You are on page 1of 6

Fermingargjfin -- 1964 -- bls.

89-102

TKNML KIRKJUNNAR

Hinar eilfu og sgildu hugsjnir og dyggir kristins dms eru andlegar og snilegar. Enginn getur bi til raunverulega mynd af krleika ea sannleika, rttlti ea fegur. Or og hlj eru heldur hvorki snileg n reifanleg, en vi tknum au me smmyndum, sem vi nefnum bkstafi, og annig gerum vi hi snilega skiljanlegt og reifanlegt, ef vi urfum a tj a fyrir rum. Margt verur ekki tlka me orum. notum vi tna, liti, lnur og myndir. Og ur en flk lri yfirleitt a lesa, voru myndir notaar miklu meira til tjningar v, sem snilegt var, en n er. ssar myndir voru svo miki notaar, a r fengu alveg srstakt gildi, og komu stundum alveg sta ess, sem r ttu a segja. a hefur ori flestum trarbrgum og nefnist myndadrkun. Slk drkun tti aldrei a eiga sr sta, en hitt er jafn nausynlegt eim, sem vill ekkja og skilja eli og tilgang, sii og fegur helgisia, a kynna sr sem best, hva r myndir tkna, sem algengar eru fr fyrri tmum og alltaf notaar kirkjum og helgigripum. Vi getum ekki noti bkar nema kunna bkstafina, hljtkn og ortkn. Vi getum ekki heldur skili helgidminn nema vi skiljum, hva myndir r og stafir segja, sem ar eru notu til a flytja vissan boskap fr Gui til manna ea fr manni til manns. Dumar kirkjur og helgidmar eru svo auug a essum myndrnu tknum, a segja mtti, a ekki einungis hver hlutur tali snu mli, heldur einnig lgun eirra, litur og ger. Fyrir eim, sem skilur etta, verur allt lifandi listaverk, gtt anda og fegur, ar sem arir, sem hvorki sj n skilja tknmli, finna ekki neitt, nema daua og kannski ltilsvera hluti. Heilg ritning er mjg auug a frsgnum um miss konar tkn bi Gamla testamentinu og Nja testamentinu. Jafnvel Gu sjlfur var tknaur me eldstlpa um ntur og skstlpa daginn. Svr hans voru tknu me teningum, sem htu rm og Tmmm, j og nei, og var eim kasta til a f svr vi vandamlum, sem menn gtu ekki ri fram r. Jafnvel matur eins og brau og kjt, vn og vatn var notaur sem tkn lfs og kraftar, og svo er enn. Kenningar Krists eru einnig rkar af tknum. Dmisgur hans eru allar tknrnar. -- Stundum er ll sagan, stundum hvert atrii hennar nota til a

sna a, sem annars mundi snilegt og skiljanlegt. Hann sagi, a rki Gus vri lkt neti, sem er lagt sjinn, ea smanni, sem er a s. Hann sagist vera lkur hiri, dyrum, vni, ljsi. Listamenn hafa san mta essi tkn msan veg og eru mrg eirra hin drmtustu listaverk mannkynsins.

Hin fyrstu og a vissu leyti einfldustu tkn mtti telja litina sjlfa.

Hvtt er litur fullkomnunar og hreinleika Gus. a a tkna fullkomna


dr, fegur, heilagleika og fgnu og er nota sem srstakur htalitur, t.d jlum og pskum, vi skrn, femingu og hjnavgslu.

Rautt tknar bl og eld. a minnir frnir og eldm hetja og pslarvotta


kirkjunnar og srstaklega Krists. Raui liturinn er ennfremur tkn Heilags anda.

Grnt er litur lfs og sigurs. a tknar granda kristindmsins, eflingu og


framfarir gusrkis.

Fjlubltt er litur irunar og afturhvarfs, helgunar og hugleislu. Svart er tkn sorgar og daua, en hversdagslega merkir a alvru og
hugun. etta eru fimm aallitir kirkjulegs starfs, en auk ess mtti nefna, a bltt tknar visku, lotningu, von og hugsun, vsni og frelsi, allt eftir atvikum og tilhgun og gult ea gyllt er litur gudmsins og tknar algsku hans, fjrsji himnum og framfaravileitni hins traa manns.

er nst hinir tknrnu gripir sakramentanna, samt sakramentunum sjlfum.

Skrnin er tkn helgunar og hreinsunar senn, og er vatni tkn Heilags


anda, sem hefur um lei dsamlegu eiginleika a vera frumskilyri til lfs og vaxtar jrunni og getur auveldlega birst rem aalmyndum efnisins: Rennandi, fast og loftkennt, og er annig mrkum hins snilega og snilega. Vi skrn er notaur hinn svonefndi skrnarfontur, en fontur ir lind ea uppspretta, essu tilfelli uppspretta andlegs lfs fr Gui.

