You are on page 1of 404

ABC-flokkun 17 aðferð bundinnar leiðar

A
ABC-flokkun kv. (í markaðsfræði) aðdráttarvara kv. (í markaðsfræði)
Flokkun eftir mikilvægi. Oftast er vör- agn, beita1
um raðað eftir veltu og þær flokkaðar Vara sem er seld með tapi til að laða að
þannig að t.d. 20% af veltumestu vör- viðskiptavini.
unum lenda í A-flokki o.s.frv. loss leader
ABC classification aðfanga- og afurðafall
að nafnvirði ílags- og frálagsfall
Að verðgildi í peningum. input-output function
in money terms aðfanga- og afurðagreining
aðaláætlun kv. input-output analysis
heildaráætlun, yfirlitsáætlun aðfanganotkun kv. (í þjóðhagsreikning-
aggregate plan, aggregate production um)
plan, master schedule intermediate consumption, interme-
aðalbók kv. diate input, intermediate use of goods
general ledger and services
aðalbókari kk. aðfangarúm hk. (í eindahagfræði)
chief accountant input space
aðalframleiðsluáætlun kv. aðfangaskipti hk. ft.
heildarframleiðsluáætlun staðganga aðfanga, staðkvæmd að-
master production schedule, MPS fanga
aðalfundur kk. input substitution
ársfundur aðfella kv.
annual general meeting, annual asymptote
meeting aðfelldur lo.
aðalgjaldmiðill kk. aðfellu-
aðalmynt, forystumynt asymptotic
vehicle currency aðfellu- fl.
aðalmynt kv. aðfelldur
aðalgjaldmiðill, forystumynt asymptotic
vehicle currency aðfellunálgun kv.
aðalskuldabréf hk. asymptotic approximation
indenture1 aðferð kv. (í framleiðslufræði)
aðalstarfsemi kv. ferli1
principal activity (um fyrirtæki) process1
aðalvinnuafl hk. aðferð bundinnar leiðar
forgangsvinnuafl CPM-aðferð
primary workers Aðferð við gerð verkáætlunar.
CPM, critical path method
aðferð fullrar vitneskju 18 aðhaldsstefna í peningamálum

aðferð fullrar vitneskju entrance fee


fullvissuaðferð aðgangshindranir kv. ft. (í eindahag-
full-information approach fræði)
aðferð minnstu ferninga aðgangshömlur, aðgangstálmar
aðferð minnstu fertalna, aðferð minnstu barriers to entry
fervika, aðferð minnstu kvaðrata aðgangshömlur kv. ft. (í eindahagfræði)
Aðferð við að meta stærðir í líkani, t.d. aðgangshindranir, aðgangstálmar
þýðiseinkenni, út frá athugunum eða úr- barriers to entry
taki. aðgangsskattur kk.
least-squares method accession tax
aðferð minnstu fertalna aðgangstálmar kk. ft. (í eindahagfræði)
aðferð minnstu ferninga, aðferð aðgangshindranir, aðgangshömlur
minnstu fervika, aðferð minnstu barriers to entry
kvaðrata aðgangsverð hk.
least-squares method entry price
aðferð minnstu fervika aðgengilegur lo.
aðferð minnstu ferninga, aðferð notendavænn
minnstu fertalna, aðferð minnstu user-friendly
kvaðrata aðgerð kv.
least-squares method operation1
aðferð minnstu kvaðrata aðgerðaáætlun kv. (í framleiðslufræði)
aðferð minnstu ferninga, aðferð tactical plan
minnstu fertalna, aðferð minnstu aðgerðakönnun kv.
fervika compliance test
least-squares method aðgerðir í ríkisfjármálum
aðferðafræði kv. fjármálaaðgerðir stjórnvalda
methodology fiscal measures
aðferðanýsköpun kv. aðgreindar vörur
→ afurðanýsköpun differentiated products
process innovation aðgreining kv.
aðferðarrannsóknir kv. ft. differentiation1
vinnurannsóknir aðgreiningarregla kv.
methods analysis, methods study, separation theorem
work study aðgreinir kk. (í stærðfræði)
aðflutningsgjald hk. discriminant
tollur; innflutningsgjald, innflutnings- aðhaldsaðgerð kv., oftast í ft.
tollur restrictive measure
customs duty, duty1 ; import duty aðhaldssamur lo.
aðföng hk. ft. restrictive1
input1 aðhaldsstefna kv.
aðgangseyrir kk. restrictive policy
aðgangsgjald aðhaldsstefna í peningamálum
entrance fee dear money, tight money, tight-
aðgangsgjald hk. money policy
aðgangseyrir
aðhvarf 19 afgangsbirgðir

aðhvarf hk. → lögheimili


regression residence
aðhvarfsgreining kv. aðskilinn lo. (í leikjafræði)
regression analysis sundurlægur
aðhvarfslína kv. disjoint
regression line aðskilnaðargreining kv.
aðhvarfsstuðull kk. discriminant analysis
regression coefficient aðstoðarbreyta kv.
aðili að viðskiptum hjálparbreyta, hækja, stoðbreyta
transactor instrumental variable
aðlagaðar vændir aðstöðugjald hk.
aðlagaðar væntingar Skattur á rekstrargjöld.
Væntingar lagaðar að aðstæðum. operating expenditure tax
adaptive expectations aðstöðurenta kv.
aðlagaðar væntingar quasi rent
aðlagaðar vændir afborganayfirlit hk.
adaptive expectations endurgreiðsluyfirlit
aðleiðsla kv. amortization schedule
induction1 afborgun1 kv. (oft um jafngreiðslulán)
aðlöguð veldisjöfnun (í framleiðslu- amortization1
fræði) afborgun2 kv.
adaptive exponential smoothing installment1
aðlögun kv. afborgun af jafngreiðsluláni
adjustment annuity
aðlögunaratvinnuleysi hk. afborgunarkaup hk. ft.
Atvinnuleysi vegna breyttra atvinnu- raðgreiðslukaup
hátta. hire-purchase (br.), installment buy-
structural unemployment ing (am.), installment plan (am.)
aðlögunarferill kk. afborgunarlán hk.
adjustment path Bankalán sem greiðist með föstum af-
aðlögunarferli hk. borgunum.
adjustment process installment loan, term loan1 (br.)
aðlögunarforysta kv. afborgunarskilmálar kk. ft.
adaptive leadership installment terms, terms of install-
aðlögunarkostnaður kk. ment
adjustment cost afdráttarskattur kk.
aðlögunarstefna kv. withholding tax (skýr.)
undanlátsstefna affallabréf hk.
accommodating policy Skuldabréf sem selt er með afföllum.
aðlögunartímabil hk. discount bond
adjustment period afföll hk. ft.
aðlögunartöf kv. discount1
adjustment lag afgangsbirgðir kv. ft.
aðsetur hk. residual stock
heimili2
afgangstími 20 aflakvóti

afgangstími kk. afkastageta kv.


slakatími framleiðslugeta1
slack time capacity
afgangsvinnuafl hk. afkastagreiðsla kv.
varavinnuafl greiðsla fyrir afköst
secondary workers incentive payment
afgangur1 kk. afkastahvetjandi launakerfi
eftirstöðvar hvatningarkerfi
balance1 incentive pay scheme (br.), incentive
afgangur2 kk. (um peningaupphæð) plan, incentive wage plan
change1 afkastalaun hk. ft.
afgangur3 kk. (í tölfræði) incentive pay, incentive wage, pay-
frávik2 , leif ment by results
Mismunur athugunar og reiknaðs gildis afkastamikill lo.
samkvæmt líkani. árangursríkur, skilvirkur1
residual, residual error effective1
afgangur4 kk. (í reikningshaldi) afkastarýr lo.
Tekjur umfram gjöld. unproductive
surplus1 afkastastig hk.
afgangur af ríkisbúskap (í fjármálum capacity ratio
hins opinbera) afkastavextir kk. ft.
fjárlagaafgangur innri vextir
budget surplus internal rate of return
afgangur á vöruskiptajöfnuði afkoma kv.
trade surplus rekstrarafkoma
afgreiðslutími kk. (í framleiðslufræði) performance (um fyrirtæki), result of
lead time operations
afhending kv. afköst hk. ft.
delivery output1
afhendingarleyfi hk. afköst vinnuafls
release order workforce performance
afhendingarverð hk. aflabrestur kk.
Verð með flutningskostnaði. catch failure
delivered price aflagjald hk.
afhjúpað notagildi veiðigjald
reyndarröðun, valbirting, valtjáning fishing fee
revealed preference aflaheimild kv.
afhjúpun notagildis veiðiheimild
forgangsröðun harvest right
revelation of preferences aflahlutdeild kv.
afkastaálag hk. quota share
?akkorðstaxti, ákvæðisgreiðsla aflahlutur kk.
piece rate fisherman’s share, shares to crew
afkastaeining kv. aflakvóti kk.
effective labor unit, efficiency unit aflamark, veiðikvóti
aflamark 21 afskiptaleysi stjórnvalda

catch quota aflétta höftum


aflamark hk. aflétta hömlum
aflakvóti, veiðikvóti deregulate
catch quota aflétta hömlum
aflamarkskerfi hk. aflétta höftum
kvótakerfi deregulate
catch quota system afli kk.
aflasveiflur kv. ft. catch
catch fluctuations afli á sóknareiningu
afleidd eftirspurn catch per unit of effort, CPUE
derived demand aflögð starfsemi
afleidd útgjöld (í þjóðhagfræði) discontinued operations
induced spending aflögun kv.
afleidd verðvísitala bjögun
óbein verðvísitala distortion
implicit price index afnotagreiðsla kv.
afleiddar vanefndir einkaréttargreiðsla, höfundarréttar-
Ákvæði í lánssamningi sem felur í sér greiðsla
að lán gjaldfellur ef til greiðsluvanefnda Greiðsla fyrir afnot af tilteknum rétt-
kemur á öðru láni lántakanda eða láni indum, t.d. höfundarrétti, útgáfurétti,
sem hann ábyrgist. Yfirleitt er kveðið einkarétti o.þ.h.
á um lágmarksfjárhæð þannig að lán- royalty
ið gjaldfellur því aðeins að vanefndirnar afnotaréttur kk.
fari fram úr þeirri fjárhæð. nýtingarréttur
cross default utilization right
afleiddar þarfir afrakstur1 kk.
secondary needs uppskera
afleiddur lo. harvest
induced afrakstur2 kk.
afleiða kv. (í stærðfræði og verðbréfavið- arður1
skiptum) → minnkandi afrakstur
derivative return, yield1
afleiðsla kv. afrakstur af stærðarbreytingu
ályktun returns to scale
deduction1 afsal hk. (eignar)
afleiðujafna kv. conveyance1, transfer1
deildajafna, diffurjafna afsala so. (um eign)
differential equation convey, transfer3
afleikur kk. (í leikjafræði) afsalsbréf hk.
tapleikur conveyance2, deed of conveyance,
negative-sum game title deed
afleysingamaður kk. afskiptalaus forysta
staðgengill1 laissez-faire leadership
replacement1 afskiptaleysi stjórnvalda (í efnahags-
málum)
afskipti 22 afurðafyrirkomulag

laissez-faire afsláttarmiði kk.


afskipti hk. ft. coupon1
íhlutun afsláttur1 kk.
intervention frádráttur1
afskrifa1 so. (í reikningshaldi) allowance1
fyrna afsláttur2 kk. (t.d. um skatt)
depreciate discount2 ; rebate
afskrifa2 so. (um viðskiptakröfur) afsláttur3 kk. (í reikningshaldi)
write off sales allowance
afskrifað samtals (í reikningshaldi) afstaða kv.
uppsafnaðar afskriftir viðhorf
accumulated depreciation attitude
afskrifaðar tapaðar kröfur afstemming kv.
bad debt expense reconciliation
afskrift kv. afstemming á bankareikningi
fyrning bank reconciliation
amortization2 (um óáþreifanlegar afstemmingarliður kk.
eignir); depletion1 (um náttúruauð- reconciling item
lindir); depreciation1 (um áþreifanleg- afstætt gildi
ar eignir) hlutfallsgildi
afskriftaraðferð kv. relative value
fyrningaraðferð afturhöll framboðslína
depreciation method backward-sloping supply curve
afskriftarreikningur kk. afturkippur kk.
depreciation account samdráttur
afskriftarreikningur viðskiptakrafna (í economic downswing, economic
reikningshaldi) downturn
reserve for bad debts afturverkandi lo.
afskriftarsjóður útlána afturvirkur
loan loss provision retroactive
afskriftarstofn kk. afturvirk samþætting
fyrningarstofn backward integration
depreciable basis, depreciation base afturvirkur lo.
afskriftarstuðull kk. afturverkandi
fyrningarstuðull retroactive
depreciation coefficient afturvirkur skattur
afskriftartími kk. retrospective tax
fyrningartími afurð kv.
depreciable life framleiðsla2 , framleiðsluvara
afskriftir kv. ft. (í þjóðhagsreikningum) → afurðir
fjármunanotkun product1
capital consumption, capital con- afurðafyrirkomulag hk. (í framleiðslu-
sumption allowance, CCA, consump- fræði)
tion of capital product layout
afurðamarkaður 23 alhæfð aðhvarfsaðferð

afurðamarkaður kk. aging of accounts receivable


vörumarkaður aldurssamsetning kv.
product market Yfirlit um aldur útistandandi skulda fyr-
afurðanýsköpun kv. irtækis.
vörunýjung aging schedule
→ aðferðanýsköpun aldursskipting kv.
product innovation aldursdreifing
afurðaskipulag hk. age distribution
Flokkun aðaldeilda fyrirtækis eftir af- algengasta gildi (í tölfræði)
urðum. kryppugildi, tíðasta gildi
product departmentation modal value, mode
afurðaval hk. algildi hk.
vöruúrval, vöruval tölugildi
product mix absolute value, numerical value
afurðaþróun kv. algildir yfirburðir (í milliríkjaviðskipt-
vöruþróun um)
product development absolute advantage
afurðir kv. ft. algildishyggja kv. (í hagsögu)
framleiðsla2 algildiskenning
→ afurð absolutism
output2 algildiskenning kv. (í hagsögu)
afvaxta so. algildishyggja
discount3 absolutism
afvöxtun kv. alheims- fl.
núvirðing heims-, hnattrænn
discounting1 , present value computa- global1
tion alhæfð aðferð minnstu ferninga
afvöxtunarþáttur kk. alhæfð aðferð minnstu fervika, alhæfð
discount factor aðhvarfsaðferð, almenn aðferð minnstu
agn hk. (í markaðsfræði) fervika
aðdráttarvara, beita1 generalized least squares method,
Vara sem er seld með tapi til að laða að GLS
viðskiptavini. alhæfð aðferð minnstu fervika
loss leader alhæfð aðferð minnstu ferninga, alhæfð
?akkorð hk. aðhvarfsaðferð, almenn aðferð minnstu
ákvæðisvinna fervika
piecework generalized least squares method,
?akkorðstaxti kk. GLS
afkastaálag, ákvæðisgreiðsla alhæfð aðhvarfsaðferð
piece rate alhæfð aðferð minnstu ferninga, alhæfð
aldursdreifing kv. aðferð minnstu fervika, almenn aðferð
aldursskipting minnstu fervika
age distribution generalized least squares method,
aldursgreining viðskiptakrafna (í reikn- GLS
ingshaldi)
aljafna 24 almennt viðtekin regla

aljafna kv. (í stærðfræði) common truism, truism


identity1 almenn vitneskja (í leikjafræði)
alkunn viska (í leikjafræði) common knowledge
almenn sannindi almennar kröfur (í reikningshaldi)
common truism, truism unsecured creditors
allratap hk. almenningshlutafélag hk.
deadweight loss Hlutafélag sem hefur skráð hlutabréf
allsnægtasamfélag hk. sín á verðbréfamarkaði.
gnægtarsamfélag, hagsældarríki → opið hlutafélag
affluent society listed company, quoted company
almannagæði hk. ft. almenningsveita kv.
public good, social good public utility1
almannahagur kk. almenningsþjónusta kv. (í framleiðslu-
public welfare fræði)
almannatengsl hk. ft. mass service
public relations almenningur kk.
almannatryggingagjald hk. common, common property
social-security taxes almennir kjarasamningar1
almannatryggingakerfi hk. Samningsferlið þegar samið er um kaup
social-security system og kjör.
almannatryggingar kv. ft. collective bargaining
social insurance; social security almennir kjarasamningar2
almannatryggingasjóður kk. Samningar sem gilda um kaup og kjör á
social-security fund vinnumarkaði.
almannaval hk. → kjarasamningur
lýðval general wage agreement
public choice, social choice almennt hlutabréf
almannavalsfræði kv. venjulegt hlutabréf
lýðvalsfræði, valfræði common share (am.), equity share
public-choice theory, social-choice (br.), ordinary share (br.)
theory almennt hlutafé
almenn aðferð minnstu fervika common stock2 (am.), equity capital1
alhæfð aðferð minnstu ferninga, al- (br.)
hæfð aðferð minnstu fervika, alhæfð að- almennt hlutafjárútboð
hvarfsaðferð public stock offering
generalized least squares method, almennt líkan dreifðra tafa (í hagmæl-
GLS ingum)
almenn gögn general distributed lag model
→ frumgögn almennt raðtöluskilyrði
secondary data general order condition
almenn hlutabréf almennt sparifé
common stock1 (am.), ordinary Liður í reikningum bankakerfisins.
shares (br.) general savings deposits
almenn sannindi (í leikjafræði) almennt viðtekin regla
alkunn viska grundvallarregla
almennt vinnuafl 25 arðsemi eigin fjár

axiom1 alþjóðlegur fjármagnsmarkaður


almennt vinnuafl international capital market
Vinnuafl að undanskildum hermönnum. andartaksjafnvægi hk.
civilian labor force Hugtak í kenningum Alfreds Marshalls.
altæk gæðastjórnun momentary equilibrium
total quality management, TQM andheitakvarði kk.
altækt gæðaeftirlit semantic scale
total quality control, TQC andhverf vensl
altækur lo. dual relation
global2 andhverfa kv. (í stærðfræði)
alútboð hk. inverse1
tender for turnkey, turnkey tender andhverft fylki
alverk hk. inverse matrix
turnkey, turnkey project andrá kv. (í eindahagfræði)
Alþjóðabankinn kk. Svo skammur tími að framleiðslu verð-
IBRD, International Bank for Recon- ur ekki hnikað.
struction and Development, World momentary run
Bank andsvar hk.
alþjóðafjármál hk. ft. viðbragð
international finance response
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn kk. annars stigs fall
IMF, International Monetary Fund ferningsfall
Alþjóðagreiðslubankinn kk. quadratic function
Bank for International Settlements, annars stigs skilyrði
BIS second order condition
alþjóðahagfræði kv. annmarki kk.
international economics galli, veila
alþjóðamarkaðssetning kv. flaw, imperfection
global marketing arðgjöf kv.
alþjóðamarkaður kk. arðsemi, ávöxtun1
global market rate of return
alþjóðamynt kv. arðgreiðslustefna kv.
international currency dividend policy
alþjóðastofnun kv. arðmiði kk.
international agency, international coupon2
organization arðrán hk. (einkum í marxískri hagfræði)
Alþjóðaviðskiptastofnunin kv. exploitation1
World Trade Organization, WTO arðræna so.
alþjóðaviðskipti hk. ft. exploit1
milliríkjaviðskipti arðsemi kv.
international trade arðgjöf, ávöxtun1
alþjóðavæðing kv. rate of return
hnattvæðing arðsemi eigin fjár
globalization Hagnaður eftir skatt sem hlutfall af eig-
in fé.
arðsemi fjárfestingar 26 atvinnuleysi

return on equity, ROE atferli hk.


arðsemi fjárfestingar hegðun
Hagnaður eftir skatt sem hlutfall af fjár- behavior
festingu. atferlisfræði kv.
return on investment, ROI behavioral science
arðsemi heildareigna atferlisjafna kv.
Hagnaður eftir skatt sem hlutfall af behavioral equation
heildareignum. atferlissamband hk.
return on total assets, ROA behavioral relationship
arðsemisathugun kv. atgervisflótti kk.
profitability study brain drain
arðsemiseftirlit hk. athafnamaður kk.
profitability control entrepreneur1
arðsemiskennitölur kv. ft. athafnamennska kv.
→ kennitölur um fjárhagsstöðu fyrir- athafnasemi, framtakssemi
tækis entrepreneurship1
profitability ratios athafnasemi kv.
arðsemiskrafa kv. athafnamennska, framtakssemi
ávöxtunarkrafa entrepreneurship1
required rate of return athugun kv.
arðsemismat hk. observation
profitability assessment atkvæðakaup hk. ft.
arðsemisvísitala kv. vote trading
profitability index atvinna kv.
arður1 kk. (um hlutafé) starf, vinna1
dividend employment1 , job1 , occupation1 ,
arður2 kk. work1
afrakstur1 atvinnugrein kv.
→ minnkandi afrakstur atvinnustarfsemi
return, yield1 branch of industry, economic activ-
arfleifð kv. ity1 , industry1
arfur atvinnugreinaflokkun kv.
inheritance activity classification, classification of
arfur kk. economic activities, industrial classi-
arfleifð fication
inheritance atvinnugreinaskipting kv.
ARIMA-líkan hk. (í tölfræði) industrial division
ARIMA model, autoregressive inte- atvinnuhættir kk. ft.
grated moving average model industrial structure
ARMA-líkan hk. (í tölfræði) atvinnuleit kv.
ARMA model, autoregressive mov- job search
ing average model atvinnuleyfi hk.
atburðarásargreining kv. work permit
scenario analysis atvinnuleysi hk.
unemployment
atvinnuleysi vegna starfaskipta 27 aukaafurð

atvinnuleysi vegna starfaskipta atvinnuþátttaka kv.


leitaratvinnuleysi activity rate, employment participa-
frictional unemployment, search un- tion rate, employment-population ra-
employment tio, labor-force participation rate
atvinnuleysisbætur kv. ft. atvinnuöryggi hk.
unemployment benefits, unemploy- job security
ment insurance benefits auðfræði kv.
atvinnuleysishlutfall hk. hagfræði, þjóðmegunarfræði
atvinnuleysisstig economics
unemployment rate auðguð vara (í markaðsfræði)
atvinnuleysisstig hk. gildisaukin vara
atvinnuleysishlutfall augmented product
unemployment rate auðlegð kv.
atvinnuleysistryggingar kv. ft. auður
unemployment insurance wealth
atvinnulífið hk. auðlind kv.
industries, the resource
atvinnurekandi kk. auðlindahagfræði kv.
vinnuveitandi resource economics
employer auðlindaskattur kk.
atvinnurekendasamtök hk. ft. resource tax
employers’ association auðlindir í jörðu (í auðlindahagfræði)
atvinnusjúkdómur kk. Námur og önnur nýtanleg verðmæti í
occupational disease jörðu.
atvinnusköpun kv. subsoil assets
job creation auðsáhrif hk. ft.
atvinnustarfsemi kv. wealth effect
atvinnugrein auðseljanleg eign
branch of industry, economic activ- lausaeign
ity1 , industry1 liquid asset
atvinnustefna kv. auðskipting kv.
industrial policy distribution of wealth, wealth distri-
atvinnustig hk. bution
employment rate auðsöfnun kv.
atvinnutekjur kv. ft. (í þjóðhagsreikning- capital accumulation
um) auður kk.
Laun og aðrar tekjur af vinnu. auðlegð
income from employment, labor in- wealth
come auglýsa so.
atvinnuvegahagfræði kv. advertise
economics of industrial organization, auglýsing kv.
industrial economics, IO economics advertisement (á prenti); commercial
atvinnuvegur kk. (í útvarpi eða sjónvarpi)
bjargræðisvegur aukaafurð kv.
industry2 by-product, secondary product
aukaáhrif 28 ágóðafall

aukaáhrif hk. ft. aukaþóknun kv.


hliðaráhrif, hliðarverkun umbun1
side effect premium2
aukagjald hk. aukin endurskoðun
premium1 fylgiskjalaendurskoðun
aukastarfsemi kv. (um fyrirtæki) extended validation
secondary activity

Á
á föstu verðlagi collateral3
at constant prices, in real terms ábyrgðarmaður kk. (um lán)
á mann security2 , surety1
per capita ábyrgðarskuldbinding kv.
á sléttu (í verðbréfaviðskiptum) → sjálfskuldarábyrgð
Vilnun hlutabréfs er sögð á sléttu þegar contingent liability
markaðsverð hlutabréfs er jafnt lausnar- ábyrgur lo.
verði vilnunarinnar. responsible
→ í gróða, í tapi áfallin gjöld (í reikningshaldi)
at the money accrued expenses
ábata- og kostnaðarhlutfall ?áfallnar tekjur (í reikningshaldi)
hlutfall ábata og kostnaðar áunnar tekjur
benefit-cost ratio accrued income
ábatasamur lo. áfangaaðferð kv. (í kostnaðarbókhaldi)
lucrative percentage-of-completion method
ábati kk. áformaður sparnaður
benefit1 desired saving
ábúðartími kk. áformuð fjárfesting
leigutími desired investment
lease1 Áfrýjunarnefnd samkeppnismála
ábyrgð1 kv. Competition Appeals Committee
trygging1 , veð ágeng sölumennska
collateral1, security1 ýtin sölumennska
ábyrgð2 kv. hard selling
Það að ábyrgjast t.d. ástand, gæði eða ágiskun kv.
eiginleika söluhlutar. getgáta, tilgáta1
guarantee, warrant1 conjecture
ábyrgð3 kv. ágóðafall hk.
responsibility gróðafall, hagnaðarfall
ábyrgðar- fl. profit function
veð-
ágóðafylki 29 ákvarðanakerfi

ágóðafylki hk. áhættubréf hk. (í verðbréfaviðskiptum)


profit-payoff matrix hættubréf, ruslbréf
ágóðahlutdeild kv. junk bond
ágóðahlutur áhættudreifing kv.
profit share risk spreading
ágóðahlutur kk. áhættufé hk.
ágóðahlutdeild áhættufjármagn
profit share risk capital, venture capital
ágóðamarkmið hk. áhættufjárfestir kk.
profit target venture capitalist
ágóðamörk hk. ft. áhættufjármagn hk.
hagnaðarmörk, núllpunktur, núllstaða áhættufé
break-even point risk capital, venture capital
ágóðaskattur kk. áhættufyrirtæki hk.
tax on profits venture2
ágóðaskiptakerfi hk. áhættufælni kv.
profit-sharing plan risk aversion
ágóðaskipti hk. ft. áhættuhlutlaus lo.
profit sharing Hlutlaus gagnvart áhættu.
ágóði kk. risk-neutral
gróði, hagnaður áhættumat hk.
earnings1 , gain, proceeds1 , profit risk assessment
ágreiningur kk. áhættumat skuldabréfs
deila, togstreita bond rating
conflict áhættusjóður kk.
ágrip hk. hedge fund
útdráttur, yfirlit áhættusókn kv.
summary risk seeking
áhrif hk. ft. áhættusækni kv.
impact, influence1 risk preference
áhrifamaður kk. áhættuvirði hk. (í verðbréfaviðskiptum)
skoðanamótandi fé í húfi
opinion leader value at risk
áhrifavaldur kk. áhættuvægi hk.
influencer vogun1
áhætta kv. leverage
vogun2 áhættuvörn kv.
risk; venture1 baktrygging
áhættu- og ávöxtunarferill hedge1 , risk hedge
Ferill sem sýnir samband áhættu og áhættuþóknun kv.
ávöxtunar á verðbréfamarkaði. risk premium
security market line, SML ákvarðanakerfi hk.
áhættuaðlögun kv. Stoðkerfi fyrir ákvarðanatöku.
risk adjustment decision support system, DSS
ákvarðanataka 30 álagshlutfall

ákvarðanataka kv. ákvörðunartöf kv. (í þjóðhagfræði)


ákvörðunartaka → framkvæmdatöf, skilningstöf
decision-making decision lag
ákvarðandi kk. álag1 hk. (í framleiðslufræði)
decider viðauki, viðbót
ákveða1 kv. (í stærðfræði) Ákveðið hlutfall sem bætt er við staðal-
determinant tíma verks vegna verktæknilegra þarfa,
ákveða2 so. líkamlegs álags og persónulegra þarfa
decide, determine starfsfólks.
ákvæði hk. (í lögum, samningi o.þ.h.) allowance2
provision1 álag2 hk.
ákvæðisávöxtun kv. álaga, viðbótargreiðsla
nominal yield, stated yield charge1 , surcharge
ákvæðisgreiðsla kv. álag3 hk. (í framleiðslufræði)
afkastaálag, ?akkorðstaxti load1
piece rate álag4 hk.
ákvæðiskerfi hk. Munur á sölu- og kauptilboði.
piece-rate system spread1
ákvæðisverð hk. álag vegna markaðsáhættu
nafnvirði market-risk premium
→ að nafnvirði álag vegna vaxtaáhættu
face value, nominal value, par value1 maturity risk premium
ákvæðisvextir kk. ft. álaga kv.
nafnvextir álag2 , viðbótargreiðsla
coupon3 , coupon interest rate, nomi- charge1 , surcharge
nal interest rate, nominal rate, stated álagður óbeinn kostnaður (í kostnaðar-
rate bókhaldi)
ákvæðisvinna kv. absorbed overhead, applied overhead
?akkorð álagning kv.
piecework markup1 , sales margin
ákvörðun um sparnað álagningarár hk. (um skatta)
saving decision year of assessment
ákvörðunarfræði kv. álagningarregla kv.
decision science markup pricing rule
ákvörðunarhrísla kv. álagningarsamningur kk.
ákvörðunartré Samningur miðaður við fasta álagn-
decision tree ingu.
ákvörðunarland hk. cost-plus contract
country of destination álagsferill kk. (í framleiðslufræði)
ákvörðunartaka kv. load report
ákvarðanataka álagshlutfall hk.
decision-making álagstaxti
ákvörðunartré hk. absorption rate (am.), burden rate
ákvörðunarhrísla (br.) (í reikningshaldi); premium rate
decision tree (í vinnumarkaðshagfræði)
álagstaxti 31 ársreikningur

álagstaxti kk. (í reikningshaldi) árásarstefna kv. (í markaðsfræði)


álagshlutfall market challenger strategy
absorption rate (am.), burden rate árásarverð hk.
(br.) Verð ákveðið í því skyni að hrekja
álagsverð hk. keppinauta af markaði.
cost-plus price, markup price predatory price
álagsverðlagning kv. árásarverðlagning kv.
Ákvörðun verðs á vöru eða þjónustu á predatory pricing
þann veg að fyrirtæki bætir álagningu árétting kv.
ofan á meðaltal breytilegs kostnaðar til follow-up
þess að hafa fyrir föstum kostnaði og árferðisatvinnuleysi hk.
sanngjörnum hagnaði. hagsveiflubundið atvinnuleysi
cost-plus pricing, full-cost pricing → árstíðabundið atvinnuleysi
álagsyfirlit hk. cyclical unemployment
load profile árferðishalli kk.
álagsþáttur kk. (í framleiðslufræði) cyclical budget deficit
allowance factor árgjald hk.
álit hk. (t.d. nefndar) félagsgjald
opinion1 membership fee, subscription1
álit endurskoðanda (á reikningsskilum) áritun endurskoðanda
Umsögn endurskoðanda um ársreikn- audit opinion2 , auditor’s report1, au-
inga félags, birt sem hluti áritunar hans dit report
á reikningana. áritun endurskoðanda án álits
audit opinion1 disclaimer of opinion
ályktun kv. áritun endurskoðanda með fyrirvara
afleiðsla qualified opinion
deduction1 ársfundur kk.
ályktunartölfræði kv. aðalfundur
Tölfræði, notuð til að álykta um þýði út annual general meeting, annual
frá niðurstöðu rannsóknar sem gerð er á meeting
úrtaki úr því. árshlutareikningur kk.
statistical inference1 árshlutauppgjör
álögur kv. ft. interim financial statement
opinber gjöld árshlutauppgjör hk.
duties árshlutareikningur
áminning kv. interim financial statement
reminder1 árslokagengi hk.
áminningarauglýsing kv. gengi í árslok
reminder advertising end-of-year exchange rate, end-year
árangurslögmál hk. exchange rate
law of effect árslokaverðlag hk.
árangursríkur lo. year-end prices
afkastamikill, skilvirkur1 ársreikningur kk. (í reikningshaldi)
effective1 annual accounts (br.), external finan-
cial statements (am.), financial state-
ársskýrsla 32 áætla

ments1 (am.) checking account (am.), current ac-


ársskýrsla kv. count1 (br.)
annual report ávísun1 kv.
árstíðaatvinnuleysi hk. tékki
árstíðabundið atvinnuleysi check (am.), cheque (br.)
→ árferðisatvinnuleysi ávísun2 kv.
seasonal unemployment úttektarseðill
árstíðabundið atvinnuleysi voucher1
árstíðaatvinnuleysi ávöxtun1 kv.
→ árferðisatvinnuleysi arðgjöf, arðsemi
seasonal unemployment rate of return
árstíðabundið verð ávöxtun2 kv. (um verðbréf og aðrar fjár-
árstíðaverð festingar)
seasonal price yield2
árstíðabundin eftirspurn ávöxtun fram að gjalddaga
seasonal demand yield to maturity, YTM
árstíðaleiðrétting kv. ávöxtun fram að innköllun
seasonal adjustment yield to call, YTC
árstíðalíkan hk. ávöxtun í formi arðs
Líkan með árstíðasveiflum. dividend yield
seasonal model ávöxtun sem búist er við
árstíðasveifla kv. væntanleg ávöxtun
seasonal fluctuation expected return
árstíðaverð hk. ávöxtunar- og áhættuviðmiðun (í fjár-
árstíðabundið verð málafræði)
seasonal price mean-variance criterion
ársverk hk. ávöxtunar- og áhættuþversögn (í fjár-
man-year málafræði)
ársvextir kk. ft. mean-variance paradox
annual rate of interest ávöxtunarferill kk.
áskrift kv. yield curve
subscription2 ávöxtunarkrafa kv.
ássnið hk. (oft um fasta í aðhvarfsgrein- arðsemiskrafa
ingu) required rate of return
skurðpunktur við ás áþreifanleg eign
intercept áþreifanlegir fjármunir
áunnar tekjur (í reikningshaldi) tangible assets
?áfallnar tekjur áþreifanlegir fjármunir
accrued income áþreifanleg eign
ávinningsleikur kk. (í leikjafræði) tangible assets
positive-sum game áætla1 so.
ávinningsregla við skattlagningu meta2
benefit principle of taxation estimate2
ávísanareikningur kk. áætla2 so.
tékkareikningur gera áætlun
áætlaður endingartími 33 bankalán

plan2 áætlun um dreifingarþörf


áætlaður endingartími distribution requirements planning,
estimated useful life DRP
áætlun1 kv. áætlun um efnisþörf
mat3 material requirements planning,
estimation MRP1
áætlun2 kv. áætlunarbúskapur kk.
plan1 miðstýrt hagkerfi
áætlun3 kv. centrally planned economy
leikáætlun2 áætlunargerð kv.
strategy1 planning; scheduling
áætlun um afkastaþörf áætlunartímabil hk.
capacity planning, capacity require- budget period
ments planning, CRP

B
Bain-vísitala kv. degi.
Bain index → evrópsk vilnun
bakfæra færslu (í reikningshaldi) American option
reverse an entry bankaábyrgð kv.
bakfæranlegt tap letter of credit
Tap sem draga má frá hagnaði fyrri ára. bankaáhlaup hk.
Skattar eru reiknaðir að nýju og fyr- úttektarfár
irtækið fær endurgreiddan hluta skatta bank run, run on a bank
fyrri ára. bankaeftirlit hk.
tax loss carry-back bank inspection
bakfærsla kv. (í þjóðhagsreikningum) bankafræði kv.
leiðréttingarfærsla banking theory
adjustment transaction bankahópur kk.
baktrygging kv. bank syndicate
áhættuvörn bankainnstæða kv.
hedge1 , risk hedge bank deposit
baktryggja sig bankakort hk.
verjast áhættu debetkort, greiðslukort
hedge2 → kreditkort
bandalag hk. cash card, debit card
samsteypa bankakreppa kv.
alliance, coalition bank crisis
bandarísk vilnun bankalán hk.
Vilnun sem gildir fram að ákveðnum bank advance, bank credit, bank loan
bankaleynd 34 besti jafnstöðuafrakstur

bankaleynd kv. beinn lo. (í stærðfræði)


→ trúnaður, þagnarskylda explicit
banking secrecy beinn kostnaður
bankamarkaður kk. direct cost
millibankamarkaður beinn skattur
interbank market direct tax
bankareikningur kk. beita1 kv. (í markaðsfræði)
bank account aðdráttarvara, agn
bankastarfsemi kv. Vara sem er seld með tapi til að laða að
banking viðskiptavini.
bankavextir kk. ft. loss leader
bank rate beita2 so.
bankaþjónusta kv. nota
bank services employ1
banki kk. bera saman
bank compare
barnabætur kv. ft. Bertrand-líkan hk.
child benefits Bertrand model
barnalífeyrir kk. besta so.
child pension hámarka
barnsmeðlag hk. maximize
child maintenance besta gildi (í stærðfræði)
Bayes-jafnvægi hk. kjörgildi, kjörstaða
Bayesian equilibrium optimum
Bayes-Nash jafnvægi hk. besta lausn (í stærðfræði)
Bayesian-Nash equilibrium kjörlausn
Bayes-regla kv. optimal solution
Bayes’ rule besta möguleg tækni
Bayes-rökvísi kv. besta nýtanleg tækni
Bayesian rationality BAT, best available technology eco-
Bayes-spá kv. nomically achievable
Bayesian forecast besta nýtanleg tækni
beiðni kv. besta möguleg tækni
requisition; request BAT, best available technology eco-
beiðni um gjaldþrotaskipti nomically achievable
bankruptcy petition besta svar (í leikjafræði)
bein laun (í reikningshaldi) besti mótleikur
Beinn launakostnaður. best reply
direct labor besti jafnstöðuafrakstur
bein tölvustýring (í framleiðslufræði) Hagkvæmasti varanlegur afrakstur af
direct numerical control, DNC endurnýjanlegri náttúruauðlind, t.d. af
bein þörf fiskistofnum.
hrein þörf, nettóþörf → varanlegur hámarksafrakstur
net requirement optimal sustainable yield, OSY
besti línulegi óbjagaður metill 35 birgðalaus framleiðsla

besti línulegi óbjagaður metill biðtími2 kk. (í framleiðslufræði)


BLÓM, nákvæmasti línulegi óbjagaður Tími sem verk bíður þangað til það er
metill flutt að næstu vinnustöð.
best linear unbiased estimator, wait time
BLUE biðtími útistandandi skulda (í reikn-
besti mótleikur (í leikjafræði) ingshaldi)
besta svar average collection period
best reply biðvextir kk. ft.
besti óbjagaði metill framvextir, framvirkir vextir
best unbiased estimator forward interest rate, forward rate
bestukjaraákvæði hk. bilnæmi hk. (í eindahagfræði)
most-favored-customer clause (í inn- meðalnæmi, meðalteygni
anlandsviðskiptum), most-favored- arch elasticity
nation clause (í milliríkjaviðskiptum) bindandi samkomulag
bestun kv. fastbundið samkomulag
hámörkun binding agreement
optimization bindandi tilboð
beta-stuðull kk. (í fjármálafræði) firm offer
beta coefficient, beta factor bindiskylda kv.
beygjuskil hk. ft. (í stærðfræði) innlánsbinding, innstæðubinding
hverfipunktur reserve requirement
inflection point binditími kk. (um skuldabréf)
biðgengi hk. duration
framgengi, framvirkt gengi birgðaáætlun kv.
Gengi gjaldmiðils sem keyptur er til af- supply planning
hendingar á tilteknum tíma síðar. Bið- birgðabókhald hk.
gengi er yfirleitt ákvarðað sem frávik inventory accounting
frá daggengi. birgðabókhaldskerfi hk.
forward exchange rate inventory system
biðlaun hk. ft. birgðaeftirlit hk.
severance allowance, severance pay efniseftirlit, efnisstýring
biðpöntun kv. material control
óafgreidd pöntun birgðafjárfesting kv.
back order inventory investment
biðreikningur kk. birgðahaldskostnaður kk.
suspense account geymslukostnaður
biðröð kv. (í framleiðslufræði) carrying cost, inventory carrying
queue, waiting line cost, storage cost
biðskráning kv. (í verðbréfaviðskiptum) birgðahaldstími kk.
shelf registration endingartími birgða
biðtími1 kk. (í framleiðslufræði) Tími sem birgðir endast.
Tími sem verk bíður eftir vinnslu við inventory period
vinnustöð. birgðalaus framleiðsla
queuing time stockless production
birgðalíkan 36 bjögun

birgðalíkan hk. birgðir fullunninna vara


inventory model finished goods inventory
birgðamörk hk. ft. birgðir heildsala og smásala
overstock limit merchandise inventory
birgðarýrnun kv. birgðir í pöntun
inventory shrinkage on-order stock
birgðasali kk. birgðir rekstrarvöru
birgir supply inventory
supplier birgðir til ráðstöfunar
birgðaskortskostnaður kk. raunbirgðir
birgðavöntunarkostnaður on-hand stock
underage cost birgir kk.
birgðaskortur kk. birgðasali
birgðavöntun supplier
inventory shortage birgja so.
birgðastaða kv. útvega
Birgðir, að meðtöldu því sem er í pönt- supply2
un en frátöldu því sem tekið hefur verið birtingareining kv.
frá. presentational unit
available stock, inventory position birtingsmarkaður kk.
birgðastjórn kv. bjartsýnismarkaður
inventory management → svartsýnismarkaður
birgðastýring kv. bull market
inventory control bjagaður metill
birgðasveifla kv. biased estimator
inventory cycle bjagi kk. (í tölfræði)
birgðasöfnun kv. Mismunur á meðalgildi metils eða út-
accumulation of inventories komu úr tilraun og réttu gildi. Bjagi er
birgðatalning kv. kerfisbundin skekkja andstætt hending-
stock count arskekkju.
birgðaveðbréf hk. bias
trust receipt bjargræðisvegur kk.
birgðavöntun kv. atvinnuvegur
birgðaskortur industry2
inventory shortage bjartsýnismarkaður kk.
birgðavöntunarkostnaður kk. birtingsmarkaður
birgðaskortskostnaður → svartsýnismarkaður
underage cost bull market
birgðaþurrð kv. bjóða í1 (um hlut eða verðmæti)
stockout gera kauptilboð
birgðir kv. ft. bid for
inventory (am.), stock1 (br.) bjóða í2 (um verk)
birgðir á leiðinni bid on, tender for
pipeline stock bjögun kv.
aflögun
blanda söluráða 37 bókhaldsgjaldmiðill

distortion borgun kv.


blanda söluráða greiðsla
marketing mix pay2 , payment
blandað ferli Box-Jenkins líkan hk.
blendingsferli Box-Jenkins model
hybrid process bóka so.
blandað hagkerfi skrá3 , skrásetja
mixed economy record, register2
blekking kv. (í leikjafræði) bókari kk.
bluff accountant2 ; bookkeeper
blendingsáætlun kv. bókfærsla kv.
mixed strategy bookkeeping
blendingsferli hk. bókfært tap
blandað ferli book loss
hybrid process bókfært verð1
blendingsfjármögnun kv. book value
hybrid financing bókfært verð2
BLÓM skst. carrying amount
besti línulegi óbjagaður metill, ná- bókfært virði (í reikningshaldi)
kvæmasti línulegi óbjagaður metill eigið fé2 , hrein eign
best linear unbiased estimator, Bókfært virði fyrirtækis, þ.e. eignir fyr-
BLUE irtækis að frádregnum skuldum skv.
boð hk. bókhaldi. Það samsvarar eigin fé fyrir-
message tækis.
boðferill kk. net assets, net worth
?boðkúrfa, framboðsferill bókhald hk.
offer curve reikningshald
boðið kaupverð accounting
Verð sem kaupandi býður. bókhaldsbækur kv. ft.
bid price bókhaldsgögn
?boðkúrfa kv. accounting records
boðferill, framboðsferill bókhaldsdagbók kv.
offer curve dagbók
boðmiðlun innan fyrirtækis general journal, journal1
organizational communication bókhaldseftirlit hk.
boglína kv. (í stærðfræði) reikningshaldseftirlit
curve accounting control
bolabítsbréf hk. bókhaldseining kv.
Skuldabréf á breskum markaði, gefið út reikningshaldseining
af erlendum aðila. accounting entity
bulldog bond bókhaldsferli hk.
borgarastétt kv. (í hagsögu) accounting information processing
bourgeoisie cycle
borgríki hk. bókhaldsgjaldmiðill kk.
city-state accounting currency
bókhaldsgögn 38 breytileg eftirspurn

bókhaldsgögn hk. ft. bráðabirgða- fl.


bókhaldsbækur tímabundinn
accounting records temporary
bókhaldshagnaður kk. bráðabirgðareikningur kk.
reikningshaldshagnaður pro forma invoice
accounting income bráðahagnaðargildra kv.
bókhaldsjafna kv. uppgripagildra
accounting equation, accounting Óhagkvæmt skipulag eða kerfi sem
identity kemst á að undirlagi tiltekins hóps sem
bókhaldsjafna þjóðarbúskaparins hefur skammvinnan ábata af því kerfi.
hin þjóðhagslega bókhaldsjafna transitional gains trap
GNP identity breiddarhagkvæmni kv.
bókhaldskerfi hk. breiddarhagræði, umfangshagkvæmni,
accounting system umfangshagræði
bókhaldslykill kk. economies of scope
chart of accounts breiddarhagræði hk.
bókhaldsupplýsingakerfi hk. breiddarhagkvæmni, umfangshag-
accounting information system kvæmni, umfangshagræði
bóla kv. economies of scope
verðbóla Bretton-Woods kerfi hk.
bubble Alþjóðleg skipan efnahagsmála, byggð
bónus kk. á samkomulagi sem kennt er við Brett-
kaupauki, launaauki on Woods í New Hampshire í Banda-
bonus, wage premium ríkjunum.
bótakerfi hk. → Bretton-Woods samkomulag
benefits program, entitlement pro- Bretton-Woods system
gram Bretton-Woods samkomulag hk.
bótakrafa kv. Samkomulag á ráðstefnu í Bretton
krafa1 Woods árið 1944 um alþjóðleg efna-
claim1 hagsmál. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
brautakerfi hk. (í framleiðslufræði) og Alþjóðabankinn voru settir á lagg-
channel system irnar á grundvelli samkomulagsins.
brautryðjandastarf hk. (í atvinnulífi) Bretton-Woods Agreement
frumkvæði breyta kv.
entrepreneurship2 variable1
brautryðjandi kk. breytanlegt gengi
frumkvöðull adjustable-peg exchange rate system
entrepreneur2 , pioneer breytanlegt skuldabréf
brautryðjendur kk. ft. (í markaðsfræði) skiptanlegt skuldabréf
Sá hópur neytenda sem fyrstur notar convertible bond
nýja vöru eða þjónustu á markaði. breytanlegt viðskiptabréf
→ síðbúnir neytendur, snemmbúnir convertible paper
neytendur, taglhnýtingar breytileg eftirspurn
innovators time-varying demand
breytilegir vextir 39 bústofn

breytilegir vextir dismissal, firing, sacking, termina-


flotvextir tion (of employment)
floating interest rate, floating rate, brunabótamat hk.
floating rate of interest fire insurance valuation
breytilegt gengi brúttó lo.
variable exchange rate heildar-, vergur
breytilegur lo. gross, total2
variable2 brúttóágóði kk.
breytilegur kostnaður gross margin, gross profit (am.)
variable cost brúttótekjur kv. ft. (í reikningshaldi)
breytilegur meðalkostnaður vergar tekjur
variable average cost gross income
breytilegur tollur brúun kv. (í stærðfræði)
variable tariff interpolation
breytileikagreining kv. bryggjun kv. (í stærðfræði)
dreifnigreining, fervikagreining framreikningur, útgiskun
analysis of variance, ANOVA extrapolation
breytileiki kk. bundið innlán
variance1 time deposit
breytill kk. (í stjórnunarfræði) bundin breyta
breytingafulltrúi leppbreyta, skiptibreyta
change agent bound variable, dummy variable
breytingafulltrúi kk. (í stjórnunarfræði) bundin innstæða
breytill term deposit
change agent bundin leið
brigðular tekjur → aðferð bundinnar leiðar
hverfular tekjur critical path
transitory income búauðgishagkerfi hk. (í hagsögu)
brigðull lo. hagkerfi í anda búauðgisstefnu
hverfull, svipull physiocratic system
transitory búauðgismaður kk.
brjóstvitsaðferð kv. physiocrat
heuristic decision rule búfé hk.
brotinn eftirspurnarferill bústofn
kinked demand curve live stock
brotpunktur kk. (í fjármálafræði) bújörð kv.
break point jörð
brottflutningur kk. land1
emigration búnaður kk.
brottrekstrarkostnaður kk. tæki, tækjabúnaður
Kostnaður við að reka starfsmann úr equipment
starfi. bústofn kk.
firing cost búfé
brottrekstur kk. live stock
uppsögn1
byggðahagfræði 40 CPM-verkrit

byggðahagfræði kv. býti hk. ft.


svæðahagfræði payoff
regional economics bæta upp
byggðastefna kv. offset1
regional policy bætt eftirspurn
byggðaþróun kv. uppbætt eftirspurn
regional development compensated demand
byggingarvísitala kv. bætt eftirspurnarfall
vísitala byggingarkostnaðar uppbætt eftirspurnarfall
building cost index, construction cost compensated demand function,
index Hicksian demand function
bylt fylki bættar vinnuaðferðir
transposed matrix vinnuhagræðing
bylta so. methods improvement
transpose bætur1 kv. ft. (einkum í almannatrygg-
byrjunarlaun hk. ft. ingakerfinu)
entry-level wages benefits
býtafall hk. bætur2 kv. ft.
vinningsfall skaðabætur
payoff function compensation1
býtafylki hk. bætur almannatrygginga
vinningsfylki social-security benefits
payoff matrix

C
Cobb-Douglas fall hk. þeirra hafi áhrif á ákvarðanir annarra
framleiðslufall Cobb-Douglas fyrirtækja.
Cobb-Douglas production function Cournot-Nash equilibrium
Cournot-lausn kv. Cournot-tvíkeppnisleikur kk.
Cournot solution Cournot duopoly game
Cournot-Nash jafnvægi hk. CPM-aðferð kv., oftast með greini
Í slíku jafnvægi framleiðir fyrirtæki aðferð bundinnar leiðar
það magn af framleiðsluvörum sem há- Aðferð við gerð verkáætlunar.
markar hagnað með hliðsjón af fram- CPM, critical path method
leiðslumagni keppinautanna. Fyrirtæk- CPM-verkrit hk.
in gera ekki ráð fyrir að ákvarðanir CPM diagram
dagbók 41 dótturfélag

D
dagbók kv. arhagfræði2
bókhaldsdagbók microeconomics, price theory
general journal, journal1 deildaskipting kv.
dagbókarfærsla kv. Skipulag aðaldeilda fyrirtækis.
journal entry departmentation
dagpeningar kk. ft. deildun kv. (í stærðfræði)
per diem, per-diem allowance diffrun
dagvextir kk. ft. differentiation2
overnight interest, overnight rate Delfí-aðferð kv.
dalagnótt kv. (í hagsögu) Delphi method
Umframhlutur Bandaríkjadala í gjald- diffrun kv. (í stærðfræði)
eyrisforða seðlabanka við endalok deildun
Bretton-Woods fastgengiskerfisins differentiation2
1971. diffurjafna kv.
dollar overhang afleiðujafna, deildajafna
dalavæðing kv. differential equation
dollaravæðing dilkafyrirkomulag við framleiðslu
Það að taka upp Bandaríkjadal sem við- stöðvafyrirkomulag við framleiðslu
skiptamynt. cellular manufacturing
dollarization dilkastjóri kk. (í framleiðslufræði)
dánartíðni kv. stöðvarstjóri
death rate, mortality rate cell manager
debetkort hk. dilkur kk. (í framleiðslufræði)
bankakort, greiðslukort stöð
→ kreditkort cell
cash card, debit card dollaravæðing kv.
deila kv. dalavæðing
ágreiningur, togstreita Það að taka upp Bandaríkjadal sem við-
conflict skiptamynt.
deilanleiki kk. dollarization
divisibility dótturfélag1 hk.
deild kv. dótturfyrirtæki1
department Félag í meirihlutaeigu móðurfélags.
deildajafna kv. → móðurfélag, systurfélag, venslafélag
afleiðujafna, diffurjafna subsidiary, subsidiary company
differential equation dótturfélag2 hk.
deildarhagfræði kv. dótturfyrirtæki2
eindahagfræði, hageindafræði, ?rekstr- Félag sem er að fullu í eigu móðurfé-
dótturfyrirtæki 42 dulinn varasjóður

lags. dreifingaráhrif hk. ft.


wholly owned subsidiary Áhrif á dreifingu tekna og eigna.
dótturfyrirtæki1 hk. distributional effect
dótturfélag1 dreifingareinkenni hk.
Félag í meirihlutaeigu móðurfélags. distributional characteristic
→ móðurfélag, systurfélag, venslafélag dreifingarfall hk. (í tölfræði)
subsidiary, subsidiary company dreififall, líkindadreifingarfall
dótturfyrirtæki2 hk. distribution function
dótturfélag2 dreifingarhagkvæmni kv.
Félag sem er að fullu í eigu móðurfé- allocative efficiency
lags. dreifingarkerfi hk.
wholly owned subsidiary dreifikerfi
draga saman seglin (um rekstur fyrirtæk- distribution system
is) dreifingarleið kv.
skera niður dreifileið
retrench channel of distribution, distribution
draga(st) saman (um viðskipti, umsvif channel
o.þ.h.) dreifingarvægi hk.
contract2 distributional weight
dráttarkerfi hk. dreifni kv. (í tölfræði, um hendingu eða
pull system, pull-work flow system dreifingu)
dráttarvextir kk. ft. variance2
refsivextir, vanskilavextir dreifnigreining kv.
interest on overdue payments, penal- breytileikagreining, fervikagreining
ty interest rate, penalty rate analysis of variance, ANOVA
dreifibréf hk. drottnun kv. (í leikjafræði)
circular yfirráð2
dreififall hk. (í tölfræði) domination
dreifingarfall, líkindadreifingarfall drottnunarforysta kv.
distribution function autocratic leadership
dreifikerfi hk. dróttgæði hk. ft.
dreifingarkerfi rulers’ goods
distribution system dulið atvinnuleysi
dreifileið kv. disguised unemployment, hidden un-
dreifingarleið employment
channel of distribution, distribution dulið varafé
channel dulinn varasjóður
dreifing kv. hidden reserves
distribution dulin eftirspurn
dreifing skattbyrðar latent demand
incidence, incidence of taxation, tax dulin eign
incidence hidden asset
dreifingaraðili kk. dulinn varasjóður
distributor dulið varafé
hidden reserves
dumbungsmarkaður 43 efnahagsáfall

dumbungsmarkaður kk. dægurgengi hk.


svartsýnismarkaður stundargengi
→ bjartsýnismarkaður spot exchange rate, spot rate
bear market dægurmarkaður kk.
dyravörður kk. stundarmarkaður
Sá sem hindrar eða stöðvar upplýs- spot market
ingaflæði eða aðgengi að þeim sem taka dægurverð hk.
ákvarðanir. stundarverð
gatekeeper spot price

E
EB1 skst. bullion
Evrópubandalagið eðalmynt kv.
Sú stoð Evrópusambandsins (stoð 1) Mynt úr gulli eða silfri.
sem lýtur að efnahagssamstarfi. Hét → mynt
Efnahagsbandalag Evrópu til ársins specie
1993. eðlilegur aðgerðartími
EC1 , European Community ?normaltími
EB2 skst. normal time
Evrópubandalögin eðlislæg einkasala
Efnahagsbandalag Evrópu, Kola- og náttúrleg einkasala
stálbandalag Evrópu og Kjarnorku- natural monopoly
bandalag Evrópu. Stofnanir bandalag- eðlislægt atvinnuleysi
anna þriggja voru sameinaðar 1967. náttúrlegt atvinnuleysi
Við stofnun Evrópusambandsins 1993 natural rate of unemployment
mynduðu þau fyrstu stoð sambandsins. eðlislægur vöxtur
EC2 , European Communities intrinsic growth
EBE skst. EES skst.
Efnahagsbandalag Evrópu Evrópska efnahagssvæðið
Stofnað með Rómarsáttmála 1957. EEA, European Economic Area
Starfrækt undir þessu heiti til 1993. efnahags- fl.
→ Evrópubandalagið efnahagslegur, hagfræðilegur, hagrænn
EEC, European Economic Commu- economic1
nity Efnahags- og framfarastofnunin í París
Edgeworth-rammi kk. OECD, Organization for Economic
Edgeworth box Cooperation and Development
eðalmálmur kk. efnahagsaðgerðir kv. ft.
Gull eða silfur, ekki í myntformi, not- economic policy measures
að sem gjaldmiðill eða til að varðveita efnahagsáfall hk.
verðmæti. Dæmi: gullstangir. economic shock
Efnahagsbandalag Evrópu 44 efnahagsþvinganir

Efnahagsbandalag Evrópu efnahagslögsaga kv.


EBE EEZ, exclusive economic zone
Stofnað með Rómarsáttmála 1957. efnahagsreikningur kk. (í reiknings-
Starfrækt undir þessu heiti til 1993. haldi)
→ Evrópubandalagið balance sheet
EEC, European Economic Commu- efnahagssamstarf hk.
nity efnahagssamvinna
efnahagsbati kk. economic cooperation
economic recovery efnahagssamvinna kv.
efnahagsframvinda kv. efnahagssamstarf
efnahagsþróun, hagþróun economic cooperation
economic development efnahagsskipan kv.
efnahagshorfur kv. ft. efnahagskerfi, hagkerfi, hagskipulag
economic outlook economic system, economy1
efnahagshvati kk. efnahagsslaki kk.
hagrænn hvati Vannýtt framleiðslugeta í hagkerfinu.
economic incentive economic slack
efnahagsjafnvægi hk. efnahagsstarfsemi kv.
jafnvægi í þjóðarbúskap efnahagsumsvif
macroeconomic equilibrium economic activity2
efnahagskerfi hk. efnahagsstefna kv.
efnahagsskipan, hagkerfi, hagskipulag economic policy, macroeconomic pol-
economic system, economy1 icy
efnahagskönnun kv. efnahagsstjórn kv.
Heildarkönnun á efnahagsstarfsemi. hagstjórn
economic census economic management
efnahagsleg heimsvaldastefna efnahagsstærð kv.
economic imperialism hagstærð
efnahagsleg kjörstaða economic aggregate
economic optimum efnahagsumræða kv.
efnahagsleg samþjöppun economic debate
economic concentration efnahagsumsvif hk. ft.
efnahagsleg velferð efnahagsstarfsemi
economic welfare economic activity2
efnahagslegur lo. efnahagsþrengingar kv. ft.
efnahags-, hagfræðilegur, hagrænn hörgultímar
economic1 austerity
efnahagslíf hk. efnahagsþróun kv.
economy2 efnahagsframvinda, hagþróun
efnahagslægð kv. economic development
recession efnahagsþvinganir kv. ft.
efnahagslögmál hk. → hafnbann, refsiaðgerðir, viðskipta-
hagrænt lögmál bann
economic law economic sanctions
efniseftirlit 45 eftirspurnarrykkur

efniseftirlit hk. supervisor1


birgðaeftirlit, efnisstýring eftirlitsstarfsemi kv.
material control controlling
efnislisti kk. (í framleiðslufræði) eftirmarkaður1 kk. (í markaðsfræði)
uppskrift Sá markaður sem vænta má að skapist
bill of materials, BOM fyrir þjónustu og varahluti við sölu til-
efnismeðferð kv. (í framleiðslufræði) tekinnar framleiðsluvöru.
efnismeðhöndlun after market1
material handling eftirmarkaður2 kk. (í verðbréfaviðskipt-
efnismeðhöndlun kv. (í framleiðslufræði) um)
efnismeðferð endursölumarkaður1
material handling Markaður fyrir verðbréf sem myndast í
efnisstjórnun kv. (í framleiðslufræði) kauphöll eða utan hennar eftir að bréfin
material management hafa verið boðin út til almennings.
efnisstýring kv. after market2 , secondary market
birgðaeftirlit, efniseftirlit eftirspurn kv.
material control demand1
efra hámark eftirspurn á markaði
supremum market demand
eftir á eftirspurnarfall hk.
a posteriori; ex post demand function
eftir skatta eftirspurnarferill kk.
Að frádregnum tekjuskatti. demand curve
after tax eftirspurnarferill vinnuafls
eftirkaupahegðun kv. (í markaðsfræði) labor-demand curve
postpurchase behavior eftirspurnarhagstjórn kv.
eftirlaun hk. ft. Efnahagsstefna eða -aðgerð sem beinist
pension1 að eftirspurnarhlið markaðar.
eftirlaunakerfi hk. → framboðshagstjórn
pension plan1 , pension scheme, re- demand-side policies
tirement plan eftirspurnarhlið kv.
eftirlaunakerfi almannatrygginga demand side
social-security pension scheme eftirspurnarhnykkur kk.
eftirlaunasjóður kk. eftirspurnarrykkur
retirement fund demand shock
eftirlaunaskeið hk. eftirspurnarlínurit hk.
retirement1 eftirspurnartafla
eftirlit hk. demand schedule
supervision eftirspurnarlögmál hk.
eftirlits- og stjórnkerfi law of demand
governance structure eftirspurnarnæmi hk.
eftirlitsleikur kk. (í leikjafræði) eftirspurnarteygni, næmi eftirspurnar
inspection game elasticity of demand
eftirlitsmaður kk. eftirspurnarrykkur kk.
umsjónarmaður eftirspurnarhnykkur
eftirspurnarstjórn 46 eiginrúm

demand shock eigið íbúðarhúsnæði


eftirspurnarstjórn kv. Íbúðarhúsnæði sem eigandi býr í.
demand management owner-occupied dwelling
eftirspurnarsveiflur kv. ft. eigið verðgildi
demand fluctuations eiginlegt virði
eftirspurnartafla kv. intrinsic value1
eftirspurnarlínurit eigin laun
demand schedule Laun í einstaklingsfyrirtæki.
eftirspurnarteygni kv. owner income
eftirspurnarnæmi, næmi eftirspurnar eigin víxill
elasticity of demand promissory note1
eftirspurnartruflun kv. eiginaðhverft tímaraðarlíkan
demand disturbance sjálfhverft líkan
eftirspurnarverðbólga kv. AR model, autoregressive model
demand-pull inflation eiginaðhverfur lo.
eftirspurnarþensla kv. sjálfsaðhverfur
demand pressure autoregressive
eftirstöðvar kv. ft. eigindleg aðferð
afgangur1 qualitative method
balance1 eigindlegur lo.
ehf. skst. qualitative
Skammstöfun fyrir einkahlutafélag. eiginfjárgengi hk.
Samsvarandi skammstöfun í Bretlandi Hlutfall milli markaðsvirðis hlutafjár
er ltd. en Inc. í Bandaríkjunum. og bókfærðs virðis eigin fjár.
Sjá einkahlutafélag. market-to-book ratio
eigandatekjur kv. ft. eiginfjárhlutfall hk.
proprietor’s income equity ratio
eigandi kk. eiginfjárkostnaður kk.
owner, proprietor Kostnaður af notkun eigin fjár.
eigið fé1 cost of equity
capital1 , equity1 , equity capital2 eiginfjárstuðull kk.
(am.), owners’ equity Heildareignir sem hlutfall af eigin fé.
eigið fé2 (í reikningshaldi) equity multiplier
bókfært virði, hrein eign eiginfylgni kv. (í tölfræði)
Bókfært virði fyrirtækis, þ.e. eignir fyr- sjálffylgni, sérfylgni
irtækis að frádregnum skuldum skv. Fylgni milli hendinga í sama slembi-
bókhaldi. Það samsvarar eigin fé fyrir- ferli.
tækis. autocorrelation, serial correlation
net assets, net worth eigingildi hk.
eigið hlutabréf characteristic value, eigenvalue
Hlutabréf í fyrirtæki í eigu fyrirtækisins eiginlegt virði
sjálfs. eigið verðgildi
reacquired stock, treasury stock intrinsic value1
(am.) eiginrúm hk. (í stærðfræði)
characteristic space
eiginsamdreifni 47 eilífðarbréf

eiginsamdreifni kv. (í tölfræði) samkvæmt samningi ýmist eignar- eða


autocovariance afnotarétt að samningstíma liðnum.
eiginvektor kk. → kaupleiga
eiginvigur leasing
characteristic vector, eigenvector eignarnám hk.
eiginvigur kv. expropriation
eiginvektor eignarréttur1 kk.
characteristic vector, eigenvector property right, proprietary right
eign kv. eignarréttur2 kk.
→ eignir1 title1
asset; property eignarskattur kk.
eigna- eða skuldaskiptasamningur wealth tax
swap agreement eignasafn hk.
eigna- eða skuldaskipti portfolio1
kvaðaskipti eignasafnsáhætta kv.
swap portfolio risk
eignadreifing kv. eignasafnsgreining kv.
asset diversification portfolio analysis
eignahalli kk. eignasafnslíkan hk.
Það þegar skuldir eru hærri en eignir. eignalíkan
insolvency1 portfolio-balance model
eignalíkan hk. eignasala kv.
eignasafnslíkan retirement of assets
portfolio-balance model eignatekjur kv. ft.
eignalosun kv. property income
Það þegar fyrirtæki selur einstakar eign- eignatilfærsla kv.
ir. wealth transfer
disinvestment eignaumsýslufélag hk.
eignareikningur kk. investment trust (br.), trust company
asset account (am.)
eignarhald hk. eignaupptaka kv.
ownership, proprietorship confiscation, seizure
eignarhaldsfélag hk. eignfæra so.
forráðafélag capitalize
holding company (br.) eignfært virði
eignarleif kv. capitalized value
lokavirði eignir1 kv. ft. (í reikningshaldi)
Virði eignar í lok tiltekins notkunar- → eign
tíma. assets
residual value eignir2 kv. ft.
eignarleiga kv. fjármunir2
Leiga á lausafé eða fasteign gegn um- resources
sömdu gjaldi um tiltekinn tíma. Leigu- eilífðarbréf1 hk.
sali telst eigandi eignar en leigutaki hef- ævarandi skuldabréf 1
ur afnotarétt af henni á leigutíma og Bresk ríkisskuldabréf sem hafa engan
eilífðarbréf 48 einkafjármagn

ákveðinn lokagjalddaga. tíma.


consol (br.), consolidated annuity (br.) bullet loan
eilífðarbréf2 hk. eingreiðsluskattur kk.
ævarandi skuldabréf 2 Skattur greiddur í einni greiðslu, óháður
Skuldabréf sem bera vexti um aldur og tekjum.
ævi en greiðast aldrei upp. lump-sum tax
perpetual bond, perpetuity1 einhliða lo.
eilífðargreiðslur kv. ft. unilateral
sífella, sígreiðslur einhliða aðgerð (í stjórnunarfræði)
Óendanleg röð af jöfnum greiðslum. unilateral action
perpetuity2 einhliða próf
eindagi kk. one-tail test
Síðasti dagur eftir gjalddaga sem greiða einhliða skuldbinding (í leikjafræði)
má skuld án þess að á hana falli dráttar- unilateral commitment
vextir. eining kv.
final due date unit
eindahagfræði kv. eining í hagkerfi
deildarhagfræði, hageindafræði, hageining
?rekstrarhagfræði2 economic institution
microeconomics, price theory einingaframleiðsla kv.
einfaldað form unit production
reduced form einingarkostnaður kk.
einfaldað jöfnukerfi unit cost
reduced-form model einingarnæmi hk. (í eindahagfræði)
einfaldir vextir einingarteygni
simple interest unitary elasticity
einföld aðhvarfsaðferð einingarskattur kk.
venjuleg aðferð minnstu fervika, venju- unit tax
leg aðhvarfsaðferð einingarteygni kv. (í eindahagfræði)
OLS, ordinary least squares method einingarnæmi
eingengur lo. unitary elasticity
óhverfanlegur einingarvara kv.
irreversible1 numéraire commodity
eingerð kv. einka- og samneysla (í þjóðhagsreikn-
einsleitni ingum)
homogeneity final consumption expenditure
eingerður lo. einkadreifing kv.
einsleitur, samkynja, samleitur exclusive distribution
homogeneous einkaeigandi kk.
eingreiðsla kv. sole proprietor
lump-sum payment einkaeign kv.
eingreiðslubréf hk. private property
bullet bond einkafjármagn hk.
eingreiðslulán hk. private capital
Lán sem greiða ber í einu lagi í lok láns-
einkafjármögnun 49 einkeypi

einkafjármögnun kv. einkasala kv.


private finance initiative einokun
einkaframtak hk. monopoly
einkarekstur einkasali kk.
Atvinnustarfsemi einstaklinga eða fyr- monopolist
irtækja í einkaeign. einkasölugróði kk.
→ opinber rekstur einkasöluhagnaður, einokunargróði
private enterprise monopoly profit
einkafyrirtæki hk. einkasöluhagnaður kk.
private firm, privately owned com- einkasölugróði, einokunargróði
pany monopoly profit
einkageiri kk. einkasölujafnvægi hk.
private sector Jafnvægi við skilyrði einkasölu.
einkagæði hk. ft. monopoly equilibrium
private good einkasöluleyfi hk.
einkahlutafélag hk. sérleyfi
Einkahlutafélag samkvæmt íslenskum Einkaréttur sem framleiðandi vöru veit-
lögum á sér ekki nákvæma samsvörun í ir umboðsmanni eða tilteknum seljanda
breskum eða bandarískum hlutafélaga- til að dreifa henni á tilteknu svæði.
lögum. franchise
→ almenningshlutafélag, ehf., hf., lok- einkasölurenta kv.
að hlutafélag, opið hlutafélag monopoly rent
closed company, private limited com- einkasölusamkeppni kv.
pany monopolistic competition
einkaleyfi hk. einkasöluvald hk.
patent einokunarvald
einkaneysla1 kv. (í þjóðhagsreikningum) monopoly power
household final consumption einkaumboð hk.
einkaneysla2 kv. exclusive agency, sole agency
private consumption einkaupasamningur kk.
einkarekstur kk. exclusive dealing agreement
einkaframtak einkaútgáfa verðbréfa
→ opinber rekstur lokað útboð verðbréfa
private enterprise Verðbréfaútgáfa boðin völdum fjárfest-
einkaréttargreiðsla kv. um og yfirleitt ekki skráð á opinberu
afnotagreiðsla, höfundarréttargreiðsla verðbréfaþingi.
Greiðsla fyrir afnot af tilteknum rétt- private placement
indum, t.d. höfundarrétti, útgáfurétti, einkavæða so.
einkarétti o.þ.h. privatize
royalty einkavæðing kv.
einkaréttur kk. privatization
exclusive right, sole right einkeypi hk.
einkaritari kk. Sú aðstaða að kaupandi er aðeins einn.
personal assistant, private secretary monopsony
einokun 50 endingartími birgða

einokun kv. einstaklingur kk.


einkasala → lögpersóna
monopoly natural person (í lagamáli)
einokunargróði kk. eintækur lo. (í stærðfræði)
einkasölugróði, einkasöluhagnaður injective, one-to-one
monopoly profit einvígi hk. (í leikjafræði)
einokunarhringur kk. duel
hringur, verðsamtök einyrki kk.
Samtök um samkeppnishömlur. own-account worker
cartel eitrað peð (í fjármálum)
einokunarvald hk. poison pill
einkasöluvald eitt verð
monopoly power Sjá lögmálið um eitt verð.
einsfærisleikur kk. (í leikjafræði) eka kv., ft. ekur
Leikur þar sem þátttakandi fær aðeins Mynteining Evrópusambandsríkja, veg-
eitt tækifæri. in saman af gjaldmiðlum 12 landa, þ.e.
one-shot game annarra en Austurríkis, Finnlands og
einsleit markaðsfærsla Svíþjóðar. Evra leysti eku af hólmi 1.
einsleit markaðssetning janúar 1999.
undifferentiated marketing → evra
einsleit markaðssetning ECU, European Currency Unit
einsleit markaðsfærsla ekla kv.
undifferentiated marketing hörgull, skortur, þurrð
einsleit vara dearth, scarcity, shortage
homogeneous product embættismaður kk.
einsleitni kv. → ríkisstarfsmaður
eingerð senior civil servant, senior official
homogeneity endanleg not vöru og þjónustu (í þjóð-
einsleitni dreifna (í tölfræði) hagsreikningum)
Það að dreifni er sú sama þegar töl- final use of goods and services
fræðileg greining nær til athugana sem endanleg töf
eru gerðar á ólíkum hópum. finite distributed lag
homoscedasticity endanlegur neytandi
einsleitt fall endanlegur notandi
homogeneous function end user
einsleitt framleiðslufall endanlegur notandi
homogeneous production function endanlegur neytandi
einsleitur lo. end user
eingerður, samkynja, samleitur endingartími1 kk. (eignar)
homogeneous service life
einstaklingsfyrirtæki hk. endingartími2 kk.
sole proprietorship, sole trader, unin- useful life
corporated enterprise endingartími birgða
einstaklingshyggja kv. birgðahaldstími
individualism Tími sem birgðir endast.
endurbætur á vöru 51 endurnýjunarsala

inventory period þeim skilmálum að kaupa þau aftur


endurbætur á vöru síðar á umsömdu verði á tilteknum
product modification degi. Slíkur samningur er ígildi lánsvið-
endurfjárfesting kv. skipta.
reinvestment repo, REPO, repurchase agreement,
endurfjárfesting hagnaðar repurchase contract, RP
Hagnaði er haldið eftir í fyrirtæki. endurkaupaskuldbinding kv.
plowback repurchase obligation
endurfjármagna so. endurkaupavextir kk. ft.
refinance (br.), refund1 (am.) repo rate
endurfjármögnun kv. endurkaupsverð hk.
refinancing (br.), refunding (am.) replacement cost
endurflokka so. endurkröfuréttur kk.
reclassify recourse
endurgjald hk. endurleiga kv.
requitted payment Það þegar eigandi selur fjármögnunar-
endurgjöf kv. leigufyrirtæki eign sína og leigir hana
viðgjöf síðan aftur af fyrirtækinu.
feedback leaseback, sale-and-leaseback
endurgreiddur skattur endurmat hk.
skattendurgreiðsla1 revaluation1
tax refund endurmat birgða
endurgreiða so. stock appreciation
refund2 , reimburse, repay endurmatsreikningur kk.
endurgreiðsla kv. revaluation account
reimbursement endurmeta so.
endurgreiðsluáætlun kv. revalue
repayment schedule endurnýja1 so. (um lán, samning o.þ.h.)
endurgreiðslutími kk. renew, replace1
payback period endurnýja2 so.
endurgreiðsluyfirlit hk. replace2
afborganayfirlit endurnýjanleg auðlind
amortization schedule renewable resource
endurhverf viðskipti endurnýjun1 kv. (um lán, samning o.þ.h.)
reversible deal renewal1
endurhönnun verks endurnýjun2 kv. (um áþreifanlega hluti)
work redesign replacement2
endurkaup hk. ft. endurnýjunarfjárfesting kv.
buy-back replacement investment
endurkaup hlutabréfa endurnýjunarhlutfall hk.
Það þegar félag kaupir aftur eigin hluta- replacement rate
bréf. endurnýjunarsala kv.
stock repurchase Sala í stað úreltrar vöru.
endurkaupasamningur kk. replacement sale
Samningur um að selja verðbréf með
endurnýjunarverð 52 enska söguspekin í hagfræði

endurnýjunarverð hk. endurskoðunarstaðall kk.


replacement value endurskoðunarreglur
endurpöntunarkerfi hk. (í framleiðslu- auditing standards
fræði) endurskoðunartímabil hk.
bin reserve system audit period
endurskipting tekna endurskoðunarúrtak hk.
income redistribution audit sampling
endurskipulagning kv. endurskoðunarvenjur kv. ft.
skipulagsbreyting auditing practices
reorganization endursölumarkaður1 kk. (í verðbréfa-
endurskipulagning fjárhags viðskiptum)
fjárhagsleg endurskipulagning eftirmarkaður2
financial reconstruction, financial re- Markaður fyrir verðbréf sem myndast í
structuring kauphöll eða utan hennar eftir að bréfin
endurskoðandi kk. hafa verið boðin út til almennings.
accountant2 , auditor after market2 , secondary market
endurskoðun kv. endursölumarkaður2 kk. (í markaðs-
audit, auditing fræði)
endurskoðunaraðferð kv. Markaður seljenda sem kaupa vöru til
Aðferðafræði við bókhald og reiknings- að selja eða leigja þær að nýju með
skil. hagnaði.
auditing method reseller market
endurskoðunaraðferðir kv. ft. endurtekið úrtak
Verklagsreglur fyrir störf endurskoð- repeated sample
enda. endurtekin sala
auditing procedures repeat sale
endurskoðunaráhætta kv. endurtekinn leikur (í leikjafræði)
audit risk repeated game
endurskoðunaráætlun kv. endurtrygging kv.
audit strategy reinsurance
endurskoðunarfræði kv. endurtryggja so.
auditing theory reinsure
endurskoðunarfyrirmæli hk. ft. endurtæk áætlun
audit program Áætlun sem endurtekur sig.
endurskoðunargögn hk. ft. rolling schedule
audit evidence endurvarpsáhrif hk. ft.
endurskoðunarreglur kv. ft. repercussion effect
endurskoðunarstaðall Engelsferill kk.
Samræmdar reglur um aðferðir endur- útþenslubraut
skoðenda. Ferill sem sýnir samband milli tekna
auditing standards einstaklings og neyslu tiltekinnar vöru.
endurskoðunarskýrsla kv. Engel curve
auditor’s report2 enska söguspekin í hagfræði
endurskoðunarslóð kv. English historical school
audit trail
erfðafjáráhrif 53 eyðslufrávik

erfðafjáráhrif hk. ft. → bandarísk vilnun


bequest effect European option
erfðafjárskattur kk. Evrópska efnahagssvæðið
bequest tax (um bréfarf); inheritance EES
tax (um lögarf) EEA, European Economic Area
erfðavenjuvald hk. Evrópska myntkerfið
traditional power EMS, European Monetary System
erindrekavandi kk. evrópska reikningseiningin
umboðsvandi EUA, European unit of account
principal-agent problem Evrópski fjárfestingarbankinn
erlend fjárfesting EIB, European Investment Bank
fjárfesting erlendra aðila Evrópubandalagið hk.
foreign investment EB1
erlendar langtímaskuldir Sú stoð Evrópusambandsins (stoð 1)
long-term foreign debt sem lýtur að efnahagssamstarfi. Hét
erlendar skuldir Efnahagsbandalag Evrópu til ársins
external debt, foreign debt 1993.
erlendar skuldir ríkisins EC1 , European Community
external government debt Evrópubandalögin hk. ft.
erlendur gjaldeyrir EB2
foreign currency, foreign exchange Efnahagsbandalag Evrópu, Kola- og
erlendur markaður stálbandalag Evrópu og Kjarnorku-
foreign market bandalag Evrópu. Stofnanir bandalag-
erlendur verkamaður anna þriggja voru sameinaðar 1967.
guest worker Við stofnun Evrópusambandsins 1993
erlent skuldabréf mynduðu þau fyrstu stoð sambandsins.
→ innlent skuldabréf EC2 , European Communities
foreign bond Evrópumarkaður kk.
erlent vinnuafl Euromarket
foreign labor Evrópumynt kv.
ESB skst. Eurocurrency
Evrópusambandið Evrópusambandið hk.
EU, European Union ESB
Eulersregla kv. EU, European Union
Regla Eulers um eingerð föll. eyða so.
Euler’s theorem verja2
evra kv. spend
Sameiginlegur gjaldmiðill 11 Evrópu- eyðing kv.
sambandsríkja sem tók gildi frá 1. janú- tæming
ar 1999 og leysti þá ekuna af hólmi. depletion2
→ eka eyðsla kv.
euro spending
evrópsk vilnun eyðslufrávik hk. (í kostnaðarbókhaldi)
Vilnun sem gildir eingöngu á ákveðnum spending variance
degi.
eyðslukast 54 fastafjármunir

eyðslukast hk. eyrnamerktur lo.


spending spree markaður2
earmarked

F
F-dreifing kv. fara á eftirlaun
F-distribution Láta af störfum sökum aldurs.
f.h. skst. retire1
fyrir hönd farandsala kv.
per pro, pp heimilissala
faglærður starfsmaður direct selling1 , door-to-door retailing
iðnaðarmaður farandsali kk.
skilled worker commercial traveler, traveler, travel-
faldmeðaltal hk. ing salesman
rúmfræðilegt meðaltal farandverkamaður kk.
N-ta rótin af margfeldi n jákvæðra migrant worker
stærða. farmbréf hk.
geometric mean farmskírteini
fall hk. (í stærðfræði) bill of lading
function farmskírteini hk.
falla í gjalddaga farmbréf
gjaldfalla bill of lading
mature fast gengi
fallform hk. fixed exchange rate
functional form fast gjald
fallin vara (í markaðsfræði) fast verð
Vara sem selst treglega. flat rate
product failure fast verð
fallinn í gjalddaga fast gjald
í vanskilum flat rate
overdue fast verðlag
fallvensl hk. ft. ?staðvirði, fastaverð
functional relation → á föstu verðlagi
fals hk. constant prices
fjársvik fastafé hk. (í reikningshaldi og þjóðhags-
fraud reikningum)
fangaklípa kv. (í leikjafræði) fastafjármunir
vandi fangans fixed assets, fixed capital
prisoner’s dilemma fastafjármunir kk. ft.
fastafé
fastahalli 55 ferðatékki

fixed assets, fixed capital (í reiknings- gallahlutfalli.


haldi og þjóðhagsreikningum); physi- OC curve, operating characteristic
cal capital (í þjóðhagfræði) curve
fastahalli kk. fastlaunasamningur kk.
kerfishalli á ríkissjóði fixed-wage contract
structural budget deficit, structural fastur lo.
deficit stöðugur1
fastanefnd kv. (í utanríkisþjónustu) stable
permanent delegation fastur kostnaður
fastaneysla kv. fixed cost
neysla óháð tekjum fastverðslíkan hk.
autonomous consumption verðtregðulíkan
fastapunktssetning kv. fix-price model
fixed-point theorem fákeppni kv.
fastasummuleikur kk. (í leikjafræði) oligopoly
Leikur þar sem heildaruppskera þátttak- fákeppnishegðun kv.
enda er fasti. oligopolistic behavior
constant sum game fákeppnislíkan Bertrands
fastaverð hk. Bertrand oligopoly model
?staðvirði, fast verðlag fákeypi hk.
→ á föstu verðlagi Sú staða að aðeins er um fáa kaupendur
constant prices að ræða.
fastbundið samkomulag oligopsony
bindandi samkomulag fátækt kv.
binding agreement örbirgð
fasteign kv. poverty
real estate, real property, realty (am.) fátæktargildra kv.
fasteignamat hk. lágtekjugildra
real estate assessment, real estate val- poverty trap
uation fátæktarhagvöxtur kk.
fasteignaskattur kk. immiserizing growth
council tax (br.), property tax (am.), fátæktarmörk hk. ft.
rates (br.), real estate tax poverty line
fasteignaveð hk. fegrun kv. (t.d. ársreiknings)
mortgage1 window-dressing
fasteignaveðbréf hk. fegrunarfé hk.
mortgage bond Kostnaður við að fullvissa viðsemjend-
fasteignaveðlán hk. ur um að staðið verði við gerða samn-
veðlán1 inga.
Lán tryggt með veði í fasteign. bonding cost
mortgage loan ferðaávísun kv.
fastgengiskerfi hk. ferðatékki
pegged exchange rate system traveler’s check
fastheldnisferill kk. (í framleiðslufræði) ferðatékki kk.
Líkur á samþykkt sendingar sem fall af ferðaávísun
ferðaútvegur 56 félagslegt íbúðarhúsnæði

traveler’s check square root


ferðaútvegur kk. ferningstala kv.
ferðaþjónusta fertala, kvaðrat
tourism, tourist industry square
ferðaþjónusta kv. fertala kv.
ferðaútvegur ferningstala, kvaðrat
tourism, tourist industry square
ferilkort hk. fervikagreining kv.
flow-process chart breytileikagreining, dreifnigreining
ferill tekjukosta analysis of variance, ANOVA
tekjujaðar, tekjumörk festa1 kv.
income possibility curve stöðugleiki
ferli1 hk. (í framleiðslufræði) stability
aðferð festa2 so.
process1 Fastbinda gengi eða verð, t.d. í samn-
ferli2 hk. (í framleiðslufræði) ingi.
leið fix, lock in
routing fé hk.
ferlisblað hk. peningar
Eyðublað sem sýnir niðurröðun að- money
gerða vélar. fé í húfi (í verðbréfaviðskiptum)
routing sheet áhættuvirði
ferlisfyrirkomulag hk. value at risk
ferlisskipulag félag1 hk.
process layout fyrirtæki
ferlishönnun kv. company
process design félag2 hk.
ferliskort hk. samtök, stofnun2
Kort sem lýsir ferli. organization1
process chart félagi kk.
ferlisskipulag hk. samstarfsmaður
ferlisfyrirkomulag associate
process layout félagsgjald hk.
ferma so. árgjald
hlaða membership fee, subscription1
load3 félagsleg velferð
ferningsfall hk. social welfare
annars stigs fall félagslegar bætur
quadratic function social benefits
ferningsform hk. félagslegar íbúðir
quadratic form félagslegt íbúðarhúsnæði
ferningsfylki hk. public housing, social housing
square matrix félagslegt íbúðarhúsnæði
ferningsrót kv. félagslegar íbúðir
kvaðratrót public housing, social housing
félagslegt leiguhúsnæði 57 fjárfestingarbanki

félagslegt leiguhúsnæði fjandsamleg yfirtaka


Húsnæði á vegum sveitarfélags sem fjandsamleg ráðataka
jafnframt greiðir niður húsaleigu leigj- hostile takeover
enda. fjandsamlegur samruni
council housing (br.) hostile merger
félagslegur jaðarábati fjareignarhald hk.
marginal social product Eignarhald fjarstaddra manna.
félagslegur kostnaður absentee ownership
þjóðhagslegur kostnaður fjarlægðarfall hk.
social cost distance function
félagsmótun kv. (í stjórnunarfræði) fjarsala kv.
socialization Bein sala með pöntun gegnum síma, út-
félagssálfræðilegur lo. varp, tölvu, sjónvarp o.s.frv.
sociopsychological direct selling2
firmamerki hk. fjarvistir kv. ft.
nafnmerki skróp
Merki eða auðkenni fyrirtækis. absenteeism
logo fjárböðun kv.
firring kv. peningaþvottur, peningaþvætti
alienation money laundering
fiskbeinarit hk. fjárdráttur kk.
orsaka- og afleiðingarit embezzlement
cause-and-effect diagram, fishbone fjáreign kv.
chart, fishbone diagram, Ishikawa financial asset
chart fjárfesting1 kv. (í þjóðhagsreikningum)
fiskihagfræði kv. capital formation
fisheries economics fjárfesting2 kv.
fiskiskipafloti kk. investment
fishing fleet fjárfesting án áhrifa
fiskistofn kk. arm’s-length investment
fish stock fjárfesting erlendra aðila
fiskveiðilögsaga kv. erlend fjárfesting
fisheries jurisdiction foreign investment
fiskveiðistjórn kv. fjárfesting hins opinbera
fisheries management public investment
fínstilling kv. fjárfesting í íbúðarhúsnæði
fine-tuning residential investment
fjalldalaregla kv. fjárfestingarákvörðun kv.
maximin theorem investment decision
fjandsamleg ráðataka fjárfestingaráætlun kv.
fjandsamleg yfirtaka capital budget
Yfirtaka gegn vilja þess fyrirtækis sem fjárfestingarbanki kk.
keypt er. investment bank (am.), merchant
hostile takeover bank (br.)
fjárfestingarfall 58 fjárhagsstaða

fjárfestingarfall hk. tax year


investment function fjárhagsáætlunargerð kv. (fyrir fyrir-
fjárfestingarfélag hk. tæki)
closed-end fund, closed-end invest- budgeting1
ment trust, investment company fjárhagsáætlun kv.
fjárfestingargeta kv. budget1 , financial plan, operating
investment capacity budget
fjárfestingarhlutfall hk. fjárhagsbókhald hk.
investment ratio financial accounting
fjárfestingarhreyfingar kv. ft. fjárhagseftirlit hk.
investment activities budgetary control
fjárfestingarkostur kk. fjárhagsgreining kv.
investment opportunity financial analysis
fjárfestingarlánasjóður kk. fjárhagshrun hk.
investment credit fund, investment financial collapse
fund2 fjárhagsleg endurskipulagning
fjárfestingarmistök hk. ft. endurskipulagning fjárhags
malinvestment financial reconstruction, financial re-
fjárfestingarreikningur kk. structuring
investment account fjárhagsleg vogun
fjárfestingarsjóður kk. skuldsetningarhlutfall
investment fund1 Hlutfall skulda af heildarfjármagni fyr-
fjárfestingarstaða kv. irtækis.
investment position financial leverage
fjárfestingarstefna kv. fjárhagslegur1 lo.
investment policy fjármála-
fjárfestingarstyrkur kk. financial
investment subsidy fjárhagslegur2 lo.
fjárfestingarútgjöld hk. ft. (í fjármálum peningalegur
hins opinbera) monetary
→ rekstrarútgjöld fjárhagsmál hk. ft.
capital expenditure fjárhagsmálefni
fjárfestingarvörur kv. ft. financial matters
capital goods, investment goods fjárhagsmálefni hk. ft.
fjárfestir kk. fjárhagsmál
investor financial matters
fjárflótti kk. fjárhagsskuldbinding kv.
fjármagnsflótti liability1
capital flight fjárhagsspá kv.
fjárhagsár1 hk. (hjá hinu opinbera) financial forecasting
fjárlagaár fjárhagsstaða kv.
financial year1 , fiscal year1 fjárhagur
fjárhagsár2 hk. (hjá fyrirtækjum) finances, financial position, financial
reikningsár, skattár standing
financial year2 (br.), fiscal year2 (am.),
fjárhagur 59 fjármagnsskattur

fjárhagur kk. fjárlög á föstu verðlagi


fjárhagsstaða inflation-adjusted budget
finances, financial position, financial fjármagn hk.
standing capital2
fjárhaldsmaður kk. fjármagna so.
fjárvörslumaður finance2
trustee fjármagnsdýpkun kv.
fjárhæð kv. Það þegar hlutur fjármagns í fram-
amount leiðslu vex örar en hlutur vinnuafls.
fjárhæli hk. → fjármagnsvíkkun
fjárskjól capital deepening
financial shelter fjármagnsekla kv.
fjárkrafa kv. fjármagnsskortur
financial claim capital shortage
fjárkúgun kv. fjármagnsflótti kk.
blackmail, extortion fjárflótti
fjárlagaafgangur kk. (í fjármálum hins capital flight
opinbera) fjármagnsfrekur lo.
afgangur af ríkisbúskap capital-intensive
budget surplus fjármagnsgnótt kv.
fjárlagaár hk. (hjá hinu opinbera) capital abundance
fjárhagsár1 fjármagnshreyfingar kv. ft.
financial year1 , fiscal year1 capital movements
fjárlagafrumvarp hk. fjármagnshöft hk. ft.
fjárlög capital restrictions
budget2 , budget bill fjármagnsjöfnuður kk. (í þjóðhagsreikn-
fjárlagagerð kv. ingum)
budgeting2 balance on capital account, capital
fjárlagahalli kk. balance
budget deficit fjármagnskostnaður1 kk. (í reiknings-
fjárlagamargfaldari kk. haldi)
fjárlagastuðull Afborganir af lánum, vaxtakostnaður
Margfaldari hallalausra fjárlaga. og afskriftir.
balanced-budget multiplier capital charges
fjárlagastefna kv. fjármagnskostnaður2 kk. (í fjármála-
budgetary policy fræði)
fjárlagastuðull kk. capital cost, cost of capital
fjárlagamargfaldari fjármagnsmarkaður kk.
balanced-budget multiplier capital market
fjárlosun kv. fjármagnsreikningur kk. (í þjóðhags-
Sala á hluta fyrirtækis. reikningum)
divestment capital account, capital transactions
fjárlög hk. ft. account
fjárlagafrumvarp fjármagnsskattur kk.
budget2 , budget bill capital tax
fjármagnsskipan 60 fjármálastöð

fjármagnsskipan kv. fjármál hk. ft.


fjármagnsuppbygging finance1
Samsetning fjármagns fyrirtækis, eink- fjármál fyrirtækja
um hlutfall skulda og eigin fjár. corporate finance
capital structure, financial structure fjármál hins opinbera
fjármagnsskorður kv. ft. opinber fjármál2
capital constraints → stefna í fjármálum hins opinbera
fjármagnsskortur kk. public finance
fjármagnsekla fjármál ríkisins
capital shortage ríkisbúskapur, ríkisfjármál
fjármagnsskömmtun kv. → opinber fjármál1
capital rationing central government finances
fjármagnsstreymi1 hk. (í alþjóðavið- fjármál sveitarfélaga
skiptum og þjóðhagsreikningum) local government finances
capital flow fjármála- fl.
fjármagnsstreymi2 hk. (í reikningshaldi) fjárhagslegur1
statement of changes in financial po- financial
sition, statement of sources and ap- fjármálaaðgerðir stjórnvalda
plication of funds aðgerðir í ríkisfjármálum
fjármagnsstreymisreikningur kk. fiscal measures
capital finance account fjármálahvati kk.
fjármagnstekjur kv. ft. Aðgerðir í ríkisfjármálum sem hvetja til
capital income aukinna umsvifa í efnahagslífi.
fjármagnstekjuskattur kk. fiscal stimulus
capital income tax fjármálamarkaður kk.
fjármagnstilfærsla kv. (í fjármálum hins peninga- og lánamarkaður
opinbera) finance market, financial market
→ rekstrartilfærsla, tekjutilfærsla, til- fjármálamiðstöð kv.
færsla2 fjármálastöð
capital transfer financial center
fjármagnsuppbygging kv. fjármálastefna kv.
fjármagnsskipan financial policy
capital structure, financial structure fjármálastefna stjórnvalda
fjármagnsútflutningur kk. stefna í fjármálum hins opinbera, stefna
capital exports í ríkisfjármálum
fjármagnsviðskipti hk. ft. fiscal policy
capital transactions fjármálastjóri kk.
fjármagnsvíkkun kv. → fjárreiðustjóri
Það þegar notkun fjármagns og vinnu- CFO, chief financial officer; comp-
afls í framleiðslu vex samstiga. troller, controller; financial manager
→ fjármagnsdýpkun fjármálastofnun kv.
capital widening Dæmi: banki, verðbréfafyrirtæki.
fjármagnsþörf kv. financial institution
fjárþörf fjármálastöð kv.
capital requirements fjármálamiðstöð
fjármálaþjónusta 61 fjárveiting

financial center fjármögnunarleiga kv.


fjármálaþjónusta kv. → eignarleiga
Starfsemi fjármálastofnana, s.s. banka finance leasing, financial leasing
og verðbréfafyrirtækja. fjármögnunarleigusamningur kk.
financial intermediation finance lease, financial lease, leasing
fjármunabundnar tækniframfarir contract
Tækniframfarir sem byggjast á nýrri fjármögnunarskilmálar kk. ft.
fjárfestingu. financing terms
capital-embodied technical progress, fjármögnunarstefna kv.
embodied technical progress financing policy
fjármunaleiga kv. (í þjóðhagsreikning- fjárnám hk.
um) → kyrrsetning, lögtak
→ leiga á landi execution (skýr.)
rental1 fjárreiðustjóri kk.
fjármunamyndun kv. treasurer1
fixed capital formation, fixed invest- fjárrenta kv.
ment vextir1
fjármunanotkun kv. ft. (í þjóðhagsreikn- interest1
ingum) fjárskjól hk.
afskriftir fjárhæli
capital consumption, capital con- financial shelter
sumption allowance, CCA, consump- fjárstofn kk.
tion of capital fjármunastofn
fjármunastofn kk. capital stock1
fjárstofn fjárstreymi1 hk. (í reikningshaldi, um
capital stock1 hreint veltufé)
fjármunastuðull kk. fund flow1
capital coefficient, capital-output ra- fjárstreymi2 hk. (í reikningshaldi)
tio Yfirheiti um fjárstreymi ýmissa sjóða,
fjármunir1 kk. ft. s.s. flæði hreins veltufjár eða handbærs
Eignir sem fyrirtæki hefur fjárfest í til fjár.
að framleiða vöru eða þjónustu. fund flow2
capital3 fjárstreymisyfirlit1 hk.
fjármunir2 kk. ft. Yfirlit yfir breytingar á hreinu veltufé.
eignir2 fund-flow statement1
resources fjárstreymisyfirlit2 hk.
fjármögnun kv. Yfirhugtak um yfirlit yfir fjárstreymi2.
financing, funding fund-flow statement2
fjármögnun með sölu hlutafjár fjárstyrkur kk.
equity financing allowance3 , grant1
fjármögnunaráhætta kv. fjársvik hk. ft.
financial risk fals
fjármögnunarhreyfingar kv. ft. (í reikn- fraud
ingshaldi) fjárveiting kv.
financing activities allocation1, appropriation
fjárvörslumaður 62 fljótandi gengi

fjárvörslumaður kk. multicollinear


fjárhaldsmaður fjölskyldutekjur kv. ft.
trustee family income
fjárvörslusjóður kk. fjölstofnaveiðar kv. ft.
Fé í vörslu fjárhaldsmanns. margstofnaveiðar
trust fund multi-species fisheries
fjárþörf kv. fjölvörufótur kk.
fjármagnsþörf multicommodity standard
capital requirements fjölþjóðafyrirtæki hk.
fjáröflun kv. multinational corporation, multi-
fund raising national firm
fjölbankalán hk. fjölþjóðleg markaðssetning
Lán sem tveir bankar eða fleiri veita international marketing
saman einum lántakanda. fjölþjóðlegt viðskiptasamkomulag
consortium loan, syndicated loan multilateral trade agreement
fjöldaframleiðsla kv. fjölþætt forráð
mass production concurrent authority
fjöldamarkaðssetning kv. fjölþætta so.
fjölmarkaðssetning Auka fjölbreytni.
mass marketing diversify
fjöldatala kv. fjölþætting kv.
cardinal number diversification
fjölgengi hk. flakk hk. (í auðlindahagfræði, um dýra-
Margföld gengisskráning. stofna)
multiple exchange rates migration1
fjölgengismarkaður kk. fleygur kk.
multiple exchange market wedge
fjölgengisviðskipti hk. ft. fleyta so.
multiple currency practices Láta gengi fljóta.
fjölgreinafyrirtæki hk. float4 (um gengi gjaldmiðils)
fyrirtækjasamsteypa, sambreyskingur fleytiverð hk.
conglomerate skimming price
fjölmarkaðssetning kv. fléttun kv. (í hagrannsóknum)
fjöldamarkaðssetning splæsing
mass marketing Það að að flétta saman t.d. tímaröðum.
fjölmarkmið hk. splicing
multiple objective fléttuskipulag hk.
fjölmiðlar kk. ft. matrix organization
mass media flíkunarneysla kv.
fjölmyntalán hk. sýnineysla
multicurrency credit conspicuous consumption
fjölræði hk. fljótandi lo. (m.a. um gengi gjaldmiðla)
pluralism floating
fjölsamlína lo. fljótandi gengi
margsamlína flotgengi
flotgengi 63 flöskuháls

floating exchange rate flytja so.


flotgengi hk. transfer4
fljótandi gengi flytja inn
floating exchange rate import2
flotvaxtabréf hk. flytja út
Skuldabréf með breytilegum vöxtum. export2
floating rate note, FRN flýta so. (í framleiðslufræði, um verk)
flotvaxtalán hk. expedite
Lán með breytilegum vöxtum. flýtiafskrift kv.
floating rate loan flýtifyrning, hröðunarafskrift
flotvextir kk. ft. accelerated depreciation
breytilegir vextir flýtifyrning kv.
floating interest rate, floating rate, flýtiafskrift, hröðunarafskrift
floating rate of interest accelerated depreciation
flutningafræði kv. flýtikostnaður kk.
flæðisstjórnun, vöruferlisstjórnun, crash cost
vörustjórnun flýtitími kk. (í framleiðslufræði, um verk-
logistics þátt)
flutningafylki hk. crash time
activity matrix, process matrix flæði hk.
flutningalíkan hk. flow1
transportation model flæðilína kv.
flutningskort hk. (í framleiðslufræði) flow line
C-kanban, conveyance kanban flæðirit hk.
flutningskostnaðarpróf hk. leiðarit
Aðferð til að mæla stærð markaðssvæð- Teiknuð mynd þar sem tákn eru not-
is út frá flutningskostnaði vöru. uð til þess að sýna m.a. aðgerðir, gögn,
shipments test leiðarstefnu og tæki við skilgreiningu,
flutningskostnaður1 kk. greiningu eða lausn verkefnis.
transportation cost flowchart, flow diagram
flutningskostnaður2 kk. (í þjóðhags- flæðisstjórnun kv.
reikningum) flutningafræði, vöruferlisstjórnun,
transport margin vörustjórnun
flutningskostnaður aðfanga (í reikn- logistics
ingshaldi) flæðistærð kv.
transportation-in straumstærð
flutningskostnaður afurða (í reiknings- flow2 , flow variable
haldi) flæðitími kk.
transportation-out flow time
flutningslína kv. flökt hk.
transfer line óstöðugleiki
flutningur kk. volatility
conveyance3, transportation flöskuháls kk.
flutningur hagnaðar til heimalands bottleneck
repatriation of earnings
forákvarðað líkan 64 fólginn kostnaður

forákvarðað líkan concomitant variable, covariate, ex-


fullvissulíkan, löggengt líkan planatory variable, independent
deterministic model variable, predictor variable, regres-
forðahlutakaup hk. ft. sor
reserve tranche purchase forskriftarhagfræði kv.
forði kk. gildislæg hagfræði, stefnuhagfræði
verðmætaforði normative economics
store of value forstjóri kk.
forganga í verðlagningu framkvæmdastjóri
verðforganga, verðforysta Heiti stjórnenda fyrirtækja, jafnt á ís-
price leadership lensku og ensku, eru á ýmsa vegu og
forgangshlutafé hk. ráðast oft af hefð innan hvers fyrirtækis.
preferred stock CEO, chief executive officer, execu-
forgangskrafa kv. tive director, general manager, man-
priority claim aging director; director1 , president
forgangslánveiting kv. forstöðumaður kk.
priority lending Sá sem stýrir stofnun eða ríkisfyrirtæki.
forgangsröðun kv. director2
afhjúpun notagildis forvaxtareikningur kk.
revelation of preferences discounting2
forgangsvinnuafl hk. forverarit hk.
aðalvinnuafl precedence diagram
primary workers forvextir kk. ft.
forkaupsréttur kk. discount interest rate, discount rate
preemption1 , preemption right, pre- forystubanki kk.
emptive right Fjármálastofnun sem hefur forystu um
forkönnun kv. lánsfjáröflun.
pilot study lead manager
formbreyting eigna forystuhafi á markaði
asset transformation markaðsleiðtogi
formgalli kk. (í lagamáli) market leader
technical error, technicality forystumynt kv.
formlegur lo. aðalgjaldmiðill, aðalmynt
technical1 vehicle currency
forráðafélag hk. forystustíll kk.
eignarhaldsfélag leadership style
holding company (br.) fólgið fall
forréttindalánskjör hk. ft. implicit function
privileged terms fólgin renta
forsagnarbreyta kv. implicit rent
frumbreyta, hjábreyta, óháð breyta, fólginn kostnaður
skýribreyta óbeinn kostnaður2, reiknaður kostnað-
Breyta sem notuð er í tölfræðilegu ur, reiknikostnaður
líkani til þess að skýra gildi háðrar implicit cost
breytu.
fólginn samningur 65 framför

fólginn samningur supply-side policies


þegjandi samkomulag framboðshlið kv.
implicit contract supply side
fólksfjölgun kv. framboðsnæmi hk.
population growth framboðsteygni
fólksflutningar kk. ft. (í vinnumarkaðs- elasticity of supply
hagfræði) framboðsrykkur kk.
migration2 framboðsskellur
fórnar- og nytjagreining supply shock
kostnaðar- og ábatagreining framboðsskellur kk.
cost-benefit analysis framboðsrykkur
fórnarkenning um vexti supply shock
Sú kenning að vextir séu endurgjald til framboðsstýring kv.
lánveitanda fyrir að neita sér um neyslu. supply management
abstinence theory of interest framboðsteygni kv.
fórnarkostir kk. ft. framboðsnæmi
fórnarskipti elasticity of supply
Það þegar tvö markmið rekast á þannig framboðstruflun kv.
að val á öðru þeirra getur aðeins orðið á supply disturbance
kostnað hins. frambúðartekjukenning kv.
trade-off tilgáta um varanlegar tekjur
fórnarkostnaður kk. permanent-income hypothesis
opportunity cost framfara- fl.
fórnarskipti hk. ft. framsækinn
fórnarkostir progressive1
trade-off framfaraáhrif hk. ft.
fótalaust fé lærdómsáhrif
pappírsmynt learning effect
fiat money framfaraferill kk.
framboð hk. lærdómsferill
supply1 learning curve
framboð á vinnuafli framfaraþáttur kk.
vinnuaflsframboð learning factor
labor supply framfylgja so.
framboðsáhrif hk. ft. enforce
supply-side effect framfærslukostnaður kk.
framboðsferill kk. cost of living
boðferill, ?boðkúrfa framfærsluvísitala kv.
offer curve vísitala framfærslukostnaðar
framboðshagfræði kv. → vísitala neysluverðs
supply-side economics cost-of-living index
framboðshagstjórn kv. framför kv.
Efnahagsstefna eða -aðgerð sem beinist framvinda
að framboðshlið markaðar. progress
→ eftirspurnarhagstjórn
framgengi 66 framleiðsla til endanlegrar notkunar
framgengi hk. subscription3
biðgengi, framvirkt gengi framlegð kv.
Gengi gjaldmiðils sem keyptur er til af- contribution margin
hendingar á tilteknum tíma síðar. Bið- framlegðarstig hk.
gengi er yfirleitt ákvarðað sem frávik contribution ratio
frá daggengi. framleiða á lager
forward exchange rate framleiða í birgðir
framgengismarkaður kk. make to stock
framvirkur gjaldeyrismarkaður framleiða eftir pöntun
forward exchange market make to order
framkaup hk. ft. framleiða í birgðir
framvirk kaup framleiða á lager
forward purchase make to stock
framkvæma so. framleiðandaábati kk.
implement producers’ surplus
framkvæmd kv. (í framleiðslufræði) framleiðandavara kv.
verk2 producer goods1
transaction1 framleiðandi kk.
framkvæmdanefnd kv. manufacturer (um iðnvarning); pro-
framkvæmdaráð, framkvæmdastjórn ducer
executive committee framleiðendamarkaður kk.
framkvæmdaráð hk. iðnaðarmarkaður
framkvæmdanefnd, framkvæmdastjórn business market, industrial market,
executive committee producer market
framkvæmdastjóri kk. framleiðni kv.
forstjóri productivity
Heiti stjórnenda fyrirtækja, jafnt á ís- framleiðni vinnuafls
lensku og ensku, eru á ýmsa vegu og labor productivity
ráðast oft af hefð innan hvers fyrirtækis. framleiðniaukning kv.
CEO, chief executive officer, execu- framleiðnivöxtur
tive director, general manager, man- productivity growth
aging director; vice-president (am.) framleiðnivöxtur kk.
framkvæmdastjórn kv. framleiðniaukning
framkvæmdanefnd, framkvæmdaráð productivity growth
executive committee framleiðsla1 kv.
framkvæmdatöf kv. (í þjóðhagfræði) iðnframleiðsla
→ ákvörðunartöf, skilningstöf manufacture; production
action lag framleiðsla2 kv.
framlag hk. afurð, framleiðsluvara
skerfur → afurðir
contribution1 output2 ; product1
framlagsloforð hk. framleiðsla til endanlegrar notkunar (í
Loforð um að leggja fram fé, kaupa þjóðhagsreikningum)
hlutabréf, verðbréf o.þ.h. final goods and services
→ hlutafjárloforð
framleiðsla við fulla atvinnu 67 framleiðsluverðmæti á verði til k. . .

framleiðsla við fulla atvinnu (í þjóðhag- framleiðslukostnaður kk.


fræði) manufacturing cost
full-employment output level framleiðslukostur kk.
framleiðsluáhrif hk. ft. production opportunity
output effect framleiðslukvóti kk.
framleiðsluáætlun kv. production quota
production plan framleiðslulína kv.
framleiðsludilkur kk. production line
framleiðslustöð framleiðslumengi hk.
manufacturing cell production set
framleiðslueining kv. framleiðslureikningur kk.
producer unit, production unit production account
framleiðslufall hk. framleiðsluskattur kk.
production function production tax
framleiðslufall Cobb-Douglas framleiðslustaðall kk.
Cobb-Douglas fall design standard
Cobb-Douglas production function framleiðslustig hk.
framleiðslufræði kv. production level
production theory framleiðslustjóri kk.
framleiðslugeta1 kv. production manager
afkastageta framleiðslustjórnun kv.
capacity production management
framleiðslugeta2 kv. framleiðslustyrkur kk.
potential output production subsidy
framleiðslugeta þjóðarbúskaparins framleiðslustýring kv.
potential GNP production control
framleiðslugjald hk. framleiðslustöð kv.
vörugjald framleiðsludilkur
excise duty manufacturing cell
framleiðslujaðar kk. framleiðslutengd fjölþætting
framleiðslukostaferill concentric diversification
PPF, production possibility curve, framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga
production possibility frontier, pro- production approach to national ac-
duction transformation curve, trans- counting
formation frontier framleiðsluvara kv.
framleiðslukeðja kv. afurð, framleiðsla2
production chain → afurðir
framleiðslukort hk. product1
P-kanban, production kanban framleiðsluverðmæti á verði frá fram-
framleiðslukostaferill kk. leiðanda (í þjóðhagsreikningum)
framleiðslujaðar producers’ value
PPF, production possibility curve, framleiðsluverðmæti á verði til kaup-
production possibility frontier, pro- anda (í þjóðhagsreikningum)
duction transformation curve, trans- purchaser’s value
formation frontier
framleiðsluþáttur 68 frádráttarhæfur

framleiðsluþáttur kk. framtíðarvirði hk.


factor of production future value
framlenging kv. framvextir kk. ft.
extension (um lán); renewal2 (um biðvextir, framvirkir vextir
víxil) forward interest rate, forward rate
framlenging fjárlagaárs framvinda kv.
complementary period framför
framlengingarvíxill kk. progress
renewal note framvirk gengisafföll
framlög án endurgjalds (í þjóðhags- Gengisafföll í framvirkum gjaldeyris-
reikningum) viðskiptum.
unrequitted current transfers forward discount
frammistöðumat hk. (í stjórnunarfræði) framvirk kaup
performance appraisal, performance framkaup
rating forward purchase
framreikningur kk. (í stærðfræði) framvirk samþætting
bryggjun, útgiskun forward integration
extrapolation framvirkir vextir
framselja so. biðvextir, framvextir
transfer5 forward interest rate, forward rate
framseljanlegt leyfi framvirkt gengi
transferable permit biðgengi, framgengi
framseljanlegur1 lo. (um viðskiptabréf) Gengi gjaldmiðils sem keyptur er til af-
negotiable1 hendingar á tilteknum tíma síðar. Bið-
framseljanlegur2 lo. gengi er yfirleitt ákvarðað sem frávik
transferable1 frá daggengi.
framsetning kv. (um t.d. uppsetningu liða forward exchange rate
í ársreikningi) framvirkt gengisálag
presentation Gengisálag í framvirkum gjaldeyrisvið-
framsetning vandamáls skiptum.
problem formulation forward premium
framsækinn lo. framvirkur gjaldeyrismarkaður
framfara- framgengismarkaður
progressive1 forward exchange market
framtak hk. framvirkur markaður
enterprise1 , initiative Markaður fyrir framvirka samninga.
framtakssemi kv. forward market, futures market
athafnamennska, athafnasemi framvirkur samningur
entrepreneurship1 frestssamningur
framtíðararður kk. forward contract
future returns frádráttarbær lo.
framtíðarneysla kv. frádráttarhæfur
future consumption deductible
framtíðartekjur kv. ft. frádráttarhæfur lo.
future income frádráttarbær
frádráttur 69 frumbreyta

deductible frestssamningur kk.


frádráttur1 kk. (t.d. um skatt) framvirkur samningur
afsláttur1 forward contract
allowance1 fríðindi hk. ft.
frádráttur2 kk. hlunnindi
deduction2 fringe benefit, perk, perquisite
frágangstollur kk. fríður lo.
ofurtollur Sjá í fríðu.
Tollur sem er svo hár að hann kemur í frígæði hk. ft.
veg fyrir innflutning vöru. frjáls gæði, ókeypis gæði
prohibitive duty → gæði1
fráhvarfsvirði hk. free good
abandonment value frítími kk.
frálag hk. leisure
output3 frítölur kv. ft. (í tölfræði)
fráteknar birgðir degrees of freedom
committed stock fríverslun kv.
frávik1 hk. frjáls verslun
deviation free trade
frávik2 hk. (í tölfræði) fríverslunarsamningur kk.
afgangur3, leif free-trade agreement
Mismunur athugunar og reiknaðs gildis fríverslunarstefna kv.
samkvæmt líkani. free-trade policy
residual, residual error fríverslunarsvæði hk.
frávik3 hk. (í reikningshaldi) free-trade area
mismunur frjáls aðgangur
variance3 freedom of entry
frávikasvið hk. frjáls gæði
range of deviation frígæði, ókeypis gæði
fráviksbundin stjórnun → gæði1
management by exception free good
frávikshlutfall hk. frjáls markaður
fráviksstuðull Hindrana- og haftalaus markaður.
coefficient of variation free market
fráviksstuðull kk. frjáls verslun
frávikshlutfall fríverslun
coefficient of variation free trade
freistni kv. frjálsar afskriftir
siðavandi free depreciation
Freisting til að fara á snið við reglur og frjálshyggja kv.
hagnast á því. libertarianism
moral hazard frjálslyndisstefna kv.
frestaður skattur liberalism
deferred tax frumbreyta kv.
forsagnarbreyta, hjábreyta, óháð
frumeiningar reikningsskila 70 fundarbók

breyta, skýribreyta frumvinnslugrein kv.


