You are on page 1of 5

Lífsleikni – 2 ár

3.september 2019
Félagslífsfulltrúar
Guðrún Rannveig – rannveig@verslo.is
Pálína –palina@verslo.is
Bekkjarfulltrúi
Einn fulltrúi í hverjum bekk.
Tengiliður bekkjar við skóla og nemendafélag.
Heldur utan um skjöl fyrir bekkinn.
Tilfallandi verkefni.
Bekkjarfulltrúi situr í 2.bekkjarráði.
2.bekkjarráð
Ráðið velur formann og gjaldkera.
Ráðið skiptir með sér verkum svo allir hafa hlutverk.
Hafa ákveðinn fundartíma skipulagðan sem er mikilvægt að mæta á.
Félagslífsfulltrúar funda með ráðinu eftir þörfum.
Árbókin
Fá skrifleg tilboð í prentun.
Ákveða með ljósmyndir.
Myndir af nemendum og kennurum.
Fulltrúi úr hverjum bekk ber ábyrgð á sínum bekk, passer að textar við mynd og
annál bekkjarins séu viðeigandi.
Mikilvægt að myndir séu viðeigandi, ekki áfengisflöskur eða reykingar/tóbak/vape.
Láta lesa vel yfir allt.
Peysó
Skipulag fyrir daginn
Athöfn í bláa sal
Rútur
Dansinn/danskennsla/harmonikkuleikari
Framkvæmdarleyfi hjá Reykjavíkurborg
Hvar á að borða?
Myndataka
BALL um kvöldið

You might also like