You are on page 1of 2

Húsreglur

Húsreglur aðrar en þær sem hér eru settar fram eru felldar úr gildi.

Heimildir
• Bækur eru dæmdar eftir verðleikum, ekki nöfnum eða útgáfustöðu. Allar 3.5 heimildir, þar með
talið samhæfanlegar 3.0 bækur, Dragon Magazine og netgreinar liggja til grundvallar.

Chargen
• Point buy 32 er notað.
• Við byrjum á ECL 1, venjulegt upphafsgull (köstum upp á).
• Hámarks HP á fyrsta leveli, kastað þar á eftir. Ásum kastað aftur.
• Fractional base bonuses (sbr UA) eru notaðir. +2 bónusinn fyrir að taka level í class með góðu
save aðeins gefinn einu sinni.
• Feats eru ekki gefin út á 1. leveli og levelum deilanlegum með 3, heldur á öllum
oddatölulevelum.
• 2 stk. Traits eru leyfðir.
• Flaws eru ekki leyfðir.
• Multiclassing XP penalties og favored classes reglusettið er ekki notað.

Galdrar og undirkerfi
• Við notum Vancian to Psionics galdrakerfið sem dýflissumeistarinn hefur verið að blaðra um.
Notum nýjustu útgáfu hverju sinni, sem sjá má hér:
https://github.com/Ernir/VancianToPsionics/releases
◦ Classar sem hafa verið uppfærðir í þessu kerfi nota þá útgáfu. Aðrir classar sem nota
vancian casting eru endurskoðaðir í hverju tilviki fyrir sig.
• Allir galdrar sem viðkoma víddaflakki eru bannaðir. Galdrar eins og Plane Shift, Gate, Astral
Projection og Shadow Walk, sem og psionic dótarí eins og Astral Caravan falla undir þetta.
Galdrar sem vísa í önnur tilverustig en leyfa einungis enga eða mjög skammbundna dvöl á
ethereal eða astral planinu, t.d. Teleport og Etherealness gera það hins vegar ekki.
• Gert hefur verið ráð fyrir Spellcasterum (Vancian to Psionics), manifesterum (Expanded
Psionics Handbook), initiatorum (mínus fluffið, Tome of Battle), og meldshaperum (Magic of
Incarnum). Önnur undirkerfi (truenaming, invocations, shadowcasting, o.s.frv.) eru ekki
óleyfileg, en ekki endilega búast við mörgum NPCum til að ræða um fagið við.

Skills
• Pathfinder skill reglur eru í notkun. Þetta felur í sér eftirfarandi:
◦ Cross-class skill rankar kosta ekki lengur tvöfalt.
◦ Hámarksfjöldi ranka sem hafa má í hverjum skill er = character levelið þitt, óháð því hvort
skillinn er class skill hjá þér eða ekki (í stað character level + 3 fyrir class skilla, og hálft
það fyrir CC skilla).
◦ Öll skill rank prereqs eru lækkuð um 3 (niður í 1 að lágmarki).
◦ Karakterar fá ekki fjórfaldan fjölda skillpunkta á 1. leveli.
◦ Setjir þú rank í skill sem er class skill hjá þér færðu sjálfkrafa +3 untyped bónus í þeim skill.
• Þrátt fyrir að PF kerfið sé í notkun höldum við okkur við 3.5 skillana, með eftirfarandi
undantekningum:
◦ Knowledge: The Planes er fjarlægður. Knowledge: Religion hleypur í skarðið þar sem við á.
◦ Sense Motive skillinn er útvíkkaður - hægt er að nota hann til að komast að því hversu
öflugt kvikindi sem þú ert fær um að skoða (sem move action) er. Niðurstöður eru ekki
nákvæm vísindi, en þær eru á bilinu Pushover til Overpowering. DCinn er annað hvort 20
eða, ef kvikindið er að reyna að gefa ranga mynd, Bluff check þess.

Ýmislegt
• Energy Drain veldur aldrei level missi. Ef Energy Drain myndi undir venjulegum
kringumstæðum valda level missi gerir það negative levelið varanlegt þess í stað. Þetta
varanlega negative level er fjarlægt eins og level missir væri almennt.
• Massive Damage reglunum er breytt.
◦ Ef þú ert ennþá yfir núlli eftir að hafa tekið skaðann, en failar fort save'inu, þá ferðu í -1.
◦ Ef þú ert undir núlli eftir að hafa tekið skaðann og failar fort save'inu, þá deyrðu.
• Galdrahlutir verða höndlaðir á þann hátt sem sýndur er í Revised Low Magic Item System
skjalinu.
• Fighter er NPC class. Og fá Profession sem class skill.
• Factotum hefur fjölda IP = (Factotum level/2) + (Int mod /2).
• Constructs, Elementals, Oozes, Plants og Undead eru ekki sjálfkrafa ónæm fyrir Sneak Attacks,
þó að þau séu ónæm fyrir critical hits.

You might also like