You are on page 1of 28

Námskeið á Austurlandi

haustið 2009
5 16
Tölvur Tómstundir og listir

7 18
Tungumál Samskipti og sjálfsstyrking

8 19
Námskeið fyrir innflytjendur Sérsniðin námskeið

10
Starfstengd námskeið Háskólanám 22

Skráning
Munið - Lokadagur á www.tna.is
skráningar eða
er 20. september 471
nema 2838
annað sé tekið fram.
1
Inngangsorð

Þekkingarnet Austurlands (ÞNA) stendur fyrir • Fjölbreytileg námskeið. Þekkingarnetið fagnar


útgáfu á þessu sérblaði um námskeið á Austurlandi. óskum um ný námskeið og leitast við að verða við
Hugmyndin með blaðinu er að veita öllum þeim þeim hvort sem er frá einstaklingum, fyrirtækjum
er vilja og eru að skipuleggja námskeið eða aðra eða stofnunum.
fræðslutengda viðburði að koma þeim á framfæri á • Framhaldsskólanám fyrir fullorðna. Hjá ÞNA
einum stað. Kynningar í blaðinu eru ekki tæmandi er hægt að nálgast upplýsingar um sveigjanlegt
en á heimasíðu Þekkingarnetsins, www.tna.is, verða framhaldsskólanám.
upplýsingar um námskeið uppfærðar reglulega.
Skipuleggjendum námskeiða gefst einnig kostur á • Háskólanám í heimabyggð. ÞNA veitir fjarnemum
að kynna þau á heimasíðu ÞNA. frá fjölmörgum háskólum víðtækan stuðning og
þjónustu, aðstöðu, námsráðgjöf og aðstoð við
Eins og sjá má er blaðið aðeins á íslensku en upplýsingaleit o.fl.
við skorum hér með á alla þá sem lesa íslensku
en eiga kunningja sem ekki hafa íslenskuna • Ókeypis námsráðgjöf fyrir íbúa á Austurlandi,
fullkomlega á valdi sínu að kynna fyrir þeim efni aðstoð við val á námsleiðum, gerð ferilskráa o.fl.
blaðsins.
• Sérfræðiráðgjöf og sérsniðin námskeið. ÞNA
ÞNA sinnir margvíslegri þjónustu við íbúa, býður fyrirtækjum og stofnunum upp á markvissa
fyrirtæki og stofnanir á Austurlandi svo sem: greiningu á fræðsluþörf, sérsniðna námskeiðspakka
og sérfræðiráðgjöf.

klingnum eru
Öll námskeið í bæ

Efnisyfirlit auglýst með fyrirv


næg þátttaka fái st.
ara um að

Tölvur .......................................................5 gar og sér


ÞNA veitir upplýsin
mskeið nema
Tungumál ..................................................7 um skráningu á ná
fra m. Umsóknir
Námskeið fyrir innflytjendur ..........................8 annað sé tekið
á ná ms keið þurfa
um þátttöku
Starfstengd námskeið og réttindanám ........ 10 .september
að berast fyrir 20
Tómstundir og listir .................................. 16 veg um ÞNA
fyrir námskeið á
í bæ klin gnum.
Samskipti og sjálfsstyrking ........................ 18 og auglýst eru
er að ræ ða annan
Sérsniðin námskeið fyrir atvinnulífið ............ 19 Ef um
ur þa fram
ð
umsóknarfrest kem
Háskólanám............................................ 22 námskeið.
feitletrað við hvert
Fjarnám á framhaldsskólastigi ................... 25 n til bre ytinga.
Réttur er áskilin

uga á en það
ð sem þú hefur áh
Ef þú sérð námskei fðu samband við
Útgefandi: Þekki bæjarfélagi, ha
er ekki í boði í þínu
ngarnet Austurla
nds
Staður: Egilsstað hugmynd ir þín ar.
Ábm.: Bergþóra ir okkur hjá ÞNA með
Hlín Arnórsdóttir
Umbrot og prentu
n: Héraðsprent
Ágúst 2009
Munið - Lokadagur skráningar er 20. september nema annað sé tekið fram.
2
Starfsemi
S t ÞNA

Starfsstöðvar, námsver og starfsmenn ÞNA


Höfn í Hornafirði: Sími: 470 8030/470 8043.
Framkvæmdastjóri: Starfsstöðin er í Nýheimum. Vaktsími vegna
Stefanía G. Kristinsdóttir, myndfunda er 863-7220.
framkvæmdastjóri.
Sími: 471 2738 / 891 6677. Starfmenn:
Netfang: stefania@tna.is
Ragnhildur Jónsdóttir,
verkefnisstjóri, náms- og
Egilsstaðir: Sími 471 2838 / 471 2638. starfsráðgjafi.
Vonarlandi, Tjarnarbraut 39 e. Aðalstarfsstöð Sími: 4708030 /891 6732.
ÞNA og sinnir fjarnemum á öllu Austurlandi, Netfang: ragnhildur@tna.is
opið frá kl. 9:00-17:00. Nemendur geta fengið
aðstöðu utan opnunartíma samkvæmt frekara Nína Síbyl Birgisdóttir,
samkomulagi. Vaktsími 892 2838. starfsmaður á skrifstofu.
Sími: 4708043.
Netfang: nina@tna.is

Starfsmenn:
Reyðarfjörður, sími 471 2848. Starfsstöðin er í
Emil Björnsson, verkefnisstjóri, Fróðleiksmolanum, opnunartími 9:00-17:00, eða
náms- og starfsráðgjafi. eftir samkomulagi.
Sími: 471 2638 / 894 1838.
Netfang: emil@tna.is
Starfsmenn:

Laufey Eiríksdóttir, Einar Sveinn Árnason,


verkefnisstjóri háskólanáms. Sími: verkefnisstjóri.
471 2638/868 8798. Netfang: Sími: 471 2848/ 844 0032.
laufey@tna.is Netfang: einarsveinn@tna.is

Katrín María Magnúsdóttir, Kjartan Glúmur Kjartansson,


skrifstofustjóri. Sími: 471 2838. starfsmaður. Sími: 471 2848.
Netfang: katrin@tna.is Netfang: glumur@tna.is

Vopnafjörður Sími 473 1569. Starfsstöðin


Bergþóra Hlín Arnórsdóttir, er í Kaupvangi, Hafnarbyggð 4. Opnunartími
verkefnastjóri símenntunar. samkvæmt stundaskrá og samkomulagi.
Sími: 471 2838 / 842 2838.
Netfang: bergthora@tna.is Starfsmaður:

Þórunn Egilsdóttir, verkefnisstjóri.


Sími: 473 1569/846 4851.
Netfang: thorunn@tna.is

3
Neskaupstaður: Sími 477 1620. Starfsstöðin Önnur námsver
er í Kreml,Egilsbraut 11. Opnunartími 9:00-
17:00, samkvæmt stundaskrá og samkomulagi. Breiðdalsvík, sími 470 5560. Námsverið er í
gamla kaupfélagshúsinu.

Starfsmenn: Fáskrúðsfjörður: Sími 475 0520. Námsverið er í


Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar. Opnunartími samkvæmt
Guðrún Áslaug Jónsdóttir, stundaskrá og samkomulagi.
verkefnisstjóri rannsókna.
Sími: 477 1838 / 863 1774. Djúpivogur: Sími: 478 8836. Námsverið er í
Netfang: gudruna@tna.is Grunnskóla Djúpavogs. Opnunartími samkvæmt
stundaskrá og samkomulagi.

Seyðisfjörður, sími 472 1172. Námsverið er


Sigrún Víglundsdóttir, í Seyðisfjarðarskóla, Suðurgötu 4. Opnunartími
verkefnisstjóri. Sími: 477 1838. samkvæmt stundaskrá og samkomulagi.
Netfang: sigrun@tna.is

Nýjar starfsstöðvar
Kreml
Þekkingarnet Austurlands hefur flutt starfsstöð sína
í Neskaupstað úr Verkmenntaskóla Austurlands
í húsnæði Afls, Kreml, að Egilsbraut 11 í miðbæ
Neskaupstaðar.
Þar eru nú skrifstofur starfsmanna, lesaðstaða og
hópvinnuaðstaða fyrir fjarnema, aðstaða til próf-
töku, fundaaðstaða, þráðlaust netsamband og
möguleikar til að halda námskeið. Möguleikar eru
á prentun og ljósritun skv. samkomulagi. Starfs-
menn ÞNA geta útvegað viðtöl við námsráðgjafa,
komið á námskeiðum í gagnaleit og fleira sem nem-
endur kunna að þurfa aðstoð með. Stefnt er að því
að myndfundabúnaður verði settur upp í húsinu á
þessari önn.
Kreml, starfsstöð ÞNA í Neskaupstað.

