You are on page 1of 33

Fyrirtækið, rekstarfjármunir,

fjárfesting.
VIÐ 268F
Umframarðsemi/virði
• Virði = Bókfært virði + umframarðsemi
• Dæmi bls. 142
Umframarðsemi/virði
• Virði eignifjár: Fólgið í mismuni hagnaðar og þess hagnaðar
sem ávöxtunarkrafa gæfi á bókfært eiginfé.
Umframarðsemi/virði
• Spá um umframarðsemi stillt upp með lokavirði

Bókfært Bókfært
Spá umframarðsemi
virði t=0 virði t=T
• Bókfært virði att. til ávöxtunarkröfu fyrirtækisins er því innravirði félagsins.
• Samanburður á væntri umframarðsemi og innravirði gefur okkur hvað verð
dagsins fyrir væntanlegar arðgreiðslur til framtíðar umfram innravirði.
Umframarðsemi/virði
• Umframarðsemi er arðsemi eiginfjár, tjáð sem umframvirði
frekar en hlutfall.

!"#$"ð&' (.*+.
• Arðsemi eiginfjár = ! sem útleggst
"
∗(./0.1)
!"#$"ð&' 3'.45&6!
• 𝐴𝑟ð𝑠𝑒𝑚𝑖 𝑒𝑖𝑔𝑖𝑛𝑓𝑗á𝑟 =
.ó+8æ'6 :('ð 3'.45&6#
Umframvirði
• Hvað hefur áhrif á umfravirði
1. Arðsemi eiginfjár (í stað AFBR)
• Ef spá um arðsemi eiginfjár er jöfn ávöxtunarkröfunni, þá er enginn
umframhagnaður og V=B

• Ef spáð er hærri arðsemi eiginfjár en ávöxtunarkröfu => V>B

• Ef spáð er lægri arðsemi eiginfjár en ávöxtunarkröfu => V<B

2. Breytingar á bókfærðu verði. Viðbótar eignir breyta grunni.


Umframvirði
Skrefin
1. Finna bókfært virði nýjasta efnahagsreiknings fyrirtækis
2. Spá hagnaði og arði yfir spátímabilið.
3. Spá framtíðar bókfærðu virði útfrá núverandibókfærðu virði og
spá um hagnað og arð
4. Spá fyrir um lokavirði
5. Reikna umframvirði
6. Núvirða.
Umframarðsemi/virði
• Dæmi 5,2
Umframvirði
Kostir og gallar
• Penman er á svipuðum slóðum og Koller,
• Vaxtamunur ROCE og innravirðis
• Vaxtamunur ROIC og WACC
• Reynir að komast hjá aðferðafræðilegum ókostum
sjóðsstreymisgreiningar. Fjárfesting tekin inn í virðislíkan.
• ROCE aðferðin hjálpar við að beina sjónum á arðsemi fjárfestingar og
vaxtar og áhrifum þeirra þátta á virði
• Tvinnar saman efnahagsreikning og rekstursreikning
• Rímar við aðferðir markaðsaðila
Kostir og gallar
• Hjálpar við meta hvað eigi að borga fyrir vöxt.
• Vöxtur skapar ekki endilega virði fyrir fjárfesta þó að hagnaður aukist.
• Gallar
• Krefst góðs skilnings á reikninsskilum og reikningsskilaaðferðum
• Gengur útfrá því að fjármálalegar upplýsingar séu áreiðanlegar
• WireCard
• https://www.bloomberg.com/news/articles/2020-06-26/wirecard-auditors-say-
elaborate-fraud-led-to-missing-billions
Verðlagning hagnaðar- 6. kafli
• V/I hlutfall tekur sjaldnast gildið 1 þar sem að í reikningshald
greinir frá fullu virði eiginfjár í efnahagsreikningi
• Umframvirði birtist yfir tíma í framtíðarhagnaði sem
rekstrareignir skapa.
• Hægt að spá um framtíðarhagnaðinn.
• V/I hlutfallið segir að munur milli markaðsvirðis og bókfærðs
verðs felist í væntingum um hagnað sem ekki er búið að bóka.
• V/H hlutfallið tjáir væntingar um hagnað sem ekki er búið að
bóka.
Verðlagning hagnaðar
• Verðmæti útfrá V/H svipar mjög til verðmætis útfrá V/I og báðar
horfa til vænts hagnaðar.
• Til að verðleggja hagnað, er horft til vaxtar.
• Hærri vöxtur þýðir hærra V/H hlutfall

• Þarf að fara varlega í að borga fyrir vöxt. Vexti fylgir áhætta.

• Greina afbrigðilegan vöxt hagnaðar.


