You are on page 1of 20

Excel-verkefni með Nýrri tölfræði fyrir framhaldsskóla (2014) eftir Björn E. Árnason. Öll réttindi áskilin.

2014-2015

2. Kafli - LÝSANDI TÖLFRÆÐI: Miðjan


BÓKARDÆMI
Ekki skrifa í gráu reitina... Þar koma s

Sýnidæmi 1 bls 23
Finndu meðaltal talnanna

-3 -2 1 4 6 9

Svar:

Dæmi 25
Finndu meðaltal talnanna:

a) 17 24 33 44 47
b) 22 10 -12 5 0
c) 10022 10010 -10012 10005 0
d) 20 -20 32 -32 43 -43

Svör:
a)
b)
c)
d)

Dæmi 26
Fimm tölur. Meðaltal þeirra er 10.
3 6 10 12 a

Finndu töluna a:
a=

Dæmi 27
8 bílasalar seldu að meðaltali 12 bíla hver.
Hve marga bíla seldu þeir samanlagt?
Svar:

Dæmi 28
Um 50 tölur er vitað, að summa þeirra er 175. Finndu meðaltalið.

Svar:

Dæmi 29
Summa talnanna í talnahrúgu er 1000 og meðaltal þeirra er 12,5. Hvað eru margar tölur í talanhrúgunni?

Svar:

Sýnidæmi 2 á bls 25
Finndu meðaleinkunn nemanda í dönsku:

Þáttur Vægi Einkunn

Málfræði 15% 7

Ritgerð 40% 6
Fram-
15% 5
burður
Les-
skilningu 25% 8
r
Høflighe
5% 10
d

Svar:

Sýnidæmi 3 á bls 25
Vinnustaður Tímar Tímakaup

Blaðberi 2 2000
Sendistörf 4 2300
Pizza-holan 8 1500
Næturvaktin 6 2500

Finndu meðaltímakaupið:

Svar:

Dæmi 30
Þáttur Vægi Einkunn

Ritgerð 30% 5
Verkefni 25% 8
Tilraun 15% 6
Próf 30% 7

Finndu lokaeinkunnina:

Svar:

Dæmi 31
Skúli skúringakall fær 2000 kr. á tímann fyrir að skúra gólfin hjá Skúrum ehf en 8000 kr. á tímann hjá Kú

Einn daginn var hann í 2 klst hjá Skúrum ehf og 2 klst hjá Kúrum ehf. Hvert var meðal-tímakaupið?

Svar:

Dæmi 32
Meðalþyngd íslenskra kvenna er 73,1 kg og karla 87,9 kg.

Í stórum sal eru 300 konur og 200 karlar. Hver er, samkvæmt ofansögðu, meðalþyngd allra einstaklinga

(Ábending, gerið tíðnitöflu til að reikna út meðalþyngd)

Svar:
Dæmi 33
Í bæ nokkrum skuldar 1/6 heimilanna ekki neitt, 1/2 skulda að meðaltali 15 milljónir og 1/3 skuld
Hver er meðalskuld þessara heimila?

Svar:
(svar í milljónum króna)

Dæmi 34
Í 20 manna hópi er meðalaldurinn 20 ár, í 30 manna hópi er meðal­aldurinn 30 ár, í 40 manna hó
Hver er meðalaldurinn í sameinuðum hópi?

Svar:

Sýnidæmi 4 á bls 27
a) 7 5 8 19 11 230

b) 7 5 8 19 11 230

Finndu miðgildi talnanna:

Svar við a-lið:

Svar við b-lið:

Sýnidæmi 5 á bls 27
a) 5 7 4 6 4 10

b) 5 7 4 6 4 10

Finndu tíðustu gildin:

Svar við a-lið:

Svar við b-lið:


Dæmi 35
Hvaða ein fullyrðing um meðaltal, tíðasta gildi og miðgildi er rétt?

a)      Þau segja til um hvernig dreifist úr talnasafni


b)      Þau eru allaf hér um bil eins
c)      Þau gefa í skyn hvar talnasafn er staðsett
d)      Þau eru alltaf ólík
(merktu við EINA rétta svarið)

Dæmi 36
a) 11 14 20 21 24

b) 0 3 4 7 7

c) -2.5 -2 -2 1 6 3

d) 4 2 -2 1 6 3

e) 4 1 9 8 9 9

Finndu meðaltal, miðgildi og tíðasta gildi:

Meðaltal Miðgildi Tíðasta gildi


Svar við a-lið:

Svar við b-lið:

Svar við c-lið:

Svar við d-lið:

Svar við e-lið:

Dæmi 37
320 dósir af Kóka Kóla
195 dósir af Pepsí
310 dósir af Sprite
80 dósir af Maltöli
318 dósir af Appelsíni
Hver er tíðasti gosdrykkurinn?