Breyta sem notuð er í tölfræðilegu primary industry
líkani til þess að skýra gildi háðrar frumþættir framleiðslunnar
breytu. original factors of production
concomitant variable, covariate, ex- frumþörf kv.
planatory variable, independent primary need
variable, predictor variable, regres- frænddrægni kv.
sor nepotism
frumeiningar reikningsskila full atvinna
Átt er við eignir, skuldir, tekjur og full employment
gjöld. fullgilda so.
elements of financial statements löggilda
frumframleiðandi kk. ratify1 , validate
OEM, original equipment manufac- fullkomið minni (í leikjafræði)
turer perfect recall
frumframleiðsluþáttur kk. fullkomin einkasala
primary input hrein einkasala
frumgerð kv. pure monopoly
frumsmíð fullkomin framsýni
prototype perfect foresight
frumgögn hk. ft. fullkomin samkeppni
→ almenn gögn perfect competition
primary data fullkomin þekking (í leikjafræði)
frumkvæði hk. hlítarvitneskja
brautryðjandastarf perfect knowledge
entrepreneurship2 fullkominn markaður
frumkvöðull kk. perfect market
brautryðjandi fullkomnar upplýsingar (í eindahag-
entrepreneur2 , pioneer fræði)
frummarkaður kk. perfect information
frumsölumarkaður fulltrúi kk.
primary market umboðsmaður1
frumsenda kv. (í stærðfræði og rökfræði) agent; proxy1
frumsetning fullunnar vörur
axiom2 finished goods
frumsetning hk. fullveldi hk.
frumsenda sovereignty
axiom2 fullvissuaðferð kv.
frumsmíð kv. aðferð fullrar vitneskju
frumgerð full-information approach
prototype fullvissulíkan hk.
frumsölumarkaður kk. forákvarðað líkan, löggengt líkan
frummarkaður deterministic model
primary market fundarbók kv.
gerðabók
fundargerð 71 fyrirtæki í fullum rekstri

journal2 fyrir hönd (um undirskrift)


fundargerð kv. f.h.
minutes per pro, pp
fylgibréf innborgunar fyrirframgreiddur lo.
remittance advice prepaid
fylgisala kv. fyrirframgreiddur kostnaður (í reikn-
Sala vöru sem er bundin sölu annarrar ingshaldi)
vöru. deferred expense
tie-in sale fyrirframgreiðsla kv.
fylgiseðill kk. advance, advance payment; imprest1
Seðill eða miði sem fylgir vörusend- (frá hinu opinbera)
ingu. fyrirframinnheimtar tekjur (í reikn-
shipping note ingshaldi)
fylgiskjal hk. (í reikningshaldi) Tekjur sem eru skuldfærðar á yfirstand-
source document, voucher andi reikningstímabili en tekjufærðar
fylgiskjalaendurskoðun kv. síðar.
aukin endurskoðun deferred income
extended validation fyrirframvitneskja kv.
fylgisölusamningur kk. a priori information
tying arrangement fyrirgreiðslufé hk.
fylgiþáttur kk. mútufé, mútur
hjáþáttur bribe1 , kickback
cofactor fyrirkomulag1 hk. (í framleiðslufræði)
fylgjast með niðurskipan, skipulag1
líta eftir, vakta floorplan, layout
monitor fyrirkomulag2 hk.
fylgni kv. (í tölfræði) skipulag2
Samband milli tveggja eða fleiri hend- organization2
inga. fyrirkomulag gengismála
correlation gengisfyrirkomulag
fylgnifylki hk. exchange-rate regime
fylgnistuðlafylki fyrirmæli hk. ft.
correlation matrix fyrirskipun, skipun2
fylgnistuðlafylki hk. order1
fylgnifylki fyrirskipa so.
correlation matrix skipa
fylgnistuðull kk. order4
coefficient of correlation, correlation fyrirskipun kv.
coefficient fyrirmæli, skipun2
fylki hk. order1
matrix fyrirtæki hk.
fylkisleikur kk. (í leikjafræði) business1 , enterprise2 , firm; com-
matrix game pany; concern
fyrir fram fyrirtæki í fullum rekstri
a priori; ex ante going concern
fyrirtækisáhætta 72 færsla

fyrirtækisáhætta kv. amortization2 (um óáþreifanlegar


ókerfisbundin áhætta eignir); depletion1 (um náttúruauð-
Áhætta sem hægt er að eyða með fjöl- lindir); depreciation1 (um áþreifanleg-
þættingu. ar eignir)
company-specific risk, diversifiable fyrningaraðferð kv.
risk, unsystematic risk afskriftaraðferð
fyrirtækismenning kv. depreciation method
company culture (br.), corporate cul- fyrningarlög hk. ft.
ture statute of limitations
fyrirtækisverðbréf hk. ft. fyrningarstofn kk.
Verðbréf gefin út af fyrirtæki. afskriftarstofn
corporate securities depreciable basis, depreciation base
fyrirtækisþroskun kv. fyrningarstuðull kk.
hæfing fyrirtækis afskriftarstuðull
organization development depreciation coefficient
fyrirtækjafræði kv. fyrningartími kk.
Kenningar um stofnun, rekstur og slit afskriftartími
fyrirtækja. depreciable life
theory of the firm fyrst inn – fyrst út
fyrirtækjahringur kk. Haft um birgðamat í bókhaldi þar sem
trust2 miðað er við að elstu vörurnar seljist
fyrirtækjasamsteypa kv. fyrst.
fjölgreinafyrirtæki, sambreyskingur FIFO, first in – first out
conglomerate fyrsta stigs skilyrði
fyrirtækjasamstæða kv. first-order condition
group of companies, group of enter- fyrsta útboð verðbréfa (í verðbréfavið-
prises skiptum)
fyrirtækjaskrá1 kv. initial public offering
→ hlutafélagaskrá fæðingartíðni kv.
business register, enterprise register, birth rate
register of enterprises færa so. (í reikningshaldi)
fyrirtækjaskrá2 kv. (Hagstofu Íslands) enter
Register of Enterprises færa niður (í reikningshaldi, um eign)
fyrirvaralaus áritun endurskoðanda (í write down
reikningshaldi) færiband hk.
unqualified opinion samsetningarbraut, samsetningarferill,
fyrirvinna kv. samsetningarlína
primary earner assembly line
fyrirætlun um kaup færsla1 kv. (í reikningshaldi)
purchase intention entry
fyrna so. (í reikningshaldi) færsla2 kv. (t.d. á bankareikningi)
afskrifa1 transaction2
depreciate færsla3 kv. (í tölfræði)
fyrning kv. vörpun2
afskrift transformation1
færslugjald 73 gamma-dreifing

færslugjald hk. (í bankaviðskiptum) föst laun


transaction charge Mánaðarlaun eða launagreiðslur vegna
færslutími kk. (í framleiðslufræði) fastlaunasamninga.
transaction time1 → laun3
salary

G
gagn hk. reciprocity
hagur1 gagnrýni Lúkasar
benefit2 Gagnrýni á hagfræðinga fyrir að taka
gagna so. ekki tillit til þess að hegðun manna
hafa gagn af breytist fyrir áhrif opinberra hagstjórn-
benefit3 araðgerða og þar með breytast einnig
gagnaðgerð kv., oftast í ft. þau haglíkön sem lýsa áhrifum aðgerð-
mótvægisaðgerð anna.
countermeasure Lucas critique
gagnagrunnur kk. gagntilgáta kv.
gagnasafn alternative hypothesis
database gagnverkun kv.
gagnakönnun kv. víxlverkun
substantive test interaction
gagnasafn hk. gagnvirkni kv.
gagnagrunnur gagnkvæmni
database reciprocity
gagnasöfnun kv. gagnvirkur lo.
gagnaöflun víxlverkandi
data collection interactive1
gagnavinnsla kv. gallakvóti kk.
úrvinnsla gagna scrap allowance
data processing gallaleit kv.
gagnaöflun kv. misfelluleit
gagnasöfnun diagnostic checking
data collection gallaleit í aðhvarfsgreiningu
gagnkvæm eftirspurn gæðaprófun aðhvarfs
reciprocal demand regression diagnostics
gagnkvæm einkasala galli kk.
tvíhliða einkasala annmarki, veila
bilateral monopoly flaw, imperfection
gagnkvæmni kv. gamma-dreifing kv.
gagnvirkni gamma distribution
ganga úr skugga um 74 gengislækkun

ganga úr skugga um gengi hk.


sannreyna exchange rate, rate of exchange
ascertain gengi gjaldmiðils
gangverð hk. foreign exchange rate
verðlag hvers tíma gengi í árslok
current prices árslokagengi
gangverðsreikningsskil1 hk. ft. end-of-year exchange rate, end-year
current-cost accounting, current- exchange rate
value accounting gengisaðlögun kv.
gangverðsreikningsskil2 hk. ft. gengisbreyting
fair-value accounting exchange-rate adjustment
gangverðsreikningsskil3 hk. ft. gengisauki kk.
replacement-cost accounting yfirgengi
gangverk markaðar premium3
market mechanism gengisáhætta kv.
gangverk peningakerfisins exchange-rate risk, foreign exchange
gangverk peningamála exposure
monetary mechanism gengisbreyting kv.
gangverk peningamála gengisaðlögun
gangverk peningakerfisins exchange-rate adjustment
monetary mechanism gengisfelling kv.
Gantt-álagsrit hk. gengislækkun2
Gantt load chart Lækkun á gengi gjaldmiðils með
GATT-samkomulag hk. ákvörðun stjórnvalda.
Hinn almenni samningur um tolla og devaluation
viðskipti gengisfyrirkomulag hk.
GATT, General Agreement on Tar- fyrirkomulag gengismála
iffs and Trade exchange-rate regime
gefa upp verð gengishækkun1 kv.
quote1 gengisris
gefa út (t.d. um verðbréf) Hækkun á gengi verðbréfa eða gengi
setja á markað, setja í umferð gjaldmiðils.
float5 , issue appreciation2
gefin breyta gengishækkun2 kv.
predetermined variable Hækkun á gengi gjaldmiðils með
gegnumstreymiskerfi hk. ákvörðun stjórnvalda.
pay-as-you-go system revaluation2
gegnumstreymissjóður kk. gengiskerfi hk.
pay-as-you-go pension fund, un- exchange-rate system
funded pension fund gengislækkun1 kv.
gegnvirkur lo. (í eindahagfræði) gengissig
transitive Lækkun á gengi verðbréfa eða gengi
geiri kk. (í þjóðhagsreikningum) gjaldmiðils.
sector depreciation2
gengislækkun 75 gildisaukin vara

gengislækkun2 kv. gerðarbreyting kv.


gengisfelling kerfisbreyting
Lækkun á gengi gjaldmiðils með structural change
ákvörðun stjórnvalda. gerðardómsmeðferð kv.
devaluation arbitration2
gengisris hk. gerðardómur kk.
gengishækkun1 gerð
Hækkun á gengi verðbréfa eða gengi arbitration1
gjaldmiðils. getgáta kv.
appreciation2 ágiskun, tilgáta1
gengissig hk. conjecture
gengislækkun1 getraunavinningur kk. (í leikjafræði)
Lækkun á gengi verðbréfa eða gengi sweepstake
gjaldmiðils. geymslufé hk.
depreciation2 deposit1
gengisstefna kv. geymsluhagnaður kk.
exchange-rate policy holding gain
gengissveiflur kv. ft. geymslukostnaður kk.
exchange-rate fluctuations birgðahaldskostnaður
gengisviðmiðun kv. carrying cost, inventory carrying
exchange-rate reference cost, storage cost
gera að lögpersónu (um fyrirtæki) geymslusjóður kk.
incorporate sinking fund
gera áætlun geymsluþol hk.
áætla2 Það hve lengi er hægt að hafa vöru til
plan2 sölu áður en hún verður óhæf til neyslu.
gera fjárnám í shelf life
attach, levy1 , levy execution against gildi1 hk. (í hagsögu)
gera kauptilboð (um hlut eða verðmæti) Félagsskapur verslunar- eða iðnaðar-
bjóða í 1 manna á miðöldum.
bid for guild
gera samning (um verktöku) gildi2 hk.
contract3 verðgildi, verðmæti, virði
gera stöðugan value1
koma í jafnvægi gildi3 hk.
stabilize Sjá í gildi.
gerð kv. gildi prófhendingar
gerðardómur próflýsitala
arbitration1 value of test statistic
gerð fjárfestingaráætlana gilding kv.
capital budgeting validation
gerðabók kv. gildisaukin vara (í markaðsfræði)
fundarbók auðguð vara
journal2 augmented product
gildisgreining 76 gjaldfallinn

gildisgreining kv. tional reserves


virðisgreining gjaldeyrisforði2 kk. (í þjóðhagsreikning-
value analysis um)
gildislæg hagfræði gjaldeyrisstaða
forskriftarhagfræði, stefnuhagfræði foreign reserves
normative economics gjaldeyrishöft hk. ft.
gildislækkun kv. gjaldeyrishömlur
verðrýrnun foreign exchange restrictions
debasement gjaldeyrishömlur kv. ft.
gildisþverstæða kv. gjaldeyrishöft
paradox of value foreign exchange restrictions
gildur lo. gjaldeyrisinnlán hk.
í gildi currency deposit
effective2 , in effect, in force, opera- gjaldeyrismarkaður kk.
tive, valid foreign exchange market
Gini-stuðull kk. gjaldeyrisréttur kk.
Mælikvarði á tekjudreifingu. gjaldeyrisvilnun
Gini coefficient currency option
ginningarhvatning kv. gjaldeyrisskömmtun kv.
carrot-and-stick motivation foreign exchange rationing
gistiland hk. gjaldeyrisstaða kv. (í þjóðhagsreikning-
host country um)
gjafafé hk. (í þjóðhagsreikningum) gjaldeyrisforði2
óafturkræft framlag, styrkur1 foreign reserves
grant2 , unilateral transfer gjaldeyrisvarasjóður kk.
gjald1 hk. gjaldeyrisforði1
þóknun foreign exchange reserves, interna-
charge2 , fee tional reserves
gjald2 hk. (til hins opinbera) gjaldeyrisviðskipti hk. ft.
duty2 foreign exchange, foreign exchange
gjaldabyrði kv. transactions
expenditure incidence gjaldeyrisvilnun kv.
gjaldaliður kk. gjaldeyrisréttur
expense item currency option
gjalddagi kk. gjaldfalla so.
→ eindagi falla í gjalddaga
due date, maturity, maturity date1 mature
gjaldeyrir kk. gjaldfallin krafa
gjaldmiðill1 balance due
currency gjaldfallin veðskuld
gjaldeyriseftirlit hk. mortgage payable
foreign exchange control gjaldfallinn lo.
gjaldeyrisforði1 kk. gjaldkræfur
gjaldeyrisvarasjóður due1
foreign exchange reserves, interna-
gjaldfrestur 77 greiðsla fyrir afköst

gjaldfrestur1 kk. (um lán) gjaldskyldur lo.


greiðslufrestur1 gjaldfærsluhæfur
credit1 , trade credit chargeable
gjaldfrestur2 kk. (um skuldir) gjaldþrot hk.
greiðslufrestur2 bankruptcy; insolvency2 (skýr.)
Leyfilegur frestur til að standa skil á gjaldþrota lo.
greiðslu skuldar eftir að hún er fallin í bankrupt; insolvent (skýr.)
gjalddaga. gjöld hk. ft.
days of grace, grace, grace period útgjöld
gjaldfæra so. expenditure
skuldfæra gnóttstaða kv. (í verðbréfaviðskiptum)
charge4 Sú staða þegar fjárfestir á tiltekna eign,
gjaldfærður kostnaður (í reiknings- t.d. verðbréf eða vilnun.
haldi) → skortstaða
revenue expenditure long position
gjaldfærsla kv. gnægtarsamfélag hk.
charge3 allsnægtasamfélag, hagsældarríki
gjaldfærsluhæfur lo. affluent society
gjaldskyldur goggunarröð kv.
chargeable pecking order
gjaldgeng lausn góð endurskoðunarvenja
leyfileg lausn GAAS, generally accepted auditing
feasible solution standards
gjaldhæfur lo. góð reikningsskilavenja
Fær um að greiða skuldir á gjalddaga. GAAP, generally accepted account-
solvent ing principles
gjaldkeri kk. góðgerðarsamtök hk. ft.
cashier; treasurer2 charitable institution, charity
gjaldkræfur lo. góðæri hk.
gjaldfallinn uppgangur, uppsveifla
due1 boom, economic boom
gjaldmiðill1 kk. grár markaður
gjaldeyrir gray market
currency greiða að fullu
gjaldmiðill2 kk. innleysa1
medium of exchange Endurgreiða lán eða verðbréf á gjald-
gjaldmiðilssvæði hk. daga, t.d. spariskírteini ríkissjóðs.
myntsvæði redeem1
currency area greiðandi kk.
gjaldmiðlaskipti hk. ft. payer
currency swap greiðsla kv.
gjaldmiðlavog kv. borgun
Hlutfallsleg samsetning gjaldmiðla sem pay2 , payment
skráð gengi er miðað við. greiðsla fyrir afköst
currency basket afkastagreiðsla
greiðsla í fríðu 78 greiðslur án endurgjalds

incentive payment greiðsluhalli við útlönd (í þjóðhags-


greiðsla í fríðu reikningum)
nonwage compensation, payment in balance of payments deficit
kind greiðsluhæfi hk. eða kv.
greiðsluafgangur við útlönd (í þjóðhags- greiðslugeta, greiðsluþol
reikningum) liquidity1
greiðslujafnaðarafgangur greiðsluhömlur kv. ft.
balance of payments surplus, surplus payments restrictions
in balance of payments greiðslujafnaðaraðferð kv.
Greiðslubandalag Evrópu cash-balance approach
Greiðslubandalag Evrópu var stofnað greiðslujafnaðarafgangur kk. (í þjóð-
árið 1950 og starfaði til ársins 1958. hagsreikningum)
EPU, European Payments Union greiðsluafgangur við útlönd
greiðslubyrði kv. balance of payments surplus, surplus
greiðslur af láni in balance of payments
Afborganir og vextir af láni. greiðslujafnaðaráhrif hk. ft. (í þjóðhags-
debt service reikningum)
greiðsludagur kk. balance of payments effect
closing date1 (í verðbréfaviðskiptum); greiðslujafnaðarreikningur kk. (í þjóð-
payment date hagsreikningum)
greiðslufall hk. balance of payments account
vanefnd, vanskil greiðslujöfnuður kk. (í þjóðhagsreikn-
→ í vanskilum ingum)
default balance of payments
greiðsluflæði hk. greiðslujöfnun banka
greiðsluröð, sjóðstreymi bank clearing
cash flow greiðslukort hk.
greiðslufrestur1 kk. (um lán) bankakort, debetkort
gjaldfrestur1 → kreditkort
credit1 , trade credit cash card, debit card
greiðslufrestur2 kk. (um skuldir) greiðslumat hk.
gjaldfrestur2 lánshæfiseinkunn, lánshæfismat
Leyfilegur frestur til að standa skil á credit rating, credit scoring, rating1
greiðslu skuldar eftir að hún er fallin í greiðslumiðill kk.
gjalddaga. means of payment
days of grace, grace, grace period greiðslumiðlun kv.
greiðslufyrirmæli hk. ft. Reikningsskil milli banka.
payment order clearing
greiðslufær lo. greiðslur af láni
liquid1 greiðslubyrði
greiðslugeta kv. debt service
greiðsluhæfi, greiðsluþol greiðslur án endurgjalds (í þjóðhags-
liquidity1 reikningum)
greiðslugrunnur kk. unrequitted payments
cash basis
greiðslur í vanskilum 79 gullbryddað verðbréf

greiðslur í vanskilum gróði kk.


arrears ágóði, hagnaður
greiðsluröð kv. Sjá í gróða.
greiðsluflæði, sjóðstreymi earnings1 , gain, proceeds1 , profit
cash flow grundvallarmisvægi hk.
greiðslusending kv. fundamental disequilibrium
peningasending grundvallarregla kv.
remittance almennt viðtekin regla
greiðsluskilmálar kk. ft. axiom1
terms of payment grunnár hk.
greiðslustöðvun kv. → viðmiðunarár
moratorium base year
greiðslutilhögun kv. grunnársvísitala kv.
payments arrangement, payments base year index
schedule grunnbirgðakerfi hk.
greiðsluvenja kv. base stock system
payments habit grunnfé hk.
greiðsluþol hk. Liður í reikningum bankakerfisins, þ.e.
greiðslugeta, greiðsluhæfi fé til ráðstöfunar frá seðlabanka.
liquidity1 base money, high-powered money
greiðsluþrot banka (am.), M0, monetary base (br.)
bank failure grunnfylki aðhvarfsgreiningar
greinarviðskipti hk. ft. fundamental matrix of least squares
viðskipti innan atvinnugreinar grunngildi hk.
intra-industry trade base value
greining kv. grunnlífeyrir kk.
analysis basic pension
greining á sölubreytingum grunnmengi hámörkunar
sales-variance analysis valmengi
greining ársreiknings possibility set
financial statement analysis grunnverð hk. (í þjóðhagsreikningum)
greining viðskipta basic price
transaction analysis grunnvextir kk. ft.
greitt tímakaup stofnvextir
hourly earnings base interest rate, base rate
grey hk. (í markaðsfræði) gull- og silfurfótur
Vara sem hefur lága markaðshlutdeild á symmetallism
markaði sem vex hægt. gull- og silfurtryggð mynt
→ mjólkurkýr, stjarna, vonarpeningur bimetallic standard
dog gullbryddað ríkisverðbréf
gróðafall hk. Breskt ríkisverðbréf, þó ekki ríkisvíxill.
ágóðafall, hagnaðarfall gilt (br.), gilt-edged security1 (br.)
profit function gullbryddað verðbréf
gróðahlutfall hk. Verðbréf gefið út af fyrirtæki með gott
profit ratio lánstraust og stöðugar arðgreiðslur.
gullfótarhyggja 80 hageining

gilt-edged bond, gilt-edged security2 gæðaeftirlit hk.


gullfótarhyggja kv. Q-control, quality control
Sú kenning að seðlaútgáfa umfram gull- gæðahringur kk.
forða valdi verðbólgu. QC, quality circle
bullionism gæðakostnaður kk.
gullfótur kk. cost of quality
Gulltrygging gjaldmiðils. gæðaprófun aðhvarfs
gold-exchange standard, gold stan- gallaleit í aðhvarfsgreiningu
dard regression diagnostics
gullhlutafótur kk. gæðastaðall kk.
hlutfótur gæðaviðmið
fractional gold standard quality standard
gullin baktrygging gæðastjórnun kv.
gulltrygging quality management
golden parachute gæðatrygging kv.
gullinn lo. QA, quality assurance1
Sjá hin gullna hagvaxtarregla. gæðaviðmið hk.
gullmyntartrygging gjaldmiðils gæðastaðall
gold-coin standard quality standard
gullstangarfótur kk. gæðavottun kv.
Gullstangartrygging gjaldmiðils. quality assurance2
gold-bullion standard gæði1 hk. ft. (í hagfræði)
gulltrygging kv. Vara eða þjónusta sem fullnægir ein-
gullin baktrygging hverri þörf.
golden parachute good
gúmmítékki kk. gæði2 hk. ft.
innstæðulaus ávísun quality
bouncer, insufficient-funds check, gögn hk. ft.
nonsufficient-funds check, NSF → upplýsingar
check, rubber check data

H
hafa áhrif hafnbann hk.
influence2 embargo1
hafa gagn af hageindafræði kv.
gagna deildarhagfræði, eindahagfræði,
benefit3 ?rekstrarhagfræði2
hafa í vinnu microeconomics, price theory
employ2 hageining kv.
eining í hagkerfi
hagfelldur 81 hagnaðarfall

economic institution hagkvæmasta pöntunarmagn


hagfelldur lo. economic lot size, economic order
economically favorable, economically quantity, EOQ, Wilson lot size
feasible hagkvæmasti ferill
hagflökt hk. kjörferill
óstöðugleiki í efnahagslífi optimal path
→ hagsveifla hagkvæmir neysluhættir
economic fluctuations efficient pattern of consumption
hagfræði kv. hagkvæmni kv.
auðfræði, þjóðmegunarfræði skilvirkni
economics efficiency
hagfræði náttúruauðlinda hagkvæmniathugun kv.
náttúruauðlindahagfræði hagkvæmnisathugun
natural-resource economics feasibility study
hagfræði stjórnmálanna hagkvæmnimengi hk.
stjórnmálahagfræði1 lausnarmengi
constitutional economics feasible region, feasible set
hagfræðigreining kv. hagkvæmnisathugun kv.
haggreining hagkvæmniathugun
economic analysis feasibility study
hagfræðileg heimspeki hagkvæmnitap hk. (í eindahagfræði)
hagspeki social loss
economic philosophy hagkvæmt eignasafn
hagfræðilegur lo. efficient portfolio
efnahags-, efnahagslegur, hagrænn hagkvæmur lo.
economic1 skilvirkur3
hagfræðingur kk. efficient1
economist hagkvæmur framleiðsluferill
haggeiri kk. (í þjóðhagsreikningum) efficient pattern of production
institutional sector hagkvæmustu lágmarksumsvif
haggreining kv. minimum optimal scale
hagfræðigreining haglíkan hk.
economic analysis economic model
hagkerfi hk. haglíkan án skörunar kynslóða
efnahagskerfi, efnahagsskipan, hag- NOGM, nonoverlapping generation
skipulag model
economic system, economy1 hagmælingalíkan hk.
hagkerfi í anda búauðgisstefnu (í hag- hagrannsóknalíkan
sögu) econometric model
búauðgishagkerfi hagmælingar kv. ft.
physiocratic system hagrannsóknir
hagkerfisjafna kv. econometrics
institutional equation hagnaðarfall hk.
hagkvæm ráðstöfun ágóðafall, gróðafall
efficient allocation profit function
hagnaðarhlutfall 82 hagstjórn

hagnaðarhlutfall hk. ur
Hagnaður að frádregnum tekjuskatti economic1
sem hlutfall af sölu. hagrænn hvati
profit margin, profit margin on sales efnahagshvati
hagnaðarjafna kv. economic incentive
profit equation hagrænn kostnaður
hagnaðarmörk hk. ft. economic cost
ágóðamörk, núllpunktur, núllstaða hagrænt lögmál
break-even point efnahagslögmál
hagnaðartengd laun economic law
profit-related pay hagsaga kv.
hagnaður kk. economic history
ágóði, gróði hagskeið hk.
earnings1 , gain, proceeds1 , profit hagsveifla
hagnaður af reglulegri starfsemi (í → hagflökt
reikningshaldi) business cycle, trade cycle
income before extraordinary items hagskipulag hk.
hagnaður af sölu efnahagskerfi, efnahagsskipan, hagkerfi
return on sales economic system, economy1
hagnaður á hvern hlut hagskýrsla kv.
earnings per share, EPS statistical report, statistics1
hagnaður fyrir skatta hagskýrslueining kv.
pretax income statistical unit
hagnýta so. (t.d. um náttúruauðlindir) hagskýrslustofnun kv.
nýta statistical agency, statistical office
exploit2 , utilize hagsmunagæsla kv.
hagnýting kv. lobbyism
nýting hagsmunahópur kk.
exploitation2, utilization interest group
hagrannsóknalíkan hk. hagsmunavörður kk.
hagmælingalíkan lobbyist
econometric model hagsmunir kk. ft.
hagrannsóknir kv. ft. hagur2
hagmælingar interest2
econometrics hagsmunir almennings
hagrannsóknir á sögulegum gögnum public interest2
cliometrics hagspá kv.
hagræðing kv. þjóðhagsspá
rationalization1 economic forecast
hagræn áætlunargerð hagspeki kv.
economic planning hagfræðileg heimspeki
hagræn gæði economic philosophy
economic good hagstjórn kv.
hagrænn lo. efnahagsstjórn
efnahags-, efnahagslegur, hagfræðileg- economic management
hagstjórnartæki 83 halli

hagstjórnartæki hk. hagtölur1 kv. ft.


instrument of economic policy, policy economic statistics
instrument hagtölur2 kv. ft.
hagstofa kv. (ríkis) töluleg gögn
→ hagskýrslustofnun Dæmi: mannfjöldatölur, veðurfarstölur.
central statistical office, national sta- statistics2
tistical institute, NSI hagur1 kk.
Hagstofa Íslands gagn
Hét áður Statistical Bureau of Iceland á benefit2
ensku. hagur2 kk.
Statistics Iceland hagsmunir
hagstæður lo. (um vöruskiptajöfnuð) interest2
favorable hagvaxtarfræði kv.
hagstærð kv. economic growth theory, growth
efnahagsstærð theory
economic aggregate hagvaxtarlíkan hk.
hagsveifla kv. economic growth model, growth
hagskeið model
→ hagflökt hagvaxtarregla kv.
business cycle, trade cycle Sjá hin gullna hagvaxtarregla.
hagsveiflubundið atvinnuleysi hagvaxtarskeið hk.
árferðisatvinnuleysi economic growth period, growth
→ árstíðabundið atvinnuleysi period
cyclical unemployment hagvísir kk.
hagsveiflusjóður kk. → lykilhagstærð
stabilization fund economic indicator
hagsýni kv. hagvöxtur kk.
sparsemi1 economic growth
economy3 hagþróun kv.
hagsýnisvæntingar kv. ft. efnahagsframvinda, efnahagsþróun
ræðar vændir, rökhyggjuvæntingar, economic development
skynsemisvæntingar hagþróunarfræði kv.
rational expectations evolutionary economics
hagsýnn lo. halda eftir
nýtinn1 retain; withhold
→ hinn hagsýni maður hallalaus fjárlög
economic2 balanced budget
hagsæld kv. hallatala kv.
prosperity halli2
hagsældarríki hk. slope
allsnægtasamfélag, gnægtarsamfélag halli1 kk.
affluent society deficit1
hagsögufræðingur kk. halli2 kk.
economic historian hallatala
slope
halli ríkissjóðs 84 hámarkssennileikamat

halli ríkissjóðs til starfa hjá öðru, oft keppinauti.


ríkishalli head-hunting
fiscal deficit, government deficit Hawthorne-áhrif hk. ft.
hamstra so. Hawthorne effect
hoard háð breyta
hamstur hk. dependent variable
hoarding háð eftirspurn
handahófs- fl. dependent demand
hendingar-, slembi-, tilviljunar-, tilvilj- háður lo.
unarkenndur innri1
random, stochastic endogenous
handahófsúrtak hk. hágæða- fl.
slembiúrtak up-market, up-scale
random sample hálfhvelft fall
handbær lo. quasi-concave function
Auðbreytanlegur í reiðufé. hálfsárslegur lo.
liquid2 misserislegur
handbært fé Sem gerist tvisvar á ári.
reiðufé biannual, half-yearly
cash hálfunnar vörur (í reikningshaldi)
handbært fé að raunvirði vörur í vinnslu
real balances, real money balances work-in-process (am.), work-in-
handbært fé frá rekstri (í reiknings- progress (br.)
haldi) hálfvaranleg neysluvara
operating activities1 consumer semi-durables, semi-
handhafabréf hk. durable goods
bearer bond hámark hk.
handhafaskuldabréf hk. maximum1
bearer debenture hámarka so.
handhöfn kv. besta
holdings maximize
handveð hk. hámarks- fl.
collateral2, pledge1 maximum2
hanna so. hámarkssennileikaaðferð kv.
design2 maximum likelihood method
harkalegar samdráttaraðgerðir hámarkssennileikaaðferð við fullar
cold-turkey strategy upplýsingar
Harrod-Domar vaxtarlíkan hk. FIML, full-information maximum
Hagvaxtarlíkan í anda kenninga likelihood method
Keynes, sett fram á 5. áratug 20. ald- hámarkssennileikaaðferð við takmark-
ar. aðar upplýsingar
Harrod-Domar growth model limited information maximum likeli-
hausaveiðar kv. ft. hood method, LIML
Starfsemi sem felst í því að næla í hámarkssennileikamat hk.
stjórnendur frá einu fyrirtæki og ráða þá maximum likelihood estimate
hámarkssennileikametill 85 heildarlausn

hámarkssennileikametill kk. aggregate1


maximum likelihood estimator heildar- fl.
hámarksverð hk. brúttó, vergur
verðþak gross, total2
price ceiling heildaraflamark hk.
hámörkun kv. heildarkvóti
bestun Leyfilegur heildarafli.
optimization TAC, total allowable catch
hámörkun hagnaðar heildararðsemi kv.
profit maximization Rekstrarhagnaður sem hlutfall af heild-
hámörkun tekna arfjármagni.
revenue maximization basic earning power ratio
hámörkunarregla kv. heildaráhætta kv.
maximization principle corporate risk, total risk
hánægjukenning kv. heildaráætlun kv.
Kenningin um að frjáls samkeppni leiði aðaláætlun, yfirlitsáætlun
til jafnvægis sem skapi mesta ánægju. aggregate plan, aggregate production
doctrine of maximum satisfaction, plan, master schedule
harmony doctrine heildarbirgðakostnaður kk.
hátekjufólk hk. total inventory cost
high-income earners heildareftirspurn kv.
hefndartollur kk. aggregate demand
retaliatory duty heildarfjárhagsáætlun kv.
heft fé master budget
blocked currency heildarframboð hk.
heftur metill (í hagmælingum) aggregate supply
restricted estimator heildarframleiðni kv.
hegðun kv. total factor productivity
atferli heildarframleiðsluáætlun kv.
behavior aðalframleiðsluáætlun
hegðunarmynstur hk. master production schedule, MPS
hegðunarreglur, norm heildarhagfræði kv.
norm þjóðhagfræði
hegðunarreglur kv. ft. macroeconomics
hegðunarmynstur, norm heildarjafnvægi hk.
norm general equilibrium
heigull kk. (í leikjafræði) heildarkostnaður kk.
raggeit total cost
chicken heildarkvóti kk.
heil tala heildaraflamark
integer Leyfilegur heildarafli.
heilbrigðisútgjöld hk. ft. TAC, total allowable catch
health expenditure heildarlausn kv.
heild kv. heildarsamningur
samsafn package deal
heildarnytjar 86 heimsmarkaðsverð

heildarnytjar kv. ft. heilsuhagfræði kv.


total utility health economics
heildarsamningur kk. heiltölubestun kv.
heildarlausn integer programming
package deal heimamarkaðsvara kv.
heildarskuldsetning kv. ófalboðin vara
heildarvogun Vara og þjónusta sem er ekki seld á al-
total leverage þjóðamarkaði.
heildarspá kv. nontraded good
yfirlitsspá heimamarkaður kk.
aggregate forecast innlendur markaður
heildarsölukenning kv. domestic market
Kenning sem segir að við útreikning heimavinnandi verktaki
markaðshlutdeildar framleiðanda, sem outworker
selur á fjarlægum markaði, skuli miða heimild1 kv.
við heildarsölu hans á vörunni en ekki umboð1
eingöngu við sölu hans á þessum til- proxy2
tekna markaði. heimild2 kv.
diversion theory source1
heildartala kv. heimili1 hk.
samtala household
total1 heimili2 hk.
heildartekjur kv. ft. aðsetur
total revenue → lögheimili
heildarumhverfi hk. residence
macroenvironment heimilissala kv.
heildarvogun kv. farandsala
heildarskuldsetning direct selling, door-to-door retailing
total leverage heimilistekjur kv. ft.
heildarþörf kv. household income
gross requirements heimilisútgjöld hk. ft.
heildsala kv. household expenditure
heildverslun heims- fl.
wholesale alheims-, hnattrænn
heildsali kk. global1
stórkaupmaður heimsbúskapur kk.
wholesaler world economy
heildsöluverð hk. heimsframleiðsla kv.
wholesale price world production
heildun kv. (í stærðfræði) heimskreppan kv.
tegrun Kreppan mikla á 4. áratug 20. aldar.
integration1 Great Depression, the
heildverslun kv. heimsmarkaðsverð hk.
heildsala world price
wholesale
heimsverðbólga 87 hjáþáttur

heimsverðbólga kv. → ríkið


world inflation general government
heimsviðskipti hk. ft. hið opinbera2
world trade opinberi geirinn
heiti hk. public sector
titill hin gullna hagvaxtarregla
title2 golden rule of accumulation
heldni kv. hin þjóðhagslega bókhaldsjafna
hysteresis bókhaldsjafna þjóðarbúskaparins
hending kv. GNP identity
slembibreyta hindrun kv.
random variable, stochastic variable, tálmi, tálmun
variate barrier
hendingar- fl. Hinn almenni samningur um tolla og
handahófs-, slembi-, tilviljunar-, tilvilj- viðskipti
unarkenndur GATT-samkomulag
random, stochastic GATT, General Agreement on Tar-
hendingarskekkja kv. iffs and Trade
slembiskekkja hinn skynsami maður
Sá hluti skekkju sem er tilviljunar- rational man, the
kenndur. hittnifervik hk.
random error mean square error
herferð kv. hjábreyta kv.
campaign forsagnarbreyta, frumbreyta, óháð
Herfindahl-vísitala kv. breyta, skýribreyta
vísitala Herfindahls-Hirschmans Breyta sem notuð er í tölfræðilegu
Vísitala sem mælir markaðsþjöppun. líkani til þess að skýra gildi háðrar
Herfindahl-Hirschman index, breytu.
Herfindahl index concomitant variable, covariate, ex-
hermilíkan hk. planatory variable, independent
simulation model variable, predictor variable, regres-
herming kv. sor
simulation hjálparbreyta kv.
Hesse-fylki hk. aðstoðarbreyta, hækja, stoðbreyta
Hessian matrix instrumental variable
hf. skst. hjálparsetning Sperners
Skammstöfun fyrir hlutafélag. Skv. ís- Sperner’s lemma
lenskum lögum mega hlutafélög ein, hjámiðlun kv.
þ.m.t. almenningshlutafélög, nota hf. á Það að sniðganga banka og aðra fjár-
eftir heiti sínu. Um samsvörun á ensku miðlara.
sjá ltd., PLC1 og Inc. disintermediation
→ almenningshlutafélag, ehf., einka- hjáþáttur kk.
hlutafélag, hlutafélag fylgiþáttur
hið opinbera1 cofactor
Ríki og sveitarfélög.
hlaða 88 hlutastarf

hlaða so. members, register of shareholders


ferma hlutabréfaútgáfa kv.
load3 equity issue
hlaupandi meðaltal hlutabréfavilnun kv.
hreyfanlegt meðaltal equity option (br.), stock option (am.)
MA, moving average hlutabréfavísitala Dow Jones
hleðsla kv. Dow Jones Index
load2 hlutafé hk.
hliðaráhrif hk. ft. capital stock2 (am.), share capital
aukaáhrif, hliðarverkun (br.), stock3 ; equity capital3 , share-
side effect holders’ equity (br.), stockholders’
hliðarráðstöfun kv. equity (am.)
support measure hlutafélag hk.
hliðarskilyrði hk. Lög um hlutafélög á Íslandi, í Bretlandi
side condition og Bandaríkjunum eru ekki sambæri-
hliðarstarfsemi kv. leg.
spin-off → almenningshlutafélag, ehf., einka-
hliðarverkun kv. hlutafélag, hf., lokað hlutafélag, opið
aukaáhrif, hliðaráhrif hlutafélag
side effect corporation1 (am.), limited company
hliðstæðulausn kv. (br.)
tvenndarlausn hlutafélagalög hk. ft.
dual solution Companies Act (br.)
hlítarvitneskja kv. (í leikjafræði) hlutafélagaskrá kv.
fullkomin þekking → fyrirtækjaskrá1
perfect knowledge Registrar of Companies (br.), register
hlunnindi hk. ft. of limited companies
fríðindi hlutafjáreign kv.
fringe benefit, perk, perquisite shareholding
hlunnindi launþega hlutafjárloforð hk.
employee benefits → framlagsloforð
hlutabréf1 hk. subscription4
hlutur2 hlutafjárútboð hk.
share1 (br.), stock2 (am.) stock offering
hlutabréf2 hk. ft. hlutafleiða kv.
equities, equity securities partial derivative
hlutabréf án atkvæðisréttar hlutajafnvægi hk.
nonvoting share, nonvoting stock jafnvægi að hluta
hlutabréf með atkvæðisrétti partial equilibrium
voting share, voting stock hlutaskiptakerfi hk.
hlutabréfamarkaður kk. share allotment system
equity market, stock market1 hlutaskipti hk. ft.
hlutabréfaskrá kv. revenue sharing1
hluthafaskrá hlutastarf hk.
capital stock register, register of part-time work
hlutdeild 89 hlutlaus eftirspurn

hlutdeild kv. hlutfallslegar tekjur


hlutur1 relative income
relative share, share2 hlutfallslegir yfirburðir (í milliríkjavið-
hlutdeild framleiðsluþáttar skiptum)
þáttarhlutur hlutfallsyfirburðir
Hlutur tiltekins framleiðsluþáttar í af- comparative advantage
rakstri. hlutfallslegt verð
factor share hlutfallsverð
hlutdeild í tekjum relative price
tekjuhlutur hlutfallslegur lo.
income share proportional, relative
hlutdeildaraðferð kv. hlutfallslegur afrakstur
equity method proportional returns
hlutdeildarbréf hk. hlutfallslegur kostnaður
hlutdeildarskírteini hlutfallskostnaður
mutual-fund certificate relative cost
hlutdeildarfélag1 hk. hlutfallslegur skattur
systurfélag hlutfallsskattur
Hlutafélag sem tilheyrir samsteypu fyr- flat-rate tax, flat tax, proportional tax
irtækja sem eru innbyrðis tengd með hlutfallsskattur kk.
hlutafjáreign. hlutfallslegur skattur
→ dótturfélag, móðurfélag, venslafélag flat-rate tax, flat tax, proportional tax
affiliate, affiliated company (br.) hlutfallstekjukenning kv.
hlutdeildarfélag2 hk. relative income hypothesis, relative
venslafélag income theory of consumption
Fyrirtæki sem er í eigu annars fyrirtækis hlutfallsverð hk.
að 20% – 50% hluta. hlutfallslegt verð
→ dótturfélag, móðurfélag, systurfélag relative price
associated company (br.) hlutfallsyfirburðir kk. ft. (í milliríkjavið-
hlutdeildarskírteini hk. skiptum)
hlutdeildarbréf hlutfallslegir yfirburðir
mutual-fund certificate comparative advantage
hlutfall hk. hlutfótur kk.
proportion, ratio1 ; rate gullhlutafótur
hlutfall ábata og kostnaðar fractional gold standard
ábata- og kostnaðarhlutfall hluthafaskrá kv.
benefit-cost ratio hlutabréfaskrá
hlutfall fastafjármuna og vinnuafls capital stock register, register of
capital-labor ratio members, register of shareholders
hlutfallsgildi hk. hluthafi kk.
afstætt gildi shareholder, stockholder
relative value hlutlaus eftirspurn
hlutfallskostnaður kk. Verð- eða tekjunæmi er jöfn einum, þ.e.
hlutfallslegur kostnaður fullkomin samsvörun milli eftirspurnar-
relative cost breytinga og breytinga á verði eða tekj-
hlutlaus eftirspurn 90 hóphvatakerfi

um. Kerfisbundin breyting tímaraðar til


unit-elastic demand minnkunar eða aukningar.
hlutlaus skattur trend
neutral tax hnignunarstig hk.
hlutleysi peninga hrörnunarstig
neutrality of money decline stage
hlutlægnisregla kv. (í reikningshaldi) hnútur kk. (í stærðfræði)
objectivity principle krosspunktur
hlutnæmi hk. node
hlutteygni hnykkur kk. (í þjóðhagfræði)
partial elasticity rykkur, skellur
hlutteygni kv. Skyndileg breyting.
hlutnæmi shock
partial elasticity hollgæði hk. ft.
hlutun kv. Vara sem almennt er talin æskileg fyr-
segmentation ir neytendur. Oft er reynt að hvetja til
hlutur1 kk. neyslu hennar, t.d. með niðurgreiðslum.
hlutdeild → gæði1
relative share, share2 merit good
hlutur2 kk. horfinn kostnaður
hlutabréf 1 orðinn kostnaður, óafturkræfur kostn-
share1 (br.), stock2 (am.) aður, sokkinn kostnaður
hlutur vinnuafls í tekjum Kostnaður sem aldrei endurheimtist.
Hlutur vinnuafls í heildartekjum þjóðar- sunk cost
bús. hornajafnvægi hk.
labor share of income corner equilibrium
hlutverk hk. (í stjórnunarfræði) hornalausn kv.
tilgangur2 corner solution
mission hornalínufylki hk.
hlutverk fyrirtækis diagonal matrix
corporate mission hornpunktur kk.
hlutverkaárekstur kk. (í stjórnunarfræði) corner point
role conflict hógvær sölumennska
hlutverkamisræmi hk. soft selling
role ambiguity hópflokkun afurða
hlýðnikostnaður kk. Flokkun afurða í skylda hópa.
compliance cost PFA, production flow analysis
hnattrænn lo. hóphvatakerfi hk.
alheims-, heims- hóplaunakerfi
global1 group incentive system
hnattvæðing kv. hóplaunakerfi hk.
alþjóðavæðing hóphvatakerfi
globalization group incentive system
hneigð kv. (í tölfræði) hóplyndi hk.
leitni groupthink (am.), team spirit
hóptækni 91 hremmir

hóptækni kv. hrein einkasala


Vélum, sem notaðar eru við framleiðslu fullkomin einkasala
tiltekins vöruflokks, er skipað saman pure monopoly
þannig að þær myndi svokallaða fram- hrein hlutdeild fjármagns (í þjóðhag-
leiðslustöð. fræði)
group technology, GT capital income share
hóptæknistöð kv. hrein landsframleiðsla
Framleiðslustöð þar sem beitt er hóp- NDP, net domestic product
tækni. hrein leikáætlun
group technology cell, GT cell pure strategy
hraðvaxtarbréf hk. hrein þjóðarframleiðsla
Hlutabréf sem hækkar hratt í verði. net national product, NNP
growth stock (am.), performance hrein þörf
stock (am.) bein þörf, nettóþörf
hraðvaxtarferill kk. net requirement
turnpike path hreinar birgðir
hrakval hk. nettóbirgðir
adverse selection net stock
hrakvirði hk. hreinar rekstrartekjur
salvage value, scrap value rekstrarafgangur1, rekstrarhagnaður1
hráefnakaup hk. ft. earnings before interest and taxes,
material procurement EBIT
hráefni hk. hreinir vextir
raw material Þeir vextir sem væru við lýði í áhættu-
hráefnisbirgðir kv. ft. lausu umhverfi þar sem lán væru ein-
raw-materials inventory göngu veitt til framleiðinna fjárfestinga.
hráefnismarkaður kk. pure rate of interest
hrávörumarkaður hreinn lo.
commodity market nettó
hrávara kv. (í hagfræði) net
commodity1 , primary product hreinn hagnaður
hrávörumarkaður kk. net profit
hráefnismarkaður hreint flot (um gengi gjaldmiðils)
commodity market clean float
hrávöruverð hk. hreint meðaltal
commodity price meðaltal, venjulegt meðaltal
hrávöruvísitala kv. arithmetic mean, average, mean1
commodity index hreint núvirði
hrein eign (í reikningshaldi) net present value, NPV
bókfært virði, eigið fé2 hreint veltufé
Bókfært virði fyrirtækis, þ.e. eignir fyr- Veltufjármunir að frádregnum skamm-
irtækis að frádregnum skuldum skv. tímaskuldum.
bókhaldi. Það samsvarar eigin fé fyrir- net working capital
tækis. hremmir kk.
net assets, net worth hrifsari
hreyfanlegt veltufé 92 hvatningartilgáta

Sá sem nær yfirráðum í fyrirtæki með hugmyndavinsun kv.


kaupum á hlutabréfum. idea screening, screening of ideas
raider hugrenningur kk.
hreyfanlegt meðaltal hugarflug, þankahríð
hlaupandi meðaltal brainstorming
MA, moving average hugsanlegt markaðstækifæri
hreyfanleiki kk. mögulegur markaður
mobility potential market
hreyfanleiki fjármagns huliðshagkerfi hk.
capital mobility neðanjarðarhagkerfi, undirheimahag-
hreyfanleiki framleiðsluþátta kerfi
factor mobility hidden economy, underground econ-
hrifsari kk. omy
hremmir hundraðshluti kk.
Sá sem nær yfirráðum í fyrirtæki með prósenta
kaupum á hlutabréfum. percentage
raider húsaleiguígildi hk. (í þjóðhagsreikning-
hringrás kv. um)
circulation1 Reiknuð húsaleiga þeirra sem búa í eig-
hringrásartími kk. in húsnæði.
cycle time imputed rent1
hringur kk. húsnæði hk.
einokunarhringur, verðsamtök housing
Samtök um samkeppnishömlur. húsnæðislán hk.
cartel housing loan
hrun á verðbréfamarkaði húsnæðislánakerfi hk.
verðbréfahrun housing credit system
stock-market crash hússtjórnarfræði kv.
hryggjarlína kv. household economics
ridge line hvati kk.
hröðunarafskrift kv. incentive
flýtiafskrift, flýtifyrning hvatning kv.
accelerated depreciation örvun
hröðunarregla kv., oftast með greini motivation; stimulus
accelerator principle hvatningarhlutabréf hk.
hrörnunarstig hk. Hlutabréf sem kemur í hlut stjórn-
hnignunarstig anda fyrirtækis sem umbun fyrir góða
decline stage frammistöðu.
hugarflug hk. performance share
hugrenningur, þankahríð hvatningarkerfi hk.
brainstorming afkastahvetjandi launakerfi
hugmyndafræði kv. incentive pay scheme (br.), incentive
kenningakerfi plan, incentive wage plan
ideology hvatningartilgáta kv.
Sú tilgáta að atvinnuleysi auki framboð
hvelfdur 93 högnun

vinnuafls. instrumental variable


→ latningartilgáta hækka verð
added-worker hypothesis leggja á2
hvelfdur lo. (í stærðfræði) mark up
concave hæsta hámark
hvelft fall (í stærðfræði) maximax
concave function hæsta lágmark
hverfipunktur kk. (í stærðfræði) maximin
beygjuskil hættubréf hk. (í verðbréfaviðskiptum)
inflection point áhættubréf, ruslbréf
hverfular tekjur junk bond
brigðular tekjur hættulegur úrgangur
transitory income spilliefni
hverfull lo. hazardous waste
brigðull, svipull höfnunargildi hk.
transitory critical value
hversdagsvara kv. höfnunarsvæði hk. (í tölfræði)
convenience goods (am.) rejection region
hvítflibba- fl. höfrungahlaup hk. (í leikjafræði)
skrifstofu- chain-reaction game
white-collar höft hk. ft.
hvítt suð (í tölfræði) hömlur
Hreint slembifrávik sem ekki felur í sér restrictions
neina kerfisbundna þætti. höfuðbók kv.
white noise ledger
hyrnuaðferð kv. höfuðmynt kv.
Simplex-aðferð principal currency
Simplex method höfuðstóll kk. (um lán eða skuld)
hæfing kv. principal
þjálfun höfundarréttargreiðsla kv.
training afnotagreiðsla, einkaréttargreiðsla
hæfing fyrirtækis Greiðsla fyrir afnot af tilteknum rétt-
fyrirtækisþroskun indum, t.d. höfundarrétti, útgáfurétti,
organization development einkarétti o.þ.h.
hæfing stjórnenda royalty
þjálfun stjórnenda högnun kv.
management development misvirðiskaup, verðmunarviðskipti
hæfni kv. Kaup og sala á gjaldeyri, verðbréfum,
competence, qualifications vörum og þvíumlíku til að hagnast á
hæfniskröfur kv. ft. (til umsækjanda um gengis- eða verðmismun milli markaða.
starf) Þessi viðskipti jafna verð sambærilegra
hiring standard verðbréfa eða vara.
hækja kv. → skatthögnun, vaxtahögnun
aðstoðarbreyta, hjálparbreyta, stoð- arbitrage
breyta
höktandi hagstjórn 94 iðnvæddur

höktandi hagstjórn hörgull kk.


rykkjótt hagstjórn ekla, skortur, þurrð
stop-go, stop-go policy dearth, scarcity, shortage
hömlur kv. ft. hörgulrenta kv.
höft Grunnrenta sem skapast vegna tak-
restrictions markaðs landrýmis.
höndla so. scarcity rent
miðla, versla hörgultímar kk. ft.
deal efnahagsþrengingar
höndlari kk. austerity
miðlari2 , sali hörgulvara kv.
dealer scarce commodity
hönnun kv. hörgulverðlagning kv.
design1 scarcity pricing

I
iðgjald hk. iðnbylting kv.
vátryggingariðgjald industrial revolution
premium4 iðnframleiðsla kv.
iðgjaldastofn kk. framleiðsla1
premium base manufacturing1
iðjuver hk. iðngrein kv.
verksmiðja trade1
factory, plant, works iðnnámssamningur kk.
iðnaðarmaður kk. apprenticeship contract, indenture2
faglærður starfsmaður iðnnámstími kk.
skilled worker lærlingsstaða
iðnaðarmannafélag hk. apprenticeship
stéttarfélag iðnaðarmanna iðnríki hk.
Hagsmunafélag þeirra sem vinna í industrial state, industrialized coun-
sömu iðngrein. try
craft union iðnverka- fl.
iðnaðarmarkaður kk. verkamanna-, verksmiðju-
framleiðendamarkaður blue-collar
business market, industrial market, iðnverkamaður kk.
producer market verkamaður1
iðnaðarnjósnir kv. ft. blue-collar worker
industrial espionage iðnvæddur lo.
iðnaður kk. industrialized
industry3 , manufacturing2
iðnvæðing 95 innheimta skulda

iðnvæðing kv. innflutningsgjald hk.


industrialization aðflutningsgjald, innflutningstollur
iðnþróun kv. import duty
industrial development innflutningsheimild kv.
innan tímabils innflutningsleyfi
intratemporal import license
innanhússverð hk. innflutningshneigð kv.
millideildaverð propensity to import
Verð í viðskiptum milli tengdra fyrir- innflutningshöft hk. ft.
tækja eða deilda innan sama fyrirtækis. innflutningshömlur, innflutningstak-
transfer price markanir
innanhússvinnumarkaður kk. import restrictions
innivinnumarkaður innflutningshömlur kv. ft.
internal labor market innflutningshöft, innflutningstakmark-
innborgað hlutafé anir
paid-in capital (am.), paid-up capital import restrictions
innborgun1 kv. (í reikningshaldi) innflutningskvóti kk.
Greiðslur mótteknar í reiðufé. import quota
cash receipts innflutningsleyfi hk.
innborgun2 kv. innflutningsheimild
innlegg import license
deposit2 innflutningstakmarkanir kv. ft.
innborgun3 kv. innflutningshöft, innflutningshömlur
down payment import restrictions
innborgunarseðill kk. innflutningstollur kk.
deposit slip aðflutningsgjald, innflutningsgjald
innbyggður lo. import duty
kerfislægur innflutningsverð hk.
structural import price
innbyggður höggdeyfir innflutningur kk.
sjálfvirkur sveiflujafnari import1
automatic stabilizer, built-in stabi- innflytjandi1 kk.
lizer immigrant
innbyrðis jöfnuður innflytjandi2 kk.
láréttur jöfnuður importer
Skattjöfnuður innan tekjuhóps. innflæði hk.
horizontal equity innstreymi
inneign kv. (á bankareikningi) inflow
credit2 innheimta1 kv.
inneignarkvittun kv. collection1
kreditnóta innheimta2 so.
credit note collect1
innfeldi hk. innheimta skulda
innra margfeldi debt collection
inner product
innheimtubréf 96 innleysa

innheimtubréf hk. innlausnarskylda kv.


collection letter, reminder2 redemption requirement
innheimtuþóknun kv. innlausnarverð hk.
collection charge redemption price
innherjaupplýsingar kv. ft. (í verðbréfa- innlán hk.
viðskiptum) innlánsfé, innstæða
inside information bank balance, deposit3
innherjaviðskipti hk. ft. (í verðbréfavið- innlánsbinding kv.
skiptum) bindiskylda, innstæðubinding
insider trading reserve requirement
innherji kk. (í verðbréfaviðskiptum) innlánsfé hk.
insider innlán, innstæða
innivinnumarkaður kk. bank balance, deposit3
innanhússvinnumarkaður innlánsvextir kk. ft.
internal labor market interest rate on deposits
innkallanlegt bréf innlegg hk.
Skuldabréf sem lántaki getur sam- innborgun2
kvæmt samningi greitt að fullu fyrir lok deposit2
lánstíma með umsömdum skilmálum. innlend bjögun
callable bond domestic distortion
innkallanlegur lo. (um lán eða verðbréf) innlend neysla og þáttanotkun
Sem má kalla inn til greiðslu fyrir gjald- domestic absorption
daga. innlendar ríkisskuldir
callable internal government debt
innkaup hk. ft. innlendar skuldir
purchasing internal debt
innkaupadeild kv. innlendur lo.
purchasing department domestic
innköllun kv. (um hlutafjárloforð) innlendur markaður
call1 heimamarkaður
innköllunarákvæði hk. domestic market
call provision innlendur sparnaður
innköllunarálag hk. domestic saving
call premium innlent skuldabréf
innlausn kv. → erlent skuldabréf
redemption domestic bond
innlausnardagur kk. innleysa1 so.
redemption date greiða að fullu
innlausnargjald hk. Endurgreiða lán eða verðbréf á gjald-
redemption fee daga, t.d. spariskírteini ríkissjóðs.
innlausnarréttur kk. redeem1
Réttur útgefanda skuldabréfs til að innleysa2 so. (um verðbréfasjóð)
greiða bréfið að fullu á tilteknu verði á kaupa aftur
tilteknum tíma fyrir lokagjalddaga. Kaupa til sín hlutdeildarskírteini.
call2 (am.) redeem2 , renounce (br.)
innleysa 97 innsæisákvörðun

innleysa3 so. innri endurskoðun


Greiða verðbréf eða lán að fullu fyrir → innra eftirlit
eða á gjalddaga. internal audit
retire2 innri fjárhagsskýrsla
innleysanlegt skuldabréf Fjárhagsskýrsla notuð innan fyrirtækis.
redeemable bond internal accounting statement
innleysanlegur lo. innri fjármögnun
redeemable internal financing
innleyst ávísun innri jöfnuður
cashed check internal balance
innleyst tap innri markaðurinn
realized loss Hinn sameinaði markaður Evrópusam-
innleyst virðishækkun eigna bandsins.
realized capital gain Single Market, the
innleystur hagnaður innri vextir
realized gain afkastavextir
innra bókhald internal rate of return
internal accounting innrita so.
innra eftirlit skrá3
→ innri endurskoðun register3
internal control innstreymi hk.
innra hagræði innflæði
internal economies inflow
innra jafnvægi innstreymi fjármagns
internal equilibrium capital inflow
innra margfeldi innstæða kv. (í banka)
innfeldi innlán, innlánsfé
inner product bank balance, deposit3
innra umhverfi fyrirtækis innstæðubinding kv.
company microenvironment bindiskylda, innlánsbinding
innra virði reserve requirement
intrinsic value2 innstæðubréf hk.
innrásarverðlagning kv. innstæðuskírteini
Það að verðleggja lágt í því skyni að CD, certificate of credit
komast inn á markað. innstæðulaus ávísun
penetration pricing gúmmítékki
innréttingar kv. ft. (í reikningshaldi) bouncer, insufficient-funds check,
furniture and fixtures nonsufficient-funds check, NSF
innri1 lo., í miðstigi check, rubber check
háður innstæðuskírteini hk.
endogenous innstæðubréf
innri2 lo., í miðstigi CD, certificate of credit
intrinsic innsæisákvörðun kv. (í stjórnunarfræði)
innri breyta intuitive decision
endogenous variable
inntak boðs 98 íhlutun

inntak boðs landi, s.s. orkuveitur, fjarskipta- og


message content samgöngumannvirki, skólar, sjúkrahús,
inntaksverð hk. (í gangverðsreiknings- o.þ.h.
skilum) infrastructure2
entry value price IS-LM líkan hk.
innviðir1 kk. ft. Framsetning Nóbelsverðlaunahafans
Grundvallarskipulag kerfis, stofnunar Johns R. Hicks á haglíkani Keynes.
o.þ.h. Hún sýnir tvo ferla, IS-feril og LM-
infrastructure1 feril. Skurðpunktur þeirra myndar jafn-
innviðir2 kk. ft. vægisstöðu tekna og vaxta í hagkerfinu.
Atvinnu- og þjónustumannvirki sem IS-LM diagram, IS-LM model
mynda undirstöðu efnahagslífs í hverju

Í
í fríðu í tapi (í verðbréfaviðskiptum)
in kind Kaupvilnun hlutabréfs er sögð í tapi
í gildi þegar markaðsverð hlutabréfs er lægra
gildur en lausnarverð vilnunar. Söluvilnun er
effective2 , in effect, in force, opera- í tapi þegar markaðsverð hlutabréfs er
tive, valid hærra en lausnarverð vilnunarinnar.
í gróða (í verðbréfaviðskiptum) → á sléttu, í gróða
Kaupvilnun hlutabréfs er sögð í gróða out of the money
þegar markaðsverð hlutabréfs er hærra í vanskilum
en lausnarverð vilnunar. Söluvilnun er í fallinn í gjalddaga
gróða þegar markaðsverð hlutabréfs er overdue
lægra en lausnarverð vilnunarinnar. íbúafjöldi kk.
→ á sléttu, í tapi mannfjöldi
in the money population1
í lausamennsku íbúi kk.
freelance3 resident
í lausu (um farm, vöru o.þ.h.) ígildi handbærs fjár
ópakkaður cash equivalent
in bulk1 ígildiseining kv.
í stórsölu aggregate unit
í stórum heildum íhlaupaverkamaður kk.
in bulk2 casual laborer, casual worker
í stórum heildum íhlaupavinna kv.
í stórsölu casual labor, occasional labor
in bulk2 íhlutun kv.
afskipti
íhlutunarstefna 99 jaðarkostnaðarverðlagning

intervention ímynd kv.


íhlutunarstefna kv. image
interventionism ímynd fyrirtækis
íhlutur kk. (í framleiðslufræði) corporate image
Stakur hlutur sem myndar nauðsynleg- ímynd vörumerkis
an hluta heildar eða samstæðu. brand image
component ímyndargreining kv.
ílag hk. image analysis
input2 ítrekunaraðferð kv.
ílags- og frálagsfall iterative procedure
aðfanga- og afurðafall ívilnunartollur kk.
input-output function preferential duty

J
J-ferill kk. markaafurð
J-curve marginal product
jaðar kk. jaðarábati kk.
mörk marginal benefit
margin jaðarbylting kv.
jaðar- fl. Innreið jaðargreiningar í hagfræði.
marka- marginal revolution
marginal jaðareyðsluhneigð kv.
jaðaraðferð kv. marginal propensity to spend
markaaðferð jaðarframleiðni kv.
incremental analysis, marginal anal- jaðarafköst, markaframleiðni
ysis → lögmálið um minnkandi jaðarafköst
jaðarafköst hk. ft. marginal efficiency, marginal pro-
jaðarframleiðni, markaframleiðni ductivity
→ lögmálið um minnkandi jaðarafköst jaðarframleiðsla kv.
marginal efficiency, marginal pro- → verðmæti jaðarframleiðslu
ductivity marginal physical product
jaðarafköst fjármagns jaðarhyggja kv.
marginal product of capital, MPK marginalism
jaðarafköst vinnuafls jaðarinnflutningshneigð kv.
marginal product of labor, MPL marginal propensity to import
jaðarafrakstur kk. jaðarjöfnun kv.
marginal return equimarginality
jaðarafrakstur framleiðsluþátta jaðarkostnaðarverðlagning kv.
marginal factor income Verðlagning með jaðarkostnaðaraðferð.
jaðarafurð kv. marginal-cost pricing
jaðarkostnaður 100 jafngreiðslulán

jaðarkostnaður kk. jafna1 kv.


markakostnaður líking
marginal cost equation
jaðarkostnaður fjármagns jafna2 so.
marginal cost of capital balance4
jaðarneysluhneigð kv. jafnaðargreining kv. (í fjármálafræði)
marginal propensity to consume, jafnvægisgreining1
MPC break-even analysis
jaðarnytjar kv. ft. jafnaðarstefna kv.
markanytjar sameignarstefna, sósíalismi
marginal utility socialism
jaðarnytjaregla kv. jafnarðsbréf hk.
marginal principle Hlutabréf sem gefur ætíð sömu arð-
jaðarskatthlutfall hk. greiðslur.
jaðarskattur, markaskatthlutfall zero-growth stock
marginal tax, marginal tax rate jafnframleiðsluferill kk.
jaðarskattur kk. equal product curve, isoproduct
jaðarskatthlutfall, markaskatthlutfall curve
marginal tax, marginal tax rate jafngengi hk.
jaðarskiptahlutfall hk. parity
jaðarstaðganga, víxlhlutfall jafngildi1 hk. (í reikningshaldi)
marginal rate of substitution, MRS jöfnuður1
jaðarskiptahlutfall framleiðslu balance2
jaðarstaðganga í framleiðslu jafngildi2 hk. (í leikjafræði)
marginal rate of transformation, indifference
MRT jafngildiseining kv.
jaðarskiptahlutfall framleiðsluþátta equivalent unit
marginal rate of technical substitu- jafngildisferill kk.
tion, MRTS jafngildislína, jafnnytjaferill
jaðarsparnaðarhneigð kv. equal utility contour, indifference
marginal propensity to save curve
jaðarstaðganga kv. jafngildisferill samfélagsins
jaðarskiptahlutfall, víxlhlutfall collective indifference curve
marginal rate of substitution, MRS jafngildiskenning kv.
jaðarstaðganga í framleiðslu equity theory
jaðarskiptahlutfall framleiðslu jafngildislína kv.
marginal rate of transformation, jafngildisferill, jafnnytjaferill
MRT equal utility contour, indifference
jaðartekjur kv. ft. curve
marginal revenue, MR jafngilt í hvívetna
jaðarútflutningshneigð kv. Ákvæði í lánssamningi um að lán standi
marginal propensity to export jafnfætis öðrum skuldbindingum.
jafn lo. pari passu
stöðugur3 jafngreiðslulán hk.
steady annuity loan
jafngreiðsluröð 101 jafnvægisgreining

jafngreiðsluröð kv. jafnstöðugengi hk.


Röð jafnhárra greiðslna sem eru inntar jafnvægisgengi
af hendi með jöfnu millibili. equilibrium exchange rate
annuity2 jafntekjulína kv.
jafngróðalína kv. isorevenue line
isoprofit line jafnteygni kv.
jafnhallaferill kk. jafnnæmi
isocline CES, constant elasticity of substitu-
jafnkeypissamningur kk. tion
clearing arrangement jafnteygnifall hk.
jafnkostnaðargrein kv. jafnnæmisfall
constant-cost industry CES function, constant elasticity of
jafnkostnaðarlína kv. substitution function
equal-cost line, isocost line jafnvirðisgengi hk.
jafnkostnaður kk. kaupmáttarjöfnuður
constant cost PPP, purchasing power parity
jafnlaunalög hk. ft. jafnvirðisleikur kk. (í leikjafræði)
equal pay act núllsummuleikur
jafnmagnslína kv. Leikur þar sem ávinningur eins er ann-
isoquant line ars tap.
jafnnytjaferill kk. zero-sum game
jafngildisferill, jafngildislína jafnvægi hk.
equal utility contour, indifference equilibrium
curve jafnvægi að hluta
jafnnæmi hk. hlutajafnvægi
jafnteygni partial equilibrium
CES, constant elasticity of substitu- jafnvægi á markaði
tion markaðsjafnvægi
jafnnæmisfall hk. market equilibrium
jafnteygnifall jafnvægi í þjóðarbúskap
CES function, constant elasticity of efnahagsjafnvægi
substitution function macroeconomic equilibrium
jafnréttislög hk. ft. jafnvægisaðgerðir kv. ft. (í hagstjórn)
equal opportunity act, gender equal- stabilization policy
ity act jafnvægisferill kk.
jafnréttisstefna kv. equilibrium path
egalitarianism jafnvægisgengi hk.
jafnræðiskenning kv. jafnstöðugengi
parity principle equilibrium exchange rate
jafnskiptalína kv. jafnvægisgreining1 kv. (í fjármálafræði)
trade indifference curve jafnaðargreining
jafnstaða kv. break-even analysis
steady state jafnvægisgreining2 kv. (í eindahagfræði)
jafnstritsferill kk. comparative statics
isolabor curve
jafnvægismarkaður 102 jörð

jafnvægismarkaður kk. balance2


Markaður þar sem jafnvægi ríkir milli jöfnuður2 kk.
framboðs og eftirspurnar. equality
clearing market jöfnuður á vöru- og þjónustureikningi
jafnvægisreikningur kk. (í hagsögu) (í þjóðhagsreikningum)
Aðferð við áætlunargerð í hagkerfi balance of goods and services
kommúnistaríkja. jöfnuður yfirfærður (í reikningshaldi,
material balances milli tímabila)
jafnvægisskilyrði hk. balance brought forward, balance
equilibrium condition carried forward
jafnvægistekjur kv. ft. jöfnuhneppi hk.
equilibrium income simultaneous equations, system of
jafnvægisútgjöld hk. ft. equations
equilibrium expenditure jöfnun1 kv.
jafnvægisval hk. equalization
equilibrium selection jöfnun2 kv.
jafnvægisverð1 hk. sléttun
equilibrium price smoothing
jafnvægisverð2 hk. (í þjóðhagfræði) jöfnunargjald hk.
market-clearing price undirboðstollur
jafnvægisvextir kk. ft. anti-dumping duty
equilibrium interest rate jöfnunargjald af innflutningi
jafnvægisvöxtur kk. → jöfnunargjald, jöfnunartollur
equilibrium growth import equalization tax
jafnvöxtur kk. jöfnunarhlutabréf hk.
steady-state growth bonus issue, free issue
jarðnæði hk. jöfnunarregla kv. (í reikningshaldi)
land2 matching principle
jarðrenta kv. jöfnunarsjóður kk.
landrenta equalization fund
land rent jöfnunarskattur kk.
jákvæð styrking (í stjórnunarfræði) tekjujöfnunarskattur
positive reinforcement Skattur sem hefur áhrif á tekjuskipt-
járnharða launalögmálið ingu.
Kenning Malthusar um laun og fólks- redistributive tax
fjölgun. jöfnunartollur kk.
iron law of wages countervailing duty
jöfn dreifing jörð kv.
uniform distribution bújörð
jöfnuður1 kk. (í reikningshaldi) land1
jafngildi1
kapítalismi 103 kaupmáttarjöfnuður

K
kapítalismi kk. kaupbætir kk.
séreignarskipan premium5
capitalism kaupendamarkaður kk.
kassakvittun kv. buyer’s market
Kvittun fyrir staðgreiðslu. kaupgengi gjaldmiðils
cash receipt, till slip (br.) buying rate
kaup1 hk. kaupgjalds- og verðlagsrammi
laun3 wage-price guidelines, wage-price
Daglaun, tímakaup eða vikukaup. guideposts
→ föst laun kaupgjaldshömlur kv. ft.
pay1 , wage wage controls
kaup2 hk. ft. kaupgjaldsrammi kk.
purchase1 wage guidelines
kaupa so. kaupgjaldsverðbólga kv.
purchase2 launaverðbólga
kaupa aftur wage inflation
innleysa2 kauphegðun kv.
Kaupa til sín hlutdeildarskírteini. buying behavior
redeem2 , renounce (br.) kaupheimild kv.
kaupandi kk. Heimild til að kaupa ákveðinn fjölda
buyer hlutabréfa í fyrirtæki á tilgreindu verði.
kaupauðgiskenning kv. warrant2
kaupauðgisstefna kauphækkun kv.
mercantilism wage increase
kaupauðgisstefna kv. kauphöll kv.
kaupauðgiskenning kaupþing, verðbréfaþing
mercantilism stock exchange
kaupauki kk. kaupleiga kv.
bónus, launaauki → fjármögnunarleiga
bonus, wage premium lease purchase
kaupákvörðun kv. kaupleigusamningur kk.
purchase decision capital lease (am.), hire-purchase
kaupbann hk. agreement
samskiptabann, viðskiptabann kaupmáttaraukning kv.
→ efnahagsþvinganir, þvingunarað- purchasing-power increase, real-
gerðir wage increase
boycott1 kaupmáttarjöfnuður kk.
jafnvirðisgengi
kaupmáttarskerðing 104 kennsl

PPP, purchasing power parity þjóðarbúsins.


kaupmáttarskerðing kv. Coase theorem
real-wage cut kenning um skilvirkan markað (í verð-
kaupmáttur kk. bréfaviðskiptum)
purchasing power → ráfkenningin
kaupréttur kk. efficient-market hypothesis, efficient-
kaupvilnun market theory
Réttur kaupanda, en ekki skylda, til að kenningakerfi hk.
kaupa eign á tilgreindu verði fram að hugmyndafræði
ákveðnum tíma eða á tilteknum degi. ideology
→ söluréttur, vilnun kenningin um hina ósýnilegu hönd (í
call3 , call option hagsögu)
kaupskuldbinding kv. invisible hand theorem
purchase commitment kenningin um næstbestu lausnina
kaupstefna kv. Kenning Lancasters og Lipseys þess
vörusýning efnis að verði markaðsbrestur á einum
trade fair, trade show markaði sé ekki hægt að treysta há-
kauptaxti kk. mörkun á öðrum mörkuðum.
launataxti theory of the second-best
wage rate kennirót kv.
kauptilboð hk. (t.d. á uppboði) characteristic root
bid1 kennitala1 kv.
kauptíðni kv. identification number, Id. no.
purchase frequency kennitala2 kv. (í fjármálafræði)
kaupverð hk. Hlutfallstala sem gefur vísbendingu um
acquisition cost fjárhag eða arðsemi fyrirtækis.
kaupvilnun kv. → arðsemiskennitölur, kennitölur um
kaupréttur fjárhagsstöðu fyrirtækis
→ söluréttur, vilnun ratio2
call3 , call option kennitölugreining1 kv. (í reikningshaldi)
kaupþing hk. Greining á ársreikningi.
kauphöll, verðbréfaþing analytical review
stock exchange kennitölugreining2 kv.
keðjuvísitala kv. ratio analysis
chain index kennitölur um fjárhagsstöðu fyrirtækis
kennijafna kv. → arðsemiskennitölur
characteristic equation financial ratios
kenning Coase kennitölur um greiðsluhæfi
Sé eignarréttur yfir framleiðslutækjum liquidity ratios
skilgreindur, leyfilegt að versla með kennivandi kk. (í hagmælingum)
réttindi og viðskiptakostnaður enginn ?kennslavandi
skiptir ekki máli hvernig réttindunum identification problem
er úthlutað. Þau munu færast á hendur kennsl hk. ft.
þeirra sem mest vilja greiða fyrir þau identification
og þannig munu þau gefa mest af sér til
kennslavandi 105 kjörvextir

?kennslavandi kk. (í hagmælingum) kjaraátök hk. ft.


kennivandi Átök á vinnumarkaði.
identification problem labor conflict
keppinautur kk. kjaradeila kv.
competitor, rival industrial dispute, labor dispute,
keppni kv. wage dispute
contest kjarahópur kk.
kerfi hk. Hópur starfsmanna sem njóta sömu
system starfskjara.
kerfisbreyting kv. job cluster
gerðarbreyting kjarakaup hk. ft.
structural change bargain1
kerfisbundin áhætta kjarasamningur kk.
markaðsáhætta launasamningur
market risk, nondiversifiable risk, → almennir kjarasamningar2
systematic risk labor contract (am.), union contract,
kerfisfræði kv. wage contract (br.)
systems theory kjaraviðræður kv. ft.
kerfisfræðingur kk. launasamningar
systems analyst wage bargaining
kerfisgreining kv. kjarni kk.
systems analysis core
kerfishagfræði kv. Kjarnorkubandalag Evrópu
stofnanahagfræði EURATOM, European Atomic En-
institutional economics ergy Community
kerfishagfræðiskólinn kk. kjörferill kk.
school of institutionalists hagkvæmasti ferill
kerfishalli á ríkissjóði optimal path
fastahalli kjörgildi hk. (í stærðfræði)
structural budget deficit, structural besta gildi, kjörstaða
deficit optimum
kerfislægur lo. kjörlausn kv. (í stærðfræði)
innbyggður besta lausn
structural optimal solution
Keynesáhrif hk. ft. kjörsköttun kv.
Áhrif verðlagsbreytinga á peningaeftir- optimum taxation
spurn. kjörstaða kv. (í stærðfræði)
Keynes effect besta gildi, kjörgildi
kippukaup hk. ft. optimum
Kaupendum er boðin tiltekin samsetn- kjörtollur kk.
ing af vörum og þeir verða að kaupa allt optimal tariff, optimum tariff
eða ekkert. kjörvextir kk. ft.
block booking Vextir sem notaðir eru sem grundvöllur
kí-kvaðratsdreifing kv. vaxta á lánum til þeirra sem njóta mests
chi-square distribution lánstrausts.
klasagreining 106 kostnaður vegna óbeinna launa

prime lending rate (am.), prime rate paradox of voting, voting paradox
klasagreining kv. kosta so.
cluster analysis sponsor
klasaúrtak hk. kostnaðar- og ábatagreining
cluster sample fórnar- og nytjagreining
klasi kk. (í hagmælingum) cost-benefit analysis
þyrping kostnaðarbókhald hk.
cluster rekstrarbókhald1
klassísk hagfræði cost accounting
Hagfræðikenningar, sem settar voru kostnaðarfall hk.
fram frá miðri 18. öld til miðrar 19. ald- viðfangsfall
ar, hafa verið nefndar klassísk hagfræði. cost function, objective function
Flestar voru kenningarnar upprunnar í kostnaðarfylgni kv.
Bretlandi og meðal helstu kenninga- cost behavior
smiða eru þeir Smith, Ricardo, Malthus, kostnaðarnæmi hk.
Say, Senior og Mill. kostnaðarteygni
classical economics cost elasticity
klassíski skólinn kostnaðarskipting kv.
sígildi skólinn útdeiling kostnaðar
Kenningakerfi í stjórnunarfræðum. cost allocation
classical management school kostnaðarstaður kk.
Kola- og stálbandalag Evrópu cost center
ECSC, European Coal and Steel kostnaðarteygni kv.
Community kostnaðarnæmi
koma í jafnvægi cost elasticity
gera stöðugan kostnaðarverð framleiddrar vöru
stabilize cost of goods manufactured
koma reglum yfir kostnaðarverð seldrar vöru
setja reglur um cost of goods sold, cost of sales
regulate kostnaðarverðbólga kv.
koma út á sléttu cost-push inflation
ná jöfnuði, standa í járnum kostnaðarverðsregla kv.
break even cost principle
kommúnismi kk. kostnaðarverðsreikningsskil hk. ft.
sameignarskipan (í reikningshaldi)
communism historical-cost accounting
kort hk. (í framleiðslufræði) kostnaðarþrýstingur kk.
Dæmi: framleiðslupöntun eða flutn- cost push
ingsfyrirskipun. kostnaður kk.
kanban cost
kosningaþverstæða kv. kostnaður vegna óbeinna launa (í reikn-
kosningaþversögn ingshaldi)
paradox of voting, voting paradox óbein laun
kosningaþversögn kv. indirect labor, indirect labor cost
kosningaþverstæða
kostnaður við umframbirgðir 107 kvótakerfi

kostnaður við umframbirgðir kúpt flétta (í stærðfræði)


overage cost kúpt samantekt
kostun kv. convex combination
sponsoring kúpt samantekt (í stærðfræði)
Koyck-tafir kv. ft. kúpt flétta
Koyck distributed lag convex combination
krafa1 kv. kúptur lo. (í stærðfræði)
bótakrafa convex
claim1 kvaðaskipti hk. ft.
krafa2 kv. eigna- eða skuldaskipti
requirement1 swap
kreditkort hk. kvaðningarreglur kv. ft.
lánskort rules for designation
→ debetkort kvaðrat hk.
credit card ferningstala, fertala
kreditnóta kv. square
inneignarkvittun kvaðratrót kv.
credit note ferningsrót
krefjast1 so. (t.d. um bætur) square root
claim2 kvik bestun (í framleiðslufræði)
krefjast2 so. dynamic programming
demand2 kvik hagfræði
kreppa kv. tímatengd hagfræði
depression, slump dynamic economics, dynamics1
kreppuverðbólga kv. kvik jafnvægisgreining
stagflation tímatengd jafnvægisgreining
krosspunktur kk. (í stærðfræði) comparative dynamics
hnútur kvik leikáætlun
node dynamic strategy
krossróf hk. (í stærðfræði) kvika kv.
cross spectrum Kvikir eiginleikar haglíkans.
kryppugildi hk. (í tölfræði) dynamics2
algengasta gildi, tíðasta gildi kvikur lo.
modal value, mode tímatengdur
kröfukaup hk. ft. dynamic
factoring kvittun kv.
kröfukaupafyrirtæki hk. receipt
factoring firm kvíslunaraðferð kv.
Kuhn-Tucker skilyrði hk. (í stærðfræði) branch-and-bound method
Kuhn-Tucker condition kvótakerfi hk.
kúpni kv. (í verðbréfaviðskiptum) aflamarkskerfi
convexity Uppskerukvótakerfi með einstaklings-
kúpt fall (í stærðfræði) bundnum, framseljanlegum kvóta. Ís-
convex function lenska aflamarkskerfið er dæmi um slíkt
kerfi.
kvóti 108 könnun

catch quota system; individual trans- kyrr leikáætlun


ferable quota system, ITQ system stationary strategy
kvóti kk. kyrrsetning kv.
quota → fjárnám
kvörðunarstiki kk. attachment (um eignir, þó ekki skip
scale parameter eða farm); arrest (um skip eða farm);
kvörtunarmál hk. (í vinnumarkaðshag- injunction (um eignir)
fræði) kyrrsetningarhlutfall hk.
→ meðferð kvörtunarmála Hlutfall hagnaðar sem haldið er eftir í
grievance fyrirtæki.
kynningarbæklingur kk. retention rate
kynningarrit kyrrsettur hagnaður
brochure, flier óráðstafaður hagnaður
kynningarrit hk. retained earnings1 (am.), retained
kynningarbæklingur profits (br.), undistributed profits
brochure, flier kyrrstaða kv.
kynningarskjal hk. stöðugt ástand
útboðslýsing1 stationary state
Skjal, gefið út í tengslum við verðbréfa- kyrrstæður lo.
útgáfu, með upplýsingum um útgáfuna, sístæður, stöðugur2
lántakanda og ábyrgðaraðila ef við á. static, stationary
prospectus kyrrstöðukostnaður kk.
kynningarstarf1 hk. committed cost
útbreiðslustarf kyrrt líkan
promotion1 stöðulíkan
kynningarstarf2 hk. Líkan sem ekki er tímatengt.
vörukynning static model
Aðgerðir til að örva eftirspurn eftir vöru kænn lo.
eða þjónustu, jafnan aðrar en auglýsing- strategic, úthugsaður
ar og bein sala. kænskukjör hk. ft.
sales promotion strategic voting
kynslóðalíkan hk. köngulóarlíkan hk.
Haglíkan reist á skörun kynslóða. cobweb model
overlapping generations model könnun kv.
kynslóðatengsl hk. ft. survey
intragenerational interdependencies
Laffer-ferill 109 langvinnur

L
Laffer-ferill kk. Lombard rate
Laffer curve langdræg áætlunargerð
lagalegur lo. langtímaáætlun
lögbundinn long-range planning
statutory langtíma- fl.
Lagrange-margfaldari kk. langvinnur, langær
Lagrange multiplier long-term
lagskipt úrtak langtímaáætlun kv.
stratified sample langdræg áætlunargerð
landamæraauðlind kv. long-range planning
Auðlind sem nær yfir landamæri. langtímabankalán hk.
transboundary resource Bankalán til 1–10 ára.
landbúnaðarafurð kv. term loan2 (am.)
agricultural product langtímakostnaður kk. (í reikningshaldi)
landbúnaðarhagfræði kv. deferred charges
agricultural economics langtímaleitni kv.
landbúnaðarstefna kv. secular trend
agricultural policy langtímamarkmið hk.
landbúnaðarstefna Evrópusambands- long-range objective
ins langtímareikningar kk. ft. (í reiknings-
CAP, Common Agricultural Policy haldi)
landfræðileg útbreiðsla Reikningar er varða efnahagsreikning
svæðislæg dreifing fyrirtækis.
spatial diffusion permanent accounts
landhelgi kv. langtímaskuldir1 kv. ft.
territorial waters long-term debt
landrenta kv. langtímaskuldir2 kv. ft. (í reikningshaldi)
jarðrenta long-term liabilities
land rent langtímastöðnun kv.
landsframleiðsla kv. secular stagnation
domestic product langtímaverðbréf hk.
landsútgjöld hk. ft. long-term securities
domestic expenditure langtímavextir kk. ft.
Langbarðavextir kk. ft. long-term interest rate
Vextir sem þýskir bankar greiða þýska langvinnur lo.
seðlabankanum, Bundesbank, fyrir lán langtíma-, langær
gegn tryggingu í verðbréfum, þ.e. end- long-term
urkaupavextir þýska seðlabankans.
langær 110 launasamningur

langær lo. launa- og verðstöðvun


langtíma-, langvinnur wage-price freeze
long-term launaauki kk.
Laspeyres-vísitala kv. bónus, kaupauki
Aðferð við að reikna út verð- og magn- bonus, wage premium
vísitölur. Við útreikning verðvísitölu er launaávinningur kk.
farið eftir því magni sem notað var wage gain
við upphaf tímabilsins og verðbreyting- launabil hk.
ar reiknaðar út miðað við óbreytt magn. wage gap
Ef um magnvísitölu er að ræða er miðað launabreyting kv.
við verð í upphafi. wage change
Laspeyres index launadreifing kv.
latningartilgáta kv. wage distribution
Tilgáta um að atvinnuleysi dragi úr launagjöld hk. ft.
framboði vinnuafls. Heildarlaun sem fyrirtæki greiðir, án
→ hvatningartilgáta launatengdra gjalda.
discouraged-worker hypothesis payroll1 , wage bill1
laumufarþegi kk. launahali kk.
sníkill launatengd gjöld
Sá sem nýtur hagræðis af fórnum ann- labor-related costs, nonwage labor
arra. costs
free rider launahjöðnun kv.
laun1 hk. ft. wage decrease
þóknun launakerfi hk.
compensation2 , remuneration pay structure (br.), wage payment
laun2 hk. ft. scheme (am.)
launatekjur, vinnulaun launakjör hk. ft.
earned income, earnings2 , labor wage terms
earnings launakostnaður kk.
laun3 hk. ft. launaútgjöld
kaup1 Laun og launatengd gjöld.
Daglaun, tímakaup eða vikukaup. payroll costs, payroll expenses
→ föst laun launakostnaður á framleidda einingu
pay1 , wage unit labor cost
laun og launatengd gjöld (í þjóðhags- launamismunun kv.
reikningum) wage discrimination
compensation of employees launamunur kk.
laun og tengd gjöld wage difference, wage differential
labor cost launamyndun kv.
launa- og verðlagshömlur wage formation
wage-price controls launasamningar kk. ft.
launa- og verðlagsskrúfa kjaraviðræður
víxlgengi verðlags og launa wage bargaining
wage-price spiral launasamningur kk.
kjarasamningur
launaskattur 111 lausbeisluð peningamálastefna

→ almennir kjarasamningar2 launþegasamtök hk. ft.


labor contract (am.), union contract, verkalýðshreyfing
wage contract (br.) Skipulögð samtök launafólks, einkum
launaskattur kk. verkalýðsfélög.
payroll tax organized labor
launaskerðing kv. launþegi kk.
wage cut employee
launaskrá kv. laus lo.
payroll2 , wage bill2 Sjá í lausu.
launaskrið hk. lausaeign kv.
wage drift auðseljanleg eign
launaskrúfa kv. liquid asset
wage spiral lausafjáráhrif hk. ft.
launasmit hk. liquidity effects
→ tilgáta um launasmit lausafjárgildra kv.
wage spillover liquidity trap
launastefna kv. lausafjárhlutfall hk.
wage policy Veltufjármunir, að frátöldum birgðum,
launataxti kk. sem hlutfall af skammtímaskuldum.
kauptaxti acid test ratio, quick ratio
wage rate lausafjárhneigð kv.
launatekjur kv. ft. liquidity preference
laun2 , vinnulaun lausafjárkvöð kv.
earned income, earnings2 , labor liquidity requirement
earnings lausafjármunir kk. ft. (í reikningshaldi)
launatengd gjöld liquid assets
launahali lausafjárskortur kk.
labor-related costs, nonwage labor reiðufjárskortur1
costs illiquidity
launatregða kv. lausafregn kv. (í stjórnunarfræði)
Það ástand að laun breytast treglega. orðrómur
wage rigidity grapevine
launaútgjöld hk. ft. lausamaður kk.
launakostnaður freelance1 , freelancer
Laun og launatengd gjöld. lausamennska kv.
payroll costs, payroll expenses Sjá í lausamennsku.
launaverðbólga kv. freelancing
kaupgjaldsverðbólga lausaskuldir þjóðarbúsins
wage inflation Þjóðarskuldir til skamms tíma.
launaþröskuldur kk. floating debt1
Lægstu laun sem reynandi er að bjóða lausatök í peningamálum
manni til þess að fá hann til starfa. lausbeisluð peningamálastefna
reservation wage easy money, easy-money policy
launþegar kk. ft. lausbeisluð peningamálastefna
labor1 lausatök í peningamálum
lausnarbeiðni 112 lánsfjárkreppa

easy money, easy-money policy lágtekjugildra kv.


lausnarbeiðni kv. fátæktargildra
uppsögn3 poverty trap
resignation lágtekjuland hk.
lausnarferill kk. low-income country
solution path lágverðsverslun kv.
lausnarmengi hk. discount store
hagkvæmnimengi lán hk.
feasible region, feasible set útlán
lausnarverð hk. (um vilnanir) credit3 , loan
samningsverð, viðmiðunarverð1 lánaeftirspurn kv.
exercise price, strike price, striking útlánaeftirspurn
price credit demand
laust starf lánaflokkur kk.
job vacancy, vacancy credit tranche
lággildi hk. lánamarkaður kk.
lágmark credit market
minimum1 lánardrottinn kk.
lágmark hk. lánveitandi1
lággildi creditor
minimum1 lánareikningur til verðbréfaviðskipta
lágmarka so. Reikningur hjá verðbréfafyrirtæki nýtt-
minimize ur til verðbréfaviðskipta í krafti lánsfjár
lágmarks- fl. frá fyrirtækinu.
minimum2 margin account
lágmarksframfærslukostnaður kk. lánastefna kv.
subsistence cost of living credit policy
lágmarkskostnaðaraðferð kv. lánatap hk.
direct costing útlánatap
lágmarkskostnaður kk. loan loss
minimum cost lánsábyrgð kv.
lágmarkslaun hk. ft. loan guarantee
minimum wage lánsáhætta kv.
lágmarksstaðall kk. útlánaáhætta
viðmiðunarstaðall credit risk
performance standard lánsfjáráætlun kv.
lágmarksverð hk. credit budget
price floor lánsfjárdreifing kv.
lágmörkun kv. útlánaskipting
minimization credit allocation
lágmörkun kostnaðar lánsfjárkostnaður kk.
cost minimization cost of debt
lágtekjufólk hk. lánsfjárkreppa kv.
low-income earners credit crunch
lánsfjármögnun 113 leggja inn

lánsfjármögnun kv. credit4 , creditworthiness


debt financing lántaka kv.
lánsfjárskömmtun kv. borrowing
credit rationing lántakandi kk.
lánsfjárþurrð kv. borrower
credit shortage lántökudagur kk.
lánsfjárþörf kv. borrowing date
borrowing requirement lántökukostnaður kk.
lánsheimild1 kv. borrowing cost
reikningslán lántökuríki hk.
Umsaminn aðgangur að lánsfé. borrowing country
credit line, line of credit lántökustefna kv.
lánsheimild2 kv. borrowing policy
Lánsheimild hjá banka sem viðskipta- lánveitandi1 kk.
vinur greiðir þóknun fyrir. Hann getur lánardrottinn
tekið út fé og endurgreitt eftir þörfum creditor
innan marka heimildarinnar. lánveitandi2 kk.
revolving line of credit lender
lánshæfi hk. eða kv. lárétt samþætting
lánstraust Sameining ólíkra eininga innan sama
credit4 , creditworthiness hlekks framleiðslukeðjunnar hjá einu
lánshæfiseinkunn kv. fyrirtæki eða sameining fyrirtækja inn-
greiðslumat, lánshæfismat an sömu atvinnugreinar.
credit rating, credit scoring, rating1 → lóðrétt samþætting
lánshæfismat hk. horizontal integration
greiðslumat, lánshæfiseinkunn láréttur jöfnuður
credit rating, credit scoring, rating1 innbyrðis jöfnuður
lánskjaravísitala kv. Skattjöfnuður innan tekjuhóps.
credit index, credit terms index horizontal equity
lánskjör hk. ft. láréttur samruni
lánsskilmálar Samruni fyrirtækja í sama hlekk fram-
credit terms leiðslukeðjunnar.
lánskort hk. → lóðréttur samruni, samruni
kreditkort horizontal merger
→ debetkort láta í skiptum
credit card skipta á
lánsskilmálar kk. ft. exchange
lánskjör leggja á1 (um skatta eða gjöld)
credit terms assess1 , levy2
lánsskjal hk. leggja á2
credit instrument hækka verð
lánstími kk. mark up
tenor, term leggja inn
lánstraust hk. deposit4
lánshæfi
leggja saman 114 leikur

leggja saman1 rent1


safna saman leiga3 kv.
aggregate2 Fjárhæð greiddrar leigu.
leggja saman2 (um tölur í dálki) rental2
foot leiga4 kv.
leið kv. (í framleiðslufræði) Það að hafa húsnæði eða land til umráða
ferli2 gegn leigugjaldi.
routing tenancy
leiðarit hk. leiga á landi (í þjóðhagsreikningum)
flæðirit → fjármunaleiga
Teiknuð mynd þar sem tákn eru not- rent2
uð til þess að sýna m.a. aðgerðir, gögn, leigja so.
leiðarstefnu og tæki við skilgreiningu, lease4 , rent4
greiningu eða lausn verkefnis. leigugjöld hk. ft.
flowchart, flow diagram rental expenses
leiðréttingarfærsla kv. leiguliðakerfi hk. (í hagsögu)
bakfærsla manorial system
adjusting entry (í reikningshaldi); leigusali kk.
adjustment transaction (í þjóðhags- lessor
reikningum) leigusamningur kk.
leiðréttingarskattur kk. lease3
corrective tax leiguskuldir kv. ft. (í reikningshaldi)
leiðréttur prófjöfnuður lease liabilities
adjusted trial balance leigutaki kk.
leiðréttur reikningsjöfnuður leaseholder, lessee
adjusted balance leigutekjur kv. ft.
leiðsöguregla kv. rental3 , rental income
vinnuregla, þumalfingursregla leigutími kk.
rule-of-thumb ábúðartími
leiðtogaleikur kk. lease1
leader-follower game leikáætlun1 kv. (í leikjafræði)
leif kv. (í tölfræði) behavioral strategy
afgangur3, frávik2 leikáætlun2 kv.
Mismunur athugunar og reiknaðs gildis áætlun3
samkvæmt líkani. strategy1
residual, residual error leikáætlun í þróunarjafnvægi
leiga1 kv. evolutionary stable strategy
Það að yfirráð eignar færist til annars leikjafræði kv.
en eigandans í tiltekinn tíma gegn leigu- game theory
gjaldi. leikslokagerð kv. (í leikjafræði)
lease2 Yfirlit yfir alla hugsanlega leiki og sam-
leiga2 kv. svarandi leikslok.
Regluleg greiðsla leigjanda til eiganda normal form, strategic form
fyrir afnot af húsnæði, landi eða öðrum leikur kk. (í leikjafræði)
eignum. skref
leitaratvinnuleysi 115 lífræn formgerð

move leynd kv.


