You are on page 1of 66

Hugvsindasvi

Aumagn rafmagnsins
Frmann B. Arngrmsson og barttan fyrir rafvingu Reykjavkur

Ritger til B.A.-prfs

Jakob Trausti Arnarsson Janar 2012

Hskli slands Hugvsindasvi Sagnfri

Aumagn rafmagnsins
Frmann B. Arngrmsson og barttan fyrir rafvingu Reykjavkur

Ritger til B.A.-prfs Jakob Trausti Arnarsson Kt.: 201283-2569 Leibeinandi: Sverrir Jakobsson Stefn Plsson

Janar 2012

grip
Kenningar tknisgu hafa oft veri af skornum skammti, en essi ritger mun reyna takast eim vanda. upphafi er fari frikenningar Thomas P. Hughes annars vegar og Pierre Bourdieus hins vegar. Kenningum eirra er tvinna saman og annig reynt a mynda kvei greiningartki, sem er san notu gegnum gangandi yfir alla vifangsefni. Til a undirba aal vifangsefni er run rafvingar rakin a miklu leyti t fr vistarfi Thomas A. Edisons. Einnig er reynt a sna fram a vatnsafl hafi veri virkja miklu magni undir lok 19. aldar. Er a gert til ess a sna fram a rafmagnstknin og nting vatnsafls, hafi veri bi a skapa sr sess um a leyti sem hugmyndir og umrur um rafvingu ttu sr sta Reykjavk fyrir aldamtin 1900. Einn mesti barttumaur rafvingar Reykjavkur er san skoaur til hltar. vistarf hans, persna og framfarahugmyndir eru rddar og reynt a setja upp nokku skra mynd af honum. Er einum helsta slenska hugvitsmanni sgu rafmagnsins stillt upp vi hli hans og kenningar Bourdieus notaar til hlisjnar. A lokum er dregin upp mynd af stu samflagsins Reykjavk sasta ratugi 19. aldar. Hugmyndir um virkjunarframkvmdir Ellianum eru bornar saman og snt a treikningar ess tma hafi a llum lkindum veri vanmetnir. Fari er yfir umrur og deilur t fr frumheimildum og annig dregin upp mynd af samspili stjrnkerfis og samflags.

Efnisyfirlit Inngangur ................................................................................................................. 1 Kafli 1 - jflagsleg tknirun ........................................................................ 3 1.1 Plitsk rafving ............................................................................................ 3 1.2 Meginandstan .............................................................................................. 5 1.3 Mikilvgi aumagnsins ................................................................................... 7 Kafli 2 - Hugvit til framfara ................................................................................. 10 2.1 Edison og einkaleyfin .................................................................................... 10 2.2 Rafmagn til frambar ................................................................................... 15 Kafli 3 - Hugsjnir og hugvit ................................................................................ 18 3.1 vi og strf Frmanns ................................................................................... 18 3.2 Persna Frmanns........................................................................................... 23 3.3 Hugsjnamaurinn ......................................................................................... 26 3.4 Hugvitsmaurinn Hjrtur............................................................................... 30 Kafli 4 - slands deiluml ...................................................................................... 36 4.1 Reykjavk: Umhverfi ................................................................................... 36 4.2 Reykjavk: treikningarnir ............................................................................ 38 4.3 Reykjavk: Plitkin ....................................................................................... 41 4.4 Mtstaan ...................................................................................................... 46 4.5 Endurvakning barttunnar ............................................................................. 49 Kafli 5 - Niurlag ................................................................................................... 55 Heimildaskr .......................................................................................................... 58

Inngangur
Virkja! sland br vi nokkra srstu vegna ess vatnsflaums sem flir r fjllunum hafi. Fossar og r af msum strargrum hafa prtt landslagi aldanna rs, hva eftir anna kallandi me krafti snum. Eitt sinn var essi gnarkraftur beislaur. Eitt sinn voru umrur um virkjanir jkvum ntum almennri jflagsumru.1 En a var fyrir rflega 100 rum san. Upp r aldamtunum 1900 birtust fyrstu merki rafvingar slandi en fyrsta stra virkjunin var reist vi Elliarnar og tk til starfa 1921. rin 1894 og 1895 hlt Frmann B. Arngrmsson fyrirlestra Reykjavk um kosti rafmagnsins og kostnainn vi a rafva hfusta slands. t fr fyrirlestrunum hfust alvarlegar umrur um ennan mguleika. En essi aldarfjrungs bi gefur til kynna a Frmann hafi ekki haft erindi sem erfii. Tkst honum ekki a sannfra Reykvkinga um kosti rafmagnsins og ess a rafvast? Af hverju var ekki hafist handa vi a undirba uppbyggingu rafstvar vi Elliarnar eftir fyrirlestra hans? Voru astur slandi og Reykjavk rin fyrir 1900 svo erfiar a gjrningur var a reisa rafst? Erlendis var rafmagni bi a vera ryja sr rms meira en ratug ur en Frmann tk a boa kosti ess slandi. Thomas A. Edison var einn helsti frumkvullinn rafvingu og fyrirtki hans var eitt a strsta Bandarkjunum og teygi a anga sna um gjrvalla Evrpu. Annar frumkvull var slendingurinn Hjrtur rarson, sem byggi upp sitt eigi fyrirtki rafmagnsmarkainum. Hva hfu essir tveir menn fram yfir Frmann? Hva geru eir ruvsi? Thomas P. Hughes hefur sett fram nokkrar kenningar um hlutverk plitskra, efnahagslegra og flagslegra tta rafvingu Evrpu og Bandarkjanna. Astur Reykjavk vera skoaar me hlisjn af essum kenningum, til a f skrari mynd af umhverfinu sem rkti Reykjavk fyrir aldamtin 1900. Hugmyndir Hughes um meginandstur (e. a reverse salient) og samspil eirra vi krtsk vandaml, vera einnig skoaar, a er hvernig hann beitir hugtakinu tknileg kerfi og run eirra.
1

Unnur Birna Karlsdttir, ar sem fossarnir falla, 203-204

Reynt verur a tfra hugtaki yfir nnur kerfi og ferla, me tilliti til ess a finna t meginandstur og krtsk vandaml barttu og lfi Frmanns. Hugmyndir Pierre Bourdieu um samflagslegt aumagn vera rddar og t fr eim reynt a finna helsta muninn milli gengi Frmanns og Hjartar rarsonar. En einnig til a sna af hverju Frmanni gekk ekki betur me rafvingartillgur snar, samt v a varpa nokkru ljsi hvers konar aumagn hefi hjlpa honum barttu sinni. Hva var a sem einstaklingur urfti a halda til a hafa umbreytingarhrif umhverfi? Af hverju tkst Frmanni ekki a sannfra bjarstjrn Reykjavkur um a fjrfesta rafveitu fyrir binn?

Kafli 1 - jflagsleg tknirun


Samband tkninnar og jflags er umra sem verur sfellt arfari. Vi lifum enn dag vi miklar framfarir svii tkni og vsinda, og virast breytingar hugsunum og kenningum leynast vi hvert horn. egar tknisagan er skou hefur lengi vigengst a lit a tknirun standi fyrir utan nnur vifangsefni sagnfrinnar. A tknirun standi sr bti og h rum hrifattum sgunni.2 En tknirun verur einnig fyrir hrifum fr samflaginu og stjrnkerfinu. bk sinni Networks of Power fjallar Thomas P. Hughes um samband stjrnkerfis, efnahags og uppbyggingu samflagsins. essi blanda hafi mikil hrif hvernig tknirunin tti sr sta mismunandi samflgum.

1.1 Plitsk rafving


Chicago var einstakt dmi um borg ar sem vxtur tkni og efnahags hlst hnd hnd. Borgin var opin fyrir breytingum og njungum, laus vi haldssemi samskiptum ba og nnasta yfirvalds, sveitastjrnarinnar. Chicago hafi byggst rt og upplifa mikinn vxt t fr uppbyggingu jrnbrautanna um ver og endilng Bandarkin.3 Og egar grarleg fjlgun tti sr sta einu afmrkuu samflagi gtu venjur foki veur og vind. Stjrnmlamennirnir voru opnir og mttkilegir, einnig gagnvart mtum og spillingu, en opinberar stofnanir voru alla jafna illa skilgreindar. Slkt virtist engu hafa aftra framfrum rafvingu borgarinnar, frekar a a hafi tt undir framfarirnar. Borgin var nokku dmiger fyrir Bandarkin heild ar sem hagur fyrirtkja var einna helst fyrirrmi og fyrirtkin nttu sr eiginhagsmuni stjrnmlamanna.4 Berln voru arar kringumstur. Borgin var meal eirra strstu og invddustu Evrpu, eftir London og Pars, og ar rkti miki traust borgarstjrninni, fugt vi Chicago. Yfirvld voru litin upplst, vinnusm og umhuga um velfer samflagsins. Borgin var lfrn heild, samansett af efnahagslegum, plitskum og flagslegum ttum,

2 3 4

Stefn Plsson, Af jlegum orkugjfum og jlegum, 254-255. William Cronon, Nature's Metropolis, 90-93. Thomas P. Hughes, Networks of Power, 201-202.

me skipulegt og rkhyggi stjrnkerfi. a var engan veginn rskuldur vegi rafvingar heldur geri a a verkum a hn var kerfisbundnari heldur en Chicago. Enda var rafmagni notkun jafnt meal borgara og fyrirtkja, skipulag var gott og aftrai ekki framfrum, bi borgurum og fyrirtkjum hag. ar voru ekki eiginhagsmunir einstakra stjrnmlamanna fararbroddi, heldur hagsmunir borgarinnar heild.5 Mlum var allt ruvsi htta London, sem var lengi ekkt sem borg mikilli stnun sem jarai vi afturfr egar kom a rafvingu. A miklu leyti var flkinni uppsetningu stjrnkerfis um a kenna. Eins og mrgum borgum mtti skipta henni upp mrg hverfi ea einingar. ar hafi hver eining borgarinnar myndast t fr run samflags innan hverfismarka, en hin samflagslega uppbygging endurspeglaist stjrnkerfinu. Rafmagnsstvar voru ar af leiandi a miklu leyti takmarkaar vi hverja einingu. Stvarnar mttu ekki skja t fyrir sna einingu nema a fenginni undangu, sem var algjrlega hndum hins einingaskipta stjrnkerfis. Stvarnar gtu iulega ekki stt inn nnur hverfi ea ara parta, nnasta umhverfi stvarinnar, nema a ar vri skortur orkugjfum. a sem flkti mli enn frekar var lggjafarvaldi, bresku ingin, sem bru gfurlega viringu fyrir eirri hef er rkti bi samflagi og stjrnkerfi. ingin komu lggjf um rafvingu til a halda frekar hi gamla kerfi og von um a rafmagnskerfin myndu alagast v. En lggjafarvaldi var a jafnai vel eftir tkninni og tti miklum erfileikum me a halda vi tknibreytingarnar.6 Munurinn borgunum remur endurspeglai muninn aferafri landanna vi a rafvast. Kom a mjg skrt fram egar borgirnar voru bornar saman 1913. Chicago og Berln hfu hvort um sig 6 aalrafstvar mean a voru 64 slkar voru London. Uppsetningakostnaur klvatt var hrra London en hinum tveimur borgunum. ar var rafmagni helst nota til lsingar mean meirihluti rafmagns Chicago og Berln var inai og samgngum. Jafnvel veri kolum vri hst Berln var rekstrarkostnaur hverja klvattstund lgri en London. Auk ess var hagnaur mia vi raungildi hstur Berln en langtum lgstur London. stur essara mismunandi runar mtti rekja til ess a Chicago rkti
5 6

Thomas P. Hughes, Networks of Power, 175-176. Thomas P. Hughes, Networks of Power, 227-231.

svokalla tkni-hagkerfi yfir plitska valdinu, sem tk kerfinu fagnandi. Berln voru hin tknilegu og plitsku fl ekki samtvinnu, heldur starfsemi allra afla (fjrmla, inaar og markas) samhf me samvinnu hagsmunaaila. Ef upp reis greiningur milli mismunandi afla, svo sem tknilegra og plitskra, var lausnin flgin a leita stta. En London var mlum allt ruvsi htta. Hafi hi plitska vald me haldssm vihorf a leiarljsi tafi fyrir hinum tknilegu og efnahagslegu flum: [T]he proponents of local government authority, of municipal socialism, and of private enterprise confronted one another in a pluralistic debate that from the point of view of the forces for technological change produced a stalemate.7

1.2 Meginandstan
Thomas P. Hughes tfrir hugtaki meginandsta (e. a reverse salient) sem mikilvgan tt vexti tknilegra kerfa. egar vsindamenn ea verkfringar greindu kvein kerfi ea tkni athuguu eir fyrst og fremst veikleikana, en essir veiku punktar innan uppfinningar skilgreinast sem meginandsta. En tt hver sem var gti tta sig meginandstunni, a finna t hi krtska vandaml, var llu flknara a tfra lausn v. Til ess a skilgreina meginandstu sem krtskt vandaml urfti a koma til skapandi myndunarafl uppfinningamannsins.8 Hughes telur a greining meginandstu vri erfiari ef tknin vri ekki litin sem markmiaski kerfi (e. goal-seeking system) sem arfnaist tenslu ea vaxtar (e. growth). runin var h v a eir sem vru vi stjrnvlinn vildu aukinn vxt til a last auki vald. Fjrmlaheimurinn var ess vegna str partur af runinni ar sem vxtur tkninnar btti efnahaginn. Skilvirkni tkninnar var markmi verkfringa og uppfinningamanna, en hagkvmni, a er bttur og aukinn efnahagur, var markmi forstjra og annarra valdhafa. Vi vxt kerfisins kom ljs meginandstan, ea ttir sem voru hvorki skilvirkir n hagkvmir.

7 8

Thomas P. Hughes, Networks of Power, 257-261. Thomas P. Hughes, Networks of Power, 22.

A reverse salient appears in an expanding system when a component of the system does not march along harmoniously with other components. As the system evolves towards a goal, some components fall behind or out of line. As a result of the reverse salient, growth of the entire enterprise is hampered, or thwarted, and thus remedial action is required.9 Uppfinningamenn skilgreindu meginandstuna sem krtskt vandaml ea blndu af nokkrum krtskum vandamlum ar sem lausnin kmi runinni aftur rtt skri. A skilgreina vandamli og finna lausnina var grundvllur markmiasetningar eirra. eir sem voru virkilega hfir a skilgreina og leysa vandaml ttu iulega flugan starfsferil vi slkt athfi. Einn af eim var Edison, [who] set out to invent and develop new systems. Ekki a a hafi veri markmi hans heldur var a a lausninni. Stundum vildu lausnir ekki samrmast v kerfi sem egar var komi til, annig a hanna urfti ntt kerfi til a hfa lausninni. Lausnin leiddi ar af leiandi af sr nnur og n vandaml sem rfnuust nrra lausna. annig byggust upp n kerfi.10 [T]he concept of a reverse salient refers to an extremely complex situation in which individuals, groups, material forces, historical influences, and other factors have idiosyncratic, causal roles, and in which accidents as well as trends play a part.11 Mean plitkin gat haft hrif tknirun og umhverfi eirrar runar gtu hrifin einnig verka hina ttina. Tknin hafi hrif hi plitska og efnahagslega jafnvgi og gat veri haldssamt, frjlslynt og jafnvel rttkt afl. haldssm tkni breytti ekki eirri uppbyggingu sem var til staar, en frjlslynd tkni hafi hrif run samflags og umhverfis. a valdhafar, stjrnmlamenn og viskiptamenn geru sr ekki grein fyrir v hfu eir oftar en ekki tilfinningu fyrir plitsku og efnahagslegu mikilvgi tkninnar umhverfis- og samflagsrun.12 Sem dmi um mun meginandstu, greiningu krtskra vandmla og innleiingu nrra lausna mtti taka a sem hefur veri rtt hr undan um rafvinguna London, Chicago og Berln. Myndun kerfis rafvingar London var anda meginandstunnar og krtskt vandaml myndunarinnar var hi plitska umhverfi,
9 10 11 12

Thomas P. Hughes, Networks of Power, 79-80. Thomas P. Hughes, Networks of Power, 80-81. Thomas P. Hughes, Networks of Power, 79. Thomas P. Hughes, Networks of Power, 318-319.

haldssemi ess og hef, sem olli uppbyggingu gfurlega flkins kerfis. Bandarkjunum og skalandi var etta ekki krtskt vandaml ar sem hi plitska umhverfi var tiltlulega sveigjanlegt. ar voru fyrirtkin str og hfu sterk tk hinu plitska jafnvgi og voru lausnirnar oft tum gerar a njum stali.13 Meginandstur hafa hinga til veri notaar greiningu kerfa, me a a markmii a finna veika punkta vexti eirra og run. sama htt er hgt a skilgreina meginandstur vexti og run einstaklinga og fyrirtkja. Til a mynda me greiningu lfi einstaklings, sem hefur unni sr frg og frama, vri hgt a sj hvernig hann leysti r vandamlum, ea meginandstum, lfs sns. Jafnframt er mgulegt a greina einstakling, sem br yfir meiri frilegri menntun og ekkingu en frgur einstaklingur, en hefur tt erfitt uppdrttar allt sitt lf. Einstaklingur sem nr miklum frama lfinu tekst a fyrirbyggja a meginandstur lfs sns veri a krtsku vandamli. annig a me greiningu meginandstum lfi einstaklings ea fyrirtkis finnst hvaa krtsku vandaml aftrai, ea hefi aftra, run og vexti eirra.