Fróðleiksmolinn
Opnuð hefur verið ný starfsstöð Þekkingarnets
Austurlands í húsi Afls starfsgreinafélags Búðareyri
1, (Fróðleiksmolinn) Reyðarfirði
Þekkingarnetið er með skrifstofu á 1. hæð húss-
ins. Þar verður einnig aðstaða fyrir námsmenn sem
vilja stunda nám á staðnum. Á sömu hæð eru tvær
kennslu- eða ráðstefnustofur, önnur fyrir allt að
75 manns en hin fyrir smærri hópa. Þá er vel búið
alrými fyrir framan kennsluaðstöðuna.
Húsið er mjög vel búið tækjum til kennslu og fund-
arhalda og má m.a. nefna gott hljóðkerfi og búnað Opnun Námsversins á Reyðarfirði.
til sýninga og kennslu um skjávarpa. Búnaðurinn
sem settur var upp á að geta annað á annaðhundr- Starfsemi ÞNA í húsinu verður mjög fjölbreytt. Má
að manna samkomum í húsinu. Í kennsluaðstöðunni þar nefna verkefnisstjórn raunfærnimats, náms- og
eru tveir fjarfundabúnaðir og er því unnt að stunda starfsráðgjöf og námskeiðahald og fjöldi hópa og
fjarnám og taka þátt í ráðstefnum þar. einstaklinga sem nýta sér fjarfundabúnaðinn.

4
Tölvur

Einstaklingsmiðað tölvunám Joomla vinnustofa


12 kest. - Verð: 19.000 kr. 12 kest. - Verð: 27.000 kr.

Ætlað þeim sem eru byrjendur eða kunna lítið á tölvur Ætlað þeim sem eru með Joomla vefi og vilja
og vilja þjálfun í grunnatriðum við tölvunotkun. Hefst í kynnast nánar notkunarmöguleikum kerfisins við
október og nóvember þar sem þátttaka næst. uppbyggingu eigin vefsvæðis. Þátttakendur fá aðstoð
við uppbyggingu á eigin vef.
Verður haldið víða um Austurland.
Leiðbeinandi: Frá Austurneti. Staður og tími: Egilsstaðir og Reyðarfjörður,
hefst í nóvember.
Leiðbeinandi: Frá Austurneti.

AutoCad
48 kest. - Verð: 66.000 kr.
Vefstjórinn
12 kest. - Verð: 19.000 kr.
Grunnnámskeið. Fjallað er
ítarlega um skipanir forritsins
Farið mjög nákvæmlega í alla helstu hluti sem lúta
og umhverfi þess.
að því að viðhalda vef með einum eða öðrum hætti
eins og markaðssetning, hvernig virka leitarvélar og
• Þátttakandinn tileinkar sér grundvallarþekkingu á
myndinnsetning á vefinn. Þetta er ekki „vefsmíði“ sem
notkun AutoCad við tvívíddarteikningu.
slík heldur vefumsjón.
• Hann er fær um að teikna og málsetja einfalda hluti
og útbúa snyrtilegar og aðlaðandi teikningar.
Staður og tími: Hornafjörður 14., 16., 21. og 23.
• Hann öðlast undirstöðu til að vinna með AutoCad
sept. kl. 17-19.
í þrívídd.
Leiðbeinandi: Heiðar Sigurðsson.

Námskeiðið er fullgilt til eininga í Tölvuskólanum.


Skráningu á þetta námskeið lýkur 10. sept.
Aðilar IÐUNNAR greiða 56.000 kr.

Staður og tími: Hornafjörður í desember.


Grafísk hönnun
12 kest. - Verð: 19.000 kr.
Heimasíðugerð í Joomla 1.5
Námskeið fyrir þá sem vilja nota tölvutæknina við
9 kest. - Verð: 22.000 kr. gerð auglýsinga, kynningarefnis og bæklinga. Fjallað
um ferlið frá hugmynd til fullbúinnar afurðar og
Byrjendanámskeið þar sem farið er yfir grunnþætti
hvernig best er að koma skilaboðum á framfæri
kerfisins og lögð áhersla á hvernig maður setur inn
með einföldum hætti. Farið yfir hugmyndavinnu,
upplýsingar og myndir á heimasíður.
skissugerð, liti, letur og myndnotkun. Einnig fjallað
um fagurfræði og mismunandi stíla. Forritið Indesign
Staður: Egilsstaðir og Reyðarfjörður,
verður notað.
hefst í október.
Leiðbeinandi: Frá Austurneti.
Staður og tími: Egilsstaðir 26. sept. kl. 10-15 og
24. okt. kl. 10-15.
Hornafjörður, hefst í nóvember.
Leiðbeinandi: Sigurður Mar Halldórsson.

Munið - Lokadagur skráningar er 20. september nema annað sé tekið fram.


5
Sveitamennt er starfsmenntunarsjóður starfsmanna sveitarfélaga
á landsbyggðinni innan aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands

Sjóðurinn styrkir starfsmenntun innan sveitarfélaga og stofnana


þeirra á landsbyggðinni
Sjóðurinn veitir styrki í fræðsluverkefni á vegum stéttarfélaganna
Sjóðurinn fjármagnar þau verkefni sem sjóðstjórn skipuleggur
Sjóðurinn veitir styrki til einstaklinga og sjá stéttarfélögin um
afgreiðslu þeirra í umboði Sveitamenntar

Skeifan 8, 2. hæð 108 Reykjavík Sími: 5991450 Fax: 5991401


www.svei
www sveitame
tamennt
nnt.is
www.sveitamennt.is is sveitamennt@sveitamennt.is
sv
sveita
eitamenn
mennt@sv
t@sveita
eitamenn
menntt.is
is

Munið - Lokadagur skráningar er 20. september nema annað sé tekið fram.


6
Tungumál

Enska fyrir atvinnulífið Rússneska fyrir byrjendur


20 kest. Verð: 25.000 kr. 20 kest. Verð: 25.000 kr.

Námskeið ætlað þeim sem hafa undirstöðu í málinu Megináhersla er lögð á að nemendur kynnist
en vilja æfa talmál til að geta átt betri samskipti á rússneskri tungu og menningu. Nemendur munu
ensku, bæði í vinnu og í einkalífi. læra rússneska stafrófið og kyrillíska handskrift og
Áhersla verður lögð á að byggja upp góðan orðaforða, allir munu halda einn stuttan fyrirlestur um efni sem
þjálfa talmál og framburð og einnig verður farið yfir er tengt Rússlandi í samráði við leiðbeinandann. Í lok
málfræði og ritun eftir því sem tíminn leyfir. námskeiðsins ættu nemendur að geta kynnt sig á
Námskeiðið verður kennt í myndfundabúnaði. rússnesku og hafa fengið innsýn í kyrillísku.

Staður og tími: Fjarnám, hefst þriðjudaginn 29. Staður og tími: Fjarnám, hefst mánudaginn 21.
september kl. 17:30-19:00 september kl. 17:30-19:00
Leiðbeinandi: Cynthia Crawford framhaldsskólak. Leiðbeinandi: Ronald Herzer framhaldsskólak.

Enska I
20 kest. Verð: 20.000 kr.

Markmið námskeiðsins er að þjálfa og auka öryggi


í ensku talmáli, að byggja upp góðan orðaforða
og að æfa talmál í aðstæðum sem eru sem
raunverulegastar.

Staður og tími:
Hornafjörður, hefst 6. okt. kl. 17-19.
Leiðbeinandi: Magnús J. Magnússon.

