You are on page 1of 1

38 SUNNUDAGUR 18.

FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ

Líf og listir í Benín – 3. grein


» Listin fjallar ásamt öðru um að vita og
muna en margir listamenn í Benín eru
mjög uppteknir af því að skoða samfélagið
og spá í hvert stefnir.

Ljósmyndir/ Jóhanna Bogadóttir Finnsk-afrísk samvinna Svanhild Åbonde og Medinath.


Vinnugleði Krakkarnir unnu saman af lífi og sál í málverkinu og skiptust á þegar þess þurfti.

Að finna táknin í tilverunni


Í Benín í Afríku er sköpunargleði og hann svo smátt og smátt að raða saman í skoðun sinni á merk-
ingu og táknum, á gólfinu eða í hlaðvarpanum heima. Úr þess-
kraftur sem leyndi sér ekki hjá skóla- ari leit hans urðu svo innsetningar sem voru uppgötvaðar sem
áhugavert efni fyrir myndlistarsýningar heimsborganna.
krökkum sem Jóhanna Bogadóttir George Adeagbo hrærir upp í menningarsögunni
kynntist á ferð sinni þar. Á fjölþjóðlegum stórsýningum undanfarinna ára hefur ver-
ið áberandi hve mikið listamenn frá löndum þriðja heimsins,
eins og t.d. löndum Afríku, hafa fjallað um pólitísk efni sem