1.3 Mikilvgi aumagnsins


hrif persna sgunni strist a miklu aumagninu sem r ba yfir. Pierre Bourdieu (1930-2002) skipti slku aumagni nokkra tti: flagslegt, menningarlegt, tknrnt og plitskt ea fjrhagslegt. Menningarlegt aumagn einstaklings afmarkast a mestu af menntun. Tknrna aumagni myndast t fr flun orstrs ea viringar innan jflags. Flagslegt aumagn fst me stu fjlskyldu einstaklingsins og tengslaneti innan kveins samflags. San hefur mist veri tala um plitskt ea fjrhagslegt aumagn, en hi sarnefnda strist af fjrhagslegri stu einstaklings, eignum og tekjum, mean hi fyrrnefnda tengist valdastu einstaklings til a mynda innan stjrnkerfis.14 Aumagni er skilgreint sem samansafn eirra rra og ess valds sem eru til taks fyrir einstakling, kvena starfssttt ea jflagssttt. annig er hgt a skilgreina valdastu einstaklings tfr aumagni hans og aumagni rst einna helst af fjrhagslegum, flagslegum og menningarlegum tkum einstaklingsins. Valdi er ar

13 14

Thomas P. Hughes, Networks of Power, 161. Peter Burke, History and Social Theory, 70; Bridget Fowler, Pierre Bourdieu and Cultural Theory,

31.

af leiandi mest hj eim sem hafa sterk tk, rkt fjrhagslegt og menningarlegt aumagn, en minnst meal eirra sem ra yfir takmrkuu fjrhagslegu og menningarlegu aumagni.15 Haldast ttir aumagns oft hendur og vxtur einum tti getur auki tk rum. Til a mynda ef aukning sr sta fjrhagslegu ea menningarlegu aumagni getur a eflt hi flagslega aumagn, samt plitskum tkum og ar af leiandi auki vald einstaklings innan samflags. Bourdieu rddi nokku tarlega um aumagn bk sinni Distinction (ensk ing gefin t 1984) ar sem hann skipti v aallega upp hi fjrhagslega (e. economical), menningarlega (e. cultural) og flagslega (e. social). Auk ess talai hann um frilegt aumagn ea menntaaumagn (e. educational capital),16 sem virist hafa sari tmum frst undir menningarlega aumagni. Sameining ess frilega og menningarlega er skiljanlegt ar sem essi tv aumgn tengjast sterkum bndum. Auki frilegt aumagn eykur vanalega menningarleg hrif gegnum skrif rita og greina, enda frimenn tulir vi a opinbera skoanir snar. Auk ess a sterkur bakgrunnur frilegu aumagni ntur meiri trausts menningarlegum vettvangi, eflir ar af leiandi menningarlegt aumagns. Hr verur helst notast vi frilegt aumagn til ess a askilja menntun fr rum ttum. Menningarlegt aumagn verur einskora vi stu og hrif innan menningarhluta samflags, ar sem ekkt skld og rithfundar njta iullega mikillar viringar og ritstjrar tmarita hafa lykilstu gagnvart samflaginu. Tmarit gefa hinum almenna borgara upplsingar um landi stund samt a veita honum lesefni frstundum. annig gtu tmarit oft og tum haft hrif samflagi og gtu vitkur hins almenna lesanda skipt llu mli fyrir tmariti. Hvorki skld, rithfundar ea ritstjrar vera nausynlega a ba yfir sterku frilegu aumagni innan ess frilega svis ar sem eir reyna a hafa hrif. Til a mynda einstaklingur lrur gufri sem reynir a hafa hrif tknileg ea fjrhagsleg ml jflagi ea stjrnkerfi. S einstaklingur gti hafa gefi t rit ea fengi birtar greinar tengdar snu frilega svii, enda liggur frilegt aumagn hans ar, og annig last kvei menningarlegt aumagn. egar hann fer a deila um ml sem tengist ekki hans frilega svii, er hann farinn a leita menningarlega aumagni til a hafa hrif deilumlinu. ess
15 16

Pierre Bourdieu, Distinction, 114. Pierre Bourdieu, Distinction, 12, og 114.

vegna er mikilvgt a askilja hi frilega fr hinu menningarlega. Einnig verur gerur greinamunur milli flagslegs aumagns og samflagslegs. Hi fyrrnefnda snr aallega a tengslaneti, til a mynda fjlskyldutengslum, samstarfsflki og vinaneti einstaklings. essi tengsl er hgt a nta til ess a hafa hrif atburi og kvaranir, koma mlum fram innan stjrnkerfis ea fyrirtkis og til fjrmagnsastoar. Samflagslegt aumagn er raun heildaraumagn, skilgreinir hrif og tk aila innan samflags. Tveir ailar geta bi yfir svipuu samflagslegu aumagni en me mismunandi uppbyggingu undirliggjandi ttum. Einstaklingur borgar- ea bjarstjrn getur bi yfir sterku plitsku aumagni en haft tiltlulega lti af hinu menningarlega og tknrna. Svo getur ritstjri tmarits haft sterkt menningarlegt aumagn en tluvert minna af plitsku. Hins vegar getur ritstjrinn ntt sitt menningarlega aumagn til a hafa hrif hi plitska og bjarfulltrinn fengi grein birta tmaritinu til a hafa hrif gegnum menningarlega aumagni. Slkt kemur iulega ekki fyrir nema egar um rir barttuml annars hvors ailans. Einstaklingur getur ar af leiandi byrja me lti samflagslegt aumagn, en me mikilli vinnu og rautseigju getur hann til a mynda auki fjrhagslegt aumagn sitt. Auki fjrhagslegt aumagn, ef rtt er me fari, leiir af sr aukin tk innan samflags, og betri valdastu. Vi a eflist flagslegt aumagn og me rttum aferum og kvrunum, hi plitska. a hefur svo frekari hrif vxt fjrhagslega aumagnsins. annig a valdastaa einstaklingsins eykst me kveinni hringrs, en aeins ef hann ntir a aumagn sem hann hefur til a efla a enn frekar.

Kafli 2 - Hugvit til framfara


egar tknisagan og saga rafvingar er skou geta nokkur nfn stai upp r, og meal eirra m vanalega finna Edison. Hann hlaut mikinn frama gegnum lfi me uppfinningum snum og rafkerfi. Hann naut viringar samtarmanna sinna, fyrirtki hans dfnuu, vld hans rifust og uppfinningasemi hans hefur veri haldi htt san hann var og ht. Hr verur gert grein fyrir v hvernig Edison barist vi utan a komandi fl barttu sinni vi a koma rafkerfi snu marka. Einnig verur fari yfir hversu hratt rafmagni ruddi sr braut, Bandarkjunum og Evrpu, og srstaklega me tilliti til vatnsaflsvirkjana.

2.1 Edison og einkaleyfin


Thomas Alva Edison var sem risi heimi rafvingarinnar. Hann fddist 1847 Ohio og lst upp vi harri og litla sem enga menntun, fyrir utan litlu sem mir hans gat veitt honum. Hann staldrai stutt barnaskla, um rj mnui, en eflaust var hagntasta kennslan sem hann fkk fr fur hans. annig var a Edison bjargai manni fr v a lenda undir lest og fkk verlaun fr fur snum kennslu Morsestafrfinu. Vann hann fyrst fyrir sr sem blasludrengur jrnbrautarvgnum, en fkk sar starf vi smritun (e. telegraph operator). Hann las sr til msum ritum og bkum bkasfnum egar hann var ekki a vinna. Ekki lei lngu ar til uppfinningahugurinn blossai. Fyrsta uppfinning sem Edison fkk einkaleyfi var kosningavl, en vegna kveinna grundvallarskilyra vi kosningar var ekkert upp r henni a hafa. Vlin gaf kjsendum nefnilega ekki kost a nta rtt sinn mlfi til a tefja munnlegar kosningar.. Nsta uppfinning Edisons geri llu betur, en a var smritaprentari. a var hugsanlega ekki n uppgtvun heldur betrumbtt tgfa af annarri. Fyrir einkaleyfi smritaprentaranum fkk hann 40 sund dollara. Hann tlai sr a bija um 3000 dollara en kva sustu stundu a ska frekar eftir tilboi vlina. Uppfr eirri stundu gerist hann uppfinningafrumkvull (e. inventor-entrepreneur) og alls voru gefin t 1093 einkaleyfi hans nafni.17
17

Stephen van Dulken, Inventing the 19th Century, 6-7; Steingrmur Jnsson, Hugvitsmaurinn, 191192.

10

Skipti a miklu mli fyrir menn eins og Edison, a kunna g skil hvernig kerfi kringum einkaleyfin virkai. Fyrst urfti a skja um einkaleyfi og senda umskn, samt tskringum uppfinningunni og a hvaa leyti hn var ruvsi en a sem hafi egar veri fundi upp. Umsknin fr gegnum stjrnkerfi, sem grandskoai umsknina og veitti einkaleyfi aeins ef uppfinningin reyndist vera af njum toga. S sem fkk einkaleyfi uppfinningu sna gat san leigt ea selt notkunarrttinn, rttinn til a nota uppfinninguna. Hins vegar ef uppfinning var notu n leyfis einkaleyfishafans komu oft upp dmsml. Einkaleyfishafinn gat krafist ess af dmstlnum a eir sem hfu ekki leyfi til notkunar vru ltnir htta notkuninni og greia fyrir ann tma sem eir notuu uppfinninguna.18 Bandarkjunum var ltil andstaa vi a veita einkaleyfi uppfinningum ar sem landi var enn a byggjast upp, var dreifblt og ar var stugur skortur vinnuafli, sem leiddi oft og tum til hrri launa. Ef hugmynd ea uppfinning gat minnka rfina vinnuafli og gert bandarskar vrur samkeppnishfar var a tali af hinu ga. ess vegna gat veri mjg mikilvgt fyrir fyrirtki a komast yfir au einkaleyfi sem snru a rekstri eirra, srstaklega ef au sttust eftir a n yfirhndinni snum markai. tt rttur uppfinningamanna uppfinningum snum vri skrur stjrnarskr landsins gat a fyrirtki sem uppfinningamaurinn vann hj ea ri sig til fengi rttinn skran fyrirtki ea framleiandann. annig gtu fyrirtki sanka a sr einkaleyfum me v a ra til sn menn sem hfu hndunum einkaleyfi fyrir uppfinningum snum, keypt rttinn a nta uppfinninguna ea sameinast rum fyrirtkjum sama markai sem ttu nnur einkaleyfi . Einnig var nokku fjalla um tgefin einkaleyfi tkni- og vsindalega sinnuum tmaritum og fylgdu oft nkvmar lsingar ea teikningar me umfjlluninni.19 etta gaf rum uppfinningamnnum fri a grandskoa uppfinningarnar, betrumbta r ea finna algjrlega njar lausnir. Edison var sannarlega mikill uppfinningamaur en hann fann ekki allt upp sjlfur sem hefur veri skr nafn hans. Nr engin af hans uppfinningum var algjrlega hans eigin, fyrir utan hljritann. Meira a segja var hann ekki s fyrsti til a koma fram me ljsaperuna, en Swan nokkur Bretlandi kynnti fyrstur uppfinningu desember 1878.
18 19

Adam B. Jaffe og Josh Lerner, Innovation and its Discontents, 3. Stephen van Dulken, Inventing the 19th Century, 4.

11

Edison fkk einkaleyfi ljsaperunni Bandarkjunum oktber 1879. Drifkraftur hans virist hafa veri a nokkru leyti s a skapa sr orstr og vera rkur kjlfari. Edison tti vallt undir frekari tilraunir annarra og ntti krafta og gfur eirra til ess a efla eigin sn og hugmyndir. Hann skilgreindi vandamlin, kom me hugmyndir a lausnum og fkk ara li me sr til a tfra r. Allar eiginlegar uppfinningar skrar Edison voru afleiing af samvinnu margra aila, frekar en hugsm hans eins.20 Francis Jehl lsir Edison sem rstanda (e. pusher) sem fyllti fjrfesta sna trausti um a hann myndi finna lei til a leysa vandamlin. En sama tma telur hann Edison vera snilling, rtt fyrir a hann gti ekki leyst einfaldar strfrijfnur og reiddi sig stainn reiknigetu astoarmanns sns, Francis Upton. Upton hjlpai einnig Edison a last betri skilning rafmagninu, hugtkum ess og breytum, ar meal vinmi (e. ohm), spennu (e. volt) og straum (e. ampere). annig var a Edison sem s um kerfi og Upton s um nr alla treikninga.21 Edison var kerfismaur og kringum hann voru ekkert nema kerfi. Annars vegar var hann a vinna a nju orkukerfi byggu rafmagni, fyrst um sinn aallega hugsa til lsingar. En v svii var hr samkeppni vi gasi og skipti v mli a kerfi Edisons yri bi hagkvmt og notendavnt, svo a yri raunverulega samkeppnishft. annig sneru ll helstu vandaml rafmagnskerfinu a markassetningu ess. Lenti hann erjum vi msa frimenn gegnum dagbl og tmarit, um hvort rafmagnskerfi yri hagstara en gaskerfi til lsingar. Hfu Edison og samvinnumenn hans eytt miklum tma prfanir og treikninga hagkvmni rafmagnskerfis mia vi gaskerfin. Hann skri fjrfestum snum fr essum treikningum, sem sndu kosti rafmagnskerfis umfram gaskerfis, en upplsingarnar lku t. Birtist grein me njum treikningum t fr tlum Edisons og flaga, ar sem snt var fram a gasi yri hagkvmara en rafmagn, en Edison var ekki lengi a svara fyrir sig og fr nokku grflega yfir treikninga. Hann rddi muninn rrnun rafmagnskerfis og rrnun gaskerfis, muninn kostnai hvors kerfis fyrir sig og giskun um a me v a selja raforkuna 10 klukkustundir dag gti hann boi upp

20

Stephen van Dulken, Inventing the 19th Century, 7, og 80; Thomas P. Hughes, Networks of Power, 18-20, og 25-28. 21 Thomas P. Hughes, Networks of Power, 25-26.

12

keypis raforku nturna.22 Oralag hans innihlt engin or eins og kannski, hugsanlega ea lklega, ar af leiandi virtust etta sannreyndir treikningar. Hins vegar voru ll hin kerfin kringum Edison. Plitska umhverfi, fjrmla- og lagaumhverfi voru ar hans helstu vifangsefni og hafi hann sr vi hnd annan astoarmann, Grosvenor Lowrey. Edison dr sig aldrei fullkomlega t r v umhverfi en gaf Lowrey leyfi til a tala fyrir sna hnd vi a fjrmagna vinnu sna. Meal annars tkst eim sameiningu a f borgarstjra og ramenn New York-borgar til styrkja run rafmagnskerfis fyrir borgina, en essir ramenn voru allir meira og minna hlihollir eim fyrirtkjum sem su um gas- og olulsingu borgarinnar. Lowrey s um a eir kmu rannsknarstofu Edisons vi Menlo Park rtt fyrir myrkur, san s Edison um a heilla me rafmagnslsingu sinni.23 essi uppkoma var a hlfgeru fjlmilafri v hn var ger fyrir opnum tjldum. annig a blaamenn gtu fylgst me htahldunum, en ramennirnir voru meal annars helltir fullir.24 etta var galdur Edisons, a nota rafmagn til a heilla mgulega viskiptavini. Edison var langt fr v a vera einn um markainn. Samkeppnisailar hans voru margir undan a setja upp sn raflsingarkerfi og oft stum opnum almenningi. Til a mynda setti Brush-raflsingarflagi upp ljsakerfi Broadway. meal helstu samkeppnisaila ri 1880 m telja raflsingarflgin Brush, Maxim, Jablochhoff, Sawyer og Fuller. En um etta leyti var raflsingarkerfi Edisons nr eingngu bundi vi verkstofu hans vi Menlo Park. Framgangur samkeppninar setti ess vegna mikinn rsting Edison vi a fullkomna kerfi sem hann tlai a setja upp New York.25 heimssningunni Pars 1881 heillai Edison alla sem komu a sj sningu hans me glraperu sinni. Sningin heillai verkfringa og vsindamenn jafnt sem viskiptalfi. Geri sningin honum kleift a leggjast erlenda starfsemi, srstaklega Frakklandi og skalandi. London gegndi aeins ru mli, ar heillai hann ekki einungis me srstakri sningu Crystal Palace 1882. Hann setti einnig upp rafst vel vldum sta, ar sem valdamiklir ailar, einstaklingar og fyrirtki, gtu kynnst raunverulegu notagildi rafmagnsins t fr strtislsingum.26 annig laist Edison hylli hrifamanna, me v a hrfa hug eirra og leyfa eim a sj me berum augum kosti rafmagnsins. Mtti segja a Edison hafi gert rafmagni a tskufyrirbrigi,
22 23 24 25 26

Robert Friedel og Paul Israel, Edison's Electric Light, 95-97. Thomas P. Hughes, Networks of Power, 29-31. Robert Friedel og Paul Israel, Edison's Electric Light, 152-154. Robert Friedel og Paul Israel, Edison's Electric Light, 158-160. Robert Friedel og Paul Israel, Edison's Electric Light, 180-182.

13

einhverju sem var flott a hafa. a var ekki ng a heilla, a urfti lka a vinna. Edison skipti fyrirtki snu upp murflag og fjldan allan af dtturflgum. Dtturflgunum var svo skipt upp milli tveggja verktta, annars vegar partaframleislu og hins vegar kerfisuppsetningu. msir ailar sem Edison treysti stru hver snu dtturflagi. Me v mti gat Edison einbeitt sr a vinnu rlausna vandamlum kerfisins heild og einstaka hlutum ess. Fkk hann san einkaleyfi uppfinningum snum sem hann san leigi t ea seldi me hagnai. Hann byggi sr einnig upp kvena afer vi a nlgast frekari hugmyndir og sama tma stkka flag sitt. Aferin flst aallega v a sameinast rum fyrirtkjum, margslunginni samningager og jafnvel stofnun nrra fyrirtkja samvinnu vi vsindalega sinnaa menn. Einn helsti kostur ess a fara samstarf me rum fyrirtkjum var a gtu fyrirtkin keypt og selt Edison-vrur sn milli.27 Stkkpallar fyrir rafmagnskerfi Edisons voru sningarnar, ar sem flk heillaist af ljsunum og stugri birtunni. barttu sinni fyrir fullkomnun kerfis sns, var hann a taka til plitskrar bjartsni og hagai orum sr hag, notai eigin rkfrslu sem grundvll. Hjlpai a honum a vinna sr inn tma og traust meal almennings og eim sem fjrfestu fyrirtki hans. etta voru plitsk klkindi og eitt helsta vopn hans framabraut sinni. En plitsk tk voru nausynleg fyrir vxt fyrirtkis Edisons, srstaklega ar sem tgfa einkaleyfa voru hndum stjrnkerfisins. Einkaleyfin voru grundvllur aumagns hans. ar var nausynlegt fyrir Edison a ba yfir sterkum plitskum tkum v fjrhagslega aumagni hlst stugt ea jkst samrmi vi einkaleyfi gefin t hans nafni. Edison var nokku skrt dmi um einstakling sem hf feril sinn me lti samflagslegt aumagn, vann sig upp og bj a lokum yfir gfurlegu aumagni, srstaklega fjrhagslegu og flagslegu aumagni. Hann ntti sr a aumagn sem hann bj yfir hverjum tma til ess a efla og auka vald sitt og tk innan samflagsins. Me aukningu fjrhagsleg aumagns ntti hann a til a auka hi flagslega, r til sn starfsflk, byggi upp tengslanet og annig stkkai samflagslega aumagni.

27

Thomas P. Hughes, Networks of Power, 38-41, og 67-68; Steingrmur Jnsson, Hugvitsmaurinn, 192-193.

14

2.2 Rafmagn til frambar


Eitt dmi um hraa run og uppbyggingu rafmagnsmarkai Bandarkjanna var helsti keppinautur Edison, Westinghouse. Rafkerfi sem hann kom me var ori ngilega fullgert vori 1886 og eftir frekari prufanir a sumar kom hann kerfinu marka. seinni hluta rsins 1887 var fyrirtki Westinghouse fari a setja upp rafstvar sem samanlagt gtu stai undir allt a 24 sund 16 kertaljsa lmpum. remur rum sar voru stvarnar ornar rj hundru talsins, me mguleika fyrir 500 sund 16 kertaljsa lmpum.28 tbreisla rafmagns var hafin og gekk hratt fyrir sig. treikningar Edisons og samstarfsmanna hans kostnai og innkomu rafaflsstvar fyrir 10 sund lampa, gerur 1880, sndi fram tluveran rshagna tfr slu afngum fyrir rafmagnskerfi. En stin tti a f afl sitt r kolum.29 Tu rum sar virtist hins vegar risinn almennur tti vi kolaskort og var oftast liti til rafmagnsins til a bregast vi eim tta.30 a var hugsanlega nokkur skhyggja frekar en von rkum reist. ri 1895 markai tmamt rafvingu, en komu sjnvarsvii tvr kraftmiklar rafstvar sem fengu orku sna fr vatnsafli. Fram a eim tma hfu virkjanir veri tiltlulega litlar og einskorast vi frekar takmarka svi. Hvenr raforkuframleisla me essu mti hfst er ekki vita nkvmlega, en tilraunir hfu egar tt sr sta Kalifornu og einnig vi Alpana skalandi. nnur stra virkjunin var Folsom, Kalfornu, um 3000 klwtt a str og var rafmagni leitt um 32 klmetra til Sacramento.31 Hin var virkjunin vi Niagara-fossa. Undirbningurinn a henni hfst 1889 og var tla a flytja fr henni rafmagn til Buffal, New York, sem var um 32 klmetra fjarlg. En egar hn var tekin til notkunar 1895 framleiddi hn 15 sund hestfl. Virkjunin var fyrst og fremst notu tvr verksmijur grenndinni og egar lnan til Buffal var tekin notkun 1896 voru ekki nema um 1000 hestfl leidd gegnum lnu vegna aukinnar rafmagnsnotkunar inaarhverfisins vi Niagara.32
28 29

Thomas P. Hughes, Networks of Power, 104-105. Thomas P. Hughes, Networks of Power, 39. 30 Samuel Sheldon, Storage of Electricity, Popular Science Monthly, janar 1891, 363; William Crookes, Electricity in Relation to Science, Popular Science Monthly, febrar 1892, 499 31 Thomas P. Hughes, Networks of Power, 269-270. 32 Thomas P. Hughes, Networks of Power, 135-139, og 264-265.