Kynning á rannsóknatækifærum fyrir háskólanema á Austurlandi

Unnið er að kynningarefni um tækifæri háskólanema til að velja sér námsverkefni í rannsókna-


tengdu námi í samvinnu við fyrirtæki og stofnanir á Austurlandi. Annars vegar er áætlað að gera
lítinn kynningarbækling um stofnanir og fyrirtæki á Austurlandi sem geta og vilja taka á móti
háskólanemum. Þessi kynning er almenns eðlis svo sem á hvaða fagsviði viðkomandi starfar og
hvert umfang starfseminnar er. Hins vegar verður tekinn saman listi yfir einstakar verkefnahug-
myndir sem þessar stofnanir og fyrirtæki hafa mótað og gætu hentað sem námsverkefni.

Um ýmiskonar verkefni getur verið að ræða sem háskólanemar gætu unnið og fengið metin
til eininga, allt frá smáverkefnum, til doktorsverkefna. Endanleg útfærsla verkefna verður
að lokum gerð í samvinnu þess sem á verkefnishugmyndina, viðkomandi nemanda og kennara
hans. Kynningarefninu verður beint að háskólanemum, háskólakennurum og öðrum þeim sem
hafa áhrif á verkefnaval nemenda. Stefnt er að því að kynningarefnið verði tilbúið september
og verði kynnt í haust fyrir háskólanemum og kennurum. Ef vel tekst til verður verkefninu haldið
áfram næstu árin og verkefnalistinn endurnýjaður árlega og kynntur fyrir nemum og kennurum
í háskólum landsins.

7
Námskeið
fyrir
innflytjendur

Íslenska fyrir útlendinga


30 kest. Verð: 10.000 kr.

Námskeið ætlað útlendingum sem vilja læra íslensku,


kennd eru 4 stig og hefur að þessu sinni verið Frumkvöðlanámskeið fyrir
ákveðið að skipta hverju stigi í tvö 30 kennslustunda innflytjendur
námskeið. Námskeiðin verða kennd á starfsstöðvum
og í námsverum ÞNA, þar sem þátttaka er nægileg. 24 kest. - Verð: 9.000 kr.
Kynningarfundir eru haldnir á hverjum stað og þá
Námið er skipulagt þrjá laugardaga þar sem
verður tekin ákvörðun um hvaða stig verða kennd og
þátttakendur fá þjálfun í þróun viðskiptahugmynda,
á hvaða dögum hentar best að hafa tímana.
gerð viðskiptaáætlunar, fjármögnun og
samningatækni. Gert er ráð fyrir að nemendur vinni
drög að viðskiptaáætlun með aðstoð leiðbeinanda.
Islendzki dla obcokrajowców Eftir námskeiðið gefst þátttakendum kostur á að nýta sér
Kurs Islandzki dla obcokrajowców 1-4 stopnia rozpocznie aðstoð atvinnuráðgjafa hjá Þróunarfélagi Austurlands.
się w większości miast Islandii Wschodniej. Informacji Námskeiðið er styrkt af félagsmálaráðuneytinu og
udziela Wschodnie Centrum Wiedzy Net, pod numerem Þróunarsjóði innflytjenda.
telefonu 471-2838 oraz pocztą internetową tna@tna.is Staður: Reyðarfjörður.
Leiðbeinandi: Ágúst Pétursson.
Icelandic for foreigners Tími: 17., 24. og 31. október.
Courses in Icelandic for foreigners level 1-4 are
starting in several locations in East-Iceland. If you Entrepreneurship course for
want to participate please contact The East Iceland immigrants
Knowledge Network, telephone 471-2838 and Participants are assisted in developing their own
e-mail tna@tna.is business ideas and get training in drafting and
introducing their own business plan.
Kynningarfundir: • Searching for opportunities
Hornafjörður 7. september kl. 20 • The business plan
Kennari: Hugrún Guðmundsdóttir • Introduction of business ideas
Eskifjörður 7. september kl. 20
Kennari: Jón Svanur Jóhannsson
Vopnafjörður 8. September kl. 20 Íslenska, menning, samfélag
Kennari: Ása Sigurðardóttir Landnemaskólinn
Egilsstaðir 9. september kl. 20
Kennarar: Maríanna Jóhannsdóttir, 120 kest. - Verð: 21.000 kr.
Íris Randversdóttir og Laufey Eiríksdóttir
Námskeið fyrir þá sem tala
Fáskrúðsfjörður 9. september kl. 20
íslensku en vilja ná betri
Kennari: Eygló Aðalsteinsdóttir
tökum á málfræði, ritun og
Reyðarfjörður 10. september kl. 20 lestri. Einnig verður fjallað um
Kennari: Kjartan Glúmur Kjartansson íslenska menningu og samfélagsmál. Krafist er
Seyðisfjörður 10. september kl. 20 grunnþekkingar á tungumálinu þar sem öll kennslan
Kennari: Ólafía Þ. Stefánsdóttir fer fram á íslensku. Þátttakendur verða að hafa
Djúpivogur 10. september kl. 20 aðgang að nettengdri tölvu þar sem samskipti fara
Kennari: Berglind Einarsdóttir meðal annars fram í gegnum netið.
Neskaupstaður 10. september kl. 20
Kennari: Sigrún Helga Snæbjörnsdóttir Staður og tími: Fjarnám, hefst 20. október.
Leiðbeinandi: Laufey Eiríksdóttir.
Munið - Lokadagur skráningar er 20. september nema annað sé tekið fram.
8
FJÖLBREYTT
NÁMSKEIÐ
Í BOÐI
NÝ OG
Nú er mikilvægara en nokkru sinni FJÖLBRE
YT
fyrr að huga að eigin starfshæfni NÁMSKE T

Í BOÐI
og endurmenntun.

 NÁMS- OG STARFSRÁÐGJÖF
 NÁMSKEIÐ FYRIR STJÓRNENDUR
 TÖLVUNÁMSKEIÐ
 TÖLVUSTUDD HÖNNUN
 HÁRSNYRTINÁMSKEIÐ
 BÍLGREINASVIÐ
 BYGGINGA- OG MANNVIRKJASVIÐ
 MATVÆLA- OG VEITINGASVIÐ
 MÁLM- OG VÉLTÆKNISVIÐ
 PRENTTÆKNISVIÐ

SÍMENNTUN Í IÐNAÐI HAUSTIÐ 2009


IÐAN fræðslusetur ehf. varð til við samruna fjögurra fræðslumiðstöðva
Nýtt fræðsluár er nú að hefjast hjá IÐUNNI fræðslusetri í iðnaði og ferðaþjónustu vorið 2006. Um áramótin 2006/2007 bættist
og er fjölbreytt úrval námskeiða í boði á öllum okkar síðan Fræðslumiðstöð bílgreina í hópinn. Eigendur IÐUNNAR eru:
Samtök iðnaðarins, Samiðn, MATVÍS, Félag bókagerðarmanna, FIT, VM,
fagsviðum auk úrvals almennra námskeiða. Bílgreinasambandið og Samtök ferðaþjónustunnar.

Kynntu þér námskeiðin sem í boði eru á www.idan.is Hlutverk IÐUNNAR er fyrst og fremst að bæta hæfni fyrirtækja og
starfsmanna í bíl-, bygginga- og málmiðngreinum, prentiðnaði og
matvæla- og veitingagreinum.

Skráðu þig í símenntun á haustönn 2009!

Skúlatún 2 - 105 Reykjavík


Sími 590 6400 - Fax 590 6401
idan@idan.is - www.idan.is

0809_IDAN_NAMSVISIR_HERADSAUGLYSING.indd 1 25.8.2009 15:35:47


9
Starfstengd
námskeið og
réttindanám

Frumkvöðlanám Sálrænn stuðningur


60 kest. Verð: 35.000 kr. 6 kest. - Ókeypis

Nám og þjálfun ætluð aðilum sem hafa hug á að stofna Markmið námskeiðsins er
fyrirtæki eða reka lítil fyrirtæki og vilja auka færni að þátttakendur kynnist Reyðarfjarðardeild
sína. Námskeiðið er styrkt af Starfsmenntaráði. gildi sálræns stuðnings í aðstæðum sem geta valdið
Almenn tölvunotkun, Excel -töflureiknir, netskil, áföllum. Helstu viðfangsefni eru sálræn skyndihjálp,
bókald, ársreikningar, skattar, heilbrigðismál, mismunandi tegundir áfalla, áhrif streitu, sorg og
áætlanagerð og markaðssetning. Námskeiðið styrkt sorgarviðbrögð.
af Starfsmenntaráði.
Staður og tími: Reyðarfjörður í október.
Staður: Reyðarfjörður, hefst í október. Leiðbeinandi: Þórhalla Ágústsdóttir.

