You are on page 1of 3

Revised Low Magic Item System

Þetta er enduruppskrift á kerfi upphaflega skrifað af ericgrau:


http://www.giantitp.com/forums/showthread.php?t=134805

Í spili þessu munið þið finna og fá minni fjársjóð en í hefðbundnum spilum – í beinhörðum
gullpeningum verðið þið undir WBL. Til að dekka mismuninn mun ég gefa út “fjársjóðspunkta” sem
nota má til að kaupa ígildi eftirfarandi hluta í hreinum plúsum:
• +[1..5] weapons
• +[1..5] armors
• +[1..5] shields
• +[1..8] bracers of armor (sjá Armor/Shields)
• +[1..5] rings of protection
• +[1..5] amulets of natural armor
• +[1..5] cloaks of resistance
• +[2,4,6] statboosters
• +[1..5] tomes
Ofangreindir hlutir munu því ekki finnast innan leiksins.
Fjársjóðspunktar verða oftast gefnir út á level-ups.
Þegar fjársjóðspunktar eru gefnir út má líka skipta út bónusum sem áður hafa verið keyptir fyrir aðra
plúsa með því að “selja” gamla bónusinn á hálfvirði.
Þessir bónusar eru ekki galdrabónusar lengur. Þar með virka þeir í AMF, og ekki er hægt að ræna þeim.
NPCar fá líka fjársjóðspunkta.

Hlutirnir

Enhancement bonus on attack and damage


Kaupa má enhancement bónus í attack og damage skv. eftirfarandi töflu:
Bónus Heildarkostnaður (FP) Kostnaðarviðbót (FP)
(enhancement)
+1 2 2
+2 8 6
+3 18 10
+4 32 14
+5 50 18
Þar sem enhancement bónusa er nú ekki lengur að finna á vopnum, þá þurfa vopn ekki lengur að vera
“+1” áður en sérstökum enhancementum er hrúgað á þau. Á móti kemur að heildarkostnaðurinn við að
setja sérstök enhancement á vopn er aukinn um eitt skref og svo minnkaður um 2kGP – það að gera
vopn Flaming kostar t.d. nú 6k. Þetta er í samræmi við það að ekki nokkur maður kaupi +N vopn þar
sem N er stærra en einn.
Enhancement bonus to Armor or Shield bonus
Kaupa má enhancement bónus á armor og/eða shields skv. eftirfarandi töflu:
Bónus Heildarkostnaður (FP) Kostnaðarviðbót (FP)
(enhancement)
+1 1 1
+2 4 3
+3 9 5
+4 16 7
+5 25 9
Þar sem enhancement bónusa er nú ekki lengur að finna á verjum, þá þurfa verjur ekki lengur að vera
“+1” áður en sérstökum enhancementum er hrúgað á þau. Á móti kemur að heildarkostnaðurinn við að
setja sérstök enhancement á verjur er aukinn um eitt skref og svo minnkaður um 1kGP – það að gera
skjöld Animated kostar t.d. nú 8k. Þetta er í samræmi við það að ekki nokkur maður kaupi +N verjur
þar sem N er stærra en einn.
Brynjubónus er bætt við hvort sem karakterinn klæðist brynju eða ekki. Bracers of Armor eru því
úreldir.
Skjaldarbónus er ekki bætt við nema karakterinn noti skjöld.

Deflection bonus to AC
Kaupa má deflection bonus í AC skv. eftirfarandi töflu:
Bónus Heildarkostnaður (FP) Kostnaðarviðbót (FP)
(deflection)
+1 2 2
+2 8 6
+3 18 10
+4 32 14
+5 50 18

Enhancement to Natural Armor bonus to AC


Kaupa má natural armor bonus í AC skv. eftirfarandi töflu:
Bónus (natural) Heildarkostnaður (FP) Kostnaðarviðbót (FP)
+1 2 2
+2 8 6
+3 18 10
+4 32 14
+5 50 18
Resistance bonus to saving throws
Kaupa má resistance bonus í saving throws skv. eftirfarandi töflu::
Bónus Heildarkostnaður (FP) Kostnaðarviðbót (FP)
(resistance)
+1 1 1
+2 4 3
+3 9 5
+4 16 7
+5 25 9

Enhancement bonus to ability score


Kaupa má enhancement bonus í eitt ability score skv. eftirfarandi töflu:
Bónus Heildarkostnaður (FP) Kostnaðarviðbót (FP)
(enhancement)
+2 4 4
+4 16 12
+6 32 20
Kaupa má enhancement bónusa í mörg ability scores. Kostnaðurinn er aðskilinn.

Inherent bonus to ability score


Kaupa má inherent bonus í eitt ability score skv. eftirfarandi töflu:
Bónus Heildarkostnaður (FP) Kostnaðarviðbót (FP)
(inherent)
+1 28 28
+2 55 27
+3 83 28
+4 110 27
+5 138 28
Kaupa má inherent bónusa í mörg ability scores. Kostnaðurinn er aðskilinn. Ólíkt öðrum bónusum, þá
má ekki “selja” inherent bónusa fyrir aðra.

You might also like