leitaratvinnuleysi hk. trúnaður
atvinnuleysi vegna starfaskipta → bankaleynd, þagnarskylda
frictional unemployment, search un- confidentiality
employment leyndar- fl.
leitarferli hk. (í vinnumarkaðshagfræði) trúnaðar-
search process confidential
leitarkostnaður kk. leynimakk hk.
search cost samráð
leitni kv. (í tölfræði) collusion
hneigð lénsskipulag hk. (í hagsögu)
Kerfisbundin breyting tímaraðar til feudalism, feudal system
minnkunar eða aukningar. léttur iðnaður
trend light industry
leitniferill kk. listaverð hk.
trend path skráð verð
leitnigreining kv. list price
trend analysis líbíðvextir kk. ft.
leitniþáttur kk. Vextir sem tilgreindir bankar í Lundún-
trend component um bjóða öðrum bönkum fyrir lán til til-
leki kk. tekins tíma.
Hvað eina sem kemur í veg fyrir að LIBID, London Interbank Bid Rate
ný fjármunamyndun skili sér til fulls í líborvextir kk. ft.
þjóðartekjum. Vextir sem tilgreindir bankar í Lundún-
leakage um bjóða öðrum bönkum á lánum veitt-
leppbreyta kv. um til tiltekins tíma. Þessir vextir eru
bundin breyta, skiptibreyta notaðir sem viðmiðun í lánssamning-
bound variable, dummy variable um.
leyfakerfi hk. LIBOR, London Interbank Offered
permit system Rate
leyfavíxl hk. ft. lífeyrir kk.
leyfavíxlun pension2
Gagnkvæm sala eða nýting einkaleyfa. lífeyrisgreiðsla kv.
cross-licensing annuity3
leyfavíxlun kv. lífeyriskerfi hk.
leyfavíxl pension plan2
cross-licensing lífeyrissjóður kk.
leyfi hk. pension fund
license1 , permit lífeyrisskuldbinding kv.
leyfileg lausn pension obligation
gjaldgeng lausn líffræðilegir vextir
feasible solution biological rate of interest
leyfisveiting kv. lífræn formgerð
licensing lífrænt skipulag
organic structure
lífrænt skipulag 116 lokað útboð verðbréfa

lífrænt skipulag línuleg bestun


lífræn formgerð linear programming
organic structure línulega háður
lífskjör hk. ft. linear dependent
standard of living línulegt fall
lífslíkur kv. ft. linear function
life expectancy línulegur lo.
lífsmáti kk. linear
lifestyle líta eftir
líkan hk. fylgjast með, vakta
model monitor
líkindadreifing kv. (í tölfræði) lítil og meðalstór fyrirtæki
probability distribution → meðalstórt fyrirtæki, smáfyrirtæki
líkindadreifingarfall hk. (í tölfræði) small and medium-size enterprises,
dreififall, dreifingarfall SME
distribution function loftmengun kv.
líkindadreifingarfræði kv. (í tölfræði) air pollution, atmospheric pollution
distribution theory1 logit-líkan hk.
líkindafræði kv. vaxtarlíkan
probability theory logit model
líkindamarkgildi hk. lokabirgðir kv. ft.
plim, probability limit Birgðir í lok tímabils.
líkindi hk. ft. closing inventory, ending inventory
líkur2 lokadagur kk. (samnings o.þ.h.)
Tala á bilinu 0 til 1 sem mælir hve lík- maturity date2
legt er að tiltekinn atburður gerist. lokað hagkerfi
probability closed economy
líking kv. lokað hlutafélag
jafna1 Hlutafélag sem ekki skráir hlutabréf sín
equation á verðbréfamarkaði. Lög um hlutafélög
líkur1 kv. ft. (sem hlutfall) á Íslandi, í Bretlandi og Bandaríkjunum
vinningslíkur eru ekki sambærileg. Lokað hlutafélag
odds1 er ekki til í íslensku lagamáli.
líkur2 kv. ft. → einkahlutafélag, opið hlutafélag
líkindi close company (br.), closed company
probability (br.), closed corporation (am.), closely
línufall hk. (í stærðfræði) held company (br.); private corpora-
vildarfall1 tion (am.), private limited company
affine function (br.)
línuflæði hk. (í framleiðslufræði) lokað kerfi
line-flow closed system
línuleg afskrift lokað mengi
straight-line depreciation closed set
línuleg afskriftaraðferð lokað útboð verðbréfa
straight-line method einkaútgáfa verðbréfa
lokaður sjóður 117 lýðræðisleg forysta

Verðbréfaútgáfa boðin völdum fjárfest- lóðrétt þvingun


um og yfirleitt ekki skráð á opinberu Það þegar framleiðandi neitar að skipta
verðbréfaþingi. við heildsala, eða heildsali við smásala,
private placement nema seljandi veiti vöru hans einhvers
?lokaður sjóður (í reikningshaldi) konar forgang fram yfir vöru annarra
smágreiðslusjóður framleiðenda.
Sjóður með tiltekinni fastri upphæð í vertical restraint
reiðufé fyrir smágreiðslur og útgjöld hjá lóðréttur samruni
fyrirtæki. Samruni fyrirtækja í framleiðslukeðju.
imprest2 , imprest fund, P/C, petty → láréttur samruni, samruni
cash vertical merger
lokafærsla kv. lóðréttur skattjöfnuður
closing entry Skattjöfnuður milli tekjuhópa.
lokagjalddagi kk. vertical equity of taxation
final maturity lykilgeta kv.
lokajöfnuður kk. core competence
closing balance lykilhagstærð kv.
lokavirði hk. lykilstærð1
eignarleif → hagvísir
Virði eignar í lok tiltekins notkunar- key aggregate, key economic aggre-
tíma. gate, key indicator, main aggregate
residual value lykilhagur kk. (í markaðsfræði)
lokun kv. core benefit
Það að hætta rekstri. lykilstarf hk.
closure, shutdown key job
lokunarstaða kv. lykilstærð1 kv.
shutdown point lykilhagstærð
Lorenz-ferill kk. → hagvísir
Mælikvarði á tekjudreifingu. key aggregate, key economic aggre-
Lorenz curve gate, key indicator, main aggregate
lota kv. lykilstærð2 kv.
batch, lot lykiltala
lotustærð kv. key figure
lot size1 lykiltala kv.
lóðrétt dreifingarkerfi (í markaðsfræði) lykilstærð2
vertical marketing system key figure
lóðrétt samþætting lykilvara kv.
Sameining hlekkja í sömu framleiðslu- core product
keðju innan eins fyrirtækis eða sam- lýðfræði kv.
eining fyrirtækja í sömu markaðs- eða demography
framleiðslukeðju, t.d. hráefnafyrirtæk- lýðræði hk.
is og úrvinnslufyrirtækis eða sölufyrir- democracy
tækis og framleiðslufyrirtækis. lýðræðisleg forysta
→ lárétt samþætting democratic leadership
vertical integration
lýðval 118 lögmál Paretos

lýðval hk. → gera að lögpersónu, stofnun lögper-


almannaval sónu
public choice, social choice corporation2 (br.), legal entity, legal
lýðvalsfræði kv. person
almannavalsfræði, valfræði lögbundin dreifing skattbyrðar
public-choice theory, social-choice statutory incidence of taxation
theory lögbundinn lo.
lýsitala kv. (í tölfræði) lagalegur
Gildi sem er reiknað út frá athugun- statutory
um, fengnum úr úrtaki. Ýmist er litið lögbundinn varasjóður
á lýsitölu sem gildi hendingar eða sem legal reserve
tölu fengna með reikniformúlu. Sér- löggengt líkan
hvert mat er lýsitala. forákvarðað líkan, fullvissulíkan
statistic1 deterministic model
lægð kv. (um efnahagsástand) löggengur lo.
trough deterministic
lægsta hámark löggilda so.
minimax fullgilda
lægsta lágmark ratify1 , validate
minimin löggiltur endurskoðandi
lækka verð CA (br.), certified public accoun-
Minnka álagningu í smásölu. tant (am.), chartered accountant (br.),
mark down CPA (am.), state authorized public ac-
lærdómsáhrif hk. ft. countant
framfaraáhrif löggjöf gegn einokun og hringamyndun
learning effect anti-trust legislation
lærdómsferill kk. lögheimili hk.
framfaraferill → aðsetur
learning curve domicile
lærlingsstaða kv. löglegur gjaldmiðill
iðnnámstími legal tender
apprenticeship lögmál hk.
lög1 hk. ft. law2
act, statute lögmál afleiddrar eftirspurnar
lög2 hk. ft. law of derived demand
law1 lögmál Engels
lög og reglur um umhverfisvernd Engel’s law
environmental regulation lögmál Greshams
lög um lágmarkslaun Gresham’s law
minimum-wage law lögmál Paretos
lög um réttmæta viðskiptahætti Kenning Paretos um að hlutfallsleg
→ samkeppnislög tekjudreifing hafi tilhneigingu til að
fair-trade law verða sú sama í öllum löndum, óháð
lögaðili kk. því hvaða skatta- og tilfærslukerfi er við
lögpersóna lýði.
lögmál Says 119 makindaákvæði

Pareto’s law tivity


lögmál Says lögmætur lo.
Kenning um að framboð myndi eigin réttmætur
eftirspurn. legitimate
Say’s law lögpersóna kv.
lögmál Walras (í eindahagfræði) lögaðili
Kenning um að sé öllum tekjum þjóð- → gera að lögpersónu, stofnun lögper-
félags jafnharðan varið til kaupa á gæð- sónu
um verði heildareftirspurn jöfn heildar- corporation2 (br.), legal entity, legal
framboði. person
Walras’ law lögtak hk., úrelt
lögmálið um eitt verð Aðfarargerð sem áður var beitt til að
law of one price fá tryggingu fyrir greiðslu ógoldinna
lögmálið um minnkandi afrakstur skatta og annarra opinberra gjalda.
law of diminishing returns, law of → fjárnám
variable proportions distraint, distress
lögmálið um minnkandi jaðarafköst lögvernduð einkasala
law of diminishing marginal produc- chartered monopoly

M
maður kk. quantify
Sjá á mann. magnfesting kv.
magn hk. magnhæfing
volume1 quantification
magnafsláttur kk. magnfrávik hk.
bulk discount, quantity discount volume variance
magnbagi kk. magnhæfa so.
óhagkvæmni af magni, óhagkvæmni magnfesta, tölubúa
stærðar Ákvarða eða sýna magn einhvers.
→ stærðarhagkvæmni quantify
diseconomies of scale magnhæfing kv.
magnbundin aðferð magnfesting
megindleg aðferð quantification
quantitative method magnstýring kv.
magnbundinn lo. quantitative control
megindlegur magnvísitala kv.
quantitative1 quantity index, volume index
magnfesta so. makindaákvæði hk.
magnhæfa, tölubúa featherbedding
Ákvarða eða sýna magn einhvers.
mannafli 120 markaðsbandalag

mannafli kk. margsamlína lo.


starfslið2 fjölsamlína
workforce1 multicollinear
mannauðsreikningsskil hk. ft. margsköttun kv.
human asset accounting, human re- multiple taxation
source accounting margstofnaveiðar kv. ft.
mannauðsstjórnun kv. fjölstofnaveiðar
human resource management multi-species fisheries
mannauður kk. margvíð aðhvarfsgreining
human capital, human resources multivariate regression analysis
mannekla kv. margvíð dreifing
vanmönnun, vinnuaflsskortur multivariate distribution
labor shortage margvítt eiginfylgniferli
mannfjöldaspá kv. VAR process, vector autoregressive
population projection process
mannfjöldi kk. margþrepa lo.
íbúafjöldi multiechelon
population1 marka- fl.
mannleg samskipti (í stjórnunarfræði) jaðar-
human relations marginal
manntal hk. markaaðferð kv.
census jaðaraðferð
margfaldari kk. incremental analysis, marginal anal-
stuðull ysis
multiplier markaafurð kv.
margfaldari erlendra viðskipta jaðarafurð
foreign trade multiplier marginal product
margfeldi hk. (í stærðfræði) markaðsathugun kv.
product2 markaðsrannsókn2
margfeldisáhrif hk. ft. Rannsókn á tilteknum markaði eða
multiplier effect mörkuðum.
margfeldishagkvæmni kv. market research
margfeldishagræði, stærðarhag- markaðsaukning kv.
kvæmni, stærðarhagræði markaðsvíkkun, markaðsþróun
→ óhagkvæmni stærðar market development
economies of scale, scale economies markaðsáhætta kv.
margfeldishagræði hk. kerfisbundin áhætta
margfeldishagkvæmni, stærðarhag- market risk, nondiversifiable risk,
kvæmni, stærðarhagræði systematic risk
→ óhagkvæmni stærðar markaðsáætlun kv.
economies of scale, scale economies marketing plan
marggilt jafnvægi markaðsbandalag hk.
multiple equilibria tollabandalag
margliðutöf kv. customs union
polynomial lag
markaðsbrestur 121 markaðssafn

markaðsbrestur kk. market share


→ ríkisbrestur markaðshólfun kv.
market failure markaðshlutun
markaðsbúskapur kk. market segmentation
markaðshagkerfi, markaðskerfi markaðshæfur lo.
market economy söluhæfur
markaðsdeild kv. marketable
marketing department markaðsinnrás kv.
markaðseftirlitskerfi hk. Það að ryðja sér braut inn á markað.
marketing intelligence market penetration
markaðseignasafn hk. markaðsjafnvægi hk.
markaðssafn jafnvægi á markaði
market portfolio market equilibrium
markaðsflökt hk. markaðskerfi hk.
óstöðugleiki á markaði markaðsbúskapur, markaðshagkerfi
market fluctuations market economy
markaðsforysta kv. markaðskimi kk.
market leadership market niche
markaðsframvinda kv. markaðsleiðir kv. ft.
Framvinda markaðar á mismunandi marketing channels
æviskeiðum vöru. markaðsleiðtogi kk.
market evolution forystuhafi á markaði
markaðsfræði kv. market leader
marketing1 markaðslögmál hk.
markaðsfærsla kv. law of the market, market law
markaðssetning markaðsmaður kk.
→ stefna í markaðssetningu marketer
marketing2 markaðsmöguleikar kk. ft.
markaðsgerð kv. market potential
market structure markaðsmöguleikar fyrirtækis
markaðsgreining kv. company potential, sales potential
market analysis markaðsprófun kv.
markaðshagkerfi hk. market test, market testing
markaðsbúskapur, markaðskerfi markaðsrannsókn1 kv.
market economy Rannsókn á markaðssetningu.
markaðshindrun kv. marketing research
market barrier markaðsrannsókn2 kv.
markaðshlutdeild kv. markaðsathugun
markaðshlutur Rannsókn á tilteknum markaði eða
market share mörkuðum.
markaðshlutun kv. market research
markaðshólfun markaðsráð hk.
market segmentation marketing board
markaðshlutur kk. markaðssafn hk.
markaðshlutdeild markaðseignasafn
markaðssetja 122 markaframleiðni

market portfolio sölu þeirra.


markaðssetja so. market securities
market2 markaðsvernd kv.
markaðssetning kv. market protection
markaðsfærsla markaðsvextir kk. ft.
→ stefna í markaðssetningu market interest rate, market rate of
marketing2 interest
markaðssetning til reynslu markaðsvirði hk.
reynslumarkaðssetning market value
test marketing markaðsvíkkun kv.
markaðsskráning kv. markaðsaukning, markaðsþróun
market quotation market development
markaðssókn innflutnings markaðsþjöppun kv.
Aukning á markaðshlut innflutnings. þjöppun markaðar
import penetration market concentration
markaðssósíalismi kk. markaðsþróun kv.
Kenningar sem Oscar Lange setti fyrst- markaðsaukning, markaðsvíkkun
ur fram um sósíalískt hagkerfi með market development
virkum markaði. markaðsöfl hk. ft.
market socialism market forces
markaðsspá kv. markaður1 kk.
market forecast market1
markaðsstarf erlendis markaður2 lo.
export marketing eyrnamerktur
markaðsstjórnun kv. earmarked
stjórnun markaðsmála markaður fyrir aðalvinnuafl
marketing management markaður fyrir forgangsvinnuafl
markaðstök hk. ft. primary-labor market
markaðsvald markaður fyrir afgangsvinnuafl
Áhrifavald á markaði, þ.e. þegar einn markaður fyrir varavinnuafl
aðili getur ráðið verði tiltekinnar vöru- secondary-labor market
tegundar. markaður fyrir forgangsvinnuafl
market power markaður fyrir aðalvinnuafl
markaðsumhverfi hk. primary-labor market
marketing environment markaður fyrir gallagripi
markaðsvald hk. Markaður þar sem seljandi og kaupandi
markaðstök hafa mismunandi upplýsingar um vöru
market power á markaði.
markaðsveila kv. market for lemons
market imperfection markaður fyrir varavinnuafl
markaðsverð hk. markaður fyrir afgangsvinnuafl
market price secondary-labor market
markaðsverðbréf hk. ft. markaframleiðni kv.
Verðbréf, seld á almennum markaði án jaðarafköst, jaðarframleiðni
þess að nokkrar hömlur séu lagðar á → lögmálið um minnkandi jaðarafköst
markakostnaður 123 málmhyggja

marginal efficiency, marginal pro- Marshall-Lerner condition


ductivity Marshalláætlunin kv.
markakostnaður kk. Áætlun um efnahagslega viðreisn Evr-
jaðarkostnaður ópu eftir síðari heimsstyrjöldina, kennd
marginal cost við George C. Marshall, utanríkisráð-
markanytjar kv. ft. herra Bandaríkjanna.
jaðarnytjar Marshall Plan
marginal utility marxísk hagfræði
markaskatthlutfall hk. Marxist economics
jaðarskatthlutfall, jaðarskattur mat1 hk.
marginal tax, marginal tax rate virðing
markgildi hk. Það að meta til verðs.
lim, limit appraisal, appreciation1, assessment,
markhópur kk. evaluation, rating2 , valuation
target group mat2 hk.
markmið hk. Metin stærð.
takmark, tilgangur1 estimate
goal, objective, target mat3 hk.
markmið í peningamálastjórn áætlun1
markmið í peningamálum estimation
monetary target mat jöfnukerfa
markmið í peningamálum estimation of equations
markmið í peningamálastjórn matsaðferð kv.
monetary target estimating technique
markmiðsbestun kv. matsfyrirtæki hk.
goal programming Fyrirtæki sem metur lánshæfi.
markmiðsbundin stjórnun credit rating agency
management by objectives, MBO matshlutfall eignar
Markovskeðja kv. Hlutfall matsverðs af markaðsverði.
Markov chain assessment ratio of property
markpóstur kk. matshækkun kv. (í reikningshaldi)
direct mail appreciation3
marktekt kv. (í tölfræði) málamiðlun1 kv.
significance, statistical significance compromise
marktektarkrafa kv. málamiðlun2 kv.
level of significance, significance level meðalganga
marktækur lo. mediation
significant málamiðlunarstíll kk.
markvirkni fyrirtækis compromise style
organizational effectiveness málamynda- fl.
markvís lo. nominal1
goal-oriented málmhyggja kv.
Marshall-Lerner skilyrðið hk. Kenning um málma sem grundvöll
Skilyrði fyrir jákvæðum áhrifum geng- seðlaútgáfu.
isfellingar á viðskiptajöfnuð. metallism
málrúm 124 mengunarefni

málrúm hk. (í stærðfræði) meðaltölugildisfrávik hk.


measure space MAD, mean-absolute deviation
meðaldræg áætlun meðeigandi kk.
medium-range plan partner
meðalframleiðni vinnuafls meðferð kvörtunarmála (í vinnumark-
average labor productivity aðshagfræði)
meðalframleiðsla kv. complaints procedure, grievance pro-
average product cedure
meðalframleiðsla vinnuafls meðferð úrgangs
APL, average product of labor waste management
meðalfrávik hk. megindleg aðferð
mean deviation magnbundin aðferð
meðalganga kv. quantitative method
málamiðlun2 megindlegur lo.
mediation magnbundinn
meðalgengi hk. quantitative1
average exchange rate meginhagvísir kk.
meðalgildi hk. (í tölfræði) leading indicator
vongildi, væntanlegt gildi, væntigildi meginleitni kv.
expected value, mean2 megatrend
meðalkostnaður kk. meginmarkgildissetning tölfræðinnar
average cost central limit theorem
meðalneysluhneigð kv. meginstefna fyrirtækis
APC, average propensity to consume corporate strategy
meðalnæmi hk. (í eindahagfræði) meirihlutaregla kv.
bilnæmi, meðalteygni majority rule
arch elasticity meistaraprófsgráða í viðskiptafræði
meðalstórt fyrirtæki Master of Business Administration1 ,
→ smáfyrirtæki MBA1
medium-size business mengandi vara
meðaltal hk. pollution-intensive commodity
hreint meðaltal, venjulegt meðaltal mengari kk.
arithmetic mean, average, mean1 mengill
meðaltal breytilegs kostnaðar polluter
average variable cost mengill kk.
meðaltal fasts kostnaðar mengari
average fixed cost polluter
meðaltal heildarkostnaðar mengun kv.
average total cost pollution
meðaltekjur kv. ft. mengunarbótaregla kv.
average revenue Greiðsluskylda þess sem mengar.
meðalteygni kv. (í eindahagfræði) polluter-pays principle
bilnæmi, meðalnæmi mengunarefni hk.
arch elasticity pollutant
mengunarleyfi 125 miðstýrð áætlunargerð

mengunarleyfi hk. estimator


pollution permit metorðastigi kk.
mengunarmildun kv. (í auðlindahag- virðingarröð
fræði) job ladder
pollution abatement mettun kv.
mengunarskattur kk. satiation, saturation
pollution tax miðgengi hk.
mengunarstaðall kk. central rate of exchange
pollution standard miðgildi hk.
mengunarstig hk. miðmark, miðtala
pollution level median
mengunarstýring kv. miðla so.
mengunartakmarkanir, mengunarvarn- höndla, versla
ir deal
pollution control miðlari1 kk.
mengunartakmarkanir kv. ft. Einkum sá sem verslar með verðbréf,
mengunarstýring, mengunarvarnir tryggingar o.þ.h.
pollution control broker
mengunarvarnir kv. ft. miðlari2 kk.
mengunarstýring, mengunartakmark- höndlari, sali
anir dealer
pollution control miðlari3 kk.
menningarkimi kk. milligöngumaður, milliliður
subculture intermediary
merki við færslu (í reikningshaldi) miðlun1 kv.
tick mark verðbréfamiðlun
merking kv. Kaup og sala verðbréfa.
labeling brokerage
merkjaskipti hk. ft. miðlun2 kv.
vörumerkjaskipti intermediation
Það þegar neytandi hverfur að nýju miðlægar birgðir
vörumerki innan sama vöruflokks. Birgðir á einum stað.
brand switching centralized stock
merkjatryggð kv. miðmark hk.
brand loyalty miðgildi, miðtala
meta1 so. median
virða miðstétt kv.
appraise, assess2 , evaluate, valuate, millistétt
value2 middle class
meta2 so. miðstjórn kv.
áætla1 miðstýrð áætlunargerð
estimate2 central planning
metill kk. miðstýrð áætlunargerð
Reiknihending sem ætluð er til þess að miðstjórn
meta stika. central planning
miðstýring 126 mismunatöf

miðstýring kv. international trade


centralization millistétt kv.
miðstýrt hagkerfi miðstétt
áætlunarbúskapur middle class
centrally planned economy millistigsafurð kv.
miðtala kv. intermediate good
miðgildi, miðmark millistjórnandi kk.
median middle manager
miðuð markaðssetning millivara kv.
target marketing Hálfsamsettur hlutur.
mikilvægisregla kv. (í reikningshaldi) subassembly
materiality constraint minnkandi afrakstur
milli tímabila → lögmálið um minnkandi afrakstur
intertemporal decreasing returns, diminishing re-
millibanka- fl. turns
interbank minnkun verðbólguhraða
millibankamarkaður kk. verðbólguhjöðnun
bankamarkaður disinflation
interbank market minnstu fervik
millideildaverð hk. least squares
innanhússverð misdreifni kv. (í tölfræði)
Verð í viðskiptum milli tengdra fyrir- misleitni dreifna
tækja eða deilda innan sama fyrirtækis. Það að dreifni er ekki sú sama þegar töl-
transfer price fræðileg greining nær til athugana sem
millifærsla kv. eru gerðar á ólíkum hópum.
tilfærsla1 heteroscedasticity
transfer2 misfelluleit kv.
millifærslukerfi hk. gallaleit
transfer system diagnostic checking
milligreinaviðskipti hk. ft. misgæðarenta kv.
Viðskipti milli atvinnugreina. Renta sem skapast vegna mismunandi
inter-industry trade landgæða.
milligöngumaður kk. differential rent
miðlari3 , milliliður misleitni dreifna (í tölfræði)
intermediary misdreifni
millilandaviðskipti hk. ft. heteroscedasticity
utanríkisverslun, utanríkisviðskipti misleitur lo. (í tölfræði)
external trade, foreign trade heterogeneous
milliliður kk. mismuna so.
miðlari3 , milligöngumaður discriminate
intermediary; middleman mismunajafna kv.
milliliður í markaðssetningu difference equation
marketing intermediary mismunatöf kv.
milliríkjaviðskipti hk. ft. arithmetic lag
alþjóðaviðskipti
mismunun 127 mynt

mismunun kv. leik.


discrimination Moore machine
mismunun vegna kynferðis móðurfélag hk.
sex discrimination → dótturfélag, systurfélag, venslafélag
mismununartollur kk. parent company, parent corporation
discriminatory duty (am.)
mismunur kk. (í reikningshaldi) mótaðgerðir seðlabanka
frávik3 Aðgerðir seðlabanka til þess að vega
variance3 móti breytingum á gjaldeyrisvarasjóði.
misréttisstuðull kk. sterilization of reserves
discrimination coefficient mótframlag hk.
misræmi hk. matching grant
discrepancy mótleiksáætlun kv. (í leikjafræði)
misserislegur lo. trigger strategy
hálfsárslegur mótreikna so.
Sem gerist tvisvar á ári. offset2
biannual, half-yearly mótvirðisfé hk.
missættisfylki hk. (í leikjafræði) mótvæg innstæða
missættisniðurstaða compensating balance
disagreement point mótvæg innstæða
missættisniðurstaða kv. (í leikjafræði) mótvirðisfé
missættisfylki compensating balance
disagreement point mótvægisaðgerð kv., oftast í ft.
misvirðiskaup hk. ft. gagnaðgerð
högnun, verðmunarviðskipti countermeasure
Kaup og sala á gjaldeyri, verðbréfum, munaðarskattur kk.
vörum og þvíumlíku til að hagnast á luxury tax
gengis- eða verðmismun milli markaða. munaðarvara kv.
Þessi viðskipti jafna verð sambærilegra luxury good
verðbréfa eða vara. munaður kk.
→ skatthögnun, vaxtahögnun luxury
arbitrage mundur kk.
misvægi hk. endowment
disequilibrium múta so.
mjólkurkýr kv. (í markaðsfræði) bribe2
Vara með háa markaðshlutdeild á hægt mútufé hk.
vaxandi markaði. fyrirgreiðslufé, mútur
→ grey, stjarna, vonarpeningur bribe1 , kickback
cash cow mútur kv. ft.
Monte Carlo herming kv. (í framleiðslu- fyrirgreiðslufé, mútufé
fræði) bribe1 , kickback
Monte Carlo simulation myndvídd fylkis (í stærðfræði)
Moore-vél kv. (í leikjafræði) rank of a matrix
Ímyndað fullkomið reikniverk sem fært mynt kv.
er um að leika endurtekinn endanlegan Peningar slegnir úr málmi.
myntbandalag 128 nafnvirðisblekking

→ eðalmynt mælieining kv.


coin, coinage1 nafnvirðiseining
myntbandalag hk. numéraire
currency block, currency union mælifall hk.
Myntbandalag Evrópu → raðanlegt fall
EMU, European Monetary Union cardinal function
myntblanda kv. mælikvarði á frammistöðu
currency mix performance indicator
mynteining kv. mælikvarði á þjónustustig
currency unit service measure
myntráð hk. mælinytjar kv. ft.
currency board mældar nytjar
myntslátta kv. cardinal utility
coinage2 , mint mæliskekkja kv.
myntsláttuhagnaður kk. measurement error
seigniorage mælt dreififall
myntsvæði hk. Safntíðni deilt með heildarfjölda athug-
gjaldmiðilssvæði ana.
currency area empirical distribution function
mælanlegur lo. mögulegur markaður
quantifiable, quantitative2 hugsanlegt markaðstækifæri
mældar nytjar potential market
mælinytjar mörk hk. ft.
cardinal utility jaðar
margin

N
nafn- fl. nafnvextir kk. ft.
nominal2 ákvæðisvextir
nafnávöxtun kv. coupon3 , coupon interest rate, nomi-
nominal rate of return nal interest rate, nominal rate, stated
nafngengi hk. rate
nominal exchange rate nafnvirði hk.
nafnmerki hk. ákvæðisverð
firmamerki → að nafnvirði
Merki eða auðkenni fyrirtækis. face value, nominal value, par value1
logo nafnvirði vergrar þjóðarframleiðslu
nafnskráð skuldabréf nominal GNP
registered bond nafnvirðisblekking kv.
peningaglýja
nafnvirðiseining 129 nefskattur

money illusion námslán hk.


nafnvirðiseining kv. student loan
mælieining náttúrleg einkasala
numéraire eðlislæg einkasala
Nash-jafnvægi hk. (í leikjafræði) natural monopoly
Það þegar sérhver velur þá leikáætl- náttúrlegt atvinnuleysi
un sem kemur honum best í ljósi þess eðlislægt atvinnuleysi
hvaða leikáætlanir aðrir hafa valið. natural rate of unemployment
Nash equilibrium náttúrlegt verð
Nash-leikur kk. (í leikjafræði) Eðlilegt verð sem eiginlegt verð sveifl-
Ein tegund misklíðarleiks þar sem borin ast um, skv. kenningu Adams Smiths.
er fram hótun í upphafi. natural price
Nash threat game náttúrlegt virði
Nash-samningslausn kv. natural value
Nash bargaining solution náttúrlegur hagvöxtur
nauðasamningur kk. Hagvöxtur í Harrod-Domar vaxtar-
Samningur milli skuldara og meirihluta líkani.
lánardrottna hans um greiðslu skulda → Harrod-Domar vaxtarlíkan
eða eftirgjöf af skuldum. natural rate of growth
composition (with creditors) náttúruauðlind kv.
nauðasamruni kk. náttúruauðæfi
Samruni fyrirtækja vegna bágrar stöðu natural resource
annars þeirra. náttúruauðlindahagfræði kv.
failing-firm defense hagfræði náttúruauðlinda
nauðpöntunarstaða kv. natural-resource economics
skyldupöntunarstaða náttúruauðæfi hk. ft.
Birgðastaða þegar panta þarf. náttúruauðlind
must-order point natural resource
nauðþurftalaun hk. ft. náttúrulögmál hk.
subsistence wage natural law1
nauðþurftir kv. ft. náttúruréttur kk. (í hagsögu)
subsistence means Siðalögmál og siðareglur sem teljast
ná jöfnuði ófrávíkjanlegar í mannlegu samfélagi.
koma út á sléttu, standa í járnum natural law2
break even neðanjarðarhagkerfi hk.
nákvæm verklýsing huliðshagkerfi, undirheimahagkerfi
micro job design hidden economy, underground econ-
nákvæmasti línulegi óbjagaður metill omy
besti línulegi óbjagaður metill, BLÓM neðra mark
best linear unbiased estimator, infimum
BLUE neðri mörk Cramer-Rao (í hagmæling-
nákvæmur lo. um)
specific1 Cramer-Rao bound
nálgun kv. nefskattur kk.
approximation capitation tax, poll tax
neikvæð áritun 130 neytendahyggja

neikvæð áritun neyslukönnun kv.


Áritun endurskoðanda þess efnis að household budget survey, household
reikningsskilum sé áfátt. expenditure survey
adverse opinion neyslulán hk.
neikvæð fylgni ?neytendalán
negative correlation Greiðslufrestur á vöruúttekt í verslun-
neikvæður sparnaður um í formi mánaðarreikninga og af-
Það þegar gengið er á sparnað. borgunarreikninga.
dissaving consumer credit
neikvæður tekjuskattur neyslumynstur hk.
negative income tax consumption pattern
netkerfi hk. (í stjórnunarfræði) neyslumörk hk. ft.
Tengslakerfi milli einstaklinga eða fyr- neyslukostaferill
irtækja. consumption-possibility frontier
network neysluskattur kk.
nettó lo. consumption tax
hreinn neysluútgjöld hk. ft.
net consumer expenditure, consumer
nettóbirgðir kv. ft. spending, consumption expenditure
hreinar birgðir neysluval hk.
net stock consumer choice
nettófærsla milliviðskipta (í þjóðhags- neysluvara kv.
reikningum) neytendavara
consolidation1 consumer goods, consumption goods
nettóþörf kv. neysluvenjur kv. ft.
bein þörf, hrein þörf neysluhættir
net requirement consumer habits, consumption habits
neysla kv. neysluverðsvísitala kv.
consumption vísitala neysluverðs
neysla óháð tekjum → vísitala framfærslukostnaðar
fastaneysla consumer price index, CPI
autonomous consumption neyta so.
neysluáhrif hk. ft. consume
consumption effect neytandaval hk.
neyslufall hk. consumer’s choice
consumption function neytandi kk.
neysluhneigð kv. consumer
propensity to consume neytendaábati kk.
neysluhættir kk. ft. consumer surplus
neysluvenjur neytendahegðun kv.
consumer habits, consumption habits neytendahættir
neyslukostaferill kk. consumer behavior
neyslumörk neytendahyggja kv.
consumption-possibility frontier consumerism1
neytendahættir 131 núllstaða

neytendahættir kk. ft. niðurtalningaruppboð hk.


neytendahegðun Dutch auction
consumer behavior norm hk.
?neytendalán hk. hegðunarmynstur, hegðunarreglur
neyslulán norm
Greiðslufrestur á vöruúttekt í verslun- normaldreifing kv.
um í formi mánaðarreikninga og af- normal distribution
borgunarreikninga. ?normaltími kk.
consumer credit eðlilegur aðgerðartími
neytendamarkaður kk. normal time
consumer market nota so.
neytendatraust hk. beita2
consumer confidence employ1
neytendavald hk. notagildi1 hk.
consumer sovereignty use value
neytendavara kv. notagildi2 hk.
neysluvara nytjar
consumer goods, consumption goods utility
neytendavernd kv. notandi kk.
consumerism2 user
niðurfelling skuldar notavirði hk.
cancellation of debt nytjavirði
niðurfærsla viðskiptakrafna (í reikn- utility value
ingshaldi) notendavænn lo.
allowance for doubtful accounts aðgengilegur
niðurfært verð (í reikningshaldi) user-friendly
written-down value notkun kv.
niðurgreiðsla1 kv. usage
verðstuðningur notkun framleiðsluþátta (í þjóðhags-
price support reikningum)
niðurgreiðsla2 kv. employment
subsidy1 núllbirgðastaða kv.
niðurröðun verka zero inventory
verkröðun núllfylki hk.
dispatching, sequencing null matrix
niðurskipan kv. (í framleiðslufræði) núllgallastaðall kk.
fyrirkomulag1 , skipulag zero-defects standard
floorplan, layout núllpunktur kk.
niðurskurður kk. ágóðamörk, hagnaðarmörk, núllstaða
cut1 , cutback break-even point
niðurstaða1 kv. núllstaða kv.
bottom line ágóðamörk, hagnaðarmörk, núllpunkt-
niðurstaða2 kv. ur
útkoma break-even point
result
núllsummuleikur 132 nýliðun

núllsummuleikur kk. (í leikjafræði) nytjavirði hk.


jafnvirðisleikur notavirði
Leikur þar sem ávinningur eins er ann- utility value
ars tap. nýiðja kv.
zero-sum game infant industry
núlltilgáta kv. nýiðnvætt ríki (í alþjóðahagfræði)
Tilgáta sem er prófuð tölfræðilega og Haft um ríki sem ekki telst til þróunar-
hafnað eða haldið. ríkjanna eða ríkja þriðja heimsins en er
null hypothesis þó ekki að fullu komið í tölu iðnvæddra
númer hk. ríkja.
tala1 newly industrialized country, NIC
number nýjung kv.
núvirði hk. nýmæli
PDV, present discounted value, innovation1
present value, present worth nýjungagjarnir neytendur (í markaðs-
núvirðing kv. fræði)
afvöxtun nýjungamenn, snemmbúnir neytendur
discounting1 , present value computa- Sá hópur neytenda sem kemur í kjöl-
tion far brautryðjenda í notkun nýrrar vöru
núvirðing arðgreiðslna á markaði.
Aðferð við mat fjárfestingar þar sem → brautryðjendur, síðbúnir neytendur,
fjárfestingu er lýst sem ráðstöfun eigin taglhnýtingar
fjár. early adopters, early majority
equity residual method nýjungamenn kk. ft. (í markaðsfræði)
núvirt greiðsluröð nýjungagjarnir neytendur, snemmbún-
discounted cash flow ir neytendur
nytjafall hk. → brautryðjendur, síðbúnir neytendur,
utility function taglhnýtingar
nytjagreiðsluregla kv. early adopters, early majority
user-pays principle nýklassísk hagfræði
nytjahyggja kv. neoclassical economics
nytjastefna nýklassísk peningafræði
utilitarianism neoclassical monetary theory
nytjajaðar kk. nýklassíski skólinn í hagfræði
utility frontier, utility possibility neoclassical school of economics
frontier nýlendustefna kv.
nytjakvarði Neumanns og Morgen- colonialism
sterns nýlenduverslun kv.
Neumann-Morgenstern index colonial trade
nytjar kv. ft. nýliði kk. (í markaðsfræði)
notagildi2 Nýr aðili á markaði.
utility entrant
nytjastefna kv. nýliðun kv. (í auðlindahagfræði)
nytjahyggja recruitment1
utilitarianism
nýmarkaður 133 offramboð á vinnuafli

nýmarkaður kk. nýtingarréttur kk.


Haft um verðbréfamarkaði í nýiðn- afnotaréttur
væddum ríkjum, Austur-Evrópuríkjum utilization right
og öðrum ríkjum þar sem þróun fjár- nýtinn1 lo.
magnsmarkaðar er á byrjunarstigi. hagsýnn
emerging market → hinn hagsýni maður
nýmæli hk. economic2
nýjung nýtinn2 lo.
innovation1 efficient2
nýráðning kv. nýtni metils
Ráðning nýrra starfsmanna. skilvirkni metils
recruitment2 estimator efficiency
nýsköpun kv. næm eftirspurn
→ aðferðanýsköpun, afurðanýsköpun teygin eftirspurn
innovation2 elastic demand
nýstofnað fyrirtæki næmi hk.
start-up teygni
nýta so. elasticity
hagnýta næmi eftirspurnar
exploit2 , utilize eftirspurnarnæmi, eftirspurnarteygni
nýting kv. elasticity of demand
hagnýting næmisgreining kv.
exploitation2, utilization sensitivity analysis
nýting afkastagetu næmt framboð
capacity utilization teygið framboð
nýting forkaupsréttar elastic supply
preemption2 næmur lo.
nýtingarfrávik hk. teyginn
efficiency variance elastic
nýtingarhlutfall hk. næstbesta lausnin
utilization ratio Sjá kenningin um næstbestu lausnina.

O
ofanhallandi ávöxtunarferill offramboð1 hk.
Ávöxtunarferillinn er ofanhallandi þeg- excess supply
ar vextir eru hærri til skamms tíma en offramboð2 hk.
langs. glut
inverted yield curve offramboð á vinnuafli
offjárfesting kv. occupational crowding
overinvestment
offramleiðsla 134 opinber útgjöld

offramleiðsla kv. sér ekki nákvæma samsvörun í íslensku


overproduction lagamáli.
ofgnótt kv. → almenningshlutafélag, einkahlutafé-
surplus2 lag, lokað hlutafélag
ofkenndur lo. open corporation (am.), public com-
overidentified pany (br.), public corporation1 (am.),
ofmönnun kv. public limited company (br.)
Það að halda fólki í vinnu þrátt fyrir opið kerfi
verkefnaskort, t.d. að láta hjá líða að open system
fækka fólki á krepputímum. opin spurning (í markaðsfræði)
labor hoarding, overmanning open-ended question, open-end ques-
ofnýting kv. tion
rányrkja opinber lo.
overexploitation Sjá hið opinbera.
ofsala kv. (í verðbréfaviðskiptum) opinber fjármál1
skortsala Fjármál ríkis og sveitarfélaga.
Það að selja meira en maður hefur yfir general government finances
að ráða með það fyrir augum að kaupa opinber fjármál2
eða fá að láni það sem á kann að vanta fjármál hins opinbera
við afhendingu. → stefna í fjármálum hins opinbera
short sale public finance
oftalinn lo. (um birgðir eða afkomu) opinber fjármálastofnun
overstated public financial institution
ofurleikur kk. (í leikjafræði) opinber gjöld
supergame álögur
ofurtollur kk. duties
frágangstollur opinber íhlutun
Tollur sem er svo hár að hann kemur í ríkisafskipti
veg fyrir innflutning vöru. government intervention
prohibitive duty opinber lánsfjárþörf (í þjóðhagsreikn-
okur hk. ingum)
usury1 financing requirement
okurlán hk. opinber rekstur
usury2 Atvinnustarfsemi hins opinbera.
okurvextir kk. ft. → einkarekstur
usury3 public enterprise
olíukreppa kv. opinber starfsmaður
oil crisis public employee, public sector em-
opið hagkerfi ployee
open economy opinber stefna
opið hlutafélag public policy
Hlutafélag sem heimilar viðskipti með opinber útgjöld
hlutabréf sín. Lög um hlutafélög á Ís- útgjöld hins opinbera
landi, í Bretlandi og Bandaríkjunum general government outlays, govern-
eru ekki sambærileg. Opið hlutafélag á ment spending, public expenditure
opinber verðbréfaútgáfa 135 óáþreifanleg eign

opinber verðbréfaútgáfa Kostnaður sem aldrei endurheimtist.


Verðbréfaútgáfa boðin almennum fjár- sunk cost
festum og skráð á opinberu verðbréfa- orðrómur kk. (í stjórnunarfræði)
þingi. lausafregn
public offering grapevine
opinber þjónusta orðspor hk.
public service reputation
opinberar skuldir orkufrekur lo.
skuldir hins opinbera power-intensive
Skuldir ríkis og sveitarfélaga. orkufrekur iðnaður
public debt stóriðja
opinberi geirinn power-intensive industry
hið opinbera2 orkukreppa kv.
public sector energy crisis
opinbert fyrirtæki orkunotkun kv.
corporation3 (br.), public corpora- energy usage
tion2 (br.) orkusparandi lo.
opinbert þjónustufyrirtæki sparneytinn
public utility2 energy efficient
opinn markaður orsaka- og afleiðingarit
Markaður þar sem samkeppni er yfir- fiskbeinarit
vofandi sökum þess hve auðvelt er að cause-and-effect diagram, fishbone
komast inn á hann eða draga sig í hlé. chart, fishbone diagram, Ishikawa
contestable market chart
orðinn kostnaður orsakatengsl Grangers (í atvinnuvega-
horfinn kostnaður, óafturkræfur kostn- hagfræði)
aður, sokkinn kostnaður Granger causality

Ó
óafgreidd pöntun óafturkræfur kostnaður
biðpöntun horfinn kostnaður, orðinn kostnaður,
back order sokkinn kostnaður
óafturkallanlegur lo. Kostnaður sem aldrei endurheimtist.
óbreytanlegur sunk cost
irreversible2 óandhverfanlegt fylki
óafturkræft framlag (í þjóðhagsreikn- sérstætt fylki
ingum) singular matrix
gjafafé, styrkur1 óáþreifanleg eign
grant2 , unilateral transfer intangible asset
óbein aðferð minnstu fervika 136 ófullkomin vitneskja

óbein aðferð minnstu fervika óbreytanlegur lo.


óbein aðhvarfsgreining óafturkallanlegur
ILS, indirect least squares irreversible2
óbein aðhvarfsgreining óbundið varafé
óbein aðferð minnstu fervika free reserves
ILS, indirect least squares óbundinn metill
óbein laun (í reikningshaldi) óheftur metill, ótakmarkaður metill
kostnaður vegna óbeinna launa unrestricted estimator
indirect labor, indirect labor cost ódeilanleiki kk.
óbein verðvísitala indivisibility
afleidd verðvísitala óðaverðbólga kv.
implicit price index hyperinflation
óbeinir skattar að frádregnum fram- óendurkræfur lo.
leiðslustyrkjum (í þjóðhagsreikning- nonrefundable
um) óendurnýjanleg auðlind
net indirect taxes nonrenewable resource
óbeinn framleiðslukostnaður óendurskoðaður lo.
factory burden, factory overhead, unaudited
manufacturing burden, manufactur- ófaglært starfsfólk
ing overhead unskilled labor
óbeinn kostnaður1 (í reikningshaldi) ófalboðin vara
burden (br.), overhead burden, over- heimamarkaðsvara
head cost Vara og þjónusta sem er ekki seld á al-
óbeinn kostnaður2 þjóðamarkaði.
fólginn kostnaður, reiknaður kostnaður, nontraded good
reiknikostnaður óformlegt skipulag
implicit cost Óformleg tengsl innan fyrirtækis.
óbeinn kostnaður3 informal organization
indirect cost óformlegur lo.
óbeinn skattur informal1
indirect tax óframkomið innlegg (í banka)
óbeinn útflutningur deposit in transit
indirect export óframkomin ávísun
óbeint nytjafall óinnleyst ávísun
indirect utility function outstanding check, unclaimed check
óbeint velferðarfall ófrágengið mál
indirect welfare function pending case
óbjagaður metill ófrágengin verkefni (í atvinnuvegahag-
óhneigður metill fræði)
unbiased estimator ólokin verkefni
óbjagaður nálgunarmetill backlog
asymptotically unbiased estimator ófullkomin samkeppni (í eindahagfræði)
óbókfærður lo. imperfect competition
unrecorded ófullkomin vitneskja (í leikjafræði)
imperfect knowledge
ófullkominn markaður 137 ójafnað tap

ófullkominn markaður variable, predictor variable, regres-


imperfect market sor
ófullkomnar upplýsingar (í eindahag- óháð eftirspurn
fræði) independent demand
imperfect information óháð fjárfesting
ógjaldfærni kv. Fjárfesting óháð þjóðartekjum.
insolvency3 autonomous investment
ógreiddir skattar óháð gæði (í hagfræði)
taxes payable Óháðar vörur eða þjónusta.
ógæði hk. ft. (í hagfræði) → gæði1
Vara eða þjónusta sem fólk vill vera án independent good
vegna þess að minni neysla vörunnar óháð útgjöld
eða þjónustunnar eykur nytjar. Útgjöld óháð tekjum.
→ gæði1 autonomous spending
bad, discommodity óháðar tækniframfarir
óhagkvæm ráðstöfun sjálfsprottnar tækniframfarir
misallocation Tækniframfarir sem eru óháðar nýrri
óhagkvæmni1 kv. fjárfestingu eða öðrum hagrænum þátt-
óhagræði um.
diseconomy disembodied technical progress
óhagkvæmni2 kv. óheftur metill
inefficiency óbundinn metill, ótakmarkaður metill
óhagkvæmni af magni unrestricted estimator
magnbagi, óhagkvæmni stærðar óhlutdrægur lo.
→ stærðarhagkvæmni óvilhallur
diseconomies of scale unbiased
óhagkvæmni stærðar óhneigður metill
magnbagi, óhagkvæmni af magni óbjagaður metill
→ stærðarhagkvæmni unbiased estimator
diseconomies of scale óhverfanlegur lo.
óhagræði hk. eingengur
óhagkvæmni1 irreversible1
diseconomy óinnkallanlegur lo.
óhagstæður lo. (t.d. um vöruskiptajöfn- noncallable
uð) óinnleyst ávísun
→ halli1 óframkomin ávísun
unfavorable outstanding check, unclaimed check
óháð breyta óinnleystar tekjur
forsagnarbreyta, frumbreyta, hjábreyta, unrealized income, unrealized
skýribreyta revenue
Breyta sem notuð er í tölfræðilegu óinnleystur hagnaður
líkani til þess að skýra gildi háðrar unrealized gain
breytu. ójafnað tap (í reikningshaldi)
concomitant variable, covariate, ex- deficit2
planatory variable, independent
ójöfn auglýsingabirting 138 óstöðugleiki á markaði

ójöfn auglýsingabirting óráðstafað eigið fé (í efnahagsreikningi)


Óregluleg birting auglýsinga yfir earned surplus (am.), retained earn-
ákveðið tímabil. ings2
pulsing advertising óráðstafaður hagnaður (í rekstrarreikn-
ójöfnuður kk. ingi)
inequality kyrrsettur hagnaður
ókerfisbundin áhætta retained earnings1 (am.), retained
fyrirtækisáhætta profits (br.), undistributed profits
Áhætta sem hægt er að eyða með fjöl- óregluleg eftirspurn
þættingu. erratic demand
company-specific risk, diversifiable óreglulegar tekjur
risk, unsystematic risk extraordinary income
ókeypis gæði óreglulegur liður (í reikningshaldi)
frígæði, frjáls gæði extraordinary item
→ gæði1 óreiða kv.
free good entropy
ólínuleg bestun óreiðukvika kv.
nonlinear optimization chaotic dynamics
ólínulegt haglíkan óreiðuvísitala kv.
nonlinear econometric model Einn mælikvarði á stærðardreifingu fyr-
ólínulegur lo. irtækja.
nonlinear entropy index
ólokin verkefni (í atvinnuvegahagfræði) ósamhverfar upplýsingar
ófrágengin verkefni asymmetric information
backlog ósamhverfur leikur
ónotað lánstraust asymmetric game
reserve borrowing capacity óseljanlegur lo.
ónóg atvinna nonmarketable
underemployment1 óskiptanlegt verðbréf
ónóg eftirspurn óskiptanlegt viðskiptabréf
demand deficiency inconvertible paper
ónytjar kv. ft. óskiptanlegt viðskiptabréf
disutility óskiptanlegt verðbréf
ónæm eftirspurn inconvertible paper
óteygin eftirspurn óskiptanlegur lo.
inelastic demand inconvertible
ónæmt framboð óskipulagður lo. (í stjórnunarfræði)
óteygið framboð informal2
inelastic supply óstigskipt líkan
ónæmur lo. nonnested model
óteyginn óstöðugleiki kk.
inelastic flökt
ópakkaður lo. (um farm, vöru o.þ.h.) volatility
í lausu óstöðugleiki á markaði
in bulk1 markaðsflökt
óstöðugleiki í efnahagslífi 139 óæðri vara

market fluctuations óverðnæmur lo.


óstöðugleiki í efnahagslífi óverðteyginn
hagflökt price inelastic
→ hagsveifla óverðteyginn lo.
economic fluctuations óverðnæmur
óstöðugt ferli price inelastic
nonstationary process óviðunandi gallahlutfall
ósýnileg hönd lot tolerance percent defective, LTPD
→ kenningin um hina ósýnilegu hönd óvilhallt veðmál (í leikjafræði)
invisible hand Veðmál þar sem væntigildi ávinnings er
ótakmarkaður aðgangur (um almenn- ekkert.
ing eða auðlind) fair bet
→ ótakmarkaður aðgangur óvilhallur lo.
open access óhlutdrægur
ótakmarkaður metill unbiased
óbundinn metill, óheftur metill óvirkt einkaleyfi
unrestricted estimator sleeping patent
ótakmörkuð ábyrgð óvissa kv.
unlimited liability uncertainty
óteygið framboð óvissulíkan hk.
ónæmt framboð slembilíkan
inelastic supply stochastic model
óteygin eftirspurn óvissuskilyrði hk. ft.
ónæm eftirspurn condition of uncertainty
inelastic demand óvissuþáttur kk.
óteyginn lo. uncertainty factor
ónæmur óvæntur ávinningur
inelastic Ávinningur sem kemur óvænt og aðeins
ótryggjanleg áhætta einu sinni.
uninsurable risk windfall, windfall gain
óvaranleg vara óþvingaður hreyfanleiki (um vinnuafl)
skammlíf neysluvara voluntary mobility
consumer nondurables, nondurable óþægindaálag hk.
goods, nondurables nuisance bonus, wage premium for
óvarin vilnun disamenities
óvarinn seldur kaupréttur óæðri gæði (í hagfræði)
naked option óæðri vara
óvarinn seldur kaupréttur Óæðri vara eða þjónusta.
óvarin vilnun → gæði1, æðri gæði
naked option inferior good
óveðtryggður lo. óæðri vara (í hagfræði)
unsecured óæðri gæði
óvenjulegur rekstrarliður (í reiknings- → gæði1, æðri gæði
haldi) inferior good
unusual item
Paasche-vísitala 140 peningamagn

P
Paasche-vísitala kv. Pareto efficient
Aðferð við útreikning magn- eða verð- Pareto-kjörstaða kv. (í eindahagfræði)
vísitölu. Til að reikna út verðvísitölu Pareto optimality
er magnið í lok tímabilsins notað sem Pareto-mengi hk. (í eindahagfræði)
vog og verðbreytingar frá fyrra tímabili Mengi þeirra punkta sem eru Pareto-
reiknaðar út miðað við að magnið hald- hagkvæmir.
ist óbreytt. Sé hins vegar um magnvísi- Pareto set
tölu að ræða er verðið í lok tímabils- peninga- og lánamarkaður
ins notað sem vog og magnbreytingar fjármálamarkaður
reiknaðar út miðað við óbreytt verðlag. finance market, financial market
Paasche index peningaeftirspurn kv.
panta so. money demand
order5 peningaframboð hk.
pappír kk. money supply1
skjal peningaglýja kv.
instrument nafnvirðisblekking
pappírsfótur kk. money illusion
paper standard peningahagfræði kv.
pappírshagkerfi hk. monetary theory
Hagkerfi með seðlum og skuldabréfum. peningahagkerfi hk.
paper economy money economy
pappírslaus viðskipti peningaígildi hk.
EDI, electronic data interchange near-money
pappírsmynt kv. peningakerfi hk.
fótalaust fé monetary system
fiat money peningalaun hk. ft.
Pareto-bót kv. (í eindahagfræði) money earnings
Ráðstöfun verðmæta sem felur í sér að peningaleg eign
enginn verður verr settur en áður og monetary asset
a.m.k. einn aðili er betur settur. peningalegur lo.
Pareto improvement fjárhagslegur2
Pareto-hagkvæmni kv. (í eindahagfræði) monetary; pecuniary
Pareto efficiency peningaliður kk.
Pareto-hagkvæmur lo. (í eindahagfræði) monetary item
Haft um ráðstöfun verðmæta ef ekki er peningamagn hk.
hægt að breyta henni þannig að hagur Liður í reikningum bankakerfisins.
a.m.k. eins aðila batni og hagur annarra M1, money stock, money supply2
verði ekki lakari en áður.
peningamagn og almennt sparifé 141 prófhending

peningamagn og almennt sparifé peningaþvætti hk.


Liður í reikningum bankakerfisins. fjárböðun, peningaþvottur
M2, money supply and general sav- money laundering
ings deposits persónuafsláttur kk.
peningamagn og sparifé → skattafsláttur
Liður í reikningum bankakerfisins, þ.e. personal allowance (br.), personal tax
peningamagn og sparifé á almennum allowance, personal tax credit (am.)
bókum og bundnum reikningum. persónuleg sölumennska
broad money, M3 personal selling
peningamagnshyggja kv. pert-aðferð kv.
monetarism PERT, program evaluation and re-
peningamagnskenningin kv. view technique
quantity theory, quantity theory of Pétursborgarþverstæðan kv. (í leikja-
money fræði)
peningamargfaldari kk. St. Petersburg paradox
peningastuðull Phillips-ferill kk.
money multiplier Ferill sem sýnir ætlað samband milli at-
peningamarkaður kk. vinnuleysis og verðbólgu.
money market Phillips curve
peningamálastefna kv. Pigou-áhrif hk. ft.
monetary policy Breyting á eftirspurn eftir vörum sem
peningar kk. ft. stafar af breytingu á raungildi handbærs
fé fjár.
money Pigou effect, real balance effect
peningaseðill kk. Pigou-skattur kk.
seðill Pigouvian tax
→ seðlar Poisson-dreifing kv.
bank note, bill1 (am.), note1 Tiltekin gerð strjállar dreifingar.
peningasending kv. Poisson-dreifing er oft notuð sem töl-
greiðslusending fræðilegt líkan fyrir líkur á að finna
remittance tiltekinn fjölda eininga á ákveðnu bili í
peningastofnun kv. tíma eða rúmi.
monetary institution Poisson distribution
peningastuðull kk. póstverslun kv.
peningamargfaldari mail-order retailing
money multiplier probit-líkan hk.
peningastærð kv. (í þjóðhagfræði) probit model
monetary aggregate próf hk.
peningavæðing kv. test1
monetization prófa so.
peningaþensla kv. rannsaka2
monetary expansion test2
peningaþvottur kk. prófhending kv.
fjárböðun, peningaþvætti test statistic
money laundering
prófjöfnuður 142 raðnytjar

prófjöfnuður kk. point estimation


trial balance punktur kk. (í verðbréfaviðskiptum)
próflýsitala kv. Hundraðshluti af hundraðshluta.
gildi prófhendingar basis point
value of test statistic pöntun kv.
prófun hugmynda order2
concept testing pöntunarkostnaður kk.
prósenta kv. order cost, ordering cost
hundraðshluti pöntunarmagn hk.
percentage lot size2
prósentustig hk. pöntunarmark hk. (um birgðir)
percentage point order point, reorder point
punktmat hk. pöntunarstaða kv.
Það að meta tiltekna stærð með ein- order status
stöku gildi.

Q
q-hlutfall Tobins endurnýjunarverðs.
Hlutfallið milli markaðsverðs eignar og q-ratio, Tobin’s q-ratio

R
(R,S)-kerfi hk. raðaðar nytjar
Reglubundin athugun á birgðakerfi. raðnytjar
Birgðastaðan er færð upp í S á R tíma- ordinal utility
eininga fresti. raðanlegt fall
fixed-cycle system, (R,S) system → mælifall
(R,s,S)-kerfi hk. ordinal function
Tiltekið kerfi er athugað á R tímaein- raðgreiðsla kv.
inga fresti. Séu birgðir minni en s er installment2
pantað nægilegt magn til að birgðastaða raðgreiðslukaup hk. ft.
verði S. afborgunarkaup
(R,s,S) system hire-purchase (br.), installment buy-
rað- fl. ing (am.), installment plan (am.)
serial raðnytjar kv. ft.
raðaðar nytjar
raðskilyrði 143 ráðatökubráð

ordinal utility raunhyggjuaðferð kv.


raðskilyrði hk. raunhyggja1
raðtöluskilyrði empiricism
order condition, rank condition raunlaun hk. ft.
raðtala kv. real earnings
ordinal number raunseðlakenning kv.
raðtölu- fl. Kenning um raungildi bankabréfa.
ordinal real-bills doctrine
raðtöluskilyrði hk. raunspeki kv.
raðskilyrði raunhyggja2
order condition, rank condition positivism
raggeit kv. (í leikjafræði) rauntekjur kv. ft.
heigull real income
chicken raunvernd kv.
rannsaka1 so. effective rate of protection
research2 raunvextir kk. ft.
rannsaka2 so. real interest rate, real rate of interest
prófa raunvirða so.
test2 ?staðvirða
rannsókn kv. deflate
research1 raunvirði1 hk.
rannsóknar- og þróunarstarf raungildi
R&D, research and development real value
rannsóknarhópur kk. raunvirði2 hk. (í þjóðhagsreikningum)
skerpihópur volume2
focus-group raunvirðir kk.
raun- fl. ?staðvirðir
real Verðvísitala notuð til að reikna raun-
raunávöxtun kv. virði.
real rate of return, real return deflator
raunbirgðir kv. ft. raunvirtur lo.
birgðir til ráðstöfunar ?staðvirtur
on-hand stock deflated
raungengi hk. ráða so. (starfsmann)
real exchange rate employ3 , engage, hire
raungildi hk. ráða yfir
raunvirði1 control3
real value ráðataka kv. (um fyrirtæki)
raunhyggja1 kv. yfirtaka
raunhyggjuaðferð → fjandsamleg yfirtaka, vinsamleg yfir-
empiricism taka
raunhyggja2 kv. acquisition, takeover
raunspeki ráðatökubráð kv.
positivism yfirtökubráð
target company
ráðdeild 144 reglulegar tekjur

ráðdeild kv. ráðstöfun1 kv.


sparsemi2 allocation2
thrift ráðstöfun2 kv.
ráðgefandi lo. útvegun
ráðgjafar- provision2
advisory, consultative, consulting, ráðstöfun handbærs fjár
consultive cash outflow
ráðgerð fjárfesting ráðstöfunarfé hk.
planned investment disposable funds
ráðgerð neysla ráðstöfunarreikningur eigin fjár
planned consumption appropriation account
ráðgerð útgjöld ráðstöfunartekjur kv. ft.
planned spending disposable income
ráðgerðar birgðir ráf hk. (í tölfræði)
planned inventory slembiganga
ráðgjafar- fl. random walk
ráðgefandi ráfkenningin kv.
advisory, consultative, consulting, random-walk theory
consultive rányrkja kv.
ráðgjafarþjónusta kv. ofnýting
consulting firm, consulting service overexploitation
ráðning kv. rás kv.
Það að ráða starfsmann í vinnu. channel
employing, employment2 , engage- refsiaðgerðir kv. ft.
ment, hiring þvingunaraðgerðir
ráðningarkostnaður kk. Aðgerðir eins eða fleiri ríkja gegn öðru
hiring cost ríki sem hefur brotið alþjóðalög, t.d.
ráðningarpróf hk. hafnbann eða viðskiptabann.
employment test sanctions
ráðningarsamningur kk. refsitollur kk.
employment contract penalty duty
ráðningarviðtal hk. refsivextir kk. ft.
employment interview, job interview dráttarvextir, vanskilavextir
ráðningarþjónusta kv. interest on overdue payments, penal-
vinnumiðlun ty interest rate, penalty rate
employment agency, employment regla kv.
service skipan
ráðrúm hk. (í fjármálum hins opinbera) order3 , regime, structure
Tími til ráðstöfunar. regla l’Hôpitals (í stærðfræði)
time endowment l’Hôpital’s rule
ráðstafa so. reglugerð kv.
úthluta regulation
allocate reglulegar tekjur
ráðstefna kv. ordinary income
conference
reglulegt pöntunarmagn 145 reikningsskil á greiðslugrunni

reglulegt pöntunarmagn reiknanleg áhætta


periodic-order quantity Áhætta sem meta má með tölfræðileg-
reiðufé hk. um aðferðum.
handbært fé pure risk, statistical risk
cash reiknieining kv.
reiðufé til smáútgjalda medium of account, unit of account
float1 reiknihending kv. (í tölfræði)
reiðufé til spákaupmennsku statistic2
speculative balances reiknikerfi hk.
reiðufé til viðskipta imputation system
transactions balances reiknikostnaður kk.
reiðufé til öryggis fólginn kostnaður, óbeinn kostnaður2 ,
precautionary balances reiknaður kostnaður
reiðufjárgeta kv. implicit cost
reiðufjárhæfni reikningsár hk. (hjá fyrirtækjum)
Það hve auðvelt er að breyta eign í fjárhagsár2 , skattár
reiðufé. financial year2 (br.), fiscal year2 (am.),
liquidity2 tax year
reiðufjárhlutfall hk. reikningshald hk.
cash ratio bókhald
reiðufjárhæfni kv. accounting
reiðufjárgeta reikningshaldsaðferð kv.
liquidity2 accounting procedure
reiðufjárskortur1 kk. reikningshaldseftirlit hk.
lausafjárskortur bókhaldseftirlit
illiquidity accounting control
reiðufjárskortur2 kk. reikningshaldseining kv.
technical insolvency bókhaldseining
reiðufjárstjórnun kv. accounting entity
cash management reikningshaldshagnaður kk.
reikna so. bókhaldshagnaður
reikna út accounting income
calculate, compute reikningsjöfnuður kk.
reikna út ?saldó, staða
reikna balance3
calculate, compute reikningslán hk.
reiknað gildi lánsheimild1
spágildi Umsaminn aðgangur að lánsfé.
predicted value credit line, line of credit
reiknaður kostnaður reikningsskil hk. ft. (í reikningshaldi)
fólginn kostnaður, óbeinn kostnaður2, uppgjör1
reiknikostnaður financial statements2
implicit cost reikningsskil á greiðslugrunni
reiknaður kostnaður af eigin fé cash accounting
imputed cost of internal funds
reikningsskil á rekstrargrunni 146 rekstrargrunnur

reikningsskil á rekstrargrunni reiknuð renta (í fjármálum hins opin-


accrual accounting bera)
reikningsskil opinberra aðila imputed rent2
government accounting reka so. (úr starfi)
reikningsskil útibús segja upp1
branch accounts dismiss, fire, sack
reikningsskilaaðferð kv. rekstrarafgangur1 kk.
accounting method hreinar rekstrartekjur, rekstrarhagnað-
reikningsskilanefnd kv. ur
committee on accounting procedure earnings before interest and taxes,
reikningsskilaráð hk. EBIT
FASB, financial accounting stan- rekstrarafgangur2 kk.
dards board (am.) operating surplus
reikningsskilaregla kv. rekstrarafkoma kv. (um fyrirtæki)
accounting principle afkoma
reikningsskilastaðall kk. performance, result of operations
accounting standard rekstraráhætta kv.
reikningsskilastefna kv. viðskiptaáhætta
Stefna fyrirtækis varðandi reiknings- business risk
skil. rekstraráætlun kv.
accounting policy operating plan
reikningsskilatímabil hk. rekstrarbókhald1 hk.
uppgjörstímabil kostnaðarbókhald
accounting period cost accounting
reikningsviðskipti hk. ft. rekstrarbókhald2 hk.
account sale management accounting
reikningsyfirlit hk. rekstrareind kv.
bank statement; statement1 (í reikn- rekstrareining
ingshaldi) establishment1 , kind-of-activity unit
reikningur1 kk. rekstrareining kv. (í hagskýrslum)
Reikningur í bókhaldi eða bankareikn- rekstrareind
ingur. establishment1 , kind-of-activity unit
a/c, account rekstrarendurskoðun kv.
reikningur2 kk. operational auditing
vörureikningur1 rekstrarfé hk.
bill2 , commercial invoice, invoice operating capital
reikningur3 kk. rekstrarfræði kv.
útreikningur rekstrarhagfræði1 , viðskiptafræði
calculation, computation business administration, business
reikniverð hk. economics, business management
skuggaverð rekstrargjöld hk. ft.
imputed price, shadow price rekstrarkostnaður
reiknuð laun operating expenses
implicit wage rekstrargrunnur kk.
accrual basis
rekstrarhagfræði 147 reynslueiginleikar

rekstrarhagfræði1 kv. rekstrarsvið hk. (í framleiðslufræði)


rekstrarfræði, viðskiptafræði functional area
business administration, business rekstrartap hk.
economics, business management operating loss
?rekstrarhagfræði2 kv. rekstrartekjur1 kv. ft. (í fjármálum hins
deildarhagfræði, eindahagfræði, hag- opinbera)
eindafræði Skatttekjur og aðrar rekstrartekjur hins
microeconomics, price theory opinbera.
rekstrarhagnaður1 kk. current revenue
hreinar rekstrartekjur, rekstrarafgang- rekstrartekjur2 kv. ft. (um fyrirtæki)
ur1 operating revenue
earnings before interest and taxes, rekstrartilfærsla kv. (í fjármálum hins
EBIT opinbera)
rekstrarhagnaður2 kk. → fjármagnstilfærsla, tekjutilfærsla,
operating income (am.), operating tilfærsla2
profit current transfer
rekstrarhalli kk. rekstrartækni kv.
operating deficit rekstrarstjórnun
rekstrarhreyfingar kv. ft. (í reiknings- operations management
haldi) rekstrarumhverfi hk.
operating activities2 business environment
rekstrarjöfnuður kk. (í þjóðhagsreikn- rekstrarútgjöld hk. ft. (í fjármálum hins
ingum) opinbera)
balance on current account1 , → fjárfestingarútgjöld
current-account balance current expenditure
rekstrarkerfi hk. (í stjórnunarfræði) rekstrarvogun kv.
operating system1 operating leverage
rekstrarkostnaður kk. rekstur kk.
rekstrargjöld operation2
operating expenses renta kv.
rekstrarlegur samruni Tekjur af framleiðsluþætti umfram
operating merger fórnarkostnað.
rekstrarleiga kv. economic rent, rent3
operating leasing rentusókn kv.
rekstrarleigusamningur kk. rent seeking
operating lease reyndarröðun kv.
rekstrarreikningur kk. (í reikningshaldi) afhjúpað notagildi, valbirting, valtján-
income statement (am.), profit and ing
loss account (br.), profit and loss revealed preference
statement (br.), statement of earnings reynslu- fl.
(am.), statement of income (am.) Byggður á reynslu eða athugunum.
rekstrarstjórnun kv. empirical
rekstrartækni reynslueiginleikar kk. ft. (í atvinnuvega-
operations management hagfræði)
Eiginleikar vöru sem koma ekki í ljós
reynsluferill 148 ríkisstarfsmaður

nema með því að prófa hana. ríkisafskipti hk. ft.


experience quality opinber íhlutun
reynsluferill kk. government intervention
experience curve ríkisábyrgð kv.
reynsluhagkvæmni kv. government guarantee
reynsluhagræði ríkisbrestur kk. (í almannavalsfræði)
economies of experience stjórnbrestur
reynsluhagræði hk. Munurinn á fullkomnu ríkisvaldi og
reynsluhagkvæmni raunveruleikanum.
economies of experience → markaðsbrestur
reynslulögmál hk. government failure
empirical law ríkisbréf hk. ft.
reynslumarkaðssetning kv. ríkisverðbréf
markaðssetning til reynslu government securities, treasury secu-
test marketing rities
reynslupróf hk. ríkisbréfaáhætta kv.
empirical testing sovereign risk
réttarfarseining kv. (í kerfishagfræði) ríkisbúskapur kk.
réttarstofnun fjármál ríkisins, ríkisfjármál
legal institution → opinber fjármál1
réttarstofnun kv. (í kerfishagfræði) central government finances
réttarfarseining ríkisfjármál hk. ft.
legal institution fjármál ríkisins, ríkisbúskapur
réttlátur lo. → opinber fjármál1
sanngjarn central government finances
equitable ríkisfyrirtæki hk.
réttlæti hk. government enterprise
sanngirni ríkisgeiri kk.
equity2 government sector
réttmætur lo. ríkishalli kk.
lögmætur halli ríkissjóðs
legitimate fiscal deficit, government deficit
Ricardo-áhrif hk. ft. ríkisreikningur kk.
Kenning Ricardos um áhrif verðbólgu á central government accounts
hlutfall vinnuafls og fjármuna. ríkissjóður kk.
concertina effect, Ricardo effect treasury
risamarkaður kk. (í markaðsfræði) ríkisskuldabréf hk.
hypermarket government bond, treasury bond
ritari kk. ríkisskuldir kv. ft.
secretary government debt
ríkið hk. ríkissósíalismi kk.
ríkisvald state socialism
→ hið opinbera1 ríkisstarfsmaður kk.
central government, government, the → embættismaður
civil servant, government employee
ríkisstjórn 149 rökrétt val

ríkisstjórn kv. rúmfræðilegt meðaltal


government faldmeðaltal
ríkisstyrkur kk. N-ta rótin af margfeldi n jákvæðra
government subsidy stærða.
ríkistekjur kv. ft. geometric mean
→ tekjur hins opinbera rykkjótt hagstjórn
government receipts, government höktandi hagstjórn
revenue stop-go, stop-go policy
ríkisútgjöld hk. ft. rykkur kk. (í þjóðhagfræði)
→ útgjöld hins opinbera hnykkur, skellur
government expenditure, govern- Skyndileg breyting.
ment outlays shock
ríkisvald hk., oft með greini rýrnun1 kv. (um náttúruauðlindir)
ríkið skerðing
→ hið opinbera1 depletion3
central government, government, the rýrnun2 kv. (um birgðir)
ríkisverðbréf hk. ft. deterioration
ríkisbréf ræðar vændir
government securities, treasury secu- hagsýnisvæntingar, rökhyggjuvænting-
rities ar, skynsemisvæntingar
ríkjandi leikáætlun rational expectations
dominating strategy röð kv.
ríkjandi verð sequence2 ; series
ruling price rökfærsla kv.
róf hk. (í tölfræði) rationalization2
spectrum rökhyggja kv.
rófgreining kv. (í tölfræði) skynsemishyggja
spectral analysis rationalism
róttæk hagfræði (í hagsögu) rökhyggjuákvörðun kv. (í stjórnunar-
radical economics fræði)
ruðningsáhrif hk. ft. rational decision
crowding-out effect rökhyggjuvæntingar kv. ft.
runa kv. (í stærðfræði) hagsýnisvæntingar, ræðar vændir, skyn-
sequence1 semisvæntingar
ruslbréf hk. (í verðbréfaviðskiptum) rational expectations
áhættubréf, hættubréf rökrétt val (í eindahagfræði)
junk bond rational choice
ruslpóstur kk.
junk mail
(S,c,s)-kerfi 150 samdráttur

S
(S,c,s)-kerfi hk. sala gegn gjaldfresti
Birgðaeftirlitskerfi þar sem tenging er credit sale
milli nokkurra vörutegunda. Séu birgðir ?saldó kv.
einhverrar vöru í einum flokki minni en reikningsjöfnuður, staða
s er sú vara pöntuð svo að birgðastað- balance3
an verði S. Hið sama er gert með allar sali kk.
vörur í flokki sem eru undir c. höndlari, miðlari2
(S,c,s) system dealer
(s,Q)-kerfi hk. samanburðarauglýsing kv.
tveggja bakka kerfi comparison advertisement
Stöðugt eftirlit með birgðastöðu. Um samanburðarkönnun kv.
leið og birgðir verða minni en s eru Q comparative study
einingar pantaðar. samanburðartala kv. (í ársreikningi)
fixed-order quantity system, (s,Q) comparative figure
system samanburður kk.
safna so. comparison
collect2 samáhættufyrirtæki hk.
safna saman sameiginlegt áhættuframtak, sameigin-
leggja saman1 legt fyrirtæki, samvogunarfélag
aggregate2 Sameiginlegt verkefni tveggja eða fleiri
safnast upp (um vexti, tekjur eða gjöld) fyrirtækja.
accrue joint venture
safnjafnvægi hk. sambreyskingur kk.
pooling equilibrium fjölgreinafyrirtæki, fyrirtækjasam-
safnreikningur kk. steypa
Reikningur í fjárhagsbókhaldi sem conglomerate
sundurliðaður er í undirbókhaldi. sambærilegur lo.
control account comparable
saga hagfræðikenninga samdráttaratvinnuleysi hk.
history of economic thought Atvinnuleysi vegna ónógrar eftirspurn-
sala1 kv. ar.
sale1 demand-deficient unemployment
sala2 kv. samdráttarskeið hk. (í þjóðhagfræði)
umsvif contractionary phase
Umfang eða magn sölu eða viðskipta á samdráttur kk.
tilteknu tímabili. afturkippur
business2 , trade2 economic downswing, economic
downturn
samdreifni 151 samhæfing gjalddaga

samdreifni kv. sameining gagna


Meðalgildi af margfeldi frávika tveggja pooling of data
hendinga frá meðalgildum sínum. sameining til varnar
covariance varnarsameining
samdreifnifylki hk. (í hagmælingum) defensive merger
covariance matrix, variance-covari- Sameinuðu þjóðirnar
ance matrix UN, United Nations
sameiginlegt áhættuframtak samfelld afvöxtun
samáhættufyrirtæki, sameiginlegt fyrir- continuous discounting
tæki, samvogunarfélag samfelld breyta
Sameiginlegt verkefni tveggja eða fleiri continuous variable
fyrirtækja. samfelld skoðun
joint venture stöðug skoðun
sameiginlegt fyrirtæki continuous review, on-going review
samáhættufyrirtæki, sameiginlegt samfelldni kv.
áhættuframtak, samvogunarfélag continuity
joint venture samfelldur lo.
sameiginlegt val continuous
samval samfelldur vaxtareikningur
collective choice continuous compounding
sameiginlegur kostnaður samfellt framleiðsluferli
common cost Framleiðsluferli með samfellt flæði.
sameign tiltekins hóps continuous-flow process
samfélagseign samfélagseign kv.
communal property sameign tiltekins hóps
sameignarfélag hk. communal property
partnership samfélagsval hk.
sameignarsjóður kk. community preference
→ séreignarsjóður samframleiðsla kv.
occupational pension fund tengd framleiðsla
sameignarskipan kv. joint production
kommúnismi samgæði hk. ft.
communism common good
sameignarstefna kv. samheildaður lo.
jafnaðarstefna, sósíalismi cointegrated
socialism samhverfur leikur
sameignarvandi kk. (í leikjafræði) symmetric game
tragedy of the commons samhæfð stýring
sameina so. coordinated control
amalgamate, consolidate, merge samhæfing kv.
sameining kv. samræming
samruni coordination
→ vinsamleg yfirtaka, yfirtaka samhæfing gjalddaga
amalgamation (skýr.); consolidation2 Jöfnun ráðstöfunartíma fjármagns við
(skýr.); merger (skýr.) endingu eignar.
samkeppni 152 samningsferill

maturity matching samkomulag hk.


samkeppni kv. samningur, sáttargerð
competition agreement, contract1; settlement1
samkeppnishindranir kv. ft. samkostnaður kk.
samkeppnishömlur, samkeppnistálmar samtengdur kostnaður
barriers to competition joint cost
samkeppnishæfi hk. eða kv. samkvæmni kv.
samkeppnishæfni consistency
competitiveness samkvæmnisregla kv.
samkeppnishæfni kv. consistency principle
samkeppnishæfi samkvæmur metill
competitiveness consistent estimator
samkeppnishömlur kv. ft. samkynja lo.
samkeppnishindranir, samkeppnis- eingerður, einsleitur, samleitur
tálmar homogeneous
barriers to competition samlegð kv.
samkeppnisinnflutningur kk. samvirkni, samyrkja
competitive imports synergy
samkeppnisjafnvægi hk. samleitni kv.
competitive equilibrium convergence
samkeppnisleikjafræði kv. samleitur lo.
noncooperative game theory eingerður, einsleitur, samkynja
samkeppnislög hk. ft. homogeneous
Competition Act samlögun kv.
samkeppnislöggjöf kv. samtvinnun, samþætting
competition law integration2
samkeppnismarkaður kk. samneysla kv.
competitive market public consumption
samkeppnisstaða kv. samningaferli hk.
competitive position bargaining process
samkeppnisstefna kv. samningalíkan hk.
competitive strategy bargaining model
Samkeppnisstofnun kv. samningalíkan Rubinsteins
→ Office of Fair Trading Rubinstein bargaining model
Competition and Fair Trade Authority samningaumleitanir kv. ft.
samkeppnisstyrkur kk. samningaviðræður
samkeppnisyfirburðir negotiation
competitive advantage samningaviðræður kv. ft.
samkeppnistálmar kk. ft. samningaumleitanir
samkeppnishindranir, samkeppnis- negotiation
hömlur samningsaðili kk.
barriers to competition contractor1
samkeppnisyfirburðir kk. ft. samningsferill kk.
samkeppnisstyrkur samningslína
competitive advantage contract curve
samningslausn 153 samstarfsmaður

samningslausn kv. samsemd kv. (í stærðfræði)


sátt identity2
bargaining solution samsetningaráætlun kv. (í framleiðslu-
samningslína kv. fræði)
samningsferill FAS, final assembly schedule
contract curve samsetningarbraut kv.
samningsstaða kv. færiband, samsetningarferill, samsetn-
bargaining position ingarlína
samningsstyrkur kk. assembly line
bargaining power samsetningarferill kk.
samningsverð hk. (um vilnanir) færiband, samsetningarbraut, samsetn-
lausnarverð, viðmiðunarverð1 ingarlína
exercise price, strike price, striking assembly line
price samsetningarkerfi hk.
samningur kk. assembly system
samkomulag; sáttmáli; samkomulag, samsetningarlína kv.
sáttargerð færiband, samsetningarbraut, samsetn-
agreement, contract1; convention, ingarferill
covenant; settlement1 assembly line
samráð hk. (t.d. um verðlag) samsettir vextir
leynimakk vaxtavextir
collusion compound interest
samrunahagkvæmni kv. samskipta- fl. (í stjórnunarfræði)
samrunahagræði interactive2
economies of agglomeration samskiptabann hk.
samrunahagræði hk. kaupbann, viðskiptabann
samrunahagkvæmni → efnahagsþvinganir, þvingunarað-
economies of agglomeration gerðir
samruni kk. boycott1
sameining samskiptarit hk.
→ vinsamleg yfirtaka, yfirtaka tengslarit
amalgamation (skýr.); consolidation2 chart, gang process
(skýr.); merger (skýr.) samskipti aðila á vinnumarkaði
samruni líkra fyrirtækja industrial relations
congeneric merger samsköttun kv.
samruni ólíkra fyrirtækja joint taxation
conglomerate merger samstaða kv.
samræming kv. Sameiginlegt álit flestra eða allra sem
samhæfing hlut eiga að máli.
coordination consensus
samsafn hk. samstarfskeðja kv.
heild voluntary chain
aggregate1 samstarfsmaður kk.
samsafnaður arður félagi
cumulative dividend associate
samsteypa 154 sanngjarn

samsteypa kv. anlandsmarkaði í Japan.


bandalag samurai issue
alliance, coalition samval hk.
samsteypustjórn kv. sameiginlegt val
coalition government collective choice
samstæðureikningsskil hk. ft. samvinnufélag hk.
consolidated annual accounts (br.), cooperative
consolidated financial statements samvinnuleikjafræði kv.
(am.) cooperative game theory
samstöðuhópur kk. samvinnusjóður kk.
cohesiveness group cooperative fund
samstöðustjórnun kv. samvirkni kv.
consensus management samlegð, samyrkja
samsöfnun kv. (t.d. um undirflokka í yfir- synergy
flokk) samvogunarfélag hk.
aggregation samáhættufyrirtæki, sameiginlegt
samtala kv. áhættuframtak, sameiginlegt fyrirtæki
heildartala Sameiginlegt verkefni tveggja eða fleiri
total1 fyrirtækja.
samtengdur kostnaður joint venture
samkostnaður samyrkja kv.
joint cost samlegð, samvirkni
samtímafjármögnun kv. synergy
pay-as-you-go financing samþjöppuð markaðssetning
samtímaneysla kv. concentrated marketing
current consumption samþykki hk.
samtímanot hk. ft. consent
current use samþykkt hlutafé
samtímaskref hk. (í leikjafræði) authorized common stock (am.), au-
simultaneous move thorized share capital (br.)
samtímatekjur kv. ft. samþykktir hlutafélags
current income → stofnsamningur
samtrygging kv. articles of association (br.)
coinsurance1 samþætting kv.
samtvinnun kv. samlögun, samtvinnun
samlögun, samþætting integration2
integration2 samþættur vöxtur
samtök hk. ft. integrative growth
félag2 , stofnun2 sanngirni kv.
organization1 réttlæti
Samtök olíuútflutningsríkja equity2
OPEC, Organization of Petroleum sanngjarn lo.
Exporting Countries réttlátur
samúraí-útgáfa kv. equitable
Skuldabréfaútgáfa erlends aðila á inn-
sannreyna 155 séreignarsjóður

sannreyna so. resign


ganga úr skugga um segja upp1 (starfsmanni)
ascertain reka
sannvirði hk. dismiss, fire, sack
fair value segja upp2 (starfi sínu)
sálfræðileg verðlagning segja af sér
focal-point pricing, psychological resign
pricing selja so.
sálrænn ávinningur sell
psychic income seljandi kk.
sátt kv. seller, vendor
samningslausn seljanlegt leyfi
bargaining solution marketable permit
sáttargerð kv. seljendamarkaður kk.
samkomulag, samningur seller’s market
settlement1 selt hlutafé
sáttmáli kk. Hlutafjárloforð, jafnt greidd og
samningur ógreidd.
convention, covenant contributed stock
Scanlon-launakerfi hk. semja so.
Ein tegund afkastahvetjandi launakerf- bargain2
is. senda greiðslu
Scanlon plan remit
seðill kk. sennileikafall hk.
peningaseðill likelihood function
→ seðlar setja á markað
bank note, bill1 (am.), note1 gefa út, setja í umferð
seðlabanki kk. float5 , issue
central bank setja í umferð
Seðlabanki Bandaríkjanna gefa út, setja á markað
Kerfi 12 seðlabanka (Federal Reserve float5 , issue
Banks) sem sameiginlega mynda Seðla- setja í viðskiptabann
banka Bandaríkjanna. boycott2
Federal Reserve System setja reglur um
seðlafótur kk. koma reglum yfir
seðlatryggingarkerfi regulate
monetary standard setja upp (um þóknun)
seðlar kk. ft. charge5
→ seðill setning Bayes
paper money Bayes’ theorem
seðlatryggingarkerfi hk. setning Gauss-Markovs (í hagmæling-
seðlafótur um)
monetary standard Gauss-Markov theorem
segja af sér séreignarsjóður kk.
segja upp2 → sameignarsjóður
séreignarskipan 156 Simplex-aðferð

personal pension fund sérstakur lo.


séreignarskipan kv. sérlegur
kapítalismi specific3
capitalism sérstakur greiðslureikningur
sérfræðikerfi hk. special disbursement
ES, expert system sérstætt fylki
sérfræðiþjónusta kv. óandhverfanlegt fylki
professional service singular matrix
sérfylgni kv. (í tölfræði) sérstök dráttarréttindi Alþjóðagjald-
eiginfylgni, sjálffylgni eyrissjóðsins
Fylgni milli hendinga í sama slembi- SDR, Special Drawing Rights
ferli. sértæk markaðssetning
autocorrelation, serial correlation differentiated marketing
sérgreindur lo. sértækur1 lo.
sértækur2 sérsniðinn
specific2 ad hoc
sérgreint kostnaðarverð sértækur2 lo.
specific identification sérgreindur
sérhagsmunahópur kk. specific2
special-interest group sértækur tollur
sérhagsmunir kk. ft. specific duty, specific tariff
sérhagur sérvara kv.
private interest, special interest speciality good
sérhagur kk. sérverslun kv.
sérhagsmunir speciality store
private interest, special interest siðareglur kv. ft.
sérhæfð verksmiðja code of ethics, ethical standards
focused factory siðavandi kk.
sérhæfing kv. freistni
specialization Freisting til að fara á snið við reglur og
sérlegur lo. hagnast á því.
sérstakur moral hazard
specific3 silfurfótur kk.
sérleyfi hk. silfurtryggð mynt
einkasöluleyfi silver standard
Einkaréttur sem framleiðandi vöru veit- silfurtryggð mynt
ir umboðsmanni eða tilteknum seljanda silfurfótur
til að dreifa henni á tilteknu svæði. silver standard
franchise Silver-Meal aðferðin kv.
sérsköttun kv. Nálgunaraðferð til að gera pöntunar-
individual taxation, separate taxation áætlun þegar eftirspurn er breytileg eftir
sérsniðinn lo. tímabilum.
sértækur1 Silver-Meal heuristic
ad hoc Simplex-aðferð kv.
hyrnuaðferð
sinna 157 sjálfsprottnar tækniframfarir

Línuleg bestunaraðferð. sjálfbær þróun


Simplex method sustainable development
sinna kv. (í markaðsfræði) sjálffylgni kv. (í tölfræði)
sinnustig eiginfylgni, sérfylgni
involvement Fylgni milli hendinga í sama slembi-
sinnustig hk. (í markaðsfræði) ferli.
sinna autocorrelation, serial correlation
involvement sjálffylgnipróf Durbin-Watson
sía kv. Durbin-Watson test
filter sjálfhelda kv.
síðast inn – fyrst út (um birgðakerfi) Það að geta ekki selt eign sína nema
last in – first out, LIFO með tapi vegna þess að hún hefur lækk-
síðbúnir neytendur (í markaðsfræði) að í verði.
Þeir sem taka við nýjungum á markaði í lock-in effect, locking-in effect
kjölfar brautryðjenda og snemmbúinna sjálfhverft líkan
neytenda. eiginaðhverft tímaraðarlíkan
→ brautryðjendur, snemmbúnir neyt- AR model, autoregressive model
endur, taglhnýtingar sjálfhverfur lo. (í eindahagfræði)
late majority spegilvirkur
síendurtekinn lo. reflexive
recurring sjálfsaðhverfur lo.
síendurtekinn leikur eiginaðhverfur
infinitely repeated game autoregressive
sífella kv. sjálfsafgreiðsla kv.
eilífðargreiðslur, sígreiðslur self-service
Óendanleg röð af jöfnum greiðslum. sjálfsáhættutrygging kv.
perpetuity2 coinsurance2
sígildi skólinn sjálfsgæsla kv.
klassíski skólinn self-policing
Kenningakerfi í stjórnunarfræðum. sjálfskostnaðaraðferð kv.
classical management school absorption costing
sígreiðslur kv. ft. sjálfskuldarábyrgð kv.
eilífðargreiðslur, sífella → ábyrgðarskuldbinding
Óendanleg röð af jöfnum greiðslum. self-debt, surety2
perpetuity2 sjálfsmennska kv.
sístæður lo. self-employment
kyrrstæður, stöðugur2 sjálfsprottið skipulag
static, stationary spontaneous order
sjálfbær lo. sjálfsprottnar tækniframfarir
sustainable óháðar tækniframfarir
sjálfbær vöxtur Tækniframfarir sem eru óháðar nýrri
varanlegur vöxtur fjárfestingu eða öðrum hagrænum þátt-
self-sustaining growth, sustainable um.
growth disembodied technical progress
sjálfstæð rekstrareining 158 skammtímaskuldir

sjálfstæð rekstrareining sjóðstreymisyfirlit hk. (í reikningshaldi)


profit center, responsibility center Yfirlit um breytingar á handbæru fé.
sjálfstæður atvinnurekandi cash-flow statement, statement of
stjórnandi2 cash flow
entrepreneur3 sjóður kk.
sjálfstætt starfandi fund
self-employed sjúkratrygging kv.
sjálfsþurftarbúskapur kk. health insurance
autarky skaðabótaskylda kv.
sjálfsþurftarverð hk. liability2
Verð í lokuðu hagkerfi. skaðabætur kv. ft.
autarkic prices bætur2
sjálfval1 hk. compensation1
Það þegar viðskiptavinur velur vöru til skaðatrygging kv.
kaups án beinnar aðstoðar verslunar- casualty insurance
fólks. skammlíf neysluvara
self-selection1 óvaranleg vara
sjálfval2 hk. (í leikjafræði) consumer nondurables, nondurable
Það þegar þátttakendur í leik skipa sér goods, nondurables
sjálfir í hópa. skammtíma- fl.
self-selection2 skammvinnur, skammær
sjálfvalda fylki short-term
idempotent matrix skammtímaáætlunargerð kv.
sjálfvalið atvinnuleysi short-range planning, short-range
voluntary unemployment scheduling
sjálfvalin útflutningshöft skammtímafjárfesting kv.
Samkomulag um takmörkun á útflutn- short-term investment
ingi. skammtímafjármögnun kv.
VER, voluntary export restraint short-term financing
sjálfvirk skuldfærsla skammtímahreyfingar fjármagns
autogiro short-term capital flows
sjálfvirkni á skrifstofu skammtímajafnvægi hk.
office automation short-run equilibrium
sjálfvirkur sveiflujafnari skammtímalán hk.
innbyggður höggdeyfir short-term credit, short-term loan
automatic stabilizer, built-in stabi- skammtímamarkmið hk.
lizer short-range objective
sjávarútvegsþjóð kv. skammtímasjóður kk.
fishing nation Ein tegund verðbréfasjóða, ætluð fjár-
sjóðstreymi1 hk. festum sem vilja ávaxta fé í skamman
greiðsluflæði, greiðsluröð tíma.
cash flow1 money-market fund
sjóðstreymi2 hk. (í reikningshaldi, um skammtímaskuldir1 kv. ft. (í reiknings-
handbært fé) haldi)
cash flow2 current liabilities
skammtímaskuldir 159 skattleggja

skammtímaskuldir2 kv. ft. skattár hk. (hjá fyrirtækjum)


short-term debt fjárhagsár2 , reikningsár
skammtímaverðbréf hk. ft. financial year2 (br.), fiscal year2 (am.),
short-term securities tax year
skammtímavextir kk. ft. skattbyrði kv.
short-term interest rate burden of taxation, tax burden
skammvinnur lo. skattendurgreiðsla1 kv.
skammtíma-, skammær endurgreiddur skattur
short-term tax refund
skammær lo. skattendurgreiðsla2 kv.
skammtíma-, skammvinnur Endurgreiðsla á hluta álagðra skatta,
short-term þ.e. skattalækkun í reynd.
skattafsláttur kk. tax rebate2
tax credit; tax rebate1 skattfleygur kk.
skattafsláttur vegna fjárfestingar tax wedge
→ skattalegar afskriftir skattframtal hk.
investment credit (am.), investment income tax return, tax form, tax re-
tax credit turn
skattahagræðing kv. skattfrádráttur kk.
Aðferð til að lágmarka skatta sína, þ.e. tax allowance, tax deduction
hliðra sér með lögmætum hætti hjá skattfríðindi hk. ft.
skattlagningu. skattaívilnun
→ skattsvik tax concession, tax relief
tax avoidance (br.), tax planning, tax skattfrjáls lo.
shelter (am.) tax-exempt
skattahliðrun kv. skattgreiðsla kv.
tax shifting tax payment
skattahækkun kv. skatthlutfall hk.
tax increase tax rate
skattaívilnun kv. skatthvati kk.
skattfríðindi tax incentive
tax concession, tax relief skatthögnun kv.
skattalegar afskriftir Færsla hagnaðar milli fyrirtækja eða
→ skattafsláttur vegna fjárfestingar landa til að forðast skattlagningu.
capital allowance (br.) (skýr.) tax arbitrage
skattalækkun kv. skattígildi hk.
tax cut, tax reduction imputed tax
skattalög hk. ft. skattkerfi hk.
tax law tax system
skattaparadís kv. skattlagning kv.
tax haven sköttun
skattareglur kv. ft. taxation
structure of taxation, tax structure skattleggja so.
skattastefna kv. tax2
tax policy
skattmargfaldari 160 skilvirkur

skattmargfaldari kk. shock


tax multiplier skemmdar vörur
skattmat hk. damaged and deteriorated goods
tax assessment skera niður
skattskrið hk. draga saman seglin
Aukin skattbyrði, t.d. þegar tekjur flytj- retrench; cut2
ast í hærri skattþrep af völdum verð- skerðing kv.
bólgu. rýrnun1
fiscal drag depletion3
skattskyldar tekjur skerfur kk.
taxable income framlag
skattskyldur lo. contribution1
taxable, tax liable skerpihópur kk.
skattstofn kk. rannsóknarhópur
tax base focus-group
skattstyrkur kk. skilafrestur kk. (um vörusendingu,
tax subsidy auglýsingar o.fl.)
skattsvik hk. ft. closing date2
→ skattahagræðing skilagjaldskerfi hk.
tax evasion deposit-refund system
skatttekjur kv. ft. skilaskylda kv.
tax revenue surrender requirement
skattundanþága kv. skilaskylda gjaldeyris
tax exemption foreign exchange surrender require-
skattur kk. ment
tax1 skilgreiningarjafna kv.
skattur á söluhagnað definitional equation
söluhagnaðarskattur skilmálar kk. ft. (t.d. í samningi)
capital gains tax terms
skattútgjöld hk. ft. skilningstöf kv. (í þjóðhagfræði)
tax expenditure → ákvörðunartöf, framkvæmdatöf
skattvísitala kv. recognition lag
tax index skilvirkni kv.
skattþrep hk. hagkvæmni
tax bracket efficiency
skeið hk. skilvirkni metils
→ hagskeið nýtni metils
cycle1 estimator efficiency
skekkja kv. skilvirkur1 lo.
error afkastamikill, árangursríkur
skekkjurúm hk. effective1
error space skilvirkur2 lo. (í tölfræði)
skellur kk. (í þjóðhagfræði) Um metil eða tilraun sem gefur lægsta
hnykkur, rykkur dreifni.
Skyndileg breyting. efficient3
skilvirkur 161 skipting þáttatekna

skilvirkur3 lo. skiptanlegt skuldabréf


hagkvæmur breytanlegt skuldabréf
efficient1 convertible bond
skilvirkur markaður skiptanleikaákvæði hk.
Sjá tilgáta um skilvirkan markað. convertibility clause
skilyrði1 hk. skiptanleiki kk.
condition convertibility
skilyrði2 hk. (í stærðfræði) skiptanæmi hk.
skorða, takmörkun1 skiptateygni, staðgöngunæmi, stað-
constraint gönguteygni
skilyrt hámörkun (í stærðfræði) elasticity of substitution
skorðuð hámörkun skiptaráðandi kk.
constrained maximization administrator1
skilyrt þóknun skiptastjóri kk.
contingent fee liquidator; receiver
skilyrtur lo. skiptateygni kv.
conditional skiptanæmi, staðgöngunæmi, stað-
skilyrtur styrkur gönguteygni
categorical grant, conditional grant elasticity of substitution
skipa so. skiptavirði hk.
fyrirskipa exchange value
order4 skipti hk. ft.
skipan kv. víxl
regla substitution
order3 , regime, structure skiptibreyta kv.
skipt aðhvarfsgreining bundin breyta, leppbreyta
piecewise regression bound variable, dummy variable
skipta á skiptikostnaður kk.
láta í skiptum stillikostnaður, uppsetningarkostnaður
exchange Kostnaður við að skipta um framleiðslu.
skiptaáhrif hk. ft. changeover cost, setup cost
staðgönguáhrif, staðkvæmdaráhrif, skiptimynt kv.
víxláhrif change
substitution effect skipting kv.
skiptaáhrif milli tímabila úthlutun
intertemporal substitution allocation3
skiptahlutur kk. skipting eigna (í þrotabúi)
→ aflahlutur contribution2
catch share skipting tekjuskatts innan tímabils
skiptameðferð kv. intraperiod tax allocation
Skipting á eignum eða arfi. Í viðskipta- skipting tekjuskatts milli tímabila
máli einkum haft um gjaldþrotaskipti. interperiod tax allocation
receivership skipting þáttatekna
skiptanleg gæði tekjuskipting
fungibles Skipting tekna á framleiðsluþætti.
skiptivara 162 skrá

distribution of income1 , functional opinion poll


distribution of income, functional in- skoðanamótandi kk.
come distribution áhrifamaður
skiptivara kv. opinion leader
staðgönguvara, staðkvæm vara skoðun1 kv.
→ gæði1 inspection
substitute1 , substitute good skoðun2 kv.
skipulag1 hk. (í framleiðslufræði) opinion2
fyrirkomulag1 , niðurskipan skoðunareiginleikar kk. ft. (í atvinnu-
floorplan, layout vegahagfræði)
skipulag2 hk. Eiginleikar vöru sem unnt er að kanna
fyrirkomulag2 með því að skoða hana, umbúðir o.s.frv.
organization2 search quality
skipulag söludeildar skorða kv. (í stærðfræði)
sales force structure skilyrði2 , takmörkun1
skipulag vinnusvæðis constraint
facility layout skorðuð hámörkun (í stærðfræði)
skipulagsbreyting kv. skilyrt hámörkun
endurskipulagning constrained maximization
reorganization skorinn lo.
skipulagsheild kv. (í stjórnunarfræði) stýfður
organization3 truncated
skipulagshönnun kv. skortsala kv. (í verðbréfaviðskiptum)
organization design ofsala
skipulögð kaup Það að selja meira en maður hefur yfir
planned buying að ráða með það fyrir augum að kaupa
skipun1 kv. (í stöðu eða nefnd) eða fá að láni það sem á kann að vanta
appointment við afhendingu.
skipun2 kv. short sale
fyrirmæli, fyrirskipun skortstaða kv. (í verðbréfaviðskiptum)
order1 Sú staða þegar fjárfestir hefur selt til-
skipurit hk. tekna eign, t.d. verðbréf eða vilnun, sem
organizational chart, organization hann hefur fengið að láni. Fjárfestir-
chart inn vonast til að geta keypt samsvar-
skírteini hk. andi eign síðar á lægra verði og hagnast
certificate, license2 þannig á viðskiptunum.
skjal hk. → gnóttstaða
pappír short position
instrument skortur kk.
skjalavistun kv. ekla, hörgull, þurrð
filing dearth, scarcity, shortage
skjólstæðingur kk. skrá1 kv.
client1 register1
skoðanakönnun kv. skrá2 so. (um gengi gjaldmiðils)
→ viðhorfskönnun quote2
skrá 163 skuldaskjal

skrá3 so. skuggaverð hk.


bóka, skrásetja; innrita reikniverð
record, register2; register3 (um t.d. imputed price, shadow price
aðsetur, stofnun fyrirtækis o.þ.h.) skuld kv.
skrá á verðbréfamarkaði (um hlutafé- debt
lag) skuldabréf1 hk.
Skrá hlutabréf félags á skipulögðum vaxtabréf
verðbréfamarkaði. Skuldabréf fyrirtækis, gefið út til langs
list, quote3 tíma ýmist með veði í eignum fyrirtæk-
skráð verð isins eða óveðtryggt.
listaverð bond; debenture (am.) (skýr.); note2
list price skuldabréf2 hk. ft.
skráning kv. Yfirskrift í reikningshaldi, notuð um
record-keeping; registration skuldabréf til greiðslu.
skráningarlýsing kv. bonds payable (skýr.)
registration statement skuldabréfaeftirspurn kv.
skrásetja so. bond demand
bóka, skrá3 skuldabréfamat hk.
record, register2 skuldabréfavirðing
skref hk. (í leikjafræði) bond valuation
leikur skuldabréfaútboð hk.
move skuldabréfaútgáfa
skriðgengi hk. (um gengi gjaldmiðils) bond issue
crawling peg, sliding parity skuldabréfaútgáfa kv.
skrifræði hk. skuldabréfaútboð
skrifstofuveldi bond issue
bureaucracy skuldabréfavirðing kv.
skrifstofu- fl. skuldabréfamat
hvítflibba- bond valuation
Dæmi: white-collar jobs, white-collar skuldabyrði kv.
crime. debt burden
white-collar skuldahlutfall hk.
skrifstofumaður kk. debt ratio
clerical worker, office clerk, white- skuldajöfnun kv.
collar worker setoff of debts
skrifstofustjóri kk. skuldalúkning kv.
office manager uppgjör2
skrifstofuveldi hk. settlement2
skrifræði skuldari kk.
bureaucracy debtor
skróp hk. skuldaröð kv. (í gjaldþrotaskiptum)
fjarvistir order of priority of unsecured claims
absenteeism skuldaskjal1 hk.
skrykkjótt eftirspurn skuldaviðurkenning1
lumpy demand debt instrument
skuldaskjal 164 skýringar í reikningsskilum

skuldaskjal2 hk. irtækis.