15

Tknin vi a nta vatnsafli til orkuframleislu var komin nokku leiis og su msir sr hagnaarvon eirri run. Tveir menn sem su sr hag v stofnuu Gas og rafmagnsflag Kalifornu (e. California Gas & Electric Company) ri 1903. Var flagi gagngert stofna til ess a taka yfir virkjanir Kalifornu og 1905 voru r ornar 10 talsins, ar meal virkjunin Folsom. eir byggu ar af leiandi upp heildsttt rafmagnskerfi fyrir stran hluta Kalifornu-fylkis.33 Um lei og tknin var komin gagni fr hver ftur rum a nta sr hana. 16 milljn heimili Bandarkjunum voru tengd vi rafmagn 1927 en nr ll voru ttbli ar sem ekki reyndi eins miki flutningsgetu kerfisins. r byggir sem voru lengra fr aulindum og rfnuust raflnulagninga um langan veg voru tundan. Auk ess var rafmagni einna helst ntt til lsingar en nting til hitunar ea heimilisstarfa, s.s. eldunar og rifa, var enn skammt veg komin. Til a mynda voru einungis 13,5 prsent af essum 16 milljnum heimila hitu upp me rafmagni, tp fimm prsent hfu rafmagnseldavl, en rflega 35 prsent heimilanna voru aftur mti komin me ryksugu.34 hlfri ld var rafmagni bi a skipa sr sess meal helstu orkugjafa Bandarkjunum, en sland var tiltlulega nbyrja sinni rafvingarbraut. ru mli gegndi um Noreg sem, lkt og sland, hafi a geyma vatnsafl grennd vi borgir og bi. Fyrsta virkjunin Noregi var reist 1885 Skien, Suur-Noregi. En fyrsta virkjunin reist af sveitarflagi var ri 1890 nyrsta b Noregs, Hammerfest, sem var einnig fyrsti br landsins til ess lsa upp strti sn me rafmagni. Og Rjukan var bygg strsta virkjun og rafst heims ri 1905. En virkjanirnar Noregi voru a miklu leyti reistar minni plssum og voru smvirkjanir ornar um 100 talsins um aldamtin 1900. S run geri a a verkum a inaarstarfsemi var flugari og stkkai rt landsbygginni. Sem dmi var ri 1895 helmingur vinnuafls inaarins stasettur Kristiania, Akershus og stfold, en 1922 var a dotti niur 38 prsent. Me rafmagninu hfst mikill uppgangur norskum inai, srstaklega runum 19041910. Grunnurinn a rafvingu Noregs hafi raun veri lagur me stofnun Rafmagnsstofnunar (n. Elektrisk Bureau) Kristiania ri 1882, en egar hfu

33 34

Thomas P. Hughes, Networks of Power, 276. Wallace Ames, Why Public Utilities are a Good Investment, Popular Science Monthly, september 1927, 4

16

nokkur fyrirtki komi sr upp bnai til rafmagnslsingar. Danmrk var hins vegar aeins eftir Noregi rafvingunni, en fyrsta rafstin ar tk til starfa 1891.35 Grunnurinn a vatnsaflvirkjunum var lagur og kominn af sta um 1890, fimm rum sar var fari a virkja vatnsafli me strri rafstvum, srstaklega Bandarkjunum. Vatnsaflsvirkjanir voru a taka vi sr og nokkrum uppgangi ratuginn fyrir aldamtin 1900. Flk hafi veri a sj stugt streymi vatns fossum og m, srstaklega lndum eins og Noregi og slandi. a hafi hva eftir anna upplifa kraftinn egar vatnsflaumurinn fellur fram yfir klettabrnina og skellur me kraftmiklum ltum botninn. etta var krafturinn sem hgt var a temja og nta formi rafmagns

35

Jostein Nerbvik, Norsk historie, 243-244; Sumarlii R. sleifsson, Saga rafmagnsveitu Reykjavkur,

19

17

Kafli 3 - Hugsjnir og hugvit


egar saga rafvingar Reykjavkur er skou mun forsgu hennar nafn Frmanns B. Arngrmssonar birtast. En sjaldan hefur veri fjalla nnar um hver hann var og hvernig, og af hverju rafving Reykjavkur hafi veri honum svona miki hitaml. Hr verur reynt a varpa skrara ljsi Frmann t fr vi hans, persnu og hugsjnum. slenski frumkvullinn Hjrtur rarson verur tekinn til samanburar, vegna ess a margt var lkt me upphafsrum eirra. Munurinn var s a Hjrtur naut allnokkurs frama mean Frmann virtist vera tundan lfinu. Kenningar Bourdieu um aumagni vera hafar til hlisjnar vi samanburinn til a sj hverju munurinn l.

3.1 vi og strf Frmanns


Frmann B. Arngrmsson var upphaflega skrur Arngrmur Frmann Bjarnason. Hann fddist a Srlatungu Hrgrdal ann 17. oktber 1855. Furafi hans var prestur a Bgis, sra Arngrmur Halldrsson, sem tti harur horn a taka og siavandur mjg og lagist eindregi gegn samvistum foreldra hans. murtt voru meal annars sra Jn Jnsson Normann og Skld-Rsa. Vari Frmann fyrstu misserum vi sinnar hj einstri mur sinni, fluttist tvisvar til fsturfjlskyldna og var um 7 r hj eirri sari. Dvaldi Frmann v nst hj fur snum, var bndi a Vglum elamrk allt til rsloka 1873 en sumari eftir fluttist hann t fyrir landsteina.36 19. ri fr Frmann me eina fjlmennasta vesturfaraskipinu af Norurlandi og eygi land 5. september 1874. ar settist hann a bygg slendinga austanveru Kanada. Fljtlega tk hann upp nafni Freeman B. Anderson, vegna erfileika enskumlandi manna vi a bera fram nafn hans. Ekki lei lngu ar til Frmann hf nm sem honum hafi hinga til ekki gefist kostur a stunda. Srstaklega ekki Norurlandi ar sem vantai skla gagnfrastigi. Hann klrai prf af riju gru kennslu 1877 me gtiseinkunn, ea 'A' einkunnaskalanum. Einnig tk hann misklaprf sem gaf honum kost hsklanmi. Hann kenndi vi aluskla Ontario-fylki til 1880, klrai hrra prfi kennslu 1879 og hlt san fram nmi vi
36

Frmann B. Arngrmsson, Minningar fr London og Pars, 163-164; Minningarbk um Frmann, 12-

13.

18

ri sklastig. tskrifaist hann me prf reikningi og nttruvsindum fr Torontohskla me ri 1884 og hlaut gtiseinkunn lokaprfi fr Manitoba-hskla sumari 1885. Hann virist hafa loki llum prfum me gtiseinkunn og kjarni nms hans var nttru- og strfri. Frmann var fyrstur slendinga Kanada til a afla sr hsklamenntunar (bachelor-nm) ar landi.37 Frmann var meal lrustu slendinga Vesturheimi, vel metinn og virist hafa veri okkalegur penni. Ein af fyrstu blaagreinum hans birtist tmaritinu Leif sumari 1884 og tk hann ar hugmyndum um mgulegan skla fyrir slenska innflytjendur og almennri eigu eirra. almennum og opnun fundi um mli Winnipeg sama sumar, ar sem Frmann var aal talsmaur mlsins, var einrma samykkt a stefna a stofnun slks skla. Hins vegar konai mli niur, rtt fyrir miklar umrur. Kirkjuflag Vestur-slendinga tk svo sklamli upp sna arma.38 Var etta ml hi fyrsta tapaa hugsjna- og barttuml Frmanns. Fljtlega eftir nm hlotnaist Frmanni starf vegum Kanadastjrnar sem umsjnarmaur slenskra innflytjenda samt v a rannsaka nr ekkt landsvi. Kanadastjrn fl honum einnig a skrifa um ferli sem afluttir urftu a fara gegnum og gera tillgur um rbtur. Launin fyrir etta starf ntti hann til ess a setja laggirnar tmariti Heimskringlu og var hann ritstjri ess runum 1886-1888, mist me rum ea einn. tgfuvegurinn var erfileikum strur, fjrhagsvandaml jukust og kva Frmann loks a selja riti fyrrum meritstjra snum og lagi af sta til Bandarkjanna,39 til a halda fram nmi snu eftir riggja ra hl. kvejuorum snum sagist hann ekki bast vi a gera miki meal landsmanna sinna og lsti yfir ngju sinni yfir a hafa geta teki ofurltinn tt fram fara tilraunum eirra og annig a nokkru leyti uppfyllt skyldu sna gagnvart eim.40 Bandarkjunum var lti r nmi hj Frmanni en sta ess vann hann fyrir sr me ritstrfum og ingum Cambridge, Massachusetts-rki. Fkk sar inn rannsknarstofu Boston ar sem hann var furulostinn yfir undrum rafmagnsins. Gerist hann kennari eitt r og komst svo inn hj rafmagnsflagi me asetur rtt utan vi Boston. a flag var sar teki yfir af Hinu almenna rafmagnsflagi (The
37 38 39 40

Frmann B. Arngrmsson, Minningar, 165-166; Minningarbk um Frmann, 13-15. Hafsteinn Pjetursson, Inngangur, Tjaldbin, 1. hefti, 1898, 5-6. Frmann B. Arngrmsson, Minningar fr London og Pars, 166; Minningarbk um Frmann, 19-21. Frmann B. Anderson, Kveja, Heimskringla, 27. desember 1888, 4.

19

General Electrics Company), fyrirtki Edisons, og fluttist starfsemin til New York. Frmann fylgdi flaginu til New York og starfai ar verksmiju fyrirtkisins, en honum lkai vel vi vinnu.41 Kynntist Frmann ar Charles P. Steinmetz, sem hafi komi fr ru rafmagnsflagi, og taldi Steinmetz Frmann efnilegan og lklegan til frama flaginu. En svo hvarf hann brott n ess a nokkur vissi stu til.42 Frmann hafi lagt af sta sna fyrstu plagrmsfr.43 Tvisvar tveggja ra tmabili kom Frmann til slands, rin 1894 og 1895. Hafi hann miki fyrir v a rsta a slendingar fru a nta sr vatnsfll sn og vinda til a kalla fram hi merkilega rafmagn. Hann lagi fram ggn og tilbo fr fyrirtkjum, fyrst fr Hinu almenna rafmagnsflagi og sar rum flgum Evrpu. Tilboin nu yfir kostna helstu hldum og einingum fyrir vatnsaflsvirkjanir, me Elliarnar sem fyrirmynd. Ggnin og tilboin virtust hreyfa nokku vi samflaginu slandi en nu ekki hylli ramanna bjarins. Mli var skoa bjarstjrn Reykjavkur og endanlega samykkt, eftir seinni heimskn Frmanns 1895, a greia 1800 krnur fyrir gtulsingu. Bjarstjrnin vildi hins vegar ekki kosta framkvmdir ea innkaup afngum fyrir virkjunina. eir sem voru andvgir rafvingarmlinu bjarstjrn tldu mli rangursltinn og ingarlausan vtting a hlfu Frmanns. Leiddi a til ess a Frmann lt sig fljtt aftur hverfa, fullur af reii og vonbrigum.44 (Nnar fjalla um rafvingarmli kafla 4.) Milli ess sem Frmann var slandi, 1894-1895, vann hann efnafristofu eins merkasta verkvsindaskla Skotlands, Herriot-Watt College. tti hann fund ar hausti 1895 me Einari Benediktssyni, Birni Kristjnssyni og orsteini Erlingssyni. Hafi Einar Ben srstakt or v a rafvingarhugmyndum Frmans yri veitt meiri eftirtekt en ri ur.45 egar Frmann kom aftur til Edinborgar, ar sem seinni fer hans til heimalandsins reyndist rangursltil, hafi annar maur veri rinn starf hans vi
41

Frmann B. Arngrmsson, Minningar fr London og Pars, 166-167; Minningarbk um Frmann, 21-

23.
42 43

Steingrmur Jnsson, Hugvitsmaurinn, 198. Hr er ori plagrmsfr nota yfir feralag sem hefur mikla ingu fyrir kvena persnu. Dictionary.com: any long journey, especially one undertaken as a quest or for a votive purpose, as to pay homage < http://dictionary.reference.com/browse/pilgrimage > 44 Minningarbk um Frmann, 44; Sumarlii R. sleifsson, Saga rafmagnsveitu Reykjavkur, 22. 45 Frmann B. Arngrmsson, Minningar fr London og Pars, 169; Minningarbk um Frmann, 26.

20

verkvsindasklann. Fri hann sig um set til London og starfai ar aallega vi greinaskrif og efnarannsknarstofu. Eftir um 1 r Lundnum flutti hann til Parsar, vongur um a n eim hum sem honum smdi og aldrei sna aftur anga, sem mjer hafi vegna mjg illa, ver en mjer fannst jeg eiga skili, og aldrei koma til Canada, slands ea Bretlands, fyr en andstingar mnir vru r vegi og a, sem jeg hefi strtt fyrir, vri viurkent arft og mgulegt.46 essir andstingar voru raun allir eir sem hfu stai vegi fyrir barttumlum hans, ar meal bjarstjrnin Reykjavk. Frmann bj Frakklandi yfir 17 r, vann ar vi margskonar iju og skrifai greinar allnokkur bl og tmarit. Lfi Pars var erfitt, Frmann var iullega blsnauur og skrimti fram nr engu.47 Greinar hans sem birtust ritum Parsar voru alla jafna um sland og ml sem tengdust landinu. Mtti segja a essar greinar hafi bjarga honum a vissu leyti. Til a mynda aflai ein grein, sem birtist tmaritinu Cosmos, honum ngs fjrs til ess a flytja betra hsni, samt nokkurra vinsemda meal ritstjra ritsins og fleirum.48 Fyrir utan greinaskrifin vann hann aallega fyrir sr me kennslu og ingum. Tvisvar kom a fyrir a hann tk a sr lkamlegri strf. Ekki lngu eftir a hann komst betra hsni, r hann sig til vinnu verksti sem almennur verkamaur og sar meir byggingarvinnu vi a reisa snsku sningarsklana fyrir aldamta- og heimssninguna Pars ri 1900.49 Vi vinnu fll hann um 8 metra af vinnupllunum og meiddist nokku, en kom aftur til vinnu tveimur dgum sar. Sar myndaist bunga innanveru lri hans og htti hann a geta unni a ri.50 Starfai hann 2 r hj bksala og rak sar eigin fornbkaslu, samt kennslustrfum.51 egar fyrri heimsstyrjldin hfst forai Frmann sr aftur til slands og settist a Akureyri, rtt rflega 40 rum eftir a hann sigldi til Vesturheims. Vinnu hafi hann litla, aallega vi einstaka kennslustarf, en einnig hlaut hann nokkra styrki bi vi rannsknir og treikninga mgulegu vatnsafli kringum Akureyri og vi
46 47 48 49 50 51

Frmann B. Arngrmsson, Minningar fr London og Pars, 22-23 Minningarbk um Frmann, 32. Frmann B. Arngrmsson, Minningar fr London og Pars, 33-40. Minningarbk um Frmann, 32-33. Frmann B. Arngrmsson, Minningar fr London og Pars, 70-73. Minningarbk um Frmann, 33.

21

steinarannsknir.52 Eftir a hafa skoa mgulegar vatnsaflslindir grennd Akureyrar fr Frmann a reyna a hafa hrif run Norurlands. Hann gaf t sitt eigi tmarit, Fylkir, sem var tla til frleiks og gagnsemi fyrir ba Akureyrar og nrliggjandi bja, en aallega til ess a sannfra almenning um rjettmti skoana sinna og vegna ess a lrir menn slands heimtuu a hann sannai a, sem margbi var a sanna ngrannalndunum.53 Kom riti t einu sinni ri fr 1916 til 1924, me einni aukatgfu ri 1927. Riti tti a flytja einarar og gagnorar ritgerir um atvinnuvegi slands uppfrslu og stjrnml, og ar a auki tdrtt og tleggingar r merkum erlendum tmaritum og fribkum um verkfri, heimsvsindi og trarlf.54 essu riti lagi hann fram rkstuddar hugmyndir snar samt hugsanlegum leium til a koma eim framkvmd. Fkk Fylkir okkalegar vitkur Akureyri og nlgum sveitum, en fyrsta ri seldust um 100 eintk. Var a nlgt slumarkmii hans, a tmariti fengi lka vitkur Akureyri og ngrenni eins og Heimskringla hafi gert vestanhafs.55 Frmann var vinafr mest allt sitt lf, ftktin hi honum og hugsjnir hans virtust vera hans eini vinskapur. Hann lst ann 6. nvember 1936 sjkrahsi Akureyrar.56 Sjlfur sagi Frmann 20 rum fyrir andlt sitt: Lklega er a kostur a eiga ekki reit fyrir sig ea byrgi yfir sig, ef maur skyldi sitja hr lengur enn etta sumar; en mr er sjlfum alveg sama hvort bein mn liggja innan kirkjugars ea ekki. Eg bst vi a liggja kyr egar lfi er ti.57

52 53

Minningarbk um Frmann, 35-36. Frmann B. Arngrmsson, Minningar fr London og Pars, 169-170. 54 Frmann B. Arngrmsson, Til almennings. Fylkir, 1. hefti, gst 1916, 3. 55 Frmann B. Arngrmsson, Fylkirs kynnisfr. Fylkir, 2. hefti, mars 1917, 1. 56 Minningarbk um Frmann, 40. 57 Frmann B. Arngrmsson, Afli grend vi Akureyri, Fylkir, 1. hefti, gst 1916, 20.

22

3.2 Persna Frmanns


Lotinn herum, rsku meallagi hr, fremur reklega vaxinn. Hatturinn gamall og grr flkahattur, sem ola hefi hreinsun. Frakkinn, sem hann var , bi vetur og sumar, var ykkur, grr og snjur. sta beltis hafi hann snrisband, ... gekk vi staf, og gngulag hans og framkoma bar ess vott a sjnin vri bilu. Brnum htti til a gera asg a honum ti gtu, v au vissu a hann var uppstkkur ... Allir bjarbar ekktu hann.58 Frmann var vallt harur snu og jafnvel gltlegar rleggingar gtu vaki hj honum hr vibrg. Ungur slenskur lknanemi ni eitt sinn tali af Frmanni bkasafninu British Museum ri 1896. Taldi ungi maurinn a fyrr yri lg jrnbraut slandi en a rafvingin ni r startholunum. Rlagi hann Frmanni a ganga sjlfboali enska hersins, fara og berjast Suur-Afrku, koma svo aftur me vissan mla sem tti undir viruleika hans. Frmann hl a lknanemanum og sagist fara ann leiangur, en ekki fyrr en slendingar vru bnir a leggja jrnbrautina fr Rvk til Akureyrar og sma rafmagnshlur r grjti og mflgum.59 Frmann var orinn 40 ra gamall og hugnaist ess vegna ekki a fara ra nja vegi lfinu. Hugmynd lknanemans var a Frmann yrfti a efla tknrna aumagni, myndi fjrhagslegt og flagslegt fylgja kjlfari, ar me aukin plitsk tk. Frmann hlt sig vi frilega aumagni. Htt lit Frmanns menntun og nmi geri a a verkum a hann tk oft og tum a sr kennslu, bi strfri og tungumlum. Var kennslan til a mynda eitt af hans aalstrfum Pars.60 Og t var hann tilbinn til a leibeina ungum mnnum nmi snu. egar hann var kominn til Akureyrar bau Frmann upp kennslu, anna hvort strfri ea frnsku, ef ungi nmsmaurinn hvorki reykti n dansai. Voru kennsluaferum hans annig htta a augu lrlingana gtu opnast og hugurinn fengi nnur sjnarhorn nmsefni.61 Hvort a hann hafi boi upp fra kennslu var ekki vst, nema kannski sem greia fyrir greia. Var menntun ungra manna orin honum

58 59 60 61

Minningarbk um Frmann, 8-9. Frmann B. Arngrmsson, Minningar fr London og Pars, 13. Frmann B. Arngrmsson, Minningar fr London og Pars, 49, 118, 133, 140, 144, og 152. Minningarbk um Frmann, 46.

