You are on page 1of 5

The CAHD Papers – Issue 1 (2007)

www.akademia.is/CAHD

Falsanir og falsrök: Samsæriskenningin um Gamla sáttmála

Axel Kristinsson

Athugasemd höfundar:
Heimildavísanir bera það með sér að greinin er upphaflega skrifuð fyrir Lesbók Morgunblaðsins
(haustið 2006) þótt hún hafi ekki fengist birt þar af einhverjum ástæðum. Ég hef þó ekki séð
ástæðu til að breyta greininni enda snúast athugasemdir mínar aðallega um galla í rökstuðningi
en ekki í heimildavinnu.

Síðustu misseri hefur nokkuð borið á krafti eða taka til við endurskoðun íslenskrar
hugmyndum sem Patricia Pieres Boulhosa sögu síðari hluta 13. aldar.
hefur sett fram þess efnis að Gamli sáttmáli Vel má vera að nauðsynlegt sé að
1262, sem Íslendingar síðari tíma hafa bæði endurskoða sögu síðari hluta 13. aldar en þó
elskað og hatað, sé í raun tilbúningur 15. tæplega af þessum ástæðum því að
aldar manna. Már Jónsson, prófessor í hugmyndir Más og Boulhosa eru fjarri því að
sagnfræði við Háskóla Íslands hefur verið vera sannfærandi.
ötull talsmaður þessara hugmynda og hefur
þýtt þann hluta úr bók Boulhosa (með Sáttmálarnir tveir
breytingum höfundar) sem fjallar um þetta Már rekur í sinni grein ágætlega tilurð
mál. ríkjandi hugmynda um Gamla sáttmála og
Síðastliðið vor var haldinn málfundur um verður það ekki endurtekið hér en aðeins
kenningu Boulhosa, í Háskóla Íslands í minnt á að yfirleitt er gert ráð fyrir tveimur
tengslum við Söguþing 2006, þar sem Már og gerðum og í raun tveimur sáttmálum. Sá fyrri
Helgi Þorláksson prófessor tókust á. Ég held og hinn upprunalegi (stundum nefndur
að flestum sem þar sátu hafi þótt halla mjög á Gissurarsáttmáli af fræðimönnum) er talinn
málstað Más og Boulhosa og sjálfur gerði ég frá 1262 en hinn síðari frá 1302 og er eins
ráð fyrir því að málinu væri í raun lokið. Það konar endunýjun og árétting hins fyrri þar
var auðvitað misskilningur þar sem ekkert af sem ýmsu er þó bætt við og öðru hnikað til.
því sem þar fór fram hefur enn birst á prenti Raunar er alls óvíst að síðari sáttmálinn sé
og því til staðfestu skrifaði Már nýlega grein í raunverulegur sáttmáli sem konungur hafi
Lesbók Morgunblaðsins þar sem hann ítrekar staðfest. Vel má vera, og er það kannski
fylgi sitt við kenningu Boulhosa en nefnir líklegast, að hann sé aðeins yfirlýsing
ekki röksemdir Helga sem voru hinar Íslendinga gerð í tilefni af konungshyllingu
athygisverðustu (þótt mig bresti minni til að Hákonar háleggs, enda voru viðbæturnar
endursegja þær af nákvæmni). Már endar eingöngu nýjar kröfur Íslendinga og segir í
grein sína með því að segja að annað hvort inngangi hans að inntaki hans hafi verið „jáð
þurfi að mótmæla hugmyndum Boulhosa af og samþykkt af öllum almúga á Íslandi á
Axel Kristinsson, Falsanir og falsrök 2