Skyndihjálp Veiðikortanámskeið
16 kest. Verð: 20.000 kr. Umhverfisstofnun heldur námskeiðin,
nánari upplýsingar og skráning á
Grunnnámskeið fyrir einstaklinga, fyrirtæki og vefnum www.veidikort.is
stofnanir.
Egilsstaðir: 13. september kl. 11-16.
Staður og tími: Hornafjörður, dagana 22., 23., Reyðarfjörður: 10. október kl. 15-20.
24. og 25. sept. kl. 17-19:30. Vopnafjörður: 2.október kl. 17-23.
Leiðbeinandi: Guðbrandur Jóhannsson.

Skotvopnanámskeið
Að kenna í myndfundabúnaði
Umhverfisstofnun heldur námskeiðin,
og að nota kennsluvef nánari upplýsingar og skráning á
6 kest. Verð: 4.000 kr. vefnum www.veidikort.is
Egilsstaðir: 10. -11. september kl. 18-22 og 12.
Getum við nýtt tæknina betur? sept. eru verklegar æfingar sem hefjast kl. 10.
Námskeiðið er ætlað kennurum og öðrum sem áhuga Reyðarfjörður: 15. -16. október kl. 18-22 og 17.
hafa á að nota myndfundabúnað til kennslu og/ október eru verklegar æfingar sem hefjast kl. 10.
eða vilja nota kennsluvefinn Moodle til samskipta Vopnafjörður: 3. október kl. 9-17.
stuðnings og kennslu. Fyrst verður farið yfir helstu
atriði sem hafa þarf í huga þegar kennt er í gegnum
myndfundabúnað og hvað þarf gera til að ná góðum
tengslum við alla þátttakendur og því næst verður
Sterkari starfsmaður
kynnt hvernig maður notar Moodle-vefinn til kennslu. 150 kest. Verð: 26.000 kr.
Þátttakendur þurfa að hafa aðgang að nettengdri
tölvu. Ætlað þeim sem vilja styrkja sig á
sviði tölvutækninnar og til að efla
Leiðbeinendur: Laufey Eiríksdóttir (myndfunda-
sig almennt. Námsþættir: Tölvu-
búnaður) Bára Mjöll Jónsdóttir (Moodle).
og upplýsingatækni, námstækni,
Staður og tími: 4. sept. kl.13-17 í fjarfundi víða
samskipti og liðsheild, skipulag og frumkvæði,
um Austurland.
færnimappa. Hefst í október.
Skráning fyrir 3. september.
Staðir: Seyðisfjörður, Egilsstaðir, Reyðarfjörður og
Neskaupstaður.

Munið - Lokadagur skráningar er 20. september nema annað sé tekið fram.


10
enska, hagnýt íslenska og ritun, frumkvöðlafræði og
Vesturfarar og heiðarbýli þróun hugmynda, saga og sambönd, gönguleiðsögn,
að segja sögu og kynna stað.
170 kest. Verð: 29.000 kr.
Staður og tími: Djúpivogur - hefst 10. sept. kl.
Menningartengt ferðaþjónustu-
17.
námskeið þar sem leitast er
Umsjón: Bryndís Reynisdóttir.
við að efla og dýpka þekkingu
sem fyrir er. Námsþættir:
Skráningu á þetta námskeið
Námstækni, Markviss greining, þjónusta og gæðamál,
lýkur 4. september.
örnefnaskráning, hagnýt enska, hagnýt íslenska
og ritun, frumkvöðlafræði og þróun hugmynda,
vesturfarar, saga og sambönd, heimildarvinna og
skráning, gönguleiðsögn, að segja sögu og selja
stað.
Evrópumál fyrir almenning
Staður og tími:
12 kest. Verð: 15.000 kr.
Vopnafjörður, hefst 8. sept. kl. 17.
Umsjón: Þórunn Egilsdóttir.
Hvað veist þú um ESB og Ísland? Á námskeiðinu
Skráningu á þetta námskeið verður farið yfir grunnþætti í tengslum Íslands við
lýkur 4. september. Evrópu fyrr og nú. Stofnanir, starfsemi og skipulag
Evrópusamvinnunnar verða skýrðar þannig að
þátttakendur eiga auðveldara meða að skilja, fylgjast
Ferðaþjónusta, listir með og mynda sér skoðun í Evrópuumræðunni.
og smáiðnaður Námskeið sem hentar leiknum jafnt sem lærðum.

170 kest. Verð: 29.000 kr. Staður og tími: Hornafjörður 16. og 17. október,
Egilsstaðir 6 og 7. nóvember, föstudag kl. 18-22 og
Horft er til þess að efla
laugardag kl. 9-13.
sérstaklega einstaklinga
Leiðbeinandi: Andrés Pétursson, formaður
sem koma að uppbyggingu
Evrópusamtakanna.
ferðaþjónustu og list- og
smáiðnaðar á Djúpavogi. Námsþættir: Námstækni,
Markviss greining, þjónusta og gæðamál, hagnýt

Ertu búinn að vera á sjónum í eitt ár eða meira?


Langar þig að fara á námskeið eða í skóla?

Átt þú rétt á styrk?


Sjómennt er fræðslusjóður sjómanna og útgerðarfyrirtækja. Félagsmaður,
sem hefur unnið í a.m.k 12 mánuði skv. kjarasamningi SA/LÍU við Sjómanna-
samband Íslands hjá útgerðum innan LÍU og greitt til aðildarfélags Sjó-
menntar á þeim tíma, á rétt á stuðningi til starfsnáms.

Samtök atvinnulífsins (SA), Landsamband íslenskra útvegsmanna (LÍÚ) og


Sjómannasamband Íslands (SSÍ) standa að Sjómennt.

Nánari upplýsingar á www.sjomennt.is og á sjomennt@sjomennt.is

LANDSSAMBAND ÍSLENSKRA ÚTVEGSMANNA


SJÓMANNASAMBAND ÍSLANDS

Sjómennt – Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins – Skólavörðuholti – 101 Reykjavík – sími 514 9000

Munið - Lokadagur skráningar er 20. september nema annað sé tekið fram.


11
Íþróttamiðstöðin Egilsstöðum

Héraðsþrek, leikfimisalur
september - nóvember 2009
Kl. Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur

06:30 - 07:30 Spinning - ÞH Spinning - ÞH Spinning - ÞH

10:30 - 11:30 Blandaðar. æf. - ÁM

17:10 - 18:10 Body Balance - ÁM Body Pump - BE Body Balance - ÁM Body Pump - BE

18:15 - 19:15 Vaxtarmótun - AV Brennsla - m. AV Pallar - FH Vaxtarmótun - AV

Leiðbeinendur:
Auður Vala Gunnarsdóttir. = AV Ásta María Hjaltadóttir. = ÁM Berglind Elíasdóttir. = BE
Fjóla Hrafnkelsdóttir. = FH Þórveig Hákonardóttir. = ÞH

Ath. Tímar byrja þriðjudaginn fyrsta september.


Ath. Viðverutímar leiðbeinenda í tækjasal - Héraðsþreki - koma fljótlega upp.
Ath. Allir tímar eru með fyrirvara um breytingar, t.d. vegna lítillar aðsóknar.

EGos
Rafræn námsráðgjöf – framtíðin ?
Þekkingarnet Austurlands tekur þátt í alþjóðlegu samstarfsverkefni „eGos“ sem snýr
að því að þróa rafræna náms- og starfsráðgjöf. Hlutverk ÞNA innan verkefnisins er að
hafa umsjón með þróun og framkvæmd náms/þjálfunar fyrir námsráðgjafa í rafrænni
ráðgjöf, auk þess munu náms- og starfsráðgjafar ÞNA nýta hugbúnað og aðferðafræði
sem þróuð verður í verkefninu í náms- og starfsráðgjöf. ÞNA horfir sérstaklega til
náms- og starfsráðgjafar fyrir fullorðna.

