You are on page 1of 1

Pælingaspilið

1. Nefndu dæmi um snobb 12. Hvernig getum hegðað 13. Hælis-leitendur. Hvað
okkur til að vera má gera betur í þeim 25. Launaleynd á
24. Hvaða auðlindir á
umhverfisvænni. efnum? vinnustöðum. Jákvætt/
Ísland?
neikvætt?

2. Hvernig stendur Versló


sig í endurvinnslu. 11. Kynjakvótar í stjórnum
14. Nefndu þrjá 23. Hvers vegna er
stófyrirtækja og í 26. Nefndu eitthvað sem er
minnihlutahópa á Íslandi. mikilvægt að læra
stjórnmálum? frábært.
tungumál?

3. Nefndu eitthvað
10. Af hverju er mikið 15. Nefndu íslenskt ljóðskáld.
rosalega ósanngjarnt.
brottfall úr framhaldskólum? Geturðu farið með nokkrar 27. Á ísland að styðja
22. Nefndu dæmi um
Afleiðingar? ljóðlínur? önnur ríki í sjálfstæðis-
mikilvægi tjáningafreslsis.
baráttu sinni?

4. Hvað ættu allir að læra? 16. Til hvað lands myndirðu


9. Fegurðar-samkeppni.
helst vila ferðast. 28. Plastrusl er vandamál.
Jákvætt/ neikvætt? 21. Á grunnskólinn að standa
Hví? fyrir kristilegri ástundun? Hvað getum við gert?

5. Hvað ætti að vera um í


fréttum sem ekki er 8. Hvaða áfanga vildir þú fá
17.Var það góð hugmynd að 20. Nefndu tvo mikilvæga 29. Alþingiskosningar
venjulega fjallað um. í Versló. stytta framhaldsskólann? menningarvið-burði á Hvað ræður vali okkar?
Íslandi.

7. Fair trade og að kaupa úr


6. Hver er besti íslenski heimabyggð.
listamaðurinn? 18. Hvða íþrótt á skilið HUGTAKA-HIMNARÍKIÐ
Hví? meiri athyli? Hví? 19. Segðu eitthvað fallegt um
þann sem situr hliðina á þér.

Hafðu skoðun - Léttu af hjarta þínu - Þín meining er mikilvæg - Legðu orð í belg - Búum til betri heim – Rökstyddu mál þitt – Andmæltu - Málskrúð og málþóf er mannauður

You might also like