You are on page 1of 2

Nokkur orðatiltæki með að og af

að...

auðugur að fé hafast e-ð að að ráðum manna


mér er ánægja að því mér er heiður að því ríkur að fé
að ástæðulausu hitta e-n að máli ríkur að fjörefnum
eiga hlut að e-u
það er bót að þessu hlynna að e-m skyldleiki að 2. og 3. lið
það er bragð að þessu hlæja að e-m það er skömm að því
að/af bragði (= strax) það er hollusta að þessu láta skeika að sköpuðu
að fyrra bragði gefa e-m hugmynd að e-u snauður að fé
brosa að e-m hver að/af öðrum honum er sómi að þessu
vinda bráðan bug að e-u það sópar að honum
búa vel að e-m kaupa e-ð að (= af, frá) e-m spyrja að einhverju
kaupandi að blaði standa vel að e-u
dást að e-u komast að e-u fullkeyptu starfa að e-u
kominn að fótum fram líkur að stærð
eiga hús að 1/3 hluta vera kunnur að e-u að svo mæltu
eiga e-n að vini kveða að mér er sæmd að því
hann er elskur að honum að sögn manna
leggja e-n að velli verða sannur að sök
faðir að barni hvítur að lit það kemur ekki að sök
fara að e-m (aðför) lykill að skrá ekki er að sökum að spyrja
finna að e-u að lögum
að honum for(n)spurðum verða uppvís að glæp
að fullu ekki er mark að draumum
að fyrra bragði að marki = að ráði vinna eið að e-u
maður að meiri að vísu
það er gagn að einhverju meta e-ð að miklu vitni að glæp
að gamni sínu meta e-ð að verðleikum þess er mér von að (= af)
ganga að (e-u) fast þér
ganga að e-u vísu að nokkru leyti
að gefnu tilefni að/af nýju að yfirlögðu ráði
gera mikið að e-u (sbr.
aðgerð) ófrísk að barni að þessu leyti
gera að engu (= ónýta) ólétt að barni það er eitthvað að honum
gera að fiski koma að óvörum vera þjófur að e-u
gera gabb að e-u hún dó að þriðja barni sínu
gera mikið að e-u það er prýði að því
geta e-s að góðu
fá að gjöf hagnast (ekki) að ráði
af...

af ásettu ráði gera af e-u/engu (búa til úr


aðkenning af e-u e-u) af eigin raun
segja allt af létta
auðugur af e-u af hans hálfu sekur af (?) öllum
af þessari ástæðu hljótast af e-u ákæruatriðum
hver af/að öðrum af skyldurækni
hafa beyg af e-u snertur af e-u
af/að bragði (= strax) illt leiðir af þessu standa ógn af e-m
fá sér bragð af e-u (= standa straum af e-u
smakka) kominn af (Jóni Arasyni...) af stundu (= strax)
af sjálfsdáðum
deyja af sulti leggja eitthvað af mörkum vindur af suðri
segja allt af létta
féllu margir af honum lýsir af degi taka við af e-m
forsmekkur af einhverju lækna af sjúkdómi af þessu tilefni
framan af (= í fyrstu) í tilefni af deginum...
af fremsta megni af manna völdum
af frjálsum vilja mikið af e-u láta verða af e-u
vera frægur af e-u leggja sitt af mörkum tala af viti
gera e-ð af viti
ég hef gagn af einhverju draga nafn af e-u vottur af e-u
ganga af e-m dauðum af/að nýju
gera af (= láta e-ð e-s það er af og frá
staðar) brjóta odd af oflæti sínu það sem af er vetrinum
tala orð af viti af því bara

You might also like