Altarissakramenti tknar hina andlegu fu, eiginlega sjlfan Krist, og


merkir, a eins og vi getum ekki lifa lkamlega n fu og drykkjar, getum vi ekki lifa andlegu lfi n anda og kenninga Krists, n ess a innlifast lfi

hans og daua, tileinka okkur lfskraft lkama hans og bls. En bli tknar krleika og svlun hinnar stu frnar. Um lei og vi gngum til altaris, er athfnin sjlf tkn ess, hvernig vi innlifumst Kristi, verum hluti af anda hans, sverjumst fstbrralag vi hann og um lei , sem einnig eru tttakendur hins sanna tkn. -- Jess orai etta sjlfur essa lei: "Veri mr, ver g yur". Brau og vn eru tkn essarar andlegu fu og patnan og kaleikurinn hinn andlegi borbnaur samt bikurum altarisgestanna.

Ljsin, sem eru tendru altarinu, minna og fyrirmynda stund, sem


sakramenti var stofna kvejuveislu Krists og lrisveina hans hi fyrsta skrdagskvld, en jafnframt a, a hann er ljs heimsins, og a eigum vi lak a vera og vera fyrir samflag og innlifun kraftar hans og krleika.

mtti minna nokkur algengustu tkn kristindmsins. Og er krossmarki hi fyrsta og algengasta. a er tkn jninga Krists, fyrirgefandi elsku og frnarlundur hetjunnar, sem gengur dauann fyrir vini sna. Engu tkni ber meiri lotning og aumkt. Sagt er, a krosstkni s 400 mismunandi myndum og pri ea fullkomni helgidma Gus um va verld. Latneski krossinn er algengastur. grski krossinn, en elstur mun ver kross, sem er alveg eins og T laginu og var notaur sem tkn Gus dgum Msesar eyimrkinni og sar sem spdmstkn. Sast minni g hr laufkrossinn, sem er tkn hinna 8 sluboana Fjallrunnar:

Alfa og mega, fyrsti og sasti stafur grska stafrfsins, tkna upphaf og


endi, og eru annig tkn Gus, sem er allt llu, fing, daui, eilf.

[tkn me tveim grskum stfum] eru tveir fyrstu stafirnir grska


orinu Kristur og notair sem fangamark hans. IHS er einnig fangamark Krists, og eru upphafsstafir Jess Hominum Salvador, Jess frelsari manna.

I.N.R.I. eru fyrstu stafirnir orunum, sem voru letru yfir hfi Krists
krossinum, Jess Nazarenus Rex Judeorum --- Jess fr Nazaret, Konungur gyinga.

Hringur tknar eilfina og einingu gudmsins. Firildi tknar upprisu og ummyndun fr hinu fullkomna til hins fullkomna. Kross innan krnu tknar sigur yfir dauanum. yrnikrna tknar jningar Krists. rr naglar smuleiis. Akkeri er tkn hinnar eilfu vonar. Net merkir rki Gus. Skip er tkn kirkjunnar. Plmi merkir sigur lfsins og sigurlaun hinna truu.

Heilg renning er tknu me:


1. rhyrningi. 2. remur samanstungnum hringum. 3. rhyrningi innan hring. 4. riggjalaufa smra.

Gu fair er tknaur sem:


1. Hnd, sem ir almtti og skpunarhfileiki. 2. Auga alskyggna. 3. Sex-geisla-stjarna.

Gus sonur er tknaur sem:


1. Lamb. 2. Bjarg ea fjall. 3 Fiskur. (En stafirnir orinu fiskur grsku eru upphafsstafir orum setningarinnar: Jess Kristur Gus son frelsari). 4. Vnviur.

5. Gi hiririnn. 6. Ljsastika.

Gu heilagur andi er tknaur sem:


1. Dfa. 2. Sj-arma ljsastika. 3. Sj logar.

Lthers rsin ea innsigli Lthers er algengt tkn lthersku


kirkjunni. a er svartur kross rauu hjarta, v me hjartanu er tra til hjlpris, en krossinn merkir srsauka. Hjarta er innan hvtri rs, sem tknar glei, huggun og fri, sem trin veitir. Rsin er blum grunni, sem tknar eilfina ea himnarki og allt etta er svo umvafi gullnum hring sem tknar hin stu vermti gudmsins.

Tkn guspjallamannanna eru;


Vngjaur maur -- Mattheus, af v a guspjalli segir fr holdtekju Krists. Vngja ljn -- Marks, af v a guspjalli hefst frsgn um rdd hrpandans eyimrkunni. Vngjaur uxi -- Lkas -- a minna helgun frnardaua Krists. Vngjaur rn -- Jhannes, ar er lst hinu andlega frelsi Kristi.

Allt etta og miklu fleira eru hin mttugu myndtkn og tknml kristins dms, og predika au oft flugar orum fyrir eim, sem skilja au. En htta s getur fylgt tknmyndum, a r veri beinlnis teknar fyirr a, sem r eiga a skra og fyrirmynda, og getur ori r v myndadrkun. annig hefur ori hj kalsku kirkjunni a msu leyti. En allt slkt ber vandlega a varast.

You might also like