Námið byggir á námsefni og námskrá sem þróuð var af samstarfshópnum og tekur á


rafrænum samskiptaleiðum, persónuvernd, hagnýtingu á sýndarveruleika og rafræn-
um vinnumarkaðstorgum o.s.frv.

Aðrir þátttakendur á Íslandi eru Evrópumiðstöð starfs- og námsráðgjafa hjá Rann-


sóknaþjónustu Háskóla Íslands og Hafnarfjarðabær sem mun sérstaklega horfa til
náms- og starfsráðgjafar á netinu fyrir ungt fólk. Námið/þjálfunin fer af stað í haust
og verður unnið að því að þróa það áfram sem hluta af meistaranámi náms- og starfs-
ráðgjafa við Háskóla Íslands. Nánari upplýsingar um verkefnið gefur verkefnastjóri, Emil
Björnsson.

Munið - Lokadagur skráningar er 20. september nema annað sé tekið fram.


12
Haustdagskrá 2009
Tengslanet austfirskra kvenna
Kósí prjónakaffi - hitum upp fyrir haustið
í Sláturhúsinu menningarsetri/Vegahúsinu Egilsstöðum, miðvikud. 16. september kl. 20:30.
Hvetjum konur á öllum aldri til að koma með það sem er á prjónunum,
spjalla og hafa gaman saman. Hvetjum nýgræðinga í prjóni sérstaklega til að mæta.
Kaffi og súkkulaði selt á staðnum. Enginn aðgangseyrir.

Komdu þér á réttan kjöl


Aukinn frítími, sparnaður og betra mataræði.
Námskeiðslýsing: Flestir vilja: eignast meiri tíma, bæta mataræðið, lækka matarkostnað.
Snilldarnámskeið fyrir allar konur sem vilja bæta líf sitt og sinna á einfaldan hátt.
Leiðbeinandi: Margrét Reynisdóttir, matvæla- og stjórnunarfræðingur. Verð: 1000 kr. fyrir TAK konur,
1500 kr. fyrir aðrar konur. Haldið á Egilsstöðum 26. september kl. 14:00-16:00.
Skráning hjá ÞNA, www.tna.is

Framsögn og framkoma
Meginmarkmið námskeiðsins er að auka þor þátttakenda til að tala frammi fyrir hópi
og hentar námskeiðið því vel þeim sem eru óvanir á því sviði. Farið verður í grunnatriði
tengd ræðumennsku, uppbyggingu ræðu, líkamsbeitingu, raddbeitingu og hikorð.
Einnig verður farið inn á fundarstjórn og grunnatriði fundarritunar.
Haldið á Egilsstöðum 19. og 26. október og 2. og 9. nóvember kl. 19:30 – 21:30.
Skráning hjá ÞNA, www.tna.is

Ráðstefna um stöðu og viðhorf kvenna á Austurlandi


í Fróðleiksmolanum á Reyðarfirði 1. október kl. 19:30.
Einstaklega áhugaverð ráðstefna þar sem kynnt verður rannsókn sem Tinna Halldórsdóttir
vann fyrir TAK um stöðu og viðhorf kvenna á Austurlandi.
Einnig verða fleiri fyrirlesarar, umræður og léttar veitingar.
Nánar auglýst þegar nær dregur.

Tengslaheimsóknir um allt Austurland!


Tengslaheimsóknir verða í síðustu viku hvers mánaðar, fram á vor. Þar gefst konum
kostur á því að kynna sér margþætta starfsemi fyrirtækja / stofnanna á Austurlandi og kynnast
konum í öðrum bæjarfélögum. Fyrirhugaðar eru heimsóknir í öll sveitarfélög á Austurlandi
og stefnt er að skipun tengiliða og framkvæmdaráða á hverjum stað.
Tengslaheimsóknir verða auglýstar á heimasíðunni á næstu vikum, fylgist því grannt með.

Allar upplýsingar um starfsemi félagsins, félagaskrá og skráningu á viðburði


eru birtar á heimasíðu TAK, www.tengslanet.is

Við hvetjum allar konur á Austurlandi til að skrá sig í TAK


og taka þátt í skemmtilegu og fræðandi starfi!
Stjórnin.

13
Námskeið eftir sveitarfélögum
Staður Hvar Hefst
Djúpavogshreppur
Íslenska kynningarfundur .................................Grunnskóli .............................................. 10. sept.
Menningartengd ferðaþjónusta ........................Grunnskóli .............................................. 10. sept.
Lífstíll og heilsa ..............................................Grunnskóli .............................................. 23. sept.
Fjármál heimilanna .........................................Grunnskóli ................................................ 21. okt.
Að koma fram af sjálfsöryggi ...........................Grunnskóli ................................................ 31. okt.

Fjarðabyggð
Íslenska kynningarfundur .................................Eskifjörður/Grunnskóli ................................. 7. sept.
Íslenska kynningarfundur .................................Fáskrúðsfjörður/Grunnskóli .......................... 9. sept.
Íslenska kynningarfundur .................................Neskaupstaður/Kreml............................... 10. sept.
Íslenska kynningarfundur .................................Reyðarfjörður/Fróðleiksmoli ....................... 10. sept.
Lífstíll og heilsa ..............................................Neskaupsstaður/Kreml ............................. 16. sept.
Lífstíll og heilsa ..............................................Reyðarfjörður/Fróðleiksmoli ....................... 22. sept.
Breyttir tímar-hvar stend ég ............................Reyðarfjörður/Fróðleiksmoli ....................... 29. sept.
Frumkvöðlanám .............................................Reyðarfjörður/Fróðleiksmoli ............................... okt.
Námskeið fyrir lesblinda ..................................Reyðarfjörður/Fróðleiksmoli ............................... okt.
Heimasíðugerð í Joomla..................................Reyðarfjörður/Fróðleiksmoli ............................... okt.
Sálrænn stuðningur........................................Reyðarfjörður/Fróðleiksmoli ............................... okt.
Námstækni ...................................................Reyðarfjörður/Fróðleiksmoli ........................... 6. okt.
Meistari Megas .............................................Reyðarfjörður/Fróðleiksmoli ........................... 8. okt.
Veiðikortanámskeið ........................................Reyðarfjörður/Fróðleiksmoli ......................... 10. okt.
Skotvopnanámskeið ........................................Reyðarfjörður/Fróðleiksmoli ......................... 15. okt.
Silfursmíði.....................................................Reyðarfjörður/Fróðleiksmoli ......................... 17. okt.
Fjármál heimilanna .........................................Reyðarfjörður/Fróðleiksmoli ......................... 20. okt.
Að koma fram af sjálfsöryggi ...........................Reyðarfjörður/Fróðleiksmoli ........................... 4. nóv.
Prófkvíði .......................................................Reyðarfjörður/Fróðleiksmoli ........................... 9. nóv.
Joomla vinnustofa ..........................................Reyðarfjörður/Fróðleiksmoli ............................... nóv.