Verðlagning hagnaðar
• Verð teljarinn í V/H kennitölunni er væntingin um framtíðar
hagnað.
• Hagnaðar nefnarinn er núverandi eða framvirkur hagnaður.
• Sögulegt V/H, segir til um áframhaldandi vöxt núverandi hagnaðar
• Framvirkt V/H, segir til um áframhaldandi vöxt næstaárs hagnaðar
• Vöxtur er áhættusamur og því inniheldur V/H hlutfallið afslátt
vegna áhættu
• Væntingar um vöxt hækka V/H hlutfallið
• Áhætta lækar V/H hlutfallið
Verðlagning hagnaðar
• Fjárfesting eykur vöxt en ekki endilega virði

• Hægt að auka hagnað reikningshaldslega

• Þarf að meta hvort vöxtur skapi umframvirði


Verðlagning hagnaðar
• Hagnað þarf því að meta útfrá ávöxtunarkröfu

• Umframarðsemi nýrrar fjárfestingar í ljósi 10% kröfu:

RE = 12 – (0.10 x 100) = 2 (ROCE = 12%)


RE = 14 – (0.10 x 120) = 2

Enginn virðisauki tilkominn vegna nýju fjárfestingarinnar


Verðlagning hagnaðar
• Hagnað þarf því að meta útfrá ávöxtunarkröfu

• Umframarðsemi nýrrar fjárfestingar í ljósi 10% kröfu:

RE = 12 – (0.10 x 100) = 2 (ROCE = 12%)


RE = 14 – (0.10 x 120) = 2

Enginn virðisauki tilkominn vegna nýju fjárfestingarinnar


Verðlagning hagnaðar
• Í stað þess að nota bókfært virði til grundvallar og
umframarðsemi (eins og gert var í 5 kafla)

• Er byggt á framvirkum hagnaði pr. Hlut og breytingu hagnaðar


(Δ)
Verðlagning hagnaðar
• Við útreikning á virði út frá arðsemi frekar en föstum punkti eins
og bókfærðu virði þá þarf að
• Líta til þess að arðsemin er "hreyfing" eða flæðið sem myndir bókfærta
virði
• til að meta virði flæðis , þá er bara ein að ferð til og það er að
hlutfalla/eignafæra flæðið til að mynda fasta punktinn

• Virðið er reiknað sem eignfærslan að viðbættu virði vegna


vaxtar hagnaði
Verðlagning hagnaðar
Verðlagning hagnaðar
• Jafngild verðlagingaraðferð

• V= bókfært virði + núvirði umframarðsemi


• V= framvirkur hagnaður pr. Hlut + núvirði breytinga í umframarðsemi.
• (captialized earnings hagnaður hlutfallaður við bókfært virði hlutafjár)

• Jafngildir mælikvarðar

• Breyting í umframarðsemi = afbrigðilegur vöxtur hagnaðar.


Virði hagnaðar
• Framvirkt V/H horfir til verðs í dag
og hagnaðar morgundagsins
• Sögulegt V/H horfir til verðs í dag
+ arðgreiðslur / hagnaðar í dag.
• Normalíserað V/H hlutfall byggir á
kröfu um hagnað næsta árs.
Verðlagning hagnaðar

• Afbrigðilegur vöxtur hagnaðar = hagnaður att. Arðgreiðslna -


normalíseraðs hagnaðar

• Normalíseraður hagnaður = ávkr. x hagnaður fyrra árs.


Verðlagning hagnaðar
• Virði eignar er á pari við innra verð (normalízeraðan hagnað) ef
engum umframvexti framvirks hagnaðar pr. Hlut er til að dreifa.

• Uppspretta hagnaðar byggir á tvennu


• Hagnaður af fjárfestingu í eignum
• Hagnaður af endurfjárfestingu

• Arðgreiðslur hafa ekki áhrif á virði. Fortíðin skiptir ekki máli. Millier og
Modigliani.
• Hvað kaupa menn þegar hlutabréf eru keypt?
• Arðsemi framtíðar
Verðlagnin hagnaðar
• Vöxtur afbrigðilegs hagnaðar er vöxtur sem er meiri en vöxtur
normalíseraðs hagnaðar
Verðagning hagnaðar
Verðlagning hagnaðar
Verðagning hagnaðar
• Vaxtarhraði hagnaðar að viðbættum arði

• Er ekki það sama og


Verðlagning hagnaðar
Verðlagning hagnaðar
• Verðlagning hagnaðar
Verðlagning hagnaðar
Kostir og gallar
• Kostir
• Auðvelt að skilja í grunninn þar sem fjárfestar horfa til framtíðarvirðis.
• Samaburðarhæft við spár markaðsaðila um hagnað.
• Ókostir
• Krefst ítarlegrar þekkingar á reikningshaldi og framsetningu
fjárhagsupplýsinga
• Flókin hugtök
• Næmt fyrir kröfu
• Nýtist illa til meta gæði rekstrareigna til að skapa virði
• Gengur útfrá því að fjárhagsupplýsingar séu áreiðanlegar.

You might also like