Hvers kyns verðbréf og viðskiptabréf. financial leverage
→ viðskiptabréf skuldugur lo.
financial instrument indebted
skuldaviðurkenning1 kv. skurðpunktur við ás (oft um fasta í að-
skuldaskjal1 hvarfsgreiningu)
debt instrument ássnið
skuldaviðurkenning2 kv. intercept
→ víxill skylda kv.
IOU, I-owe-you; note3 ; note of hand; skuldbinding2
P/N, promissory note2 (einkum í obligation
Bandaríkjunum) skyldupöntunarstaða kv.
skuldbinding1 kv. nauðpöntunarstaða
commitment1 Birgðastaða þegar panta þarf.
skuldbinding2 kv. must-order point
skylda skyldusparnaður kk.
obligation → þvingaður sparnaður
skuldbreyting kv. compulsory savings
debt restructuring, rescheduling of skyldutrygging kv.
debt compulsory insurance
skuldfæra so. skyndikaup hk. ft.
gjaldfæra impulse buying
charge4 skynsamur lo.
skuldgreiðsluhlutfall hk. (í þjóðhags- Sjá hinn skynsami maður.
reikningum) skynsemishyggja kv.
Samtala vaxtagjalda og afborgana í rökhyggja
hlutfalli við útflutningstekjur. rationalism
coverage ratio, debt service coverage skynsemisvæntingar kv. ft.
ratio hagsýnisvæntingar, ræðar vændir, rök-
skuldir kv. ft. (í reikningshaldi) hyggjuvæntingar
liabilities rational expectations
skuldir hins opinbera skynvirði hk.
opinberar skuldir amenity values
Skuldir ríkis og sveitarfélaga. skýribreyta kv.
public debt forsagnarbreyta, frumbreyta, hjábreyta,
skuldir vegna starfsmanna (í reiknings- óháð breyta
haldi) Breyta sem notuð er í tölfræðilegu
payroll liabilities líkani til þess að skýra gildi háðrar
skuldsetning kv. breytu.
Hlutfall skulda á móti eigin fé fyrirtæk- concomitant variable, covariate, ex-
is. planatory variable, independent
gearing (br.) variable, predictor variable, regres-
skuldsetningarhlutfall hk. sor
fjárhagsleg vogun skýringar í reikningsskilum
Hlutfall skulda af heildarfjármagni fyr- notes to financial statements
skýringarhlutfall 165 smágreiðslusjóður

skýringarhlutfall hk. kenndur.


coefficient of determination random error
skýringarmáttur kk. slembispá kv.
degree of explanation probability forecast
skýrsla kv. slembitölugjafi kk.
report; statement2 process generator, random number
skömmtun kv. generator
rationing slembiúrtak hk.
skömmtunarmiði kk. handahófsúrtak
coupon4 , ration coupon random sample
skömmtunarseðill kk. slembiþáttur kk.
food stamp stochastic element
sköttun kv. sléttun kv.
skattlagning jöfnun2
taxation smoothing
sköttunarnýting kv. sléttur lo.
tax effort Sjá á sléttu.
slakabil hk. slit hk. (í reikningshaldi)
verðhjöðnunarbil wear and tear
→ þenslubil slit fyrirtækis
deflationary gap upplausn fyrirtækis
slakatími kk. Skipti á búi fyrirtækis og sala á eign-
afgangstími um þess vegna gjaldþrots eða vegna
slack time ákvörðunar eigenda um að leggja það
slaki kk. niður.
slack liquidation
slembi- fl. slitlaus not
handahófs-, hendingar-, tilviljunar-, til- Notkun gæða sem ekki eyðast við
viljunarkenndur neyslu, t.d. notkun útsýnis.
random, stochastic nonconsumptive use
slembibreyta kv. slitrótt eftirspurn
hending intermittent demand
random variable, stochastic variable, Slutsky-jafna kv.
variate Slutsky equation
slembiferli hk. smáfyrirtæki hk.
stochastic process → meðalstórt fyrirtæki
slembiganga kv. (í tölfræði) small business
ráf smágreiðslusjóður kk. (í reikningshaldi)
random walk ?lokaður sjóður
slembilíkan hk. Sjóður með tiltekinni fastri upphæð í
óvissulíkan reiðufé fyrir smágreiðslur og útgjöld hjá
stochastic model fyrirtæki.
slembiskekkja kv. imprest2 , imprest fund, P/C, petty
hendingarskekkja cash
Sá hluti skekkju sem er tilviljunar-
smáiðja 166 sparnaðarfall

smáiðja kv. sokkinn kostnaður


small industry horfinn kostnaður, orðinn kostnaður,
smásala kv. óafturkræfur kostnaður
retail, retailing Kostnaður sem aldrei endurheimtist.
smásali kk. sunk cost
retailer sókn kv. (um veiðiskip)
smásöluverð hk. fishing effort
retail price sóknarmark hk.
smásöluverslun kv. effort quota, pursuit quota
retail trade sóknarmarkskerfi hk.
smekkur kk. (í eindahagfræði) effort quota system, pursuit quota
taste system
smit hk. sólarlagsákvæði hk. (í stjórnunarfræði)
smitáhrif sunset clause
→ tilgáta um launasmit sólblettajafnvægi hk. (í peningahag-
spillover1 , spillover effect fræði)
smitáhrif hk. ft. extrinsic uncertainty, sunspot equi-
smit librium
→ tilgáta um launasmit sósíalismi kk.
spillover1 , spillover effect jafnaðarstefna, sameignarstefna
snákur kk., oftast með greini socialism
Myntkerfi Evrópu 1972–1979. sóun kv.
European snake, snake waste1
snemmbúnir neytendur (í markaðs- sparifé hk. (stofnstærð)
fræði) savings
nýjungagjarnir neytendur, nýjunga- sparifjárinnstæða kv.
menn spariinnlán, sparisjóðsinnstæða
Sá hópur neytenda sem kemur í kjöl- savings deposit
far brautryðjenda í notkun nýrrar vöru sparifjárreikningur kk.
á markaði. sparireikningur
→ brautryðjendur, síðbúnir neytendur, savings account
taglhnýtingar spariinnlán hk.
early adopters, early majority sparifjárinnstæða, sparisjóðsinnstæða
snertilausn kv. savings deposit
tangency solution sparireikningur kk.
snertill kk. sparifjárreikningur
tangent savings account
snerting kv. sparisjóðsinnstæða kv.
tangency sparifjárinnstæða, spariinnlán
sníkill kk. savings deposit
laumufarþegi sparisjóður kk.
Sá sem nýtur hagræðis af fórnum ann- savings bank
arra. sparnaðarfall hk.
free rider savings function
sparnaðarhlutfall 167 staðall

sparnaðarhlutfall hk. spásvæði hk.


saving-income ratio, savings rate forecast region
sparnaðarhneigð kv. spátími kk.
sparnaðarvilji spásvið
propensity to save forecast horizon
sparnaðarvilji kk. spáverðlagning kv.
sparnaðarhneigð Verðlagning sem tekur tillit til heildar-
propensity to save framleiðslu í framtíðinni.
sparnaðarþverstæða kv. preemptive pricing
paradox of thrift spegilvirkur lo. (í eindahagfræði)
sparnaður kk. (flæðistærð) sjálfhverfur
saving reflexive
sparnaður einstaklinga spilliefni hk.
personal savings hættulegur úrgangur
sparnaður fyrirtækja hazardous waste
corporate savings spilling kv.
sparneytinn lo. corruption
orkusparandi splæsing kv. (í hagrannsóknum)
energy efficient fléttun
sparsemi1 kv. Það að að flétta saman t.d. tímaröðum.
hagsýni splicing
economy3 sporgöngumaður á markaði (í markaðs-
sparsemi2 kv. fræði)
ráðdeild Sá sem kemur í kjölfar leiðtoga á mark-
thrift aði.
spá1 kv. market follower
forecast1, prediction spunadýfa kv.
spá2 so. downward spiral
forecast2, predict spurnareining kv.
spábil hk. enquiry unit, observation unit
forecast interval spurningaaðferð kv.
spábirgðir kv. ft. question method
anticipation stock spurningaeyðublað hk.
spágildi hk. questionnaire
reiknað gildi spurningakönnun kv.
predicted value survey research
spákaupmennska kv. spönn kv.
speculation range
spálíkan Winters staða kv. (á reikningi)
Winter’s smoothing procedure reikningsjöfnuður, ?saldó
spáskekkja kv. balance3
forecast error staðalfrávik hk.
spásvið hk. standard deviation
spátími staðall kk.
forecast horizon standard
staðaltímakerfi vinnuhreyfinga 168 staðla

staðaltímakerfi vinnuhreyfinga input substitution


Kerfi til að ákveða staðaltíma ýmissa staðgengill1 kk.
hreyfinga. afleysingamaður
motion-time system replacement1
staðaltímalaunakerfi hk. staðgengill2 kk.
standard-hour system varamaður
staðaltími kk. (í framleiðslufræði) substitute2
standard time staðgreiðsluafsláttur kk.
staðarnet hk. cash discount
LAN, local area network staðgreiðslukerfi hk.
staðarstiki kk. pay-as-you-earn (br.), PAYE (br.),
location parameter staðgreiðsluviðskipti hk. ft.
staðaruppbót kv. cash transaction
location allowance, wage premium staðgönguáhrif hk. ft.
for locational disamenities skiptaáhrif, staðkvæmdaráhrif, víxl-
staðarvalsfræði kv. áhrif
location theory substitution effect
staðaryfirburðir kk. ft. staðgöngunæmi hk.
location advantage skiptanæmi, skiptateygni, staðgöngu-
staðbundið verksmiðjuskipulag teygni
Skipulag verksmiðju þar sem vara er elasticity of substitution
ekki færð úr stað meðan á framleiðslu staðgönguteygni kv.
hennar stendur. skiptanæmi, skiptateygni, staðgöngu-
fixed-position layout næmi
staðbundinn lo. elasticity of substitution
local staðgönguvara kv.
staðbundinn stöðugleiki skiptivara, staðkvæm vara
local stability → gæði1
staðfest pöntun substitute1 , substitute good
firm order staðkvæm vara
staðfesta so. skiptivara, staðgönguvara
ratify2 → gæði1
staðfesting kv. substitute1 , substitute good
confirmation, ratification staðkvæmd aðfanga
staðfestingarbréf hk. aðfangaskipti, staðganga aðfanga
Staðfestingarbréf stjórnar félags með input substitution
ársreikningi. staðkvæmdaráhrif hk. ft.
letter of representation, representa- skiptaáhrif, staðgönguáhrif, víxláhrif
tion letter substitution effect
staðganga kv. staðkvæmni kv.
staðkvæmni staðganga
substitution substitution
staðganga aðfanga staðla so.
aðfangaskipti, staðkvæmd aðfanga standardize
staðlaður framvirkur samningur 169 starfsframi

staðlaður framvirkur samningur starf hk.


staðlaður frestssamningur atvinna, vinna1
Staðlaður markaðshæfur samningur employment1 , job1 , occupation1 ,
um kaup eða sölu á vöru, gjaldeyri work1
eða verðbréfum á tilteknum tíma á starfa so.
fastákveðnu verði. vinna3
futures, futures contract work3
staðlaður frestssamningur starfa í lausamennsku
staðlaður framvirkur samningur freelance2
futures, futures contract starfaskipting kv.
staðlaus lo. occupational distribution
counterfactual starfaskipulag hk.
staðráðning kv. functional departmentation
gate hiring starfsauðgun kv.
staðreyndahagfræði kv. starfsfylling
positive economics job enrichment
staðreyndastaðhæfing kv. starfsánægja kv.
positive statement job satisfaction
staðsetning kv. starfsbræðraeftirlit hk.
location peer review
staðsetning vöru starfsdeiling kv.
positioning, product positioning Það að tveir menn eða fleiri deila sama
staðverðsreikningsskil hk. ft. starfi.
constant dollar accounting (am.), job sharing, work sharing
general price level accounting, pur- starfseinkenni hk.
chasing power accounting (br.) job characteristic
?staðvirða so. starfsemi kv.
raunvirða activity1
deflate starfsferill kk.
?staðvirði hk. starfsframi
fast verðlag, fastaverð career1
→ á föstu verðlagi starfsferilsáform hk.
constant prices career path
?staðvirðir kk. starfsfé hk. (fyrirtækis)
raunvirðir Fé í formi fjárfestinga, hagnaðar eða
Verðvísitala notuð til að reikna raun- lánsfjár til að fjármagna rekstur.
virði. capital4
deflator starfsfólk hk.
?staðvirtur lo. starfslið1
raunvirtur personnel, staff
deflated starfsfólk í þjónustu
standa í járnum service staff
koma út á sléttu, ná jöfnuði starfsframi kk.
break even starfsferill
career1
starfsfylling 170 stefnumark

starfsfylling kv. selling


starfsauðgun starfsskipan kv.
job enrichment job layout
starfsgrein kv. starfsstaður fyrirtækis (í hagskýrslum)
occupation2 , trade3 → rekstrareining
starfsgreinasamband hk. local unit
industrial union starfsstefna fyrirtækis
starfsgreining kv. business strategy
job analysis starfssvið hk.
starfshönnun kv. verkahringur
job design job scope
starfslið1 hk. starfsumsókn kv.
starfsfólk job application
personnel, staff starfsvíkkun kv.
starfslið2 hk. Það að auka fjölbreytni starfs.
mannafli horizontal expansion of work, job
workforce1 enlargement
starfslok hk. ft. starfsþjálfun kv.
retirement2 occupational training
starfslýsing kv. stefna kv.
job description policy; strategy2
starfsmaður kk. stefna í fjármálum hins opinbera
worker fjármálastefna stjórnvalda, stefna í rík-
starfsmannadeild kv. isfjármálum
human resources department, per- fiscal policy
sonnel department stefna í markaðssetningu
starfsmannafyrirtæki hk. marketing strategy
Fyrirtæki í eigu starfsmanna. stefna í ríkisfjármálum
employee-owned firm fjármálastefna stjórnvalda, stefna í
starfsmannaráðgjöf kv. fjármálum hins opinbera
employee counselling fiscal policy
starfsmannastefna kv. stefna stjórnvalda
human resource strategy, personnel stjórnarstefna
policy government policy
starfsmannastjórnun kv. stefna söludeildar
human resources management, per- sales force strategy
sonnel management stefnufesta kv.
starfsmannavelta kv. commitment2
personnel turnover stefnuhagfræði kv.
starfsmat hk. forskriftarhagfræði, gildislæg hagfræði
job evaluation normative economics
starfsnám hk. stefnumark hk.
vocational training stefnumið
starfsráðgjöf kv. policy target
job counselling, occupational coun-
stefnumið 171 stjórn umhverfisþátta

stefnumið hk. stighækkandi lo.


stefnumark progressive2
policy target stiglækkandi lo.
stefnumótun kv. (í stjórnunarfræði) regressive
strategic planning stiglækkandi skattur
stefnuviðhorf hk. (í þjóðhagfræði) regressive tax
policy stance stigskiptur tekjuskattur
stefnuviðhorf í peningamálum (í þjóð- graduated income tax
hagfræði) stigull kk.
monetary stance gradient
stefnuviðhorf í ríkisfjármálum (í þjóð- stigveldi hk.
hagfræði) þrepveldi
fiscal stance hierarchy
stefnuviðmið hk. stikabundið próf
policy guideline stikapróf
stemma af (í reikningshaldi) parametric test
balance5 stikapróf hk.
sterka meðaltalslögmálið (í tölfræði) stikabundið próf
strong law of large numbers parametric test
sterkur gjaldmiðill stiki kk.
hard currency parameter
stétt kv. stillikostnaður kk.
class; socioeconomic group (skýr.) skiptikostnaður, uppsetningarkostnaður
stéttaátök hk. ft. Kostnaður við að skipta um framleiðslu.
class conflict changeover cost, setup cost
stéttarfélag hk. stillitími kk.
verkalýðsfélag uppsetningartími
labor union (am.), trades union, trade changeover time, internal time, setup
union (br.), union time
stéttarfélag iðnaðarmanna stjarna kv. (í markaðsfræði)
iðnaðarmannafélag Vara með háa markaðshlutdeild á ört
Hagsmunafélag þeirra sem vinna í vaxandi markaði.
sömu iðngrein. → grey, mjólkurkýr, vonarpeningur
craft union star
stéttarfélag opinberra starfsmanna stjórn1 kv.
civil servants’ union, government stjórnun
union administration1 , management
stéttarfélagsgjald hk. stjórn2 kv. (fyrirtækis eða stofnunar)
trade-union dues, union dues stjórnarnefnd
stéttarfélagshyggja kv. board, board of directors
trade unionism, unionism stjórn peningamála
stéttaskipting kv. monetary management
class division stjórn umhverfisþátta
stéttlaust samfélag umhverfisstjórn
classless society environmental control
stjórna 172 stjórnunarþrep

stjórna so. stjórnsýsla kv.


stýra administration3
control4 stjórnsýsluskólinn kk.
stjórnandi1 kk. Kenningakerfi í stjórnsýslufræðum.
administrator2 , executive, manager; administrative school
supervisor2 stjórnsýsluskrifstofa kv.
stjórnandi2 kk. (einkum eigin fyrirtækis) stjórnarstofnun
sjálfstæður atvinnurekandi administration2 (skýr.), agency1 (am.)
entrepreneur3 stjórnun kv.
stjórnarformaður kk. stjórn1
chairman of the board administration1 , management
stjórnarmaður kk. stjórnun markaðsmála
Sá sem situr í stjórn fyrirtækis eða markaðsstjórnun
stofnunar. marketing management
board director, director3 stjórnunareftirlit hk.
stjórnarnefnd kv. administrative control
stjórn2 stjórnunareining kv.
board, board of directors stýrieining
stjórnarstefna kv. control unit
stefna stjórnvalda stjórnunarferli hk.
government policy management process
stjórnarstofnun kv. stjórnunarfræði kv.
stjórnsýsluskrifstofa stjórnunarvísindi
administration2 (skýr.), agency1 (am.) management science
stjórnbrestur kk. (í almannavalsfræði) stjórnunarfræðsla kv.
ríkisbrestur management training
Munurinn á fullkomnu ríkisvaldi og stjórnunarkostnaður kk.
raunveruleikanum. administrative expense
→ markaðsbrestur stjórnunarspönn kv.
government failure Fjöldi undirmanna á tilteknu undir-
stjórnendaúttekt kv. þrepi.
stjórnunarúttekt span of control
management audit stjórnunarstig hk.
stjórnleysisstefna kv. stjórnunarþrep
anarchism level of management
stjórnmálafræði kv. stjórnunarúttekt kv.
political science stjórnendaúttekt
stjórnmálahagfræði1 kv. management audit
hagfræði stjórnmálanna stjórnunarvísindi hk. ft.
constitutional economics stjórnunarfræði
stjórnmálahagfræði2 kv. management science
political economy (skýr.) stjórnunarþrep hk.
stjórnskipulag hk. stjórnunarstig
organizational structure level of management
stoðbreyta 173 stuðlavektor

stoðbreyta kv. articles of incorporation (am.), mem-


aðstoðarbreyta, hjálparbreyta, hækja orandum of association (br.)
instrumental variable stofnstærð kv.
stoðdeild kv. stofn, stöðustærð
ancillary department stock4
stoðstarfsemi kv. stofnun1 kv.
ancillary activity establishment2 , institution1
stoðvörur kv. ft. stofnun2 kv.
stuðningsvörur félag2 , samtök
complementary commodities, com- organization1
plementary goods, complementary stofnun lögpersónu
products, complements incorporation
stofn kk. stofnvextir kk. ft.
stofnstærð, stöðustærð grunnvextir
stock4 base interest rate, base rate
stofna til1 (um lán) Stokkhólmsskólinn í hagfræði
taka Stockholm school of economics
float6 stór lo.
stofna til2 (um kostnað) Sjá í stórum heildum.
incur stóriðja kv.
stofnana- og fyrirtækjamarkaður orkufrekur iðnaður
organizational market power-intensive industry
stofnanafjárfestir kk. stórkaupmaður kk.
institutional investor heildsali
stofnanahagfræði kv. wholesaler
kerfishagfræði stórmarkaður kk.
institutional economics supermarket
stofnanamarkaður kk. stórsala kv.
government market Sjá í stórsölu.
stofnfé hk. straumstærð kv.
contributed capital flæðistærð
stofngengi hk. flow2 , flow variable
par value2 streita kv.
stofnkostnaður kk. (fyrirtækis) stress
start-up costs stríkkanlegur lo.
stofnsamningur kk. þenjanlegur
stofnskrá homothetic
Samningur um stofnun félags, hlutafé- strjál breyta
lags eða einkahlutafélags. discrete variable
→ samþykktir hlutafélags strjál töf
articles of incorporation (am.), mem- discrete lag
orandum of association (br.) stuðlarit hk.
stofnskrá kv. histogram
stofnsamningur stuðlavektor kk.
→ samþykktir hlutafélags stuðlavigur
stuðlavigur 174 stöðnun

coefficient vector stýring á afkastagetu


stuðlavigur kv. capacity control
stuðlavektor stýririt hk.
coefficient vector control chart
stuðningsvörur kv. ft. stýrt gengisflot
stoðvörur managed float, managed floating
complementary commodities, com- stærð fiskistofns
plementary goods, complementary fish population
products, complements stærðaráhrif hk. ft.
stuðull kk. scale effect
margfaldari stærðarhagkvæmni kv.
multiplier margfeldishagkvæmni, margfeldishag-
stundarávinningur kk. ræði, stærðarhagræði
temporary gain → óhagkvæmni stærðar
stundargengi hk. economies of scale, scale economies
dægurgengi stærðarhagræði hk.
spot exchange rate, spot rate margfeldishagkvæmni, margfeldishag-
stundarmarkaður kk. ræði, stærðarhagkvæmni
dægurmarkaður → óhagkvæmni stærðar
spot market economies of scale, scale economies
stundarverð hk. stærðfræðigreining kv.
dægurverð calculus
spot price stærðfræðileg bestun
styrking kv. mathematical programming
reinforcement stærðfræðileg þrepun
styrkleikastig fjármagns þrepun
capital intensity ratio induction2
styrkur1 kk. (í þjóðhagsreikningum) stöð kv. (í framleiðslufræði)
gjafafé, óafturkræft framlag dilkur
grant2 , unilateral transfer cell
styrkur2 kk. stöðluð ákvörðun
subsidy2 programmed decision
stýfður lo. stöðluð geymslueining
skorinn standard container
truncated stöðluð normaldreifing
stýra so. standardized normal distribution,
stjórna standard normal distribution, unit
control4 normal distribution
stýrieining kv. stöðluð vara
stjórnunareining standard goods
control unit stöðlun kv.
stýrikerfi hk. (í tölvu) standardization
operating system2 , OS stöðnun kv.
stýring kv. economic stagnation, stagnation
control1
stöðug skoðun 175 sveitarstjórn

stöðug skoðun reaction function


samfelld skoðun svarseining kv.
continuous review, on-going review reporting unit
stöðugleiki kk. svartamarkaður kk.
festa1 svartur markaður
stability black market
stöðugt ástand svartsýnismarkaður kk.
kyrrstaða dumbungsmarkaður
stationary state → bjartsýnismarkaður
stöðugt gengi bear market
stable exchange rate svartur markaður
stöðugt verðlag svartamarkaður
verðlagsfesta black market
price stability sveifla kv.
stöðugur1 lo. → hagsveifla
fastur cycle2
stable sveiflubirgðir kv. ft.
stöðugur2 lo. cycle inventory, cycle stock
kyrrstæður, sístæður sveifluhæð kv. (í stærðfræði)
static, stationary útslag
stöðugur3 lo. amplitude
jafn sveiflujafnandi lo.
steady countercyclical
stöðuhækkun kv. sveigjanlegt framleiðslukerfi
promotion2 flexible manufacturing system, FMS
stöðulíkan hk. sveigjanlegt gengi
kyrrt líkan flexible exchange rate
Líkan sem ekki er tímatengt. sveigjanlegur vinnutími
static model flexible working hours, flexitime,
stöðustærð kv. flextime
stofn, stofnstærð sveigjanleiki kk.
stock4 flexibility
stöðvafyrirkomulag við framleiðslu sveitarfélag hk.
dilkafyrirkomulag við framleiðslu municipality1
cellular manufacturing sveitarfélagsbréf hk.
stöðvarstjóri kk. (í framleiðslufræði) Skuldabréf gefið út af sveitarfélagi.
dilkastjóri municipal bond
cell manager sveitarfélög hk. ft.
stöplarit hk. sveitarstjórnir
block chart Hluti stjórnkerfisins.
sundurlægur lo. (í leikjafræði) → ríkið
aðskilinn local government1
disjoint sveitarstjórn kv.
svarfall hk. council (br.), local authority (br.), lo-
viðbragðsfall cal government2 (am.), municipality2
sveitarstjórnir 176 sölubónus

sveitarstjórnir kv. ft. sýndareftirspurn kv.


sveitarfélög notional demand
Hluti stjórnkerfisins. sýndarframboð hk.
→ ríkið notional supply
local government1 sýndarviðskipti hk. ft. (í verðbréfavið-
svipull lo. skiptum)
brigðull, hverfull market manipulation
transitory sýni hk.
svæðahagfræði kv. sýnishorn
byggðahagfræði sample1
regional economics sýnineysla kv.
svæðaskipting kv. flíkunarneysla
zoning conspicuous consumption
svæðaskipulag hk. sýning kv.
territorial departmentation display1
svæðaskörun kv. sýnishorn hk.
cross-hauling sýni
svæðastefna í mengunarmálum sample1
Kerfi sem leyfir verslun með mengunar- sýnistaka kv.
leyfi innan tiltekins svæðis. úrtaka
bubble policy sampling
svæði hk. sækjast eftir
region demand3
svæðis- fl. sætistala kv.
regional rank
svæðisbundin markaðsáætlun söðulpunktur kk. (í stærðfræði)
territory marketing plan saddle point
svæðislæg dreifing söfnun kv.
landfræðileg útbreiðsla collection2
spatial diffusion söfnunarfé hk.
svæðisverðlagning kv. subscription5
Verðlagning miðuð við framleiðslu- söfnunarsjóður lífeyrissparnaðar
verð að viðbættum flutningskostnaði frá funded pension fund
framleiðslustað. söguleg hagfræði
basing-point pricing historical economics
systurfélag hk. söluafstaða kv.
hlutdeildarfélag1 Afstaða fyrirtækis til markaðar.
Hlutafélag sem tilheyrir samsteypu fyr- selling concept
irtækja sem eru innbyrðis tengd með söluárangur kk.
hlutafjáreign. sales effect
→ dótturfélag, móðurfélag, venslafélag söluátak hk.
affiliate, affiliated company (br.) söluherferð
sýna so. sales campaign, sales drive
display2 sölubónus kk.
Bónus greiddur sölumönnum fyrir sölu
sölufólk 177 söluvilnun

á tiltekinni vöru. → kaupréttur


push money put, put option
sölufólk hk. sölusamningur kk.
sales force sales contract
sölufyrirtæki hk. sölusamtök hk. ft.
sölusamtök sölufyrirtæki
marketing organization, sales organi- marketing organization, sales organi-
zation1 zation1
sölugengi hk. söluskattur kk.
selling rate sales tax
sölugreining kv. söluskilmálar kk. ft.
sales analysis terms of sale
söluhagnaðarskattur kk. söluskipulag hk. (innan fyrirtækis)
skattur á söluhagnað sölukerfi
capital gains tax sales organization2
söluhagnaður kk. söluspá kv.
verðhækkunarágóði sales forecast
Hagnaður af sölu eignar. sölusveifla kv.
capital gain sales wave
söluhagnaður eigna (í reikningshaldi) sölusvæði hk.
gain on sale of assets sales territory
söluherferð kv. sölutap hk.
söluátak verðlækkunartap
sales campaign, sales drive Tap af sölu eignar.
söluhæfur lo. capital loss
markaðshæfur sölutekjur kv. ft.
marketable sales revenue
sölujafna kv. sölutryggð útgáfa (í verðbréfaviðskipt-
sales equation um)
sölukerfi hk. underwritten issue
söluskipulag sölutryggingarhópur kk.
sales organization2 underwriting syndicate
sölukostnaður kk. sölutryggja so. (í verðbréfaviðskiptum)
selling expenses underwrite1
sölukvóti kk. sölutryggjandi kk.
sales quota underwriter1
sölumagnsaðferð kv. söluvara kv.
percentage-of-sales method söluvarningur, varningur2
sölumatsaðferð kv. merchandise, merchandize (am.)
sales-estimation method söluvarningur kk.
söluréttur kk. söluvara, varningur2
söluvilnun merchandise, merchandize (am.)
Réttur til að selja eign, einkum hluta- söluvilnun kv.
bréf, á ákveðnu verði, á ákveðnum tíma söluréttur
eða fyrir ákveðinn tíma. Réttur til að selja eign, einkum hluta-
tafadreifing 178 taxtafrávik

bréf, á ákveðnu verði, á ákveðnum tíma → kaupréttur


eða fyrir ákveðinn tíma. put, put option

T
tafadreifing kv. (í tölfræði) goal, objective, target
distributed lag takmarkaður aðgangur (um almenning
tafarvirki kk. eða auðlind)
lag operator → ótakmarkaður aðgangur
tafarvog kv. restricted access
vægi tafar takmarkandi lo.
lag weight restrictive2
tafin breyta takmarkandi þáttur
lagged variable limiting factor
taglhnýtingar kk. ft. (í markaðsfræði) takmörkuð ábyrgð
Þeir sem síðastir taka við nýjungum á limited liability
markaði. takmörkun1 kv. (í stærðfræði)
→ brautryðjendur, síðbúnir neytendur, skilyrði2 , skorða
snemmbúnir neytendur constraint
laggards takmörkun2 kv. (í stærðfræði)
taka so. (um lán) þrenging
stofna til1 restriction
float6 takmörkun á afkastagetu
taka lögtaki úrelt capacity constraint
distrain tala1 kv.
taka ráðin í (um fyrirtæki) númer
taka yfir number
take over tala2 kv. (í hagmælingum)
taka upp gullfót tölustærð
monitize gold scalar
taka úr umferð (um hlutabréf) tap1 hk.
Útgefandi ógildir útgáfu hlutabréfa og tjón
tekur þau úr umferð. Sjá í tapi.
retire loss
taka út (um peninga) tap2 hk. (á rekstrarreikningi)
withdraw net loss
taka yfir (um fyrirtæki) tapleikur kk. (í leikjafræði)
taka ráðin í afleikur
take over negative-sum game
takmark hk. taxtafrávik hk. (um launataxta)
markmið, tilgangur1 labor-rate variance
táknfé 179 tekjuregla

táknfé hk. tekjuhlutur kk.


token money hlutdeild í tekjum
tákngjöf kv. income share
signalling tekjujaðar kk.
tálmi kk. ferill tekjukosta, tekjumörk
hindrun, tálmun income possibility curve
barrier tekjujöfnun kv.
tálmun kv. income equalization; redistribution
hindrun, tálmi of income
barrier tekjujöfnunarskattur kk.
tegrun kv. (í stærðfræði) jöfnunarskattur
heildun Skattur sem hefur áhrif á tekjuskipt-
integration1 ingu.
teiknakenning kv. redistributive tax
Kenning um að breytingar á arðgreiðsl- tekjujöfnunarstefna kv.
um gefi vísbendingar um hvað stjórn- income equalization policy
endur fyrirtækis halda um gengi þess í tekjumörk hk. ft.
framtíðinni. ferill tekjukosta, tekjujaðar
information content hypothesis, sig- income possibility curve
nalling hypothesis tekjunæmi hk.
tekju- eða skuldahlið (í reikningshaldi) tekjuteygni
credit5 , credit side income elasticity of demand
tekju- og útgjaldareikningur tekjupróf hk.
income and outlay account earnings test
tekjuafgangur kk. (í reikningshaldi) tekjur1 kv. ft. (af sölu eða rekstri)
earnings3 , net income income (skýr.); proceeds2
tekjuáhrif hk. ft. tekjur2 kv. ft.
income effect receipts
tekjubrestur kk. tekjur3 kv. ft. (í reikningshaldi og þjóð-
income failure hagsreikningum)
tekjubréf hk. revenue (skýr.)
Hagnaðartengt hlutdeildarskuldabréf. tekjur af eigin atvinnurekstri (í þjóð-
income bond hagsreikningum)
tekjudreifing kv. (í þjóðhagfræði) Hagnaður að meðtöldum eigin launum
distribution of income2 atvinnurekenda.
tekjudreifingarfræði kv. entrepreneurial income
distribution theory2 tekjur einstaklings
tekjuflæði hk. personal income
tekjustraumur tekjur hins opinbera
income flow, income stream → ríkistekjur
tekjufórn kv. general government receipts, general
forgone earnings government revenue
tekjuhlið kv. tekjuregla kv.
income side revenue recognition principle
tekjureikningur 180 tékkareikningur

tekjureikningur kk. income transfer


income account tekjutrygging kv.
tekjurykkur kk. income supplement
Snögg tekjubreyting í hagkerfinu. tekjuuppbót kv. (í eindahagfræði)
income shock income subsidy
tekjusjóður kk. tekjuþróun kv.
income fund income development
tekjuskattsskuldbinding kv. (í reikn- tekjuöflunargeta kv.
ingshaldi) earnings capacity
deferred income tax liability tekjuöflunarkerfi hk.
tekjuskattur kk. revenue system
income tax tengd framleiðsla
tekjuskipting kv. samframleiðsla
skipting þáttatekna joint production
Skipting tekna á framleiðsluþætti. tengdar afurðir
distribution of income1 , functional joint products
distribution of income, functional in- tengja við vísitölu
come distribution vísitölubinda
tekjuskiptingaruppgjör þjóðhags- index2
reikninga tengsl hk. ft. (við félag o.þ.h.)
income approach to GNP measure- affiliation
ment tengslamyndun kv.
tekjuskorður kv. ft. Það að koma á tengslum, t.d. milli aðila
income constraint í viðskiptalífinu.
tekjustefna kv. networking
incomes policy tengslarit hk.
tekjustig hk. samskiptarit
income level chart, gang process
tekjustraumur kk. teygið framboð
tekjuflæði næmt framboð
income flow, income stream elastic supply
tekjusveiflur kv. ft. teygin eftirspurn
income fluctuations næm eftirspurn
tekjutengdur lo. elastic demand
income-linked teyginn lo.
tekjuteygni kv. næmur
tekjunæmi elastic
income elasticity of demand teygni kv.
tekjutilfærsla kv. (í fjármálum hins opin- næmi
bera) elasticity
tilfærsla tekna tékkareikningur kk.
Haft um tilfærslur eða millifærslur hins ávísanareikningur
opinbera, svo sem barnabætur. checking account (am.), current ac-
→ fjármagnstilfærsla, rekstrartilfærsla, count1 (br.)
tilfærsla2
tékki 181 titill

tékki kk. ir í einni grein berist til annarra greina.


ávísun1 spillover hypothesis
check (am.), cheque (br.) tilgáta um varanlegar tekjur
tilboð1 hk. frambúðartekjukenning
Tilboð í vöru eða verk sem boðið hefur permanent-income hypothesis
verið út. tilgátupróf hk.
→ útboð tölfræðileg prófun, tölfræðilegt próf
bid2 , competitive bid Tölfræðileg aðferð til að ákveða hvort
tilboð2 hk. tilgátu verði hafnað eða haldið.
tender1 statistical test
tilfærsla1 kv. tilgátuprófun kv.
millifærsla hypothesis testing
transfer2 tillögukerfi hk. (í stjórnunarfræði)
tilfærsla2 kv. (í fjármálum hins opinbera) uppástungukerfi
Tekju- eða fjármagnstilfærsla. suggestion system
→ fjármagnstilfærsla, rekstrartilfærsla, tilraunahagfræði kv.
tekjutilfærsla experimental economics
transfer payment tilraunamarkaður kk.
tilfærsla tekna (í fjármálum hins opin- test market
bera) tilraunarannsóknir kv. ft.
tekjutilfærsla experimental research
Haft um tilfærslur eða millifærslur hins tilreikna so.
opinbera, svo sem barnabætur. impute
→ fjármagnstilfærsla, rekstrartilfærsla, tilskipað verð
tilfærsla2 Framleiðendur ákveða visst verð; selt
income transfer magn ræðst af verði.
tilfærslukerfi hk. administered price
transfer program tilskipanahagkerfi hk.
tilfærslutekjur kv. ft. command economy
transfer income tiltekinn lo.
tilgangur1 kk. specific4
markmið, takmark tilviljunar- fl.
goal, objective, target handahófs-, hendingar-, slembi-, tilvilj-
tilgangur2 kk. (í stjórnunarfræði) unarkenndur
hlutverk random, stochastic
mission tilviljunarkenndur lo.
tilgáta1 kv. handahófs-, hendingar-, slembi-,
ágiskun, getgáta tilviljunar-
conjecture random, stochastic
tilgáta2 kv. tilviljunarskref hk. (í leikjafræði)
hypothesis chance move
tilgáta um launasmit tilvísun kv.
Sú tilgáta að kjarasamningar í einni at- reference1
vinnugrein hafi áhrif á samninga í öðr- titill kk.
um greinum og jafnframt að yfirborgan- heiti
tíðasta gildi 182 togaðferð

title2 tímastaðall kk.


tíðasta gildi (í tölfræði) time standard
algengasta gildi, kryppugildi tímastillt framleiðsla (í framleiðslu-
modal value, mode fræði)
tíðnibil hk. Framleiðsla í tæka tíð til þess að birgðir
frequency interval verði óþarfar.
tíðnidreifing kv. JIT (manufacturing), just-in-time
frequency distribution (manufacturing)
tímaathugun kv. tímatafla kv.
tímarannsókn tímaáætlun
time study schedule
tímaáætlun kv. tímatengd hagfræði
tímatafla kvik hagfræði
schedule dynamic economics, dynamics1
tímabil hk. (í framleiðslufræði) tímatengd jafnvægisgreining
time bucket kvik jafnvægisgreining
tímabundinn lo. comparative dynamics
bráðabirgða- tímatengdur lo.
temporary kvikur
tímabundinn mismunur (í reiknings- dynamic
haldi) tímatöf kv.
temporary difference töf
tímaforgangur kk. lag
tímagildismat tímavirði hk. (í verðbréfaviðskiptum)
time preference time value
tímafrek neyslugæði tímayfirlit hk.
time-intensive commodity time schedule
tímagildismat hk. tímaþáttur kk.
tímaforgangur time factor
time preference tíundarmark hk.
tímamismunur kk. decile
timing difference tjón hk.
tímaraðagreining kv. tap1
time-series analysis loss
tímarannsókn kv. tjón vegna náttúruhamfara
tímaathugun catastrophic losses
time study tjónsfall hk.
tímaröð kv. (í hagmælingum) damage function
Runa af gildum tiltekinnar stærðar sem TMU-tímaeining kv.
fengin eru á mismunandi tímum og rað- 1/100.000 úr klukkustund eða 0,036
að eftir tíma. Ýmsar vísitölur eru dæmi sekúndur.
um tímaröð. time-measurement unit, TMU
time series togaðferð kv.
tímasetning kv. pull strategy
timing
togstreita 183 tveggja bakka kerfi

togstreita kv. trúnaður kk.


ágreiningur, deila leynd
conflict → bankaleynd, þagnarskylda
tollabandalag hk. confidentiality
markaðsbandalag tryggð leikáætlun
customs union security strategy
tollastefna kv. trygging1 kv.
tariff policy ábyrgð1 , veð
tollkvóti kk. collateral1, security1
tariff-quota trygging2 kv.
tollskrá kv. vátrygging
tariff1 insurance
tollskýrsla kv. trygging fjárskuldbindingar1
bill of entry, customs declaration Fjárskuldbindingar tryggðar með veði.
tollur kk. collateral security
aðflutningsgjald trygging fjárskuldbindingar2
customs duty, duty1 ; tariff2 Ábyrgð þriðja manns á fjárskuldbind-
tollvernd kv. ingum.
tariff protection third-party security
torbreytanleg laun tryggingafræði kv.
rigid wages, sticky wages actuarial science
torseljanlegur lo. tryggingafræðileg ávöxtun
Um fjárfestingu sem erfitt er að breyta í actuarial rate of return
lausafé. tryggingafræðilegar aðferðir
illiquid1 actuarial methods
torsöluálag hk. tryggingarbréf hk.
Vaxtaálag vegna torseljanlegra verð- fidelity bond
bréfa. tryggingariðgjald hk.
liquidity premium insurance premium
traust hlutabréf tryggingarskírteini hk.
blue chip, blue-chip stock, quality insurance policy
stock tryggingasjóður kk.
tregða kv. insurance fund
rigidity tryggja so.
tregðuáhætta kv. vátryggja
Hætta á sölutregðu skuldabréfa eða insure (um sjálfan sig eða eigur sínar);
annarra eigna. underwrite2 (um tryggingarsala)
liquidity risk, marketability risk tryggjandi kk.
troðningur kk. vátryggjandi
þröng, öng insurer, underwriter2
congestion tryggjanleg áhætta
trúnaðar- fl. insurable risk
leyndar- tveggja bakka kerfi
confidential (s,Q)-kerfi
Stöðugt eftirlit með birgðastöðu. Um
tveggja korta kerfi 184 tækifæra- og ógnanagreining

leið og birgðir verða minni en s eru Q tvíkeppni kv.


einingar pantaðar. tvíokun
fixed-order quantity system, (s,Q) duopoly
system tvíkeppnislíkan Stackelbergs
tveggja korta kerfi Stackelberg duopoly model
dual-card kanban system tvíkostadreifing kv.
tveggja þrepa aðferð minnstu fervika tvíliðudreifing
tveggja þrepa aðhvarfsgreining, tví- Tiltekin gerð strjállar dreifingar.
þrepa aðhvarfsgreining binomial distribution
two-stage least squares tvíliðudreifing kv.
tveggja þrepa aðhvarfsgreining tvíkostadreifing
tveggja þrepa aðferð minnstu fervika, binomial distribution
tvíþrepa aðhvarfsgreining tvíokun kv.
two-stage least squares tvíkeppni
tvenndarlausn kv. duopoly
hliðstæðulausn tvískiptitré hk. (í stærðfræði)
dual solution tvíundatré
tvinntala kv. binomial tree
complex number, imaginary number tvískiptur gjaldeyrismarkaður
tvíflokkunarbreyta kv. dual exchange market
valbreyta tvísköttun kv.
dichotomous variable double taxation
tvífótur kk. tvítalningarleikur kk.
bimetallism double-counting game
tvífylkjaleikur kk. tvíundabreyta kv.
bimatrix game binary variable
tvígengisbréf hk. tvíundatré hk. (í stærðfræði)
Skuldabréf sem ber vexti í einum gjald- tvískiptitré
miðli og endurgreiðist í öðrum. binomial tree
dual currency bond tvíþrepa aðhvarfsgreining
tvígjald hk. tveggja þrepa aðferð minnstu fervika,
Tvíþætt gjald, t.d. fastagjald og skref- tveggja þrepa aðhvarfsgreining
gjald. two-stage least squares
two-part tariff tvíþrepa leikur
tvígreining kv. two-stage game
dichotomy tvöföld veldisjöfnun
tvíhliða bókhald double exponential smoothing
double-entry bookkeeping, double- tæki hk.
entry system búnaður, tækjabúnaður
tvíhliða einkasala equipment
gagnkvæm einkasala tækifæra- og ógnanagreining
bilateral monopoly Aðferð til greiningar á tækifærum fyrir-
tvíhliða viðskipti tækis og ógnunum við það.
bilateral trade opportunities/threats analysis, O/T
analysis
tækjabúnaður 185 tölvustýrð framleiðsla

tækjabúnaður kk. tölfræðileg ályktun


búnaður, tæki statistical inference2
equipment tölfræðileg prófun
tækni kv. tilgátupróf, tölfræðilegt próf
technology Tölfræðileg aðferð til að ákveða hvort
tækni- fl. tilgátu verði hafnað eða haldið.
tæknilegur statistical test
technical2 , technological tölfræðilegt próf
tæknibreyting kv., oftast í ft. tilgátupróf, tölfræðileg prófun
technological change statistical test
tækniframfarir kv. ft. tölfræðilegur lo.
technical progress, technological statistical
progress tölfræðilíkan hk.
tæknijafna kv. statistical model
technical equation tölubúa so.
tæknileg nýsköpun magnfesta, magnhæfa
tækninýjung Ákvarða eða sýna magn einhvers.
technical innovation quantify
tæknilegar viðskiptahindranir tölugildi hk.
technical barriers to trade algildi
tæknilegur lo. absolute value, numerical value
tækni- töluleg gögn
technical2 , technological hagtölur2
tækninýjung kv. Dæmi: mannfjöldatölur, veðurfarstölur.
tæknileg nýsköpun statistics2
technical innovation töluleg sía
tækniþekking kv. statistical filter
verkkunnátta, þekking tölustærð kv. (í hagmælingum)
knowhow, know-how tala2
tæmanleg auðlind scalar
þverranleg auðlind tölva kv.
exhaustible resource computer
tæming kv. (um náttúruauðlindir) tölvupóstur kk.
eyðing electronic mail, e-mail
depletion2 tölvustudd ferlisstjórnun
töf kv. CAPP, computer-aided process plan-
tímatöf ning
lag tölvustudd hönnun (í framleiðslufræði)
töflureiknir kk. CAD, computer-aided design
spreadsheet tölvustudd þjálfun
tölfræði kv. CAI, computer-assisted instruction
statistics3 tölvustýrð framleiðsla
tölfræðiaðferð kv. CIM, computer-integrated manufac-
statistical method turing
tölvustýrður 186 umframeftirspurn

tölvustýrður lo. (um vélar) tölvuvætt kerfi


CNC, computer-controlled, computer- computerized system
numerically controlled töpuð sala
tölvustýrt flutningakerfi lost sales
AGVS, automated guided vehicle töpuð viðskiptakrafa
system bad debt

U
umbjóðandi kk. (í reikningshaldi) premium2
consignor1 umbun2 kv.
umboð1 hk. reward
heimild 1 umbunarvald hk.
proxy2 reward power
umboð2 hk. umbætur kv. ft.
umboðsskrifstofa reform
agency2 umbætur í peningamálum
umboðsbarátta kv. monetary reform
proxy fight umfang endurskoðunar
umboðskostnaður kk. audit scope
agency cost umfangshagkvæmni kv.
umboðslaun hk. ft. breiddarhagkvæmni, breiddarhagræði,
þóknun umfangshagræði
commission economies of scope
umboðsmaður1 kk. umfangshagræði hk.
fulltrúi breiddarhagkvæmni, breiddarhagræði,
agent; proxy1 umfangshagkvæmni
umboðsmaður2 kk. (í reikningshaldi) economies of scope
consignee1 umferð kv. (um peninga)
umboðsskrifstofa kv. circulation2
umboð2 umframafkastageta kv.
agency2 vannýtt afkastageta1
umboðsvandi kk. excess capacity
erindrekavandi umframatvinna kv.
principal-agent problem overemployment
umboðsviðskipti hk. ft. umframbirgðir kv. ft.
consignment1 excess stock
umboðsvörur kv. ft. umframbyrði kv.
consignment inventory excess burden
umbun1 kv. umframeftirspurn kv.
aukaþóknun excess demand
umframfloti 187 undirbjóða

umframfloti kk. umlykjueiginleiki kk.


redundant fleet envelope property
umframhandhöfn kv. ummyndun kv. (í stærðfræði)
excess holdings umskipti2
umframkostnaður kk. transformation2
excess cost umreikningsgengi hk.
umframvirði hk. conversion rate
surplus value umreikningshagnaður kk.
umheimurinn kk. (í þjóðhagfræði) translation gain
útlönd umreikningstap hk.
foreign sector, rest of the world translation loss
umhirða útistandandi skulda umsemjanlegur lo.
umhirða viðskiptakrafna negotiable2
receivables management umsjónarbanki kk.
umhirða viðskiptakrafna agent bank
umhirða útistandandi skulda umsjónarmaður kk.
receivables management eftirlitsmaður
umhverfður veldisvísisferill supervisor1
logistic curve umskiptatími kk.
umhverfisarfur kk. transition period
umhverfisstofn umskipti1 hk. ft. (í verðbréfaviðskiptum)
environmental endowment viðsnúningur
umhverfisáhrif hk. ft. Lækkun eða hækkun á verði hlutabréfa
environmental impact þvert á undangengna verðþróun.
umhverfishagfræði kv. reversal
environmental economics umskipti2 hk. ft. (í stærðfræði)
umhverfiskerfi hk. ummyndun
vistkerfi transformation2
ecosystem, environmental system umsvif hk. ft.
umhverfismat hk. sala2
environmental-impact assessment Umfang eða magn sölu eða viðskipta á
umhverfisstefna kv. tilteknu tímabili.
environmental policy business2 , trade2
umhverfisstjórn kv. undanlátsstefna kv.
stjórn umhverfisþátta aðlögunarstefna
environmental control accommodating policy
umhverfisstofn kk. undantekningarregla kv. (í stjórnunar-
umhverfisarfur fræði)
environmental endowment exception principle
umhverfisverndarsinni kk. undanþága kv.
environmentalist exemption
umhverfisþáttur kk. undirbjóða1 so.
environmental factor Selja vöru á lægra verði á erlendum
umlykja kv. markaði en heimamarkaði.
envelope curve dump
undirbjóða 188 uppgripagildra

undirbjóða2 so. uppboðsferli hk.


Selja á lægra verði en keppinautar. Leið að jafnvægi á markaði með upp-
undersell boðsaðferð skv. kenningu hagfræðings-
undirboð hk. (í milliríkjaviðskiptum) ins Walras.
dumping tâtonnement
undirboðstollur kk. uppboðshaldari kk.
jöfnunargjald auctioneer
anti-dumping duty uppboðsmarkaður kk.
undirbókhald hk. auction market
T.d. viðskiptamannabókhald eða uppbygging kv.
birgðabókhald. þróun1
subsidiary ledger development
undirheimahagkerfi hk. uppbætt eftirspurn
huliðshagkerfi, neðanjarðarhagkerfi bætt eftirspurn
hidden economy, underground econ- compensated demand
omy uppbætt eftirspurnarfall
undirkerfi hk. bætt eftirspurnarfall
subsystem compensated demand function,
undirleikur kk. (í leikjafræði) Hicksian demand function
Leikur innan leiks. uppfinning kv.
subgame invention
undirmarkaður kk. uppgangur kk.
submarket góðæri, uppsveifla
undirmál við útboð boom, economic boom
bid rigging uppgjör1 hk. (í reikningshaldi)
undirritun kv. reikningsskil
undirskrift financial statements2
signature, subscription6 uppgjör2 hk. (á skuld)
undirskilinn lo. (í leikjafræði) skuldalúkning
þegjandi settlement2
tacit uppgjörsbanki kk.
undirskrift kv. clearing bank
undirritun uppgjörsfé hk.
signature, subscription6 Innstæður sem myndast meðan verið er
undirverktaki kk. að gera upp tékka milli banka.
subcontractor float2
unnar vinnustundir uppgjörstímabil hk.
vinnustundafjöldi reikningsskilatímabil
actual hours worked accounting period
uppástungukerfi hk. (í stjórnunarfræði) uppgripagildra kv.
tillögukerfi bráðahagnaðargildra
suggestion system Óhagkvæmt skipulag eða kerfi sem
uppboð hk. kemst á að undirlagi tiltekins hóps sem
auction hefur skammvinnan ábata af því kerfi.
transitional gains trap
upphaflegt kostnaðarverð 189 uppsöfnunaráhrif

upphaflegt kostnaðarverð (í reiknings- uppruni fjármagns


haldi) sources of funds
historical cost uppsafnaðar afskriftir (í reikningshaldi)
upphafsbirgðir kv. ft. afskrifað samtals
Birgðir í upphafi tímabils. accumulated depreciation
beginning inventory uppsagnarákvæði hk.
upphafsgildi hk. escape clause; termination provision
initial value uppsagnarhlutfall hk.
upphafsjöfnuður kk. Hlutfall starfsmanna sem segja upp.
opening balance quit rate
upphafsmaður kk. uppsagnarkostnaður kk.
initiator Kostnaður við uppsögn starfsmanna.
uppkast hk. layoff cost
draft1 uppsetning kv. (í framleiðslu)
upplausn fyrirtækis setup
slit fyrirtækis uppsetningarkostnaður kk.
Skipti á búi fyrirtækis og sala á eign- skiptikostnaður, stillikostnaður
um þess vegna gjaldþrots eða vegna Kostnaður við að skipta um framleiðslu.
ákvörðunar eigenda um að leggja það changeover cost, setup cost
niður. uppsetningartími kk.
liquidation stillitími
upplýsing kv. (í hagsögu) changeover time, internal time, setup
enlightenment time
upplýsingafylki hk. uppsett söluverð
information matrix Verð sem seljandi krefst.
upplýsingakerfi hk. asked price1 , asking price1
information system uppskera kv.
upplýsingakerfi fyrir stjórnendur afrakstur1
management information system, harvest
MIS uppskerukvóti kk. (í auðlindahagfræði)
upplýsingakostnaður kk. → aflakvóti
information cost harvest quota
upplýsingamengi hk. uppskrift kv. (í framleiðslufræði)
information set efnislisti
upplýsingar kv. ft. bill of materials, BOM
→ gögn uppspretta kv.
information source2
upplýsingatækni kv. uppsveifla kv.
information technology góðæri, uppgangur
upprunaland hk. boom, economic boom
country of origin uppsöfnun kv.
upprunaregla kv. accumulation
origin principle uppsöfnunaráhrif hk. ft.
upprunaskattur kk. accumulation effect
origin tax
uppsögn 190 útboðslýsing

uppsögn1 kv. (úr starfi) utankaup hk. ft.


brottrekstur Kaup á framleiðsluhlutum, tiltekinni
dismissal, firing, sacking, termina- þjónustu eða sérfræðiþekkingu frá að-
tion (of employment) ilum utan eigin fyrirtækis.
uppsögn2 kv. outsourcing
Uppsögn á starfsmanni vegna verkefna- utanmarkaðsauðlind kv.
skorts, oft um stundarsakir. Auðlind sem gengur ekki kaupum og
layoff sölum.
uppsögn3 kv. (starfsmanns sjálfs) nonmarket resource
lausnarbeiðni utanríkisverslun kv.
resignation millilandaviðskipti, utanríkisviðskipti
upptalningarblað hk. external trade, foreign trade
tally sheet utanríkisviðskipti hk. ft.
millilandaviðskipti, utanríkisverslun
external trade, foreign trade

Ú
úrelding kv. úrval hk.
obsolesence selection
úreldingarvandi kk. (í framleiðslufræði) úrvinnsla gagna
newsboy problem gagnavinnsla
úrelt vara data processing
dead item, inactive item, obsolete úrvinnslueining kv.
good, obsolete item analytical unit
úrgangur kk. útboð hk.
waste2 → tilboð1
úrslitakostaleikur kk. call for bids, call for tenders, com-
ultimatum game petitive tender, invitation to tender,
úrtak hk. tender2
sample2 útboðsgengi hk. (í verðbréfaviðskiptum)
úrtaka kv. útboðsverð
sýnistaka asked price2 , asking price2 , offered
sampling price, offering price
úrtaksathugun kv. útboðslýsing1 kv. (vegna verðbréfaút-
úrtaksrannsókn gáfu)
sample survey kynningarskjal
úrtaksrannsókn kv. Skjal, gefið út í tengslum við verðbréfa-
úrtaksathugun útgáfu, með upplýsingum um útgáfuna,
sample survey lántakanda og ábyrgðaraðila ef við á.
prospectus
útboðslýsing 191 útgjaldareikningur

útboðslýsing2 kv. (vegna verktöku) útflutningsuppbót kv.


tender documents útflutningsbætur, útflutningsstyrkur
útboðsverð hk. (í verðbréfaviðskiptum) export subsidy
útboðsgengi útflutningsverð hk.
asked price2 , asking price2 , offered export price
price, offering price útflutningsverðmæti hk.
útborgun kv. (í reikningshaldi) export value
disbursement útflutningsvörur kv. ft.
útborgunarfylgiskjal hk. exports
disbursement voucher útflutningur kk.
útbreiðsla kv. export1
circulation3 útflytjandi1 kk.
útbreiðslustarf hk. Sá sem flyst af landi brott.
kynningarstarf 1 emigrant
promotion1 útflytjandi2 kk.
útdeiling kostnaðar exporter
kostnaðarskipting útgáfa kv. (í verðbréfaviðskiptum)
cost allocation flotation
útdráttur kk. útgáfa reikninga
ágrip, yfirlit billing, invoicing
summary útgáfukostnaður kk. (í verðbréfavið-
útflutningsbætur kv. ft. skiptum)
útflutningsstyrkur, útflutningsuppbót flotation cost, flotation expenses, is-
export subsidy sue cost
útflutningseftirspurn kv. útgiskun kv. (í stærðfræði)
export demand bryggjun, framreikningur
útflutningshagvöxtur kk. extrapolation
Hagvöxtur knúinn af auknum útflutn- útgjaldaeftirlit hk.
ingi. expenditure control
export-led growth útgjaldajaðar kk.
útflutningsiðnaður kk. útgjaldaskorður, útgjaldatakmörk
export industry budget constraints, budget line
útflutningsmagn hk. útgjaldakenning kv., oftast með greini
export volume Kenning um áhrif gengislækkunar á
útflutningsskattur kk. viðskiptajöfnuð.
export tax absorption approach
útflutningsskellur kk. útgjaldamargfaldari kk.
export shock expenditure multiplier
útflutningsstarfsemi kv. útgjaldamynstur hk.
exporting spending behavior
útflutningsstyrkur kk. útgjaldanæmi hk.
útflutningsbætur, útflutningsuppbót útgjaldateygni
export subsidy expenditure elasticity
útflutningstekjur kv. ft. útgjaldareikningur kk.
export revenue outlay account
útgjaldaskattur 192 útlönd

útgjaldaskattur kk. útilokun kv.


expenditure tax exclusion
útgjaldaskorður kv. ft. útilokunarregla kv.
útgjaldajaðar, útgjaldatakmörk exclusion principle
budget constraints, budget line útistandandi lo.
útgjaldastefna kv. due2 , payable
expenditure policy útistandandi skuldir (í reikningshaldi)
útgjaldatakmörk hk. ft. viðskiptakröfur
útgjaldajaðar, útgjaldaskorður → umhirða útistandandi skulda, um-
budget constraints, budget line hirða viðskiptakrafna
útgjaldateygni kv. accounts receivable (am.), debtors
útgjaldanæmi (br.), receivables (am.)
expenditure elasticity útkoma kv.
útgjaldauppgjör þjóðhagsreikninga (í niðurstaða2
þjóðhagfræði) result
expenditure approach to GNP mea- útlagður kostnaður
surement out-of-pocket cost, out-of-pocket ex-
útgjöld hk. ft. penses
gjöld útlán hk.
expenditure lán
útgjöld hins opinbera credit3 , loan
opinber útgjöld útlánaáhætta kv.
general government outlays, govern- lánsáhætta
ment spending, public expenditure credit risk
útgjöld til varnarmála útlánaeftirspurn kv.
defense expenditure lánaeftirspurn
útgreiddur arður credit demand
distributed profits, dividend paid útlánaskipting kv.
úthafsfloti kk. lánsfjárdreifing
distant-water fleet credit allocation
úthluta so. (um fé eða verkefni) útlánastýring kv.
ráðstafa credit management
allocate útlánatap hk.
úthlutun kv. (um fé) lánatap
skipting loan loss
allocation3; allotment útlánaþensla kv.
úthlutunarvandi kk. (í þjóðhagfræði) credit expansion
assignment problem útlánsvextir kk. ft.
úthrif hk. ft. interest rate on a loan, lending rate
ytri áhrif útleiga kv.
external effect, externality rental4
útibú hk. útlistun á leikáætlun
branch strategy profile
útibúanet hk. útlönd hk. ft. (í þjóðhagfræði)
branch network umheimurinn
útpunktur 193 valbirting

foreign sector, rest of the world úttektargjald hk.


útpunktur kk. withdrawal charge
extreme point úttektarseðill kk.
útreikningur kk. ávísun2
reikningur3 voucher1
calculation, computation útvega so.
útsala kv. birgja
sale2 supply2
útslag hk. (í stærðfræði) útvegun kv.
sveifluhæð ráðstöfun2
amplitude provision2
útstreymi fjármagns útvegun fjármagns
capital outflow capital procurement
útstreymisgjald hk. (í auðlindahagfræði) útvíkkuð fiskveiðilögsaga (í auðlinda-
Ein tegund mengunargjalds. hagfræði)
emission charge EFJ, extended fisheries jurisdiction
útstreymisskattur kk. útvíkkuð gerð (í leikjafræði)
emissions tax víðtæk gerð
útsvar hk. Yfirlit yfir alla hugsanlega leiki, allar
Skattur til sveitarfélags. leiðir sem leikurinn getur borist og sam-
local income tax, local tax, municipal svarandi leikslok.
income tax extensive form
úttaksverð hk. (í gangverðsreikningsskil- útþenslubraut kv.
um) Engelsferill
exit value prices Ferill sem sýnir samband milli tekna
úttektarfár hk. einstaklings og neyslu tiltekinnar vöru.
bankaáhlaup Engel curve
bank run, run on a bank

V
v/h-hlutfall hk. (um hlutabréf) vaktaálag hk.
Hlutfall markaðsverðs af hagnaði. shift premium
P/E ratio, price/earnings ratio vaktavinna kv.
vafasamar viðskiptakröfur (í reiknings- shift work
haldi) val hk.
doubtful accounts receivable choice; selection
vakta so. valbirting kv.
fylgjast með, líta eftir afhjúpað notagildi, reyndarröðun, val-
monitor tjáning
revealed preference
valbreyta 194 varamaður

valbreyta kv. vanefnd kv.


tvíflokkunarbreyta greiðslufall, vanskil
dichotomous variable → í vanskilum
valdar dreifileiðir default
selective distribution vanefndaálag hk.
valdbraut kv. vanskilaálag
chain of command, line of command default risk premium
valddreifð stjórnun vanmeta so.
decentralized management underestimate, undervalue
valddreifing kv. vanmönnun kv.
Fráhvarf frá miðstýringu. mannekla, vinnuaflsskortur
decentralization labor shortage
valdframsal hk. (í stjórnunarfræði) vanneysla kv.
delegation underconsumption
valfall hk. (í hagfræði) vanneyslukenning kv.
vildarfall2 Kenning um offramleiðslu vegna of lít-
preference function ils kaupmáttar.
valfræði kv. underconsumption theory
almannavalsfræði, lýðvalsfræði vannýting kv.
public-choice theory, social-choice underutilization
theory vannýtt afkastageta1
valkenning kv. umframafkastageta
theory of choice excess capacity
valkvæður fastur kostnaður vannýtt afkastageta2 (í hagkerfi)
discretionary cost underemployment2
valmengi hk. vanskil hk. ft.
grunnmengi hámörkunar greiðslufall, vanefnd
possibility set → í vanskilum
valmengi leikmanna (í leikjafræði) default
bargaining set vanskilaáhætta kv.
valréttur kk. (í verðbréfaviðskiptum) default risk
vilnun vanskilaálag hk.
→ kaupréttur vanefndaálag
option default risk premium
valtjáning kv. vanskilavextir kk. ft.
afhjúpað notagildi, reyndarröðun, val- dráttarvextir, refsivextir
birting interest on overdue payments, penal-
revealed preference ty interest rate, penalty rate
valvara kv. vara kv.
shopping goods → vörur
vanakaup hk. ft. commodity2
habitual buying behavior varabirgðir kv. ft.
vandi fangans (í leikjafræði) reserve stock
fangaklípa varamaður kk.
prisoner’s dilemma staðgengill2
varanleg eign 195 varningur

substitute2 precautionary savings


varanleg eign varasjóður2 kk. (í reikningshaldi)
durable asset reserve
varanleg framleiðslutæki (í þjóðhags- varasjóður banka
reikningum) Innstæður viðskiptabanka í seðlabanka.
producer durable equipment, pro- bank reserves
ducer goods2 , producers’ durables varavinnuafl hk.
varanleg neysluvara afgangsvinnuafl
varanleg neytendavara secondary workers
consumer durable, durable goods, varið vaxtajafngildi
durables, household durables covered interest parity
varanleg neytendavara varin ávöxtun
varanleg neysluvara Ávöxtun að teknu tilliti til gengis-
consumer durable, durable goods, áhættu.
durables, household durables covered yield
varanlegar tekjur varin vaxtahögnun
Þær tekjur sem menn búast við að hafa covered interest arbitrage
að jafnaði yfir ævina. varin vilnun
→ tilgáta um varanlegar tekjur varinn seldur kaupréttur
permanent income covered call option, covered option
varanlegir rekstrarfjármunir varinn seldur kaupréttur
operational assets varin vilnun
varanlegur hámarksafli covered call option, covered option
varanlegur hámarksafrakstur varinn vaxtamunur
→ besti jafnstöðuafrakstur Vaxtamunur að teknu tilliti til gengis-
maximum sustainable yield, MSY áhættu.
varanlegur hámarksafrakstur (um nátt- covered interest differential
úruauðlindir, t.d. fiskafla) varnarréttur kk.
varanlegur hámarksafli varnarsöluréttur
→ besti jafnstöðuafrakstur Réttur til að selja eign á tilteknu verði
maximum sustainable yield, MSY til að verjast verðlækkun.
varanlegur vöxtur protective put
sjálfbær vöxtur varnarsameining kv.
self-sustaining growth, sustainable sameining til varnar
growth defensive merger
varasjóðseign kv. varnarsöluréttur kk.
reserve asset varnarréttur
varasjóðsgjaldmiðill kk. Réttur til að selja eign á tilteknu verði
varasjóðsmynt til að verjast verðlækkun.
reserve currency protective put
varasjóðsmynt kv. varningur1 kk.
varasjóðsgjaldmiðill vörur
reserve currency → vara
varasjóður1 kk. goods
Öryggissparnaður einstaklinga.
varningur 196 vaxtaskiptasamningur

varningur2 kk. vaxtajöfnuður kk.


söluvara, söluvarningur interest-rate parity
merchandise, merchandize (am.) vaxtajöfnunarskattur kk.
varúðarákvæði hk. interest equalization tax
safeguard provision vaxtakragi kk.
varúðareftirspurn eftir peningum Ákvæði um hæstu og lægstu vexti í
precautionary demand for money samningi um lán með breytilegum vöxt-
vaxandi afrakstur um.
increasing returns collar
vaxtaáhætta kv. vaxtalaus lo.
Áhætta vegna vaxtabreytinga. interest-free
interest-rate risk vaxtamunur kk.
vaxtaálag hk. interest differential, interest-rate dif-
interest margin ferential
vaxtabréf hk. vaxtaniðurgreiðsla kv.
skuldabréf 1 vaxtabætur
bond interest allowance, interest subsidy,
vaxtabréf sem selst með gengisauka mortgage allowance (br.)
premium bond vaxtanæmi hk.
vaxtabyrði kv. vaxtateygni
interest burden interest elasticity
vaxtabætur kv. ft. vaxtaprósenta kv.
vaxtaniðurgreiðsla vaxtahlutfall, vextir2
interest allowance, interest subsidy, interest rate
mortgage allowance (br.) vaxtaréttur kk.
vaxtafrádráttur kk. vaxtavilnun
interest deduction interest-rate option
vaxtagjöld hk. ft. (í þjóðhagsreikningum) vaxtarferill kk.
vaxtagreiðslur growth path
interest payments vaxtarhraði kk.
vaxtagreiðslur kv. ft. (í þjóðhagsreikn- growth rate, rate of growth
ingum) vaxtarlíkan hk.
vaxtagjöld logit-líkan
interest payments logit model
vaxtahámark hk. vaxtaróf hk.
vaxtaþak, þak á vexti term structure, term structure of in-
cap1 , interest-rate ceiling terest rates
vaxtahlutfall hk. vaxtarstefna kv.
vaxtaprósenta, vextir2 growth strategy
interest rate vaxtarstig hk.
vaxtahögnun kv. growth stage
→ högnun vaxtartækifæri hk.
interest arbitrage growth opportunity
vaxtaígildi hk. vaxtaskiptasamningur kk.
imputed interest interest swap agreement
vaxtaskipti 197 vegið meðaltal

vaxtaskipti hk. ft. Lán tryggt með veði í fasteign.


interest-rate swap mortgage loan
vaxtastig hk. veðlán2 hk.
interest-rate level Lán sem tryggt er með seljanlegum
vaxtatekjur kv. ft. verðbréfum eða öðrum markaðshæfum
interest revenue eignum.
vaxtateygni kv. secured loan
vaxtanæmi veðlán með breytilegum vöxtum
interest elasticity floating-rate mortgage
vaxtavextir kk. ft. veðsetja1 so.
samsettir vextir hypothecate (um vörur, verðbréf eða
compound interest skip)
vaxtavilnun kv. veðsetja2 so.
vaxtaréttur mortgage2 (um fasteign)
interest-rate option veðsetja3 so. (um áþreifanlega hluti)
vaxtaþak hk. pawn, pledge2
vaxtahámark, þak á vexti veðsetning1 kv. (einkum í banka- og verð-
cap1 , interest-rate ceiling bréfaviðskiptum)
vaxtaþáttur kk. Sjálfsvörsluveð í vörum, verðbréfum
interest factor eða í skipi.
vátrygging kv. hypothecation
trygging2 veðsetning2 kv. (um fasteign)
insurance mortgaging
vátryggingariðgjald hk. veðskuldabréf hk.
iðgjald mortgage deed
premium4 vega á móti
vátryggingarsjóður kk. offset3
actuarial reserve vegið gengi
vátryggingarverðmæti hk. vegið meðalgengi
insurance valuation Meðalgengi á mælikvarða viðskipta-
vátryggja so. vogar.
tryggja effective exchange rate, trade-
insure (um sjálfan sig eða eigur sínar); weighted average exchange rate
underwrite2 (um tryggingarsala) vegið meðalgengi
vátryggjandi kk. vegið gengi
tryggjandi Meðalgengi á mælikvarða viðskipta-
insurer, underwriter2 vogar.
veð hk. (vegna láns) effective exchange rate, trade-
ábyrgð1 , trygging1 weighted average exchange rate
collateral, security1 vegið meðaltal
veð- fl. Summa af margfeldi hverrar tölu og
ábyrgðar- vægis hennar, deilt með summu vægj-
collateral3 anna.
veðlán1 hk. weighted average
fasteignaveðlán
vegin aðferð minnstu fervika 198 veltufjárstefna

vegin aðferð minnstu fervika veldistöf kv.


vegin aðhvarfsaðferð geometric lag
weighted least squares method, WLS veldisvísisdreifing kv.
vegin aðhvarfsaðferð veldisdreifing
vegin aðferð minnstu fervika exponential distribution
weighted least squares method, WLS veldisvöxtur kk.
veiðigjald hk. exponential growth
aflagjald velferð kv.
fishing fee welfare
veiðiheimild kv. velferðarauki kk.
aflaheimild welfare improvement
harvest right velferðarfall hk.
veiðikvóti kk. welfare function
aflakvóti, aflamark velferðarhagfræði kv.
catch quota welfare economics
veiðileyfi hk. velferðarkerfi hk.
fishing license, fishing permit welfare system
veiðistofn kk. velferðarríki hk.
fishing stock welfare state
veika meðaltalslögmálið velferðartap hk.
weak law of large numbers welfare loss
veikindaforföll hk. ft. velferðarviðmið hk. ft.
veikindaleyfi welfare criteria
sick leave velta kv.
veikindaleyfi hk. viðskiptavelta
veikindaforföll turnover
sick leave veltiinnlán hk.
veikur gjaldmiðill demand deposit
soft currency veltilán hk.
veila kv. revolving credit agreement, revolving
annmarki, galli credit facility
flaw, imperfection veltufé hk.
veita so. (um fé) veltufjármagn
verja1 gross working capital, working capi-
appropriate tal
veiting starfsréttinda veltufjárhlutfall hk.
occupational licensing current ratio, working capital ratio
vektor kk. veltufjármagn hk.
vigur veltufé
vector gross working capital, working capi-
veldisdreifing kv. tal
veldisvísisdreifing veltufjármunir kk. ft.
exponential distribution current assets
veldisjöfnun kv. veltufjárstefna kv.
exponential smoothing working capital policy
veltuhlutfall 199 verðbólguvaldandi

veltuhlutfall hk. verð til neytanda


turnover ratio consumer’s price
veltuhraði kk. verðafstöður kv. ft.
velocity verðhlutföll
veltuhraði birgða price relative
inventory turnover verðáhrif hk. ft.
veltuhraði eigna price effect
total assets turnover ratio, total assets verðbóla kv.
utilization ratio bóla
veltuhraði fjármagns bubble
capital turnover verðbólga kv.
veltuhraði peninga verðþensla
velocity of circulation, velocity of inflation
money verðbólguáhætta kv.
veltuskattur kk. Hætta á að verðgildi peninga rýrni í
turnover tax verðbólgu.
venjuleg aðferð minnstu fervika purchasing power risk
einföld aðhvarfsaðferð, venjuleg að- verðbólguálag hk.
hvarfsaðferð inflation premium
OLS, ordinary least squares method verðbólguávinningur kk.
venjuleg aðhvarfsaðferð verðbólgugróði
einföld aðhvarfsaðferð, venjuleg aðferð inflation gain
minnstu fervika verðbólgugróði kk.
OLS, ordinary least squares method verðbólguávinningur
venjuleg vara inflation gain
normal goods verðbólguhjöðnun kv.
venjulegt hlutabréf minnkun verðbólguhraða
almennt hlutabréf disinflation
common share (am.), equity share verðbólguhraði kk.
(br.), ordinary share (br.) inflation rate, rate of inflation
venjulegt meðaltal verðbólguhvetjandi lo.
hreint meðaltal, meðaltal verðbólguvaldandi
arithmetic mean, average, mean1 inflationary
venslafélag hk. verðbólguleiðrétting kv.
hlutdeildarfélag2 inflation adjustment
Fyrirtæki sem er í eigu annars fyrirtækis verðbólgulíkan hk.
að 20% – 50% hluta. inflation model
→ dótturfélag, móðurfélag, systurfélag verðbólgureikningsskil hk. ft.
associated company (br.) inflation accounting
verð hk. verðbólguskattur kk.
price1 inflation tax
verð frá framleiðanda verðbólguvaldandi lo.
ex-factory price, producers’ price verðbólguhvetjandi
verð í peningum inflationary
absolute price
verðbólguvændir 200 verðhækkun

verðbólguvændir kv. ft. verðbréfasjóður kk.


verðbólguvæntingar → fjárfestingarfélag
inflationary expectations mutual fund, mutual investment
verðbólguvæntingar kv. ft. fund, open-end fund (am.), open-end
verðbólguvændir investment trust, unit trust (br.)
inflationary expectations verðbréfaviðskipti hk. ft.
verðbólguþrýstingur kk. securities trading
inflationary pressure verðbréfaviðskipti með lánsfé
verðbótaákvæði hk. Verðbréfaviðskipti fjármögnuð að hluta
verðtryggingarákvæði til með lánsfé frá verðbréfafyrirtæki.
escalator clause, indexation clause, margin trading
indexing clause verðbréfaþing hk.
verðbreyting kv. kauphöll, kaupþing
price change stock exchange
verðbreytingarfærsla kv. (í reiknings- verðeining kv.
haldi) standard of value
inflation adjustment verðfar hk.
verðbreytingastuðull kk. Dæmi: stöðugt verðfar.
indexation adjustment factor, price prices, price trends
adjustment factor verðforganga kv.
verðbréf hk. ft. forganga í verðlagningu, verðforysta
securities, stock5 (am.) price leadership
verðbréf í boði verðforysta kv.
Sá hluti verðbréfaútboðs sem fer í al- forganga í verðlagningu, verðforganga
menna sölu. price leadership
float3 verðgildi hk.
verðbréfahrun hk. gildi2 , verðmæti, virði
hrun á verðbréfamarkaði value1
stock-market crash verðgildishækkun kv.
verðbréfamarkaður kk. appreciation4
→ skrá á verðbréfamarkaði verðhjöðnun kv.
securities market, stock market2 Lækkun verðlags, þ.e. þegar verðbólga
verðbréfamiðlari kk. er neikvæð.
verðbréfasali deflation
stockbroker verðhjöðnunarbil hk.
verðbréfamiðlun kv. slakabil
miðlun1 → þenslubil
Kaup og sala verðbréfa. deflationary gap
brokerage verðhlutfall hk.
verðbréfasafn hk. price ratio
portfolio2 verðhlutföll hk. ft.
verðbréfasali kk. verðafstöður
verðbréfamiðlari price relative
stockbroker verðhækkun kv.
markup2 ; price increase
verðhækkunarágóði 201 verðráður

verðhækkunarágóði kk. verðlækkun kv.


söluhagnaður markdown; price cut, price reduction
Hagnaður af sölu eignar. verðlækkunartap hk.
capital gain sölutap
verðkerfi hk. Tap af sölu eignar.
price system capital loss
verðkvaðir heildsala verðmismunun kv. (í markaðsfræði)
Kvaðir heildsala sem setja smásölum Mismunun í verðlagningu.
reglur um lágmarksverð. discriminatory pricing; price dis-
resale price maintenance crimination
verðlag hk. verðmunarviðskipti hk. ft.
price level högnun, misvirðiskaup
verðlag hvers tíma Kaup og sala á gjaldeyri, verðbréfum,
gangverð vörum og þvíumlíku til að hagnast á
current prices gengis- eða verðmismun milli markaða.
verðlagning kv. Þessi viðskipti jafna verð sambærilegra
pricing verðbréfa eða vara.
verðlagningarregla kv. → skatthögnun, vaxtahögnun
pricing rule arbitrage
verðlagsaðhald hk. verðmyndun kv.
verðlagshöft, verðlagshömlur price formation
price control1 verðmætaforði kk.
verðlagseftirlit hk. forði
price control2 store of value
verðlagsfesta kv. verðmætaráðstöfun kv.
stöðugt verðlag allocation of resources
price stability verðmæti hk.
verðlagsfesting kv. gildi2 , verðgildi, virði
Það að koma á stöðugu verðlagi. value1
price stabilization verðmæti jaðarframleiðslu
verðlagsgrundvöllur1 kk. marginal revenue product, MRP2
commodity basket1 verðmörk hk. ft.
verðlagsgrundvöllur2 kk. reserve price
price reference base verðnæm eftirspurn
verðlagshöft hk. ft. verðteygin eftirspurn
verðlagsaðhald, verðlagshömlur price-elastic demand
price control1 verðnæmi hk.
verðlagshömlur kv. ft. verðteygni
verðlagsaðhald, verðlagshöft price elasticity
price control1 verðnæmi eftirspurnar
verðlagsspá kv. verðteygni eftirspurnar
verðspá price elasticity of demand
price forecast verðráður kk.
verðleggja so. verðvaldur
price2 price-maker, price-setter
verðrýrnun 202 verg landsframleiðsla

verðrýrnun kv. price leader


gildislækkun verðtollur kk.
debasement virðistollur
verðsamkeppni kv. ad valorem duty
price competition verðtregðulíkan hk.
verðsamráð hk. fastverðslíkan
Samráð milli fyrirtækja um verð vöru fix-price model
eða þjónustu. verðtrygging kv.
price-fixing → vísitölubinding
verðsamtök hk. ft. price indexation
einokunarhringur, hringur verðtrygging fjárskuldbindinga
Samtök um samkeppnishömlur. financial indexation
cartel verðtryggingarákvæði hk.
verðspá kv. verðbótaákvæði
verðlagsspá escalator clause, indexation clause,
price forecast indexing clause
verðstríð hk. verðvaldur kk.
price war verðráður
verðstuðningur kk. price-maker, price-setter
niðurgreiðsla1 verðvísitala kv.
price support price index
verðstöðvun kv. verðvísitala þjóðarframleiðslu
price freeze GNP deflator
verðsveiflur kv. ft. verðvændir kv. ft.
price fluctuations verðvæntingar
verðsveigjanleiki kk. price expectations
price flexibility verðvæntingar kv. ft.
verðsveigjulíkan hk. verðvændir
flex-price model price expectations
?verðtaki kk. verðþak hk.
verðþegi, verðþoli hámarksverð
price-taker price ceiling
verðtengdur lo. verðþegi kk.
ad valorem ?verðtaki, verðþoli
verðteygin eftirspurn price-taker
verðnæm eftirspurn verðþensla kv.
price-elastic demand verðbólga
verðteygni kv. inflation
verðnæmi verðþoli kk.
price elasticity ?verðtaki, verðþegi
verðteygni eftirspurnar price-taker
verðnæmi eftirspurnar verg einkafjárfesting
price elasticity of demand gross private domestic investment
verðteymir kk. verg landsframleiðsla
Sá sem hefur forystu í verðlagningu. GDP, gross domestic product
verg þjóðarframleiðsla 203 verksmiðju-

verg þjóðarframleiðsla verkamanna- fl.


GNP, gross national product iðnverka-, verksmiðju-
vergar tekjur (í reikningshaldi) blue-collar
brúttótekjur verkaskipti hk. ft.
gross income job rotation
vergar þjóðartekjur verkaskipting kv.
GNI, gross national income division of labor
vergur lo. verkbann hk.
brúttó, heildar- lockout
gross, total2 verkbókhald hk.
verja1 so. (um fé) job-order costing
veita verkefnaskipulag hk.
appropriate project organization
verja2 so. (um fé) verkefnastjórnun kv.
eyða project management
spend verkefni hk.
verjast áhættu project
baktryggja sig verkfall hk.
hedge2 strike
verk1 hk. verkfallsbrjótur kk.
job2 ; task backleg, strikebreaker
verk2 hk. (í framleiðslufræði) verkgrundaður kostnaðarreikningur
framkvæmd ABC, activity-based costing
transaction1 verkhönnun kv.
verk3 hk. task design
vinna verkkostnaður kk.
work2 job cost
verkahringur kk. verkkunnátta kv.
starfssvið tækniþekking, þekking; verkþekking
job scope knowhow, know-how; labor skill,
verkalýðsfélag hk. skill
stéttarfélag verklokaaðferð kv. (í kostnaðarbókhaldi)
labor union (am.), trades union, trade completed contract method
union (br.), union; workers union verkpöntun kv.
verkalýðshreyfing kv. job order
launþegasamtök verkröðun kv.
labor movement; organized labor niðurröðun verka
verkalýðsstétt kv. dispatching, sequencing
working class verksmiðja kv.
verkamaður1 kk. (í verksmiðju) iðjuver
iðnverkamaður factory, plant, works
blue-collar worker verksmiðju- fl.
verkamaður2 kk. iðnverka-, verkamanna-
laborer, manual laborer, worker2 Sem varðar ófaglært verkafólk eða störf
þess, einkum iðnverkafólk.
verksmiðjuskipulag 204 viðbragðsferill

blue-collar vextir1 kk. ft.


verksmiðjuskipulag hk. fjárrenta
plant layout interest1
verkstjóri kk. vextir2 kk. ft.
foreman vaxtahlutfall, vaxtaprósenta
verkstæði hk. (í framleiðslufræði) interest rate
job shop, workshop vélar, áhöld og tæki (í reikningshaldi)
verktaki kk. machinery and equipment
contractor2 vélmenni hk.
verktími kk. vélþræll, þjarki
transaction time2 robot
verkþáttur kk. (í framleiðslufræði) vélræn formgerð
Þáttur í verki eða verkefni. vélrænt skipulag
activity2, element mechanistic structure
verkþekking kv. vélrænt skipulag
verkkunnátta vélræn formgerð
labor skill, skill mechanistic structure
vernd kv. vélvæðing kv.
conservation, protection mechanization
verndarstefna kv. vélþræll kk.
protectionism vélmenni, þjarki
verndartollur kk. robot
protective tariff viðauki kk. (í framleiðslufræði)
versla so. álag1 , viðbót
höndla, miðla Ákveðið hlutfall sem bætt er við staðal-
deal tíma verks vegna verktæknilegra þarfa,
verslanakeðja kv. líkamlegs álags og persónulegra þarfa
chain stores starfsfólks.
verslanamiðstöð kv. allowance2
mall, shopping center viðbót kv. (í framleiðslufræði)
verslun kv. álag1 , viðauki
viðskipti2 allowance2
commerce, trade4 viðbótargreiðsla kv.
verslunarálagning kv. álag2 , álaga
trade margin charge1 , surcharge
verslunarfloti kk. viðbótarkostnaður kk.
merchant marine incremental cost
verslunarráð hk. viðbragð hk.
chamber of commerce andsvar
verslunarskýrslur kv. ft. response
Skýrslur um utanríkisverslun. viðbragðsfall hk.
external trade statistics svarfall
veruleg rangfærsla (í reikningshaldi) reaction function
material misstatement viðbragðsferill kk.
reaction curve
viðbragðstöf 205 viðskiptaeftirspurn eftir peningum

viðbragðstöf kv. viðmiðunarhópur kk.


inside lag reference group
viðbúnaðarlán hk. viðmiðunarmynt kv.
stand-by credit reference currency
viðfangsfall hk. viðmiðunarstaðall kk.
kostnaðarfall lágmarksstaðall
cost function, objective function performance standard
viðgerðarverkstæði hk. viðmiðunarstiki kk.
þjónustuverkstæði reference parameter
repair shop, service shop viðmiðunartala kv.
viðgjöf kv. reference figure
endurgjöf viðmiðunarverð1 hk. (um vilnanir)
feedback lausnarverð, samningsverð
viðhald hk. exercise price, strike price, striking
maintenance price
viðhald fastafjármuna (í reikningshaldi) viðmiðunarverð2 hk.
repair and maintenance reference price
viðhorf hk. viðmiðunarvextir kk. ft.
afstaða reference rate
attitude viðráðanlegur kostnaður
viðhorfskönnun kv. controllable cost
→ skoðanakönnun viðreisn kv.
attitude survey turnaround
viðkvæm vara viðskiptaafgangur kk. (í þjóðhagsreikn-
Vara sem hefur takmarkaða endingu eða ingum)
skemmist fljótt. current-account surplus
perishable item viðskiptaáhætta kv.
viðlagasjóður kk. rekstraráhætta
provident fund business risk
viðmið1 hk. viðskiptaáætlun kv.
Punktur, atriði o.þ.h. sem miðað er við í business plan
mælingum. viðskiptabanki kk.
benchmark commercial bank
viðmið2 hk. viðskiptabann hk.
viðmiðun kaupbann, samskiptabann
reference2 → efnahagsþvinganir, þvingunarað-
viðmiðun kv. gerðir
viðmið2 boycott1; embargo2
reference2 viðskiptabréf hk.
viðmiðunarár hk. → skuldaskjal2
→ grunnár commercial paper, CP (skýr.); nego-
reference year tiable instrument (skýr.)
viðmiðunarferill kk. viðskiptaeftirspurn eftir peningum
reference path transactions demand, transactions
demand for money
viðskiptafræði 206 viðskiptavelta

viðskiptafræði kv. viðskiptamaður kk.


rekstrarfræði, rekstrarhagfræði1 viðskiptavinur2
business administration, business customer
economics, business management viðskiptareikningur kk. (í þjóðhags-
viðskiptafræðingur kk. reikningum)
Prófgráða viðskiptafræðinga á Íslandi á current account2
sér ekki fulla samsvörun í enskumæl- viðskiptasamband hk.
andi löndum. viðskiptatengsl
business graduate business relations, trade relations
viðskiptahagkerfi hk. viðskiptasamningur kk.
exchange economy trade agreement
viðskiptahalli kk. (í þjóðhagsreikning- viðskiptasiðferði hk.
um) business ethics
current-account deficit, deficit on viðskiptaskuldir kv. ft. (í reikningshaldi)
current account accounts payable (am.), creditors
viðskiptaheild kv. (br.), payables
trading block viðskiptaspjöll hk. ft.
viðskiptahindranir kv. ft. secondary-line injury
viðskiptatálmar viðskiptastefna kv.
barriers to trade, trade barriers commercial policy, trade policy
viðskiptahindranir aðrar en tollar viðskiptastríð hk.
viðskiptatálmar aðrir en tollar trade war
Dæmi: innflutningskvótar, útflutnings- viðskiptatálmar kk. ft.
bætur og tæknilegar viðskiptahindranir. viðskiptahindranir
non-tariff barriers barriers to trade, trade barriers
viðskiptahættir kk. ft. viðskiptatálmar aðrir en tollar
business procedure viðskiptahindranir aðrar en tollar
viðskiptajafna kv. non-tariff barriers
equation of exchange viðskiptatengsl hk. ft.
viðskiptajöfnuður kk. (í þjóðhagsreikn- viðskiptasamband
ingum) business relations, trade relations
balance on current account2 viðskiptavaki kk. (í verðbréfaviðskiptum)
viðskiptakjör hk. ft. Markaðsaðili sem óslitið birtir kaup-
terms of trade og söluverð sem hann er reiðubúinn að
viðskiptakostnaður kk. standa við.
transactions cost market maker
viðskiptakröfur kv. ft. (í reikningshaldi) viðskiptavakning kv.
útistandandi skuldir Það að koma á viðskiptum.
→ umhirða útistandandi skulda, um- trade creation
hirða viðskiptakrafna viðskiptavakt kv.
accounts receivable (am.), debtors market making
(br.), receivables (am.) viðskiptavelta kv.
viðskiptaland hk. velta
trading country, trading partner turnover
viðskiptavild 207 vinningslíkur

viðskiptavild kv. vector


goodwill vikmörk hk. ft. (í tölfræði)
viðskiptavinaskipulag hk. öryggismörk
customer departmentation confidence limits
viðskiptavinir kk. ft. vild kv.
clientele Það að kjósa eitt framar öðru.
viðskiptavinur1 kk. preference
client2 vildarfall1 hk. (í stærðfræði)
viðskiptavinur2 kk. línufall
viðskiptamaður affine function
customer vildarfall2 hk. (í hagfræði)
viðskiptavog kv. valfall
→ gjaldmiðlavog preference function
trade-weighted currency basket vildarkjaraákvæði hk.
viðskiptaþríhyrningur kk. bargain option clause
trade triangle vildarkjör hk. ft.
viðskipti1 hk. ft. preferential terms
business3 ; transaction3 villutíðni kv.
viðskipti2 hk. ft. error rate
verslun vilnun kv. (í verðbréfaviðskiptum)
commerce, trade4 valréttur
viðskipti innan atvinnugreinar → kaupréttur
greinarviðskipti option
intra-industry trade vinna1 kv.
viðskipti milli óskyldra aðila atvinna, starf
arm’s-length transactions employment1 , job1 , occupation1 ,
viðskipti milli skyldra aðila work1
related-party transactions vinna2 kv.
viðskipti utan markaðar labor2
nonmarket transactions vinna3 so.
viðsnúinn lo. starfa
inverse2 work3
viðsnúningsfærsla kv. vinna úr (t.d. gögnum)
reversing entry process2
viðsnúningur kk. (í verðbréfaviðskiptum) vinningsfall hk.
umskipti1 býtafall
Lækkun eða hækkun á verði hlutabréfa payoff function
þvert á undangengna verðþróun. vinningsfylki hk.
reversal býtafylki
viðtakandi greiðslu payoff matrix
payee vinningshlutfall hk. (í veðmáli)
viðunandi gæðastig odds2
acceptable quality level, AQL vinningslíkur kv. ft. (sem hlutfall)
vigur kv. líkur1
vektor odds1
vinnslubirgðir 208 vinnustaðall

vinnslubirgðir kv. ft. vinnugildiskenning kv., oftast með greini


Birgðir afurða í vinnslu. labor theory of value
work-in-process inventory (am.), vinnuhagræðing kv.
work-in-progress inventory (br.) bættar vinnuaðferðir
vinnslukostnaður kk. methods improvement
Laun og óbeinn framleiðslukostnaður. vinnuhraði kk. (í framleiðslufræði)
conversion cost rating factor
vinnslutími kk. vinnuhringrás kv.
run time work cycle
vinnsluvirði hk. (í þjóðhagsreikningum) vinnuhvati kk.
value added1 work incentive
vinnuaðstæður kv. ft. vinnulaun hk. ft.
vinnuskilyrði laun2 , launatekjur
working conditions earned income, earnings2 , labor
vinnuafl1 hk. earnings
labor3 , labor force, workforce2 vinnulið hk.
vinnuafl2 hk. (í eindahagfræði) work team
labor input vinnumarkaðshagfræði kv.
vinnuaflsaukandi framfarir labor economics
labor-augmenting technical progress vinnumarkaður kk.
vinnuaflsframboð hk. labor market
framboð á vinnuafli vinnumiðlun kv.
labor supply ráðningarþjónusta
vinnuaflsfrekur lo. employment agency, employment
vinnufrekur service
labor-intensive vinnumiðlunarskrifstofa kv.
vinnuaflsgnótt kv. Vinnumiðlun á vegum hins opinbera.
labor abundance employment office (br.)
vinnuaflsskortur kk. vinnumælingar kv. ft.
mannekla, vanmönnun work measurement
labor shortage vinnurannsóknir kv. ft.
vinnuaflssparandi lo. aðferðarrannsóknir
labor-saving methods analysis, methods study,
vinnuálag hk. work study; time-and-motion study
workload vinnuregla kv.
vinnudagur kk. leiðsöguregla, þumalfingursregla
workday (am.), working day rule-of-thumb
vinnufíkill kk. (í stjórnunarfræði) vinnusiðfræði kv.
workaholic work ethic
vinnuframlag hk. vinnuskilyrði hk. ft.
work effort vinnuaðstæður
vinnufrekur lo. working conditions
vinnuaflsfrekur vinnustaðall kk.
labor-intensive work standard
vinnustundafjöldi 209 vissuskilyrði

vinnustundafjöldi kk. virðingarröð kv.


unnar vinnustundir metorðastigi
actual hours worked job ladder
vinnustöð kv. (í framleiðslufræði) virðingarþörf kv. (í markaðsfræði)
work center, work station esteem need
vinnustöðvun kv. virðisaukaskattur kk.
work stoppage vsk
vinnutími kk. value-added tax, VAT
work hours, working hours virðisauki kk.
vinnuumbætur kv. ft. value added2
work improvement virðisgreining kv.
vinnuveitandi kk. gildisgreining
atvinnurekandi value analysis
employer virðiskenning kv.
vinnuvika kv. theory of value
working week, workweek (am.) virðisrýrnun kv.
vinnuvistfræði kv. depreciation3
ergonomics virðisskattur kk.
vinnuþáttur kk. ad valorem tax
work factor virðistollur kk.
vinsamleg ráðataka verðtollur
vinsamleg yfirtaka ad valorem duty
Yfirtaka með samþykki þess fyrirtækis virk eftirspurn
sem keypt er. effective demand
friendly takeover virkir ársvextir
vinsamleg yfirtaka Ígildi ársvaxta sem greiðast eftir á.
vinsamleg ráðataka annual percentage rate, APR, effec-
friendly takeover tive annual rate
vinsamlegur samruni virkir vextir
friendly merger effective rate of interest
vinsun kv. virknitöf kv.
screening outside lag
virða so. virkt framboð
meta1 effective supply
appraise, assess2 , evaluate, valuate, virkt skatthlutfall
value2 effective tax rate
virði hk. virkur dagur
gildi2 , verðgildi, verðmæti workday (am.), working day
value1 virkur skattur
virðing kv. effective tax
mat1 vissugildi hk.
Það að meta til verðs. certainty equivalent
appraisal, appreciation1, assessment, vissuskilyrði hk. ft.
evaluation, rating2 , valuation condition of certainty
vistkerfi 210 víxlgengi verðlags og launa

vistkerfi hk. vísitala neysluverðs


umhverfiskerfi neysluverðsvísitala
ecosystem, environmental system → vísitala framfærslukostnaðar
víðfeðmur lo. consumer price index, CPI
global3 vísitölubinda so.
víðtæk gerð (í leikjafræði) tengja við vísitölu
útvíkkuð gerð index2
Yfirlit yfir alla hugsanlega leiki, allar vísitölubinding kv.
leiðir sem leikurinn getur borist og sam- vísitölutenging
svarandi leikslok. → verðtrygging
extensive form indexation
víkjandi lán vísitölubætur kv. ft.
subordinated loan COLA, cost-of-living adjustments
víkjandi leikáætlun (í leikjafræði) vísitölugildi hk.
dominated strategy index number
víkjandi skuldabréf vísitölugrunnur kk.
subordinated bond index base
vísbending kv. vísitölutengdur lo.
indicator1 index-linked
vísindaleg stjórnun vísitölutenging kv.
scientific management vísitölubinding
vísir kk. → verðtrygging
indicator2 indexation
vísitala kv. víxileign kv. (í reikningshaldi)
index1 notes receivable
vísitala byggingarkostnaðar víxill kk.
byggingarvísitala → skuldaskjal2
building cost index, construction cost acceptance (br.), banker’s accep-
index tance1 (am.), bill3 , bill of exchange,
vísitala framfærslukostnaðar draft2 (am.), note4
framfærsluvísitala víxill með ábyrgð þriðja aðila
→ vísitala neysluverðs accomodation bill, kite1
cost-of-living index víxilskuldir kv. ft. (í reikningshaldi)
vísitala framleiðsluverðs notes payable
PPI, producer price index víxl hk. ft.
vísitala heildsöluverðs skipti
wholesale price index, WPI substitution
vísitala Herfindahls-Hirschmans víxlanlegur lo.
Herfindahl-vísitala interchangeable
Vísitala sem mælir markaðsþjöppun. víxláhrif hk. ft.
Herfindahl-Hirschman index, skiptaáhrif, staðgönguáhrif, stað-
Herfindahl index kvæmdaráhrif
vísitala Lerners substitution effect
Mælikvarði á einokunarvald. víxlgengi verðlags og launa
Lerner index launa- og verðlagsskrúfa
víxlhlutfall 211 vörslusamningur

wage-price spiral vægi1 hk. (í tölfræði)


víxlhlutfall hk. moment
jaðarskiptahlutfall, jaðarstaðganga vægi2 hk.
marginal rate of substitution, MRS vog, vogtala
víxlnæmi hk. weight
víxlteygni vægi tafar
cross-elasticity tafarvog
víxlteygni kv. lag weight
víxlnæmi vændakenning kv.
cross-elasticity væntingakenning
víxlverkandi lo. expectations theory
gagnvirkur vændir kv. ft.
interactive1 væntingar
víxlverkun kv. expectations
gagnverkun væntanleg ávöxtun
interaction ávöxtun sem búist er við
vog kv. expected return
vogtala, vægi2 væntanlegt gildi (í tölfræði)
Stuðull sem ákvarðar hlutfallslegt mik- meðalgildi, vongildi, væntigildi
ilvægi stærðar í útreikningum, t.d. í expected value, mean2
vegnu meðaltali. væntigildi hk. (í tölfræði)
weight meðalgildi, vongildi, væntanlegt gildi
vogtala kv. expected value, mean2
vog, vægi2 væntingakenning kv.
weight vændakenning
vogun1 kv. expectations theory
áhættuvægi væntingar kv. ft.
leverage vændir
vogun2 kv. expectations
áhætta væntingavirki kk.
venture1 expectation operator
vonarpeningur kk. (í markaðsfræði) væntinytjar kv. ft.
Vara sem hefur litla markaðshlutdeild á expected utility
ört vaxandi markaði. vörpun1 kv. (í stærðfræði)
→ grey, mjólkurkýr, stjarna Gagnkvæm samsvörun gilda þannig að
question mark hvert gildi í tilteknu mengi samsvarar
vongildi hk. (í tölfræði) einu og aðeins einu gildi í öðru mengi.
meðalgildi, væntanlegt gildi, væntigildi map
expected value, mean2 vörpun2 kv. (í tölfræði)
vongildiskenning kv. færsla3
expectancy theory transformation1
vsk skst. vörsluhafi kk.
virðisaukaskattur depository designated
value-added tax, VAT vörslusamningur kk.
custodial agreement
vörsluskattur 212 vöruprófun

vörsluskattur kk. vöruinnflutningur kk.


