You are on page 1of 224

STAFRÆN MYNDAVÉL

Uppflettihandbók

Is
Hvar á að leita
Finndu það sem þú leitar að í:

i Efnisyfirlit ➜ 0 iv–viii
Finndu atriði samkvæmt aðgerð eða valmyndarheiti.

i Atriðaorðaskrá fyrir Spurt og Svarað ➜ 0 ii–iii


Veistu hvað þig langar að gera en veist ekki hvað aðgerðin heitir? Leitaðu að
því í „spurt og svarað“ atriðaorðaskránni.

i Atriðaorðaskráin ➜ 0 205–207
Leitað eftir leitarorði.

i Villuboð ➜ 0 192–194
Ef viðvörun birtist í leitaranum eða á skjánum, þá finnurðu lausnina hér.

i Úrræðaleit ➜ 0 188–191
Er myndavélin að hegða sér undarlega? Finndu lausnina hér.

A Öryggis þíns vegna


Áður en þú notar myndavélina í fyrsta sinn, skaltu lesa öryggisleiðbeiningarnar undir
„Öryggis þíns vegna“ (0 ix–xiv)

Hjálp
Notaðu innbyggt hjálparviðmót myndavélarinnar til að fá aðstoð við atriði í valmynd eða
önnur atriði. Sjá blaðsíðu 11 fyrir nánari upplýsingar.
Atriðaorðaskrá fyrir Spurt og Svarað 0 ii

Efnisyfirlit 0 iv

X Inngangur 0 1

s Almenn ljósmyndun og myndskoðun 0 23

! Leiðbeiningar 0 33

x Myndataka með skjá 0 37

y Að taka upp og skoða hreyfimyndir 0 45

k Afsmellistilling 0 53

z Meira um ljósmyndun (öll snið) 0 55

t P, S, A, og M snið 0 73

I Meira um myndskoðun 0 99

Q Tengingar 0 115

o Myndskoðunarvalmyndin 0 129

i Tökuvalmyndin 0 131

g Uppsetningarvalmyndin 0 136

u Lagfæringarvalmyndin 0 151

w Nýlegar stillingar 0 165

n Tæknilýsing 0 167

i
Atriðaorðaskrá fyrir Spurt og Svarað
Finndu það sem þú ert að leita að með því að nota þessa „spurt og svarað“
atriðaorðaskrá.
Myndataka 0
i Tökustillingar og rammavalkostir
Er til fljót og auðveld leið til að taka skyndimyndir? 23–27
Hvernig á ég að nota g stöðuna á stilliskífunni? 33–36
Get ég valið lokarahraða (stillingu S)? 75
Get ég lokað ljósopi (stillingu A)? 76
Hvernig geri ég lengri („tíma“) lýsingar (stillingu M)? 78
Get ég rammað inn myndir með skjánum? 37–43
Get ég tekið hreyfimyndir? 45–46
i Afsmellistilling
Get ég tekið eina og eina mynd í einu eða í hraðri röð? 5, 53
Hvernig tek ég myndir með sjálftakara? 54
Get ég látið heyrast minna í lokaranum í hljóðlátu umhverfi? 5
i Stilla fókus
Get ég valið hvernig myndavélin stillir fókus? 55–56
Get ég valið fókuspunktinn? 60
i Myndgæði og stærð
Hvernig tek ég myndir sem ég vil prenta á stóru sniði?
64–66
Hvernig get ég komið fleiri myndum fyrir á minniskortinu?
i Lýsing
Get ég ljósari eða dekkt myndir? 81
Hvernig varðveiti ég smáatriði í skuggum og yfirlýstum svæði
85–86
flötum?
i Notkun flassins
Get ég still flassið þannig að það flassi sjálfkrafa þegar þess er þörf?
Hvernig kem ég í veg fyrir að flassið flassi? 67–70
Hvernig losna ég við „rauð augu“?

Skoðun ljósmynda 0
i Myndskoðun
Hvernig skoða ég ljósmyndir á myndavélinni? 30, 99
Hvernig get ég séð frekari upplýsingar um ljósmyndina? 100–104
Get ég skoðaða ljósmyndir í sjálfvirkri skyggnusýningu? 112
Get ég skoðað myndir í sjónvarpinu? 126–128
Get ég komið í veg fyrir að myndir eyðist óvart? 108
i Úrfelling
Hvernig eyði ég ljósmyndum sem ég kæri mig ekki um? 31, 109–111

ii
Lagfæring ljósmynda 0
Hvernig bý ég til lagfærð afrit af ljósmyndunum? 151–164
Hvernig fjarlægi ég „rauð augu“? 153
Hvernig bý ég til JPEG útgáfur af RAW (NEF) ljósmyndum? 160
Get ég lagt tvær NRW (RAW) mynd ofan á hvor aðra til að búa til eina
158–159
mynd?
Get ég gert afrit af ljósmynd til að nota sem grunn í málverk? 162
Get ég skorið myndskeiðsupptöku á myndavélinni? 50–52

Valmyndir og stillingar 0
Hvernig aðlaga ég stillingum upplýsinga á skjánum? 6–7
Hvernig nota ég valmyndirnar? 11–13
Hvernig kalla ég fram valmyndirnar á öðru tungumáli? 18, 140
Hvernig kem ég í veg fyrir að skjámyndirnar slökkvi á sér? 143
Hvernig stilli ég fókus í leitara? 22
Get ég birt rammanet á skjánum? 41
Hvernig stilli ég klukku myndavélarinnar? 18, 139
Hvernig forsníð ég minniskort? 21
Hvernig endurstilli ég á sjálfgefnar stillingar? 131, 136
Er hægt að stöðva hljóðið í myndavélinni? 144
Hvernig fæ ég hjálp með valmynd eða skilaboð? 11, 192

Tengingar 0
Hvernig vista ég ljósmyndir yfir í tölvuna? 115–116
Hvernig prenta ég ljósmyndir? 117–125
119, 125,
Get ég prentað dagsetningu myndatökunnar á ljósmyndirnar mínar?
147

Viðhald og valfrjáls aukabúnaður 0


Hvaða minniskort get ég notað? 177
Hvaða linsur get ég notað? 167
Hvaða aukaflassbúnað (flass) get ég notað? 172
Hvaða annar aukabúnaður er í boði fyrir myndavélina mína?
176
Hvaða hugbúnaður er í boði fyrir myndavélina?
Hvað geri ég við hettuna af augnglerinu sem fylgir? 54
Hvernig þríf ég myndavélina?
Hvert ætti ég að fara með myndavélina til að fá þjónustu og 179
viðgerðir?

iii
Efnisyfirlit
Atriðaorðaskrá fyrir Spurt og Svarað .................................................................................. ii
Öryggisatriði............................................................................................................................... ix
Tilkynningar................................................................................................................................ xi

Inngangur 1
Yfirlit ............................................................................................................................................... 1
Lært á myndavélina .................................................................................................................. 2
Myndavélarhús...........................................................................................................................2
Stilliskífan......................................................................................................................................4
Tökustillingarrofinn ..................................................................................................................5
Upplýsingaskjámyndin............................................................................................................6
Stjórnskífan..................................................................................................................................8
Leitarinn..................................................................................................................................... 10
Valmyndir myndavélar ..........................................................................................................11
Notkun valmynda myndavélar .......................................................................................... 12
Fyrstu skrefin .............................................................................................................................14
Hlaða rafhlöðuna .................................................................................................................... 14
Settu rafhlöðuna í................................................................................................................... 15
Linsa sett á................................................................................................................................. 16
Grunnuppsetning................................................................................................................... 18
Minniskort sett í....................................................................................................................... 20
Forsníða minniskortið ........................................................................................................... 21
Leitarafókus stilltur ................................................................................................................ 22

Almenn ljósmyndun og myndskoðun 23


„Miðað-og-skotið“ ljósmyndun (snið iog j) ..............................................................23
Þrep 1: Kveiktu á myndavélinni ......................................................................................... 23
Þrep 2: Veldu i eða j snið................................................................................................ 24
Þrep 3: Rammaðu ljósmyndina inn .................................................................................. 25
Þrep 4: Stilla fókus .................................................................................................................. 26
Þrep 5: Taktu mynd................................................................................................................ 26
Skapandi ljósmyndun (Umhverfisstilling) ......................................................................28
k Portrait (Andlitsmynd)............................................................................................................. 28
l Landscape (Landslag).............................................................................................................. 28
p Child (Barn)............................................................................................................................ 29
m Sports (Íþróttir) ....................................................................................................................... 29
n Close Up (Nærmynd)................................................................................................................ 29
o Night Portrait (Næturmynd)..................................................................................................... 29
Grunnmyndskoðun.................................................................................................................30
Eyðing óæskilegra mynda ................................................................................................... 31

iv
Leiðbeiningar 33
Leiðbeiningar ............................................................................................................................33
Valmyndir leiðbeinandi stillinga ........................................................................................34

Myndataka með skjá 37


Myndir rammaðar inn á skjánum.......................................................................................37

Að taka upp og skoða hreyfimyndir 45


Taka upp hreyfimyndir...........................................................................................................45
Hreyfimyndir skoðaðar ..........................................................................................................49
Breyting myndskeiða..............................................................................................................50
Skera myndskeið .....................................................................................................................50
Vista valda ramma ..................................................................................................................52

Afsmellistilling 53
Velja afsmellistillingu..............................................................................................................53
Tímamælir ..................................................................................................................................54

Meira um ljósmyndun (öll snið) 55


Fókus ............................................................................................................................................55
Focus Mode (Fókusstilling)..................................................................................................55
AF-Area Mode (AF-svæðisstilling).....................................................................................58
Val á fókuspunkti.....................................................................................................................60
Fókuslás......................................................................................................................................60
Handvirkur fókus.....................................................................................................................62
Myndgæði og stærð ...............................................................................................................64
Image Quality (Myndgæði)..................................................................................................64
Image Size (Myndastærð) ....................................................................................................66
Innbyggt flass notað...............................................................................................................67
Flash Mode (Flasssnið) ..........................................................................................................68
ISO Sensitivity (ISO-ljósnæmi).............................................................................................71

P, S, A, og M snið 73
Lokarahraði og ljósop.............................................................................................................73
Snið P (Programmed Auto (Sérstilling með sjálfvirkni)) ...........................................74
Snið S (Shutter-Priority Auto (Sjálfvirkni með forgangi lokara)) ............................75
Snið A (Aperture-Priority Auto (Sjálfvirkni með forgangi á ljósop)) .....................76
Snið M (Manual (Handvirk stilling)) ..................................................................................77

v
Lýsing...........................................................................................................................................79
Metering (Ljósmæling) ......................................................................................................... 79
Læsing á sjálfvirkri lýsingu .................................................................................................. 80
Exposure Compensation (Leiðrétting á lýsingu)......................................................... 81
Flash Compensation (Flassleiðrétting) ........................................................................... 83
Active D-Lighting (Virk D-Lighting)...................................................................................85
White Balance (Hvítjöfnun) ..................................................................................................87
Fínstilla hvítjöfnun ................................................................................................................. 89
Preset Manual (Handvirk stilling)...................................................................................... 90
Picture Control..........................................................................................................................94
Picture Control valin.............................................................................................................. 94
Breyta Picture Controls......................................................................................................... 95
GP-1 GPS-tæki...........................................................................................................................98

Meira um myndskoðun 99
Birt á öllum skjánum...............................................................................................................99
Upplýsingar um myndir .....................................................................................................100
Myndskoðun með smámyndum..................................................................................... 105
Myndskoðun eftir dagsetningu....................................................................................... 106
Nánari skoðun: Aðdráttur í myndskoðun .................................................................... 107
Myndir varðar gegn eyðingu............................................................................................ 108
Myndum eytt.......................................................................................................................... 109
Birt á öllum skjánum, smámyndir og myndskoðun eftir dagsetningu .............109
Myndskoðunarvalmyndin .................................................................................................110
Skyggnusýningar.................................................................................................................. 112

Tengingar 115
Tengst við tölvu..................................................................................................................... 115
Áður en myndavél er tengd..............................................................................................115
Myndavél tengd....................................................................................................................116
Prentun ljósmynda............................................................................................................... 117
Prentari tengdur....................................................................................................................117
Ein mynd prentuð í einu ....................................................................................................118
Prenta margar myndir.........................................................................................................120
Prenta út yfirlitsmyndir.......................................................................................................123
DPOF prentröð búin til: Prenthópur ..............................................................................124
Ljósmyndir skoðaðar í sjónvarpi ..................................................................................... 126
Stöðluð skerputæki..............................................................................................................126
Háskerputæki.........................................................................................................................127

vi
Leiðbeiningar valmyndar 129
D Myndskoðunarvalmyndin: Unnið með myndir............................................................... 129
Playback Folder (Myndskoðunarmappa)................................................................ 129
Display Mode (Skjásnið)................................................................................................ 130
Image Review (Myndbirting)....................................................................................... 130
Rotate Tall (Snúa háum)................................................................................................ 130
C Tökuvalmyndin: Tökuvalkostir .......................................................................................... 131
Reset shooting options (Forstilla tökuvalkosti) .................................................... 131
ISO Sensitivity Settings (Stillingar ISO-ljósnæmis) .............................................. 132
Auto Distortion Control (Sjálfvirk bjögunarstýring) ........................................... 133
Color Space (Litrými)...................................................................................................... 133
Noise Reduction (Suð minnkað) ................................................................................ 134
AF-Assist (AF-aðstoð) ..................................................................................................... 134
Built-in Flash (Innbyggt flass)...................................................................................... 135
B Uppsetningarvalmyndin: Uppsetning myndavélar............................................................ 136
Reset Setup Options (Forstilla uppsetningarvalkosti)........................................ 136
LCD Brightness (Birta skjásins).................................................................................... 137
Info Display Format (Snið upplýsingaskjámyndar) ............................................. 137
Auto Info Display (Sjálfvirk upplýsingaskjámynd)............................................... 139
Video Mode (Kerfi) .......................................................................................................... 139
Flicker Reduction (Flöktjöfnun).................................................................................. 139
Time Zone and Date (Tímabelti og dagsetning).................................................. 139
Language (Tungumál) ................................................................................................... 140
Image Comment (Athugasemdir í mynd) .............................................................. 140
Auto Image Rotation (Sjálfvirkur myndsnúningur)............................................. 141
Dust off Ref Photo (Samanburðarmynd fyrir rykhreinsun) .............................. 141
Auto off Timers (Tímastilling sjálfvirkrar slokknunar)......................................... 143
Self-Timer Delay (Tímastilling sjálftakara) .............................................................. 143
Beep (Hljóðmerki) ........................................................................................................... 144
Rangefinder (Fjarlægðarmælir) .................................................................................. 144
File Number Sequence (Röð skráarnúmera).......................................................... 145
Buttons (Hnappar)........................................................................................................... 146
Slot Empty Release Lock (Sleppilás fyrir tæmingu raufar)................................ 147
Date Imprint (Dagsetning á mynd)........................................................................... 147
Storage folder (Geymslumappa) ............................................................................... 149
Eye-Fi Upload (Eye-Fi sendingar)............................................................................... 150
Firmware Version (Útgáfa fastbúnaðar) .................................................................. 150
N Lagfæringavalmyndin: Lagfærð afrit búin til.................................................................... 151
Lagfærð afrit búin til ........................................................................................................... 152
D-Lighting .......................................................................................................................... 153
Red-Eye Correction (Rauð augu lagfærð) ............................................................... 153
Trim (Skera)........................................................................................................................ 154
Monochrome (Einlitt)..................................................................................................... 154
Filter Effects (Síuáhrif) .................................................................................................... 155
Color Balance (Litajöfnun)............................................................................................ 156

vii
Small Picture (Lítil mynd) ..............................................................................................156
Image Overlay (Myndayfirlögn)..................................................................................158
NEF (RAW) Processing (NEF (RAW) vinnsla)............................................................160
Quick Retouch (Fljótlegar lagfæringar)....................................................................161
Straighten (Rétta af) ........................................................................................................161
Distortion Control (Bjögunarstýring)........................................................................161
Fisheye (Fiskauga)............................................................................................................162
Color Outline (Litaútlína)...............................................................................................162
Perspective Control (Sjónarhornsstýring)...............................................................162
Miniature Effect (Módeláhrif).......................................................................................163
Before and After (Fyrir og eftir) ...................................................................................164
m Recent Settings (Nýlegar stillingar)........................................................................... 165

Tæknilýsing 167
Samhæfar linsur .................................................................................................................... 167
Samhæfar CPU-linsur ..........................................................................................................167
Samhæfar linsu án CPU ......................................................................................................169
Aukaflassbúnaður (flöss).................................................................................................... 172
Nikon ljósblöndunarkerfi (CLS)........................................................................................173
Annar aukabúnaður............................................................................................................. 176
Samþykkt minniskort ..........................................................................................................177
Tengja rafmagnstengi og straumbreyti .......................................................................178
Umhirða myndavélarinnar ................................................................................................ 179
Geymsla....................................................................................................................................179
Hreinsun...................................................................................................................................179
Lágtíðnihliðið .........................................................................................................................180
Umhirða myndavélarinnar og rafhlöðu: Aðgát ......................................................... 184
Stillingar í boði....................................................................................................................... 186
Minniskortageymslurými................................................................................................... 187
Úrræðaleit................................................................................................................................ 188
Skjátákn....................................................................................................................................188
Tökur (Öll snið) ......................................................................................................................188
Tökur (P, S, A, M) ..................................................................................................................190
Myndskoðun ..........................................................................................................................190
Ýmislegt ...................................................................................................................................191
Villuboð .................................................................................................................................... 192
Tæknilýsing............................................................................................................................. 195
Endingartími rafhlöðu.........................................................................................................204
Atriðaorðaskrá ....................................................................................................................... 205

viii
Öryggisatriði
Til að koma í veg fyrir skemmdir á Nikon vörunni þinni eða slys á þér eða öðrum, skaltu lesa
þessar varúðarleiðbeiningar í heild sinni áður en þú notar þennan búnað. Geymdu þessar
varúðarleiðbeiningar þar sem allir þeir sem munu nota vöruna geta lesið þær.
Mögulegar afleiðingar þess að fara ekki eftir þeim varúðarráðstöfunum sem taldar eru upp í
þessum hluta eru gefnar til kynna með eftirfarandi tákni:

A Þetta tákn merkir viðvaranir. Til að fyrirbyggja möguleg slys, skaltu lesa allar viðvaranir
áður en þú notar þessa Nikon vöru.

❚❚ VIÐVARANIR
A Haltu sólinni utan rammans A Ekki taka myndavélina í sundur
Haltu sólinni vel utan rammans þegar Ef innra gangvirki vörunnar er snert,
teknar eru myndir af baklýstu myndefni. getur það valdið meiðslum. Komi til
Sólarljós sem beinist inn í myndavélina bilunar, ætti varan aðeins að vera löguð
þegar sólin er innan í eða nærri af viðurkenndum tæknimanni. Skyldi
rammanum getur kveikt eld. varan brotna og opnast eftir fall eða
annað slys, skaltu fjarlægja rafhlöðuna
A Ekki horfa á sólina í gegnum leitarann og/eða straumbreytinn og fara því næst
Ef horft er á sólina eða á aðra sterka
með vöruna til viðurkennds
ljósgjafa í gegnum leitarann getur það
þjónustuaðila Nikon til athugunar.
valdið varanlegum sjónskaða.
A Notkun díoptríu í leitara A Ekki setja ólina utan um hálsinn á barni eða
ungabarni
Þegar díoptría leitarans er notuð með
Sé myndavélarólin sett utan um háls
augað við sjóngluggann, skal gæta þess
ungabarns eða barns getur það valdið
sérstaklega að pota ekki fingri óvart í augað.
kyrkingu.
A Slökktu samstundis á myndavélinni ef bilun gerir A Sýna skal aðgát þegar flassið er notað
vart við sig
• Ef myndavélin er notuð með flassi í
Skyldir þú taka eftir því að reykur eða
námunda við húð eða aðra hluti getur
undarlegri lykt komi frá búnaðinum eða
það valdið bruna.
straumbreytinum (fáanlegur sér), skaltu
• Sé flassið notað í námunda við augu
taka straumbreytinn úr sambandi,
myndefnisins, getur það valdið
fjarlægja rafhlöðuna samstundis og gæta
tímabundnum sjónerfiðleikum. Þessa
þess að brenna þig ekki. Áframhaldandi
skal sérstaklega gæta þegar teknar eru
notkun getur valdið meiðslum. Eftir að þú
myndir af ungabörnum, þar sem flassið
hefur fjarlægt rafhlöðuna, skaltu fara með
ætti aldrei að vera minna en einn metri
búnaðinn til viðurkennds þjónustuaðila
frá myndefninu.
Nikon til athugunar.
A Forðast skal snertingu við vökvakristal
A Ekki nota nærri eldfimum lofttegundum Skyldi skjárinn brotna, skal varast meiðsli
Ekki nota rafbúnað nálægt eldfimum vegna glerbrota og fyrirbyggja að
lofttegundum þar sem það getur valdið vökvakristallinn úr skjánum snerti húðina
sprengingu eða íkveikju. eða fari í augu eða munn.
A Geymist þar sem börn ná ekki til
Ef ekki er farið eftir þessum
varúðarráðstöfunum getur það valdið
meiðslum.

ix
A Gættu varúðar við meðhöndlun rafhlaðanna A Fylgja skal viðeigandi varúðarráðstöfunum við
Rafhlöður geta lekið eða sprungið séu meðhöndlun hleðslutækisins
þær ekki rétt meðhöndlaðar. Fylgdu • Vörunni ber að halda þurri. Ef ekki er
eftirfarandi varúðarleiðbeiningum við farið eftir þessum
meðhöndlun rafhlaðanna sem notaðar varúðarleiðbeiningum, getur það valdið
eru fyrir þessa vöru: eldi eða rafstuði.
• Eingöngu skulu notaðar rafhlöður sem • Ekki stytta tengi hleðslutækisins. Ef ekki
samþykktar hafa verið til notkunar með er farið eftir þessum
þessu tæki. varúðarráðstöfunum getur það valdið
• Ekki má valda skammhlaupi í ofhitnun og skemmdum á
rafhlöðunni eða taka hana í sundur. hleðslutækinu.
• Gakktu úr skugga um að slökkt sé á • Ryk á, eða nærri málmhlutum
búnaðinum áður en skipt er um innstungunnar skal fjarlægt með
rafhlöðu. Ef þú ert að nota straumbreyti, þurrum klút. Áframhaldandi notkun
skaltu ganga úr skugga um að hann hafi getur orsakað eld.
verið tekinn úr sambandi. • Ekki vera nálægt hleðslutækinu á
• Ekki skal reyna að setja rafhlöðuna í á meðan á þrumuveðri stendur. Ef ekki er
hvolfi eða öfuga. farið eftir þessum
• Rafhlaðan má ekki komast í snertingu varúðarleiðbeiningum, getur það valdið
við eld eða mikinn hita. rafstuði.
• Það má ekki setja rafhlöðuna í eða • Ekki handleika innstunguna eða
nálægt vatni. hleðslutækið með blautum höndum. Ef
• Settu hlífina aftur á tengin þegar ekki er farið eftir þessum
rafhlaðan er flutt til. Ekki flytja eða varúðarleiðbeiningum, getur það valdið
geyma rafhlöðuna með málmhlutum rafstuði.
svo sem hálsmenum eða hárspennum. • Ekki nota með ferðastraumbreytum eða
• Rafhlöður geta lekið þegar þær hafa straumbreytum sem hannaðir eru til að
verið tæmdar að fullu. Til að forðast breyta frá einni spennu yfir í aðra eða
skaða á vörunni, skaltu vera viss um að með DC-í-AC áriðlum. Ef ekki er farið
fjarlægja rafhlöðuna þegar engin eftir þessum varúðarleiðbeiningum,
hleðsla er eftir. getur það skaðað vöruna eða orsakast í
• Tengjahlífin skal sett aftur á og ofhitnun eða eldi.
rafhlaðan geymd á svölum, þurrum
stað, þegar hún er ekki í notkun.
A Nota skal viðeigandi snúrur
Þegar snúrur eru tengdar við inntaks- og
• Rafhlaðan getur verið heit strax eftir úttakstengi skal eingöngu nota snúrur
notkun eða þegar varan hefur verið sem fylgja eða eru seldar af Nikon til að
látin ganga fyrir rafhlöðu í lengri tíma. uppfylla kröfur þeirra reglugerða sem
Áður en þú fjarlægir rafhlöðuna, skaltu varða vöruna.
slökkva á myndavélinni og leyfa
rafhlöðunni að kólna. A Geisladiskar
• Hætta skal notkun tafarlaust ef tekið er Geisladiskar með hugbúnaði eða
eftir breytingum á rafhlöðunni, svo sem leiðarvísum skulu ekki spilaðir í
aflitun eða afmyndun. hljómtækjum. Sé slíkur geisladiskur
spilaður í hljómtækjum getur það valdið
heyrnarskaða eða skemmdum á
tækjunum.

x
Tilkynningar
• Ekki má afrita, senda, umrita, geyma í • Nikon tekur enga ábyrgð á skemmdum
geymslukerfi eða þýða yfir á annað sem gætu komið til vegna notkunar
tungumál í nokkru formi neina hluta þeirra þessarar vöru.
handbóka sem fylgja þessari vöru, án þess • Þó áhersla hafi verið lögð á að tryggja að
að fengið sé fyrirfram skriflegt leyfi frá upplýsingarnar í þessum bæklingum séu
Nikon. réttar og tæmandi kunnum við að meta
• Nikon áskilur sér rétt til þess að breyta það ef þú vekur athygli umboðsaðila Nikon
tæknilýsingu vélbúnaðar og hugbúnaðar á þínu svæði á hvers konar villum eða
sem lýst er í þessum handbókum hvenær ónógum upplýsingum (heimilisfang veitt
sem er og án frekari fyrirvara. sér).

xi
Tilkynningar til viðskiptavina í Evrópu
VARÚÐ
HÆTTA Á SPRENGINGU EF RAFHLÖÐUNNI ER SKIPT ÚT MEÐ RANGRI GERÐ. FARGIÐ
NOTUÐUM RAFHLÖÐUM SAMKVÆMT LEIÐBEININGUNUM.

Þetta tákn gefur til kynna að þessari Þetta tákn á rafhlöðunni gefur til
vöru verði safnað sérstaklega. kynna að rafhlaðan verði safnað
sérstaklega.
Eftirfarandi á einungis við um
notendur í Evrópulöndum: Eftirfarandi á einungis við um
• Þessi vara er ætluð til sérstakrar notendur í Evrópulöndum:
söfnunar á viðeigandi söfnunarstöðum. Má • Allar rafhlöður, hvort sem þær eru merktar
ekki henda með venjulegu heimilisrusli. með þessu tákni eða ekki, eru ætlaðar til
• Nánari upplýsingar má fá hjá umboðsaðila sérstakrar söfnunar á viðeigandi
eða staðaryfirvöldum sem sjá um úrvinnslu söfnunarstöðum. Ekki má henda þessu
sorps. með heimilissorpi.
• Nánari upplýsingar má fá hjá umboðsaðila
eða staðaryfirvöldum sem sjá um úrvinnslu
sorps.

xii
Tilkynning varðandi bann við afritun og endurgerð
Athuga skal að það að hafa undir höndum efni sem hefur verið afritað eða endurgert með
stafrænum hætti með skanna, stafrænni myndavél eða öðru tæki getur verið refsivert
samkvæmt lögum.
• Hlutir sem bannað er samkvæmt lögum að afrita eða • Varúð varðandi viss afrit og endurgerðir
endurgera Stjórnvöld hafa gefið út viðvörun um afrit
Ekki afrita eða endurgera peningaseðla, og endurgerðir skuldabréfa sem gefin eru út
mynt, verðbréf, ríkisskuldabréf eða af einkafyrirtækjum (hlutabréf, seðlar,
skuldabréf sem gefin eru út af ávísanir, gjafakort, o.s.fr.v.) farseðlar eða
staðaryfirvöldum, jafnvel þótt slík afrit eða afsláttamiðar, nema þegar að lágmarksfjöldi
endurgerðir séu stimplaðar „Sýnishorn“. nauðsynlegra afrita er ætlaður til notkunar
innan fyrirtækisins. Það skal ekki heldur
Fjölföldun eða endurgerð peningaseðla,
afrita eða endurgera vegabréf sem gefin eru
mynta eða verðbréfa sem gefin eru út í öðru
út af stjórnvöldum, leyfi gefin út af
landi er bönnuð.
opinberum stofnunum eða einkaaðilum,
Nema að gefnu leyfi stjórnvalda, er skilríki eða miða, svo sem passa og
fjölföldun eða endurgerð ónotaðra matarmiða.
frímerkja eða póstkorta sem gefin eru út af
• Fylgja skal ábendingum um útgáfurétt.
stjórnvöldum bönnuð.
Afritun eða endurgerð höfundaverka svo
Afritun eða endurgerð frímerkja sem gefin sem bóka, tónlistar, málverka, trérista,
eru út af ríkinu og löggiltra skjala sem mælt þrykks, korta, teikninga, kvikmynda og
er fyrir um í lögum er bönnuð. ljósmynda fellur undir innlenda og
alþjóðlega höfundarréttarlöggjöf. Ekki nota
þessa vöru til að búa til ólögleg afrit eða
brjóta höfundarréttarlög.
Losun gagnageymslubúnaðar
Vinsamlega athugaðu að þó þú eyðir myndum eða endursníðir minniskortin eða annan
gagnageymslubúnað þá mun það ekki eyða upprunalegu myndgögnunum að öllu leyti.
Stundum er hægt að endurheimta skrár sem hefur verið eytt með til þess gerðum hugbúnaði,
sem hugsanlega getur leitt til óviðeigandi notkunar á persónulegum myndgögnum. Það er á
ábyrgð notandans að tryggja leynd slíkra gagna.
Áður en slíkur gagnageymslubúnaður er losaður eða skiptir um eigendur, skaltu eyða öllum
gögnum með þar til gerðum hugbúnaði fyrir eyðingu gagna eða endursníða búnaðinn og
síðan fylla hann af myndum með engum persónulegum upplýsingum (t.d. myndir af tómum
himni). Vertu viss um að endurnýja allar myndir sem valdar voru fyrir handvirka forstillta
hvítjöfnun (0 90). Það skal gæta þess að forðast meiðsli þegar gagnageymslubúnaður er
eyðilagður.

xiii
Eingöngu skal nota rafmagnsaukabúnað frá Nikon
Nikon myndavélar eru hannaðar samkvæmt hæstu stöðlum og innihalda flóknar rafrásir.
Eingöngu rafmagnsaukabúnaður frá Nikon (að meðtölum hleðslutækjum fyrir rafhlöðu,
rafhlöðum, straumbreytum og flassaukabúnaði), vottaður af Nikon til notkunar með þessari
stafrænu Nikon myndavél, er hannaður og prófaður til notkunar innan notkunar- og
öryggistakmarkanna fyrir þessar rafrásir.
Sé rafmagnsaukabúnaður notaður sem ekki er frá Nikon, getur það skaðað
myndavélina og getur ógilt Nikon ábyrgðina. Notkun á litíum-hleðslurafhlöðum
frá þriðja aðila sem ekki bera heilmyndarinnsigli Nikon, sýnt til hægri, getur
truflað eðlilega virkni myndavélarinnar eða valdið ofhitnun, íkveikju, sprengingu eða leka í
rafhlöðunni.
Hafðu samband við viðurkenndan umboðsaðila Nikon til þess að fá frekari upplýsingar um
aukabúnað frá Nikon.
AVC Patent Portfolio License
ÞESSI VARA ER SKRÁÐ UNDIR LEYFINU AVC PATENT PORTFOLIO LICENSE FYRIR EINKANOT NEYTANDA, EN EKKI Í
VIÐSKIPTALEGUM TILGANGI, TIL AÐ (i) DULKÓÐA MYNDSKEIÐ SEM UPPFYLLIR AVC-STAÐALINN ("AVC-
MYNDSKEIÐ") OG/EÐA (ii) AFKÓÐA AVC-MYNDSKEIÐ SEM VAR DULKÓÐAÐ AF NEYTANDA TIL EINKANOTA, EN
EKKI Í VIÐSKIPTALEGUM TILGANGI, OG/EÐA FENGIÐ VAR FRÁ MYNDSKEIÐAVEITU SEM HEFUR HEIMILD TIL AÐ GEFA
ÚT AVC-MYNDSKEIÐ. ENGIN ÖNNUR LEYFI ERU VEITT BEINT EÐA ÓBEINT FYRIR AÐRA NOTKUN. FREKARI
UPPLÝSINGAR ER HÆGT AÐ NÁLGAST HJÁ MPEG LA, L.L.C. SJÁ http://www.mpegla.com

A Áður en mikilvægar myndir eru teknar


Áður en teknar eru myndir við mikilvæg tækifæri (svo sem brúðkaup eða áður en myndavélin
er tekin með í ferðalag), skaltu taka prufumynd til að ganga úr skugga um að myndavélin
virki sem skyldi. Nikon tekur enga ábyrgð á skemmdum eða tekjutapi sem gætu komið til ef
varan bilar.
A Símenntun
Nikon styður símenntun með stöðugum vörustuðningi og þjálfun og á eftirfarandi
vefsvæðum er að finna upplýsingar sem stöðugt er verið að þróa og uppfæra:
• Fyrir notendur í Bandaríkjunum: http://www.nikonusa.com/
• Fyrir notendur í Evrópu og Afríku: http://www.europe-nikon.com/support/
• Fyrir notendur í Asíu, Eyjaálfu og Mið-Austurlöndum: http://www.nikon-asia.com/
Hægt er að fara á þessar síður til að fá nýjustu vöruupplýsingar, ráð, svör við algengum
spurningum (FAQ) og almenn ráð um stafræna myndgerð og ljósmyndun. Hugsanlega er
hægt að nálgast viðbótarupplýsingar hjá umboðsaðila Nikon á hverjum stað. Sjá eftirfarandi
vefsíðu fyrir sambandsupplýsingar: http://imaging.nikon.com/

xiv
XInngangur
Yfirlit
Þakka þér fyrir að festa kaup á stafrænni Nikon spegilmyndavél (SLR). Til að fá sem mest út X
úr myndavélinni þinni, skaltu lesa allar leiðbeiningar vandlega og geyma þær þar sem allir
sem munu nota vöruna geta lesið þær.
❚❚ Tákn og venjur
Til að auðvelda leit að upplýsingum eru eftirfarandi tákn og venjur notuð:

Þetta tákn merkir viðvörun; upplýsingar sem ætti að lesa fyrir notkun til að koma
D í veg fyrir skemmdir á myndavélinni.

Þetta tákn merkir athugasemdir; upplýsingar sem ætti að lesa áður en


A myndavélin er tekin í notkun.

0 Þetta tákn merkir vísanir til annarra blaðsíðna í þessari handbók.

D Notaðu eingöngu aukabúnað frá Nikon


Eingöngu aukabúnaður sem vottaður hefur verið af Nikon til notkunar með þessari stafrænu
Nikon myndavél er hannaður og prófaður til notkunar innan notkunar- og öryggisskilyrða
myndavélarinnar. NOTKUN Á AUKABÚNAÐI SEM EKKI ER FRÁ NIKON GETUR LEITT TIL SKEMMDA Á MYNDAVÉLINNI
OG KANN AÐ ÓGILDA ÁBYRGÐINA FRÁ NIKON.

D Viðhald myndavélar og aukabúnaðar


Myndavélin er nákvæmisbúnaður og þarfnast reglulegrar þjónustu. Nikon mælir með því að
myndavélin sé skoðuð af söluaðila eða viðurkenndum umboðsaðila Nikon einu sinni á eins til
tveggja ára fresti og að gert sé við hana á þriggja til fimm ára fresti (athugaðu að gjald er tekið fyrir
þessa þjónustu). Mælt er með tíðara eftirliti og viðhaldi ef myndavélin er notuð í starfi. Allur
fylgibúnaður sem reglulega er notaður með myndavélinni, svo sem linsur eða aukaflassbúnaður,
þarf að fylgja með þegar myndavélin er skoðuð eða þjónustuð.
A Stillingar myndavélar
Útskýringarnar í þessari handbók gera ráð fyrir sjálfgefnum stillingum.

1
Lært á myndavélina
Taktu þér augnablik til að kynna þér stýringar og skjámyndir myndavélarinnar.
Hugsanlega viltu setja bókamerki við þennan hluta svo þú getir leitað til hans á meðan þú
lest í gegnum hina hluta handbókarinnar.

Myndavélarhús
10
X 21
1
2
22
3
4 11
5
6 12
13
7
14
23

15 24

8 16
25
17
9 26
19 18

20

1 Stilliskífa .....................................4 9 CPU-tengi 19 Spegill.....................................182


2 Tökustillingarrofi............... 5, 53 10 Innbyggt flass......................... 67 20 Linsufesting ............................63
3 R (Upplýsingar) hnappur 11 M hnappur (fyrir flassstillingu) 21 Hlíf á festingu fyrir aukabúnað
............................................ 7, 41 ................................................ 67 ..............................................172
4 E hnappur (leiðrétting á Y hnappur (fyrir 22 Festing fyrir aukabúnað
lýsingu)................................. 82 flassleiðréttingu) ................ 84 (aukaflassbúnaður) ..........172
N hnappur (ljósop) ............. 77 12 Brenniflatarmerki (E).......... 63 23 Aukabúnaðartengi ..............177
Flassleiðrétting ...................... 84 13 Rauf fyrir myndavélaról 24 USB-tengi
5 Afsmellari................................ 27 14 Hljóðnemi ............................... 46 Tengt við tölvu..................116
6 Aflrofi ..........................................3 15 Tengjahlíf Tengt við prentara ...........117
7 AF-aðstoðaljós....................... 57 16 Fn hnappur (fyrir aðgerðir) 25 HDMI örpinnatengi .............127
Sjálftakaraljós......................... 54 ..............................................146 26 A/V tengi................................126
Ljós til að lagfæra rauð augu 17 Festimerki................................ 16
................................................ 69 18 Sleppihnappur linsu ............. 17
8 Lok á húsi

2
Myndavélarhús (framhald)

2
1
10
11
12
13
14

3
15 X
16

4 17
18
5
19
6

7 20
8 21
22
9 23

1 Augngler leitara .....................54 7 X hnappur (til að auka aðdrátt 16 Fjölvirkur valtakki.................. 12


2 Gúmmí utan um augngler i myndskoðun) .................... 107 17 J hnappur (OK).................... 12
3 Skjár 8 P hnappur (breyta 18 Aðgangsljós minniskorts
Stillingar skoðunar ...............6 upplýsingum) ........................6 ............................................ 20, 26
Myndataka með skjá..........37 9 Skrúfgangur fyrir þrífót 19 Hátalari .................................... 49
Skoðun mynda....................30 10 Stillibúnaður sjónleiðréttingar 20 Hlíf yfir rafmagnstengi
Birt á öllum skjánum..........99 ................................................ 22 aukalegs rafmagnstengi
4 K hnappur (fyrir 11 A AE-L/AF-L-hnappur ..............................................178
myndskoðun) ............... 30, 99 ....................................... 61, 146 21 Krækja á loki á
5 G hnappur (til að opna L hnappur (til að verja rafhlöðuhólfi ....................... 15
valmynd)......................11, 129 myndir)............................... 108 22 Lok á rafhlöðuhólfi................ 15
6 W hnappur (fyrir smámynd/ 12 Stjórnskífa ..................................8 23 O hnappur (eyða)
aðdrátt í myndskoðun) 13 Hnappur fyrir myndatöku með Eyða myndum..................... 31
............................................. 105 skjá ..................................37, 45 Eyða myndum á meðan á
Q hnappur (til að auka aðdrátt 14 Upptökuhnappur .................. 46 myndskoðun stendur......109
i myndskoðun) ....................11 15 Hlíf yfir minniskortarauf ...... 20

A Aflrofinn
Snúðu aflrofanum eins og sýnt er til að kveikja á Snúðu aflrofanum eins og sýnt er til að slökkva
myndavélinni. á myndavélinni.

3
Stilliskífan
Myndavélin býður upp á eftirfarandi tökustillingar og g
stillingu:

P, S, A og M snið
X Veldu þessi snið til að fá algjöra
stjórn yfir myndavélarstillingunum.
• P—Programmed auto (P—Forritað
sjálfvirkt kerfi) (0 74)
• S—Shutter-priority auto (S—
Sjálfvirkur forgangur lokara) (0 75)
g Snið (0 33) • A—Aperture-priority auto (A—
Taktu og skoðaðu myndir og stilltu stillingar með hjálp Sjálfvirkur ljósopsforgangur) (0 76)
leiðbeininganna á skjánum. • M—Manual (M—Handvirkt) (0 77)

Sjálfvirk stilling
Veldu þessi snið fyrir einfalda miðað-og-skotið
ljósmyndun.
• i Auto (Sjálfvirkt) (0 23) • j Auto (flash off) (Sjálfvirk
stilling (með slökkt á flassi))
(0 23)

Umhverfisstilling
Myndavélin hagræðir stillingum sjálfkrafa til að henta völdu umhverfi með stilliskífunni.
Samsvaraðu vali þínu við umhverfið sem á að ljósmynda.
• k Portrait (Andlitsmynd) (0 28) • m Sports (Íþróttir) (0 29)
• l Landscape (Landslag) (0 28) • n Close up (Nærmynd) (0 29)
• p Child (Barn) (0 29) • o Night portrait (Næturmynd) (0 29)

A Sjálfvirk umhverfisstilling (myndataka með skjá)


Velja myndatöku með skjá í i eða j snið auðveldar sjálfkrafa umhverfisval („sjálfvirk
umhverfisstilling“; 0 41) þegar sjálfvirku fókus er notaður.

4
Tökustillingarrofinn
Notaðu tökustillingarrofann til að velja úr eftirfarandi
afsmellistillingum:

8 Single frame (Stakur rammi)


Ein mynd er tekin í hvert skipti að ýtt er á afsmellarann.
X

I Continuous (Raðmyndataka)(0 53)


Á meðan afsmellara er haldið niðri tekur myndavélin um 3 ramma á
sekúndu.

E Self-timer (Tímamælir) (0 54)


Myndavélin tekur ljósmyndir um tíu sekúndur eftir að ýtt hefur verið
á afsmellarann. Notist fyrir sjálfsmyndir.

J Quiet shutter release (Smellt af hljóðlátlega)


Eins og fyrir stakan ramma nema að ekkert heyrist í myndavélinni
eftir myndatöku og að hljóðmerki heyrist ekki þegar myndavélin
stillir fókus, heldur hljóði í lámarki í hljóðlátu umhverfi.

5
Upplýsingaskjámyndin
Hægt er að skoða og breyta stillingum myndavélarinnar í
upplýsingunum á skjánum. Ýttu einu sinni á P hnappinn til að
skoða stillingarnar og aftur til að gera breytingar á þeim. Yfirlýstu
svæðið atriði með fjölvirka valtakkanum og ýttu á J til að skoða
valkosti fyrir yfirlýst svæði atriði.

X P hnappur
1 7 8 9 10 11 12 13 14

23
24
2 15
25
3 26
4 27
5
28
29
30
6 31

16 17 18 19 20 21 22
1 Tökustilling 10 Vísir fyrir sjálfvirkt ISO- 20 Flasssnið .................................. 68
i sjálfvirkt/ ljósnæmi.............................132 21 Flassleiðrétting ...................... 83
j sjálfvirkt (með slökkt á 11 Picture Control .......................94 22 Leiðrétting á lýsingu ............ 81
flassi)..................................... 23 12 Afsmellistilling ...................5, 53 23 Myndgæði............................... 64
Umhverfisstillingar............ 28 13 Hljóðmerkistákn ..................144 24 Myndastærð ........................... 66
Leiðbeinandi stilling ......... 33 14 Rafhlöðuvísir...........................23 25 Hvítjöfnun............................... 87
P, S, A, og M snið ................. 73
15 Vísir GPS tengingar ...............98 26 ISO-ljósnæmi.......................... 71
2 Ljósop (f-tala)...................76, 77
16 Hjálpartákn ...........................192 27 Fókusstilling .....................38, 55
3 Lokarahraði.......................75, 77
17 Vísir lýsingar............................77 28 AF-svæðisstilling ................... 58
4 Skjámynd fyrir lokarahraða ...7 Vísir fyrir leiðréttingu á 29 Ljósmæling............................. 79
5 Skjámynd fyrir ljósop ..............7 lýsingu ..................................82 30 Virk D-Lighting ...................... 85
6 Vísir fyrir sjálfvirk AF- Rafrænn fjarlægðarmælir...144 31 Rammastærð myndskeið .... 47
svæðisstilling ...................... 58 18 Fjöldi mynda sem hægt er að
Vísir fyrir 3D-eltifókus .......... 58 taka .......................................24
Fókuspunktur......................... 60 19 „K“ (birtist þegar minni er eftir
7 Vísir Eye-Fi tengingar......... 150 fyrir 1000 lýsingar) .............24
8 Vísir dagsetning á mynd ... 147
9 Handvirkur flassvísir ........... 135
Vísir flassleiðréttingar fyrir
aukaflassbúnað ................ 175

6
A Fela tökuupplýsingar
Ýttu á R hnappinn til að slökkva á skjánum. Athugaðu að skjárinn slekkur sjálfkrafa á sér ef ýtt er
á afsmellarann eða ef ekkert er gert í um 8 sekúndur (til að fá upplýsingar um það hvernig valið er
hversu lengi er kveikt á skjánum, er að finna í Auto off timers (Tímastilling sjálfvirkrar
slokknunar) á bls. 143). Upplýsingaskjámyndina er hægt að endurheimta með því að ýta aftur á
R hnappinn.

R hnappur Upplýsingaskjámynd Skjárinn slekkur á sér


A Snúa myndavélinni
Tökuupplýsingarnar snúast til að samsvara átt myndavélarinnar
þegar myndavélinni er snúið í 90 °.

A Skjámyndir fyrir lokarahraða og ljósop


Þessar skjámyndir veita myndræna vísun til stöðu lokarahraða og ljósops.

Hærri lokarahraði, stórt ljósop Lítill lokarahraði, lítið ljósop


(lítil f-tala). (stór f-tala).

Þegar stilliskífu er snúið, er þessari skjámynd skipt út fyrir mynd af stilliskífunni.


A Sjá einnig
Fyrir upplýsingar um hvernig á að velja útlit tökuupplýsinga á skjánum, sjá Info display format
(Birtingarsnið upplýsinga), (0 137). Fyrir upplýsingar um hvort velja eigi að upplýsingar séu
birtar þegar ýtt er á afsmellarann; sjá Auto info display (Sjálfvirkar upplýsingar á skjá) (0 139).

7
Stjórnskífan
Stjórnskífuna er hægt að nota með öðrum stýringum til að breyta úrvali stillinga þegar
tökuupplýsingar eru birtar á skjánum.
M hnappur

X E hnappur

Fn hnappur

Stilliskífa

Stjórnskífa

Veldu samsetningu ljósops og


lokarahraða (snið P; 0 74).

P snið Stjórnskífa Upplýsingaskjámynd

Veldu lokarahraða
(snið S eða M; 0 75, 77).

S eða M snið Stjórnskífa Upplýsingaskjámynd

Veldu ljósop
(snið A; 0 76).

A snið Stjórnskífa Upplýsingaskjámynd

Veldu ljósop
(snið M; 0 77).
+

M snið E hnappur Stjórnskífa Upplýsingaskjámynd

8
Stilltu
leiðréttingu á
lýsingu (snið P, +
S eða A; 0 81).

Snið P, S eða A E hnappur Stjórnskífa Upplýsingaskjámynd

Veldu flasssnið (0 68).


X
+

M hnappur Stjórnskífa Upplýsingaskjámynd

Stilltu flassleiðréttingu (snið P, S, A eða M; 0 83).

+ +

P, S, A, eða M M hnappur E hnappur Stjórnskífa Upplýsingaskjámynd


Hægt er að velja hlutverk Fn hnapps með Buttons
(Hnappar) > Fn button (Fn-hnappur) valkostsins í
uppsetningarvalmyndinni (0 146), þannig að hægt er að +
breyta eftirfarandi stillingum með því að ýta á Fn
hnappinn og snúa stjórnskífunni:
Fn hnappur Stjórnskífa

Image quality/size (Myndgæði/ ISO sensitivity (ISO ljósnæmi)


stærð) (0 64) (0 71)

White balance (Hvítjöfnun) (0 87) Active D-Lighting (Virk D-Lighting)


(0 85)

9
Leitarinn

1
X
2 3 4 5 6 7 8 9

10 11 12 14 15
13

1 Fókuspunktar......................... 60 7 Fjöldi mynda sem hægt er að 9 Stöðuvísir flassins ..................27


2 Fókusvísir ..........................26, 63 taka ....................................... 24 10 Vísir sveigjanlegra
3 Vísir fyrir læsingu á sjálfvirkri Fjöldi mynda sem hægt er að stillinga .................................74
lýsingu (AE) ......................... 80 taka áður en biðminni 11 Vísir lýsingar............................77
4 Lokarahraði.......................75, 77 fyllist...................................... 53 Skjámynd leiðrétting á
5 Ljósop (f-tala)...................76, 77 Upptökuvísir hvítjöfnunar... 90 lýsingu ..................................82
Gildi leiðréttingar á Rafrænn fjarlægðarmælir ....63
6 Rafhlöðuvísir .......................... 23
lýsingu ................................. 81 12 Vísir fyrir flassleiðrétting......83
Flassleiðréttingargildi .......... 83 13 Vísir fyrir leiðréttingu á
ISO sensitivity......................... 71 lýsingu ..................................81
8 „K“ (birtist þegar minni er eftir 14 Vísir fyrir sjálfvirkt ISO-
fyrir 1000 lýsingar)............. 24 ljósnæmi.............................132
15 Viðvörunartákn ....................192

D Leitarinn
Hitastig hefur áhrif á viðbragðstíma og birta upplýsinga í leitaranum.

10
Valmyndir myndavélar
Flesta töku-, myndskoðunar- og
uppsetningarvalkosti er hægt að nálgast í
valmyndum myndavélarinnar. Til að birta
valmyndirnar, ýttu á G hnappinn.

G hnappur
X
Flipar
Veldu á milli eftirfarandi valmynda:
• D: Myndskoðun (0 129) • N: Lagfæringar (0 151)
• C: Taka (0 131) • m: Recent settings (Nýlegar stillingar) (0 165)
• B: Uppsetning (0 136)

Sleðinn sýnir stöðu í valinni valmynd.

Valdar stillingar eru merktar með táknum.

Valkostir valmyndar
Valkostir í valinni valmynd.

d
Ef d tákn birtist neðst í vinstra horni skjásins, er hægt að
birta hjálp með því að ýta á Q (W) hnappinn. Lýsing á
völdum valkosti eða valmynd mun birtast á meðan ýtt er á
hnappinn. Ýttu á 1 eða 3 til að færa þig í gegnum
skjámyndina.

Q (W) hnappur

A Leiðbeiningar snið
Snúðu stilliskífunni að g (LEIÐBEININGAR) (0 33) til að sýna leiðbeiningarnar á skjánum.

11
Notkun valmynda myndavélar
Fjölvirki valtakkinn og J hnappur eru notaðir til að fletta í valmyndum myndavélarinnar.
Færðu bendilinn upp
J hnappur: veldu yfirlýst svæði atriði
Hætta við og fara aftur á Velja yfirlýst svæði atriði eða birta
fyrri valmynd undirvalmynd
X
Færðu bendilinn niður

Fylgdu þrepunum fyrir neðan til að flakka um valmyndirnar.

1 Birtu valmyndirnar.
Ýttu á G hnappinn til að birta valmyndirnar.

G hnappur

2 Yfirlýstu svæði táknið fyrir valda valmynd.


Ýttu á 4 til að yfirlýsa svæði táknið í valinni
valmynd.

3 Veldu valmynd.
Ýttu á 1 eða 3 til að velja valmynd.

12
4 Staðsettu bendilinn í valinni valmynd.
Ýttu á 2 til að staðsetja bendilinn í valinni valmynd.

5 Yfirlýstu svæði í valmynd. X


Ýttu á 1 eða 3 til yfirlýsa svæði valmyndaratriði.

6 Skjávalkostir.
Ýttu á 2 til birta skjávalkosti fyrir valið atriði í
valmynd.

7 Yfirlýstu svæði.
Ýttu á 1 eða 3 til að yfirlýsa svæði valkost.

8 Veldu yfirlýst svæði.


Ýttu á J til að velja yfirlýst svæði. Til að hætta án
þessa að velja, ýttu á G hnappinn.
Athugaðu eftirfarandi:
• Valmyndaratriði sem birt eru grá, eru ekki fáanleg þá.
• Meðan það hefur yfirleitt sömu áhrif að ýta á 2 og að ýta á J, þá er í sumum tilfellum
eingöngu hægt að velja með því að ýta á J.
• Til að hætta í valmyndunum og fara aftur í tökustillingu, skaltu ýta afsmellaranum hálfa
leið niður (0 27).

13
Fyrstu skrefin
Hlaða rafhlöðuna
Myndavélin gengur fyrir EN-EL14 Li-ion hleðslurafhlaða (fylgir). Til að hámarka tökutíma,
skaltu hlaða rafhlöðuna í meðfylgjandi MH-24 hraðhleðslutæki fyrir notkun. Það tekur
u.þ.b. 1 klukkustund og 30 mínútur að fullhlaða rafhlöðuna þegar engin hleðsla er eftir.

X A Millistykkið
Millistykki getur fylgt með hleðslutækinu við kaup, en það fer eftir
landinu eða svæðinu. Útlit hleðslutækisins er mismunandi eftir því í
hvaða landi eða svæði það var keypt í. Ef millistykki fylgir, lyftu
innstungunni og tengdu millistykkið eins og sýnt er hér til hægri, tryggðu
að stykkið sé sett alveg í. Ef reynt er að fjarlægja millistykkið með valdi
gæti það skemmt hana.

1 Fjarlægðu tengjahlífina.
Taktu tengjahlífina af rafhlöðunni.

2 Settu rafhlöðuna í.
Settu rafhlöðuna í eins og sýnt er í skýringarmynd
hleðslutækisins.

D Rafhlaðan hlaðin
Skiptu um rafhlöðu innandyra við umhverfishita á bilinu 5–35°C.
Rafhlaðan hleður ekki ef hitastigið er undir 0 °C eða yfir 60 °C.

3 Stingdu hleðslutækinu í samband.


Ljósið CHARGE mun blikka á meðan rafhlaðan er í hleðslu.

D Meðan á hleðslu stendur


Ekki fjarlægja hleðslutækið eða snerta rafhlöðuna meðan á hleðslu
stendur. Ef þess er ekki gætt getur það í sjaldgæfum tilvikum leitt
til þess að hleðslutækið sýni at hleðslu sé lokið þegar rafhlaðan er
aðeins hlaðin að hluta. Taktu rafhlöðuna úr og settu hana aftur í til
að byrja hleðslu aftur.

Rafhlaða Hleðslu
í hleðslu lokið

4 Fjarlægðu rafhlöðuna að hleðslu lokinni.


Hleðslu er lokið þegar CHARGE ljósið hættir að blikka. Taktu hleðslutækið úr sambandi
og fjarlægðu rafhlöðuna.

14
Settu rafhlöðuna í
1 Slökktu á myndavélinni.
A Rafhlöður settar í og teknar úr
Slökktu alltaf á myndavélinni áður en rafhlöður eru settar í eða teknar úr.