23

mikilvgara mlefni en a f styrk greiddan fr stjrn slands.62 Frleiksfsnin var vinlega hluti af lfi Frmanns, alveg fr unga aldri, en hfu krefjandi spurningar hans yngt hinum fullornu. Lti var um almennilega og fullngjandi svr, annig a hann fr a lesa allar r bkur sem hann gat nlgast.63 Ni hugi hans yfir van vll og srstaklega tungumlum. ar virtist hann einna lrastur og alveg sjlflrur. Hann hafi lrt latnu og dnsku slandi, ensku og frnsku Kanada, og eftir mrg r vi lestur bkasfnum hfu fleiri bst hpinn. A eigin sgn var hann nokku vel a sr flestum rmnskum mlum, samt rssnesku, serbisku, finsku og tyrknesku og fornmlum, svo sem hebresku og sanskrt. Auk eirra lri hann undirstuatrii arabisku, persisku og indversku. En japanska og knverska voru aeins of rug til sjlfskennslu og of tmafrek fyrir hann.64 Aldrei virtist reyna nokku essa tungumlakunnttu, allavega ekki a marktku ri. En hins vegar virtist hann sjaldan hafa uppi skrksgur og lygar um nnur mlefni, nr aldrei rituu mli, annig a essi frsgn hans af eigin kunnttu var hugsanlega sannleikanum. Einn helsti galli Frmanns birtist egar mtlti var sem mest og lfsgangurinn var sem harastur. Var Frmann alla jafna hinn grimmasti ori og taldi heiminn kominn heild sinni uppi mti sr. endurminningum snum fr London og Pars skrifai hann meal annars: Danir, sem voru mnir lglegu landsmenn og vermendur, hjeldu fer mna til slands eintmt apaspil, uppreisnarbrag ea flnsku ... [og] a jeg vri annahvort hlfgerur strokumaur ea lnsrfill, sem hvergi gti lifa. Uppfyndingatilraunir mnar vru hreinasta r.65 Gekk etta svo langt a hann var farinn a sj leyniplit msum skmaskotum. Hann myndai sr a rtt fyrir klkindi njsnaranna hefi hann komist undan eim. Einn eirra tti a hafa reynt a tla hann til drykkju me sr, annar reyndi a freista hans me spilamennsku. Enn annar vatt sr upp a Frmanni, rtti honum nafnspjald me heimilisfangi og sagist hafa vinnu fyrir hann. Samdgurs leitai hann a nafni
62 63 64 65

Frmann B. Arngrmsson, ing og j, Fylkir, 3. hefti, febrar 1918, 32. Frmann B. Arngrmsson, Minningar fr London og Pars, 164. Frmann B. Arngrmsson, Minningar fr London og Pars, 138, 150-151. Frmann B. Arngrmsson, Minningar fr London og Pars, 63.

24

mannsins vegvsi borgarinnar og ar sem nafni fannst ekki, tlai Frmann a maurinn vri anna hvort nkominn ea gaf sr falskar heimildir.66 Einnig tti agent a hafa haldi fyrir honum vku egar hann l sjkrahsi67 og smalagning milli slands og tlanda var partur af allsherjartlun gyinga til a taka yfir landi.68 Frmann skoraist ekki undan slkum sknum: sta ess a hra mig, vktu eir fyrirlitningu mna, og jeg sndi hana stundum, bi munnlega og skriflega. Jeg hjelt, a tt jeg ekki vri sjlfur alveg gallalaus og hefi oft yfirsjest, yrfti jeg ekki a vera settur hundatlu nje vaktaur eins og vttur.69 En essi vihorf kunna a hafa komi frekar fram efri rum Frmanns, heldur en veri kvei og sterkt persnueinkenni alla hans t. Hafi eflaust sendurteki mtlti auki tortryggni hans gar annarra. Fleiri voru akkir hans gar annarra og srstaklega kvena duttlunga. Sagi hann meal annars, a v er virtist me nokkurri kaldhni, a ala verur a vera frjls a skemmta sr og ltta sr upp v a lesa novellurnar og kvin slmana, slmabkurnar og trllasgurnar, a er svo heilsusamlegt fyrir r blessaar slirnar hinumegin.70 Talai Frmann um a jin si ekki a sr vi a eya flgu fjr fengi, kaffi, sykur, tbak og esskonar ggti.71 Auk ess kenndi hann skemmtanahaldi og hjtr landsmanna um ftkt ess og ltinn framfarahug.72 Eins og Frmanni var annt um sland og velmegun ess, var lit hans slensku jinni ori helst til hugnanlegt: jin vri forfallin, fjelaus, huglaus og duglaus, kynni ekkert nema fiska og veia seli og mjalta kr og kindur, eyddi peningum snum fengi, tbak og glingur, vri jftt og lauslt, svo a hvergi vru fleiri askotakjklingar (skilgetin brn) en hjer landi. Hvergi vru siir flksins lkari skepnanna en hjer.73 Frmann var skapstr sem mir sn og siavandur sem afi sinn, einnig me nokku
66 67 68 69 70 71 72 73

Frmann B. Arngrmsson, Minningar fr London og Pars, 29-30. Frmann B. Arngrmsson, Minningar fr London og Pars, 127. Frmann B. Arngrmsson, Minningar fr London og Pars, 112. Frmann B. Arngrmsson, Minningar fr London og Pars, 135. Frmann B. Arngrmsson, Fli ekki sland, jlfur, 6. jl 1900, 127. Frmann B. Arngrmsson, ing og j, Fylkir, 3. hefti, febrar 1918, 53. Frmann B. Arngrmsson, Afli grend vi Akureyri, Fylkir, 1. hefti, gst 1916, 14-15. Frmann B. Arngrmsson, Minningar fr London og Pars, 112.

25

stfa lund. Gat hann hlegi a vibrgum ea yfirlsingum annarra, srstaklega ef honum fannst r vru skjn vi hans hugmyndir og snertu ekki beint hans hugsjnamlum. Og skaplyndi sknai ekkert me aldrinum. En gamals aldri var lkaminn orinn veikbyggari og eitt sinn Akureyri, lrbrotnai hann eftir a hafa runni til hlku, fordmandi rgbrausskorpu frakkavasanum fyrir broti. Hann l nokkurn tma jrinni ea anga til a sklapiltur kom til hans og spuri hvort hann hafi meitt sig. Helduru kannske a g lgi hrna, blva ffli itt, ef g hefi ekki meitt mig, var svar gamla mannsins.74 endurminningum snum taldi Frmann sig oft og tum hafa veri vinafan og umkringdan vinum. Virtist honum sem a enga hjlp vri a f fr nokkrum manni, hvorki frnskum, amerskum ea skandinavskum. En seinni hluta Frakklandsranna l hann um nokkra hr inn sjkrahsi, vegna uppskurar taf vagteppu, og komu msir menn a heimskja hann. Snskir, norskir og franskir kunningjar, samt Engelsted astoarkonsl, komu til hans sjkrahsi og rttu honum san hjlparhnd eftir a hann tskrifaist aan.75 Var a eins og hann vri hissa v a rum tti vnt um sig ea hugsuu til hans, ar sem hann bjst aldrei ea sjaldan vi gmennsku af rum sinn gar, srstaklega ekki eim sem hann hafi ur tali mtfallna sr. Oftar en einu sinni var honum rtt hjlparhnd og nr vallt var a vegna ftktar hans. Spilai ar inn s trmennska og heiarleiki sem hann bar, a hann reyndi a standa alltaf skilum llum snum skuldum.76 Sem aftur mti hlt honum stugt ftktinni. Frmann einblndi meir akasti og mtlti hans gar, frekar en a meta til fulls vinttu sem honum hafi hlotnast gegnum feralag sitt. Hann var akkltur fyrir alla vinsemd sem honum var snd, en vallt var hann hissa henni. Hugsanlega vegna ess a hann gagnrndi alla, ar meal sjlfan sig, nokku harkalega fannst honum hann ekki verugur hlju annarra. munu msir sem komist kynni vi Frmann fundist heimur sinn ekki eins hugaverur og litrkur n hans.

3.3 Hugsjnamaurinn
Fyrsta raunverulega barttuml Frmanns var hi svokallaa sklaml Winnipeg,

74 75 76

Minningarbk um Frmann, 11-13, og 53. Frmann B. Arngrmsson, Minningar fr London og Pars, 160-161. Minningarbk um Frmann, 11-13, og 48.

26

Kanada, og var talinn hfundur mlsins.77 Hann var allavega fyrsti slendingurinn til a tala af alvru fyrir slkum framfara- og hugsjnarmlum. Meal annars var tali upp strax ru tlublai Heimskringlu, fyrsta starfsri ess 1886, hva bjtai einna mest meal Vestur-slendinga. [P]eningaleysi, vegleysi og sklaleysi var a sem urfti bta r, en til ess urftu slendingarnir a koma ft sinni eigin sveitastjrn. fengjust styrkir r rkissjum til uppbyggingar.78 Hugmyndinni var upphafi vel teki og nr allir meira og minna reiubnir til a taka slkt arft ml fram. Var miki um mli rtt og margt rita, en a drst langinn og dalai t.79 Var etta hugsjnaml hans fyrsta 'tapaa' barttumli, ea llu heldur a seinna meir frist snin yfir sland. En virtist aldrei vera a hans aal hugsjna- og barttumli. msar hugsjnir Frmanns nu aldrei svo langt a vera raunveruleg barttuml. Eitt eirra var svo til kft vi fingu, en grunnurinn a fingunni var hgt og rlega a byggjast upp. Hann framkvmdi nokkrar tilraunir og tbj nokku einfaldan bna sem tti a sna a mgulegt vri a tta og dreifa segulmagninu eftir lgum segulsins. Tilraunir snar framkvmdi hann fyrir kennara tknisklanum Herriot Watt, sem fannst lti til eirra koma, taldi a Frmann vri ekki a sna fram nokkurt ntt og haldi engin vlundarsmi. a var ekki tlunin me haldinu, heldur a sna fram a mgulegt vri, me hentugum hldum, a lta jrina snningi snum (ea hrif slarinnar jrina) framleia takmarka, a.m.k. ngilegt afl handa llu mannkyninu ... me v a breyta segulaflinu rafsegulafl og annig nta jarsegulstraumana til a knja ofurltinn iil ea mtor.80 essi hugsjn var meira til marks um myndunarafl og framtarsn Frmanns, og vilja til a prfa sig fram, heldur en raunverulegt hugvit. a fjrmagni, ea skortur ess llu heldur, kann einnig a hafa haft hrif. Eitt afli sem hafi enn ekki veri ntt, og engin var tknin til ess, voru eldfjllin. Hann taldi a au yrftu ekki a vera svo skaleg nje hjkvmileg og a eina sem urfti var a grafa gng eldjllin inn a ggnum svo a innilokaar lofttegundir (gastegundir) gtu komist t um au gng. Jtai hann fslega a jarfrileg ekking sn vri ekki mikil rtt fyrir a hafa staist prf eirri grein dvel. Sst a v
77 78 79 80

Hafsteinn Pjetursson, Inngangur, Tjaldbin, janar 1989, 5 Frmann B. Anderson, Sveitastjrnarleysi Nja-slandi, Heimskringla, 18. september 1886, 2 Hafsteinn Pjetursson, Inngangur, Tjaldbin, 1. hefti, 1989, 5-6. Frmann B. Arngrmsson, Minningar fr London og Pars, 18-21.

27

a hann taldi eldfjll lti anna en vararhanar jarskorpunni, sem ljetu vatnseim og gufutegundir t.81 Gekk hann reyndar a langt a reikna kostnainn vi a bora slk gng sjlfa Heklu, sem samkvmt hans hugmyndum hefu kosta um 30 milljnir krna. Og ef framkvmdir hfu veri gerar llum ekktum eldfjllum heims hafi a kosta kringum 10 milljara krna.82 Allt kostai og Frmann var vel mevitaur um a, nr allar hugmyndir hans fjllu a einhverju leyti um kostnainn, srstaklega ef tti a ra vi ara um hlutina. En hugmyndir hans voru af llum gerum: Verkfringar slands segi n, ef eir geta ... [h]vort ekki mtti bgja hafsnum fr Norurlandi me v a grafa skipgengan skur 5-600 m. breian milli Bitrufjarar og Gilsfjarar, og hva a mundi kosta.83 Hugdettur sem essar sndu a Frmann taldi raun allt mgulegt me rttu verkfrunum, en jafnframt hafi hann ekki htt um essar strhuga framkvmdir. Hann virtist vera mevitaur um a sterk fjrhagsleg staa (fjrhagslegt aumagn) urfti a vera til staar til a koma slkum strbrotnum verkum framkvmd. Ein hugsjn st upp r svo um munai. a var velfer og framfr lands og jar slandi. v slandi unni Frmann mest og var honum oftar huga en nokkurt anna, hvorki Kanada n Bandarkin komust hlfkvisti vi skuslirnar. Hann s landi, allri fegur fjarlgarinnar og jina me llu snu hugrekki, ttgfgi og gfuglyndi, strandi vi storma, eld og s, eins og hn vri a undirba landi handa milljnum komandi kynsla.84 a var rafmagni sem tti a ta landinu framar rum jum og hagur ttjararinnar mikilvgastur, sta barattumli. Fyrir Frmanni tti rafmagni a bta kjr allra manna, me ljsi, hita og feiknakrafti, til a ltta llum striti.85 Vatnsafli gat ori landsbum nstum metanleg aulind og hjlpa til a gera land etta byggilegt og a var flugasta vopni sem sland geymir sonum snum til a sigra ess httulegasta annmarka og vin, kuldann, og teljandi kvilla og gindi, sem honum hafa fylgt og sem enn standa j essa lands fyrir vexti og rifum. essar umbtur voru fyrsta skrefi tt a almennilegum inai og gtu r

81 82 83 84 85

Frmann B. Arngrmsson, Minningar fr London og Pars, 101. Frmann B. Arngrmsson, Minningar fr London og Pars, 103. Frmann B. Arngrmsson, Verkfringar slands, Fylkir, 3. hefti, febrar 1918, 85. Frmann B. Arngrmsson, Minningar fr London og Pars, 33. Minningarbk um Frmann, 44.

28

gert 5 milljnum manna kleift a lifa slandi.86 Ea svo taldi Frmann mgulegt. Rtt var a hj honum a me rafvingunni gat risi upp margvslegur inaur vi lframleisluna, en hins vegar hugmyndir hans um hrif hennar fjlgun landsmanna reyndist ekki eins dramatsk. Hann hafi mikla tr sannleiksgildi ora sinna og mikilvgi ess a koma framfrum ft. Hann var lrur frimaur og hugsai sem slkur, aldrei talai hann um sjlfan sig sem verkfring ea rafmagnsfring. Hann var hugsuur og voru hugsjnirnar hans hjartans ml. Jafnvel eldri rum snum, egar sjnin var orin slm og rithndin of illlsileg fyrir prentarana, var hann f unga menn til a skrifa tlu or sn. Og egar Frmann las deilugreinar fyrir, stist gamli maurinn svo, a hann missti algjrlega mli og var a setjast niur, hvla sig og blsa minni.87 ll barttan vi mtbrur annarra var honum hitaml, v hann var hugsjnamaur sem hefi erindi a flytja, sem yru mannkyninu fremur til gs, en ills.88 Allt sem gnai essum framfrum var rskuldur veginum og httulegasta fyrirtki var smalagningin milli slands og tlanda. ri 1899 las Frmann smgrein sem hafi birst september 1897, um a Anderson ... hafi vari rum til a tryggja ttjr sinni hafsmasamband vi tlnd, og ... [ nlegra tlublai sama rits] a n vri ll lkindi til, a essum Anderson tlai a lukkast fyrirtki sitt, v a hafsminn vri hjer um bil kveinn.89 Brst Frmann illa vi essum ummlum, ar sem hann ekkti ekki til nokkurs annars manns er bar nafni Anderson, var fr slandi og bj Pars. lit hans mlinu var slkt a mtti lkja vi and-hugsjn: [V]ar ssminn fr slandi til Hjaltlands lagur hausti 1906. ar me hafi hi stra norrna fjelag, og aumennirnir sem bak vi a standa, kasta fri t til slands, til ess, sgu eirra agentar, a tengja sland vi smanet Evrpu. Jeg, aftur mti, hjelt eir geru a til ess a tryggja sjer og erlendum kaupmnnum verslunaryfirr slandi, m. . o. til a veia orskinn, sem var merki slands fremur en flkinn.90

86 87 88 89 90

Frmann B. Arngrmsson, Aulindir slands og framt, Fylkir, 3. hefti, febrar 1918, 9. Minningak um Frmann, 11. Frmann B. Arngrmsson, Minningar fr London og Pars, 33. Frmann B. Arngrmsson, Minningar fr London og Pars, 57. Frmann B. Arngrmsson, Minningar fr London og Pars, 133.

29

Frmann var almennt s ekki mti framfrum, og helst ekki tkniframfrum, sem flestar voru a hans mati mjg arfar slandi. Hann kom til a mynda me innlegg umrurnar um lagningu jrnbrautar yfir sunnanvert sland, en var einungis a andmla treikningi mgulegri lntku vegna framkvmdanna.91 Hann setti lti t mli sjlft ar sem nnur mlefni voru honum hrra huga, ar meal hugmynd hans um sementsverksmiju. Hann horfi upp landsmenn sna eya hva eftir anna fjrmunum snum erlend byggingarefni, og hann vildi ekki tra v a slendingar gtu ekki framleitt sitt eigi byggingarefni. Mikill tmi fr a ferast um landi leit a hentugum byggingarefnum, einna helst kalk ea krt. Hann fann kalk skeljum og upplsingar um a a vri einnig a finna vi 1000 fama dpi vi strendur landsins. egar hann var kominn me endanlegar niurstur ri 1922, a sementsverksmija vri vel mguleg slandi, var hann orinn gamall maur og einbeitti sr frekar a greia skuldir snar.92 Hugmyndir Frmanns nu allt fr v a vera raunhfar og yfir a vera framkvmanlegar, en markmii var vallt hleitt. Hugmyndir hans um aukin lfsgi snru einvrungu a bttum lfsskilyrum. Hafi ftkt hans eflaust mta skoanir hans og hugmyndir, veri str ttakandi vihorfum hans gagnvart helstu rfum mannkyns. Gerist hann ar af leiandi hugsjnamaur, en virtist ltill hugvitsmaur. Til a finna slenskan hugvitsmann arf ekki a leita langt, v s ekktasti feraist, lkt og Frmann, til Vesturheims og fkk ar sna menntun. En lkt Frmanni var ferill hugvitsmannsins allt annar.

3.4 Hugvitsmaurinn Hjrtur


a var 12. ma 1867 sem hjnin rur rnason og Gurn Grmsdttir eignuust soninn Hjrt, nst yngstur af 6 systkinum. egar hann fddist bjuggu hjnin Sta Hrtafiri og ri sar fluttust au a Skeggjastum Mifiri, ar sem yngsta barni kom heiminn. 1870 flytur fjlskyldan a Dalgeirsstum, nsti br vi Skeggjastai. jli 1873 fru au me skipi fr Reykjavk til Milwaukee Wisconsinrki, Bandarkjunum, aeins rur yngri (f. 1865) og brir Hjartar, var eftir slandi. Nokkrum mnuum eftir komuna til Bandarkjanna deyr rur og sat ekkjan Gurn
91 92

Frmann B. Arngrmsson, Jrnbrautakostnaur og jaramat slandi. Norri, 26. aprl 1915, 34. Minningarbk um Frmann, 57-62.