Svar: Það er en af þeim drykk eru dósir.

Hvernig telur þú heppilegast að meta miðlægnina?


(Merktu við eitt svar)

a) Með meðaltalinu
b) Með tíðasta gildinu
c) Með miðgildinu
(merktu við)

Dæmi 39
Í talnasafni eru 1000 tölur. Minnsta talan er 51 en stærsta talan er 98.
Hver á flokkabreiddin að vera, ef flokkarnir eiga að vera 10?

Dæmi 40
flokkur f
10 – 14 18
15 – 19 35
20 – 24 42
25 – 29 15
30 – 34 10

a) Meðaltalið er

b) Miðgildið er

c) Tíðasta gildið er

d) Fjöldi talnanna =

Dæmi 41
flokkur f
0 – 99 3
100 – 199 7
200 – 299 25
300 – 399 20
400 – 499 15

a) Meðaltalið er

b) Miðgildið er

c) Tíðasta gildið er

d) Fjöldi talnanna =

Dæmi 42
Flokkur Miðp f f·x safn-f
20–24 22 40 880 40
25–29 27 70 1890 110
30–34 32 20 640 130
35–39 37 26 962 156
40–44 42 15 630 171
45–49 47 10 470 181
50–54 52 8 416 189
55–59 57 3 171 192 125
60–64 62 26 1612 218 20
65–69 67 10 670 228
70–74 72 4 288 232 M=L+m*b/f
75–79 77 18 1386 250
250 10015 L=29,5 (Flokkurinn er með lægsta gildi 30,
m=15(110 tölur á undan, miðgildið á að ve
a) Meðaltalið er 40.06 Rétt svar! b=4 tölur
f=20
b) Miðgildið er 33.25 Rétt svar!

c) Tíðasta gildið er

d) Gerðu stuðlarit

e) Hvaða aðferð við mat á miðju passar best við þetta stuðlarit?

Dæmi 43
Finndu miðgildið:

Miðgildið er =
(Skýring í svörum kennslubókar)

Dæmi 44
Finndu miðgildið:

Miðgildið er =

Dæmi 45
Pési pantar sér mjög oft pissu.
Hann skráði hjá sér afhendingartímana og setti fram í stuðlariti:
Notaðu myndritið til að finna meðal-afhendingartímann, miðgildið og tíðasta gildið.

a) Meðaltalið er

b) Miðgildið er

c) Tíðasta gildið er

(Það er ekkert hér fyrir neðan)


Ekki skrifa í gráu reitina... Þar koma svörin fram!

59 -59 65 -65 71 -71


argar tölur í talanhrúgunni?
ehf en 8000 kr. á tímann hjá Kúrum ehf.

rt var meðal-tímakaupið?

meðalþyngd allra einstaklinga í þessum 500 manna hópi?


altali 15 milljónir og 1/3 skulda að meðaltali 30 milljónir.

ldurinn 30 ár, í 40 manna hópi er meðalaldurinn 40 ár, í 50 manna hópi er meðalaldurinn 50 ár og í 60 manna hópi er

4 1000

3 6
EINA rétta svarið)

7
(Settu stuðlaritið hér)

lokkurinn er með lægsta gildi 30, en setjum það sem 29,5 þar sem þetta er flokkur (þá er litið á þetta sem samfellt, getum rætt það betu
0 tölur á undan, miðgildið á að vera tala nr. 125 (250 total fjöldi, helmingurinn af því er 125)
og tíðasta gildið.
n 50 ár og í 60 manna hópi er meðalaldurinn 60 ár.
em samfellt, getum rætt það betur))

You might also like