2 Opnaðu lok á rafhlöðuhólfi. X


Losaðu krækjuna (q) og opnaðu (w) lok á rafhlöðuhólfi. w

3 Settu rafhlöðuna í.
Settu rafhlöðuna í, eins og sýnt er hægra megin.

4 Lokaðu lok á rafhlöðuhólfi.


A Rafhlaðan tekin úr
Slökktu á myndavélinni, opnaðu rafhlöðulokið og togaðu
rafhlöðuna út til að taka hana út.

D Rafhlaðan og hleðslutækið
Lestu og fylgdu viðvörunum og varúðarráðstöfunum á blaðsíðum ix–x og 184–185 í þessari handbók.
Ekki má nota rafhlöðuna við umhverfishita undir 0°C eða yfir 40°C; sé þessum varúðarráðstöfunum
ekki fylgt getur það skemmt rafhlöðuna eða dregið úr afköstum hennar. Dregið getur úr afköstum
og hleðslutímanum þegar rafhlöðuhitastigið er frá 0°C til 15°C og frá 45°C til 60°C. Ef lampinn
CHARGE flöktir meðan á hleðslu stendur, athugaðu að hitastigið sé á réttu bili og taktu síðan
hleðslutækið úr sambandi, taktu rafhlöðuna út og settu hana í aftur. Ef vandamálið hverfur ekki,
hættu strax notkun og taktu rafhlöðuna og hleðslutækið til seljanda eða viðurkenndan
þjónustufulltrúa Nikon.
Ekki reyna að hlaða fullhlaðna rafhlöðu. Ef þess er ekki gætt getur það leitt til minnkun í getu
rafhlöðunnar.
Eingöngu má nota hleðslutækið með samhæfum rafhlöðum. Taktu úr sambandi þegar ekki er
verið að nota það.

15
Linsa sett á
Það skal gæta þess að ryk komist ekki inn í myndavélina þegar linsan er tekin af. AF-S DX
NIKKOR 18-55mm f/3.5-5.6G VR linsa er aðallega notuð til skýringa í þessari handbók.
Brennivíddarmerki

Brennivíddarkvarði Mounting mark (Festimerki)

X Linsulok CPU-tengi (0 168)

Botnlok linsu

A-M rofi (sjá að neðan)


Fókushringur (0 43, 62)
VR rofi (titringsjöfnun) (0 17)
Aðdráttarhringur

1 Slökktu á myndavélinni.

2 Fjarlægðu botnlok linsunnar og


kveiktu á myndavélinni.

3 Festu linsuna á.
Láttu festimerki linsunnar flútta við
festimerki myndavélarhússins, láttu
linsuna í bayonet-festingu
myndavélarinnar (q). Gættu þess að
ýta ekki á sleppihnapp linsunnar, snúðu
linsunni rangsælis þar til hún smellur á
sinn stað (w).
Renndu A-M rofanum að A (sjálfvirkur
fókus; veldu M/A fyrir sjálfvirkan fókus
með handvirkni í forgangi ef linsan hefur
M/A-M rofa).

D Sjálfvirkur fókus
Sjálfvirkur fókus er eingöngu studdur með AF-S og AF-I linsum, sem eru útbúnar vélbúnaði fyrir
sjálfvirkan fókus. Sjálfvirkur fókus er ekki í boði með öðrum AF linsum (0 167).

16
❚❚ Titringsjöfnun (VR)
AF-S DX NIKKOR 18-55mm f/3.5-5.6G VR linsur styðja titringsjöfnun (VR), sem dregur úr
óskýrleika vegna hristings myndavélarinnar, jafnvel þegar myndavélinni er snúið, þannig
er hægt að minnka lokarahraða um u.þ.b. 3EV á 55mm brennivídd (mælingar Nikon; áhrif
geta verið breytileg eftir notanda og tökuaðstæðum).
Til að nota titringsjöfnun, renndu VR rofanum að ON. Titringsjöfnun
er virkjuð með því að ýta afsmellara hálfa leið niður, þetta dregur úr
áhrifum hristings myndavélarinnar á myndina í leitaranum og gerir X
innrömmun viðfangsefnis auðveldari, jafnt sem að auðvelda
stillingu fókussins, bæði í sjálfvirku og handvirkri stillingu
fókusstillingin. Titringsjöfnun á aðeins við um hreyfingu sem ekki er
hluti af snúningnum, þegar að myndavél er snúið (til dæmis, ef
myndavélinni er snúið lárétt, þá mun titringsjöfnun aðeins draga úr
lóðréttum hristingi), þannig er auðveldara að snúa myndavélinni
mjúklega í víðan boga.
Hægt er að slökkva á titringsjöfnun með því að renna VR rofanum að OFF. Hafðu slökkt á
titringsjöfnun þegar myndavélin er tryggilega fest á þrífæti en hafðu hana á ef
þrífótarhausinn er ekki nægilega vel festur eða þegar einfótur er notaður.

A Linsan tekin af
Vertu viss um að slökkt sé á myndavélinni þegar skipt er um linsu eða
linsan tekin af. Til að taka linsuna af, skaltu ýta á og halda inni sleppihnappi
linsunnar (q) á meðan þú snýrð linsunni réttsælis (w). Eftir að linsan hefur
verið tekin af, láttu lokin aftur á linsuna og myndavélarhúsið.

D CPU-linsur með ljósopshringum


Þegar notaðar eru CPU-linsur útbúnar ljósopshring (0 168), skaltu læsa ljósopi á lægstu stillingu
(hæsta f-tala).
D Titringsjöfnun
Ekki slökkva á myndavélinni eða taka linsuna af á meðan titringsjöfnun er virk. Missi linsan afl á
meðan að verið er að nota titringsjöfnun, getur það orsakað að linsan hringli þegar hún er hrist.
Þetta er ekki bilun og er hægt að laga með því að festa linsuna aftur á og kveikja á myndavélinni.
Titringsjöfnun er óvirk þegar innbyggða flassið er að hlaðast. Þegar titringsjöfnun er virk er
mögulegt að myndin í leitara sé óskýr eftir að sleppt er. Þetta gefur ekki til kynna bilun.

17
Grunnuppsetning
Tungumálavalgluggi birtist þegar kveikt er á myndavélinni í fyrsta sinn. Veldu tungumál
og stilltu tíma og dagsetningu. Ekki er hægt að taka myndir fyrr en búið er að stilla tíma og
dagsetningu.

1 Kveiktu á myndavélinni.
Tungumálavalgluggi mun birtast.
X
2 Veldu tungumál.
Ýttu á 1 eða 3 til að yfirlýsa svæði það tungumál
sem óskað er eftir og ýttu á J.

3 Velja tímabelti.
Tímabeltisvalgluggi mun birtast. Ýttu á 4 eða 2 til
að yfirlýsa svæði tímabelti staðarins (UTC sviðið
sýnir muninn á völdum tímabeltum og
samræmdum alþjóðlegum tíma eða UTC, í
klukkutímum) og ýttu á J.

4 Veldu dagsetningarsnið.
Ýttu á 1 eða 3 til að velja röðina sem árið,
mánuðurinn og dagurinn munu birtast. Ýttu á J til
að halda áfram að næsta skrefi.

5 Kveiktu eða slökktu á sumartíma.


Valkostir fyrir sumartíma munu birtast. Sjálfgefið er
að slökkt sé á sumartíma; ef sumartími stendur yfir
innan tímabeltis staðarins, ýttu þá á 1 til að yfirlýsa
svæði On (Kveikt) og ýttu á J.

6 Stilla dagsetningu og tíma.


Glugginn sem sýndur er til hægri mun birtast. Ýttu
á 4 eða 2 til að velja atriði, 1 eða 3 til að breyta.
Ýttu á J til að stilla klukkuna og hætta og fara aftur
í tökustillingu.

18
A Uppsetningarvalmyndin
Stillingum fyrir tungumál og dagsetningu/tíma er hægt að breyta hvenær sem er með því að nota
Language (Tungumál) (0 140) og Time zone and date (Tímabelti og dagsetning) (0 139)
valkostina í uppsetningarvalmyndinni.
A Rafhlaða klukkunnar
Klukka myndavélarinnar gengur fyrir sjálfstæðum, endurhlaðanlegum aflgjafa, sem er hlaðinn
eftir þörfum þegar aðalrafhlaðan er í vélinni eða þegar myndavélin er tengd við aukalega EP-5A
rafmagnstengið og EH-5a straumbreytinn (0 178). Þrír dagar af hleðslu munu knýja rafhlöðuna í
u.þ.b. mánuð. Ef viðvörunarskilaboð birtast um að klukkan sé óstillt á meðan kveikt er á X
myndavélinni, þá er rafhlaða klukkunnar tóm og það þarf að endurstilla klukkuna. Stilltu klukkuna
á réttan tíma og dagsetningu.
A Klukka myndavélarinnar
Klukka myndavélarinnar er ekki jafn nákvæm og flest úr og heimilisklukkur. Berðu klukkuna
reglulega saman við nákvæmari tímamælitæki og endurstilltu eftir þörfum.

19
Minniskort sett í
Myndavélin vistar myndir á öruggum stafrænum (SD) minniskortum (fáanleg sér; 0 177).

1 Slökktu á myndavélinni.
A Minniskort sett í og tekin úr
Slökktu alltaf á myndavélinni áður en að minniskort eru sett í eða tekin úr.
X
2 Opnaðu hlífina yfir minniskortaraufinni.
Renndu minniskortahlífinni út (q) og opnaðu
kortaraufina (w).

3 Settu minniskortið í.
Haltu minniskortinu eins og sýnt er til hægri og
renndu því inn þar til það smellur á sinn stað.

4GB
Aðgangsljós minniskorts mun lýsa í nokkrar
sekúndur. Lokaðu hlífinni yfir minniskortaraufinni.

D Minniskort sett í Framan á


Ef minniskortinu er stungið inn með efri hliðina niður Aðgangsljósið
eða öfugu getur það skaðað myndavélina eða kortið.
Gakktu úr skugga um að kortið snúi rétt.

Ef þetta er í fyrsta sinn sem minniskortið er notað í myndavélinni eða kortið hefur
verið forsniðið í öðru tæki, forsníddu kortið eins og lýst er á bls. 21.

A Minniskort fjarlægð
Eftir að hafa staðfest að aðgangsljósið sé slökkt, skaltu slökkva
á myndavélinni, opna lokið yfir minniskortaraufinni og ýta
4GB

kortinu inn til að ná því út (q). Hægt er að taka kortið út með


hendinni (w).

A Gagnavörslurofi
Minniskort eru útbúin gagnavörslurofa til að fyrirbyggja að
4GB

gögn eyðist fyrir slysni. Þegar þessi rofi er í „læstri“ stöðu er ekki
hægt að vista myndir eða eyða þeim og ekki er hægt að
forsníða minniskortið (hljóðmerki mun hljóða ef þú reynir að Gagnavörslurofi
sleppa lokaranum). Til að aflæsa minniskortinu, renndu
rofanum í stöðuna „skrifa“.

20
Forsníða minniskortið
Minniskort verður að forsníða fyrir fyrstu notkun eða eftir að þau hafa verið forsniðin í
öðrum tækjum. Forsníddu kortið eins og lýst er að neðan.

D Minniskort forsniðin
Þegar minniskort eru forsniðin, eyðir það öllum gögnum varanlega sem þau kunna að innihalda. Áður
en lengra er haldið, skaltu ganga úr skugga um að afrita yfir í tölvuna allar ljósmyndir og öll gögn
sem þú vilt halda í (0 115).
X
1 Kveiktu á myndavélinni.

2 Birta valkosti fyrir forsnið.


Ýttu á G hnappinn til að birta valmyndirnar.
Yfirlýstu svæðið Format memory card
(Forsníða minniskort) í
uppsetningarvalmyndinni og ýttu á 2. Sjá
blaðsíðu 11 til að fá frekari upplýsingar um G hnappur
hvernig eigi að nota valmyndir.

3 Yfirlýstu svæði Yes (Já).


Til að hætta án þess að forsníða minniskortið,
yfirlýstu svæði No (Nei) og ýttu á J.

4 Ýttu á J.
Skilaboðin hér til hægri munu birtast þegar
verið er að forsníða kortið. Ekki fjarlægja
minniskortið eða fjarlægja eða taka úr sambandi
aflgjafann þar til búið er að forsníða.

D Minniskort
• Minniskort geta verið heit eftir notkun. Gættu varúðar þegar þú tekur minniskort úr
myndavélinni.
• Slökktu á henni áður en minniskortið er sett í eða tekið úr. Ekki taka minniskort úr myndavélinni,
slökkva á myndavélinni, né fjarlægja eða taka aflgjafa úr sambandi á meðan verið er að forsníða,
eða á meðan verið er að vista, eyða eða afrita gögn. Sé þessum varúðarráðstöfunum ekki fylgt
getur það valdi gagnatapi eða skemmdum á myndavélinni eða minniskortinu.
• Ekki snerta kortatengin með fingrum eða málmhlutum.
• Ekki beygla, missa eða láta kortið verða fyrir miklu hnjaski.
• Ekki beita kortahylkið of miklu afli. Ef ekki er farið eftir þessum varúðarráðstöfunum getur það
valdið skemmdum á kortinu.
• Ekki láta það komast í snertingu við vatn, mikinn raka eða beint sólarljós.

21
Leitarafókus stilltur
Myndavélin er útbúin díoptríu til að gera ráð fyrir einstaklingsmun á sjón. Gakktu úr
skugga um að skjámyndin í leitaranum sé í fókus áður en myndir eru rammaðar inn í
leitara.

1 Taktu linsulokið af.


X 2 Kveiktu á myndavélinni.

3 Fókus í leitara stilltur.


Snúðu díoptríunni þar til upplýsingar í leitara og
fókuspunktur eru í skörpum fókus. Þegar stýringin
er notuð með augað við sjóngluggann, skal gæta
þess að pota ekki fingri eða nögl í augað.

Fókuspunktur

A Stilla leitarafókus
Ef þú nærð ekki að stilla fókus leitarans eins og lýst er að ofan, veldu þá einstilltan sjálfvirkan fókus
(AF-S; 0 55), AF stakan punkt (c; 0 58) og miðjufókuspunkt (0 60) og rammaðu inn myndefni
með sterkum birtuskilum í miðjufókuspunkti og ýttu afsmellaranum hálfa leið niður til að stilla
fókus myndavélarinnar. Þegar myndavélin er í fókus, skaltu nota stillibúnað díoptríu til að færa
myndefnið í skýran fókus í leitaranum. Sé þess þörf, er hægt að stilla leitarafókus frekar með því að
nota aukalega leiðréttingarlinsur (0 176).

22
sAlmenn ljósmyndun og
myndskoðun
„Miðað-og-skotið“ ljósmyndun
s
(snið iog j)
Þessi hluti sýnir hvernig á að taka ljósmyndir í i (Sjálfvirkri) stillingu,
sjálfvirkum „miðað-og-skotið“ ham þar sem meirihluti stillinga eru stýrðar
af myndavélinni sem viðbragð við tökuaðstæðum og þar sem flassið
skýtur sjálfkrafa ef myndefnið er illa upplýst. Til að taka ljósmyndir með
slökkt á flassinu en láta myndavélina stýra öðrum stillingum, skaltu snúa
stilliskífunni að j til að velja sjálfvirk stilling (með slökkt á flassi).

Þrep 1: Kveiktu á myndavélinni


1 Kveiktu á myndavélinni.
Fjarlægðu lokið af linsunni og kveiktu á myndavélinni. Upplýsingarnar á skjánum
birtast á skjánum.

2 Athuga hleðslustöðu rafhlöðu.


Athugaðu hleðslustöðu rafhlöðu í
upplýsingaskjámyndinni eða leitaranum (ef slökkt
er á skjánum, er ýtt á P hnappinn til að birta
upplýsingaskjámyndina; ef það kviknar ekki á
skjánum, er það vegna þess að rafhlaðan er tóm og
það þarf að hlaða hana).
Upplýsingaskjámynd Leitari Lýsing
L — Rafhlaða fullhlaðin.
K — Rafhlaða notuð að nokkru leyti.
Rafhlaða að tæmast. Hafðu fullhlaðna vararafhlöðu
H d
tilbúna eða vertu reiðubúin (n) að hlaða rafhlöðuna.
H d Rafhlaða tóm; afsmellari gerður óvirkur. Settu rafhlöðuna í
(blikkar) (blikkar) hleðslu eða skiptu um hana.

A Hreinsun myndflögu
Myndavélin titrar lágtíðnihliðið sem hlífir myndflögunni til að fjarlægja ryk þegar kveikt og slökkt
er á myndavélinni (0 180).

23
3 Athugaðu hversu margar myndir er hægt að
taka í viðbót.
Upplýsingarnar á skjánum og leitaranum sýna
fjölda ljósmynda sem hægt er að vista á
minniskortinu (gildi yfir 1.000 eru jafnaðar niður að
næsta hundraðinu; t.d., gildi milli 1.200 og 1.299 eru
sýnd sem 1,2 K). Settu annað minniskort í (0 20)
eða eyddu nokkrum myndum (0 31, 109) ef
aðvörun birtist um að það sé ekki nóg minni fyrir
s viðbótar ljósmyndir.

Þrep 2: Veldu i eða j snið


Til að taka myndir þar sem notkun flassmyndatöku er Stilliskífa
bönnuð, þegar á að taka myndir af ungabörnum eða
þegar nýta á náttúrulega lýsingu við aðstæður með lítilli
birtu, þá er stilliskífunni snúið að j. Annars skal
stilliskífunni snúið að i.

j snið i snið

24
Þrep 3: Rammaðu ljósmyndina inn
1 Hafðu myndavélina tilbúna.
Þegar þú rammar ljósmyndir inn í leitaranum,
skaltu halda um gripið með hægri hendinni og
halda undir myndavélahúsið eða linsuna með þeirri
vinstri. Styddu olnbogana létt upp að búknum þér
til stuðnings og settu annan fótinn hálfu skrefi fyrir
framan hinn til að halda efri hluta líkamans
stöðugum.
s
Haltu myndavélinni eins og sýnt er hægra megin
þegar á að ramma ljósmyndir inn á andlitsmynda
(háu) sniði.
Á j sniði, hægist á lokarahraða þegar ljós er af
skornum skammti; mælt er með notkun þrífóts.

2 Ramma ljósmyndina inn.


Rammaðu inn ljósmyndina í leitaranum þar sem
aðalmyndefnið er í að minnsta kosti einum af 11
fókuspunktum.

Fókuspunktur

A Notkun aðdráttarlinsu
Notaðu aðdráttarhring til að auka aðdrátt fyrir myndefnið, svo Auka aðdrátt
það fylli út í meira af rammanum eða til að minnka aðdrátt og
þannig stækka sýnilegt svæði í endanlegu ljósmyndinni (veldu Aðdráttarhringur
meiri brennivídd á brennivíddarlengdarkvarðanum til að auka
aðdrátt, minni brennivídd til að minnka aðdrátt).
A AF-S DX NIKKOR 18-55mm f/3.5-5.6G VR linsa
Í tilfelli af AF-S DX NIKKOR 18-55mm f/3.5-5.6G VR, breyting á
aðdrætti getur breytt hámarks ljósopi í allt að 11/3 EV.
Minnka aðdrátt
Myndavélin tekur þetta hins vegar sjálfkrafa í reikninginn
þegar hún stillir lýsingu og það þarf engar breytingar á
stillingum myndavélarinnar eftir stillingu á aðdrætti.

25
Þrep 4: Stilla fókus
1 Ýttu afsmellaranum niður til hálfs.
Ýttu afsmellaranum niður til hálfs til að stilla fókus.
Myndavélin mun velja fókuspunktinn sjálfvirkt. Sé
myndefnið illa lýst, má vera að flassið spretti upp og
það kvikni á AF-aðstoðarlýsingunni.

2 Athugaðu vísana í leitaranum.


s Að fókusaðgerð lokinni, munu valdir fókuspunktar
yfirlýsa svæði í augnablik, hljóðmerki mun heyrast
(það getur verið að hljóðmerkið heyrist ekki ef
myndefnið er á hreyfingu) og fókusvísirinn (I) mun
birtast í leitaranum.
Fókusvísir Lýsing
I Myndefni er í fókus. Fókusvísir Biðminnisgeta
Myndavél nær ekki fókus með
I (Blikkar)
sjálfvirkum fókus. Sjá blaðsíðu 56.

Þegar afsmellaranum hefur verið ýtt hálfa leið niður, mun sá fjöldi mynda sem hægt
er að vista í biðminninu („t“; 0 53) birtast í leitaranum.

Þrep 5: Taktu mynd


Þrýstu afsmellaranum mjúklega alla leið niður til að
sleppa og taka mynd. Aðgangsljósið við hliðina á hlífinni
yfir minniskortaraufinni mun kvikna og ljósmyndin mun
birtast á skjánum í nokkrar sekúndur (myndin mun
sjálfkrafa hverfa af skjánum þegar afsmellaranum er ýtt
hálfa leið niður). Ekki taka minniskortið úr, né slökkva á
Aðgangsljósið
myndavélinni, eða fjarlægja eða taka úr sambandi
aflgjafann þar til aðgengisljósið er slokknað.

26
A Afsmellarinn
Myndavélin er búin tveggja þrepa afsmellara. Myndavélin stillir fókusinn þegar afsmellaranum er
haldið niðri hálfa leið. Til að taka ljósmynd, ýttu afsmellaranum alla leið niður.

Fókus: ýtt hálfa leið niður Taka mynd: ýta alla leið niður
A Slökkt sjálfkrafa á ljósmælum
s
Leitarinn og upplýsingaskjámyndin slökkva á sér ef engar aðgerðir eru valdar í u.þ.b. 8 sekúndur
(slökkt sjálfkrafa á ljósmælum), þannig er dregið úr rafhlöðuálagi. Ýttu afsmellaranum hálfa leið
niður til að kveikja aftur á skjánum. Hægt er að velja að slökkt sjálfkrafa á ljósmælum með Auto off
timers (Tímastilling sjálfvirkrar slokknunar) valkostinum í uppsetningarvalmyndinni (0 143).
8 sek.

Kveikt á ljósmælum Slökkt á ljósmælum Kveikt á ljósmælum


A Innbyggða flassið
Sé þörf á aukalýsingu til að ná réttu birtustigi á i sniði, mun innbyggða
flassið spretta upp sjálfkrafa þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður.
Sé flassið uppi, er eingöngu hægt að taka ljósmyndir þegar stöðuvísir
flassins (M) er sýnilegur. Sjáist stöðuvísir flassins ekki, er flassið að hlaða
sig; þá skaltu taka fingurinn af afslepparanum í augnablik og reyna aftur.

Til að minnka rafhlöðunotkun þegar flassið er ekki í notkun, skaltu loka


flassinu aftur með því að ýta því varlega niður þar til krækjan smellur á
sinn stað.

27
Skapandi ljósmyndun (Umhverfisstilling)
Myndavélin býður upp á úrval umhverfisstillinga. Þegar
umhverfisstillingin er valið sjálfkrafa, eru stillingar hámarkaðar að
hentugleika fyrir viðkomandi umhverfi. Þannig verður skapandi
ljósmyndun eins auðveld og hægt er þar sem eingöngu þarf að velja
snið, ramma inn mynd og smella af eins og lýst er á blaðsíðum 23–27.
❚❚ Stilliskífan
Eftirfarandi umhverfi er hægt að velja með stilliskífunni: Stilliskífa

s Snið
k Portrait (Andlitsmynd)
l Landscape (Landslag)
p Child (Barn)
m Sports (Íþróttir)
n Close up (Nærmynd)
o Night portrait (Næturmynd)

❚❚ Umhverfisstilling
k Portrait (Andlitsmynd) l Landscape (Landslag)

Notist fyrir andlitsmyndir með mjúkum, Notist fyrir líflegar landslagsmyndir í


náttúrulegum litatónum. Ef myndefnið er dagsbirtu. Innbyggða flassið og AF-
langt frá bakgrunninum eða ef aðstoðarlýsingin slökkva á sér; mælt er
aðdráttalinsa er notuð, munu atriði í með notkun þrífóts til að fyrirbyggja
bakgrunni verða mýkri til að ljá óskýrar myndir þegar ljós er af skornum
myndbyggingunni dýpt. skammti.

28
p Child (Barn) n Close Up (Nærmynd)

s
Notist fyrir skyndimyndir af börnum. Föt og Notist fyrir nærmyndir af blómum,
atriði í bakgrunni sýnast líflegri, á meðan skordýrum og öðrum smáum fyrirbærum
litatónar haldast mjúkir og náttúrulegir. (hægt er að nota makrólinsu til að ná fókus
mjög nálægt. Mælt er með notkun þrífóts
til að fyrirbyggja að myndir verði óskýrar.

m Sports (Íþróttir) o Night Portrait (Næturmynd)

Hraðari lokarahraði frystir hreyfingu fyrir Notist til að ná náttúrulegu jafnvægi milli
kvikar íþróttamyndir þar sem aðalmyndefnis og bakgrunns í
aðalmyndefnið sker sig skýrt úr andlitsmyndum sem teknar eru við léleg
myndfletinum. Innbyggða flassið og AF- birtuskilyrði. Mælt er með notkun þrífóts til
aðstoðarlýsingin slökkva á sér. Veldu að fyrirbyggja að myndir verði óskýrar.
samfelda afsmellistillingu til að taka röð
mynda (0 5, 53).

29
Grunnmyndskoðun
Ljósmyndir eru sýndar sjálfkrafa um 4 sekúndur eftir töku. Ef engin ljósmynd sést á
skjánum, er hægt að skoða nýjustu myndina með því að ýta á K hnappinn.

1 Ýttu á K hnappinn.
Ljósmynd birtist á skjánum.

s Hnappur K

2 Skoða fleiri ljósmyndir.


Hægt er að skoða fleiri ljósmyndir með því að
ýta á 4 eða 2 eða með því að snúa
stjórnskífunni.

Til að sjá nánari upplýsingar um valda


ljósmynd, ýtirðu á 1 og 3 (0 100).

1/ 12 NIKON D3100

1/ 250 F11 100 35mm


–1. 3 +1. 0
AUTO A6, M1
100D3100 DSC_0001. JPG NOR
ORMAL
AL
15/04/2010 10 : 02 : 27 4608x3072

Til að stöðva myndskoðun og fara aftur í


tökustillingu, ýtirðu afsmellaranum hálfa leið
inn.

30
Eyðing óæskilegra mynda
Til að eyða ljósmyndinni sem sýnd er á skjánum, ýtirðu á O hnappinn. Athugaðu að ekki er
hægt að endurheimta myndirnar þegar þeim hefur verið eytt.

1 Birta ljósmyndina.
Birtu ljósmyndina sem þú vilt eyða eins og lýst
er á síðustu blaðsíðu.

s
2 Eyða ljósmyndinni.
Ýttu á O hnappinn. Staðfestingargluggi mun
birtast; ýttu aftur á O hnappinn til að eyða
myndinni og fara aftur í spilun (til að hætta án
þess að eyða myndinni, ýtirðu á K).
O hnappur

A Eyða
Til að eyða völdum myndum (0 110), öllum myndum teknum á ákveðnum degi (0 111) eða
öllum myndum í ákveðinni myndskoðunarmöppu (0 129), notarðu Delete (Eyða) valkostinn í
myndskoðunarvalmyndinni.

31
s

32
!Leiðbeiningar
Leiðbeiningar
Leiðbeinandi stilling veitir aðgang að úrvali af gagnlegum aðgerðum sem
oft þarf að nota. Efsti hluti leiðbeinandi stillinga birtist þegar stilliskífunni
er snúið að g.

!
Rafhlöðuvísir (0 23)

Fjöldi mynda sem hægt er að taka (0 24)

Tökustilling: Vísir fyrir leiðbeiningar snið birtist á


tökustillingastákninu.

Veldu á milli eftirfarandi atriða:


Shoot (Taktu mynd) View/delete (Skoða/eyða) Set up (Uppsetning)
Taktu myndir. Skoða og/eða eyða myndum. Breyta myndavélarstillingum.

33
Valmyndir leiðbeinandi stillinga
Til að fá aðgang að þessum valmyndum, yfirlýstu svæðin Shoot (Taka), View/delete
(Skoða/eyða), eða Set up (Setja upp) og ýttu á J.

❚❚ Shoot (Taktu mynd)


Easy operation (Einföld aðgerð) Advanced operation (Ítarlegar aðgerðir)
! 4 Auto (Sjálfvirkt) Soften backgrounds (Mýkja
bakgrunn)
5 No flash (Ekkert flass) # Stilltu ljósop.
Bring more into focus (Fá meira
9 Distant subjects (Myndefni í fjarlægð)
inn í fókus)
! Close-ups (Nærmyndir)
Freeze motion (people) (Frysta
8 Sleeping faces (Sofandi andlit) hreyfingu (fólk))
9 Moving subjects (Myndefni á hreyfingu)
$ Freeze motion (vehicles) Veldu
7 Landscapes (Landslag) (Frysta hreyfingu (farartæki)) lokarahraða.
6 Portraits (Andlitsmynd) Show water flowing (Sýna
rennandi vatn)
" Night portrait (Næturmynd)
Use a timer/quiet shutter (Nota takara/hljóðlátan lokara)
8 Single frame (Stakur rammi)
I Continuous (Raðmyndataka)
E 10-second self-timer (10-sekúndna sjálftakari)
J Quiet shutter-release (Hljóðlátur afsmellari)

„Start Shooting“ („Byrjaðu að taka myndir“)


Til að byrja að taka myndir yfirlýstu svæðið Start shooting (Byrjaðu að taka myndir) og
ýttu á 2. Valkosturinn hér fyrir neðan til hægri mun birtist.
Yfirlýstu svæði valkost og ýttu á J.
• Use the viewfinder (Notaðu
leitarann)
• Use live view (Notaðu
myndatöku með skjá)
• Shoot movies (Taka myndskeiðs)

„More Settings“ („Fleiri stillingar“)


Ef More settings (Fleiri stillingar) birtist, getur þú yfirlýst þennan valkost
og ýtt á 2 til að fá aðgang að eftirfarandi stillingum (stillingarnar sem eru í
boði geta verið mismunandi eftir því hvaða tökuvalkostur er valinn):
• Set Picture Control (Stilling • Exposure comp. (Leiðrétting
Picture Control) á lýsingu)
• Flash compensation (Flassuppbót) • Flash mode (Flasssnið)
• Release mode (Raðmyndatökusnið) • ISO sensitivity (ISO-ljósnæmi)

34
❚❚ View/Delete (Skoða/Eyða)
View single photos (Skoða stakar Choose a date (Velja dagsetningu) Delete photos (Eyða ljósmyndum)
myndir) View a slide show (Skoða
View multiple photos (Skoða margar skyggnusýningu)
myndir)

❚❚ Set Up (Uppsetning)
Image quality (Myndgæði) Language (Tungumál) Breytingar á Image quality
(Myndgæðum), Image size
Image size (Stærð myndar) Auto off timers (Tími sjálfvirks rofa)
(Myndastærð), LCD
Playback folder Beep (Hljóðmerki) brightness (LCD birtustigi),
(Myndskoðunarmappa) Date imprint (Dagsetningarprentun) Info background color (Upp.
Print set (DPOF) (Prenthópur (DPOF))
!
Slot empty release lock (Rauf tóm bakgrunnslit), Auto info
Format memory card (Forsníða slepptu lás) display (Sjálfvirkri
minniskort) Movie settings (Upptökustillingar) upplýsingarmynd), Auto off
LCD brightness (Birtustig skjásins) HDMI timers (Tímastillingu
Info background color (Upplýsingar sjálfvirkrar slokknunar),
Flicker reduction (Flöktjöfnun)
um bakgrunnslit) Beep (Hljóðmerki), Date
Eye-Fi upload (Eye-Fi-sending) * imprint
Auto info display (Sjálfvirk
upplýsingaskjámynd) * Eingöngu í boði þegar (Dagsetningarprenti), og
samhæft Eye-Fi minniskort er Movie settings
Video mode (Myndefnissnið) í myndavélinni (0 150).
(Myndskeiðsstillingum) eiga
Time zone and date (Tímabelti og
einungis við í leiðbeinandi
dagsetning)
stillingum og eru ekki sýndar í
öðrum tökustillingum.

A Leiðbeiningar snið
Leiðbeiningar snið er endurstillt á Easy operation (Einföld stýring) > Auto (Sjálfvirkt) (Einföld
stýring Sjálfvirkt) þegar stilliskífunni er snúið á aðra stillingu eða þegar slökkt er á myndavélinni.

35
Eftirfarandi aðgerðir er hægt að framkvæma á meðan leiðbeiningin er í gangi:
Til að Nota Lýsing

Farðu aftur efst í


leiðbeiningarnar
Ýttu á G til að kveikja á skjánum eða snúa aftur efst í
leiðbeiningarnar.
Kveiktu á
skjánum
G hnappur
Yfirlýstu
Ýttu á 4 eða 2 til að yfirlýsa valmynd.
valmynd

! Ýttu á 1 eða 3 til að yfirlýsa valkosti í valmyndum.

Ýttu á 1, 3, 4 eða 2 til að yfirlýsa


Yfirlýstu svæði svæði valkosti í skjámyndinni eins og
atriði þeirri sem sýnd er til hægri.

Veldu yfirlýsta
valmynd eða J Ýttu á J til að velja yfirlýsta valmynd eða valkost.
valkost

Ýttu á 4 til að fara aftur í fyrri skjámynd.

Til að hætta við og fara aftur í fyrri


Fara aftur í fyrri skjámynd úr skjámyndum eins og þeirri
skjámynd sem sýnd er til hægri, yfirlýstu svæðið
& og ýttu á J.

Ef d tákn birtist neðst í vinstra horni


skjásins, er hægt að birta hjálp með
því að ýta á Q (W) hnappinn. Lýsing á
völdum valkosti mun birtast á meðan
ýtt er á hnappinn. Ýttu á 1 eða 3 til
að færa þig í gegnum skjámyndina.

Skoða hjálp d (hjálp) táknið

Q (W) hnappur

36
xMyndataka með skjá
Myndir rammaðar inn á skjánum
Fylgdu eftirfarandi skrefum til að taka ljósmyndir með myndatöku með skjá.

1 Snúðu hnappnum fyrir myndatöku með


skjá.
Spegillinn lyftist og það sem sést í gegnum
linsuna mun birtast á skjá myndavélarinnar.
Myndefnið mun ekki lengur sjást í leitaranum.
Hnappur fyrir
x
myndatöku með skjá

q
w i
o

!0

Atriði Lýsing 0
Það snið sem valið hefur verið með stilliskífunni. Veldu i eða j 23, 28,
q Tökustilling fyrir sjálfvirkt umhverfisval (aðeins sjálfvirkur fókus; 0 41). 73
w Hljóðupptökuvísir Gefur til kynna hvort hljóð sé tekið upp með hreyfimyndum. 47
„Ekkert myndskeið“
e táknið Gefur til kynna að ekki sé hægt að taka upp hreyfimyndir. 45
Sá tími sem aflögu er áður en myndataka með skjá lýkur sjálfkrafa
r Tími sem eftir er . Birtist ef taka mun stöðvast eftir 30 sek. eða minna. 42
t Fókussnið Valin fókusstilling. 38
y AF-svæðissnið Valin AF-svæðisstilling. 38
Valinn fókuspunktur. Valmyndin er breytileg háð þeim valkosti
u Fókuspunktur sem valinn er fyrir sjálfvirka AF-svæðisstillingu (0 38).
39
Tími sem eftir er
i (upptökustilling) Sá upptökutími sem eftir er í upptökustillingu. 46
Rammastærð
o myndskeiða Rammastærð myndskeiða teknar upp í upptökustillingu. 47
!0 Sjálftakari Sýnd í afsmellistillingu sjálftakarans. 54

37
2 Veldu fókusstilling.
Ýttu á P hnappinn og notaðu fjölvirka
valtakkann til að yfirlýsa svæði valið núverandi
fókusstilling á skjánum. Ýttu á J til að sýna
eftirfarandi valkosti. Yfirlýstu svæði valkost og
ýttu á J. P hnappur
Valkostur Lýsing
Single-servo AF
Fyrir kyrrstæð myndefni. Fókus læsist þegar afsmellaranum er
AF-S (Stýrður AF fyrir
ýtt hálfa leið inn.
staka mynd)
Full-time servo AF Fyrir myndefni á hreyfingu. Myndavélin stillir einatt fókus
AF-F
(Sífellt stilltur AF) meðan á myndatöku með skjá og upptöku myndskeiða stendur.
Manual focus
MF Fókus stilltur handvirkt (0 43).
(Handvirkur fókus)
x Lýsingin í skrefum 3, 4 og 5 gerir ráð fyrir að AF-S eða AF-F sé valið. Ef MF er valið, haltu
áfram í skref 6 eftir að fókusinn er stilltur handvirkt.

3 Veldu AF-svæðisstilling.
Hægt er að velja AF-svæðisstillingu í öllum tökustillingum
nema i og j. Yfirlýstu valda AF-svæðisstillingu á skjánum.
Ýttu á J til að sýna eftirfarandi valkosti. Yfirlýstu svæði
valkost og ýttu á J.

Snið Lýsing
Myndavélin skynjar sjálfkrafa og stillir fókusinn á myndefni í
Face-priority AF (AF-
8 andlitsmynd sem snýr að myndavélinni. Notist fyrir
andlitsstilling)
andlitsmyndir.
Notist fyrir landslagstökur þar sem haldið er á myndavél auk
Wide-area AF (Vítt
9 annars myndefnis sem ekki er andlitsmynd. Notaðu fjölvirka
svæði AF)
valtakkann til að velja fókuspunktinn.
Normal-area AF Notað fyrir hárnákvæman fókus fyrir valinn punkt í rammanum.
!
(Eðlilegt svæði AF) Mælt er með þrífæti.
Subject-tracking AF
" (Eltifókus á Eltu valið myndefni á meðan það hreyfist í gegnum rammann.
myndefni)
Ýttu P hnappinum hálfa leið niður til að snúa aftur í myndatöku með skjá.

A Live View AF-Area Mode (Myndataka með skjá AF-svæðisstilling)


Einnig er hægt að velja AF-svæðisstillingar fyrir
myndatöku með skjá með AF-area mode (AF-
svæðisstilling) > Live view/movie (Myndataka
með skjá/myndskeið) valkostinum í
tökuvalmyndinni.

38
4 Veldu fókuspunktinn.
Face-priority AF (AF-andlitsstilling): Myndavélin
sýnir tvöfaldan gulan ramma þegar hún finnur
fyrirsætu myndar sem snýr að myndavélinni (ef Fókuspunktur
myndavélin finnur mörg andlit, að hámarki 35,
mun myndavélin stilla fókus á það myndefni
sem nálægast er; ýttu á fjölvirka valtakkanum
upp, niður, til vinstri eða hægri til að velja
annað myndefni).
Wide- and normal-area AF (Vítt- og venjulegt svæði AF):
Notaðu fjölvirka valtakkann til að færa
fókuspunktinn á hvaða punkt í rammanum,
eða ýttu á J til að stilla fókuspunktinn í miðju
rammans. x
Fókuspunktur
Subject-tracking AF (Eltifókus á myndefni): Staðsettu
fókuspunktinn fyrir ofan myndefnið og ýttu á
J. Fókuspunkturinn mun fylgja valda
myndefninu þegar það hreyfist í rammanum.

Fókuspunktur

39
5 Stilla fókus.
Ýttu afsmellaranum niður til hálfs til að stilla fókus.

Face-priority AF (AF-andlitsstilling): Myndavélin stillir fókusinn fyrir


andlitið í tvöfalda, gula rammanum þegar afsmellaranum er
haldið niður til hálfs; ef myndavélin getur ekki lengur numið
myndefnið (t.d. vegna þess að myndefnið hefur litið undan)
mun ramminn hverfa.

Wide- and normal-area AF (Vítt- og venjulegt svæði AF): Myndavélin


stillir fókusinn á myndefnið í völdu fókuspunktunum þegar
afsmellaranum er haldið niðri hálfa leið.

x
Subject-tracking AF (Eltifókus á myndefni): Myndavélin stillir fókus á
valið myndefni. Til að stöðva eltifókus, ýttu á J.

D Subject Tracking (Eltifókus á myndefni)


Það getur gerst að myndavélin nái ekki að elta myndefnið ef það er
lítið, á mikilli hreyfingu, svipað á litinn og bakgrunnurinn eða ef
bæði myndefnið og bakgrunnurinn eru mjög ljós eða mjög dökk,
ef mikill munur er á birtu og lit myndefnis eða bakgrunns eða ef
myndefnið fer úr rammanum eða myndefnið breytir sýnilega um
stærð.

Fókuspunkturinn mun blikka grænu á meðan myndavélin stillir fókusinn. Ef


myndavélin getur stillt fókusinn, er fókuspunkturinn sýndur með grænu; ef
myndavélin getur ekki stillt fókus, blikkar fókuspunkturinn rauðu. Athugaðu að
hægt er að taka myndir jafnvel þegar fókuspunkturinn blikkar rauður. Athugaðu
fókus á skjánum áður en þú tekur mynd. Nema í i og j stillingum, hægt er að læsa
lýsingu með því að ýta á AE-L/AF-L hnappinn (0 80). Hægt er að læsa fókus með því
að ýta á afsmellaranum hálfa leið niður.

40
6 Taktu myndina.
Ýttu afsmellaranum alla leið niður til að taka mynd. Skjárinn
mun slökkva á sér. Þegar myndatöku er lokið, mun ljósmyndin
birtast á skjánum í 4 sek. eða þar til afsmellaranum er ýtt hálfa
leið niður. Myndavélin mun þá fara aftur í myndatöku með
skjá.

7 Hætta í myndatöku með skjá.


Snúðu rofanum á myndatöku með skjá til að fara úr
myndatöku með skjásniði.

x
A Live View Display Options (Sjálfvirkur fókus í myndatöku með skjá)
Ýttu á R hnappinn til að fara í gegnum skjávalkosti eins og sýnt er að neðan.

Sýna vísa Fela vísa Hnitanet ramma

A Sjálfvirkt umhverfisval (sjálfvirk umhverfisstilling)


Ef myndataka með skjá er valið í i eða j sniði, mun myndavélin
sjálfkrafa greina myndefnið og velja viðeigandi tökusnið þegar sjálfvirki
fókusinn er virkur. Valið snið er sýnt á skjánum.

t Portrait (Andlitsmynd) Mennskt andlitsmyndefni


u Landscape (Landslag) Landslag og skýjakljúfar
v Close up (Nærmynd) Myndefni nálægt myndavélinni
Night portrait Andlitsmyndefni römmuð inn á móti
w (Næturmynd) dökkum bakgrunni
r Auto (Sjálfvirkt)
Myndefni sem passa við i eða j snið eða
Auto (flash off) sem falla ekki inn í flokkana sem eru skráðir
s (Sjálfvirk stilling (með hér fyrir ofan
slökkt á flassi))

41
A Flökt
Það getur verið að þú sjáir flökt eða rákir á skjánum meðan myndataka með skjá eða taka
myndskeiðs stendur undir vissri tegund ljóss, eins og flúrljóss eða kvikasilfursperulampa. Hægt er
að minnka flökt og rákir með því að velja Flicker reduction (Minnkun flökts) valkostinn sem
passar við tíðni staðbundins aflgjafa (0 139).
A Lýsing
Lýsing getur verið fábrugðin frá því sem hægt væri að ná ef myndataka með skjá sé ekki notuð en
það fer eftir umhverfi. Sköpun ljósmynda með lýsingu nálægt því sem séð er á skjánum er
ljósmæling í myndatöku með skjá stillt til að passa við skoðun myndatöku með skjá. Á P, S og A
sniði er hægt að stilla lýsingu um ±5 EV með aukningu 1/3 EV (0 81). Athugaðu að áhrif gilda yfir
+3 EV eða undir–3 EV er ekki hægt að forskoða á skjánum.
A HDMI
Þegar myndavélin er tengd við HDMI myndbúnað, mun skjár
myndavélarinnar slökkva á sér og myndbúnaðurinn mun birta það
sem ber fyrir linsuna eins og sýnt er hér til hægri. Ekki er hægt að
taka myndskeið eða ljósmyndir í myndatöku með skjá á meðan
x myndavélin er tengd við HDMI-CEC tæki.

D Myndataka í myndatöku með skjá


Til að koma í veg fyrir að ljós komist inn í gegnum leitarann og trufli lýsinguna, skaltu taka
gúmmíið af augnglerinu og hylja leitarann með DK-5 augnglershettunni áður en mynd er tekin
(0 54).
Þrátt fyrir að það birtist ekki á endanlegu myndinni, geta flökt, rákir og bjögun sést á skjánum
undir flúrljósi, gasperu, eða natrínlömpum eða ef myndavélinni er snúið lárétt eða ef að hlutur
hreyfist mjög hratt í gegnum rammann. Sterk ljós geta skilið eftir eftirmyndir á skjánum þegar
myndavélinni er snúið. Þegar þú tekur mynd með myndatöku með skjá skaltu forðast að beina
myndavélinni að sólinni eða öðrum sterkum ljósgjöfum. Sé þessum varúðarráðstöfunum ekki
fylgt getur það valdið skemmdum á innri rafrásum myndavélarinnar.
Myndataka með skjá hættir sjálfkrafa ef linsan er fjarlægð.
Myndatöku með skjá lýkur sjálfkrafa til að koma í veg fyrir skemmdir á innri rás myndavélarinnar;
farðu úr myndatöku með skjá þegar myndavélin er ekki í notkun. Athugaðu að hitastig innri
rafrása myndavélarinnar getur hækkað og suð (bjartir blettir, handahófskenndir bjartir dílar eða
þoka) geta birst á skjánum við eftirfarandi aðstæður (myndavélin getur einnig orðið áberandi heit,
en þetta þarf ekki að gefa til kynna bilun):
• Umhverfishitinn er hár
• Myndavélin hefur verið notuð í lengri tíma í myndatöku með skjá eða við upptöku myndskeiða
• Myndavélin hefur verið notuð í langan tíma í stöðugri afsmellistillingu
Bíddu þangað til innri rafrásin kólnar og reyndu þá aftur, ef aðvörun er sýnd þegar þú reynir að
byrja myndatöku með skjá.
D Niðurtalningarskjár
Niðurtalning birtist í 30 sek. áður en myndataka með skjá lýkur sjálfkrafa (0 37; teljarinn verður
rauður 5 sek. áður en tímastilling sjálfvirkrar slokknunar líkur eða ef myndataka með skjá er að
ljúka til að vernda innri rafrásina). Tímastillingin getur komið strax í ljós þegar myndataka með skjá
er valið en það fer eftir aðstæðum í myndatöku. Athugaðu að myndataka með skjá mun samt ljúka
sjálfkrafa þegar tímanum lýkur þó svo að niðurtalningin birtist ekki á upplýsingaskjánum eða
meðan á myndskoðun stendur.

42
D Sjálfvirkur fókus notaður í myndatöku með skjá
Sjálfvirkur fókus er hægari í myndatöku með skjá og skjárinn getur verið bjartari eða dekkri á
meðan myndavélin stillir fókus. Það má vera að myndavélin nái ekki að stilla fókus við eftirfarandi
aðstæður:
• Myndefnið felur í sér línur sem eru samsíða löngu hliðum rammans
• Engin birtuskil eru í myndefni
• Myndefnið í fókuspunktinum felur í sér svæði með skörpum birtuskilum, eða að myndefnið sé
lýst með kastljósi eða neonskilti eða öðru ljósi sem breytir um birtuskil
• Flökt eða rákir birtast undir flúorljósi, kvikasilfursperu, natríumlampa eða svipaðri lýsingu.
• Notuð er kross (stjörnu) sía eða önnur sérstök sía
• Myndefnið virðist minna en fókuspunkturinn
• Reglulegt rúmfræðilegt munstur (t.d. gluggatjöldum eða gluggaröð í skýjakljúfi) er ráðandi í
myndefninu
• Myndefnið er á hreyfingu
Athugaðu að það getur verið að fókuspunkturinn birtist stundum grænn þegar myndavélin nær
ekki að stilla fókus.
A Handvirkur fókus x
Til að stilla fókus á handvirkri fókusstillingu (0 62), er
fókushring linsunnar snúið þar til myndefnið er í fókus.

Til að stækka skoðunina á skjánum um allt að 6,8 × fyrir


hárfínan fókus, skaltu ýta á X hnappinn. Þegar notast er
við aðdrátt í gegnum linsuna, birtist flettigluggi í gráum
ramma neðst til hægri í skjámyndinni. Notaðu fjölvirka
valtakkann til að renna yfir þau svæði rammans sem ekki
sjást á skjánum (eingöngu fáanlegt ef Wide-area AF
(Vítt svæði AF) eða Normal-area AF (Venjulegt svæði
AF) er valið fyrir AF-area mode (AF-svæðissnið) eða X hnappur Skoðunarglugg
ýttu á W til að minnka aðdrátt.

43
x

44
yAð taka upp og skoða hreyfimyndir
Taka upp hreyfimyndir
Hægt er að taka myndskeið í myndatöku með skjásniði.

1 Snúðu hnappnum fyrir myndatöku með


skjá.
Spegillinn lyftist og það sem sést í gegnum
linsuna mun birtast á skjánum í stað leitarans.

D Táknið 0
Hnappur fyrir
0 tákn (0 37) gefur til kynna að ekki sé hægt að
myndatöku með skjá
taka upp hreyfimyndir.
y
A Fyrir upptöku
Stilltu ljósop áður en tekið er upp á sniði A eða M.

2 Veldu fókusstilling.
Ýttu á P hnappinn og veldu fókusstillingu eins
og lýst er í skrefi 2 í „Myndataka með skjá“
(0 38).

A Myndavélahljóð
Það getur verið að myndavélin taki upp linsuhljóð P hnappur
meðan á sjálfvirkum fókus eða minnkun titrings
stendur.

3 Veldu AF-svæðisstilling.
Frekari upplýsingar eru að finna í skrefi 3 á
blaðsíðu 38.

4 Stilla fókus.
Rammaðu inn byrjunar tökuna og stilltu fókus
eins og lýst er í skrefum 4 og 5 í „Myndataka
með skjá“ (0 39–40). Athugaðu að fjöldi
myndefna sem hægt er að greina í AF-
andlitsstillingu fellur á meðan á upptöku
myndskeiðs stendur.

45
5 Byrjaðu að taka upp.
Ýttu á upptökuhnappinn til að byrja upptökuna (myndavélin
getur bæði tekið upp myndskeið og hljóð; ekki hylja
hljóðnemann að framan á myndavélinni meðan á upptöku
stendur). Upptökuvísir og tími sem eftir er birtur á skjánum.
Nema í i og j sniðum, hægt er að læsa lýsingu með því að
Upptökuhnappur
ýta á AE-L/AF-L hnappinn (0 80) eða (í P, S og A sniðum) breytt
1 Upptökuvísir
allt að ±3 EV í skrefunum /3 EV með því að nota lýsingar
bætur (0 81). Hægt er að læsa fókus með því að ýta á
afsmellaranum hálfa leið niður.

Tími sem eftir er

y 6 Stöðva upptöku.
Ýttu á upptökuhnappinn aftur til að ljúka upptöku. Upptaka
mun stöðvast sjálfkrafa þegar hámarkslengd er náð, eða
þegar minniskortið er orðið fullt.

A Taka ljósmynda á meðan á upptöku stendur


Ýttu afsmellaranum hálfa leið niður og haltu honum í þessari stöðu þar til lokaranum er
sleppt, til að ljúka upptöku hreyfimynda, taka ljósmynda og fara úr myndatöku með skjá.
A Hámarksstærð
Hver myndskeiðsskrá getur verið allt að 4 GB í stærð og 10 mínútna löng; athugaðu að það
fer eftir skriftarhraða minniskortsins, töku getur lokið áður en þessari lengd er náð (0 177).

46
❚❚ Movie Settings (Hreyfimyndastillingar)
Veldu valkosti fyrir rammastærð og hljóð.
• Rammastærð (Quality (gæði))
Valkostur Rammastærð (pixlar) Rammatíðni (fps) Hámarksstærð
1920×1080; 24 fps 1920 × 1080 23,976
1280× 720; 30 fps 29,97
1280× 720; 25 fps 1280 × 720 25 10 mín.
1280× 720; 24 fps
23,976
640× 424; 24 fps 640 × 424
• Hljóð (Sound)
Valkostur Lýsing
On (Kveikt) Tekur upp einrása hljóð með myndskeiðum.
Off (Slökkt) Slökkt á upptöku hljóðs.

1 Veldu Movie settings


(Hreyfimyndastillingar).
Ýttu á G hnappinn til að birta valmyndirnar. y
Yfirlýstu svæði Movie settings
(Hreyfimyndastillingar) í tökuvalmyndinni
og ýttu á 2. G hnappur

2 Veldu valkosti fyrir rammastærð og


hljóðupptöku.
Yfirlýstu svæðið Quality (Gæði) og ýttu á 2 til
að velja rammastærð, yfirlýstu síðan valkost og
ýttu á J. Yfirlýstu svæðið Sound (Hljóð) og
ýttu á 2 til að slökkva eða kveikja á upptöku
hljóðs, yfirlýstu síðan valkost og ýttu á J.

A Movie Settings (Myndskeiðsstillingar) > Quality (Gæði)


Valkostirnir 1280 × 720; 30 fps, 1280 × 720; 25 fps og 1280 × 720; 24 fps hafa mismunandi
rammahraða.
• 1280 × 720; 30 fps: Passar við skjámynd á NTSC tækjum
• 1280 × 720; 25 fps: Passar við skjámynd á PAL tækjum
• 1280 × 720; 24 fps: Eðlilegur upptökuhraði fyrir myndskeið og teiknimyndir

47
D Taka upp hreyfimyndir
Það getur verið að flökt, rákir eða bjögun sé sýnileg á skjánum og á loka myndskeiðinu undir
flúorljósi, kvikasilfursperu, natríumlampa eða ef myndavélin er stillt lárétt eða myndefnið hreyfist
mjög hratt í gegnum ramman (hægt er að minnka flökt og rákir með því að velja Flicker
reduction (Minnkun flökts) valkostinn sem passar við tíðni staðbundins aflgjafa; 0 139). Bjartur
ljósgjafi getur skilið eftir eftirmyndir þegar myndavélinni er snúið. Tættar brúnir, falskir litir og
moiré-mynstur geta líka birst. Þegar myndskeið eru teknar upp, skaltu forðast að beina
myndavélinni að sólinni eða öðrum sterkum ljósgjöfum. Sé þessum varúðarráðstöfunum ekki
fylgt getur það valdið skemmdum á innri rafrásum myndavélarinnar.
Upptaka hættir sjálfkrafa ef linsan er fjarlægð.
Myndatöku með skjá lýkur sjálfkrafa til að koma í veg fyrir skemmdir á innri rás myndavélarinnar;
farðu úr myndatöku með skjá þegar myndavélin er ekki í notkun. Athugaðu að hitastig innri
rafrása myndavélarinnar getur hækkað og suð (bjartir blettir, handahófskenndir bjartir dílar eða
þoka) geta birst á skjánum við eftirfarandi aðstæður (myndavélin getur einnig orðið áberandi heit,
en þetta þarf ekki að gefa til kynna bilun):
• Umhverfishitinn er hár
• Myndavélin hefur verið notuð í lengri tíma í myndatöku með skjá eða við upptöku myndskeiða
• Myndavélin hefur verið notuð í langan tíma í stöðugri afsmellistillingu

y Bíddu þangað til innri rafrásin kólnar og reyndu þá aftur, ef aðvörun er sýnd þegar þú reynir að
byrja myndatöku með skjá eða við upptöku myndskeiðs.
Fylkisljósmæling er notuð burtséð frá þeirri ljósmælingaraðferð sem valin hefur verið. Lokarahraði
og ISO næmni stillist sjálfkrafa
D Niðurtalningarskjár
Niðurtalning mun birtast í rauðu 30 sek. áður en upptaka myndskeiðs lýkur sjálfkrafa (0 37).
Tímastillingin getur komið strax í ljós þegar upptaka myndskeiðs byrjar en það fer eftir aðstæðum
í myndatöku. Athugaðu að myndataka með skjá mun samt ljúka sjálfkrafa þegar tímanum líkur, án
tillits til lengd upptökutíma sem er í boði. Bíddu þangað til innri rafrásin kólnar áður en þú heldur
upptöku myndskeiðs áfram.