30

uppi me 5 brn. Var Hjrtur 6 ra.93 Hjrtur var snemma frleiks- og nmsfs. egar hann s norurljsin um 5 ra gamall spuri hann fullorna flki hvernig au kmu til en ekkert var um almennilegar tskringar. Hlt hann spurningum snum fram egar fjlskyldan kom til Bandarkjanna. Hann hlaut barnakennslu ar vestra en a var honum ekki ng kennsla til a svara vi spurningunum. tt a frleiksfsninni var seint fullngt var a til marks um upphaf hugvitsemi Hjartar a hann smai sr nokkur trhjl sem hann lt lk einn svo au snrust. Fluttist Gurn me brnum snum slendingabygg Shawanosslu sumari 1877, og san til Norur-Dakta sumari 1879, tk s fer um tvo mnui og var oft erfi yfirferar.94 a var lti um sklagngu hj Hirti au r sem hann bj Norur-Dakta. Aftrai a honum ekki fr v a frast og menntast upp eigin sptur. Hann var orinn ls og skrifandi og las meal annars bk um elisfri, sem nttist honum meira til skilnings en minnis. Reyndi hann vi nokkrar tilraunir r bkinni og vakti hn hj honum hugann til a eigin athugana. Hann skoai og greindi jurtir og grs, fylgdist svo me atferli dra og skordra. Kynnti hann rna brur snum fyrir athugununum og saman hfu eir kalknarkt. Kom svo a v a Hjrtur fr til Winnipeg og til systur sinnar, Gurnar yngri, Chicago. Hann var 18 ra gamall.95 Var a Chicago sem Hjrtur settist aftur sklabekk og tveimur rum fr hann gegnum 4 barnasklabekki. Lauk hann gagnfraprfi og vi a taldi hann ng vri komi af sklagngu, a sem eftir var myndi hann lra upp eigin sptur. Hann hf feril sinn me v a ra sig til manns sem fkkst vi smar raftkjum, boglmpum, raflum og msum rum rafbnai. Vann Hjrtur vi a vefja rafvlar, var hugi hans fyrir starfinu mikill og byrjai snemma a koma me tillgur a umbtum. Hluta af launum snum sparai Hjrtur til bkakaupa, voru a mest megnis undirsturit raftkni og nttrufrum. Einnig keypti hann einstaka heimspekirit og vi lestur eirra hf hann a horfa lfi ru ljsi.96 Um stund vann Hjrtur St. Louis vi a vefja rafhreyfla strtisvagna en heilsu hans fr versnandi um r mundir og sagi sig lausann fr starfinu eftir um 2 r. Hann
93 94 95 96

Steingrmur Jnsson, Hugvitsmaurinn, 18-23 Steingrmur Jnsson, Hugvitsmaurinn, 23-27. Steingrmur Jnsson, Hugvitsmaurinn, 28-30. Steingrmur Jnsson, Hugvitsmaurinn, 30-32.

31

fr til fjlskyldu sinnar Norur-Dakta til a safna krftum. Kom sar aftur til Chicago og fr a vinna hj flagi sem smai rafvlar, skai hann vi rninguna a f greidda knun fyrir umbtur r sem hann geri og fyrirtki ntti. Flagi raist sar vi a greia honum knun, lenti hann deilum vi ramenn flagsins sem hann nennti svo ekki a standa og fr ess vegna aftur um stund til St. Louis. Fkk hann sama starf ar og nokku vel borga, um 3 dollara dag. Eftir tiltlulega stutta dvl St. Louis kom Hjrtur enn aftur til Chicago me um 300 dollara sparif. Var honum ljst hva hann tti n a ahafast. Mest langai hann a last meiri menntun en eftir virur vi msa sklagengna menn, kva hann a hsklamenntun tki of langan tma. Hjrtur tk sig til og fr feralag um Mexk, norur eftir Kyrrahafsstrndinni, gegnum Kalifornufylki og aftur til Chicago. Fyrir honum jafnaist ferin vi langt menntasklanm. Vi komuna til Chicago baust honum yfirmannsstaa vigerarverksti hj flagi Edisons. Vann hann ar sem verkstjri 2 r ea til rsloka 1894 egar hann kva a hefja sinn eiginn rekstur. Hafi essi vinna undirbi hann og styrkt eirri tr a hann gti stjrna snu eigin verksti, v hann virtist eiga auvelt me a leibeina rum og leysa hin msu vandaml. 97 Hjrtur setti ft verksti sitt rsbyrjun 1895, me hjlp fr samstarfsmnnum snum hj Hinu almenna rafmagnsflagi. Upphafi var rlegt og fyrirtki x hgt, en eftir a hann sannai traust sitt fyrir smaflagi einu Chicago, jk flagi til muna viskipti sn vi hann. Leiddi samstarfi til ess a hann urfti taka inn astoarmenn, sem voru samstarfsmenn hans en ekki undirmenn. Var slkt til merkis um a hann umgekkst ara menn frjlslega og sem jafningja. En egar smaflagi htti viskiptum snum vi Hjrt leitai hann nsmina og hannai kennsluhld fyrir hskla, tlu til a framkvma hinar msu tilraunir. Hf hann svo a skja um einkaleyfi fyrir nsmum snum og fru verkefni verkstis hans a frast aukana.98 Um ennan tma kom persna hans skrt fram. Kennsluhldin kom honum kynni vi hsklakennara og ar af leiandi lri hann mislegt af eim. a sjlfsmenntunin hafi veri gulls gildi fyrir Hjrt, srstaklega elisfrinni, vantai honum betri ekkingu strfri. En hann hafi skapa sr hgvr og ltillti
97 98

Steingrmur Jnsson, Hugvitsmaurinn, 32-36. Steingrmur Jnsson, Hugvitsmaurinn, 37-39.

32

gagnvart rum og ofmetnaist aldrei sinni velgengni. Hjlpai einlg og alaandi framkoma Hjartar a afla honum vinsemd meal hsklakennaranna. Me eirra velvild jkst ekking hans og raist annig a tilraunir hans rafsegulsvisfrum voru undanfari rafsegulvla, er san skpu raforkuldina.99 Me stofnun sns eigin verkstis hf Hjrtur innrei sna einkaleyfisbrautina. Hann stti um kringum 100 einkaleyfi Bandarkjunum yfir rflega 30 ra tmabil, en heildarfjldi einkaleyfa hans uru um 150 talsins. Hugsanlega ein af hans arvnlegustu uppfinningum var einnig s fyrsta sem hann fkk einkaleyfi fyrir. Var a spunavl til a vinda einangri um vra sem hafi um 20 spunarokka einni samstu. Vlin var ar af leiandi fljtvirkari og gfurleg bt fr einfldu spunarokkunum sem voru mest notkun.100 Af uppfinningum Hjartar uru tvr til ess a afla honum nokkurrar frgar. S fyrri var hspennutki sem breytti 120 Volta spennu 500 sund Volt. essi spennir var sndur sningu St. Louis 1904, og fkk Hjrtur gullmedalu fyrir afrek sitt. Hann hafi nefnilega snt og sanna a takmrk orkuflutnings vru bundin vi ol flutningslnanna en ekki vi sjlfa spennuna.101 Hin sari var honum einnig t um gullmedalu. tbj Hjrtur milljn Volta spennir fyrir sningu San Francisco ri 1915, a almennt var hn einungis sett upp 4-500 sund Volta spennu mean sningunni st. Vi spenninn var tengt vrnet, hft upp 11 metra h fr jru. Mynduust eldingar me rumugn og egar strauminum var ekki hleypt til jarar, blikai neti og glitrai: Bliki bar a me sr, a arna var sveiflurs me standldum, hntum og kryppum, sem eftir strinni a dma bentu yfirspennusveiflur, er nmu eigi minna en 2,2 milljnum Volta. Rafstusvii var svo sterkt, a flk, sem st nlgt, var vart undarlegra kennda og rleika lkt og kemur fyrir rumuveri. Ef menn settu hndina upp, blikai hrvareldur t fr hverjum fingri ... egar mestu spennuldurnar komu kiknuu menn sjlfrtt hnjnum.102 essar yfirspennuldur gtu komist lgspennuvafi en Hjrtur hafi fundi
99 100 101 102

Steingrmur Jnsson, Hugvitsmaurinn, 40-41. Steingrmur Jnsson, Hugvitsmaurinn, 41-42. Steingrmur Jnsson, Hugvitsmaurinn, 45-47. Steingrmur Jnsson, Hugvitsmaurinn, 51.

33

vrn gegn v og fegni einkaleyfi fyrir vrninni. Og ar sem ekkert virtist hafa fari alvarlega rskeiis sningunni hefur vrnin veri nokku rugg. En arna var Hjrtur kominn nokku vel undan sinni samt, v a ekki var vallt gtt essa ryggis egar notkun hspennu fr a frast aukanna.103 Fyrir utan hspennutki sn geri hann einnig rlaust eldhs, sem byggi smu tkni og rlausu skeytin snum tma. essu eldhsi gat hann til a mynda steikt egg og hita vatn me sstykki milli pnnu og hellu, n ess a sinn brnai. etta var rafsegulsvii.104 Vi etta jkst eftirspurnin hj fyrirki Hjartar, sem hann geri a hlutaflagi 1916 og kallaist Thordarson Rafmagnsframleisluflag (e. Thordarson Electrical Manufacturing Company). Var hann einn yfir llum deildum ess. Fylgdist vel me starfseminni og rak sem gerust of einrir sinni deild. En vi aukna eftirspurn stkkai fyrirtki og fluttist starfsemin strra hsni stuttu eftir sninguna San Francisco. Fyrirtki var nokkurs konar fjlsmastofa og framleiddi hin msu tki, svo sem spenna fyrir leikfng, hringingarbjllur, ljsmerki og zntki. Og undir rekstrinum stu helst spennar Hjartar og splur, a mestu leyti Thordarsonspennarnir.105 egar kreppan fr a herja uppr 1930 var flagi ori nokku strt, en ljs komu vankantar ess. Alla t hafi Hjrtur s um allar deildir flagsins, en hann hafi hins vegar vanrkt sludeildina. Mean framleislugetan jkst hafi markasdeildin falli aftur r og olli a erfileikum. Var a svo a fjrranefnd var skipu til astoar flaginu, vegna aukinna skulda og skum lnadrottna um auki eftirlit me fjrmlunum. Vi a frist valdasvi Hjartar nr eingngu yfir verkstin. Nefndin tti erfileikum me a ra fram r fjrhagskrggunum og tk Hjrtur v til sinna ra. Hann fkk asto gamals kunningja, Burgess, sem mtti segja a hafi bjarga flaginu fr hruni. Var etta um 1936 og mtti segja a fyrirtki Hjartar og Burgess sameinuust eitt. Nstu r breyttist starfsemin hgt og rlega og Hjrtur drg sig meir og meir r flaginu. Hann lst 1945 og flagi selt ru fyrirtki, en a hlt enn nafninu Thordarson.106

103 104 105 106

Steingrmur Jnsson, Hugvitsmaurinn, 49-51. Steingrmur Jnsson, Hugvitsmaurinn, 52-54. Steingrmur Jnsson, Hugvitsmaurinn, 57-58. Steingrmur Jnsson, Hugvitsmaurinn, 58-62.

34

Andsttt vi Frmann tkst Hirti a vinna sig upp r eirri ftkt sem eir hfu bir upplifa skurum snum. Mean Hjrtur naut mikillar velgengni virtist Frmann hva eftir anna ramba veggi og upplifi erfileika vi hvert horn. A hluta til mtti rekja a til persnugerar, ar sem Hjrtur bj yfir heillandi persnueinkennum og alaandi framkomu. Frmann virtist aftur mti ver skounum snum, stfur samskiptum og engan veginn fnn klum. Ef eir hefu seti hli vi hli hefi hugsanlega veri hgt a tala um algjrar andstur. En ekki hefi eim skort umruefni, enda bir vlesnir og margfrir, tt a Frmann gat reyndar stta sr af hsklagru. Hjrtur fr ess vegna frekar svipaa lei og Edison, stofnai sitt eigi fyrirtki og laist frama sinn gegnum hrifamiklar sningar og einkaleyfi. annig laist hann fjrhagslegt aumagn, en lkt Edison virtist hersla Hjartar ekki vera plitsk tk til a n srstu einkaleyfamarkainum. Hann hugai frekar a flagslegu aumagninu, a er a skapa sr tengslanet. Me gu tengslaneti ttu uppfinningar hans auveldara me a breiast t, samanber tengsl hans vi kennarastttina og a kennarar nttu uppfinningar hans kennslustofum. Frmann aftur mti bgist fr essari lei, sem hann hefi hugsanlega fari ef hann hefi ekki sagt upp starfi snu hj Hinu almenna rafmagnsflagi og ferast til Reykjavkur til a fra slendingum boskap sinn. a sem kann a hafa hamla eim boskap, en markmii var a sannfra Reykvkinga og bjarstjrn til a lta reisa rafveitu Elliam, var aumagni. a virtist einungis hafa veri einn ttur aumagns sem hann reyndi a nta sr til a hafa hrif ara. Var a hi menningarlega aumagn, ea rttara sagt, hi frilega aumagn. Menntunin og ekkingin var hans sterkasta vopn barttunni, en hann virist hafa tt erfitt me a byggja upp traust tengslanet, ea allavega erfitt me a nta a sr til frama.

35

Kafli 4 - slands deiluml


Umhverfi og stefna bjarmlum skipti miklu mli fyrir barttuml Frmanns. Hr verur srstaklega skoa plitskt og menningarlegt aumagn samflagsins Reykjavk. Einnig verur skou run deilunnar og athuga hversu megnugt frilegt aumagn var innan jflagsins. Srstaklega verur a skoa t fr aumagni andmlenda hans og hvaa framfarir a voru sem skiptu mli innan stjrnkerfisins. egar Frmann kom aftur til slands og settist a Akureyri vera athugaar breyttar astur hans innan hins samflagslega aumagns landsins. Auk ess verur reynt a skra betur stur Frmanns fyrir barttu sinni.

4.1 Reykjavk: Umhverfi


Um og upp r miri 19. ld var Reykjavk aeins eitt af mrgum litlum orpum landsins. ar snrist lfi aallega um fisk, ftkt algeng og byggingar llegar. Til ljsa og hita ntti flk a mestu m og lsi, en egar lei ldin jkst notkun steinolu og kola, fyrst um sinn aeins meal hinum efnameiri bjarbum. Sagi a nokku til um str bjarins a fyrstu oluluktarkerin, sem sett voru upp ri 1876, voru einungis sj talsins. En me stkkun bjarins fjlgai gtuljsunum.107 Reykjavk stkkai rt 19. ld, upphafi aldarinnar voru bar rtt rflega 300 talsins, 1850 voru eir 1150, 3900 ri 1890 en tplega 6700 um aldamtin 1900108 Hsum fjlgai hlutfallslega meira en bum, 30 hs ri 1800 og 627 hs 100 rum sar.109 Bein afleiing fjlgunar sem essarar voru aukin umsvif fjrmlum bjarins, en um 1895 voru tekjur bjarsjs um 35 sund krnur. tsvr nmu rflega helming eirrar upphar ea nrri 20 sund krnum. hinn bginn steypti bjarsjur sr margvslegar skuldir, enda ekki elilegt a auknar tekjur ykju lntkumguleika. Skuldir Reykavkur voru alls 63 sund krnur.110 Um aldamtin 1900 hfu heildartekjur bjarins hkka upp 45 sund krnur mean skuldirnar fru upp 116 sund, ea nstum tvflduust 5 rum. essi hkkun skulda skrist af byggingu

107 108 109 110

Sumarlii R. sleifsson, Saga rafmagnsveitu Reykjavkur, 15-17. Hagskinna, 66-67. Einbi, Athuganir um framtarhorfur Reykjavkur, Reykjavk, 15. oktber 1910, 176. tlun um tekjur og gjld Reykjavkurbjar 1896, Reykvkingur, 2. oktber 1895, 38.

36

ns barnaskla.111 Var etta samrmi vi run sveitarflaga landsvsu, ar sem fyrstu r tunda ratugar 19. aldar var almennt neikvur mismunur milli tekna og tgjalda. Inaur var ltill sem enginn bnum. ar voru nokkur verksti, en a var ekki fyrr en undir lok aldarinnar sem au fru a vlvast a ri. Aldamtari 1900 setti erlendur athafnamaur upp vinnustofu sem srhfi sig vlavigerum, en starfsemi hennar var lg niur ri eftir. Gaf a til kynna a tt inaur bnum vri a komast af sta sti hn ekki undir slkri jnustu. ri 1903 hf klaverksmijan Iunn strf sn bnum, var a fyrsta alvru verksmija Reykjavkur. Tveimur rum sar tku til starfa trsmijan Vlundur og Prentsmijan Gutenberg. Upp fr v fr inaur a glast, ekki einungis Reykjavk, heldur einnig landsbygginni. Insningin Reykjavk 1911 bar vott ess a inaur flst enn a mestu handin og aeins ltill hluti tengdist verksmijurekstri.112 Um a leyti sem Frmann kom til slands fr Bandarkjunum var talsverur hugi fyrir essari njung sem rafmagni var, og msir vongir um a a gti fljtt rutt sr til rms slandi. urfti ekki anna en a horfa kringum sig, sj og heyra hinu mlanlega afli sem ddi nota fr fjalli til fjru og t hafi.113 Slk var vonin eftir framfrum a nting vatnsafla til framleislu rafmagns tti jafnvel stabetri hugmynd enn sumir plitsku draumarnir.114 Hfu landsmenn meal annars fengi fregnir af Parsarsningunni 1881 og fjlluu innlend bl af og til um helstu breytingar sem ttu sr sta erlendis rafmagnsmlum. 1884 og 1885 var til a mynda greint fr rafmagnsvagni rlandi, rafmagnslest Austurrki og vatnsaflsvirkjuninni norska bnum Skien. Var tali a sland yri mjg hentugt fyrir vatnsaflsvirkjanir, ng var af fossum og m, sem hfu fram a essu gert meira tjn en gagn . Komst huginn svo langt a ri 1888 fkk reykvskur kaupmaur rafstvatilbo fr enska fyrirtkinu Edison Swan. Yfirkennari Lra sklans var fenginn af bjarstjrn til ess a athuga kostina og komst a eirri niurstu a til langs tma yri vatnsafli hentugara en kol. Hefi urft a reisa hspennulnur fr Ellianum til Reykjavkur, en s tkni var enn grunnrun
111 112 113 114

tlun um tekjur og gjld Reykjavkurbjar 1900, Reykvkingur, 1. oktber 1899, 37-38. Gujn Fririksson, Saga Reykjavkur, 369-370, og 378. nota afl, Reykvkingur, 1. jl 1894, 25. Rafmagn slandi, Fjallkonan, 14. febrar 1894, 25.

37

erlendis.115 essi hugi og orsti fyrir frttum fr tlndum endurspeglaist fjlda tgefinna tmarita og blaa landinu, en tunda ratug 19. aldar hafi mealfjldi eirra aukist um rijung. fyrstu fimm rum ratugarins voru gefin t a mealtali 23 bl ri, en seinni fimm voru au 31 a mealtali ri.116 a gtti ess vegna aukinna umsvifa menningarlegs aumagns innan slenska samflagsins, en bartta Frmanns tti sr a miklu leyti sta gegnum menningarlega aumagni.

