You are on page 1of 14

Velkomin í skólann

Nokkrir punktar í upphafi annar


Gildi skólans
• Hæfni
• Ábyrgð
• Virðing
• Vellíðan
Mætingar
• Mikilvægt er að fylgjast vel með skráningum á
fjarvistum
• Yfirlit um viðveru er sent úr INNU á tveggja
vikna fresti til nemenda og foreldra
• Ef merkt er fjarvist hjá ykkur í tíma sem þið
mættuð í þarf að biðja kennara viðkomandi
tíma að laga.
Einingar fyrir mætingu
• Það getur verið gott að eiga aukaeiningar
• Sóknareiningar nýtast mörgum mjög vel 
Frádráttarstig
• Þegar nemandi er ekki í tíma þá fær hann
frádráttarstig.
Seint er gefið fyrstu
10 mínútur tímans.
Komi nemandi
seinna fær hann
fjarvist.
Hvaða reglur gilda um veikindi
• Öll veikindi tilkynnt á INNU
Að fá leyfi vegna félagslífs
Leyfi í einum og einum tíma
• Hvað gerist þegar nemandi þarf að fara til
læknis á miðjum skóladegi?
Leyfi vegna ferða
• Ef nemandi er að fara í æfingaferð til útlanda
þá þarf að sækja um leyfi.
Utanlandsferðir
• Það má fara til útlanda – en skólinn gefur ekki
leyfi fyrir þeim ferðum.
• Það má alls ekki hringja inn veikindi þegar
farið er til útlanda – það kemst alltaf upp!
INNA – Verkefni dagsins
• Farið á INNU og kannið hvort rétt símanúmer
er skráð á ykkur – lagið ef þarf.
INNA – Verkefni dagsins
• Farið á INNU og setjið inn mynd af ykkur.
• Mikilvægt að myndin sé nýleg svo þið þekkist
af þeim 
Tölvupóstur
• Mikilvægt er að nemendur skólans fylgist með
tölvupóstinum sínum
• Mjög gott er að ná í app og setja upp í
símanum
• Appið er svona
Tölvupóstur í símann
netfangið
ykkar
@verslo.is

Þegar aðgangurinn er kominn þá veljið þið


„sign in“ og setjið lykilorðið ykkar þar inn.
Síðan er hægt að velja að samkeyra
dagatal og tengiliði 

You might also like