Fljótsdalshérað
Íslenska kynningarfundur .................................Egilsstaðir/Vonarland .................................. 9. sept.
Skotvopnanámskeið ........................................Egilsstaðir/Vonarland ................................ 10. sept.
Veiðikortanámskeið ........................................Egilsstaðir/Vonarland ................................ 13. sept.
Lífstíll og heilsa ..............................................Egilsstaðir/Vonarland ................................ 15. sept.
Taugasjúkdómar ............................................Egilsstaðir/Vonarland ................................ 18. sept.
Grafísk hönnun ..............................................Egilsstaðir/Vonarland ................................ 26. sept.
Heimasíðugerð í Joomla..................................Egilsstaðir/Vonarland ........................................ okt.
Breytingastjórnun ..........................................Egilsstaðir/Vonarland .................................... 1. okt.
Hönnunarnám ...............................................Egilsstaðir.................................................... 2. okt.
Einstaklingsmiðað tölvunám .............................Egilsstaðir/Vonarland .................................... 5. okt.
Breyttir tímar - hvar stend ég ..........................Egilsstaðir/Vonarland .................................... 7. okt.
Vöruþróun og nýsköpun ..................................Egilsstaðir/Vonarland .................................... 8. okt.
Silfursmíði.....................................................Egilsstaðir/Vonarland .................................. 10. okt.
Námstækni ...................................................Egilsstaðir/Vonarland .................................. 13. okt.
Verkferlar í stjónkerfi fyrirtækja ........................Egilsstaðir/Vonarland .................................. 15. okt.
Fjármál heimilanna .........................................Egilsstaðir/Vonarland .................................. 15. okt.
Verkefnastjórnun ...........................................Egilsstaðir/Vonarland .................................. 22. okt.
Sár og sárameðferð .......................................Egilsstaðir/Vonarland .................................. 23. okt.
Samningatækni..............................................Egilsstaðir/Vonarland .................................. 29. okt.
Joomla vinnustofa ..........................................Egilsstaðir/Vonarland ........................................ nóv.
Að koma fram af sjálfsöryggi ...........................Egilsstaðir/Vonarland .................................... 2. nóv.
Evrópunámskeið ............................................Egilsstaðir/Vonarland .................................... 6. nóv.
Prófkvíði .......................................................Egilsstaðir/Vonarland .................................. 10. nóv.

14
Námskeið eftir sveitarfélögum
Seyðisfjarðarkaupstaður
Íslenska kynningarfundur .................................Grunnskóli ............................................... 10. sept.
Breyttir tímar - hvar stend ég ..........................Grunnskóli ............................................... 28. sept.
Sterkari starfsmaður ......................................Grunnskóli ....................................................... okt.
Skapandi skrif................................................Skálanes ..................................................... 9. okt.

Sveitarfélagið Hornafjörður
Íslenska kynningarfundur .................................Nýheimar .................................................. 7. sept.
Lífstíll og heilsa ..............................................Nýheimar ................................................ 11. sept.
Vefstjórinn ....................................................Nýheimar ................................................ 14. sept.
Viltu gera við hjólið þitt sjálf/ur ........................Nýheimar ................................................ 15. sept.
Námskeið fyrir lesblinda ..................................Nýheimar ................................................ 16. sept.
Námstækni ...................................................Nýheimar ................................................ 21. sept.
Skyndihjálp ...................................................Nýheimar ................................................ 22. sept.
Breyttir tímar - hvar stend ég ..........................Nýheimar ................................................ 29. sept.
Fjölvirkar í fiskvinnslu ......................................Nýheimar ...................................................... sept.
Enska 1........................................................Nýheimar .................................................... 6. okt.
Flóki og tár ...................................................Hárgreiðslustofa Jónu ................................... 8. okt.
Seinni hálfleikur .............................................Nýheimar .................................................. 13. okt.
Pílagrímaleiðin ...............................................Nýheimar .................................................. 16. okt.
Englar ..........................................................Nýheimar .................................................. 16. okt.
Evrópunámskeið ............................................Nýheimar .................................................. 17. okt.
Fjármál heimilanna .........................................Nýheimar .................................................. 19. okt.
Grafísk hönnun ..............................................Nýheimar ........................................................ nóv.
Prófkvíði .......................................................Nýheimar .................................................... 2. nóv.
Að koma fram af sjálfsöryggi ...........................Nýheimar .................................................... 3. nóv.
Silfursmíði.....................................................Nýheimar .................................................. 14. nóv.
Prjónakaffi ....................................................Nýheimar/bókasafn ................................ laugardaga
AutoCad .......................................................Nýheimar ....................................................... des.

Vopnafjarðarhreppur
Menningartengd ferðaþjónusta ........................Kaupvangur ............................................... 8. sept.
Íslenska kynningarfundur .................................Kaupvangur ............................................... 8. sept.
Veiðikortanámskeið ........................................Kaupvangur ................................................. 2. okt.
Skotvopnanámskeið ........................................Kaupvangur ................................................. 3. okt.
Myndlistarnámskeið .......................................Kaupvangur ............................................... 16. okt.
Að koma fram af sjálfsöryggi ...........................Kaupvangur ............................................... 27. okt.
Prjónakaffi ...................................................Kaupvangur .............................................. fimmtud.

Fjarnám eða óstaðsett


Myndfundabúnaður/kennsluvefur .....................Fjarnám .................................................... 4. sept.
Grunnmenntaskóli ..........................................Fjarnám .................................................. 12. sept.
Professional English online ..............................Fjarnám .................................................. 15. sept.
Rússneska fyrir byrjendur ................................Fjarnám .................................................. 21. sept.
Enska fyrir atvinnulífið .....................................Fjarnám .................................................. 29. sept.
Íslenska, menning, samfélag ............................Fjarnám .................................................... 20. okt.
Einstaklingsmiðað tölvunám .............................víða um Austurland .................................... okt.- nóv.
Sterkari starfsmaður ......................................víða um Austurland .................................... okt.- nóv.
Leit í gagnagrunnum ......................................víða um Austurland .................................... okt.- nóv.

www.tna.is - tna@tna.is
15
Tómstundir
og listir

Pílagrímaleiðin til Santiago Englar


de Compostella
6 kest. - Verð: 12.500 kr.
6 kest. Verð: 12.500 kr.
Nýtt námskeið með hinum margrómaða Jóni
Leiðin frá Roncevalles við landamæri Frakklands Björnssyni. Nú fjallar Jón um sérstakt áhugasvið sitt,
til Santiago er 738 km löng og er gengin á um engla, en á himnum uppi eru þeir um 266 milljónir
40 dögum. Á námskeiðinu er fjallað um leiðina eftir að Lúsífer hvarf þaðan með sína sveit og settist
og söguna sem tengist henni og er öðrum þræði að neðra.
ætlað til að undirbúa fólk sem hyggst fara leiðina
að hluta til eða alla. Staður og tími:
Hornafjörður 16. og 20. okt. kl. 20-22.
Staður og tími: Hornafjörður 16. og 20. okt. kl.
20-22.
Hönnunarnám
Leiðbeinandi: Jón Björnsson rithöfundur og
sálfræðingur. 170 kest. - Verð: 29.000 kr.

Þetta námskeið er sjálfstætt


Meistari Megas framhald af námskeiðinu Hugvit
12 kest. - Verð: 15.000 kr. – hönnun – nýsköpun sem haldið
var á vorönn 2009.
Fyrir þá sem hafa áhuga á að kynnast þessum Á námskeiðinu verður lögð
meistara aðeins betur. Farið yfir æviágrip og áhersla á lita og formfræði,
ferill Megasar skoðaður. Áhersla á þætti eins og á hönnunarferlið, tölvustudda
náttúrusýn, slangur, hæðni ásamt fleiru. Rýnt í texta hönnun og samstarf þátttakenda. Gerðar verða
ásamt því að hlusta á valin lög flutt af Megasi og tilraunir með mismunandi efni, sett verður upp
öðrum. sameiginleg sýning og unnið verkefni í tengslum
við hana. Unnið verður í lotum og auk þess vinna
Staður og tími: Reyðarfjörður 8.,15.,22. okt., kl. þátttakendur að eigin verkefnum. Haldið í samvinnu
19-22. við Menningarráð Austurlands og Þorpið.
Leiðbeinandi: Kjartan Glúmur Kjartansson.
Staður og tími: Egilsstaðir, hefst 2. október.
Leiðbeinendur á námskeiðinu eru starfandi
hönnuðir og listamenn.

Listasmiðja Norðfjarðar

Myndlist fyrir krakka 10-13 ára


Kennt er á fimmmtudögum 8 skipti frá 10. sept. til 29. okt. Kl. 17.00- 19.00
í Listasmiðju Norðfjarðar, Neskaupstað.

Kennt er að mála með pastel akríl, olíu og vatnslitum.

Kennari: Anna Bjarnadóttir. Sími: 892 1958. Verð: 12.000 kr.

Munið - Lokadagur skráningar er 20. september nema annað sé tekið fram.