4.2 Reykjavk: treikningarnir


Rafmagnsflag London geri kostnaartlun, dagsett 18. ma 1894, t fr upplsingum og fyrirspurn fr Sigfsi Eymundssyni, en umsgninni sem fylgdi prentun skrslunnar tmaritinu safold 17. nvember 1894, var hann sagur jkunnur atorku- og framfaramaur. skrslunni tk rafmagnsflagi skrt fram a eir hefu enga vitneskju um astur vi Elliarnar og v engu slegi fast um innihald tlunarinnar. Hfundur mefylgjandi umsagnar taldi a skrslunni til tekna a bakvi hana stu menn sem vita glggt og greinilega, hva eir fara me. Stofnkostnaur rafveitunnar var tlaur um 38 sund krnur fyrir 100 lampa gatnalsingu, en um 140 sund krnur ef einnig vri sett upp lsing hsum. rlegur rekstrarkostnaur tti a vera kringum 5000 krnur en innkoma aftu mti tlu 28 sund krnur, ea nstum 2/3 af tekjum bjarins. tti rafst essi a geta gefi mest um 150 klvtt. etta var of miki, svo miki a msa myndi sundla vi a sj upphina. Var v ar me slegi fast a rafvingin svo girnileg sem hn vri, tti miur rennileg fyrir kostnaar sakir. Skrslan, tileinku Sigfsi Eymundssyni, virtist tekin fram yfir reikning Frmanns sem var hjer ltt kunnur. Rlegt tti a f til landsins almennilegan rafmagnsfring sem gti skoa alla helstu virkjunarkosti landinu og tilgreint kostna hverjum sta fyrir sig: vri slk framfarahugsun ekki lengur sandi byg.117 M geta ess a auglsingu vegna fyrirlesturs Frmanns, sem birtist einnig safold, 10. nvember sama r, var teki fram a [e]nginn hjerlendur maur
115 116 117

Sumarlii R. sleifsson, Saga rafmagnsveitu Reykjavkur, 19-20. Hagskinna, 862. Raflsingarmli, safold, 17. nvember 1894, 293-294.

38

hefur neina verklega ekkingu rafmagni fyrir utan Frmann.118 Frmann fr mun tarlegar alla sna treikninga og kostnaartlun. Byggi hann mlingum Smundar Eyjlfssonar, sem hafi tali fanlegt vatnsafl r Elliam nlgt 960 hestflum. A frdregnu llu mgulegu orkutapi stu eftir 540 hestfl, jafngildi tplega 400 klvatta, sem var ngilegt ljsmagn til a lsa 7102 gllampa, hvern me 16 kertaljsbirtu. 1/10 essa afls var ng til ess a lsa upp ll 380 hs bjarins , lsingu fyrir gtur og hfn, samt einum vita. Til lsingar ngu ar af leiandi 38,5 klvtt ea 52 hestafla raforku (380 hs 710,2 lampar ekki er a n beysi...).119 essir treikningar bera merki vanmats lsingarrf bjarins, en fyrir 380 hs geri etta tplega 2 lampa hvert hs. Nr hefi veri a gera r fyrir a minnsta kosti tvfldu essu magni og ar af leiandi tvfalt meiri orkurf. Lgsti mgulegi stofnkostnaur tti ekki a fara fram r 30 sund krnum, fyrir gatnalsingu og 200 barhs.120 En fyrir alla Reykjavk, gtur, hs og hfn, var kostnaur raffranna um 37 sund krnur, hkkandi upp 60 sund a vibttum flutnings-, uppsetningar- og byggingar-kostnai. Gat mgulega lkka um 10-15 sund krnur ef notast vri vi hrri spennu grennri lnum fr rafst binn. rlegt vihald var um 5500 krnur fyrir gtur og 200 hs, en yfir 9300 krnur fyrir alla Reykjavk.121 Stofnkostnaur til upphitunar allra hsa Reykjavkur var a mati Frmanns ekki meiri en 300 sund krnur og me 35 sund krna rlegu vihaldi, en yri vatnsafli fullntt. Fyrir hitun 200 hsa yri stofnkostnaurinn tpar 200 sund krnur, og vihaldskostnaur 15-20 sund ri. rlega kolanotkun allrar Reykjavkur tlai hann kringum 75 sund krnur heildina, grflega reikna. tti Frmanni ar af leiandi sanna a rafhitun hsa yri og vri hagkvmari kostur.122 Eftir a Sigfsarskrslan kom prent, fr Frmann vel og vandlega yfir hana og greindi hana aula. mis atrii ttu ekki eiga vi, ar meal 30 hestafla hreyfivl ea mtor123, sem voru arfa kaup augum Frmanns. Annars staar voru tlur og
118 119 120 121 122 123

Raflsingarmli, safold, 10. nvember 1894, 290-291. Raflsing og rafhitun Rvk, Fjallkonan, 15. nvember 1894, 177-178. Raflsing og rafhitun Rvk, Fjallkonan, 15. nvember 1894, 178. Raflsing og rafhitun Rvk, Fjallkonan, 28. nvember 1894, 183-184. Raflsing og rafhitun Rvk, Fjallkonan, 28. nvember 1894, 185-186. Raflsingarmli, safold, 17. nvember 1894, 294.

39

treikningar viunandi, srstaklega er tengdust gllmpum ea ljsaperum. Vantai 3000 gllampa sem ttu a lsa hs Reykjavkur, inn stofnkostnainn, aeins voru tilgreindir 200 gtulampar sem ttu a kosta um 20 sund krnur heildina. Endurnjun eirra tti hins vegar a kosta um hlfa ara krnu stykki, ea 300 krnur fyrir 200 lampa.124 a var nokku ljst a tlunin Sigfsarskrslunni vri glopptt mjg. Auk ess a stofnkostnaurinn me lsingu hsum, tti honum alltof hr (um 140 sund krnur) og furai sig v hva vri svona amalegt vi Sigfsarskrluna ef rstekjur, a frdregnum rekstrarkostnai, nmi rflega 11 prsent af stofnkostnainum.125 Enn nnur tlun var ger af Axel Ibsen, dnskum mannvirkjafringi sem starfai hj ska fyrirtkinu Siemens & Halske, og bar hn merki nkvmra, varfrinna og skrra vinnubraga. Gaf skrslan skra lsingu helstu ttum vi uppbyggingu rafstvar og rum verkttum, ar sem gert var r fyrir mgulegri stkkun sar meir. msir kostnaarttir voru tlair rflega vegna skorts kunnugleika umhverfi og rennsli Ellianna. Stofnkostnaurinn vi a lsa gtur og leia vra a hsum var tlaur um 55 sund krnur, en s upph var ekki nema gizkun, og yri sjlfsagt nokku lgri, ef rannskn fri fram Reykjavk. Ibsenskrslan lyktai rlegar tekjur, a frdregnum rekstrarttum og afborgun af lninu, yru 750 krnur, a undanskildu vsem sparaist me minni kaupum kolum og olu. tlun Ibsens geri einnig r fyrir v a kostnaurinn vi a setja upp lampa og leia sjlf hsin vri ekki greisluttur bjarsjs, heldur kostna viskiptavina. Annars voru tlair til notkunar alls um 400 lampar me jafngildi 100 hestafla raforku.126 Sigfsarskrslan var allmiki skjn vi hinar tvr og einnig s trverugasta, rtt fyrir a umsagnaraili hennar taldi hana vera gera af mnnum sem ekktu vel til vi ger rafveitna. egar um var a ra lsingu hsa og gatna komu treikningar Frmanns og Ibsens einna best t, virtust bir hafa nokku raunstt mat kostnainum. Allar skrslurnar tldu a 100 klvatta rafst vri ngjanleg til ess a standa undir raflsingu innandyra sem utan.
124 125

Enn um rafmagnslsingarmli, safold, 27. nvember 1894, 303. Enn um rafmagnslsingarmli, safold, 27. nvember 1894, 303; Raflsingarmli, safold, 17. nvember 1894, 294. 126 Raflsing Reykjavk, safold, 9. mars 1895, 77-78.

40

Elliarvirkjun tk loks til starfa eftir fyrri heimsstyrjld ea ri 1921, en hafi verlag a minnsta kosti refaldast. egar virkjunin var reist kostai hn 1,75 milljnir krna, verlagi eftir str, og 3 milljnir me veitukerfinu, sem hefi veri gjrningur fyrir Frmann a sleppa treikningum snum. Var a jafngildi milljn krna um aldamtin 1900. Str Elliarvirkjunar var 1000 klvtt, mean strsta tlun Frmanns geri r fyrir einungis 400 klvttum, geri hann r fyrir a einnig yri fari a rafhita hs Reykjavkur.127 Mia vi a Frmann taldi stofnkostna strsta virkjunarkostins vera um 300 sund krnur rtt fyrir 1900, og a 1000 klvatta rafst hefi kosta um milljn krna fyrir str, virtist hann frekar langt fr mgulegum raunkostnai. Hins vegar kann samanburur raunkostnai milli verlags mismunandi tmabila a vera mun flknari.

4.3 Reykjavk: Plitkin


[]a vri ekki rjett fyrir bjarstjrnina a gefa v nokkurn gaum, sem etta askotadr, sem ekki vri einu sinni sveitlgt hjer, vri a bija um, sem ar a auki ekki vissi meira en eir rafmagnsfri. eir hefu n hjer bnum ... Ingenir; v vri ekki fari til hans me etta? ... bjarstjrnin sinti essu engu, are hann (a) engar upplsingar gti gefi um kostnainn ...128 Strax upphafi lenti Frmann hrum varnarvegg bjarstjrn Reykjavkur og fylgdist ritstjri Reykvkings, Valgarur . Breifjr, grannt me run mla. Nokkru ur en Frmann hlt sna fyrirlestra var teki fyrir brf fr honum bjarstjrnarfundi ann 18. oktber 1894. brfinu virtist Frmann ska eftir upplsingum fr bjarstjrn um vatnsafli og -magni Elliam. fundinum taldi Halldr Kr. Fririksson bjarfulltri, a maur vestan r Vesturheimi, nokkurskonar askotadr, svona undirbinn, vitandi ekki neitt, ... vri skyldast a tvega sjer r [upplsingarnar] sjlfur.129 Voru ummli Halldrs, samt ummlum Jns Jenssonar yfirdmara birtar nvember-riti Reykvkings, en Jn taldi a a sem ritstjrinn hafi eftir sr vri rangt og eintmur rgburur. Yfirdmarinn sagi svari sem birt var safold, ann tunda sama mnaar, a fundinum hafi hann einungis lagt til a arar leiir gtu veri
127 128 129

Minningarbk um Frmann, 89-90. 14. bjarstjrnarfundur, 18. okt., Reykvkingur, 2. nvember 1894, 43. 14. bjarstjrnarfundur, 18. okt., Reykvkingur, 2. nvember 1894, 43.

41

reianlegri og vissari en milliganga Frmanns, ar sem honum var alveg kunnugt um hfilegleika ... og reianlegleika Frmanns.130 Ritstjri Reykvkings, sem reyndi eftir fremsta megni a mta hvern fund og tala mli Frmanns tmariti snu, svarai fyrir sig strax nsta tlublai safoldar. Sagist hafa veri vistaddur fundinn og rita rurnar orrjett, stytt r svo fyrir bla sitt: Svo hjer getur ekki veri a tala um neinn tilbning af minni hendi. Lt hann fylgja tv vottor fyrir orum yfirdmarans, ar meal eitt fr Halldri Kr. Fririkssyni sem ykist muna me fullri vissu a yfirdmarinn hafi lti ori askotadr falla um Frmann, en ekki var hann viss um samhengi. Mundi hann einnig eftir orunum eigi sveitlgur hjer en ekki hver sagi au.131 annig var upphaf hinnar plitsku umru um rafvingu Reykjavkurbjar. S ingenir sem sland hafi til taks essum tma var Sigurur Thoroddsen, en hans vitneskja um rafmagn og rafveitur var mjg takmrku. A sgn Sigurar hafi rafmagnsfrin veri lti kennd nmi hans Kaupmannahfn. ess vegna var raun frleitt a telja Sigur hfari en Frmann a fjalla um rafveitu Reykjavk. Var tali heppilegast a f til landsins erlendan fagmann greininni. 132 Rttast hefi veri a gera a. Auk ess a hafa litla vitneskju um tilhgun og uppbyggingu rafveitna, gat veri a lti mark hefi veri Siguri teki hvort sem var, v gegnum ll sn strf lei hann mikils skilningsleysis fr bi yfirmnnum og undirmnnum.133 gegnum alla rafvingarumruna var oft minnst a f erlendan srfring til landsins, svo hgt vri a f almennilegt lit mguleikum ess a virkja Elliarnar. En tilraunir til essa hafa a minnsta kosti ekki veri skjalfestar, ef einhverjar hfu veri. Frmann var a vonum ngur me ann hugsunarhtt sem virtist rkja meal ramanna bjarins. Hafi hann komi eirri ngju sinni framfri strax fyrirlestri snum um rafhitun Reykjavkur haustmnuum 1894:

130 131 132 133

Raflsingarmli, safold, 10. nvember 1894, 291. Raflsingar-mli, safold, 17. nvember 1894, 295. Vatnsmegni Ellianum, Reykvkingur, 2. nvember 1894, 42. Jn E. Vestdal, Verkfringatal, IX.

42

J, enn g a sna, a rafhitan mundi borga sig samanburi vi a skja kol til tlanda, sna, hvort a borgai sig a taka lfsnausynjar snar hj sjlfum sr ea skja alt til tlanda ... a a s egar sta peningalegr hagr fyrir Rvk, er alt mitt mlefni a sumra liti eintm heimska og humbug. J, a er heimska og humbug a nota nota afl, a lta nttruflin ltta undir me sr, heimska a vilja breyta til batnaar, humbug a slta sig r fjtrum, humbug a lifa! - alt humbug nema augert s alt heimska nema tzkan alt verr a byggja sgulegum grundvelli, slands sgu vel a merkja.134 Frmann var sammla v a brinn hefi ekki r rafveitu, a bi hann og Ibsen hfu snt og sanna a hagur hlytist af rafvingunni, samt v a vera llum til sma. ar af leiandi voru r nokkrar tugir sunda sem fru framkvmdirnar enginn yfirstganlegur rskuldur: v sland getr hndum hugsandi og velviljara manna ori meira enn eyisker og sland, a getr ori aunma, og ljsland, asetrstar uppfundninga og lista.135 Frmann var arna kominn harvtuga plitska deilu vi fulltra bjarstjrn, en sjlfur hafi hann ltil plitsk tk. Hans helsta aumagn var af frilegum toga og ntti a gegnum hi menningarlega me greinaskrifum og fyrirlestrum. Hann leit a stjrnkerfi tti a stula a framfrum innan Reykjavkur, og landsins alls, en a virtist vera bjaga af erfileikum hins fjrhagslega aumagns. Frilegt aumagn Frmanns ni samt eyrum nokkurra ramanna. rr bjarfulltrar voru hlynntir athugunum og rannsknum Elliam, eirra meal Halldr Jnsson og Eirkur Briem. fundi 18. oktber 1894 st Halldr til a mynda upp til varnar Frmanni og mtmlti efasemdum um ekkingu hans. Fyrir tilstilli Eirks Briem var sett nefnd sem tti a tvega helstu upplsingar fyrir nkvmari treikninga svo hgt vri a taka rkstudda kvrun mlinu.136 Nefndin skilai skrslu sem var tekin fyrir bjarstjrn fundi ann 15. nvember 1894. Fannst Halldri Kr. Fririkssyni lti upplsingunum skrslunnar a gra og taldi hann etta vera arfaml, v brinn vri ekki megnugur um a taka ln upp fleiri tugi (?) sundir krna ofan r c. 60 sund krnur sem brinn skuldai.137
134 135 136 137

Raflsing og rafhitun Rvk., Fjallkonan, 28. nvember 1894, 185. Raflsingarmli, Fjallkonan, 26. jn 1895, 105-106. 14. bjarstjrnarfundur, 18. okt., Reykvkingur, 2. nvember 1894, 43-44. 15. bjarstjrnarfundur, 15. nvember, Reykvkingur, 22. desember 1894, 47.

43

bjarstjrn sndu Halldr Kr. Fririksson, Jn Jensson og Jnas Jnassen einna mestu andstuna. fundi ann 5. desember sama r, nu rur eirra riggja allt allt remur klukkustundum og fullyrtu eir a myrkur leggist yfir binn ef raflsing kmist almenna notkun.138 Reykvkingi var fjalla einna mest um etta ml, en umfjllun ess kann a hafa litast af skounum ritstjrans sem var mjg hlynntur hugmyndum Frmanns. msir menn bnum hfu mikla tr eim framfrum sem Frmann boai. Tldu eir a hann hefi snt fram a raflsing yri a mun drari heldur en verandi lsing.139 Vori 1895 var lg til bjarstjrnarinnar skorun um a lta rannsaka mguleika ess a rafva binn.140 Sumir astandendanna voru me hstu gjaldendum bjarins, en svar bjarstjrnarinnar var einfaldlega ekki a svo komnu.141 Virtist sem a bjarstjrnin tlai sr engan veginn a fara nkvma rannskn ea athugun eim mguleika a rafva binn, svo sndist a minnsta kosti ritstjra Reykvkings. egar athuga er a vald, sem bjarstjrnin hefur yfir bjarmnnum, getur vart nokkur, anna en falli undrun yfir v, hva yfirvega og skeytingarlaust hn tkljir sum mlefnin, og ltur v t fyrir, a fir af melimum hennar, utan formaur, skilji rjett stu sna ar; annars mundu eir vera varkrari en eir stundum eru, me a greia atkvi mti eim mlum, sem eir hafa lst yfir samstundis, og allir vita, a eir ekkja ekkert til, og hafa ekki neitt vit .142 hugi bjarmanna virtist aukast egar Frmann kom aftur til landsins sla hausts 1895 og fri bjarstjrn fleiri tilbo fr erlendum flgum. Var skipu nefnd sem skilai inn tillgum snum ann 5. desember sama r. ar var lagt til a bjarstjrnin lofai 1800 krna styrk til ess flags sem tki verki a sr innan nstu tveggja ra. Sem fyrr andmltu Jn Jensson, Halldr Kr. Fririksson og Jnas Jnassen tillgunum, sgu styrkinn of lgann til ess a hrinda verkinu af sta. Tldu eir mli vera hmbg Frmanns og raflsing arfur kostnaur fyrir binn, enda tknin enn
138 139 140 141 142

20. bjarstjrnarfundur, 5. desbr., Reykvkingur, 21. desember 1895, 48. Fyrirlestur um raflsing og rafhitun, jlfur, 16. nvember 1894, 215. 8. bjarstjrnarfundur, 3. ma, Reykvkingur, 6. jn 1895, 22. Ekki a svo komnu, Reykvkingur, 2. oktber 1895, 37. Ekki a svo komnu, Reykvkingur, 2. oktber 1895, 37.

44

bernsku og valt a reia sig hana. Voru eir einu bjarfulltrarnir sem greiddu atkvi mti tillgum nefndarinnar.143 Var kominn hugi meirihluta bjarstjrnar a rafva binn, en sndi samykktin ltinn hug til a rast framkvmdir eigin kostna. Frmann hlt fund me bjarbum 7. desember 1895, tveimur dgum eftir a nefndin bar fram tillgur snar til bjarstjrnar. Virtust allir fundinum hlynntir rafvingunni og skrifuu um 300 manns sig fyrir um 6363 kertaljsa birtu. Margir vildu ekki skrifa undir en sgust jafnframt geta hugsa sr hluta af kkunni egar rafveitan vri komin ft.144 Mia vi treikninga Frmanns gat heildarafl Ellianna, 400 klvtt, stai undir 7100 perum, hvert me 16 kertaljsa birtu. Geri a um 18 perur klvatti og 52 klvatta rafst, strin sem Frmann taldi ngja til lsingar, hefi geta keyrt 936 ljsaperur. Undirskriftirnar voru fyrir um 398 perum ea 22 klvttum. etta voru einungis undirskriftir viljugra bjarba fyrir lsingu inni heimilum snum, en vilji til a lsa inni opinberum stofnunum virtist enginn. essar undirtektir ttu drmar og bgi flgum frekar fr en a laa au a.145 Flg fr Bretlandi voru til a mynda einungis reiubin til a taka sig upp undir af stofnkostnainum, flest legust nr eindregi mti v og vildu helst einvrungu selja raffrin og allan tbna.146 Andstingar Frmanns bjarstjrn hfu ar af leiandi rtt fyrir sr a 1800 krna styrkur bjarsjs vri of smvgilegur til a einkaflg leggust verki, srstaklega erlend. Vori 1896 komst af sta s hugmynd a bjarbar sjlfir settu ft eigi hlutaflag. gegnum a flag vri svo hgt a fjrmagna verki.147 Um svipa leyti barst bjarstjrninni erindi fr Frmanni, en hn hafi engan hug a sinna v.148 Frmanni var vgast sagt ofboi og fannst alllangt gengi a slendingar fru a ganga me hattinn hendinni til tlendra, bijandi um f til stofnana, er hn sjlf tti ein a kosta. Fannst honum a stjrnsslan drgi a sr of miki f, peningi hflega sa drykkjuskap og a stjrnarskrrmlin vru komin t
143

Raflsingarmli, safold, 7. desember 1895, 366; 20. bjarstjrnarfundur, 5. desbr., Reykvkingur, 21. desember 1895, 48. 144 Raflsingarmli, jlfur, 13. desember 1895, 230. 145 Raflsing Rvkr, Fjallkonan, 7. febrar 1896, 24. 146 Frmann B. Arngrmsson, Hugvekja til Reykvkinga og slendinga alla samt., Fjallkonan, 12. febrar1896, 26. 147 X., Raflsing og rafhitun Reykjavk., Reykvkingur, mars 1896, 9. 148 7. bjarstjrnarfundur, 16. aprl, Reykvkingur, 12. ma 1896, 19.