48
Hreyfimyndir skoðaðar
Hreyfimyndir eru merktar með 1 tákni þegar birt á öllum skjánum (0 99). Ýttu á J til að
byrja myndskoðun.
1 tákn Lengd Núverandi staða/samtals lengd

Hljóðstyrkur Leiðbeiningar

Hægt er að gera eftirfarandi aðgerðir:


Til að Nota Lýsing

Hlé Hlé á myndskoðun

Myndskoðun haldið áfram þegar myndskeið er hlé er gert eða á


y
Spila J
meðan spólað er til baka/áfram.
Hraðinn tvöfaldast þegar ýtt er aftur á, frá
2× til 4× til 8× til 16×; haltu áfram að ýta til
Áfram/til baka að hoppa á byrjun eða enda myndskeiðsins. Ef hlé er gert á
myndskoðun fer myndskeiðið einn ramma fram eða aftur í hvert
sinn; haltu er áfram að ýta til að spóla stöðugt til baka eða áfram.
Stilla hljóðstyrk X/W Ýttu á X til að hækka hljóðið, W til að lækka það.
Breyta Ýttu á AE-L/AF-L hnappinn til að breyta myndskeiði á meðan hlé er á
A
myndskeiði myndskeiði (0 50).
Snúa aftur í birt
/K Ýttu á 1 eða K til að hætta og fara í birt á öllum skjánum.
á öllum skjánum

Hætta og fara í Ýttu afsmellaranum hálfa leið niður. Skjárinn slekkur á sér; hægt er
tökustillingu að taka ljósmyndir strax.
Skjávalmyndir G Nánari upplýsingar er að finna á blaðsíðu 129.

A 2 táknið
2 er birt á öllum skjánum og myndskoðun myndskeiðs ef myndskeiðið var tekið upp með hljóði.

49
Breyting myndskeiða
Skerðu upptökuna til að búa til breytt afrit myndskeiðsins eða vistaðu valda ramma sem
JPEG myndir.
Valkostur Lýsing
Choose start point
Búðu til afrit af því sem byrjun upptöku hefur verið fjarlægð.
(Veldu upphafspunkt)
Choose end point
Búðu til afrit af því sem loka upptaka hefur verið fjarlægð.
(Veldu lokapunkt)
Save selected frame
Vistaðu valinn ramma sem JPEG mynd.
(Vistaðu valinn ramma)

Skera myndskeið
Til að gera skorin afrit af myndskeiðum:

1 Birta myndskeið í öllum rammanum.


Ýttu á K hnappinn til að sýna myndir í öllum
y rammanum á skjánum og ýttu á 4 og 2 til að
fletta í gegnum myndirnar þangað til
myndskeiðið sem þú vilt breyta er sýnt.
Hnappur K

2 Veldu byrjunar- eða endapunkt.


Spilaðu myndskeiðið aftur eins og lýst er á
blaðsíðu 49, með því að ýta á J til að byrja og fara
aftur í myndspilun og 3 til að gera hlé. Ef þú ætlar
að skera byrjunar upptöku úr afritinu, gerðu hlé
við fyrsta rammann sem þú vilt halda; ef þú ætlar
að skera enda upptökurnar úr afritinu, taktu hlé á síðasta rammanum sem þú vilt halda.
A Byrjunar- og lokarammar
Byrjunarramminn er sýndur með d tákni,
lokaramminn með e tákni.

3 Birtu lagfæringarvalmynd.
Ýttu á AE-L/AF-L hnappinn til að sýna
lagfæringarvalmyndina.

AE-L/AF-L hnappur

50
4 Veldu valkost.
Til að búa til afrit sem inniheldur núverandi
ramma og eftirfarandi ramma, yfirlýstu svæðið
Choose start point (Velja byrjunarpunkt) í
breyta myndskeiðsvalmyndinni og ýttu á J.
Veldu Choose end point (Velja loka punkt)
búðu til afrit sem inniheldur núverandi ramma og alla áframhaldandi ramma.

5 Eyða römmum.
Ýttu á 1 til að eyða öllum römmum fyrir
framan (Choose start point (Velja
byrjunarpunkt)) eða fyrir aftan (Choose end
point (Velja loka punkt)) núverandi ramma.

6 Vista afritið.
Yfirlýstu svæðið Yes (Já) og ýttu á J til að vista y
breytt afrit. Ef þarf er hægt að skera afrit eins og
lýst er hér að ofan til að fjarlægja viðbótar
upptökur. Breytt afrit eru merktar með f tákni
þegar birt á öllum skjánum.

D Skera myndskeið
Hreyfimyndir verða að vera minnst tvær sekúndu langar. Ef ekki er hægt að búa til afrit af
núverandi myndskoðunarstöðu, núverandi staða mun verða sýnd í rauðu í skrefi 5 og ekkert afrit
verður búið til. Afrit verður ekki vistað ef ekki er nóg rými til staðar á minniskortinu.
Notaðu fullhlaðna rafhlöðu þegar myndskeið eru breytt til að koma í veg fyrir að myndavélin
slökkvi óvænt á sér.
A Lagfæringarvalmyndin
Einnig er hægt að breyta myndskeiði með því að nota Edit
movie (Breyta myndskeiði) valkostinum í
lagfæringarvalmyndinni (0 151).

51
Vista valda ramma
Til að vista afrit af völdum ramma sem JPEG mynd:

1 Skoðaðu myndskeiðið og veldu ramma.


Spilaðu myndskeiðið til baka eins og lýst er á
blaðsíðu 49. Gerðu hlé á myndskeiðinu á
rammanum sem þú vilt afrita.

2 Birtu lagfæringarvalmynd.
Ýttu á AE-L/AF-L hnappinn til að sýna
lagfæringarvalmyndina.

AE-L/AF-L hnappur
y
3 Veldu Save selected frame (Vistaðu
valinn ramma).
Yfirlýstu svæði Save selected frame (Vistaðu
valinn ramma) og ýttu á J.

4 Búa til myndaafrit.


Ýttu á 1 til að búa til myndaafrit af núverandi
ramma.

5 Vista afritið.
Yfirlýstu svæði Yes (Já) og ýttu á J til að búa til
JPEG afrit af völdum ramma.
Myndaskeiðsmyndir eru merktar með f tákni
þegar birt á öllum skjánum.

A Vistaðu valinn ramma


Það er ekki hægt að lagfæra JPEG myndskeiðsmyndir sem eru búnar til með Save selected frame
(Vistaðu valinn ramma) valkostinum. JPEG myndskeiðsmyndir vantar nokkra tegundir af
myndaupplýsingum (0 100).

52
kAfsmellistilling
Velja afsmellistillingu
Snúðu tökustillingarrofanum á viðkomandi stillingu til að velja afsmellistillingu.
Single frame (Stakur rammi)
8 (0 5)
Continuous (Raðmyndataka)
I (0 5)
Self-timer (Tímamælir)
E (0 54)
Quiet shutter release Tökustillingarrofi
J (Hljóðlátur afsmellari) (0 5)

A Biðminni
Myndavélin er útbúin biðminni fyrir tímabundna vistun, þetta þýðir að hægt er að halda áfram að
taka myndir á meðan verið er að vista ljósmyndir á minniskortið. Hægt er að taka allt að 100
k
ljósmyndir í röð; hins vegar skal athuga að rammatíðnin mun lækka þegar biðminnið er fullt.
Þegar verið er að vista ljósmyndir á minniskortið, mun aðgangsljós við hlið minniskortaraufarinn
kvikna. Háð því hversu margar myndir eru í biðminninu, getur vistun tekið allt frá nokkrum
sekúndum upp að nokkrum mínútum. Ekki fjarlægja minniskortið eða fjarlægja eða taka úr
sambandi aflgjafann þar til aðgengisljósið er slokknað. Ef slökkt er á myndavélinni á meðan enn eru
gögn í biðminninu, slokknar ekki á aflinu fyrr en allar myndir í biðminninu hafa verið vistaðar. Ef
rafhlaðan tæmist á meðan myndir eru í biðminninu, er afsmellarinn gerður óvirkur og myndirnar
fluttar á minniskortið.
A Afsmellistilling
Afsmellistilling (I) er ekki hægt að nota með innbyggða flassinu; snúðu stilliskífunni að j (0 24)
eða slökktu á flassinu (0 67–69). Upplýsingar um fjölda ljósmynda sem hægt er að taka í einni
hrinu, sjá blaðsíðu 187.
A Biðminnisstærð
Áætlaður fjöldi mynda sem hægt er að vista í biðminninu á völdum
stillingum birtist í myndateljara leitarans á meðan ýtt er á afsmellarann.
Skýringarmyndin sýnir hvernig skjámyndin lítur út þegar eftir er pláss fyrir 24 mynd í biðminninu.
A Auto Image Rotation (Samanburðarmynd fyrir rykhreinsun)
Staða myndavélarinnar í fyrstu töku gildir fyrir allar myndir í sömu runu, jafnvel þó myndavélinni
sé snúið á meðan á töku stendur. Sjá „Auto Image Rotation (Sjálfvirkur myndsnúningur)“ (0 141).

53
Tímamælir
Hægt er að nota tímamælirinn til að minnka titring myndavélarinnar eða fyrir
sjálfsmyndir.

1 Setja myndavélina á þrífót.


Settu myndavélina á þrífót eða settu myndavélina á stöðugt, jafnt yfirborð.

2 Veldu sjálftakara.
Snúðu tökustillingarrofanum á E.

3 Ramma ljósmyndina inn.


A Hyldu leitarann
Þegar myndir eru teknar án þess að þú DK-20 gúmmí utan um DK-5 hetta fyrir
hafir augað á leitaranum, fjarlægðu DK-20 augngler augngler
gúmmíið utan um augnglerið (q) og settu
k DK-5 hettuna fyrir augnglerið, sem fylgir, q w
eins og sýnt er (w). Þetta kemur í veg fyrir
að ljós komist í gegnum leitarann og trufli
lýsingu. Haltu þétt um myndavélina þegar
gúmmíið er tekið af augnglerinu.

4 Taktu myndina.
Ýttu afsmellaranum hálfa leið niður til að stilla fókus
og ýttu hnappinum alla leið niður til að byrja
sjálftakarann (athugaðu að takarinn byrjar ekki ef
myndavélin getur ekki stillt fókus eða í öðrum
tilvikum þar sem ekki er hægt að sleppa
afsmellaranum). Sjálftakaraljósið byrjar að blikka og hljóðmerki heyrist. Tveimur
sekúndum áður en ljósmyndin er tekin hættir sjálftakaraljósið að blikka og
hljóðmerkið eykur hraðann. Lokaranum er sleppt tíu sekúndum eftir að tíminn
byrjar að telja. Slökktu á myndavélinni til að ógilda tímann.

D Innbyggt flass notað


Áður en tekin er ljósmynd með flassinu á P, S, A eða M sniði, skaltu ýta á M hnappinn til að lyfta
flassinu og bíða eftir að M vísirinn birtist í leitaranum (0 27). Takan er stöðvast ef flassið er lyft eftir
að tíminn er byrjaður.
A Sjá einnig
Hægt er að velja lengd tímastillingu sjálftakarans með Self-timer delay (Tímastilling
sjálftakara) valkostinum í uppsetningarvalmyndinni (0 143).

54
zMeira um ljósmyndun (öll snið)
Fókus
Þessi kafli fjallar um fókusvalkostina sem eru til staðar þegar ljósmyndir eru rammaðar inn
með leitaranum. Fókus er hægt að stilla sjálfvirkt eða handvirkt (sjá „Focus Mode
(Fókusstilling),“ að neðan). Notandinn getur einnig valið fókuspunktana fyrir sjálfvirkan
eða handvirkan fókus (0 62) eða notað fókuslás til að stilla fókus og breyta
myndbyggingu eftir að fókus hefur verið stilltur (0 60).

Focus Mode (Fókusstilling)


Veldu á milli eftirfarandi fókusstillingar. Athugaðu að AF-S og AF-C eru eingöngu í boði á
sniðunum P, S, A og M.
Valkostur Lýsing
Myndavélin velur einstilltan AF ef myndefnið er kyrrstætt, samfellt
Auto-servo AF
AF-A stilltan AF ef myndefnið er á hreyfingu. Aðeins er hægt að sleppa
(Sjálfvirkt stýrður AF)
lokaranum ef myndavélin getur stillt fókus.
Single-servo AF Fyrir kyrrstæð myndefni. Fókus læsist þegar afsmellaranum er ýtt
AF-S (Stýrður AF fyrir staka hálfa leið inn. Aðeins er hægt að sleppa lokaranum ef myndavélin z
mynd) getur stillt fókus.
Fyrir myndefni á hreyfingu. Myndavélin stillir fókusinn samfellt
Continuous-servo AF
AF-C þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður. Aðeins er hægt að
(Samfellt stýrður AF)
sleppa lokaranum ef myndavélin getur stillt fókus.
Manual focus
MF Fókus stilltur handvirkt (0 62).
(Handvirkur fókus)

1 Farðu með bendilinn á upplýsingaskjámyndina.


Ef tökuupplýsingar birtast ekki á skjánum, skaltu ýta á P hnappinn. Ýttu á P
hnappinn til að fara með bendilinn á upplýsingaskjámyndina.

Upplýsingaskjámynd P hnappur

2 Birta valkosti fyrir fókusstilling.


Yfirlýstu svæði valið fókusstilling í
upplýsingaskjámyndinni og ýttu á J.

55
3 Veldu fókusstilling.
Yfirlýstu svæði fókusstillingar og ýtt á J. Til að fara
aftur í tökustillingu, ýtirðu afsmellaranum hálfa leið
niður.

D Samfellt stilltur AF
Í AF-C sniði eða þegar samfellt stilltur sjálfvirkur fókus er valinn í AF-A sniði, gefur myndavélin hærri
forgang að fókussvörun (hefur breiðari fókussvið) en í AF-S sniði og hægt er að sleppa lokaranum
áður en í fókusvísirinn er sýndur.
A Góður árangur með sjálfvirkum fókus
Sjálfvirkur fókus virkar ekki vel við þær aðstæður sem útlistaðar eru að neðan. Það getur verið að
afsmellarinn verði óvirkur ef myndavélin nær ekki að stilla fókus við þessar aðstæður, eða það
getur gerst að fókusvísirinn (I) birtist og myndavélin gefi frá sér hljóðmerki, þannig að hægt
verður að sleppa jafnvel þegar myndefnið er ekki í fókus. Í þessum tilfellum, skaltu stilla fókus
handvirkt (0 62) eða nota fókuslás (0 60) til að stilla fókus á annað myndefni í sömu fjarlægð og
breyta síðan myndbyggingunni.
Lítil eða engin birtuskil eru á
Fókuspunkturinn felur í sér
milli myndefnis og
svæði með birtu birtuskilum.
bakgrunns.
Dæmi: Myndefnið er
Dæmi: Myndefnið er í sama
hálfpartinn í skugga.
lit og bakgrunnurinn.
z Fókuspunkturinn felur í sér Hlutir í bakgrunni virðast
hluti í mismikilli fjarlægð frá stærri en myndefnið.
myndavélinni.
Dæmi: Bygging er inni í
Dæmi: Myndefni er innan í rammanum fyrir aftan
búri. myndefnið.
Regluleg rúmfræðileg Myndefnið felur í sér mörg
munstur eru ráðandi í fínleg smáatriði.
myndefninu.
Dæmi: Blómaakur eða önnur
Dæmi: Gluggatjöld eða röð myndefni sem eru smá og
glugga í skýjakljúfi. skortir birtuskils.

56
D AF-aukalýsingin
Sé myndefnið illa lýst, mun kvikna sjálfkrafa á AF-aðstoðarljósinu til að AF-aðstoðarljós
aðstoða við að stilla fókus sjálfvirkt þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið
niður. AF-aðstoðarljósið lýsir ekki:
• Í myndatöku með skjá eða meðan á upptöku myndskeiðs stendur
• Meðan á handvirkum fókus stendur eða ef slökkt er á myndatöku
með skjá og samfellt stilltur sjálfvirkur fókus er valinn (AF-C valið fyrir
fókusstillingu, eða samfellt stilltur AF valinn í AF-A fókusstillingu)
• Ef miðfókuspunktur er ekki valinn í c Single-point AF (AF með
einum punkti), d Dynamic-area AF (AF með kvikum svæðum)
eða f 3D-tracking (11 points) (3D-eltifókus (11 punkta)) AF-area mode (AF-
svæðisstillingu) (0 58, 60)
• Í tökustillingum þar sem ekki er hægt að nota AF-aðstoðarljós (0 186)
• Ef Off (Slökkt) hefur verið valið fyrir AF-assist (AF-aðstoð) valkostinn í tökuvalmyndinni
(0 134)
Ljósið er með drægi 0,5–3,0 m; þegar ljósið er notað, skaltu nota linsu með brennivídd 18-200 mm
og fjarlægja linsuhúddið. AF-aðstoðarljósið slekkur sjálfkrafa á sér til að vernda lampann eftir
tímabil með stöðuga notkun. Eðlileg virkni mun halda áfram eftir stutt hlé. Athugaðu að ljósið
getur orðið heitt þegar það er notað mörgum sinnum í hraðri röð.
A Hátalari fyrir hljóðmerki
Beep (Hljóðmerki) valkosturinn í uppsetningarvalmyndinni (0 144) er hægt að nota til að
kveikja eða slökkva á hátalaranum.

57
AF-Area Mode (AF-svæðisstilling)
Veldu hvernig fókuspunkturinn fyrir sjálfvirka fókusinn er valinn. Athugaðu að f (3D-
tracking (11 points) (3D-eltifókus (11 punkta))) er ekki til staðar þegar AF-S er valið fyrir
fókusstillingu.
Valkostur Lýsing
Notandi velur fókuspunkt með fjölvirka valtakkanum (0 60);
Single-point AF (AF
c myndavélin stillir eingöngu fókus á myndefni í völdum fókuspunkti.
með einum punkti)
Notist fyrir kyrrstæð myndefni.
Í AF-A og AF-C fókusstillingum, velur notandinn fókuspunkta handvirkt
(0 60), en myndavélin mun stilla fókus byggt á upplýsingum frá
Dynamic-area AF nærliggjandi fókuspunktum ef myndefnið færir sig úr völdum
d
(Virkt svæði AF) fókuspunkti. Notist fyrir myndefni sem hreyfist óreglulega. Í AF-S
fókusstillingu, velur notandinn fókuspunkta handvirkt (0 60);
myndavélin stillir eingöngu fókus á myndefni í völdum fókuspunkti.
Auto-area AF
e (Sjálfvirk AF- Myndavél greinir myndefni sjálfkrafa og velur fókuspunkt.
svæðisstilling)
Í AF-A og AF-C fókusstillingum, velur notandinn fókuspunkta með fjölvirka
valtakkanum (0 60). Ef myndefnið hreyfir sig eftir að myndavélin
3D-tracking
hefur stillt fókus, mun myndavélin nota 3D-eltifókus til að velja nýja
(11 points)
f fókuspunkta og halda fókusnum læstum á upprunalega myndefnið
(3D-eltifókus
þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður. Ef myndefni hverfur úr
(11 punktar))
leitaranum skaltu taka fingurinn af afsmellaranum og breyta
z myndbyggingu með myndefnið í völdum fókuspunkti.

1 Farðu með bendilinn á upplýsingaskjámyndina.


Ef tökuupplýsingar birtast ekki á skjánum, skaltu ýta á P hnappinn. Ýttu á P
hnappinn til að fara með bendilinn á upplýsingaskjámyndina.

Upplýsingaskjámynd P hnappur

2 Birtu valkosti fyrir AF-svæðisstilling.


Yfirlýstu svæði valið AF-svæðisstilling í
upplýsingaskjámyndinni og ýttu á J.

58
3 Veldu AF-svæðisstilling.
Yfirlýstu svæði einn af eftirtöldum valkostum og
ýttu á J. Til að fara aftur í tökustillingu, ýtirðu
afsmellaranum hálfa leið niður.

A AF-Area Mode (AF-svæðisstilling)


Einnig er hægt að velja AF-svæðisstillingu þegar ljósmyndir eru
rammaðar inn í leitaranum valið með því að nota AF-area mode (AF-
svæðisstillingu) > Viewfinder (Leitara) valkosturinn í tökuvalmyndinni
(0 131). Það sem valið er með AF-svæðisstillingu í tökustillingu öðru en P,
S, A eða M endurstillist þegar önnur tökustilling er valið.

A 3D-tracking (11 Points) (3D-eltifókus (11 punktar))


Þegar afsmellara er ýtt hálfa leið niður, vistast litirnir í svæðinu umhverfis fókuspunktinn. Þess
vegna getur verið að 3D-eltifókus skili ekki ætluðum niðurstöðum fyrir myndefni sem eins á litinn
og bakgrunnurinn.

59
Val á fókuspunkti
Í handvirkri fókusstillingu eða þegar sjálfvirkur fókus er notaður ásamt AF-
svæðisstillingum öðrum en e (Auto-area AF (Sjálfvirk AF-svæðisstilling)), getur þú
valið á milli ellefu fókuspunkta og þannig er mögulegt að setja saman ljósmyndir með
aðalmyndefnið næstum hvar sem er í rammanum.

1 Veldu AF-svæðisstillingu annað en e (Auto-


area AF (Sjálfvirk AF-svæðisstilling); 0 58).

2 Veldu fókuspunktinn.
Notaðu fjölvirka valtakkann til að velja
fókuspunktinn í leitaranum eða
upplýsingaskjánum meðan kveikt er á
ljósmælingum. Ýttu á J til að velja
miðjufókussvæði. Fókuspunktur

Fókuslás
Fókuslás er hægt að nota til að breyta uppsetningu myndarinnar eftir að hafa stillt fókus í
AF-A, AF-S og AF-C fókusstillingarnar (0 55), þannig er hægt að stilla fókus á myndefni
sem mun ekki verða í fókuspunkti í lokamyndbyggingunni. Ef myndavélin nær ekki stilla
fókus með sjálfvirkum fókus (0 56), getur þú einnig stillt fókus á annað myndefni í sömu
fjarlægð og síðan notað fókuslás til að breyta myndbyggingunni. Fókuslás virkar best
þegar valkostur annar en e (Auto-area AF (Sjálfvirk AF-svæðisstilling)) er valið fyrir
AF-svæðisstillingu (0 58).

1 Stilla fókus.
Staðsettu myndefnið í valda fókuspunktinum og
ýttu afsmellaranum hálfa leið niður til að virkja
fókus. Gakktu úr skugga um að fókusvísirinn (I)
birtist í leitaranum.

60
2 Læsa fókus.
AF-A og AF-C fókusstillingar: Þegar afsmellaranum hefur Afsmellari
verið ýtt hálfa leið niður (q), ýttu á AE-L/AF-L
hnappinn (w) til að læsa bæði fókus og lýsingu
(AE-L tákn mun birtast í leitaranum; 0 80). Fókus
helst læstur á meðan ýtt er á AE-L/AF-L hnappinn,
jafnvel þó þú síðar takir fingurinn af afsmellaranum.

AE-L/AF-L hnappur

AF-S fókusstilling: Fókus mun læsast sjálfkrafa þegar fókusvísirinn birtist og helst
læstur þar til þú tekur fingurinn af afsmellaranum. Einnig er hægt að læsa fókus með
því að ýta á AE-L/AF-L hnappinn (sjá að ofan).

3 Breyttu myndbyggingu ljósmyndarinnar og


taktu mynd.
Fókus helst læstur á milli mynda ef þú heldur
afsmellaranum hálfa leið inni (AF-S) eða heldur AE-L/
AF-L hnappinum inni, sem býður upp á að margar
z
myndir séu teknar í röð á sömu fókusstillingu.
Ekki breyta fjarlægðinni á milli myndavélarinnar og myndefnisins á meðan fókuslásinn er
á. Ef myndefnið hreyfist, skaltu stilla fókusinn aftur fyrir nýju fjarlægðina.

A AE-L/AF-L hnappurinn
Buttons (Hnappar) > AE-L/AF-L button (AE-L/AF-L-hnappur) valkostur í
uppsetningarvalmyndinni (0 146) stýrir hegðun AE-L/AF-L hnappsins.

61
Handvirkur fókus
Hægt er að nota handvirkan fókus þegar þú ert ekki að nota AF-S eða AF-I linsu eða þegar
sjálfvirkur fókus skilar ekki ætluðum niðurstöðum (0 56).

1 Stilla rofa fyrir fókusstillingu linsu. A-M rofi M/A-M rofi


Ef linsan kemur með A-M eða M/A-M rofa, skaltu renna
rofanum að M.

2 Stilla fókus.
Til að stilla fókus handvirkt, snúðu fókushring linsunnar þar til
myndin sem birt er á matta svæði leitarans er í fókus. Hægt er
að taka ljósmyndir hvenær sem er, jafnvel þegar myndin er
ekki í fókus.

A Velja handvirkan fókus með myndavélinni


Ef linsan styður M/A (sjálfvirkur fókus sem hægt er að gera handvirkan, MF
forgangur), handvirkan fókus er einnig hægt að velja með því að stilla
fókussnið myndavélarinnar á MF (handvirkur fókus; 0 55). Þá er hægt að
stilla fókus handvirkt, óháð því sniði sem valið er með linsunni.
z

62
❚❚ Rafræni fjarlægðarmælirinn
Ef linsan er með hámarksljósopið f/5.6 eða hraðar, er hægt að nota
fókusvísinn í leitaranum til að staðfesta hvort myndefnið í völdum
fókuspunkti sé í fókus (fókuspunktinn er hægt að velja úr einum af
11 fókuspunktum). Eftir að hafa staðsett myndefnið í völdum
fókuspunkti, er afsmellaranum ýtt hálfa leið niður og fókushring
linsunnar snúið þar til fókusvísirinn (I) birtist. Athugaðu að með
myndefnin sem talin eru upp á blaðsíðu 56, getur verið að
fókusvísirinn birtist stundum þegar myndefnið er ekki í fókus;
staðfestu fókus í leitaranum áður en mynd er tekin.

A Staðsetning brenniflatar
Ákvarðaðu fjarlægðina á milli myndefnisins og myndavélarinnar
með því að mæla frá brenniflatarmerkinu á myndavélarhúsinu.
Fjarlægðin frá festikraga linsunnar að brennifleti er 46,5 mm.
46,5 mm

Brenniflatarmerki
A Lýsingarvísir
Sé þess óskað, er hægt að nota lýsingarvísinn til að ákvarða hvort fókuspunkturinn fyrir z
handvirkan fókus sé fyrir framan eða fyrir aftan myndefnið (0 144).

63
Myndgæði og stærð
Í sameiningu, ákvarða stærð og gæði myndarinnar hversu mikið pláss hver ljósmynd mun
taka á minniskortinu. Stærri myndir í hærri gæðum er hægt að prenta í stærri útgáfu en
krefjast einnig meira minnis, sem þýðir að hægt er að vista færri slíkar myndir á
minniskortinu (0 187).

Image Quality (Myndgæði)


Veldu skráarsnið og þjöppunarhlutfall (myndgæði).
Valkostur Gerð skráar Lýsing
NEF (RAW) + JPEG
Tvær myndir eru vistaðar: ein NEF (RAW) mynd og ein JPEG mynd í
fine (NEF (RAW) + NEF/JPEG
háum gæðum.
JPEG hágæði)
Hráar 12-bita upplýsingar frá myndflögunni eru vistaðar beint á
NEF (RAW) NEF minniskortið. Hægt er að stilla stillingar eins og hvítjöfnun og
birtuskil á tölvunni eftir töku.
JPEG fine (JPEG Upptaka JPEG mynda með um það bil 1 : 4 þjöppunarhlutfall
hágæði) (hágæða mynd).
JPEG normal (JPEG Upptaka JPEG mynda með um það bil 1 : 8 þjöppunarhlutfall
JPEG
venjulegt) (venjuleg mynd).
JPEG basic (JPEG Upptaka JPEG mynda með um það bil 1 : 16 þjöppunarhlutfall
grunngæði) (meðalgæða mynd).

z
1 Farðu með bendilinn á upplýsingaskjámyndina.
Ef tökuupplýsingar birtast ekki á skjánum, skaltu ýta á P hnappinn. Ýttu á P
hnappinn til að fara með bendilinn á upplýsingaskjámyndina.

Upplýsingaskjámynd P hnappur

2 Birta valkosti fyrir myndgæði.


Yfirlýstu svæði valin myndgæði í
upplýsingaskjámyndinni og ýttu á J.

64
3 Veldu skráarsnið.
Yfirlýstu valkost og ýttu á J. Til að fara aftur í
tökustillingu, ýtirðu afsmellaranum hálfa leið niður.

A NEF (RAW) myndir


Athugaðu að valkosturinn sem valinn er fyrir myndastærð hefur ekki áhrif á stærð NEF (RAW) eða
NEF (RAW)+JPEG mynda. Dagsetning á mynd (0 147) er ekki í boði með myndgæðastillingunum
NEF (RAW) eða NEF (RAW)+JPEG.
Hægt er að horfa á NEF (RAW) myndir í myndavélinni eða með því að nota hugbúnað eins og
Capture NX 2 (fáanlegur sér; 0 177) eða ViewNX 2 (fáanlegur á meðfylgjandi ViewNX 2
geisladiski). JPEG afrit af NEF (RAW) myndum er hægt að búa til með því að nota NEF (RAW)
processing (NEF (RAW) vinnsla) valkostinn í lagfæringavalmyndinni (0 160).
A NEF (RAW) + JPEG Fine (NEF (RAW) + JPEG hágæði)
Þegar ljósmyndir teknar við NEF (RAW) + JPEG fine (NEF (RAW) + JPEG hágæði) eru skoðaðar á
myndavélinni eru einungis JPEG myndir sýndar. Þegar ljósmyndir sem teknar eru á þessum
stillingum er eytt, eyðast bæði NEF og JPEG myndirnar.
A Skráarheiti
Ljósmyndir eru vistaðar með skráaheitum sem samanstanda af „DSC_nnnn.xxx,“ þar sem nnnn er
fjögurra stafa tala frá á milli 0001 og 9999 sem myndavélin úthlutar sjálfkrafa í hækkandi röð og
xxx er ein af þriggja stafa skráarendingunum: „NEF“ fyrir NEF myndir, „JPG“ fyrir JPEG myndir eða z
„MOV“ fyrir hreyfimyndir. NEF og JPEG skrár uppteknar í NEF (RAW) + JPEG fine (NEF (RAW) +
JPEG hágæði) stillingunum bera sama skráarnafn en annað eftirnafn. Lítil afrit sem eru vistuð
með litla myndvalkostinum í lagfæringarvalmyndinni hafa heitið sem byrjar með „SSC_“ og enda
með nafnaukanum „.JPG“ (t.d., „SSC_0001.JPG“); afrit vistuð með myndskurðarvalkostinum (0 50)
hafa skránöfn sem byrja með „DSC_“ og enda með nafnaukanum „.MOV“ (skorin afrit, t.d.,
„DSC_0001.MOV“) eða „.JPG“ (JPEG ljósmyndir); afrit vistuð með öðrum valkostum í
lagfæringarvalmyndinni hafa skránöfn sem byrja með „CSC“ (t.d., „CSC_0001. JPG“). Myndir sem
vistaðar eru með Color space (Litrými) valkostinum í tökuvalmynd sem stillt er á Adobe RGB
(0 133) bera heiti sem byrja á undirstriki (s.s. „_DSC0001.JPG“).
A Tökuvalmyndin
Myndgæði má einnig stilla með Image quality (Myndgæði)
valkostinum í tökuvalmyndinni (0 131).

A Fn hnappurinn
Stærð og gæði myndar má einnig stilla með því að ýta á Fn hnappinn og snúa stjórnskífunni
(0 146).

65
Image Size (Myndastærð)
Stærð mynda er mæld í pixlum. Veldu á milli eftirfarandi valkosta:
Image size (Stærð myndar) Stærð (pixlar) Prentstærð (sm./in.) *
# Large (Stórt) 4.608 × 3.072 39 × 26
$ Medium (Meðalstórt) 3.456× 2.304 29,3 × 19,5
% Small (Lítið) 2.304 × 1.536 19,5 × 13
* Áætluð stærð þegar prentað er í 300 dpi. Prentstærð í tommum er jafnt og myndstærð í pixlum
deilt með upplausn prentara í dots per inch (dpi; 1 tommu=um það bil 2,54 sm).

1 Farðu með bendilinn á upplýsingaskjámyndina.


Ef tökuupplýsingar birtast ekki á skjánum, skaltu ýta á P hnappinn. Ýttu á P
hnappinn til að fara með bendilinn á upplýsingaskjámyndina.

Upplýsingaskjámynd P hnappur

z 2 Birta valkosti fyrir myndastærð.


Yfirlýstu svæði valda myndastærð í
upplýsingaskjámyndinni og ýttu á J.

3 Veldu myndastærð.
Yfirlýstu valkost og ýttu á J. Til að fara aftur í
tökustillingu, ýtirðu afsmellaranum hálfa leið niður.

A Tökuvalmyndin
Myndstærð má einnig stilla með Image size (Myndstærðar)
valkostinum í tökuvalmyndinni (0 131).

A Fn hnappurinn
Stærð og gæði myndar má einnig stilla með því að ýta á Fn hnappinn og
snúa stjórnskífunni (0 146).

66
Innbyggt flass notað
Myndavélin styður úrval flasssniða sem ætluð eru til að mynda baklýst eða illa lýst
myndefni.
❚❚ Innbyggt flass notað: i, k, p, n og o stillingar

1 Veldu flasssnið (0 68).

2 Taktu myndir.
Flassið mun spretta upp eftir þörfum þegar
afsmellaranum er ýtt niður til hálfs og flassa þegar
að mynd er tekin. Ef flassið lyftist ekki sjálfkrafa upp,
EKKI reyna að lyfta því upp með höndunum. Ef ekki er
farið eftir þessum varúðarráðstöfunum getur það
valdið skemmdum á flassinu.
❚❚ Innbyggt flass notað: P, S, A og M snið

1 Lyftu flassinu.
Ýttu á M hnappinn til að lyfta flassinu.

2 Veldu flasssnið (0 68). z


3 Taktu myndir.
Flassið mun flassa í hvert sinn sem mynd er tekin. M hnappur

A Innbyggða flassið lækkað


Til að spara rafhlöðuna þegar flassið er ekki í notkun ýtirðu því mjúklega
niður þar til læsingin smellur á sinn stað.

67
Flash Mode (Flasssnið)
Flassstillingarnar sem eru í boði eru mismunandi eftir tökustillingu:
i, k, p, n o
No Sjálfvirkt Sjálfvirkt+hæg samstilling+ lagfæra
NYr
NYo Sjálfvirkt+lagfæra rauð augu rauð augu
j Off Nr Sjálfvirkt+hæg samstilling
j Off

P, A S, M
N Fylliflass N Fylliflass
NY Lagfæring á rauðum augum NY Lagfæring á rauðum augum
NYp Hæg samstilling+lagfæra rauð augu Nq Samstillt við aftara lokaratjald
Np Hæg samstilling
Nq * Aftara lokaratjald+hæg samstilling
* p birtist í upplýsingaskjámyndinni að stillingu lokinni.

1 Farðu með bendilinn á upplýsingaskjámyndina.


Ef tökuupplýsingar birtast ekki á skjánum, skaltu ýta á P hnappinn. Ýttu á P
hnappinn til að fara með bendilinn á upplýsingaskjámyndina.
z

Upplýsingaskjámynd P hnappur

2 Birta valkosti fyrir flasssnið.


Yfirlýstu svæði valið flasssnið í
upplýsingaskjámyndinni og ýttu á J.

3 Veldu flasssnið.
Yfirlýstu stillingar og ýtt á J. Til að fara aftur í
tökustillingu, ýtirðu afsmellaranum hálfa leið niður.

68
A Flasssnið
Flasssniðin sem sýnd eru á síðustu blaðsíðu geta sameinað eina eða fleiri af eftirfarandi stillingum,
eins og sýnt er með tákninu fyrir flasssnið:
• AUTO (sjálfvirkt flass): Þegar lýsing er slæm eða myndefni er baklýst, sprettur flassið sjálfkrafa upp
þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður og flassar eftir þörfum.
• Y (lagfæring á rauðum augum): Notist fyrir andlitsmyndir. Ljósið til að leiðrétta rauð augu kviknar
áður en flassið flassar, dregur þannig úr „rauðum augum.“
• j (slökkt): Flass flassar ekki jafnvel þótt lýsingin sé slæm eða myndefni sé baklýst.
• SLOW (hæg samstilling): Það hægist sjálfkrafa á lokarahraða til að nýta bakgrunnslýsingu að nóttu
til eða við aðstæður með lítilli birtu. Notist til að nýta bakgrunnslýsingu í andlitsmyndum.
• REAR (samstillt við aftara lokaratjald): Flassið flassar rétt áður en lokarinn lokast, skapar ljósstreymi
fyrir aftan ljósgjafa á hreyfingu (niðri hægra megin). Ef þetta tákn birtist ekki, mun flassið flassa
þegar lokarinn opnast (samstillt við fremra lokaratjald; áhrifin sem þetta gefur með ljósgjafa á
hreyfingu má sjá niðri vinstra megin).

Samstillt við fremra lokaratjald Samstillt við aftara lokaratjald


A Velja flasssnið
Flasssniðið er einnig hægt að velja
með því að ýta á M hnappinn og
snúa stjórnskífunni (á P, S, A og M z
sniði, lyftu flassinu áður en M +
hnappurinn er notaður til að velja
flasssnið).
M hnappur Stjórnskífa Upplýsingaskjámynd
A Innbyggða flassið
Fyrir upplýsingar um linsurnar sem hægt er að nota með innbyggða flassinu, sjá blaðsíðu 170.
Linsuhúddið er fjarlægt til að koma í veg fyrir skugga. Lágmarkssvið flassins er 0,6 m og ekki hægt
að nota fyrir makrósvið makróaðdráttalinsa.
Það má vera að slökkt verði tímabundið á afsmellaranum til að verja flassið eftir að það hefur verið
notað fyrir nokkrar myndir í röð. Hægt er að nota flassið aftur eftir stutta bið.

69
A Lokarahraðar sem í boði eru með innbyggða flassinu
Lokarahraði er takmarkaður við eftirfarandi drægi þegar innbyggða flassið er notað:
Snið Lokarahraði Snið Lokarahraði
i, p, n, P, A 1/200–1/60 sek. S 1/200–30 sek.

k 1/200–1/30 sek. M 1/200–30 sek., ljós


o 1/200–1 sek.

A Ljósop, ljósnæmi og drægi flassins


Drægi flassins fer eftir ljósnæmi (ISO jafngildi) og ljósopi.
Ljósop við ISO jafngildi Drægi
100 200 400 800 1600 3200 m
1,4 2 2,8 4 5,6 8 1,0–8,5
2 2,8 4 5,6 8 11 0,7–6,0
2,8 4 5,6 8 11 16 0,6–4,2
4 5,6 8 11 16 22 0,6–3,0
5,6 8 11 16 22 32 0,6–2,1
8 11 16 22 32 — 0,6–1,5
11 16 22 32 — — 0,6–1,1
16 22 32 — — — 0,6–0,7

70
ISO Sensitivity (ISO-ljósnæmi)
„ISO-ljósnæmi“ er stafrænt jafngildi filmuhraða. Veldu úr stillingum sem eru á sviðinu frá
gildi um það bil jafnt og ISO 100 til einn um það bil jafnt og ISO 3200 í skrefum jafnt og
1 EV. Fyrir sérstakar aðstæður er hægt að hækka ISO-ljósnæmi hærra ein ISO 3200 um 1 EV
(Hi 1, jafnt og ISO 6400) eða 2 EV (Hi 2, jafnt og ISO 12800). Sjálfvirkt og umhverfisstillingar
bjóða einnig upp á AUTO (SJÁLFVIRKT) valkost, sem leyfir myndavélinni sjálfkrafa að stilla ISO-
ljósnæmi í svörun við lýsingaraðstæður; AUTO (SJÁLFVIRKT) er sjálfkrafa valið í i og j
stillingum. Því hærra sem ISO ljósnæmið er, því minni birtu þarf fyrir lýsingu myndar, sem
býður upp á hærri lokarahraða eða minna ljósop (þó svo að „suð“ geti haft áhrif á myndir
í formi af handahófskenndum björtum dílum, þoku eða línum).

1 Farðu með bendilinn á upplýsingaskjámyndina.


Ef tökuupplýsingar birtast ekki á skjánum, skaltu ýta á P hnappinn. Ýttu á P
hnappinn til að fara með bendilinn á upplýsingaskjámyndina.

Upplýsingaskjámynd P hnappur
z
2 Birta valkosti fyrir ISO-ljósnæmi.
Yfirlýstu svæði valið ISO-ljósnæmi í
upplýsingaskjámyndinni og ýttu á J.

3 Veldu ISO-ljósnæmi.
Yfirlýstu svæði valkost og ýttu á J. Til að fara aftur í
tökustillingu, ýtirðu afsmellaranum hálfa leið niður.

71
A AUTO
Sé stilliskífunni snúið að P, S, A eða M eftir að AUTO hefur verið valið fyrir ISO-ljósnæmi á öðru sniði,
þá mun ISO-ljósnæmið sem síðast var valið í P, S, A eða M sniði verða endurheimt.
A Hi 1/Hi 2
Myndir teknar í þessum stillingum eru líklegri til að verða fyrir suði (handahófskenndum björtum
dílum, þoku eða línum).
A Tökuvalmyndin
ISO-ljósnæmi má einnig stilla með ISO sensitivity settings (ISO-
ljósnæmisstillingar) valkostinum í tökuvalmyndinni (0 132).

A Sjá einnig
Fyrir upplýsingar um hvernig á að virkja sjálfvirka stýringu á ISO-ljósnæmi á P, S, A eða M sniði, sjá
blaðsíðu 132. Fyrir upplýsingar um hvernig á að nota Noise reduction (Suð minnkað) valkostinn
í tökuvalmyndinni til að draga úr suði við hátt ISO-ljósnæmi, sjá blaðsíðu 134. Fyrir upplýsingar um
hvernig á að nota Fn hnappinn og stjórnskífuna til að velja ISO-ljósnæmi, sjá blaðsíðu 146.

72
tP, S, A, og M snið
Lokarahraði og ljósop
P, S, A og M snið bjóða upp á mismunandi stig stýringar yfir lokarahraða og
ljósopi:

Snið Lýsing
Programmed auto Myndavélin stillir lokarahraða og ljósop til að ná ákjósanlegri lýsingu.
P (Sérstilling með Mælt með því fyrir skyndimyndir og við aðrar aðstæður þar sem lítill
sjálfvirkni) (0 74) tími er til að breyta myndavélarstillingum.
Shutter-priority auto Notandi velur lokarahraða; myndavélin velur ljósop fyrir bestu
S (Sjálfvirkni með mögulegu útkomu. Notað til að frysta hreyfingu eða gera hana
forgangi lokara) (0 75) óskýra.
Aperture-priority auto
Notandi velur ljósop; myndavélin velur lokarahraða fyrir bestu
(Sjálfvirkni með
A mögulegu útkomu. Notað til að gera bakgrunn óskýran eða til að fá
forgangi á ljósop)
bæði forgrunn og bakgrunn í fókus.
(0 76)
Manual (Handvirk Notandi velur bæði lokarahraða og ljósop. Lokarahraði stilltur á
M
stilling) (0 77) „b-stillingu“ fyrir langtímalýsingu.
t
D Ljósopshringur fyrir linsu
Þegar notuð er CPU-linsa með ljósopshring (0 168), skaltu læsa ljósopshringnum á lágmarks
ljósop (hæsta f-tala). Það fylgir ekki ljósopshringur með linsum af G-gerð.
A Lokarahraði og ljósop
Sömu lýsingu má ná með ólíkum samsetningum lokarahraða og ljósops. Hár lokarahraði og stór
ljósop frystir myndefni á hreyfingu og mýkir atriði í bakgrunni, á meðan að lítill lokarahraði og lítil
ljósop gera myndefni á hreyfingu óskýr og draga fram atriði í bakgrunni.
Lokarahraði Ljósop

Hár lokarahraði Lítill lokarahraði Stórt ljósop (f/5.6) Lítið ljósop (f/22)
(1/1.600 sek.) (1 sek.) (Mundu, því hærra sem f-talan er, því smærra er
ljósopið.)

73
Snið P (Programmed Auto (Sérstilling með
sjálfvirkni))
Á þessu sniði breytir myndavélin sjálfkrafa lokarahraða og ljósopi til að ná sem bestri
lýsingu í flestum tilfellum. Mælt er með þessu sniði fyrir tækifærismyndir og við aðrar
kringumstæður þar sem þess er óskað að myndavélin stýri lokarahraða og ljósopi. Til að
taka ljósmyndir með sérstilling með sjálfvirkni:

1 Snúðu stilliskífunni að P. Stilliskífa

2 Rammaðu inn mynd, stilltu fókus og taktu mynd.


A Sveigjanleg stilling
Á P sniði er hægt að velja mismunandi samsetningar
lokarahraða og ljósops með því að snúa stjórnskífunni
(„sveigjanleg stilling“). Snúðu skífunni til hægri fyrir
stærra ljósop (lág f-tala) sem gerir atriði í bakgrunni
óskýrari eða fyrir hærri lokarahraða sem „frystir“
hreyfingu. Snúðu skífunni til vinstri fyrir smærri ljósop
t (há f-tala) sem eykur dýptarskerpu eða fyrir lítinn
lokarahraða sem gerir hreyfingu óskýra. Allar Stjórnskífa
samsetningar skila sömu lýsingu. Þegar sveigjanleg
stilling er virk, mun U (R) vísir birtast í leitaranum og upplýsingaskjámyndinni. Til að endurheimta
sjálfgefinn lokarahraða og ljósopsstillingar, þarftu að snúa stjórnskífunni þar til vísirinn hverfur,
velja annað snið eða slökkva á myndavélinni.

74
Snið S (Shutter-Priority Auto (Sjálfvirkni með
forgangi lokara))
Með sjálfvirkni með forgangi lokara, getur þú valið lokarahraðann á meðan myndavélin
velur sjálfvirkt ljósopið sem mun gefa bestu mögulegu lýsingu. Veldu lítinn lokarahraði til
að gefa til kynna hreyfingu, háan lokarahraða til að „frysta“ hreyfingu.

Hár lokarahraði (1/1.600 sek.) Lítill lokarahraði (1 sek.)

Til að taka ljósmyndir með sjálfvirkni með forgangi lokara:

1 Snúðu stilliskífunni að S. Stilliskífa

2 Veldu lokarahraða.
Lokarahraði er sýndur í leitaranum og t
upplýsingaskjámyndinni. Snúðu stjórnskífunni
til að velja æskilegan lokarahraða úr gildum á
bilinu 30 sek. til 1/4.000 sek.
Stjórnskífa

3 Rammaðu inn mynd, stilltu fókus og taktu mynd.

75
Snið A (Aperture-Priority Auto (Sjálfvirkni með
forgangi á ljósop))
Með sjálfvirkni með forgangi á ljósop, getur þú valið ljósopið á meðan myndavélin velur
sjálfvirkt þann lokarahraða sem mun gefa bestu mögulegu lýsingu. Stór ljósop (lág f-tala)
minnka dýptarskerpu, gera hluti óskýra fyrir framan og aftan aðalmyndefnið. Lítil ljósop
(há f-tala) auka dýptarskerpu, draga fram atriði í bakgrunni og forgrunni. Lítil
dýptarskerpa er vanalega notuð í andlitsmyndum til að gera atriði í bakgrunni óskýr, mikil
dýptarskerpa í landslagsmyndum til að fá atriði í forgrunni og bakgrunni í fókus.

Stórt ljósop (f/5.6) Lítið ljósop (f/22)

Til að taka ljósmyndir með sjálfvirkni með forgangi á ljósop:

1 Snúðu stilliskífunni að A. Stilliskífa

t
2 Veldu ljósop.
Ljósop er sýnt í leitaranum og
upplýsingaskjámyndinni. Snúðu stjórnskífunni
til að velja æskilegt ljósop fyrir linsuna úr
gildum á bilinu lágmark til hámark.
Stjórnskífa

3 Rammaðu inn mynd, stilltu fókus og taktu mynd.

76
Snið M (Manual (Handvirk stilling))
Í handvirku lýsingarsniði, stýrir þú bæði lokarahraða og ljósopi. Til að taka ljósmyndir á
handvirku lýsingarsniði:

1 Snúðu stilliskífunni að M. Stilliskífa

2 Veldu ljósop og lokarahraða.


Á meðan fylgst er með lýsingarvísinum (sjá fyrir neðan), stillirðu lokarahraða og
ljósop. Lokarahraði er valinn með því að snúa stjórnskífunni: veldu gildi á bilinu
30 sek. til 1/4.000 sek. eða veldu „b-stillingu“ til að halda lokaranum opnum án
takmarkana fyrir langtímalýsingu (0 78). Ljósop er valið með því að ýta á N (E)
hnappinn og snúa stjórnskífunni: veldu á milli gilda á bilinu lágmark til hámarks fyrir
linsuna. Lokarahraði og ljósop eru sýnd í leitaranum og upplýsingaskjámyndinni.
Lokarahraði Ljósop

t
Stjórnskífa N(E) hnappur Stjórnskífa

3 Rammaðu inn mynd, stilltu fókus og taktu mynd.


A Lýsingarvísir
Sé CPU-linsa áföst og lokarahraði annar en „b-stillingu“ valinn, mun lýsingarvísirinn í leitaranum
og upplýsingaskjámyndinni sýna hvort ljósmyndin mun verða undir- eða oflýst á völdum
stillingum (myndirnar fyrir neðan sýna skjámyndina í leitaranum). Ef farið er fram úr takmörkum
lýsingarmælikerfisins, mun vísirinn blikka.
Besta mögulega lýsing Undirlýst um sem nemur 1/3EV Yfirlýst um sem nemur 2 EV

77
❚❚ Langtímalýsing (eingöngu M snið)
Á lokarahraða á „b-stillingu“, helst lokarinn opinn á
meðan smellaranum er haldið niðri. Hægt er að nota
þetta fyrir langtímalýsingu ljósmynda af hreyfingu
ljóss, stjörnum, næturumhverfi eða flugeldum. Mælt
er með þrífæti eða valfrjálsri MC-DC2 fjarstýring með
snúru (0 177) til að koma í veg fyrir að myndir verði Lengd lýsingar: 35 sek.
óskýrar. Ljósop: f/25

1 Mundaðu myndavélina.
Settu myndavélina á þrífót eða settu hana á stöðugt, jafnt yfirborð. Til að tryggja að
þú missir ekki rafstraum áður en lýsingu er lokið, skaltu nota fullhlaðna EN-EL14
rafhlöðu eða valfrjálsan EH-5a straumbreyti og EP-5A rafmagnstengi. Athugaðu að
hljóð (handahófskenndir bjartir dílar eða þoka) getur verið til staðar í
langtímalýsingu; fyrir töku, veldu On (Kveikt) á Noise reduction (Suð minnkað)
valkostinum í tökuvalmyndinni (0 134).

2 Snúðu stilliskífunni að M. Stilliskífa

t
3 Veldu lokarahraða.
Snúðu stjórnskífunni þar til „Bulb“ (A)
birtist í leitaranum eða
upplýsingaskjámyndinni.

Stjórnskífa

4 Opnaðu lokarann.
Ýttu afsmellaranum alla leið niður eftir að fókusinn er stilltur. Haltu afsmellaranum
inni þar til lýsingu er lokið.

5 Lokaðu lokaranum.
Taktu fingurinn af afsmellaranum.

A Tímamælir
Á tímamælisniði, jafnast lokarahraðinn „B-stilling“ nokkurn veginn á við 1/10 sek.

78
Lýsing
Metering (Ljósmæling)
Veldu hvernig myndavélin stillir lýsingu í P, S, A og M sniði (í öðrum sniðum velur
myndavélin ljósmælingaraðferðina sjálfvirkt).
Aðferð Lýsing
Skilar náttúrulegum niðurstöðum við flestar aðstæður. Myndavélin notar 420-
pixla RGB-flögu til að ljósmæla vítt svæði innan rammans og til að stilla lýsingu í
samræmi við litatónadreifingu, lit, myndbyggingu og, þegar um er að ræða G eða
L Matrix (Fylki)
D linsur (0 168), upplýsingar um fjarlægð (3D litafylkisljósmæling II; linsur án CPU
notar myndavélin litafylkisljósmælingu II, sem inniheldur ekki þrívíðar 3D
upplýsingar um fjarlægð).
Center- Myndavélin ljósmælir allan ramman en leggur áherslu á miðjusvæðið. Klassísk
M weighted ljósmæling fyrir andlitsmyndir; mælt er með þessu þegar notaðar eru síur með
(Miðjusækið) lýsingargildi (síugildi) yfir 1×.
Myndavél ljósmælir valinn fókuspunkt; notað til að mæla myndefni utan við miðju
(sé e Auto-area AF (Sjálfvirk AF-svæðisstilling) valið fyrir AF-svæðisstillingu
N Spot (Punktur) meðan leitara ljósmynda stendur eins og lýst er á blaðsíðu 58, mun myndavélin
ljósmæla miðjufókuspunkt). Þetta tryggir að myndefni verið rétt lýst, jafnvel þegar
bakgrunnur er mun ljósari eða dimmari.

1 Farðu með bendilinn á upplýsingaskjámyndina.


Ef tökuupplýsingar birtast ekki á skjánum, skaltu ýta á P hnappinn. Ýttu á P
hnappinn til að fara með bendilinn á upplýsingaskjámyndina.
t

Upplýsingaskjámynd P hnappur

2 Birta valkosti fyrir ljósmælingu.


Yfirlýstu svæði valda ljósmælingu í
upplýsingaskjámyndinni og ýttu á J.

3 Veldu ljósmælingaraðferð.
Yfirlýstu valkost og ýttu á J. Til að fara aftur í
tökustillingu, ýtirðu afsmellaranum hálfa leið niður.

79
Læsing á sjálfvirkri lýsingu
Notaðu læsingu á sjálfvirkri lýsingu til að endurramma ljósmyndir að ljósmælingu lokinni:

1 Stilltu ljósmælinguna á M eða N (0 79).


L mun ekki gefa þann árangur sem óskað er eftir. Athugaðu
að læsing á sjálfvirkri lýsingu er ekki í boði í i eða j stillingu.

2 Læsa lýsingu. Afsmellari


Staðsettu myndefnið í völdum fókuspunkti og ýttu
afsmellaranum hálfa leið niður. Með afsmellarann hálfa leið
niðri og myndefnið staðsett í fókuspunktinum, skaltu ýta á
AE-L/AF-L hnappinn til að læsa fókus og lýsingu.

AE-L/AF-L hnappur
Þegar lýsingarlæsing er virk, mun AE-L vísir birtast í leitaranum.

t
3 Endurrammaðu myndina.
Haltu AE-L/AF-L hnappinum niðri, endurrammaðu myndina og smelltu af.

