You are on page 1of 1

11 – 13 ára

Þessi mynd er teiknuð af stelpur á aldrinum 11-13 ára, hún hefur
ákveðið að teikan mynd af stelpur sem tekur ekki mikið pláss á
blaðinu og notast aðeins við tvo liti, svartan og fjólubláann.

Þessi mynd er einnig teiknuð af
sömu stelpu og myndin hér að
ofan, aftur hefur hún ákveðið að teikna mynd af stelpu, í
þetta skipti er stelpan sem hún teiknar sitjandi og notar hún
fleiri liti þar má nefna svartan, bláan, bleikan og brúnann.

Þessi mynd er af blómi sólinni grasi og skýi, sá sem
teiknaði notast ekki við neina liti, það eru línur í himninum
sem gæti verið vindur en gæti einig verið fuglar.

Síðasta myndinn er litrík og notar teiknarinn allt blaðið
myndinn er af sólsetri við sjóinn með tveimur fjöllum
sitthvorumeginn við sólina. Sá sem teiknaði notar litina
bláan, brúnan, rauðan og svartan. Einig hefur hann
teiknað öldur í sjóinn.