45

einhverja vitleysu. jin tti ekki a betla, hvorki fyrir sjlfstjrn ea peningum erlendra flaga. Ef jin tlai sr a sna a hn gti stai eigin ftum og stjrna sr sjlf, var betl ekki rtta leiin. Erfiur fjrhagur lands og jar angrai Frmann, enda sjlfur lifa vi ftkt allt sitt lf. En hann hafi komist a vissu leyti fram lfinu me eigin rautseigju og skai ess a jin geri slkt hi sama. Vilji slands j vera frjls n, verr hn a treysta sig sjlfa, og tla hverjum syni og hverri dttur verk sitt. - Vilji hn efla ina, verzlun og uppfrslu, verr hn a neyta krafta sinna og kosta, v efnalegt sjlfsti er fyrsta spori til flagslegs frelsis. - Vilji j slands stga eitt fet fram, verr hn a stga a fet sjlf.149 nnur mlefni fru a koma sjnarsvii og fr hugur Reykvkinga, bjarstjrnar og annarra slendinga a leita fr rafvingunni. Hin nju hugml voru meal annars stjrnarskrin og endurskoun hennar, smalagning til tlanda, og sar meir stofnun hskla og uppbygging sjkrastofnana eins og Vfilsstair og Kleppur..150

4.4 Mtstaan
barttu Frmanns fyrir rafvingu Reykjavkur voru msir rskuldar veginum. Meal annars bjarfulltrarnir rr sem andmltu hugmyndum hans svo harlega. Jnas Jnassen lauk dr. med. r Kaupmannahafnarhskla ri 1882. Hann var sonur fyrrum bjarfulltra, alingismanns og dmstjra, murafi hans var Lynges Akureyrar-kaupmaur.151 Jn Jensson var me cand. juris prf fr Kaupmannahafnarhskla, tskrifaist 1882, sonur fyrrum rektors Lra sklans og murafi hans Bjrn Gunnlaugsson yfirkennari.152 Halldr Kr. Fririksson lauk aeins annars stigs lrdmsprfi og geri lti meira en a lesa sr til gufrinni, n ess a taka prf. Fair hans var bndi og afar hans tveir einnig. Halldr kenndi slensku Kaupmannahfn um 6 ra skei, samdi kennslubkur slenskri mlfri og gerist kennari vi Lra sklann Reykjavk 1848, staa sem hann hlt tp 50 r.153 Hann
149

Frmann B. Arngrmsson, Hugvekja til Reykvkinga og slendinga alla samt., Fjallkonan, 18. febrar 1896, 29. 150 Minningarbk um Frmann, 30. 151 Pll Lndal og Torfi Jnsson, Reykjavk. Bjar- og borgarfulltratal, 162. 152 Pll Lndal og Torfi Jnsson, Reykjavk. Bjar- og borgarfulltratal, 146. 153 Pll Lndal og Torfi Jnsson, Reykjavk. Bjar- og borgarfulltratal, 113.

46

var ingi 1893, a vera 75 ra gamall og palladmum janarblai safoldar, sama r, var hann talinn me haldsamari mnnum, einn helsti andmlandi svokallara humbug-mla.154 Jn og Jnas virast bir hafa bi yfir allnokkru frilegu aumagni samt sterku flagslegu t fr fjlskyldutengslum. eir hfu me nmi snu tt greia lei a starfi slandi, Jnas sem lknir og Jn sem lgfringur. Bir ttu eir mguleika stugu starfi sem gat skapa eim sterka stu innan slensk samflags, ar af leiandi eflandi tk eirra hinu samflagslega aumagni. Halldr hafi sterkt menningarlegt aumagn og menntun hans var ekki mikil, mia vi samherja hans, var frilegt aumagn litlu sri. Fjlskyldutengsl hans gfu hins vegar ekki til kynna sterkt flagslegt aumagn. Um tengslanet utan fjlskyldu hans gat ar af leiandi gegnt ru mli. Geta m ess a Thomsen-fegar, fyrrum eigendur neri hluta Ellianna og sem lentu miklum deilum vi bjarba Reykjavkur, hldu fram eignartti aulindum allrar rinnar. Halldr studdi mlsta Thomsen-fega eim deilum.155 Nesti hluti Ellianna hafi veri eigu Thomsen fjlskyldunnar allt til rsins 1890 egar Englendingurinn Payne keypti landi um 3000 sterlingspund, um a bil 54 sund krnur eim tma. Reykjavkurbr hafi fengi forkaupsrtt eigninni en hafnai ntingu ess rttar. 1885 hafi Thomsen boi bnum a kaupa eignina 12 sund krnur, en var fjlskyldan orin lei eim mlaferlum sem hfu stai yfir rin undan.156 En Thomsenarnir voru me efnameiri kaupmannsfjlskyldum Reykjavkur og virtust hafa veitt Elliam vel framyfir slu eignalands sns ar.157 Ef a voru einhver tengsl milli Thomsens og Halldrs gat a haft sterk hrif skoanir og kvaranir bjarfulltrans. annig a ekki var vst a tt eignin hafi skipt um eiganda a skoanir Halldrs hafi breyst a nokkru leyti, ar sem Thomsen veiddi enn nni og tti hugsanlega nokkurra hagsmuna a gta. Hins vegar hafi bnum gefist tkifri a kaupa eignina en af hverju tilboinu var ekki teki gtu legi msar stur, ar meal mgulegur fjrhagserfileikar eftir uppbyggingu barnaskla bjarins. Helstu rkin gegn hugmyndum Frmanns virtust vera bgur fjrhagur bjarsjs og
154 155 156 157

Palladmar um ingmenn, safold, 10. janar 1894, 5 .., Elliarmlin, Lesbk Morgunblasins, 9. nvember 1947, 335. .., Elliarmlin, Lesbk Morgunblasins, 16. nvember 1947, 343. D.T., shs og sgeymsla, safold, 5. janar 1895, 1-2.

47

a illvirkjanlegt vri vegna skorts fjrmagni. En 1897 lagist bjarstjrn a verkefni a reisa njan barnaskla vi Tjrnina fyrir um 80 sund krnur. Hafi veri reistur barnaskli ri 1883 en var ratugi sar orinn of ltill, skiljanlegt t fr stkkun Reykjavkur 19. ld.Sama r og bjarstjrn hf a reisa nja barnasklann, bau landshfingi bjarstjrninni a taka tt uppbyggingu landssptala, en ekkert var r v mli . Um aldamtin virtist hugur bjarstjrnan hallast meira a tliti bjarins. Veittur var 800 krna styrkur ri 1900 til a gera mttkur bjarins hp danskra stdenta smasamlegar. ri sar urfti aeins 30 manna skorun til ess a fari vri a fegra Tjrnina a nokkru leyti.158 ri 1896 kom Valtr Gumundsson, doktor a nafni a nafni og kennari slensku og norrnum frum, til slands a tala fyrir lagningu ritsma. Var mlinu hleypt af stokkunum nr strax. kva Alingi a leggja fram um 700 sund krnur auk vaxta, ea allt allt 1 og hlfa milljn, yfir 20 ra tmabil. Geri a lilega 35 sund krnur ri.159 Frmann hf nr strax upp raust sna til a mtmla essum fyrirtlunum. Hann vildi ekki sj tlendinga fjtra landsmenn og fleka me hafsmanum.160 Umrur um lagningu ritsma hafi reyndar tt sr sta Alingi 1895. Samykkt var tillaga neri deild um a skora rherra slands a leita til erlendra rkja eftir styrkjum til lagningarinnar, sjerstaklega verufrinnar vegna.161 efri deild vildu menn ekki skuldbinda sig strax til a greia fyrir smalagninguna, en mli tti samt eitt af hinum merkilegustu og mikilvgustu samgngumlum, ml sem yrfti framfara vi.162 En hugmyndir um f lagann ritsma til landsins hfu veri uppi fr v nunda ratug 19. aldar, og reynt a vinna tt a v Alingi rin 1891 og 1893.163Eflaust mikilvgasta stan fyrir ritsmanum lsti sr best me orum Jns Jakobssonar, efrideildar ingmanns:

158 159 160 161 162 163

Pll Lndal, Reykjavk. Borgarstjrn sund r, 93-95 Frmann B. Arngrmsson, Minningar fr London og Pars, 12. Frmann B. Arngrmsson, Minningar fr London og Pars, 57. Alingistindi 1895 C, 233. Alingistindi 1895 A, 513. Alingistindi 1895 B, 373.

48

[M]argir kaupmenn hafa kvarta yfir v, a vjer vrum hjer ti hala veraldar, n ess a geta fengi frjettir af heimsmarkainum. Ef til vill gti frjettarurinn einstaka sinnum ori oss til hagnaar brina, egar t. d. ver fjelli sngglega erlendis, einhverri slenzkri vru, en yfirleitt mundi hann vera oss til strvgilegs hagnaar og framleia miklu meiri festu og vissu slenzku verzlunar- og viskiptalfi ...164 Hann taldi a slendingar ttu ekki a borga einn eyri fyrir lagningu hafsmans, ar sem strjir vi Frakka veiddu grynnin ll af fiski vi strendur landsins. Taldi hann Frakka veia fimmtu sinnum meira af fiski vi slandsstrendur en landsmenn geru sjlfir. ess vegna ttu eir borga jafn htt hlutfall til smalagningarinnar. Auk ess var rf landsins mun meiri fyrir rum ttum en haflagningu ritsma. sland arf jaryrkjuvlar til a rkta holtin, fiskiflota til a keppa vi tlendinga, msar vinnuvlar, kaupskip, strandvarnarbt og fjlfraskla, betri vegi, innanlands mlri, inaarstofnanir, landvrn. Fyrst er fi og kli, og san mentun; fyrst arf maurinn a geta lifa svo, a hann eigi fyrir sl a sj. a heimtar nytsama vinnu. a er v fyrst, a tvega vinnuhjlp og verkvlar.165 Frmann og rafvingarstefna hans kepptu v stugt um fjrmagn og athygli vi nnur framfaraml, en hann virtist ekki alltaf sj hva arar hugmyndir geru gott fyrir jina. Mtti segja a hann hafi fari a greina jina sjlfa sem meginandstu framrunar hennar.

4.5 Endurvakning barttunnar


egar Frmann kom til Akureyrar hausti 1914 hfst hann fljtt handa vi a athuga vatnsafli nnasta ngrenni. Gaf hann t um sumari tv rit sem fjlluu einna helst um rafveituml Akureyrar.166 Reykvkingar hfu fljtt a huga fyrir alvru undibning uppbyggingu rafveitu Ellianum. Fyrir 1917 risu litlar rafveitur Hafnarfiri, Eskifiri, Vk og Siglufiri. Strsta rafveitan var reist Seyisfiri 1913 og hlt hn eirri stu sinni allt ar til Ellirvirkjun tk til starfa. Tvr til vibtar risu litlu sar Hsavk og Patreksfiri, en samtals gfu allar essar rafveitur fr sr
164 165 166

Alingistindi 1895 A, 548. Frmann B. Arngrmsson, Ritsma-mli, Fjallkonan, 19. gst 1899, bls. 142-143. Minningarbk um Frmann, 36-37.

49

kringum 250 hestfl og meirihluti ess var Seyisfiri.167 etta var til ess a Akureyri drst a nokkru leyti aftur r og Frmann vissi vel a brinn urfti endanum rafmagninu a halda. ess vegna rannsakai hann rnar kring, skri allt hj sr, reiknai og punktai, hlt svo fyrirlestur um sitt helsta barttuml. 40-60 manns sttu fyrirlestur Frmanns sem honum fannst vera algjr hneisa.168 En var hvattur fram: Margir bjarbar eru Frm. B. Arngrmssyni akkltir fyrir huga hans og rautsegju vi a halda v mli vakandi og vona a honum takist a vekja stjrnvld bjarins svo a skri komist a.169 a var Reykjavk sem rafmagnsmlin komust skri og a egar einn af helstu rskuldunum var yfirstiginn. egar skortur almennilegu neysluvatni var a vandamli tk Reykjavkurbr sig til og keypti landeignir vi Elliarnar af hinum breska Payne. sem hafi keypt landeign Thomsens, land Breiholts, rbjar og veiirttinn efri hluta Ellianna, alls 88 sund krnur. Uppbygging hsa hkkai a svo upp 100 sund krnur. Keypti brinn essi lnd af honum fyrir 7750 sterlingspund, ea um 140 sund krnur, en taka urfti ln fyrir upphinni.170 Mealvermti hvers hss Reykjavk ri 1899 var rtt um 5000 krnur en var komi upp 8200 krnur 1908, ea hkka um einhver 65 prsent.171 tla mtti a vermti landeigna hafi geta hkka um 50 prsent, ea helming, og v hafi Reykjavk gert okkaleg kaup, sem voru ger me neysluvatnstku huga og ess vegna meira af ney frekar en forsjlni. egar Elliarvirkjun tk til starfa 1921 og rafmagn var a almennum orku- og ljsgjafa Reykjavk, var langt fr v a brinn vri rafmagnslaus. Upp hfu risi margar minni rafstvar, einkastvar eins og hj trsmijunni Vlundi, sem ntti gufuvl til rafmagnsframleislu. Einnig mtti finna rafstvar strhsi Nathans & Olsens (sem hsti eitt sinn Reykjavkuraptek), vi Vatnsstg, Njlsgtu, Vesturbnum, bakhsi Fjalakattarins, psthsinu vi Psthsstrti (1915), sr st fyrir hfnina (1918) og sr stvar Vfilsstum, Laugarnesi og Kleppi. Smstvar mtti svo finna fleiri stum. Flestar essara rafstva voru knnar me

167 168

Jn orlksson, Vatnsafl slandi, Tmarit Verkfringafjelags slands, 2. hefti, 1917, 17. Frmann B. Arngrmsson, Afli grend vi Akureyri, Fylkir, 1. hefti, gst 1916, 14-15. 169 Akureyri, Norurland, 25. september 1915, 108. 170 Elliarnar keyptar, Lgrtta, 8. gst 1906, 150; Reykjavk, Lgrtta, 8. gst 1906, 151; Vatn vndum, Fjallkonan, 4. gst 1906, 141. 171 Einbi, Athuganir um framtarhorfur Reykjavkur, Reykjavk, 22. oktber 1910, 180.

50

olu- ea bensnvlum.172 Vatnsaflsvirkjunin var ess vegna ekki a koma me neina njung samflagi Reykjavk. egar koma fyrir nrri tkni er auveldara a laga til a sem fyrir er en a byggja allt upp fr grunni. Fyrir Frmanni snrist mli n um hvort rafurmagni gti keppt vi kol og gas til hitunar hr slandi og srstaklega hr Akureyri, og svo hvar brinn gti auveldast fengi afli, og hve miki aflstin mundi kosta, ef allur tbnaur vri me vanaveri.173 treikninga sna gaf hann t ri 1915 og taldi Gler hfasta virkjunarkostinn. Gat afli n rflega 300 klvttum, hkkandi upp 750 klvtt ef stfla vri nokku vel ofan vi efsta fossinn. Stofnkostnaur stvarinnar var um 250 sund krnur, tgjldin nmu 40 sund krnum rlega og tekjurnar 45 sund krnur. Virkjunin borga sig niur tpum 15 rum.174 orkell orkelsson var elisfringur, kennari og sar fyrsti veurstofustjri landsins. Hann var auk ess einn af frumkvlum jarvarmantingar slandi.175 ri 1910 gaf hann meal annars t riti The Hot Springs of Iceland, ar sem hann fjallai um rannsknir snar hverum landsins rin 1904 og 1906.176 En 1915 setti hann saman hnitmiuu mli helstu mtbrur vi treikningum Frmanns, en r tengdust helst hshituninni. Hann tlai a fullt hitagildi kola vri 7500 hitaeiningar, af v nttist 70% til hitunar, og a gur ofn gfi allt a 90% ntanlegs eldsneytis, ef vri gu lagi og rtt me farinn. Kolin gfu 2100 hitaeiningar fyrir hvern eyri, en ein klvattstund rafmagns var vi 830 hitaeiningar, ar af leiandi gat klvattstundin kosta milli 1/2 til 2/5 eyris.177 Til ess a hita allan binn urfti a minnsta kosti 2500 klvtt og stofnkostnaur slkrar virkjunar var 800 sund krnur, me tekjuhalla upp 22.600 krnur.178 litlegur kostur a mati orkels, rtt fyrir a allir treikningar Frmanns sndu a virkjunin myndi borga sig niur a sjlfsdum. Stofnkostnaur og rekstrarttir virkjunarinnar var ekki atrii sem Frmann var me huga, heldur hitt, munurinn milli hitunar me kolum og hitunar me rafmagni. Hann taldi a aeins fengjust mesta lagi 50% af hitagildi kolanna til hshitunar og
172 173 174 175 176 177 178

Sumarlii R. sleifsson, Saga rafmagnsveitu Reykjavkur, 34-37. Frmann B. Arngrmsson, Afli grend vi Akureyri, Fylkir, 1. hefti, gst 1916, 16. Frmann B. Arngrmsson, Raflsing og rafhitun Akureyrarkaupstaar, 3. Jn E. Vestdal, Verkfringatal, 538-539. orkell orkelsson, The Hot Springs of Iceland, 3-4. orkell orkelsson, Um notkun rafmagns Akureyri, slendingur, 3. september 1915, 85. orkell orkelsson, Um notkun rafmagns Akureyri, slendingur, 10. september 1915, 89-90.