A Tökuvalmyndin
Ljósmælingu má einnig stilla með Metering (Ljósmælingar)
valkostinum í tökuvalmyndinni (0 131).
A Lokarahraði og ljósop stillt
Þegar lýsingarlæsing er virk, er hægt að breyta eftirfarandi stillingum án
þess að breyta mældum lýsingargildum:
Snið Stilling
Programmed auto (Sérstilling með sjálfvirkni) Lokarahraði og ljósop (sveigjanleg stilling; 0 74)
Shutter-priority auto (Sjálfvirkni með
Lokarahraði
forgangi lokara)
Aperture-priority auto (Sjálfvirkni með
Ljósop
forgangi á ljósop)
Ljósmælingaraðferðinni sjálfri er ekki hægt að breyta þegar læsing á lýsingu er virk.
A Sjá einnig
Sé On (Kveikt) valið fyrir Buttons (Hnappa) > AE lock (AE lás) í uppsetningarvalmyndinni
(0 146), mun lýsing læsast þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður. Fyrir upplýsingar um
hvernig á að breyta hlutverki AE-L/AF-L hnappsins, sjá Buttons (Hnappar) > AE-L/AF-L button
(AE-L/AF-L-hnappur).

80
Exposure Compensation (Leiðrétting á lýsingu)
Leiðrétting á lýsingu er notuð til að breyta lýsingu frá þeim gildum sem myndavélin
leggur til, til að gera myndir ljósari eða dimmari. Hún virkar best þegar hún er notuð með
miðjusækinni ljósmælingu eða punktmælingu (0 79). Veldu úr gildum milli –5 EV
(undirlýst) og +5 EV (yfirlýst) í aukningunum 1/3 EV. Almennt séð, lýsa jákvæð gildi upp
myndefnið á meðan neikvæð gildi gera það dekkra.

–1 EV Engin leiðrétting á lýsingu +1 EV

1 Farðu með bendilinn á upplýsingaskjámyndina.


Ef tökuupplýsingar birtast ekki á skjánum, skaltu ýta á P hnappinn. Ýttu á P
hnappinn til að fara með bendilinn á upplýsingaskjámyndina.

t
Upplýsingaskjámynd P hnappur

2 Birta valkosti fyrir leiðréttingu á lýsingu.


Yfirlýstu svæði leiðréttingu á lýsingu í
upplýsingaskjámyndinni og ýttu á J.

3 Veldu gildi.
Yfirlýstu svæði gildi og ýttu á J. Til að fara aftur í
tökustillingu, ýtirðu afsmellaranum hálfa leið niður.

Hægt er að endurheimta venjulega lýsingu með því stilla leiðréttingu á lýsingu á ±0.
Leiðrétting á lýsingu endurstillist ekki þegar slökkt er á myndavélinni.

81
A Hnappurinn E
Leiðrétting á lýsingu er einnig hægt að
stilla með því að ýta á E hnappinn og
snúa stjórnskífunni. Valið gildi er sýnt í
leitaranum og í upplýsingaskjámyndinni.

E hnappur Stjórnskífa

–0,3 EV +2 EV
A M snið
Í sniði M, hefur leiðrétting á lýsingu eingöngu áhrif á lýsingarvísinn; lokarahraði og ljósop breytast
ekki.
A Flass notað
Þegar flass er notað, hefur leiðréttingin á lýsingu áhrif bæði á bakgrunnslýsingu og flassstig.

82
Flash Compensation (Flassleiðrétting)
Flassleiðrétting er notuð til að breyta flassafköstum frá því stigi sem myndavélin leggur til,
breyta birtu aðalmyndefnis hlutfallslega á móti bakgrunni. Veldu frá gildunum milli –3 EV
(dekkri) og +1 EV (ljósari) í aukningunum 1/3 EV; almennt séð lýsa jákvæð gildi upp
myndefnið á meðan neikvæð gildi gera það dekkra.

1 Farðu með bendilinn á upplýsingaskjámyndina.


Ef tökuupplýsingar birtast ekki á skjánum, skaltu ýta á P hnappinn. Ýttu á P
hnappinn til að fara með bendilinn á upplýsingaskjámyndina.

Upplýsingaskjámynd P hnappur

2 Birta valkosti fyrir flassleiðréttingu.


Yfirlýstu svæði flassleiðrétting í
upplýsingaskjámyndinni og ýttu á J.

t
3 Veldu gildi.
Yfirlýstu svæði gildi og ýttu á J. Til að fara aftur í
tökustillingu, ýtirðu afsmellaranum hálfa leið niður.

Hægt er að endurheimta venjuleg flassafköst með því að stilla flassleiðréttingu á ±0.


Flassleiðrétting endurstillist ekki þegar slökkt er á myndavélinni.

83
A Hnapparnir Y (M) og E
Flassleiðrétting er einnig hægt að stilla
með því að snúa stjórnskífunni á meðan
ýtt er á Y (M) og E hnappana. Valið gildi
er sýnt í leitaranum og í
upplýsingaskjámyndinni.

Y (M) hnappur E hnappur Stjórnskífa

–0,3 EV +1 EV
A Aukaflassbúnaður
Flassleiðrétting er einnig í boði með aukalegum SB-900, SB-800, SB-600, SB-400 eða SB-R200
flassbúnaði. SB-900, SB-800 og SB-600 leyfa einnig að flassleiðrétting sé stillt með stjórnun á
flassbúnaðinum. Flassleiðrétting sem valin er með aukaflassbúnaðinum er bætt við
flassleiðréttinguna sem er valin fyrir myndavélinni.

84
Active D-Lighting (Virk D-Lighting)
Þegar " On (Kveikt) er valið stillir myndavélin sjálfkrafa virka D-Lighting meðan á töku
stendur til að koma í veg fyrir smáatriði í yfirlýsingu og skuggum, býr til ljósmyndir með
eðlilega birtu. Notist fyrir umhverfi með miklum birtuskilum, til dæmis þegar teknar eru
myndir af umhverfi utandyra í gegnum hurð eða glugga eða þegar teknar eru myndir af
skyggðu myndefni á sólríkum degi. Þetta skilar bestum árangri þegar það er notað með
L Matrix (fylkis) ljósmælingu (0 79).

Virk D-Lighting: ! Off (Slökkt) Virk D-Lighting: " On (Kveikt)

1 Farðu með bendilinn á upplýsingaskjámyndina.


Ef tökuupplýsingar birtast ekki á skjánum, skaltu ýta á P hnappinn. Ýttu á P
hnappinn til að fara með bendilinn á upplýsingaskjámyndina.

Upplýsingaskjámynd P hnappur
t

2 Birtu valkosti fyrir virka D-Lighting.


Yfirlýstu svæði virka D-Lighting í
upplýsingaskjámyndinni og ýttu á J.

3 Veldu valkost.
Yfirlýstu svæðið " On (Kveikt) eða ! Off
(Slökkt) og ýttu á J. Til að fara aftur í tökustillingu,
ýtirðu afsmellaranum hálfa leið niður.

85
D Active D-Lighting (Virk D-Lighting)
Hljóð (handahófskenndir bjartir dílar, þoka eða línur) geta byrst á ljósmyndum teknar með virku
D-Lighting. Ójafnir skuggar geta verið sýnilegir með nokkrum myndefnum.
A “Active D-Lighting (Virk D-Lighting)“ eða „D-Lighting“
Valkosturinn Active D-Lighting (Virk D-Lighting) í tökuvalmyndinni stillir lýsingu áður en mynd
er tekin til að hámarka styrksvið, á meðan valkosturinn D-Lighting í lagfæringavalmyndinni
(0 153) hámarkar styrksvið í myndum eftir að mynd hefur verið tekin.
A Tökuvalmyndin
Virka D-Lighting er einnig hægt að stilla með valkostinum Active
D-Lighting (Virk D-Lighting) í tökuvalmyndinni (0 131).

A Sjá einnig
Fyrir upplýsingar um notkun Fn hnappsins og stjórnskífunnar til að kveikja og slökkva á virkri
D-Lighting, sjá blaðsíðu 146.

86
White Balance (Hvítjöfnun)
Hvítjöfnun tryggir að litir verði ekki fyrir áhrifum frá lit ljósgjafa. Mælt er með sjálfvirkri
hvítjöfnun fyrir flesta ljósgjafa; í P, S, A og M sniðum, er hægt að velja önnur gildi sé þess
þörf, fer eftir tegund ljósgjafa:
Valkostur Lýsing
v Auto (Sjálfvirkt) Sjálfvirk stilling hvítjöfnunar. Mælt er með þessu fyrir flestar aðstæður.
Incandescent
J Notað undir glóðarperulýsingu.
(Glóðarperulýsing)
Fluorescent
I Notað með ljósgjöfum sem talin eru upp á blaðsíðu 88.
(Flúrljós)
Direct sunlight
H Notað með myndefnum sem eru lýst upp af beinu sólarljósi.
(Beint sólarljós)
N Flash (Flass) Notað með flassinu.
G Cloudy (Skýjað) Notað í dagsljósi undir skýjuðum himni.
M Shade (Skuggi) Notað í dagsljósi með myndefnum í skugga.
Preset manual
L (Handvirk Mældu hvítjöfnun eða afrit hvítjöfnunar í núverandi myndum (0 90).
forstilling)

1 Farðu með bendilinn á upplýsingaskjámyndina.


Ef tökuupplýsingar birtast ekki á skjánum, skaltu ýta á P hnappinn. Ýttu á P
hnappinn til að fara með bendilinn á upplýsingaskjámyndina.

Upplýsingaskjámynd P hnappur

2 Birta valkosti fyrir hvítjöfnun.


Yfirlýstu svæði valda hvítjöfnunarstillingu í
upplýsingaskjámyndinni og ýttu á J.

3 Veldu hvítjöfnunarvalkost.
Yfirlýstu valkost og ýttu á J. Til að fara aftur í
tökustillingu, ýtirðu afsmellaranum hálfa leið niður.

87
A Tökuvalmyndin
Hægt er að velja hvítjöfnun með White balance (Hvítjöfnunar)
valkostinum í tökuvalmyndinni (0 131), sem einnig er hægt að nota til
að fínstilla hvítjöfnun (0 89) eða mæla gildi fyrir forstillta hvítjöfnun
(0 90).

Valkostinn I Fluorescent (Flúrljós) í White balance (Hvítjöfnunar)


valmyndinni er hægt að nota til að velja ljósgjafa úr þeim tegundum
pera sem sýndar eru til hægri.

A Lithiti
Greinanlegur litur ljósgjafa er breytilegur eftir áhorfanda og öðrum aðstæðum. Lithiti er hlutlæg
mæling á lit ljósgjafa og hún er skilgreind eftir því hitastigi sem hita þyrfti hlut við til að hann gæfi
frá sér ljós á sömu bylgjulengdum. Á meðan ljósgjafar með lithita í kringum 5.000-5.500 K virðist
hvítur, þá virðast ljósgjafar með lægri lithita, svo sem glóðarperulýsing, dálítið gul- eða rauðleitar.
Ljósgjafar með hærri lithita virðast bláleitir. Hvítjöfnunarvalkostir myndavélarinnar eru aðlagaðir
að eftirfarandi lithitum:
• I (sodium-vapor lamps (natríumlampar)): • H (direct sunlight (beint sólarljós)): 5.200 K
2.700 K • N (flash (flass)): 5.400 K
• J (incandescent (glóðarperulýsing))/ • G (cloudy (skýjað)): 6.000 K
I (warm-white fl. (hlýlegt, hvítt flúrljós)): • I (daylight fluorescent (dagsbirtu-flúrljós)):
3.000 K 6,500 K
• I (white fluorescent (hvítt flúrljós)): 3.700 K • I (mercury-vapor lamps
t • I (cool-white fl. (kalt, hvítt flúrljós)): 4.200 K
• I (day white fluorescent (daghvítt flúrljós)):
(kvikasilfursperulampar)): 7.200 K
• M (shade (skuggi)): 8.000 K
5.000 K
A Fn hnappurinn
Fyrir upplýsingar um hvernig á að nota Fn hnappinn og stjórnskífuna fyrir hvítjöfnun, sjá blaðsíðu
146.

88
Fínstilla hvítjöfnun
Hægt er að „fínstilla“ hvítjöfnun til að leiðrétta breytingar á lit ljósgjafa eða til að bæta
vísvitandi litblæ inn í mynd. Hvítjöfnun er fínstillt með valkostinum White balance
(Hvítjöfnun) í tökuvalmyndinni.

1 Birta valkosti fyrir hvítjöfnun.


Ýttu á G hnappinn til að birta valmyndirnar.
Yfirlýstu svæði White balance (Hvítjöfnun) í
tökuvalmyndinni og ýttu á 2 til að birta
valkosti fyrir hvítjöfnun.
G hnappur

2 Veldu hvítjöfnunarvalkost.
Yfirlýstu svæði valkost annan en Preset
manual (Handvirk forstilling) og ýttu á 2 (ef
Fluorescent (Flúrljós) er valið, yfirlýstu svæði
tegund lýsingar og ýttu á 2).
Fínstillingarvalkostirnir sem sýndir eru hér til Hnit
hægri munu birtast. Fínstilling er ekki í boði Breyting
með Preset manual (Handvirk forstilling)
hvítjöfnun.

3 Fínstilla hvítjöfnun. Auka grænan t


Notaðu fjölvirka valtakkann til að fínstilla
hvítjöfnun. Auka
Auka bláan
gulbrúnan

Auka blárauðan

A Fínstilling hvítjöfnunar.
Litirnir á fínstillingarásunum eru afstæðir, ekki algildir. Til dæmis, ef bendillinn er færður að
B (blár) þegar „hlý“ stilling eins og J (glóðarperulýsing) er valin mun valda því að
ljósmyndir verða örlítið „kaldari“ en mun ekki gera þær bláar í raun og veru.

4 Vistaðu breytingarnar og lokaðu.


Ýttu á J.

89
Preset Manual (Handvirk stilling)
Handvirk forstilling er notuð til að vista og innkalla sérsniðnar stillingar fyrir hvítjöfnun
fyrir myndatöku við blandaða lýsingu eða til að leiðrétta ljósgjafa með sterkum litblæ.
Tvær aðferðir eru í boði þegar stilla á forstillta hvítjöfnun:
Aðferð Lýsing
Hlutlaus grár eða hvítur hlutur er látinn undir þá lýsingu sem mun verða notuð í
Measure (Mæling)
lokamyndinni og hvítjöfnun mæld með myndavélinni (sjá að neðan).
Use photo (Nota
Hvítjöfnun er vistuð af ljósmynd yfir á minniskort (0 93).
ljósmynd)

❚❚ Gildi mælt fyrir forstillta hvítjöfnun

1 Lýstu upp viðmiðunarhlut.


Leggðu hlutlausan gráan eða hvítan hlut í lýsinguna sem notuð verður í
lokamyndinni.

2 Birta valkosti fyrir hvítjöfnun.


Ýttu á G hnappinn til að birta valmyndirnar.
Yfirlýstu svæði White balance (Hvítjöfnun) í
tökuvalmyndinni og ýttu á 2 til að birta
valkosti fyrir hvítjöfnun.
G hnappur

t
3 Veldu Preset manual (Handvirk
forstilling).
Yfirlýstu svæði Preset manual (Handvirk
forstilling) og ýttu á 2.

4 Veldu Measure (Mæling).


Yfirlýstu svæði Measure (Mæling) og ýttu á 2.
Valmyndin sem sýnd er til hægri mun birtast;
yfirlýstu svæði Yes (Já) og ýttu á J.

Skilaboðin sem sýnd eru hér til hægri munu


birtast áður en myndavélin fer í snið forstilltra
mælinga.

90
Þegar myndavélin er tilbúin að mæla
hvítjöfnun, mun blikkandi D (L) birtast í
leitaranum og upplýsingaskjámyndinni.

5 Mældu hvítjöfnun.
Áður en vísarnir hætta að blikka, rammaðu
viðmiðunarhlutinn inn þannig að hann fylli út í
leitarann og ýttu afsmellaranum alla leið inn.
Engin ljósmynd mun verða vistuð; hægt er að
mæla hvítjöfnun af nákvæmni jafnvel þegar
myndavélin er ekki í fókus.

6 Skoðaðu árangurinn.
Ef myndavélinni tókst að mæla gildi fyrir
hvítjöfnun, munu skilaboðin sem sýnd eru til
hægri birtast og a mun blikka í leitaranum í
u.þ.b. átta sekúndur áður en myndavélin fer
aftur í tökustillingu. Til að fara strax aftur í
tökustillingu, ýtirðu afsmellaranum hálfa leið
inn. t
Myndavélinni getur reynst ómögulegt að
mæla hvítjöfnun ef lýsing er of dimm eða of
björt. Skilaboð munu birtast í
upplýsingaskjámyndinni og blikkandi b a
mun birtast í leitaranum í um átta sekúndur.
Farðu aftur í skref 4 og mældu hvítjöfnunina
aftur.

91
D Forstillt hvítjöfnun mæld
Ef engar aðgerðir eru framkvæmdar á meðan skjámyndirnar blikka, mun snið beinna mælinga
hætta þegar slokknar á ljósmælunum. Hægt er að breyta slökkt sjálfkrafa á ljósmælum með Auto
off timers (Tímastilling sjálfvirkrar slokknunar) valkostinum í uppsetningarvalmyndinni
(0 143). Sjálfgefin stilling er átta sekúndur.
D Forstilla hvítjöfnun
Myndavélin getur aðeins geymt eitt gildi fyrir forstillta hvítjöfnun hverju sinni; skipt er út því gildi
sem fyrir er þegar nýtt gildi er mælt. Athugaðu að lýsing eykst sjálfkrafa með 1 EV þegar hvítjöfnun
er mæld; þegar tekið er í M stillingu, stilltu lýsingu þannig að lýsingarvísirinn sýnir ±0 (0 77).
A Aðrar aðferðir til að mæla forstillta hvítjöfnun
Til að fara í sniðið fyrir mælingu forstillinga (sjá að ofan), eftir að hafa valið að forstilla hvítjöfnun í
upplýsingaskjámyndinni (0 87), skaltu ýta á J í nokkrar sekúndur. Ef hvítjöfnun hefur verið
úthlutuð til Fn hnappsins (0 146) og forstillt hvítjöfnun valin með því að ýta á Fn hnappinn og
snúa stjórnskífunni, mun myndavélin einnig fara í snið fyrir mælingu forstillinga ef Fn hnappinum
er haldið inni í nokkrar sekúndur.
A Stúdíóstillingar
Í stúdíóstillingum, er hægt að nota hefðbundið grátt spjald sem viðmiðunarhlut þegar forstillt
hvítjöfnun er mæld.

92
❚❚ Vista hvítjöfnun af ljósmynd
Fylgdu skrefunum að neðan til að vista gildi fyrir hvítjöfnun af ljósmynd yfir á
minniskortið.

1 Veldu Preset manual (Handvirk


forstilling).
Ýttu á G hnappinn til að birta valmyndirnar.
Yfirlýstu svæði White balance (Hvítjöfnun) í
tökuvalmyndinni og ýttu á 2 til að birta
valkosti fyrir hvítjöfnun. Yfirlýstu svæði Preset G hnappur
manual (Handvirk forstilling) og ýttu á 2.

2 Veldu Use photo (Nota ljósmynd).


Yfirlýstu svæði Use photo (Nota ljósmynd) og
ýttu á 2.

3 Veldu Select image (Velja mynd).


Yfirlýstu svæði Select image (Velja mynd) og
ýttu á 2 (til að hlaupa yfir skrefin sem eftir eru
og nota myndina sem síðast var valin fyrir
forstillta hvítjöfnun, veldu This image (Þessi
mynd)). t

4 Veldu möppu.
Yfirlýstu svæði möppuna með
upprunamyndinni og ýttu á 2.

5 Yfirlýstu svæði upprunamyndina.


Til að skoða yfirlýstu svæði myndina í öllum
rammanum, ýttu á X hnappinn og haltu
honum inni.

6 Vista hvítjöfnun.
Ýttu á J til að festa forstillta hvítjöfnun sem
hvítjöfnunargildi yfirlýsta svæði myndar.

93
Picture Control
Einstakt Picture Control kerfi Nikon gerir þér kleift að deila myndvinnslustillingum með
öðrum tækjum og hugbúnaði, þar með töldum stillingum fyrir skerpu, birtuskil, birtu,
litamettun og litblæ.

Picture Control valin


Myndavélin býður upp á sex Picture Control. Í P, S, A og M sniði, getur þú valið Picture
Control eftir myndefni og tegund umhverfis (í öðrum sniðum velur myndavélin Picture
Control sjálfkrafa).
Valkostur Lýsing
Q Standard (Staðlað) Stöðluð vinnsla fyrir jafnan árangur. Mælt er með þessu fyrir flestar aðstæður.
Lágmarks vinnsla fyrir náttúrulega útkomu. Valið fyrir ljósmyndir sem síðar
R Neutral (Hlutlaust)
munu verða mikið unnar eða lagfærðar.
Myndir eru bættar til að ná fram líflegum áhrifum fyrir prentaða mynd. Valið
S Vivid (Líflegt)
fyrir ljósmyndir þar sem áhersla er lögð á frumliti.
Monochrome
T Til að taka einlitar myndir.
(Einlitt)
Portrait
e Andlitsmyndir unnar til að ná fram náttúrulegri og mjúkri áferð fyrir húð.
(Andlitsmynd)
Landscape
f Skilar líflegu landslagi og borgarmyndum.
(Landslag)

t
1 Birtu Picture Control.
Ýttu á G hnappinn til að birta valmyndirnar.
Yfirlýstu svæðið Set Picture Control (Stilla
Picture Control) í tökuvalmyndinni og ýttu á
2 til að sýna lista af Picture Controls.
G hnappur

2 Veldu Picture Control.


Yfirlýstu svæði valkost og ýttu á J.

94
Breyta Picture Controls
Picture Control er hægt að breyta svo þær henti umhverfinu eða
listrænni nálgun notandans. Veldu jafna samsetningu stillinga með
Quick adjust (Flýtistilling), eða breyttu einstaka stillingum
handvirkt.

1 Birta valmynd Picture Control.


Til að birta valmyndirnar, skaltu ýta á G
hnappinn. Yfirlýstu svæði Set Picture Control
(Stilla Picture Control) í tökuvalmyndinni og
ýttu á 2.
G hnappur

2 Veldu Picture Control.


Yfirlýstu svæði þá Picture Control sem óskað er
eftir og ýttu á 2.

3 Breyttu stillingum.
Ýttu á 1 eða 3 til að yfirlýsa svæði stillinguna
sem óskað er eftir og ýttu á 4 eða 2 til að velja
t
gildi (0 96). Endurtaktu þetta skref þar til
öllum stillingum hefur verið breytt eða veldu
Quick adjust (Flýtistilling) til að velja forstillta
samsetningu stillinga. Sjálfgefnar stillingar er
hægt að endurheimta með því að ýta á O
hnappinn.

4 Vistaðu breytingarnar og lokaðu.


Ýttu á J.

A Breytingar á upprunalegum Picture Control


Picture Control sem breytt hefur verið frá sjálfgefnum stillingum eru
merktar með stjörnu („*“).

95
❚❚ Stillingar fyrir Picture Control
Valkostur Lýsing
Veldu á milli valkosta á bilinu –2 til +2 til að minnka eða ýkja áhrif valinna
Picture Control (athugaðu að þetta endurstillir allar breytingar sem gerðar
Quick adjust
voru handvirkt). Til dæmis, séu jákvæð gildi valin fyrir Vivid (Líflegt), þá gerir
(Flýtistilling)
það myndir líflegri. Ekki í boði fyrir Neutral (Hlutlaust) eða Monochrome
(Einlitt) Picture Control.
Stýrðu skerpu útlína. Veldu A til að breyta skerpu sjálfkrafa í samræmi við
Sharpening
umhverfi eða veldu gildi á bilinu 0 (engin skerpa) til 9 (því hærra gildi, því meiri
(Skerpa)
skerpa).
Handvirkar breytingar
(allar Picture Control)

Veldu A til að breyta birtuskilum sjálfkrafa eftir tegund umhverfis eða veldu
gildi á bilinu –3 til +3 (veldu lægri gildi til að koma í veg fyrir að upplýstir fletir
Contrast í andlitsmyndum „skolist“ burt í beinu sólarljósi, hærri gildi varðveita smáatriði
(Birtuskil) í þokulandslagi og fyrir önnur myndefni með lágum birtuskilum). Ekki í boði ef
virk D-Lighting (0 85) er í gangi; forstilltu ef kveikt er á virk D-Lighting eftir að
gildi er breytt.
Veldu –1 fyrir minni birtu, +1 fyrir meiri birtu. Hefur ekki áhrif á lýsingu. Ekki í
Brightness
boði ef virk D-Lighting (0 85) er í gangi; forstilltu ef kveikt er á virk D-Lighting
(Birta)
eftir að gildi er breytt.
Stýrðu því hversu líflegir litir eru. Veldu A til að stilla litamettun sjálfkrafa í
Handvirkar breytingar

Saturation
(ekki fyrir einlitt)

samræmi við tegund umhverfis eða veldu gildi á bilinu –3 til +3 (lægri gildi
(Litamett-un)
draga úr litamettun og hærri gildi auka litamettun)

Veldu neikvæð gildi (í minnsta falli –3) til að gera rauða liti fjólublárri, bláa liti
Hue (Blær) grænni og græna liti gulari, jákvæð gildi (upp að +3) til að gera rauða liti
appelsínugulari, græna liti blárri og bláa liti fjólublárri.

t Filter effects Líktu eftir áhrifum litasía fyrir einlitar ljósmyndir. Veldu á milli Off (Slökkt)
Handvirkar breytingar
(eingöngu einlitt)

(Síuáhrif) (sjálfgefin stilling), guls, appelsínuguls, rauðs og græns (0 97).


Veldu úr eftirfarandi það litbrigði sem á að nota í einlitum ljósmyndum B&W
(Svarthvítt), Sepia (Brúnn litblær), Cyanotype (Bláleitt) (einlitt með bláum
Toning
blæ), Red (Rauður), Yellow (Gulur), Green (Grænn), Blue Green
(Blævun)
(Blágrænn), Blue (Blár), Purple Blue (Bláfjólublár), Red Purple
(Rauðfjólublár) (0 97).

D „A“ (sjálfvirkt)
Útkoma sjálfvirkra birtuskila og litamettunar breytist eftir lýsingu og staðsetningu myndefnisins í
rammanum.

96
A Picture Control hnitanet
Sé ýtt á X hnappinn í skrefi 3 birtir það Picture Control hnitanet sem sýnir
birtuskil og litamettun fyrir valdar Picture Control samanborið við aðrar
Picture Control (eingöngu litamettun er birt þegar Monochrome
(Einlitt) er valið). Slepptu X hnappinum til að fara aftur valmynd Picture
Control.

Táknin fyrir Picture Control sem nota sjálfvirk birtuskil og litamettun,


birtast græn í Picture Control hnitanet og línur birtast samsíða ásum
hnitanetsins.

A Fyrri stillingar
Línan undir gildaskjámynd í valmyndinni fyrir stillingar Picture Control,
sýnir fyrri gildi þeirrar stillingar. Þetta skal nota sem viðmið þegar
stillingum er breytt.

A Filter Effects (Síuáhrif) (Monochrome (einlitt) eingöngu)


Valkostirnir í þessari valmynd líkja eftir áhrifum litasía fyrir einlitar ljósmyndir. Eftirfarandi síuáhrif
eru í boði:
Valkostur Lýsing
Y Gulur Eykur birtuskil. Má nota til að draga úr birtu himinsins í landslagsmyndum.
O Appelsínugulur Appelsínugulur gefur meiri birtuskil en gulur, rauður meiri en t
R Rauður appelsínugulur.
G Grænn Mýkir húðlitatóna. Er hægt að nota fyrir andlitsmyndir.
Athugaðu að áhrifin sem fást með Filter effects (Síuáhrif) eru ýktari en þau sem fást með
eiginlegum glersíum.
A Toning (Blævun) (Monochrome (einlitt) eingöngu)
Sé ýtt á 3 þegar Toning (Blævun) er valið, þá birtast valkostir fyrir
litamettun. Ýttu á 4 eða 2 til að stilla litamettun. Stýring litamettunar er
ekki í boði þegar B&W (Svarthvítt) er valið.

97
GP-1 GPS-tæki
GP-1 GPS-tæki (fáanleg sér) er hægt að tengja við aukabúnaðartengi myndavélarinnar
með snúrunni (0 177) sem fylgir með GP-1 einingunni, þannig er hægt að vista
upplýsingar um staðsetningu myndavélarinnar þegar verið er að taka ljósmyndir. Slökkva
þarf á myndavélinni áður en GP-1 er tengt, fyrir frekari upplýsingar, sjá GP-1 handbókina.
❚❚ Valkostir uppsetningarvalmyndar
GPS hluti uppsetningarvalmyndarinnar inniheldur neðangreinda valmöguleika.
• Auto meter-off (Slökkt sjálfkrafa á ljósmælum): Valið hvort ljósmæling slekkur sjálfkrafa á sér
þegar GP-1 er fest á.
Valkostur Lýsing
Ljósmælarnir mun slökkva sjálfkrafa á sér ef engar aðgerðir eru framkvæmdar á
tímabili sem er valinn fyrir Auto off timers (Tímastilling sjálfvirkrar slokknunar)
Enable
í uppsetningarvalmyndinni (0 143; til að leyfa myndavélinni tíma til að ná í GPS-
(Virkja)
gögn, er seinkunni seinkað um allt að einni mínútu eftir að ljósmælingar eru virktar
eða kveikt er á myndavélinni). Þetta dregur úr tæmingu rafhlöðunnar.
Disable
Ljósmælar munu ekki slökkva á sér þegar GP-1 er í sambandi.
(Slökkva)
• Position (Staðsetning): Þessi valkostur er eingöngu í boði ef GP-1 er
tengt, þegar það birtir þágildandi breiddar- og lengdargráðu,
hæð yfir sjávarmáli og samræmdan alþjóðlegan tíma (UTC) eins
og skráð er af GP-1.

t A Samræmdur alþjóðlegur tími (UTC)


UTC upplýsingar koma frá GPS tækinu og eru óháðar klukku myndavélarinnar.
A Táknið h
Tengingarstaða er sýnd með h tákninu:
• h (kyrrt): Myndavélin hefur komið á tengingu við GP-1.
Myndupplýsingar fyrir myndir teknar á meðan þetta tákn var birt
innihalda aukablaðsíðu með GPS-gögnum (0 104).
• h (blikkar): GP-1 er að leita að merki. Myndir teknar á meðan táknið
blikkar innihalda ekki GPS-gögn.
• Ekkert tákn: Engin ný GPS-gögn hafa verið fengin frá GP-1 í minnst tvær
sekúndur. Myndir teknar þegar h táknið er ekki sýnt innihalda ekki GPS-gögn.

98
IMeira um myndskoðun
Birt á öllum skjánum
Til að spila myndir, ýttu á K hnappinn. Nýjasta
myndin birtist á skjánum.

Hnappur K

Til að Nota Lýsing


Skoða aðrar Ýttu á 2 til að birta myndir í þeirri röð sem þær voru teknar, 4 til
myndir að skoða myndirnar í öfugri röð.

Skoða upplýsingar
Ýttu á 1 eða 3 til að sjá upplýsingar um valda mynd (0 100).
um myndir
Skoða smámyndir W Sjá blaðsíðu 105 fyrir nánari upplýsingar um smámyndaskjáinn.
Sjá blaðsíðu 107 fyrir nánari upplýsingar um aðdráttur í
Auka aðdrátt X
myndskoðun.
Eyða myndum O Staðfestingargluggi birtist. Ýttu aftur á O til að eyða ljósmynd.
Breyta stöðu Til að verja mynd eða taka vörnina af varinni mynd, ýtirðu á hnapp
L (A)
varnar L (A) (0 108).
Fara aftur í Ýttu afsmellaranum hálfa leið niður. Skjárinn slekkur á sér; hægt
I
tökustillingu er að taka ljósmyndir strax.
Skjávalmyndir G Nánari upplýsingar er að finna á blaðsíðu 129.
Lagfæra ljósmynd Búa til lagfært afrit af valinni ljósmynd (0 151). Ef valin mynd er
eða myndskoðun J merkt með 1 tákninu sem sýnir að þetta sé hreyfimynd, þá
hreyfimynd hefst myndskoðun hreyfimyndar með því að ýta á J (0 49).

99
Upplýsingar um myndir
Myndupplýsingar eru lagðar yfir myndir sem eru birtar á öllum skjánum. Ýttu á 1 eða 3
til að fletta í gegnum myndupplýsingarnar eins og sýnt hér að neðan. Athugaðu að
tökuupplýsingar, RGB-stuðlarit og yfirlýst svæði birtast aðeins ef samsvarandi valkostur er
valinn fyrir Display mode (Skjásnið) > Detailed photo info (Ítarlegar
myndupplýsingar) (0 130). GPS-gögn birtast aðeins ef GP-1 var notaður þegar myndin
var tekin.
1/ 12 1/ 12 NIKON D3100

LATITUDE :N NOI SE REDUC. : H I I SO, NORM


: 35 º 36. 371' ACT . D–L I GHT. : AUTO
LONGITUDE :E RETOUCH :
: 1 39 º 43. 696'
ALTITUDE : 35m
TIME(UTC) : 15/04/2010
1/ 250 F11 100 35mm : 01:15:29 COMMENT : SPRI NG HAS COME. SP
RI NG HAS COME. 3636
–1. 3 +1. 0
AUTO A6, M1
100D3100 DSC _0001. JPG N OR
ORMAL
AL 100D3100 DSC_0001. JPG NOR
ORMAL
AL
15/04/2010 10 : 02 : 27 4608x3072 15/04/2010 10 : 02 : 27 4608x3072 N I KON D3100 1/12 N I KON D3100 1/12

Upplýsingar um skrá Upplýsingar um GPS-upplýsingar Tökuupplýsingar 3


yfirlit

MTR, SPD, AP. : , 1/ 250 ,F11


: , 100 WHI T E BALANCE : AUTO, A6, M1
EXP. MODE, I SO COLOR SPACE : s RGB
: –1. 3
: 35mm PI CTURE CTRL : STANDARD
FOCAL LENGTH QUI CK ADJUST :0
LENS : 18–55 / 3. 5–5. 6 SHARPEN ING :3
AF / VR : A / VR–On
CONTRAST : ACT. D-L I GHT.
FLASH TYPE : Bu i l t – i n BR I GHTNESS : ACT. D-L I GHT.
SYNC MODE : SATURAT ION :0
, : TTL , +1. 0 HUE :0

H i g h l i g ht s
N I KON D3100 1/ 12 N I KON D3100 1/12 N I KON D3100 1/12 N I KON D3100 1/12

RGB-stuðlarit Merkingar Tökuupplýsingar 1 Tökuupplýsingar 2

❚❚ Upplýsingar um skrá
1 2 3 1 Staða varnar ............................................................108
I 1/12 2 Lagfæringatákn .....................................................152
3 Rammanúmer/heildarfjöldi mynda
4 Skráarheiti.................................................................. 65
5 Myndgæði ................................................................. 64
6 Myndastærð.............................................................. 66
7 Upptökutími ............................................................. 18
4 8 Dagsetning upptöku ............................................. 18
9 100D3100 DSC _0001. JPG OR AL
N ORM 5
15/04/2010 10 : 02 : 27 4608x3072 9 Möppuheiti .............................................................149
8 7 6

100
❚❚ RGB-stuðlarit *
1 Staða varnar ........................................................... 108
2 Lagfæringatákn..................................................... 152
3 Hvítjöfnun ..................................................................87
5 Fínstilling hvítjöfnunar.......................................89
Forstillt handvirkt.................................................90
6 Heiti myndavélar
4
7 5 Stuðlarit (RGB-rás). Í öllum stuðlaritum segir
1 lárétti ásinn til um birtu pixla og lóðrétti ásinn
2 8 um fjölda pixla.
3 6 Stuðlarit (rauð rás)
4 N I KON D3100 1/ 12 9 7 Stuðlarit (græn rás)
8 Stuðlarit (blá rás)
9 Rammanúmer/heildarfjöldi mynda
* Birtist eingöngu ef RGB histogram (RGB-stuðlarit) er valið fyrir Display mode (Skjásnið) >
Detailed photo info (Ítarlegar myndupplýsingar) (0 130).

A Aðdráttur í myndskoðun
Til að auka aðdrátt þegar stuðlarit er sýnt er ýtt á X. Notaðu X
og W hnappana til að auka og minnka aðdrátt og flettu
myndinni með fjölvirka valtakkanum. Stuðlaritið er uppfært
svo það sýnir aðeins upplýsingarnar fyrir þann hluta
myndarinnar sem sést á skjánum.

A Stuðlarit
Stuðlarit myndavéla eru aðeins ætluð til leiðbeiningar og geta verið ólík þeim sem sýnd eru í
myndvinnsluforritum. Hér að neðan eru sýnishorn af stuðlaritum:
Ef myndin inniheldur hluti með gleiðu birtu verður dreifing
litatóna frekar jöfn. I

Ef myndin er dökk dreifast litatónar til vinstri.

Ef myndin er björt dreifast litatónar til hægri.

Aukning á leiðréttingu á lýsingu færir dreifingu litatóna til hægri á meðan minnkun á leiðréttingu
á lýsingu færir dreifinguna til vinstri. Stuðlarit geta gefið grófa hugmynd um heildarlýsingu þegar
erfitt er að sjá á skjáinn vegna mikillar umhverfisbirtu.

101
❚❚ Yfirlýst svæði *
1 2 1 Staða varnar ............................................................108
2 Lagfæringatákn .....................................................152
3 Yfirlýst svæði
3 4 Heiti myndavélar
5 Rammanúmer/heildarfjöldi mynda

H i g h l i g ht s
N I KON D3100 1/12
4 5
* Birtist eingöngu ef Highlights (Yfirlýst svæði) er valið fyrir Display mode (Skjásnið) > Detailed
photo info (Ítarlegar myndupplýsingar) (0 130). Blikkandi svæði sýna yfirlýst svæði.

❚❚ Myndatökuupplýsingar, síða 11
1 2 4 Tökustilling ................................................. 23, 28, 73
ISO-ljósnæmi2........................................................... 71
3 MTR, SPD, AP. : , 1/ 250 ,F11 5 Leiðrétting á lýsingu .............................................. 81
4 EXP. MODE, I SO : , 100
5 : – 1. 3 6 Brennivídd ...............................................................171
6 FOCAL LENGTH : 35mm
7 LENS : 18 – 55 / 3. 5–5. 6 7 Linsuupplýsingar
8 AF / VR : A / VR– On
9 FLASH TYPE : Bu i l t – i n 8 Fókusstilling....................................................... 38, 55
10 SYNC MODE, :
11 , : TTL , + 1 . 0 Titringsjöfnun linsu3 .............................................. 17
9 Flasstegund................................................... 135, 172
Stýristilling 4
N I KON D3100 1/12
10 Flasssnið ..................................................................... 68
12 13
1 Staða varnar............................................................ 108 11 Flassstýring..............................................................135
Flassleiðrétting ........................................................ 83
2 Lagfæringatákn ..................................................... 152
12 Heiti myndavélar
I 3 Ljósmæling ................................................................79
13 Rammanúmer/heildarfjöldi mynda
Lokarahraði......................................................75, 77
Ljósop ................................................................76, 77

1 Birtist eingöngu ef Data (Gögn) er valið fyrir Display mode (Skjásnið) > Detailed photo info
(Ítarlegar myndupplýsingar) (0 130).
2 Birtist í rauðu ef myndin var tekin með sjálfvirk stilling ISO-ljósnæmis.
3 Birtist aðeins ef linsa með titringsjöfnun er í notkun.
4 Einungis sýnt ef mynd var tekin með viðbótar flassbúnaði í stýristillingu.

102
❚❚ Myndatökuupplýsingar, síða 2 1
1 2 4 Litabil ........................................................................ 133
5 Picture Control .........................................................94
3 WHI T E BALANCE : AUTO, A6, M1 6 Flýtistillingar2 ............................................................96
4 COLOR SPACE : s RGB
5 PI CTURE CTRL : STANDARD Upprunaleg Picture Control3 ..............................94
6 QUI CK ADJUST :0 Skerpa..........................................................................96
7 SHARPEN ING :3 7
8 CONTRAST : ACT. D-L I GHT.
9 BR I GHTNESS : ACT. D-L I GHT. 8 Birtuskil .......................................................................96
10 SATURAT ION :0
11 HUE :0 9 Birta
10 Litamettun4 ...............................................................96
N I KON D3100 1/12
Síuáhrif5 ......................................................................96
12 13 11 Litblær4........................................................................96
1 Staða varnar ............................................................108 Blævun5.......................................................................96
2 Lagfæringatákn .....................................................152 12 Heiti myndavélar
3 Hvítjöfnun.................................................................. 87 13 Rammanúmer/heildarfjöldi mynda
Fínstilling hvítjöfnunar ...................................... 89
Forstillt handvirkt ................................................ 90
1 Birtist eingöngu ef Data (Gögn) er valið fyrir Display mode (Skjásnið) > Detailed photo info
(Ítarlegar myndupplýsingar) (0 130).
2 Aðeins með myndastýringunum Standard (Staðlað), Vivid (Líflegt), Portrait (Andlitsmynd) og
Landscape (Landslag).
3 Neutral (Hlutlaust) og Monochrome (Einlitt) Picture Controls.
4 Birtist ekki með einlitum Picture Control.
5 Eingöngu með einlitum Picture Control.

❚❚ Myndatökuupplýsingar, síða 3 1
1 2 1 Staða varnar ........................................................... 108
2 Lagfæringatákn..................................................... 152
3 NOI SE REDUC. : H I I SO, NORM 3 Suðhreinsun ........................................................... 134
4
5
ACT . D–L I GHT. : AUTO
RETOUCH : D– L I GHT I NG 4 Virk D-Lighting 2 .......................................................85 I
WARM F I L T ER
CYANOTYPE 5 Saga lagfæringa .................................................... 151
TRI M
6 COMMENT : SPR I NG HAS COME. SP 6 Athugasemdir mynda......................................... 140
RI NG HAS COME. 3636
7 Heiti myndavélar
8 Rammanúmer/heildarfjöldi mynda
N I KON D3100 1/12
7 8
1 Birtist eingöngu ef Data (Gögn) er valið fyrir Display mode (Skjásnið) > Detailed photo info
(Ítarlegar myndupplýsingar) (0 130).
2 AUTO er sýnt ef mynd var tekin þegar kveikt var á virkri D-Lighting.

103
❚❚ GPS-upplýsingar*
1 2 1 Staða varnar ............................................................108
2 Lagfæringatákn .....................................................152
LATITUDE :N
3 Latitude (Breiddargráða)
3
: 35 º 36. 371' Longitude (Lengdargráða)
4 LONGITUDE :E 4
: 139 º 43. 696'
5 ALTITUDE : 35m 5 Altitude (Hæð yfir sjávarmáli)
6 TIME(UTC) : 15/04/2010
: 01:15:29 6 Samræmdur alþjóðlegur tími (UTC)
7 Heiti myndavélar
8 Rammanúmer/heildarfjöldi mynda
N I KON D3100 1/12
7 8
* Er aðeins óvirkt ef GPS-tækið var notað þegar myndir voru teknar upp (0 98); gögn frá
myndskeiðum eru fyrir byrjun upptöku.
❚❚ Upplýsingar um yfirlit
1 2 3 5 Stuðlarit sem sýnir dreifingu litatóna í
1/ 12 NIKON D3100 myndinni (0 101).
4
6 ISO sensitivity (ISO-ljósnæmi)1 ........................... 71
7 Brennivídd ...............................................................171
16 5
15 8 GPS-upplýsingavísir ............................................... 98
14 6
13 1/ 250 F11 100 35mm 7 9 Vísir fyrir athugasemdir mynda .......................140
12 –1. 3 +1. 0 8 10 Flasssnið ..................................................................... 68
11 9 11 Flassleiðrétting ........................................................ 83
100D3100 DSC_0001. JPG NOR
ORMAL
AL
15/04/2010 10 : 02 : 27 4608x3072 10 Stýristilling 2
1 Rammanúmer/heildarfjöldi mynda 12 Leiðrétting á lýsingu .............................................. 81
2 Staða varnar............................................................ 108 13 Ljósmæling................................................................ 79
3 Heiti myndavélar 14 Tökustilling.................................................. 23, 28, 73
4 Lagfæringatákn ..................................................... 152 15 Lokarahraði ........................................................ 75, 77
I 16 Ljósop................................................................... 76, 77

1 Birtist í rauðu ef myndin var tekin með sjálfvirk stilling ISO-ljósnæmis.


2 Einungis sýnt ef mynd var tekin með viðbótar flassbúnaði í stýristillingu.
1/ 12 NIKON D3100 19 Skráarheiti.................................................................. 65
20 Myndgæði ................................................................. 64
21 Myndastærð.............................................................. 66
22 Upptökutími ............................................................. 18
17
1/ 250 F11 100 35mm 23 Dagsetning upptöku ............................................. 18
26 18
–1. 3 +1. 0
24 Möppuheiti .............................................................149
25
19 25 Hvítjöfnun.................................................................. 87
24 100D3100 DSC_0001. JPG N OR
ORMAL
AL
15/04/2010 10 : 02 : 27 4608x3072 Fínstilling hvítjöfnunar ...................................... 89
23 22 21 20 Forstillt handvirkt ................................................ 90
17 Picture Control..........................................................94 26 Litabil.........................................................................133
18 Virk D-Lighting * .......................................................85
* AUTO er sýnt ef mynd var tekin þegar kveikt var á virkri D-Lighting.

104
Myndskoðun með smámyndum
Ýttu á W hnappinn til að birta myndir á „prentblöðum“ með fjórum, níu eða 72 myndum.

W W W W

X X X X
Birt á öllum Myndskoðun
skjánum Myndskoðun með smámyndum eftir
dagsetningu

Til að Nota Lýsing


Birta fleiri myndir W Ýttu á W hnappinn til að birta fleiri myndir.
Ýttu á X hnappinn svo færri myndir birtist. Þegar fjórar myndir
Birta færri myndir X birtast smellirðu á yfirlýst svæði mynd svo að hún fylli út í
rammann.
Notaðu fjölvirka valtakkann eða stjórnskífu til að yfirlýsa svæði
Yfirlýsa svæði
myndir fyrir birt á öllum skjánum, aðdrátt í myndskoðun (0 107),
myndir
til að eyða (0 109), eða vernda myndir (0 108).
Skoða yfirlýst
J Ýttu á J til að fá yfirlýst svæði mynd til að fylla út í rammann.
svæði mynd
Eyða yfirlýstu
O Nánari upplýsingar er að finna á blaðsíðu 109.
svæði mynd
Breyta
varnarstöðu
L (A) Nánari upplýsingar er að finna á blaðsíðu 108.
yfirlýst svæði
myndar
Fara aftur í Ýttu afsmellaranum hálfa leið niður. Skjárinn slekkur á sér; hægt
tökustillingu er að taka ljósmyndir strax.
I
Skjávalmyndir G Nánari upplýsingar er að finna á blaðsíðu 129.

105
Myndskoðun eftir dagsetningu
Til að skoða myndir sem eru með ákveðna dagsetningu, ýttu á W hnappinn þegar 72
myndir eru sýndar.

W W W W

Birt á öllum Myndskoðun


skjánum Myndskoðun með smámyndum eftir
dagsetningu

Ýttu á W hnappinn til að skipta á milli Smámyndalisti


dagsetningalistans og smámyndalistans fyrir tiltekna
dagsetningu. Notaðu fjölvirka valtakkann til að yfirlýsa
svæði dagsetningar í dagsetningalistanum eða til að
yfirlýsa svæði myndir í smámyndalistanum.

Dagsetningalisti

Þessar aðgerðir eru háðar því hvar bendillinn er staðsettur í dagsetningalistanum eða
smámyndalistanum:
Til að Nota Lýsing
I Skipt á milli
dagsetningalista og W
Ýttu á W hnappinn í dagsetningalistanum til að færa
bendilinn yfir á smámyndalistann. Ýttu aftur til að fara til
smámyndalista baka á dagsetningalistann.
Hætta og fara í • Dagsetningalisti: Hætta og fara í 72-ramma
myndskoðun með myndskoðunarstillingu.
X
smámyndum/auka aðdrátt • Smámyndalisti: Ýttu á og haltu X hnappnum til að auka
á yfirlýst svæði ljósmynd aðdrátt á mynd.
Yfirlýsa svæði
• Dagsetningalisti: Yfirlýsa svæði dagsetningu.
dagsetningu/yfirlýst svæði
• Smámyndalisti: Yfirlýsa svæði mynd.
mynd
Virkja birtingu á öllum • Dagsetningalisti: Skoða fyrstu mynd ákveðinnar dagsetningar.
J
skjánum • Smámyndalisti: Skoða yfirlýst svæði mynd.
• Dagsetningalisti: Eyða öllum myndum ákveðinnar
Eyða yfirlýst svæði
O dagsetningar.
mynd(um)
• Smámyndalisti: Eyða yfirlýstu svæði mynd (0 109).
Breyta varnarstöðu yfirlýst
L (A) Nánari upplýsingar er að finna á blaðsíðu 108.
svæði myndar
Ýttu afsmellaranum hálfa leið niður. Skjárinn slekkur á sér;
Fara aftur í tökustillingu
hægt er að taka ljósmyndir strax.
Skjávalmyndir G Nánari upplýsingar er að finna á blaðsíðu 129.

106
Nánari skoðun: Aðdráttur í myndskoðun
Ýttu á X hnappinn til að auka aðdrátt á myndina sem er birt á öllum skjánum eða myndina
sem er auðkennd í myndskoðun með smámyndum eða myndskoðun eftir dagsetningu.
Eftirfarandi aðgerðir er hægt að framkvæma á meðan aðdráttur er virkur:
Til að Nota Lýsing
Ýttu á X til auka aðdrátt að hámarki að
27× (stórar myndir), 20× (meðalstórar
Auka eða myndir) eða 14× (litlar myndir). Ýttu á W
X/W
minnka aðdrátt til að minnka aðdrátt. Á meðan aðdráttur
er aukinn að ljósmynd, er fjölvirki
valtakkinn notaður til að skoða þau svæði
myndarinnar sem ekki er hægt að sjá á
Skoða önnur skjánum. Fjölvirka valtakkanum er haldið niðri til að fletta hratt á
svæði myndar önnur svæði rammans. Flettigluggi birtist þegar
aðdráttarhlutfallinu er breytt; svæði sem sést á skjánum er merkt
með gulum ramma.
Andlit (allt að 35) sem greinast á meðan
Velja/auka eða P+ aðdráttur er notaður, eru merkt með
minnkað hvítum ramma í skoðunarglugganum.
aðdrátt fyrir Ýttu á P og 1 eða 3 til að auka eða
andlit minnka aðdrátt; ýttu á P og 4 eða 2 til
að skoða önnur andlit.

Skoða aðrar Snúðu stjórnskífunni til að skoða sömu staðsetningu í öðrum


myndir myndum með sama aðdráttarhlutfalli.

Afturkalla
J Afturkalla aðdrátt og birta á öllum skjánum.
aðdrátt
Breyta stöðu
varnar
L (A) Nánari upplýsingar er að finna á blaðsíðu 108. I
Fara aftur í Ýttu afsmellaranum hálfa leið niður. Skjárinn slekkur á sér; hægt er
tökustillingu að taka ljósmyndir strax.
Skjávalmyndir G Nánari upplýsingar er að finna á blaðsíðu 129.

107
Myndir varðar gegn eyðingu
L hnappinn má nota þegar mynd er í birt á öllum skjánum, þegar aðdráttur er notaður,
með smámyndaspilun eða með myndskoðun eftir dagsetningu, til að koma í veg fyrir að
myndum sé óvart eytt. Ekki er hægt að eyða vörðum skrám með O hnappnum eða
valkostinum Delete (Eyða) á myndskoðunarvalmyndinni. Athuga ber að vörðum
myndum verður eytt þegar minniskortið er forsniðið (0 21).
Til að verja ljósmynd:

1 Veldu mynd.
Birtu á öllum skjánum eða með aðdráttur í myndskoðun eða yfirlýstu svæði hana í
smámyndalistanum.

Birt á öllum skjánum Myndskoðun með Myndskoðun eftir


smámyndum dagsetningu

2 Ýttu á L (A) hnappinn.


Ljósmyndin verður merkt með P tákni. Til að
taka vörnina af myndinni svo að hægt sé að
eyða henni er hún birt eða yfirlýstu svæði á
smámyndalistanum og svo er ýtt á L (A)
I hnappinn.
L (A) hnappur

A Vörn tekin af öllum myndum


Til að taka vörnina af öllum myndunum í möppunni eða möppum sem valdar eru á valmyndinni
Playback folder (Myndskoðunarmappa) er ýtt á L (A) og O hnappana samtímis í um það bil
tvær sekúndur á meðan á myndskeiði stendur.

108
Myndum eytt
Til að eyða ljósmynd sem birt á öllum skjánum eða auðkenndri mynd á
smámyndalistanum, ýttu á O hnappinn. Til að eyða mörgum völdum myndum, öllum
myndum með ákveðna dagsetningu, eða öllum myndunum í valdri
myndskoðunarmöppu skal nota valkostinn Delete (Eyða) á myndskoðunarvalmyndinni.
Þegar ljósmyndum hefur verið eytt er ekki hægt að endurheimta þær.

Birt á öllum skjánum, smámyndir og myndskoðun


eftir dagsetningu
Ýttu á O hnappinn til að eyða valdri mynd.

1 Veldu mynd.
Myndskoðaðu myndina eða yfirlýstu svæði hana á smámyndalistanum eða
myndskoðun eftir dagsetningu.

2 Ýttu á O hnappinn.
Staðfestingargluggi birtist.

O hnappur

Birt á öllum skjánum Myndskoðun með myndskoðun eftir


smámyndum dagsetningu
(smámyndalisti)

3 Ýttu aftur á O hnappinn.


Ýttu aftur á O hnappinn til að eyða
ljósmyndinni. Ýttu á K hnappinn til að hætta
án þess að eyða ljósmyndinni.

A Myndskoðun eftir dagsetningu


Í myndskoðun eftir dagsetningu er hægt að eyða öllum myndum sem eru með ákveðna
dagsetningu með því að yfirlýsa svæði dagsetninguna á listanum og ýta á O hnappinn (0 106).

109
Myndskoðunarvalmyndin
Valkosturinn Delete (Eyða) á myndskoðunarvalmyndinni er með eftirfarandi valkosti.
Athugaðu að það fer eftir fjölda mynda hvað það tekur langan tíma að eyða.
Valkostur Lýsing
Q Selected (Valdar) Eyða völdum myndum.
Select date (Velja
n Eyða öllum myndum sem teknar eru á ákveðnum degi.
dagsetningu)
Eyðir öllum myndum í möppunni sem valin hefur verið til
R All (Allt)
myndskoðunar (0 129).

❚❚ Selected (Valdar): Eyða völdum myndum


1 Veldu Delete (Eyða).
Ýttu á G hnappinn til að birta valmyndirnar.
Yfirlýstu svæði Delete (Eyða) á
myndskoðunarvalmyndinni og ýttu á2.

G hnappur

2 Veldu Selected (Valdar).


Yfirlýstu svæði Selected (Valdar) og ýttu á2.

I 3 Yfirlýstu svæði mynd.


Notaðu fjölvirka valtakkann til að yfirlýsa svæði
ljósmynd (til að skoða yfirlýstu svæði
ljósmyndina á öllum skjánum skaltu halda inni
X hnappinum).

4 Veldu yfirlýsa svæði mynd.


Ýttu á W hnappinn til að velja yfirlýsa svæði
mynd. Yfirlýst svæði myndir eru merktar með O
tákni. Endurtaktu skref 3 og 4 til að velja fleiri
myndir; til að hætta við að velja mynd er hún
yfirlýst svæði og ýtt á W. W hnappur

5 Ýttu á J til að ljúka aðgerð.