alþingi með lófataki.“ Sáttmálarnir fjalla, eins dæma eftir þeim? Voru einhver ákvæði í
og flestum er kunnugt, um skilmálana fyrir Gamla sáttmála sem til greina gæti komið að
sambandi Íslands við Noregskonung og íslenskir dómstólar dæmdu eftir? Það verður
gegndu þeir miklu hlutverki í sjálfstæðis- varla séð og það gæti þýtt að sáttmálinn átti
baráttu Íslendinga þannig að það má auðvitað ekkert erindi inn í lögbókina að mati
segja að komið sé við kauninn á þjóðhollum samtímamanna. Ef það er svo rétt að síðari
Íslendingum með því að efast um eðli þeirra. sáttmálinn hafi aðeins verið yfirlýsing
Ég hef ekkert á móti því að hrist sé upp í fólki Íslendinga sem var aldrei samþykkt af
og það er oft nauðsynlegt í jafn íhaldsamri konungi er gildi hans líka vafasamt og hann
fræðigrein og sagnfræðin er en það verður þó átti þá enn síður erindi í lögbók.
að gerast með rökum.
Helsta röksemdin er að elstu varðveitt Rökin
handrit sáttmálanna eru frá 15. og 16. öld og Þrátt fyrir þá augljósu hættu sem felst í því
mun það vera ástæða þess að grunsemdir að álykta út frá þögn heimilda heldur
vöknuðu. Það er hinsvegar ekki óalgengt um Boulhosa áfram og býr til samsæriskenningu
íslensk rit og skjöl að þau séu aðeins varðveitt um það hvernig Íslendingar á 15. öld bjuggu
í tiltölulega ungum upppskriftum hvernig sem sáttmálana til. Til að styrkja hana tínir hún
á því stendur. Grunsemdirnar styrktust svo saman ýmis atriði sem vert er að skoða nánar
víst við það að í elstu lögbókarhandritum (frá og held ég mig hér að mestu við samantekt
13. og 14. öld) sem innhalda þó réttarbætur Más.
ýmsar, var sáttmálana ekki að finna. Þetta er Gamla sáttmála 1262 er hvergi beinlínis
vissulega athyglisvert en dugir þó ekki til að getið í samtímaheimildum svo öruggt sé. Í
afskrifa þá. Hákonar sögu gamla er þó talað um að „bréf“
Skortur á heimild er ekki heimild um skort hafi verið gert sem votti það er menn sóru
er meginregla í vísindum og fræðum sem á konungi „land og þegna og ævinligan skatt.“
einkar vel við í sagnfræði og flestir Þetta má túlka svo að átt sé við Gamla
sagnfræðingar hafa tileinkað sér. Reglan þýðir sáttmála eða a.m.k .drög að honum. Már
að það er talið vafasamt, hættulegt eða jafnvel reynir hinsvegar að sýna að svo sé ekki og
óleyfilegt að afskrifa tilvist einhvers af þeirri bendir á að þarna sé ekkert minnst á önnnur
einu ástæðu að heimildir vanti. Þannig eru t.d. ákvæði sáttmálans og telur enga ástæðu til að
engar heimildir til um að Íslendingar hafi átt ætla að þar hafi verið neitt meira en sem segir
hafskip á síðari hluta 13. aldar en það leyfir í Hákonar sögu. Hér fellur Már í sömu gryfju
okkur þó ekki að fullyrða að Íslendingar hafi og áður að álykta út frá þögn heimilda.
ekki átt hafskip. Á sama hátt getum við ekki Skortur á heimild er ekki heimild um skort.
ályktað að Gömlu sáttmálarnir hafi ekki verið Það er engin ástæða til að ætla að Hákonar
til út frá því einu að þeir hafa ekki varðveist í saga hafi talið upp allt efni bréfsins. Það
samtímahandritum. Það er vissulega mikilvægasta við sáttmálann er að með
athyglisvert að þeir voru ekki teknir upp í honum gerðust Íslendingar þegnar konungs
lögbókarhanrit frá 13. og 14. öld en á því geta og hétu að greiða honum skatt. Þetta kemur
verið ýmsar skýringar. T.d. er rétt að huga að skýrt fram í Hákonar sögu um efni bréfsins en
því hvernig lögbókarhandritin voru notuð. Ef önnur atriði sáttmálans skipta minna máli eða
þau áttu að vera fullkomin söfn allra gagna eru sjálfsagðir hlutir og því þurfa menn ekkert
sem höfðu eitthvert stjórnsýslulegt gildi mætti að undrast að þau skuli ekki nefnd í sögunni.
búast við sáttmálunum þar. En hvað ef þau Már furðar sig svo líka á því að þau skuli ekki
voru aðeins handbækur þeirra sem þurftu að hafa ratað inn í lögbækurnar Járnsíðu og
vita hvaða lög giltu svo að hægt væri að Jónsbók sem voru samdar um 1270-80. Þegar