51

me allra bestu ofnum. Vri v skynsamlegra a gera r fyrir mesta lagi 2500 hitaeiningum r 1 klgrammi af kolum. Geri hann einnig r fyrir a hluti hitans tapaist vegna slakra bygginga og v hafi lagt fram svo lga tlu, en hann hlt v fram a rafhitun gti haldi loftinu vi nokku stugt hitastig tt a full endurnjun tti sr sta hverjum klukkutma. Frmann var kominn svipaann sta og hann hafi veri um 20 rum ur, egar hann fyrst kom til slands a boa hi fjlntanlega rafmagn. Andmlendur hans etta sinn voru kennarinn og elisfringurinn orkell orkelsson, verkfringurinn Jn orlksson og rafmagnsfringurinn Gumundur J. Hldal.179 Frmann var kominn deilur vi menn sem bjuggu yfir mun strra aumagni. Menn sem hfu sterkt fjrhagslegt og flagslegt aumagn, samt meiri plitskum tkum. Umfram allt var styrkur essara manna, frasvii Frmanns, margfalt meiri og frilegt aumagn eirra ar af leiandi flugara andsttt stunni fyrir aldamtin 1900. Sigurur Thoroddsen var fyrsti fulllri verkfringur slands me prfi byggingaverkfri ri 1891 og gerist hann landsverkfringur slands 1893. Sinnti hann v starfi allt til rsins 1905 og tk Jn orlksson vi stunni. Jn tskrifaist byggingaverkfringur 1903, var landsverk-fringur rin 1905-1917 og var einn af stofnendum Verkfringaflags slands 1912 og formaur flagsins tv r. Fr rinu 1921 til rsins 1935 gegndi Jn msum strfum innan stjrnkerfisins. Var hann meal annars alingismaur, fjrmlarherra, forstisrherra og borgarstjri.180 Sem var til marks um a a eim vantai plitsk tk slenska stjrnkerfinu. Hafi Jn eflaust haft svipaa upplifun og Sigurur, af starfi snu sem landsverkfringur. Skilningsleysi undir- og yfirmanna kom engu verk og hefur hann fari stjrnmlin til a koma einhverju verkviti inn stjrnkerfi. Slkt var arft ar sem upp var a byggjast n sttt manna slandi. Af 13 stofnendum Verkfringaflagsins voru nu eirra lrir verkfringar, sem hfu tskrifast runum 1900-1912. Einn var menntaur efnaverkfri, en hinir tta bygginga-verkfri. Flestir tskrifuust fr Kaupmannahfn, tveir fr rndheimi, og a var ekki fyrr en eftir 1920 sem slenskir verkfringar tskrifuust Vesturheimi.

179 180

Frmann B. Arngrmsson, Afli grend vi Akureyri,Fylkir, 1. hefti, gst 1916, 23-33. Jn E. Vestdal, Verkfringatal, 298-299.

52

181

annig a 1912 voru slenskir verkfringar ornir nu talsins, mean aeins einn Arir melimir Verkfringaflags slands og voru ekki lrir verkfringar voru

slenskur verkfringur hafi veri starfandi landinu ratuginn fyrir 1900. meal annarra orkell orkelsson elisfringur182 og Gumundur J. Hldal rafmagnsfringur. eir sem ekki voru lrir verkfringar voru langt sinni grein.183 annig a gagnvart essum ailum hafi Frmann misst vgi og styrk frilega aumagnsins sns. a hafi veri sterkur grunnur deilunum fyrir aldamtin, en arna var hann farinn a deila vi menn me sterkara frilegt aumagn. Hann reyndi samt a nta sr a aumagn sem hann hafi vallt ntt sr, menningarlega aumagni gegnum greinaskrif og hf tgfu eigin tmarits, Fylkis. a rit laut a llu leyti hans eigin stjrn. En tt Frmann hefi nokkra stjrn yfir eigin menningarlega aumagni hafi a lti a segja um vihorf verkfringanna gagnvart hshitun me rafmagni. Jn orlksson flutti greinagott erindi Verkfringaflagi slands snemma rs 1917. Taldi hann a me fullkomnustu eldfrum og gri umhiru nttust aeins 75% hitagildi kolanna. Tonn af kolum kostuu um 75-100 krnur og voru a engin gakol. San lyktai Jn a eitt klvatt rafmagns jafnaist rsgrundvelli vi tv tonn af kolum, og yri selt kringum 40 krnur ef stofnkostnaur yri ekki of hr.184 tti Jni a kjsanlegast a virkja me a a sjnarmii a hafa eitt klvatt hvern ba, ef tti a hita me rafmagni. tlun Frmanns 1894 geri r fyrir 400 klvatta rafst fyrir um 4000 manns bandi 400 hsum, ea hr um bil eitt klvatt hvert hs en 100 vtt fyrir hvern ba. Jn taldi ar af leiandi urfa tfalt meiri orku til rafhitunar en Frmann hafi gert r fyrir. a var reyndar alveg sama hva arir sgu, fyrir Frmanni var upphitun me rafmagni mikilvgt framfaratak. Hagnaartlurnar ea orkumunurinn milli rafmagns og kola skipti hann litlu. Mikilvgi var af rum toga: Af kldum herbergjum og hreinu lofti stafa margir httulegir sjkdmar, og er v allt of lti athygli gefi; v ekki er einu sinni hitamli a sj sumum heimilum, hva a neinni reglu s fylgt um hitan eirra.185
181 182

Steingrmur Jnsson, Hugvitsmaurinn, 32-36. Steingrmur Jnsson, Hugvitsmaurinn, 32-36. 183 Steingrmur Jnsson, Hugvitsmaurinn, 32-36. 184 Jn orlksson, Vatnsafl slandi, Tmarit Verkfringafjelags slands, 2. hefti, 1917, 18-20. 185 Frmann B. Arngrmsson, Raflsing og rafhitun Akureyrarkaupstaar, 3.

53

Peningarnir virtust skipta alla ara mli, og hvort a fyrirtki yri arvnlegt, ess vegna st Frmann llum essum treikningum kostnai og hagkvmni. En hans huga snrist mli um heilsu hins almenna slendings, eins og a hafi gert alveg fr fyrsta fyrirlestri: Hva margir hafa efni a brenna kolum, svo eim s olanlega hltt, svo eir sjlfir, ekki a tala um brn og gamalmenni, s ekki alt meir og minna lasnir af illri ab? Hva kostar heilsan? 186

186

Steingrmur Jnsson, Hugvitsmaurinn, 32-36.

54

Kafli 5 - Niurlag
Frmann Arngrmsson mun hafa frt slendingum og Reykjavkurb boskap rafmagnsins rngum tma, bi t fr stu Reykjavkur og hans eigin. Hann hafi enga samflagslega stu ea aumagn a ri sem gat gert honum kleift a hafa hrif kvaranatku. Eina aumagni sem raun allir gtu sst eftir essum tma var menningarlegs elis, gegnum ritstjrn vissra tmarita. Frmann ntti sr a vel, srstaklega fr stofnun Heimskringlu. etta var hans eina vopn, en gegnum a gat hann og tkst a hafa hrif, en ekki ngilega til a breyta niurstu mlsins rin fyrir aldamtin 1900. Honum tkst a sannfra ba Reykjavkur um kosti rafmagnsins me treikningi snum og sannfringu um hagkvmni ess. a var tkoman af tengingu frilega aumagnsins og ess menningarlega. En erfiara var a sannfra bjarstjrnina til ess a taka a sr kostnainn a uppbyggingu rafstvar Ellianum. stur ess m rekja til tvennra atria. fyrsta lagi tkst honum ekki a heilla ramenn bjarins, lkt og Edison hafi gert glmu sinni vi ramenn stjrnkerfa erlendis. hinn bginn heillai Hjrtur rarson sama htt og Edison, getur ar af leiandi kallast hinn slenski Edison. a hefi hugsanlega veri Frmanni til framdrttar a geta komi upp ltilli rafmagnssningu Reykjavk, en hann vantai fjrhagslegt aumagn til ess a hafa mguleika eim kosti. Hjrtur og Edison hfu byggt upp sitt fjrhagslega aumagn me hugviti og uppfinningum, me einkaleyfum og fjrfestingum eigin rekstri. Me v a heilla gtu eir selt uppfinningar snar, annig auki fjrhaginn sem nttist vinnu vi a betrumbta fyrri uppfinningar. etta var kvein hringrs sem styrkti og jk heildar aumagn eirra. Frmann aftur mti kom sr strax erfileika egar hann sagi upp vinnu sinni hj Hinu Almenna Rafmagnsflagi, missti ar me af stugri vinnu og innkomu. Hefi hann me framhaldandi vinnu hj flaginu geta auki fjrhagslegt aumagn sitt og ar af leiandi stu sna gagnvart slensku samflagi. En hugsjnin um framt slands hafi bori hann ofurlii og raun leitt til hagstrar kvaranatku, a er a hann hf barttu fyrir bttum abnai landsmanna n ess a vera binn a skapa sr ngilega sterka hrifastu. 55

Umhverfi Reykjavk runum fyrir 1900 virtist ekki hafa veri tilbi fyrir rafvingu a nokkru ri. Spilai ar inn plitsk ahaldssemi samt lleg fjrhagsstaa meirihluta bjarmanna. sama tma og bjarsjur tvfaldai skuldir snar til a byggja njan barnaskla, hefi veri mgulegt fyrir bjarstjrnina a rast frekar a f erlendan srfring til landsins. Var mguleiki fyrir binn til a fjrfesta smvgilegri rafvingu, eins og raflsingu opinberrar stofnunar. Slkt hafi einnig veri mguleiki fyrir landsstjrnina. Hefi ltil rafst fyrir opinbera stofnun Reykjavk mgulega tt undir runina bnum og jafnvel hraa henni um ratug. Almennt virtust bjarmenn Reykjavkur vera eirri skoun a bjarstjrnin tti a vera fararbroddi og hafa frumkvi a helstu framfrum innan bjarmarka. Bjarstjrn aftur mti virtist telja a slkt framtak, eins og rafvingin, tti a vera hndum einkaaila. Var a a lokum raunin a brinn rafvddist hgt og rlega me framtaki fr msum einkaailum, en bjarstjrn virtist reyna eftir fremsta megni a halda sr fr slkum fjrfestingum. Bygging Elliarvirkjunar var hugsanlega veri meir af ney en framtakshug, enda brinn rum vexti og ar af leiandi sfellt fleiri sem sttust eftir kostum rafmagnsins. Landslag rafvingar Reykjavkur var mjg frbrugi v sem gerist Chicago, London og Berln. Lkt og Chicago bj Reykjavk yfir mjg ungu stjrnkerfi, en plitsk ahaldsemi fjrmlum svipai a nokkru leyti til London. Tr bjarba Reykjavkur a stjrnvaldi tti a standa undir framfrum bjarins lktist a vissu leyti astum Berln. Anna ml hvort a bjarbar hafi almennt bori miki traust til bjarstjrnarinnar. Frmann Arngrmsson tti ar af leiandi nokku langt land me a hrinda af sta straumhvrfum run og uppbyggingu Reykjavkur. Umhverfi var hentugt fyrir strvgilegar framkvmdir tt a rafvingu, bi astur og abnaur hins almenna bjarba og plitskar astur. Samflag Reykjavkur bj yfir litlu fjrhagslegu aumagni en einstaklingar innan samflagsins nttust a mestu vi flagslegt aumagn annars vegar og menningarlegt hins vegar. Frmann hefi ess vegna urft a leysa hfuandstu lfs sns, fjrhagslega og flagslega aumagni, ur en hann lagist a leirtta stu Reykjavkur. Mguleikar vi framhaldandi rannsknir t fr ofangreindum niurstum eru nokkrir. Frekari athugun uppbyggingu aumagns innan slensks samflags gti gefi

56

skrari mynd hvers konar aumagn var nausynlegt til frama slandi. Rannskn tkum menningarlegs aumagns samflagi, meal annars gegnum greinar tmaritum, myndi geta skrt betur samspil menningarlegs aumagns og plitskra taka. Um mguleika Reykjavkur um a rafvast fyrir 1900 yrfti nnari athugun hugsanlegri framtakssemi meal efnameiri bjarba. ar gti skipt mli hverjir eir menn voru og hverju fjrhagslegt aumagn eirra var flgi. Almennt s gtu hugmyndir Bourdieu um samflagslegt aumagn og uppbyggingu ess leitt af sr skrari mynd af slensku samflagi og samflagslegar herslur slandi kringum aldamtin 1900.

57

Heimildaskr
Bkur
Alingistindi 1895 A, B og C. Reykjavk, 1895. Bourdieu, Pierre. Distinction. A social critique of the judgement of taste. andi Richard Nice. Cambridge, 1984. Burke, Peter, History and Social Theory. 2. tgfa, Cambridge, 2005. Cronon, William, Nature's Metropolis. Chicago and the Great West. New York, 1991. Friedel, Robert og Paul Israel, Edison's Electric Light. The art of invention. Baltimore, 2010. Frmann B. Arngrmsson, Minningar fr London og Pars. Akureyri, 1938. Frmann B. Arngrmsson. Raflsing og rafhitun Akureyrarkaupstaar og annara kauptna og ba hr grend. Akureyri, 1915. Fowler, Bridget. Pierre Bourdieu and Cultural Theory. Critical investigations. London, 1997. Gujn Fririksson. Saga Reykjavkur. Brinn vaknar 1870-1940. Fyrri hluti. Reykjavk, 1991. Hagskinna. Sgulegar hagtlur um sland. Ritstjrar Gumundur Jnsson og Magns S. Magnsson, Reykjavk, 1997. Hughes, Thomas P. Networks of Power. Electrification in Western Society 1880-1930. Baltimore, 1983. Jaffe, Adam B. og Lerner, Josh. Innovation and its Discontents. How our broken patent system is endangering innovation and progress, and what to do about it. Princeton, 2004 Jn E. Vestdal. Verkfringatal. vigrip slenskra verkfringa og annarra flagsmanna verkfringaflags slands. 3. tg., Reykjavk, 1981. Minningarbk um Frmann B. Arngrmsson. Fylgirit 2 me rsskrslu Sambands slenskra rafveitna, ritstjri Evar rnason, Reykjavk, 1961. 58

Nerbvik, Jostein. Norsk historie 1860-1914. Eit bondesamfinn i oppbrot. Osl, 1999. Pll Lndal, Reykjavk. Borgarstjrn sund r. Saga sveitastjrnar fr upphafi til 1970. Reykjavk, 1986. Pll Lndal og Torfi Jnsson, Reykjavk. Bjar- og borgarfulltratal 1836-1986. Reykjavk, 1986. Stefn Plsson, Af jlegum orkugjfum og jlegum: Nauhyggjan slenskri orkusgu, 2. slenska sguingi 2002. Rstefnurit I. Ritstjri Erla Hulda Halldrsdttir, Reykjavk, 2002, bls. 254-267. Steingrmur Jnsson. Hugvitsmaurinn. Hjrtur rarson rafmagnsfringur Chicago. viferill. Reykjavk, 1973. Sumarlii R. sleifsson. Saga rafmagnsveitu Reykjavkur 1921-1998, Reykjavk, 2007. Unnur Birna Karlsdttir, ar sem fossarnir falla. Nttrusn og nting fallvatna slandi 1900-2008. [Reykjavk], 2010. Van Dulken, Stephen, Inventing the 19th Century. The great age of Victorian inventions. London, 2001. orkell orkelsson, The Hot Springs of Iceland. Kaupmannahfn, 1910.

59

Blaagreinar
7. bjarstjrnarfundur, 16. aprl, Reykvkingur, Reykjavk, 12. ma 1896, 19. 8. bjarstjrnarfundur, 3. ma, Reykvkingur, Reykjavk, 6. jn 1895, 22-23. 14. bjarstjrnarfundur, 18. okt., Reykvkingur, Reykjavk, 2. nvember 1894, 43-44. 15. bjarstjrnarfundur, 15. nvember, Reykvkingur, Reykjavk, 22. desember 1894, 47-48. 20. bjarstjrnarfundur, 5. desbr., Reykvkingur, Reykjavk, 21. desember 1895, 48. Akureyri, Norurland, Akureyri, 25. september 1915, 108. Ames, Wallace, Why public utilities are a good invesment, Popular Science Monthly, New York, september 1927, 4-5. [rni] [la], Elliarmlin, Lesbk Morgunblasins, Reykjavk, 9. nvember 1947, 333-337. [rni] [la], Elliarmlin, Lesbk Morgunblasins, Reykjavk, 16. nvember 1947, 341-344. Crookes, William, Electricity in relation to science, Popular Science Monthly, New York, febrar 1892, 497-500. D. T[homsen], shs og sgeymsla, safold, Reykjavk, 5. janar 1895, 1-2. Einbi, Athuganir um framtarhorfur Reykjavkur, Reykjavk, Reykjavk, 15. oktber 1910, 176-178. Einbi, Athuganir um framtarhorfur Reykjavkur, Reykjavk, Reykjavk, 22. oktber 1910, 180-181. Ekki a svo komnu, Reykvkingur, Reykjavk, 2. oktber 1895, 37-38. Elliarnar keyptar, Lgrtta, Reykjavk, 8. gst 1906, 150. Frmann B. Arngrmsson, Afli grend vi Akureyri, Fylkir, 1. hefti, gst 1916, 1342. Frmann B. Arngrmsson, Aulindir slands og framt, Fylkir, Akureyri, 3. hefti, febrar 1918, 3-10.

60

Frmann B. Arngrmsson, Enn um rafmagnslsingarmli, safold, Reykjavk, 24. nvember 1894, 299. Frmann B. Arngrmsson, Enn um rafmagnslsingarmli, safold, Reykjavk, 27. nvember 1894, 303. Frmann B. Arngrmsson, Fli ekki sland, jlfur, 32. tbl., 52. rg., 1900, bls. 127. Frmann B. Arngrmsson, Hugvekja til Reykvkinga og slendinga alla samt., Fjallkonan, Reykjavk, 12. febrar 1896, 26-27. Frmann B. Arngrmsson, Hugvekja til Reykvkinga og slendinga alla samt., Fjallkonan, Reykjavk, 18. febrar 1896, 29. Frmann B. Arngrmsson, Kveja, Heimskringla, Winnipeg, 27. desember 1888, 4. Frmann B. Arngrmsson, Raflsing og rafhitun Rvk, Fjallkonan, Reykjavk, 15. nvember 1894, 177-178. Frmann B. Arngrmsson, Raflsing og rafhitun Rvk, Fjallkonan, Reykjavk, 28. nvember 1894, 183-186. Frmann B. Arngrmsson, Raflsingarmli, Fjallkonan, Reykjavk, 26. jn 1895, 105-106. Frmann B. Arngrmsson, Verkfringar slands, Fylkir, Akureyri, 3. hefti, febrar 1918, 85. Frmann B. Arngrmsson, ing og j, Fylkir, Akureyri, 3. hefti, febrar 1918, 2756. Fyrirlestur um raflsing og rafhitun, jlfur, Reykjavk, 16. nvember 1894, 215. Hafsteinn Pjetursson, Inngangur, Tjaldbin. The Winnipeg Tabernacle. 1. hefti, 1898, 3-7. Jn Jensson, Raflsingarmli, safold, Reykjavk, 10. nvember 1894, 290-291. Jn orlksson. Vatnsafl slandi. Tmarit Verkfringafjelags slands, Reykjavk, 2. hefti, 1917, 17-21. nota afl, Reykvkingur, Reykjavk, 1. jl 1894, 25-26. 61

Palladmar um ingmenn, Fjallkonan, Reykjavk, 10. janar 1894, 5. Raflsing Reykjavk, safold, Reykjavk, 9. mars 1895, 77-78. Raflsing og rafhitun Reykjavk., Reykvkingur, Reykjavk, mars 1896, 9. Raflsing Rvkr., Fjallkonan, Reykjavk, 7. febrar 1896, 24. Raflsingarmli, safold, Reykjavk, 7. desember 1895, 366. Raflsingarmli, jlfur, Reykjavk, 13. desember 1895, 230. Rafmagn slandi, Fjallkonan, Reykjavk, 14. febrar 1894, 25. Reykjavk, Lgrtta, Reykjavk, 8. gst 1906, 151. Sheldon, Samuel, The storage of electricity, Popular Science Monthly, New York, janar 1891, 355-363. Sveitastjrnarleysi Nja-slandi, Heimskringla, Winnipeg, 18. september 1886, 2. V[algarur] . Breifjr, Raflsingar-mli, safold, Reykjavk, 17. nvember 1894, 293-294. Vatn vndum, Fjallkonan, Reykjavk, 4. gst 1906, 141. Vatnsmegni Ellianum, Reykvkingur, Reykjavk, 2. nvember 1894, 41-42. orkell orkelsson, Um notkun rafmagns Akureyri, slendingur, Akureyri, 3. september 1915, 85. orkell orkelsson, Um notkun rafmagns Akureyri, slendingur, Akureyri, 10. september 1915, 89-90.

62

You might also like