You are on page 1of 20

Saga atómsins

Venjan er að byrja hér…

Orðið atom er komið úr forngrísku: ἄτομος 

Samsett úr neitunarforskeytinu “a-” og sögninni ”að skera”.

Samsetningin þýðir því: óskeranlegur

Demókrítus
John Dalton
Endurvakti atómkenninguna
1. Small particles called atoms exist and compose all matter;
2. They are indivisible and indestructible;
3. Atoms of the same chemical element have the same
chemical properties and do not transmute or change
into different elements.

Uppskrift að hláturgasi:

140 g nitur + 80 g súrefni

Uppskrift að nitoroxíði:
John Dalton
140 g nitur + 160 g súrefni
Dmitri Mendeleev

Dmitri Mendelejev

Spáði fyrir um tilvist eftirfarandi frumefna:

Fannst:
German (Ge) (1875)
Gallíum (Ga) (1886)
Skandíum (Sc) (1879)
Samt ekki pabbi Alfreðs Nóbel

J.J. Thomson (Nóbelpabbi)


There is nothing new to be discovered in physics now.
All that remains is more and more precise measurement.

- Lord Kelvin

Algengur misskilningur
Ekki þessi ríní

Wiliam Thomson (Lord Kelvin)


J.J. Thomson
(1824-1907)
(1856-1940)
Nóbelsverðlaun í eðlisfræði árið 1906
Doktorsnemar J.J. Thomson (sem fengu
Nóbelsverðlaun)
Eðlisfræði:

William Henry Bragg Charles Glover Barkla Niels Bohr Charles Thomson Rees Wilson Owen Willans Richardson
Max Born
1915 1917 1922 1927 1928 1954
Efnafræði:
Sonur:

Ernest Rutherford Francis William Aston


George Paget Thomson
1908 1922 1937
Útúrdúr: Katóðugeislar
Þversviðstilraun Thomsons 1897
Markmið: Ákvarða e/m
Olíudropatilraun Milikans og Fletchers 1909
Markmið: Ákvarða hleðslu rafeindar (og þar með massa)

Slökkt á rafsviði:
Riafsvð kveikt:
Feynman um olíudropatilraunina:
Gullþynnutilraun Rutherfords* 1909
* Tæknilega séð framkvæmdu Hans Geiger og Ernest Mardsen (doktorsnemar Rutherfords) tilraunina.
Útúrdúr: Rúsínukökulíkan Thomsons

Namminamm! Fáðu mér!


Góðar (en rangar) hugmyndir deyja aldrei út!

Rutherford og doktorsnemar hans bjuggust því við þeirri leiðinlegu niðurstöðu að ekkert myndi gerast í tilrauninni!
Rutherford-tvístrun

Hvað gerist ef b = 0?

Það sem að Rutherford og


doktorsnemar hans bjuggust Það sem gerðist
við að myndi gerast.
Útúrdúr: Öreindirnar sem þið þekkið
Af hverju tók þetta svona langan tíma???

Rafeindin (1897) Róteindin (1909) Nifteindin (1932)

doktorsnemi doktorsnemi

J.J. Thomson Ernest Rutherford James Chadwick


Chadwick uppgötvar nifteindina 1932 Relationship Goals

James Chadwick Irène og Frédéric Joliot-Curie


(Nóbelsverðlaun í eðlisfræði 1935) (Nóbelsverðlaun í efnafræði 1935)

(án djóks þá var þetta framlag Chadwicks…)

Upprunalega nóbelsverðlaunagrein Chadwicks (hún er 1 bls): http://web.mit.edu/22.54/resources/Chadwick.pdf


Kvarkar (Gell-Mann og Zweig 1964)

(Þungeindir)
Nýtt lotukerfi Hleðsla

1. kynslóð

2. kynslóð

3. kynslóð

Margfeldi af massa rafeindar


Staðallíkanið
Jargon er skólabókardæmi um jargon
Bóseindir (bosons) Agnir sem hafa heiltölu spuna

Jargon vennmynd Sterkeindir (hadron) Agnir samsettar úr tveimur eða fleiri kvörkum

Fermíeindir (fermions) Agnir sem hafa hálftölu spuna

Kraftberar/krafteindir (force carriers) Agnir sem að bera kraftinn á milli agna.

Miðeindir (meson) Eind sem er búin til úr kvarka og andkvarka.


Þungeind (baryon) Eindir sem samanstanda af þremur eða fleiri kvörkum, t.d. róteind og nifteind.
Létteindir (leptons) “Rafeindir” og tilheyrandi fiseindir þeirra.
tldr
• 1897: J.J. Thomson uppgötvar rafeindina (þversviðstilraunin).
• 1909: Olídudropatilraun Milikans og Fletchers (ákvarða grunnhleðsluna e).
• 1909: Gullþynnutilraun Rutherfords, Geiger og Mardsen (uppgötva róteindina).
• 1913: Niels Bohr setur fram Rutherford-Bohr plánetulíkanið fyrir atóminu.
• 1932: James Chadwick “uppgötvar” róteindina.
• 1964: Gell-Mann og Zweig setja fram kvarkakenninguna.

You might also like