→ afdráttarskattur import of goods
vöruaðgreining kv. vöruímynd kv.
product differentiation product image
vöruafbrigði hk. vörukynning kv.
vörutegund kynningarstarf 2
brand1 Aðgerðir til að örva eftirspurn eftir vöru
vöruafgreiðsla kv. eða þjónustu, jafnan aðrar en auglýsing-
outbound stockpoint ar og bein sala.
vörubirgðir kv. ft. sales promotion
vörumagn vörulína kv.
commodity stock Safn vara sem fyrirtæki markaðssetur á
vörudreifing kv. (í markaðsfræði) tilteknum markaði.
vöruflutningur product line
physical distribution vörumagn hk.
vöruferlisstjórnun kv. vörubirgðir
flutningafræði, flæðisstjórnun, vöru- commodity stock
stjórnun vörumarkaður kk.
logistics afurðamarkaður
vöruflokkur kk. product market
product category vörumerki hk.
vöruflutningur kk. (í markaðsfræði) brand2 , trademark
vörudreifing vörumerkjaskipti hk. ft.
physical distribution merkjaskipti
vöruflæði hk. Það þegar neytandi hverfur að nýju
commodity flow vörumerki innan sama vöruflokks.
vörufrek neyslugæði (í vinnumarkaðs- brand switching
hagfræði) vörumóttaka kv.
goods-intensive commodity inbound stockpoint
vörugeymsla kv. vörumóttakandi kk.
warehouse consignee2
vörugjald hk. vörumóttökuskýrsla kv.
framleiðslugjald receiving report
excise duty vörumynt kv.
vörugæði hk. ft. commodity money
product quality vörunúmer hk.
vöruhópur kk. stock keeping unit
family of items vörunýjung kv.
vöruhugmynd kv. afurðanýsköpun
vöruhugtak → aðferðanýsköpun
product concept, product idea product innovation
vöruhugtak hk. vörupíramídi kk.
vöruhugmynd product hierarchy
product concept, product idea vöruprófun kv.
product-use test
vörur 213 Wicksell-áhrif

vörur kv. ft. vöruskipti hk. ft.


varningur1 barter
→ vara vörustjóri kk.
goods product manager
vörur í vinnslu (í reikningshaldi) vörustjórnun kv.
hálfunnar vörur flutningafræði, flæðisstjórnun, vöruferl-
work-in-process (am.), work-in- isstjórnun
progress (br.) logistics
vörureikningur1 kk. vörusýning kv.
reikningur2 kaupstefna
bill2 , commercial invoice, invoice trade fair, trade show
vörureikningur2 kk. (í þjóðhagsreikning- vörutalning kv.
um) physical inventory, stocktaking
commodity account vörutegund hk.
vörurúm hk. vöruafbrigði
commodity space brand1
vörusafn hk. vöruúrval hk.
commodity basket2 afurðaval, vöruval
vörusendandi kk. product mix
consigner, consignor2 vöruútflutningur kk.
vörusending kv. → þjónustuútflutningur
consignment2 export of goods
vörusess kk. vöruval hk.
Sess eða staða vörumerkis í huga neyt- afurðaval, vöruúrval
enda. product mix
brand position vöruþróun kv.
vöruskiptahagkerfi hk. afurðaþróun
barter economy product development
vöruskiptahalli kk. vöruævi kv.
trade deficit Tíminn sem afurð endist.
vöruskiptajöfnuður kk. (í þjóðhags- PLC2 , product life-cycle
reikningum) vöxtur kk.
balance of trade, trade balance growth

W
Wagner-Whitin aðferðin kv. (í fram- Wicksell-áhrif hk. ft.
leiðslufræði) Áhrif sem fela í sér að jaðarábati fjár-
Wagner-Whitin algorithm magns er alltaf jákvæður.
Wicksell effect
yfirboðarasamræmi 214 yndisauðlind

Y
yfirboðarasamræmi hk. aggregate forecast
unity of command yfirlýsing kv.
yfirdráttarheimild kv. statement3
overdraft facility yfirmaður kk.
yfirdráttur kk. superior; supervisor2
overdraft yfirráð1 hk. ft.
yfirfara so. control2
review yfirráð2 hk. ft. (í leikjafræði)
yfirflæði hk. drottnun
spillover2 domination
yfirfæra1 so. yfirráðaáhætta kv.
Færa milli reikninga. Hætta á eignarnámi eða skerðingu eign-
transfer6 arréttar á eignum erlends dótturfyrir-
yfirfæra2 so. tækis.
Skipta peningaupphæð úr einum gjald- sovereignty risk
miðli í annan. yfirstíganlegur tollur
transfer7 nonprohibitive duty
yfirfæranlegt tap yfirtaka kv.
Tap fyrri ára sem heimilt er að draga frá ráðataka
skattstofni áður en skattar eru reiknaðir. → fjandsamleg yfirtaka, vinsamleg yfir-
tax loss carry-forward taka
yfirfæranlegur lo. acquisition, takeover
transferable2 yfirtaki kk.
yfirgengi hk. acquirer
gengisauki yfirtökubráð kv.
premium3 ráðatökubráð
yfirlit hk. target company
ágrip, útdráttur yfirtökufélag hk.
summary acquiring company
yfirlit um breytingar á óráðstöfuðu eig- yfirtökutilboð hk.
in fé (í reikningshaldi) takeover bid
statement of retained earnings yfirvinna kv.
yfirlitsáætlun kv. overtime
aðaláætlun, heildaráætlun yfirvinnukostnaður kk.
aggregate plan, aggregate production overtime cost
plan, master schedule yndisauðlind kv.
yfirlitsspá kv. recreational resource
heildarspá
ytra jafnvægi 215 þáttarhlutur

ytra jafnvægi ytri breyta


external equilibrium exogenous variable, external variable
ytra óhagræði ytri jöfnuður
external diseconomies external balance
ytri áhrif ytri skellur
úthrif external shock
external effect, externality

Ý
ýtin sölumennska
ágeng sölumennska
hard selling

Þ
þagnarskylda kv. þarfir kv. ft.
→ bankaleynd → þörf
professional secrecy needs
þak hk. þáttaarður kk.
Hámark vaxta í samningi um lán með factor returns
breytilegum vöxtum. þáttaeftirspurn kv.
cap2 , ceiling factor demand
þak á vexti þáttaframboð hk.
vaxtahámark, vaxtaþak factor supply
cap1 , interest-rate ceiling þáttagnægð kv.
þankahríð kv. factor abundance
hugarflug, hugrenningur þáttagreining kv.
brainstorming factor analysis
þarfafullnæging kv. þáttahreyfingar kv. ft.
satisfaction of needs factor movements
þarfapíramídi kk. þáttamarkaður kk.
needs hierarchy factor market
þarfapíramídi Maslows þáttarhlutur kk.
þrepakenning Maslows hlutdeild framleiðsluþáttar
Maslow’s hierarchy Hlutur tiltekins framleiðsluþáttar í af-
rakstri.
þáttarnotkun 216 þjálfun stjórnenda

factor share þenjanlegur lo.


þáttarnotkun kv. stríkkanlegur
Notkun tiltekins framleiðsluþáttar í homothetic
samanburði við aðra. þensla kv.
factor intensity overheating of the economy
þáttaskattur kk. þenslu- fl.
Skattur á framleiðsluþátt, þ.e. vinnuafl þenslusamur
eða fjármagn. expansionary
factor tax þensluáhrif hk. ft.
þáttaskipti hk. ft. expansionary effect
factor intensity reversal, factor rever- þenslubil hk.
sal Eftirspurn eftir vöru og þjónustu um-
þáttastaðganga kv. fram framleiðslugetu, sem getur valdið
þáttastaðkvæmd verðbólgu.
factor substitution inflationary gap
þáttastaðkvæmd kv. þensluhalli kk.
þáttastaðganga expansionary fiscal deficit
factor substitution þenslusamur lo.
þáttastofn kk. þenslu-
factor endowment expansionary
þáttatekjur kv. ft. þenslustefna í peningamálum
factor income expansionary monetary policy
þáttaverð hk. þenslustefna í ríkisfjármálum
factor price expansionary fiscal policy
þáttaverðsjöfnun kv. þensluvaldur kk.
factor-price equalization expansionary factor
þáttavirði hk. (í þjóðhagsreikningum) þéttifall hk.
factor cost þéttleikafall
þátttaka kv. density function
participation þéttleikafall hk.
þátttökustjórnun kv. þéttifall
participation management density function
þegjandi lo. (í leikjafræði) þéttleiki kk. (í leikjafræði)
undirskilinn compactness
tacit þjarki kk.
þegjandi samkomulag vélmenni, vélþræll
fólginn samningur robot
implicit contract þjálfun kv.
þekking kv. hæfing
tækniþekking, verkkunnátta training
knowhow, know-how þjálfun í starfi
þenjanlegt fall on-the-job training
homothetic function þjálfun stjórnenda
þenjanlegt framleiðslufall hæfing stjórnenda
homothetic production function management development
þjálfun sölufólks 217 þjöppunarstig

þjálfun sölufólks economic forecast


sales force training þjóðmegunarfræði kv.
þjóðarauður kk. auðfræði, hagfræði
national wealth economics
þjóðarbúskapurinn kk. þjóðnýting kv.
economy, the nationalization
þjóðarframleiðsla kv. þjóðríki hk.
national product nation state
þjóðarframleiðsla að raunvirði þjónusta kv.
real GNP service
þjóðarskuldir kv. ft. þjónustufyrirtæki hk.
national debt service business, service company
þjóðartekjur kv. ft. þjónustugjald hk.
national income service charge
þjóðarútgjöld hk. ft. þjónustujöfnuður kk. (í þjóðhagsreikn-
national expenditure ingum)
þjóðfélagsleg ábyrgð balance of services, balance on ser-
social responsibility vices account
þjóðfélagsstofnun kv. þjónustuliðir kk. ft. (í þjóðhagsreikning-
institution2 um)
þjóðhagfræði kv. invisibles
heildarhagfræði þjónustustig hk.
macroeconomics service level
þjóðhagsáætlun kv. þjónustuútflutningur kk.
national budget → vöruútflutningur
þjóðhagsleg arðsemiskrafa export of services, service export
social discount rate þjónustuval hk.
þjóðhagslegur kostnaður service mix
félagslegur kostnaður þjónustuverkstæði hk.
social cost viðgerðarverkstæði
þjóðhagslíkan hk. repair shop, service shop
macroeconomic model þjöppun markaðar
þjóðhagsreikningagerð kv. markaðsþjöppun
national accounting, national income market concentration
and product accounting þjöppunarhlutfall hk.
þjóðhagsreikningakerfi Evrópusam- þjöppunarstig
bandsins Hlutur nokkurra stærstu fyrirtækja í til-
ESA, European System of Accounts tekinni atvinnugrein.
þjóðhagsreikningakerfi Sameinuðu concentration ratio
þjóðanna þjöppunarstig hk.
SNA, System of National Accounts þjöppunarhlutfall
þjóðhagsreikningar kk. ft. Hlutur nokkurra stærstu fyrirtækja í til-
national accounts tekinni atvinnugrein.
þjóðhagsspá kv. concentration ratio
hagspá
þóknun 218 þverranleg auðlind

þóknun kv. aðferð minnstu fervika, þríþrepa að-


gjald1 ; umboðslaun; laun1 hvarfsgreining
agio (í gjaldeyrisviðskiptum); charge2 , three-stage least squares method
fee; commission; compensation2 , re- þríþrepa aðhvarfsgreining
muneration; compensation3 ; retainer þriggja þrepa aðferð, þriggja þrepa að-
þóknun til milliliðar ferð minnstu fervika, þriggja þrepa að-
brokerage fee hvarfsgreining
þóknunarkenning um vexti three-stage least squares method
agio theory of interest þróun1 kv.
þrautalánveitandi kk. uppbygging
lender of last resort development
þreifingar kv. ft. (í leikjafræði) þróun2 kv.
pre-play negotiation evolution
þrenging kv. (í stærðfræði) þróun hugmynda
takmörkun2 concept development
restriction þróunaraðstoð kv.
þrepabirgðir kv. ft. development aid
echelon stock þróunarhagfræði kv.
þrepabundin framleiðsluáætlun development economics
hierarchical production planning þróunarjafnvægi hk.
þrepafsláttur kk. evolutionary stability
block pricing þróunarland hk.
þrepakenning Maslows developing country
þarfapíramídi Maslows þróunarstigskenning kv.
Maslow’s hierarchy stage theory
þrepun kv. þrýstihópur kk.
stærðfræðileg þrepun pressure group
induction2 þrýstikerfi hk.
þrepveldi hk. push system, push-work flow system
stigveldi þrýstistefna kv. (í markaðsfræði)
hierarchy push strategy
þriðja stigs jafna þröng kv.
cubic, cubic equation troðningur, öng
þriggja þrepa aðferð congestion
þriggja þrepa aðferð minnstu fervika, þumalfingursregla kv.
þriggja þrepa aðhvarfsgreining, þrí- leiðsöguregla, vinnuregla
þrepa aðhvarfsgreining rule-of-thumb
three-stage least squares method þungaiðnaður kk.
þriggja þrepa aðferð minnstu fervika heavy industry
þriggja þrepa aðferð, þriggja þrepa þurrð kv.
aðhvarfsgreining, þríþrepa aðhvarfs- ekla, hörgull, skortur
greining dearth, scarcity, shortage
three-stage least squares method þverranleg auðlind
þriggja þrepa aðhvarfsgreining tæmanleg auðlind
þriggja þrepa aðferð, þriggja þrepa exhaustible resource
þverskurðargreining 219 ævarandi skuldabréf

þverskurðargreining kv. þvingað atvinnuleysi


þversniðsgreining Atvinnuleysi sem stafar af því að störf
cross-section analysis við markaðslaun fást ekki.
þverskurðargögn hk. ft. involuntary unemployment
þversniðsgögn þvingaður hreyfanleiki (um vinnuafl)
cross data, cross-section data involuntary mobility
þversniðsgreining kv. þvingaður sparnaður
þverskurðargreining → skyldusparnaður
cross-section analysis forced savings
þversniðsgögn hk. ft. þvingunaraðgerðir kv. ft.
þverskurðargögn refsiaðgerðir
cross data, cross-section data Aðgerðir eins eða fleiri ríkja gegn öðru
þverstætt fylki ríki sem hefur brotið alþjóðalög, t.d.
orthogonal matrix hafnbann eða viðskiptabann.
þversögn Arrows sanctions
Arrow’s impossibility theorem þvingunarvald hk.
þversögn Giffens (í hagsögu) coercive power
Tekjuáhrif verða skiptaáhrifum yfir- þyrping kv. (í hagmælingum)
sterkari og eftirspurnarferill liggur upp klasi
á við. cluster
Giffen paradox þýði hk.
þvervektor kk. Endanlegt eða óendanlegt mengi ein-
þvervigur inga, t.d. einstaklinga eða hluta, sem úr-
normal vector tak er tekið úr til tölfræðilegra athug-
þvervigur kv. ana.
þvervektor population2
normal vector þörf kv.
→ þarfir
requirement2

Æ
æðri gæði (í hagfræði) æskileg fjármagnsskipan
æðri vara optimal capital structure, target cap-
→ gæði1, óæðri gæði ital structure
superior good ævarandi afrakstur
æðri vara (í hagfræði) perpetual rate of return
æðri gæði ævarandi skuldabréf1
→ gæði1, óæðri gæði eilífðarbréf 1
superior good Bresk ríkisskuldabréf sem hafa engan
ákveðinn lokagjalddaga.
ævarandi skuldabréf 220 öryggisþörf

consol (br.), consolidated annuity (br.) ævistarf hk.


ævarandi skuldabréf2 career2
eilífðarbréf 2 ævisöfnun kv.
Skuldabréf sem bera vexti um aldur og lifetime cumulation
ævi en greiðast aldrei upp. ævitekjur kv. ft.
perpetual bond, perpetuity1 lifetime income
ævineysla kv. æviteknakenning kv.
lifetime consumption life-cycle hypothesis

Ö
öng kv. örvunar- og svörunarlíkan
troðningur, þröng stimulus-response model
congestion öryggi á vinnustað
öngvun kv. occupational safety
Fyrirtæki kaupir upp eða tryggir sér ein- öryggisbil hk. (í tölfræði)
okun á framleiðsluþætti til að torvelda confidence interval
öðrum aðgang að markaði. öryggisbirgðatími kk.
bottlenecking Tími sem öryggisbirgðir endast miðað
örbirgð kv. við eðlilega eftirspurn.
fátækt safety time
poverty öryggisbirgðir kv. ft.
öreigastétt kv. (í marxískri hagfræði) buffer inventory, safety stock
proletariat öryggismörk hk. ft. (í tölfræði)
örorkutrygging kv. vikmörk
disability insurance confidence limits
örtraðarverð hk. öryggisráðstöfun kv.
Hækkað verð á álagstímum. safeguard
peak-load price öryggisþáttur kk.
örvun kv. safety factor
hvatning öryggisþörf kv.
stimulus safety need
abandonment value 223 accomodation bill

A
abandonment value absorption costing
fráhvarfsvirði sjálfskostnaðaraðferð
abatement policy (í auðlindahagfræði) absorption rate am. (í reikningshaldi)
Stefna sem miðar að því að draga úr burden rate (br.)
mengun. álagshlutfall, álagstaxti
→ pollution abatement. abstinence theory of interest
ABC skst. Sú kenning að vextir séu endurgjald til
activity-based costing lánveitanda fyrir að neita sér um neyslu.
verkgrundaður kostnaðarreikningur fórnarkenning um vexti
ABC classification (í markaðsfræði) a/c skst.
Flokkun eftir mikilvægi. Oftast er vör- account
um raðað eftir veltu og þær flokkaðar Reikningur í bókhaldi eða bankareikn-
þannig að t.d. 20% af veltumestu vör- ingur.
unum lenda í A-flokki o.s.frv. reikningur1
ABC-flokkun accelerated depreciation
absenteeism no. flýtiafskrift, flýtifyrning, hröðunaraf-
fjarvistir, skróp skrift
absentee ownership accelerator principle
Eignarhald fjarstaddra manna. hröðunarregla
fjareignarhald acceptable quality level
absolute advantage (í milliríkjaviðskipt- AQL
um) viðunandi gæðastig
algildir yfirburðir acceptance no., br.
absolute price banker’s acceptance1 (am.), bill3 , bill of
verð í peningum exchange, draft2 (am.), note4
absolute value → financial instrument
numerical value víxill
algildi, tölugildi acceptance sampling (í framleiðslu-
absolutism no. (í hagsögu) fræði)
algildishyggja, algildiskenning Sýnataka til þess að meta hvaða sýni eru
absorbed overhead (í kostnaðarbók- nothæf.
haldi) accession tax
applied overhead aðgangsskattur
álagður óbeinn kostnaður accommodating policy
absorption approach aðlögunarstefna, undanlátsstefna
Kenning um áhrif gengislækkunar á accomodation bill
viðskiptajöfnuð. kite1
útgjaldakenning víxill með ábyrgð þriðja aðila
account 224 acid test ratio

account no. accounting procedure


a/c reikningshaldsaðferð
Reikningur í bókhaldi eða bankareikn- accounting records
ingur. bókhaldsbækur, bókhaldsgögn
reikningur1 accounting standard
accountant1 no. reikningsskilastaðall
bókari accounting system
accountant2 no. bókhaldskerfi
auditor account sale
endurskoðandi reikningsviðskipti
accounting no. accounts payable am. (í reikningshaldi)
bókhald, reikningshald creditors (br.), payables
accounting control viðskiptaskuldir
bókhaldseftirlit, reikningshalds- accounts receivable am. (í reiknings-
eftirlit haldi)
accounting currency debtors (br.), receivables (am.)
bókhaldsgjaldmiðill útistandandi skuldir, viðskiptakröf-
accounting entity ur
bókhaldseining, reikningshalds- accrual accounting
eining reikningsskil á rekstrargrunni
accounting equation accrual basis
accounting identity rekstrargrunnur
bókhaldsjafna accrue so. (um vexti, tekjur eða gjöld)
accounting identity safnast upp
accounting equation accrued expenses (í reikningshaldi)
bókhaldsjafna áfallin gjöld
accounting income accrued income (í reikningshaldi)
bókhaldshagnaður, reikningshalds- ?áfallnar tekjur, áunnar tekjur
hagnaður accrued interest
accounting information processing Vextir sem eru áunnir hjá lánveitanda en
cycle áfallnir hjá skuldara.
bókhaldsferli áfallnir vextir, áunnir vextir
accounting information system accumulated depreciation (í reiknings-
bókhaldsupplýsingakerfi haldi)
accounting method afskrifað samtals, uppsafnaðar af-
reikningsskilaaðferð skriftir
accounting period accumulation no.
reikningsskilatímabil, uppgjörstíma- uppsöfnun
bil accumulation effect
accounting policy uppsöfnunaráhrif
Stefna fyrirtækis varðandi reiknings- accumulation of inventories
skil. birgðasöfnun
reikningsskilastefna acid test ratio
accounting principle quick ratio
reikningsskilaregla Veltufjármunir, að frátöldum birgðum,
acquirer 225 adjustment process

sem hlutfall af skammtímaskuldum. actuarial methods


lausafjárhlutfall tryggingafræðilegar aðferðir
acquirer no. actuarial rate of return
yfirtaki tryggingafræðileg ávöxtun
acquiring company actuarial reserve
yfirtökufélag vátryggingarsjóður
acquisition no. (um fyrirtæki) actuarial science
takeover tryggingafræði
→ amalgamation, consolidation, adaptive expectations
merger Væntingar lagaðar að aðstæðum.
ráðataka, yfirtaka aðlagaðar vændir, aðlagaðar vænt-
acquisition cost ingar
kaupverð adaptive exponential smoothing (í fram-
act no. leiðslufræði)
statute aðlöguð veldisjöfnun
lög1 adaptive leadership
action lag (í þjóðhagfræði) aðlögunarforysta
→ decision lag, recognition lag added-worker hypothesis
framkvæmdatöf Sú tilgáta að atvinnuleysi auki framboð
activity1 no. vinnuafls.
starfsemi → discouraged-worker hypothesis
activity2 no. (í framleiðslufræði) hvatningartilgáta
element ad hoc
Þáttur í verki eða verkefni. sérsniðinn, sértækur1
verkþáttur adjustable-peg exchange rate system
activity-based costing breytanlegt gengi
ABC adjusted balance
verkgrundaður kostnaðarreikningur leiðréttur reikningsjöfnuður
activity classification adjusted trial balance
classification of economic activities, in- leiðréttur prófjöfnuður
dustrial classification adjusting entry (í reikningshaldi)
atvinnugreinaflokkun leiðréttingarfærsla
activity matrix adjustment no.
process matrix aðlögun
flutningafylki adjustment cost
activity rate aðlögunarkostnaður
employment participation rate, employ- adjustment lag
ment-population ratio, labor-force par- aðlögunartöf
ticipation rate adjustment path
atvinnuþátttaka aðlögunarferill
actual hours worked (í vinnumarkaðs- adjustment period
hagfræði) aðlögunartímabil
unnar vinnustundir, vinnustunda- adjustment process
fjöldi aðlögunarferli
adjustment transaction 226 after tax

adjustment transaction (í þjóðhags- neikvæð áritun


reikningum) adverse selection
bakfærsla, leiðréttingarfærsla hrakval
administered price advertise so.
Framleiðendur ákveða visst verð; selt auglýsa
magn ræðst af verði. advertisement no.
tilskipað verð → commercial
administration1 no. auglýsing (á prenti)
management advisory lo.
stjórn1 , stjórnun consultative, consulting, consultive
administration2 no. ráðgefandi, ráðgjafar-
agency1 (am.) affiliate no.
Oft notað í heitum opinberra stofnana, affiliated company (br.)
einkum í Bandaríkjunum. Hlutafélag sem tilheyrir samsteypu fyr-
stjórnarstofnun, stjórnsýsluskrif- irtækja sem eru innbyrðis tengd með
stofa hlutafjáreign.
administration3 no. → associated company, parent com-
stjórnsýsla pany, subsidiary
administrative control hlutdeildarfélag1 , systurfélag
stjórnunareftirlit affiliated company br.
administrative expense affiliate
stjórnunarkostnaður → associated company, parent com-
administrative school pany, subsidiary
Kenningakerfi í stjórnsýslufræðum hlutdeildarfélag1 , systurfélag
stjórnsýsluskólinn affiliation no.
administrator1 no. tengsl
skiptaráðandi affine function (í stærðfræði)
administrator2 no. línufall, vildarfall
executive, manager affluent society
stjórnandi1 allsnægtasamfélag, gnægtarsamfé-
ad valorem lag, hagsældarríki
verðtengdur after market1 (í markaðsfræði)
ad valorem duty Sá markaður sem vænta má að skapist
verðtollur, virðistollur fyrir þjónustu og varahluti við sölu til-
ad valorem tax tekinnar framleiðsluvöru.
virðisskattur eftirmarkaður1
advance no. after market2 (í verðbréfaviðskiptum)
advance payment secondary market
fyrirframgreiðsla Markaður fyrir verðbréf sem myndast í
advance payment kauphöll eða utan hennar eftir að bréfin
advance hafa verið boðin út til almennings.
fyrirframgreiðsla eftirmarkaður2, endursölu-
adverse opinion markaður1
Áritun endurskoðanda þess efnis að after tax
reikningsskilum sé áfátt. Að frádregnum tekjuskatti.
age distribution 227 allotment

eftir skatta aging schedule


age distribution Yfirlit um aldur útistandandi skulda fyr-
aldursdreifing, aldursskipting irtækis.
agency1 no., am. aldurssamsetning
administration2 agio no. (í gjaldeyrisviðskiptum)
Oft notað í heitum opinberra stofnana, þóknun
einkum í Bandaríkjunum. agio theory of interest
stjórnarstofnun, stjórnsýsluskrif- þóknunarkenning um vexti
stofa agreement no.
agency2 no. contract1
umboð2 , umboðsskrifstofa samkomulag, samningur
agency cost agricultural economics
umboðskostnaður landbúnaðarhagfræði
agent no. agricultural policy
fulltrúi, umboðsmaður1 landbúnaðarstefna
agent bank agricultural product
umsjónarbanki landbúnaðarafurð
aggregate1 no. AGVS skst.
heild, samsafn automated guided vehicle system
aggregate2 so. tölvustýrt flutningakerfi
leggja saman1 , safna saman air pollution
aggregate demand atmospheric pollution
heildareftirspurn loftmengun
aggregate forecast alienation no.
heildarspá, yfirlitsspá firring
aggregate plan alliance no.
aggregate production plan, master coalition
schedule bandalag, samsteypa
aðaláætlun, heildaráætlun, yfirlits- allocate so. (um fé eða verkefni)
áætlun ráðstafa, úthluta
aggregate production plan allocation1 no.
aggregate plan, master schedule appropriation
aðaláætlun, heildaráætlun, yfirlits- fjárveiting
áætlun allocation2 no.
aggregate supply → provision2
heildarframboð ráðstöfun1
aggregate unit allocation3 no. (um fé)
ígildiseining → appropriation
aggregation no. (t.d. um undirflokka í yf- skipting, úthlutun
irflokk) allocation of resources
samsöfnun verðmætaráðstöfun
aging of accounts receivable (í reikn- allocative efficiency
ingshaldi) dreifingarhagkvæmni
aldursgreining viðskiptakrafna allotment no.
úthlutun
allowance 228 annuity

allowance1 no. (t.d. um skatt) afskrift, fyrning


afsláttur1 , frádráttur1 amortization schedule
allowance2 no. (í framleiðslufræði) afborganayfirlit, endurgreiðsluyfirlit
Ákveðið hlutfall sem bætt er við staðal- amount no.
tíma verks vegna verktæknilegra þarfa, fjárhæð
líkamlegs álags og persónulegra þarfa amplitude no. (í stærðfræði)
starfsfólks. sveifluhæð, útslag
álag1 , viðauki, viðbót analysis no.
allowance3 no. greining
grant1 analysis of variance
fjárstyrkur ANOVA
allowance factor (í framleiðslufræði) breytileikagreining, dreifnigreining,
álagsþáttur fervikagreining
allowance for doubtful accounts (í analytical review (í reikningshaldi)
reikningshaldi) Greining á ársreikningi.
niðurfærsla viðskiptakrafna kennitölugreining1
alternative hypothesis analytical unit
gagntilgáta úrvinnslueining
amalgamate so. anarchism no.
consolidate, merge stjórnleysisstefna
sameina ancillary activity
amalgamation no. stoðstarfsemi
consolidation2, merger ancillary department
Merger er haft um það þegar eitt fyrir- stoðdeild
tæki eignast annað fyrirtæki að fullu og annual accounts br. (í reikningshaldi)
sameinar það rekstri sínum með sam- external financial statements (am.),
þykki hluthafa. Consolidation er haft financial statements1 (am.)
um sameiningu tveggja eða fleiri fyr- ársreikningur
irtækja í nýtt fyrirtæki. Amalgamation annual general meeting
er einnig haft um sameiningu sveitarfé- annual meeting
laga. aðalfundur, ársfundur
→ friendly takeover, takeover annual meeting
sameining, samruni annual general meeting
amenity values aðalfundur, ársfundur
skynvirði annual percentage rate
American option APR, effective annual rate
Vilnun sem gildir fram að ákveðnum Ígildi ársvaxta sem greiðast eftir á.
degi. virkir ársvextir
→ European option annual rate of interest
bandarísk vilnun ársvextir
amortization1 no. (oft um jafngreiðslu- annual report
lán) ársskýrsla
afborgun1 annuity1 no.
amortization2 no. (um óáþreifanlegar afborgun af jafngreiðsluláni
eignir)
annuity 229 arbitrage

annuity2 no. appreciation1 no.


Röð jafnhárra greiðslna sem eru inntar appraisal, assessment, evaluation, rat-
af hendi með jöfnu millibili. ing2 , valuation
jafngreiðsluröð mat, virðing
annuity3 no. appreciation2 no.
lífeyrisgreiðsla Hækkun á gengi verðbréfa eða gengi
annuity loan gjaldmiðils.
jafngreiðslulán gengishækkun1 , gengisris
ANOVA skst. appreciation3 no. (í reikningshaldi)
analysis of variance matshækkun
breytileikagreining, dreifnigreining, appreciation4 no.
fervikagreining verðgildishækkun
anticipated inflation apprenticeship no.
expected inflation, expected inflation iðnnámstími, lærlingsstaða
rate apprenticeship contract
Verðbólga sem búist er við eða vænst. indenture2
anticipation stock iðnnámssamningur
spábirgðir appropriate so.
anti-dumping duty veita (um fé), verja1
→ countervailing duty appropriation no.
jöfnunargjald, undirboðstollur allocation1
anti-trust legislation fjárveiting
löggjöf gegn einokun og hringamynd- appropriation account
un ráðstöfunarreikningur eigin fjár
APC skst. approximation no.
average propensity to consume nálgun
meðalneysluhneigð APR skst.
APL skst. annual percentage rate, effective
average product of labor annual rate
meðalframleiðsla vinnuafls Ígildi ársvaxta sem greiðast eftir á.
a posteriori virkir ársvextir
eftir á a priori
applied overhead fyrir fram
absorbed overhead a priori information
álagður óbeinn kostnaður fyrirframvitneskja
appointment no. (um stöðu eða nefnd) AQL skst.
skipun1 acceptable quality level
appraisal no. viðunandi gæðastig
appreciation1, assessment, evaluation, arbitrage no.
rating2 , valuation Kaup og sala á gjaldeyri, verðbréfum,
Það að meta til verðs. vörum og þvíumlíku til að hagnast á
mat1 , virðing gengis- eða verðmismun milli markaða.
appraise so. Þessi viðskipti jafna verð sambærilegra
assess2 , evaluate, valuate, value2 verðbréfa eða vara.
meta1 , virða → interest arbitrage, tax arbitrage
arbitration 230 assets

högnun, misvirðiskaup, verðmunar- asked price1


viðskipti asking price1
arbitration1 no. Verð sem seljandi krefst.
gerð, gerðardómur uppsett söluverð
arbitration2 no. asked price2 (í verðbréfaviðskiptum)
gerðardómsmeðferð asking price2 , offered price, offering
arch elasticity (í eindahagfræði) price
bilnæmi, meðalnæmi, meðalteygni útboðsgengi, útboðsverð
ARIMA model stytt mynd (í tölfræði) asking price1
autoregressive integrated moving aver- asked price1
age model uppsett söluverð
ARIMA-líkan asking price2 (í verðbréfaviðskiptum)
arithmetic lag asked price2 , offered price, offering
mismunatöf price
arithmetic mean útboðsgengi, útboðsverð
average, mean1 assembly line
hreint meðaltal, meðaltal, venjulegt færiband, samsetningarbraut, sam-
meðaltal setningarferill, samsetningarlína
ARMA model stytt mynd (í tölfræði) assembly system
autoregressive moving average model samsetningarkerfi
ARMA-líkan assess1 so. (um skatta)
AR model stytt mynd levy2
autoregressive model leggja á1
eiginaðhverft tímaraðarlíkan, sjálf- assess2 so.
hverft líkan appraise, evaluate, valuate, value2
arm’s-length investment meta1 , virða
fjárfesting án áhrifa assessment no.
arm’s-length transactions appraisal, appreciation1, evaluation,
→ related-party transactions rating2 , valuation
viðskipti milli óskyldra aðila Það að meta til verðs.
arrears no. ft. mat1 , virðing
greiðslur í vanskilum assessment ratio of property
arrest no. (of a ship or cargo) Hlutfall matsverðs af markaðsverði.
kyrrsetning (skips eða farms) matshlutfall eignar
Arrow’s impossibility theorem asset no.
þversögn Arrows → assets
articles of association br. eign
samþykktir hlutafélags asset account
articles of incorporation am. eignareikningur
memorandum of association (br.) asset demand for money
Samningur um stofnun félags, hlutafé- eftirspurn eftir peningum sem eign
lags eða einkahlutafélags. asset diversification
stofnsamningur, stofnskrá eignadreifing
ascertain so. assets no. ft. (í reikningshaldi)
ganga úr skugga um, sannreyna eignir
asset transformation 231 audit opinion

asset transformation → in the money, out of the money


formbreyting eigna á sléttu
assignment problem oftast með ákv. attitude no.
greini (í þjóðhagfræði) afstaða, viðhorf
úthlutunarvandi attitude survey
associate no. → opinion poll
félagi, samstarfsmaður viðhorfskönnun
associated company br. auction no.
Fyrirtæki sem er í eigu annars fyrirtækis uppboð
að 20% – 50% hluta. auctioneer no.
→ affiliated company, parent company, uppboðshaldari
subsidiary auction market
hlutdeildarfélag2 , venslafélag uppboðsmarkaður
asymmetric game audit no.
ósamhverfur leikur auditing
asymmetric information endurskoðun
ósamhverfar upplýsingar audit evidence
asymptote no. endurskoðunargögn
aðfella auditing no.
asymptotic lo. audit
aðfelldur, aðfellu- endurskoðun
asymptotically unbiased estimator auditing method
óbjagaður nálgunarmetill Aðferðafræði við bókhald og reiknings-
asymptotic approximation skil.
aðfellunálgun endurskoðunaraðferð
at constant prices auditing practices
in real terms endurskoðunarvenjur
á föstu verðlagi auditing procedures
atmospheric pollution Verklagsreglur fyrir störf endurskoð-
air pollution enda.
loftmengun endurskoðunaraðferðir
attach so. (property) auditing standards
levy1 , levy execution against Samræmdar reglur um aðferðir endur-
Sögnin attach er oft notuð í lagamáli skoðenda.
um aðför að eignum skuldara hver svo endurskoðunarreglur, endurskoðun-
sem undanfarinn er. arstaðall
gera fjárnám í auditing theory
attachment no. (of property or debts) endurskoðunarfræði
injunction audit opinion1
Dæmi: levy attachment. Umsögn endurskoðanda um ársreikn-
kyrrsetning inga félags, birt sem hluti áritunar hans
at the money (í verðbréfaviðskiptum) á reikningana.
Vilnun hlutabréfs er sögð á sléttu þegar álit endurskoðanda (á reikningsskil-
markaðsverð hlutabréfs er jafnt lausnar- um)
verði vilnunarinnar.
audit opinion 232 available stock

audit opinion2 Fylgni milli hendinga í sama slembi-


auditor’s report1 , audit report ferli.
áritun endurskoðanda eiginfylgni, sérfylgni, sjálffylgni
auditor no. autocovariance no. (í tölfræði)
accountant2 eiginsamdreifni
endurskoðandi autocratic leadership
auditor’s report1 drottnunarforysta
audit opinion2, audit report autogiro no.
áritun endurskoðanda sjálfvirk skuldfærsla
auditor’s report2 automated guided vehicle system
endurskoðunarskýrsla AGVS
audit period tölvustýrt flutningakerfi
endurskoðunartímabil automatic stabilizer
audit program built-in stabilizer
endurskoðunarfyrirmæli → discretionary policy
audit report innbyggður höggdeyfir, sjálfvirkur
audit opinion2, auditor’s report1 sveiflujafnari
áritun endurskoðanda2 autonomous consumption
audit risk fastaneysla, neysla óháð tekjum
endurskoðunaráhætta autonomous investment
audit sampling Fjárfesting óháð þjóðartekjum.
endurskoðunarúrtak óháð fjárfesting
audit scope autonomous spending
umfang endurskoðunar Útgjöld óháð tekjum.
audit strategy óháð útgjöld
endurskoðunaráætlun autoregressive lo.
audit trail eiginaðhverfur, sjálfsaðhverfur
endurskoðunarslóð autoregressive integrated moving aver-
augmented product (í markaðsfræði) age model (í tölfræði)
auðguð vara, gildisaukin vara ARIMA model
austerity no. ARIMA-líkan
efnahagsþrengingar, hörgultímar autoregressive model
autarkic prices AR model
Verð í lokuðu hagkerfi. eiginaðhverft tímaraðarlíkan, sjálf-
sjálfsþurftarverð hverft líkan
autarky no. autoregressive moving average model (í
sjálfsþurftarbúskapur tölfræði)
authorized common stock am. ARMA model
authorized share capital (br.) ARMA-líkan
samþykkt hlutafé available stock
authorized share capital br. inventory position
authorized common stock (am.) Birgðir, að meðtöldu því sem er í pönt-
samþykkt hlutafé un en frátöldu því sem tekið hefur verið
autocorrelation no. (í tölfræði) frá.
serial correlation birgðastaða
average 233 balance

average no. average product of labor


arithmetic mean, mean1 APL
hreint meðaltal, meðaltal, venjulegt meðalframleiðsla vinnuafls
meðaltal average propensity to consume
average collection period (í reiknings- APC
haldi) meðalneysluhneigð
biðtími útistandandi skulda average revenue
average cost meðaltekjur
meðalkostnaður average total cost
average exchange rate meðaltal heildarkostnaðar
meðalgengi average variable cost
average fixed cost meðaltal breytilegs kostnaðar
meðaltal fasts kostnaðar axiom1 no.
average labor productivity almennt viðtekin regla, grundvallar-
meðalframleiðni vinnuafls regla
average product axiom2 no. (í stærðfræði og rökfræði)
meðalframleiðsla frumsenda, frumsetning

B
backleg no. vegna þess að minni neysla vörunnar
strikebreaker eða þjónustunnar eykur nytjar.
verkfallsbrjótur ógæði
backlog no. (í atvinnuvegahagfræði) bad debt
ófrágengin verkefni, ólokin verkefni töpuð viðskiptakrafa
back order bad debt expense
biðpöntun, óafgreidd pöntun afskrifaðar tapaðar kröfur
backwardation no. (í fjármálafræði) Bain index
Sú staða þegar framvirkt verð á ein- Bain-vísitala
hverju er lægra en stundarverðið. balance1 no.
→ contango afgangur1, eftirstöðvar
backward integration balance2 no. (í reikningshaldi)
afturvirk samþætting jafngildi1 , jöfnuður1
backward-sloping supply curve balance3 no.
afturhöll framboðslína reikningsjöfnuður, ?saldó, staða (á
backwards policy (í leikjafræði) reikningi)
Lausn fundin með því að rekja sig aftur balance4 so.
frá lokastöðu. jafna2
bad no. (í hagfræði) balance5 so. (í reikningshaldi)
discommodity stemma af
Vara eða þjónusta sem fólk vill vera án
balance brought forward 234 Bank for International Settlements

balance brought forward (í reiknings- capital balance


haldi) fjármagnsjöfnuður
balance carried forward balance on current account1 (í þjóð-
jöfnuður yfirfærður hagsreikningum)
balance carried forward (í reiknings- current-account balance
haldi) rekstrarjöfnuður
balance brought forward balance on current account2 (í þjóð-
jöfnuður yfirfærður hagsreikningum)
balanced budget viðskiptajöfnuður
hallalaus fjárlög balance on services account (í þjóðhags-
balanced-budget multiplier reikningum)
Margfaldari hallalausra fjárlaga. balance of services
fjárlagamargfaldari, fjárlagastuðull þjónustujöfnuður
balance due balance sheet (í reikningshaldi)
gjaldfallin krafa efnahagsreikningur
balance of goods and services (í þjóð- bank no.
hagsreikningum) banki
jöfnuður á vöru- og þjónustureikn- bank account
ingi bankareikningur
balance of payments (í þjóðhagsreikn- bank advance
ingum) bank credit, bank loan
greiðslujöfnuður bankalán
balance of payments account (í þjóð- bank balance
hagsreikningum) deposit3
greiðslujafnaðarreikningur innlán, innlánsfé, innstæða
balance of payments deficit (í þjóðhags- bank clearing
reikningum) greiðslujöfnun banka
greiðsluhalli við útlönd bank credit
balance of payments effect (í þjóðhags- bank advance, bank loan
reikningum) bankalán
greiðslujafnaðaráhrif bank crisis
balance of payments surplus (í þjóð- bankakreppa
hagsreikningum) bank deposit
surplus in balance of payments bankainnstæða
greiðsluafgangur við útlönd, banker’s acceptance1 am.
greiðslujafnaðarafgangur acceptance (br.), bill3 , bill of exchange,
balance of services (í þjóðhagsreikning- draft2 (am.), note4
um) → financial instrument
balance on services account víxill
þjónustujöfnuður banker’s acceptance2
balance of trade (í þjóðhagsreikningum) Víxill sem banki ábyrgist.
trade balance bank failure
vöruskiptajöfnuður greiðsluþrot banka
balance on capital account (í þjóðhags- Bank for International Settlements
reikningum) BIS
banking 235 barter

Alþjóðagreiðslubankinn um gjaldþrot félaga. Eftir 1986 á insol-


banking no. vency jafnt við um einstaklinga og fé-
bankastarfsemi lög. Í bandarísku lagamáli þekkist þessi
banking secrecy munur ekki.
→ confidentiality, professional secrecy gjaldþrot
bankaleynd bankruptcy petition
banking theory beiðni um gjaldþrotaskipti
bankafræði bank services
bank inspection bankaþjónusta
bankaeftirlit bank statement
bank loan reikningsyfirlit (banka)
bank advance, bank credit bank syndicate
bankalán bankahópur
bank note bargain1 no.
bill1 (am.), note kjarakaup
peningaseðill, seðill bargain2 so.
bank rate semja
bankavextir bargaining model
bank reconciliation samningalíkan
afstemming á bankareikningi bargaining position
bank reserves samningsstaða
Innstæður viðskiptabanka í seðlabanka. bargaining power
varasjóður banka samningsstyrkur
bank run bargaining process
run on a bank samningaferli
bankaáhlaup, úttektarfár bargaining set (í leikjafræði)
bankrupt lo. valmengi leikmanna
insolvent bargaining solution
Í almennu ensku máli, bresku og banda- samningslausn, sátt
rísku, er bankrupt notað um gjaldþrota bargain option clause
einstaklinga og lögaðila. Til ársins 1986 vildarkjaraákvæði
var orðið bankrupt notað í bresku laga- barrier no.
máli um gjaldþrota einstaklinga en in- hindrun, tálmi, tálmun
solvent um gjaldþrota félög. Eftir 1986 barriers to competition
á insolvent jafnt við um einstaklinga samkeppnishindranir, samkeppnis-
og félög. Í bandarísku lagamáli þekkist hömlur, samkeppnistálmar
þessi munur ekki. barriers to entry (í eindahagfræði)
gjaldþrota aðgangshindranir, aðgangshömlur,
bankruptcy no. aðgangstálmar
insolvency2 barriers to trade
Í almennu ensku máli, bresku og banda- trade barriers
rísku, er bankruptcy notað um hvers viðskiptahindranir, viðskiptatálmar
konar gjaldþrot. Til ársins 1986 var orð- barter no.
ið bankruptcy notað í bresku lagamáli vöruskipti
um gjaldþrot einstaklinga en insolvency
barter economy 236 behavioral science

barter economy achievable


vöruskiptahagkerfi besta möguleg tækni, besta nýtanleg
base interest rate tækni
base rate batch no.
grunnvextir, stofnvextir lot
base money lota
high-powered money (am.), M0, mone- Bayesian equilibrium
tary base (br.) Bayes-jafnvægi
Liður í reikningum bankakerfisins, þ.e. Bayesian forecast
fé til ráðstöfunar frá seðlabanka. Bayes-spá
grunnfé Bayesian-Nash equilibrium
base rate Bayes-Nash jafnvægi
base interest rate Bayesian rationality
grunnvextir, stofnvextir Bayes-rökvísi
base stock system Bayes’ rule
grunnbirgðakerfi Bayes-regla
base value Bayes’ theorem
grunngildi setning Bayes
base year bearer bond
→ reference year handhafabréf
grunnár bearer debenture
base year index handhafaskuldabréf
grunnársvísitala bear market
basic earning power ratio → bull market
Rekstrarhagnaður sem hlutfall af heild- dumbungsmarkaður, svartsýnis-
arfjármagni. markaður
heildararðsemi beggar-my-neighbor policy
basic pension beggar-thy-neighbor policy
grunnlífeyrir Aðgerðir sem fela í sér ávinning á
basic price (í þjóðhagsreikningum) kostnað annarra með gengislækkun,
grunnverð innflutningshömlum eða styrkjum.
basing-point pricing beggar-thy-neighbor policy
Verðlagning miðuð við framleiðslu- beggar-my-neighbor policy
verð að viðbættum flutningskostnaði frá beginning inventory
framleiðslustað. Birgðir í upphafi tímabils.
svæðisverðlagning upphafsbirgðir
basis point (í verðbréfaviðskiptum) behavior no.
Hundraðshluti af hundraðshluta. atferli, hegðun
punktur behavioral equation
basis swap (í fjármálafræði) atferlisjafna
Vaxtaskipti þar sem skipst er á breyti- behavioral relationship
legum vöxtum með ólíkri viðmiðun. atferlissamband
→ coupon swap behavioral science
BAT skst. atferlisfræði
best available technology economically
behavioral science school 237 biennial

behavioral science school (í stjórnunar- aður metill


fræði) best reply (í leikjafræði)
kenningar atferlisfræðinnar besta svar, besti mótleikur
behavioral strategy (í leikjafræði) best unbiased estimator
leikáætlun1 besti óbjagaði metill
benchmark no. beta coefficient (í fjármálafræði)
Punktur, atriði o.þ.h. sem miðað er við í beta factor
mælingum. beta-stuðull
viðmið beta factor (í fjármálafræði)
benefit1 no. beta coefficient
ábati beta-stuðull
benefit2 no. Beverton-Holt model
gagn, hagur1 líkan Beverton-Holt
benefit3 so. biannual lo.
gagna, hafa gagn af half-yearly
benefit-cost ratio Sem gerist tvisvar á ári.
ábata- og kostnaðarhlutfall, hlutfall → biennial
ábata og kostnaðar hálfsárslegur, misserislegur
benefit principle of taxation bias no. (í tölfræði)
ávinningsregla við skattlagningu Mismunur á meðalgildi metils eða út-
benefits no. ft. (einkum í almannatrygg- komu úr tilraun og réttu gildi. Bjagi er
ingakerfinu) kerfisbundin skekkja andstætt hending-
bætur1 arskekkju.
benefits program bjagi
entitlement program biased estimator
→ social-security benefits bjagaður metill
bótakerfi bid1 no. (t.d. á uppboði)
bequest effect kauptilboð
erfðafjáráhrif bid2 no.
bequest tax competitive bid
Skattur á bréfarf. Tilboð í vöru eða verk sem boðið hefur
erfðafjárskattur verið út.
Bertrand model tilboð1
Bertrand-líkan bid for (um hlut eða verðmæti)
Bertrand oligopoly model bjóða í1 , gera kauptilboð
fákeppnislíkan Bertrands bid on (um verk)
best available technology economically tender for
achievable bjóða í2
BAT bid price
besta möguleg tækni, besta nýtanleg Verð sem kaupandi býður.
tækni boðið kaupverð
best linear unbiased estimator bid rigging
BLUE undirmál við útboð
besti línulegi óbjagaður metill, biennial lo.
BLÓM, nákvæmasti línulegi óbjag- Sem gerist annað hvert ár.
bilateral monopoly 238 blue chip

→ biannual binomial distribution


bilateral monopoly Tiltekin gerð strjállar dreifingar.
gagnkvæm einkasala, tvíhliða einka- tvíkostadreifing, tvíliðudreifing
sala binomial tree (í stærðfræði)
bilateral trade tvískiptitré, tvíundatré
tvíhliða viðskipti bin reserve system (í framleiðslufræði)
bill1 no., am. endurpöntunarkerfi
bank note, note1 biological rate of interest
peningaseðill, seðill líffræðilegir vextir
bill2 no. birth rate
commercial invoice, invoice fæðingartíðni
reikningur2 , vörureikningur1 BIS skst.
bill3 no. Bank for International Settlements
acceptance (br.), banker’s acceptance1 Alþjóðagreiðslubankinn
(am.), bill of exchange, draft2 (am.), blackmail no.
note4 extortion
→ financial instrument fjárkúgun
víxill black market
billing no. svartamarkaður, svartur markaður
invoicing Black-Scholes option pricing model (í
útgáfa reikninga verðbréfaviðskiptum)
bill of entry Algeng formúla til að reikna út verð á
customs declaration vilnunum, kennd við Fischer Black og
tollskýrsla Myron Scholes.
bill of exchange block booking
acceptance (br.), banker’s acceptance1 Kaupendum er boðin tiltekin samsetn-
(am.), bill3 , draft2 (am.), note4 ing af vörum og þeir verða að kaupa allt
→ financial instrument eða ekkert.
víxill kippukaup
bill of lading block chart
farmbréf, farmskírteini stöplarit
bill of materials (í framleiðslufræði) blocked currency
BOM heft fé
efnislisti, uppskrift block pricing
bimatrix game þrepafsláttur
tvífylkjaleikur BLUE skst.
bimetallic standard best linear unbiased estimator
gull- og silfurtryggð mynt besti línulegi óbjagaður metill,
bimetallism no. BLÓM, nákvæmasti línulegi óbjag-
tvífótur aður metill
binary variable blue chip
tvíundabreyta blue-chip stock, quality stock
binding agreement → gilt-edged bond
bindandi samkomulag, fastbundið traust hlutabréf
samkomulag
blue-chip stock 239 bottom-up communication

blue-chip stock skuldabréf2


blue chip, quality stock bond valuation
→ gilt-edged bond skuldabréfamat, skuldabréfavirðing
traust hlutabréf bonus no.
blue-collar lo. wage premium
Sem varðar ófaglært verkafólk eða störf bónus, kaupauki, launaauki
þess, einkum iðnverkafólk. bonus issue
→ white-collar free issue
iðnverka-, verkamanna-, verksmiðju- jöfnunarhlutabréf
blue-collar worker bookkeeper no.
iðnverkamaður, verkamaður1 (í verk- bókari
smiðju) bookkeeping no.
bluff no. (í leikjafræði) bókfærsla
blekking book loss
board no. bókfært tap
board of directors book value
stjórn2 , stjórnarnefnd bókfært verð1
board director boom no.
director3 economic boom
Sá sem situr í stjórn fyrirtækis eða góðæri, uppgangur, uppsveifla
stofnunar. borrower no.
stjórnarmaður lántakandi
board of directors borrowing no.
board lántaka
stjórn2 , stjórnarnefnd borrowing cost
BOM skst. (í framleiðslufræði) lántökukostnaður
bill of materials borrowing country
efnislisti, uppskrift lántökuríki
bond no. borrowing date
skuldabréf1 , vaxtabréf lántökudagur
bond demand borrowing policy
skuldabréfaeftirspurn lántökustefna
bonding cost borrowing requirement
Kostnaður við að fullvissa viðsemjend- lánsfjárþörf
ur um að staðið verði við gerða samn- bottleneck no.
inga. flöskuháls
fegrunarfé bottlenecking no.
bond issue Fyrirtæki kaupir upp eða tryggir sér ein-
skuldabréfaútboð, skuldabréfaút- okun á framleiðsluþætti til að torvelda
gáfa öðrum aðgang að markaði.
bond rating öngvun
áhættumat skuldabréfs bottom line
bonds payable niðurstaða1
Yfirskrift í reikningshaldi, notuð um bottom-up communication
skuldabréf til greiðslu. Boðskipti frá undirmönnum til yfir-
bouncer 240 broad money

manna. brand position


bouncer no. Sess eða staða vörumerkis í huga neyt-
insufficient-funds check, nonsufficient- enda.
funds check, NSF check, rubber check vörusess
gúmmítékki, innstæðulaus ávísun brand switching
bound variable Það þegar neytandi hverfur að nýju
dummy variable vörumerki innan sama vöruflokks.
bundin breyta, leppbreyta, skipti- merkjaskipti, vörumerkjaskipti
breyta break even
bourgeoisie no. (í hagsögu) koma út á sléttu, ná jöfnuði, standa í
borgarastétt járnum
Box-Jenkins model break-even analysis (í fjármálafræði)
Box-Jenkins líkan jafnaðargreining, jafnvægisgreining1
boycott1 no. break-even point
→ sanctions ágóðamörk, hagnaðarmörk, núll-
kaupbann, samskiptabann, við- punktur, núllstaða
skiptabann break point (í fjármálafræði)
boycott2 so. brotpunktur
setja í viðskiptabann Bretton-Woods Agreement
brain drain Samkomulag á ráðstefnu í Bretton
atgervisflótti Woods árið 1944 um alþjóðleg efna-
brainstorming no. hagsmál. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
hugarflug, hugrenningur, þankahríð og Alþjóðabankinn voru settir á lagg-
branch no. irnar á grundvelli samkomulagsins.
útibú Bretton-Woods samkomulag
branch accounts Bretton-Woods system
reikningsskil útibús Alþjóðleg skipan efnahagsmála, byggð
branch-and-bound method á samkomulagi sem kennt er við Brett-
kvíslunaraðferð on Woods í New Hampshire í Banda-
branch network ríkjunum.
útibúanet → Bretton Woods Agreement
branch of industry Bretton-Woods kerfi
economic activity, industry1 bribe1 no.
→ trade kickback
atvinnugrein, atvinnustarfsemi fyrirgreiðslufé, mútufé, mútur
brand1 no. bribe2 so.
vöruafbrigði, vörutegund múta
brand2 no. broad money
trademark M3
vörumerki Liður í reikningum bankakerfisins, þ.e.
brand image peningamagn og sparifé á almennum
ímynd vörumerkis bókum og bundnum reikningum.
brand loyalty → money supply2
merkjatryggð peningamagn og sparifé
brochure 241 bullion

brochure no. budgeting1 no. (fyrir fyrirtæki)


flier fjárhagsáætlunargerð
kynningarbæklingur, kynningarrit budgeting2 no.
broker no. fjárlagagerð
Einkum sá sem verslar með verðbréf, budget line
tryggingar o.þ.h. budget constraints
→ dealer, stockbroker útgjaldajaðar, útgjaldaskorður, út-
miðlari1 gjaldatakmörk
brokerage no. budget period
Kaup og sala verðbréfa. áætlunartímabil
miðlun1 , verðbréfamiðlun budget surplus (í fjármálum hins opin-
brokerage fee bera)
þóknun til milliliðar afgangur af ríkisbúskap, fjárlagaaf-
bubble no. gangur
bóla, verðbóla buffer inventory
bubble policy safety stock
Kerfi sem leyfir verslun með mengunar- öryggisbirgðir
leyfi innan tiltekins svæðis. building cost index
svæðastefna í mengunarmálum construction cost index
budget1 no. byggingarvísitala, vísitala byggingar-
financial plan, operating budget kostnaðar
fjárhagsáætlun built-in stabilizer
budget2 no. automatic stabilizer
budget bill → discretionary policy
→ Budget, the, Finance Bill innbyggður höggdeyfir, sjálfvirkur
fjárlagafrumvarp, fjárlög sveiflujafnari
Budget, the no. bulk no.
Breska fjárlagafrumvarpið. Oft haft Sjá in bulk.
einnig um bresku fjárlögin. bulk discount
→ Finance Act, Finance Bill quantity discount
budgetary control magnafsláttur
fjárhagseftirlit bulldog bond
budgetary policy Skuldabréf á breskum markaði, gefið út
fjárlagastefna af erlendum aðila.
budget bill bolabítsbréf
budget2 bullet bond
→ Budget, the, Finance Bill eingreiðslubréf
fjárlagafrumvarp, fjárlög bullet loan
budget constraints Lán sem greiða ber í einu lagi í lok láns-
budget line tíma.
útgjaldajaðar, útgjaldaskorður, út- eingreiðslulán
gjaldatakmörk bullion no.
budget deficit Gull eða silfur, ekki í myntformi, not-
fjárlagahalli að sem gjaldmiðill eða til að varðveita
verðmæti. Dæmi: gullstangir.
bullionism 242 by-product

eðalmálmur business environment


bullionism no. rekstrarumhverfi
Sú kenning að seðlaútgáfa umfram gull- business ethics
forða valdi verðbólgu. viðskiptasiðferði
gullfótarhyggja business graduate
bull market → MBA
→ bear market viðskiptafræðingur (skýr.)
birtingsmarkaður, bjartsýnismark- business management
aður business administration, business eco-
burden no., br. (í reikningshaldi) nomics
overhead burden, overhead cost rekstrarfræði, rekstrarhagfræði1,
óbeinn kostnaður1 viðskiptafræði
burden of taxation business market
tax burden industrial market, producer market
skattbyrði framleiðendamarkaður, iðnaðar-
burden rate br. (í reikningshaldi) markaður
absorption rate (am.) business plan
álagshlutfall, álagstaxti viðskiptaáætlun
bureaucracy no. business procedure
skrifræði, skrifstofuveldi viðskiptahættir
business1 no. business register
enterprise, firm enterprise register, register of enter-
fyrirtæki prises
business2 no. fyrirtækjaskrá1
trade2 business relations
Umfang eða magn sölu eða viðskipta á trade relations
tilteknu tímabili. viðskiptasamband, viðskiptatengsl
sala2 , umsvif business risk
business3 no. rekstraráhætta, viðskiptaáhætta
→ commerce business strategy
viðskipti1 starfsstefna fyrirtækis
business administration buy-back no.
business economics, business manage- endurkaup
ment buyer no.
rekstrarfræði, rekstrarhagfræði1, kaupandi
viðskiptafræði buyer’s market
business cycle kaupendamarkaður
trade cycle buying behavior
→ economic fluctuations kauphegðun
hagskeið, hagsveifla buying rate
business economics kaupgengi gjaldmiðils
business administration, business man- by-product no.
agement secondary product
rekstrarfræði, rekstrarhagfræði1, aukaafurð
viðskiptafræði
CA 243 CAP

C
CA skst., br. callable lo. (um lán eða verðbréf)
certified public accountant (am.), char- Sem má kalla inn til greiðslu fyrir gjald-
tered accountant (br.), CPA (am.) daga.
löggiltur endurskoðandi innkallanlegur
cable no. callable bond
Gengi sterlingspunds á móti Banda- Skuldabréf sem lántaki getur sam-
ríkjadal. kvæmt samningi greitt að fullu fyrir lok
CAD skst. (í framleiðslufræði) lánstíma með umsömdum skilmálum.
computer-aided design innkallanlegt bréf
tölvustudd hönnun call for bids
c.a.f. skst. call for tenders, competitive tender, in-
current audit file vitation to tender, tender2
ársmappa, vinnumappa útboð
CAI skst. call for tenders
computer-assisted instruction call for bids, competitive tender, invita-
tölvustudd þjálfun tion to tender, tender2
calculate so. útboð
compute call option
reikna, reikna út call3
calculation no. kaupréttur, kaupvilnun
computation call premium
reikningur3 , útreikningur innköllunarálag
calculus no. call provision
stærðfræðigreining innköllunarákvæði
call1 no. (um hlutafjárloforð) campaign no.
innköllun herferð
call2 no., am. cancellation of debt
Réttur útgefanda skuldabréfs til að niðurfelling skuldar
greiða bréfið að fullu á tilteknu verði á cap1 no.
tilteknum tíma fyrir lokagjalddaga. interest-rate ceiling
innlausnarréttur vaxtahámark, vaxtaþak, þak á vexti
call3 no. cap2 no.
call option ceiling
Réttur kaupanda, en ekki skylda, til að Hámark vaxta í samningi um lán með
kaupa eign á tilgreindu verði fram að breytilegum vöxtum.
ákveðnum tíma eða á tilteknum degi. þak
kaupréttur, kaupvilnun CAP skst.
Common Agricultural Policy
capacity 244 capital expenditure

landbúnaðarstefna Evrópusam- capital-asset pricing model


bandsins CAPM
capacity no. líkan um verðmyndun eigna
afkastageta, framleiðslugeta1 capital balance (í þjóðhagsreikningum)
capacity constraint balance on capital account
takmörkun á afkastagetu fjármagnsjöfnuður
capacity control capital budget
stýring á afkastagetu fjárfestingaráætlun
capacity planning capital budgeting
CRP, capacity requirements planning gerð fjárfestingaráætlana
áætlun um afkastaþörf capital charges (í reikningshaldi)
capacity ratio Afborganir af lánum, vaxtakostnaður
afkastastig og afskriftir.
capacity requirements planning fjármagnskostnaður1
CRP, capacity planning capital coefficient
áætlun um afkastaþörf capital-output ratio
capacity utilization fjármunastuðull
nýting afkastagetu capital constraints
capital1 no. fjármagnsskorður
equity1 , equity capital2 (am.), owners’ capital consumption (í þjóðhagsreikn-
equity ingum)
eigið fé1 capital consumption allowance, CCA,
capital2 no. consumption of capital
fjármagn afskriftir, fjármunanotkun
capital3 no. capital consumption allowance (í þjóð-
Eignir sem fyrirtæki hefur fjárfest í til hagsreikningum)
að framleiða vöru eða þjónustu. capital consumption, CCA, consump-
fjármunir1 tion of capital
capital4 no. afskriftir, fjármunanotkun
Fé í formi fjárfestinga, hagnaðar eða capital cost (í fjármálafræði)
lánsfjár til að fjármagna rekstur. cost of capital
starfsfé (fyrirtækis) fjármagnskostnaður2
capital abundance capital deepening
fjármagnsgnótt Það þegar hlutur fjármagns í fram-
capital account (í þjóðhagsreikningum) leiðslu vex örar en hlutur vinnuafls.
capital transactions account → capital widening
fjármagnsreikningur fjármagnsdýpkun
capital accumulation capital-embodied technical progress
auðsöfnun embodied technical progress
capital allowance br. Tækniframfarir sem byggjast á nýrri
Afskriftir sem heimilaðar eru sam- fjárfestingu.
kvæmt breskum skattalögum. fjármunabundnar tækniframfarir
→ investment credit capital expenditure
skattalegar afskriftir → current expenditure
fjárfestingarútgjöld
capital exports 245 capital transactions account

capital exports capital loss


fjármagnsútflutningur Tap af sölu eignar.
capital finance account sölutap, verðlækkunartap
fjármagnsstreymisreikningur capital market
capital flight fjármagnsmarkaður
fjárflótti, fjármagnsflótti capital mobility
capital flow (í alþjóðaviðskiptum og hreyfanleiki fjármagns
þjóðhagsreikningum) capital movements
fjármagnsstreymi1 fjármagnshreyfingar
capital formation (í þjóðhagsreikning- capital outflow
um) útstreymi fjármagns
fjárfesting1 capital-output ratio
capital gain capital coefficient
Hagnaður af sölu eignar. fjármunastuðull
söluhagnaður, verðhækkunarágóði capital procurement
capital gains tax útvegun fjármagns
skattur á söluhagnað, söluhagnaðar- capital rationing
skattur fjármagnsskömmtun
capital goods capital requirements
investment goods fjármagnsþörf, fjárþörf
fjárfestingarvörur capital restrictions
capital income fjármagnshöft
fjármagnstekjur capital shortage
capital income share (í þjóðhagfræði) fjármagnsekla, fjármagnsskortur
hrein hlutdeild fjármagns capital stock1
capital income tax fjármunastofn, fjárstofn
fjármagnstekjuskattur capital stock2 am.
capital inflow share capital (br.), stock3
innstreymi fjármagns hlutafé
capital intensity ratio capital stock register
styrkleikastig fjármagns register of members, register of share-
capital-intensive lo. holders
fjármagnsfrekur hlutabréfaskrá, hluthafaskrá
capitalism no. capital structure
kapítalismi, séreignarskipan financial structure
capitalize so. Samsetning fjármagns fyrirtækis, eink-
eignfæra um hlutfall skulda og eigin fjár.
capitalized value fjármagnsskipan, fjármagnsupp-
eignfært virði bygging
capital-labor ratio capital tax
hlutfall fastafjármuna og vinnuafls fjármagnsskattur
capital lease am. capital transactions
hire-purchase agreement fjármagnsviðskipti
kaupleigusamningur capital transactions account (í þjóð-
hagsreikningum)
capital transfer 246 cash ratio

capital account cartel no.


fjármagnsreikningur Samtök um samkeppnishömlur.
capital transfer (í fjármálum hins opin- einokunarhringur, hringur, verð-
bera) samtök
→ current transfer, income transfer, case study
transfer payment Nám með raunhæfum verkefnum.
fjármagnstilfærsla cash no.
capital turnover handbært fé, reiðufé
veltuhraði fjármagns cash accounting
capital widening reikningsskil á greiðslugrunni
Það þegar notkun fjármagns og vinnu- cash-balance approach
afls í framleiðslu vex samstiga. greiðslujafnaðaraðferð
→ capital deepening cash basis
fjármagnsvíkkun greiðslugrunnur
capitation tax cash card
poll tax debit card
nefskattur bankakort, debetkort, greiðslukort
CAPM skst. cash cow (í markaðsfræði)
capital-asset pricing model Vara með háa markaðshlutdeild á hægt
líkan um verðmyndun eigna vaxandi markaði.
CAPP skst. → dog, question mark, star
computer-aided process planning mjólkurkýr
tölvustudd ferlisstjórnun cash discount
cardinal function staðgreiðsluafsláttur
→ ordinal function cashed check
mælifall innleyst ávísun
cardinal number cash equivalent
fjöldatala ígildi handbærs fjár
cardinal utility cash flow1
mældar nytjar, mælinytjar greiðsluflæði, greiðsluröð
career1 no. cash flow2 (í reikningshaldi, um handbært
starfsferill, starfsframi fé)
career2 no. sjóðstreymi2
ævistarf cash-flow statement (í reikningshaldi)
career path statement of cash flow
starfsferilsáform Yfirlit um breytingar á handbæru fé.
carrot-and-stick motivation sjóðstreymisyfirlit
ginningarhvatning cashier no.
carrying amount gjaldkeri
bókfært verð2 cash management
carrying cost reiðufjárstjórnun
inventory carrying cost, storage cost cash outflow
birgðahaldskostnaður, geymslu- ráðstöfun handbærs fjár
kostnaður cash ratio
reiðufjárhlutfall
cash receipt 247 centrally planned economy

cash receipt fiskbeinarit, orsaka- og afleiðingarit


till slip (br.) CCA skst. (í þjóðhagsreikningum)
Kvittun fyrir staðgreiðslu. capital consumption, capital consump-
kassakvittun tion allowance, consumption of capital
cash receipts (í reikningshaldi) afskriftir, fjármunanotkun
Greiðslur mótteknar í reiðufé. CD skst.
innborgun1 certificate of credit
cash transaction innstæðubréf, innstæðuskírteini
staðgreiðsluviðskipti ceiling no.
casual labor cap1
occasional labor Hámark vaxta í samningi um lán með
íhlaupavinna breytilegum vöxtum.
casual laborer þak
casual worker cell no. (í framleiðslufræði)
→ seasonal worker dilkur, stöð
íhlaupaverkamaður cell manager (í framleiðslufræði)
casualty insurance dilkastjóri, stöðvarstjóri
skaðatrygging cellular manufacturing
casual worker dilkafyrirkomulag við framleiðslu,
casual laborer stöðvafyrirkomulag við framleiðslu
→ seasonal worker census no.
íhlaupaverkamaður manntal
catastrophic losses central bank
tjón vegna náttúruhamfara seðlabanki
catch no. central government
afli government, the
catch failure → general government, local govern-
aflabrestur ment
catch fluctuations ríkið, ríkisvald
aflasveiflur central government accounts
catch per unit of effort ríkisreikningur
CPUE central government finances
afli á sóknareiningu → public finance
catch quota fjármál ríkisins, ríkisbúskapur, rík-
aflakvóti, aflamark, veiðikvóti isfjármál
catch quota system centralization no.
aflamarkskerfi, kvótakerfi miðstýring
catch share centralized stock
skiptahlutur Birgðir á einum stað.
categorical grant miðlægar birgðir
conditional grant central limit theorem
skilyrtur styrkur meginmarkgildissetning tölfræðinn-
cause-and-effect diagram ar
fishbone chart, fishbone diagram, centrally planned economy
Ishikawa chart áætlunarbúskapur, miðstýrt
central planning 248 characteristic vector

hagkerfi chain-reaction game (í leikjafræði)


central planning höfrungahlaup
miðstjórn, miðstýrð áætlunargerð chain stores
central rate of exchange verslanakeðja
miðgengi chairman of the board
central statistical office stjórnarformaður
national statistical institute, NSI chamber of commerce
→ statistical agency verslunarráð
hagstofa chance move (í leikjafræði)
CEO skst. tilviljunarskref
chief executive officer, executive direc- change1 no. (um peningaupphæð)
tor, general manager, managing direc- afgangur2
tor change2 no.
Heiti stjórnenda fyrirtækja, jafnt á ís- skiptimynt
lensku og ensku, eru á ýmsa vegu og change agent (í stjórnunarfræði)
ráðast oft af hefð innan hvers fyrirtækis. breytill, breytingafulltrúi
forstjóri, framkvæmdastjóri changeover cost
certainty equivalent setup cost
vissugildi Kostnaður við að skipta um framleiðslu.
certificate no. skiptikostnaður, stillikostnaður, upp-
license2 setningarkostnaður
skírteini changeover time
certificate of credit internal time, setup time
CD stillitími, uppsetningartími
innstæðubréf, innstæðuskírteini channel no.
certified public accountant am. rás
CA (br.), chartered accountant (br.), channel of distribution
CPA (am.) distribution channel
löggiltur endurskoðandi dreifileið, dreifingarleið
CES skst. channel system (í framleiðslufræði)
constant elasticity of substitution brautakerfi
jafnnæmi, jafnteygni chaotic dynamics
CES function stytt mynd óreiðukvika
constant elasticity of substitution func- characteristic equation
tion kennijafna
jafnnæmisfall, jafnteygnifall characteristic root
CFO skst. kennirót
chief financial officer characteristic space (í stærðfræði)
→ treasurer1 eiginrúm
fjármálastjóri characteristic value
chain index eigenvalue
keðjuvísitala eigingildi
chain of command characteristic vector
line of command eigenvector
valdbraut eiginvektor, eiginvigur
charge 249 civil servants’ union

charge1 no. chief executive officer


surcharge CEO, executive director, general man-
álag2 , álaga, viðbótargreiðsla ager, managing director
charge2 no. Heiti stjórnenda fyrirtækja, jafnt á ís-
fee lensku og ensku, eru á ýmsa vegu og
gjald1 , þóknun ráðast oft af hefð innan hvers fyrirtækis.
charge3 no. forstjóri, framkvæmdastjóri
gjaldfærsla chief financial officer
charge4 so. CFO
gjaldfæra, skuldfæra → treasurer1
charge5 so. (um þóknun) fjármálastjóri
setja upp child benefits
chargeable lo. barnabætur
gjaldfærsluhæfur, gjaldskyldur child maintenance
charitable institution barnsmeðlag
charity child pension
góðgerðarsamtök barnalífeyrir
charity no. chi-square distribution
charitable institution kí-kvaðratsdreifing
góðgerðarsamtök choice no.
chart no. val
gang process CIM skst.
samskiptarit, tengslarit computer-integrated manufacturing
chartered accountant br. tölvustýrð framleiðsla
CA (br.), certified public accountant circular no.
(am.), CPA (am.) dreifibréf
löggiltur endurskoðandi circulation1 no.
chartered monopoly hringrás
lögvernduð einkasala circulation2 no. (um peninga)
chart of accounts umferð
bókhaldslykill circulation3 no.
check no., am. útbreiðsla
cheque (br.) city-state no.
ávísun1 , tékki borgríki
checking account am. civilian labor force
current account1 (br.) Vinnuafl að undanskildum hermönnum.
ávísanareikningur, tékkareikningur almennt vinnuafl
cheque no., br. civil servant
check (am.) government employee
ávísun1 , tékki → public sector employee, senior civil
chicken no. (í leikjafræði) servant
heigull, raggeit ríkisstarfsmaður
chief accountant civil servants’ union
aðalbókari government union
stéttarfélag opinberra starfsmanna
C-kanban 250 closed-end fund

C-kanban no. (í framleiðslufræði) framboðs og eftirspurnar.


conveyance kanban jafnvægismarkaður
flutningskort clerical worker
claim1 no. office clerk, white-collar worker
bótakrafa, krafa1 skrifstofumaður
claim2 so. (t.d. um bætur) client1 no.
krefjast1 skjólstæðingur
class no. client2 no.
stétt viðskiptavinur1
class conflict clientele no.
stéttaátök viðskiptavinir
class division cliometrics no.
stéttaskipting hagrannsóknir á sögulegum gögnum
classical economics close company br.
Hagfræðikenningar, sem settar voru closed company (br.), closed corpora-
fram frá miðri 18. öld til miðrar 19. ald- tion (am.), closely held company (br.)
ar, hafa verið nefndar klassísk hagfræði. Hlutafélag í eigu fárra einstaklinga.
Flestar voru kenningarnar upprunnar í Hlutabréf eru ekki skráð á verðbréfa-
Bretlandi og meðal helstu kenninga- markaði. Lög um hlutafélög á Íslandi,
smiða eru þeir Smith, Ricardo, Malthus, í Bretlandi og Bandaríkjunum eru ekki
Say, Senior og Mill. sambærileg. Lokað hlutafélag er ekki til
klassísk hagfræði í íslensku lagamáli.
classical management school → private limited company, public lim-
Kenningakerfi í stjórnunarfræðum. ited company
klassíski skólinn, sígildi skólinn lokað hlutafélag
classification of economic activities closed company br.
activity classification, industrial classi- close company (br.), closed corpora-
fication tion (am.), closely held company (br.)
atvinnugreinaflokkun → private limited company, public lim-
classless society ited company
stéttlaust samfélag lokað hlutafélag
clean float (um gengi gjaldmiðils) closed corporation am.
hreint flot close company (br.), closed company
clean price (í verðbréfaviðskiptum) (br.), closely held company (br.)
Verð skuldabréfs án áfallinna vaxta. → private limited company, public lim-
→ dirty price ited company
clearing no. lokað hlutafélag
Reikningsskil milli banka. closed economy
greiðslumiðlun lokað hagkerfi
clearing arrangement closed-end fund
jafnkeypissamningur closed-end investment trust, investment
clearing bank company
uppgjörsbanki → open-end fund
clearing market fjárfestingarfélag
Markaður þar sem jafnvægi ríkir milli
closed-end investment trust 251 coercive power

closed-end investment trust cluster no. (í hagmælingum)


closed-end fund, investment company klasi, þyrping
→ open-end fund cluster analysis
fjárfestingarfélag klasagreining
closed-loop MRP cluster sample
Afturvirk áætlun um efnisþörf. klasaúrtak
closed set CNC skst.
lokað mengi computer-controlled, computer-
closed shop1 numerically controlled
skylduaðild að stéttarfélagi tölvustýrður
closed shop2 coalition no.
Vinnustaður með skylduaðild starfs- alliance
fólks að stéttarfélagi. bandalag, samsteypa
closed system coalition government
lokað kerfi samsteypustjórn
closely held company br. Coase theorem
close company (br.), closed company Sé eignarréttur yfir framleiðslutækjum
(br.), closed corporation (am.) skilgreindur, leyfilegt að versla með
Hlutafélag í eigu fárra einstaklinga. réttindi og viðskiptakostnaður enginn
Hlutabréf eru ekki skráð á verðbréfa- skiptir ekki máli hvernig réttindunum
markaði. Lög um hlutafélög á Íslandi, er úthlutað. Þau munu færast á hendur
í Bretlandi og Bandaríkjunum eru ekki þeirra sem mest vilja greiða fyrir þau
sambærileg. Lokað hlutafélag er ekki til og þannig munu þau gefa mest af sér til
í íslensku lagamáli. þjóðarbúsins.
→ private limited company, public lim- kenning Coase
ited company Cobb-Douglas production function
lokað hlutafélag Cobb-Douglas fall, framleiðslufall
closing balance Cobb-Douglas
lokajöfnuður cobweb model
closing date1 (í verðbréfaviðskiptum) köngulóarlíkan
greiðsludagur code of ethics
closing date2 (um vörusendingu, auglýs- ethical standards
ingar o.fl.) siðareglur
skilafrestur coefficient of correlation
closing entry correlation coefficient
lokafærsla fylgnistuðull
closing inventory coefficient of determination
ending inventory skýringarhlutfall
Birgðir í lok tímabils. coefficient of variation
lokabirgðir frávikshlutfall, fráviksstuðull
closure no. coefficient vector
shutdown stuðlavektor, stuðlavigur
Það að hætta rekstri. coercive power
lokun þvingunarvald
cofactor 252 commercial invoice

cofactor no. collect2 so.


fylgiþáttur, hjáþáttur safna
cohesiveness group collection1 no.
samstöðuhópur innheimta1
coin no. collection2 no.
coinage1 söfnun
Peningar slegnir úr málmi. collection charge
mynt innheimtuþóknun
coinage1 no. collection letter
coin reminder2
Peningar slegnir úr málmi. innheimtubréf
mynt collective bargaining
coinage2 no. Samningsferlið þegar samið er um kaup
mint og kjör.
myntslátta almennir kjarasamningar1
coinsurance1 no. collective choice
samtrygging sameiginlegt val, samval
coinsurance2 no. collective indifference curve
sjálfsáhættutrygging jafngildisferill samfélagsins
cointegrated lo. collusion no. (t.d. um verðlag)
samheildaður leynimakk, samráð
COLA skst. colonialism no.
cost-of-living adjustments nýlendustefna
vísitölubætur colonial trade
cold-turkey strategy nýlenduverslun
harkalegar samdráttaraðgerðir COMECON skst.
collar no. Council for Mutual Economic Assis-
Ákvæði um hæstu og lægstu vexti í tance
samningi um lán með breytilegum vöxt- Efnahagsbandalag Sovétríkjanna fyrr-
um. verandi og fylgiríkja þeirra.
vaxtakragi command economy
collateral1 no. tilskipanahagkerfi
security1 commerce no.
→ surety2 trade4
ábyrgð1 , trygging1, veð → business3
collateral2 no. verslun, viðskipti
pledge1 commercial no.
handveð → advertisement
collateral3 lo. auglýsing (í útvarpi eða sjónvarpi)
ábyrgðar-, veð- commercial bank
collateral security viðskiptabanki
Fjárskuldbindingar tryggðar með veði. commercial invoice
trygging fjárskuldbindingar1 bill2 , invoice
collect1 so. reikningur2 , vörureikningur1
innheimta2
commercial paper 253 communism

commercial paper commodity market


CP hráefnismarkaður, hrávörumarkað-
Oftast skammtímabréf eða víxlar. ur
→ financial instrument, negotiable in- commodity money
strument vörumynt
viðskiptabréf commodity price
commercial paper programme hrávöruverð
Samningsbundin útgáfa víxla eða ann- commodity space
arra skammtímabréfa. vörurúm
commercial policy commodity stock
trade policy vörubirgðir, vörumagn
viðskiptastefna common no.
commercial traveler common property
traveler, traveling salesman almenningur
farandsali Common Agricultural Policy
commission no. CAP
umboðslaun, þóknun landbúnaðarstefna Evrópusam-
commitment1 no. bandsins
skuldbinding1 common cost
commitment2 no. sameiginlegur kostnaður
stefnufesta common good
committed cost samgæði
kyrrstöðukostnaður common knowledge (í leikjafræði)
committed stock almenn vitneskja
fráteknar birgðir common property
committee on accounting procedure common
reikningsskilanefnd almenningur
commodity1 no. (í hagfræði) common share am.
primary product equity share (br.), ordinary share (br.)
hrávara almennt hlutabréf, venjulegt hluta-
commodity2 no. bréf
→ goods, merchandise common stock1 am.
vara ordinary shares (br.)
commodity account (í þjóðhagsreikning- almenn hlutabréf
um) common stock2 am.
vörureikningur2 equity capital (br.)
commodity basket1 almennt hlutafé
verðlagsgrundvöllur1 common truism (í leikjafræði)
commodity basket2 truism
vörusafn alkunn viska, almenn sannindi
commodity flow communal property
vöruflæði sameign tiltekins hóps, samfélagseign
commodity index communism no.
hrávöruvísitala kommúnismi, sameignarskipan
community preference 254 competitive imports

community preference compensated demand


samfélagsval bætt eftirspurn, uppbætt eftirspurn
commuting cost compensated demand function
Kostnaður við ferðir til og frá vinnu. Hicksian demand function
compactness no. (í leikjafræði) bætt eftirspurnarfall, uppbætt eftir-
þéttleiki spurnarfall
Companies Act br. compensating balance
hlutafélagalög mótvirðisfé, mótvæg innstæða
company no. compensating differential
félag1 , fyrirtæki Launamunur vegna mismunandi áhættu
company culture br. eða óþæginda í starfi.
corporate culture compensation1 no.
fyrirtækismenning bætur2 , skaðabætur
company microenvironment compensation2 no.
innra umhverfi fyrirtækis remuneration
company potential laun1 , þóknun
sales potential compensation3 no.
markaðsmöguleikar fyrirtækis þóknun
company-specific risk compensation of employees (í þjóðhags-
diversifiable risk, unsystematic risk reikningum)
Áhætta sem hægt er að eyða með fjöl- laun og launatengd gjöld
þættingu. competence no.
fyrirtækisáhætta, ókerfisbundin qualifications
áhætta hæfni
comparable lo. competition no.
sambærilegur samkeppni
comparative advantage (í milliríkjavið- Competition Act
skiptum) → Office of Fair Trading
hlutfallslegir yfirburðir, hlutfallsyfir- samkeppnislög
burðir Competition Appeals Committee
comparative dynamics Áfrýjunarnefnd samkeppnismála
kvik jafnvægisgreining, tímatengd competition law
jafnvægisgreining samkeppnislöggjöf
comparative figure competitive advantage
samanburðartala (í ársreikningi) samkeppnisstyrkur, samkeppnisyfir-
comparative statics (í eindahagfræði) burðir
jafnvægisgreining2 competitive bid
comparative study bid2
samanburðarkönnun Tilboð í vöru eða verk sem boðið hefur
compare so. verið út.
bera saman tilboð1
comparison no. competitive equilibrium
samanburður samkeppnisjafnvægi
comparison advertisement competitive imports
samanburðarauglýsing samkeppnisinnflutningur
competitive market 255 computer-assisted instruction

competitive market complex number


samkeppnismarkaður imaginary number
competitiveness no. tvinntala
samkeppnishæfi, samkeppnishæfni compliance cost
competitive position hlýðnikostnaður
samkeppnisstaða compliance test
competitive strategy aðgerðakönnun
samkeppnisstefna component no. (í framleiðslufræði)
competitive tender Stakur hlutur sem myndar nauðsynleg-
call for bids, call for tenders, invitation an hluta heildar eða samstæðu.
to tender, tender2 íhlutur
útboð composition no. (with creditors)
competitor no. Samningur milli skuldara og meirihluta
rival lánardrottna hans um greiðslu skulda
keppinautur eða eftirgjöf af skuldum.
complaints procedure (í vinnumarkaðs- nauðasamningur
hagfræði) compound interest
grievance procedure samsettir vextir, vaxtavextir
meðferð kvörtunarmála compromise no.
complementary commodities málamiðlun1
complementary goods, complementary compromise style
products, complements málamiðlunarstíll
stoðvörur, stuðningsvörur comptroller no.
complementary goods controller
complementary commodities, comple- fjármálastjóri
mentary products, complements compulsory insurance
stoðvörur, stuðningsvörur skyldutrygging
complementary imports computation no.
Innflutningur sem keppir ekki við inn- calculation
lenda framleiðslu. reikningur3 , útreikningur
complementary period compute so.
framlenging fjárlagaárs calculate
complementary products reikna, reikna út
complementary commodities, comple- computer no.
mentary goods, complements tölva
stoðvörur, stuðningsvörur computer-aided design (í framleiðslu-
complements no. ft. fræði)
complementary commodities, comple- CAD
mentary goods, complementary prod- tölvustudd hönnun
ucts computer-aided process planning
stoðvörur, stuðningsvörur CAPP
completed contract method (í kostnað- tölvustudd ferlisstjórnun
arbókhaldi) computer-assisted instruction
verklokaaðferð CAI
tölvustudd þjálfun
computer-controlled 256 conjecture

computer-controlled lo. concurrent authority


CNC, computer-numerically controlled fjölþætt forráð
tölvustýrður condition no.
computer-integrated manufacturing skilyrði1
CIM conditional lo.
tölvustýrð framleiðsla skilyrtur
computerized system conditional grant
tölvuvætt kerfi categorical grant
computer-numerically controlled skilyrtur styrkur
CNC, computer-controlled condition of certainty
tölvustýrður vissuskilyrði
concave lo. (í stærðfræði) condition of uncertainty
hvelfdur óvissuskilyrði
concave function (í stærðfræði) conference no.
hvelft fall ráðstefna
concentrated marketing confidence interval (í tölfræði)
samþjöppuð markaðssetning öryggisbil
concentration ratio confidence limits (í tölfræði)
Hlutur nokkurra stærstu fyrirtækja í til- vikmörk, öryggismörk
tekinni atvinnugrein. confidential lo.
þjöppunarhlutfall, þjöppunarstig leyndar-, trúnaðar-
concentric diversification confidentiality no.
framleiðslutengd fjölþætting leynd, trúnaður
concept development confirmation no.
þróun hugmynda ratification
concept testing staðfesting
prófun hugmynda confiscation no.
concern no. seizure
→ going concern eignaupptaka
fyrirtæki conflict no.
concertina effect ágreiningur, deila, togstreita
Ricardo effect congeneric merger
Kenning Ricardos um áhrif verðbólgu á samruni líkra fyrirtækja
hlutfall vinnuafls og fjármuna. congestion no.
Ricardo-áhrif troðningur, þröng, öng
concomitant variable conglomerate no.
covariate, explanatory variable, inde- fjölgreinafyrirtæki, fyrirtækjasam-
pendent variable, predictor variable, steypa, sambreyskingur
regressor conglomerate merger
Breyta sem notuð er í tölfræðilegu samruni ólíkra fyrirtækja
líkani til þess að skýra gildi háðrar conjectural variation
breytu. Viðbrögð við áætluðum ákvörðunum
forsagnarbreyta, frumbreyta, hjá- keppinauta.
breyta, óháð breyta, skýribreyta conjecture no.
ágiskun, getgáta, tilgáta1
consensus 257 constant elasticity of substituti. . .

consensus no. samstæðureikningsskil


Sameiginlegt álit flestra eða allra sem consolidated annuity br.
hlut eiga að máli. consol (br.)
samstaða eilífðarbréf1 , ævarandi skuldabréf1
consensus management consolidated financial statements am.
samstöðustjórnun consolidated annual accounts (br.)
consent no. samstæðureikningsskil
samþykki consolidation1 so. (í þjóðhagsreikning-
conservation no. um)
protection nettófærsla milliviðskipta
vernd consolidation2 no.
consignee1 no. (í reikningshaldi) amalgamation, merger
umboðsmaður2 Merger er haft um það þegar eitt fyrir-
consignee2 no. tæki eignast annað fyrirtæki að fullu og
vörumóttakandi sameinar það rekstri sínum með sam-
consigner no. þykki hluthafa. Consolidation er haft
consignor2 um sameiningu tveggja eða fleiri fyr-
vörusendandi irtækja í nýtt fyrirtæki. Amalgamation
consignment1 no. er einnig haft um sameiningu sveitarfé-
umboðsviðskipti laga.
consignment2 no. → friendly takeover, takeover
vörusending sameining, samruni
consignment inventory consortium loan
umboðsvörur syndicated loan
consignor1 no. (í reikningshaldi) Lán sem tveir bankar eða fleiri veita
umbjóðandi saman einum lántakanda.
consignor2 no. fjölbankalán
consigner conspicuous consumption
vörusendandi flíkunarneysla, sýnineysla
consistency no. constant cost
samkvæmni jafnkostnaður
consistency principle constant-cost industry
samkvæmnisregla jafnkostnaðargrein
consistent estimator constant dollar accounting am.
samkvæmur metill general price level accounting, pur-
consol no., br. chasing power accounting (br.)
consolidated annuity (br.) staðverðsreikningsskil
Bresk ríkisskuldabréf sem hafa engan constant elasticity of substitution
ákveðinn lokagjalddaga. CES
eilífðarbréf1 , ævarandi skuldabréf1 jafnnæmi, jafnteygni
consolidate so. constant elasticity of substitution func-
amalgamate, merge tion
sameina CES function
consolidated annual accounts br. jafnnæmisfall, jafnteygnifall
consolidated financial statements (am.)
constant prices 258 consumer spending

constant prices consumer credit


→ at constant prices Greiðslufrestur á vöruúttekt í verslun-
fast verðlag, fastaverð, ?staðvirði um í formi mánaðarreikninga og af-
constant sum game (í leikjafræði) borgunarreikninga.
Leikur þar sem heildaruppskera þátttak- neyslulán, ?neytendalán
enda er fasti. consumer durable
fastasummuleikur durable goods, durables, household
constitutional economics durables
hagfræði stjórnmálanna, stjórnmála- varanleg neysluvara, varanleg neyt-
hagfræði1 endavara
constrained maximization (í stærðfræði) consumer expenditure
skilyrt hámörkun, skorðuð hámörk- consumer spending, consumption ex-
un penditure
constraint no. (í stærðfræði) neysluútgjöld
skilyrði2 , skorða, takmörkun1 consumer goods
construction cost index consumption goods
building cost index neysluvara, neytendavara
byggingarvísitala, vísitala byggingar- consumer habits
kostnaðar consumption habits
consultative lo. neysluhættir, neysluvenjur
advisory, consulting, consultive consumerism1 no.
ráðgefandi, ráðgjafar- neytendahyggja
consulting lo., alltaf hliðstætt consumerism2 no.
advisory, consultative, consultive neytendavernd
ráðgefandi, ráðgjafar- consumer market
consulting firm neytendamarkaður
consulting service consumer nondurables
ráðgjafarþjónusta nondurable goods, nondurables
consulting service óvaranleg vara, skammlíf neysluvara
consulting firm consumer price index
ráðgjafarþjónusta CPI
consultive lo. neysluverðsvísitala, vísitala neyslu-
advisory, consultative, consulting verðs
ráðgefandi, ráðgjafar- consumer’s choice
consume so. neytandaval
neyta consumer semi-durables
consumer no. semi-durable goods
neytandi hálfvaranleg neysluvara
consumer behavior consumer sovereignty
neytendahegðun, neytendahættir neytendavald
consumer choice consumer spending
neysluval consumer expenditure, consumption ex-
consumer confidence penditure
neytendatraust neysluútgjöld
consumer’s price 259 contributed stock

consumer’s price contingency theory


verð til neytanda kenningin um aðstæðnasýn
consumer surplus contingent fee
neytendaábati skilyrt þóknun
consumption no. contingent liability
neysla ábyrgðarskuldbinding
consumption effect continuity no.
neysluáhrif samfelldni
consumption expenditure continuity assumption (í reikningshaldi)
consumer expenditure, consumer forsendan um rekstrarhæfi
spending continuous lo.
neysluútgjöld samfelldur
consumption function continuous compounding
neyslufall samfelldur vaxtareikningur
consumption goods continuous discounting
consumer goods samfelld afvöxtun
neysluvara, neytendavara continuous-flow process
consumption habits Framleiðsluferli með samfellt flæði.
consumer habits samfellt framleiðsluferli
neysluhættir, neysluvenjur continuous review
consumption of capital (í þjóðhagsreikn- on-going review
ingum) samfelld skoðun, stöðug skoðun
capital consumption, capital consump- continuous variable
tion allowance, CCA samfelld breyta
afskriftir, fjármunanotkun contract1 no.
consumption pattern agreement
neyslumynstur samkomulag, samningur
consumption-possibility frontier contract2 so. (um viðskipti, umsvif
neyslukostaferill, neyslumörk o.þ.h.)
consumption tax draga(st) saman
neysluskattur contract3 so. (um verktöku)
contango no. (í fjármálafræði) gera samning
Sú staða þegar framvirkt verð á ein- contract curve
hverju er hærra en stundarverðið. samningsferill, samningslína
→ backwardation contractionary phase (í þjóðhagfræði)
contest no. samdráttarskeið
keppni contractor1 no.
contestable market samningsaðili
Markaður þar sem samkeppni er yfir- contractor2 no.
vofandi sökum þess hve auðvelt er að verktaki
komast inn á hann eða draga sig í hlé. contributed capital
opinn markaður stofnfé
contingency model of leadership contributed stock
Líkan af aðstöðubundinni forystu. Hlutafjárloforð, jafnt greidd og
ógreidd.
contribution 260 core

selt hlutafé convertibility no.


contribution1 no. skiptanleiki
framlag, skerfur convertibility clause
contribution2 no. skiptanleikaákvæði
skipting eigna (í þrotabúi) convertible bond
contribution margin breytanlegt skuldabréf, skiptanlegt
framlegð skuldabréf
contribution ratio convertible paper
framlegðarstig breytanlegt viðskiptabréf
control1 no. convex lo. (í stærðfræði)
stýring kúptur
control2 no. convex combination (í stærðfræði)
yfirráð1 kúpt flétta, kúpt samantekt
control3 so. convex function (í stærðfræði)
ráða yfir kúpt fall
control4 so. convexity no. (í verðbréfaviðskiptum)
stjórna, stýra kúpni
control account convey so.
Reikningur í fjárhagsbókhaldi sem transfer3
sundurliðaður er í undirbókhaldi. afsala
safnreikningur conveyance1 no.
control chart transfer1
stýririt afsal
controllable cost conveyance2 no.
viðráðanlegur kostnaður deed of conveyance, title deed
controller no. afsalsbréf
comptroller conveyance3 no.
fjármálastjóri transportation
controlling no. flutningur
eftirlitsstarfsemi conveyance kanban (í framleiðslufræði)
control unit C-kanban
stjórnunareining, stýrieining flutningskort
convenience goods am. cooperative no.
hversdagsvara samvinnufélag
convention no. cooperative fund
covenant samvinnusjóður
samningur, sáttmáli cooperative game theory
convergence no. samvinnuleikjafræði
samleitni coordinated control
conversion cost samhæfð stýring
Laun og óbeinn framleiðslukostnaður. coordination no.
vinnslukostnaður samhæfing, samræming
conversion rate core no.
umreikningsgengi kjarni
core benefit 261 cost of equity

core benefit (í markaðsfræði) opinbert fyrirtæki


lykilhagur corrective tax
core competence leiðréttingarskattur
lykilgeta correlation no. (í tölfræði)
core product Samband milli tveggja eða fleiri hend-
lykilvara inga.
corner equilibrium fylgni
hornajafnvægi correlation coefficient
corner point coefficient of correlation
hornpunktur fylgnistuðull
corner solution correlation matrix
hornalausn fylgnifylki, fylgnistuðlafylki
corporate culture corruption no.
company culture (br.) spilling
fyrirtækismenning cost no.
corporate finance kostnaður
fjármál fyrirtækja cost accounting
corporate image → historical-cost accounting
ímynd fyrirtækis kostnaðarbókhald, rekstrarbókhald1
corporate mission cost allocation
hlutverk fyrirtækis kostnaðarskipting, útdeiling kostnað-
corporate risk ar
total risk cost behavior
heildaráhætta kostnaðarfylgni
corporate savings cost-benefit analysis
sparnaður fyrirtækja fórnar- og nytjagreining, kostnaðar-
corporate securities og ábatagreining
Verðbréf gefin út af fyrirtæki. cost center
fyrirtækisverðbréf kostnaðarstaður
corporate strategy cost elasticity
meginstefna fyrirtækis kostnaðarnæmi, kostnaðarteygni
corporation1 no., am. cost function
limited company (br.) objective function
Lög um hlutafélög á Íslandi, í Bretlandi kostnaðarfall, viðfangsfall
og Bandaríkjunum eru ekki sambæri- cost minimization
leg. lágmörkun kostnaðar
→ Inc., ltd., PLC1 , private limited com- cost of capital (í fjármálafræði)
pany, public limited company capital cost
hlutafélag fjármagnskostnaður2
corporation2 no. cost of debt
legal entity, legal person lánsfjárkostnaður
→ natural person cost of equity
lögaðili, lögpersóna Kostnaður af notkun eigin fjár.
corporation3 no., br. eiginfjárkostnaður
public corporation2 (br.)
cost of goods manufactured 262 coupon swap

cost of goods manufactured COMECON


kostnaðarverð framleiddrar vöru Efnahagsbandalag Sovétríkjanna fyrr-
cost of goods sold verandi og fylgiríkja þeirra.
cost of sales council housing br.
kostnaðarverð seldrar vöru Húsnæði á vegum sveitarfélags sem
cost of living jafnframt greiðir niður húsaleigu leigj-
framfærslukostnaður enda.
cost-of-living adjustments → public housing
COLA félagslegt leiguhúsnæði
vísitölubætur council tax br.
cost-of-living index property tax (am.), rates (br.), real es-
framfærsluvísitala, vísitala fram- tate tax
færslukostnaðar fasteignaskattur
cost of quality countercyclical lo.
gæðakostnaður sveiflujafnandi
cost of sales counterfactual lo.
cost of goods sold staðlaus
kostnaðarverð seldrar vöru countermeasure no.
cost-plus contract gagnaðgerð, mótvægisaðgerð
Samningur miðaður við fasta álagn- countervailing duty
ingu. → anti-dumping duty
álagningarsamningur jöfnunartollur
cost-plus price country of destination
markup price ákvörðunarland
álagsverð country of origin
cost-plus pricing upprunaland
full-cost pricing coupon1 no.
Ákvörðun verðs á vöru eða þjónustu á afsláttarmiði
þann veg að fyrirtæki bætir álagningu coupon2 no.
ofan á meðaltal breytilegs kostnaðar til arðmiði
þess að hafa fyrir föstum kostnaði og coupon3 no.
sanngjörnum hagnaði. coupon interest rate, nominal interest
álagsverðlagning rate, nominal rate, stated rate
cost principle ákvæðisvextir, nafnvextir
kostnaðarverðsregla coupon4 no.
cost push ration coupon
kostnaðarþrýstingur skömmtunarmiði
cost-push inflation coupon interest rate
kostnaðarverðbólga coupon3, nominal interest rate, nominal
council no., br., oft með ákv. greini rate, stated rate
local authority (br.), local government2 ákvæðisvextir, nafnvextir
(am.), municipality2 coupon swap (í fjármálafræði)
sveitarstjórn Vaxtaskipti þar sem skipst er á föstum
Council for Mutual Economic Assist- og breytilegum vöxtum.
ance → basis swap
Cournot duopoly game 263 crash cost

Cournot duopoly game áhættu.


