You are on page 1of 3

Námsáætlun

ÍSLE2es05 miðönn 2022-2023

Kennarar: Ásdís Björnsdóttir, Ingibjörg Kjartansdóttir, Kári Viðarsson, Sif


Þráinsdóttir.

Markmið:
Þekkingarviðmið
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
• mismunandi tegundum bókmenntatexta.
• stefnum í íslenskum bókmenntum að fornu.
• orðaforða sem nægir til að lesa helstu verk íslenskrar bókmenntasögu.
• ritgerðasmíð og heimildavinnu.
Leikniviðmið
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
• lesa ýmsar gerðir ritaðs máls sér til gagns og gamans.
• skilja lykilhugtök og túlka texta á margvíslegan hátt greina mismunandi sjónarmið.
• skrifa og ganga frá heimildaritgerð.
• flytja af öryggi ræður, endursagnir, lýsingar og kynningar á tilteknum málum.
Hæfniviðmið
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
• beita málinu á árangursríkan og viðeigandi hátt í ræðu og riti sem er metið með
verkefnum og prófum.
• draga saman aðalatriði, beita gagnrýninni hugsun við lestur, túlkun og úrvinnslu krefjandi
texta sem er metið með verkefnum, prófum og munnlegri framsögn.

Kennslugögn:
Brennu-Njáls saga (skólaútg.). MM eða aðgangur að brennunjalssaga.is.
Eddukvæði (skólaútg.). MM.
Íslenskar bókmenntir til 1550 e. Baldur Jónsson, Indriða Gíslason og Ingólf Pálmason.
Efni frá kennara á Innu.

Vika Yfirferð Próf /Verkefni


Kynning á áfanga.

1. 15. - 18. Bókmenntasaga bls. 9-26.


Verkefnavinna.
nóvember Snorra-Edda: Upprifjun á Gylfaginningu í
tengslum við Völuspá.

2. 21. - 25.
Goðakvæði - Völuspá og Hávamál. Verkefnavinna.
nóvember
Goðakvæði – Lokið við Hávamál.
Þrymskviða.
Bókmenntasaga - Dróttkvæði (bls. 27-36).
3. 28. nóv. - 2. Verkefnavinna.
desember
Hetjukvæði og Skáldskaparmál Snorra-
29. nóvember: Úrsagnareindagi
Eddu (k. 46-51).

14. nóvember 2022


Ljúkum við fornu kvæðin.
4. 5. - 9. Próf úr fornum kvæðum (15%).*
desember
Umhverfisvika.

Sagnritunar- og miðöld í bókmenntasögu, Verkefnavinna.


5. 12. - 16.
bls. 37-111.
desember Námsmatsdagur mánudaginn 19. desember.
Sjúkrapróf ef við á.

20. desember - 2. janúar Jólafrí

Sagnritunar- og miðöld í bókmenntasögu, Próf úr bókmenntasögu (15%).


6. 3. - 6. bls. 37-111.
janúar Miðannarmat.

Örpróf úr Njálu,
kaflar 1-20 (5%) og
7. 9. – 13. Brennu-Njáls saga. kaflar 21-43 (5%).
janúar Fyrri hluti sögunnar.

Örpróf úr Njálu,
Brennu-Njáls saga. Ljúkum við fyrri hluta kaflar 44-64 (5%).
kaflar 65-81 (5%).
8. 16. – 20. sögunnar.
janúar Skil á verkefni úr fyrri hluta Njálu
(15%).

Brennu-Njáls saga. Verkefnavinna.


9. 23. - 27. jan. Hafin yfirferð seinni hluta.
Námsmatsdagur 25. jan. Sjúkrapróf ef við á.

Verkefnavinna.
10. 30. janúar Brennu-Njáls saga.
– 3. febrúar Seinni hluti sögunnar.

11. 6. – 8. Brennu-Njáls saga. Ljúkum við seinni hluti Próf úr seinni hluta Njálu (15%).*
febrúar sögunnar.
Námsmatsdagur 9. febrúar. Sjúkrapróf ef við
á.

Kennarar áskilja sér rétt til að breyta áætlun.

Námsmat:
Próf úr fornum kvæðum.* 15%
Próf úr bókmenntasögu kveðskapar-, sagnritunar- og miðaldar.* 15%
Fjögur örpróf úr Njálu (þrjú hæstu gilda). 15%
Verkefni úr fyrri hluta Njálu. 15%
Próf úr seinni hluta Njálu.* 15%
Skilaverkefni og ástundun. 25%

14. nóvember 2022


*Nemendur þurfa að fá 4,5 að meðaltali í þessum liðum til að standast áfangann.

Til að nemandi standist áfangann þarf hann að vinna að þeim námsþáttum sem hér að ofan eru
tilgreindir og hljóta lágmarkseinkunn (4,5) að meðaltali í þeim námsþáttum sem eru
stjörnumerktir auk þess að ná heildarlágmarkseinkunn sem er 5,0.
Áfanginn er símatsáfangi og því er brýnt að nemendur vinni vel í tímum og utan þeirra og fylgist
vel með framvindu námsins á Innu.
Annarpróf fara fram í löngum tímum en þeir nemendur sem þurfa að taka tvö próf sama dag hafa
val um að færa annað prófið fram á næsta námsmatsdag.
Námsmatsdagar og sjúkrapróf: Sjúkrapróf fara fram næsta námsmatsdag eftir annarpróf.

Með góðri ósk um öfluga samvinnu og góðan árangur,


Ásdís, Ingibjörg, Kári og Sif.

14. nóvember 2022

You might also like