You are on page 1of 15

Af hverju leggjum við stund á sögu

hagfræðikenninga?
Í (nær) öllum hagfræðideildum er kennt sérstakt
námskeið í sögu hagfræðinnar.
Stundum er það skyldunámskeið, stundum
valnámskeið.
Ef það er valnámskeið, þá má kannski segja að
Af hverju leggjum boðið sé upp á það fjölbreytninnar vegna, svo
hagfræðinemar, sem áhugasamir eru um sögu,
við stund á sögu geti fundið „skemmtilegt“ námskeið.
En hvers vegna skyldu aðrar hagfræðideildir þá
hagfræðikenninga? gera slík námskeið að skyldu?
Við þessari spurningu er ekkert eitt ákveðið svar,
heldur virðist það mest velta á því hver verður
fyrir svörum.
Af hverju leggjum
við stund á sögu
hagfræðikenninga?
Af hverju leggjum
við stund á sögu
hagfræðikenninga?
Joseph A. Schumpeter (1883-1950)
History of Economic Analysis.
Af hverju leggjum Skilningur á sögu og þróun vísindagreina hjálpar
við stund á sögu vísindamönnum innan þeirrar greinar að skilja
kenningar samtímans, það er í raun sögulegt
hagfræðikenninga? samhengi í kenningum.
Meginrök hans ganga þó út að menn skilji þá
kannski hvernig nýjar hugmyndir kvikna.
George Stigler (1911-1991), nóbelsverðlaun í
hagfræði 1982
„Does Economics Have a Useful Past?“
Týnir til nokkrar ástæður sem hann telur styðja það
Af hverju leggjum að hagfræðingar kunni skil á sögunni.
Með því að leggja stund á sögu hagfræðinnar
við stund á sögu lærir maður að hver nýjung (framför) byrjar
hagfræðikenninga? fyrst sem mjög ófullkomin hugmynd, en
aðeins síðar mótast hugmyndin betur og
verður nothæf.
Að flestir hugsuðir ýkja kosti nýrra hugmynda
sinna, gera meira úr þeim en ástæða er til. Að
sama skapi ýkja þeir galla eldri kenninga.
George Stigler:
Eitt af því sem fortíðin eða sagan getur kennt
okkur er hve litla þekkingu og lítið ímyndunarafl
jafnvel hinir mestu hugsuðir höfðu.
Af hverju leggjum Með því að þekkja söguna er auðveldara að átta
við stund á sögu sig á hvar kenningasmiðir fóru hugsanlega afvega.
Maður lærir líka að skilja að munurinn á „réttum“
hagfræðikenninga? og „röngum“ kenningum er ekki auðgreindur.
Tíminn einn leiðir í ljós hversu réttar eða rangar
hugmyndir ýmissa hugsuða eru.
Karen Vaughn (1993, p 178):
"We need to say straight out that
the history of economics is 'useful'
not because it helps students to
sharpen theoretical skills or
because it gives them a little
interdisciplinary breadth, but
Af hverju leggjum because it can affect the
understanding of economics itself,
við stund á sögu its potential accomplishment and
hagfræðikenninga? its important limitations."
Af hverju leggjum við stund á
sögu hagfræðikenninga?
Mark Blaug (1927-2011), breskur hagsögufræðingur

Án sögulegrar þekkingar á kenningum


skilja hagfræðingar ekki nútíma
kenningar almennilega.
Allar kenningar eiga sér sögu og hafa
orðið til við þróun og til að skilja þær
verða hagfræðingar að þekkja
söguna.
Sjá ritgerð hans (2001): “No History of Ideas,
Please, We’re Economists”
Af hverju leggjum við stund á
sögu hagfræðikenninga?

Mark Blaug (2001, p 150)


“…there is a good case, at the
margin, for a little more history of
economic thought and a little less
mathematical economics and
advanced econometrics.”
Af hverju leggjum
við stund á sögu
hagfræðikenninga?
Hvað er hagfræði?
„Economics is what
economists do“
Jacob Viner
„and economists are those
who do economics.“
Frank Knight
Eitt svar (fleiri síðar)

Economics is a science of thinking


in terms of models joined to the art
of choosing models which are
relevant to the contemporary
world.
J. M. Keynes
Skipta hugmyndir máli?

The ideas of economists and political philosophers, both


when they are right and when they are wrong, are more
powerful than is commonly understood. Indeed the
world is ruled by little else. Practical men, who believe
themselves to be quite exempt from any intellectual
influence, are usually the slaves of some defunct
economist. Madmen in authority, who hear voices in the
air, are distilling their frenzy from some academic
scribbler of a few years back. I am sure that the power of
vested interests is vastly exaggerated compared with the
gradual encroachment of ideas.
—John Maynard Keynes, The General Theory of Employment, Interest and Money, ch. 24, p. 383 (1935)

You might also like