Staðfestingargluggi birtist; yfirlýstu svæði Yes
(Já) og ýttu á J.

110
❚❚ Select Date (Velja dagsetningu): Ljósmyndum eytt sem eru með tiltekna dagsetningu
1 Veldu Select date (Velja dagsetningu).
Á valmyndinni fyrir eyðingu skaltu yfirlýsta
svæði Select date (Velja dagsetningu) og ýta
á 2.

2 Yfirlýstu svæði dagsetningu.


Ýttu á 1 eða 3 til að yfirlýsa svæði
dagsetningu.

Ýttu á W til að skoða myndir sem teknar voru


á yfirlýstu svæðið degi. Notaðu fjölvirka
valtakkann til að renna yfir myndirnar eða ýttu
á X og haltu honum inni til að skoða gefna
mynd á öllum skjánum. Ýttu á W til að snúa
aftur í dagsetningalistann.
W hnappur

3 Veldu yfirlýstu svæði dagsetninguna.


Ýttu á 2 til að velja allar myndir sem teknar eru
á yfirlýstu svæði degi. Valdar dagsetningar eru
auðkenndar með M tákni. Endurtaktu skref 2
og 3 til að velja fleiri dagsetningar; til að hætta
við að velja dagsetningu er hún yfirlýst svæði I
og ýtt á 2.

4 Ýttu á J til að ljúka aðgerð.


Staðfestingargluggi birtist; yfirlýstu svæði Yes
(Já) og ýttu á J.

111
Skyggnusýningar
Valkosturinn Slide show (Skyggnusýning) á myndskoðunarvalmyndinni er notaður til
að spila skyggnusýningu í valdri myndskoðunarmöppu (0 129).

1 Veldu Slide show (Skyggnusýningu).


Til að birta skyggnusýningarvalmyndina er ýtt
á G hnappinn og valið Slide show
(Skyggnusýning) á
myndskoðunarvalmyndinni.
G hnappur

2 Veldu Start (Ræsa).


Til að hefja skyggnusýninguna er Start (Byrja)
yfirlýst svæði á valmynd skyggnusýningar og
ýtt á J.

A Velja tíma milli ramma og áhrif breytinga


Veldu Frame interval (Tíma milli ramma) til að
velja hve lengi á að sýna hverja mynd og veldu úr
valkostunum sem eru sýndir til hægri áður en valið
er Start (Ræsa) til að byrja skyggnusýninguna.

Veldu Transition effects (Áhrif breytinga) til að


velja áhrif breytinga á milli ramma og veldu úr eftirfarandi valkostum:
I • Zoom/fade (Aðdráttur/fölna): Rammar fölna inn í aðra með aðdráttaráhrifum.
• Cube (Teningur): Þessi breyting tekur lögun af snúandi teningi með núverandi mynd á einu
andliti og næstu mynd á annað andlit.
• None (Engar): Engar breytingar á milli ramma.

112
Hægt er að framkvæma eftirfarandi aðgerðir meðan skyggnusýningin er í gangi:
Til að Nota Lýsing
Ýttu á 4 til að fara aftur í síðasta ramma, 2 til að
Hoppa til baka/hoppa áfram
hoppa yfir í næsta ramma.

Sjá viðbótarupplýsingar um
Breytir sýnilegum myndaupplýsingum (0 100).
myndir
Gera hlé/halda áfram
J Gerir hlé. Ýttu aftur til að halda áfram.
skyggnusýningu
Hætta og fara í
G Nánari upplýsingar er að finna á blaðsíðu 129.
myndskoðunarvalmynd
Hætta og fara í Stöðvar sýningu og fer aftur í
K
myndskoðunarsnið myndskoðunarsnið.

Ýttu afsmellaranum hálfa leið niður. Skjárinn


Hætta og fara í tökustillingu
slekkur á sér; hægt er að taka ljósmyndir strax.

Glugginn hér til hægri birtist þegar sýningunni lýkur. Veldu Restart
(Hefja á ný) til að byrja aftur eða Exit (Hætta) til að snúa aftur í
myndskoðunarvalmynd.

113
I

114
QTengingar
Tengst við tölvu
Þessi hlutir lýsir hvernig á að nota UC-E4 USB-snúru (fáanleg sér) til að tengja myndavélina
við tölvu.

Áður en myndavél er tengd


Settu upp hugbúnaðinn á meðfylgjandi ViewNX 2 geisladiski áður en tölvan er tengd. Til
að tryggja að gagnaflutningur verði ekki rofin, skaltu ganga úr skugga um að EN-EL14
rafhlaðan sé fullhlaðin. Ef þú ert í vafa, skaltu hlaða rafhlöðuna fyrir notkun eða nota EH-5a
AC straumbreyti og EP-5A rafmagnstengi (fæst sér).
❚❚ Meðfylgjandi hugbúnaður
ViewNX 2 inniheldur „Nikon Transfer 2“ aðgerð fyrir afritun mynda úr myndavélinni yfir í
tölvuna, þar sem hægt er að nota ViewNX 2 til að skoða og prenta valdar myndir eða til að
breyta ljósmyndum og myndskeiðum. Fyrir upplýsingar, sjá ViewNX 2 hjálp á netinu.
❚❚ Studd stýrikerfi
Einnig er hægt að nota meðfylgjandi hugbúnað með tölvuna sem keyrir eftirfarandi
stýrikerfi:
• Windows: Windows 7 (Home Basic/Home Premium/Professional/Enterprise/Ultimate),
Windows Vista Service Pack 2 (Home Basic/Home Premium/Business/Enterprise/
Ultimate) og Windows XP Service Pack 3 (Home Edition/Professional). ViewNX 2 keyrir
sem 32-bita forrit í 64-bita útgáfu Windows 7 og Windows Vista.
• Macintosh: Mac OS X (útgáfa 10.4.11, 10.5.8, 10.6.4) Q
Sjá vefsíðurnar sem sýndar eru á blaðsíðu xiv fyrir nýjustu upplýsingar um studd stýrikerfi.

A Tengja snúrur
Vertu viss um að slökkt sé á myndavélinni þegar viðmótssnúrur eru tengdar eða aftengdar. Ekki
beita afli eða reyna að stinga tengjunum skáhalt inn. Lokaðu tengjahlífinni þegar tengið er ekki í
notkun.
D Á meðan á flutningi stendur
Ekki slökkva á myndavélinni eða taka USB-snúruna úr sambandi á meðan verið er að flytja gögnin.
A Windows
Veldu All Programs (Öll forrit) > Link to Nikon (Krækja á Nikon) úr upphafsvalmynd Windows
(þarf nettengingu) til að fara á heimasíðu Nikon eftir uppsetningu ViewNX 2.

115
Myndavél tengd
Tengdu myndavélina með UC-E4 USB-snúru (fáanleg sér).

1 Slökktu á myndavélinni.

2 Kveiktu á tölvunni.
Kveiktu á tölvunni og bíddu á meðan hún ræsir sig.

3 Tengdu USB-snúruna.
Tengdu USB-snúruna eins og sýnt er. Ekki beita afli eða reyna að stinga tengjunum
skáhalt inn.

D USB-fjöltengi
Tengdu myndavélina beint við tölvuna, ekki tengja snúruna í gegnum USB-fjöltengi eða lyklaborð.

4 Kveiktu á myndavélinni.

5 Flyttu ljósmyndirnar.
Eftir að farið er eftir leiðbeiningunum á
skjánum til að ræsa Nikon Transfer 2, smelltu á
Start Transfer (Byrja flutning) hnappinn til
Q að flytja ljósmyndir (fyrir frekari upplýsingar
um hvernig eigi að nota Nikon Transfer 2,
ræstu ViewNX 2 eða Nikon Transfer 2 og veldu
ViewNX 2 Help (ViewNX 2 hjálp) úr Help Start Transfer (Hefja flutning) hnappur
(Hjálpar) valmyndinni).

6 Slökktu á myndavélinni og taktu USB-snúruna úr sambandi að flutningi


loknum.
Nikon Transfer 2 slekkur sjálfkrafa á sér að flutningi loknum.

A Þriðja aðila USB-snúrur


Þegar USB-snúra frá þriðja aðila er notuð til að tengja
myndavélina við tölvuna, notaðu snúru um 1,5 m. langa
með litla gerð B-tengis og festu minna meðfylgjandi
ferrít-kjarna (kjarna fyrir USB-snúrur) við USB-snúruna 5 sm.
eins og sýnt er. eða minna

116
Prentun ljósmynda
Til að prenta valdar JPEG myndir á PictBridge prentara með beinni USB tengingu, skaltu
fylgja skrefunum að neðan.
Taktu myndir

Veldu ljósmyndir til prentunar með Print set (DPOF)


(Prenthópur (DPOF)) (0 124)

Myndavél tengd við prentara (sjá að neðan)

Prenta eina ljósmynd í einu Prenta margar ljósmyndir Búa til yfirlitsmyndir
(0 118) (0 120) (0 123)

Aftengdu USB-snúruna

A Prentað í gegnum beina USB tengingu


Gakktu úr skugga um að EN-EL14 rafhlaðan sé fullhlaðin eða notaðu aukalegan EH-5a
straumbreyti og EP-5A rafmagnstengi. Stilltu Color space (litrými) við sRGB (0 133) þegar á að
prenta ljósmyndir beint í gegnum USB-tengi.

Prentari tengdur
Tengdu myndavélina með UC-E4 USB-snúru (fáanleg sér).

1 Slökktu á myndavélinni.

2 Tengdu USB-snúruna.
Kveiktu á prentaranum og tengdu USB snúruna eins og sýnt er. Ekki beita afli eða Q
reyna að stinga tengjunum skáhalt inn.

117
D USB-fjöltengi
Tengdu myndavélina beint við prentarann, ekki tengja snúruna í gegnum USB-fjöltengi
A Þriðja aðila USB-snúrur
Þegar USB-snúra frá þriðja aðila er notuð til að
tengja myndavélina við prentarann, notaðu snúru
um 1,5 m. langa með litla gerð B-tengis og festu
minna meðfylgjandi ferrít-kjarna (kjarna fyrir USB-
snúrur) við USB-snúruna eins og sýnt er. 5 sm.
eða minna

3 Kveiktu á myndavélinni.
Kveðjuskjár birtist á skjánum, í kjölfarið birtist PictBridge myndskoðunarskjámynd.
q w

Ein mynd prentuð í einu


1 Veldu mynd.
Ýttu á 4 eða 2 til að skoða fleiri myndir eða ýttu á
1 eða 3 til að skoða myndupplýsingar (0 100).
Ýttu á X hnappinn til að auka aðdrátt á valinn
ramma (0 107; ýttu á K til að hætta í aðdrætti). Til
að skoða sex myndir á sama tíma, ýttu á W
hnappinn. Notaðu fjölvirka valtakkann til að yfirlýsa
Q svæði myndir eða ýttu á X til að birta yfirlýsa svæði
mynd í öllum rammanum.

2 Birta prentvalkosti.
Ýttu á J til að birta PictBridge prentvalkosti.

118
3 Stilla prentvalkosti.
Ýttu á 1 eða 3 til að yfirlýsa svæði valkost og ýttu á 2 til að velja.
Valkostur Lýsing
Valmynd með síðustærðum mun birtast (valkostir
sem ekki eru studdir af völdum prentara eru ekki
Page size sýndir). Ýttu á 1 eða 3 til að velja síðustærð (til að
(Síðustærð) prenta á sjálfgefinni síðustærð fyrir valinn prentara,
ýttu á Printer default (Sjálfgefin stilling prentara)),
ýtt svo á J til að velja og fara aftur í fyrri valmynd.

Valmyndin sem sýnd er hér til hægri mun birtast. Ýttu


No. of copies
á 1 eða 3 til að velja fjölda eintaka (hámark 99), ýttu
(Fjöldi eintaka)
því næst á J til að velja og fara aftur í fyrri valmynd.

Þessi valkostur er eingöngu í boði sé hann studdur af


völdum prentara. Valmyndin sem sýnd er hér til hægri
mun birtast. Ýttu á 1 eða 3 til að velja prentstíl
Printer default (Sjálfgefið fyrir prentara) (prenta
með sjálfgefnum stillingum prentarans), Print with
Border (Rammi)
border (Prenta með ramma) (prenta myndir með
hvítum ramma) eða No border (Enginn rammi), ýttu
því næst á J til að velja og fara aftur í fyrri valmynd.
Eingöngu munu birtast þeir valkostir sem studdir eru
af völdum prentara.
Valmyndin sem sýnd er hér til hægri mun birtast. Ýttu
á 1 eða 3 til að velja Printer default (Sjálfgefið fyrir
prentara) (prenta með völdum prentstillingum),
Time stamp
Print time stamp (Prenta tímastimpil) (prenta tíma
(Tímastimpill)
og dagsetningu myndatöku á ljósmynd) eða No time
stamp (Enginn tímastimpill), ýttu því næst á J til að
velja og fara aftur í fyrri valmynd. Q
Þessi valkostur er eingöngu í boði fyrir prentara sem
styðja skurð. Valmyndin sem sýnd er hér til hægri mun
birtast. Til að hætta án þess að skera mynd, yfirlýstu
svæði No cropping (Enginn skurður) og ýttu á J. Til
að skera mynd, yfirlýstu svæði Crop (Skera) og ýttu á
Cropping 2.
(Skurður) Sé Crop (Skera) valið, mun glugginn sem sýndur er
hér til hægri birtast. Ýttu á X til að auka stærð skurðar,
W til að minnka. Veldu staðsetningu skurðar með
fjölvirka valtakkanum og ýttu á J. Athugaðu að
prentgæði geta minnkað ef litlir skurðir eru prentaðir
á stóru sniði.

119
4 Hefja prentun.
Veldu Start printing (Hefja prentun) og ýttu á J
til að hefja prentun. Til að hætta við áður en öll
eintök hafa verið prentuð, skaltu ýta á J.

D Date Imprint (Dagsetning á mynd)


Ef þú velur Print time stamp (Prenta tímastimpil) í PictBridge valmyndinni þegar verið er að
prenta ljósmyndir með dagsetningarupplýsingum skráðum með Date imprint (Dagsetning á
mynd), í uppsetningarvalmyndinni (0 147), mun dagsetningin birtast tvisvar. Hins vegar er
hægt að skera burt dagsetningu á mynd ef ljósmyndir eru skornar eða prentaðar án ramma.

Prenta margar myndir


1 Birtu PictBridge valmyndina.
Ýttu á G hnappinn í PictBridge
myndskoðunarskjámyndinni (sjá skref 3 á
blaðsíðu 118).

G hnappur

2 Veldu valkost.
Yfirlýstu svæði einn af eftirtöldum valkostum
og ýttu á 2.
• Print select (Prenta valið): Veldu ljósmyndir til
prentunar.
• Select date (Velja dagsetningu): Prenta eitt eintak
Q af öllum myndum sem teknar eru tiltekinn dag.
• Print (DPOF) (Prenta (DPOF)): Prentaðu tilbúna prentröð sem gerð hefur verið með
Print set (DPOF) (Prenthópur (DPOF)) valkostinum í
myndskoðunarvalmyndinni (0 124). Valin prentröð mun birtast í skrefi 3.
Til að búa til yfirlitsmynd fyrir allar JPEG myndirnar á minniskortinu, veldu Index
print (Yfirlitsmynd). Nánari upplýsingar er að finna á blaðsíðu 123.

120
3 Velja myndir eða dagsetningu.
Ef þú velur Print select (Prenta valið) eða Print
(DPOF) (Prenta (DPOF)) í skrefi 2, notaðu
fjölvirka valtakkann til að renna yfir myndirnar
á minniskortinu. Til að birta valda mynd í fullri
stærð, skaltu ýta á og halda inni X hnappinum.
Til að velja valda mynd til prentunar, ýttu á W
hnappinn og ýttu á 1. Myndin mun verða
merkt með Z tákni og fjöldi prentaðra eintaka
mun stillast á 1. Á meðan W hnappinum er
haldið inni, skaltu ýta á 1 eða 3 til að ákvarða
prentfjölda (allt að 99; til að afvelja myndina er
ýtt á 3 þegar prentfjöldi er 1). Haltu áfram þar W + 13: Veldu fjölda eintaka
til allar þær myndir sem þú vildir prenta hafa
verið prentaðar.

D Ljósmyndir valdar til prentunar


NEF (RAW) ljósmyndir (0 64) er ekki hægt að velja
til prentunar. JPEG afrit af NEF (RAW) myndum er
hægt að búa til með því að nota NEF (RAW)
processing (NEF (RAW) vinnsla) valkostinn í X hnappur: Skoða ljósmynd á öllum skjánum
lagfæringavalmyndinni (0 160).

Ef þú valdir Select date (Velja dagsetningu) í


skrefi 2, ýttu þá á 1 eða 3 til að yfirlýsa svæði
dagsetningu og ýttu á 2 til að skipta milli á
yfirlýstu svæði dagsetningu. Til að skoða
myndirnar sem teknar voru á völdum degi, er
ýtt á W. Notaðu fjölvirka valtakkann til að
renna yfir myndirnar eða ýttu á X og haltu W hnappur:
Skoða myndir fyrir
Q
honum inni til að skoða gefna mynd á öllum valda dagsetningu
skjánum. Ýttu á W til að snúa aftur í
dagsetningavalgluggann.

X hnappur:
Skoðaðu yfirlýst
svæði

121
4 Birta prentvalkosti.
Ýttu á J til að birta PictBridge prentvalkosti.

5 Stilla prentvalkosti.
Ýttu á 1 eða 3 til að yfirlýsa svæði valkost og ýttu á 2 til að velja.
Valkostur Lýsing
Valmynd með síðustærðum mun birtast (0 119; valkostir sem ekki eru studdir
af völdum prentara eru ekki sýndir). Ýttu á 1 eða 3 til að velja síðustærð (til að
Page size
prenta á sjálfgefinni síðustærð fyrir valinn prentara, ýttu á Printer default
(Síðustærð)
(Sjálfgefin stilling prentara)), ýtt svo á J til að velja og fara aftur í fyrri
valmynd.
Valmynd með rammavalkostum mun birtast (0 119; valkostir sem ekki eru
studdir af völdum prentara eru ekki sýndir). Ýttu á 1 eða 3 til að velja prentstíl
Border Printer default (Sjálfgefið fyrir prentara) (prenta með völdum
(Rammi) prentstillingum), Print with border (Prenta með ramma) (prenta myndir
með hvítum ramma) eða No border (Enginn rammi), ýttu því næst á J til að
velja og fara aftur í fyrri valmynd.
Valmynd með tímastimpilsvalkostum birtist (0 119). Ýttu á 1 eða 3 til að
velja Printer default (Sjálfgefið fyrir prentara) (prenta á völdum
Time stamp
prentstillingum), Print time stamp (Prenta tímastimpil) (prenta tíma og
(Tímastimpill)
dagsetningu myndatöku á ljósmynd) eða No time stamp (Enginn
tímastimpill), ýttu því næst á J til að velja og fara aftur í fyrri valmynd.

6 Hefja prentun.
Veldu Start printing (Hefja prentun) og ýttu á
J til að hefja prentun. Til að hætta við áður en
Q öll eintök hafa verið prentuð, skaltu ýta á J.

A Villur
Sjá blaðsíðu 192 til að fá frekari upplýsingar um hvað gera skuli ef villa kemur upp á meðan verið
er að prenta.

122
Prenta út yfirlitsmyndir
Til að búa til yfirlitsmynd fyrir allar JPEG myndirnar á minniskortinu, veldu Index print
(Yfirlitsmynd) í skrefi 2 í „Prenta margar myndir” (0 120). Athugaðu að ef minniskortið
inniheldur fleiri en 256 myndir, verða eingöngu fyrstu 256 myndirnar prentaðar.

1 Veldu Index print (Yfirlitsmynd).


Sé Index print (Yfirlitsmynd) valið í PictBridge
valmyndinni (0 120), birtast myndirnar á
minniskortinu eins og sýnt er til hægri.

2 Birta prentvalkosti.
Ýttu á J til að birta PictBridge prentvalkosti.

3 Stilltu prentvalkosti.
Veldu úr valkostum fyrir síðustærð, ramma og tímastimpil eins og lýst er á blaðsíðu
122 (viðvörun mun birtast ef valin síðustærð er of lítil).

4 Hefja prentun.
Veldu Start printing (Hefja prentun) og ýttu á J
til að hefja prentun. Til að hætta við áður en öll
eintök hafa verið prentuð, skaltu ýta á J.

123
DPOF prentröð búin til: Prenthópur
Valkosturinn Print set (DPOF) (Prenthópur (DPOF)) í myndskoðunarvalmyndinni er
notaður til að búa til stafrænar „prentraðir“ fyrir PictBridge-samhæfa prentara og búnað
sem styður DPOF.

1 Veldu Select/set (Velja/stilla) fyrir Print


set (DPOF) (Prentstilling (DPOF)) atriði í
myndskoðunarvalmyndinni.
Ýttu á G hnappinn og veldu Print set
(DPOF) (Prentstilling (DPOF)) í
myndskoðunarvalmyndinni. Yfirlýstu svæðið G hnappur
Select/set (Velja/stilla) og ýttu á 2 (til að
fjarlægja allar ljósmyndir úr prentröðinni, veldu
Deselect all? (Afvelja allt?)).

2 Veldu myndir.
Notaðu fjölvirka valtakkann til að renna í
gegnum myndirnar á minniskortinu. Til að birta
valda mynd í fullri stærð, skaltu ýta á og halda
inni X hnappinum. Til að velja valda mynd til
prentunar, ýttu á W hnappinn og ýttu á 1.
Myndin mun verða merkt með Z tákni og fjöldi
prentaðra eintaka mun stillast á 1. Á meðan W
hnappinum er haldið inni, skaltu ýta á 1 eða 3
til að ákvarða prentfjölda (allt að 99; til að
afvelja myndina er ýtt á 3 þegar prentfjöldi er
1). Haltu áfram þar til allar þær myndir sem þú W + 13: Veldu fjölda eintaka
Q vildir prenta hafa verið prentaðar.

X hnappur: Skoða ljósmynd á öllum skjánum

3 Birta prentunarvalkostina.
Ýttu á J til að birta valkosti fyrir
gagnaprentun.

124
4 Veldu prentunarvalkosti.
Yfirlýstu svæði eftirfarandi valkosti og ýttu á 2
til að skipta milli á yfirlýstum svæðum
valkostum (til að ljúka prentröðinni án þess að
láta þessar upplýsingar fylgja, skaltu halda
áfram að skrefi 5).
• Data imprint (Gagnaprentun): Prenta lokarahraða og ljósop á allar myndir í prentröð.
• Imprint date (Prenta dagsetningu): Dagsetning myndatöku prentuð á allar myndir í
prentröð.

5 Ljúka prentröð.
Yfirlýstu svæði Done (Búinn) og ýttu á J til að
ljúka prentröðinni.

D Prenthópur (DPOF)
Til að prenta valda prentröð þegar myndavélin er tengd við PictBridge prentara, skaltu velja Print
(DPOF) (Prenta (DPOF)) í PictBridge valmyndinni og fylgja skrefunum í „Prenta margar myndir“
til að breyta og prenta í valinni röð (0 120). Valkostirnir fyrir DPOF dagsetningar- og
gagnaprentun eru ekki studdir þegar prentað er beint í gegnum USB tengingu; til að prenta
tökudagsetningu á ljósmyndir í valinni prentröð, notaðu valkostinn fyrir PictBridge Time stamp
(Tímastimpil).
Valkostinn Print set (DPOF) (Prenthópur (DPOF)) er ekki hægt að nota ef það er ekki nóg pláss á
minniskortinu til að geyma prentröðina.
NEF (RAW) ljósmyndir (0 64) er ekki hægt að velja með þessum valkosti. JPEG afrit af NEF (RAW)
myndum er hægt að búa til með því að nota NEF (RAW) processing (NEF (RAW) vinnsla)
valkostinn í lagfæringavalmyndinni (0 160).
Það getur verið að prentröð prentist ekki rétt út ef myndum er eytt með því að nota tölvu eða Q
annan búnað eftir að prentröðin var búin til.

125
Ljósmyndir skoðaðar í sjónvarpi
EG-D2 hljóð- og myndefnissnúru (A/V) (fáanleg sér) er hægt að nota til að tengja
myndavélina við sjónvarp eða myndbandstæki til myndskoðunar eða upptöku. Gerð C
örpinna High-Definition Multimedia Interface (HDMI) snúru (fæst sér frá þriðja aðila) er
hægt að nota til að tengja myndavélina við háskerpu myndspilara.

Stöðluð skerputæki
Áður en myndavélin er tengd við staðlað sjónvarp, gakktu úr skugga um að
myndefnisstaðalinn (0 139) passi við þann sem notaður er fyrir sjónvarpið.

1 Slökktu á myndavélinni.
Slökktu alltaf á myndavélinni áður en A/V-snúran er tengd eða aftengd.

2 Tengdu A/V-snúru eins og sýnt er.


Tengdu við
myndspilara

Hljóð (hvít)

Myndefni (gul) Tengdu við


myndavél

3 Stilltu sjónvarpið á myndefnisrásina.

Q
4 Kveiktu á myndavélinni og ýttu á K hnappinn.
Á meðan myndskoðun stendur yfir, eru myndir birtar bæði á skjá myndavélarinnar
og á sjónvarpsskjánum. Athugaðu að það getur verið að brúnir myndanna sjáist
ekki.

A Video Mode (Kerfi)


Ef engin mynd er sýnd, athugaðu hvor myndavélin sé tengd rétt og að valkosturinn sem er valinn
fyrir Video mode (Kerfi) (0 139) passi við myndbandstaðalinn sem er notaður í sjónvarpinu.
A Television Playback (Myndskoðun í sjónvarpi)
Mælt er með að notaður sé EH-5a straumbreytir og EP-5A rafmagnstengi (fæst sér) þegar
myndskoðað er í langan tíma.

126
A Þriðja aðila A/V-snúrur
Þegar A/V-snúra frá þriðja aðila er notuð til að
tengja myndavélina við sjónvarpið, notaðu q w
snúru um 1 m. langa með tveimur RCA-inntengi
og tengdu stærra meðfylgjandi ferrít-kjarna
(kjarna fyrir A/V-snúrur) við A/V-snúruna eins og 10 sm.
sýnt er. Gerðu lykkju á snúruna 10 sm frá eða minna
endanum sem tengist við myndavélina (q) og
tengdu ferrít-kjarnann (w).

Háskerputæki
Myndavélina er hægt að tengja við HDMI-tæki með því að nota C-gerð af örpinna HDMI-
snúru (hægt að kaupa hana sér frá þriðja aðila).

1 Slökktu á myndavélinni.
Alltaf skal slökkva á myndavélinni áður en HDMI snúran er tengd eða aftengd.

2 Tengdu HDMI-snúruna eins og sýnt er.

Tengdu við háskerputæki (veldu Tengdu við myndavél


snúru með tengi fyrir HDMI-búnað)

3 Samstilltu tækið við HDMI rásina.


Q
4 Kveiktu á myndavélinni og ýttu á K hnappinn.
Á meðan myndskoðun stendur yfir, munu myndir birtast á háskerpusjónvarpinu
eða á skjánum, slökkt er á skjá myndavélarinnar.

D Lokaðu tengjahlífinni
Lokaðu tengjahlífinni þegar tengin eru ekki í notkun. Aðskotahlutir í tengjunum geta truflað
gagnaflutning.

127
❚❚ HDMI valkostir
HDMI valkosturinn í uppsetningarvalmyndinni stýrir úttakslausn og er hægt að nota til
auðvelda myndavélinni fyrir fjarstýringu úr tækjum sem styðja HDMI-CEC (High-
Definition Multimedia Interface–Consumer Electronics Control (Hágæða
margmiðlunarviðmót), staðall sem leyfir notkun HDMI-tækja að vera notuð til að stjórna
yfirborði sem þau eru tengd við).
Output Resolution (Úttakslausn)
Veldu sniðið fyrir myndafrálög í HDMI-tæki. Sé Auto (Sjálfvirkt)
valið, mun myndavélin velja viðeigandi snið sjálfvirkt.

Device Control (Stjórnbúnaður)


Sé On (Kveikt) valið fyrir HDMI >Device control
(Stjórnbúnaður) í uppsetningarvalmyndinni þegar
myndavélin er tengd við sjónvarp sem styður HDMI-CEC og
kveikt er á bæði myndavélinni og sjónvarpinu, skjárinn sýndur
til hægri birtist á sjónvarpinu og hægt er að nota fjarstýringu
sjónvarpsins í staðin fyrir fjölvirka valtakka myndavélarinnar
og J hnappinn meðan á birtu á öllum skjánum og skyggnusýningu stendur. Sé Off
(Slökkt) valið, er ekki hægt að nota fjarstýringu sjónvarpsins til að stjórna myndavélinni.

A HDMI-CEC-tæki
Þegar myndavélin er tengd við HDMI-CEC-tæki, ) mun birtast í leitaranum í staðin fyrir fjöldi
mynda sem hægt er að taka.
A Device Control (Stjórnbúnaður)
Sjá sjónvarpshandbókina fyrir nánari upplýsingar.
Q

128
MLeiðbeiningar valmyndar
D Myndskoðunarvalmyndin: Unnið með
myndir
Til að birta myndskoðunarvalmyndina, ýttu á G og veldu D (myndskoðunarvalmynd) flipann.

G hnappur

Myndskoðunarvalmyndin býður upp eftirfarandi valkosti:


Valkostur Sjálfgefið 0 Valkostur Sjálfgefið 0
Delete (Eyða) — 110 Rotate tall (Snúa háum) Off (Slökkt) 130
Playback folder Current Slide show
129 —
(Myndskoðunarmappa) (Núgildandi) (Skyggnusýning)
Frame interval (Tími
Display mode (Skjásnið) — 2 sek.
milli ramma) 112
Detailed photo info Zoom/fade
Transition effects (Áhrif
(Ítarlegar — 130 (Aðdráttur/
breytinga)
myndupplýsingar) fölna)
Transition effects (Áhrif Slide in Print set (DPOF)
— 124
breytinga) (Renna inn) (Prenthópur (DPOF))
Image review
On (Kveikt) 130
(Myndbirting) o
Playback Folder
G hnappur ➜ D myndskoðunarvalmynd
(Myndskoðunarmappa)
Veldu möppu til myndskoðunar:
Valkostur Lýsing
Eingöngu ljósmyndir í þeirri möppu sem búið er að velja fyrir Storage folder
(Geymslumappa) í uppsetningarvalmyndinni (0 149) eru birtar á meðan á
Current myndskoðun stendur. Þessi valkostur er valinn sjálfkrafa þegar tekin er mynd. Ef
(Núgildandi) minniskortið er í og þessi valkostur er valinn áður en myndir hafa verið teknar,
birtast skilaboð á meðan á myndskoðun stendur þar sem kemur fram að mappan
innihaldi engar myndir. Veldu All (Allt) til að hefja myndskoðun.
All (Allt) Allar myndir í möppunni verða sýnilegar á meðan á myndskoðun stendur.

129
Display Mode (Skjásnið) G hnappur ➜ D myndskoðunarvalmynd

Veldu upplýsingar sem eru í boði a myndskoðun myndupplýsingaskjánum (0 100) og


breytingar milli ramma meðan á myndskoðun stendur.
• Detailed photo info (Ítarlegar myndupplýsingar): Ýttu á 1 eða 3 til að
yfirlýsa svæði valkost og ýttu svo á 2 til að velja valkostinn fyrir
skámynd myndupplýsinga. A M birtist við hlið þeirra atriða sem
voru valin; til að afvelja, yfirlýstu svæði og ýttu á 2. Til að fara
aftur í myndskoðunarvalmynd, yfirlýstu svæði Done (Búinn) og
ýttu á J.
• Transition effects (Áhrif breytinga): Veldu frá Slide in (Renna inn) (hverjum ramma er ýtt út
af skjánum af eftirfarandi ramma), Zoom/fade (Aðdráttur/fölna) (rammar fölna inn í
aðrar með áhrifum aðdráttar) og None (Engar) (engin breyting á milli ramma).

Image Review (Myndbirting) G hnappur ➜ D myndskoðunarvalmynd

Veldu hvort myndir birtist sjálfkrafa á skjánum strax eftir að mynd


hefur verið tekin. Ef Off ef valið, verður eingöngu hægt að birta
myndirnar með því að ýta á K hnappinn.

Rotate Tall (Snúa háum) G hnappur ➜ D myndskoðunarvalmynd

Veldu hvort það á að snúa við „háum“ (andlitsmyndasnúningur)


myndum fyrir birtingu á meðan á myndskoðun stendur. Hafið í
huga að sjálf myndavélin er þegar í viðeigandi stillingu meðan á
myndatöku stendur, myndum er ekki snúið sjálfkrafa meðan á
myndbirtingu stendur.

o Valkostur Lýsing
„Háum“ (andlitsmyndasnúningur) myndum er sjálfkrafa snúið fyrir birtingu á skjá
On myndavélarinnar. Myndir sem teknar eru með Off valið fyrir Auto image rotation
(Kveikt) (Sjálfvirkan snúning mynda) (0 141) munu verða birtar í „breiðum“ (landslag)
snúningi.
Off
„Háar“ (andlitsmyndasnúningur) myndir eru birtar á „breiðum“ (landslag) snúningi.
(Slökkt)

130
C Tökuvalmyndin: Tökuvalkostir
Til að birta tökuvalmynd, ýttu á G og veldu C (tökuvalmynd) flipann.

G hnappur
Tökuvalmyndin býður upp eftirfarandi valkosti:
Valkostur Sjálfgefið 0 Valkostur Sjálfgefið 0
Reset shooting options — 131 AF-area mode (AF-svæðissnið)
(Forstilla tökuvalkosti) Single-point AF (AF með
Set Picture Control (Stilling n
Standard (Staðlað) 94 einum punkti)
Picture Control) Viewfinder Dynamic-area AF (Virkt
m 58
Image quality (Myndgæði) JPEG normal (JPEG venjulegt) 64 (Leitari) svæði AF)
Image size (Stærð myndar) Large (Stórt) 66 Aðrar Auto-area AF (Sjálfvirk AF-
White balance (Hvítjöfnun) Auto (Sjálfvirkt) 87 stillingar svæðisstilling)
Cool-white fl. (Kalt, hvítt Live view/ k, l, p, Face-priority AF (AF-
Fluorescent (Flúrljós) 88 movie o andlitsstilling)
flúrljós):
ISO sensitivity settings (Stillingar ISO-ljósnæmis) (Myndataka m, P, S, A, M Wide-area AF (Vítt svæði AF) 38
með skjá/ Normal-area AF (Eðlilegt
ISO sensitivity P, S, A, M 100
71 myndskeið) n svæði AF)
(ISO-ljósnæmi) Aðrar stillingar Auto (Sjálfvirkt)
AF-assist (AF-aðstoðarljós) On (Kveikt) 134
Auto ISO sensitivity Off (Slökkt) 132
(Sjálfvirkt ISO-ljósnæmi) Metering (Ljósmæling) Matrix (Fylki) 79
Active D-Lighting (Virk D-Lighting) On (Kveikt) 85 Movie settings (Upptökustillingar)
Auto distortion control Quality (Gæði) 1.920×1.080; 24 fps
Off (Slökkt) 133 47
(Sjálfvirk bjögunarstýring) Sound (Hljóð) On (Kveikt)
Color space (Litrými) sRGB 133 Built-in flash (Innbyggt flass) TTL 135
Noise reduction (Suðhreinsun) On (Kveikt) 134

Reset shooting options (Forstilla tökuvalkosti) G hnappur ➜ C tökuvalmynd

Veldu Yes (Já) til að forstilla stillingar í tökuvalmynd.


A Reset Shooting options (Forstilla tökuvalkosti)
Með því að velja Yes (Já) fyrir Reset shooting options (Forstilla tökuvalkosti) endurstillist Picture
Control stillingar í sjálfgefið gildi (0 95) og forstilla eins og eftirfarandi: i
Valkostur Sjálfgefið 0 Valkostur Sjálfgefið 0
Fókuspunktur * Miðja 60 Flash mode (Flasssnið)
Sveigjanleg stilling Off (Slökkt) 74 Sjálfvirkt samstillt við
i, k, p, n fremra lokaratjald
AE-L/AF-L-hnappalæsing Off (Slökkt) 146
Focus mode (Fókussnið) o Sjálfvirk hæg samstilling 68
Auto-servo AF (Sjálfvirkt 55 P, S, A, M Samstillt við fremra
Leitari stýrður AF) lokaratjald
Myndataka með skjá/ Single-servo AF (Stýrður 38 Exposure compensation Off (Slökkt) 81
myndskeið AF fyrir staka mynd) (Leiðrétting á lýsingu)
Flash compensation Off (Slökkt) 83
* Ekki sýnt ef e (Auto-area AF (Sjálfvirk AF- (Flassuppbót)
svæðisstilling)) er valið fyrir AF-area mode (AF-
svæðisstilling) > Viewfinder (Leitari).

131
ISO Sensitivity Settings (Stillingar
G hnappur ➜ C tökuvalmynd
ISO-ljósnæmis)
Stilla ISO-ljósnæmi (0 71).

❚❚ Auto ISO sensitivity (Sjálfvirkt ISO-ljósnæmi)


Sé Off (Slökkt) valið fyrir Auto ISO sensitivity (Sjálfvirkt ISO-
ljósnæmi) í P, S, A og M sniðum, mun ISO-ljósnæmi haldast fast á því
gildi sem valið var af notandanum (0 71). Þegar On (Kveikt) er
valið, er ISO-ljósnæmi sjálfkrafa breytt ef ekki er hægt að ná
ákjósanlegri lýsingu á þeim gildum sem valin voru af notanda (ISO-
ljósnæmi er breytt í samræmi við að flassið sé notað). Hámarksgildi
fyrir sjálfvirkt ISO-ljósnæmi er hægt að velja með því að nota Max. sensitivity
(Hámarksljósnæmi) valkostinn í Auto ISO sensitivity (Sjálfvirkt ISO-ljósnæmi)
valmyndinni (veldu lægri gildi til að koma í veg fyrir suð (handahófskenndir bjartir dílar,
þoka eða línur); lágmarksgildi fyrir sjálfvirkt ISO-ljósnæmi er sjálfkrafa stillt á ISO 100). Í
stillingunum P og A, verður ljósnæmi einungis stillt ef undirlýsing lokarahraða valið fyrir
Min. shutter spd (Lág. lokarahr.) (1/2000–1 s; í stillingunum S og M, verður ljósnæmi að
vera stillt fyrir ákjósanlegri lýsingu á lokarahraða sem valið var af notanda). Lægri
lokarahraði mun eingöngu verða notaður ef ekki er hægt að ná ákjósanlegri lýsingu á
þeim ISO-ljósnæmisgildum sem valin voru fyrir Max. sensitivity (Hámarksljósnæmi). Ef
ISO-ljósnæmið sem valið var af notandanum er hærra en gildið sem valið var fyrir Max.
sensitivity (Hámarksljósnæmi), mun gildið sem valið var fyrir Max. sensitivity
(Hámarksljósnæmi) verða notað í staðinn.
Þegar On (Kveikt) er valið, sýnir leitarinn ISO-AUTO og
upplýsingaskjámyndin ISO-A. Þessir vísar blikka þegar að ljósnæmi
er breytt frá því gildi sem valið var af notandanum.

A Sjálfvirk stýring ISO-ljósnæmis


Hljóð (handahófskenndir bjartir dílar, þoka eða línur) er líklegra við hærra ljósnæmi. Notaðu Noise
reduction (Suð minnkað) valkostinn í tökuvalmyndinni til að minnka suð (0 134). Athugaðu að
það getur verið að ISO-ljósnæmi hækki sjálfvirkt þegar sjálfvirk stilling ISO-ljósnæmis er notuð í
sameiningu með flassi með hægri samstillingu (í boði með innbyggðu flassi og flasseiningunum
SB-900, SB-800, SB-600 og SB-400), sem hugsanlega hindrar myndavélina í því að velja hægan
lokarahraða.

132
Auto Distortion Control (Sjálfvirk
G hnappur ➜ C tökuvalmynd
bjögunarstýring)
Veldu On (Kveikt) til að draga úr tunnubjögun þegar teknar eru
myndir með gleiðhornslinsu og til að draga úr púðabjögun þegar
teknar eru myndir með löngum linsum (athugaðu að það getur
verið að brúnir þess svæðis sem sýnilegt er í leitaranum verði skorið
burt í lokamyndinni og að sá tími sem það tekur að vinna úr
ljósmyndunum áður en hægt er að vista þær aukist). Þessi valkostur
er eingöngu í boði með G og D gerð af linsum (PC, fiskauga og ákveðnar aðrar linsur
undanskildar); ekki er hægt að ábyrgjast árangurinn með öðrum linsum.

A Lagfæra: Distortion Control (Bjögunarstýring)


Fyrir upplýsingar um hvernig á að búa til afrit af ljósmyndum sem fyrir eru með tunnu- og
púðabjögun, sjá blaðsíðu 161.

Color Space (Litrými) G hnappur ➜ C tökuvalmynd

Litrýmið ákvarðar litaskalann sem tiltækur er fyrir endurmyndun


lita. Veldu sRGB fyrir ljósmyndir sem munu verða prentaðar eða
notaðar „eins og þær eru“ með engum frekari breytingum. Adobe
RGB er með breiðari litaskala og er mælt með því fyrir myndir sem
munu verða lagfærðar eða unnar mikið eftir að þær hafa verið
fluttar úr myndavélinni.

A Litrými
Litrými ákvarðar samsvörunina milli lita og þeirra talnagilda sem tákna þá í stafrænni myndaskrá.
sRGB litrýmið er notað víða, á meðan að Adobe RGB litarýmið er vanalega notað fyrir blaðaútgáfu
og atvinnuprentun. Mælt er með sRGB þegar teknar eru ljósmyndir sem á að prenta án breytinga,
eða skoða í forritum sem styðja ekki litabreytingar, eða þegar verið er að taka ljósmyndir sem á að
prenta með ExifPrint, sem er beini prentunarvalkosturinn á sumum heimilisprenturum, einnig
þegar prentað er í gegnum prentverslanir eða aðra prentþjónustu. Adobe RGB ljósmyndir má
einnig prenta með þessum valkostum, nema litir munu ekki verða eins líflegir.
JPEG myndir sem teknar eru í Adobe RGB litrýminu eru samhæfðar DCF; forrit og prentarar sem
styðja DCF velja rétt litrými sjálfkrafa. Ef forritið eða tækið styður ekki DCF, skal velja viðeigandi i
litrými handvirkt. Fyrir frekari upplýsingar, er vísað til skjalanna sem fylgja með forritinu eða
tækinu.
A Nikon hugbúnaður
ViewNX 2 (fylgir með) og Capture NX 2 (fæst sér) velja sjálfkrafa rétt litrými þegar myndir sem
búnar eru til með þessari myndavél eru opnaðar.

133
Noise Reduction (Suð minnkað) G hnappur ➜ C tökuvalmynd

Veldu On (Kveikt) til að minnka suð (handahófskennda bjarta díla,


línur, eða þoku). Suð minnkað tekur gildi í öllu ISO-ljósnæmi, en er
sést best við hærra gildi. Tíminn sem þarf til að vinnsla við
lokarahraða sem er hægari en um 8 sek. eða þegar innra hitastig
myndavélarinnar er hækkað og ISO-ljósnæmi er hátt er næstum því
jafnt og gildandi lokarahraði; meðan á vinnslu, „l m“ mun
blikka í leitaranum og ekki er hægt að taka ljósmyndir. Suð minnkað
mun ekki verða framkvæmd ef slökkt er á myndavélinni áður en
vinnslu er lokið.
Ef Off (Slökkt) er valið, verður minnkun suðs aðeins gert við hátt ISO-ljósnæmi; suð
minnkunin er minni en þegar hún er gerð þegar On (Kveikt) er valið.

AF-Assist (AF-aðstoð) G hnappur ➜ C tökuvalmynd

Sé On valið og lýsing er léleg þegar ljósmyndir eru rammaðar inn AF-aðstoðarljós


með leitaranum, innbyggða AF-aðstoðarljósið (0 57) mun lýsa til
að aðstoða fókusaðgerðina í einstillta AF (AF-S valið fyrir
fókusstillingu eða einstilltur AF valinn í AF-A fókusstillingu) þegar e
Auto-area AF (Sjálfvirk AF-svæðisstilling) er valin fyrir AF-area
mode (AF-svæðisstilling) > Viewfinder (Leitara) eða þegar c
Single-point AF (AF með einum punkti), d Dynamic-area AF
(AF með kvikum svæðum) eða f 3D-tracking (11 points) (3D-eltifókus (11 puntar))
er valinn og miðjufókuspunkturinn er notaður. Sé Off (Slökkt) valið, mun
AF-aðstoðarljósið ekki kvikna til að aðstoða við fókusstillingu. Það má vera að myndavélin
muni ekki getað stillt fókus með sjálfvirkum fókus þegar ljós er af skornum skammti.

A Sjá einnig
Sjá blaðsíðu 171 fyrir upplýsingar um takmarkanir á þeim linsum sem hægt er að nota með
AF-aðstoðarljósi. Sjá blaðsíðu 186 fyrir upplýsingar um þær tökustillingar þar sem hægt er að nota
AF-aðstoðarljósið.

134
Built-in Flash (Innbyggt flass) G hnappur ➜ C tökuvalmynd

Veldu flasssniðið fyrir innbyggða flassið í sniðunum P, S, A og M.


Valkostur Lýsing
1 TTL Flassstyrkur er stilltur sjálfvirkt byggt á aðstæðum myndatöku.
Veldu flassstig á milli Full (Fullt) og 1/32 (1/32 af fullum
styrk). Á fullum styrk, er innbyggða flassið með
Manual leiðbeiningartöluna 13 (m, ISO 100, 20 °C).
2
(Handvirkt)

A Manual (Handvirkt)
Y tákn blikkar í leitaranum og upplýsingaskjámyndinni þegar Manual
(Handvirkt) er valið og flassinu lyft.

A SB-400
Þegar SB-400 aukaflasseining er tengd og í gangi, breytist Built-in flash
(Innbyggt flass) í Optional flash (Aukaflass) þannig að hægt er að velja
stillingu fyrir stjórnun á flassi SB-400 úr TTL og Manual (Handvirkt).

A Flassstýring
Eftirfarandi gerðir af flassstýringu eru studdar þegar CPU-linsa er notuð í sameiningu við innbyggt
flass eða aukalega flasseiningu SB-900, SB-800, SB-600 og SB-400 (0 67, 172).
• i-TTL jafnað fylliflass fyrir Digital SLR: Upplýsingar frá 420-pixla RGB-nemanum er notaður til að stilla
útkomu flassins fyrir náttúrulegt jafnvægi milli aðal myndefnisins og bakgrunnsins.
• Staðlað i-TTL fylliflass fyrir Digital SLR: Flassstyrkur er stilltur fyrir aðalmyndefnið; birta bakgrunnsins
er ekki tekið með í reikninginn. Mælt er með því fyrir myndir þar sem áherslan er á
aðalmyndefnið á kostnað atriða í bakgrunni eða þegar leiðrétting á lýsingu er notuð. i
Staðlað i-TTL-flassstýring flass er notað með punktmælingu eða þegar það er valið með
flassbúnaði. i-TTL jafnað flass fyrir stafrænar SLR-myndavélar er notað í öllum öðrum tilfellum.

135
B Uppsetningarvalmyndin: Uppsetning myndavélar
Til að birta uppsetningarvalmyndina, ýttu á G og veldu B (uppsetningarvalmynd) flipann.

G hnappur

Uppsetningarvalmyndin býður upp eftirfarandi valkosti:


Valkostur Sjálfgefið 0 Valkostur Sjálfgefið 0
Reset setup options (Forstilla Auto image rotation (Sjálfvirkur
uppsetningarvalkosti) — 136 myndsnúningur) On (Kveikt) 141
Format memory card (Forsníða
— 21 Dust Off ref photo (Rykhreinsun) — 141
minniskort) Auto off timers (Tími sjálfvirks
LCD brightness (Birtustig skjásins) 0 137 rofa) Normal (Venjulegt) 143
Graphic (Grafík); Self-timer delay (Seinkun
sjálftakara) 10 s (10 sek.) 143
Info display format (Snið Background color
upplýsingaskjámyndar) (Bakgrunnslitur 137
Beep (Hljóðmerki) On (Kveikt) 144
svartur): Green (Grænn)
Rangefinder (Fjarlægðarmælir) Off (Slökkt) 144
Auto info display (Sjálfvirk On (Kveikt) 139
upplýsingaskjámynd) File number sequence (Röð
skráarnúmera) Off (Slökkt) 145
Clean image sensor (Hreinsa myndflögu)
Buttons (Hnappar)
Startup & shutdown
Clean at (Hreinsa við)
(Ræsingu & lokun) 180 ISO sensitivity
Fn button (Fn-hnappur) 146
(ISO-ljósnæmi)
Mirror lock-up (Læsing á spegli) 1 — 182
AE-L/AF-L button (AE-L/AF-L AE/AF lock
Video mode (Kerfi) 2 — 139 hnappur)
146
(AE/AF-læsing)
HDMI AE lock (AE lás) Off (Slökkt) 146
Output resolution Slot empty release lock (Rauf Release locked (Smellari
(Úttakslausn) Auto (Sjálfvirkt) 128 147
tóm slepptu lás) læstur)
Device control Date imprint
(Stjórnbúnaður) On (Kveikt) 128 Off (Slökkt) 147
(Dagsetningarprentun)
Flicker reduction (Flöktjöfnun) 2 — 139 Storage folder (Geymslumappa) — 149
Time zone and date (Tímabelti og dagsetning) 2 GPS
Daylight saving time Off (Slökkt) 139 Auto meter-off (Slökkt
(Sumartími) sjálfkrafa á ljósmælum) Enable (Virkja) 98
Language (Tungumál) 2 — 140 Eye-Fi upload (Eye-Fi sendingar) 3 Enable (Virkja) 150
Image comment (Athugasemdir Firmware version (Útgáfa
í mynd) — 140 — 150
fastbúnaðar)
1 Ekki í boði þegar hleðslustaða rafhlöðu er lág.
g 2 Sjálfgefið er breytilegt eftir landi sem varan var keypt í.
3 Eingöngu í boði þegar samhæft Eye-Fi minniskort er í myndavélinni (0 150).

Reset Setup Options (Forstilla


G hnappur ➜ B uppsetningarvalmynd
uppsetningarvalkosti)
Veldu Yes (Já) til að endurstilla uppsetningarvalmynd allra stillinga nema Video mode (Kerfi),
Flicker reduction (Flöktjöfnun), Time zone and date (Tímabelti og dagsetning), Language
(Tungumál) og Storage folder (Geymslumappa) í sjálfgefnu stillingarnar skráðar hér fyrir ofan.

136
LCD Brightness (Birta skjásins) G hnappur ➜ B uppsetningarvalmynd

Ýttu á 1 eða 3 til að velja birta skjásins. Hærri gildi eru valin fyrir
hærri birtu og lægri gildi fyrir lægra birtu.

Info Display Format (Snið


G hnappur ➜ B uppsetningarvalmynd
upplýsingaskjámyndar)
Veldu á milli eftirfarandi tveggja sniða fyrir upplýsingaskjámyndina (0 6).

Classic (Hefðbundið) (0 138) Graphic (Grafík) (0 6)

1 Veldu snið.
Yfirlýstu svæði valkost og ýttu á 2.

2 Veldu bakgrunnslit.
Yfirlýstu svæði bakgrunnslit og ýttu á J. Veldu á
milli blás, svarts eða appelsínuguls (Classic
(Hefðbundið)), eða græns, svarts eða brúns
(Graphic (Grafík)).

137
„Classic (Hefðbundið)“ valmyndin er sýnd fyrir neðan.

1 6
7 16 17 18 19 20 21
8
9
10
11
12 15 22
13
14
2 23 24 25 26 27 28
3 4 5

1 Tökustilling 12 Ljósmæling .............................79 20 Ljósop (f-tala)...................76, 77


i sjálfvirkt/ 13 Virk D-Lighting.......................85 21 Vísir dagsetning á mynd ... 147
j sjálfvirkt (með slökkt á 14 Rammastærð myndskeið.....47 22 Afsmellistilling ................... 5, 53
flassi)..................................... 23 15 Vísir GPS tengingar ...............98 23 Vísir fyrir sjálfvirk AF-
Umhverfisstillingar............ 28 16 Vísir fyrir sjálfvirkt ISO- svæðisstilling ...................... 58
P, S, A, og M snið ................. 73 ljósnæmi.............................132 Vísir fyrir 3D-eltifókus........... 58
2 Hjálpartákn........................... 192 17 Handvirkur flassvísir............135 Fókuspunktur......................... 60
3 Flasssnið .................................. 68 Vísir flassleiðréttingar fyrir 24 Vísir Eye-Fi tengingar ......... 150
4 Flassleiðrétting ...................... 83 aukaflassbúnað.................175 25 Rafhlöðuvísir .......................... 23
5 Leiðrétting á lýsingu ............ 81 18 Lokarahraði ...................... 75, 77 26 Vísir Beep
6 Myndgæði .............................. 64 19 Vísir lýsingar............................77 (hljóðmerkistákn) ............ 144
7 Myndastærð ........................... 66 Vísir fyrir leiðréttingu á 27 Fjöldi mynda sem hægt er að
8 Hvítjöfnun............................... 87 lýsingu ..................................82 taka ....................................... 24
9 ISO-ljósnæmi......................... 71 Rafrænn fjarlægðarmælir ..144 28 Picture Control....................... 94
10 Fókusstilling .....................38, 55
11 AF-svæðisstilling .............38, 58

A Snúa myndavélinni
Tökuupplýsingarnar snúast til að samsvara átt myndavélarinnar þegar
myndavélinni er snúið í 90 °.

138
Auto Info Display (Sjálfvirk
G hnappur ➜ B uppsetningarvalmynd
upplýsingaskjámynd)
Sé On (Kveikt) valið; mun upplýsingaskjámyndin birtast eftir að afsmellaranum hefur
verið ýtt hálfa leið niður; ef slökkt er á myndbirtingu (0 130), mun skjámyndin einnig
birtast strax eftir að mynd er tekin. Veldu On (Kveikt) ef þú finnur að þú þarft stöðugt að
vera að leita til upplýsingaskjámyndarinnar á meðan á tökum stendur. Sé Off (Slökkt)
valið, er hægt að skoða upplýsingaskjáinn með því að ýta á P hnappinn.

Video Mode (Kerfi) G hnappur ➜ B uppsetningarvalmynd

Þegar myndavélin er tengd við sjónvarp eða myndbandstæki skaltu ganga úr skugga um
að kerfi myndavélarinnar passi við myndefnisstaðalinn (NTSC eða PAL).

Flicker Reduction (Flöktjöfnun) G hnappur ➜ B uppsetningarvalmynd

Minnkaðu flökt og rákir þegar tekið er undir flúorljósi eða kvikasilfursperu meðan á
myndatöku með skjá eða upptöku myndskeiðs stendur. Veldu tíðni sem passar við
aflgjafa á staðnum.

A Flicker Reduction (Flöktjöfnun)


Ef þú ert ekki viss um tíðnina á aflgjafa staðarins, prufaðu báða valkostina og veldu þann sem
gefur besta árangurinn. Það getur verið að flöktjöfnun gefi ekki árangurinn sem óskað er eftir ef
myndefnið er mjög ljóst, í því tilviki ættirðu að velja A eða M stillingu og velja minna ljósop (háa f-
tölu).

