Hversu Vel Þekki Ég Félaga Mína

You might also like

You are on page 1of 1

Hversu vel þekki ég félaga mína?

 Fjórir í hóp fá eitt A4 blað. Þau ræða saman um sig sjálf/spyrja hvert annað
spurninga og ritari skrifar 4 staðreyndir um hvern og einn. Það er um að gera
að hafa þetta nógu fjölbreytt og ekki of augljóst.
 Hópar skila blaði til kennara. Kennari kallar hvern hóp upp og nemendur stilla
sér upp fyrir framan kennara.
 Kennari les upp fyrstu fjórar staðreyndir og að því loknu bendir hann á
nemendur, koll af kolli. Á meðan kennari bendir eiga aðrir nemendur að klappa
– fast eða laust – eftir því hvort þeim finnast staðreyndir passa við hvern
nemanda. Ef nemendahópur getur rétt (kennari veit ekki, verður að spyrja) þá
má sá nemandi sem átti staðreyndirnar setjast niður.

You might also like