The CAHD Papers 1 (2007) www.akademia.is/CAHD


Axel Kristinsson, Falsanir og falsrök 3

ákvæðin eru skoðuð kemur þó í ljós að þau nokkru sinni fyrr og oftast síðar. Árið áður
áttu tæplega nokkurt erindi inn í íslenska hafði komið hingað hinn norski Krók-Álfur
lögbók; fjölluðu helst um skyldur konungs og og skipaður yfir Norður- og Austurland. Á
rétt Íslendinga í Noregi. Ákvæðið um jarlinn þessum árum stóðu líka miklar deilur milli
var svo beinlínis orðið úrelt þegar lög- Íslendinga og konungs um skatt og fleira og
bækurnar voru samdar. Þessi röksemdafærsla blandaðist Álfur inn í þær og andaðist hér
Más er því marklaus. 1305 eftir að „skarr“ var gert að honum í
Má finnst ákvæðið í sáttmálunum báðum Skagafirði. Það er afar eðlileg ályktun að
um að Íslendingar vilji að jarl sé „yfir oss“ Gamli sáttmáli síðari hafi verið þáttur í
tortryggilegt vegna þess að 1302 hefði þessum átökum, e.k. stefnuskrá þeirra
jarlstign verið orðin aflögð í Noregi (raunar Íslendinga sem stóðu uppi í hárinu á konungi
gerðist ekki fyrr en 1308) og að enginn jarl og hans mönnum. Í því ljósi verður krafan um
hafi verið skipaður á Íslandi eftir 1268. Þarna að embættismenn séu íslenskir ofureðlileg og
er þó auðvitað bara verið að vísa í fyrri raunar mjög mikilvæg fyrir Íslenska höfðingja
sáttmálann og e.t.v benda á í leiðinni að hér sé þar sem þessum embættum gátu fylgt miklar
ákvæði sem ekki hafi verið staðið við. Már tekjur auk augljósra valda. Hafa ber í huga að
heldur líka að 1262 hafi menn tæpast þurft að á þessum tíma voru líklega ekki nema fjórir
setja inn ákvæði um jarl þar sem menn hefðu eiginlegir embættismenn konungs á Íslandi,
varla ástæðu til að ætla að konungur vildi tveir lögmenn og tveir sýslumenn, þannig að
„breyta nokkru um þá skipan embættta sem þótt aðeins tveir eða þrír þeirra væru norskir
hann hafði sjálfur haft frumkvæði að.“ Engu voru íslenskir höfðingjar strax orðnir býsna
að síður er það staðreynd, eins og fram er afskiptir. Vert er að benda á að krafan um
komið, að Noregskonungur lagði jarlstignina íslenska embættismenn var ítrekuð þegar
af ekki löngu eftir að Íslendingar gengust Magnúsi konungi Eiríkssyni voru svarnir
honum á hönd. Már er sem sagt að segja að eiðar 1320 sem sýnir að málið var vissulega á
Íslendingar hafi verið svo hugmyndasnauðir dagskrá snemma á 14. öld – nema þá að sú
að þeim hafi ekki dottið í hug, það sem kom á heimild sé líka fölsuð!
daginn skömmu síðar, að konungur myndi Már segir að mestu varði þó ákvæðið um
leggja af þá tignarmenn innan ríkisins sem að hingað skuli sigla sex skip árlega og telur
höfðu valdið honum hvað mestum vand- að það eigi miklu betur við í byrjun 15. aldar
ræðum (eins og Skúli jarl er dæmi um). en á þeirri 13. Um það má efast en það skiptir
Fullyrðingin um að konungur hafi sjálfur átt þó engu máli því ekki er hægt að benda á neitt
frumkvæði að skipun jarls á Íslandi er líka í sem mælir gegn því að ákvæðið sé rétt
meira lagi vafasöm og líklegra að hann hafi tímasett í Gömlu sáttmálunum báðum. Í bók
neyðst til þess að þrábeiðni Gissurar sinn bendir Boulhosa að vísu réttilega á að
Þorvaldssonar sem hlaut jarlstignina þegar þögn heimilda um hafskip Íslendiga megi
hann var orðinn einn eftir af Íslenskum ekki túlka sem heimild um að þeir hafi ekki
konungsmönnum. átt hafskip (skortur á heimild er ekki heimild
Síðan telur Már að ákvæðið í sáttmálanum um skort) og að fullyrðingar um versnandi
1302 um að lögmenn og sýslumenn skuli vera viðskiptakjör á þeim tíma, sem oft sjást í
íslenskir bendi ekki til aldamótanna 1300 sagnfræðiritum, styðjist ekki við mikið annað
enda hafi þjóðerni embættismanna ekki verið en áðurnnefnt skipaákvæði Gamla sáttmála.
mikið mál á þeim tíma. Sannleikurinn er En svo er eins og hún gangi mun lengra og
hinsvegar sá að einmitt um þetta leyti voru gefi sér að næg sigling hafi verið til Íslands
mikil brögð að því að norskir menn væri og því ákvæðið ónauðsynlegt á 13. öld. Fyrir
sendir hingað til æðstu embætta, meiri en því finnast þó lítil eða engin rök í bók hennar