Time Zone and Date (Tímabelti og


G hnappur ➜ B uppsetningarvalmynd
dagsetning)
Til að breyta tímabeltum, stilla klukku myndavélarinnar, velja
birtingarröð dagsetningar og kveikja eða slökkva á sumartíma.
Valkostur Lýsing
Veldu tímabelti. Klukka myndavélarinnar er
Time zone (Tímabelti)
sjálfkrafa stillt á tímann í nýju tímabelti.
Date and time
(Dagsetning og tími)
Stilltu klukku myndavélarinnar (0 18). g
Date format Veldu röðina sem dagur, mánuður og ár eru
(Dagsetningarsnið) birt.
Kveiktu eða slökktu á sumartíma. Klukka
Daylight saving time myndavélarinnar færist þá sjálfkrafa fram eða
(Sumartími) aftur um eina klukkustund. Sjálfgefin stilling er
Off (Slökkt).

139
Language (Tungumál) G hnappur ➜ B uppsetningarvalmynd

Veldu tungumál fyrir valmyndir myndavélarinnar og skilaboð. Eftirfarandi valkostir eru í


boði:
Valkostur Lýsing Valkostur Lýsing Valkostur Lýsing
Tékkneska Ítalska Sænska
Danska Hollenska tyrkneska
Þýska Norska Hefðbundin
Enska Pólska kínverska
Spænska Portúgalska Einfölduð
kínverska
Franska Rússneska
Finnska Japanska
Indónesíska
Kóreska

Image Comment (Athugasemdir í


G hnappur ➜ B uppsetningarvalmynd
mynd)
Bættu athugasemd við nýjar ljósmyndir þegar þær eru teknar. Athugasemdir er hægt að
skoða sem lýsigögn í ViewNX 2 (meðfylgjandi) eða Capture NX 2 (fæst sér; 0 177).
Athugasemdirnar sjást einnig á þriðju blaðsíðu tökuupplýsinga í upplýsingaskjámyndinni
(0 103).
• Done (Búinn): Vistaðu breytingar og farðu aftur í uppsetningarvalmyndina.
• Input comment (Bæta inn athugasemd): Bættu við athugasemd eins og lýst var á blaðsíðu
149. Athugasemdir geta verið allt að 36 stafir á lengd.
• Attach comment (Hengja athugasemd við): Veldu þennan valkost til að
hengja athugasemdina við allar ljósmyndir sem fylgja á eftir.
Attach comment (Hengja athugasemd við) má slökkva og
kveikja á með því að yfirlýsa svæði það og ýta á 2.

140
Auto Image Rotation (Sjálfvirkur
G hnappur ➜ B uppsetningarvalmynd
myndsnúningur)
Ljósmyndir sem teknar eru á meðan On (Kveikt) er valið innihalda upplýsingar um
hvernig myndavélin snýr, þannig er hægt að snúa þeim sjálfvirkt á meðan á myndskoðun
stendur eða þegar verið er að skoða þær í ViewNX eða Capture NX 2 (fáanlegt sér; 0 177).
Eftirfarandi stöður eru vistaðir:

Landslagssnúningur (breiður) Myndavél snúið 90° réttsælis Myndavél snúið 90° rangsælis

Staða myndavélarinnar er ekki vistuð þegar Off (Slökkt) er valið. Veldu þennan valkost
þegar verið er að skima eða taka ljósmyndir þar sem linsan snýr upp eða niður.

D Auto Image Rotation (Sjálfvirkur myndsnúningur)


Á afsmellistillingu (0 5, 53), gildir staðan sem vistuð er fyrstu töku fyrir allar myndir í sömu runu,
jafnvel þó myndavélinni sé snúið á meðan á töku stendur.
A Rotate Tall (Snúa háum)
Til að snúa öllum „háum“ (andlitsmyndasnúningur) ljósmyndum fyrir birtingu í myndskoðun,
veldu On (Kveikt) fyrir Rotate Tall (Snúa háum) valkostinn í myndskoðunarvalmyndinni
(0 130).

Dust off Ref Photo


(Samanburðarmynd fyrir G hnappur ➜ B uppsetningarvalmynd
rykhreinsun)
Fáðu viðmiðunargögn fyrir samanburðamynd fyrir rykhreinsun valkostinn í Capture NX2
(fæst sér; fyrir frekari upplýsingar, sjá Capture NX2 handbókina).
Dust off ref photo (Samanburðarmynd fyrir rykhreinsun) er eingöngu í boði þegar
CPU-linsa hefur verið fest á myndavélina. Mælt er með því að notuð sé linsa með
brennivídd að lágmarki 50 mm. Þegar notuð er aðdráttarlinsa, skaltu auka aðdráttinn alla
leið.
g
1 Veldu ræsingarvalkost.
Yfirlýstu svæði einn af eftirtöldum valkostum og
ýttu á J. Til að hætta án þessa að safna
samanburðarmynd fyrir rykhreinsun, skaltu ýta á
G.

141
• Start (Ræsa): Skilaboðin sem sýnd eru hér til hægri
munu birtast og „rEF“ mun birtast í leitaranum.
• Clean sensor, then start (Hreinsaðu myndflögu, byrjaðu
svo): Veldu þennan valkost til að hreinsa
myndflöguna áður en byrjað er. Skilaboðin sem
sýnd eru hér til hægri munu birtast og „rEF“ mun
birtast í leitaranum að hreinsun lokinni.

D Hreinsun myndflögu
Viðmiðunargögn rykhreinsunar sem vistuð eru áður en myndflaga er hreinsuð, er ekki hægt
að nota með ljósmyndum sem teknar eru eftir hreinsun myndflögu. Veldu Clean sensor,
then start (Hreinsa myndflögu og byrja svo) eingöngu ef viðmiðunargögn rykhreinsunar
verða ekki notuð með þeim ljósmyndum sem fyrir eru.

2 Rammaðu hvítan hlut án útlína í leitaranum.


Þegar linsan er um tíu sentímetra frá vel upplýstum og hvítum hlut án útlína skaltu
láta hlutinn fylla út í leitarann og ýta svo afsmellaranum niður til hálfs.
Þegar stillt er á sjálfvirkan fókus er fókusinn sjálfkrafa stilltur á óendanlegt. Í
handvirkum fókus verður að velja stillinguna handvirkt.

3 Viðmiðunargögnum rykhreinsunar safnað.


Ýttu afsmellaranum alla leið niður til að taka safna samanburðarmynd fyrir
rykhreinsun. Það slokknar á skjánum þegar ýtt er á afsmellarann. Athugaðu að suð
minnkað mun verða framkvæmd ef myndefnið er illa lýst, sem lengir tökutíma.
Ef viðmiðunarhluturinn er of bjartur eða of dimmur,
getur verið að myndavélin geti ekki safnað
samanburðarmynd fyrir rykhreinsun og skilaboðin
hægra megin munu birtast. Veldu annan
viðmiðunarhlut og endurtaktu ferlið frá skrefi 1.

D Samanburðarmynd fyrir rykhreinsun


Sömu viðmiðunargögn er hægt að nota fyrir ljósmyndir sem
teknar eru með öðrum linsum eða með öðrum ljósopum. Ekki
er hægt að skoða viðmiðunarmyndir í tölvu með
myndvinnslubúnaði. Rúðumynstur birtist þegar
viðmiðunargögn eru skoðuð í myndavélinni.
g

142
Auto off Timers (Tímastilling
G hnappur ➜ B uppsetningarvalmynd
sjálfvirkrar slokknunar)
Þessi valkostur ákvarðar hversu lengi kveikt er á skjánum ef engar aðgerðir eru
framkvæmdar í myndskoðun og á meðan valmynd er birt (Playback/menus
(Myndskoðun/valmyndir)), á meðan ljósmyndir eru birtar á skjánum eftir myndatöku
(Image review (Myndbirting)) og meðan á myndatöku með skjá (Live view
(Myndataka með skjá)) stendur og hversu lengi helst kveikt á ljósmælingu, leitara og
upplýsingaskjá þegar engar aðgerðir eru framkvæmdar (Auto meter-off (Slökkt
sjálfkrafa á ljósmælum)). Veldu minni seinkun fyrir sjálfvirka slokknun til að minnka álag
á rafhlöðunni.
Valkostur Lýsing (allir tímar eru áætlaðir)
Slokknun sjálfvirkra ljósmæla er stillt á eftirfarandi gildi:
Playback/menus Live view Auto meter-off
Image review
CShort (Myndskoðun/ (Myndataka (Slökkt sjálfkrafa á
(Myndbirting)
(Stutt) valmyndir) með ská) ljósmælum)
D Normal Short
8 sek. 4 sek. 30 sek. 4 sek.
(Venjulegt) (Stutt)
E Long Normal
(Langt) 12 sek. 4 sek. 30 sek. 8 sek.
(Venjulegt)
Long
20 sek. 20 sek. 3 mín. 1 mín.
(Langt)
Gerðu aðskildar breytingar á sjálftakari Playback/menus (Myndskoðun/
F Custom valmyndir), Image review (Myndbirting), Live view (Myndataka með ská) og
(Sérsniðið) Auto meter-off (Slökkt sjálfkrafa á ljósmælum). Þegar stillingum er lokið,
yfirlýstu svæði Done (Búinn) og ýttu á J.

A Auto off Timers (Tímastilling sjálfvirkrar slokknunar)


Skjárinn og leitarinn munu ekki slökkva sjálfkrafa á sér þegar myndavélin er tengd við tölvu eða
prentara með USB-snúru.

Self-Timer Delay (Tímastilling


G hnappur ➜ B uppsetningarvalmynd
sjálftakara)
Veldu lengd seinkunar afsmellarans í sjálftakari (0 54).

143
Beep (Hljóðmerki) G hnappur ➜ B uppsetningarvalmynd

Sé On (Kveikt) valið mun hljóðmerki heyrast þegar myndavélin


stillir fókus í einstilltum AF (AF-S eða þegar kyrrstæð myndefni eru
tekin í AF-A fókusstillingu), þegar fókus læsist í myndatöku á ská og
þegar sjálftakaratíminn telur niður í sjálftakarastillingu (0 54, 55).
Hljóðmerkið heyrist ekki þegar Off (Slökkt) er valið. Í hljóðri
afsmellarastillingu (stillingu J; 0 5, 53), er þessi valkostur ekki í
boði og hljóðmerki mun ekki heyrast þegar myndavélin stillir fókus.
Valin stilling er sýnd í upplýsingaskjámyndinni: 3 birtist þegar
kveikt er á hljóðmerkinu, 2 þegar slökkt er á því.

Rangefinder (Fjarlægðarmælir) G hnappur ➜ B uppsetningarvalmynd

Veldu On (Kveikt) til að nota lýsingarvísinn til að ákvarða hvort fókus myndavélarinnar er
rétt stilltur í handvirkri fókusstillingu (0 62; athugaðu að þessa aðgerð er ekki boðið upp
á í tökustillingu M, þar sem lýsingarvísirinn sýnir þess í stað hvort myndefnið er rétt lýst).
Vísir Lýsing Vísir Lýsing

Fókuspunktur er dálítið
Myndavél í fókus.
fyrir aftan myndefnið.

Fókuspunktur er dálítið Fókuspunktur er töluvert


fyrir framan myndefnið. fyrir framan myndefnið.

Fókus er töluvert fyrir Myndavélin nær ekki að


framan myndefnið. ákvarða réttan fókus.

A Notkun fjarlægðarmælis
Rafrænn fjarlægðarmælir þarf linsu með hámarks f/5.6 ljósopi eða hraðar. Það kann að vera að
ætlaður árangur náist ekki í aðstæðum þar sem myndavélin myndi vera ófær um að stilla fókus
með sjálfvirkum fókus (0 56). Rafræni fjarlægðarmælirinn er ekki í boði í myndatöku með ská.
g

144
File Number Sequence (Röð
G hnappur ➜ B uppsetningarvalmynd
skráarnúmera)
Þegar ljósmynd er tekin, nefnir myndavélin skránna með því að bæta einum við síðasta
skráarnúmer sem var notað. Þessi valkostur stýrir því hvort númeraröðun skráanna heldur
áfram frá síðasta númeri sem notað var þegar ný mappa er búin til, frá því minniskortið var
forsniðið eða nýtt minniskort látið í vélina.
Valkostur Lýsing
Þegar ný mappa er búin til, minniskortið forsniðið eða nýtt minniskort látið í
myndavélina, raðast númer skráanna frá síðasta númeri sem notað var eða frá
On (Kveikt) hæsta skráarnúmeri í valdri möppu, hvort þeirra sem er hærra. Sé ljósmynd
tekin þegar valin mappa inniheldur ljósmynd sem númeruð er 9999, er ný
mappa sjálfkrafa búin til og númeraröðun skráa mun byrja aftur frá 0001.
Röð skráarnúmera er endurstillt á 0001 þegar ný mappa er búin til,
minniskortið forsniðið eða nýtt minniskort látið í myndavélina. Athugaðu að
Off (Slökkt)
ný mappa er sjálfkrafa búin til ef ljósmynd er tekin þegar valin mappa
inniheldur 999 ljósmyndir.
Reset Endurstilltu skránúmerið fyrir On (Kveikt) til 0001 og býr til nýja möppu
K
(Endurstilla) þegar næsta ljósmynd er tekin.

D File Number Sequence (Röð skráarnúmera)


Sé valin mappa númer 999 og inniheldur annað hvort 999 ljósmyndir eða ljósmynd númer 9999,
mun afsmellarinn verða gerður óvirkur og ekki verður hægt að taka fleiri myndir. Veldu Reset
(Forstilla) í File number sequence (Röð skráarnúmera) og svo skaltu forsníða minniskortið eða
setja inn nýtt minniskort.

145
Buttons (Hnappar) G hnappur ➜ B uppsetningarvalmynd

Veldu það hlutverk sem Fn og AE-L/AF-L hnapparnir eiga að gegna.


❚❚ Fn Button (Fn Hnappur)
Veldu það hlutverk sem Fn hnappurinn á að gegna. Atriðið sem nú
er valið er sýnt með hvítu-á-svörtu tákni á upplýsingaskjánum.
Valkostur Lýsing
Image quality/
size Ýttu á Fn hnappinn og snúðu stjórnskífunni til að
v
(Myndgæði/ velja stærð og gæði myndar (0 64).
stærð) Fn hnappur
ISO sensitivity Ýttu á Fn hnappinn og snúðu stjórnskífunni til að
w
(ISO-ljósnæmi) velja ISO-ljósnæmi (0 71).
Ýttu á Fn hnappinn og snúðu stjórnskífunni til að
White balance
m velja hvítjöfnun (einungis í P, S, A og M stillingum;
(Hvítjöfnun)
0 87).
Active D- Ýttu á Fn hnappinn og snúðu stjórnskífunni til að
! Lighting (Virk velja valkostinn virka D-Lighting (einungis í P, S, A
D-Lighting) og M stillingum; 0 85).

❚❚ AE-L/AF-L Button (AE-L/AF-L-Hnappur)


Veldu það hlutverk sem AE-L/AF-L hnappurinn á að gegna.
Valkostur Lýsing
AE/AF lock (AE/ Fókus og lýsing læsast á meðan ýtt er á AE-L/AF-L
B
AF-læsing) hnappinn.
AE lock only
C (Eingöngu AE- Lýsing læsist á meðan ýtt er á AE-L/AF-L hnappinn.
lás) AE-L/AF-L hnappur
AF lock only
F (Eingöngu AF- Fókus læsist á meðan ýtt er á AE-L/AF-L hnappinn.
læsing)
AE lock (hold)
Lýsing læsist á meðan ýtt er á AE-L/AF-L hnappinn
E (AE-lás og helst læstur þar til ýtt er á hnappinn í annað
(haldið)) sinn eða þar til ljósmælar slökkva á sér.
AE-L/AF-L hnappurinn virkjar sjálfvirkan fókus. Ekki
AF-ON (kveikt á er hægt að nota afsmellarann til að stilla fókus
A
AF) nema þegar AF-F er valið í myndatöku með sjá
eða á meðan á upptöku myndskeiðs stendur.
g
❚❚ AE Lock (AE lás)
Á sjálfgefnu stillingunni Off (Slökkt), læsist lýsingin eingöngu
þegar ýtt er á AE-L/AF-L hnappinn. Sé On (Kveikt) valið, mun
lýsingin einnig læsast þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður.

146
Slot Empty Release Lock (Sleppilás
G hnappur ➜ B uppsetningarvalmynd
fyrir tæmingu raufar)
Ef Release locked (Smellari læstur) er valið, er afsmellarinn eingöngu virkur þegar
minniskort er í myndavélinni. Ef Enable release (Virkja smellara) er valið, þá er hægt að
sleppa þegar ekkert minniskort er í myndavélinni, jafnvel þó engar myndir muni verða
vistaðar (þær munu hins vegar birtast á skjánum í sýnikynningu).

Date Imprint (Dagsetning á mynd) G hnappur ➜ B uppsetningarvalmynd

Veldu þær dagsetningarupplýsingar sem prentaðar eru á ljósmyndir þegar þær eru
teknar.
Valkostur Lýsing
Off (Slökkt) Tími og dagsetning birtast ekki á ljósmyndum.

a Date (Dagsetning) 15 . 04 . 2010


Dagsetningin eða tími og dagsetning eru
Date and time prentuð á ljósmyndir sem teknar eru þegar þessi
b (Dagsetning og valkostur er virkur. 15 . 04 . 2010 10 : 02
tími)
Date counter Tímastimpill er prentaður á nýjar myndir, sem sýnir fjölda daga á milli
c
(Dagateljari) tökudags og valinnar dagsetningar (0 148).

Á stillingum öðrum en Off, er valinn valkostur gefinn til kynna með


d tákni í upplýsingaskjámyndinni.

A Dagsetning á mynd
Dagsetningin er vistuð í þeirri röð sem valin er í valmyndinni Time zone and date (Tímabelti og
dagsetning) (0 139). Dagsetningarupplýsingar eru ekki prentaðar á ljósmyndir sem teknar eru á
NEF (RAW) sniði og ekki er hægt að bæta þeim við eða fjarlægja þær af myndum sem búið er að
taka. Til að prenta dagsetningu myndatöku á ljósmyndir sem teknar eru með slökkt á dagsetningu
á mynd, veldu Time stamp (Tímastimpill) í PictBridge valmyndinni (0 119, 122) eða veldu
Imprint date (Sett dagsetning) í Print set (DPOF) (Prenthópur (DPOF)) valmyndinni til að
prenta dagsetningu myndatöku á allar myndir í valinni DPOF prentröð (0 125).
g

147
❚❚ Date Counter (Dagateljari)
Myndir sem teknar eru á meðan þessi valkostur er virkur fá á sig
prentað þann fjölda daga sem eftir er fram að dagsetningu í
framtíðinni eða fjölda daga frá liðnum degi. Þetta er hægt að nota til
að fylgjast með uppvexti barns eða telja niður dagana að afmæli
eða brúðkaupi.

02 / 20 . 04 . 2010 02 / 24 . 04 . 2010
Framtíðardagsetning Fortíðardagsetning
(tveir dagar eftir) (tveir dagar liðnir)

Allt að þrjár aðskildar dagsetningar er hægt að vista í reiti 1,2 eða 3.


Í fyrsta sinn sem dagateljarinn er notaður, munt þú verða beðin(n)
um að velja dagsetningu fyrir reit 1; sláðu inn dagsetningu með
fjölvirka valtakkanum og ýttu á J. Til að breyta dagsetningunni eða
bæta við fleiri dagsetningum, skaltu yfirlýsa svæði reitinn, ýta á 2
og slá inn dagsetninguna. Til að nota vistaða dagsetningu, yfirlýstu
svæði reitinn og ýttu á J.
Til að velja teljarasnið dagsetningar, yfirlýstu svæði Display
options (Skjávalkostur) og ýttu á 2 til að birta valmyndina sem
sýnd er til hægri. Yfirlýstu svæði valkost og ýttu á J. Yfirlýstu svæði
Done (Búinn) í dagateljaravalmyndinni og ýttu á J eftir að búið er
að stilla.

148
Storage folder (Geymslumappa) G hnappur ➜ B uppsetningarvalmynd

Búðu til, endurnefndu eða eyddu möppum eða veldu möppuna þar sem næstu myndir
verða vistaðar.
• Select folder (Mappa valin): Veldu möppuna þar sem næstu myndir verða vistaðar.

Valin mappa
D3100 (sjálfgefin mappa)
Aðrar möppur (í stafrófsröð)

• New (Nýtt): Búðu til nýja möppu og nefndu hana eins og lýst er að neðan.
• Rename (Endurnefna): Veldu möppu úr listanum og endurnefndu hana eins og sýnt er að
neðan.
• Delete (Eyða): Eyddu öllum tómum möppum á minniskortinu.
❚❚ Nefna og endurnefna möppur
Heiti á möppum geta verið allt að fimm stafir að lengd.
Til að hreyfa bendilinn í nafnasvæðinu, snúðu Lyklaborð
stjórnskífunni. Til að slá inn nýjan staf í valinni stöðu
bendilsins, notarðu fjölvirka valtakkann til að yfirlýsa Nafnsvæði
svæði þann staf sem óskað er eftir á lyklaborðinu og ýtir
á J hnappinn. Til að eyða stafnum í valinni stöðu bendilsins, ýtirðu á O hnappinn. Ýttu á
X til að vista breytingarnar og fara aftur í uppsetningarvalmyndina eða ýttu á G til að
hætta án þess að búa til nýja möppu eða breyta heiti möppunnar.

D Möppuheiti
Á minniskortinu, er þriggja stafa möppunúmeri úthlutað sjálfkrafa fyrir framan möppuheitin (s.s.,
100D3100). Hver mappa getur geymt allt að 999 ljósmyndir. Á meðan á töku stendur eru myndir
geymdar í möppunni með hæsta númerið með völdu heiti. Sé ljósmynd tekin þegar valin mappa
er full eða inniheldur ljósmynd sem er númer 9999, þá býr myndavélin til nýja möppu með því að
bæta einum við þáverandi möppunúmer (s.s. 101D3100). Myndavélin lítur á möppur með sama
heiti en ólík möppunúmer sem sömu möppuna. Til dæmis, ef mappan NIKON er valin fyrir
Storage folder (Geymslumappa), munu ljósmyndir í öllum möppum sem heita NIKON
(100NIKON, 101NIKON, 102NIKON, o.s.frv.) verða sýnilegar þegar Current (Núverandi) er valið
fyrir Playback folder (Myndskoðunarmöppu) (0 129). Ef þú endurnefnir möppuna, breytir það
öllum möppum með sama nafni en möppunúmerin haldast óbreytt. Með því að velja Delete
(Eyða) eyðist tómar númeraðar möppur en lætur aðrar möppur með sama nafni vera.
g

149
Eye-Fi Upload (Eye-Fi sendingar) G hnappur ➜ B uppsetningarvalmynd

Þessi valkostur birtist eingöngu þegar Eye-Fi minniskort (fáanlegt sér frá þriðja aðila)
hefur verið sett í myndavélina. Veldu Enable (Virkja) til að senda ljósmyndir á forvalinn
áfangastað. Athugaðu að ljósmyndum verður ekki hlaðið upp ef sendistyrkur er ónógur.
Gættu að staðarlögum varðandi þráðlausan búnað og veldu Disable (Slökkva) þar sem
þráðlaus búnaður er ekki leyfður.
Þegar Eye-Fi kort er í myndavélinni, er staða þess gefin til kynna
með tákni í upplýsingaskjámyndinni:
• 6: Slökkt á Eye-Fi sendingum.
• 7: Eye-Fi sendingar virkar en engar myndir valdar til að hlaða
upp.
• 8 (kyrrt): Eye-Fi sendingar virkar; beðið eftir því að byrja að hlaða
upp myndum.
• 8 (hreyfing): Eye-Fi sendingar virkar; gögnum hlaðið upp.
• !: Villa.

D Eye-Fi kort
Eye-Fi kort geta gefið frá sér þráðlaus merki þegar Disable (Slökkva) er valið. Ef viðvörun birtist á
skjánum (0 192), slökktu þá á myndavélinni og fjarlægðu kortið.
Sjáðu handbókina sem fylgir með Eye-Fi-kortinu og beindu öllum fyrirspurnum til
framleiðandans. Hægt er að nota myndavélina til að slökkva og kveikja á Eye-Fi kortunum, en það
getur verið að hún styðji ekki aðrar Eye-Fi aðgerðir.
A Studd Eye-Fi kort
Frá og með júní 2010 er hægt að nota eftirfarandi kort: 2 GB SD Eye-Fi-kort í Share, Home, og
Explore vöruflokkar, 4 GB SDHC Eye-Fi-kort í Anniversary, Share Video, Explore Video, og Connect
X2 vöruflokkar, og 8 GB SDHC-kort í Pro X2 og Explore X2 vöruflokkar. Eye-Fi-kort eru eingöngu
ætluð til notkunar í innkaupslandinu. Tryggðu að nýjasta útgáfa fastbúnaðar Eye-Fi-kortsins hafi
verið uppfærð.

Firmware Version (Útgáfa


G hnappur ➜ B uppsetningarvalmynd
fastbúnaðar)
Skoða núverandi útgáfu fastbúnaðar.

150
N Lagfæringavalmyndin:
Lagfærð afrit búin til
Til að birta lagfæringavalmynd, ýttu á G og veldu N (lagfæringavalmynd) flipann.

G hnappur

Lagfæringavalmyndin er notuð til að búa til skera eða lagfærð afrit af ljósmyndum á
minniskortinu og er eingöngu í boði þegar minniskort með ljósmyndum er í
myndavélinni.
Valkostur 0 Valkostur 0 Valkostur 0
Small picture (Lítil
i D-Lighting 153 0 156 ) Fisheye (Fiskaugalinsa) 162
mynd)
Red-eye correction Image overlay Color outline
j 153 o 158 q 162
(Rauð augu lagfærð) (Myndyfirlögn)1 (Litaútlína)
NEF (RAW) processing Perspective control
k Trim (Snyrta) 154 % 160 r 162
(NEF (RAW) vinnsla) (Sjónarhornsstýring)
Quick retouch Miniature effect
l Monochrome (Einlitt) 154 & 161 u 163
(Fljótlegar lagfæringar) (Módeláhrif)
Edit movie (Breyta
m Filter effects (Síuáhrif) 155 ' Straighten (Rétta af) 161 t 50
myndskeiði)
Color balance Distortion control Before and after (Fyrir
n 156 ( 161 p 164
(Litajöfnun) (Bjögunarstýring) og eftir) 2
1 Er eingöngu hægt að velja með því að ýta á G hnappinn og velja N flipann.
2 Eingöngu í boði ef ýtt er á J hnappinn á meðan birt á öllum skjánum er í gangi þegar verið er að
birta lagfærða eða upprunalega mynd.

A Afrit lagfærð
Með undartekningu af Image overlay (Myndyfirlögn) og Edit movie (Breyta myndskeiði) >
Choose start point (Velja byrjunarpunkt)/Choose end point (Velja lokapunkt), er hægt að
nota hver áhrif einu sinni (athugaðu að margar breytingar geta valdið þess að atriði gæti tapast).
Valkostir sem ekki er hægt að nota á valda mynd eru merktir gráir og ekki í boði.
A Myndgæði
Nema þegar átt er við afrit sem gerð eru með Trim (Skera), Small picture (Lítil mynd), Image
overlay (Myndyfirlögn) og NEF (RAW) processing (NEF (RAW) vinnsla) þá eru afrit sem gerð
eru upp úr JPEG myndum eins að stærð og gæðum og upprunalega myndin, á meðan að afrit gerð
upp úr NEF (RAW) ljósmyndum vistast sem fínar JPEG myndir. Tímastimplum sem bætt er við með u
Date Imprint (Dagsetning á mynd) (0 147) geta verið skornir burt eða ólæsilegir, eftir því hvaða
lagfæringavalkostur er valinn.

151
Lagfærð afrit búin til
Til að búa til lagfært afrit:

1 Birta lagfæringavalkosti.
Yfirlýstu svæðið sem óskað er eftir í
lagfæringavalmyndinni og ýttu á 2.

2 Veldu mynd.
Yfirlýstu svæði mynd og ýttu áJ.

A Lagfæra
Það má vera að myndavélin geti ekki birt eða lagfært
myndir sem búnar eru til með öðrum tækjum.

3 Veldu lagfæringavalkostina.
Fyrir frekari upplýsingar, sjá hlutann fyrir valið
atriði. Til að hætta við án þess að búa til lagfært afrit,
ýttu á G.

A Slökkt á skjá (seinkun)


Skjárinn slekkur á sé og valmyndin lokast án þess að lagfært afrit sem búið var til ef engar
aðgerðir eru gerðar í um 12 sek.; ef vill er hægt að seinka með því að nota Long (Langur)
fyrir Auto off timers (Tímastilling sjálfvirkrar slokknunar) í uppsetningarvalmyndinni.

4 Búðu til lagfært afrit.


Ýttu á J til að búa til lagfært afrit. Lagfærð afrit eru
merkt með N tákni.

A Búa til lagfærð afrit meðan á myndskoðun stendur


Einnig er hægt að búa til lagfærð afrit meðan á myndskoðun stendur.

Birtu myndina á öllum Yfirlýstu svæði valkost og ýttu Búa til lagfært afrit.
skjánum og ýttu á J. á J.

152
D-Lighting G hnappur ➜ N lagfæringavalmynd

D-Lighting lýsir upp skugga, þar með tilvalið fyrir dökkar eða baklýstar ljósmyndir.

Fyrir Eftir

Ýttu á 1 eða 3 til að velja fjölda leiðréttinga sem gerðar voru.


Útkomuna er hægt að forskoða í breytingaskjámyndinni. Ýttu á J
til að afrita ljósmyndina.

Red-Eye Correction (Rauð augu


G hnappur ➜ N lagfæringavalmynd
lagfærð)
Þessi valkostur er notaður til að lagfæra „rauð-augu“ sem flassið
veldur og er eingöngu í boði fyrir ljósmyndir þar sem notað var
flass. Ljósmyndin sem valin var til að láta lagfæra rauð augu er í
forskoðun eins og sýnt er hér til hægri. Staðfestu áhrifin rauð augu
lagfærð og búðu til afrit eins og lýst er í eftirfarandi töflu. Athugaðu
að það má vera að rauð augu lagfærð skili ekki alltaf þeirri
niðurstöðu sem óskað er eftir og í einstaka tilfellum getur gerst að lagfæringunni sé beitt
á þá hluta myndarinnar sem ekki eru með rauð augu; best er að skoða myndina í
forskoðun áður en haldið er áfram.
Til að Nota Lýsing

Auka aðdrátt X Ýttu á X hnappinn til að auka aðdrátt, W til að


minnka aðdrátt. Á meðan aðdráttur er aukinn að
Minnka aðdrátt W ljósmynd, er fjölvirki valtakkinn notaður til að
skoða þau svæði myndarinnar sem ekki er hægt
að sjá á skjánum. Fjölvirka valtakkanum er haldið
Skoða önnur niðri til að fletta hratt á önnur svæði rammans.
svæði myndar Flettigluggi birtist þegar ýtt er á
aðdráttarhnappana eða fjölvirka valtakkann; svæði sem sést á skjánum er
Afturkalla merkt með gulum ramma. Ýttu á J til að afturkalla aðdrátt. u
aðdrátt J

Ef myndavélin skynjar rauðaugu í valinni ljósmynd, býr hún til afrit sem
Búðu til afrit J hefur verið unnið til að draga úr áhrifum þeirra. Ekkert afrit er búið til ef
myndavélin skynjar ekki rauð augu.

153
Trim (Skera) G hnappur ➜ N lagfæringavalmynd

Búa til skorið afrit af valinni ljósmynd. Ljósmyndin sem valin er


birtist með völdum skurði sýndum í gulu; búðu til skorið afrit eins
og lýst er í töflunni hér á eftir.

Til að Nota Lýsing


Auka stærð skurðar X Ýtt er á X hnappinn til að auka stærð skurðar.
Minnka stærð skurðar W Ýtt er á W hnappinn til að minnka stærð skurðar.
Snúðu stjórnskífunni til að skipta á milli myndhlutfalls 3 : 2, 4 : 3,
Breyta myndhlutfalli
5 : 4, 1 : 1 og 16 : 9.

Fjölvirki valtakkinn er notaður til að færa skurðinn á annað svæði


Færa skurð
myndarinnar.
Búðu til afrit J Vistaðu skurðinn sem sérstakt skjal.

D Trim (Skera): Myndgæði og stærð


Afrit búin til úr NEF (RAW) eða NEF (RAW) + JPEG fine (NEF (RAW) + JPEG hágæða) ljósmyndum
hafa myndgæði JPEG fínt (0 64); afrit gerð upp úr JPEG myndum hafa sömu myndgæði og
upprunalega ljósmyndin. Stærð afrits er háð stærð skurðar og myndhlutfalls.
Myndhlut-fall Mögulegar stærðir
3:2 3.840 × 2.560, 3.200 × 2.128, 2.560 × 1.704, 1.920 × 1.280, 1.280 × 856, 960 × 640, 640 × 424
4:3 3.840 × 2.880, 3.200 × 2.400, 2.560 × 1.920, 1.920 × 1.440, 1.280 × 960, 960 × 720, 640 × 480
5:4 3.600 × 2.880, 2.992 × 2.400, 2.400 × 1.920, 1.808 × 1.440, 1.200 × 960, 896 × 720, 608 × 480
1:1 2.880 × 2.880, 2.400 × 2.400, 1.920 × 1.920, 1.440 × 1.440, 960 × 960, 720 × 720, 480 × 480
16 : 9 3.840 × 2.160, 3.200 × 1.800, 2.560 × 1.440, 1.920 × 1.080, 1.280 × 720, 960 × 536, 640 × 360

Monochrome (Einlitt) G hnappur ➜ N lagfæringavalmynd

Vistaðu ljósmyndir sem Black-and-white


(Svarthvítt), Sepia (Brúnn litblær) eða Cyanotype
(Blágerð) (einlitt blátt og hvítt).

Sé Sepia (Brúnn litblær) eða Cyanotype (Blágerð) Auka


u valið, birtist valin mynd í forskoðun; ýttu á 1 til að litamettun
auka litamettun, 3 til að minnka. Ýttu á J til að búa
til einlitt afrit.

Minnka
litamettun

154
Filter Effects (Síuáhrif) G hnappur ➜ N lagfæringavalmynd

Veldu á milli eftirfarandi síuáhrifa. Eftir að hafa stillt síuáhrifin eins og lýst er að neðan, ýttu
á J til að afrita ljósmyndina.
Valkostur Lýsing
Gefur áhrif þakgluggasíu, minnkar bláa litinn í
Skylight (Þakgluggi) myndinni. Hægt er að skoða útkomuna á skjánum
eins og sýnt er hér til hægri.
Býr til afrit með síuáhrifum fyrir hlýja litatóna,
Warm filter (Hlý sía) gefur afritinu „hlýjan“ rauðan blæ. Áhrifin er hægt
að forskoða á skjánum.
Red intensifier
(Rauður myndskerpir) Eykur rauðan (Red intensifier (Rauður
myndskerpir)), grænan (Green intensifier
Green intensifier
(Grænn myndskerpir)) eða bláan (Blue
(Grænn myndskerpir)
intensifier (Blár myndskerpir)). Ýttu á 1 til að
Blue intensifier (Blár auka áhrifin, 3 til að minnka þau.
myndskerpir)
Bætir stjörnuáhrifum við ljósgjafa.
• Number of points (Fjöldi punkta): Hægt er að velja á
milli fjögurra, sex eða átta.
• Filter amount (Magn síuáhrifa): Til að velja birtu
þeirra ljósgjafa sem verða fyrir áhrifum.
Cross screen • Filter angle (Síuhorn): Til að velja horn punktanna.
(Krossskjár) • Length of points (Lengd punkta): Til að velja lengd
punktanna.
• Confirm (Staðfesta): Til að forskoða áhrif síunnar
eins og sýnt er hér til hægri. Ýttu á X til að
forskoða afritið á öllum skjánum.
• Save (Vista): Búðu til lagfært afrit.

Bæta við mjúkum síuáhrifum. Ýttu á 1 eða 3 til


Soft (Mjúkt)
að velja styrk síunnar.

155
Color Balance (Litajöfnun) G hnappur ➜ N lagfæringavalmynd

Notaðu fjölvirka valtakkann til að búa til afrit með breyttri litajöfnun
eins og sýnt er að neðan. Áhrifin birtast á skjánum ásamt rauðu,
grænu og bláu stuðlariti (0 101) sem sýna dreifingu litatóna í
afritinu.
Auka grænan tón
Búa til lagfært afrit
Auka bláan tón Auka gulbrúnan tón

Auka blárauðan tón

A Aðdráttur
Til að auka aðdrátt í mynd sem birt er á skjánum, ýttu á X hnappinn.
Stuðlaritið verður uppfært til að sýna gögn sem eingöngu eiga við þann
hluta af myndinni sem sýndur er á skjánum. Þegar myndin er í auknum
aðdrætti, ýttu á L (A) hnappinn til að skipt milli litajöfnunar og
aðdráttar. Þegar aðdráttur er valinn, getur þú aukið og minnkað aðdrátt
með X og W hnöppunum og fært myndina til með fjölvirka
valtakkanum.

Small Picture (Lítil mynd) G hnappur ➜ N lagfæringavalmynd

Búðu til lítil afrit af myndum. Eftirfarandi stærðir eru í boði:


Valkostur Lýsing
0 640×480 Hentar fyrir myndskoðun í sjónvarpi.
1 320×240 Hentar fyrir birtingu á netinu.
2 160×120 Hentugt fyrir tölvupóst.

Til að búa til lítil afrit af mörgum völdum myndum, ýttu á G, veldu Small picture (Litlar
myndir) í lagfæringarvalmyndarlyklinum og fylgdu skrefunum hér að neðan.

1 Veldu Choose size (Velja stærð).


Yfirlýstu svæði Choose size (Velja stærð) og
ýttu á 2.

156
2 Veldu þá stærð sem óskað er eftir.
Yfirlýstu svæði þá stærð sem óskað er eftir og
ýttu á J til að velja hana og snúa aftur í fyrri
valmynd.

3 Veldu Select image (Velja mynd).


Yfirlýstu svæði Select image (Velja mynd) og
ýttu á 2.

4 Veldu myndir.
Yfirlýstu svæði myndir með fjölvirka
valtakkanum og ýttu á W hnappinn til að velja
eða afvelja. Valdar myndir eru merktar með
tákni. Til að skoða yfirlýstu svæði ljósmyndina á
öllum skjánum, ýttu og haltu inni X
W hnappur
hnappinum.

5 Ýttu á J til að ljúka aðgerð.


Ýttu á J. Staðfestingargluggi mun birtast;
yfirlýstu svæði Yes (Já) og ýttu á J til að gera
afrit af myndunum á völdum stærðum og fara
aftur í myndskoðun. Til að hætta án þess að
búa til afrit, yfirlýstu svæði No (Nei) og ýttu á J
eða ýttu á G til að hætta og fara í
lagfæringavalmyndina.

A Litlar myndir skoðaðar


Litlar myndir eru merktar með gráum ramma. Aðdráttur í myndskoðun er ekki í boði þegar litlar
myndir eru birtar. Athugaðu að vegna þess að lítil afrit eru ekki með sama myndhlutfall og
upprunalega myndin, getur verið að brúnir afritsins verði skornar burt á þeim hluta myndarinnar
sem lengstur er.

157
Image Overlay (Myndayfirlögn) G hnappur ➜ N lagfæringavalmynd

Myndyfirlögn sameinar tvær NEF (RAW) ljósmyndir sem fyrir eru og býr til eina mynd sem
er vistuð sérstaklega; árangurinn, sem styðst við RAW gögn frá myndflögu
myndavélarinnar, er greinanlega betri en yfirlögn sem gerð er með myndvinnslubúnaði.
Nýja myndin er vistuð á völdum stillingum fyrir myndgæði og stærð; áður en yfirlögn er
framkvæmd, skaltu stilla myndgæði og stærð (0 64, 66; allir valkostir eru í boði). Til að búa
til NEF (RAW) afrit, skaltu velja NEF (RAW) fyrir myndgæði.

1 Veldu Image Overlay (Myndyfirlögn).


Yfirlýstu svæði Image Overlay (Myndyfirlögn) í
lagfæringavalmyndinni og ýttu á 2. Glugginn sem
sýndur er hægra megin mun birtast, með Image 1
(Mynd 1) yfirlýst svæði.

2 Birta NEF (RAW) myndir.


Ýttu á J til að birta svarglugga fyrir myndaval sem
dregur eingöngu upp lista yfir NEF (RAW) myndir
sem gerðar eru með þessari myndavél.

3 Yfirlýsa svæði ljósmynd.


Notaðu fjölvirka valtakkann til að yfirlýsa svæði
fyrstu ljósmyndina í yfirlögninni. Til að skoða
yfirlýstu svæði ljósmyndina á öllum skjánum, ýttu
og haltu inni X hnappinum.

4 Veldu yfirlýst svæði ljósmyndina.


Ýttu á J til að velja yfirlýst svæði ljósmyndina og
snúa aftur í forskoðunarskjámyndina. Myndin sem
valin var mun birtast sem Image 1 (Mynd 1).
u

158
5 Veldu seinni ljósmyndina.
Ýttu á 2 til að yfirlýsa svæði Image 2 (Mynd 2).
Endurtaktu Skref 2–4 til að velja seinni ljósmyndina.

6 Velja mögnun.
Yfirlýstu svæði Image 1 (Mynd 1) eða Image 2
(Mynd 2) og hámarkaðu lýsingu fyrir yfirlögnina
með því að ýta á 1 eða 3 til að stilla mögnun völdu
myndarinnar á gildi á bilinu 0,1 til 2,0. Endurtaktu
þetta fyrir seinni myndina. Sjálfgefið gildi er 1,0;
með því að velja 0,5 er mögnun skorin niður um
helming, á meðan að ef 2,0 er valið, tvöfaldar það
mögnunina. Áhrif mögnunarinnar má sjá í dálknum
Preview (Forskoðun).

7 Yfirlýstu svæði Preview (Forskoðun)


dálkinn.
Ýttu á 4 eða 2 til að yfirlýsa svæði Preview
(Forskoðun) dálkinn.

8 Forskoðaðu yfirlögnina.
Ýttu á 1 eða 3 til að yfirlýsa svæði Overlay
(Yfirlögn) J (til að vista yfirlögnina án þessa að
birta hana í forskoðun, yfirlýstu svæði Save (Vista)
og ýttu á J). Til að fara aftur að skrefi 6 og velja
nýjar myndir eða breyta mögnuninni, ýttu á W.

9 Vista yfirlögnina.
Ýttu á J í forskoðun til að vista yfirlögnina. Eftir að
yfirlögnin hefur verið búin til, mun myndin sem
fæst birtast á öllum skjánum.

D Image Overlay (Myndayfirlögn) u


Yfirlögnin hefur sömu myndupplýsingar (þar með talin dagsetning töku, ljósmæling, lokarahraði,
ljósop, tökustilling, leiðrétting á lýsingu, brennivídd og snúningur myndar), hvítjöfnunargildi og
Picture Control og ljósmyndin sem valin var sem Image 1 (Mynd 1).

159
NEF (RAW) Processing (NEF (RAW)
G hnappur ➜ N lagfæringavalmynd
vinnsla)
Búðu til JPEG afrit af NEF (RAW) ljósmyndum.

1 Veldu NEF (RAW) processing (NEF (RAW)


vinnsla).
Yfirlýstu svæði NEF (RAW) processing (NEF (RAW)
vinnsla) í lagfæringavalmyndinni og ýttu á 2 til að
birta svarglugga fyrir myndaval sem dregur
eingöngu upp lista yfir NEF (RAW) myndir sem
gerðar voru með þessari myndavél.

2 Velja ljósmynd.
Notaðu fjölvirka valtakkann til að yfirlýsa svæði
ljósmynd (til að skoða yfirlýstu svæði ljósmyndina í
öllum rammanum, skaltu ýta og halda inni X
hnappinum). Ýttu á J til að velja yfirlýst svæði
ljósmynd og halda áfram að næsta skrefi.

3 Breyta NEF (RAW) vinnslu stillingum.


Veldu myndgæði (0 64), myndstærð (0 66), hvítjöfnun (0 87), leiðréttingu á
lýsingu (0 81) og Picture Control (0 94) fyrir JPEG afritið. Litrými (0 133) og suð
minnkað (0 134) eru stillt á þau gildi sem valin voru með tökustillingu. Athugaðu að
hvítjöfnun er ekki í boði með myndum sem búnar eru til með myndyfirlögn og að
aðeins er hægt að stilla leiðréttingu á lýsingu á gildin á milli –2 og +2 EV.

Myndgæði
Stærð myndar
Hvítjöfnun
Leiðrétting á lýsingu
Picture Control

4 Afrita ljósmyndina.
Yfirlýstu svæði EXE og ýttu á J til að búa til JPEG
afrit af valinni ljósmynd. Myndin sem fæst mun
u birtast á öllum skjánum. Ýttu á G hnappinn til að
hætta án þess að afrita ljósmyndina.

160
Quick Retouch (Fljótlegar
G hnappur ➜ N lagfæringavalmynd
lagfæringar)
Búðu til afrit með aukinni litamettun og birtuskilum. D-Lighting er
notuð þar sem hún er nauðsynleg til að lýsa upp dimmt eða baklýst
myndefni.
Ýttu á 1 eða 3 til að ákvarða magn aukningar. Útkomuna er hægt
að forskoða í breytingaskjámyndinni. Ýttu á J til að afrita
ljósmyndina.

Straighten (Rétta af) G hnappur ➜ N lagfæringavalmynd

Búðu til afrit af valinni mynd sem rétt hefur verið af. Ýttu á 2 til að
snúa myndinni réttsælis um allt að fimm gráður með aukningu
u.þ.b. 0,25 gráður, 4 til að snúa henni rangsælis (athugaðu að
brúnir myndarinnar verða skornar til að búa til ferhyrnt afrit). Ýttu á
J til að afrita ljósmyndina eða ýttu á K til að hætta og fara í
myndskoðun án þess að búa til afrit.

Distortion Control (Bjögunarstýring) G hnappur ➜ N lagfæringavalmynd

Búðu til afrit þar sem dregið hefur verið úr bjögun á jaðrinum. Veldu
Auto (Sjálfvirkt) til að láta myndavélina laga bjögun sjálfvirkt og
fínstilla síðan með fjölvirka valtakkanum eða veldu Manual
(Handvirk stilling) til að draga handvirkt úr bjögun (athugaðu að
Auto (Sjálfvirkt) er ekki í boði með myndum sem teknar eru með
sjálfvirkri bjögunarstýringu; sjá blaðsíðu 133). Ýttu á 2 til að draga
úr tunnuafmyndun, 4 til að draga úr nálapúðaafmyndun
(athugaðu að því meiri bjögunarstýring sem notuð er, því meira er skorið af brúnunum).
Ýttu á J til að afrita ljósmyndina eða ýttu á K til að hætta og fara í myndskoðun án þess
að búa til afrit.

D Auto (Sjálfvirkt)
Auto (Sjálfvirkt) er eingöngu hægt að nota með myndum sem teknar eru með G og D linsum (PC,
fiskauga og ákveðnar aðrar linsur undanskildar). Ekki er hægt að ábyrgjast útkomuna með öðrum
linsum.

161
Fisheye (Fiskauga) G hnappur ➜ N lagfæringavalmynd

Búðu til afrit sem virðist hafa verið tekið með fiskauga. Ýttu á 2 til að
auka áhrifin (þetta eykur einnig magn þess sem skera á burt á
brúnum myndarinnar), 4 til að minnka þau. Ýttu á J til að afrita
ljósmyndina eða ýttu á K til að hætta og fara í myndskoðun án þess
að búa til afrit.

Color Outline (Litaútlína) G hnappur ➜ N lagfæringavalmynd

Búðu til útlínuafrit af ljósmyndunum til að nota sem grunn fyrir


málverk. Útkomuna er hægt að forskoða í breytingaskjámyndinni.
Ýttu á J til að afrita ljósmyndina.

Fyrir Eftir

Perspective Control
G hnappur ➜ N lagfæringavalmynd
(Sjónarhornsstýring)
Búðu til afrit sem draga úr áhrifum sjónarhorns sem kemur þegar
mynd er tekin við fót hárra fyrirbæra. Notaðu fjölvirka valtakkann til
að breyta sjónarhorni (athugaðu að því meiri sjónarhornsstýring
sem notuð er, því meira er skorið af brúnunum). Ýttu á J til að afrita
ljósmyndina eða ýttu á K til að hætta og fara í myndskoðun án þess
að búa til afrit.

u Fyrir Eftir

162
Miniature Effect (Módeláhrif) G hnappur ➜ N lagfæringavalmynd

Að búa til afrit sem virðast vera myndir af þrívíddarsýni. Virkar best með myndum sem eru
teknar frá háum sjónarhóli.
Til að Ýttu á Lýsing

Ef myndir eru sýndar í víðsniði, ýttu á 1 eða 3 til


að staðsetja ramman sem sýnir svæði afritsins sem
mun verða í fókus.

Veldu svæði í
Svæði í fókus
fókus

Ef myndir eru sýndar í skammsniði (0 141), ýttu á


4 eða 2 til að staðsetja ramman sem sýnir svæði
afritsins sem mun verða í fókus.

Forskoðun
X Forskoðun afrits.
afrits
Hætta við K Hætt við til að fara í birtingu á öllum skjánum án þess að búa til afrit.
Búðu til afrit J Búðu til afrit.

163
Before and After (Fyrir og eftir)
Bera lagfærð afrit saman við upprunalegu ljósmyndirnar. Þessi valkostur er eingöngu í
boði ef ýtt er á J hnappinn til að birta lagfæringavalmyndina þegar afrit eða frumeintak
er spilað í öllum rammanum.

1 Veldu mynd.
Veldu lagfært afrit (táknað með N tákni) eða
ljósmynd sem hefur verið lagfærð í myndskoðun í
öllum rammanum og ýttu á J.

2 Veldu Before and after (Fyrir og eftir).


Yfirlýstu svæði Before and after (Fyrir og eftir) í
lagfæringavalmyndinni og ýttu á J.

3 Berðu afritið saman við frummyndina. Valkostir notaðir til að


Frummyndin birtist vinstra megin, lagfærða afritið búa til afrit
birtist hægra megin, með valkostina sem notaðir
voru til að búa til afritið sýndir efst í skjámyndinni.
Ýttu á 4 eða 2 til að skipta á milli frummyndarinnar
og lagfærða afritsins. Til að skoða yfirlýstu svæði
myndarinnar í öllum rammanum, ýttu á X
hnappinn og haltu honum inni. Ef afritið var gert úr Frummynd Lagfært afrit
tveim myndum með því að nota Image overlay
(Myndyfirlögn), ýttu þá á 1 eða 3 til að skoða
hina frummyndina. Ef fleiri afrit eru til fyrir valda
frummynd, veldu 1 eða 3 til að skoða hin afritin.
Til að hætta og fara í myndskoðun, ýtirðu á K
hnappinn eða ýtir á J til að fara aftur í
myndskoðun með yfirlýst svæði myndina birta.

D Fyrir og eftir samanburður


Frummyndin mun ekki birtast ef afritið var búið til upp úr ljósmynd sem nú hefur verið eytt eða var
varin þegar afritið var gert (0 108).
u

164
m Recent Settings (Nýlegar stillingar)
Til að birta nýlega valmynd sérstillinga, ýttu á G og veldu m (valmynd sérstillinga)
flipann.

G hnappur

Valmyndin fyrir nýlegar stillingar sýnir þær tuttugu stillingar sem


síðast voru notaðar. Ýttu á 1 eða 3 til að yfirlýsa svæði valkost og
ýttu á 2 til að velja.

A Taka atriði frá nýlegri stillingarvalmynd


Til að taka atriði frá nýlegri stillingarvalmynd yfirlýstu svæðið það og ýttu á O hnappinn.
Staðfestingargluggi birtist, ýttu á O aftur til að eyða valda atriðinu.

165
w

166
nTæknilýsing
Samhæfar linsur
Samhæfar CPU-linsur
Þessi myndavél styður eingöngu sjálfvirkan fókus með AF-S og AF-I CPU-linsur. AF-S-
linsur eru með nöfn sem byrja á AF-S, AF-I linsunöfn byrja með AF-I. Sjálfvirkur fókus er ekki
stutt af öðrum sjálfvirkum fókus (AF) linsum. Atriðin sem eru í boði með samhæfum CPU-
linsum eru nefndar hér að neðan:
Myndavélarstillingar Stilla fókus Snið Ljósmæling
MF (með Sjálfvirkar- og L
rafrænum umhverfisstillingar; M
Linsa/aukabúnaður AF fjarlægðar-mæli) MF P, S, A M 3D Litur N
AF-S, AF-I NIKKOR 1 ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ — ✔2
Aðrar AF NIKKOR af G eða D gerð 1 — ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ — ✔2
PC-E NIKKOR gerð — ✔3 ✔ ✔3 ✔ 3 ✔ 3 — ✔ 2, 3
PC Micro 85mm f/2,8D 4 — ✔3 ✔ — ✔ ✔ — ✔ 2, 3
AF-S/AF-I margfaldari 5 ✔ 6 ✔ 6 ✔ ✔ ✔ ✔ — ✔2
Aðrar AF NIKKOR (nema linsur fyrir F3AF) — ✔7 ✔ ✔ ✔ — ✔ ✔2
AI-P NIKKOR — ✔8 ✔ ✔ ✔ — ✔ ✔2
1 Notaðu AF-S eða AF-I-linsur til að fá sem mest úr myndavélinni. Titringsjöfnun (VR) studd með VR
linsum.
2 Punktmæling mælir út þann fókuspunkt sem er valinn (0 79).
3 Ekki er hægt að nota þegar linsan er færð til eða henni hallað.
4 Lýsingamæling myndavélarinnar og flassstýringarkerfi virka ekki eins og skyldi þegar linsan er færð til
og/eða henni hallað eða þegar annað ljósop en hámarksljósop er notað.
5 Mælt er með AF-S eða AF-I-linsu.
6 Með virku hámarksljósopi f/5.6 eða hraðar.
7 Þegar AF 80-200mm f/2.8, AF 35-70mm f/2.8, AF 28-85mm f/3.5-4.5 (Ný) eða AF 28-85mm f/3.5-4.5
linsur í hámarks aðdrætti í lágmarks fókusfjarlægð gæti fókusvísirinn komið upp þegar mynd á möttum
fókusskjá í leitara er ekki í fókus. Stilltu fókusinn handvirkt þar til myndin í leitaranum er í fókus.
8 Með hámarksljósopi f/5.6 eða hraðar.

D IX NIKKOR Linsur
Ekki er hægt að nota IX-NIKKOR linsur.
A f-tala linsu
f-talan sem gefið er upp í heitum linsa er hámarksljósop linsunnar.