Cournot-tvíkeppnisleikur varinn vaxtamunur
Cournot-Nash equilibrium covered interest parity
Í slíku jafnvægi framleiðir fyrirtæki varið vaxtajafngildi
það magn af framleiðsluvörum sem há- covered option
markar hagnað með hliðsjón af fram- covered call option
leiðslumagni keppinautanna. Fyrirtæk- varin vilnun, varinn seldur kauprétt-
in gera ekki ráð fyrir að ákvarðanir ur
þeirra hafi áhrif á ákvarðanir annarra covered yield
fyrirtækja. Ávöxtun að teknu tilliti til gengis-
Cournot-Nash jafnvægi áhættu.
Cournot solution varin ávöxtun
Cournot-lausn CP skst.
covariance no. commercial paper
Meðalgildi af margfeldi frávika tveggja Oftast skammtímabréf eða víxlar.
hendinga frá meðalgildum sínum. → financial instrument, negotiable in-
samdreifni strument
covariance matrix (í hagmælingum) viðskiptabréf
variance-covariance matrix CPA skst., am.
samdreifnifylki CA (br.), certified public accountant
covariate no. (am.), chartered accountant (br.)
concomitant variable, explanatory löggiltur endurskoðandi
variable, independent variable, predic- CPI skst.
tor variable, regressor consumer price index
Breyta sem notuð er í tölfræðilegu neysluverðsvísitala, vísitala neyslu-
líkani til þess að skýra gildi háðrar verðs
breytu. CPM skst.
forsagnarbreyta, frumbreyta, hjá- critical path method
breyta, óháð breyta, skýribreyta Aðferð við gerð verkáætlunar.
covenant no. aðferð bundinnar leiðar, CPM-
convention aðferð
samningur, sáttmáli CPM diagram
coverage ratio (í þjóðhagsreikningum) CPM-verkrit
debt service coverage ratio CPUE skst.
Samtala vaxtagjalda og afborgana í catch per unit of effort
hlutfalli við útflutningstekjur. afli á sóknareiningu
skuldgreiðsluhlutfall craft union
covered call option Hagsmunafélag þeirra sem vinna í
covered option sömu iðngrein.
varin vilnun, varinn seldur kauprétt- iðnaðarmannafélag, stéttarfélag iðn-
ur aðarmanna
covered interest arbitrage Cramer-Rao bound (í hagmælingum)
varin vaxtahögnun neðri mörk Cramer-Rao
covered interest differential crash cost
Vaxtamunur að teknu tilliti til gengis- flýtikostnaður
crash time 264 credit tranche

crash time (í framleiðslufræði, um verk- credit market


þátt) lánamarkaður
flýtitími credit note
crawling peg inneignarkvittun, kreditnóta
sliding parity creditor no.
skriðgengi lánardrottinn, lánveitandi1
credit1 no. creditors no. ft. (í reikningshaldi)
trade credit accounts payable (am.), payables
gjaldfrestur1 (um lán), greiðslufrest- viðskiptaskuldir
ur1 credit policy
credit2 no. lánastefna
inneign (á bankareikningi) credit rating
credit3 no. credit scoring, rating1
loan greiðslumat, lánshæfiseinkunn, láns-
lán, útlán hæfismat
credit4 no. credit rating agency
creditworthiness Fyrirtæki sem metur lánshæfi.
lánshæfi, lánstraust matsfyrirtæki
credit5 no. (í reikningshaldi) credit rationing
credit side lánsfjárskömmtun
tekju- eða skuldahlið credit risk
credit allocation lánsáhætta, útlánaáhætta
lánsfjárdreifing, útlánaskipting credit sale
credit budget sala gegn gjaldfresti
lánsfjáráætlun credit scoring
credit card credit rating, rating1
kreditkort, lánskort greiðslumat, lánshæfiseinkunn, láns-
credit crunch hæfismat
lánsfjárkreppa credit scoring system
credit demand kerfi til að meta lánshæfi
lánaeftirspurn, útlánaeftirspurn credit shortage
credit expansion lánsfjárþurrð
útlánaþensla credit side (í reikningshaldi)
credit index credit5
credit terms index tekju- eða skuldahlið
lánskjaravísitala credit standards
credit instrument Kröfur um fjárhagslegan styrk lántak-
lánsskjal anda.
credit line credit terms
line of credit lánskjör, lánsskilmálar
Umsaminn aðgangur að lánsfé. credit terms index
→ revolving line of credit credit index
lánsheimild1 , reikningslán lánskjaravísitala
credit management credit tranche
útlánastýring lánaflokkur
creditworthiness 265 current-account balance

creditworthiness no. áætlun um afkastaþörf


credit4 cubic no.
lánshæfi, lánstraust cubic equation
critical path þriðja stigs jafna
→ critical path method cubic equation
bundin leið cubic
critical path method þriðja stigs jafna
CPM cumulative dividend
Aðferð við gerð verkáætlunar. samsafnaður arður
aðferð bundinnar leiðar, CPM- currency no.
aðferð gjaldeyrir, gjaldmiðill1
critical value currency area
höfnunargildi gjaldmiðilssvæði, myntsvæði
cross data currency basket
cross-section data Hlutfallsleg samsetning gjaldmiðla sem
þverskurðargögn, þversniðsgögn skráð gengi er miðað við.
cross default gjaldmiðlavog
Ákvæði í lánssamningi sem felur í sér currency block
að lán gjaldfellur ef til greiðsluvanefnda currency union
kemur á öðru láni lántakanda eða láni myntbandalag
sem hann ábyrgist. Yfirleitt er kveðið currency board
á um lágmarksfjárhæð þannig að lán- myntráð
ið gjaldfellur því aðeins að vanefndirnar currency deposit
fari fram úr þeirri fjárhæð. gjaldeyrisinnlán
afleiddar vanefndir currency mix
cross-elasticity no. myntblanda
víxlnæmi, víxlteygni currency option
cross-hauling no. gjaldeyrisréttur, gjaldeyrisvilnun
svæðaskörun currency swap
cross-licensing no. gjaldmiðlaskipti
Gagnkvæm sala eða nýting einkaleyfa. currency union
leyfavíxl, leyfavíxlun currency block
cross-section analysis myntbandalag
þverskurðargreining, þversniðs- currency unit
greining mynteining
cross-section data current account1 br.
cross data checking account (am.)
þverskurðargögn, þversniðsgögn ávísanareikningur, tékkareikningur
cross spectrum (í stærðfræði) current account2 (í þjóðhagsreikning-
krossróf um)
crowding-out effect viðskiptareikningur
ruðningsáhrif current-account balance (í þjóðhags-
CRP skst. reikningum)
capacity planning, capacity require- balance on current account1
ments planning rekstrarjöfnuður
current-account deficit 266 cycle stock

current-account deficit (í þjóðhags- current use


reikningum) samtímanot
deficit on current account current-value accounting
viðskiptahalli current-cost accounting
current-account surplus (í þjóðhags- gangverðsreikningsskil1
reikningum) current yield
viðskiptaafgangur Greiddir ársvextir af verðbréfi.
current assets ávöxtun um þessar mundir, nýjasta
→ working capital arðgjöf
veltufjármunir curve no. (í stærðfræði)
current audit file boglína
c.a.f. custodial agreement
ársmappa, vinnumappa vörslusamningur
current consumption customer no.
samtímaneysla viðskiptamaður, viðskiptavinur2
current-cost accounting customer departmentation
current-value accounting viðskiptavinaskipulag
gangverðsreikningsskil1 customs declaration
current expenditure (í fjármálum hins bill of entry
opinbera) tollskýrsla
Rekstrarútgjöld hins opinbera. customs duty
→ capital expenditure duty1
rekstrarútgjöld aðflutningsgjald, tollur
current income customs union
samtímatekjur markaðsbandalag, tollabandalag
current liabilities (í reikningshaldi) cut1 no.
skammtímaskuldir cutback
current prices niðurskurður
gangverð, verðlag hvers tíma cut2 so.
current ratio skera niður
working capital ratio cutback no.
veltufjárhlutfall cut1
current revenue (í fjármálum hins opin- niðurskurður
bera) cycle1 no.
Skatttekjur og aðrar rekstrartekjur hins skeið
opinbera. cycle2 no.
rekstrartekjur1 → business cycle
current tax sveifla
Skattur lagður reglulega á tekjur, eignir cycle inventory
og veltu. cycle stock
current transfer (í fjármálum hins opin- sveiflubirgðir
bera) cycle stock
→ capital transfer, income transfer, cycle inventory
transfer payment sveiflubirgðir
rekstrartilfærsla
cycle time 267 debtors

cycle time cyclical unemployment


hringrásartími → seasonal unemployment
cyclical budget deficit árferðisatvinnuleysi, hagsveiflubund-
árferðishalli ið atvinnuleysi

D
damaged and deteriorated goods dearth no.
skemmdar vörur scarcity, shortage
damage function ekla, hörgull, skortur, þurrð
tjónsfall death rate
data no. mortality rate
→ information dánartíðni
gögn debasement no.
database no. gildislækkun, verðrýrnun
gagnagrunnur, gagnasafn debenture no.
data collection Skuldabréf fyrirtækis, gefið út til langs
gagnasöfnun, gagnaöflun tíma ýmist með veði í eignum fyrirtæk-
data processing isins eða óveðtryggt.
gagnavinnsla, úrvinnsla gagna skuldabréf1
days of grace debit card
grace, grace period cash card
Leyfilegur frestur til að standa skil á bankakort, debetkort, greiðslukort
greiðslu skuldar eftir að hún er fallin í debt no.
gjalddaga. skuld
gjaldfrestur2, greiðslufrestur2 debt burden
dead item skuldabyrði
inactive item, obsolete good, obsolete debt collection
item innheimta skulda
úrelt vara debt financing
deadweight loss lánsfjármögnun
allratap debt instrument
deal so. skuldaskjal1 , skuldaviðurkenning1
höndla, miðla, versla debtor no.
dealer no. skuldari
→ broker debtors no. ft. (í reikningshaldi)
höndlari, miðlari2 , sali accounts receivable (am.), receivables
dear money (am.)
tight money, tight-money policy útistandandi skuldir, viðskiptakröf-
→ easy-money policy ur
aðhaldsstefna í peningamálum
debt ratio 268 deficit on current account

debt ratio decreasing returns


skuldahlutfall diminishing returns
debt restructuring → law of diminishing returns
rescheduling of debt minnkandi afrakstur
skuldbreyting deductible lo.
debt service frádráttarbær, frádráttarhæfur
Afborganir og vextir af láni. deduction1 no.
greiðslubyrði, greiðslur af láni afleiðsla, ályktun
debt service coverage ratio (í þjóðhags- deduction2 no.
reikningum) frádráttur2
coverage ratio deed of conveyance
Samtala vaxtagjalda og afborgana í conveyance2, title deed
hlutfalli við útflutningstekjur. afsalsbréf
skuldgreiðsluhlutfall default no.
decentralization no. greiðslufall, vanefnd, vanskil
Fráhvarf frá miðstýringu. default risk
valddreifing vanskilaáhætta
decentralized management default risk premium
valddreifð stjórnun vanefndaálag, vanskilaálag
decide so. defense expenditure
determine útgjöld til varnarmála
ákveða2 defensive merger
decider no. sameining til varnar, varnarsamein-
ákvarðandi ing
decile no. deferred charges (í reikningshaldi)
tíundarmark langtímakostnaður
decision lag (í þjóðhagfræði) deferred expense (í reikningshaldi)
→ action lag, recognition lag fyrirframgreiddur kostnaður
ákvörðunartöf deferred income (í reikningshaldi)
decision-making no. Tekjur sem eru skuldfærðar á yfirstand-
ákvarðanataka, ákvörðunartaka andi reikningstímabili en tekjufærðar
decision science síðar.
ákvörðunarfræði fyrirframinnheimtar tekjur
decision support system deferred income tax liability (í reikn-
DSS ingshaldi)
Stoðkerfi fyrir ákvarðanatöku. tekjuskattsskuldbinding
ákvarðanakerfi deferred tax
decision tree frestaður skattur
ákvörðunarhrísla, ákvörðunartré deficit1 no.
decline stage halli1
hnignunarstig, hrörnunarstig deficit2 no. (í reikningshaldi)
decreasing-cost industry ójafnað tap
Atvinnugrein sem býr við lækkandi deficit on current account (í þjóðhags-
framleiðslukostnað. reikningum)
→ increasing-cost industry current-account deficit
definitional equation 269 depletion

viðskiptahalli demand deposit


definitional equation veltiinnlán
skilgreiningarjafna demand disturbance
deflate so. eftirspurnartruflun
raunvirða, ?staðvirða demand fluctuations
deflated lo. eftirspurnarsveiflur
raunvirtur, ?staðvirtur demand function
deflation no. eftirspurnarfall
Lækkun verðlags, þ.e. þegar verðbólga demand management
er neikvæð. eftirspurnarstjórn
verðhjöðnun demand pressure
deflationary gap eftirspurnarþensla
→ inflationary gap demand-pull inflation
slakabil, verðhjöðnunarbil eftirspurnarverðbólga
deflator no. demand schedule
Verðvísitala notuð til að reikna raun- eftirspurnarlínurit, eftirspurnartafla
virði. demand shock
raunvirðir, ?staðvirðir eftirspurnarhnykkur, eftirspurnar-
degree of explanation rykkur
skýringarmáttur demand side
degrees of freedom (í tölfræði) eftirspurnarhlið
frítölur demand-side policies
delegation no. (í stjórnunarfræði) Efnahagsstefna eða -aðgerð sem beinist
valdframsal að eftirspurnarhlið markaðar.
delivered price → supply-side policies
Verð með flutningskostnaði. eftirspurnarhagstjórn
afhendingarverð democracy no.
delivery no. lýðræði
afhending democratic leadership
Delphi method lýðræðisleg forysta
Delfí-aðferð demography no.
demand1 no. lýðfræði
eftirspurn density function
demand2 so. þéttifall, þéttleikafall
krefjast2 department no.
demand3 so. deild
sækjast eftir departmentation no.
demand curve Skipulag aðaldeilda fyrirtækis.
eftirspurnarferill deildaskipting
demand deficiency dependent demand
ónóg eftirspurn háð eftirspurn
demand-deficient unemployment dependent variable
Atvinnuleysi vegna ónógrar eftirspurn- háð breyta
ar. depletion1 no. (í reikningshaldi, um nátt-
samdráttaratvinnuleysi úruauðlindir)
depletion 270 developing country

→ depreciation1 depreciation coefficient


afskrift, fyrning afskriftarstuðull, fyrningarstuðull
depletion2 no. (um náttúruauðlindir) depreciation method
eyðing, tæming afskriftaraðferð, fyrningaraðferð
depletion3 no. (um náttúruauðlindir) depression no.
rýrnun1 , skerðing slump
deposit1 no. kreppa
geymslufé deregulate so.
deposit2 no. aflétta höftum, aflétta hömlum
innborgun2 , innlegg deregulation no.
deposit3 no. Afnám reglna sem hefta viðskipti til að
bank balance öfl markaðarins starfi óhindrað.
innlán, innlánsfé, innstæða derivative no. (í stærðfræði og verðbréfa-
deposit4 so. viðskiptum)
leggja inn afleiða
deposit in transit derived demand
óframkomið innlegg (í banka) afleidd eftirspurn
depository designated design1 no.
vörsluhafi hönnun
deposit-refund system design2 so.
skilagjaldskerfi hanna
deposit slip design standard
innborgunarseðill framleiðslustaðall
depreciable basis desired investment
depreciation base áformuð fjárfesting
afskriftarstofn, fyrningarstofn desired saving
depreciable life áformaður sparnaður
afskriftartími, fyrningartími deterioration no. (um birgðir)
depreciate so. (í reikningshaldi) rýrnun2
afskrifa1 , fyrna determinant no. (í stærðfræði)
depreciation1 no. (í reikningshaldi, um ákveða1
áþreifanlegar eignir) determine so.
→ depletion1 decide
afskrift, fyrning ákveða2
depreciation2 no. deterministic lo.
Lækkun á gengi verðbréfa eða gengi löggengur
gjaldmiðils. deterministic model
gengislækkun1 , gengissig forákvarðað líkan, fullvissulíkan,
depreciation3 no. löggengt líkan
virðisrýrnun devaluation no.
depreciation account Lækkun á gengi gjaldmiðils með
afskriftarreikningur ákvörðun stjórnvalda.
depreciation base gengisfelling, gengislækkun2
depreciable basis developing country
afskriftarstofn, fyrningarstofn þróunarland
development 271 discommodity

development no. direct numerical control (í framleiðslu-


uppbygging, þróun1 fræði)
development aid DNC
þróunaraðstoð bein tölvustýring
development economics director1 no.
þróunarhagfræði president
deviation no. → general manager
frávik1 forstjóri
diagnostic checking director2 no.
gallaleit, misfelluleit Sá sem stýrir stofnun eða ríkisfyrirtæki.
diagonal matrix forstöðumaður
hornalínufylki director3 no.
dichotomous variable board director
tvíflokkunarbreyta, valbreyta Sá sem situr í stjórn fyrirtækis eða
dichotomy no. stofnunar.
tvígreining stjórnarmaður
difference equation direct selling1
mismunajafna door-to-door retailing
differential equation farandsala, heimilissala
afleiðujafna, deildajafna, diffurjafna direct selling2
differential rent Bein sala með pöntun gegnum síma, út-
Renta sem skapast vegna mismunandi varp, tölvu, sjónvarp o.s.frv.
landgæða. fjarsala
misgæðarenta direct tax
differentiated marketing beinn skattur
sértæk markaðssetning dirty price (í verðbréfaviðskiptum)
differentiated products Verð skuldabréfs með áfallnum vöxt-
aðgreindar vörur um.
differentiation1 no. → clean price
aðgreining disability insurance
differentiation2 no. (í stærðfræði) örorkutrygging
deildun, diffrun disagreement point (í leikjafræði)
diminishing returns missættisfylki, missættisniðurstaða
decreasing returns disbursement no. (í reikningshaldi)
→ law of diminishing returns útborgun
minnkandi afrakstur disbursement voucher
direct cost útborgunarfylgiskjal
beinn kostnaður disclaimer of opinion
direct costing áritun endurskoðanda án álits
lágmarkskostnaðaraðferð discommodity no. (í hagfræði)
direct labor (í reikningshaldi) bad
Beinn launakostnaður. Vara eða þjónusta sem fólk vill vera án
bein laun vegna þess að minni neysla vörunnar
direct mail eða þjónustunnar eykur nytjar.
markpóstur ógæði
discontinued operations 272 disinvestment

discontinued operations discriminant no. (í stærðfræði)


aflögð starfsemi aðgreinir
discount1 no. discriminant analysis
afföll aðskilnaðargreining
discount2 no. discriminate so.
afsláttur2 mismuna
discount3 so. discrimination no.
afvaxta mismunun
discount bond discrimination coefficient
Skuldabréf sem selt er með afföllum. misréttisstuðull
affallabréf discriminatory duty
discounted cash flow mismununartollur
núvirt greiðsluröð discriminatory pricing (í markaðsfræði)
discount factor Mismunun í verðlagningu.
afvöxtunarþáttur verðmismunun
discounting1 no. diseconomies of scale
present value computation → economies of scale
afvöxtun, núvirðing magnbagi, óhagkvæmni af magni,
discounting2 no. óhagkvæmni stærðar
forvaxtareikningur diseconomy no.
discount interest rate óhagkvæmni1 , óhagræði
discount rate disembodied technical progress
forvextir Tækniframfarir sem eru óháðar nýrri
discount rate fjárfestingu eða öðrum hagrænum þátt-
discount interest rate um.
forvextir óháðar tækniframfarir, sjálfsprottn-
discount store ar tækniframfarir
lágverðsverslun disequilibrium no.
discouraged-worker hypothesis misvægi
Tilgáta um að atvinnuleysi dragi úr disguised unemployment
framboði vinnuafls. hidden unemployment
→ added-worker hypothesis dulið atvinnuleysi
latningartilgáta disinflation no.
discrepancy no. minnkun verðbólguhraða, verð-
misræmi bólguhjöðnun
discrete lag disintermediation no.
strjál töf Það að sniðganga banka og aðra fjár-
discrete variable miðlara.
strjál breyta hjámiðlun
discretionary cost disinvest so.
valkvæður fastur kostnaður Selja einstakar eignir fyrirtækis.
discretionary policy disinvestment no.
→ automatic stabilizer Það þegar fyrirtæki selur einstakar eign-
efnahagsaðgerðir ir.
eignalosun
disjoint 273 diversifiable risk

disjoint lo. (í leikjafræði) distributed lag (í tölfræði)


aðskilinn, sundurlægur tafadreifing
dismal science, the distributed profits
Hagfræðin er stundum nefnd „hin döpru dividend paid
vísindi“. útgreiddur arður
dismiss so. distribution no.
fire, sack dreifing
reka, segja upp1 distributional characteristic
dismissal no. dreifingareinkenni
firing, sacking, termination distributional effect
→ layoff Áhrif á dreifingu tekna og eigna.
brottrekstur, uppsögn1 dreifingaráhrif
dispatching no. distributional weight
sequencing dreifingarvægi
niðurröðun verka, verkröðun distribution channel
display1 no. channel of distribution
sýning dreifileið, dreifingarleið
display2 so. distribution function (í tölfræði)
sýna dreififall, dreifingarfall, líkindadreif-
disposable funds ingarfall
ráðstöfunarfé distribution of income1
disposable income functional distribution of income, func-
ráðstöfunartekjur tional income distribution
dissaving no. Skipting tekna á framleiðsluþætti.
Það þegar gengið er á sparnað. skipting þáttatekna, tekjuskipting
neikvæður sparnaður distribution of income2 (í þjóðhagfræði)
distance function tekjudreifing
fjarlægðarfall distribution of wealth
distant-water fleet wealth distribution
úthafsfloti auðskipting
distortion no. distribution requirements planning
aflögun, bjögun DRP
distrain so. áætlun um dreifingarþörf
taka lögtaki distribution system
distraint no. dreifikerfi, dreifingarkerfi
distress distribution theory1 (í tölfræði)
Aðfarargerð sem áður var beitt til að líkindadreifingarfræði
fá tryggingu fyrir greiðslu ógoldinna distribution theory2
skatta og annarra opinberra gjalda. tekjudreifingarfræði
→ execution distributor no.
lögtak dreifingaraðili
distress no. disutility no.
distraint ónytjar
→ execution diversifiable risk
lögtak company-specific risk, unsystematic
diversification 274 door-to-door retailing

risk dog no. (í markaðsfræði)


Áhætta sem hægt er að eyða með fjöl- Vara sem hefur lága markaðshlutdeild á
þættingu. markaði sem vex hægt.
fyrirtækisáhætta, ókerfisbundin → cash cow, question mark, star
áhætta grey
diversification no. dollarization no.
fjölþætting Það að taka upp Bandaríkjadal sem við-
diversify so. skiptamynt.
Auka fjölbreytni. dalavæðing, dollaravæðing
fjölþætta dollar overhang (í hagsögu)
diversion theory Umframhlutur Bandaríkjadala í gjald-
Kenning sem segir að við útreikning eyrisforða seðlabanka við endalok
markaðshlutdeildar framleiðanda, sem Bretton-Woods fastgengiskerfisins
selur á fjarlægum markaði, skuli miða 1971.
við heildarsölu hans á vörunni en ekki dalagnótt
eingöngu við sölu hans á þessum til- domestic lo.
tekna markaði. innlendur
heildarsölukenning domestic absorption
divest so. innlend neysla og þáttanotkun
Selja hluta fyrirtækis eða starfsemi. domestic bond
divestment no. → foreign bond
Sala á hluta fyrirtækis. innlent skuldabréf
fjárlosun domestic distortion
dividend no. (um hlutafé) innlend bjögun
arður1 domestic expenditure
dividend paid landsútgjöld
distributed profits domestic market
útgreiddur arður heimamarkaður, innlendur markað-
dividend policy ur
arðgreiðslustefna domestic product
dividend yield landsframleiðsla
ávöxtun í formi arðs domestic saving
divisibility no. innlendur sparnaður
deilanleiki domicile no.
division of labor → residence
verkaskipting lögheimili
DNC skst. (í framleiðslufræði) dominated strategy (í leikjafræði)
direct numerical control víkjandi leikáætlun
bein tölvustýring dominating strategy
doctrine of maximum satisfaction ríkjandi leikáætlun
harmony doctrine domination no. (í leikjafræði)
Kenningin um að frjáls samkeppni leiði drottnun, yfirráð2
til jafnvægis sem skapi mesta ánægju. door-to-door retailing
hánægjukenning direct selling1
farandsala, heimilissala
double-counting game 275 duties

double-counting game dual solution


tvítalningarleikur hliðstæðulausn, tvenndarlausn
double-entry bookkeeping due1 lo.
double-entry system gjaldfallinn, gjaldkræfur
tvíhliða bókhald due2 lo.
double-entry system payable
double-entry bookkeeping útistandandi
tvíhliða bókhald due date
double exponential smoothing maturity, maturity date1
tvöföld veldisjöfnun → final due date
double taxation gjalddagi
tvísköttun duel no. (í leikjafræði)
doubtful accounts receivable (í reikn- einvígi
ingshaldi) dummy variable
vafasamar viðskiptakröfur bound variable
Dow Jones Index bundin breyta, leppbreyta, skipti-
hlutabréfavísitala Dow Jones breyta
down payment dump so.
innborgun3 Selja vöru á lægra verði á erlendum
downward spiral markaði en heimamarkaði.
spunadýfa undirbjóða1
draft1 no. dumping no.
uppkast undirboð (í milliríkjaviðskiptum)
draft2 no., am. duopoly no.
acceptance (br.), banker’s acceptance1 tvíkeppni, tvíokun
(am.), bill3 , bill of exchange, note4 durable asset
→ financial instrument varanleg eign
víxill durable goods
DRP skst. consumer durable, durables, household
distribution requirements planning durables
áætlun um dreifingarþörf varanleg neysluvara, varanleg neyt-
DSS skst. endavara
decision support system durables no. ft.
Stoðkerfi fyrir ákvarðanatöku. consumer durable, durable goods,
ákvarðanakerfi household durables
dual-card kanban system varanleg neysluvara, varanleg neyt-
tveggja korta kerfi endavara
dual currency bond duration no. (um skuldabréf)
Skuldabréf sem ber vexti í einum gjald- binditími
miðli og endurgreiðist í öðrum. Durbin-Watson test
tvígengisbréf sjálffylgnipróf Durbin-Watson
dual exchange market Dutch auction
tvískiptur gjaldeyrismarkaður niðurtalningaruppboð
dual relation duties no. ft.
andhverf vensl álögur, opinber gjöld
duty 276 EBIT

duty1 no. dynamic programming (í framleiðslu-


customs duty fræði)
aðflutningsgjald, tollur kvik bestun
duty2 no. dynamics1 no. ft., með sögn í et.
gjald2 (til hins opinbera) dynamic economics
dynamic lo. kvik hagfræði, tímatengd hagfræði
kvikur, tímatengdur dynamics2 no. ft.
dynamic economics Kvikir eiginleikar haglíkans.
dynamics1 kvika
kvik hagfræði, tímatengd hagfræði dynamic strategy
kvik leikáætlun

E
early adopters (í markaðsfræði) laun2 , launatekjur, vinnulaun
early majority earnings3 no. ft. (í reikningshaldi)
Sá hópur neytenda sem kemur í kjöl- net income
far brautryðjenda í notkun nýrrar vöru tekjuafgangur
á markaði. earnings before interest and taxes
→ innovators, laggards, late majority EBIT
nýjungagjarnir neytendur, nýjunga- hreinar rekstrartekjur, rekstraraf-
menn, snemmbúnir neytendur gangur1 , rekstrarhagnaður1
early majority (í markaðsfræði) earnings capacity
early adopters tekjuöflunargeta
→ innovators, laggards, late majority earnings per share
nýjungagjarnir neytendur, nýjunga- EPS
menn, snemmbúnir neytendur hagnaður á hvern hlut
earmarked lo. earnings test
eyrnamerktur, markaður2 tekjupróf
earned income easy money
earnings, labor earnings easy-money policy
laun2 , launatekjur, vinnulaun → tight-money policy
earned surplus am. lausatök í peningamálum, lausbeisl-
retained earnings2 uð peningamálastefna
→ statement of retained earnings easy-money policy
óráðstafað eigið fé easy money
earnings1 no. ft. → tight-money policy
gain, proceeds1 , profit lausatök í peningamálum, lausbeisl-
ágóði, gróði, hagnaður uð peningamálastefna
earnings2 no. ft. EBIT skst.
earned income, labor earnings earnings before interest and taxes
EC 277 economic growth theory

hreinar rekstrartekjur, rekstraraf- economic analysis


gangur1 , rekstrarhagnaður1 hagfræðigreining, haggreining
EC1 skst. economic boom
European Community boom
Sú stoð Evrópusambandsins (stoð 1) góðæri, uppgangur, uppsveifla
sem lýtur að efnahagssamstarfi. Hét economic census
Efnahagsbandalag Evrópu til ársins Heildarkönnun á efnahagsstarfsemi.
1993. efnahagskönnun
EB1 , Evrópubandalagið economic concentration
EC2 skst. efnahagsleg samþjöppun
European Communities economic cooperation
Efnahagsbandalag Evrópu, Kola- og efnahagssamstarf, efnahagssam-
stálbandalag Evrópu og Kjarnorku- vinna
bandalag Evrópu. Stofnanir bandalag- economic cost
anna þriggja voru sameinaðar 1967. hagrænn kostnaður
Við stofnun Evrópusambandsins 1993 economic debate
mynduðu þau fyrstu stoð sambandsins. efnahagsumræða
EB2 , Evrópubandalögin economic development
echelon stock efnahagsframvinda, efnahagsþróun,
þrepabirgðir hagþróun
econometric model economic downswing
hagmælingalíkan, hagrannsóknalík- economic downturn
an afturkippur, samdráttur
econometrics no. economic downturn
hagmælingar, hagrannsóknir economic downswing
economic1 lo. afturkippur, samdráttur
efnahags-, efnahagslegur, hagfræði- economic fluctuations
legur, hagrænn → business cycle
economic2 lo. hagflökt, óstöðugleiki í efnahagslífi
hagsýnn, nýtinn1 economic forecast
economic activity1 hagspá, þjóðhagsspá
branch of industry, industry1 economic good
→ trade hagræn gæði
atvinnugrein, atvinnustarfsemi economic growth
economic activity2 hagvöxtur
efnahagsstarfsemi, efnahagsumsvif economic growth model
economic aggregate growth model
efnahagsstærð, hagstærð hagvaxtarlíkan
economically favorable economic growth period
economically feasible growth period
hagfelldur hagvaxtarskeið
economically feasible economic growth theory
economically favorable growth theory
hagfelldur hagvaxtarfræði
economic historian 278 economies of scale

economic historian economic policy measures


hagsögufræðingur efnahagsaðgerðir
economic history economic recovery
hagsaga efnahagsbati
economic imperialism economic rent
efnahagsleg heimsvaldastefna rent3
economic incentive Tekjur af framleiðsluþætti umfram
efnahagshvati, hagrænn hvati fórnarkostnað.
economic indicator renta
→ key indicator economics no. ft.
hagvísir auðfræði, hagfræði, þjóðmegunar-
economic institution fræði
eining í hagkerfi, hageining economic sanctions
economic interdependence → boycott, embargo, sanctions
Það að svæði eða ríki séu háð hvert öðru efnahagsþvinganir
efnahagslega. economic shock
economic law efnahagsáfall
efnahagslögmál, hagrænt lögmál economic slack
economic lot size Vannýtt framleiðslugeta í hagkerfinu.
economic order quantity, EOQ, Wilson efnahagsslaki
lot size economics of industrial organization
hagkvæmasta pöntunarmagn industrial economics, IO economics
economic management atvinnuvegahagfræði
efnahagsstjórn, hagstjórn economic stagnation
economic man, the stagnation
homo economicus stöðnun
haghyggjumaðurinn, hagmennið, economic statistics
hinn hagsýni maður hagtölur1
economic model economic system
haglíkan economy1
economic optimum efnahagskerfi, efnahagsskipan, hag-
efnahagsleg kjörstaða kerfi, hagskipulag
economic order quantity economic welfare
economic lot size, EOQ, Wilson lot size efnahagsleg velferð
hagkvæmasta pöntunarmagn economies of agglomeration
economic outlook samrunahagkvæmni, samrunahag-
efnahagshorfur ræði
economic philosophy economies of experience
hagfræðileg heimspeki, hagspeki reynsluhagkvæmni, reynsluhagræði
economic planning economies of scale
hagræn áætlunargerð scale economies
economic policy → diseconomies of scale
macroeconomic policy margfeldishagkvæmni, margfeldis-
efnahagsstefna hagræði, stærðarhagkvæmni, stærð-
arhagræði
economics of scope 279 efficiency-wage hypothesis

economies of scope EEZ skst.


breiddarhagkvæmni, breiddarhag- exclusive economic zone
ræði, umfangshagkvæmni, umfangs- efnahagslögsaga
hagræði effect no.
economist no. Sjá in effect.
hagfræðingur effective1 lo.
economy1 no. afkastamikill, árangursríkur, skil-
economic system virkur1
efnahagskerfi, efnahagsskipan, hag- effective2 lo.
kerfi, hagskipulag in effect, in force, operative, valid
economy2 no. gildur, í gildi
efnahagslíf effective annual rate
economy3 no. annual percentage rate, APR
hagsýni, sparsemi1 Ígildi ársvaxta sem greiðast eftir á.
economy, the virkir ársvextir
þjóðarbúskapurinn effective demand
ecosystem no. virk eftirspurn
environmental system effective exchange rate
umhverfiskerfi, vistkerfi trade-weighted average exchange rate
ECSC skst. Meðalgengi á mælikvarða viðskipta-
European Coal and Steel Community vogar.
Kola- og stálbandalag Evrópu vegið gengi, vegið meðalgengi
ECU skst. effective labor unit
European Currency Unit efficiency unit
Mynteining Evrópusambandsríkja, veg- afkastaeining
in saman af gjaldmiðlum 12 landa, þ.e. effective rate of interest
annarra en Austurríkis, Finnlands og virkir vextir
Svíþjóðar. Evra leysti eku af hólmi 1. effective rate of protection
janúar 1999. raunvernd
→ euro effective supply
eka virkt framboð
Edgeworth box effective tax
Edgeworth-rammi virkur skattur
EDI skst. effective tax rate
electronic data interchange virkt skatthlutfall
pappírslaus viðskipti efficiency no.
EEA skst. hagkvæmni, skilvirkni
European Economic Area efficiency unit
EES, Evrópska efnahagssvæðið effective labor unit
EEC skst. afkastaeining
European Economic Community efficiency variance
Stofnað með Rómarsáttmála 1957. nýtingarfrávik
Starfrækt undir þessu heiti til 1993. efficiency-wage hypothesis
→ European Community tilgáta um samhengi launa og afkasta
EBE, Efnahagsbandalag Evrópu
efficient 280 embezzlement

efficient1 lo. eiginvektor, eiginvigur


hagkvæmur, skilvirkur3 EIS skst.
efficient2 lo. environmental impact study
nýtinn2 rannsókn á umhverfisþáttum
efficient3 lo. (í tölfræði) elastic lo.
Um metil eða tilraun sem gefur lægsta næmur, teyginn
dreifni. elastic demand
skilvirkur2 næm eftirspurn, teygin eftirspurn
efficient allocation elasticity no.
hagkvæm ráðstöfun næmi, teygni
efficient-market hypothesis (í verðbréfa- elasticity of demand
viðskiptum) eftirspurnarnæmi, eftirspurnar-
efficient-market theory teygni, næmi eftirspurnar
→ random-walk theory elasticity of substitution
kenning um skilvirkan markað skiptanæmi, skiptateygni, staðgöngu-
efficient-market theory (í verðbréfavið- næmi, staðgönguteygni
skiptum) elasticity of supply
efficient-market hypothesis framboðsnæmi, framboðsteygni
→ random-walk theory elastic supply
kenning um skilvirkan markað næmt framboð, teygið framboð
efficient pattern of consumption electronic data interchange
hagkvæmir neysluhættir EDI
efficient pattern of production pappírslaus viðskipti
hagkvæmur framleiðsluferill electronic mail
efficient portfolio e-mail
hagkvæmt eignasafn tölvupóstur
effort quota element no. (í framleiðslufræði)
pursuit quota activity2
sóknarmark Þáttur í verki eða verkefni.
effort quota system verkþáttur
pursuit quota system elements of financial statements
sóknarmarkskerfi Átt er við eignir, skuldir, tekjur og
EFJ skst. (í auðlindahagfræði) gjöld.
extended fisheries jurisdiction frumeiningar reikningsskila
útvíkkuð fiskveiðilögsaga e-mail no.
egalitarianism no. electronic mail
jafnréttisstefna tölvupóstur
EIB skst. embargo1 no.
European Investment Bank → sanctions
Evrópski fjárfestingarbankinn hafnbann
eigenvalue no. embargo2 no.
characteristic value → sanctions
eigingildi viðskiptabann
eigenvector no. embezzlement no.
characteristic vector fjárdráttur
embodied technical progress 281 employment service

embodied technical progress employee benefits


capital-embodied technical progress hlunnindi launþega
Tækniframfarir sem byggjast á nýrri employee counselling
fjárfestingu. starfsmannaráðgjöf
fjármunabundnar tækniframfarir employee-owned firm
emerging market Fyrirtæki í eigu starfsmanna.
Haft um verðbréfamarkaði í nýiðn- starfsmannafyrirtæki
væddum ríkjum, Austur-Evrópuríkjum employer no.
og öðrum ríkjum þar sem þróun fjár- atvinnurekandi, vinnuveitandi
magnsmarkaðar er á byrjunarstigi. employers’ association
→ newly industrialized country atvinnurekendasamtök
nýmarkaður employing no.
emigrant no. employment2 , engagement, hiring
Sá sem flyst af landi brott. Það að ráða starfsmann í vinnu.
útflytjandi1 ráðning
emigration no. employment1 no.
brottflutningur job1 , occupation1, work1
emission charge (í auðlindahagfræði) atvinna, starf, vinna1
Ein tegund mengunargjalds. employment2 no.
útstreymisgjald employing, engagement, hiring
emissions tax ráðning
útstreymisskattur employment agency
empirical lo. employment service
Byggður á reynslu eða athugunum. ráðningarþjónusta, vinnumiðlun
reynslu- employment contract
empirical distribution function ráðningarsamningur
Safntíðni deilt með heildarfjölda athug- employment interview
ana. job interview
mælt dreififall ráðningarviðtal
empirical law employment office br.
reynslulögmál Vinnumiðlun á vegum hins opinbera.
empirical testing vinnumiðlunarskrifstofa
reynslupróf employment participation rate
empiricism no. activity rate, employment-population
raunhyggja1, raunhyggjuaðferð ratio, labor-force participation rate
employ1 so. atvinnuþátttaka
beita2 , nota employment-population ratio
employ2 so. activity rate, employment participation
hafa í vinnu rate, labor-force participation rate
employ3 so. atvinnuþátttaka
engage, hire employment rate
ráða atvinnustig
employee no. employment service
launþegi employment agency
ráðningarþjónusta, vinnumiðlun
employment test 282 entrepreneurship

employment test Engelsferill, útþenslubraut


ráðningarpróf Engel’s law
EMS skst. lögmál Engels
European Monetary System English historical school
Evrópska myntkerfið enska söguspekin í hagfræði
EMU skst. enlightenment no. (í hagsögu)
European Monetary Union upplýsing
Myntbandalag Evrópu enquiry unit
ending inventory observation unit
closing inventory spurnareining
Birgðir í lok tímabils. enter so. (í reikningshaldi)
lokabirgðir færa
end-of-year exchange rate enterprise1 no.
end-year exchange rate initiative
árslokagengi, gengi í árslok framtak
endogenous lo. enterprise2 no.
háður, innri1 business1 , firm
endogenous variable fyrirtæki
innri breyta enterprise register
endowment no. business register, register of enterprises
mundur fyrirtækjaskrá1
end user entitlement program
endanlegur neytandi, endanlegur benefits program
notandi → social-security benefits
end-year exchange rate bótakerfi
end-of-year exchange rate entrance fee
árslokagengi, gengi í árslok aðgangseyrir, aðgangsgjald
energy crisis entrant no. (í markaðsfræði)
orkukreppa Nýr aðili á markaði.
energy efficient nýliði
orkusparandi, sparneytinn entrepreneur1 no.
energy usage athafnamaður
orkunotkun entrepreneur2 no.
enforce so. pioneer
framfylgja brautryðjandi, frumkvöðull
engage so. entrepreneur3 no.
employ3 , hire sjálfstæður atvinnurekandi (einkum
ráða eigin fyrirtækis), stjórnandi2
engagement no. entrepreneurial income (í þjóðhags-
employing, employment2 , hiring reikningum)
Það að ráða starfsmann í vinnu. Hagnaður að meðtöldum eigin launum
ráðning atvinnurekenda.
Engel curve tekjur af eigin atvinnurekstri
Ferill sem sýnir samband milli tekna entrepreneurship1 no.
einstaklings og neyslu tiltekinnar vöru. athafnamennska, athafnasemi, fram-
entrepreneurship 283 equation of exchange

takssemi environmental policy


entrepreneurship2 no. umhverfisstefna
brautryðjandastarf, frumkvæði (í at- environmental regulation
vinnulífi) lög og reglur um umhverfisvernd
entropy no. environmental system
óreiða ecosystem
entropy index umhverfiskerfi, vistkerfi
Einn mælikvarði á stærðardreifingu fyr- EOQ skst.
irtækja. economic lot size, economic order
óreiðuvísitala quantity, Wilson lot size
entry no. (í reikningshaldi) hagkvæmasta pöntunarmagn
færsla1 EPS skst.
entry deterrence earnings per share
Það að fæla frá inngöngu á markað eða hagnaður á hvern hlut
í atvinnugrein. EPU skst.
entry-level wages European Payments Union
byrjunarlaun Greiðslubandalag Evrópu var stofnað
entry price árið 1950 og starfaði til ársins 1958.
aðgangsverð Greiðslubandalag Evrópu
entry value price (í gangverðsreiknings- equal-cost line
skilum) isocost line
inntaksverð jafnkostnaðarlína
envelope curve equality no.
umlykja jöfnuður2
envelope property equalization no.
umlykjueiginleiki jöfnun1
environmental control equalization fund
stjórn umhverfisþátta, umhverfis- jöfnunarsjóður
stjórn equal opportunity act
environmental economics gender equality act
umhverfishagfræði jafnréttislög
environmental endowment equal pay act
umhverfisarfur, umhverfisstofn jafnlaunalög
environmental factor equal product curve
umhverfisþáttur isoproduct curve
environmental impact jafnframleiðsluferill
umhverfisáhrif equal utility contour
environmental-impact assessment indifference curve
umhverfismat jafngildisferill, jafngildislína, jafn-
environmental impact study nytjaferill
EIS equation no.
rannsókn á umhverfisþáttum jafna1 , líking
environmentalist no. equation of exchange
umhverfisverndarsinni viðskiptajafna
equilibrium 284 error space

equilibrium no. equity financing


jafnvægi fjármögnun með sölu hlutafjár
equilibrium condition equity issue
jafnvægisskilyrði hlutabréfaútgáfa
equilibrium exchange rate equity market
jafnstöðugengi, jafnvægisgengi stock market1
equilibrium expenditure hlutabréfamarkaður
jafnvægisútgjöld equity method
equilibrium growth hlutdeildaraðferð
jafnvægisvöxtur equity multiplier
equilibrium income Heildareignir sem hlutfall af eigin fé.
jafnvægistekjur eiginfjárstuðull
equilibrium interest rate equity option br.
jafnvægisvextir stock option (am.)
equilibrium path hlutabréfavilnun
jafnvægisferill equity ratio
equilibrium price eiginfjárhlutfall
jafnvægisverð1 equity residual method
equilibrium selection Aðferð við mat fjárfestingar þar sem
jafnvægisval fjárfestingu er lýst sem ráðstöfun eigin
equimarginality no. fjár.
jaðarjöfnun núvirðing arðgreiðslna
equipment no. equity securities
búnaður, tæki, tækjabúnaður equities
equitable lo. hlutabréf2
réttlátur, sanngjarn equity share br.
equities no. ft. common share (am.), ordinary share
equity securities (br.)
hlutabréf2 almennt hlutabréf, venjulegt hluta-
equity1 no. bréf
capital1 , equity capital2 (am.), owners’ equity theory
equity jafngildiskenning
eigið fé1 equivalent unit
equity2 no. jafngildiseining
réttlæti, sanngirni ergonomics no. ft.
equity capital1 br. vinnuvistfræði
common stock2 (am.) erratic demand
almennt hlutafé óregluleg eftirspurn
equity capital2 am. error no.
capital1 , equity1 , owners’ equity skekkja
eigið fé1 error rate
equity capital3 villutíðni
shareholders’ equity (br.), stockhold- error space
ers’ equity (am.) skekkjurúm
hlutafé
ES 285 European Communities

ES skst. EUA skst.


expert system European unit of account
sérfræðikerfi evrópska reikningseiningin
ESA skst. Euler’s theorem
European System of Accounts Regla Eulers um eingerð föll.
þjóðhagsreikningakerfi Evrópusam- Eulersregla
bandsins EURATOM skst.
escalator clause European Atomic Energy Community
indexation clause, indexing clause Kjarnorkubandalag Evrópu
verðbótaákvæði, verðtryggingar- euro no.
ákvæði Sameiginlegur gjaldmiðill 11 Evrópu-
escape clause sambandsríkja sem tók gildi frá 1. janú-
uppsagnarákvæði ar 1999 og leysti þá ekuna af hólmi.
establishment1 no. → ECU
kind-of-activity unit evra
rekstrareind, rekstrareining Eurobank no.
establishment2 no. Banki utan Bandaríkjanna sem tekur
stofnun1 við Bandaríkjadölum á reikning.
esteem need (í markaðsfræði) Eurobond no.
virðingarþörf Skuldabréf á Evrópumarkaði.
estimate1 no. Eurocurrency no.
Metin stærð. Evrópumynt
mat2 Eurocurrency deposit
estimate2 so. Innstæða á reikningi í banka utan
áætla1 , meta2 heimalands reikningsmyntar.
estimated useful life Eurocurrency market
áætlaður endingartími Markaður gjaldmiðils utan heimalands
estimating technique hans
matsaðferð Eurodollar no.
estimation no. Bandaríkjadalur á markaði utan Banda-
áætlun1 , mat3 ríkjanna.
estimation of equations Euromarket no.
mat jöfnukerfa Evrópumarkaður
estimator no. European Atomic Energy Community
Reiknihending sem ætluð er til þess að EURATOM
meta stika. Kjarnorkubandalag Evrópu
metill European Coal and Steel Community
estimator efficiency ECSC
nýtni metils, skilvirkni metils Kola- og stálbandalag Evrópu
ethical standards European Communities
code of ethics EC2
siðareglur Efnahagsbandalag Evrópu, Kola- og
EU skst. stálbandalag Evrópu og Kjarnorku-
European Union bandalag Evrópu. Stofnanir bandalag-
ESB, Evrópusambandið anna þriggja voru sameinaðar 1967.
European Community 286 excess demand

Við stofnun Evrópusambandsins 1993 árið 1950 og starfaði til ársins 1958.
mynduðu þau fyrstu stoð sambandsins. Greiðslubandalag Evrópu
EB2 , Evrópubandalögin European snake
European Community snake
EC1 Myntkerfi Evrópu 1972–1979.
Sú stoð Evrópusambandsins (stoð 1) snákur
sem lýtur að efnahagssamstarfi. Hét European System of Accounts
Efnahagsbandalag Evrópu til ársins ESA
1993. þjóðhagsreikningakerfi Evrópusam-
EB1 , Evrópubandalagið bandsins
European Currency Unit European Union
ECU EU
Mynteining Evrópusambandsríkja, veg- ESB, Evrópusambandið
in saman af gjaldmiðlum 12 landa, þ.e. European unit of account
annarra en Austurríkis, Finnlands og EUA
Svíþjóðar. Evra leysti eku af hólmi 1. evrópska reikningseiningin
janúar 1999. evaluate so.
→ euro appraise, assess2 , valuate, value2
eka meta1 , virða
European Economic Area evaluation no.
EEA appraisal, appreciation1, assessment,
EES, Evrópska efnahagssvæðið rating2 , valuation
European Economic Community Það að meta til verðs.
EEC mat1 , virðing
Stofnað með Rómarsáttmála 1957. evolution no.
Starfrækt undir þessu heiti til 1993. þróun2
→ European Community evolutionary economics
EBE, Efnahagsbandalag Evrópu hagþróunarfræði
European Investment Bank evolutionary stability
EIB þróunarjafnvægi
Evrópski fjárfestingarbankinn evolutionary stable strategy
European Monetary System leikáætlun í þróunarjafnvægi
EMS ex ante
Evrópska myntkerfið fyrir fram
European Monetary Union exception principle (í stjórnunarfræði)
EMU undantekningarregla
Myntbandalag Evrópu excess burden
European option umframbyrði
Vilnun sem gildir eingöngu á ákveðnum excess capacity
degi. umframafkastageta, vannýtt afkasta-
→ American option geta1
evrópsk vilnun excess cost
European Payments Union umframkostnaður
EPU excess demand
Greiðslubandalag Evrópu var stofnað umframeftirspurn
excess holdings 287 expansionary

excess holdings exclusive economic zone


umframhandhöfn EEZ
excess stock efnahagslögsaga
umframbirgðir exclusive right oft í ft.
excess supply sole right
offramboð1 einkaréttur
exchange so. execution no. (of a judgment debt)
láta í skiptum, skipta á Dæmi: levy execution on somebody’s
exchange economy goods; levy execution against a debtor’s
viðskiptahagkerfi property.
exchange rate fjárnám
rate of exchange executive no.
gengi administrator2 , manager
exchange-rate adjustment stjórnandi1
gengisaðlögun, gengisbreyting executive committee
exchange-rate fluctuations framkvæmdanefnd, framkvæmda-
gengissveiflur ráð, framkvæmdastjórn
exchange-rate policy executive director
gengisstefna CEO, chief executive officer, general
exchange-rate reference manager, managing director
gengisviðmiðun Heiti stjórnenda fyrirtækja, jafnt á ís-
exchange-rate regime lensku og ensku, eru á ýmsa vegu og
fyrirkomulag gengismála, gengisfyr- ráðast oft af hefð innan hvers fyrirtækis.
irkomulag forstjóri, framkvæmdastjóri
exchange-rate risk exemption no.
foreign exchange exposure undanþága
gengisáhætta exercise price (um vilnanir)
exchange-rate system strike price, striking price
gengiskerfi lausnarverð, samningsverð, viðmið-
exchange value unarverð
skiptavirði ex-factory price
excise duty producers’ price
framleiðslugjald, vörugjald verð frá framleiðanda
exclusion no. exhaustible resource
útilokun tæmanleg auðlind, þverranleg auð-
exclusion principle lind
útilokunarregla exit value prices (í gangverðsreiknings-
exclusive agency skilum)
sole agency úttaksverð
einkaumboð exogenous variable
exclusive dealing agreement external variable
einkaupasamningur ytri breyta
exclusive distribution expansionary lo.
einkadreifing þenslu-, þenslusamur
expansionary effect 288 exploit

expansionary effect expenditure incidence


þensluáhrif gjaldabyrði
expansionary factor expenditure multiplier
þensluvaldur útgjaldamargfaldari
expansionary fiscal deficit expenditure policy
þensluhalli útgjaldastefna
expansionary fiscal policy expenditure tax
þenslustefna í ríkisfjármálum útgjaldaskattur
expansionary monetary policy expense item
þenslustefna í peningamálum gjaldaliður
expectancy theory experience curve
vongildiskenning reynsluferill
expectation operator experience good
væntingavirki Vara sem einkennist fyrst og fremst af
expectations no. ft. reynslueiginleikum.
vændir, væntingar → experience quality
expectations theory reynsluvara
vændakenning, væntingakenning experience quality (í atvinnuvegahag-
expected inflation fræði)
anticipated inflation, expected inflation Eiginleikar vöru sem koma ekki í ljós
rate nema með því að prófa hana.
Verðbólga sem búist er við eða vænst. reynslueiginleikar
expected inflation rate experimental economics
anticipated inflation, expected infla- tilraunahagfræði
tion experimental research
expected return tilraunarannsóknir
ávöxtun sem búist er við, væntanleg expert system
ávöxtun ES
expected utility sérfræðikerfi
væntinytjar explanatory variable
expected value (í tölfræði) concomitant variable, covariate, inde-
mean2 pendent variable, predictor variable,
meðalgildi, vongildi, væntanlegt regressor
gildi, væntigildi Breyta sem notuð er í tölfræðilegu
expedite so. (í framleiðslufræði) líkani til þess að skýra gildi háðrar
flýta (um verk) breytu.
expenditure no. forsagnarbreyta, frumbreyta, hjá-
gjöld, útgjöld breyta, óháð breyta, skýribreyta
expenditure approach to GNP mea- explicit lo. (í stærðfræði)
surement (í þjóðhagfræði) beinn
útgjaldauppgjör þjóðhagsreikninga exploit1 so.
expenditure control arðræna
útgjaldaeftirlit exploit2 so.
expenditure elasticity utilize
útgjaldanæmi, útgjaldateygni hagnýta (t.d. um náttúruauðlindir),
exploitation 289 external financial statements

nýta export subsidy


exploitation1 no. útflutningsbætur, útflutningsstyrkur,
arðrán (einkum í marxískri hagfræði) útflutningsuppbót
exploitation2 no. export tax
utilization útflutningsskattur
hagnýting, nýting export value
exponential distribution útflutningsverðmæti
veldisdreifing, veldisvísisdreifing export volume
exponential growth útflutningsmagn
veldisvöxtur ex post
exponential smoothing eftir á
veldisjöfnun expropriation no.
export1 no. eignarnám
útflutningur extended fisheries jurisdiction (í auð-
export2 so. lindahagfræði)
flytja út EFJ
export demand útvíkkuð fiskveiðilögsaga
útflutningseftirspurn extended validation
exporter no. aukin endurskoðun, fylgiskjalaend-
útflytjandi2 urskoðun
export industry extension no. (um lán)
útflutningsiðnaður framlenging
exporting no. extensive form (í leikjafræði)
útflutningsstarfsemi Yfirlit yfir alla hugsanlega leiki, allar
export-led growth leiðir sem leikurinn getur borist og sam-
Hagvöxtur knúinn af auknum útflutn- svarandi leikslok.
ingi. útvíkkuð gerð, víðtæk gerð
útflutningshagvöxtur external balance
export marketing ytri jöfnuður
markaðsstarf erlendis external debt
export of goods foreign debt
→ export of services erlendar skuldir
vöruútflutningur external diseconomies
export of services ytra óhagræði
service export external effect
→ export of goods externality
þjónustuútflutningur úthrif, ytri áhrif
export price external equilibrium
útflutningsverð ytra jafnvægi
export revenue external financial statements am. (í
útflutningstekjur reikningshaldi)
exports no. ft. annual accounts (br.), financial state-
útflutningsvörur ments1 (am.)
export shock ársreikningur
útflutningsskellur
external government debt 290 factor-price equalization theorem

external government debt ytri breyta


erlendar skuldir ríkisins extortion no.
externality no. blackmail
external effect fjárkúgun
úthrif, ytri áhrif extraordinary income
external shock óreglulegar tekjur
ytri skellur extraordinary item (í reikningshaldi)
external trade óreglulegur liður
foreign trade extrapolation no. (í stærðfræði)
millilandaviðskipti, utanríkisverslun, bryggjun, framreikningur, útgiskun
utanríkisviðskipti extreme point
external trade statistics útpunktur
Skýrslur um utanríkisverslun. extrinsic uncertainty
verslunarskýrslur sunspot equilibrium
external variable sólblettajafnvægi
exogenous variable

F
face value factor intensity
nominal value, par value1 Notkun tiltekins framleiðsluþáttar í
ákvæðisverð, nafnvirði samanburði við aðra.
facility layout þáttarnotkun
skipulag vinnusvæðis factor intensity reversal
factor abundance factor reversal
þáttagnægð þáttaskipti
factor analysis factor market
þáttagreining þáttamarkaður
factor cost (í þjóðhagsreikningum) factor mobility
þáttavirði hreyfanleiki framleiðsluþátta
factor demand factor movements
þáttaeftirspurn þáttahreyfingar
factor endowment factor of production
þáttastofn framleiðsluþáttur
factor income factor price
þáttatekjur þáttaverð
factoring no. factor-price equalization
kröfukaup þáttaverðsjöfnun
factoring firm factor-price equalization theorem (í al-
kröfukaupafyrirtæki þjóðahagfræði)
kenningin um jöfnun þáttaverðs
factor returns 291 feudal system

factor returns family of items


þáttaarður vöruhópur
factor reversal FAS skst. (í framleiðslufræði)
factor intensity reversal final assembly schedule
þáttaskipti samsetningaráætlun
factor share FASB skst.
Hlutur tiltekins framleiðsluþáttar í af- financial accounting standards board
rakstri. (am.)
hlutdeild framleiðsluþáttar, þáttar- reikningsskilaráð
hlutur favorable lo. (um vöruskiptajöfnuð)
factor substitution hagstæður
þáttastaðganga, þáttastaðkvæmd F-distribution no.
factor supply F-dreifing
þáttaframboð feasibility study
factor tax hagkvæmniathugun, hagkvæmnisat-
Skattur á framleiðsluþátt, þ.e. vinnuafl hugun
eða fjármagn. feasible region
þáttaskattur feasible set
factory no. hagkvæmnimengi, lausnarmengi
plant, works feasible set
iðjuver, verksmiðja feasible region
factory burden hagkvæmnimengi, lausnarmengi
factory overhead, manufacturing bur- feasible solution
den, manufacturing overhead gjaldgeng lausn, leyfileg lausn
óbeinn framleiðslukostnaður featherbedding no.
factory overhead makindaákvæði
factory burden, manufacturing burden, Federal Reserve Bank
manufacturing overhead → Federal Reserve System
óbeinn framleiðslukostnaður Federal Reserve System
failing-firm defense Kerfi 12 seðlabanka (Federal Reserve
Samruni fyrirtækja vegna bágrar stöðu Banks) sem sameiginlega mynda Seðla-
annars þeirra. banka Bandaríkjanna.
nauðasamruni Seðlabanki Bandaríkjanna
fair bet (í leikjafræði) fee no.
Veðmál þar sem væntigildi ávinnings er charge2
ekkert. gjald1 , þóknun
óvilhallt veðmál feedback no.
fair-trade law endurgjöf, viðgjöf
lög um réttmæta viðskiptahætti feudalism no. (í hagsögu)
fair value feudal system
sannvirði lénsskipulag
fair-value accounting feudal system (í hagsögu)
gangverðsreikningsskil2 feudalism
family income lénsskipulag
fjölskyldutekjur
fiat money 292 financial indexation

fiat money finance2 so.


fótalaust fé, pappírsmynt fjármagna
fidelity bond Finance Act br.
tryggingarbréf Bresku fjárlögin þegar fjárlagafrum-
FIFO skst. varpið hefur verið samþykkt.
first in – first out → Budget, the
Haft um birgðamat í bókhaldi þar sem Finance Bill br.
miðað er við að elstu vörurnar seljist Tekjuhlið breska fjárlagafrumvarpsins.
fyrst. → Budget, the
fyrst inn – fyrst út finance lease
filing no. financial lease, leasing contract
skjalavistun fjármögnunarleigusamningur
filter no. finance leasing
sía financial leasing
FIML skst. → leasing
full-information maximum likelihood fjármögnunarleiga
method finance market
hámarkssennileikaaðferð við fullar financial market
upplýsingar fjármálamarkaður, peninga- og lána-
final assembly schedule (í framleiðslu- markaður
fræði) finances no. ft.
FAS financial position, financial standing
samsetningaráætlun fjárhagsstaða, fjárhagur
final consumption expenditure (í þjóð- financial lo.
hagsreikningum) fjárhagslegur1, fjármála-
einka- og samneysla financial accounting
final due date fjárhagsbókhald
Síðasti dagur eftir gjalddaga sem greiða financial accounting standards board
má skuld án þess að á hana falli dráttar- am.
vextir. FASB
eindagi reikningsskilaráð
final goods and services (í þjóðhags- financial analysis
reikningum) fjárhagsgreining
framleiðsla til endanlegrar notkunar financial asset
final maturity fjáreign
lokagjalddagi financial center
final-offer arbitration fjármálamiðstöð, fjármálastöð
FOA financial claim
Gerðarorð sem felur í sér lokatilboð fjárkrafa
annars málsaðila. financial collapse
final use of goods and services (í þjóð- fjárhagshrun
hagsreikningum) financial forecasting
endanleg not vöru og þjónustu fjárhagsspá
finance1 no. financial indexation
fjármál verðtrygging fjárskuldbindinga
financial institution 293 financing requirement

financial institution financial reconstruction


Dæmi: banki, verðbréfafyrirtæki. financial restructuring
fjármálastofnun endurskipulagning fjárhags, fjár-
financial instrument hagsleg endurskipulagning
Hvers kyns verðbréf og viðskiptabréf. financial restructuring
→ commercial paper, negotiable instru- financial reconstruction
ment endurskipulagning fjárhags, fjár-
skuldaskjal2 hagsleg endurskipulagning
financial intermediation financial risk
Starfsemi fjármálastofnana, s.s. banka fjármögnunaráhætta
og verðbréfafyrirtækja. financial shelter
fjármálaþjónusta fjárhæli, fjárskjól
financial lease financial standing
finance lease, leasing contract finances, financial position
fjármögnunarleigusamningur fjárhagsstaða, fjárhagur
financial leasing financial statement analysis
finance leasing greining ársreiknings
→ leasing financial statements1 am. (í reiknings-
fjármögnunarleiga haldi)
financial leverage annual accounts (br.), external finan-
Hlutfall skulda af heildarfjármagni fyr- cial statements (am.)
irtækis. ársreikningur
fjárhagsleg vogun, skuldsetningar- financial statements2 (í reikningshaldi)
hlutfall reikningsskil, uppgjör1
financial manager financial structure
fjármálastjóri capital structure
financial market Samsetning fjármagns fyrirtækis, eink-
finance market um hlutfall skulda og eigin fjár.
fjármálamarkaður, peninga- og lána- fjármagnsskipan, fjármagnsupp-
markaður bygging
financial matters financial year1 (hjá hinu opinbera)
fjárhagsmál, fjárhagsmálefni fiscal year1
financial plan fjárhagsár1, fjárlagaár
budget1 , operating budget financial year2 br. (hjá fyrirtækjum)
fjárhagsáætlun fiscal year2 (am.), tax year
financial policy fjárhagsár2, reikningsár, skattár
fjármálastefna financing no.
financial position funding
finances, financial standing fjármögnun
fjárhagsstaða, fjárhagur financing activities (í reikningshaldi)
financial ratios fjármögnunarhreyfingar
→ profitability ratios financing policy
kennitölur um fjárhagsstöðu fyrir- fjármögnunarstefna
tækis financing requirement (í þjóðhagsreikn-
ingum)
financing terms 294 fishing fee

opinber lánsfjárþörf fiscal measures


financing terms aðgerðir í ríkisfjármálum, fjármála-
fjármögnunarskilmálar aðgerðir stjórnvalda
fine-tuning no. fiscal-monetary mix
fínstilling monetary-fiscal mix
finished goods blanda fjármála- og peningaaðgerða,
fullunnar vörur sambeiting fjármála- og peningaað-
finished goods inventory gerða
birgðir fullunninna vara fiscal policy
finite distributed lag fjármálastefna stjórnvalda, stefna í
endanleg töf fjármálum hins opinbera, stefna í
fire so. ríkisfjármálum
dismiss, sack fiscal stance (í þjóðhagfræði)
reka, segja upp1 stefnuviðhorf í ríkisfjármálum
firing no. fiscal stimulus
dismissal, sacking, termination Aðgerðir í ríkisfjármálum sem hvetja til
→ layoff aukinna umsvifa í efnahagslífi.
brottrekstur, uppsögn1 fjármálahvati
firing cost fiscal year1 (hjá hinu opinbera)
Kostnaður við að reka starfsmann úr financial year1
starfi. fjárhagsár1, fjárlagaár
brottrekstrarkostnaður fiscal year2 am. (hjá fyrirtækjum)
firm no. financial year2 (br.), tax year
business1 , enterprise2 fjárhagsár2, reikningsár, skattár
fyrirtæki fishbone chart
firm offer cause-and-effect diagram, fishbone dia-
bindandi tilboð gram, Ishikawa chart
firm order fiskbeinarit, orsaka- og afleiðingarit
staðfest pöntun fishbone diagram
first in – first out cause-and-effect diagram, fishbone
FIFO chart, Ishikawa chart
Haft um birgðamat í bókhaldi þar sem fiskbeinarit, orsaka- og afleiðingarit
miðað er við að elstu vörurnar seljist fisheries economics
fyrst. fiskihagfræði
fyrst inn – fyrst út fisheries jurisdiction
first-order condition fiskveiðilögsaga
fyrsta stigs skilyrði fisheries management
fiscal deficit fiskveiðistjórn
government deficit fisherman’s share
halli ríkissjóðs, ríkishalli shares to crew
fiscal drag aflahlutur
Aukin skattbyrði, t.d. þegar tekjur flytj- fishing effort
ast í hærri skattþrep af völdum verð- sókn (um veiðiskip)
bólgu. fishing fee
skattskrið aflagjald, veiðigjald
fishing fleet 295 flex-price model

fishing fleet fixed-order quantity system


fiskiskipafloti (s,Q) system
fishing license Stöðugt eftirlit með birgðastöðu. Um
fishing permit leið og birgðir verða minni en s eru Q
veiðileyfi einingar pantaðar.
fishing nation (s,Q)-kerfi, tveggja bakka kerfi
sjávarútvegsþjóð fixed-point theorem
fishing permit fastapunktssetning
fishing license fixed-position layout
veiðileyfi Skipulag verksmiðju þar sem vara er
fishing stock ekki færð úr stað meðan á framleiðslu
veiðistofn hennar stendur.
fish population staðbundið verksmiðjuskipulag
stærð fiskistofns fixed-wage contract
fish stock fastlaunasamningur
fiskistofn fix-price model
fix so. fastverðslíkan, verðtregðulíkan
lock in flat rate
Fastbinda gengi eða verð, t.d. í samn- fast gjald, fast verð
ingi. flat-rate tax
festa2 flat tax, proportional tax
fixed assets (í reikningshaldi og þjóð- hlutfallslegur skattur, hlutfalls-
hagsreikningum) skattur
fixed capital flat tax
fastafé, fastafjármunir flat-rate tax, proportional tax
fixed capital (í reikningshaldi og þjóð- hlutfallslegur skattur, hlutfalls-
hagsreikningum) skattur
fixed assets flaw no.
fastafé, fastafjármunir imperfection
fixed capital formation annmarki, galli, veila
fixed investment flexibility no.
fjármunamyndun sveigjanleiki
fixed cost flexible exchange rate
fastur kostnaður sveigjanlegt gengi
fixed-cycle system flexible manufacturing system
(R,S) system FMS
Reglubundin athugun á birgðakerfi. sveigjanlegt framleiðslukerfi
Birgðastaðan er færð upp í S á R tíma- flexible working hours
eininga fresti. flexitime, flextime
(R,S)-kerfi sveigjanlegur vinnutími
fixed exchange rate flexitime no.
fast gengi flexible working hours, flextime
fixed investment sveigjanlegur vinnutími
fixed capital formation flex-price model
fjármunamyndun verðsveigjulíkan
flextime 296 flow variable

flextime no. floating rate note


flexible working hours, flexitime FRN
sveigjanlegur vinnutími Skuldabréf með breytilegum vöxtum.
flier no. flotvaxtabréf
brochure floating rate of interest
kynningarbæklingur, kynningarrit floating interest rate, floating rate
float1 no. breytilegir vextir, flotvextir
reiðufé til smáútgjalda floorplan no. (í framleiðslufræði)
float2 no. layout
Innstæður sem myndast meðan verið er fyrirkomulag1, niðurskipan, skipu-
að gera upp tékka milli banka. lag1
uppgjörsfé flotation no. (í verðbréfaviðskiptum)
float3 no. útgáfa
Sá hluti verðbréfaútboðs sem fer í al- flotation cost (í verðbréfaviðskiptum)
menna sölu. flotation expenses, issue cost
verðbréf í boði útgáfukostnaður
float4 so. (um gengi gjaldmiðils) flotation expenses (í verðbréfaviðskipt-
Láta gengi fljóta. um)
fleyta flotation cost, issue cost
float5 so. (t.d. um verðbréf) útgáfukostnaður
issue flow1 no.
gefa út, setja á markað, setja í umferð flæði
float6 so. (um lán) flow2 no.
stofna til1 , taka flow variable
floating lo. (m.a. um gengi gjaldmiðla) flæðistærð, straumstærð
fljótandi flowchart no.
floating debt1 flow diagram
Þjóðarskuldir til skamms tíma. Teiknuð mynd þar sem tákn eru not-
lausaskuldir þjóðarbúsins uð til þess að sýna m.a. aðgerðir, gögn,
floating debt2 leiðarstefnu og tæki við skilgreiningu,
Skuldir sem bera breytilega vexti. greiningu eða lausn verkefnis.
floating exchange rate flæðirit, leiðarit
fljótandi gengi, flotgengi flow diagram
floating interest rate flowchart
floating rate, floating rate of interest flæðirit, leiðarit
breytilegir vextir, flotvextir flow line
floating rate flæðilína
floating interest rate, floating rate of in- flow-process chart
terest ferilkort
breytilegir vextir, flotvextir flow time
floating rate loan flæðitími
Lán með breytilegum vöxtum. flow variable
flotvaxtalán flow2
floating-rate mortgage flæðistærð, straumstærð
veðlán með breytilegum vöxtum
FMS 297 foreign trade

FMS skst. foreign debt


flexible manufacturing system external debt
sveigjanlegt framleiðslukerfi erlendar skuldir
FOA skst. foreign exchange1
final-offer arbitration foreign currency
Gerðarorð sem felur í sér lokatilboð erlendur gjaldeyrir
annars málsaðila. foreign exchange2
focal-point pricing foreign exchange transactions
psychological pricing gjaldeyrisviðskipti
sálfræðileg verðlagning foreign exchange control
focused factory gjaldeyriseftirlit
sérhæfð verksmiðja foreign exchange exposure
focus-group no. exchange-rate risk
rannsóknarhópur, skerpihópur gengisáhætta
follow-up no. foreign exchange market
árétting gjaldeyrismarkaður
food stamp foreign exchange rate
skömmtunarseðill gengi gjaldmiðils
foot so. (um tölur í dálki) foreign exchange rationing
leggja saman2 gjaldeyrisskömmtun
force no. foreign exchange reserves
Sjá in force. international reserves
forced savings gjaldeyrisforði1, gjaldeyrisvarasjóð-
þvingaður sparnaður ur
forecast1 no. foreign exchange restrictions
prediction gjaldeyrishöft, gjaldeyrishömlur
spá1 foreign exchange transactions
forecast2 so. foreign exchange2
predict gjaldeyrisviðskipti
spá2 foreign investment
forecast error erlend fjárfesting, fjárfesting er-
spáskekkja lendra aðila
forecast horizon foreign labor
spásvið, spátími erlent vinnuafl
forecast interval foreign market
spábil erlendur markaður
forecast region foreign reserves (í þjóðhagsreikningum)
spásvæði gjaldeyrisforði2, gjaldeyrisstaða
foreign bond foreign sector (í þjóðhagfræði)
→ domestic bond rest of the world
erlent skuldabréf umheimurinn, útlönd
foreign currency foreign trade
foreign exchange1 external trade
erlendur gjaldeyrir millilandaviðskipti, utanríkisverslun,
utanríkisviðskipti
foreign trade multiplier 298 free-trade policy

foreign trade multiplier franchise no.


margfaldari erlendra viðskipta Einkaréttur sem framleiðandi vöru veit-
foreman no. ir umboðsmanni eða tilteknum seljanda
verkstjóri til að dreifa henni á tilteknu svæði.
forgone earnings einkasöluleyfi, sérleyfi
tekjufórn fraud no.
forward contract fals, fjársvik
framvirkur samningur, frestssamn- free depreciation
ingur frjálsar afskriftir
forward discount freedom of entry
Gengisafföll í framvirkum gjaldeyris- frjáls aðgangur
viðskiptum. free good
framvirk gengisafföll frígæði, frjáls gæði, ókeypis gæði
forward exchange market free issue
framgengismarkaður, framvirkur bonus issue
gjaldeyrismarkaður jöfnunarhlutabréf
forward exchange rate freelance1 no.
Gengi gjaldmiðils sem keyptur er til af- freelancer
hendingar á tilteknum tíma síðar. Bið- lausamaður
gengi er yfirleitt ákvarðað sem frávik freelance2 so.
frá daggengi. starfa í lausamennsku
biðgengi, framgengi, framvirkt gengi freelance3 ao.
forward integration í lausamennsku
framvirk samþætting freelancer no.
forward interest rate freelance1
forward rate lausamaður
biðvextir, framvextir, framvirkir freelancing no.
vextir lausamennska
forward market free market
futures market Hindrana- og haftalaus markaður.
Markaður fyrir framvirka samninga. frjáls markaður
framvirkur markaður free reserves
forward premium óbundið varafé
Gengisálag í framvirkum gjaldeyrisvið- free rider
skiptum. Sá sem nýtur hagræðis af fórnum
framvirkt gengisálag annarra.
forward purchase laumufarþegi, sníkill
framkaup, framvirk kaup free trade
forward rate fríverslun, frjáls verslun
forward interest rate free-trade agreement
biðvextir, framvextir, framvirkir fríverslunarsamningur
vextir free-trade area
fractional gold standard fríverslunarsvæði
gullhlutafótur, hlutfótur free-trade policy
fríverslunarstefna
frequency distribution 299 fund-flow statement

frequency distribution full-information maximum likelihood


tíðnidreifing method
frequency interval FIML
tíðnibil hámarkssennileikaaðferð við fullar
frictional unemployment upplýsingar
search unemployment function no. (í stærðfræði)
atvinnuleysi vegna starfaskipta, leit- fall
aratvinnuleysi functional area (í framleiðslufræði)
friendly merger rekstrarsvið
vinsamlegur samruni functional departmentation
friendly takeover starfaskipulag
Yfirtaka með samþykki þess fyrirtækis functional distribution of income
sem keypt er. distribution of income1 , functional in-
→ merger come distribution
vinsamleg ráðataka, vinsamleg yfir- Skipting tekna á framleiðsluþætti.
taka skipting þáttatekna, tekjuskipting
fringe benefit functional form
perk, perquisite fallform
fríðindi, hlunnindi functional income distribution
FRN skst. distribution of income1 , functional dis-
floating rate note tribution of income
Skuldabréf með breytilegum vöxtum. skipting þáttatekna, tekjuskipting
flotvaxtabréf functional relation
full-cost pricing fallvensl
cost-plus pricing fund no.
Ákvörðun verðs á vöru eða þjónustu á sjóður
þann veg að fyrirtæki bætir álagningu fundamental disequilibrium
ofan á meðaltal breytilegs kostnaðar til grundvallarmisvægi
þess að hafa fyrir föstum kostnaði og fundamental matrix of least squares
sanngjörnum hagnaði. grunnfylki aðhvarfsgreiningar
álagsverðlagning funded pension fund
full employment söfnunarsjóður lífeyrissparnaðar
full atvinna fund flow1 (í reikningshaldi, um hreint
full-employment output level (í þjóð- veltufé)
hagfræði) fjárstreymi1
framleiðsla við fulla atvinnu fund flow2 (í reikningshaldi)
full-employment surplus (í þjóðhag- Yfirheiti um fjárstreymi ýmissa sjóða,
fræði) s.s. flæði hreins veltufjár eða handbærs
fjárlagaafgangur við fulla atvinnu fjár.
full-employment unemployment rate → cash flow2
Skráð atvinnuleysi við fulla atvinnu. fjárstreymi2
full-information approach fund-flow statement1 (í reikningshaldi)
aðferð fullrar vitneskju, fullvissuað- Yfirlit yfir breytingar á hreinu veltufé.
ferð fjárstreymisyfirlit1
fund-flow statement 300 GDP

fund-flow statement2 futures no. ft.


Yfirhugtak um yfirlit yfir fjárstreymi2. futures contract
fjárstreymisyfirlit2 Staðlaður markaðshæfur samningur
funding no. um kaup eða sölu á vöru, gjaldeyri
financing eða verðbréfum á tilteknum tíma á
fjármögnun fastákveðnu verði.
fund raising staðlaður framvirkur samningur,
fjáröflun staðlaður frestssamningur
fungibles no. ft. futures contract
skiptanleg gæði futures
furniture and fixtures (í reikningshaldi) staðlaður framvirkur samningur,
innréttingar staðlaður frestssamningur
future consumption futures market
framtíðarneysla forward market
future income Markaður fyrir framvirka samninga.
framtíðartekjur framvirkur markaður
future returns future value
framtíðararður framtíðarvirði

G
GAAP skst. Gantt load chart
generally accepted accounting princi- Gantt-álagsrit
ples gate hiring
góð reikningsskilavenja staðráðning
GAAS skst. gatekeeper no.
generally accepted auditing standards Sá sem hindrar eða stöðvar upplýs-
góð endurskoðunarvenja ingaflæði eða aðgengi að þeim sem taka
gain no. ákvarðanir.
earnings1 , proceeds1 , profit dyravörður
ágóði, gróði, hagnaður GATT skst.
gain on sale of assets (í reikningshaldi) General Agreement on Tariffs and
söluhagnaður eigna Trade
game theory GATT-samkomulag, Hinn almenni
leikjafræði samningur um tolla og viðskipti
gamma distribution Gauss-Markov theorem (í hagmæling-
gamma-dreifing um)
gang process setning Gauss-Markovs
chart GDP skst.
samskiptarit, tengslarit gross domestic product
verg landsframleiðsla
gearing 301 Giffen paradox

gearing no. bókhaldsdagbók, dagbók


Hlutfall skulda á móti eigin fé fyrirtæk- general ledger
is. aðalbók
skuldsetning generally accepted accounting princip-
gender equality act les
equal opportunity act GAAP
jafnréttislög góð reikningsskilavenja
General Agreement on Tariffs and generally accepted auditing standards
Trade GAAS
GATT góð endurskoðunarvenja
GATT-samkomulag, Hinn almenni general manager
samningur um tolla og viðskipti CEO, chief executive officer, executive
general distributed lag model (í hag- director, managing director
mælingum) Heiti stjórnenda fyrirtækja, jafnt á ís-
almennt líkan dreifðra tafa lensku og ensku, eru á ýmsa vegu og
general equilibrium ráðast oft af hefð innan hvers fyrirtækis.
heildarjafnvægi forstjóri, framkvæmdastjóri
general government general order condition
Ríki og sveitarfélög. almennt raðtöluskilyrði
→ central government, local govern- general price level accounting
ment1 constant dollar accounting (am.), pur-
hið opinbera1 chasing power accounting (br.)
general government finances staðverðsreikningsskil
Fjármál ríkis og sveitarfélaga. general savings deposits
opinber fjármál1 Liður í reikningum bankakerfisins.
general government outlays almennt sparifé
government spending, public expendi- general wage agreement
ture Samningar sem gilda um kaup og kjör á
→ government outlays vinnumarkaði.
opinber útgjöld, útgjöld hins opin- → labor contract
bera almennir kjarasamningar2
general government receipts generic product
general government revenue Vara sem ekki er seld undir vörumerki
tekjur hins opinbera framleiðanda.
general government revenue geometric lag
general government receipts veldistöf
tekjur hins opinbera geometric mean
generalized least squares method N-ta rótin af margfeldi n jákvæðra
GLS stærða.
alhæfð aðferð minnstu ferninga, al- faldmeðaltal, rúmfræðilegt meðaltal
hæfð aðferð minnstu fervika, al- Giffen paradox (í hagsögu)
hæfð aðhvarfsaðferð, almenn aðferð Tekjuáhrif verða skiptaáhrifum yfir-
minnstu fervika sterkari og eftirspurnarferill liggur upp
general journal á við.
journal1 þversögn Giffens
gilt 302 go public

gilt br. GNP deflator


gilt-edged security1 (br.) verðvísitala þjóðarframleiðslu
Bresk ríkisverðbréf, önnur en ríkisvíxl- GNP identity
ar. bókhaldsjafna þjóðarbúskaparins,
gullbryddað ríkisverðbréf hin þjóðhagslega bókhaldsjafna
gilt-edged bond goal no.
gilt-edged security2 objective, target
Verðbréf gefið út af fyrirtæki með gott markmið, takmark, tilgangur1
lánstraust og stöðugar arðgreiðslur. goal-oriented lo.
gullbryddað verðbréf markvís
gilt-edged security1 br. goal programming
gilt (br.) markmiðsbestun
gullbryddað ríkisverðbréf going concern
gilt-edged security2 fyrirtæki í fullum rekstri
gilt-edged bond gold-bullion standard
gullbryddað verðbréf Gullstangartrygging gjaldmiðils.
Gini coefficient gullstangarfótur
Mælikvarði á tekjudreifingu. gold-coin standard
Gini-stuðull gullmyntartrygging gjaldmiðils
global1 lo. golden parachute
alheims-, heims-, hnattrænn gullin baktrygging, gulltrygging
global2 lo. golden rule of accumulation
altækur hin gullna hagvaxtarregla
global3 lo. gold-exchange standard
víðfeðmur gold standard
globalization no. Gulltrygging gjaldmiðils.
alþjóðavæðing, hnattvæðing gullfótur
global market gold standard
alþjóðamarkaður gold-exchange standard
global marketing gullfótur
alþjóðamarkaðssetning good no. (í hagfræði)
GLS skst. Vara eða þjónusta sem fullnægir ein-
generalized least squares method hverri þörf.
alhæfð aðferð minnstu ferninga, al- gæði1
hæfð aðferð minnstu fervika, al- goods no. ft., stundum í et.
hæfð aðhvarfsaðferð, almenn aðferð → commodity2, merchandise
minnstu fervika varningur1 , vörur
glut no. goods-intensive commodity (í vinnu-
offramboð2 markaðshagfræði)
GNI skst. vörufrek neyslugæði
gross national income goodwill no.
vergar þjóðartekjur viðskiptavild
GNP skst. go public
gross national product Skrá hlutabréf félags á skipulögðum
verg þjóðarframleiðsla verðbréfamarkaði fyrsta sinni og bjóða
Gosplan 303 Granger causality

þau almenningi til kaups. government outlays


→ list, quote government expenditure
Gosplan no. (í hagsögu) → general government outlays
Ríkisáætlun Sovétríkjanna ríkisútgjöld
governance structure government policy
eftirlits- og stjórnkerfi stefna stjórnvalda, stjórnarstefna
government no. government receipts
ríkisstjórn government revenue
government, the no. ríkistekjur
central government government revenue
→ general government, local govern- government receipts
ment ríkistekjur
ríkið, ríkisvald government sector
government accounting ríkisgeiri
reikningsskil opinberra aðila government securities
government bond treasury securities
treasury bond ríkisbréf, ríkisverðbréf
ríkisskuldabréf government spending
government debt general government outlays, public ex-
ríkisskuldir penditure
government deficit → government outlays
fiscal deficit opinber útgjöld, útgjöld hins opin-
halli ríkissjóðs, ríkishalli bera
government employee government subsidy
civil servant ríkisstyrkur
→ public sector employee, senior civil government union
servant civil servants’ union
ríkisstarfsmaður stéttarfélag opinberra starfsmanna
government enterprise grace no.
ríkisfyrirtæki days of grace, grace period
government expenditure Leyfilegur frestur til að standa skil á
government outlays greiðslu skuldar eftir að hún er fallin í
→ general government outlays gjalddaga.
ríkisútgjöld gjaldfrestur2, greiðslufrestur2
government failure (í almannavalsfræði) grace period
Munurinn á fullkomnu ríkisvaldi og days of grace, grace
raunveruleikanum. gjaldfrestur2, greiðslufrestur2
→ market failure gradient no.
ríkisbrestur, stjórnbrestur stigull
government guarantee graduated income tax
ríkisábyrgð stigskiptur tekjuskattur
government intervention Granger causality (í atvinnuvegahag-
opinber íhlutun, ríkisafskipti fræði)
government market orsakatengsl Grangers
stofnanamarkaður
grant 304 growth period

grant1 no. gross private domestic investment


allowance3 verg einkafjárfesting
fjárstyrkur gross profit am.
grant2 no. (í þjóðhagsreikningum) gross margin
unilateral transfer brúttóágóði
gjafafé, óafturkræft framlag, styrk- gross requirements
ur1 heildarþörf
grapevine no. (í stjórnunarfræði) gross working capital
lausafregn, orðrómur working capital
gray market → current assets, net working capital
grár markaður veltufé, veltufjármagn
Great Depression, the group incentive system
Kreppan mikla á 4. áratug 20. aldar. hóphvatakerfi, hóplaunakerfi
heimskreppan group of companies
greenmail no. group of enterprises
Kaup á stórum hlut í fyrirtæki í því fyrirtækjasamstæða
skyni að fá eigendur þess til að kaupa group of enterprises
hlutinn hærra verði af ótta við yfirtöku. group of companies
Gresham’s law fyrirtækjasamstæða
lögmál Greshams group technology
grievance no. (í vinnumarkaðshagfræði) GT
→ grievance procedure Vélum, sem notaðar eru við framleiðslu
kvörtunarmál tiltekins vöruflokks, er skipað saman
grievance procedure (í vinnumarkaðs- þannig að þær myndi svokallaða fram-
hagfræði) leiðslustöð.
complaints procedure hóptækni
meðferð kvörtunarmála group technology cell
gross lo. GT cell
total2 Framleiðslustöð þar sem beitt er hóp-
brúttó, heildar-, vergur tækni.
gross domestic product hóptæknistöð
GDP groupthink no.
verg landsframleiðsla team spirit
gross income (í reikningshaldi) hóplyndi
brúttótekjur, vergar tekjur growth no.
gross margin vöxtur
gross profit (am.) growth model
brúttóágóði economic growth model
gross national income hagvaxtarlíkan
GNI growth opportunity
vergar þjóðartekjur vaxtartækifæri
gross national product growth path
GNP vaxtarferill
verg þjóðarframleiðsla growth period
economic growth period
growth rate 305 head-hunting

hagvaxtarskeið þannig að þær myndi svokallaða fram-


growth rate leiðslustöð.
rate of growth hóptækni
vaxtarhraði GT cell stytt mynd
growth stage group technology cell
vaxtarstig Framleiðslustöð þar sem beitt er hóp-
growth stock am. tækni.
performance stock (am.) hóptæknistöð
Hlutabréf sem hækkar hratt í verði. guarantee no.
hraðvaxtarbréf warrant1
growth strategy Það að ábyrgjast t.d. ástand, gæði eða
vaxtarstefna eiginleika söluhlutar.
growth theory ábyrgð2
economic growth theory guest worker
hagvaxtarfræði erlendur verkamaður
GT skst. guild no. (í hagsögu)
group technology Félagsskapur verslunar- eða iðnaðar-
Vélum, sem notaðar eru við framleiðslu manna á miðöldum.
tiltekins vöruflokks, er skipað saman gildi1

H
habitual buying behavior Keynes, sett fram á 5. áratug 20. ald-
vanakaup ar.
half-yearly lo. Harrod-Domar vaxtarlíkan
biannual harvest no.
Sem gerist tvisvar á ári. afrakstur1 , uppskera
→ biennial harvest quota (í auðlindahagfræði)
hálfsárslegur, misserislegur → catch quota
hard currency uppskerukvóti
sterkur gjaldmiðill harvest right
hard selling aflaheimild, veiðiheimild
ágeng sölumennska, ýtin sölu- Hawthorne effect
mennska Hawthorne-áhrif
harmony doctrine hazardous waste
doctrine of maximum satisfaction hættulegur úrgangur, spilliefni
Kenningin um að frjáls samkeppni leiði head-hunting no.
til jafnvægis sem skapi mesta ánægju. Starfsemi sem felst í því að næla í
hánægjukenning stjórnendur frá einu fyrirtæki og ráða þá
Harrod-Domar growth model til starfa hjá öðru, oft keppinauti.
Hagvaxtarlíkan í anda kenninga hausaveiðar
health economics 306 historical economics

health economics undirheimahagkerfi


heilsuhagfræði hidden reserves
health expenditure dulið varafé, dulinn varasjóður
heilbrigðisútgjöld hidden unemployment
health insurance disguised unemployment
sjúkratrygging dulið atvinnuleysi
heavy industry hierarchical production planning
þungaiðnaður þrepabundin framleiðsluáætlun
hedge1 no. hierarchy no.
risk hedge stigveldi, þrepveldi
áhættuvörn, baktrygging high-powered money am.
hedge2 so. base money, M0, monetary base (br.)
baktryggja sig, verjast áhættu Liður í reikningum bankakerfisins, þ.e.
hedge fund fé til ráðstöfunar frá seðlabanka.
áhættusjóður grunnfé
Herfindahl-Hirschman index hire so.
Herfindahl index employ3 , engage
Vísitala sem mælir markaðsþjöppun. ráða
Herfindahl-vísitala, vísitala hire-purchase no., br.
Herfindahls-Hirschmans installment buying (am.), installment
Herfindahl index plan (am.)
Herfindahl-Hirschman index afborgunarkaup, raðgreiðslukaup
Herfindahl-vísitala, vísitala hire-purchase agreement
Herfindahls-Hirschmans capital lease (am.)
Hessian matrix kaupleigusamningur
Hesse-fylki hiring no.
heterogeneous lo. (í tölfræði) employing, employment2 , engagement
misleitur Það að ráða starfsmann í vinnu.
heteroscedasticity no. (í tölfræði) ráðning
Það að dreifni er ekki sú sama þegar töl- hiring cost
fræðileg greining nær til athugana sem ráðningarkostnaður
eru gerðar á ólíkum hópum. hiring standard
misdreifni, misleitni dreifna hæfniskröfur (til umsækjanda um
heuristic decision rule starf)
brjóstvitsaðferð histogram no.
Hicksian demand function stuðlarit
compensated demand function historical cost (í reikningshaldi)
bætt eftirspurnarfall, uppbætt eftir- upphaflegt kostnaðarverð
spurnarfall historical-cost accounting (í reiknings-
hidden asset haldi)
dulin eign → cost accounting
hidden economy kostnaðarverðsreikningsskil
underground economy historical economics
huliðshagkerfi, neðanjarðarhagkerfi, söguleg hagfræði
history of economic thought 307 household final consumption

history of economic thought horizontal integration


saga hagfræðikenninga Sameining ólíkra eininga innan sama
hoard so. hlekks framleiðslukeðjunnar hjá einu
hamstra fyrirtæki eða sameining fyrirtækja inn-
hoarding no. an sömu atvinnugreinar.
hamstur → vertical integration
holding company br. lárétt samþætting
eignarhaldsfélag, forráðafélag horizontal merger
holding gain Samruni fyrirtækja í sama hlekk fram-
geymsluhagnaður leiðslukeðjunnar.
holdings no. ft. → merger, vertical merger
handhöfn láréttur samruni
homo economicus host country
economic man, the gistiland
haghyggjumaðurinn, hagmennið, hostile merger
hinn hagsýni maður fjandsamlegur samruni
homogeneity no. hostile takeover
eingerð, einsleitni Yfirtaka gegn vilja þess fyrirtækis sem
homogeneous lo. keypt er.
eingerður, einsleitur, samkynja, sam- → friendly takeover, takeover bid
leitur fjandsamleg ráðataka, fjandsamleg
homogeneous function yfirtaka
einsleitt fall hourly earnings
homogeneous product greitt tímakaup
einsleit vara household no.
homogeneous production function heimili1
einsleitt framleiðslufall household budget survey
homoscedasticity no. (í tölfræði) household expenditure survey
Það að dreifni er sú sama þegar töl- neyslukönnun
fræðileg greining nær til athugana sem household durables
eru gerðar á ólíkum hópum. consumer durable, durable goods,
einsleitni dreifna durables
homothetic lo. varanleg neysluvara, varanleg neyt-
stríkkanlegur, þenjanlegur endavara
homothetic function household economics
þenjanlegt fall hússtjórnarfræði
homothetic production function household expenditure
þenjanlegt framleiðslufall heimilisútgjöld
horizontal equity household expenditure survey
Skattjöfnuður innan tekjuhóps. household budget survey
innbyrðis jöfnuður, láréttur jöfnuður neyslukönnun
horizontal expansion of work household final consumption (í þjóð-
job enlargement hagsreikningum)
Það að auka fjölbreytni starfs. einkaneysla1
starfsvíkkun
household income 308 identity

household income human resources management


heimilistekjur personnel management
housing no. starfsmannastjórnun
húsnæði human resource strategy
housing credit system personnel policy
húsnæðislánakerfi starfsmannastefna
housing loan hybrid financing
húsnæðislán blendingsfjármögnun
human asset accounting hybrid process
human resource accounting blandað ferli, blendingsferli
mannauðsreikningsskil hyperinflation no.
human capital óðaverðbólga
human resources hypermarket no. (í markaðsfræði)
mannauður risamarkaður
human relations (í stjórnunarfræði) hypothecate so. (um vörur, verðbréf eða
mannleg samskipti skip)
human resource accounting veðsetja1
human asset accounting hypothecation no. (einkum í banka- og
mannauðsreikningsskil verðbréfaviðskiptum)
human resource management Sjálfsvörsluveð í vörum, verðbréfum
mannauðsstjórnun eða í skipi.
human resources veðsetning1
human capital hypothesis no.
mannauður tilgáta2
human resources department hypothesis testing
personnel department tilgátuprófun
starfsmannadeild hysteresis no.
heldni

I
IBRD skst. identification no.
International Bank for Reconstruction kennsl
and Development, World Bank identification number
Alþjóðabankinn Id. no.
idea screening kennitala1
screening of ideas identification problem (í hagmælingum)
hugmyndavinsun kennivandi, ?kennslavandi
idempotent matrix identity1 no. (í stærðfræði)
sjálfvalda fylki aljafna
identity 309 import restrictions

identity2 no. (í stærðfræði) imperfect knowledge (í leikjafræði)


samsemd ófullkomin vitneskja
ideology no. imperfect market
hugmyndafræði, kenningakerfi ófullkominn markaður
Id. no. implement so.
identification number framkvæma
kennitala1 implicit contract
illiquid1 lo. fólginn samningur, þegjandi sam-
Um fjárfestingu sem erfitt er að breyta í komulag
lausafé. implicit cost
torseljanlegur fólginn kostnaður, óbeinn kostnað-
illiquid2 lo. (um fyrirtæki o.þ.h.) ur2 , reiknaður kostnaður, reikni-
Sem skortir lausafé, t.d. til greiðslu kostnaður
skammtímaskulda. implicit function
illiquidity no. fólgið fall
lausafjárskortur, reiðufjárskortur1 implicit price index
ILS skst. afleidd verðvísitala, óbein verðvísi-
indirect least squares tala
óbein aðferð minnstu fervika, óbein implicit rent
aðhvarfsgreining fólgin renta
image no. implicit wage
ímynd reiknuð laun
image analysis import1 no.
ímyndargreining innflutningur
imaginary number import2 so.
complex number flytja inn
tvinntala import duty
IMF skst. aðflutningsgjald, innflutningsgjald,
International Monetary Fund innflutningstollur
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn importer no.
immigrant no. innflytjandi2
innflytjandi1 import license
immiserizing growth innflutningsheimild, innflutningsleyfi
fátæktarhagvöxtur import of goods
impact no. vöruinnflutningur
influence1 import penetration
áhrif Aukning á markaðshlut innflutnings.
imperfect competition (í eindahagfræði) markaðssókn innflutnings
ófullkomin samkeppni import price
imperfect information (í eindahagfræði) innflutningsverð
ófullkomnar upplýsingar import quota
imperfection no. innflutningskvóti
flaw import restrictions
annmarki, galli, veila innflutningshöft, innflutningshöml-
ur, innflutningstakmarkanir
imprest 310 income approach to GNP meas. . .

imprest1 no. Bresk samsvörun er plc eða ltd., en hf.


fyrirframgreiðsla (frá hinu opinbera) eða ehf. á íslensku.
imprest2 no. (í reikningshaldi) → corporation1
imprest fund, P/C, petty cash incentive no.
Sjóður með tiltekinni fastri upphæð í hvati
reiðufé fyrir smágreiðslur og útgjöld hjá incentive pay
fyrirtæki. incentive wage, payment by results
?lokaður sjóður, smágreiðslusjóður afkastalaun
imprest fund (í reikningshaldi) incentive payment
imprest2 , P/C, petty cash afkastagreiðsla, greiðsla fyrir afköst
?lokaður sjóður, smágreiðslusjóður incentive pay scheme br.
impulse buying incentive plan, incentive wage plan
skyndikaup afkastahvetjandi launakerfi, hvatn-
imputation system ingarkerfi
reiknikerfi incentive plan
impute so. incentive pay scheme (br.), incentive
tilreikna wage plan
imputed cost of internal funds afkastahvetjandi launakerfi, hvatn-
reiknaður kostnaður af eigin fé ingarkerfi
imputed interest incentive wage
vaxtaígildi incentive pay, payment by results
imputed price afkastalaun
shadow price incentive wage plan
reikniverð, skuggaverð incentive pay scheme (br.), incentive
imputed rent1 (í þjóðhagsreikningum) plan
Reiknuð húsaleiga þeirra sem búa í eig- afkastahvetjandi launakerfi, hvatn-
in húsnæði. ingarkerfi
húsaleiguígildi incidence no.
imputed rent2 (í fjármálum hins opin- incidence of taxation, tax incidence
bera) dreifing skattbyrðar
reiknuð renta incidence of taxation
imputed tax incidence, tax incidence
skattígildi dreifing skattbyrðar
inactive item income no.
dead item, obsolete good, obsolete item proceeds2
úrelt vara Income er notað um tekjur einstaklinga,
inbound stockpoint fyrirtækja og stofnana.
vörumóttaka → receipts, revenue
in bulk1 (um farm, vöru o.þ.h.) tekjur1
í lausu, ópakkaður income account
in bulk2 tekjureikningur
í stórsölu, í stórum heildum income and outlay account
Inc. skst., am. tekju- og útgjaldareikningur
Skammstöfun fyrir incorporated, not- income approach to GNP measurement
að með heitum bandarískra hlutafélaga. tekjuskiptingaruppgjör þjóðhags-
income before extraordinary items 311 increasing-cost industry

reikninga income shock


income before extraordinary items (í Snögg tekjubreyting í hagkerfinu.
reikningshaldi) tekjurykkur
hagnaður af reglulegri starfsemi income side
income bond tekjuhlið
Hagnaðartengt hlutdeildarskuldabréf. incomes policy
tekjubréf tekjustefna
income constraint income statement am. (í reikningshaldi)
tekjuskorður profit and loss account (br.), profit and
income development loss statement (br.), statement of earn-
tekjuþróun ings (am.), statement of income (am.)
income effect rekstrarreikningur
tekjuáhrif income stream
income elasticity of demand income flow
tekjunæmi, tekjuteygni tekjuflæði, tekjustraumur
income equalization income subsidy (í eindahagfræði)
tekjujöfnun tekjuuppbót
income equalization policy income tax
tekjujöfnunarstefna tekjuskattur
income failure income tax return
tekjubrestur tax form, tax return
income flow skattframtal
income stream income transfer (í fjármálum hins opin-
tekjuflæði, tekjustraumur bera)
income fluctuations Haft um tilfærslur eða millifærslur hins
tekjusveiflur opinbera, svo sem barnabætur.
income from employment (í þjóðhags- → capital transfer, current transfer,
reikningum) transfer payment
labor income tekjutilfærsla, tilfærsla tekna
Laun og aðrar tekjur af vinnu. inconvertible lo.
atvinnutekjur óskiptanlegur
income fund inconvertible paper
tekjusjóður óskiptanlegt verðbréf, óskiptanlegt
income level viðskiptabréf
tekjustig incorporate so. (um fyrirtæki)
income-linked lo. gera að lögpersónu
tekjutengdur incorporated lo.
income possibility curve Skráð sem hlutafélag.
ferill tekjukosta, tekjujaðar, tekju- Sjá Inc.
mörk incorporation no.
income redistribution stofnun lögpersónu
endurskipting tekna increasing-cost industry
income share Atvinnugrein sem býr við vaxandi
hlutdeild í tekjum, tekjuhlutur framleiðslukostnað.
→ decreasing-cost industry
increasing returns 312 individual transferable quota system
increasing returns ákvæði
vaxandi afrakstur index-linked lo.
incremental analysis vísitölutengdur
marginal analysis index number
jaðaraðferð, markaaðferð vísitölugildi
incremental cost indicator1 no.
viðbótarkostnaður vísbending
incur so. (um kostnað) indicator2 no.
stofna til2 vísir
indebted no. indifference no. (í leikjafræði)
skuldugur jafngildi2
indenture1 no. indifference curve
aðalskuldabréf equal utility contour
indenture2 no. jafngildisferill, jafngildislína, jafn-
apprenticeship contract nytjaferill
iðnnámssamningur indirect cost
independent demand óbeinn kostnaður3
óháð eftirspurn indirect export
independent good (í hagfræði) óbeinn útflutningur
Óháðar vörur eða þjónusta. indirect labor (í reikningshaldi)
óháð gæði indirect labor cost
independent variable kostnaður vegna óbeinna launa,
concomitant variable, covariate, ex- óbein laun
planatory variable, predictor variable, indirect labor cost (í reikningshaldi)
regressor indirect labor
Breyta sem notuð er í tölfræðilegu kostnaður vegna óbeinna launa,
líkani til þess að skýra gildi háðrar óbein laun
breytu. indirect least squares
forsagnarbreyta, frumbreyta, hjá- ILS
breyta, óháð breyta, skýribreyta óbein aðferð minnstu fervika, óbein
index1 no. aðhvarfsgreining
vísitala indirect tax
index2 so. óbeinn skattur
tengja við vísitölu, vísitölubinda indirect utility function
indexation no. óbeint nytjafall
vísitölubinding, vísitölutenging indirect welfare function
indexation clause óbeint velferðarfall
escalator clause, indexing clause individualism no.
verðbótaákvæði, verðtryggingar- einstaklingshyggja
ákvæði individual taxation
index base separate taxation
vísitölugrunnur sérsköttun
indexing clause individual transferable quota system
escalator clause, indexation clause ITQ system
verðbótaákvæði, verðtryggingar- Uppskerukvótakerfi með einstaklings-
indivisibility 313 infinitely repeated game

bundnum framseljanlegum kvóta. Ís- industrial relations


lenska aflamarkskerfið er dæmi um slíkt samskipti aðila á vinnumarkaði
kerfi. industrial revolution
kvótakerfi iðnbylting
indivisibility no. industrial state
ódeilanleiki industrialized country
induced lo. iðnríki
afleiddur industrial structure
induced spending (í þjóðhagfræði) atvinnuhættir
afleidd útgjöld industrial union
induction1 no. starfsgreinasamband
aðleiðsla industries, the no. ft.
induction2 no. atvinnulífið
stærðfræðileg þrepun, þrepun industry1 no.
industrial classification branch of industry, economic activity
activity classification, classification of → trade
economic activities atvinnugrein, atvinnustarfsemi
atvinnugreinaflokkun industry2 no.
industrial development atvinnuvegur, bjargræðisvegur
iðnþróun industry3 no.
industrial dispute manufacturing
labor dispute, wage dispute iðnaður
kjaradeila in effect
industrial division effective2 , in force, operative, valid
atvinnugreinaskipting gildur, í gildi
industrial economics inefficiency no.
economics of industrial organization, óhagkvæmni2
IO economics inelastic lo.
atvinnuvegahagfræði ónæmur, óteyginn
industrial espionage inelastic demand
iðnaðarnjósnir ónæm eftirspurn, óteygin eftirspurn
industrialization no. inelastic supply
iðnvæðing ónæmt framboð, óteygið framboð
industrialized lo. inequality no.
iðnvæddur ójöfnuður
industrialized country infant industry
industrial state nýiðja
iðnríki inferior good (í hagfræði)
industrial market Óæðri vara eða þjónusta.
business market, producer market → superior good
framleiðendamarkaður, iðnaðar- óæðri gæði, óæðri vara
markaður infimum no.
industrial policy neðra mark
atvinnustefna infinitely repeated game
síendurtekinn leikur
inflation 314 inheritance tax

inflation no. in force


verðbólga, verðþensla effective2 , in effect, operative, valid
inflation accounting gildur, í gildi
verðbólgureikningsskil informal1 lo.
inflation-adjusted budget óformlegur
fjárlög á föstu verðlagi informal2 lo. (í stjórnunarfræði)
inflation adjustment óskipulagður
verðbólguleiðrétting informal organization
inflationary lo. Óformleg tengsl innan fyrirtækis.
verðbólguhvetjandi, verðbólguvald- óformlegt skipulag
andi information no.
inflationary expectations → data
verðbólguvændir, verðbólguvænt- upplýsingar
ingar information content hypothesis
inflationary gap signalling hypothesis
Eftirspurn eftir vöru og þjónustu um- Kenning um að breytingar á arðgreiðsl-
fram framleiðslugetu, sem getur valdið um gefi vísbendingar um hvað stjórn-
verðbólgu. endur fyrirtækis halda um gengi þess í
→ deflationary gap framtíðinni.
þenslubil teiknakenning
inflationary pressure information cost
verðbólguþrýstingur upplýsingakostnaður
inflation gain information matrix
verðbólguávinningur, verðbólgu- upplýsingafylki
gróði information set
inflation model upplýsingamengi
verðbólgulíkan information system
inflation premium upplýsingakerfi
verðbólguálag information technology
inflation rate upplýsingatækni
rate of inflation infrastructure1 no.
verðbólguhraði Grundvallarskipulag kerfis, stofnunar
inflation tax o.þ.h.
verðbólguskattur innviðir1
inflection point (í stærðfræði) infrastructure2 no.
beygjuskil, hverfipunktur Atvinnu- og þjónustumannvirki sem
inflow no. mynda undirstöðu efnahagslífs í hverju
innflæði, innstreymi landi, s.s. orkuveitur, fjarskipta- og
influence1 no. samgöngumannvirki, skólar, sjúkrahús,
impact o.þ.h.
áhrif innviðir2
influence2 so. inheritance no.
hafa áhrif arfleifð, arfur
influencer no. inheritance tax
áhrifavaldur Skattur á lögarf.
initial public offering 315 insolvent

erfðafjárskattur input-output analysis


initial public offering (í verðbréfavið- aðfanga- og afurðagreining
skiptum) input-output function
→ go public aðfanga- og afurðafall, ílags- og frá-
fyrsta útboð verðbréfa lagsfall
initial value input space (í eindahagfræði)
upphafsgildi aðfangarúm
initiative no. input substitution
enterprise1 aðfangaskipti, staðganga aðfanga,
framtak staðkvæmd aðfanga
initiator no. in real terms
upphafsmaður at constant prices
injective lo. (í stærðfræði) á föstu verðlagi
one-to-one inside information (í verðbréfaviðskipt-
eintækur um)
injunction no. (against property) innherjaupplýsingar
attachment inside lag
kyrrsetning viðbragðstöf
in kind insider no. (í verðbréfaviðskiptum)
í fríðu innherji
in money terms insider trading (í verðbréfaviðskiptum)
Að verðgildi í peningum. innherjaviðskipti
að nafnvirði insolvency1 no.
inner product Það þegar skuldir eru hærri en eignir.
innfeldi, innra margfeldi eignahalli
innovation1 no. insolvency2 no.
nýjung, nýmæli bankruptcy
innovation2 no. Í almennu ensku máli, bresku og banda-
→ process innovation, product innova- rísku, er bankruptcy notað um hvers
tion konar gjaldþrot. Til ársins 1986 var orð-
nýsköpun ið bankruptcy notað í bresku lagamáli
innovator no. um gjaldþrot einstaklinga en insolvency
Maður sem kemur með nýjung eða um gjaldþrot félaga. Eftir 1986 á insol-
nýbreytni. vency jafnt við um einstaklinga og fé-
innovators no. ft. (í markaðsfræði) lög. Í bandarísku lagamáli þekkist þessi
Sá hópur neytenda sem fyrstur notar munur ekki.
nýja vöru eða þjónustu á markaði. gjaldþrot
→ early majority, laggards, late major- insolvency3 no.
ity ógjaldfærni
brautryðjendur insolvent lo.
input1 no. bankrupt
aðföng Í almennu ensku máli, bresku og banda-
input2 no. rísku, er bankrupt notað um gjaldþrota
ílag einstaklinga og lögaðila. Til ársins 1986
var orðið bankrupt notað í bresku laga-
inspection 316 interaction

máli um gjaldþrota einstaklinga en in- instrument no.