The CAHD Papers 1 (2007) www.akademia.is/CAHD


Axel Kristinsson, Falsanir og falsrök 4

eða annars staðar. Að ekki sé hægt að sanna Hvernig í ósköpunum átti að vera hægt, við
að siglingu hafi hnignað á 13. öld jafngildir slíkar aðstæður, að skapa þá samstöðu sem
ekki sönnun hins gagnstæða, að hún hafi þurfti til svo umfangsmikillar fölsunar.
haldist öflug. En jafnvel þótt í ljós kæmi að Og af hverju er fölsunin til í tveimur
svo hafi verið þá ættum við auðvitað að byrja mismunandi gerðum? Ef þetta var fölsun var
á að leita skynsamlegra skýringa á skipa- þá ekki einfaldast og áhrifaríkast að hafa hana
ákvæðinu í stað þess að hlaupa upp til handa í einni samræmdri gerð? Og þótt sáttmálarnir
og fóta og afskrifa Gamla sáttmála. hafi ekki varðveist í eldri gerðum en frá 15.
öld eru samt til aðrar heimildir frá þeirri 14.
Samsæriskenning sem greinilega vísa til þeirra. Þar á ég t.d. við
Vegna þessara heldur veigalitlu efasemda bréf um skilmála við Magnús konung
um uppruna Gömlu sáttmálanna setur Eiríksson frá 1320 (þar sem m.a. skipa-
Boulhosa fram samsæriskenningu um það að ákvæðið kemur fyrir) og Árnesingaskrá frá
íslenskir höfðingjar á 15. öld hafi sameinast 1375. Eina leiðin er að gera, eins og Már, ráð
um að búa til (þ.e.a.s. falsa) sáttmálana til að fyrir því að einnig þessar heimildir séu
styrkja stöðu sína í togstreitu við konungs- einhverskonar fals og þá er nú samsærið farið
valdið. Samsæriskenningin vekur þó mun að vinda heldur betur upp á sig. Við eigum þá
fleiri vandamál en hún leysir. einhvernveginn að trúa því að Íslendingar hafi
Í fyrsta lagi hlýtur maður að efast um á 15. öld setið iðnir við að falsa sögu landsins
nauðsyn slíkrar fölsunar eða að hún hafi verið síðustu tvær aldirnar, jafnvel þótt ritun
fyrirhafnarinnar virði. Á 15. öld var frásagna frá þessu tímabili lægi að mestu
konugsvald með veikasta móti á Íslandi og niðri. Það hafi tekist svo vel að enginn
konugur átti í mesta basli með að ná þar fram uppgötvaði neitt fyrr en hálfu árþúsundi síðar
vilja sínum, ekki síst vegna þess að en tilgangurinn með öllu saman hinn óljósasti.
samgöngur voru æði stopular á milli Íslands Fullyrðingar Más og Boulhosa um að