167
A Berðu kennsl á CPU og gerð G og D linsur
Hægt er að þekkja CPU-linsur út af CPU-tengi, linsur af G og D gerð þekkjast með bókstafi á linsu
hlaupinu. Enginn ljósopshringur fyrir linsur af G gerð.
CPU-tengi Ljósopshringur

CPU-linsa Linsa af G gerð Linsa af D gerð

168
Samhæfar linsu án CPU
Aðeins er hægt að nota linsur án CPU þegar myndavélin er í M sniði. Velja aðra stillingu
gerir afsmellarann óvirkan. Stilla verður ljósopið með ljósopshring fyrir linsu og
ljósmælingarkerfi myndavélarinnar, i-TTL flassstýring og ekki er hægt að nota önnur atriði
sem þurfa CPU-linsu. Ekki er hægt að nota nokkrar linsur án CPU; sjá „Ósamhæfur
aukabúnaður og linsa án CPU,“ hér að neðan.
Myndavélarstillingar Stilla fókus Snið Ljósmæling
Sjálfvirkar- og
MF (með rafrænum umhverfisstilli
Linsa/aukabúnaður ngar; P, S, A
AF fjarlægðar-mæli) MF M L, M, N
AI-, AI-breytt NIKKOR eða Nikon gerð E linsur — ✔1 ✔ — ✔2 —
Medical-NIKKOR 120mm f/4 — ✔ ✔ — ✔ 2, 3 —
Reflex NIKKOR — — ✔ — ✔2 —
PC NIKKOR — ✔4 ✔ — ✔2 —
Margfaldari af AI-gerð — ✔5 ✔ — ✔2 —
PB-6 nærmyndatökubelgur 6 — ✔1 ✔ — ✔2 —
Sjálfvirkur millihringur (PK-gerðir 11A, 12 eða 13;
— ✔1 ✔ — ✔2 —
PN-11)
1 Með hámarksljósopi f/5.6 eða hraðar.
2 Ekki er hægt að nota lýsingarvísir.
3 Má nota þegar lokarahraði er minni en samstillingarhraði flassins með einu skrefi eða meiru.
4 Ekki er hægt að nota þegar linsan er færð til eða henni hallað.
5 Með virku hámarksljósopi f/5.6 eða hraðar.
6 Fest á í lóðréttri stöðu (má nota í láréttri stöðu þegar búið er að setja hann á).

D Ósamhæfur aukabúnaður og linsa án CPU


Eftirfarandi aukabúnaður og linsur án CPU er EKKI hægt að nota með D3100:
• TC-16AS AF margfaldari
• Linsur aðrar en Al
• Linsur sem þurfa AU-1 fókusbúnað (400mm f/4.5, 600mm f/5.6, 800mm f/8, 1200mm f/11)
• Fiskauga (6mm f/5.6, 7.5mm f/5.6, 8mm f/8, OP 10mm f/5.6)
• 2,1sm f/4
• Millihringur K2
• 180-600mm f/8 ED (raðnúmer 174041–174180)
• 360-1200mm f/11 ED (raðnúmer 174031–174127)
• 200-600mm f/9.5 (raðnúmer 280001–300490)
• AF linsur fyrir F3AF (AF 80mm f/2.8, AF 200mm f/3.5 ED, AF TC-16 margfaldara)
• PC 28mm f/4 (raðnúmer 180900 eða fyrri)
• PC 35mm f/2.8 (raðnúmer 851001–906200)
• PC 35mm f/3.5 (gömul gerð)
• Reflex 1000mm f/6.3 (gömul gerð)
• Reflex 1000mm f/11 (raðnúmer 142361–143000)
• Reflex 2000mm f/11 (raðnúmer 200111–200310)

169
D Innbyggða flassið
Hægt er að nota innbyggða flassið með linsum með 18-300 mm brennivídd, þó í nokkrum
tilvikum getur verið að flassið geti ekki alveg lýst myndefnið upp í víddum eða brennivíddir vegna
skugga linsunnar, á meðan linsur sem að kemur í veg fyrir skoðun myndefnisins af ljósi til að
lagfæra rauð augu sem getur haft áhrif á lagfæringu á rauðum augum. Linsuhúddið er fjarlægt til
að koma í veg fyrir skugga. Lágmarkssvið flassins er 0,6 m og ekki hægt að nota fyrir makrósvið
makróaðdráttalinsa. Ekki er víst að flassið nái að lýsa upp allt myndefnið með eftirfarandi linsum
þegar fjarlægðin er minni en kemur fram hér að neðan:
Linsa Aðdráttarstaða Lágmarks fjarlægð án ljósskerðingar
AF-S DX NIKKOR 10-24mm f/3.5-4.5G ED 24 mm 2,5 m
20 mm 3,0 m
AF-S DX aðdráttur-Nikkor 12-24mm f/4G IF-ED
24 mm 1,0 m
28 mm 1,5 m
AF-S NIKKOR 16-35mm f/4G ED VR
35 mm 1,0 m
AF-S DX NIKKOR 16-85mm f/3.5-5.6G ED VR 24-85 mm Engin ljósskerðing
24 mm 2,0 m
AF-S aðdráttur-Nikkor 17-35mm f/2.8D IF-ED 28 mm 1,0 m
35 mm Engin ljósskerðing
28 mm 1,5 m
AF-S DX aðdráttur-Nikkor 17-55mm f/2.8G IF-ED 35 mm 1,0 m
45-55 mm Engin ljósskerðing
24 mm 1,0 m
AF aðdráttur-Nikkor 18-35mm f/3.5-4.5D IF-ED
28-35 mm Engin ljósskerðing
18 mm 1,0 m
AF-S DX aðdráttur-Nikkor 18-70mm f/3.5-4.5G IF-ED
24-70 mm Engin ljósskerðing
18 mm 2,5 m
AF-S DX NIKKOR 18-105mm f/3.5-5.6G ED VR
24 mm 1,0 m
18 mm 1,0 m
AF-S DX aðdráttur-Nikkor 18-135mm f/3.5-5.6G IF-ED
24-135 mm Engin ljósskerðing
AF-S DX VR aðdráttur-Nikkor 18-200mm f/3.5-5.6G IF- 24 mm 1,0 m
ED, AF-S DX NIKKOR 18-200mm f/3.5-5.6G ED VR II 35-200 mm Engin ljósskerðing
24 mm 2,5 m
AF aðdráttur-Nikkor 20-35mm f/2.8D IF 28 mm 1,0 m
35 mm Engin ljósskerðing
AF-S NIKKOR 24mm f/1.4G ED 24 mm 1,0 m
35 mm 1,5 m
AF-S NIKKOR 24-70mm f/2.8G ED 50 mm 1,0 m
70 mm Engin ljósskerðing
24 mm 1,0 m
AF-S VR aðdráttur-Nikkor 24-120mm f/3.5-5.6G IF-ED
28-120 mm Engin ljósskerðing
AF-S NIKKOR 24-120mm f/4G ED VR 24 mm 2,5 m
28 mm 1,5 m
AF-S NIKKOR 28-300mm f/3.5-5.6G ED VR
35 mm 1,0 m
35 mm 1,5 m
AF-S aðdráttur-Nikkor 28-70mm f/2.8D IF-ED
50-70 mm Engin ljósskerðing

170
Linsa Aðdráttarstaða Lágmarks fjarlægð án ljósskerðingar
250 mm 2,5 m
AF-S VR aðdráttur-Nikkor 200-400mm f/4G IF-ED
350 mm 2,0 m
200 mm 5,0 m
250 mm 3,0 m
AF-S NIKKOR 200-400mm f/4G ED VR II
300 mm 2,5 m
350-400 mm Engin ljósskerðing
PC-E NIKKOR 24mm f/3.5D ED * 24 mm 3,0 m
* Þegar hún er ekki færð til eða henni hallað.
Flassið nær ekki að lýsa upp allt myndefnið í öllum fjarlægðum þegar það er notað með AF-S
NIKKOR 14-24mm f/2.8G ED.

D AF-aðstoðarljós
AF-aðstoðarljós er ekki í boði með eftirfarandi linsum:
• AF-S NIKKOR 14-24mm f/2.8G ED • AF-S aðdráttur-Nikkor 80-200mm f/2.8D IF-ED
• AF-S NIKKOR 28-300mm f/3.5-5.6G ED VR • AF-S VR Nikkor 200mm f/2G IF-ED
• AF-S DX NIKKOR 55-300mm f/4.5-5.6G ED VR • AF-S VR aðdráttur-Nikkor 200-400mm f/4G
• AF-S VR aðdráttur-Nikkor 70-200mm f/2.8G IF-ED IF-ED
• AF-S NIKKOR 70-200mm f/2.8G ED VR II • AF-S NIKKOR 200-400mm f/4G ED VR II
Eftirfarandi linsur geta hindrað AF-aðstoðarljósið og truflað sjálfvirka fókusinn þegar lýsingin er
léleg í fjarlægð undir 1 m.:
• AF-S aðdráttur-Nikkor 17-35mm f/2.8D IF-ED • AF-S VR aðdráttur-Nikkor 24-120mm f/3.5-
• AF-S DX aðdráttur-Nikkor 17-55mm f/2.8G IF-ED 5.6G IF-ED
• AF-S DX NIKKOR 18-105mm f/3.5-5.6G ED VR • AF-S NIKKOR 24-120mm f/4G ED VR
• AF-S DX VR aðdráttur-Nikkor 18-200mm f/3.5–5.6G • AF-S aðdráttur-Nikkor 28-70mm f/2.8D IF-ED
IF-ED • AF-S NIKKOR 85mm f/1.4G
• AF-S DX NIKKOR 18-200mm f/3.5–5.6G ED VR II • AF-S VR Micro-Nikkor 105mm f/2.8G IF-ED
• AF-S NIKKOR 24-70mm f/2.8G ED
A Reikna út sjónarhorn
Stærð svæðisins sem er sýnilegt af 35mm myndavél er 36 × 24 mm. Stærð svæðisins sem er
sýnilegt af D3100, á móti er 23,1 × 15,4 mm, sem þýðir að sjónarhornið af 35mm myndavél er um
það bil 1,5 sinnum stærra en D3100. Brennivídd linsa fyrir D3100 í 35mm sniði er hægt að reikna ú
með því að margfalda brennivídd linsunnar með um 1,5.
Myndastærð (35mm forsnið)
(36 × 24 mm)

Linsa Myndarhornlína

Myndastærð (D3100)
(23,1 × 15,4 mm)
Sjónarhorn (35mm snið)
Sjónarhorn (D3100)

171
Aukaflassbúnaður (flöss)
Myndavélin styður CLS-ljósblöndunarkerfi Nikon og má nota með CLS samhæfum
flassbúnaði. Aukaflassbúnað er hægt að festa beint á festinguna fyrir aukabúnað á
myndavélinni eins og lýst er að neðan. Festingin fyrir aukabúnað er með öryggisfestingu
fyrir flassbúnað eins og SB-900, SB-800, SB-600 og SB-400.

1 Fjarlægðu hlífina af festingunni fyrir aukabúnað.

2 Festu flassbúnaðinn á festinguna fyrir aukabúnað.


Sjá handbókina sem fylgir með flassbúnaðinum fyrir nánari
upplýsingar. Innbyggða flassið mun ekki virka þegar
aukaflassbúnaður er festur á.

A AS-15 Sync Terminal Adapter (AS-15 breytistykki fyrir samstillingartengi)


Þegar AS-15 breytistykki fyrir samstillingartengi (fáanlegt sér) er sett á festingu fyrir aukabúnað
myndavélarinnar, er hægt að tengja aukabúnað flassins með breytistykki.
D Notaðu eingöngu flass aukabúnað frá Nikon
Notaðu eingöngu flass aukabúnað frá Nikon. Ef neikvæð spenna yfir 250 V er sett á festinguna fyrir
aukabúnaðinn getur það komið í veg fyrir eðlilega virkni og skemmt samhæfingu rafrása
myndavélarinnar eða flassins. Áður en þú notar Nikon flassbúnað sem ekki er talið upp í þessum
hluta skaltu hafa samband við viðurkennda þjónustumiðstöð Nikon og fá frekari upplýsingar.

172
Nikon ljósblöndunarkerfi (CLS)
Þróað ljósblöndunarkerfi Nikon (CLS) býður upp á betri samskipti milli myndavélarinnar
og samhæfs flassbúnaðar til að ná betri niðurstöðum í ljósmyndun með flassi.
❚❚ CLS-samhæfur flassbúnaður
Myndavélin má nota með eftirfarandi CLS-samhæfum flassbúnaði:
• SB-900, SB-800, SB-600, SB-400 og SB-R200:
Flassbúnaður
Eiginleikar SB-900 1 SB-800 SB-600 SB-400 SB-R200 2
ISO 100 34 38 30 21 10
Leiðbeiningar nr. 3
ISO 200 48 53 42 30 14
1 Ef litasía er fest á SB-900 þegar AUTO eða N (flass) er valið fyrir hvítjöfnun mun myndavélin sjálfkrafa
finna síuna og stilla hvítjöfnunina samkvæmt henni.
2 Stjórnandi fyrir fjartengi með því að nota SB-900 eða SB-800 viðbótarflassbúnað eða SU-800
þráðlausa flassfjarstýringu.
3 m. 20 °C, SB-900, SB-800 og SB-600 með 35 mm stöðu aðdráttarhaus; SB-900 með hefðbundinni
lýsingu.
• SU-800 þráðlaus flassfjarstýring: Hægt er að nota SU-800 sem stjórnanda fyrir fjartengdan
SB-900, SB-800, SB-600 eða SB-R200 flassbúnað í allt að þremur hópum, þegar það er
fest á CLS-samhæfa myndavél. SU-800 er sjálfur ekki búinn flassi.

A Leiðbeiningar númer
Deilið leiðbeiningartölu flassins með ljósopinu til að reikna út drægi flassins á fullum styrk. Til
dæmis, í ISO 100 hefur SB-800 leiðbeininganúmerið 38 m (35 mm stöðu aðdráttarhaus); fjarlægð
að ljósopi f/5.6 er 38÷5,6 eða um 6,8 metra. Fyrir hverja tvöfalda aukningu á ISO-ljósnæmi skal
margfalda leiðbeiningartölu flass með kvaðratrótinni af tveimur (u.þ.b. 1,4).

173
Eftirfarandi eiginleikar eru í boði með CLS-samhæfðum flassbúnaði:
Flassbúnaður Háþróaður þráðlaus ljósabúnaður
Stjórn Fjarstýrt
SB-900 SB-900 SB-900
Flasshamur/eiginleikar SB-800 SB-600 SB-400SB-800 SU-800 1 SB-800 SB-600 SB-R200
i-TTL i-TTL jafnað fylliflass fyrir stafrænar SLR 2 ✔ 3 ✔3 ✔4 ✔ ✔ ✔ ✔ ✔
AA Sjálfvirkt ljósop 2 ✔5 — — ✔6 ✔6 ✔6 — —
A Sjálfvirkt sem ekki er TTL ✔5 — — ✔6 — ✔6 — —
GN Handvirkt fjarlægðarval ✔ — — — — — — —
M Handvirkt ✔ ✔ ✔7 ✔ ✔ ✔ ✔ ✔
RPT Endurtekið flass ✔ — — ✔ ✔ ✔ ✔ —
AF-aðstoðarlýsingu fyrir fjölsvæða sjálfvirkan
✔ ✔ — ✔ ✔ — — —
fókus 2
Sending litaupplýsinga fyrir flass ✔ ✔ ✔ ✔ — — — —
REAR Samstillt við aftara lokaratjald ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔
Y Lagfæring á rauðum augum ✔ ✔ ✔ ✔ — — — —
Rafdrifinn aðdráttur ✔ ✔ — ✔ — — — —
Sjálfvirkt ISO-ljósnæmi (0 132) ✔ ✔ ✔ — — — — —
1 Aðeins tiltækt þegar SU-800 er notað til að stjórna öðrum flassbúnaði.
2 CPU-linsa nauðsynleg.
3 Venjulegt i-TTL flass fyrir stafrænar SLR-myndavélar er notað með punktmælingu eða þegar það er
valið með flassbúnaði.
4 Venjulegt i-TTL flass fyrir stafrænar SLR-myndavélar er notað með punktmælingu.
5 Valið með flassbúnaði.
6 Sjálfvirkt ljósop (AA) er notað burtséð frá því hvaða snið er valið með flassbúnaðinum.
7 Er hægt að velja með myndavél.

❚❚ Annar flassbúnaður
Hægt er að nota eftirfarandi flassbúnað í sjálfvirku sniði, sem ekki er með TTL og
handvirku sniði.
Flassbúnaður SB-80DX, SB-28DX, SB-28, SB-30, SB-27 2, SB-22S, SB-22, SB-23, SB-29 3,
Flasssnið SB-26, SB-25, SB-24 SB-50DX 1 SB-20, SB-16B, SB-15 SB-21B 3, SB-29S 3
A Sjálfvirkt sem ekki er TTL ✔ — ✔ —
M Handvirkt ✔ ✔ ✔ ✔
G Endurtekið flass ✔ — — —
Samstillt við aftara
REAR ✔ ✔ ✔ ✔
lokaratjald 4
1 Veldu stillingu P, S, A eða M, minnkar innbyggða flassið og notar eingöngu viðbótarflasbúnaðinn.
2 Flasshamur er sjálfkrafa stilltur á TTL og opnun lokara gerð óvirk. Stilltu flassbúnað á A (sjálfvirkt flass
sem ekki er TTL).
3 Sjálfvirkt flass er aðeins í boði með AF-S VR Micro-Nikkor 105mm f/2.8G IF-ED og AF-S Micro NIKKOR
60mm f/2.8G ED linsum.
4 Í boði þegar myndavélin er notuð til að velja flassstillingu.

174
D Athugasemdir varðandi aukaflassbúnað
Frekari upplýsingar er að finna í leiðbeiningum sem fylgja flassinu. Ef flassið styður
ljósblöndunarkerfi skal skopa hlutann um CLS samhæfar stafrænar SLR myndavélar. D3100 vélin
er ekki innifalin í flokknum „stafrænar SLR“ í leiðbeiningabæklingum fyrir SB-80DX, SB-28DX og
SB-50DX.
Ef annar aukaflassbúnaður er settur á í tökustillingum en j, mun falssið smella af í hverri töku,
jafnvel í stillingum þar sem ekki er hægt að nota innbyggða flassið (l og m).
i-TTL-flassstýringu er hægt að nota með ISO-ljósnæmni milli 100 og 3200. Við gildi yfir 3200, má
vera að ekki náist æskilegur árangur fyrir ákveðnar fjarlægðir eða ljósopsstillingar. Ef stöðuvísir
flassins blikkar í um það bil þrjár sekúndur eftir að mynd er tekin hefur flassið lýst með fullum styrk
og myndin kann að vera undirlýst.
Þegar SC 17, 28 eða 29 samstillingarsnúra er notuð í myndatöku með lausu flassi er hugsanlegt að
rétt lýsing náist ekki með i-TTL-stillingu. Við mælum með að þú veljir að punktmæling sé valin sem
staðlaða i-TTL-flassstýringu. Smelltu af prufumynd og skoðaðu útkomuna á skjánum.
Nota skal flassskífuna eða endurkastsmillistykkið sem fylgir flassinu í i-TTL-stillingu. Ekki nota aðrar
skífur t.d. ljósdreifiskífur þar sem það kann að valda rangri lýsingu.
Ef stýring valfrjálsa SB-900, SB-800, SB-600 eða SU-800 flassbúnaðinum er notaður til að stilla
flassleiðréttingu, mun Y birtast á upplýsingaskjánum.
SB-900, SB-800, SB-600 og SB-400 eru með lagfæringu á rauðum augum og SB-900, SB-800,
SB-600 og SU-800 eru með AF-aðstoðarljós með eftirfarandi takmörkunum:
• SB-900: AF-aðstoðarljós er í boði fyrir alla fókuspunkta; með
17-135 mm AF-linsum, hins vegar er sjálfvirkur fókus
einungis í boði fyrir fókuspunktana sem sýndir eru hér til
hægri. 17-105 mm 106-135 mm
• SB-800, SB-600 og SU-800: Með 24-105 mm AF-linsum er AF-
aðstoðarljós aðeins í boði fyrir fókuspunktana sem sýndir
eru hér til hægri.
Þegar annar flassbúnaður er notaður er AF-aðstoðarljós 24-34 mm 35-105 mm
myndavélarinnar notað fyrir AF-aukalýsingu og lagfæringu á
rauðum augum.

175
Annar aukabúnaður
Þegar þetta er skrifað er eftirfarandi aukabúnaður fáanlegur fyrir D3100.
• EN-EL14 Li-ion hleðslurafhlaða (0 14–15): Viðbótar EN-EL14 rafhlöður eru fáanlegar frá
söluaðilum og viðurkenndum þjónustufulltrúum Nikon.
• MH-24 hleðslutæki (0 14): EN-EL14 hleðslurafhlöður.
Aflgjafar • EP-5A rafmagnstengi, EH-5a straumbreytir: Hægt er að nota þennan aukabúnað til að
hlaða upp myndavélina í lengri tíma (einnig er hægt að nota EH-5 straumbreyti).
EP-5A rafmagnstengi þarf til að tengja myndavélina við EH-5a eða EH-5; sjá
blaðsíðu 178 fyrir frekari upplýsingar.
USB snúra USB-tengi UC-E4: Tengdu myndavélina við tölvu eða prentara.
A/V snúra AV-snúra EG-D2: Tengdu myndavélina við sjónvarp.
• Síur sem eru ætlaðar fyrir tæknibrellur ljósmynda geta truflað sjálfvirkan fókus eða
rafræna fjarlægðarmælingu.
• Ekki er hægt að nota D3100 með línulegum skautunarsíum. Notaðu C-PL eða C-PL II
hringskautunarsíur í staðinn.
• Mælt er með NC-síu til að vernda linsuna.
Síur
• Komdu í veg fyrir draugamynstur með því að nota ekki síu þegar myndefnið er
rammað inn gegnt sterku ljósi eða þegar sterkt ljós er inni í rammanum.
• Miðjusækin ljósmæling er æskileg með síum sem eru með lýsingarstuðla
(síustuðlar) yfir 1× (Y44, Y48, Y52, O56, R60, X0, X1, C-PL, ND2S, ND4, ND4S, ND8,
ND8S, ND400, A2, A12, B2, B8, B12). Sjá handbók um síur fyrir nánari upplýsingar.
• DK-20C leiðréttingarlinsur augnglers: Linsur eru í boði með díoptríum –5, –4, –3, –2, 0,
+0,5, +1, +2 og +3 m–1 þegar stillibúnaður díoptríu myndavélarinnar er í hlutlausri
stöðu (–1 m–1). Notaðu einungis leiðréttingarlinsur augnglers ef ekki er hægt að ná
fókusnum sem óskað er eftir með innbyggðum stillibúnaði díoptríu (–1,7 til
+0,5 m–1). Prófaðu leiðréttingarlinsur augnglers áður en þær eru keyptar til að vera
Fylgihlutir fullviss um að réttur fókus náist. Ekki er hægt að nota gúmmíið utan um
augnglers leiðréttingarlinsur augnglers.
leitara • Stækkunargler DG-2: DG-2 stækkar umhverfið sýnt í miðju leitarans til að fá betri
nákvæmni við stillingu fókussins. Þarf millistykki fyrir augngler (fáanlegt sér).
• Millistykki fyrir augngler DK-22: DK-22 er notað þegar það er fest á DG-2 stækkunargler.
• DR-6 millistykki rétthorns sjónpípu: DR-6 er fest á rétt horn á augngleri leitarans, svo
hægt er að skoða myndina í leitaranum í rétthorni við linsuna (til dæmis, frá beint
fyrir ofan þegar myndavélin er lárétt).

176
Capture NX 2: Fullkominn myndabreytingarpakki sem býður upp á þess konar aðgerðir
eins og hvítjöfnunarstilling og litastýripunktar.
Hugbúnaður Athugið: Notaðu nýjustu útgáfurnar af Nikon hugbúnaði. Flestur Nikon hugbúnaður
býður upp á sjálfvirka uppfærslu þegar tölva er tengd við internetið. Sjá vefsíðurnar
sem sýndar eru á blaðsíðu xiv fyrir nýjustu upplýsingar um studd stýrikerfi.
BF-1B og BF-1A lok á húsum: Lokið á húsinu kemur í veg fyrir að ryk setjist á spegilinn, skjá
Lok á húsi
leitarans og lágtíðnihliðið þegar engin linsa er á húsinu.
D3100 er búið með viðbótartengi fyrir MC-DC2 tengisnúrur
(0 78) og GP-1 GPS-tæki (0 98), sem er tengt við 4 marki á
Viðbótar tenginu sem flúttar við 2 næst við viðbótartengið (nálægt
tengibúnaður hlífinni yfir tengið þegar það er ekki í notkun).

Samþykkt minniskort
Eftirfarandi SD-minniskort hafa verið prófuð og samþykkt til notkunar með D3100. Mælt
er með kortum í tegund 6 skriftarhraða eða hraðari fyrir upptöku myndskeiðs. Upptöku
getur lokið óvænt þegar kort með hægari skriftarhraða eru notuð.
SD-minniskort SDHC-minniskort 2 SDXC-minniskort 3
SanDisk 4 GB, 8 GB, 16 GB
64 GB
Toshiba 4 GB, 8 GB, 16 GB, 32 GB
Panasonic 4 GB, 6 GB, 8 GB, 12 GB, 16 GB, 32 GB 48 GB, 64 GB
512 MB, 1 GB, 2 GB 1
Lexar Media
4 GB, 8 GB
Platinum II —
Professional 4 GB, 8 GB, 16 GB, 32 GB
1 Athugaðu að allir kortalesarar eða önnur tæki þar sem kortið verður notað styðji 2 GB kort.
2 Athugaðu að allir kortalesarar eða önnur tæki þar sem kortið verður notað séu SDHC-uppfyllt.

3 Athugaðu að allir kortalesarar eða önnur tæki þar sem kortið verður notað séu SDXC-uppfyllt.

Önnur kort hafa ekki verið prófuð. Frekari upplýsingar um minniskortin hér fyrir ofan fást
hjá framleiðanda þeirra.

177
Tengja rafmagnstengi og straumbreyti
Slökktu á myndavélinni áður en valfrjálst rafmagnstengi og straumbreytir er settur á.

1 Hafðu myndavélina tilbúna.


Opnaðu rafhlöðuhólfið (q) og rafmagnstengis (w) hólfið.

2 Settu EP-5A rafmagnstengið í.


Vertu viss um að setja tengið inn í rétta átt.

3 Lokaðu lok á rafhlöðuhólfi.


Staðsettu rafmagnstengið þannig að það passi í gegnum
rafmagnstengisraufina og lokaðu lokinu á rafhlöðuhólfinu.

4 Tengdu straumbreytinn.
Tengdu rafmagnssnúru straumbreytisins í tengilinn á straumbreytinum (e) og
EP-5A rafmagnssnúruna í DC-tengilinn (r). P táknið er birt á skjánum þegar
myndavélin er hlaðin með straumbreytinum og rafmagnstenginu.

178
Umhirða myndavélarinnar
Geymsla
Ef ekki á að nota myndavélina til lengri tíma skal setja skjáhlífina aftur á, fjarlægja
rafhlöðuna og geyma hana á köldum og þurrum stað með hlífina á tengjunum á sínum
stað. Geymdu myndavélina á þurrum og vel loftræstum stað til að koma í veg fyrir
myglumyndun. Ekki geyma myndavélina með nafta- eða kamfórumölkúlum eða á
stöðum sem:
• eru illa loftræstir eða þar sem rakastig er yfir 60%
• eru nálægt búnaði sem gefur frá sér sterkt segulsvið, t.d. sjónvörpum og útvörpum
• er útsett við hitastig fyrir ofan 50 °C eða fyrir neðan –10 °C

Hreinsun
Notaðu blásara til að fjarlægja ryk og ló og strjúktu síðan af með mjúkum og þurrum
klút. Þegar myndavélin hefur verið notuð á strönd eða við sjávarsíðuna skaltu þurrka
Myndvélarhús allan sand eða salt af með eilítið rökum klút sem hefur verið bleyttur með tæru vatni
og þurrkaðu svo vandlega á eftir. Áríðandi: Ryk og aðrir aðskotahlutir innan í
myndavélinni geta valdið skemmdum sem ábyrgðin nær ekki yfir.
Þessir glerhlutir eru viðkvæmir. Fjarlægðu ryk og ló með blásara. Ef notaður er blásari
Linsa, spegill á brúsa, haltu þá brúsanum lóðréttum til að koma í veg fyrir að vökvi fylgi með.
og leitari Fingraför og aðrir blettir eru þrifnir varlega af með litlu magni af linsuhreinsi og
mjúkum klút.
Fjarlægðu ryk og ló með blásara. Fingraför og aðrir blettir eru þrifnir af með léttum
Skjár strokum með þurrum, mjúkum klút eða vaskaskinni. Ekki beita þrýstingi, því það
getur valdið skemmdum eða bilun.

Ekki nota alkóhól, þynni eða önnur rokgjörn efni.

D Viðhald myndavélarinnar og aukabúnaðar


Myndavélin er nákvæmisbúnaður og þarfnast reglulegrar þjónustu. Nikon mælir með því að
myndavélin sé skoðuð af söluaðila eða viðurkenndum umboðsaðila Nikon á eins til tveggja ára
fresti og að farið sé yfir hana á þriggja til fimm ára fresti (athugið að gjald er tekið fyrir þessa
þjónustu). Mælt er með tíðara eftirliti og viðhaldi ef myndavélin er notuð í starfi. Allur fylgibúnaður
sem reglulega er notaður með myndavélinni, svo sem linsur eða aukaflass, þarf að fylgja með
þegar myndavélin er skoðuð eða þjónustuð.

179
Lágtíðnihliðið
Myndflagan sem virkar sem myndeigandi myndavélarinnar er skorðuð af með
lágtíðnihliði til að koma í veg fyrir moiré-mynstur. Ef þig grunar að óhreinindi eða ryk á
síunni sé að koma fram á ljósmyndum, er hægt að hreinsa síuna með Clean image sensor
(Hreinsa myndflögu) valkostinum í uppsetningarvalmyndinni. Alltaf er hægt að hreinsa
síuna með Clean now (Hreinsa núna) valkostinum, en einnig er hægt að framkvæma
hreinsun sjálfvirkt þegar kveikt er eða slökkt á myndavélinni.
❚❚ „Clean Now“ (Hreinsa núna)

1 Settu myndavélina beint niður.


Hreinsun á myndflögu er árangursríkust þegar
myndavélin snýr beint eins og sýnt er til hægri.

2 Kallaðu fram Clean image sensor


(Hreinsa myndflögu) valmyndina.
Ýttu á G hnappinn til að birta valmyndirnar.
Yfirlýstu svæðið Clean image sensor (Hreinsa
myndflögu) í uppsetningarvalmyndinni
(0 136) og ýttu á 2.
G hnappur

3 Veldu Clean now (Hreinsa núna).


Yfirlýstu svæði Clean now (Hreinsa núna) og ýttu
á J.

Skilaboðin sem eru sýnd til hægri munu verða sýnd


á meðan hreinsun er í gangi.

180
❚❚ „Clean At“ („Hreinsa við“)
Veldu á milli eftirfarandi valkosta:
Valkostur Lýsing
Myndflagan er hreinsuð sjálfkrafa í hvert skipti sem myndavélin er
5 Startup (Ræsing)
ræst.
Myndflagan er hreinsuð sjálfkrafa í hvert skipti sem slökkt er á
6 Shutdown (Lokun)
myndavélinni.
Startup & shutdown
7 Myndflagan er hreinsuð sjálfkrafa við ræsingu og þegar slökkt er.
(Ræsingu & lokun)
Cleaning off
8 Slökkt á sjálfkrafa hreinsun myndflögu.
(Slökkt á hreinsun)

1 Veldu Clean at (Hreinsa við).


Sýnir Clean image sensor (Hreinsa myndflögu)
valmyndina eins og lýst var í skrefi 2 á síðunni á
undan. Yfirlýstu svæðið Clean at (Hreinsa við) og
ýttu á 2.

2 Veldu valkost.
Yfirlýstu svæði valkost og ýttu á J.

D Hreinsun myndflögu
Notkun myndavélarstýringa truflar hreinsun myndflögu. Ekki er hægt að framkvæma hreinsun
myndflögu við ræsingu ef flassið er í hleðslu.
Hreinsunin er framkvæmd með því að láta lágtíðnihliðið titra. Ef ekki er hægt að fjarlægja ryk að
fullu með valkostunum í Clean image sensor (Hreinsa myndflögu) valkostinum, skal hreinsa
myndflöguna handvirkt (0 182) eða ráðfæra sig við viðurkenndan þjónustufulltrúa Nikon.
Ef að hreinsun á myndflögu er framkvæmd nokkrum sinnum í röð, getur hreinsun á myndflögu
verið gerð tímabundið óvirk til að vernda innri rafrásir myndavélarinnar. Hægt er að framkvæma
hreinsun aftur eftir stutta bið.

181
❚❚ Handvirk hreinsun
Ef ekki er hægt að fjarlægja utanaðkomandi efni úr lágtíðnihliðinu með því að nota
valkostinn Clean image sensor (Hreinsa myndflögu) í uppsetningarvalmyndinni
(0 180), er hægt að hreinsa síuna handvirkt eins og lýst er hér að neðan. Athugaðu samt
sem áður að sían er ákaflega fíngerð og viðkvæm. Nikon mælir með því að sían sé aðeins
hreinsuð af viðurkenndum Nikon-þjónustuaðila.

1 Settu rafhlöðuna í hleðslu eða straumbreyti í samband.


Áreiðanlegur aflgjafi er nauðsynlegur þegar lágtíðnihlið er skoðað eða hreinsað.
Slökktu á myndavélinni og settu fullhlaðna EN-EL14 rafhlöðu í eða tengdu við auka
EP-5A rafmagnstengi og EH-5a straumbreyti.

2 Taktu linsuna af.


Slökktu á myndavélinni og taktu linsuna af.

3 Veldu Mirror lock-up (Læsingu á spegli).


Kveiktu á myndavélinni og ýttu á G
hnappinn til að sýna valmyndirnar. Yfirlýstu
svæðið Mirror lock-up (Læsing á spegli) í
uppsetningarvalmyndinni og ýttu á 2
(athugaðu að þessi valkostur er ekki tiltækur
G hnappur
þegar hleðslustaða rafhlöðu er H eða minna).

4 Ýttu á J.
Skilabiðin sýnd hér til hægri verða sýnd á skjánum. Komdu
venjulegri aðgerð á aftur án þess að skoða lágtíðnihliðið með
því að slökkva á myndavélinni.

5 Reistu spegilinn.
Ýttu afsmellaranum alla leið niður. Spegillinn reisist og
lokaratjaldið opnast, sem afhjúpar lágtíðnihliðið.

6 Skoðaðu lágtíðnihliðið.
Haltu myndavélinni þannig að ljós falli á lágtíðnihliðið og
leitaðu eftir ryki eða ló. Ef engir aðskotahlutir finnast skal fara
í þrep 8.

182
7 Hreinsaðu síuna.
Fjarlægðu allt ryk og ló af síunni með blásara. Ekki nota
blásarabursta þar sem burstinn getur skaðað síuna.
Óhreinindi sem ekki er hægt að fjarlægja með blásara getur
aðeins viðurkenndur Nikon-þjónustuaðili fjarlægt. Ekki ætti
undir neinum kringumstæðum snerta eða þurrka af síunni.

8 Slökktu á myndavélinni.
Spegillinn smellur aftur niður og lokaratjaldið lokast. Settu linsuna eða lokið á húsið
aftur á.

A Notaðu áreiðanlegan orkugjafa


Lokaratjaldið er viðkvæmt og skaðast auðveldlega. Ef það slokknar á myndavélinni á meðan
spegillinn er reistur lokast tjaldið sjálfkrafa. Komdu í veg fyrir að skaða tjaldið með því að athuga
eftirfarandi varúðarráðstafanir:
• Ekki slökkva á myndavélinni eða fjarlægja eða taka aflgjafa úr sambandi meðan spegill er
reistur.
• Ef að rafhlaða er að klárast meðan spegill er reistur mun heyrast hljóðmerki og sjálftakaraljós
blikkar til að vara við því að lokaratjaldið mun lokast og spegillinn fara niður eftir um tvær
mínútur. Hættu strax að hreinsa eða skoða.
D Utanaðkomandi efni á lágtíðnihliðinu
Nikon gerir allar mögulegar varúðarráðstafanir í framleiðslu og flutningi til að koma í veg fyrir að
utanaðkomandi efni komist í lágtíðnihliðið. En D3100 er samt sem áður hönnuð til notkunar á
skiptanlegum linsum og utanaðkomandi efni geta komist inn í myndavélina þegar linsur eru
fjarlægðar eða þeim skipt út. Þegar utanaðkomandi efni komast inn í myndavélina geta þau loðað
við lágtíðnihliðið og komið fram á ljósmyndum sem eru teknar við ákveðnar aðstæður. Verndaðu
myndavélina þegar engin linsa er á henni með því að setja lokið á húsið sem fylgir myndavélinni
og gættu þess að fjarlægja allt ryk og annað utanaðkomandi efni sem getur loðað við lokið á
húsið. Forðastu að skipta um linsur í rykugu umhverfi.
Ef að utanaðkomandi efni finnur sér leið í lágtíðnihliðið, hreinsaðu þá síuna eins og lýst var fyrir
ofan eða láttu viðurkenndan Nikon-þjónustuaðila gera það fyrir þig. Hægt er að snyrta ljósmyndir
sem hafa orðið fyrir áhrifum frá utanaðkomandi efnum á síunni með Capture NX 2 (fáanlegt sér;
0 177) eða myndhreinsivalkostum sem eru tiltækir í einhverjum öðrum myndvinnsluforritum.

183
Umhirða myndavélarinnar og rafhlöðu:
Aðgát
Missið ekki: Varan getur bilað ef hún verður fyrir miklu höggi eða titringi.
Halda skal tækinu þurru: Varan er ekki vatnsheld og getur bilað ef hún kemst í snertingu við vatn eða
hátt rakastig. Ef innra gangverkið ryðgar getur það haft óbætanlegan skaða.
Forðast skal skyndilegar breytingar á hitastigi: Skyndilegar breytingar á hitastigi, t.d. það sem þegar gengið
er inn í eða út úr heitri byggingu á köldum degi, getur valdið rakamyndun inni í tækinu. Koma skal í
veg fyrir rakamyndun með því að setja tækið í tösku eða plastpoka áður en farið er á milli staða þar
sem hitamunur er mikill.
Haldið fjarri sterku segulsviði: Ekki nota tækið né geyma það nálægt búnaði sem gefur frá sér sterka
rafsegulgeislun eða segulsvið. Sterk rafstöðuhleðsla eða segulsvið sem myndast í búnaði eins og
útvarpssendum geta haft áhrif á skjá, skemmt gögn á minniskortinu eða haft áhrif á rafrásir
vörunnar.
Láttu linsuna ekki snúa í átt að sólu: Ekki skilja eftir linsuna til lengri tíma þannig að hún snúi til sólar eða
öðru sterku ljósi. Sterkt ljós getur valdið skemmdum á myndflögunni eða valdið hvítri slikju á
ljósmyndum.
Slökkva skal á vörunni áður en aflgjafi er fjarlægður eða tekinn úr sambandi: Ekki taka vöruna úr sambandi eða
fjarlægja rafhlöðuna þegar tækið er í gangi eða á meðan verið er að taka eða eyða myndum. Ef
rafmagnið er tekið skyndilega af við þessar kringumstæður getur það þýtt að gögn glatast eða að
minni eða rafrásir vörunnar skemmist. Forðast skal að færa vöruna á meðan straumbreytirinn er í
sambandi til að koma í veg fyrir að straumur rofni óvart.
Hreinsun: Notaðu blásara til að fjarlægja ryk og ló og strjúktu síðan varlega af með mjúkum og þurrum
klút. Þegar myndavélin hefur verið notuð á strönd eða við sjávarsíðuna skaltu þurrka sand eða salt af
með eilítið rökum klút sem hefur verið bleyttur með tæru vatni og þurrkaðu svo vandlega á eftir.
Linsan og spegillinn skaðast auðveldlega. Ryk og ló ætti að fjarlægja varlega með blásara. Ef notaður
er blásari á brúsa, haltu þá brúsanum lóðréttum til að koma í veg fyrir að vökvi fylgi með. Fingraför
og aðrir blettir eru þrifnir varlega af linsunni með litlu magni af linsuhreinsi og mjúkum klút.
Sjá „Lágtíðnihliðið“ (0 180, 182) fyrir nánari upplýsingar um hreinsun á lágtíðnihliði.
Ekki snerta lokaratjaldið: Lokaratjaldið er ákaflega þunnt og skaðast auðveldlega. Ekki undir neinum
kringumstæðum ætti að beita þrýstingi á tjaldið, pota í það með hreinsitækjum, né heldur að nota á
það kraftmikinn blásara. Slíkt getur rispað, afmyndað eða rifið tjaldið.
Geymsla: Geymdu myndavélina á þurrum og vel loftræstum stað til að koma í veg fyrir myglumyndun.
Taktu straumbreytinn úr sambandi til að forðast eldsvoða ef þú ert að nota straumbreyti. Ef ekki á að
nota myndavélina til lengri tíma skal fjarlægja rafhlöðuna til að koma í veg fyrir leka og geyma vélina
í plastpoka og með þurrkandi efnum. Hinsvegar skal ekki geyma myndavélatöskuna í plastpoka þar
sem það getur valdið því að efni hennar skemmist. Athugið að þurrkandi efni hætta smám saman að
taka í sig raka og skipta ætti um þau með reglulegu millibili.

184
Taktu myndavélina úr geymslu að minnsta kosti einu sinni í mánuði til að koma í veg fyrir myglu.
Kveiktu á myndavélinni og slepptu nokkrum sinnum af áður en hún er sett í geymslu.
Geymdu rafhlöðuna á svölum og þurrum stað. Setjið hlífina yfir tengjunum áður en rafhlaðan er sett
í geymslu.
Varðandi skjáinn: Skjárinn kann að hafa nokkra pixla sem eru alltaf upplýstir eða sem kviknar ekki á.
Þetta er algengt í öllum TFT LCD-skjáum og þýðir ekki að skjárinn sé bilaður. Þetta hefur ekki áhrif á
myndir sem teknar eru.
Erfitt getur reynst að sjá myndir á skjánum í mikilli birtu.
Ekki beita þrýstingi á skjáinn, því það getur valdið skemmdum eða bilun. Ryk og ló á skjánum ætti að
fjarlægja varlega með blásara. Blettir eru þrifnir af með léttum strokum með þurrum, mjúkum klút
eða vaskaskinni. Ef skjárinn brotnar skal gæta þess að forðast meiðsli af völdum glerbrota og koma í
veg fyrir að vökvakristall úr skjánum komist í snertingu við húð eða komist í augu og munn.
Moiré-mynstur: Moiré-mynstur er truflunarmynstur búið til að samskiptum af myndum sem innihalda
venjulega, endurtekinni rist, eins og mynstur af vefi í efni eða gluggum í byggingu, með
myndnemarist myndavélarinnar. Ef þú tekur eftir moiré-mynstri í ljósmyndunum, reyndu að breyta
fjarlægð að myndefninu, draga aðdráttinn inn eða út eða að breyta sjónarhorni milli myndefnisins
og myndavélarinnar.
Rafhlöður: Rafhlöður geta lekið eða sprungið séu þær ekki rétt meðhöndlaðar. Fylgja skal eftirfarandi
varúðarráðstöfunum þegar rafhlöður eru meðhöndlaðar:
• Eingöngu skulu notaðar rafhlöður sem samþykktar hafa verið til notkunar með þessu tæki.
• Ekki láta rafhlöðuna komast í snertingu við eld eða mikinn hita.
• Haltu tengingum rafhlöðunnar hreinum.
• Slökkva verður á búnaðinum áður en skipt er um rafhlöðu.
• Fjarlægðu rafhlöðuna úr myndavélinni eða hleðslutækið þegar það er ekki í notkun og skiptu um
hlíf á tengjunum. Þessi tæki draga nokkra mínútna hleðslu jafnvel þegar slökkt er á þeim og gætu
tekið það mikið af rafhlöðunni að hún virki ekki lengur. Ef rafhlaðan er ekki í notkun í nokkurn
tíma, settu hana þá í myndavélina og tæmdu alveg áður hún er tekin úr og geymd á stað við
umhverfishita 15 til 25 °C; (forðist heita eða mjög kalda geymslustaði). Endurtaktu þessa aðferða
minnst einu sinni á sex mánaða fresti.
• Innra hitastig rafhlöðunnar getur hækkað meðan rafhlaðan er í notkun. Ef reynt er að hlaða
rafhlöðuna upp á meðan innra hitastigið er lyft mun skaða getu rafhlöðunnar og það getur verið
að rafhlaðan hlaði ekki eða hlaði aðeins að hluta. Bíddu og leyfðu rafhlöðunni að kólna áður en þú
hleður hana.
• Rafhlaða í hleðslu þegar hún er fullhlaðin getur rýrt afköst hennar.
• Greinilegt fall í afköstum fullhlaðinnar rafhlöðu ver hleðsluna þegar hún er notuð við
herbergishita bendir á að það þurfi að skipta um rafhlöðuna. Kauptu nýja EN-EL14 rafhlöðu.
• Settu rafhlöðu í hleðslu fyrir notkun. Hafðu ávallt fullhlaðna EN-EL14 aukarafhlöðu meðferðis
þegar þú tekur ljósmyndir við mikilvæg tilefni. Erfitt getur verið að útvega sér aukarafhlöðu með
stuttum fyrirvara og fer það eftir staðsetningu. Athugaðu að geymslurými rafhlaðanna minnka
gjarnan í kulda. Tryggðu að rafhlaðan sé fullhlaðin áður en þú tekur ljósmyndir úti við í köldu
veðri. Geymdu aukarafhlöðu á heitum stað og skiptu um rafhlöður ef þess þarf. Köld rafhlaða
getur endurheimt nokkuð af hleðslu sinni þegar hún hitnar.
• Notaðar rafhlöður eru verðmæt auðlind; settu í endurvinnslu í samræmi við reglugerðir á
viðkomandi svæði.

185
Stillingar í boði
Eftirfarandi tafla sýnir stillingar sem hægt er að stilla í hverri stillingu. Hægt er að
endurreisa sjálfgefnar stillingar með Reset shooting options (Forstilla tökuvalkosti)
(0 131).
i j k l p m n o P S A M
Set Picture Control (Stilling Picture Control) — — — — — — — — ✔ ✔ ✔ ✔
Image quality (Myndgæði) ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔
Image size (Stærð myndar) ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔
White balance (Hvítjöfnun) — — — — — — — — ✔ ✔ ✔ ✔
ISO sensitivity settings (Stillingar ISO-
— — ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔
ljósnæmis)
Active D-Lighting (Virk D-Lighting) — — — — — — — — ✔ ✔ ✔ ✔
Auto distortion control (Sjálfvirk
✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔
bjögunarstýring)
Tökuvalmynd

Color space (Litrými) ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔


Noise reduction (Suðhreinsun) ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔
Viewfinder (Leitari) ✔1 ✔1 ✔1 ✔1 ✔1 ✔1 ✔1 ✔1 ✔ ✔ ✔ ✔
AF-area mode (AF- Live view/movie
svæðissnið) (Myndataka með skjá/ — — ✔ 1 ✔ 1 ✔1 ✔1 ✔1 ✔1 ✔ ✔ ✔ ✔
myndskeið)
AF-assist (AF-aðstoðarljós) ✔ ✔ ✔ — ✔ — ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔
Metering (Ljósmæling) — — — — — — — — ✔ ✔ ✔ ✔
Movie settings (Upptökustillingar) ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔
Built-in flash (Innbyggt flass)/Optional flash
— — — — — — — — ✔ ✔ ✔ ✔
(Aukaflass)
AE-L/AF-L-hnappalæsing — — ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔
✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ ✔
Aðrar stillingar

Focus mode (Fókussnið)


Sveigjanleg stilling — — — — — — — — ✔ — — —
Exposure compensation (Leiðrétting á lýsingu) — — — — — — — — ✔ ✔ ✔ ✔
Flash mode (Flasssnið) ✔1 — ✔1 — ✔1 — ✔1 ✔1 ✔ ✔ ✔ ✔
Flash compensation (Flassuppbót) — — — — — — — — ✔ ✔ ✔ ✔
1 Forstillis þegar stillingarskífunni er snúið í nýja stillingu.

186
Minniskortageymslurými
Eftirfarandi tafla sýnir um það bil fjölda mynda sem hægt er að geyma á 4 GB SanDisk
Extreme SDHC korti við mismunandi myndgæði og stærðstillingar.
Image quality Image size (Stærð
Skrárstærð 1 Fjöldi mynda 1 Biðminnisgeymslurými 2
(Myndgæði) myndar)
NEF (RAW) + JPEG
fine (NEF (RAW) + L 19,8 MB 151 9
JPEG hágæði) 3
NEF (RAW) — 12,9 MB 226 13
L 6,8 MB 460 100
JPEG fine
M 3,9 MB 815 100
(JPEG hágæði)
S 1,8 MB 1700 100
L 3,4 MB 914 100
JPEG normal (JPEG
M 2,0 MB 1500 100
venjulegt)
S 0,9 MB 3300 100
L 1,7 MB 1700 100
JPEG basic (JPEG
M 1,0 MB 3000 100
grunngæði)
S 0,5 MB 6000 100
1 Allar myndir eru námunduð. Stærð skráa er jafn breytileg og myndirnar.
2 Mesti fjöldi lýsinga sem hægt er að geyma í biðminni ISO 100. Fellur þegar kveikt er á suð minnkað
(0 134).
3 Myndastærð á einungis við um JPEG-myndir. Ekki er hægt að breyta stærð NEF (RAW) mynda.
Skráarstærð er öll fyrir NEF (RAW) og JPEG myndir.

187
Úrræðaleit
Ef myndavélin vinnur ekki rétt skal fara yfir lista algengra vandamála hér að neðan áður en
haft er samband við söluaðila eða viðurkenndan þjónustufulltrúa Nikon.

Skjátákn
Leitarinn er ekki í fókus: Stilltu fókus leitarafókus eða notaðu valfrjálsa leiðréttingarlinsu augnglers
(0 22, 176).
Skjár slekkur á sér án viðvörunar: Veldu lengri seinkun fyrir Auto off timers (Tímastillingu sjálfvirkrar
slokknunar) (0 143).
Upplýsingaskjár birtist ekki á skjánum: Afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður. Ef upplýsingaskjárinn birtist
ekki þegar þú tekur fingurinn af afsmellaranum, staðfestu að On (Kveikt) sé valið fyrir Auto info
display (Sjálfvirk birting uppl.) (0 139) og að rafhlaðan sé hlaðin.
Myndavélin svarar ekki stjórnun: Sjá „Athugasemd um rafstýrðar myndavélar“, hér fyrir neðan.
Upplýsingar í leitara svarar ekki og er dimm: Hitastig hefur áhrif á viðbragðstíma og birtuna á skjáum.

A Athugasemd um rafstýrðar myndavélar


Í undantekningartilvikum birtast óvenjuleg tákn á skjánum og myndavélin kann að hætta að virka.
Í flestum tilvikum veldur sterkt utanaðkomandi stöðurafmagn þessu. Slökktu á myndavélinni,
fjarlægðu rafhlöðuna og settu hana aftur í, sjá um að brenna sig ekki, kveiktu aftur á myndavélinni
eða, ef þú ert að nota straumbreyti (fáanlegur sér), taktu hann þá úr sambandi og settu aftur í
samband og kveiktu aftur á myndavélinni. Ef vandamálið heldur áfram eftir að rafhlaðan er
fjarlægð úr myndavélinni, hafðu samband við söluaðila eða viðurkenndan þjónustufulltrúi Nikon.

Tökur (Öll snið)


Það tekur tíma að kveikja á myndavélinni: Eyddu skrám eða möppum.
Afsmellari óvirkur:
• Minniskortið er læst, fullt eða ekki sett í (0 20, 24).
• Innbyggða flassið hleður (0 27).
• Myndavélin er ekki í fókus (0 26).
• CPU-linsa með ljósopshring er notuð en ljósopið ekki læst á hæsta f-tölu (0 168).
• Linsa án CPU er sett á en myndavélin er ekki í M stillingu (0 169).
Loka myndin er stærri en svæðið sýnt í leitaranum: Lárétt og lóðrétt umfang ramma leitarans er um það bil
95%.
Myndir eru ekki í fókus:
• AF-S eða AF-I-linsa er ekki fest á. notaðu AF-S eða AF-I-linsu eða stilltu fókus handvirkt.
• Myndavél getur ekki stillt fókus með sjálfvirkum fókus: notaðu handvirkan fókus eða
fókuslæsingu (0 60, 62).
• Myndavélin er í handvirkri fókusstillingu: Fókus stilltur handvirkt (0 62).

188
Fókusinn læsist ekki þegar afsmellaranum er ýtt niður til hálfs: Notaðu AE-L/AF-L hnappinn til að læsa fókus
þegar slökkt er á myndatöku með skjá og AF-C er valið fyrir fókusstillingu eða þegar hreyfanlegt
myndefni er ljósmyndað í AF-A stillingu (0 60).
Get ekki valið fókuspunkt:
• e Auto-area AF (Sjálfvirk AF-svæðisstilling) valið fyrir AF-area mode (AF-svæðisstilling) >
Viewfinder (Leitari) (0 58) eða Face-priority AF (AF-andlitsstilling) valið fyrir AF-area mode
(AF-svæðisstilling) > Live view/movie (Myndataka með skjá/myndskeið) (0 38): veldu aðra
stillingu.
• Ýttu afsmellaranum niður hálfa leið niður til að slökkva á skjá eða virkja ljósmæla (0 27).
Subject-tracking AF (Eltifókus á myndefni AF) er ekki í boði: Veldu marglitaða Picture Control (0 94).
Get ekki valið AF-svæðisstillingu: Handvirkur fókus valinn (0 38, 55).
Ekki er hægt að breyta stærð myndar: Image quality (Myndgæði) stillt á NEF (RAW) eða NEF (RAW) +
JPEG fine (NEF (RAW) + JPEG fínt) (0 65).
Myndavélin er lengi að taka upp myndir: Slökktu á suð minnkað (0 134).
Suð (handahófskenndir bjartir dílar, þoka eða línur) birtast á myndum:
• Veldu minna ISO-ljósnæmi eða kveiktu á suð minnkað (0 134).
• Lokarahraðinn er minni en 8 s: notaðu suð minnkað (0 134).
Óhreinindi birtast á ljósmyndum: Hreinsaðu fram- og bakhluta linsueiningarinnar. Ef það dugar ekki,
þrífðu þá myndnemann (0 180).
Dagsetningin prentast ekki á myndir: Myndgæði stillt á NEF (RAW) eða NEF (RAW) + JPEG fine (NEF
(RAW) + JPEG fínt) (0 65, 147).
Hljóð er ekki tekið upp með myndskeiðum: Off (Slökkt) er valið fyrir Movie settings
(Hreyfimyndastillingar) > Sound (Hljóð) (0 47).
Flökt eða rákir birtast meðan á myndatöku með skjá eða upptöku myndskeiðs stendur: Veldu valkost fyrir Flicker
reduction (Flöktjöfnun) sem passar við tíðni aflgjafans á staðnum (0 139).
Ekki er hægt að velja valmyndaratriði: Nokkrir valkostir eru ekki í boði í öllum stillingum.

189
Tökur (P, S, A, M)
Afsmellari óvirkur:
• Linsa án CPU er fest á: snúðu stilliskífu myndavélarinnar á M (0 169).
• Stilliskífan snúið á S eftir að lokarahraði „b-stilling“ er valinn í M stillingu: veldu nýjan lokarahraða
(0 75).
Allt svið lokarahraða ekki tiltækt: Flass í notkun (0 70).
Litir eru óeðlilegir:
• Stilltu hvítjöfnun í samræmi við ljósgjafa (0 87).
• Stilltu Set Picture Control (Stilla Picture Control) stillingar (0 94).
Get ekki mælt hvítjöfnun: Myndefni er of dimmt eða of bjart (0 91).
Ekki hægt að velja mynd sem grunn fyrir forstillta hvítjöfnun: Myndin var ekki gerð með D3100 (0 93).
Áhrif Picture Control eru misjöfn frá einni mynd til annarrar: A (auto) er valið fyrir skerpu, birtuskil eða
litamettun. Veldu aðra stillingu til að ná stöðugum árangri í röð mynda (0 96).
Get ekki stillt birtuskil og birtu fyrir valda Picture Control: Kveikt er á virkri D-Lighting. Slökktu á virkri
D-Lighting áður en þú stillir birtuskil eða birtu (0 85, 96).
Ekki er hægt að breyta ljósmælingu: Læsing á sjálfvirkri lýsingu er virk (0 80).
Ekki er hægt að nota leiðrétting á lýsingu: Veldu snið P, S eða A (0 73, 81).
Aðeins ein mynd er tekin þegar ýtt er á afsmellarann í raðmyndatökustillingu: Lækkaðu innbyggða flassið (0 53,
67).
Suð (rauðleit svæði eða aðrir gripir) birtast í langtímalýsingu: Kveiktu á suð minnkað (0 134).