solvent um gjaldþrota félög. Eftir 1986 pappír, skjal
á insolvent jafnt við um einstaklinga instrumental variable
og félög. Í bandarísku lagamáli þekkist aðstoðarbreyta, hjálparbreyta,
þessi munur ekki. hækja, stoðbreyta
gjaldþrota instrument of economic policy
inspection no. policy instrument
skoðun1 hagstjórnartæki
inspection game (í leikjafræði) insufficient-funds check
eftirlitsleikur bouncer, nonsufficient-funds check,
installment1 no. NSF check, rubber check
afborgun2 gúmmítékki, innstæðulaus ávísun
installment2 no. insurable risk
raðgreiðsla tryggjanleg áhætta
installment buying am. insurance no.
hire-purchase (br.), installment plan trygging2, vátrygging
(am.) insurance fund
afborgunarkaup, raðgreiðslukaup tryggingasjóður
installment loan insurance policy
term loan1 (br.) tryggingarskírteini
Bankalán sem greiðist með föstum af- insurance premium
borgunum. tryggingariðgjald
afborgunarlán insurance valuation
installment plan am. vátryggingarverðmæti
hire-purchase (br.), installment buying insure so. (um sjálfan sig eða eigur sínar)
(am.) → underwrite2
afborgunarkaup, raðgreiðslukaup tryggja, vátryggja
installment terms insurer no.
terms of installment underwriter2
afborgunarskilmálar tryggjandi, vátryggjandi
institution1 no. intangible asset
establishment2 óáþreifanleg eign
stofnun1 integer no.
institution2 no. heil tala
þjóðfélagsstofnun integer programming
institutional economics heiltölubestun
kerfishagfræði, stofnanahagfræði integration1 no. (í stærðfræði)
institutional equation heildun, tegrun
hagkerfisjafna integration2 no.
institutional investor samlögun, samtvinnun, samþætting
stofnanafjárfestir integrative growth
institutional sector (í þjóðhagsreikning- samþættur vöxtur
um) interaction no.
haggeiri gagnverkun, víxlverkun
interactive 317 inter-industry trade

interactive1 lo. interest on overdue payments


gagnvirkur, víxlverkandi penalty interest rate, penalty rate
interactive2 lo. (í stjórnunarfræði) dráttarvextir, refsivextir, vanskila-
samskipta- vextir
interbank lo. interest payments (í þjóðhagsreikning-
millibanka- um)
interbank market vaxtagjöld, vaxtagreiðslur
bankamarkaður, millibankamarkað- interest rate
ur vaxtahlutfall, vaxtaprósenta, vextir
intercept no. (oft um fasta í aðhvarfs- interest-rate ceiling
greiningu) cap2
ássnið, skurðpunktur við ás vaxtahámark, vaxtaþak, þak á vexti
interchangeable lo. interest-rate differential
víxlanlegur interest differential
interest1 no. vaxtamunur
fjárrenta, vextir interest-rate level
interest2 no. vaxtastig
hagsmunir, hagur2 interest rate on a loan
interest allowance lending rate
interest subsidy, mortgage allowance útlánsvextir
(br.) interest rate on deposits
vaxtabætur, vaxtaniðurgreiðsla innlánsvextir
interest arbitrage interest-rate option
→ arbitrage vaxtaréttur, vaxtavilnun
vaxtahögnun interest-rate parity
interest burden vaxtajöfnuður
vaxtabyrði interest-rate risk
interest deduction Áhætta vegna vaxtabreytinga.
vaxtafrádráttur vaxtaáhætta
interest differential interest-rate swap
interest-rate differential vaxtaskipti
vaxtamunur interest revenue
interest elasticity vaxtatekjur
vaxtanæmi, vaxtateygni interest subsidy
interest equalization tax interest allowance, mortgage allow-
vaxtajöfnunarskattur ance (br.)
interest factor vaxtabætur, vaxtaniðurgreiðsla
vaxtaþáttur interest swap agreement
interest-free lo. vaxtaskiptasamningur
vaxtalaus interim financial statement
interest group árshlutareikningur, árshlutauppgjör
hagsmunahópur inter-industry trade
interest margin Viðskipti milli atvinnugreina.
vaxtaálag milligreinaviðskipti
intermediary 318 intertemporal

intermediary no. internal government debt


miðlari3 , milligöngumaður, milliliður innlendar ríkisskuldir
intermediate consumption (í þjóðhags- internal labor market
reikningum) innanhússvinnumarkaður, inni-
intermediate input, intermediate use of vinnumarkaður
goods and services internal rate of return
aðfanganotkun afkastavextir, innri vextir
intermediate good internal time
millistigsafurð changeover time, setup time
intermediate input (í þjóðhagsreikning- stillitími, uppsetningartími
um) international agency
intermediate consumption, intermedi- international organization
ate use of goods and services alþjóðastofnun
aðfanganotkun International Bank for Reconstruction
intermediate use of goods and services and Development
(í þjóðhagsreikningum) IBRD, World Bank
intermediate consumption, intermedi- Alþjóðabankinn
ate input international capital market
aðfanganotkun alþjóðlegur fjármagnsmarkaður
intermediation no. international currency
miðlun2 alþjóðamynt
intermittent demand international economics
slitrótt eftirspurn alþjóðahagfræði
internal accounting international finance
innra bókhald alþjóðafjármál
internal accounting statement international marketing
Fjárhagsskýrsla notuð innan fyrirtækis. fjölþjóðleg markaðssetning
innri fjárhagsskýrsla International Monetary Fund
internal audit IMF
→ internal control Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
innri endurskoðun international organization
internal balance international agency
innri jöfnuður alþjóðastofnun
internal control international reserves
→ internal audit foreign exchange reserves
innra eftirlit gjaldeyrisforði1, gjaldeyrisvarasjóð-
internal debt ur
innlendar skuldir international trade
internal economies alþjóðaviðskipti, milliríkjaviðskipti
innra hagræði interperiod tax allocation
internal equilibrium skipting tekjuskatts milli tímabila
innra jafnvægi interpolation no. (í stærðfræði)
internal financing brúun
innri fjármögnun intertemporal lo.
milli tímabila
intertemporal substitution 319 investment account

intertemporal substitution kostnaður


skiptaáhrif milli tímabila inventory control
intervention no. birgðastýring
afskipti, íhlutun inventory costing (í reikningshaldi)
interventionism no. útreikningur á kostnaðarverði birgða
íhlutunarstefna inventory cycle
in the money (í verðbréfaviðskiptum) birgðasveifla
Kaupvilnun hlutabréfs er sögð í gróða inventory investment
þegar markaðsverð hlutabréfs er hærra birgðafjárfesting
en lausnarverð vilnunar. Söluvilnun er í inventory management
gróða þegar markaðsverð hlutabréfs er birgðastjórn
lægra en lausnarverð vilnunarinnar. inventory model
→ at the money, out of the money birgðalíkan
í gróða inventory period
intragenerational interdependencies Tími sem birgðir endast.
kynslóðatengsl birgðahaldstími, endingartími birgða
intra-industry trade inventory position
greinarviðskipti, viðskipti innan at- available stock
vinnugreinar Birgðir, að meðtöldu því sem er í pönt-
intraperiod tax allocation un en frátöldu því sem tekið hefur verið
skipting tekjuskatts innan tímabils frá.
intrapreneurship no. birgðastaða
athafnamennska innan fyrirtækis inventory shortage
intratemporal lo. birgðaskortur, birgðavöntun
innan tímabils inventory shrinkage
intrinsic lo. birgðarýrnun
innri2 inventory system
intrinsic growth birgðabókhaldskerfi
eðlislægur vöxtur inventory turnover
intrinsic value1 veltuhraði birgða
eigið verðgildi, eiginlegt virði inverse1 no. (í stærðfræði)
intrinsic value2 andhverfa
innra virði inverse2 lo.
intuitive decision (í stjórnunarfræði) viðsnúinn
innsæisákvörðun inverse matrix
invention no. andhverft fylki
uppfinning inverted yield curve
inventory no., am. Ávöxtunarferillinn er ofanhallandi þeg-
stock1 (br.) ar vextir eru hærri til skamms tíma en
birgðir langs.
inventory accounting ofanhallandi ávöxtunarferill
birgðabókhald investment no.
inventory carrying cost fjárfesting2
carrying cost, storage cost investment account
birgðahaldskostnaður, geymslu- fjárfestingarreikningur
investment activities 320 irreversible

investment activities investment trust br.


fjárfestingarhreyfingar trust company (am.)
investment bank am. eignaumsýslufélag
merchant bank (br.) investor no.
fjárfestingarbanki fjárfestir
investment capacity invisible hand
fjárfestingargeta ósýnileg hönd
investment company invisible hand theorem (í hagsögu)
closed-end fund, closed-end investment kenningin um hina ósýnilegu hönd
trust invisibles no. ft. (í þjóðhagsreikningum)
→ open-end fund þjónustuliðir
fjárfestingarfélag invitation to tender
investment credit am. call for bids, call for tenders, competi-
investment tax credit tive tender, tender2
→ capital allowance, tax credit útboð
skattafsláttur vegna fjárfestingar invoice no.
investment credit fund bill2 , commercial invoice
investment fund2 reikningur2 , vörureikningur1
fjárfestingarlánasjóður invoicing no.
investment decision billing
fjárfestingarákvörðun útgáfa reikninga
investment function involuntary mobility
fjárfestingarfall þvingaður hreyfanleiki (um vinnuafl)
investment fund1 involuntary unemployment
fjárfestingarsjóður Atvinnuleysi sem stafar af því að störf
investment fund2 við markaðslaun fást ekki.
investment credit fund þvingað atvinnuleysi
fjárfestingarlánasjóður involvement no. (í markaðsfræði)
investment goods sinna, sinnustig
capital goods IO economics stytt mynd
fjárfestingarvörur economics of industrial organization,
investment opportunity industrial economics
fjárfestingarkostur atvinnuvegahagfræði
investment policy IOU skst., óformlegt
fjárfestingarstefna I-owe-you
investment position skuldaviðurkenning2
fjárfestingarstaða I-owe-you óformlegt
investment ratio IOU
fjárfestingarhlutfall skuldaviðurkenning2
investment subsidy iron law of wages
fjárfestingarstyrkur Kenning Malthusar um laun og fólks-
investment tax credit fjölgun.
investment credit (am.) járnharða launalögmálið
→ capital allowance, tax credit irreversible1 lo.
skattafsláttur vegna fjárfestingar eingengur, óhverfanlegur
irreversible 321 job counselling

irreversible2 lo. isoproduct curve


óafturkallanlegur, óbreytanlegur equal product curve
Ishikawa chart jafnframleiðsluferill
cause-and-effect diagram, fishbone isoprofit line
chart, fishbone diagram jafngróðalína
fiskbeinarit, orsaka- og afleiðingarit isoquant line
IS-LM diagram jafnmagnslína
IS-LM model isorevenue line
Framsetning Nóbelsverðlaunahafans jafntekjulína
Johns R. Hicks á haglíkani Keynes. issue so. (t.d. um verðbréf)
Hún sýnir tvo ferla, IS-feril og LM- float5
feril. Skurðpunktur þeirra myndar jafn- gefa út, setja á markað, setja í umferð
vægisstöðu tekna og vaxta í hagkerfinu. issue cost (í verðbréfaviðskiptum)
IS-LM líkan flotation cost, flotation expenses
IS-LM model útgáfukostnaður
IS-LM diagram iterative procedure
IS-LM líkan ítrekunaraðferð
isocline no. ITQ system stytt mynd
jafnhallaferill individual transferable quota system
isocost line Uppskerukvótakerfi með einstaklings-
equal-cost line bundnum framseljanlegum kvóta. Ís-
jafnkostnaðarlína lenska aflamarkskerfið er dæmi um slíkt
isolabor curve kerfi.
jafnstritsferill kvótakerfi

J
J-curve no. job analysis
J-ferill starfsgreining
JIT (manufacturing) (í framleiðslu- job application
fræði) starfsumsókn
just-in-time (manufacturing) job characteristic
Framleiðsla í tæka tíð til þess að birgðir starfseinkenni
verði óþarfar. job cluster
tímastillt framleiðsla Hópur starfsmanna sem njóta sömu
job1 no. starfskjara.
employment1 , occupation1, work1 kjarahópur
atvinna, starf, vinna1 job cost
job2 no. verkkostnaður
verk1 job counselling
occupational counselling
job creation 322 just-in-time (manufacturing)

starfsráðgjöf job shop (í framleiðslufræði)


job creation workshop
atvinnusköpun verkstæði
job description job vacancy
starfslýsing vacancy
job design laust starf
starfshönnun joint cost
job enlargement samkostnaður, samtengdur kostnað-
horizontal expansion of work ur
Það að auka fjölbreytni starfs. joint production
starfsvíkkun samframleiðsla, tengd framleiðsla
job enrichment joint products
starfsauðgun, starfsfylling tengdar afurðir
job evaluation joint-stock company
starfsmat Í breskri ensku: félag sem er því sem
job interview næst eins og hlutafélag. Í bandarískri
employment interview ensku: félag sem er hvorki hlutafélag
ráðningarviðtal né sameignarfélag en hefur ákveðin ein-
job ladder kenni hvors tveggja.
metorðastigi, virðingarröð joint taxation
job layout samsköttun
starfsskipan joint venture
job order Sameiginlegt verkefni tveggja eða fleiri
verkpöntun fyrirtækja.
job-order costing samáhættufyrirtæki, sameiginlegt
verkbókhald áhættuframtak, sameiginlegt fyrir-
job rotation tæki, samvogunarfélag
verkaskipti journal1 no.
job satisfaction general journal
starfsánægja bókhaldsdagbók, dagbók
job scarcity journal2 no.
skortur á störfum fundarbók, gerðabók
job scope journal entry
starfssvið, verkahringur dagbókarfærsla
job search junk bond (í verðbréfaviðskiptum)
atvinnuleit áhættubréf, hættubréf, ruslbréf
job security junk mail
atvinnuöryggi ruslpóstur
job sharing just-in-time (manufacturing) (í fram-
work sharing leiðslufræði)
Það að tveir menn eða fleiri deila sama JIT (manufacturing)
starfi. Framleiðsla í tæka tíð til þess að birgðir
starfsdeiling verði óþarfar.
tímastillt framleiðsla
kanban 323 Kuhn-Tucker condition

K
kanban no. (í framleiðslufræði) fyrirgreiðslufé, mútufé, mútur
Dæmi: framleiðslupöntun eða flutn- kind no.
ingsfyrirskipun. Sjá in kind.
kort kind-of-activity unit
key aggregate establishment1
key economic aggregate, key indicator, rekstrareind, rekstrareining
main aggregate kinked demand curve
→ economic indicator brotinn eftirspurnarferill
lykilhagstærð, lykilstærð1 kite1 no.
key economic aggregate accomodation bill
key aggregate, key indicator, main ag- víxill með ábyrgð þriðja aðila
gregate kite2 so.
→ economic indicator Að „búa til“ fé með því að leggja inn
lykilhagstærð, lykilstærð1 á reikning innstæðulausa ávísun sem
key figure skrifuð er út af öðrum reikningi.
lykilstærð2 , lykiltala kiting of funds
key indicator millifærsla til að fela sjóðþurrð
key aggregate, key economic aggregate, knowhow no.
main aggregate know-how
→ economic indicator tækniþekking, verkkunnátta, þekk-
lykilhagstærð, lykilstærð1 ing
key job know-how no.
lykilstarf knowhow
Keynes effect tækniþekking, verkkunnátta, þekk-
Áhrif verðlagsbreytinga á peningaeftir- ing
spurn. Koyck distributed lag
Keynesáhrif Koyck-tafir
Keynesian economics Kuhn-Tucker condition (í stærðfræði)
hagfræði í anda Keynes Kuhn-Tucker skilyrði
kickback no.
bribe1
labeling 324 labor shortage

L
labeling no. labor-force participation rate
merking activity rate, employment participation
labor1 no. rate, employment-population ratio
launþegar atvinnuþátttaka
labor2 no. labor hoarding
vinna2 overmanning
labor3 no. Það að halda fólki í vinnu þrátt fyrir
labor force, workforce2 verkefnaskort, t.d. að láta hjá líða að
vinnuafl1 fækka fólki á krepputímum.
labor abundance ofmönnun
vinnuaflsgnótt labor income (í þjóðhagsreikningum)
labor-augmenting technical progress income from employment
vinnuaflsaukandi framfarir Laun og aðrar tekjur af vinnu.
labor conflict atvinnutekjur
Átök á vinnumarkaði. labor input (í eindahagfræði)
kjaraátök vinnuafl2
labor contract am. labor-intensive lo.
union contract, wage contract (br.) vinnuaflsfrekur, vinnufrekur
→ general wage agreement labor market
kjarasamningur, launasamningur vinnumarkaður
labor cost labor movement
laun og tengd gjöld verkalýðshreyfing
labor-demand curve labor productivity
eftirspurnarferill vinnuafls framleiðni vinnuafls
labor dispute labor-rate variance (um launataxta)
industrial dispute, wage dispute taxtafrávik
kjaradeila labor-related costs
labor earnings nonwage labor costs
earned income, earnings → payroll costs
laun2 , launatekjur, vinnulaun launahali, launatengd gjöld
labor economics labor-saving lo.
vinnumarkaðshagfræði vinnuaflssparandi
laborer no. labor share of income
manual laborer, worker2 Hlutur vinnuafls í heildartekjum þjóðar-
verkamaður2 bús.
labor force hlutur vinnuafls í tekjum
labor3 , workforce2 labor shortage
vinnuafl1 mannekla, vanmönnun, vinnuafls-
labor skill 325 law of variable proportions

skortur Laspeyres index


labor skill Aðferð við að reikna út verð- og magn-
skill vísitölur. Við útreikning verðvísitölu er
verkkunnátta, verkþekking farið eftir því magni sem notað var
labor supply við upphaf tímabilsins og verðbreyting-
framboð á vinnuafli, vinnuaflsfram- ar reiknaðar út miðað við óbreytt magn.
boð Ef um magnvísitölu er að ræða er miðað
labor theory of value við verð í upphafi.
vinnugildiskenning Laspeyres-vísitala
labor union am. last in – first out
trades union, trade union (br.), union LIFO
stéttarfélag, verkalýðsfélag síðast inn – fyrst út
Laffer curve late majority (í markaðsfræði)
Laffer-ferill Þeir sem taka við nýjungum á markaði í
lag no. kjölfar brautryðjenda og snemmbúinna
tímatöf, töf neytenda.
laggards no. ft. (í markaðsfræði) → early majority, innovators, laggards
Þeir sem síðastir taka við nýjungum á síðbúnir neytendur
markaði. latent demand
→ early majority, innovators, late ma- dulin eftirspurn
jority law1 no.
taglhnýtingar lög2
lagged variable law2 no.
tafin breyta lögmál
lag operator law of demand
tafarvirki eftirspurnarlögmál
Lagrange multiplier law of derived demand
Lagrange-margfaldari lögmál afleiddrar eftirspurnar
lag weight law of diminishing marginal productiv-
tafarvog, vægi tafar ity
laissez-faire no. lögmálið um minnkandi jaðarafköst
afskiptaleysi stjórnvalda (í efnahags- law of diminishing returns
málum) law of variable proportions
laissez-faire leadership lögmálið um minnkandi afrakstur
afskiptalaus forysta law of effect
LAN skst. árangurslögmál
local area network law of one price
staðarnet lögmálið um eitt verð
land1 no. law of the market
bújörð, jörð market law
land2 no. markaðslögmál
jarðnæði law of variable proportions
land rent law of diminishing returns
jarðrenta, landrenta lögmálið um minnkandi afrakstur
layoff 326 legal entity

layoff no. lease4 so.


Uppsögn á starfsmanni vegna verkefna- rent4
skorts, oft um stundarsakir leigja
→ termination leaseback no.
uppsögn2 sale-and-leaseback
layoff cost Það þegar eigandi selur fjármögnunar-
Kostnaður við uppsögn starfsmanna. leigufyrirtæki eign sína og leigir hana
uppsagnarkostnaður síðan aftur af fyrirtækinu.
layout no. (í framleiðslufræði) endurleiga
floorplan leaseholder no.
fyrirkomulag1, niðurskipan, skipu- lessee
lag1 leigutaki
leader-follower game lease liabilities (í reikningshaldi)
leiðtogaleikur leiguskuldir
leadership style lease purchase
forystustíll → financial leasing
leading indicator kaupleiga
meginhagvísir leasing no.
lead manager Leiga á lausafé eða fasteign gegn um-
Fjármálastofnun sem hefur forystu um sömdu gjaldi um tiltekinn tíma. Leigu-
lánsfjáröflun. sali telst eigandi eignar en leigutaki hef-
forystubanki ur afnotarétt af henni á leigutíma og
lead time (í framleiðslufræði) samkvæmt samningi ýmist eignar- eða
afgreiðslutími afnotarétt að samningstíma liðnum.
leakage no. → financial leasing, lease purchase
Hvað eina sem kemur í veg fyrir að eignarleiga
ný fjármunamyndun skili sér til fulls í leasing contract
þjóðartekjum. finance lease, financial lease
leki fjármögnunarleigusamningur
learning curve least squares
framfaraferill, lærdómsferill minnstu fervik
learning effect least-squares method
framfaraáhrif, lærdómsáhrif Aðferð við að meta stærðir í líkani, t.d.
learning factor þýðiseinkenni, út frá athugunum eða úr-
framfaraþáttur taki.
lease1 no. aðferð minnstu ferninga, aðferð
ábúðartími, leigutími minnstu fertalna, aðferð minnstu
lease2 no. fervika, aðferð minnstu kvaðrata
Það að yfirráð eignar færist til annars ledger no.
en eigandans í tiltekinn tíma gegn leigu- höfuðbók
gjaldi. legal entity
leiga1 corporation2 (br.), legal person
lease3 no. → natural person
leigusamningur lögaðili, lögpersóna
legal institution 327 licensing

legal institution (í kerfishagfræði) mestu með lánsfé.


réttarfarseining, réttarstofnun levy1 so.
legal person attach, levy execution against
corporation2 (br.), legal entity gera fjárnám í
→ natural person levy2 so.
lögaðili, lögpersóna assess1
legal reserve leggja á1
lögbundinn varasjóður levy execution against (property)
legal tender attach, levy1
löglegur gjaldmiðill gera fjárnám í
legitimate lo. l’Hôpital’s rule (í stærðfræði)
lögmætur, réttmætur regla l’Hôpitals
leisure no. liabilities no. ft. (í reikningshaldi)
frítími skuldir
lender no. liability1 no.
lánveitandi2 fjárhagsskuldbinding
lender of last resort liability2 no.
þrautalánveitandi skaðabótaskylda
lending rate liberalism no.
interest rate on a loan frjálslyndisstefna
útlánsvextir libertarianism no.
Lerner index frjálshyggja
Mælikvarði á einokunarvald. LIBID skst.
vísitala Lerners London Interbank Bid Rate
lessee no. Vextir sem tilgreindir bankar í Lundún-
leaseholder um bjóða öðrum bönkum fyrir lán til til-
leigutaki tekins tíma.
lessor no. líbíðvextir
leigusali LIBOR skst.
letter of credit London Interbank Offered Rate
bankaábyrgð Vextir sem tilgreindir bankar í Lundún-
letter of representation um bjóða öðrum bönkum á lánum veitt-
representation letter um til tiltekins tíma. Þessir vextir eru
Staðfestingarbréf stjórnar félags með notaðir sem viðmiðun í lánssamning-
ársreikningi. um.
staðfestingarbréf líborvextir
level of management license1 no.
stjórnunarstig, stjórnunarþrep permit
level of significance leyfi
significance level license2 no.
marktektarkrafa certificate
leverage no. skírteini
áhættuvægi, vogun1 licensing no.
leveraged buyout leyfisveiting
Kaup stjórnenda fyrirtækis á því, að
life-cycle hypothesis 328 liquidity

life-cycle hypothesis LIML skst.


æviteknakenning limited information maximum likeli-
life expectancy hood method
lífslíkur hámarkssennileikaaðferð við tak-
lifestyle no. markaðar upplýsingar
lífsmáti linear lo.
lifetime consumption línulegur
ævineysla linear dependent
lifetime cumulation línulega háður
ævisöfnun linear function
lifetime income línulegt fall
ævitekjur linear programming
LIFO skst. línuleg bestun
last in – first out line-flow no. (í framleiðslufræði)
síðast inn – fyrst út línuflæði
light industry line of command
léttur iðnaður chain of command
likelihood function valdbraut
sennileikafall line of credit
lim no. credit line
limit Umsaminn aðgangur að lánsfé.
markgildi → revolving line of credit
LIMEAN skst. lánsheimild1 , reikningslán
London Interbank Mean Rate liquid1 lo.
Meðaltal líbor- og líbíðvaxta. greiðslufær
limit no. liquid2 lo.
lim Auðbreytanlegur í reiðufé.
markgildi handbær
limited company br. liquid asset
corporation1 (am.) auðseljanleg eign, lausaeign
Lög um hlutafélög á Íslandi, í Bretlandi liquid assets (í reikningshaldi)
og Bandaríkjunum eru ekki sambæri- lausafjármunir
leg. liquidation no.
→ Inc., ltd., PLC1 , private limited com- Skipti á búi fyrirtækis og sala á eign-
pany, public limited company um þess vegna gjaldþrots eða vegna
hlutafélag ákvörðunar eigenda um að leggja það
limited information maximum likeli- niður.
hood method slit fyrirtækis, upplausn fyrirtækis
LIML liquidator no.
hámarkssennileikaaðferð við tak- skiptastjóri
markaðar upplýsingar liquidity1 no.
limited liability greiðslugeta, greiðsluhæfi, greiðslu-
takmörkuð ábyrgð þol
limiting factor liquidity2 no.
takmarkandi þáttur Það hve auðvelt er að breyta eign í
liquidity effects 329 local tax

reiðufé. load profile


reiðufjárgeta, reiðufjárhæfni, seljan- álagsyfirlit
leiki load report (í framleiðslufræði)
liquidity effects álagsferill
lausafjáráhrif loan no.
liquidity preference credit3
lausafjárhneigð lán, útlán
liquidity premium loan guarantee
Vaxtaálag vegna torseljanlegra verð- lánsábyrgð
bréfa. loan loss
torsöluálag lánatap, útlánatap
liquidity ratios loan loss provision
kennitölur um greiðsluhæfi afskriftarsjóður útlána
liquidity requirement lobbyism no.
lausafjárkvöð hagsmunagæsla
liquidity risk lobbyist no.
marketability risk hagsmunavörður
Hætta á sölutregðu skuldabréfa eða local lo.
annarra eigna. staðbundinn
tregðuáhætta local area network
liquidity trap LAN
lausafjárgildra staðarnet
list so. local authority br.
quote3 council (br.), local government2 (am.),
Skrá hlutabréf félags á skipulögðum municipality2
verðbréfamarkaði. sveitarstjórn
→ go public local government1
skrá á verðbréfamarkaði Hluti stjórnkerfisins.
listed company → central government, general govern-
quoted company ment
Hlutafélag sem hefur skráð hlutabréf sveitarfélög, sveitarstjórnir
sín á verðbréfamarkaði. local government2 am.
→ public limited company council (br.), local authority (br.), mu-
almenningshlutafélag nicipality2
list price sveitarstjórn
listaverð, skráð verð local government finances
live stock fjármál sveitarfélaga
búfé, bústofn local income tax
load1 no. (í framleiðslufræði) local tax, municipal income tax
álag3 Skattur til sveitarfélags.
load2 no. útsvar
hleðsla local stability
load3 so. staðbundinn stöðugleiki
ferma, hlaða local tax
local income tax, municipal income
local unit 330 long-term securities

tax Lombard rate


útsvar Vextir sem þýskir bankar greiða þýska
local unit seðlabankanum, Bundesbank, fyrir lán
→ kind-of-activity unit gegn tryggingu í verðbréfum, þ.e. end-
starfsstaður fyrirtækis (í hagskýrsl- urkaupavextir þýska seðlabankans.
um) Langbarðavextir
location no. London Interbank Bid Rate
staðsetning LIBID
location advantage Vextir sem tilgreindir bankar í Lundún-
staðaryfirburðir um bjóða öðrum bönkum fyrir lán til til-
location allowance tekins tíma.
wage premium for locational disameni- líbíðvextir
ties London Interbank Mean Rate
staðaruppbót LIMEAN
location parameter Meðaltal líbor- og líbíðvaxta.
staðarstiki London Interbank Offered Rate
location theory LIBOR
staðarvalsfræði Vextir sem tilgreindir bankar í Lundún-
lock in um bjóða öðrum bönkum á lánum veitt-
fix um til tiltekins tíma. Þessir vextir eru
Fastbinda gengi eða verð, t.d. í samn- notaðir sem viðmiðun í lánssamning-
ingi. um.
festa2 líborvextir
lock-in effect long position (í verðbréfaviðskiptum)
locking-in effect Sú staða þegar fjárfestir á tiltekna eign,
Það að geta ekki selt eign sína nema t.d. verðbréf eða vilnun.
með tapi vegna þess að hún hefur lækk- → short position, spread2
að í verði. gnóttstaða
sjálfhelda long-range objective
locking-in effect langtímamarkmið
lock-in effect long-range planning
sjálfhelda langdræg áætlunargerð, langtíma-
lockout no. áætlun
verkbann long-term lo.
logistic curve langtíma-, langvinnur, langær
umhverfður veldisvísisferill long-term debt
logistics no. ft., ýmist með sögn í et. eða langtímaskuldir1
ft. long-term foreign debt
flutningafræði, flæðisstjórnun, vöru- erlendar langtímaskuldir
ferlisstjórnun, vörustjórnun long-term interest rate
logit model langtímavextir
logit-líkan, vaxtarlíkan long-term liabilities (í reikningshaldi)
logo no. langtímaskuldir2
Merki eða auðkenni fyrirtækis. long-term securities
firmamerki, nafnmerki langtímaverðbréf
Lorenz curve 331 M2

Lorenz curve noti einnig ltd. Bandarísk samsvörun er


Mælikvarði á tekjudreifingu. Inc. en ehf. á íslensku.
Lorenz-ferill → closed company, limited company,
loss no. private limited
tap1 , tjón LTPD skst.
loss leader (í markaðsfræði) lot tolerance percent defective
Vara sem er seld með tapi til að laða að óviðunandi gallahlutfall
viðskiptavini. Lucas critique
aðdráttarvara, agn, beita1 Gagnrýni á hagfræðinga fyrir að taka
lost sales ekki tillit til þess að hegðun manna
töpuð sala breytist fyrir áhrif opinberra hagstjórn-
lot no. araðgerða og þar með breytast einnig
batch þau haglíkön sem lýsa áhrifum aðgerð-
lota anna.
lot size1 gagnrýni Lúkasar
lotustærð lucrative lo.
lot size2 ábatasamur
pöntunarmagn lump-sum payment
lot tolerance percent defective eingreiðsla
LTPD lump-sum tax
óviðunandi gallahlutfall Skattur greiddur í einni greiðslu, óháður
lower of cost or market tekjum.
Kostnaðarverð eða markaðsverð, hvort eingreiðsluskattur
sem lægra reynist. lumpy demand
low-income country skrykkjótt eftirspurn
lágtekjuland luxury no.
ltd. skst., br. munaður
Skammstöfun fyrir limited (liability). luxury good
Frá 1981 formlega aðeins notuð eft- munaðarvara
ir heiti hlutafélags í einkaeign. Þó er luxury tax
algengt að bresk almenningshlutafélög munaðarskattur

M
M0 skst. M1 skst.
base money, high-powered money money stock, money supply2
(am.), monetary base (br.) Liður í reikningum bankakerfisins.
Liður í reikningum bankakerfisins, þ.e. peningamagn
fé til ráðstöfunar frá seðlabanka. M2 skst.
grunnfé money supply and general savings de-
posits
M3 332 manager

Liður í reikningum bankakerfisins. make to stock


→ broad money, money supply2 framleiða á lager, framleiða í birgðir
peningamagn og almennt sparifé malinvestment no.
M3 skst. fjárfestingarmistök
broad money mall no.
Liður í reikningum bankakerfisins, þ.e. shopping center
peningamagn og sparifé á almennum verslanamiðstöð
bókum og bundnum reikningum. Malthusian theory of population
→ money supply2 kenning Malthusar um fólksfjölda
peningamagn og sparifé managed float
MA skst. managed floating
moving average stýrt gengisflot
hlaupandi meðaltal, hreyfanlegt managed floating
meðaltal managed float
machinery and equipment (í reiknings- stýrt gengisflot
haldi) management no.
vélar, áhöld og tæki administration1
macroeconomic equilibrium stjórn, stjórnun
efnahagsjafnvægi, jafnvægi í þjóðar- management accounting
búskap rekstrarbókhald2
macroeconomic model management audit
þjóðhagslíkan stjórnendaúttekt, stjórnunarúttekt
macroeconomic policy management buyout
economic policy Kaup stjórnenda fyrirtækis á því, oftast
efnahagsstefna með lánsfé.
macroeconomics no. ft. management by exception
heildarhagfræði, þjóðhagfræði fráviksbundin stjórnun
macroenvironment no. management by objectives
heildarumhverfi MBO
MAD skst. markmiðsbundin stjórnun
mean-absolute deviation management development
meðaltölugildisfrávik hæfing stjórnenda, þjálfun stjórn-
mail-order retailing enda
póstverslun management information system
main aggregate MIS
key aggregate, key economic aggregate, upplýsingakerfi fyrir stjórnendur
key indicator management process
→ economic indicator stjórnunarferli
lykilhagstærð, lykilstærð1 management science
maintenance no. stjórnunarfræði, stjórnunarvísindi
viðhald management training
majority rule stjórnunarfræðsla
meirihlutaregla manager no.
make to order administrator2 , executive
framleiða eftir pöntun stjórnandi1
managing director 333 marginal propensity to consume

managing director marginal lo.


CEO, chief executive officer, executive jaðar-, marka-
director, general manager marginal analysis
Heiti stjórnenda fyrirtækja, jafnt á ís- incremental analysis
lensku og ensku, eru á ýmsa vegu og jaðaraðferð, markaaðferð
ráðast oft af hefð innan hvers fyrirtækis. marginal benefit
forstjóri, framkvæmdastjóri jaðarábati
manorial system (í hagsögu) marginal cost
leiguliðakerfi jaðarkostnaður, markakostnaður
manual laborer marginal cost of capital
laborer, worker2 jaðarkostnaður fjármagns
verkamaður2 marginal-cost pricing
manufacturer no. Verðlagning með jaðarkostnaðaraðferð.
framleiðandi (iðnvarnings) jaðarkostnaðarverðlagning
manufacture no. marginal efficiency
framleiðsla1 , iðnframleiðsla marginal productivity
manufacturing no. → law of diminishing marginal produc-
industry3 tivity
iðnaður jaðarafköst, jaðarframleiðni, marka-
manufacturing burden framleiðni
factory burden, factory overhead, man- marginal factor income
ufacturing overhead jaðarafrakstur framleiðsluþátta
óbeinn framleiðslukostnaður marginalism no.
manufacturing cell jaðarhyggja
framleiðsludilkur, framleiðslustöð marginal physical product
manufacturing cost jaðarframleiðsla
framleiðslukostnaður marginal principle
manufacturing overhead jaðarnytjaregla
factory burden, factory overhead, marginal product
manufacturing burden jaðarafurð, markaafurð
óbeinn framleiðslukostnaður marginal productivity
man-year no. marginal efficiency
ársverk → law of diminishing marginal produc-
map no. (í stærðfræði) tivity
Gagnkvæm samsvörun gilda þannig að jaðarafköst, jaðarframleiðni, marka-
hvert gildi í tilteknu mengi samsvarar framleiðni
einu og aðeins einu gildi í öðru mengi. marginal product of capital
vörpun1 MPK
margin no. jaðarafköst fjármagns
jaðar, mörk marginal product of labor
margin account MPL
Reikningur hjá verðbréfafyrirtæki nýtt- jaðarafköst vinnuafls
ur til verðbréfaviðskipta í krafti lánsfjár marginal propensity to consume
frá fyrirtækinu. MPC
lánareikningur til verðbréfaviðskipta jaðarneysluhneigð
marginal propensity to export 334 marketer

marginal propensity to export verðbréfaviðskipti með lánsfé


jaðarútflutningshneigð markdown no.
marginal propensity to import Lækkun álagningar í smásölu.
jaðarinnflutningshneigð verðlækkun
marginal propensity to save mark down
jaðarsparnaðarhneigð Minnka álagningu í smásölu.
marginal propensity to spend lækka verð
jaðareyðsluhneigð market1 no.
marginal rate of substitution markaður1
MRS market2 so.
jaðarskiptahlutfall, jaðarstaðganga, markaðssetja
víxlhlutfall marketability risk
marginal rate of technical substitution liquidity risk
MRTS Hætta á sölutregðu skuldabréfa eða
jaðarskiptahlutfall framleiðsluþátta annarra eigna.
marginal rate of transformation tregðuáhætta
MRT marketable lo.
jaðarskiptahlutfall framleiðslu, markaðshæfur, söluhæfur
jaðarstaðganga í framleiðslu marketable permit
marginal return seljanlegt leyfi
jaðarafrakstur market analysis
marginal revenue markaðsgreining
MR market barrier
jaðartekjur markaðshindrun
marginal revenue product market challenger strategy (í markaðs-
MRP2 fræði)
verðmæti jaðarframleiðslu árásarstefna
marginal revolution market-clearing price (í þjóðhagfræði)
Innreið jaðargreiningar í hagfræði. jafnvægisverð2
jaðarbylting market concentration
marginal social product markaðsþjöppun, þjöppun markað-
félagslegur jaðarábati ar
marginal tax market demand
marginal tax rate eftirspurn á markaði
jaðarskatthlutfall, jaðarskattur, market development
markaskatthlutfall markaðsaukning, markaðsvíkkun,
marginal tax rate markaðsþróun
marginal tax market economy
jaðarskatthlutfall, jaðarskattur, markaðsbúskapur, markaðshag-
markaskatthlutfall kerfi, markaðskerfi
marginal utility market equilibrium
jaðarnytjar, markanytjar jafnvægi á markaði, markaðsjafn-
margin trading vægi
Verðbréfaviðskipti fjármögnuð að hluta marketer no.
til með lánsfé frá verðbréfafyrirtæki. markaðsmaður
market evolution 335 market power

market evolution marketing organization


Framvinda markaðar á mismunandi sales organization1
æviskeiðum vöru. sölufyrirtæki, sölusamtök
markaðsframvinda marketing plan
market failure markaðsáætlun
→ government failure marketing research
markaðsbrestur Rannsókn á markaðssetningu.
market fluctuations markaðsrannsókn1
markaðsflökt, óstöðugleiki á markaði marketing strategy
market follower (í markaðsfræði) stefna í markaðssetningu
Sá sem kemur í kjölfar leiðtoga á mark- market interest rate
aði. market rate of interest
sporgöngumaður á markaði markaðsvextir
market forces market law
markaðsöfl law of the market
market forecast markaðslögmál
markaðsspá market leader
market for lemons forystuhafi á markaði, markaðsleið-
Markaður þar sem seljandi og kaupandi togi
hafa mismunandi upplýsingar um vöru market leadership
á markaði. markaðsforysta
markaður fyrir gallagripi market maker (í verðbréfaviðskiptum)
market imperfection Markaðsaðili sem óslitið birtir kaup-
markaðsveila og söluverð sem hann er reiðubúinn að
marketing1 no. standa við.
markaðsfræði viðskiptavaki
marketing2 no. market making
markaðsfærsla, markaðssetning viðskiptavakt
marketing board market manipulation (í verðbréfavið-
markaðsráð skiptum)
marketing channels sýndarviðskipti
markaðsleiðir market mechanism
marketing department gangverk markaðar
markaðsdeild market niche
marketing environment markaðskimi
markaðsumhverfi market penetration
marketing intelligence Það að ryðja sér braut inn á markað.
markaðseftirlitskerfi markaðsinnrás
marketing intermediary market portfolio
milliliður í markaðssetningu markaðseignasafn, markaðssafn
marketing management market potential
markaðsstjórnun, stjórnun markaðs- markaðsmöguleikar
mála market power
marketing mix Áhrifavald á markaði, þ.e. þegar einn
blanda söluráða aðili getur ráðið verði tiltekinnar vöru-
market price 336 mass service

tegundar. og bókfærðs virðis eigin fjár. Stundum


markaðstök, markaðsvald ranglega kallað q-hlutfall.
market price eiginfjárgengi
markaðsverð market value
market protection markaðsvirði
markaðsvernd Markov chain
market quotation Markovskeðja
markaðsskráning markup1 no.
market rate of interest sales margin
market interest rate álagning
markaðsvextir markup2 no.
market research Hækkun álagningar.
Rannsókn á tilteknum markaði eða verðhækkun
mörkuðum. mark up
markaðsathugun, markaðsrann- hækka verð, leggja á2
sókn2 markup price
market risk cost-plus price
nondiversifiable risk, systematic risk álagsverð
kerfisbundin áhætta, markaðsáhætta markup pricing rule
market-risk premium álagningarregla
álag vegna markaðsáhættu Marshall-Lerner condition
market securities Skilyrði fyrir jákvæðum áhrifum geng-
Verðbréf, seld á almennum markaði án isfellingar á viðskiptajöfnuð.
þess að nokkrar hömlur séu lagðar á Marshall-Lerner skilyrðið
sölu þeirra. Marshall Plan
markaðsverðbréf Áætlun um efnahagslega viðreisn Evr-
market segmentation ópu eftir síðari heimsstyrjöldina, kennd
markaðshlutun, markaðshólfun við George C. Marshall, utanríkisráð-
market share herra Bandaríkjanna.
markaðshlutdeild, markaðshlutur Marshalláætlunin
market socialism Marxist economics
Kenningar sem Oscar Lange setti fyrst- marxísk hagfræði
ur fram um sósíalískt hagkerfi með Maslow’s hierarchy
virkum markaði. þarfapíramídi Maslows, þrepakenn-
markaðssósíalismi ing Maslows
market structure mass marketing
markaðsgerð fjöldamarkaðssetning, fjölmarkaðs-
market test setning
market testing mass media
markaðsprófun fjölmiðlar
market testing mass production
market test fjöldaframleiðsla
markaðsprófun mass service (í framleiðslufræði)
market-to-book ratio almenningsþjónusta
Hlutfall milli markaðsvirðis hlutafjár
master budget 337 maximum likelihood estimator

master budget mathematical programming


heildarfjárhagsáætlun stærðfræðileg bestun
Master of Business Administration1 matrix no.
MBA1 fylki
meistaraprófsgráða í viðskiptafræði matrix game (í leikjafræði)
Master of Business Administration2 fylkisleikur
MBA2 matrix organization
→ business graduate fléttuskipulag
viðskiptafræðingur (með meistara- mature so.
gráðu) falla í gjalddaga, gjaldfalla
master production schedule maturity no.
MPS due date, maturity date1
aðalframleiðsluáætlun, heildarfram- → final due date
leiðsluáætlun gjalddagi
master schedule maturity date1
aggregate plan, aggregate production due date, maturity
plan → final due date
aðaláætlun, heildaráætlun, yfirlits- gjalddagi
áætlun maturity date2
matching grant lokadagur (samnings o.þ.h.)
mótframlag maturity matching
matching principle (í reikningshaldi) Jöfnun ráðstöfunartíma fjármagns við
jöfnunarregla endingu eignar.
material balances (í hagsögu) samhæfing gjalddaga
Aðferð við áætlunargerð í hagkerfi maturity risk premium
kommúnistaríkja. álag vegna vaxtaáhættu
jafnvægisreikningur maximax no.
material control hæsta hámark
birgðaeftirlit, efniseftirlit, efnisstýr- maximin no.
ing hæsta lágmark
material handling (í framleiðslufræði) maximin theorem
efnismeðferð, efnismeðhöndlun fjalldalaregla
materiality constraint (í reikningshaldi) maximization principle
mikilvægisregla hámörkunarregla
material management (í framleiðslu- maximize so.
fræði) besta, hámarka
efnisstjórnun maximum1 no.
material misstatement (í reikningshaldi) hámark
veruleg rangfærsla maximum2 lo.
material procurement hámarks-
hráefnakaup maximum likelihood estimate
material requirements planning hámarkssennileikamat
MRP1 maximum likelihood estimator
áætlun um efnisþörf hámarkssennileikametill
maximum likelihood method 338 merchandise inventory

maximum likelihood method mean-variance paradox (í fjármála-


hámarkssennileikaaðferð fræði)
maximum sustainable yield (um nátt- ávöxtunar- og áhættuþversögn
úruauðlindir) measurement error
MSY mæliskekkja
→ optimal sustainable yield measure space (í stærðfræði)
varanlegur hámarksafli; varanlegur málrúm
hámarksafrakstur mechanistic structure
Maynard Operation Sequence vélræn formgerð, vélrænt skipulag
Technique mechanization no.
MOST vélvæðing
Aðferð til að ákveða staðaltíma verks median no.
eða aðgerðar. miðgildi, miðmark, miðtala
MBA1 skst. mediation no.
Master of Business Administration1 málamiðlun2 , meðalganga
meistaraprófsgráða í viðskiptafræði medium of account
MBA2 skst. unit of account
Master of Business Administration2 reiknieining
→ business graduate medium of exchange
viðskiptafræðingur (með meistara- gjaldmiðill2
gráðu) medium-range plan
MBO skst. meðaldræg áætlun
management by objectives medium-size business
markmiðsbundin stjórnun → small business, SME
mean1 no. meðalstórt fyrirtæki
arithmetic mean, average megatrend no.
hreint meðaltal, meðaltal, venjulegt meginleitni
meðaltal membership fee
mean2 no. (í tölfræði) subscription1
expected value árgjald, félagsgjald
meðalgildi, vongildi, væntanlegt memorandum of association br.
gildi, væntigildi articles of incorporation (am.)
mean-absolute deviation Samningur um stofnun félags, hlutafé-
MAD lags eða einkahlutafélags.
meðaltölugildisfrávik stofnsamningur, stofnskrá
mean deviation mercantilism no.
meðalfrávik kaupauðgiskenning, kaupauðgis-
means of payment stefna
greiðslumiðill merchandise no.
mean square error merchandize (am.)
hittnifervik → commodity2, goods
mean-variance criterion (í fjármála- söluvara, söluvarningur, varningur2
fræði) merchandise inventory
ávöxtunar- og áhættuviðmiðun birgðir heildsala og smásala
merchandize 339 minimum cost

merchandize am. methods analysis


merchandise methods study, work study
→ commodity2, goods aðferðarrannsóknir, vinnurannsókn-
söluvara, söluvarningur, varningur2 ir
merchant bank br. methods improvement
investment bank (am.) bættar vinnuaðferðir, vinnuhagræð-
fjárfestingarbanki ing
merchant marine methods study
verslunarfloti methods analysis, work study
merge so. aðferðarrannsóknir, vinnurannsókn-
amalgamate, consolidate ir
sameina microeconomics no. ft.
merger no. price theory
amalgamation, consolidation2 deildarhagfræði, eindahagfræði,
Merger er haft um það þegar eitt fyrir- hageindafræði, ?rekstrarhagfræði2
tæki eignast annað fyrirtæki að fullu og micro job design
sameinar það rekstri sínum með sam- nákvæm verklýsing
þykki hluthafa. Consolidation er haft middle class
um sameiningu tveggja eða fleiri fyr- millistétt, miðstétt
irtækja í nýtt fyrirtæki. Amalgamation middleman no.
er einnig haft um sameiningu sveitarfé- milliliður
laga. middle manager
→ friendly takeover, takeover millistjórnandi
sameining, samruni migrant worker
merit bad → seasonal worker
Vara sem almennt er talið rétt að sporna farandverkamaður
gegn neyslu á með þeim rökum að migration1 no. (í auðlindahagfræði)
hún valdi neytandanum tjóni. Dæmi um flakk (um dýrastofna)
slíka vöru eru áfengi og eiturlyf. migration2 no. (í vinnumarkaðshagfræði)
merit good fólksflutningar
Vara sem almennt er talin æskileg fyr- minimax no.
ir neytendur. Oft er reynt að hvetja til lægsta hámark
neyslu hennar, t.d. með niðurgreiðslum. minimin no.
hollgæði lægsta lágmark
message no. minimization no.
boð lágmörkun
message content minimize so.
inntak boðs lágmarka
metallism no. minimum1 no.
Kenning um málma sem grundvöll lággildi, lágmark
seðlaútgáfu. minimum2 lo.
málmhyggja lágmarks-
methodology no. minimum cost
aðferðafræði lágmarkskostnaður
minimum optimal scale 340 monetary target

minimum optimal scale MOS andrá


hagkvæmustu lágmarksumsvif monetarism no.
minimum wage peningamagnshyggja
lágmarkslaun monetary lo.
minimum-wage law fjárhagslegur2, peningalegur
lög um lágmarkslaun monetary aggregate (í þjóðhagfræði)
mint no. peningastærð
coinage2 monetary asset
myntslátta peningaleg eign
minutes no. ft. monetary base br.
fundargerð base money, high-powered money
MIS skst. (am.), M0
management information system Liður í reikningum bankakerfisins, þ.e.
upplýsingakerfi fyrir stjórnendur fé til ráðstöfunar frá seðlabanka.
misallocation no. grunnfé
óhagkvæm ráðstöfun monetary expansion
mission no. (í stjórnunarfræði) peningaþensla
hlutverk, tilgangur2 monetary-fiscal mix
mixed economy fiscal-monetary mix
blandað hagkerfi blanda fjármála- og peningaaðgerða,
mixed-model sequencing sambeiting fjármála- og peningaað-
Framleiðsla margra tegunda á einni gerða
framleiðslulínu í tiltekinni röð. monetary institution
mixed strategy peningastofnun
blendingsáætlun monetary item
mobility no. peningaliður
hreyfanleiki monetary management
modal value (í tölfræði) stjórn peningamála
mode monetary mechanism
algengasta gildi, kryppugildi, tíðasta gangverk peningakerfisins, gangverk
gildi peningamála
mode no. (í tölfræði) monetary policy
modal value peningamálastefna
algengasta gildi, kryppugildi, tíðasta monetary reform
gildi umbætur í peningamálum
model no. monetary stance (í þjóðhagfræði)
líkan stefnuviðhorf í peningamálum
moment no. (í tölfræði) monetary standard
vægi1 seðlafótur, seðlatryggingarkerfi
momentary equilibrium monetary system
Hugtak í kenningum Alfreds Marshalls. peningakerfi
andartaksjafnvægi monetary target
momentary run (í eindahagfræði) markmið í peningamálastjórn,
Svo skammur tími að framleiðslu verð- markmið í peningamálum
ur ekki hnikað.
monetary theory 341 mortgage

monetary theory monitize gold


peningahagfræði taka upp gullfót
monetization no. monitor so.
peningavæðing fylgjast með, líta eftir, vakta
money no. monopolist no.
Sjá at the money, in the money, out of einkasali
the money. monopolistic competition
fé, peningar einkasölusamkeppni
money demand monopoly no.
peningaeftirspurn einkasala, einokun
money earnings monopoly equilibrium
peningalaun Jafnvægi við skilyrði einkasölu.
money economy einkasölujafnvægi
peningahagkerfi monopoly power
money illusion einkasöluvald, einokunarvald
nafnvirðisblekking, peningaglýja monopoly profit
money laundering einkasölugróði, einkasöluhagnaður,
fjárböðun, peningaþvottur, peninga- einokunargróði
þvætti monopoly rent
money market einkasölurenta
peningamarkaður monopsony no.
money-market fund Sú aðstaða að kaupandi er aðeins einn.
Ein tegund verðbréfasjóða, ætluð fjár- einkeypi
festum sem vilja ávaxta fé í skamman Monte Carlo simulation (í framleiðslu-
tíma fræði)
skammtímasjóður Monte Carlo herming
money multiplier moonlighting no.
peningamargfaldari, peningastuðull Það að hafa aukastarf, oft án vitundar
money stock skattyfirvalda.
M1, money supply2 Moore machine (í leikjafræði)
Liður í reikningum bankakerfisins. Ímyndað fullkomið reikniverk sem fært
peningamagn er um að leika endurtekinn endanlegan
money supply1 leik.
peningaframboð Moore-vél
money supply2 moral hazard
M1, money stock Freisting til að fara á snið við reglur og
peningamagn hagnast á því.
money supply and general savings freistni, siðavandi
deposits moratorium no.
M2 greiðslustöðvun
Liður í reikningum bankakerfisins. mortality rate
→ broad money, money supply2 death rate
peningamagn og almennt sparifé dánartíðni
money terms mortgage1 no.
Sjá in money terms. fasteignaveð
mortgage 342 multinational corporation

mortgage2 so. (um fasteign) MPL skst.


veðsetja2 marginal product of labor
mortgage allowance br. jaðarafköst vinnuafls
interest allowance, interest subsidy MPS skst.
vaxtabætur, vaxtaniðurgreiðsla master production schedule
mortgage bond aðalframleiðsluáætlun, heildarfram-
fasteignaveðbréf leiðsluáætlun
mortgage deed MR skst.
veðskuldabréf marginal revenue
mortgage loan jaðartekjur
Lán tryggt með veði í fasteign. MRP1 skst.
fasteignaveðlán, veðlán1 material requirements planning
mortgage payable áætlun um efnisþörf
gjaldfallin veðskuld MRP2 skst.
mortgaging no. (um fasteign) marginal revenue product
veðsetning2 verðmæti jaðarframleiðslu
MOST skst. MRS skst.
Maynard Operation Sequence Tech- marginal rate of substitution
nique jaðarskiptahlutfall, jaðarstaðganga,
Aðferð til að ákveða staðaltíma verks víxlhlutfall
eða aðgerðar. MRT skst.
most-favored-customer clause (í innan- marginal rate of transformation
landsviðskiptum) jaðarskiptahlutfall framleiðslu, jað-
bestukjaraákvæði arstaðganga í framleiðslu
most-favored-nation clause (í milliríkja- MRTS skst.
viðskiptum) marginal rate of technical substitution
bestukjaraákvæði jaðarskiptahlutfall framleiðsluþátta
motion-time system MSY skst. (um náttúruauðlindir)
Kerfi til að ákveða staðaltíma ýmissa maximum sustainable yield
hreyfinga. → optimal sustainable yield
staðaltímakerfi vinnuhreyfinga varanlegur hámarksafli; varanlegur
motivation no. hámarksafrakstur
hvatning multicollinear lo.
move no. (í leikjafræði) fjölsamlína, margsamlína
leikur, skref multicommodity standard
moving average fjölvörufótur
MA multicurrency credit
hlaupandi meðaltal, hreyfanlegt fjölmyntalán
meðaltal multiechelon lo.
MPC skst. margþrepa
marginal propensity to consume multilateral trade agreement
jaðarneysluhneigð fjölþjóðlegt viðskiptasamkomulag
MPK skst. multinational corporation
marginal product of capital multinational firm
jaðarafköst fjármagns fjölþjóðafyrirtæki
multinational firm 343 Nash equilibrium

multinational firm municipal income tax


multinational corporation local income tax, local tax
fjölþjóðafyrirtæki Skattur til sveitarfélags.
multiple currency practices útsvar
fjölgengisviðskipti municipality1 no.
multiple equilibria sveitarfélag
marggilt jafnvægi municipality2 no.
multiple exchange market council (br.), local authority (br.), local
fjölgengismarkaður government2 (am.)
multiple exchange rates sveitarstjórn
Margföld gengisskráning. must-order point
fjölgengi Birgðastaða þegar panta þarf.
multiple objective nauðpöntunarstaða, skyldupöntun-
fjölmarkmið arstaða
multiple taxation mutual fund
margsköttun mutual investment fund, open-end fund
multiplier no. (am.), open-end investment trust, unit
margfaldari, stuðull trust (br.)
multiplier effect → closed-end fund, investment com-
margfeldisáhrif pany
multi-species fisheries verðbréfasjóður
fjölstofnaveiðar, margstofnaveiðar mutual-fund certificate
multivariate distribution hlutdeildarbréf, hlutdeildarskírteini
margvíð dreifing mutual investment fund
multivariate regression analysis mutual fund, open-end fund (am.),
margvíð aðhvarfsgreining open-end investment trust, unit trust
municipal bond (br.)
Skuldabréf gefið út af sveitarfélagi. → closed-end fund, investment com-
sveitarfélagsbréf pany
verðbréfasjóður

N
NAIRU skst. Nash bargaining solution
nonaccelerating inflation rate of unem- Nash-samningslausn
ployment Nash equilibrium (í leikjafræði)
Atvinnuleysi sem samrýmist stöðugri Það þegar sérhver velur þá leikáætl-
verðbólgu. un sem kemur honum best í ljósi þess
naked option hvaða leikáætlanir aðrir hafa valið.
óvarin vilnun, óvarinn seldur kaup- Nash-jafnvægi
réttur
Nash threat game 344 negotiable

Nash threat game (í leikjafræði) natural person (í lagamáli)


Ein tegund misklíðarleiks þar sem borin → legal person
er fram hótun í upphafi. einstaklingur
Nash-leikur natural price
national accounting Eðlilegt verð sem eiginlegt verð sveifl-
national income and product account- ast um, skv. kenningu Adams Smiths.
ing náttúrlegt verð
þjóðhagsreikningagerð natural rate of growth
national accounts Hagvöxtur í Harrod-Domar vaxtar-
þjóðhagsreikningar líkani.
national debt → Harrod-Domar growth model
þjóðarskuldir náttúrlegur hagvöxtur
national expenditure natural rate of unemployment
þjóðarútgjöld eðlislægt atvinnuleysi, náttúrlegt at-
national income vinnuleysi
þjóðartekjur natural resource
national income and product account- náttúruauðlind, náttúruauðæfi
ing natural-resource economics
national accounting hagfræði náttúruauðlinda, náttúru-
þjóðhagsreikningagerð auðlindahagfræði
nationalization no. natural value
þjóðnýting náttúrlegt virði
national product NDP skst.
þjóðarframleiðsla net domestic product
national statistical institute hrein landsframleiðsla
central statistical office, NSI near-money no.
→ statistical agency peningaígildi
hagstofa needs no. ft.
national wealth þarfir
þjóðarauður needs hierarchy
nation state þarfapíramídi
þjóðríki negative correlation
natural law1 neikvæð fylgni
náttúrulögmál negative income tax
natural law2 (í hagsögu) neikvæður tekjuskattur
Siðalögmál og siðareglur sem teljast negative pledge
ófrávíkjanlegar í mannlegu samfélagi. Ákvæði í lánssamningi þess efnis að
náttúruréttur lántaki skuldbindur sig til að veita ekki
natural monopoly öðrum lánardrottni betri stöðu með veði
eðlislæg einkasala, náttúrleg einka- eða annarri tryggingu.
sala negative-sum game (í leikjafræði)
natural order (í hagsögu) afleikur, tapleikur
Þríþættur réttur samkvæmt kenningu negotiable1 lo. (um viðskiptabréf)
Quesneys, réttur til eigna, atvinnu og framseljanlegur1
gæslu eigin hagsmuna.
negotiable 345 newsboy problem

negotiable2 lo. hreint núvirði


umsemjanlegur net profit
negotiable instrument hreinn hagnaður
Framseljanlegt verðbréf o.þ.h., t.d. net requirement
tékki, víxill eða handhafahlutabréf. bein þörf, hrein þörf, nettóþörf
→ commercial paper, financial instru- net stock
ment hreinar birgðir, nettóbirgðir
viðskiptabréf network no. (í stjórnunarfræði)
negotiation no. Tengslakerfi milli einstaklinga eða fyr-
samningaumleitanir, samningavið- irtækja.
ræður netkerfi
neoclassical economics networking no.
nýklassísk hagfræði Það að koma á tengslum, t.d. milli aðila
neoclassical monetary theory í viðskiptalífinu.
nýklassísk peningafræði tengslamyndun
neoclassical school of economics net working capital
nýklassíski skólinn í hagfræði Veltufjármunir að frádregnum skamm-
nepotism no. tímaskuldum.
frænddrægni → gross working capital
net lo. hreint veltufé
hreinn, nettó net worth (í reikningshaldi)
net assets (í reikningshaldi) net assets
net worth bókfært virði, eigið fé2 , hrein eign
Bókfært virði fyrirtækis, þ.e. eignir fyr- Neumann-Morgenstern index
irtækis að frádregnum skuldum skv. nytjakvarði Neumanns og Morgen-
bókhaldi. Það samsvarar eigin fé fyrir- sterns
tækis. neutrality of money
bókfært virði, eigið fé2 , hrein eign hlutleysi peninga
net domestic product neutral tax
NDP hlutlaus skattur
hrein landsframleiðsla New Deal
net income (í reikningshaldi) Efnahagsstefna Franklins D. Roosevelts
earnings3 Bandaríkjaforseta.
tekjuafgangur newly industrialized country (í alþjóða-
net indirect taxes (í þjóðhagsreikning- hagfræði)
um) NIC
óbeinir skattar að frádregnum fram- Haft um ríki sem ekki telst til þróunar-
leiðslustyrkjum ríkjanna eða ríkja þriðja heimsins en er
net loss (á rekstrarreikningi) þó ekki að fullu komið í tölu iðnvæddra
tap2 ríkja.
net national product → emerging market, transition econ-
NNP omy
hrein þjóðarframleiðsla nýiðnvætt ríki
net present value newsboy problem (í framleiðslufræði)
NPV úreldingarvandi
NIC 346 nonoverlapping generation model

NIC skst. (í alþjóðahagfræði) verðbólgu.


newly industrialized country noncallable lo.
Haft um ríki sem ekki telst til þróunar- óinnkallanlegur
ríkjanna eða ríkja þriðja heimsins en er noncash expense
þó ekki að fullu komið í tölu iðnvæddra Gjöld sem ekki kalla á bein fjárútlát, t.d.
ríkja. afskriftir.
→ emerging market, transition econ- nonconsumptive use
omy Notkun gæða sem ekki eyðast við
nýiðnvætt ríki neyslu, t.d. notkun útsýnis.
NNP skst. slitlaus not
net national product noncooperative game theory
hrein þjóðarframleiðsla samkeppnisleikjafræði
node no. (í stærðfræði) nondiversifiable risk
hnútur, krosspunktur market risk, systematic risk
NOGM skst. kerfisbundin áhætta, markaðsáhætta
nonoverlapping generation model nondurable goods
haglíkan án skörunar kynslóða consumer nondurables, nondurables
nominal1 lo. óvaranleg vara, skammlíf neysluvara
málamynda- nondurables no. ft.
nominal2 lo. consumer nondurables, nondurable
nafn- goods
nominal exchange rate óvaranleg vara, skammlíf neysluvara
nafngengi nonfinancial enterprises
nominal GNP Fyrirtæki önnur en fjármála- og vá-
nafnvirði vergrar þjóðarframleiðslu tryggingarfyrirtæki.
nominal interest rate nonlabor income
coupon2, coupon interest rate, nominal Aðrar tekjur en atvinnutekjur.
rate, stated rate nonlinear lo.
ákvæðisvextir, nafnvextir ólínulegur
nominal rate nonlinear econometric model
coupon2, coupon interest rate, nominal ólínulegt haglíkan
interest rate, stated rate nonlinear optimization
ákvæðisvextir, nafnvextir ólínuleg bestun
nominal rate of return nonmarketable lo.
nafnávöxtun óseljanlegur
nominal value nonmarket resource
face value, par value1 Auðlind sem gengur ekki kaupum og
ákvæðisverð, nafnvirði sölum.
nominal yield utanmarkaðsauðlind
stated yield nonmarket transactions
ákvæðisávöxtun viðskipti utan markaðar
nonaccelerating inflation rate of unem- nonnested model
ployment óstigskipt líkan
NAIRU nonoverlapping generation model
Atvinnuleysi sem samrýmist stöðugri NOGM
nonprice competition 347 notional supply

haglíkan án skörunar kynslóða normal form (í leikjafræði)


nonprice competition strategic form
Samkeppni um annað en verð. Yfirlit yfir alla hugsanlega leiki og sam-
nonprofit organization svarandi leikslok.
Stofnun, fyrirtæki eða samtök sem ekki leikslokagerð
eru rekin í hagnaðarskyni. normal goods
nonprohibitive duty venjuleg vara
yfirstíganlegur tollur normal price
nonrefundable lo. Verð sem miðað er við framleiðslu-
óendurkræfur kostnað samkvæmt kenningu Cantilli-
nonrenewable resource on.
óendurnýjanleg auðlind normal time
nonstationary process eðlilegur aðgerðartími, ?normaltími
óstöðugt ferli normal vector
nonsufficient-funds check þvervektor, þvervigur
bouncer, insufficient-funds check, NSF normative economics
check, rubber check forskriftarhagfræði, gildislæg hag-
gúmmítékki, innstæðulaus ávísun fræði, stefnuhagfræði
non-tariff barriers note1 no.
Dæmi: innflutningskvótar, útflutnings- bank note, bill1 (am.)
bætur og tæknilegar viðskiptahindranir. peningaseðill, seðill
viðskiptahindranir aðrar en tollar, note2 no.
viðskiptatálmar aðrir en tollar skuldabréf1
nontraded good note3 no.
Vara og þjónusta sem er ekki seld á al- → promissory note2
þjóðamarkaði. skuldaviðurkenning2
heimamarkaðsvara, ófalboðin vara note4 no.
nonvoting share acceptance (br.), banker’s acceptance1
nonvoting stock (am.), bill3 , bill of exchange, draft2
hlutabréf án atkvæðisréttar (am.)
nonvoting stock → financial instrument
nonvoting share víxill
hlutabréf án atkvæðisréttar note of hand
nonwage compensation → IOU, promissory note
payment in kind skuldaviðurkenning2
greiðsla í fríðu notes payable (í reikningshaldi)
nonwage labor costs víxilskuldir
labor-related costs notes receivable (í reikningshaldi)
→ payroll costs víxileign
launahali, launatengd gjöld notes to financial statements
norm no. skýringar í reikningsskilum
hegðunarmynstur, hegðunarreglur, notional demand
norm sýndareftirspurn
normal distribution notional supply
normaldreifing sýndarframboð
NPV 348 occupational licensing

NPV skst. null hypothesis


net present value Tilgáta sem er prófuð tölfræðilega og
hreint núvirði hafnað eða haldið.
NSF check stytt mynd núlltilgáta
bouncer, insufficient-funds check, null matrix
nonsufficient-funds check, rubber check núllfylki
gúmmítékki, innstæðulaus ávísun number no.
NSI skst. númer, tala1
central statistical office, national statis- numéraire no.
tical institute mælieining, nafnvirðiseining
→ statistical agency numéraire commodity
hagstofa einingarvara
nuisance bonus numerical value
wage premium for disamenities absolute value
óþægindaálag algildi, tölugildi

O
objective no. occasional labor
goal, target casual labor
markmið, takmark, tilgangur1 íhlaupavinna
objective function occupation1 no.
cost function employment1 , job1 , work1
kostnaðarfall, viðfangsfall atvinna, starf, vinna
objectivity principle (í reikningshaldi) occupation2 no.
hlutlægnisregla trade3
obligation no. starfsgrein
skuldbinding2 , skylda occupational counselling
observation no. job counselling
athugun starfsráðgjöf
observation unit occupational crowding
enquiry unit offramboð á vinnuafli
spurnareining occupational disease
obsolesence no. atvinnusjúkdómur
úrelding occupational distribution
obsolete good starfaskipting
dead item, inactive item, obsolete item occupational hazard
úrelt vara áhætta vegna atvinnu
obsolete item occupational licensing
dead item, inactive item, obsolete good veiting starfsréttinda
úrelt vara
occupational pension fund 349 OPEC

occupational pension fund → Samkeppnisstofnun


→ personal pension fund offset1 so.
sameignarsjóður bæta upp
occupational safety offset2 so.
öryggi á vinnustað mótreikna
occupational training offset3 so.
starfsþjálfun vega á móti
OC curve stytt mynd (í framleiðslufræði) OFT skst.
operating characteristic curve Office of Fair Trading (br.)
Líkur á samþykkt sendingar sem fall af Sjá Samkeppnisstofnun.
gallahlutfalli. oil crisis
fastheldnisferill olíukreppa
odds1 no. ft. (sem hlutfall) oligopolistic behavior
líkur1 , vinningslíkur fákeppnishegðun
odds2 no. ft. (í veðmáli) oligopoly no.
vinningshlutfall fákeppni
OECD skst. oligopsony no.
Organization for Economic Coopera- Sú staða að aðeins er um fáa kaupendur
tion and Development að ræða.
Efnahags- og framfarastofnunin í fákeypi
París OLS skst.
OEM skst. ordinary least squares method
original equipment manufacturer einföld aðhvarfsaðferð, venjuleg að-
frumframleiðandi ferð minnstu fervika, venjuleg að-
offer curve hvarfsaðferð
boðferill, ?boðkúrfa, framboðsferill one-shot game
offered price (í verðbréfaviðskiptum) Leikur þar sem þátttakandi fær aðeins
asked price2 , asking price2 , offering eitt tækifæri.
price einsfærisleikur
útboðsgengi, útboðsverð one-tail test
offering price (í verðbréfaviðskiptum) einhliða próf
asked price2 , asking price2 , offered one-to-one lo. (í stærðfræði)
price injective
útboðsgengi, útboðsverð eintækur
office automation on-going review
sjálfvirkni á skrifstofu continuous review
office clerk samfelld skoðun, stöðug skoðun
clerical worker, white-collar worker on-hand stock
skrifstofumaður birgðir til ráðstöfunar, raunbirgðir
office manager on-order stock
skrifstofustjóri birgðir í pöntun
Office of Fair Trading br. on-the-job training
OFT þjálfun í starfi
Embætti samkeppnis- og neytendamála OPEC skst.
í Bretlandi. Organization of Petroleum Exporting
open access 350 operating surplus

Countries open-market purchase


Samtök olíuútflutningsríkja verðbréfakaup af hálfu seðlabanka
open access open system
→ restricted access opið kerfi
ótakmarkaður aðgangur (um almenn- operating activities1 (í reikningshaldi)
ing eða auðlind) handbært fé frá rekstri
open corporation am. operating activities2 (í reikningshaldi)
public company (br.), public corpo- rekstrarhreyfingar
ration1 (am.), public limited company operating budget
(br.) budget1 , financial plan
Hlutafélag sem heimilar viðskipti með fjárhagsáætlun
hlutabréf sín. Lög um hlutafélög á Ís- operating capital
landi, í Bretlandi og Bandaríkjunum rekstrarfé
eru ekki sambærileg. Opið hlutafélag á operating characteristic curve (í fram-
sér ekki nákvæma samsvörun í íslensku leiðslufræði)
lagamáli. OC curve
→ closed company, private limited Líkur á samþykkt sendingar sem fall af
company, quoted company gallahlutfalli.
opið hlutafélag fastheldnisferill
open economy operating deficit
opið hagkerfi rekstrarhalli
open-ended question (í markaðsfræði) operating expenses
open-end question rekstrargjöld, rekstrarkostnaður
opin spurning operating income am.
open-end fund am. operating profit
mutual fund, mutual investment fund, rekstrarhagnaður2
open-end investment trust, unit trust operating lease
(br.) rekstrarleigusamningur
→ closed-end fund, investment com- operating leasing
pany rekstrarleiga
verðbréfasjóður operating leverage
open-end investment trust rekstrarvogun
mutual fund, mutual investment fund, operating loss
open-end fund (am.), unit trust (br.) rekstrartap
→ closed-end fund, investment com- operating merger
pany rekstrarlegur samruni
verðbréfasjóður operating plan
open-end question (í markaðsfræði) rekstraráætlun
open-ended question operating profit
opin spurning operating income (am.)
opening balance rekstrarhagnaður2
upphafsjöfnuður operating revenue (um fyrirtæki)
open-market operations rekstrartekjur2
verðbréfaviðskipti af hálfu seðlabanka operating surplus
rekstrarafgangur2
operating system 351 ordering cost

operating system1 (í stjórnunarfræði) optimal solution (í stærðfræði)


rekstrarkerfi besta lausn, kjörlausn
operating system2 optimal sustainable yield
OS OSY
stýrikerfi Hagkvæmasti varanlegur afrakstur af
operation1 no. endurnýjanlegri náttúruauðlind, t.d. af
aðgerð fiskistofnum.
operation2 no. → maximum sustainable yield
rekstur besti jafnstöðuafrakstur
operational assets optimal tariff
varanlegir rekstrarfjármunir optimum tariff
operational auditing kjörtollur
rekstrarendurskoðun optimization no.
operations management bestun, hámörkun
rekstrarstjórnun, rekstrartækni Optimized Production Technology
operative lo. OPT
effective2 , in effect, in force, valid optimum no. (í stærðfræði)
gildur, í gildi besta gildi, kjörgildi, kjörstaða
operator-machine chart optimum tariff
Skýringarmynd sem sýnir samspil optimal tariff
starfsmanns og vélar. kjörtollur
opinion1 no. optimum taxation
álit (nefndar) kjörsköttun
opinion2 no. option no. (í verðbréfaviðskiptum)
skoðun2 → call option, put option
opinion leader valréttur, vilnun
áhrifamaður, skoðanamótandi order1 no.
opinion poll fyrirmæli, fyrirskipun, skipun2
→ attitude survey order2 no.
skoðanakönnun pöntun
opportunities/threats analysis order3 no.
O/T analysis regime, structure
Aðferð til greiningar á tækifærum fyrir- regla, skipan
tækis og ógnunum við það. order4 so.
tækifæra- og ógnanagreining fyrirskipa, skipa
opportunity cost order5 so.
fórnarkostnaður panta
OPT skst. order condition
Optimized Production Technology rank condition
Ein tegund framleiðslustjórnunar. raðskilyrði, raðtöluskilyrði
optimal capital structure order cost
target capital structure ordering cost
æskileg fjármagnsskipan pöntunarkostnaður
optimal path ordering cost
hagkvæmasti ferill, kjörferill order cost
order point 352 OS

pöntunarkostnaður organizational market


order point stofnana- og fyrirtækjamarkaður
reorder point organizational structure
pöntunarmark stjórnskipulag
order status organization chart
pöntunarstaða organizational chart
ordinal lo. skipurit
raðtölu- organization design
ordinal function skipulagshönnun
→ cardinal function organization development
raðanlegt fall fyrirtækisþroskun, hæfing fyrirtækis
ordinal number Organization for Economic Coopera-
raðtala tion and Development
ordinal utility OECD
raðaðar nytjar, raðnytjar Efnahags- og framfarastofnunin í
ordinary income París
reglulegar tekjur Organization of Petroleum Exporting
ordinary least squares method Countries
OLS OPEC
einföld aðhvarfsaðferð, venjuleg að- Samtök olíuútflutningsríkja
ferð minnstu fervika, venjuleg að- organized labor
hvarfsaðferð Skipulögð samtök launafólks, einkum
ordinary share br. verkalýðsfélög.
common share (am.), equity share (br.) launþegasamtök, verkalýðshreyfing
almennt hlutabréf, venjulegt hluta- original equipment manufacturer
bréf OEM
ordinary shares br. frumframleiðandi
common stock1 (am.) original factors of production
almenn hlutabréf frumþættir framleiðslunnar
organic structure original issue discount bond
lífræn formgerð, lífrænt skipulag zero-coupon bond
organization1 no. Skuldabréf sem gefið er út með mikl-
félag2 , samtök, stofnun3 um afföllum og engir vextir greiðast af
organization2 no. heldur greiðist bréfið fullu verði við lok
fyrirkomulag2, skipulag2 lánstímans.
organization3 no. (í stjórnunarfræði) origin principle
skipulagsheild upprunaregla
organizational chart origin tax
organization chart upprunaskattur
skipurit orthogonal matrix
organizational communication þverstætt fylki
boðmiðlun innan fyrirtækis OS skst.
organizational effectiveness operating system2
markvirkni fyrirtækis stýrikerfi
OSY 353 overnight interest

OSY skst. outsourcing no.


optimal sustainable yield Kaup á framleiðsluhlutum, tiltekinni
Hagkvæmasti varanlegur afrakstur af þjónustu eða sérfræðiþekkingu frá að-
endurnýjanlegri náttúruauðlind, t.d. af ilum utan eigin fyrirtækis.
fiskistofnum. utankaup
→ maximum sustainable yield outstanding check
besti jafnstöðuafrakstur unclaimed check
O/T analysis stytt mynd óframkomin ávísun, óinnleyst ávísun
opportunities/threats analysis outworker no.
Aðferð til greiningar á tækifærum fyrir- heimavinnandi verktaki
tækis og ógnunum við það. overage cost
tækifæra- og ógnanagreining kostnaður við umframbirgðir
OTC skst. (í verðbréfaviðskiptum) overdraft no.
over-the-counter market yfirdráttur
Viðskipti utan kauphalla með óskráð overdraft facility
verðbréf. yfirdráttarheimild
outbound stockpoint overdue lo.
vöruafgreiðsla fallinn í gjalddaga, í vanskilum
outlay account overemployment no.
útgjaldareikningur umframatvinna
out-of-pocket cost overexploitation no.
out-of-pocket expenses ofnýting, rányrkja
útlagður kostnaður overhead burden (í reikningshaldi)
out-of-pocket expenses burden (br.), overhead cost
out-of-pocket cost óbeinn kostnaður1
útlagður kostnaður overhead cost (í reikningshaldi)
out of the money (í verðbréfaviðskiptum) burden (br.), overhead burden
Kaupvilnun hlutabréfs er sögð í tapi óbeinn kostnaður1
þegar markaðsverð hlutabréfs er lægra overidentified lo.
en lausnarverð vilnunar. Söluvilnun er ofkenndur
í tapi þegar markaðsverð hlutabréfs er overinvestment no.
hærra en lausnarverð vilnunarinnar. offjárfesting
→ at the money, in the money overlapping generations model
í tapi Haglíkan reist á skörun kynslóða.
output1 no. kynslóðalíkan
afköst overmanning no.
output2 no. labor hoarding
afurðir, framleiðsla2 Það að halda fólki í vinnu þrátt fyrir
output3 no. verkefnaskort, t.d. að láta hjá líða að
frálag fækka fólki á krepputímum.
output effect ofmönnun
framleiðsluáhrif overnight interest
outside lag overnight rate
virknitöf dagvextir
overnight rate 354 parallel market rate

overnight rate own-account worker


overnight interest einyrki
dagvextir owner no.
overproduction no. proprietor
offramleiðsla eigandi
overstated lo. (um birgðir eða afkomu) owner income
oftalinn Laun í einstaklingsfyrirtæki.
overstock limit eigin laun
birgðamörk owner-occupied dwelling
over-the-counter market (í verðbréfa- Íbúðarhúsnæði sem eigandi býr í.
viðskiptum) eigið íbúðarhúsnæði
OTC owners’ equity
Viðskipti utan kauphalla með óskráð capital1 , equity1 , equity capital2 (am.)
verðbréf. eigið fé1
overtime no. ownership no.
yfirvinna proprietorship
overtime cost eignarhald
yfirvinnukostnaður

P
Paasche index panel data (í hagmælingum)
Aðferð við útreikning magn- eða verð- Gögn þar sem blandast saman þver-
vísitölu. Til að reikna út verðvísitölu skurðargögn og tímaraðir.
er magnið í lok tímabilsins notað sem paper economy
vog og verðbreytingar frá fyrra tímabili Hagkerfi með seðlum og skuldabréfum.
reiknaðar út miðað við að magnið hald- pappírshagkerfi
ist óbreytt. Sé hins vegar um magnvísi- paper money
tölu að ræða er verðið í lok tímabils- seðlar
ins notað sem vog og magnbreytingar paper standard
reiknaðar út miðað við óbreytt verðlag. pappírsfótur
Paasche-vísitala paradox of thrift
package deal sparnaðarþverstæða
heildarlausn, heildarsamningur paradox of value
paid-in capital am. gildisþverstæða
paid-up capital paradox of voting
innborgað hlutafé voting paradox
paid-up capital kosningaþverstæða, kosningaþver-
paid-in capital (am.) sögn
innborgað hlutafé parallel market rate
markaðsgengi samhliða skráðu gengi
parameter 355 payables

parameter no. jafnfætis öðrum skuldbindingum.


stiki jafngilt í hvívetna
parametric test parity no.
stikabundið próf, stikapróf jafngengi
parent company parity principle
parent corporation (am.) jafnræðiskenning
→ affiliated company, associated com- partial derivative
pany, subsidiary hlutafleiða
móðurfélag partial elasticity
parent corporation am. hlutnæmi, hlutteygni
parent company partial equilibrium
→ affiliated company, associated com- hlutajafnvægi, jafnvægi að hluta
pany, subsidiary participation no.
móðurfélag þátttaka
Pareto efficiency (í eindahagfræði) participation management
Pareto-hagkvæmni þátttökustjórnun
Pareto efficient (í eindahagfræði) partner no.
Haft um ráðstöfun verðmæta ef ekki er meðeigandi
hægt að breyta henni þannig að hagur partnership no.
a.m.k. eins aðila batni og hagur annarra sameignarfélag
verði ekki lakari en áður. part-time work
Pareto-hagkvæmur hlutastarf
Pareto-efficient allocation (í eindahag- par value1
fræði) face value, nominal value
Pareto-hagkvæm ráðstöfun. ákvæðisverð, nafnvirði
Pareto improvement (í eindahagfræði) par value2
Ráðstöfun verðmæta sem felur í sér að stofngengi
enginn verður verr settur en áður og patent no.
a.m.k. einn aðili er betur settur. einkaleyfi
Pareto-bót pawn so. (um áþreifanlega hluti)
Pareto optimality (í eindahagfræði) pledge2
Pareto-kjörstaða veðsetja3
Pareto set (í eindahagfræði) pay1 no.
Mengi þeirra punkta sem eru Pareto- wage
hagkvæmir. Daglaun, tímakaup eða vikukaup.
Pareto-mengi → salary
Pareto’s law kaup1 , laun3
Kenning Paretos um að hlutfallsleg pay2 no.
tekjudreifing hafi tilhneigingu til að payment
verða sú sama í öllum löndum, óháð borgun, greiðsla
því hvaða skatta- og tilfærslukerfi er við payable lo.
lýði. due2
lögmál Paretos útistandandi
pari passu payables no. ft. (í reikningshaldi)
Ákvæði í lánssamningi um að lán standi accounts payable (am.), creditors (br.)
pay-as-you-earn 356 pecuniary

viðskiptaskuldir payoff function


pay-as-you-earn br. býtafall, vinningsfall
PAYE (br.) payoff matrix
staðgreiðslukerfi býtafylki, vinningsfylki
pay-as-you-go financing payroll1 no.
samtímafjármögnun wage bill1
pay-as-you-go pension fund Heildarlaun sem fyrirtæki greiðir, án
unfunded pension fund launatengdra gjalda.
gegnumstreymissjóður launagjöld
pay-as-you-go system payroll2 no.
gegnumstreymiskerfi wage bill2
payback period launaskrá
endurgreiðslutími payroll costs
PAYE skst., br. payroll expenses
pay-as-you-earn (br.) Laun og launatengd gjöld.
staðgreiðslukerfi → labor-related costs
payee no. launakostnaður, launaútgjöld
viðtakandi greiðslu payroll expenses
payer no. payroll costs
greiðandi → labor-related costs
payment no. launakostnaður, launaútgjöld
pay2 payroll liabilities (í reikningshaldi)
borgun, greiðsla skuldir vegna starfsmanna
payment by results payroll tax
incentive pay, incentive wage launaskattur
afkastalaun pay structure br.
payment date wage payment scheme (am.)
greiðsludagur launakerfi
payment in kind P/C skst. (í reikningshaldi)
nonwage compensation imprest2 , imprest fund, petty cash
greiðsla í fríðu Sjóður með tiltekinni fastri upphæð í
payment order reiðufé fyrir smágreiðslur og útgjöld hjá
greiðslufyrirmæli fyrirtæki.
payments arrangement ?lokaður sjóður, smágreiðslusjóður
payments schedule PDV skst.
greiðslutilhögun present discounted value, present value,
payments habit present worth
greiðsluvenja núvirði
payments restrictions peak-load price
greiðsluhömlur Hækkað verð á álagstímum.
payments schedule örtraðarverð
payments arrangement pecking order
greiðslutilhögun goggunarröð
payoff no. pecuniary lo.
býti peningalegur
peer review 357 performance rating

peer review percentage no.


starfsbræðraeftirlit hundraðshluti, prósenta
pegged exchange rate system percentage-of-completion method (í
fastgengiskerfi kostnaðarbókhaldi)
penalty duty áfangaaðferð
refsitollur percentage-of-sales method
penalty interest rate sölumagnsaðferð
interest on overdue payments, penalty percentage point
rate prósentustig
dráttarvextir, refsivextir, vanskila- per diem
vextir per-diem allowance
penalty rate dagpeningar
interest on overdue payments, penalty per-diem allowance
interest rate per diem
dráttarvextir, refsivextir, vanskila- dagpeningar
vextir perfect competition
pending case fullkomin samkeppni
ófrágengið mál perfect foresight
penetration pricing fullkomin framsýni
Það að verðleggja lágt í því skyni að perfect information (í eindahagfræði)
komast inn á markað. fullkomnar upplýsingar
innrásarverðlagning perfect knowledge (í leikjafræði)
pension1 no. fullkomin þekking, hlítarvitneskja
eftirlaun perfectly competitive market
pension2 no. Markaður sem einkennist af fullkom-
lífeyrir inni samkeppni.
pension fund perfect market
lífeyrissjóður fullkominn markaður
pension obligation perfect recall (í leikjafræði)
lífeyrisskuldbinding fullkomið minni
pension plan1 performance (um fyrirtæki)
pension scheme, retirement plan result of operations
eftirlaunakerfi afkoma, rekstrarafkoma
pension plan2 performance appraisal (í stjórnunar-
lífeyriskerfi fræði)
pension scheme performance rating
pension plan1 , retirement plan frammistöðumat
eftirlaunakerfi performance bond (í auðlindahagfræði)
P/E ratio stytt mynd Trygging sem lögð er fram og síðan
price/earnings ratio endurgreidd fullnægi fyrirtæki tiltekn-
Hlutfall markaðsverðs af hagnaði. um skilyrðum í umhverfismálum.
v/h-hlutfall performance indicator
per capita mælikvarði á frammistöðu
á mann performance rating (í stjórnunarfræði)
performance appraisal
performance share 358 personal tax

frammistöðumat Skuldabréf sem bera vexti um aldur og


performance share ævi en greiðast aldrei upp.
Hlutabréf sem kemur í hlut stjórn- eilífðarbréf2 , ævarandi skuldabréf2
anda fyrirtækis sem umbun fyrir góða perpetual inventory
frammistöðu. Bókhald yfir birgðir sem er uppfært í sí-
hvatningarhlutabréf fellu.
performance standard → periodic inventory
lágmarksstaðall, viðmiðunarstaðall perpetual rate of return
performance stock am. ævarandi afrakstur
growth stock (am.) perpetuity1 no.
Hlutabréf sem hækkar hratt í verði. perpetual bond
hraðvaxtarbréf eilífðarbréf2 , ævarandi skuldabréf2
periodic inventory perpetuity2 no.
Birgðabókhald sem er fært í lok tiltek- Óendanleg röð af jöfnum greiðslum.
ins tímabils. eilífðargreiðslur, sífella, sígreiðslur
→ perpetual inventory per pro
periodic-order quantity pp
reglulegt pöntunarmagn f.h., fyrir hönd
perishable item perquisite no.
Vara sem hefur takmarkaða endingu eða fringe benefit, perk
skemmist fljótt. fríðindi, hlunnindi
viðkvæm vara personal allowance br.
perk no., óformlegt personal tax allowance, personal tax
fringe benefit, perquisite credit (am.)
fríðindi, hlunnindi → tax credit
permanent accounts (í reikningshaldi) persónuafsláttur
Reikningar er varða efnahagsreikning personal assistant
fyrirtækis. private secretary
langtímareikningar einkaritari
permanent delegation personal income
fastanefnd (í utanríkisþjónustu) tekjur einstaklings
permanent income personal income tax
Þær tekjur sem menn búast við að hafa personal tax
að jafnaði yfir ævina. tekjuskattur einstaklings
varanlegar tekjur personal pension fund
permanent-income hypothesis → occupational pension fund
frambúðartekjukenning, tilgáta um séreignarsjóður
varanlegar tekjur personal savings
permit no. sparnaður einstaklinga
license1 personal selling
leyfi persónuleg sölumennska
permit system personal staff
leyfakerfi aðstoðarfólk yfirmanns
perpetual bond personal tax
perpetuity1 personal income tax
personal tax allowance 359 plan

tekjuskattur einstaklings physical distribution (í markaðsfræði)


personal tax allowance vörudreifing, vöruflutningur
personal allowance (br.), personal tax physical inventory
credit (am.) stocktaking
→ tax credit vörutalning
persónuafsláttur physiocrat no.
personal tax credit am. búauðgismaður
personal allowance (br.), personal tax physiocratic system (í hagsögu)
allowance búauðgishagkerfi, hagkerfi í anda
→ tax credit búauðgisstefnu
persónuafsláttur piece rate
personnel no. afkastaálag, ?akkorðstaxti, ákvæðis-
staff greiðsla
starfsfólk, starfslið1 piece-rate system
personnel department ákvæðiskerfi
human resources department piecewise regression
starfsmannadeild skipt aðhvarfsgreining
personnel management piecework no.
human resources management ?akkorð, ákvæðisvinna
starfsmannastjórnun piggybacking no.
personnel policy Markaðssetning vöru með dreifileiðum
human resource strategy annarra fyrirtækja.
starfsmannastefna Pigou effect
personnel turnover real balance effect
starfsmannavelta Breyting á eftirspurn eftir vörum sem
PERT skst. stafar af breytingu á raungildi handbærs
program evaluation and review tech- fjár.
nique Pigou-áhrif
pert-aðferð Pigouvian tax
petty cash (í reikningshaldi) Pigou-skattur
imprest2 , imprest fund, P/C pilot study
Sjóður með tiltekinni fastri upphæð í forkönnun
reiðufé fyrir smágreiðslur og útgjöld hjá pioneer no.
fyrirtæki. entrepreneur2
?lokaður sjóður, smágreiðslusjóður brautryðjandi, frumkvöðull
PFA skst. pipeline stock
production flow analysis birgðir á leiðinni
Flokkun afurða í skylda hópa. P-kanban no.
hópflokkun afurða production kanban
Phillips curve framleiðslukort
Ferill sem sýnir ætlað samband milli at- plan1 no.
vinnuleysis og verðbólgu. áætlun2
Phillips-ferill plan2 so.
physical capital (í þjóðhagfræði) áætla2 , gera áætlun
fastafjármunir
planned buying 360 polluter-pays principle

planned buying endurfjárfesting hagnaðar


skipulögð kaup pluralism no.
planned consumption fjölræði
ráðgerð neysla P/N skst.
planned inventory promissory note2
ráðgerðar birgðir → note3, note of hand
planned investment skuldaviðurkenning2
ráðgerð fjárfesting point estimation
planned spending Það að meta tiltekna stærð með ein-
ráðgerð útgjöld stöku gildi.
planning no. punktmat
áætlunargerð poison pill (í fjármálum)
plant no. eitrað peð
factory, works Poisson distribution
iðjuver, verksmiðja Tiltekin gerð strjállar dreifingar.
plant layout Poisson-dreifing er oft notuð sem töl-
verksmiðjuskipulag fræðilegt líkan fyrir líkur á að finna
plc skst. tiltekinn fjölda eininga á ákveðnu bili í
PLC1 tíma eða rúmi.
Skammstöfun fyrir public limited Poisson-dreifing
company. Sum bresk almenningshluta- policy no.
félög nota þó skammstöfunina ltd. stefna
Bandarísk samsvörun er Inc. en hf. á policy guideline
íslensku. stefnuviðmið
→ public limited company, quoted com- policy instrument
pany instrument of economic policy
PLC1 skst. hagstjórnartæki
plc policy stance (í þjóðhagfræði)
→ public limited company, quoted com- stefnuviðhorf
pany policy target
PLC2 skst. stefnumark, stefnumið
product life-cycle political economy
Tíminn sem afurð endist. Gamalt heiti á hagfræði.
vöruævi stjórnmálahagfræði2
pledge1 no. political science
collateral2 stjórnmálafræði
handveð poll tax
pledge2 so. capitation tax
pawn nefskattur
veðsetja3 pollutant no.
plim skst. mengunarefni
probability limit polluter no.
líkindamarkgildi mengari, mengill
plowback no. polluter-pays principle
Það að halda hagnaði eftir í fyrirtæki. Greiðsluskylda þess sem mengar.
pollution 361 PPF

mengunarbótaregla portfolio-balance model


pollution no. eignalíkan, eignasafnslíkan
mengun portfolio risk
pollution abatement (í auðlindahag- eignasafnsáhætta
fræði) positioning no.
→ abatement policy product positioning
mengunarmildun staðsetning vöru
pollution control positive economics
mengunarstýring, mengunartak- staðreyndahagfræði
markanir, mengunarvarnir positive reinforcement (í stjórnunar-
pollution-intensive commodity fræði)
mengandi vara jákvæð styrking
pollution level positive statement
mengunarstig staðreyndastaðhæfing
pollution permit positive-sum game (í leikjafræði)
mengunarleyfi ávinningsleikur
pollution standard positivism no.
mengunarstaðall raunhyggja2, raunspeki
pollution tax possibility set
mengunarskattur grunnmengi hámörkunar, valmengi
polynomial lag postpurchase behavior (í markaðsfræði)
margliðutöf eftirkaupahegðun
pooling equilibrium potential GNP
safnjafnvægi framleiðslugeta þjóðarbúskaparins
pooling of data potential market
sameining gagna hugsanlegt markaðstækifæri, mögu-
population1 no. legur markaður
íbúafjöldi, mannfjöldi potential output
population2 no. framleiðslugeta2
Endanlegt eða óendanlegt mengi ein- poverty no.
inga, t.d. einstaklinga eða hluta, sem úr- fátækt, örbirgð
tak er tekið úr til tölfræðilegra athug- poverty line
ana. fátæktarmörk
þýði poverty trap
population growth fátæktargildra, lágtekjugildra
fólksfjölgun power-intensive lo.
population projection orkufrekur
mannfjöldaspá power-intensive industry
portfolio1 no. orkufrekur iðnaður
eignasafn pp skst.
portfolio2 no. per pro
verðbréfasafn f.h., fyrir hönd
portfolio analysis PPF skst.
eignasafnsgreining production possibility curve, produc-
tion possibility frontier, production
PPI 362 prepaid

transformation curve, transformation preemption1 no.


frontier preemption right, preemptive right
framleiðslujaðar, framleiðslukosta- forkaupsréttur
ferill preemption2 no.
PPI skst. nýting forkaupsréttar
producer price index preemption right
vísitala framleiðsluverðs preemption1 , preemptive right
PPP skst. forkaupsréttur
purchasing power parity preemptive pricing
jafnvirðisgengi, kaupmáttarjöfnuður Verðlagning sem tekur tillit til heildar-
precautionary balances framleiðslu í framtíðinni.
reiðufé til öryggis spáverðlagning
precautionary demand for money preemptive right
varúðareftirspurn eftir peningum preemption1 , preemption right
precautionary savings forkaupsréttur
Öryggissparnaður einstaklinga. preference no.
varasjóður1 Það að kjósa eitt framar öðru.
precedence diagram vild
forverarit preference function (í hagfræði)
predatory price valfall, vildarfall
Verð ákveðið í því skyni að hrekja preferential duty
keppinauta af markaði. ívilnunartollur
árásarverð preferential terms
predatory pricing vildarkjör
árásarverðlagning preferred stock
predetermined variable forgangshlutafé
gefin breyta premium1 no.
predict so. aukagjald
forecast2 premium2 no.
spá2 aukaþóknun, umbun1
predicted value premium3 no.
reiknað gildi, spágildi gengisauki, yfirgengi
prediction no. premium4 no.
forecast1 iðgjald, vátryggingariðgjald
spá1 premium5 no.
predictor variable kaupbætir
concomitant variable, covariate, ex- premium base
planatory variable, independent vari- iðgjaldastofn
able, regressor premium bond
Breyta sem notuð er í tölfræðilegu vaxtabréf sem selst með gengisauka
líkani til þess að skýra gildi háðrar premium rate (í vinnumarkaðshagfræði)
breytu. álagshlutfall
forsagnarbreyta, frumbreyta, hjá- prepaid lo.
breyta, óháð breyta, skýribreyta fyrirframgreiddur
pre-play negotiation 363 price indexation

pre-play negotiation (í leikjafræði) price cut


þreifingar price reduction
presentation no. (um t.d. uppsetningu verðlækkun
liða í ársreikningi) price discrimination
framsetning verðmismunun
presentational unit price/earnings ratio
birtingareining P/E ratio
present discounted value Hlutfall markaðsverðs af hagnaði.
PDV, present value, present worth v/h-hlutfall
núvirði price effect
present value verðáhrif
PDV, present discounted value, present price-elastic demand
worth verðnæm eftirspurn, verðteygin eftir-
núvirði spurn
present value computation price elasticity
discounting1 verðnæmi, verðteygni
afvöxtun, núvirðing price elasticity of demand
present worth verðnæmi eftirspurnar, verðteygni
PDV, present discounted value, present eftirspurnar
value price expectations
núvirði verðvændir, verðvæntingar
president no. price-fixing no.
director1 Samráð milli fyrirtækja um verð vöru
→ general manager eða þjónustu.
forstjóri verðsamráð
pressure group price flexibility
þrýstihópur verðsveigjanleiki
pretax income price floor
hagnaður fyrir skatta lágmarksverð
price1 no. price fluctuations
verð verðsveiflur
price2 so. price forecast
verðleggja verðlagsspá, verðspá
price ceiling price formation
hámarksverð, verðþak verðmyndun
price change price freeze
verðbreyting verðstöðvun
price competition price increase
verðsamkeppni Hækkun álagningar seljanda.
price control1 oftast í ft. verðhækkun
verðlagsaðhald, verðlagshöft, verð- price index
lagshömlur verðvísitala
price control2 price indexation
verðlagseftirlit verðtrygging
price inelastic 364 priority claim

price inelastic pricing rule


óverðnæmur, óverðteyginn verðlagningarregla
price leader primary data
Sá sem hefur forystu í verðlagningu. → secondary data
verðteymir frumgögn
price leadership primary earner
forganga í verðlagningu, verðfor- fyrirvinna
ganga, verðforysta primary industry
price level frumvinnslugrein
verðlag primary input
price-maker no. frumframleiðsluþáttur
price-setter primary-labor market
verðráður, verðvaldur markaður fyrir aðalvinnuafl, mark-
price ratio aður fyrir forgangsvinnuafl
verðhlutfall primary-line injury
price reduction Skaði keppinauta vegna bolabragða fyr-
price cut irtækis á markaði.
verðlækkun primary market
price reference base frummarkaður, frumsölumarkaður
verðlagsgrundvöllur2 primary need
price relative frumþörf
verðafstöður, verðhlutföll primary product (í hagfræði)
price-setter no. commodity1
price-maker hrávara
verðráður, verðvaldur primary workers
price stability aðalvinnuafl, forgangsvinnuafl
stöðugt verðlag, verðlagsfesta prime lending rate am.
price stabilization prime rate
Það að koma á stöðugu verðlagi. Vextir sem notaðir eru sem grundvöllur
verðlagsfesting vaxta á lánum til þeirra sem njóta mests
price support lánstrausts.
niðurgreiðsla1 , verðstuðningur kjörvextir
price system prime rate
verðkerfi prime lending rate (am.)
price-taker no. kjörvextir
?verðtaki, verðþegi, verðþoli principal no. (um lán eða skuld)
price theory höfuðstóll
microeconomics principal activity (um fyrirtæki)
deildarhagfræði, eindahagfræði, aðalstarfsemi
hageindafræði, ?rekstrarhagfræði2 principal-agent problem
price war erindrekavandi, umboðsvandi
verðstríð principal currency
pricing no. höfuðmynt
verðlagning priority claim
forgangskrafa
priority lending 365 process chart

priority lending einkaútgáfa verðbréfa, lokað útboð


forgangslánveiting verðbréfa
prisoner’s dilemma (í leikjafræði) private property
fangaklípa, vandi fangans einkaeign
private capital private secretary
einkafjármagn personal assistant
private consumption einkaritari
einkaneysla2 private sector
private corporation am. einkageiri
private limited company (br.) privatization no.
Hlutafélag sem ekki skráir hlutabréf sín einkavæðing
á verðbréfamarkaði. Lög um hlutafélög privatize so.
á Íslandi, í Bretlandi og Bandaríkjunum einkavæða
eru ekki sambærileg. Lokað hlutafélag privileged terms
er ekki til í íslensku lagamáli. forréttindalánskjör
→ closed company, ltd., public limited probability no.
company Tala á bilinu 0 til 1 sem mælir hve lík-
lokað hlutafélag legt er að tiltekinn atburður gerist.
private enterprise líkindi, líkur2
Atvinnustarfsemi einstaklinga eða fyr- probability distribution (í tölfræði)
irtækja í einkaeign. líkindadreifing
→ public enterprise probability forecast
einkaframtak, einkarekstur slembispá
private finance initiative probability limit plim
einkafjármögnun plim
private firm líkindamarkgildi
privately owned company probability theory
einkafyrirtæki líkindafræði
private good probit model
einkagæði probit-líkan
private interest problem formulation
special interest framsetning vandamáls
sérhagsmunir, sérhagur proceeds1 no. ft.
private limited company br. earnings1 , gain, profit
private corporation (am.) ágóði, gróði, hagnaður
→ closed company, ltd., public limited proceeds2 no. ft. (um sölu eða rekstur)
company income
lokað hlutafélag → receipts, revenue
privately owned company tekjur1
private firm process1 no. (í framleiðslufræði)
einkafyrirtæki aðferð, ferli1
private placement process2 so.
Verðbréfaútgáfa boðin völdum fjárfest- vinna úr (t.d. gögnum)
um og yfirleitt ekki skráð á opinberu process chart
verðbréfaþingi. Kort sem lýsir ferli.
process design 366 production account

ferliskort producers’ surplus


process design framleiðandaábati
ferlishönnun producers’ value (í þjóðhagsreikning-
process generator um)
random number generator framleiðsluverðmæti á verði frá
slembitölugjafi framleiðanda
process innovation producer unit
→ product innovation production unit
aðferðanýsköpun framleiðslueining
process layout product1 no.
ferlisfyrirkomulag, ferlisskipulag afurð, framleiðsla2, framleiðsluvara
process matrix product2 no. (í stærðfræði)
activity matrix margfeldi
flutningafylki product category
producer no. vöruflokkur
framleiðandi product concept
producer cartel product idea
Samtök framleiðenda um samkeppnis- vöruhugmynd, vöruhugtak
hömlur. product departmentation
producer durable equipment (í þjóð- Flokkun aðaldeilda fyrirtækis eftir af-
hagsreikningum) urðum.
producer goods2, producers’ durables afurðaskipulag
varanleg framleiðslutæki product development
producer goods1 afurðaþróun, vöruþróun
framleiðandavara product differentiation
producer goods2 (í þjóðhagsreikningum) vöruaðgreining
producer durable equipment, produc- product failure (í markaðsfræði)
ers’ durables Vara sem selst treglega.
varanleg framleiðslutæki fallin vara
producer market product form (í markaðsfræði)
business market, industrial market form vöru
framleiðendamarkaður, iðnaðar- product hierarchy
markaður vörupíramídi
producer price index product idea
PPI product concept
vísitala framleiðsluverðs vöruhugmynd, vöruhugtak
producers’ durables (í þjóðhagsreikn- product image
ingum) vöruímynd
producer durable equipment, producer product innovation
goods2 → process innovation
varanleg framleiðslutæki afurðanýsköpun, vörunýjung
producers’ price production no.
ex-factory price framleiðsla1
verð frá framleiðanda production account
framleiðslureikningur
production approach to nation. . . 367 product-use test

production approach to national production subsidy


accounting framleiðslustyrkur
framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikn- production tax
inga framleiðsluskattur
production chain production theory
framleiðslukeðja framleiðslufræði
production control production transformation curve
framleiðslustýring PPF, production possibility curve, pro-
production flow analysis duction possibility frontier, transforma-
PFA tion frontier
Flokkun afurða í skylda hópa. framleiðslujaðar, framleiðslukosta-
hópflokkun afurða ferill
production function production unit
framleiðslufall producer unit
production kanban framleiðslueining
P-kanban productivity no.
framleiðslukort framleiðni
production level productivity growth
framleiðslustig framleiðniaukning, framleiðnivöxtur
production line product layout (í framleiðslufræði)
framleiðslulína afurðafyrirkomulag
production management product life-cycle
framleiðslustjórnun PLC2
production manager Tíminn sem afurð endist.
framleiðslustjóri vöruævi
production opportunity product line
framleiðslukostur Safn vara sem fyrirtæki markaðssetur á
production plan tilteknum markaði.
framleiðsluáætlun vörulína
production possibility curve product manager
PPF, production possibility frontier, vörustjóri
production transformation curve, trans- product market
formation frontier afurðamarkaður, vörumarkaður
framleiðslujaðar, framleiðslukosta- product mix
ferill afurðaval, vöruúrval, vöruval
production possibility frontier product modification
PPF, production possibility curve, pro- endurbætur á vöru
duction transformation curve, transfor- product positioning
mation frontier positioning
framleiðslujaðar, framleiðslukosta- staðsetning vöru
ferill product quality
production quota vörugæði
framleiðslukvóti product-use test
production set vöruprófun
framleiðslumengi
professional secrecy 368 project organization

professional secrecy hagnaðarhlutfall


→ banking secrecy profit maximization
þagnarskylda hámörkun hagnaðar
professional service profit-payoff matrix
sérfræðiþjónusta ágóðafylki
profit no. profit ratio
earnings1 , gain, proceeds1 gróðahlutfall
ágóði, gróði, hagnaður profit-related pay
profitability assessment hagnaðartengd laun
arðsemismat profit share
profitability control ágóðahlutdeild, ágóðahlutur
arðsemiseftirlit profit sharing
profitability index ágóðaskipti
arðsemisvísitala profit-sharing plan
profitability ratios ágóðaskiptakerfi
→ financial ratios profit target
arðsemiskennitölur ágóðamarkmið
profitability study profit-volume ratio
arðsemisathugun Hlutfall hagnaðar af sölumagni.
profit and loss account br. (í reiknings- pro forma invoice
haldi) bráðabirgðareikningur
income statement (am.), profit and loss program evaluation and review
statement (br.), statement of earnings technique
(am.), statement of income (am.) PERT
rekstrarreikningur pert-aðferð
profit and loss statement br. (í reiknings- programmed decision
haldi) stöðluð ákvörðun
income statement (am.), profit and loss progress no.
account (br.), statement of earnings framför, framvinda
(am.), statement of income (am.) progressive1 lo.
rekstrarreikningur framfara-, framsækinn
profit center progressive2 lo.
responsibility center Dæmi: progressive tax.
sjálfstæð rekstrareining stighækkandi
profit equation prohibitive duty
hagnaðarjafna Tollur sem er svo hár að hann kemur í
profit function veg fyrir innflutning vöru.
ágóðafall, gróðafall, hagnaðarfall frágangstollur, ofurtollur
profit margin project no.
profit margin on sales verkefni
Hagnaður að frádregnum tekjuskatti project management
sem hlutfall af sölu. verkefnastjórnun
hagnaðarhlutfall project organization
profit margin on sales verkefnaskipulag
profit margin
proletariat 369 proxy fight

proletariat no. proprietor no.