B
ærinn Grand Popo við ströndina hefur notið vissrar brenna á nútímamanninum. Þar er oft fjallað um menning-
uppbyggingar á síðustu árum þótt á okkar vest- arsögu, mannréttindi og skilgreiningar. Adeagbo, sem þar
ræna mælikvarða virðist ósköp margt vanta. Eitt- hefur víða verið þátttakandi, setur fram í innsetningum sínum
hvað hefur hin finnska menningarmiðstöð (sem nokkurs konar sambræðing menningarsögu þar sem hann
greinarhöfundur dvaldi í) lagt til atvinnutækifæra bæjarins leysir upp flokkanir eins og norður/suður, nútímalegt/
og svo er þarna svolítill ferðamannaiðnaður. Í Grand Popo eru hefðbundið og alþjóðlegt/þjóðlegt. Hann leitast þannig við að
skólar fyrir svæðið og þá bæði grunnskóli og framhaldsskóli. stuðla að nýrri sýn á menningarsöguna og opna fyrir sam-
Grunnskóli Grand Popo nýtur góðs af því að stundum koma skipti framtíðar á grunni jafnréttis. Hann vill skoða en ekki
gestir úr norðri í heimsókn og telst hann vera nokkuð vel sett- dæma og hvetja hvern og einn til að leita. Framsetning hans
ur miðað við marga aðra skóla í Benín og víða í Afríku. Múr- er vissulega merkilegt átak og gagnlegt innlegg gegn allri
steinsbyggingar með steyptum gólfum, trébekkir með áföst- kynþáttahyggju.
um borðum, skólatöflur og vítt til veggja. Málaðar
kennslustofur í mismunandi litum. Innsetning Leitað að ferskri sýn á menningarsögu. George Flöskuskeytið og samskipti
Bekkurinn hans Esperanca var í ljósblárri stofu, um 27 Adeagbo við innsetningu sína. Simon Soha er listamaður í Cotonou í Benín. Hann fæst við
krakkar á aldrinum 8 til 11 ára. Hinn ungi kennari Esperanca, ýmsa miðla myndlistarinnar, bæði expressíf málverk um
eða „Von“, virtist bera nafn með rentu en hann vann af kappi stöðu manneskjunnar og svo samsetningu hluta með tákn-
og áhuga með sínum krökkum og greinilega með hugsjónir að rænt gildi. Hann segir sjálfur að hvatinn að því að hann fór að
leiðarljósi. tjá sig í gegnum myndlist hafi verið löngunin til að takast á við
samfélagsleg málefni og þá ekki síst misréttið gagnvart kon-
Vinnugleði og samvinna hjá krökkunum unum, og var hann ekki sá eini, sem greinarhöfundur rakst á,
Að vinna með krökkunum í skólanum með liti í lítravís (er sem var umhugað um slíkt. Hann notar gjarnan kímni og ír-
fluttir voru í ferðatösku yfir hafið frá ónefndu fyrirtæki á Ís- oníu til að koma boðskap sínum á framfæri og undanfarið hef-
landi sem átti nóg) og stórar pappírsarkir var sannarlega æv- ur hann gert röð verka þar sem hann setur ýmsa hluti í flösk-
intýri. Undirrituð hellti sér út í það, ekki laus við áhyggjur af ur: ljósmyndir, trúarleg tákn og fleira. Eitt verka hans minnir
aðstöðunni eða aðstöðuleysinu. Hvernig í ósköpunum gæti á mikilvægi samskiptanna og möguleika fyrr og nú með mynd
þetta gengið með 27 krakka og fljótandi litina, efni og verk- af manni ofan í flösku að lyfta símtóli.
færi sem þau voru að prófa mörg eða flest í fyrsta sinn? Göm-
ul vatnsfata stóð á gólfinu og vatnskrani sem kennarinn hafði
Afrísk áhrif – finnsk hönnun
lykil að var úti á skólalóðinni í um 50 metra fjarlægð. Gbecon er lítið fiskimannaþorp á ströndinni í um 2 km fjar-
Áhyggjurnar voru svo sannarlega óþarfar og erfitt er að lægð frá finnsku menningarmiðstöðinni Villa Karo. Í Gbecon
lýsa þeirri vinnugleði og samvinnu sem ríkti í hópnum en lit- eru ekki nægilegir atvinnumöguleikar, fiskveiðar og landbún-
irnir voru óspart notaðir og tekist á við málverkið, oft mjög aður duga ekki vegna ýmiss konar aðstöðuleysis og skorts á
hressilega. Eitthvað var þó eftir af litabirgðunum þegar und- fjármagni til uppbyggingar. Þar blasa við byggingar frá ný-
irrituð kom til að kveðja nokkru síðar vegna þess að brottfar- lendutímanum sem flestar eru grotnandi rústir. Fyrirtækin
ardagur nálgaðist. Þá kom fram sú ómótstæðilega hugmynd í sem þar voru hurfu á brott með Frökkunum þegar landið fékk
bekknum að nota afganginn af litunum til að skreyta útikamr- sjálfstæði og enginn hefur getað eða haft hug á að halda bygg-
ana. Útilokað var annað en að mæta til að vera með í því verk- Í glampandi sólskini Ungir nemendur í grunnskóla Grand Popo ingunum við. Seltan og hinn mikli raki við hafið í hitabeltinu
efni síðasta daginn í Grand Popo. vinna við útimálverk með þemað umhverfið. vinna fljótt á húsum ef ekki er eitthvað að gert.
Reynslan af samstarfinu við krakkana er nokkuð sem fer í Fyrir nokkrum árum jukust þó atvinnutækifæri nokkuð í
minningafjársjóðabankann en þar er ávöxtun sem er örugg. þorpinu þegar Svanhild Åbonde flutti þangað. Svanhild
Åbonde er margverðlaunuð fyrir verk sín en hún er fata- og
Að skoða merkingu hluta og atburða textílhönnuður frá Finnlandi sem hefur starfað við hönnun í
Margt sækir á hugann frá Benínferðinni; viðmót, bros, áratugi. Hún hóf fyrir löngu síðan að fara til Afríku til að
spurn í andliti konu með fangið fullt af ávöxtum, ungi sjómað- skoða og kynnast afrískri textílhönnun og má sjá á verkum
urinn sem vildi komast á fiskibát í norðrinu og svo mætti lengi hennar hvernig hin afrísku áhrif hafa fengið að blómstra í
telja. Að finna merkingu og tákn í því sem við rekumst á eða bland við hið finnska. Fyrir nokkrum árum ákvað hún að flytja
höfum í kringum okkur er vissulega mikilvægt. Það er oft svo til Gbecon í Benín og starfa þar á veturna og rekur hún nú
sjálfsagt að við hugsum ekki nánar út í það. Listin fjallar saumastofu og textíllitun þar. Þar er unnið með vaxbatik og
ásamt öðru um að vita og muna en margir listamenn í Benín mikið litað með hinum afrísku aðferðum, t.d. með indígólitun.
eru mjög uppteknir af því að skoða samfélagið og spá í hvert Meðal þeirra sem þar unnu var Medinath. Hún er Yoruba
stefnir. og fatahönnuður í Nígeríu og kom öðru hverju þaðan til að
Einn þeirra er George Adeagbo en hann vill reyndar ekki vinna um tíma með Svanhild við indígólitun. Yorubar búa í
kalla sig listamann. Hann stundaði nám í lögfræði í París fyrir Vestur-Afríku, aðallega í Nígeríu en einnig í Benín og víðar.
um 40 árum síðan en var þá skyndilega kallaður heim til Ben- Hjá þeim er mikil hefð fyrir textíllitun og sérstaklega eru hin
íns vegna þess að faðir hans var látinn. Adeagbo bar að koma bláu indígóklæði þeirra þekkt. Eftir heimsókn á verkstæði
heim og taka við skyldum sem höfuð fjölskyldunnar. Til að Svanhild Åbonde vakna vissulega ótal spurningar um hvernig
takast á við þá breytingu sem fylgdi því að koma aftur heim og hvað væri hægt að gera til að virkja þá möguleika sem virð-
frá lífinu í París fór hann að leggja stund á sögu og söfnun á ast stundum blasa við.
ýmsu og leita að merkingu í lífi sínu. Safnaði hann til dæmis
bókum, myndum, flíkum og trúartáknum. Þessum hlutum fór Lífsorka og hverfulleiki Strákar í leik í þorpinu Gbeconen þar eru Höfundur er myndlistarkona.
byggingar frá nýlendutíma sem ekki hafa fengið viðhald.
MB-18-02-2007-1-1-DLIF-15-vjon-CMYK