16
Viltu gera við hjólið þitt sjálf/ur? Prjónakaffi
6 kest. - Verð: 7.500 kr. Opið öllu áhugafólki um prjónaskap. Þátttakendur
koma sjálfir með sitt prjónles.
Námskeiðið er hugsað fyrir þá sem vilja geta séð um
viðhald og viðgerðir á því sjálfir. Staður og tími:
Kennt verður hvernig búnaður reiðhjólsins virkar og Vopnafjörður, alla fimmtudaga kl.15-17.
farið yfir minniháttar viðgerðir á reiðhjólinu svo sem Hornafjörður, bókasafn á laugardögum í vetur,
að stilla gíra og bremsur, skipta um víra, barka og nánar auglýst síðar á www.hornafjordur.is
keðjur, herða á legum og fleira.
Þátttakendur mega koma með 11-15 ára börn sín
á námskeiðið.
Þátttakendur þurfa að taka með sér reiðhjól á
námskeiðið.
Vélsaumur
Staður og tími: 15 kest. - Verð: 19.000 kr.
Hornafjörður 15. og 17. sept. kl. 17-19.
Nemendur læra að taka upp snið og sauma einfalda
Kennari: Ludwig Gunnarsson.
flík.
Skráningu á þetta námskeið lýkur
10. september. Staður og tími:
Vopnafjörður, hefst 9. sept. kl. 19.30.
Leiðbeinendur: Elín Dögg Methúsalemsdóttir og
Skapandi skrif Heiðbjört Antonsdóttir.

20 kest. - Verð: 35.000 kr.


Myndlistarnámskeið
Farið yfir helstu forsendur tjáningar í texta og
gagnlegar leiðir til að ná betra valdi á hagnýtri 10 kest. - Verð: 18.000 kr.
textagerð. Fjallað er um helstu atriði sem gagnlegt
er að hafa í huga eigi texti að skila tilætluðum Nemendur læra að mála eftir aðferðum Bob Ross
árangri; meðvitund um tilgang texta, markvisst val (blautt í blautt). Efni innifalið í verði.
á formi og framsetningu skilaboða, ólíkar aðferðir í
hugmyndavinnu og efnisöflun, áhrifamátt orðaforðans, Staður og tími: Vopnafjörður 16. og 17. október.
margvíslegar leiðir í uppbyggingu og stílbrögðum. Leiðbeinandi: Ragnheiður Ólafsdóttir.

Staður og tími: Skálanes á Seyðisfirði, 9.-11.


október, hefst kl. 18.00 á föstudegi og lýkur um
hádegi á sunnudegi.
Flóki og tár
Leiðbeinandi: Þorvaldur Þorsteinsson rithöfundur. 3 kest. - Verð: 4.500 kr.

Hvernig getum við gert flottar fléttur eða tíkó í


Silfursmíði stelpurnar okkar? Þetta er skemmtilegt námskeið
fyrir þá sem lenda stundum í vandræðum með að
8 kest. - Verð: 15.000 kr. punta litlu prinsessurnar og hentar bæði mömmu,
pabba og öðrum sem þurfa að hafa hendur í hári
Á námskeiðinu læra þátttakendur að vinna með silfur stelpnanna.
og nota verkfæri sem því fylgja. Hannaður er hringur
sem síðan er búinn til úr silfri. Efnisgjald er innifalið Staður og tími: Hornafjörður, Hárgreiðslustofa
í þátttökugjaldi. Jónu 8. okt. kl. 17-19.

Staður og tími: Egilsstaðir 10. okt. kl. 10-16,


Leiðbeinandi: Jóna Margrét hárgreiðslumeistari.
Reyðarfjörður 17. okt. kl. 10-16,
Hornafjörður 14. nóv. kl. 10-16
Leiðbeinandi: Þóranna Snorradóttir.

Munið - Lokadagur skráningar er 20. september nema annað sé tekið fram.


17
Samskipti
og sjálfs-
styrking

Seinni hálfleikur Grunnmenntaskóli


16 kest. Verð: 25.000 kr. 300 kest. - Verð: 52.000 kr.

Námskeið fyrir fullorðna einstaklinga á vinnumarkaði. Tilgangur námsins er að


Til að auðvelda fólki að meta stöðu sína, horfur í stuðla að jákvæðu viðhorfi til
starfi og einkalífi, auka vellíðan og þjálfa samskipti. áframhaldandi náms og auðvelda
Finna stöðu sína í lífi og starfi og setja sér markmið. þátttakendum að takast á við ný
Aldur 49-65 ára. verkefni í vinnu. Kennsla verður í íslensku, stærðfræði,
félagsfræði, sálfræði og ensku. Grunnmenntaskólinn
Staður og tími: Hornafjörður 13., 15., 19. og 21. fer að mestu leyti fram í fjarnámi en gert ráð fyrir
okt. kl. 16-19. tveimur staðbundnum helgarlotum. Nemendur þurfa
Leiðbeinandi: Jón Björnsson sálfræðingur og því að hafa aðgang að nettengdri tölvu og eiga kost
rithöfundur. á að sækja tíma í námsverum ÞNA.

Staður og tími: Fjarnám, hefst 12. september með


staðarlotu á Egilsstöðum.
Námskeið fyrir lesblinda
95 kest. - Verð: 61.000 kr.

Einstakt tækifæri fyrir þá sem Er ekki tímabært að efla


eiga í erfiðleikum með lestur. sig í leik og starfi?
Sjálfsstyrking, íslenska, upp-
lýsinga- og tölvutækni og
lesblinduleiðrétting eftir Ron Davis aðferðinni. Áhugasviðsgreining
Afl og Vinnumálastofnun styrkja námskeiðið. – náms- og starfsráðgjöf
Staður og tími: Hornafjörður, hefst 16. september. Hlutverk náms- og starfsráðgjafa er að veita
Reyðarfjörður, hefst í október. fólki á öllum aldri upplýsingar um nám og
Leiðbeinendur: Ásta Ólafsdóttir, Valgerður S. störf. Að aðstoða einstaklinginn við að meta
Jónsdóttir og fleiri. stöðuna, áhuga og hæfni. Að gera áætlun
um endurmenntun og finna nám og starfs-
vettvang við hæfi hvers einstaklinga.

Lesblindudagurinn Slík ráðgjöf er góð hvatning sem getur haft


Þann 25. september standa ÞNA og úrslitaáhrif þegar tekist er á við ný verkefni.
Skólaskrifstofa Austurlands fyrir lesblindudegi Hvatning til virkrar símenntunar, sem og að-
í Fróðleiksmolanum á Reyðarfirði, stoð við þá sem vilja auka menntun sína og
þar sem kynntar verða nýjustu lausnir færni.
og úrræði fyrir lesblinda.
Einnig er mögulegt að taka áhugasviðsgrein-
Fræðsla um lesblindu,
ingu, sem er gagnleg leið til að finna hvað
reynslusögur, hjálpartæki,
hentar hverjum og einum.
úrræði fyrir börn og
fullorðna, tæknilausnir.
Þú getur komið í viðtal þér að kostnaðarlausu
Allir velkomnir - Dagskrá
með því að hafa samband við námsráðgjafa
nánar auglýst síðar.
ÞNA.

Munið - Lokadagur skráningar er 20. september nema annað sé tekið fram.


18
Sérsniðin
námskeið
fyrir atvinnulífið

Fjölvirkjar í fiskvinnslu Námskeið um meðvirkni


170 kest. Verð: 29.000 kr. Ætlað starfsfólki í félags- og heilbrigðisþjónustu.

Námskeið fyrir lykilfólk í Þátttakendur fá fræðslu um meðvirkni og eðli hennar


fiskvinnslu unnið í samvinnu við ásamt því að skoða sjálfa sig út frá þeim aðstæðum
Skinney-Þinganes. Markmiðið sem hafa komið upp í starfinu þ.e. í vinnu með
með námskeiðinu er að auka skjólstæðingum. Námskeiðið byggist upp á hópastarfi
þekkingu starfsfólks í fiskiðnaði á vinnslu sjávarafla, og fyrirlestrum. Námskeiðið er haldið á vegum
efla sjálfstraust og auka faglega hæfni þess. Félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs og er áhugasömum
Námskeiðsþættir eru m.a. sjálfstyrking, samvinna bent á að hafa samband við Kristínu Þyri í netfangið:
og liðsheild, stjórnun, gæði í fiskvinnslu, öryggi og kristinth@egilsstadir.is.
vinnuvernd o.fl. Á námskeiðinu vinna þátttakendur
einnig að umbótaverkefni innan fyrirtækisins. Leiðbeinendur: Erla Björg Sigurðardóttir og Eiríkur
Ragnarsson félagsráðgjafar.
Staður og tími: Hornafjörður, hefst í september.

