You are on page 1of 60

Lotukerfið og lotubundnir

eiginleikar efna
Kafli 8

Copyright © The McGraw-Hill Companies, Inc.  Permission required for reproduction or display.
Hvenær frumefnin voru uppgötvuð

8.1
Flokkar frumefna

8.2
ns1

4f
5f
ns2
d1

d5

d10
ns2np1

ns2np2
Rafeindaskipan frumefna í grunnástandi

ns2np3

ns2np4
ns2np5
8.2

ns2np6
+1 Katjónir og anjónir frumefna í flokkum 1A-7A
+2

+3

-3
-2
-1
8.2
Na+: [Ne] Al3+: [Ne] F-: 1s22s22p6 eða [Ne]

O2-: 1s22s22p6 eða [Ne] N3-: 1s22s22p6 eða [Ne]

Na+, Al3+, F-, O2-, og N3- hafa öll sömu rafeindaskipan og Ne


(þau eru þá sögð vera “isoelectronic”)

Hvaða atóm (óhlaðið) hefur sömu rafeindaskipan og H- ?

H-: 1s2 Sama rafeindaskipan og He

8.2
Rafeindaskipan katjóna hliðarmálma

Þegar katjón myndast úr atómi hliðarmálms missir hann fyrst


rafeindir úr ns svigrúmi og svo úr (n – 1)d svigrúmi.

Fe: [Ar]4s23d6 Mn: [Ar]4s23d5


Fe2+: [Ar]4s03d6 eða [Ar]3d6 Mn2+: [Ar]4s03d5 eða [Ar]3d5
Fe3+: [Ar]4s03d5 eða [Ar]3d5

8.2
Effective nuclear charge - Wikipedia, the free encyclopedia
Nettókjarnahleðsla (Effective nuclear charge) (Zeff) er sú
jákvæða hleðsla (frá kjarna) sem rafeind “finnur fyrir”.

Zeff = Z -  0 <  < Z ( = skjólhrifafasti)

Zeff  Z – fjöldi innri rafeinda (core electrons)

Z Innri e- Zeff Radíus

Na 11 10 1 186

Mg 12 10 2 160

Al 13 10 3 143

Si 14 10 4 132
8.3
Virk kjarnahleðsla I
Bæði vegna skjólhrifa rafeinda og
fráhrindikrafta milli rafeinda í fjölrafeinda
atómum þá skynja rafeindirnar aðeins hluta
kjarnahleðslunnar
Zeff = Z -
Z er kjarnahleðslan og  er skjólhrifsfasti
Dæmi:
Það þarf 2373 kJ til að taka 1 rafeind af He
Það þarf 5251 kJ til að taka 1 rafeind af He +
Virk kjarnahleðsla II
Atóm með fleiri en 2 rafeindir
t.d Li 1s22s1
Hér skynjar 2s rafeindin ekki alla
kjarnahleðsluna vegna 1s rafeinda. 2s
rafeindin hefur ekki áhrif á skynjun 1s
rafeinda á kjarnahleðslunni
Það þarf 520 kJ til að taka 1 rafeind af Li
Það þarf 7298 kJ til að taka 1 rafeind af Li+
Það þarf 11815 kJ til að taka 1 rafeind af Li 2+
Nettókjarnahleðsla (Zeff)

vaxandi Zeff
vaxandi Zeff

8.3
8.3
Stærð atóma (í pm)

8.3
Radíus atóma

8.3
Stærð jóna I
Jónaradíus er radíus katjónar eða anjónar

Radíus katjónar er minni en atómradíus


Bæði færri rafeindir og hver rafeind upplifir
meiri kjarnahleðslu
t.d. Na+ hefur r = 95 pm
Na hefur r = 186 pm
Stærð jóna II

Radíus anjónar er stærri en atóm radíus


Bæði fleiri rafeindir og hver rafeind upplifir
minni kjarnahleðslu
t.d F- hefur r = 136 pm
F hefur r = 72 pm
8.3
Katjón er alltaf minni en atómið sem hún
myndaðist úr.
Anjón er alltaf stærri en atómið sem hún
myndaðist úr.

8.3
8.3
Stærð jóna III
Jónir með sömu rafeindaskipan en ekki sömu
hleðslu
Anjónir
N3- r =171 pm O2- r = 140 pm F- = 136 pm
N (Z = 7) O (Z = 8) F (Z = 9)
Katjónir
Al3+ r = 50 pm Mg2+ r = 65 pm Na+ = 95 pm
Al (Z = 13) Mg (Z = 12) Na (Z = 11)
Jónunarorka (ionization energy) er sú lágmarksorka (í
kJ/mól) sem þarf til að fjarlægja rafeind frá atómi á gasfasa í
grunnástandi.

I1 + X (g) X+(g) + e- I1 = fyrsta jónunarorka

I2 + X+ (g) X2+(g) + e- I2 = önnur jónunarorka

I3 + X2+(g) X3+(g) + e- I3 = þriðja jónunarorka

I 1 < I2 < I3

8.4
8.4
Fyllt n=1 hvolf
Fyllt n=2 hvolf

Fyllt n=3 hvolf


Fyllt n=4 hvolf
Fyllt n=5 hvolf

8.4
Fyrsta jónunarorka eftir staðsetningu í lotukerfinu
Vaxandi fyrsta jónunarorka
Vaxandi fyrsta jónunarorka

8.4
Rafeindafíkn (electron affinity) er sú orkubreyting sem á
sér stað þegar atóm á gasfasa tekur við rafeind og breytist
þannig í anjón, en samkvæmt skilgreiningu með öfugu
formerki.