öreigastétt (í marxískri hagfræði) owner
promissory note1 eigandi
eigin víxill proprietorship no.
promissory note2 (einkum í Bandaríkj- ownership
unum) eignarhald
P/N proprietor’s income
→ note3, note of hand eigandatekjur
skuldaviðurkenning2 prospectus no.
promotion1 no. Skjal, gefið út í tengslum við verðbréfa-
kynningarstarf1, útbreiðslustarf útgáfu, með upplýsingum um útgáfuna,
promotion2 no. lántakanda og ábyrgðaraðila ef við á.
stöðuhækkun kynningarskjal (vegna verðbréfaút-
propensity to consume gáfu), útboðslýsing1
neysluhneigð prosperity no.
propensity to import hagsæld
innflutningshneigð protection no.
propensity to save conservation
sparnaðarhneigð, sparnaðarvilji vernd
property no. protectionism no.
eign verndarstefna
property income protective put
eignatekjur Réttur til að selja eign á tilteknu verði
property right til að verjast verðlækkun.
proprietary right varnarréttur, varnarsöluréttur
eignarréttur1 protective tariff
property tax am. verndartollur
council tax (br.), rates (br.), real estate prototype no.
tax frumgerð, frumsmíð
fasteignaskattur provident fund
proportion no. viðlagasjóður
ratio1 provision1 no. (í lögum, samningi o.þ.h.)
hlutfall ákvæði
proportional lo. provision2 no.
relative → allocation2
hlutfallslegur ráðstöfun2 , útvegun
proportional returns provision3 no. (for bad debts)
hlutfallslegur afrakstur Það að leggja í sjóð til að mæta hugsan-
proportional tax legu útlánatapi.
flat tax, flat-rate tax proxy1 no.
hlutfallslegur skattur, hlutfalls- fulltrúi, umboðsmaður1
skattur proxy2 no.
proprietary right heimild1 , umboð1
property right proxy fight
eignarréttur1 umboðsbarátta
psychic income 370 public sector

psychic income opinber starfsmaður


sálrænn ávinningur public enterprise
psychographic segmentation Atvinnustarfsemi hins opinbera.
Markaðshlutun eftir lífsmáta neytenda. → private enterprise
psychological pricing opinber rekstur
focal-point pricing public expenditure
sálfræðileg verðlagning general government outlays, govern-
public choice ment spending
social choice → government outlays
almannaval, lýðval opinber útgjöld, útgjöld hins opin-
public-choice theory bera
social-choice theory public finance
almannavalsfræði, lýðvalsfræði, val- fjármál hins opinbera, opinber fjár-
fræði mál2
public company br. public financial institution
open corporation (am.), public corpo- opinber fjármálastofnun
ration1 (am.), public limited company public good
(br.) social good
Hlutafélag sem heimilar viðskipti með almannagæði
hlutabréf sín. Lög um hlutafélög á Ís- public housing
landi, í Bretlandi og Bandaríkjunum social housing
eru ekki sambærileg. Opið hlutafélag á → council housing
sér ekki nákvæma samsvörun í íslensku félagslegar íbúðir, félagslegt íbúðar-
lagamáli. húsnæði
→ closed company, private limited public interest
company, quoted company hagsmunir almennings
opið hlutafélag public investment
public consumption fjárfesting hins opinbera
samneysla public limited company br.
public corporation1 am. open corporation (am.), public com-
open corporation (am.), public com- pany (br.), public corporation1 (am.)
pany (br.), public limited company (br.) → closed company, private limited
→ closed company, private limited company, quoted company
company, quoted company opið hlutafélag
opið hlutafélag public offering
public corporation2 br. Verðbréfaútgáfa boðin almennum fjár-
corporation3 (br.) festum og skráð á opinberu verðbréfa-
opinbert fyrirtæki þingi.
public debt opinber verðbréfaútgáfa
Skuldir ríkis og sveitarfélaga. public policy
opinberar skuldir, skuldir hins opin- opinber stefna
bera public relations
public employee almannatengsl
public sector employee public sector
→ civil servant hið opinbera2 , opinberi geirinn
public sector employee 371 push strategy

public sector employee purchasing department


public employee innkaupadeild
→ civil servant purchasing power
opinber starfsmaður kaupmáttur
public service purchasing power accounting br.
opinber þjónusta constant dollar accounting (am.), gen-
public stock offering eral price level accounting
almennt hlutafjárútboð staðverðsreikningsskil
public utility1 purchasing-power increase
almenningsveita real-wage increase
public utility2 kaupmáttaraukning
opinbert þjónustufyrirtæki purchasing power parity
public welfare PPP
almannahagur jafnvirðisgengi, kaupmáttarjöfnuður
pull strategy purchasing power risk
togaðferð Hætta á að verðgildi peninga rýrni í
pull system verðbólgu.
pull-work flow system verðbólguáhætta
dráttarkerfi pure monopoly
pull-work flow system fullkomin einkasala, hrein einkasala
pull system pure rate of interest
dráttarkerfi Þeir vextir sem væru við lýði í áhættu-
pulsing advertising lausu umhverfi þar sem lán væru ein-
Óregluleg birting auglýsinga yfir göngu veitt til framleiðinna fjárfestinga.
ákveðið tímabil. hreinir vextir
ójöfn auglýsingabirting pure risk
purchase1 no. statistical risk
kaup2 Áhætta sem meta má með tölfræðileg-
purchase2 so. um aðferðum.
kaupa reiknanleg áhætta
purchase commitment pure strategy
kaupskuldbinding hrein leikáætlun
purchase decision pursuit quota
kaupákvörðun effort quota
purchase frequency sóknarmark
kauptíðni pursuit quota system
purchase intention effort quota system
fyrirætlun um kaup sóknarmarkskerfi
purchaser’s value (í þjóðhagsreikning- push money
um) Bónus greiddur sölumönnum fyrir sölu
framleiðsluverðmæti á verði til kaup- á tiltekinni vöru.
anda sölubónus
purchasing no. push strategy (í markaðsfræði)
innkaup þrýstistefna
push system 372 quantitative

push system Réttur til að selja eign, einkum hluta-


push-work flow system bréf, á ákveðnu verði, á ákveðnum tíma
þrýstikerfi eða fyrir ákveðinn tíma.
push-work flow system söluréttur, söluvilnun
push system put option
þrýstikerfi put
put no. söluréttur, söluvilnun
put option

Q
QA skst. quality assurance1
quality assurance1 QA
gæðatrygging gæðatrygging
QC skst. quality assurance2
quality circle gæðavottun
gæðahringur quality circle
Q-control no. QC
quality control gæðahringur
gæðaeftirlit quality control
q-ratio no. Q-control
Tobin’s q-ratio gæðaeftirlit
Hlutfallið milli markaðsverðs eignar og quality management
endurnýjunarverðs. gæðastjórnun
q-hlutfall Tobins quality standard
quadratic form gæðastaðall, gæðaviðmið
ferningsform quality stock
quadratic function blue chip, blue-chip stock
annars stigs fall, ferningsfall → gilt-edged bond
qualifications no. ft. traust hlutabréf
competence quantifiable lo.
hæfni quantitative2
qualified opinion mælanlegur
áritun endurskoðanda með fyrirvara quantification no.
qualitative lo. magnfesting, magnhæfing
eigindlegur quantify so.
qualitative method Ákvarða eða sýna magn einhvers.
eigindleg aðferð magnfesta, magnhæfa, tölubúa
quality no. quantitative1 lo.
gæði2 magnbundinn, megindlegur
quantitative 373 quoted company

quantitative2 lo. queue no. (í framleiðslufræði)


quantifiable waiting line
mælanlegur biðröð
quantitative control queuing time (í framleiðslufræði)
magnstýring Tími sem verk bíður eftir vinnslu við
quantitative method vinnustöð.
magnbundin aðferð, megindleg biðtími1
aðferð quick ratio
quantity discount acid test ratio
bulk discount Veltufjármunir, að frátöldum birgðum,
magnafsláttur sem hlutfall af skammtímaskuldum.
quantity index lausafjárhlutfall
volume index quit rate
magnvísitala Hlutfall starfsmanna sem segja upp.
quantity theory uppsagnarhlutfall
quantity theory of money quota no.
peningamagnskenningin kvóti
quantity theory of money quota share
quantity theory aflahlutdeild
peningamagnskenningin quote1 so.
quasi-concave function gefa upp verð
hálfhvelft fall quote2 so. (um gengi gjaldmiðils)
quasi rent skrá2
aðstöðurenta quote3 so.
question mark (í markaðsfræði) list
Vara sem hefur litla markaðshlutdeild á Skrá hlutabréf félags á skipulögðum
ört vaxandi markaði. verðbréfamarkaði.
→ cash cow, dog, star → go public
vonarpeningur skrá á verðbréfamarkaði
question method quoted company
spurningaaðferð listed company
questionnaire no. Hlutafélag sem hefur skráð hlutabréf
spurningaeyðublað sín á verðbréfamarkaði.
→ public limited company
almenningshlutafélag
radical economics 374 rating factor

R
radical economics (í hagsögu) rank of a matrix (í stærðfræði)
róttæk hagfræði myndvídd fylkis
raider no. rate no.
Sá sem nær yfirráðum í fyrirtæki með hlutfall
kaupum á hlutabréfum. rate of exchange
hremmir, hrifsari exchange rate
random lo. gengi
stochastic rate of growth
handahófs-, hendingar-, slembi-, growth rate
tilviljunar-, tilviljunarkenndur vaxtarhraði
random error rate of inflation
Sá hluti skekkju sem er tilviljunar- inflation rate
kenndur. verðbólguhraði
hendingarskekkja, slembiskekkja rate of return
random number generator arðgjöf, arðsemi, ávöxtun1
process generator rates no. ft.
slembitölugjafi council tax (br.), property tax (am.),
random sample real estate tax
handahófsúrtak, slembiúrtak fasteignaskattur
random variable ratification no.
stochastic variable, variate confirmation
hending, slembibreyta staðfesting
random walk (í tölfræði) ratify1 so.
ráf, slembiganga validate
random-walk theory fullgilda, löggilda
→ efficient-market hypothesis, efficient- ratify2 so.
market theory staðfesta
ráfkenningin rating1 no.
range no. credit rating, credit scoring
spönn greiðslumat, lánshæfiseinkunn, láns-
range of deviation hæfismat
frávikasvið rating2 no.
rank no. appraisal, appreciation1, assessment,
sætistala evaluation, valuation
rank condition Það að meta til verðs.
order condition mat1 , virðing
raðskilyrði, raðtöluskilyrði rating factor (í framleiðslufræði)
vinnuhraði
ratio 375 realized gain

ratio1 no. reaction curve


proportion viðbragðsferill
hlutfall reaction function
ratio2 no., oftast í ft. (í fjármálafræði) svarfall, viðbragðsfall
Hlutfallstala sem gefur vísbendingu um real lo.
fjárhag eða arðsemi fyrirtækis. raun-
kennitala2 real balance effect
ratio analysis Pigou effect
kennitölugreining2 Breyting á eftirspurn eftir vörum sem
rational choice (í eindahagfræði) stafar af breytingu á raungildi handbærs
rökrétt val fjár.
rational-choice theory Pigou-áhrif
kenningin um rökrétt val real balances
rational decision (í stjórnunarfræði) real money balances
rökhyggjuákvörðun handbært fé að raunvirði
rational expectations real-bills doctrine
hagsýnisvæntingar, ræðar vændir, Kenning um raungildi bankabréfa.
rökhyggjuvæntingar, skynsemis- raunseðlakenning
væntingar real business cycle theory
rationalism no. Kenning um að hagsveiflur megi rekja
rökhyggja, skynsemishyggja til breytinga á raunstærðum, svo sem
rationalization1 no. framleiðni, tækni, smekk og öðru þess
hagræðing háttar.
rationalization2 no. real earnings
rökfærsla raunlaun
rational man, the real estate
hinn skynsami maður real property, realty (am.)
ration coupon fasteign
coupon4 real estate tax
skömmtunarmiði council tax (br.), property tax (am.),
rationing no. rates (br.)
skömmtun fasteignaskattur
raw material real exchange rate
hráefni raungengi
raw-materials inventory real GNP
hráefnisbirgðir þjóðarframleiðsla að raunvirði
R&D skst. real income
research and development rauntekjur
rannsóknar- og þróunarstarf real interest rate
reacquired stock real rate of interest
treasury stock (am.) raunvextir
Hlutabréf í fyrirtæki í eigu fyrirtækisins realized capital gain
sjálfs. innleyst virðishækkun eigna
eigið hlutabréf realized gain
innleystur hagnaður
realized loss 376 redeem

realized loss receiver no.


innleyst tap skiptastjóri
real money balances receivership no.
real balances Skipting á eignum eða arfi. Í viðskipta-
handbært fé að raunvirði máli einkum haft um gjaldþrotaskipti.
real property skiptameðferð
real estate, realty (am.) receiving report
fasteign vörumóttökuskýrsla
real rate of interest recession no.
real interest rate efnahagslægð
raunvextir reciprocal demand
real rate of return gagnkvæm eftirspurn
real return reciprocity no.
raunávöxtun gagnkvæmni, gagnvirkni
real return reclassify so.
real rate of return endurflokka
raunávöxtun recognition lag (í þjóðhagfræði)
real terms → action lag, decision lag
Sjá in real terms. skilningstöf
realty no., am. reconciliation no.
real estate, real property afstemming
fasteign reconciling item
real value afstemmingarliður
raungildi, raunvirði1 record so.
real-wage cut register2
kaupmáttarskerðing bóka, skrá3 , skrásetja
real-wage increase record-keeping no.
purchasing-power increase skráning
kaupmáttaraukning recourse no.
rebate no. endurkröfuréttur
afsláttur2 recreational resource
receipt no. yndisauðlind
kvittun recruitment1 no. (í auðlindahagfræði)
receipts no. ft. nýliðun
→ government receipts, income, rev- recruitment2 no.
enue Ráðning nýrra starfsmanna.
tekjur2 nýráðning
receivables am. (í reikningshaldi) recurring lo.
accounts receivable (am.), debtors (br.) síendurtekinn
útistandandi skuldir, viðskiptakröf- redeem1 so.
ur Endurgreiða lán eða verðbréf á gjald-
receivables management daga, t.d. spariskírteini ríkissjóðs.
umhirða útistandandi skulda, um- greiða að fullu, innleysa1
hirða viðskiptakrafna redeem2 so.
renounce (br.)
redeemable 377 register

Kaupa til sín hlutdeildarskírteini. reference rate


innleysa2 , kaupa aftur viðmiðunarvextir
redeemable lo. reference year
innleysanlegur → base year
redeemable bond viðmiðunarár
innleysanlegt skuldabréf refinance so., br.
redemption no. refund1 (am.)
innlausn endurfjármagna
redemption date refinancing no., br.
innlausnardagur refunding (am.)
redemption fee endurfjármögnun
innlausnargjald reflexive lo. (í eindahagfræði)
redemption price sjálfhverfur, spegilvirkur
innlausnarverð reform no.
redemption requirement umbætur
innlausnarskylda refund1 so., am.
redistribution of income refinance (br.)
tekjujöfnun endurfjármagna
redistributive tax refund2 so.
Skattur sem hefur áhrif á tekjuskipt- reimburse, repay
ingu. endurgreiða
jöfnunarskattur, tekjujöfnunar- refunding no., am.
skattur refinancing (br.)
reduced form endurfjármögnun
einfaldað form regime no.
reduced-form model order3 , structure
einfaldað jöfnukerfi regla, skipan
redundant fleet region no.
umframfloti svæði
reference1 no. regional lo.
tilvísun svæðis-
reference2 no. regional development
viðmið2 , viðmiðun byggðaþróun
reference currency regional economics
viðmiðunarmynt byggðahagfræði, svæðahagfræði
reference figure regional policy
viðmiðunartala byggðastefna
reference group register1 no.
viðmiðunarhópur skrá1
reference parameter register2 so.
viðmiðunarstiki record
reference path bóka, skrá3 , skrásetja
viðmiðunarferill register3 so. (um t.d. aðsetur, stofnun fyr-
reference price irtækis o.þ.h.)
viðmiðunarverð innrita, skrá3
registered bond 378 relative share

registered bond líkani til þess að skýra gildi háðrar


nafnskráð skuldabréf breytu.
register of enterprises forsagnarbreyta, frumbreyta, hjá-
business register, enterprise register breyta, óháð breyta, skýribreyta
fyrirtækjaskrá1 regulate so.
Register of Enterprises koma reglum yfir, setja reglur um
fyrirtækjaskrá2 (Hagstofu Íslands) regulation no., oft í ft.
register of limited companies reglugerð
Registrar of Companies (br.) reimburse so.
hlutafélagaskrá refund2 , repay
register of members endurgreiða
capital stock register, register of share- reimbursement no.
holders endurgreiðsla
hlutabréfaskrá, hluthafaskrá reinforcement no.
register of shareholders styrking
capital stock register, register of mem- reinsurance no.
bers endurtrygging
hlutabréfaskrá, hluthafaskrá reinsure so.
Registrar of Companies br. endurtryggja
register of limited companies reinvestment no.
hlutafélagaskrá endurfjárfesting
registration no. rejection region (í tölfræði)
skráning höfnunarsvæði
registration statement related-party transactions
skráningarlýsing → arm’s-length transactions
regression no. viðskipti milli skyldra aðila
aðhvarf relative lo.
regression analysis proportional
aðhvarfsgreining hlutfallslegur
regression coefficient relative cost
aðhvarfsstuðull hlutfallskostnaður, hlutfallslegur
regression diagnostics kostnaður
gallaleit í aðhvarfsgreiningu, gæða- relative income
prófun aðhvarfs hlutfallslegar tekjur
regression line relative income hypothesis
aðhvarfslína relative income theory of consumption
regressive no. hlutfallstekjukenning
stiglækkandi relative income theory of consumption
regressive tax relative income hypothesis
stiglækkandi skattur hlutfallstekjukenning
regressor no. relative price
concomitant variable, covariate, ex- hlutfallslegt verð, hlutfallsverð
planatory variable, independent vari- relative share
able, predictor variable share2
Breyta sem notuð er í tölfræðilegu hlutdeild, hlutur1
relative value 379 repeated sample

relative value rent4 so.


afstætt gildi, hlutfallsgildi lease4
release order leigja
afhendingarleyfi rental1 no. (í þjóðhagsreikningum)
reminder1 no. fjármunaleiga
áminning rental2 no.
reminder2 no. Fjárhæð greiddrar leigu.
collection letter leiga3
innheimtubréf rental3 no.
reminder advertising rental income
áminningarauglýsing leigutekjur
remit so. rental4 no.
senda greiðslu útleiga
remittance no. rental expenses
greiðslusending, peningasending leigugjöld
remittance advice rental income
fylgibréf innborgunar rental
remuneration no. leigutekjur
compensation2 rent seeking
laun1 , þóknun rentusókn
renew so. (um lán, samning o.þ.h.) reorder point
replace1 order point
endurnýja1 pöntunarmark
renewable resource reorganization no.
endurnýjanleg auðlind endurskipulagning, skipulagsbreyt-
renewal1 no. (um lán, samning o.þ.h.) ing
endurnýjun1 repair and maintenance (í reiknings-
renewal2 no. (um víxil) haldi)
framlenging viðhald fastafjármuna
renounce so., br. repair shop
redeem2 service shop
Kaupa til sín hlutdeildarskírteini. viðgerðarverkstæði, þjónustuverk-
innleysa2 , kaupa aftur stæði
rent1 no. repatriation of earnings
Regluleg greiðsla leigjanda til eiganda flutningur hagnaðar til heimalands
fyrir afnot af húsnæði, landi eða öðrum repay so.
eignum. refund2 , reimburse
leiga2 endurgreiða
rent2 no. (í þjóðhagsreikningum) repayment schedule
leiga á landi endurgreiðsluáætlun
rent3 no. repeated game (í leikjafræði)
economic rent endurtekinn leikur
Tekjur af framleiðsluþætti umfram repeated sample
fórnarkostnað. endurtekið úrtak
renta
repeat sale 380 research and development

repeat sale reporting unit


endurtekin sala svarseining
repercussion effect representation letter
endurvarpsáhrif letter of representation
replace1 so. (um lán, samning o.þ.h.) Staðfestingarbréf stjórnar félags með
renew ársreikningi.
endurnýja1 staðfestingarbréf
replace2 so. repurchase agreement
endurnýja2 repo, REPO, repurchase contract, RP
replacement1 no. endurkaupasamningur
afleysingamaður, staðgengill1 repurchase contract
replacement2 no. (um áþreifanlega hluti) repo, REPO, repurchase agreement,
endurnýjun2 RP
replacement analysis endurkaupasamningur
Mat á því hvort eign skuli endurnýjuð. repurchase obligation
replacement cost endurkaupaskuldbinding
endurkaupsverð reputation no.
replacement-cost accounting orðspor
gangverðsreikningsskil3 request no.
replacement investment beiðni
endurnýjunarfjárfesting required rate of return
replacement rate arðsemiskrafa, ávöxtunarkrafa
endurnýjunarhlutfall requirement1 no.
replacement sale krafa2
Sala í stað úreltrar vöru. requirement2 no.
endurnýjunarsala þörf
replacement value requisition no.
endurnýjunarverð beiðni
repo skst. requitted payment
REPO, repurchase agreement, repur- endurgjald
chase contract, RP resale price maintenance
Samningur um að selja verðbréf með Kvaðir heildsala sem setja smásölum
þeim skilmálum að kaupa þau aftur reglur um lágmarksverð.
síðar á umsömdu verði á tilteknum verðkvaðir heildsala
degi. Slíkur samningur er ígildi lánsvið- rescheduling of debt
skipta. debt restructuring
endurkaupasamningur skuldbreyting
REPO skst. research1 no.
repo, repurchase agreement, repur- rannsókn
chase contract, RP research2 so.
endurkaupasamningur rannsaka1
repo rate research and development
endurkaupavextir R&D
report no. rannsóknar- og þróunarstarf
skýrsla
reseller market 381 restrictive covenant

reseller market (í markaðsfræði) residual value


Markaður seljenda sem kaupa vöru til Virði eignar í lok tiltekins notkunar-
að selja eða leigja þær að nýju með tíma.
hagnaði. eignarleif, lokavirði
endursölumarkaður2 resign so.
reservation wage segja af sér, segja upp2 (starfi sínu)
Lægstu laun sem reynandi er að bjóða resignation no.
manni til þess að fá hann til starfa. lausnarbeiðni, uppsögn3 (starfsmanns
launaþröskuldur sjálfs)
reserve no. (í reikningshaldi) resource no.
varasjóður2 auðlind
reserve asset resource economics
varasjóðseign auðlindahagfræði
reserve borrowing capacity resources no. ft.
ónotað lánstraust eignir2 , fjármunir2
reserve currency resource tax
varasjóðsgjaldmiðill, varasjóðsmynt auðlindaskattur
reserve for bad debts (í reikningshaldi) response no.
afskriftarreikningur viðskiptakrafna andsvar, viðbragð
reserve price responsibility no.
verðmörk ábyrgð3
reserve requirement responsibility center
bindiskylda, innlánsbinding, inn- profit center
stæðubinding sjálfstæð rekstrareining
reserve stock responsible lo.
varabirgðir ábyrgur
reserve tranche purchase rest of the world (í þjóðhagfræði)
forðahlutakaup foreign sector
residence no. umheimurinn, útlönd
→ domicile restricted access (um almenning eða
aðsetur, heimili2 auðlind)
resident no. → open access
íbúi takmarkaður aðgangur
residential investment restricted estimator (í hagmælingum)
fjárfesting í íbúðarhúsnæði heftur metill
residual no. (í tölfræði) restriction no. (í stærðfræði)
residual error takmörkun2 , þrenging
Mismunur athugunar og reiknaðs gildis restrictions no. ft.
samkvæmt líkani. höft, hömlur
afgangur3, frávik2 , leif restrictive1 lo.
residual error (í tölfræði) aðhaldssamur
residual restrictive2 lo.
afgangur3, frávik2 , leif takmarkandi
residual stock restrictive covenant
afgangsbirgðir Takmarkandi ákvæði í lánssamningi.
restrictive measure 382 return on investment

restrictive measure fyrirtæki.


aðhaldsaðgerð kyrrsetningarhlutfall
restrictive policy retire1 so.
aðhaldsstefna Láta af störfum sökum aldurs.
restructuring no. fara á eftirlaun
Sjá financial restructuring. retire2 so.
result no. Greiða verðbréf eða lán að fullu fyrir
niðurstaða2 , útkoma eða á gjalddaga.
result of operations (um fyrirtæki) innleysa3
performance retire3 so. (um hlutabréf)
afkoma, rekstrarafkoma Útgefandi ógildir útgáfu hlutabréfa og
retail no. tekur þau úr umferð.
retailing taka úr umferð
smásala retirement1 no.
retailer no. eftirlaunaskeið
smásali retirement2 no.
retailing no. starfslok
retail retirement fund
smásala eftirlaunasjóður
retail price retirement of assets
smásöluverð eignasala
retail trade retirement plan
smásöluverslun pension plan1 , pension scheme
retain so. eftirlaunakerfi
halda eftir retrench so.
retained earnings1 am. draga saman seglin (um rekstur fyrir-
retained profits (br.), undistributed prof- tækis), skera niður
its retroactive lo.
kyrrsettur hagnaður, óráðstafaður afturverkandi, afturvirkur
hagnaður retrospective tax
retained earnings2 afturvirkur skattur
earned surplus (am.) return no.
→ statement of retained earnings yield1
óráðstafað eigið fé → diminishing returns
retained profits br. afrakstur2 , arður2
retained earnings1 (am.), undistributed return on equity
profits ROE
kyrrsettur hagnaður, óráðstafaður Hagnaður eftir skatt sem hlutfall af eig-
hagnaður in fé.
retainer no. arðsemi eigin fjár
þóknun return on investment
retaliatory duty ROI
hefndartollur Hagnaður eftir skatt sem hlutfall af fjár-
retention rate festingu.
Hlutfall hagnaðar sem haldið er eftir í arðsemi fjárfestingar
return on sales 383 risk assessment

return on sales þvert á undangengna verðþróun


hagnaður af sölu umskipti1 , viðsnúningur
return on total assets reverse an entry (í reikningshaldi)
ROA bakfæra færslu
Hagnaður eftir skatt sem hlutfall af reversible deal
heildareignum. endurhverf viðskipti
arðsemi heildareigna reversing entry
returns to scale viðsnúningsfærsla
afrakstur af stærðarbreytingu review so.
revaluation1 no. yfirfara
endurmat revolving credit agreement
revaluation2 no. revolving credit facility
Hækkun á gengi gjaldmiðils með veltilán
ákvörðun stjórnvalda. revolving credit facility
gengishækkun2 revolving credit agreement
revaluation account veltilán
endurmatsreikningur revolving line of credit
revalue so. Lánsheimild hjá banka sem viðskipta-
endurmeta vinur greiðir þóknun fyrir. Hann getur
revealed preference tekið út fé og endurgreitt eftir þörfum
afhjúpað notagildi, reyndarröðun, innan marka heimildarinnar.
valbirting, valtjáning → line of credit
revelation of preferences lánsheimild2
afhjúpun notagildis, forgangsröðun reward no.
revenue no. (í reikningshaldi og þjóð- umbun2
hagsreikningum) reward power
Tekjur fyrirtækja af rekstri eða skatt- umbunarvald
tekjur hins opinbera. Ricardo effect
→ government receipts, income concertina effect
tekjur3 Kenning Ricardos um áhrif verðbólgu á
revenue expenditure (í reikningshaldi) hlutfall vinnuafls og fjármuna
gjaldfærður kostnaður Ricardo-áhrif
revenue maximization ridge line
hámörkun tekna hryggjarlína
revenue recognition principle rigidity no.
tekjuregla tregða
revenue sharing1 rigid wages
hlutaskipti sticky wages
revenue sharing2 torbreytanleg laun
Skipting skatttekna milli ríkis og sveit- risk no.
arfélaga. áhætta
revenue system risk adjustment
tekjuöflunarkerfi áhættuaðlögun
reversal no. (í verðbréfaviðskiptum) risk assessment
Lækkun eða hækkun á verði hlutabréfa áhættumat
risk aversion 384 rule-of-thumb

risk aversion endurtæk áætlun


áhættufælni rootless game (í leikjafræði)
risk capital Leikur án fyrsta skrefs.
venture capital routing no. (í framleiðslufræði)
áhættufé, áhættufjármagn ferli2 , leið
risk hedge routing sheet
hedge1 Eyðublað sem sýnir niðurröðun að-
áhættuvörn, baktrygging gerða vélar.
risk-neutral lo. ferlisblað
Hlutlaus gagnvart áhættu. royalty no.
áhættuhlutlaus Greiðsla fyrir afnot af tilteknum rétt-
risk preference indum, t.d. höfundarrétti, útgáfurétti,
áhættusækni einkarétti o.þ.h.
risk premium afnotagreiðsla, einkaréttargreiðsla,
áhættuþóknun höfundarréttargreiðsla
risk seeking RP skst.
áhættusókn repo, REPO, repurchase agreement, re-
risk spreading purchase contract
áhættudreifing Samningur um að selja verðbréf með
rival no. þeim skilmálum að kaupa þau aftur
competitor síðar á umsömdu verði á tilteknum
keppinautur degi. Slíkur samningur er ígildi lánsvið-
ROA skst. skipta.
return on total assets endurkaupasamningur
Hagnaður eftir skatt sem hlutfall af (R,s,S) system
heildareignum. Tiltekið kerfi er athugað á R tímaein-
arðsemi heildareigna inga fresti. Séu birgðir minni en s er
robot no. pantað nægilegt magn til að birgðastaða
vélmenni, vélþræll, þjarki verði S.
ROE skst. (R,s,S)-kerfi
return on equity (R,S) system
Hagnaður eftir skatt sem hlutfall af eig- fixed-cycle system
in fé. Reglubundin athugun á birgðakerfi.
arðsemi eigin fjár Birgðastaðan er færð upp í S á R tíma-
ROI skst. eininga fresti.
return on investment (R,S)-kerfi
Hagnaður eftir skatt sem hlutfall af fjár- rubber check
festingu. bouncer, insufficient-funds check,
arðsemi fjárfestingar nonsufficient-funds check, NSF check
role ambiguity gúmmítékki, innstæðulaus ávísun
hlutverkamisræmi Rubinstein bargaining model
role conflict (í stjórnunarfræði) samningalíkan Rubinsteins
hlutverkaárekstur rule-of-thumb no.
rolling schedule leiðsöguregla, vinnuregla, þumalfing-
Áætlun sem endurtekur sig. ursregla
rulers’ goods 385 sales force structure

rulers’ goods run on a bank


dróttgæði bank run
rules for designation bankaáhlaup, úttektarfár
kvaðningarreglur run time
ruling price vinnslutími
ríkjandi verð

S
sack so. sale2 no.
dismiss, fire útsala
reka, segja upp1 sale-and-leaseback no.
sacking no. leaseback
dismissal, firing, termination Það þegar eigandi selur fjármögnunar-
→ layoff leigufyrirtæki eign sína og leigir hana
brottrekstur, uppsögn1 síðan aftur af fyrirtækinu.
saddle point (í stærðfræði) endurleiga
söðulpunktur sales allowance (í reikningshaldi)
safeguard no. afsláttur3
öryggisráðstöfun sales analysis
safeguard provision sölugreining
varúðarákvæði sales campaign
safety factor sales drive
öryggisþáttur söluátak, söluherferð
safety need sales contract
öryggisþörf sölusamningur
safety stock sales drive
buffer inventory sales campaign
öryggisbirgðir söluátak, söluherferð
safety time sales effect
Tími sem öryggisbirgðir endast miðað söluárangur
við eðlilega eftirspurn. sales equation
öryggisbirgðatími sölujafna
salary no. sales-estimation method
Mánaðarlaun eða launagreiðslur vegna sölumatsaðferð
fastlaunasamninga. sales force
→ wage sölufólk
föst laun sales force strategy
sale1 no. stefna söludeildar
sala1 sales force structure
skipulag söludeildar
sales force training 386 savings rate

sales force training sampling acceptance (í framleiðslu-


þjálfun sölufólks fræði)
sales forecast Viðurkenning á lotu með sýnatöku.
söluspá samurai issue
sales margin Skuldabréfaútgáfa erlends aðila á inn-
markup1 anlandsmarkaði í Japan.
álagning samúraí-útgáfa
sales organization1 sanctions no. ft., oftast í ft.
marketing organization Aðgerðir eins eða fleiri ríkja gegn öðru
sölufyrirtæki, sölusamtök ríki sem hefur brotið alþjóðalög, t.d.
sales organization2 hafnbann eða viðskiptabann.
sölukerfi (innan fyrirtækis), söluskipu- → boycott, embargo, economic sanc-
lag tions
sales potential refsiaðgerðir, þvingunaraðgerðir
company potential Sargant effect
markaðsmöguleikar fyrirtækis Kenning Sargants um afturhallan sparn-
sales promotion aðarferil.
Aðgerðir til að örva eftirspurn eftir vöru satiation no.
eða þjónustu, jafnan aðrar en auglýsing- saturation
ar og bein sala. mettun
→ promotion1 satisfaction of needs
kynningarstarf2, vörukynning þarfafullnæging
sales quota saturation no.
sölukvóti satiation
sales revenue mettun
sölutekjur saving no. (flæðistærð)
sales tax sparnaður
söluskattur saving decision
sales territory ákvörðun um sparnað
sölusvæði saving-income ratio
sales-variance analysis savings rate
greining á sölubreytingum sparnaðarhlutfall
sales wave savings no. ft.
sölusveifla sparifé (stofnstærð)
salvage value savings account
scrap value sparifjárreikningur, sparireikningur
hrakvirði savings bank
sample1 no. sparisjóður
sýni, sýnishorn savings deposit
sample2 no. sparifjárinnstæða, spariinnlán,
úrtak sparisjóðsinnstæða
sample survey savings function
úrtaksathugun, úrtaksrannsókn sparnaðarfall
sampling no. savings rate
sýnistaka, úrtaka saving-income ratio
Say’s law 387 search unemployment

sparnaðarhlutfall tækja í tiltekinni atvinnugrein og þar


Say’s law með skilvirkni þeirrar greinar út frá
Kenning um að framboð myndi eigin skipulagi hennar.
eftirspurn. líkan um kerfisárangur
lögmál Says scrap allowance
scalar no. (í hagmælingum) gallakvóti
tala2 , tölustærð scrap value
scale economies salvage value
economies of scale hrakvirði
→ diseconomies of scale screening no.
margfeldishagkvæmni, margfeldis- vinsun
hagræði, stærðarhagkvæmni, stærð- screening of ideas
arhagræði idea screening
scale effect hugmyndavinsun
stærðaráhrif (S,c,s) system
scale parameter Birgðaeftirlitskerfi þar sem tenging er
kvörðunarstiki milli nokkurra vörutegunda. Séu birgðir
Scanlon plan einhverrar vöru í einum flokki minni en
Ein tegund afkastahvetjandi launakerf- s er sú vara pöntuð svo að birgðastað-
is. an verði S. Hið sama er gert með allar
Scanlon-launakerfi vörur í flokki sem eru undir c.
scarce commodity (S,c,s)-kerfi
hörgulvara SDR skst.
scarcity no. Special Drawing Rights
dearth, shortage sérstök dráttarréttindi Alþjóðagjald-
ekla, hörgull, skortur, þurrð eyrissjóðsins
scarcity pricing sealed-bid auction (í leikjafræði)
hörgulverðlagning uppboð með innsigluðum tilboðum
scarcity rent search cost
Grunnrenta sem skapast vegna tak- leitarkostnaður
markaðs landrýmis. search good (í atvinnuvegahagfræði)
hörgulrenta Vörur sem einkennast fyrst og fremst af
scenario analysis skoðunareiginleikum.
atburðarásargreining → search quality
schedule no. skoðunarvara
tímaáætlun, tímatafla search process (í vinnumarkaðshag-
scheduling no. fræði)
áætlunargerð leitarferli
school of institutionalists search quality (í atvinnuvegahagfræði)
kerfishagfræðiskólinn Eiginleikar vöru sem unnt er að kanna
scientific management með því að skoða hana, umbúðir o.s.frv.
vísindaleg stjórnun skoðunareiginleikar
S-C-P model stytt mynd search unemployment
structure-conduct-performance model frictional unemployment
Líkan sem skýrir frammistöðu fyrir- atvinnuleysi vegna starfaskipta, leit-
seasonal adjustment 388 segmentation

aratvinnuleysi second-best lo.


seasonal adjustment Sjá theory of the second-best.
árstíðaleiðrétting second order condition
seasonal demand annars stigs skilyrði
árstíðabundin eftirspurn second-price auction
seasonal fluctuation Uppboð þar sem hæsta boði er tekið en
árstíðasveifla kaupandinn greiðir fjárhæð sem svarar
seasonal model næsthæsta tilboði.
Líkan með árstíðasveiflum. secretary no.
árstíðalíkan ritari
seasonal price sector no. (í þjóðhagsreikningum)
árstíðabundið verð, árstíðaverð geiri
seasonal unemployment secular stagnation
→ cyclical unemployment langtímastöðnun
árstíðaatvinnuleysi, árstíðabundið secular trend
atvinnuleysi langtímaleitni
seasonal worker secured loan
Verkamaður sem starfar við árstíða- Lán sem tryggt er með seljanlegum
bundin störf. verðbréfum eða öðrum markaðshæfum
→ casual laborer, migrant worker eignum.
secondary activity (um fyrirtæki) veðlán2
aukastarfsemi securities no. ft.
secondary data stock (am.)
→ primary data verðbréf
almenn gögn securities market
secondary-labor market stock market2
markaður fyrir afgangsvinnuafl, verðbréfamarkaður
markaður fyrir varavinnuafl securities trading
secondary-line injury verðbréfaviðskipti
viðskiptaspjöll security1 no.
secondary market (í verðbréfaviðskipt- collateral1
um) → surety2
after market2 ábyrgð1 , trygging1, veð
Markaður fyrir verðbréf sem myndast í security2 no.
kauphöll eða utan hennar eftir að bréfin surety1
hafa verið boðin út til almennings. ábyrgðarmaður
eftirmarkaður2, endursölu- security market line
markaður1 SML
secondary needs Ferill sem sýnir samband áhættu og
afleiddar þarfir ávöxtunar á verðbréfamarkaði.
secondary product áhættu- og ávöxtunarferill
by-product security strategy
aukaafurð tryggð leikáætlun
secondary workers segmentation no.
afgangsvinnuafl, varavinnuafl hlutun
seigniorage 389 service charge

seigniorage no. selling rate


myntsláttuhagnaður sölugengi
seizure no. semantic scale
confiscation andheitakvarði
eignaupptaka semi-durable goods
selection no. consumer semi-durables
úrval; val hálfvaranleg neysluvara
selective distribution senior civil servant
valdar dreifileiðir senior official
self-debt no. → civil servant
surety2 embættismaður
sjálfskuldarábyrgð senior official
self-employed lo. senior civil servant
sjálfstætt starfandi → civil servant
self-employment no. embættismaður
sjálfsmennska sensitivity analysis
self-policing no. næmisgreining
sjálfsgæsla separate taxation
self-selection1 no. individual taxation
Það þegar viðskiptavinur velur vöru til sérsköttun
kaups án beinnar aðstoðar verslunar- separation theorem
fólks. aðgreiningarregla
sjálfval1 sequence1 no. (í stærðfræði)
self-selection2 no. (í leikjafræði) runa
Það þegar þátttakendur í leik skipa sér sequence2 no.
sjálfir í hópa. röð
sjálfval2 sequencing no.
self-service no. dispatching
sjálfsafgreiðsla niðurröðun verka, verkröðun
self-sustaining growth serial lo.
sustainable growth rað-
sjálfbær vöxtur, varanlegur vöxtur serial correlation (í tölfræði)
sell so. autocorrelation
selja Fylgni milli hendinga í sama slembi-
seller no. ferli.
vendor eiginfylgni, sérfylgni, sjálffylgni
seljandi series no.
seller’s market röð
seljendamarkaður service no.
selling concept þjónusta
Afstaða fyrirtækis til markaðar. service business
söluafstaða service company
selling expenses þjónustufyrirtæki
sölukostnaður service charge
þjónustugjald
service company 390 shipping note

service company shadow price


service business imputed price
þjónustufyrirtæki reikniverð, skuggaverð
service export share1 no.
export of services stock2 (am.)
→ export of goods hlutabréf1 , hlutur2
þjónustuútflutningur share2 no.
service level relative share
þjónustustig hlutdeild, hlutur1
service life share allotment system
endingartími1 (eignar) hlutaskiptakerfi
service measure share capital br.
mælikvarði á þjónustustig capital stock2 (am.), stock3
service mix hlutafé
þjónustuval shareholder no.
service shop stockholder
repair shop hluthafi
viðgerðarverkstæði, þjónustuverk- shareholders’ equity br.
stæði equity capital3 , stockholders’ equity
service staff (am.)
starfsfólk í þjónustu hlutafé
setoff of debts shareholding no.
skuldajöfnun hlutafjáreign
settlement1 no. shares to crew
samkomulag, samningur, sáttargerð fisherman’s share
settlement2 no. (um skuld) aflahlutur
skuldalúkning, uppgjör2 shelf life
setup no. Það hve lengi er hægt að hafa vöru til
uppsetning (í framleiðslu) sölu áður en hún verður óhæf til neyslu.
setup cost geymsluþol
changeover cost shelf registration (í verðbréfaviðskipt-
Kostnaður við að skipta um framleiðslu. um)
skiptikostnaður, stillikostnaður, upp- biðskráning
setningarkostnaður shift premium
setup time vaktaálag
changeover time, internal time shift work
stillitími, uppsetningartími vaktavinna
severance allowance shipments test
severance pay Aðferð til að mæla stærð markaðssvæð-
biðlaun is út frá flutningskostnaði vöru.
severance pay flutningskostnaðarpróf
severance allowance shipping note
biðlaun Seðill eða miði sem fylgir vörusend-
sex discrimination ingu.
mismunun vegna kynferðis fylgiseðill
shock 391 significant

shock no. (í þjóðhagfræði) short-term debt


Skyndileg breyting. skammtímaskuldir
hnykkur, rykkur, skellur short-term financing
shopping center skammtímafjármögnun
mall short-term interest rate
verslanamiðstöð skammtímavextir
shopping goods short-term investment
valvara skammtímafjárfesting
shortage no. short-term loan
dearth, scarcity short-term credit
ekla, hörgull, skortur, þurrð skammtímalán
short position (í verðbréfaviðskiptum) short-term securities
Sú staða þegar fjárfestir hefur selt til- skammtímaverðbréf
tekna eign, t.d. verðbréf eða vilnun, sem shutdown no.
hann hefur fengið að láni. Fjárfestir- closure
inn vonast til að geta keypt samsvar- Það að hætta rekstri.
andi eign síðar á lægra verði og hagnast lokun
þannig á viðskiptunum. shutdown point
→ long position, spread2 lokunarstaða
skortstaða sick leave
short-range objective veikindaforföll, veikindaleyfi
skammtímamarkmið side condition
short-range planning hliðarskilyrði
short-range scheduling side effect
skammtímaáætlunargerð aukaáhrif, hliðaráhrif, hliðarverkun
short-range scheduling signalling no.
short-range planning tákngjöf
skammtímaáætlunargerð signalling hypothesis
short-run equilibrium information content hypothesis
skammtímajafnvægi Kenning um að breytingar á arðgreiðsl-
short sale (í verðbréfaviðskiptum) um gefi vísbendingar um hvað stjórn-
Það að selja meira en maður hefur yfir endur fyrirtækis halda um gengi þess í
að ráða með það fyrir augum að kaupa framtíðinni.
eða fá að láni það sem á kann að vanta teiknakenning
við afhendingu. signature no.
ofsala, skortsala subscription6
short-term lo. undirritun, undirskrift
skammtíma-, skammvinnur, skamm- significance no. (í tölfræði)
ær statistical significance
short-term capital flows marktekt
skammtímahreyfingar fjármagns significance level
short-term credit level of significance
short-term loan marktektarkrafa
skammtímalán significant lo.
marktækur
Silver-Meal heuristic 392 social choice

Silver-Meal heuristic sliding parity


Nálgunaraðferð til að gera pöntunar- crawling peg
áætlun þegar eftirspurn er breytileg eftir skriðgengi
tímabilum. slope no.
Silver-Meal aðferðin hallatala, halli2
silver standard slump no.
silfurfótur, silfurtryggð mynt depression
simple interest kreppa
einfaldir vextir Slutsky equation
Simplex method Slutsky-jafna
Línuleg bestunaraðferð. small and medium-size enterprises
hyrnuaðferð, Simplex-aðferð SME skst.
simulation no. → medium-size business, small busi-
herming ness
simulation model lítil og meðalstór fyrirtæki
hermilíkan small business
simultaneous equations → medium-size business
system of equations smáfyrirtæki
jöfnuhneppi small industry
simultaneous move (í leikjafræði) smáiðja
samtímaskref SME skst.
Single Market, the small and medium-size enterprises
Hinn sameinaði markaður Evrópusam- → medium-size business, small busi-
bandsins. ness
innri markaðurinn lítil og meðalstór fyrirtæki
singular matrix SML skst.
óandhverfanlegt fylki, sérstætt fylki security market line
sinking fund Ferill sem sýnir samband áhættu og
geymslusjóður ávöxtunar á verðbréfamarkaði.
situational approach áhættu- og ávöxtunarferill
stjórnun eftir aðstæðum smoothing no.
skill no. jöfnun2 , sléttun
labor skill SNA skst.
verkkunnátta, verkþekking System of National Accounts
skilled worker þjóðhagsreikningakerfi Sameinuðu
faglærður starfsmaður, iðnaðarmað- þjóðanna
ur snake no.
skimming price European snake
fleytiverð Myntkerfi Evrópu 1972–1979.
slack no. snákur
slaki social benefits
slack time félagslegar bætur
afgangstími, slakatími social choice
sleeping patent public choice
óvirkt einkaleyfi almannaval, lýðval
social-choice theory 393 source document

social-choice theory socioeconomic lo.


public-choice theory Sem varðar jafnt félagslega og hagræna
almannavalsfræði, lýðvalsfræði, val- þætti.
fræði félagslegur og hagrænn
social cost socioeconomic group
félagslegur kostnaður, þjóðhagslegur Hópur fólks með svipaða stöðu í samfé-
kostnaður laginu, s.s. svipaða menntun, í áþekkum
social discount rate störfum og með svipaðan efnahag eða
þjóðhagsleg arðsemiskrafa tekjur.
social good stétt
public good sociopolitical lo.
almannagæði Sem varðar jafnt félagslega þætti og
social housing stjórnmál.
public housing sociopsychological lo.
→ council housing félagssálfræðilegur
félagslegar íbúðir, félagslegt íbúðar- soft currency
húsnæði veikur gjaldmiðill
social insurance soft selling
almannatryggingar hógvær sölumennska
socialism no. sole agency
jafnaðarstefna, sameignarstefna, exclusive agency
sósíalismi einkaumboð
socialization no. (í stjórnunarfræði) sole proprietor
félagsmótun einkaeigandi
social loss (í eindahagfræði) sole proprietorship
hagkvæmnitap sole trader, unincorporated enterprise
social responsibility einstaklingsfyrirtæki
þjóðfélagsleg ábyrgð sole right
social security exclusive right
almannatryggingar einkaréttur
social-security benefits sole trader
bætur almannatrygginga sole proprietorship, unincorporated en-
social-security fund terprise
almannatryggingasjóður einstaklingsfyrirtæki
social-security pension scheme solution path
eftirlaunakerfi almannatrygginga lausnarferill
social-security system solvent lo.
almannatryggingakerfi Fær um að greiða skuldir á gjalddaga.
social-security taxes gjaldhæfur
almannatryggingagjald source1 no.
social welfare heimild2
félagsleg velferð source2 no.
sociocultural lo. uppspretta
félags- og menningarlegur source document (í reikningshaldi)
voucher2
sources of funds 394 spillover

fylgiskjal jafnar greiðsluhalla.


sources of funds specific1 lo.
uppruni fjármagns nákvæmur
sovereign credit risk specific2 lo.
Áhætta við að lána ríkissjóði. sérgreindur, sértækur2
sovereign risk specific3 lo.
ríkisbréfaáhætta sérlegur, sérstakur
sovereignty no. specific4 lo.
fullveldi tiltekinn
sovereignty risk specific duty
Hætta á eignarnámi eða skerðingu eign- specific tariff
arréttar á eignum erlends dótturfyrir- sértækur tollur
tækis. specific identification
yfirráðaáhætta sérgreint kostnaðarverð
Soviet bloc (í hagsögu) specific tariff
Sovétríkin og fylgiríki þeirra specific duty
span of control sértækur tollur
Fjöldi undirmanna á tilteknu undir- spectral analysis (í tölfræði)
þrepi. rófgreining
stjórnunarspönn spectrum no. (í tölfræði)
spatial diffusion róf
landfræðileg útbreiðsla, svæðislæg speculation no.
dreifing spákaupmennska
special disbursement speculative balances
sérstakur greiðslureikningur reiðufé til spákaupmennsku
Special Drawing Rights speculative demand
SDR speculative demand for money
sérstök dráttarréttindi Alþjóðagjald- Peningaeftirspurn til spákaupmennsku.
eyrissjóðsins speculative demand for money
special interest speculative demand
private interest spend so.
sérhagsmunir, sérhagur eyða, verja2 (um fé)
special-interest group spending no.
sérhagsmunahópur eyðsla
speciality good spending behavior
sérvara útgjaldamynstur
speciality store spending spree
sérverslun eyðslukast
specialization no. spending variance
sérhæfing eyðslufrávik (í kostnaðarbókhaldi)
specie no. Sperner’s lemma
Mynt úr gulli eða silfri. hjálparsetning Sperners
eðalmynt spillover1 no.
specie-flow mechanism spillover effect
Sjálfvirkt flæði myntar milli landa sem smit, smitáhrif
spillover 395 standard goods

spillover2 no. (s,Q) system


yfirflæði fixed-order quantity system
spillover effect Stöðugt eftirlit með birgðastöðu. Um
spillover1 leið og birgðir verða minni en s eru Q
smit, smitáhrif einingar pantaðar.
spillover hypothesis (s,Q)-kerfi, tveggja bakka kerfi
Sú tilgáta að kjarasamningar í einni at- square no.
vinnugrein hafi áhrif á samninga í öðr- ferningstala, fertala, kvaðrat
um greinum og jafnframt að yfirborgan- square matrix
ir í einni grein berist til annarra greina. ferningsfylki
tilgáta um launasmit square root
spin-off no. ferningsrót, kvaðratrót
hliðarstarfsemi stability no.
splicing no. (í hagrannsóknum) festa1 , stöðugleiki
Það að að flétta saman t.d. tímaröðum. stabilization fund
fléttun, splæsing hagsveiflusjóður
sponsor so. stabilization policy (í hagstjórn)
kosta jafnvægisaðgerðir
sponsoring no. stabilize so.
kostun gera stöðugan, koma í jafnvægi
spontaneous order stable lo.
sjálfsprottið skipulag fastur, stöðugur1
spot exchange rate stable exchange rate
spot rate stöðugt gengi
dægurgengi, stundargengi Stackelberg duopoly model
spot market tvíkeppnislíkan Stackelbergs
dægurmarkaður, stundarmarkaður staff no.
spot price personnel
dægurverð, stundarverð starfsfólk, starfslið1
spot rate stage theory
spot exchange rate þróunarstigskenning
dægurgengi, stundargengi stagflation no.
spread1 no. kreppuverðbólga
Munur á sölu- og kauptilboði. stagnation no.
álag4 economic stagnation
spread2 no. (í verðbréfaviðskiptum) stöðnun
Staða sem mynduð er með tveimur viln- standard no.
unum, kaupvilnun og söluvilnun, sem staðall
eiga við sama verðbréf en miðast við standard container
ólíka tímalengd þar sem önnur vilnun- stöðluð geymslueining
in er í gnóttstöðu en hin í skortstöðu. standard deviation
→ straddle staðalfrávik
spreadsheet no. standard goods
töflureiknir stöðluð vara
standard-hour system 396 stationary strategy

standard-hour system statement of cash flow (í reikningshaldi)


staðaltímalaunakerfi cash-flow statement
standardization no. Yfirlit um breytingar á handbæru fé.
stöðlun sjóðstreymisyfirlit
standardize so. statement of changes in financial posi-
staðla tion (í reikningshaldi)
standardized normal distribution statement of sources and application of
standard normal distribution, unit nor- funds
mal distribution fjármagnsstreymi2
stöðluð normaldreifing statement of earnings am. (í reiknings-
standard normal distribution haldi)
standardized normal distribution, unit income statement (am.), profit and loss
normal distribution account (br.), profit and loss statement
stöðluð normaldreifing (br.), statement of income (am.)
standard of living rekstrarreikningur
lífskjör statement of income am. (í reiknings-
standard of value haldi)
verðeining income statement (am.), profit and loss
standard time (í framleiðslufræði) account (br.), profit and loss statement
staðaltími (br.), statement of earnings (am.)
stand-by credit rekstrarreikningur
viðbúnaðarlán statement of retained earnings (í reikn-
star no. (í markaðsfræði) ingshaldi)
Vara með háa markaðshlutdeild á ört yfirlit um breytingar á óráðstöfuðu
vaxandi markaði. eigin fé
→ cash cow, dog, question mark statement of sources and application of
stjarna funds (í reikningshaldi)
start-up no. statement of changes in financial posi-
nýstofnað fyrirtæki tion
start-up costs fjármagnsstreymi2
stofnkostnaður (fyrirtækis) state socialism
stated rate ríkissósíalismi
coupon2, coupon interest rate, nominal static lo.
interest rate, nominal rate stationary
ákvæðisvextir, nafnvextir kyrrstæður, sístæður, stöðugur2
stated yield static model
nominal yield Líkan sem ekki er tímatengt.
ákvæðisávöxtun kyrrt líkan, stöðulíkan
statement1 no. (í reikningshaldi) stationary lo.
reikningsyfirlit static
statement2 no. kyrrstæður, sístæður, stöðugur2
skýrsla stationary state
statement3 no. kyrrstaða, stöðugt ástand
yfirlýsing stationary strategy
kyrr leikáætlun
statistic 397 stimulus-response model

statistic1 no. (í tölfræði) tilgátu verði hafnað eða haldið.


Gildi sem er reiknað út frá athugun- tilgátupróf, tölfræðileg prófun, töl-
um, fengnum úr úrtaki. Ýmist er litið fræðilegt próf
á lýsitölu sem gildi hendingar eða sem statistical unit
tölu fengna með reikniformúlu. Sér- hagskýrslueining
hvert mat er lýsitala. statistics1 no. ft.
lýsitala statistical report
statistic2 no. (í tölfræði) hagskýrsla
reiknihending statistics2 no. ft.
statistical lo. Dæmi: mannfjöldatölur, veðurfarstölur.
tölfræðilegur → economic statistics
statistical agency hagtölur2 , töluleg gögn
statistical office statistics3 no. ft., með sögn í et.
→ national statistical institute tölfræði
hagskýrslustofnun Statistics Iceland
statistical filter Hét áður Statistical Bureau of Iceland.
töluleg sía Hagstofa Íslands
statistical inference1 statute no.
Tölfræði, notuð til að álykta um þýði út act
frá niðurstöðu rannsóknar sem gerð er á Sett og skráð lög, oft tiltekinn lagabálk-
úrtaki úr því. ur.
ályktunartölfræði lög1
statistical inference2 statute of limitations
tölfræðileg ályktun fyrningarlög
statistical method statutory lo.
tölfræðiaðferð lagalegur, lögbundinn
statistical model statutory incidence of taxation
tölfræðilíkan lögbundin dreifing skattbyrðar
statistical office steady lo.
statistical agency jafn, stöðugur3
→ national statistical institute steady state
hagskýrslustofnun jafnstaða
statistical report steady-state growth
statistics1 jafnvöxtur
hagskýrsla sterilization of reserves
statistical risk Aðgerðir seðlabanka til þess að vega
pure risk móti breytingum á gjaldeyrisvarasjóði.
Áhætta sem meta má með tölfræðileg- mótaðgerðir seðlabanka
um aðferðum. sticky wages
reiknanleg áhætta rigid wages
statistical significance (í tölfræði) torbreytanleg laun
significance stimulus no.
marktekt hvatning, örvun
statistical test stimulus-response model
Tölfræðileg aðferð til að ákveða hvort örvunar- og svörunarlíkan
stochastic 398 stop-go policy

stochastic lo. Stockholm school of economics


random Stokkhólmsskólinn í hagfræði
handahófs-, hendingar-, slembi-, stock keeping unit
tilviljunar-, tilviljunarkenndur vörunúmer
stochastic element stockless production
slembiþáttur birgðalaus framleiðsla
stochastic model stock market1
óvissulíkan, slembilíkan equity market
stochastic process hlutabréfamarkaður
slembiferli stock market2
stochastic variable securities market
random variable, variate verðbréfamarkaður
hending, slembibreyta stock-market crash
stock1 no., stundum í ft., br. hrun á verðbréfamarkaði, verðbréfa-
inventory (am.) hrun
birgðir stock offering
stock2 no. hlutafjárútboð
share1 (br.) stock option am.
hlutabréf1 , hlutur2 equity option (br.)
stock3 no. Forkaupsréttur að hlutabréfum í fyrir-
capital stock2 (am.), share capital (br.) tæki, oft á lægra gengi en markaðs-
hlutafé gengi. Slíkur forkaupsréttur er stundum
stock4 no. umsaminn hluti launakjara hjá stjórn-
stofn, stofnstærð, stöðustærð endum stórfyrirtækja. Einnig notað um
stock5 no. forkaupsrétt starfsmanna.
securities hlutabréfavilnun
verðbréf stockout no.
stock appreciation birgðaþurrð
endurmat birgða stock repurchase
stockbroker no. Það þegar félag kaupir aftur eigin hluta-
→ broker bréf.
verðbréfamiðlari, verðbréfasali endurkaup hlutabréfa
stock count stock split
birgðatalning Skipting hlutabréfa í tvo eða fleiri hluta
stock dividend þannig að nafnverð þeirra lækkar sem
Arður greiddur í hlutabréfum. því nemur.
stock exchange stocktaking no.
kauphöll, kaupþing, verðbréfaþing physical inventory
stockholder no. vörutalning
shareholder stop-go no.
hluthafi stop-go policy
stockholders’ equity am. höktandi hagstjórn, rykkjótt hag-
equity capital3 , shareholders’ equity stjórn
(br.) stop-go policy
hlutafé stop-go
storage cost 399 student loan

höktandi hagstjórn, rykkjótt hag- strike no.


stjórn verkfall
storage cost strikebreaker no.
carrying cost, inventory carrying cost backleg
birgðahaldskostnaður, geymslu- verkfallsbrjótur
kostnaður strike price (um vilnanir)
store of value exercise price, striking price
forði, verðmætaforði lausnarverð, samningsverð, viðmið-
St. Petersburg paradox (í leikjafræði) unarverð
Pétursborgarþverstæðan striking price (um vilnanir)
straddle no. (í verðbréfaviðskiptum) exercise price, strike price
Staða sem mynduð er með tveimur viln- lausnarverð, samningsverð, viðmið-
unum, kaupvilnun og söluvilnun, sem unarverð
eiga við sama verðbréf og miðast við strong law of large numbers (í tölfræði)
sömu tímalengd. sterka meðaltalslögmálið
Sjá spread. structural lo.
straight-line depreciation innbyggður, kerfislægur
línuleg afskrift structural budget deficit
straight-line method structural deficit
línuleg afskriftaraðferð fastahalli, kerfishalli á ríkissjóði
strategic lo. structural change
úthugsaður gerðarbreyting, kerfisbreyting
kænn structural deficit
strategic form (í leikjafræði) structural budget deficit
normal form fastahalli, kerfishalli á ríkissjóði
Yfirlit yfir alla hugsanlega leiki og sam- structural unemployment
svarandi leikslok. Atvinnuleysi vegna breyttra atvinnu-
leikslokagerð hátta.
strategic planning (í stjórnunarfræði) aðlögunaratvinnuleysi
stefnumótun structure no.
strategic voting order3 , regime
kænskukjör regla, skipan
strategy1 no. structure-conduct-performance model
áætlun3 , leikáætlun2 S-C-P model
strategy2 no. Líkan sem skýrir frammistöðu fyrir-
stefna tækja í tiltekinni atvinnugrein og þar
strategy profile með skilvirkni þeirrar greinar út frá
útlistun á leikáætlun skipulagi hennar.
stratified sample líkan um kerfisárangur
lagskipt úrtak structure of taxation
stress no. tax structure
streita skattareglur
stretching payables student loan
Það að draga greiðslu reikninga fram námslán
yfir gjalddaga.
subassembly 400 subsystem

subassembly no. subsidiary company


Hálfsamsettur hlutur. subsidiary
millivara → wholly owned subsidiary
subcontractor no. dótturfélag1, dótturfyrirtæki1
undirverktaki subsidiary ledger
subculture no. T.d. viðskiptamannabókhald eða
menningarkimi birgðabókhald.
subgame no. (í leikjafræði) undirbókhald
Leikur innan leiks. subsidy1 no.
undirleikur niðurgreiðsla2
subgame perfect (í leikjafræði) subsidy2 no.
Notað um lausn á leik sem jafnframt er styrkur2
lausn á undirleikjum hans. subsistence cost of living
submarket no. lágmarksframfærslukostnaður
undirmarkaður subsistence means
subordinated bond nauðþurftir
víkjandi skuldabréf subsistence wage
subordinated loan nauðþurftalaun
víkjandi lán subsoil assets (í auðlindahagfræði)
subscription1 no. Námur og önnur nýtanleg verðmæti í
membership fee jörðu.
árgjald, félagsgjald auðlindir í jörðu
subscription2 no. substantive test
áskrift gagnakönnun
subscription3 no. substitute1 no.
Loforð um að leggja fram fé, kaupa substitute good
hlutabréf, verðbréf o.þ.h. → good
framlagsloforð skiptivara, staðgönguvara, stað-
subscription4 no. kvæm vara
hlutafjárloforð substitute2 no.
subscription5 no. staðgengill2 , varamaður
söfnunarfé substitute good
subscription6 no. substitute1
signature → good
undirritun, undirskrift skiptivara, staðgönguvara, stað-
subscription agreement kvæm vara
Lánssamningur sem kveður á um sam- substitution1 no.
skipti lántakanda og banka sem umsjón skipti, víxl
hafa með lánveitingu. substitution2 no.
subsidiary no. staðganga, staðkvæmni
subsidiary company substitution effect
Félag í meirihlutaeigu móðurfélags. skiptaáhrif, staðgönguáhrif, stað-
→ wholly owned subsidiary kvæmdaráhrif, víxláhrif
dótturfélag1, dótturfyrirtæki1 subsystem no.
undirkerfi
suggestion system 401 sustainable

suggestion system (í stjórnunarfræði) supply side


tillögukerfi, uppástungukerfi framboðshlið
summary no. supply-side economics
ágrip, útdráttur, yfirlit framboðshagfræði
sunk cost supply-side effect
Kostnaður sem aldrei endurheimtist. framboðsáhrif
horfinn kostnaður, orðinn kostnað- supply-side policies
ur, óafturkræfur kostnaður, sokkinn Efnahagsstefna eða -aðgerð sem beinist
kostnaður að framboðshlið markaðar.
sunset clause (í stjórnunarfræði) → demand-side policies
sólarlagsákvæði framboðshagstjórn
sunspot equilibrium supremum no.
extrinsic uncertainty efra hámark
sólblettajafnvægi surcharge no.
supergame no. (í leikjafræði) charge1
ofurleikur álag2 , álaga, viðbótargreiðsla
superior no. surety1 no.
yfirmaður security2
superior good (í hagfræði) ábyrgðarmaður
→ good, inferior good surety2 no.
æðri gæði, æðri vara self-debt
supermarket no. sjálfskuldarábyrgð
stórmarkaður surplus1 no. (í reikningshaldi)
supervision no. Tekjur umfram gjöld.
eftirlit afgangur4
supervisor1 no. surplus2 no.
eftirlitsmaður, umsjónarmaður ofgnótt
supervisor2 no. surplus in balance of payments (í þjóð-
stjórnandi1 ; yfirmaður hagsreikningum)
supplier no. balance of payments surplus
birgðasali, birgir greiðsluafgangur við útlönd,
supply1 no. greiðslujafnaðarafgangur
framboð surplus value
supply2 so. umframvirði
birgja, útvega surrender requirement
supply disturbance skilaskylda
framboðstruflun survey no.
supply inventory könnun
birgðir rekstrarvöru survey research
supply management spurningakönnun
framboðsstýring suspense account
supply planning biðreikningur
birgðaáætlun sustainable lo.
supply shock sjálfbær
framboðsrykkur, framboðsskellur
sustainable development 402 target

sustainable development synergy no.


sjálfbær þróun samlegð, samvirkni, samyrkja
sustainable growth system no.
self-sustaining growth kerfi
sjálfbær vöxtur, varanlegur vöxtur systematic risk
swap no. market risk, nondiversifiable risk
eigna- eða skuldaskipti, kvaðaskipti kerfisbundin áhætta, markaðsáhætta
swap agreement system of equations
eigna- eða skuldaskiptasamningur simultaneous equations
sweepstake no., oft í ft. (í leikjafræði) jöfnuhneppi
getraunavinningur System of National Accounts
symmetallism no. SNA
gull- og silfurfótur þjóðhagsreikningakerfi Sameinuðu
symmetric game þjóðanna
samhverfur leikur systems analysis
syndicated loan kerfisgreining
consortium loan systems analyst
Lán sem tveir bankar eða fleiri veita kerfisfræðingur
saman einum lántakanda. systems theory
fjölbankalán kerfisfræði

T
Tableau économique takeover bid
Hagtafla Quesneys, prentuð árið 1758 í → hostile takeover, tender offer
Versölum. yfirtökutilboð
TAC skst. tally sheet
total allowable catch upptalningarblað
Leyfilegur heildarafli. tangency no.
heildaraflamark, heildarkvóti snerting
tacit lo. (í leikjafræði) tangency solution
undirskilinn, þegjandi snertilausn
tactical plan (í framleiðslufræði) tangent no.
aðgerðaáætlun snertill
takeover no. (um fyrirtæki) tangible assets
acquisition áþreifanleg eign, áþreifanlegir fjár-
→ amalgamation, consolidation, munir
merger target no.
ráðataka, yfirtaka goal, objective
take over (um fyrirtæki) markmið, takmark, tilgangur1
taka ráðin í, taka yfir
target capital structure 403 tax expenditure

target capital structure skatthögnun


optimal capital structure tax assessment
æskileg fjármagnsskipan skattmat
target company taxation no.
ráðatökubráð, yfirtökubráð skattlagning, sköttun
target group tax avoidance br.
markhópur tax planning, tax shelter (am.)
target marketing Aðferð til að lágmarka skatta sína, þ.e.
miðuð markaðssetning hliðra sér með lögmætum hætti hjá
tariff1 no. skattlagningu.
tollskrá → tax evasion
tariff2 no. skattahagræðing
tollur tax base
tariff policy skattstofn
tollastefna tax bracket
tariff protection skattþrep
tollvernd tax burden
tariff-quota no. burden of taxation
tollkvóti skattbyrði
task no. tax concession
verk1 tax relief
task design skattaívilnun, skattfríðindi
verkhönnun tax credit
taste no. (í eindahagfræði) → investment credit, personal tax credit
smekkur skattafsláttur
tâtonnement no. tax cut
Leið að jafnvægi á markaði með upp- tax reduction
boðsaðferð skv. kenningu hagfræðings- skattalækkun
ins Walras. tax deduction
uppboðsferli tax allowance
tax1 no. skattfrádráttur
skattur tax effort
tax2 so. sköttunarnýting
skattleggja taxes payable
taxable lo. ógreiddir skattar
tax liable tax evasion
skattskyldur → tax avoidance
taxable income skattsvik
skattskyldar tekjur tax-exempt lo.
tax allowance skattfrjáls
tax deduction tax exemption
skattfrádráttur skattundanþága
tax arbitrage tax expenditure
Færsla hagnaðar milli fyrirtækja eða skattútgjöld
landa til að forðast skattlagningu.
tax form 404 technical

tax form tax rate


income tax return, tax return skatthlutfall
skattframtal tax rebate1
tax haven skattafsláttur
skattaparadís tax rebate2
tax incentive Endurgreiðsla á hluta álagðra skatta,
skatthvati þ.e. skattalækkun í reynd.
tax incidence skattendurgreiðsla2
incidence, incidence of taxation tax reduction
dreifing skattbyrðar tax cut
tax increase skattalækkun
skattahækkun tax refund
tax index endurgreiddur skattur, skattendur-
skattvísitala greiðsla1
tax law tax relief
skattalög tax concession
tax liable skattaívilnun, skattfríðindi
taxable tax return
skattskyldur income tax return, tax form
tax loss carry-back skattframtal
Tap sem draga má frá hagnaði fyrri ára. tax revenue
Skattar eru reiknaðir að nýju og fyr- skatttekjur
irtækið fær endurgreiddan hluta skatta tax shelter am.
fyrri ára. tax avoidance (br.), tax planning
bakfæranlegt tap → tax evasion
tax loss carry-forward skattahagræðing
Tap fyrri ára sem heimilt er að draga frá tax shifting
skattstofni áður en skattar eru reiknaðir. skattahliðrun
yfirfæranlegt tap tax structure
tax multiplier structure of taxation
skattmargfaldari skattareglur
tax on profits tax subsidy
ágóðaskattur skattstyrkur
tax payment tax system
skattgreiðsla skattkerfi
tax planning tax wedge
tax avoidance (br.), tax shelter (am.) skattfleygur
Aðferð til að lágmarka skatta sína, þ.e. tax year (hjá fyrirtækjum)
hliðra sér með lögmætum hætti hjá financial year2 (br.), fiscal year2 (am.)
skattlagningu. fjárhagsár2, reikningsár, skattár
→ tax evasion team spirit
skattahagræðing groupthink (am.)
tax policy hóplyndi
skattastefna technical1 lo.
formlegur
technical 405 terms of payment

technical2 lo. útboð


technological tender documents (vegna verktöku)
tækni-, tæknilegur útboðslýsing2
technical barriers to trade tender for (um verk)
tæknilegar viðskiptahindranir bid on
technical equation bjóða í2
tæknijafna tender for turnkey
technical error turnkey tender
technicality alútboð
formgalli tender offer
technical innovation Tilboð til hluthafa í félagi um kaup
tæknileg nýsköpun, tækninýjung á öllum hlutabréfum þess eða hluta
technical insolvency þeirra, oft á hærra gengi en markaðs-
reiðufjárskortur2 gengi og yfirleitt í þeim tilgangi að ná
technicality no. yfirráðum í fyrirtækinu.
technical error → takeover bid
formgalli tenor no.
technical progress term
technological progress lánstími
tækniframfarir term no.
technological lo. tenor
technical2 lánstími
tækni-, tæknilegur term deposit
technological change bundin innstæða
tæknibreyting termination no. (of employment)
technological progress dismissal, firing, sacking
technical progress → layoff
tækniframfarir brottrekstur, uppsögn1
technology no. termination provision
tækni uppsagnarákvæði
temporary lo. term loan1 br.
bráðabirgða-, tímabundinn installment loan
temporary difference (í reikningshaldi) Bankalán sem greiðist með föstum af-
tímabundinn mismunur borgunum.
temporary gain afborgunarlán
stundarávinningur term loan2 am.
tenancy no. Bankalán til 1–10 ára.
Það að hafa húsnæði eða land til umráða langtímabankalán
gegn leigugjaldi. terms no. ft. (t.d. í samningi)
leiga4 skilmálar
tender1 no. terms of installment
tilboð2 installment terms
tender2 no. afborgunarskilmálar
call for bids, call for tenders, competi- terms of payment
tive tender, invitation to tender greiðsluskilmálar
terms of sale 406 time-intensive commodity

terms of sale trygging fjárskuldbindingar2


söluskilmálar three-stage least squares method
terms of trade þriggja þrepa aðferð, þriggja þrepa
viðskiptakjör aðferð minnstu fervika, þriggja
term structure þrepa aðhvarfsgreining, þríþrepa að-
term structure of interest rates hvarfsgreining
vaxtaróf thrift no.
term structure of interest rates ráðdeild, sparsemi2
term structure tick mark (í reikningshaldi)
vaxtaróf merki við færslu
territorial departmentation tie-in sale
svæðaskipulag Sala vöru sem er bundin sölu annarrar
territorial waters vöru.
landhelgi fylgisala
territory marketing plan TIE-ratio no.
svæðisbundin markaðsáætlun times-interest-earned ratio
test1 no. Rekstrartekjur sem hlutfall af vaxta-
próf kostnaði.
test2 so. tight money
prófa, rannsaka2 dear money, tight-money policy
test market → easy-money policy
tilraunamarkaður aðhaldsstefna í peningamálum
test marketing tight-money policy
markaðssetning til reynslu, reynslu- dear money, tight money
markaðssetning → easy-money policy
test statistic aðhaldsstefna í peningamálum
prófhending till slip br.
theory of choice cash receipt
valkenning Kvittun fyrir staðgreiðslu.
theory of the firm kassakvittun
Kenningar um stofnun, rekstur og slit time-and-motion study
fyrirtækja. vinnurannsóknir
fyrirtækjafræði time bucket (í framleiðslufræði)
theory of the second-best tímabil
Kenning Lancasters og Lipseys þess time deposit
efnis að verði markaðsbrestur á einum bundið innlán
markaði sé ekki hægt að treysta há- time endowment (í fjármálum hins opin-
mörkun á öðrum mörkuðum. bera)
kenningin um næstbestu lausnina Tími til ráðstöfunar.
theory of value ráðrúm
virðiskenning time factor
third-party security tímaþáttur
Ábyrgð þriðja manns á fjárskuldbind- time-intensive commodity
ingum. tímafrek neyslugæði
time-measurement unit 407 total risk

time-measurement unit TMU skst.


TMU time-measurement unit
1/100.000 úr klukkustund eða 0,036 TMU-tímaeining
sekúndur. Tobin’s q-ratio
TMU-tímaeining q-ratio
time preference Hlutfallið milli markaðsverðs eignar og
tímaforgangur, tímagildismat endurnýjunarverðs.
time schedule q-hlutfall Tobins
tímayfirlit token money
time series (í hagmælingum) táknfé
Runa af gildum tiltekinnar stærðar sem total1 no.
fengin eru á mismunandi tímum og rað- heildartala, samtala
að eftir tíma. Ýmsar vísitölur eru dæmi total2 lo.
um tímaröð. gross
tímaröð brúttó, heildar-, vergur
time-series analysis total allowable catch
tímaraðagreining TAC
times-interest-earned ratio Leyfilegur heildarafli.
TIE-ratio heildaraflamark, heildarkvóti
Rekstrartekjur sem hlutfall af vaxta- total assets turnover ratio
kostnaði. total assets utilization ratio
time standard veltuhraði eigna
tímastaðall total assets utilization ratio
time study total assets turnover ratio
tímaathugun, tímarannsókn veltuhraði eigna
time value (í verðbréfaviðskiptum) total cost
tímavirði heildarkostnaður
time-varying demand total factor productivity
breytileg eftirspurn heildarframleiðni
timing no. total inventory cost
tímasetning heildarbirgðakostnaður
timing difference total leverage
tímamismunur heildarskuldsetning, heildarvogun
tit-for-tat no. (í leikjafræði) total quality control
Leikáætlun sem felur í sér gagnkvæm TQC
viðbrögð. altækt gæðaeftirlit
gjald í sömu mynt total quality management
title1 no. TQM
eignarréttur2 altæk gæðastjórnun
title2 no. total revenue
heiti, titill heildartekjur
title deed total risk
conveyance2, deed of conveyance corporate risk
afsalsbréf heildaráhætta
total utility 408 trade union

total utility gjaldfrestur1, greiðslufrestur1


heildarnytjar trade cycle
tourism no. business cycle
tourist industry → economic fluctuations
ferðaútvegur, ferðaþjónusta hagskeið, hagsveifla
tourist industry trade deficit
tourism vöruskiptahalli
ferðaútvegur, ferðaþjónusta traded options
TQC skst. Vilnanir sem ganga kaupum og sölum.
total quality control trade fair
altækt gæðaeftirlit trade show
TQM skst. kaupstefna, vörusýning
total quality management trade indifference curve
altæk gæðastjórnun jafnskiptalína
trade1 no. trade margin
iðngrein verslunarálagning
trade2 no. trademark no.
business2 brand2
Umfang eða magn sölu eða viðskipta á vörumerki
tilteknu tímabili. trade-off no.
sala2 , umsvif Það þegar tvö markmið rekast á þannig
trade3 no. að val á öðru þeirra getur aðeins orðið á
occupation2 kostnað hins.
starfsgrein fórnarkostir, fórnarskipti
trade4 no. trade policy
commerce commercial policy
→ business3 viðskiptastefna
verslun, viðskipti2 trade relations
trade5 no. business relations
Tiltekin atvinnustarfsemi og allir sem viðskiptasamband, viðskiptatengsl
starfa við hana. Dæmi: the tourist trade. trade show
→ industry1 trade fair
trade agreement kaupstefna, vörusýning
viðskiptasamningur trades union
trade balance (í þjóðhagsreikningum) labor union (am.), trade union (br.),
balance of trade union
vöruskiptajöfnuður stéttarfélag, verkalýðsfélag
trade barriers trade surplus
barriers to trade afgangur á vöruskiptajöfnuði
viðskiptahindranir, viðskiptatálmar trade triangle
trade creation viðskiptaþríhyrningur
Það að koma á viðskiptum. trade union br.
viðskiptavakning labor union (am.), trades union, union
trade credit (um lán) stéttarfélag, verkalýðsfélag
credit1
trade-union dues 409 transfer line

trade-union dues stundum í et. transactions demand


union dues transactions demand for money
stéttarfélagsgjald viðskiptaeftirspurn eftir peningum
trade unionism transactions demand for money
unionism transactions demand
stéttarfélagshyggja viðskiptaeftirspurn eftir peningum
trade war transaction time1 (í framleiðslufræði)
viðskiptastríð færslutími
trade-weighted average exchange rate transaction time2
effective exchange rate verktími
Meðalgengi á mælikvarða viðskipta- transactor no.
vogar. aðili að viðskiptum
vegið gengi, vegið meðalgengi transboundary resource
trade-weighted currency basket Auðlind sem nær yfir landamæri.
→ currency basket landamæraauðlind
viðskiptavog transfer1 no.
trading block conveyance1
viðskiptaheild afsal
trading country transfer2 no.
trading partner millifærsla, tilfærsla1
viðskiptaland transfer3 so.
trading partner convey
trading country afsala
viðskiptaland transfer4 so.
traditional power flytja
erfðavenjuvald transfer5 so.
tragedy of the commons (í leikjafræði) framselja
sameignarvandi transfer6 so.
training no. Færa milli reikninga.
hæfing, þjálfun yfirfæra1
transaction1 no. (í framleiðslufræði) transfer7 so.
framkvæmd, verk2 Skipta peningaupphæð úr einum gjald-
transaction2 no. (t.d. á bankareikningi) miðli í annan.
færsla2 yfirfæra2
transaction3 no. transferable1 lo.
viðskipti1 framseljanlegur2
transaction analysis transferable2 lo.
greining viðskipta yfirfæranlegur
transaction charge (í bankaviðskiptum) transferable permit
færslugjald framseljanlegt leyfi
transactions balances transfer income
reiðufé til viðskipta tilfærslutekjur
transactions cost transfer line
viðskiptakostnaður flutningslína
transfer payment 410 treasury stock

transfer payment (í fjármálum hins op- transportation no.


inbera) conveyance3
Tekju- eða fjármagnstilfærsla. flutningur
→ capital transfer, current transfer, in- transportation cost
come transfer flutningskostnaður1
tilfærsla2 transportation-in no. (í reikningshaldi)
transfer price flutningskostnaður aðfanga
Verð í viðskiptum milli tengdra fyrir- transportation model
tækja eða deilda innan sama fyrirtækis. flutningalíkan
innanhússverð, millideildaverð transportation-out no. (í reikningshaldi)
transfer program flutningskostnaður afurða
tilfærslukerfi transport margin (í þjóðhagsreikning-
transfer system um)
millifærslukerfi flutningskostnaður2
transformation1 no. (í tölfræði) transpose so.
færsla3 , vörpun2 bylta
transformation2 no. (í stærðfræði) transposed matrix
ummyndun, umskipti2 bylt fylki
transformation frontier traveler no.
PPF, production possibility curve, pro- commercial traveler, traveling sales-
duction possibility frontier, production man
transformation curve farandsali
framleiðslujaðar, framleiðslukosta- traveler’s check
ferill ferðaávísun, ferðatékki
transitional gains trap traveling salesman
Óhagkvæmt skipulag eða kerfi sem commercial traveler, traveler
kemst á að undirlagi tiltekins hóps sem farandsali
hefur skammvinnan ábata af því kerfi. treasurer1 no.
bráðahagnaðargildra, uppgripa- fjárreiðustjóri
gildra treasurer2 no.
transition economy (í alþjóðahagfræði) gjaldkeri
Ríki sem er að færast úr miðstýrðum treasury no.
áætlunarbúskap í markaðsbúskap. ríkissjóður
transition period treasury bond
umskiptatími government bond
transitive lo. (í eindahagfræði) ríkisskuldabréf
gegnvirkur treasury securities
transitory lo. government securities
brigðull, hverfull, svipull ríkisbréf, ríkisverðbréf
transitory income treasury stock am.
brigðular tekjur, hverfular tekjur reacquired stock
translation gain Hlutabréf í fyrirtæki í eigu fyrirtækisins
umreikningshagnaður sjálfs.
translation loss eigið hlutabréf
umreikningstap
trend 411 unaudited

trend no. (í tölfræði) trust receipt


Kerfisbundin breyting tímaraðar til birgðaveðbréf
minnkunar eða aukningar. turnaround no.
hneigð, leitni viðreisn
trend analysis turnkey no.
leitnigreining turnkey project
trend component alverk
leitniþáttur turnkey project
trend path turnkey
leitniferill alverk
trial balance turnkey tender
prófjöfnuður tender for turnkey
trigger strategy (í leikjafræði) alútboð
mótleiksáætlun turnover no.
trough no. (um efnahagsástand) velta, viðskiptavelta
lægð turnover ratio
truism no. (í leikjafræði) veltuhlutfall
common truism turnover tax
alkunn viska, almenn sannindi veltuskattur
truncated lo. turnpike path
skorinn, stýfður hraðvaxtarferill
trust1 no. two-part tariff
eignir í umsjá fjárhaldsmanns Tvíþætt gjald, t.d. fastagjald og skref-
trust2 no. gjald.
fyrirtækjahringur tvígjald
trust company am. two-stage game
investment trust (br.) tvíþrepa leikur
eignaumsýslufélag two-stage least squares
trustee no. tveggja þrepa aðferð minnstu
fjárhaldsmaður, fjárvörslumaður fervika, tveggja þrepa aðhvarfsgrein-
trust fund ing, tvíþrepa aðhvarfsgreining
Fé í vörslu fjárhaldsmanns. tying arrangement
fjárvörslusjóður fylgisölusamningur

U
ultimatum game unanticipated inflation
úrslitakostaleikur Verðbólga sem ekki er búist við.
UN skst. unaudited lo.
United Nations óendurskoðaður
Sameinuðu þjóðirnar
unbiased 412 unilateral

unbiased lo. tryggja, vátryggja


óhlutdrægur, óvilhallur underwriter1 no.
unbiased estimator sölutryggjandi
óbjagaður metill, óhneigður metill underwriter2 no.
uncertainty no. insurer
óvissa tryggjandi, vátryggjandi
uncertainty factor underwriting syndicate
óvissuþáttur sölutryggingarhópur
unclaimed check underwritten issue (í verðbréfaviðskipt-
outstanding check um)
óframkomin ávísun, óinnleyst ávísun sölutryggð útgáfa
underage cost undifferentiated marketing
birgðaskortskostnaður, birgðavönt- einsleit markaðsfærsla, einsleit
unarkostnaður markaðssetning
underconsumption no. undistributed profits
vanneysla retained earnings1 (am.), retained prof-
underconsumption theory its (br.)
Kenning um offramleiðslu vegna of lít- kyrrsettur hagnaður, óráðstafaður
ils kaupmáttar. hagnaður
vanneyslukenning unearned income
underemployment1 no. Tekjur aðrar en launatekjur.
ónóg atvinna unemployment no.
underemployment2 no. (í hagkerfi) atvinnuleysi
vannýtt afkastageta2 unemployment benefits
underemployment equilibrium unemployment insurance benefits
Jafnvægi við vannýtta afkastagetu. atvinnuleysisbætur
underestimate so. unemployment insurance
undervalue atvinnuleysistryggingar
vanmeta unemployment insurance benefits
underground economy unemployment benefits
hidden economy atvinnuleysisbætur
huliðshagkerfi, neðanjarðarhagkerfi, unemployment rate
undirheimahagkerfi atvinnuleysishlutfall, atvinnuleysis-
undersell so. stig
Selja á lægra verði en keppinautar. unfavorable lo.
undirbjóða2 → deficit
underutilization no. óhagstæður (t.d. um vöruskiptajöfnuð)
vannýting unfunded pension fund
undervalue so. pay-as-you-go pension fund
underestimate gegnumstreymissjóður
vanmeta uniform distribution
underwrite1 so. (í verðbréfaviðskiptum) jöfn dreifing
sölutryggja unilateral no.
underwrite2 so. (um tryggingarsala) einhliða
→ insure
unilateral action 413 unrecorded

unilateral action (í stjórnunarfræði) breytinga og breytinga á verði eða tekj-


einhliða aðgerð um.
unilateral commitment (í leikjafræði) hlutlaus eftirspurn
einhliða skuldbinding unit labor cost
unilateral transfer (í þjóðhagsreikning- launakostnaður á framleidda einingu
um) unit normal distribution
grant2 standardized normal distribution, stan-
gjafafé, óafturkræft framlag, styrk- dard normal distribution
ur1 stöðluð normaldreifing
unincorporated enterprise unit of account
sole proprietorship, sole trader medium of account
einstaklingsfyrirtæki reiknieining
uninsurable risk unit-of-measure assumption
ótryggjanleg áhætta Sú forsenda að mælieining við gerð
union no. reikningsskila sé stöðug.
labor union (am.), trades union, trade unit production
union (br.) einingaframleiðsla
stéttarfélag, verkalýðsfélag unit tax
union contract einingarskattur
labor contract (am.), wage contract unit trust br.
(br.) mutual fund, mutual investment fund,
→ general wage agreement open-end fund (am.), open-end invest-
kjarasamningur, launasamningur ment trust
union dues → closed-end fund, investment com-
trade-union dues pany
stéttarfélagsgjald verðbréfasjóður
unionism no. unity of command
trade unionism yfirboðarasamræmi
stéttarfélagshyggja unlimited liability
unionized labor ótakmörkuð ábyrgð
Þeir launþegar sem eru í stéttarfélagi. unproductive lo.
→ organized labor afkastarýr
félagsbundnir launþegar unqualified opinion (í reikningshaldi)
unit no. fyrirvaralaus áritun endurskoðanda
eining unrealized gain
unitary elasticity (í eindahagfræði) óinnleystur hagnaður
einingarnæmi, einingarteygni unrealized income
unit cost unrealized revenue
einingarkostnaður óinnleystar tekjur
United Nations unrealized revenue
UN unrealized income
Sameinuðu þjóðirnar óinnleystar tekjur
unit-elastic demand unrecorded lo.
Verð- eða tekjunæmi er jöfn einum, þ.e. óbókfærður
fullkomin samsvörun milli eftirspurnar-
unrequitted current transfers 414 utilize

unrequitted current transfers (í þjóð- user-pays principle


hagsreikningum) nytjagreiðsluregla
framlög án endurgjalds use value
unrequitted payments (í þjóðhagsreikn- notagildi1
ingum) usury1 no.
greiðslur án endurgjalds okur
unrestricted estimator usury2 no.
óbundinn metill, óheftur metill, ótak- okurlán
markaður metill usury3 no.
unsecured lo. okurvextir
óveðtryggður úthugsaður lo.
unsecured creditors (í reikningshaldi) strategic
almennar kröfur kænn
unskilled labor utilitarianism no.
ófaglært starfsfólk nytjahyggja, nytjastefna
unsystematic risk utility no.
company-specific risk, diversifiable risk notagildi2 , nytjar
Áhætta sem hægt er að eyða með fjöl- utility frontier
þættingu. utility possibility frontier
fyrirtækisáhætta, ókerfisbundin nytjajaðar
áhætta utility function
unusual item (í reikningshaldi) nytjafall
óvenjulegur rekstrarliður utility possibility frontier
up-market lo. utility frontier
up-scale nytjajaðar
hágæða- utility value
up-scale lo. notavirði, nytjavirði
up-market utilization no.
hágæða- exploitation2
usage no. hagnýting, nýting
notkun utilization ratio
useful life nýtingarhlutfall
endingartími2 utilization right
user no. afnotaréttur, nýtingarréttur
notandi utilize so.
user-friendly lo. exploit2
aðgengilegur, notendavænn hagnýta (t.d. um náttúruauðlindir),
nýta
vacancy 415 vector autoregressive process

V
vacancy no. variable1 no.
job vacancy breyta
laust starf variable2 lo.
valid lo. breytilegur
effective2 , in effect, in force, operative variable average cost
gildur, í gildi breytilegur meðalkostnaður
validate so. variable cost
ratify1 breytilegur kostnaður
fullgilda, löggilda variable exchange rate
validation no. breytilegt gengi
gilding variable tariff
valuate so. breytilegur tollur
appraise, assess2 , evaluate, value2 variance1 no.
meta1 , virða breytileiki
valuation no. variance2 no. (í tölfræði, um hendingu
appraisal, appreciation1, assessment, eða dreifingu)
evaluation, rating2 dreifni
Það að meta til verðs. variance3 no. (í reikningshaldi)
mat1 , virðing frávik3 , mismunur
value1 no. variance-covariance matrix (í hagmæl-
gildi2 , verðgildi, verðmæti, virði ingum)
value2 so. covariance matrix
appraise, assess2 , evaluate, valuate samdreifnifylki
meta1 , virða variate no.
value added1 (í þjóðhagsreikningum) random variable, stochastic variable
vinnsluvirði hending, slembibreyta
value added2 VAR process stytt mynd
virðisauki vector autoregressive process
value-added tax margvítt eiginfylgniferli
VAT VAT skst.
virðisaukaskattur, vsk value-added tax
value analysis virðisaukaskattur, vsk
gildisgreining, virðisgreining vector no.
value at risk (í verðbréfaviðskiptum) vektor, vigur
áhættuvirði, fé í húfi vector autoregressive process
value of test statistic VAR process
gildi prófhendingar, próflýsitala margvítt eiginfylgniferli
vehicle currency 416 voting share

vehicle currency vertical restraint


aðalgjaldmiðill, aðalmynt, forystu- Það þegar framleiðandi neitar að skipta
mynt við heildsala, eða heildsali við smásala,
velocity no. nema seljandi veiti vöru hans einhvers
veltuhraði konar forgang fram yfir vöru annarra
velocity of circulation framleiðenda.
velocity of money lóðrétt þvingun
veltuhraði peninga vice-president am.
velocity of money Heitið er notað í bandarískum fyrirtækj-
velocity of circulation um þar sem bæði er framkvæmdastjóri
veltuhraði peninga og forstjóri.
vendor no. → general manager, president
seller framkvæmdastjóri
seljandi vocational training
venture1 no. starfsnám
áhætta, vogun2 volatility no.
venture2 no. flökt, óstöðugleiki
áhættufyrirtæki volume1 no.
venture capital magn
risk capital volume2 no. (í þjóðhagsreikningum)
áhættufé, áhættufjármagn raunvirði2
venture capitalist volume index
áhættufjárfestir quantity index
VER skst. magnvísitala
voluntary export restraint volume variance
Samkomulag um takmörkun á útflutn- magnfrávik
ingi. voluntary chain
sjálfvalin útflutningshöft samstarfskeðja
vertical equity of taxation voluntary export restraint
Skattjöfnuður milli tekjuhópa. VER
lóðréttur skattjöfnuður sjálfvalin útflutningshöft
vertical integration voluntary mobility (um vinnuafl)
Sameining hlekkja í sömu framleiðslu- óþvingaður hreyfanleiki
keðju innan eins fyrirtækis voluntary unemployment
→ horizontal integration sjálfvalið atvinnuleysi
lóðrétt samþætting vote trading
vertical marketing system (í markaðs- atkvæðakaup
fræði) voting paradox
lóðrétt dreifingarkerfi paradox of voting
vertical merger kosningaþverstæða, kosninga-
Samruni fyrirtækja í sömu framleiðslu- þversögn
keðju. voting share
→ horizontal merger, merger voting stock
lóðréttur samruni hlutabréf með atkvæðisrétti
voting stock 417 wage premium for disamenities

voting stock voucher2 no. (í reikningshaldi)


voting share source document
hlutabréf með atkvæðisrétti fylgiskjal
voucher1 no.
ávísun2 , úttektarseðill

W
wage no., oft í ft. wage discrimination
pay1 launamismunun
Daglaun, tímakaup eða vikukaup. wage dispute
→ salary industrial dispute, labor dispute
kaup1 , laun3 kjaradeila
wage bargaining wage distribution
kjaraviðræður, launasamningar launadreifing
wage bill1 wage drift
payroll1 launaskrið
Heildarlaun sem fyrirtæki greiðir, án wage formation
launatengdra gjalda. launamyndun
launagjöld wage gain
wage bill2 launaávinningur
payroll2 wage gap
launaskrá launabil
wage change wage guidelines
launabreyting kaupgjaldsrammi
wage contract br. wage increase
labor contract (am.), union contract kauphækkun
→ general wage agreement wage inflation
kjarasamningur, launasamningur kaupgjaldsverðbólga, launaverð-
wage controls bólga
kaupgjaldshömlur wage payment scheme am.
wage cut pay structure (br.)
launaskerðing launakerfi
wage decrease wage policy
launahjöðnun launastefna
wage difference wage premium
wage differential bonus
launamunur bónus, kaupauki, launaauki
wage differential wage premium for disamenities
wage difference nuisance bonus
launamunur óþægindaálag
wage premium for locational d. . . 418 weight

wage premium for locational disam- Walras’ law (í eindahagfræði)


enities Kenning um að sé öllum tekjum þjóð-
location allowance félags jafnharðan varið til kaupa á gæð-
staðaruppbót um verði heildareftirspurn jöfn heildar-
wage-price controls framboði.
launa- og verðlagshömlur lögmál Walras
wage-price freeze warehouse no.
launa- og verðstöðvun vörugeymsla
wage-price guidelines warrant1 no.
wage-price guideposts guarantee
kaupgjalds- og verðlagsrammi Það að ábyrgjast t.d. ástand, gæði eða
wage-price guideposts eiginleika söluhlutar.
wage-price guidelines ábyrgð2
kaupgjalds- og verðlagsrammi warrant2 no.
wage-price spiral Heimild til að kaupa ákveðinn fjölda
launa- og verðlagsskrúfa, víxlgengi hlutabréfa í fyrirtæki á tilgreindu verði.
verðlags og launa kaupheimild
wage rate waste1 no.
kauptaxti, launataxti sóun
wage rigidity waste2 no.
Það ástand að laun breytast treglega. úrgangur
launatregða waste management
wage spillover meðferð úrgangs
→ spillover hypothesis wasting asset
launasmit Eignir sem eyðast við notkun.
wage spiral weak law of large numbers
launaskrúfa veika meðaltalslögmálið
wages-population mechanism wealth no.
Samspil launa og fólksfjölda skv. kenn- auðlegð, auður
ingu Malthusar. wealth distribution
wage subsidy distribution of wealth
Niðurgreiðsla á launum, t.d. sjómanna- auðskipting
afsláttur. wealth effect
wage terms auðsáhrif
launakjör wealth tax
Wagner-Whitin algorithm (í fram- eignarskattur
leiðslufræði) wealth transfer
Wagner-Whitin aðferðin eignatilfærsla
waiting line (í framleiðslufræði) wear and tear (í reikningshaldi)
queue slit
biðröð wedge no.
wait time (í framleiðslufræði) fleygur
Tími sem verk bíður þangað til það er weight no.
flutt að næstu vinnustöð. Stuðull sem ákvarðar hlutfallslegt mik-
biðtími2 ilvægi stærðar í útreikningum, t.d. í
weighted average 419 withholding tax

vegnu meðaltali. wholesale price index


vog, vogtala, vægi2 WPI
weighted average vísitala heildsöluverðs
Summa af margfeldi hverrar tölu og wholesaler no.
vægis hennar, deilt með summu vægj- heildsali, stórkaupmaður
anna. wholly owned subsidiary
vegið meðaltal Félag sem er að fullu í eigu móðurfé-
weighted least squares method lags.
WLS → subsidiary
vegin aðferð minnstu fervika, vegin dótturfélag2, dótturfyrirtæki2
aðhvarfsaðferð Wicksell effect
welfare no. Áhrif sem fela í sér að jaðarábati fjár-
velferð magns er alltaf jákvæður.
welfare criteria Wicksell-áhrif
velferðarviðmið Wilson lot size
welfare economics economic lot size, economic order
velferðarhagfræði quantity, EOQ
welfare function hagkvæmasta pöntunarmagn
velferðarfall windfall no.
welfare improvement windfall gain
velferðarauki Ávinningur sem kemur óvænt og aðeins
welfare loss einu sinni.
velferðartap óvæntur ávinningur
welfare state windfall gain
velferðarríki windfall
welfare system óvæntur ávinningur
velferðarkerfi window-dressing no. (t.d. um ársreikn-
white-collar lo. ing)
Sem varðar skrifstofufólk og aðrar stétt- fegrun
ir sem ekki vinna erfiðisvinnu, svo og Winter’s smoothing procedure
þess háttar störf. spálíkan Winters
→ blue-collar withdraw so. (um peninga)
hvítflibba-, skrifstofu- taka út
white-collar worker withdrawal charge
clerical worker, office clerk úttektargjald
skrifstofumaður withhold so.
white noise (í tölfræði) halda eftir
Hreint slembifrávik sem ekki felur í sér withholding tax
neina kerfisbundna þætti. Í breskri ensku: Skattur sem lagður er
hvítt suð á greiðslu vaxta og arðs milli landa.
wholesale no. Í bandarískri ensku: Vörsluskattur sem
heildsala, heildverslun atvinnurekandi heldur eftir af launum
wholesale price launþega og skilar yfirvöldum, t.d. stað-
heildsöluverð greiðsluskattur.
afdráttarskattur
WLS 420 work permit

WLS skst. work improvement


weighted least squares method vinnuumbætur
vegin aðferð minnstu fervika, vegin work incentive
aðhvarfsaðferð vinnuhvati
work1 no. working capital
employment1 , job1 , occupation1 gross working capital
atvinna, starf, vinna1 → current assets, net working capital
work2 no. veltufé, veltufjármagn
verk3 , vinna working capital policy
work3 so. veltufjárstefna
starfa, vinna3 working capital ratio
workaholic no. (í stjórnunarfræði) current ratio
vinnufíkill veltufjárhlutfall
work center (í framleiðslufræði) working class
work station verkalýðsstétt
vinnustöð working conditions
work cycle vinnuaðstæður, vinnuskilyrði
vinnuhringrás working day
workday no., am. workday (am.)
working day vinnudagur; virkur dagur
vinnudagur; virkur dagur working hours
work effort work hours
vinnuframlag vinnutími
worker1 no. working week
starfsmaður workweek (am.)
worker2 no. vinnuvika
laborer, manual laborer work-in-process am. (í reikningshaldi)
verkamaður2 work-in-progress (br.)
workers union hálfunnar vörur, vörur í vinnslu
verkalýðsfélag work-in-process inventory am.
work ethic work-in-progress inventory (br.)
vinnusiðfræði Birgðir afurða í vinnslu.
work factor vinnslubirgðir
vinnuþáttur work-in-progress br. (í reikningshaldi)
workforce1 no. work-in-process (am.)
mannafli, starfslið2 hálfunnar vörur, vörur í vinnslu
workforce2 no. work-in-progress inventory br.
labor3 , labor force work-in-process inventory (am.)
vinnuafl1 vinnslubirgðir
workforce performance workload no.
afköst vinnuafls vinnuálag
work hours work measurement
working hours vinnumælingar
vinnutími work permit
atvinnuleyfi
work redesign 421 yield

work redesign vinnuvika


endurhönnun verks World Bank
works no. ft., með sögn í et. IBRD, International Bank for Recon-
factory, plant struction and Development
iðjuver, verksmiðja Alþjóðabankinn
work sampling (í framleiðslufræði) world economy
Úrtaksaðferð til að ákveða staðaltíma. heimsbúskapur
work sharing world inflation
job sharing heimsverðbólga
Það að tveir menn eða fleiri deila sama world price
starfi. heimsmarkaðsverð
starfsdeiling world production
workshop no. (í framleiðslufræði) heimsframleiðsla
job shop world trade
verkstæði heimsviðskipti
work standard World Trade Organization
vinnustaðall WTO
work station (í framleiðslufræði) Alþjóðaviðskiptastofnunin
work center WPI skst.
vinnustöð wholesale price index
work stoppage vísitala heildsöluverðs
vinnustöðvun write down (í reikningshaldi)
work study færa niður (um eign)
methods analysis, methods study write off (um viðskiptakröfur)
aðferðarrannsóknir, vinnurannsókn- afskrifa2
ir written-down value (í reikningshaldi)
work team niðurfært verð
vinnulið WTO skst.
workweek no., am. World Trade Organization
working week Alþjóðaviðskiptastofnunin

Y
yankee issue yield1 no.
Skuldabréfaútgáfa erlends aðila á return
Bandaríkjamarkaði. → diminishing returns
year-end prices afrakstur2 , arður2
árslokaverðlag yield2 no. (um verðbréf og aðrar fjárfest-
year of assessment (um skatta) ingar)
álagningarár ávöxtun2
yield curve 422 zoning

yield curve ávöxtun fram að gjalddaga


ávöxtunarferill YTC skst.
yield to call yield to call
YTC ávöxtun fram að innköllun
ávöxtun fram að innköllun YTM skst.
yield to maturity yield to maturity
YTM ávöxtun fram að gjalddaga

Z
zero-coupon bond greiðslur.
original issue discount bond jafnarðsbréf
Skuldabréf sem gefið er út með mikl- zero inventory
um afföllum og engir vextir greiðast af núllbirgðastaða
heldur greiðist bréfið fullu verði við lok zero-sum game (í leikjafræði)
lánstímans. Leikur þar sem ávinningur eins er ann-
zero-defects standard ars tap.
núllgallastaðall jafnvirðisleikur, núllsummuleikur
zero-growth stock zoning no.
Hlutabréf sem gefur ætíð sömu arð- svæðaskipting

You might also like