You are on page 1of 1

Sérreglur

Bændaglíman 2022

Hola 3
Ga-Jol skotið

Á þessari holu er hægt að nýta sér flaggstöngina og færa kúluna nær holu sem
nemur lengd stangarinnar, en með því skilyrði að taka 1 skot fyrir upphafshögg

Hola 5
Nándarverðlaun

Veitt eru verðlaun fyrir þann sem verður næst HOLU!!

Hola 6
Slönguspilið

Á þessari braut gilda reglur slönguspilsins.

Á ákveðnum stað á brautinni er reitur þar sem hægt að nýta sér færslu nær
holu eins og að nýta sér stigann í slönguspilinu, en gætið ykkur á því að á
flötinni er annar reitur þar sem reglunni er snúið við (eins og slangan í
slönguspilinu)

Hola 7
Lengsta driveið

Veitt eru verðlaun fyrir lengsta upphafshöggið


MÆLING GILDIR EINUNGIS EF KÚLAN ER Á 7 BRAUT!!

Hola 9
Lengsta pútt

Veitt eru verðlaun fyrir lengsta fyrsta pútt á flöt

You might also like