X (g) + e- X-(g)

F (g) + e- F-(g) H = -328 kJ/mól EA = +328 kJ/mól

O (g) + e- O-(g) H = -141 kJ/mól EA = +141 kJ/mól

8.5
8.5
8.5
Skálínutengsl í lotukerfinu

8.6
Flokkur 1A
Alkalímálmar
Alkalímálmar:
Flokkur 1A
Fyrirfinnast ekki á hreinu formi í náttúrunni

• Hvarfast greiðlega t.d. við vatn og halógena:

2M(s) + 2H2O(l)  2MOH(aq) + H2(g)


2M(s) + Cl2(g)  2MCl(s)

• Alkalímálmar eru unnir með rafgreiningu


Alkalímálmar II

• Stór atóm
• Lágt rafdrægnigildi
• Alkalímálma má vinna úr söltum með
rafgreiningu
• Na og K eru meðal algengustu
frumefna jarðskorpunnar
Alkalímálmar III

• Mikilvæg iðnaðarefni:
NaCl
KCl
NaOH
NaHCO3
Na2CO3
Flokkur 2A
Jarðalkalímálmar
Jarðalkalímálmar:
Flokkur 2A
• Eru ekki eins hvarfgjarnir og
alkalímálmar
• Hvarfgirni eykst eftir því sem neðar
dregur í flokknum. Mg hvarfast treglega
við vatn, en Ba greiðlega:
• Ba(s) + 2H2O(l)  Ba(OH)2(aq) + H2(g)

• Fyrrgreind atriði tengjast stærð


atómanna og kjarnhleðslu
Jarðalkalímálmar III

Mikilvæg iðnaðarefni:
Be
Mg
CaCO3
Flokkur 3A
Bórflokkur
Efni í flokki 3A
• Málmar (nema bór, sem er hálfmálmur)

• Málmarnir mynda þrígildar eða eingildar


jónir

• Málmarnir hvarfast við halógena: MX3


Flokkur 4A
Kolefnisflokkur
Efni í flokki 4A
• Fyrsta efnið, C, er málmleysingi, næstu
tvö, Si og Ge, eru hálfmálmar; Sn og
Pb eru málmar

• Fátt sameiginlegt með frumefnunum í


þessum flokki

• Málmarnir geta bæði myndað tvígildar


og fjórgildar jónir
Kolefni

Á hreinu formi:
Demantur,
grafít,
knattkol
Fullerenes (buckyballs)

• Þvermál 10-9m
• Hugsanleg notkun:
hvatar, “smurolíur”,
ofurleiðarar, ofurlétt
reiðhjól o.fl., örvélar
(sameindavélar)
Kolefni (C)
Hefur aðeins tvær stakar rafeindir
(í 2p svigrúmum):

2s 2p
Samt getur kolefnisatóm tengst 4
öðrum atómum með samgildum
tengjum.
Lítið magn kolefnis í jarðskorpunni;
bundið í lífrænum leifum og kalki
Flokkur 5A
Niturflokkur
Efni í flokki 5A

• Aðeins eitt efni í þessum flokki, Bi,


er málmur

• Báðir málmleysingjarnir (N og P)
eru mikilvæg efni í lífverum
Nitur (köfnunarefni)
• Nitur (N) hefur rafeindaskipanina:1s22s22p3

2 2p
s
Efnahvörf nitursambanda eru oft
mjög útvermin
• Fleiri efnasambönd niturs en nitroglyserin
(CH2(NO3)CH(NO3)CH2(NO3)) geta valdið
sprengingu, t.d.
• NH4NO3 (mikilvægt áburðarefni):
• Skipsfarmur af þessu efni sprakk í höfn í
Texas 1947. Yfir 600 manns létust í
sprengingunni
Fosfór (P)
Getur ekki myndað tvíatóma sameindir með
þrígildu tengi (eins og N2) vegna stærðar
atómanna, en myndar fjóratóma sameindir
Getur myndað 5 efnatengi
Getur myndað fimm efnatengi:

PCl5
Fosfór myndar einnig 5 tengi í fosfórsýru:

O
H–O–P–O–H
O
H

H3PO4
Flokkur 6A
Súrefnisflokkur
Efni í flokki 6A
• Flest efnin eru málmleysingjar

• Tvö fyrstu efnin eru mikilvæg fyrir


lífverur (þ.e. O og S)

• Súrefni myndar tvíatóma sameindir, en


brennisteinn og selen áttatóma
sameindir
Súrefni getur myndað samsettar
jónir (O22- og O2-), og einnig
þríatóma sameindir, O3
Brennisteinn

Brennisteinn getur myndað 6 efnatengi

SF6
Flokkur 7A
Halogenar
Efni í flokki 7A:Halogenar
• Málmleysingjar; hafa svipaða eiginleika

• Hvarfast greiðlega við málma og mynda


sölt (jónaefni)

• Hvarfast við vetni og mynda sýrur:


H2(g) + X2(g)  2HX
Flokkur 8A
Eðalgös

Glerrör sem
innihalda
eðalgastegundir
gefa frá sér
einkennandi liti
fyrir hverja
gastegund um
sig þegar
rafmagni er
hleypt á þau.
Efni í flokki 8A: Eðalgös
• Málmleysingjar, hafa fullskipað ysta hvel,
óhvarfgjarnir

• Eins konar þungamiðja lotukerfisins: Ath.


að hvarfgjörnustu flokkar lotukerfisins, 1A
og 7A, standa næst á undan og eftir
eðallofttegundunum

• Tekist hefur að láta Xe og Kr hvarfast við


önnur frumefni (t.d. XeF4 og KrF2)
Eiginleikar oxíða efna eftir staðsetningu í lotukerfi

basísk súr

8.6
Efnafræði í daglegu lífi: Uppgötvun
eðallofttegundanna

Sir William Ramsay

You might also like