Myndskoðun
Blikkandi svæði, tökugögn eða graf birtast á myndum: Ýttu á 1 eða 3 til að velja myndaupplýsingar sem eru
sýndar eða breyttu stillingum fyrir Display mode (Skjástilling) (0 100, 130).
NEF (RAW) mynd er ekki spiluð: Mynd var tekin í myndgæðunum NEF (RAW) + JPEG fine (NEF (RAW) +
JPEG fínt) (0 65).
Sumar myndir eru ekki sýndar í myndskoðun: Veldu All (Allt) til að fá upp Playback folder
(Myndskoðunarmöppu). Athugaðu að Current (Gildandi) er valið sjálfkrafa eftir að ljósmynd er
tekin (0 129).
Myndir sem teknar eru „upp á rönd“ (andlitsmyndir) eru birtar í landslagsstillingu:
• Veldu On (Kveikt) til að Rotate tall (Snúa háum) (0 130).
• Myndin var tekin þegar Off (Slökkt) var valið fyrir Auto image rotation (Sjálfvirkan snúning
mynda) (0 141).
• Legu myndavélarinnar var breytt þegar ýtt var á afsmellarann í raðafsmellistillingu eða
myndavélinni var mundað upp eða niður þegar myndin var tekin (0 53).
• Mynd er sýnd í myndbirtingu (0 130).

190
Ekki hægt að eyða mynd:
• Myndin er vernduð: fjarlægja verndun (0 108).
• Minniskortið er læst (0 20).
Ekki hægt að lagfæra mynd: Ekki var hægt að breyta myndinni frekar með þessari myndavél (0 151).
Ekki hægt að breyta prentröð:
• Minniskort er fullt: eyddu myndum (0 24, 109).
• Minniskortið er læst (0 20).
Ekki hægt að velja mynd til prentunar: Myndin er í sniðinu NEF (RAW). Búa til JPEG afrit með því að nota
NEF (RAW) processing (NEF (RAW) vinnslu) eða færa yfir á tölvuna og prenta með því að nota
meðfylgjandi hugbúnað eða Capture NX 2 (0 115, 160).
Myndin birtist ekki í sjónvarpi:
• Veldu rétt kerfi (0 139) eða flutningsupplausn (0 128).
• A/V- (0 126) eða HDMI- (0 127) snúra er ekki rétt tengd.
Get ekki flutt myndir yfir í tölvuna: OS er ekki samhæft myndavélinni eða flutningshugbúnaðinum.
Notaðu kortalesarann til að afrita myndir yfir í tölvuna (0 115).
NEF (RAW) myndir birtast ekki í Capture NX 2: Uppfærðu nýjustu útgáfuna (0 177).
Samanburðarmynd fyrir rykhreinsun í Capture NX 2 hefur ekki þau áhrif sem óskað er eftir: Hreinsun myndflaga
breytir stöðu ryksins á lágtíðnihliðinni. Það er ekki hægt að nota rykhreinsunarviðmiðunargögnin
sem eru vistuð áður en hreinsun á myndflögu er gerð með ljósmyndum sem eru teknar eftir að
hreinsun á myndaflögu er gerð. Það er ekki hægt að nota rykhreinsunarviðmiðunargögn sem eru
vistuð eftir hreinsun á myndflögu er gerð með ljósmyndum sem eru teknar áður en hreinsun á
myndflögum er gerð (0 142).

Ýmislegt
Dagsetning myndatöku er röng: Stilltu klukku í myndavél (0 18, 139).
Ekki er hægt að velja valmyndaratriði: Sumir valkostir eru ekki tiltækir í ákveðnum samsetningum stillinga
eða þegar ekkert minniskort er í myndavélinni (0 20, 151, 186).

191
Villuboð
Í þessum kafla koma fram vísar og villuboð sem birtast í leitaranum og á skjánum.
A Aðvörunartákn
Blikkandi d á skjánum eða s leitaranum bendir til að hægt sé að sýna aðvörun eða villuboð á skjánum
með því að ýta á Q (W) hnappinn.

Vísir
Skjár Leitari Úrræði 0
Lock lens aperture ring at minimum
aperture (largest f/-number). ((Læsa B Stilltu ljósopshringinn fyrir linsu á lágmarks ljósop 17,
ljósopshring fyrir linsu) (við lágmarks (blikkar) (hæsta f-tala). 168
ljósop) (hæsta f/-talan).)
F/s • Festu linsu sem er ekki IX NIKKOR linsa. 167
Lens not attached. (Linsan ekki sett á.) (blikkar)
• Ef linsa án CPU er sett á, veldu M stillinguna. 77
Shutter release disabled. Recharge
Slökktu á myndavélinni og hladdu aftur rafhlöðuna
battery. (Afsmellari gerður óvirkur 14, 15
eða skiptu um hana.
Hladdu rafhlöðuna aftur.)
This battery cannot be used. Choose
battery designated for use in this
camera. (Ekki er hægt að nota þessa Notaðu rafhlöðu sem er samþykkt af Nikon. 176
d
rafhlöðu Veldu rafhlöðuna sem var
(blikkar)
hönnuð fyrir þessa myndavél.)
Initialization error. Turn camera off
and then on again.
Slökktu á myndavélinni, fjarlægðu og skiptu um 3, 15
(Frumstillingarvilla. Slökktu á
rafhlöðuna og kveiktu síðan á henni aftur.
myndavélinni og kveiktu síðan á henni
aftur.)
Battery level is low. Complete
operation and turn camera off Ljúktu við að hreinsa myndavélina og slökktu á
immediately. (Rafhlaðan er næstum — henni og hladdu aftur rafhlöðuna eða skiptu um 183
því tóm. Ljúktu við aðgerðina og hana.
slökktu strax á myndavélinni.)
18,
Clock not set. (Klukkan er ekki stillt.) — Stilltu klukku í myndavél.
139
No SD card inserted. (Ekkert SD- S/s Slökktu á myndavélinni og gakktu úr skugga um að
minniskort sett í.) (blikkar) kortið sé sett í á réttan hátt. 20
Memory card is locked. Slide lock to
( Minniskortið er læst (skrifvarið). Renndu rofanum til
„write“ position. (Minniskortið er læst. (blikkar) 20
þess að skrifverja kortið yfir í „skrifa“ stöðu.
Renndu lásnum í „skrifa“ stöðu.)
• Notaðu kort sem er samþykkt. 177
• Forsníddu kortið. Ef það lagast ekki getur kortið 21
verið skemmt. Hafðu samband við viðurkenndan
þjónustufulltrúa Nikon.
This memory card cannot be used. Card
• Villa við að búa til nýja möppu. Eyddu skrám eða 31,
may be damaged. Insert another card.
(/k settu nýtt minniskort í. 109
(Ekki er hægt að nota þetta
(blikkar) • Settu nýtt minniskort í. 20
minniskort. Kortið getur verið
skemmt. Settu annað kort í.) • Eye-Fi-kortið sendir enn þráðlaust merki eftir að 150
Disable (Óvirkja) hefur verið valið fyrir Eye-Fi
upload (Eye-Fi-sending). Slökktu á
myndavélinni og fjarlægðu kortið til að loka fyrir
þráðlausu sendinguna.
n Not available if Eye-Fi card is locked.
(Ekki í boði ef Eye-Fi-kort er læst.)
(/k Eye-Fi-kortið er læst (skrifvarið). Renndu rofanum til
(blikkar) þess að skrifverja kortið yfir í „skrifa“ stöðu.
20

192
Vísir
Skjár Leitari Úrræði 0
This card is not formatted. Format the
T Forsníddu kortið eða slökktu á myndavélinni og
card. (Þetta kort er ekki forsniðið. 21
(blikkar) settu nýtt minniskort í.
Forsníddu kortið.)
• Minnkaðu gæði eða stærð. 64
j/A/s • Eyddu ljósmyndum. 31,
Card is full. (Kortið er fullt.)
(blikkar) 109
• Settu nýtt minniskort í. 20
● Myndavél nær ekki fókus með sjálfvirkum fókus. 26,

(blikkar) Breyttu samsetningu eða stilltu fókus handvirkt. 56, 62
• Notaðu lægri ISO-ljósnæmi. 71
• Notaðu keypta ND-síu. —
Subject is too bright. (Myndefnið er of
q • Í stillingu:
bjart.)
S Auktu lokarahraðann 75
A Veldu minna ljósop (hærri f-tölu) 76
• Notaðu hærri ISO-ljósnæmi. 71
• Notaðu flass. 67
Subject is too dark. (Myndefnið er of
r • Í stillingu:
dökkt.)
S Lækkaðu lokarahraða 75
A Veldu stærra ljósop (smærri f-tölu) 76
No Bulb in S mode. (Engin b-stilling í S- A Breyttu lokarahraða eða veldu handvirka
75, 77
stillingu.) (blikkar) lýsingarstillingu.
Flassið hefur smellt af fullu afli. Athugaðu myndina á
— skjánum; lagaðu stillingarnar er hún er undirlýst og —
reyndu aftur.
N
Flash is in TTL mode. Choose another (blikkar)
setting or use a CPU lens. (Flassið er í Breyttu flassstillingu á aukaflassbúnaðinum eða
167
TTL-stillingu. Veldu aðra stillingu eða notaðu CPU-linsu.
notaðu CPU-linsu.)
• Notaðu flassið. 67
• Breyttu fjarlægð að myndefninu, ljósopi, 70, 71,
flassdrægni eða ISO-ljósnæmi. 76
• Fókuslengd linsunnar er minna en 18 mm: notaðu —
N/s lengri fókuslengd.

(blikkar) • SB-400 aukaflassbúnaður festur á: flassið er í —
óbeinni stöðu eða fjarlægð fókussins er mjög
stutt. Haltu áfram að taka; auktu fjarlægð
fókussins til að koma í veg fyrir að skuggar komi
fram á ljósmyndum, ef þarf.
Villa kom fram þegar hugbúnaðurinn var uppfærður
s
Flash error (Flassvilla) fyrir aukaflassbúnaðinn. Hafðu samband við —
(blikkar)
viðurkenndan þjónustufulltrúa Nikon.

193
Vísir
Skjár Leitari Úrræði 0
Error. Press shutter release button Slepptu lokaranum. Ef villan er enn til staðar eða
again. (Villa. Ýttu aftur á kemur oft upp skaltu hafa samband við —
afsmellarann.) viðurkenndan þjónustufulltrúa Nikon.
Start-up error. Contact a Nikon-
authorized service representative. O
(Ræsingarvilla. Hafðu samband við (blikkar)
viðurkenndan þjónustufulltrúa Hafðu samband við viðurkenndan þjónustufulltrúa

Nikon.) Nikon.
Autoexposure error (Sjálfvirk
lýsingarvilla)
Unable to start live view. Please
wait for camera to cool. (Get ekki Bíddu þangað til innri rafrásin kólnar áður en þú
ræst myndatöku með skjá. — heldur myndatöku með skjá eða upptöku 42, 48
Vinsamlegast bíðið þangað til myndskeiðs áfram.
myndavélin kólnar.)
Valin mappa fyrir myndskoðun inniheldur engar
Folder contains no images. (Engar 20,
— myndir. Settu annað minniskort í eða veldu aðra
myndir eru í möppu.) 129
möppu.
Cannot display this file. (Ekki er hægt
að sýna þessa skrá.) Skrá hefur verið búin til eða henni breytt, með tölvu
— eða annarri tegund myndavélar eða skráin er 152
Cannot select this file. (Ekki er hægt að skemmd.
velja þessa skrá.)
Minniskortið inniheldur ekki NEF (RAW) myndir til að
No image for retouching. (Engin mynd
— nota með NEF (RAW) processing (NEF (RAW) 160
til að lagfæra.)
vinnslu).
Athugaðu prentara. Veldu Continue (Halda áfram)
Check printer. (Athugaðu prentara.) — —*
(ef það er í boði) til að halda áfram.
Ekki búið að velja stærð á pappír. Settu rétta stærð á
Check paper. (Athugaðu pappír.) — —*
pappír í og veldu Continu (Halda áfram).
Paper jam. (Pappír fastur.) — Losaðu stífluna og veldu Continue (Halda áfram). —*
Settu pappír í valinni stærð í og veldu Continue
Out of paper. (Pappír búinn.) — —*
(Halda áfram).
Athugaðu blekið. Veldu Continue (Halda áfram) til
Check ink supply. (Athuga blekbirgðir.) — —*
að halda áfram.
Out of ink. (Blek búið.) — Skiptu um blek og veldu Continue (Halda áfram). —*
* Sjá nánari upplýsingar í prentarahandbók.

194
Tæknilýsing
❚❚ Nikon D3100 stafræn myndavél
Gerð
Gerð Stafræn spegilmyndavél
Linsufesting Nikon F-festing (með AF-tengi)
Áhrifamikið sjónarhorn U.þ.b. 1,5 × brennivídd linsu (Nikon DX-snið)
Virkir pixlar
Virkir pixlar 14,2 milljónir
Myndflaga
Myndflaga 23,1 × 15,4 mm CMOS-nemi
Heildarfjöldi pixla 14,8 milljónir
Kerfi til að draga úr ryki Þrif á myndflögu, upplýsingar með tilvísun í samanburðarmynd fyrir
rykhreinsun (Capture NX 2 hugbúnað þarf aukalega)
Geymsla
Myndastærð (pixels) • 4.608 × 3.072 (L) • 3.456 × 2.304 (M)
• 2.304 × 1.536 (S)
Skráarsnið • NEF (RAW)
• JPEG: JPEG-Baseline stuðningur með fínu (u.þ.b. 1 : 4), venjulega (u.þ.b.
1 : 8), eða grunn (u.þ.b. 1 : 16) þjöppun
• NEF (RAW)+JPEG: Ein mynd tekin bæði í NEF (RAW) og JPEG forsniði
Picture Control-kerfi Hægt er að breyta staðlað, hlutlaust, líflegt, einlitt, andlitsmynd, landslag;
valin Picture Control
Miðill SD (Secure Digital), SDHC og SDXC minniskort
Skráakerfi DCF (Design (hönnunar) regla fyrir Camera (myndavélar) File System
(skráarkerfi)) 2,0, DPOF (Digital (stafrænt) Print (útprentunar) Order (raðar)
Format (snið)), Exif 2,21 (Exchangeable (útskiptanlegt) Image (myndar) File
(skrár) snið fyrir stafrænar stillimyndavélar), PictBridge
Leitari
Leitari Leitari með einnar linsu viðbragð með fimmstrendum spegil í augnhæð
Umfang ramma u.þ.b. 95% lárétt og 95% lóðrétt
Stækkun U.þ.b. 0,8 × (50 mm f/1,4 linsa við óendanleika, –1,0 m–1)
Augnstaða 18 mm (–1,0 m–1; frá miðju yfirborði augnglers leitara linsunnar)
Stillibúnaður –1,7–+0,5 m–1
Fókusskjár B-gerð BriteView Clear Matte Mark VII skjá
Spegill Snögg endurkoma
Ljósop linsu Rafstýrð skyndileg endurkoma

195
Linsa
Samhæfar linsur • AF-S eða AF-I: Allar aðgerðir studdar.
• Gerð G eða D AF NIKKOR án innbyggðrar vélar fyrir sjálfvirkan fókus: Allar aðgerðir
studdar fyrir utan sjálfvirkan fókus. IX-NIKKOR linsur eru ekki studdar.
• Aðrar AF NIKKOR: Allar aðgerðir studdar nema sjálfvirkur fókus og 3D
litafylkisljósmæling II. Linsur fyrir F3AF eru ekki studdar.
• D-gerð PC NIKKOR: Allar aðgerðir studdar fyrir utan sjálfvirkan fókus og sum
tökusnið.
• AI-P NIKKOR: Allar aðgerðir studdar nema sjálfvirkur fókus og 3D
litafylkisljósmæling II.
• Ekki CPU: Sjálfvirkur fókus ekki studdur. Er hægt að nota með
lýsingarstillingu M, en ljósmæling virkar ekki.
Hægt er að nota rafrænan fjarlægðarmæli ef linsa hefur hámarks ljósop er
f/5,6 eða hraðar.
Lokari
Gerð Rafrænt stýrður lóðréttur ferðasjónsviðslokari
Hraði 1/4000
– 30 sek. í skrefunum 1/3 EV, b-stilling
Samstillingarhraði
X=1/200 sek.; samstillist með lokara við 1/200 sek. eða hægar
flassins
Afsmellari
Raðmyndatökusnið 8 (single frame (einn rammi)), I (continuous (raðmyndataka)), E (self-
timer (tímamælir)), J (quiet shutter release (hljóðlátur afsmellari))
Rammafærslutíðni Allt að 3 rammar á sekúndu (handvirkur fókus, snið M eða S, lokarahraði
1/250 sek. eða hraðar og aðrar stillingar á upprunalegum gildum)

Self-timer 2 sek., 10 sek.


Lýsing
Ljósmæling TTL ljósmæling með 420-pixlum RGB flögu
Ljósmælingaaðferð • Matrix (fylki): 3D litafylkisljósmæling II (linsur af gerð G og D);
litafylkisljósmæling II (aðrar CPU-linsur)
• Center-weighted (Miðjusækinn): Þyngd 75% gefin við 8-mm hring í miðju
rammans.
• Spot (Punktur): Mælir 3,5-mm hring (u.þ.b. 2,5% af rammanum) miðað við
valinn fókuspunkt
Drægi (ISO 100, f/1,4 • Fylkis- eða miðjusækin ljósmæling: 0–20 EV
linsa, 20 °C) • Punktmæling: 2–20 EV
Tengi fyrir ljósmæli CPU
Snið Sjálfvirkar stillingar (i auto (sjálfvirkt); j auto (flash off) (sjálfvirk stilling
(með slökkt á flassi))); umhverfissnið (k portrait (andlitsmynd); l landscape
(landslag); p child (barn); m sports (íþróttir); n close up (nærmynd); o night
portrait (næturlandslag)); forritað sjálfvirkt kerfi með sveigjanlegri stillingu
(P); shutter-priority auto (sjálfvirkni með forgangi lokara) (S); aperture-priority
auto (sjálfvirkni með forgangi á ljósop) (A); manual (handvirkt) (M)
Leiðrétting á lýsingu –5 – +5 EV með aukningu 1/3 EV
Lýsingarlæsing Birta læst á mældu gildi með AE-L/AF-L hnappi

196
Lýsing
ISO-ljósnæmi (staða sem ISO 100 – 3200 í skrefum 1 EV. Má einnig stilla á u.þ.b. 1 EV yfir ISO 3200
mælt er með) (samsvarar ISO 6400) eða að u.þ.b. 2 EV yfir ISO 3200 (samsvarar ISO 12800);
sjálfvirk stilling ISO-ljósnæmis er í boði
Virk D-Lighting Kveikt, slökkt
Stilla fókus
Sjálfvirkur fókus Nikon Multi-CAM 1000 sjálfvirkur fókus með TTL hlutagreini,
11 fókuspunktum (að meðtalinni einni krossflögu) og AF-aðstoðarljós (með
drægi u.þ.b. 0,5–3 m)
Greiningardrægi –1 – +19 EV (ISO 100, 20 °C)
Linsumótor • Sjálfvirkur fókus (AF): Einstilltur AF (AF-S); samfellt stilltur AF (AF-C); sjálfvirkt
AF-S/AF-C val (AF-A); eltifókus ræstur sjálfkrafa í samræmi við stöðu
myndefnisins
• Handvirkur fókus (MF): Hægt er að nota rafrænan fjarlægðarmæli
Fókuspunktur Hægt að velja á milli 11 fókuspunkta
AF-svæðissnið AF með einum punkti, AF með kvikum svæðum, sjálfvirk AF-svæðisstilling,
3D-eltifókus (11 punkta)
Fókuslás Hægt er að læsa fókus með því að ýta afsmellaranum hálfa leið niður
(einstilltur AF) eða með því að ýta á AE-L/AF-L hnappinn
Flass
Innbyggt flass i, k, p, n, o: Sjálfvirk flass sem sprettur upp sjálfvirkt
P, S, A, M: Smellur upp handvirkt þegar hnappi er sleppt
Leiðbeiningar númer U.þ.b. 12, 13 með handvirku flassi (m, ISO 100, 20 °C)
Flassstýring • TTL: i-TTL jafnað fylliflass og hefðbundið i-TTL-flass fyrir stafrænt SLR með
420-pixla RGB-flögu eru fáanlegar með innbyggðu flassi og SB-900,
SB-800, SB-600 eða SB-400 (i-TTL jafnað fylliflass er fáanlegt þegar
fylkisljósmæling eða miðjusækin ljósmæling er valin)
• Sjálfvirkt ljósop: Fáanlegt með SB-900/SB-800 og CPU-linsu
• Sjálfvirkt sem ekki er TTL: Studdur flassbúnaður er meðal annars SB-900,
SB-800, SB-80DX, SB-28DX, SB-28, SB-27 og SB-22S
• Handvirkt fjarlægðarval: Fáanlegt með SB-900 og SB-800
Flasssnið • i, k, p, n: Sjálfvirkt, sjálfvirkt með lagfæringu á rauðum augum, slökkt;
fylliflass og lagfæring á rauðum augum fáanlegt með aukaflassbúnaði
• o: Sjálfvirk hæg samstilling, sjálfvirk hæg samstilling með lagfæringu á
rauðum augum, slökkt; hæg samstilling og hæg samstilling með
lagfæringum á rauðum augum fáanleg með aukaflassbúnaði
• l, m: Fylliflass og lagfæring rauðra augna eru tiltæk með aukaflassbúnaði
• P, A: Fylliflass, aftara lokaratjald með hægri samstillingu, hæg samstilling,
hæg samstilling með lagfæringu á rauðum augum, lagfæring á rauðum
augum
• S, M: Fylliflass, aftara lokaratjald með hægri samstillingu, lagfæring á
rauðum augum

197
Flass
Flassuppbót –3 – +1 EV með aukningu 1/3 EV
Flassvinnsluvísir Lýsir upp þegar innbyggða flassið eða aukaflassbúnaðurinn eins og SB-900,
SB-800, SB-600 eða SB-400 er fullhlaðið; blikkar í 3 sek. eftir að smellt hefur
verið á flassinu við full afköst
Festing fyrir aukabúnað ISO 518 festing með samstillingu og gagnasnertum og öryggislæsingu
Nikon Þráðlaus flassbúnaður studdur með innbyggðu flassi SB-900, SB-800 eða
ljósblöndunarkerfið SU-800 sem stjórnanda; samskiptastaðall um litaupplýsingar studdur með
(CLS) innbyggðu flassi og öllum CLS-samhæfum flassbúnaði
Samstillingartengi AS-15 breytistykki fyrir samstillingartengi (fáanlegur sér)
Hvítjöfnun
Hvítjöfnun Sjálfvirkt, glóðarperulýsing, flúorljós (7 tegundir), beint sólarljós, flass, skýjað,
skuggi, handvirk forstilling, allt nema handvirk forstilling með fínstillingu.
Skjáleitari
Linsumótor • Sjálfvirkur fókus (AF): Einstilltur AF (AF-S); sífellt stilltur AF (AF-F)
• Handvirkur fókus (MF)
AF-svæðissnið AF-andlitsstilling, vítt svæði AF, eðlilegt svæði AF, eltifókus á myndefni AF
Sjálfvirkur fókus AF-birtuskilanemi hvar sem er í rammanum (myndavélin velur fókuspunkt
sjálfvirkt þegar AF-andlitsstilling eða eltifókus á myndefni AF er valið)
Sjálfvirkt umhverfisval Í boði í i og j stillingum
Myndskeið
Ljósmæling TTL-lýsingarmæling notar aðal myndflögu
Ljósmælingaaðferð Fylki
Rammastærð (pixlar) og • 1.920 × 1.080 (24p); 24 rammar á • 1.280 × 720 (30p); 30 rammar á sek.
rammatíðni sek. (23,976 rammar á sek.) (29,97 rammar á sek.)
• 1.280 × 720 (25p); 25 rammar á sek. • 1.280 × 720 (24p); 24 rammar á sek.
• 640 × 424 (24p); 24 rammar á sek. (23,976 rammar á sek.)
(23,976 rammar á sek.)
Skráarsnið MOV
Samþjöppun myndskeiðs H.264/MPEG-4 háþróuð kóðun myndskeiðs
Hljóðupptökusnið Línuleg PCM
Hljóðupptökubúnaður Innbyggður einrása hljóðnemi
Skjár
Skjár 7,5-sm. /3-tommur, u.þ.b. 230k-dot TFT LCD með 100% umfang rammans og
birtustillingu
Myndskoðun
Myndskoðun Allur ramminn og smámynda (4, 9 eða 72 mynda eða dagsetning)
myndskoðun með aðdrætti í myndskoðun, skyggnusýningu, stuðlaritsskjá,
yfirlýstum svæðum, sjálfvirkri myndsnúningi og athugasemd við mynd (allt
að 36 stafabilum)

198
Viðmót
USB Háhraða USB
Flutningur myndefnis NTSC, PAL
HDMI úttak C-gerð pinna HDMI-tengis
Aukabúnaðartengi Fjarstýring með snúru: MC-DC2 (fáanlegt sér)
GPS-tæki: GP-1 (fáanlegt sér)
Studd tungumál
Studd tungumál Kínverska (einfölduð og hefðbundin), tékkneska, danska, hollenska, enska,
finnska, franska, þýska, indónesíska, ítalska, japanska, kóreska, norska, pólska,
portúgalska, rússneska, spænska, sænska, tyrkneska
Aflgjafi
Rafhlaða Ein EN-EL14 Li-ion hleðslurafhlaða
Straumbreytir EH-5a AC straumbreytir; þarfnast EP-5A straumbreytistengis (fáanlegt sér)
Skrúfgangur fyrir þrífót
Skrúfgangur fyrir þrífót 1/ 4 tommur (ISO 1222)
Mál/þyngd
Stærðir (W × H × D) U.þ.b.124 × 96 × 74,5 mm
Þyngd U.þ.b. 505 g með rafhlöðu og minniskorti en án lok á húsi; u.þ.b. 455 g
(eingöngu myndavélahúsið)
Umhverfisaðstæður við notkun
Hitastig 0–40 °C
Raki Minni en 85% (engin þétting)
• Nema annað sé tekið fram eru allar tölur miðaðar við myndavél með fullhlaðna rafhlöðu sem notuð er í
20°C hita.
• Nikon áskilur sér rétt til þess að breyta tæknilýsingu vélbúnaðar og hugbúnaðar sem lýst er í þessari
handbók hvenær sem er og án frekari fyrirvara. Nikon ber enga ábyrgð á skemmdum sem mögulegar
villur í þessum bæklingi geta leitt til.

199
MH-24 hleðslutæki
Mæld inntaksspenna AC 100–240 V (50/60 Hz), 0,2 A hámark
Mæld úttaksspenna DC 8,4 V/0.9 A
Studdar rafhlöður Nikon EN-EL14 Li-ion hleðslurafhlaða
Hleðslutími U.þ.b. 1 klukkustund og 30 mínútur þegar rafhlaðan er fulltæmd
Umhverfishiti við notkun 0–40 °C
Stærðir (W × H × D) U.þ.b. 70 × 26 × 97 mm, að undanskildu millistykkisins
Þyngd U.þ.b. 89 g að undanskildu millistykkisins
EN-EL14 Li-ion hleðslurafhlaða
Gerð Endurhlaðanleg litíum rafhlaða
Nafnafköst geymslurými 7,4 V/1030 mAh
Stærðir (W × H × D) U.þ.b. 38 × 53 × 14 mm
Þyngd U.þ.b. 48 g að undanskilinni hlífinni á tengjunum
AF-S DX NIKKOR 18-55mm f/3.5-5.6G VR linsa
Gerð G-gerð AF-S DX aðdráttar-NIKKOR linsu með innbyggðu CPU og F-festingu
einungis fyrir notkun með stafrænni Nikon DX-snið SLR myndavélum
Brennivídd 18-55 mm
Hámarks ljósop f/3.5-5.6
Uppbygging linsu 11 einingar í 8 hópum (að meðtalinni 1 ókúptri einingu)
Sjónarhorn 76 °–28 ° 50 ´
Brennivíddarkvarði Kvarðað í millimetrum (18, 24, 35, 45, 55)
Upplýsingar um fjarlægð Úttak í myndavél
Aðdráttur Handvirkur aðdráttur með því að snúa óháðum aðdráttarhring
Stilla fókus Sjálfvirkur fókus með SWM-mótor (Silent Wave Motor); handvirkur fókus
Titringsjöfnun Hreyfanleg linsuaðferð með voice coil motors (VCMs)
Stysta fókusfjarlægð 0,28 m frá brennifleti að öllum stöðum aðdráttar
Ljósopsþynnur 7 (ávalt ljósop)
Ljósop Alveg sjálfvirk
Ljósopsdrægni • 18 mm brennivídd: f/3.5-22 • 55 mm brennivídd: f/5.6-36
Ljósmæling Fullt ljósop
Síustærð 52 mm (P=0,75 mm)
Mál U.þ.b. 73 mm að ummáli × 79,5 mm (fjarlægð frá myndavéla festikraga linsunnar)
Þyngd U.þ.b. 265 g
Nikon áskilur sér rétt til þess að breyta tæknilýsingu vélbúnaðar og hugbúnaðar sem lýst er í þessari
handbók hvenær sem er og án frekari fyrirvara. Nikon ber enga ábyrgð á skemmdum sem mögulegar villur
í þessum bæklingi geta leitt til.

200
❚❚ AF-S DX NIKKOR 18-55mm f/3.5-5.6G VR
AF-S DX NIKKOR 18-55mm f/3.5-5.6G VR er aðeins til notkunar með stafrænum Nikon DX-
sniða myndavélum. Ef myndavélin hefur AF-ON (AF-Á) hnapp mun titringsjöfnun ekki
vera virk þegar ýtt er á AF-ON (AF-Á) hnappinn.

A Innbyggt flass notað


Tryggðu að myndefnið sé minnst 0,6 m frá þegar innbyggða flassið er notað og taktu linsulokið af
til að koma í veg fyrir ljósskerðingu (skugga sem koma fram þegar endi linsunnar skyggir fyrir
innbyggða flassið).
Myndavél Lágmarks fjarlægð án ljósskerðingar
D7000, D5100, D5000, D3100, D3000, D300 röð,
D200, D100, D90, D80, D70 röð, D60, D50, Engin ljósskerðing við neina fókusfjarlægð
D40 röð
Vegna þess að innbyggði flassbúnaðurinn fyrir D100 og D70 getur einungis dekkað sjónarhorn
linsunnar með 20 mm brennivídd eða meiri; ljósskerðing getur átt sér stað við 18 mm fókuslengd.

D Umhirða linsunnar
• Haltu CPU-tenginu hreinu.
• Notaðu blásara til að fjarlægja ryk og kusk af yfirborði linsunnar. Settu smá etanól eða
linsuhreinsi á mjúkan, hreinan bómullarklút eða linsuhreinsiþurrku til að fjarlægja kám og
fingraför og hreinsaðu frá miðju og út með hringlaga hreyfingum, passaðu að skilja ekki eftir
bletti eða snertu ekki glerið með fingrunum.
• Aldrei nota lífrænan leysi eins og þynnir eða bensen til að hreinsa linsuna.
• Hægt er að nota linsuhúddið eða NC-síur til að vernda fremri linsueininguna.
• Settu fremra og aftara lokið á áður en þú setur linsuna í mjúkan poka.
• Ekki taka linsuna upp eða halda henni eða myndavélinni með því að nota aðeins húddið þegar
linsuhúddið er sett á.
• Geymið linsuna á köldum, þurrum stað ef ekki á að nota linsuna í lengri tíma, til að koma í veg
fyrir myglu og rið. Ekki geyma í beinu sólarljósi eða með nafta- eða kamfórumölkúlum.
• Haltu linsunni þurri. Ef innra gangverkið ryðgar getur það haft óbætanlegan skaða.
• Ef linsan er látin vera á mjög heitum stað getur það skemmt eða beyglaðan hluta sem eru gerðir
úr kraftplasti.

201
A Aukahlutir sem fylgja
• 52 mm Snap-on fremra linsulok LC-52
A Annar aukabúnaður
• 52 mm áskrúfaðar síur
• LF-1 og LF-4 botnlok linsu
• Mjúkur linsupoki CL-0815
• HB-45 linsuhúdd (fest á eins og sýnt er hér til q
hægri)

A Athugasemd um gleiðhornslinsur
Það getur verið að sjálfvirkur fókus gefi ekki óskaðan árangur með gleiðhorns- og mjög
gleiðhornslinsum við eftirfarandi aðstæður:
1 Myndefnið fyllir ekki fókuspunktinn.
Ef myndefnið fyllir ekki fókuspunktinn getur myndavélin stillt
fókus á bakgrunninn og myndefnið getur verið úr fókus.

Dæmi: Fjarlæg andlitsmynd


af myndefnið í smá fjarlægð
frá bakgrunninum
2 Myndefnið felur í sér mörg fínleg smáatriði.
Það getur verið að myndavélin eigi erfitt með að stilla fókus á
myndefnum sem innihalda mörg smáatriði eða birtuskil vantar.

Dæmi: Blómaakur
Í þessum tilfellum, skaltu nota fókus handvirkt eða nota fókuslás til að stilla fókus á
annað myndefni í sömu fjarlægð og breyta síðan myndbyggingunni. Fyrir frekari
upplýsingar, sjáðu „Fá góðan árangur með sjálfvirkum fókus“ (0 56).

202
❚❚ Studdir staðlar
• DCF útgáfa 2.0: Hönnunarregla fyrir skráarkerfi myndavélar Design Rule fyrir Camera File
Systems (DCF) er staðall sem er notaður víða í stafræna myndavélaiðnaðinum til að
tryggja samrýmanleika á meðal ólíkra tegunda myndavéla.
• DPOF: Digital Print Order Format (DPOF) (stafrænt prentraðarforsnið) er sameiginlegur
staðall iðnaðarins sem gerir manni kleift að prenta myndir úr prentröðum sem eru
geymdar á minniskortinu.
• Exif útgáfa 2.21: D3100 styður Exif (Exchangeable Image File Format for Digital Still
Cameras) (útskiptanlegt myndskrárforsnið fyrir stafrænar stillimyndavélar) útgáfu 2.21,
staðal þar sem upplýsingar sem geymdar eru með myndum eru notaðar til
endurmyndunar lita þegar myndirnar eru teknar út með prentara sem samræmast Exif.
• PictBridge: Staðall sem þróaður var með samvinnu stafræna myndavélaiðnaðarins og
prentaraiðnaðarins og gerir fólki kleift að prenta myndir beint úr prentara án þess að
þurfa að flytja þær yfir í tölvu fyrst.
• HDMI: High-Definition Multimedia Interface er staðall sem notaður er í rafeindavörum á
neytendamarkaði og AV-tæki sem geta miðlað sjón- og heyrnargögnum og stjórnað
merkjum til tækja sem eru samræmanleg HDMI í gegnum eina snúru.
Upplýsingar um vörumerki
Macintosh, Mac OS og QuickTime eru skráð vörumerki Apple Inc. í Bandaríkjunum og/eða öðrum
löndum. Microsoft, Windows og Windows Vista eru annað hvort skráð vörumerki eða vörumerki
Microsoft Corporation í Bandaríkjunum og/eða öðrum löndum. PictBridge merkið er skráð
vörumerki. SD, SDHC og SDXC merkin eru skráð vörumerki SD-3C, LLC. HDMI, HDMI merkið og
High-Definition Multimedia Interface (Hágæða margmiðlunarviðmót) eru annað hvort skráð
vörumerki eða vörumerki HDMI Licensing LLC. Öll önnur vöruheiti sem minnst er á í þessari
handbók eða öðrum fylgiskjölum sem fylgja Nikon-vörunni þinni eru vörumerki eða skráð
vörumerki viðeigandi eigenda.

203
Endingartími rafhlöðu
Hversu margar myndir hægt er að taka með fullhlöðnum rafhlöðum er breytilegt eftir
ástandi rafhlöðunnar, hita og því hvernig myndavélin er notuð. Töludæmi um EN-EL14
(1030 mAh) rafhlöður sést fyrir neðan.
• Einsramma afsmellistilling (CIPA staðall 1): U.þ.b. 550 tökur
• Samfell raðafsmellistilling (Nikon staðall 2): U.þ.b. 2000 tökur
1 Mælt við 23 °C (±2 °C) með AF-S DX NIKKOR 18-55mm f/3.5-5.6G VR linsu við
eftirfarandi prófunarskilyrði: linsan látin ganga frá óendanlegu drægi til lágmarks
drægi og ein mynd tekin við sjálfgefna stillingu einu sinni á 30 sek. fresti; eftir að
ljósmynd var tekin, var kveikt á skjánum í 4 sek. prófandi beið eftir að ljósmælirinn
slökkti á sér eftir að slökkt var á skjánum; flassið var látið flassa einu sinni á fullum
styrk í annarri hverri töku. Myndataka með skjá ekki notuð.
2 Mælt við 20 °C með AF-S DX NIKKOR 18-55mm f/3.5-5.6G VR linsu við eftirfarandi
prófunarskilyrði: slökkt á titringsjöfnun, raðmyndatökusnið, fókussnið stillt á AF-C,
myndgæði stillt á JPEG grunn, myndastærð stillt á M (meðalstór), hvítjöfnun stillt á
v, ISO-ljósnæmi stillt á ISO 100, lokarahraði 1/250 sek., fókus látinn ganga frá
óendanlegu drægi til lágmarksdrægi þrisvar sinnum eftir að afsmellaranum hafði
verið ýtt hálfa leið niður í 3 sek.; sex myndir voru teknar hver á eftir annarri og kveikt
á skjánum í 4 sek. og svo slökkt aftur á honum; þetta ferli var endurtekið þegar
ljósmælingarnar höfðu slökkt á sér.
Eftirfarandi getur dregið úr endingu rafhlaðna:
• Að nota skjáinn
• Að halda afsmellaranum hálfa leið inni
• Aðgerðir með sjálfvirkan fókus framkvæmdar í sífellu
• Taka NEF (RAW) ljósmyndir
• Lítill lokarahraði
• Nota GP-1 GPS-tæki
• Að nota VR (titringsjöfnunar)-snið með VR linsum
Til að tryggja að þú fáir sem mest út úr Nikon EN-EL14 hleðslurafhlöðunum:
• Haltu tengingum rafhlöðunnar hreinum. Óhrein tengi geta komið niður á frammistöðu
rafhlaðna.
• Notaðu rafhlöðurnar beint eftir hleðslu. Rafhlöður missa hleðslu ef þau eru ónotuð.

204
Atriðaorðaskrá
Tákn AE lock (AE lás)....................... 80, 146 Botnlok linsu.................................... 16
AE-L ............................................ 80, 146 Brenniflatarmerki ........................... 63
i (Sjálfvirkur hamur).....................23 AE-L/AF-L ........................................ 146 Brennivídd ...................................... 171
j (Sjálfvirkur (flass slökkt) hamur) AE-L/AF-L hnappur............ 61, 80, 146 Brennivíddarkvarði........................ 16
23 AF.................................................. 55–61 Brúnleitt........................................... 154
k (Andlitsmynd) .............................28 AF með einum punkti (AF- Buttons (Hnappar) ....................... 146
l (Landslag) .....................................28 svæðisstilling)................................ 58
p (Barn)..............................................29 C
AF-assist (AF-aðstoðarljós)57, 134,
m (Íþróttir) .........................................29 171 CEC .................................................... 128
n (Nærmynd) ...................................29 Afsmellari ......................26, 27, 60, 80 Clean image sensor (Hreinsa
o (Andlitsmynd að nóttu til) ......29 AF-svæðissnið ...........................38, 58 myndflögu)................................... 180
P (Forritað sjálfvirkt kerfi)..............74 A-M rofi........................................16, 62 CLS..................................................... 173
S (Sjálfvirkur forgangur lokara)...75 Andlitsmynd (Stilla myndstýringu) CLS-ljósblöndunarkerfi .............. 173
A (Sjálfvirkur ljósopsforgangur)..76 94 Continuous-servo AF (Samfellt
M (Handvirkt) ....................................77 Aperture-priority auto (Sjálfvirkni stýrður AF) ...................................... 55
g (Leiðbeinandi) ......................33 með forgangi á ljósop) ............... 76 CPU-linsa.................................. 17, 167
U (sveigjanleg stilling)...................74 Athugasemdir í mynd ................ 140 CPU-tengi........................................ 168
m (Hvítjöfnun).................................87 Augngler leitara.............................. 54
L (Handvirk forstilling)..............90 D
Aukabúnaður................................. 176
8 (Single frame (Stakur rammi))5, Aukaflass ................................135, 172 Dagatal ............................................106
53 Auto info display (Sjálfvirk Dagateljari .............................147, 148
I (Raðmyndataka) ................... 5, 53 upplýsingaskjámynd) ............... 139 Dagsetning og tími .............. 18, 139
E (Tímamælir).............5, 53, 54, 143 Auto ISO sensitivity (Sjálfvirkt ISO- Dagsetningarsnið .......................... 18
J (Quiet shutter release (Smellt af ljósnæmi) ...................................... 132 Date format.................................... 139
hljóðlátlega)).............................. 5, 53 Auto meter-off (Slökkt sjálfkrafa á Date imprint
c (Single-point AF) (AF með ljósmælum) ........................... 27, 143 (Dagsetningarprentun)............ 147
einum punkti).................................58 Auto off timers (Tími sjálfvirks DCF útgáfa 2,0......................133, 203
d (Dynamic-area AF) (Virkt svæði rofa)................................................. 143 Delete (Eyða)........................... 31, 109
AF).......................................................58 Auto-area AF (AF-area mode) Digital Print Order Format ....... 117,
e (Auto-area AF) (Sjálfvirk AF- (Sjálfvirk AF-svæðisstilling (AF- 120, 124, 203
svæðisstilling).................................58 svæðisstilling)) .............................. 58 D-Lighting....................................... 153
f (3D-tracking (11 points) ) (3D- Auto-servo AF (Sjálfvirkt stýrður DPOF.....................117, 120, 124, 203
eltifókus (11 punktar) ) ................58 AF)...................................................... 55 Drægi flassins .................................. 70
L (Fylki)..............................................79 Dust Off ref photo (Rykhreinsun)...
M (Miðjusækið)................................79 Á
141
N (Punktur) .......................................79 Áhrif breytinga (Skyggnusýning) ..
Y (Flassuppbót).............................83 E
112
E (Lýsingaruppbót) .......................81 Áhrif breytinga (Sýningarstilling) .. Edit movie (Breyta myndskeiði)50,
d (Hjálp) ............................................11 130 52
I (Fókusvísir) .....................26, 60, 63
B Einlitt ................................................ 154
N (stöðuvísir flassins) .....................27
Einlitt (Stilla myndstýringu)........ 94
3 (Hljóðmerkisvísir)..................... 144 Beep (Hljóðmerki)........................ 144 Exif útgáfa 2,21 ....................133, 203
Talnagildi Before and After (Fyrir og eftir)164 Exposure compensation
Beint sólarljós (hvítjöfnun) ......... 87 (Leiðrétting á lýsingu)................. 81
3D litafylkisljósmæling II ..............79 Biðminni ......................................26, 53 Eyða valinni mynd ................ 31, 109
3D-eltifókus.......................................58 Birt á öllum skjánum ..................... 99 Eyða öllum myndum .................. 110
3D-eltifókus (11 punktar) (AF- Birtingartími mynda Eyðir völdum myndum .............. 110
svæðissnið)......................................58 (skyggnusýning)......................... 112 Eye-Fi-hleðsla ................................ 150
420-pixla RGB-flaga........................79 Bjögunarstýring............................ 161
F
A Blágerð............................................. 154
Blár .............................................89, 156 Face-priority AF (AF-
A/V snúra................................126, 176
Adobe RGB ..................................... 133
Blár myndskerpir (Síuáhrif)....... 155
Blárauður.................................. 89, 156
andlitsstilling)................................ 38 n
Ferrít kjarni .................. 116, 118, 127
Aðdrátt í myndskoðun ............... 107 Blævun.........................................96, 97 Festimerki ......................................... 16

205
File Number Sequence (Röð Hjálp.................................................... 11 Lítil mynd ........................................156
skráarnúmera) .............................145 Hljóð (Hreyfimyndastilling) ........ 47 Ljósapera (hvítjöfnun) .................. 87
Fiskaugalinsa .................................162 Hlutlaust (Stilla myndstýringu) . 94 Ljósmæling.......................27, 79, 143
Fínstilla hvítjöfnun......................... 89 Hlý sía (Síuáhrif) ............................155 Ljósnæmi..................................71, 132
Fjarlægðarmælir ...........................144 Hnappur fyrir myndatöku með Ljósop.......................................... 73, 76
Fjarstýringarsnúra.................78, 177 skjá.............................................. 37, 45 Lok á húsi ............................ 2, 16, 177
Flash (Flass) ...............27, 67, 68, 172 Hreyfimyndir.................................... 45 Lota ..................................................... 53
Flash compensation (Flassuppbót) Hæg samstilling.............................. 69 Lýsing ................................... 73, 80, 81
83 I Lýsingarlæsing ................................ 80
Flass...................................................172 Lýsingarsnið ..................................... 73
Flass (hvítjöfnun)............................ 87 Image quality (Myndgæði) ......... 64 Lýsingarvísir ..................................... 77
Flasssnið ............................................ 68 Image review (Myndbirting) ....130 M
Flassstýring.....................................135 Image size (Stærð myndar)......... 66
Flicker reduction (Flöktjöfnun) 42, Innbyggt flass ................................135 Manual (Handvirkt)................. 62, 77
48, 139 ISO sensitivity (ISO-ljósnæmi)..132 Max. sensitivity
Fljótlegar lagfæringar.................161 ISO-ljósnæmi ................................... 71 (Hámarksljósnæmi)....................132
Flúrljós (hvítjöfnun)................ 87, 88 i-TTL...................................................135 Merkingar.............................. 102, 130
Fn hnappur................................. 9, 146 i-TTL jafnað fylliflass fyrir Miðjusækið ....................................... 79
f-númer.....................................76, 167 stafrænar SLR-myndavélar......135 Miðlungs (Myndastærð) .............. 66
Format memory card (Forsníða Min. shutter spd (Lág. lokarahr.) ....
J
minniskort) ..................................... 21 132
Forsníða............................................. 21 JPEG .................................................... 64 Miniature effect (Módeláhrif)...163
Fókus ...........................................55–63 JPEG grunngæði............................. 64 Minniskort...................... 20, 177, 187
Fókus í leitara stilltur..................... 22 JPEG hágæði .................................... 64 Minniskortsgeta............................187
Fókuslás............................................. 60 JPEG normal (JPEG venjulegt) ... 64 Mirror lock-up (Læsing á spegli).....
Fókuspunktur ...... 25, 38, 58, 60, 63 182
K
Fókusskjár .......................................195 Mjúkt (Síuáhrif)..............................155
Fókussnið ................................... 38, 55 Klukka........................................18, 139 MOV .................................................... 65
Fókusvísir ............................ 26, 60, 63 Krossskjár (Síuáhrif) .....................155 Movie settings (Upptökustillingar)
Full-time servo AF (Sífellt stilltur 47
AF)...................................................... 38
L
Myndatökuupplýsingar ... 102, 103
Fylki ..................................................... 79 Lagfæring á rauðum augum ...... 69 Myndir varðar ................................108
G Lagfæringavalmynd....................151 Myndskoðun............................. 30, 99
Landslag (Stilla myndstýringu) . 94 Myndskoðun eftir dagsetningu......
GP-1............................................98, 177 Lágmarks ljósop....................... 17, 73 106
GPS .............................................98, 104 LCD....................................................137 Myndskoðun með smámyndum....
GPS tengt við myndavélina98, 177 LCD brightness (Birtustig skjásins) 105
GPS-upplýsingar...........................104 137 Myndstýringar.......................... 94, 95
Grænn .......................................89, 156 Leiðbeinandi stilling ..................... 33 Myndupplýsingar............... 100, 130
Grænn myndskerpir (Síuáhrif) .155 Leitari..................................10, 22, 195 Myndyfirlögn .................................158
Gulbrúnn..................................89, 156 Linsa....................................16, 17, 167 N
Gæði (Hreyfimyndastilling) ........ 47 Linsa af D gerð...............................168
H Linsa af G gerð...............................168 NEF ...................................................... 64
Linsan sett á ..................................... 16 NEF (RAW)................................64, 160
H.264.................................................198 Linsan tekin af myndavélinni..... 17 NEF (RAW) vinnsla........................160
Handvirk forstilling (hvítjöfnun) .... Linsufesting...........................2, 16, 63 Nikon Transfer 2.................. 115, 116
87, 90 Linsufókushringur.......................... 16 Non-CPU lens (Önnur linsa en
Handvirkur fókus..................... 43, 62 Linsulok.............................................. 16 CPU).................................................169
Hámarks ljósop ............................... 63 Litajöfnun........................................156 Normal-area AF (Eðlilegt svæði
Háskerpa ............................... 127, 203 Litaútlína .........................................162 AF)...................................................... 38
HDMI....................................... 127, 203 Lithiti................................................... 88 Number of shots (Fjöldi mynda) ....
HDMI-CEC .......................................128 Litrými ..............................................133 204
Hefja prentun (PictBridge).......120, Live view/movie (Myndataka með Nýlegar stillingar ..........................165
n 122
Hetta fyrir augngler leitara ......... 54
skjá/myndskeið)............................ 38
Líflegt (Stilla myndstýringu)....... 94
P
Hi (Ljósnæmi)............................ 71, 72 Lítil (Myndastærð).......................... 66 PictBridge.............................. 117, 203

206
Playback folder Sjálfvirkur myndsnúningur....... 141 U
(Myndskoðunarmappa) ........... 129 Sjónarhorn...................................... 171
Prenta (DPOF)................................ 120 Sjónarhornsstýring...................... 162 Upplýsingar...................... 6, 100, 137
Prenta valið .................................... 120 Sjónvarp .......................................... 126 Upplýsingar um skrá................... 100
Prentun............................................ 117 Skjáleitari.....................................37, 45 Upplýsingar um yfirlit................. 104
Print set (DPOF) (Prenthópur Skjár ..............................................37, 99 Uppsetningarvalmynd............... 136
(DPOF))........................................... 124 Skjásnið............................................ 130 Upptökuhnappur........................... 46
Programmed auto (Sérstilling Skuggi (hvítjöfnun) ....................... 87 USB ...........................................116, 117
með sjálfvirkni)...............................74 Skýjað (hvítjöfnun) ........................ 87 USB snúra..................... 116, 117, 176
Punktur ...............................................79 Slide show (Skyggnusýning).... 112 UTC...................................... 18, 98, 104

R Slot empty release lock (Rauf tóm Ú


slepptu lás) ................................... 147
Raðmyndataka Snið upplýsingaskjámyndar..... 137 Útgáfa fastbúnaðar ..................... 150
(Raðmyndatökusnið) .............. 5, 53 Snyrta ............................................... 154 Úttakslausn (HDMI) ..................... 128
Raðmyndatökusnið ................... 5, 53 Spegill ..........................................2, 182 V
Rafhlaða................................14, 15, 23 Spilunarupplýsingar...........100, 130
Rafhlaða hlaðin ................................14 Spilunarvalmynd.......................... 129 Video mode (Myndefnissnið) .. 139
Rafhlaða klukkunnar ......................19 sRGB.................................................. 133 ViewNX 2......................................... 115
Rammi (PictBridge).............119, 122 Staðlað (Stilla myndstýringu) .... 94 Virk D-Lighting....................... 85, 146
Rauð augu lagfærð...................... 153 Staðlað i-TTL fylliflass fyrir Digital Virkt svæði AF.................................. 58
Rauður myndskerpir (Síuáhrif) 155 SLR ................................................... 135 VR rofi linsu ............................... 16, 17
Reset setup options (Forstilla Stakur rammi (raðmyndatökusnið) W
uppsetningarvalkosti) .............. 136 5, 53
Reset shooting options (Forstilla Stillibúnaður sjónleiðréttingar. 22, WB ....................................................... 87
tökuvalkosti) ................................ 131 176 White balance (Hvítjöfnun) ........ 87
Rétta af............................................. 161 Stillingar í boði.............................. 186 Wide-area AF (Vítt svæði AF) ..... 38
RGB...........................................101, 133 Stjórnbúnaður (HDMI)................ 128 Y
RGB-stuðlarit.................................. 101 Storage folder (Geymslumappa) ...
Rofi fyrir fókussnið ...................16, 62 149 Yfirlitsmynd.................................... 123
Rotate Tall (Snúa háum) ............ 130 Stór (Myndastærð)......................... 66 Ý
Straumbreytir .......................176, 178
S
Stuðlarit ..................................101, 130 Ýttu afsmellaranum alla leið niður
Samhæfar linsur ........................... 167 Stærð ............................................47, 66 26, 27
Samstillingarhraði flassins ........ 196 Stöðuvísir flassins.................. 27, 175 Ýttu afsmellaranum hálfa leið
Samstillt við aftara lokaratjald....69 Subject-tracking AF (Eltifókus á niður........................................... 26, 27
Samstillt við fremra lokaratjald ..69 myndefni)........................................ 38 Þ
Scene mode (Umhverfisstillingu).. Suðhreinsun................................... 134
28 Sumartími ................................ 18, 139 Þakgluggi (Síuáhrif)..................... 155
Self-timer .................................53, 143 Svarthvítt......................................... 154
Self-timer (Sjálftakari) ....................54 Sveigjanleg stilling ........................ 74
Self-timer delay (Seinkun T
sjálftakara) .................................... 143
Set Picture Control (Stilling Picture Time zone and date (Tímabelti og
Control).............................................95 dagsetning) .................................. 139
Shutter-priority auto (Sjálfvirkni Time zone and date (Tungumál) ...
með forgangi lokara) ...................75 140
Single-servo AF (Stýrður AF fyrir Titringsjöfnun.................................. 17
staka mynd)..............................38, 55 Tímabelti .................................. 18, 139
Síðustærð (PictBridge) ......119, 122 Tímabelti og dagsetning............. 18
Síuáhrif...................................... 96, 155 Tímamælir......................................... 54
Sjálftakari .............................................5 Tímastimpill (PictBridge)..119, 122
Sjálfvirk bjögunarstýring........... 133 Tungumál ......................................... 18
Sjálfvirk umhverfisstilling.............41 Tökustillingarrofi ........................5, 53
Sjálfvirkt (hvítjöfnun) .....................87
Sjálfvirkt flass....................................69
Tökuvalmynd................................. 131
Tölva ................................................. 115
n
Sjálfvirkur fókus ....................... 55–61

207
Hvers lags afritun á þessari handbók í heilu lagi eða í hlutum (nema í stuttum
tilvitnunum í ritdómum eða úttektum), er bönnuð án skriflegs leyfis frá NIKON
CORPORATION.

SB1G04(Y4)
6MB092Y4-04

You might also like