og Danmerkur (sem nú var orðin miðstöð inntak sáttmálanna stangist á við það sem
ríkisins). Sigling var hinsvegar næg frá annars er vitað um ástand mála um 1262 og
Englandi jafnan eða N-Þýskalandi þegar á 1302 eru beinlínis rangar. Inntak sáttmálans
leið. Að Íslendingar hafi skáldað upp fornt frá 1262 er í fullu samræmi við það sem vitað
ákvæði um að sex skip kæmu frá Noregi, sem er um gang mála á þeim tíma og sáttmálinn
ekki hafði gengið eftir, til að réttlæta verslun frá 1302 rímar ágætlega við þá togstreitu sem
við Englendinga virðist harðla langsótt. Þeir vitað er að stóð þá á milli konungs og
höfðu í raun næga afsökun í því einu að það Íslendinga. Þar eru engar tímaskekkjur, ekkert
var við fáa aðra að skipta en Englendinga og sem stingur í stúf. Eftir stendur aðeins að
er ekki sjáanlegt að skipaákvæðið hafi verið handrit sáttmálanna eru ung og það er í sjálfu
dregið inn í þá umræðu nema eingöngu vegna sér forvitnilegt en samt engin ástæða til að
þess að það var vel þekkt. búa til langsótta samsæriskenningu.
Og hvernig áttu menn svo að komast upp Í heild er kenningin um fölsun Gamla
með annað eins. Það er ekki eins og lög og sáttmála prýðilegt dæmi um þær villigötur
sáttmálar hafi verið neitt leyndarmál og til sem fræðimenn geta lent í þegar þeir draga
þess að falsa sáttmálana hefði þurft mikla ályktanir af þögn heimild og ætti að verða víti
samstöðu allra sem sýsluðu með slíkt hér til varnaðar.
innanlands. 15. öldin var óróatími á Íslandi
sem einkenndist af miklum og hörðum
átökum innan höfðingjastéttarinnar þar sem
sumir voru greinilega konunghollari en aðrir.

The CAHD Papers 1 (2007) www.akademia.is/CAHD


Axel Kristinsson, Falsanir og falsrök 5

Helstu heimildir
Axel Kristinsson: „Embættismenn konungs
fyrir 1400“. Saga XXXVI (1998), bls. 113-
152
Boulhosa, Patricia Pires: Gamli sáttmáli.
Tilurð og tilgangur. Reykjavík 2006
Islandske Annaler indtil 1578. Útgefandi
Gustav Storm. Osló 1888.
Íslenzkt fornbréfasafn I. Útgefandi Jón
Siguðsson. Kaupmannahöfn 1857-76.
Már Jónsson: „Gamli sáttmáli – er hann ekki
til?“ Morgunblaðið – Lesbók 9. september
2006, bls.10.

The CAHD Papers 1 (2007) www.akademia.is/CAHD

You might also like