Ronin 5 - Uppgjörið
()
About this ebook
Related to Ronin 5 - Uppgjörið
Titles in the series (40)
Ronin 1 - Sverðið Rating: 0 out of 5 stars0 ratingsRonin 1 - A espada Rating: 0 out of 5 stars0 ratingsRonin 1 - The Sword Rating: 0 out of 5 stars0 ratingsRonin 1 - La espada Rating: 0 out of 5 stars0 ratingsRonin 1 - Het zwaard Rating: 0 out of 5 stars0 ratingsRonin 2 - Boginn Rating: 0 out of 5 stars0 ratingsRonin 2 - The Bow Rating: 0 out of 5 stars0 ratingsRonin 2 - El arco Rating: 0 out of 5 stars0 ratingsRonin 2 - De boog Rating: 0 out of 5 stars0 ratingsRonin 3 - Spjótið Rating: 0 out of 5 stars0 ratingsRonin 3 - A lança Rating: 0 out of 5 stars0 ratingsRonin 3 - The Spear Rating: 0 out of 5 stars0 ratingsRonin 3 - La lanza Rating: 0 out of 5 stars0 ratingsRonin 3 - De speer Rating: 0 out of 5 stars0 ratingsRonin 4 - Klóin Rating: 0 out of 5 stars0 ratingsRonin 4 - A garra Rating: 0 out of 5 stars0 ratingsRonin 4 - The Claw Rating: 0 out of 5 stars0 ratingsRonin 4 - La garra Rating: 0 out of 5 stars0 ratingsRonin 4 - De klauw Rating: 0 out of 5 stars0 ratingsRonin 5 - Uppgjörið Rating: 0 out of 5 stars0 ratingsRonin 5 - O confronto Rating: 0 out of 5 stars0 ratingsRonin 5 - The Showdown Rating: 0 out of 5 stars0 ratingsRonin 5 - La confrontación Rating: 0 out of 5 stars0 ratingsRonin 5 - De krachtmeting Rating: 0 out of 5 stars0 ratingsRonin 1-5 Rating: 0 out of 5 stars0 ratingsRonin 2 - Jousi Rating: 0 out of 5 stars0 ratingsRonin 3 - Keihäs Rating: 0 out of 5 stars0 ratingsRonin 4 - Kynnet Rating: 0 out of 5 stars0 ratingsRonin 5 - Kamppailu Rating: 0 out of 5 stars0 ratingsRonin 1 - Miekka Rating: 0 out of 5 stars0 ratings
Reviews for Ronin 5 - Uppgjörið
0 ratings0 reviews
Book preview
Ronin 5 - Uppgjörið - Jesper Nicolaj Christiansen
Ronin 5 - Uppgjörið
Original title:
Ronin 5: Opgøret
Copyright © 2013, 2020 Jesper Nicolaj Christiansen and SAGA Egmont, Copenhagen
Translated by Hilda Birgisdóttir
All rights reserved
ISBN: 9788726475135
1. E-book edition, 2020
Format: EPUB 2.0
All rights reserved. No part of this publication may be reproduced, stored in a retrieval system, or transmitted, in any form or by any means without the prior written permission of the publisher, nor, be otherwise circulated in any form of binding or cover other than in which it is published and without a similar condition being imposed on the subsequent purchaser.
Ronin 5 - Uppgjörið
FLJÓTIÐ
Báturinn rann í gegnum svart vatnið. Þeir voru umluktir þögn. Það var eins og öll hljóð heimsins hefðu horfið. Enginn þeirra þorði að tala af ótta við að raddir þeirra yrðu svo háværar að þær myndu brjóta þögnina eins og gler. Og ef þeir hreyfðu sig örlítið myndi braka í bátnum og brakið myndi hljóma eins og þruma. Ekki einu sinni Daigoro, sem synti við hlið bátsins, gaf frá sér hljóð.
Okami stóð við skutstöngina í bátnum. Hann starði út á sjóndeildarhringinn sem var kolsvartur. Rétt fyrir aftan Okami sat hinn handalausi Akama. Hann var með ör á milli tannanna og bogann við fætur sér. Gegnt honum sat Yeo og starði ofan í svart og kalt vatnið, með spjótið til reiðu.
Goseki sat fyrir framan Ronin og hreinsaði klærnar. Ronin þoldi þögnina ekki lengur. Goseki?
Hvíslið í honum hljómaði eins og hávært stríðsöskur. Allir horfðu á hann og síðan aftur á lygnt vatnið.
Goseki kinkaði kolli.
Ég barðist einu sinni við mann, Shogun. Hann sagðist vera frá Goseki-ryû. Þekkir þú hann?
Goseki kinkaði aftur kolli. "Þegar ég fór frá Daimyo stofnaði