ÞNA er í samstarfi við Framvegis sem býður upp Nánari upplýsingar og skráning á námskeiðin
á tvö námskeið á Austurlandi fyrir sjúkraliða á fer fram á www.framvegis.is eða í síma 581
þessari önn. 4914.

Taugasjúkdómar Sár og sárameðferð


15 kest. Verð: 31.000 kr. 10 kest. Verð: 21.000 kr.

Markmið: Að þátttakendur verði upplýstari um Markmið: Að auka þekkingu sjúkraliða á sárum og


einkenni og meðferðamöguleika taugasjúkdóma. sárameðferð sem og að auka skilning á andlegum
þáttum sem tengjast slysum og langvarandi
Lýsing: Fjallað verður um algengustu taugasjúkdóma, veikindum.
einkenni þeirra og meðferðarmöguleika með áherslu
á algenga sjúkdóma eins og heilablóðfall, heila- og Lýsing: Fjallað er um líffræði húðar, græðingu
mænusigg (MS) og Parkinsons. Einnig verður fjallað sára, helstu tegundir sára og meðferð, umbúðir og
um hversdags taugasjúkdóma eins og höfuðverk, eiginleika þeirra. Verkleg kennsla í umbúðalögnum.
ákveðnar tegundir flogaveiki o.fl. Fjallað verður um Farið í áhættuþætti sem tengjast blóðsmiti og loks
meðferðarúrræði sem í boði eru fyrir þá sem þjást fjallað um það hvernig andlegir þættir geta haft áhrif
af taugasjúkdómum. á bata sjúklings.

Leiðbeinandi: Páll Ingvarsson, taugalæknir. Leiðbeinandi:


Tími: 18. og 19. september. Linda Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur á LSH.
Tími: 23. október kl: 9:00- 17:00.

Munið - Lokadagur skráningar er 20. september nema annað sé tekið fram.


19
Námskeið í samstarfi við
AFL starfsgreinafélag
Fyrir félaga í AFLi Starfsgreinafélagi

Námskeiðin eru félagsmönnum að kostnaðarlausu.


Öll námskeiðin er hægt að halda víðar á Austurlandi ef næst í 5 manna hóp.

Lífsstíll og heilsa Fjármál heimilanna


- líkamsrækt fyrir byrjendur heimilisbókhald
8 kest. 4 kest.

Námskeiðið er ætlað fólki sem hefur stundað litla Ætlað þeim sem vilja ná betri tökum á fjármálum
sem enga líkamsrækt, hefur langað til þess en alltaf heimilsins. Þátttakendum er kennd einföld leið til
skort kjarkinn. Námskeiðið byggist á fyrirlestrum að færa reglulegt heimilisbókhald og gera raunhæfar
um næringu, heilsu og heilsufarsleg vandamál og áætlanir. Fjallað um helstu þætti sem skipta máli
kynningu á algengustu tegundum líkamsræktar fyrir í rekstri heimilanna s.s. laun, skatta, útgjöld, lán,
almenning. sparnað, greiðsluerfiðleika, vexti og verðtryggingu.
Leitað leiða til að skipuleggja fjármálin t.d. draga úr
Staður og tími: Djúpivogur 23. sept. kl. 17-22. vaxtabyrði og spara.
Egilsstaðir: 15. og 18. sept.. kl. 19-22.
Hornafjörður: 14 og 17.sept kl. 19-22. Staður og tími: Egilsstaðir 15. okt. kl. 19-22.
Neskaupstaður: 21. og 24. sept. kl. 20. Hornafjörður 19. okt. kl. 19-22.
Reyðarfjörður: 22. og 28. sept. kl.20. Reyðarfjörður 20. okt. kl. 19-22.
Djúpivogur 21. okt. kl. 19-22.
Leiðbeinendur: Auður Vala Gunnarsdóttir Leiðbeinandi: Edda Egilsdóttir, viðskiptafræðingur.
og Sigrún Sveinbjörnsdóttir
Skráningu á þetta námskeið
lýkur 10. september.
Að koma fram
af sjálfsöryggi
Breyttir tímar 8 kest.
- Hvar stend ég?
Á námskeiðinu auka þátttakendur færni sína í að
8 kest. koma fram af öryggi fyrir framan hóp af fólki og
treysta á eigið ágæti. Þeir öðlast betri skilning á
Færnimappan er verkfæri sem auðveldar eigin kvíðaviðbrögðum og læra að stjórna sviðsskrekk
einstaklingum að átta sig á og fá yfirsýn yfir hvað og ótta. Farið er í framkomu og tjáningu, samspil
hver og einn hefur fram að færa í leik og starfi. ræðumanns og umhverfis, ótta og öryggi, að ná
Á námskeiðinu er efni færnimöppunnar kynnt og halda athygli og kvíðavekjandi og sjálfsstyrkjandi
og þátttakendur fá leiðsögn og ráðgjöf við gerð hugsanir.
möppunnar. Kynntar verða mismunandi tegundir
ferilskráa og þátttakendur fá tækifæri til að útbúa Staður og tími: Djúpivogur 31. okt. kl. 10-16.
eða uppfæra eigin skrá. Vopnafjörður 27. og 29. okt. kl. 19-22.
Egilsstaðir 2. og 5. nóv. kl. 19-22.
Staður og tími: Seyðisfjörður 28. sept og 5. okt. Hornafjörður 3. og 10. nóv. kl. 19-22.
kl. 19-22. Reyðarfjörður 4. og 11. nóv. kl. 19-22.
Egilsstaðir 7. og 14. okt. kl. 19-22. Leiðbeinandi: Þórunn Egilsdóttir.
Reyðarfjörður 29. sept. og 6. okt. kl. 19-22.
Hornafjörður 29. sept. og 13. okt. kl. 19-22.
Leiðbeinendur: Náms- og starfsráðgjafar
á Austurlandi.
Munið - Lokadagur skráningar er 20. september nema annað sé tekið fram.
20
Námskeið í samstarfi við
AFL starfsgreinafélag
Fyrir starfsmenn og stjórn AFLs

Sharepoint Trúnaðarmannanámskeið
AFLs
4 kest.
Trúnaðarmannanámskeið 1, 3. þrep. Meðal efnis
Farið yfir kosti Sharepoint sem sameiginlegt
er lestur launaseðla og launaútreikningar, að standa
vinnusvæði. Póstsendingar, vistun gagna,
upp og tala og kynning á hagfræði.
samskipti.

Tími: 23. – 25. september.


Verkefnaskráning Leiðbeinendur: Sigurlaug Gröndal og fleiri.

16 kest.
Gæðahandbók - verkferlar
Farið yfir One System verkefnakerfi. Skráning mála,
skjalalyklar, verkferlar, gagnavistun. 8 kest.

Farið yfir helstu verkferla á vinnustað og mikilvægi


skráningar á verkferlum.
Nánari tímasetningar auglýstar síðar.

Átt þú rétt á styrk til þátttöku í námi?


Nánast allir félagsmenn AFLs Starfsgreinafélags eiga rétt til stuðnings til greiðslu á námskeiðsgjöldum.
AFL á aðild að:
Landsmennt – (flestir almennir félagsmenn Verkamannadeildar)
Ríkismennt – (starfsmenn við ríkisstofnanir)
Sveitamennt – (Starfsmenn sveitarfélaga)
Starfsmennt – (Félagsmenn Verslunarmannadeildar)
Sjómennt – (Félagsmenn Sjómannadeildar)
Niðurgreidd námskeið Iðunnar – (Félagsmenn iðnaðarmannadeildar)
Fræðslusjóður IMA – (Félagsmenn iðnaðarmannadeildar)
Styrkir eru veittir hvort heldur er til starfstengds náms og tómstundanáms.
Kynntu þér reglur sjóðanna á heimasíðu okkar, asa.is og þar eru umsóknareyðublöð
sem fylla má út á netinu. - AFL Starfsgreinafélag – asa.is – 4700 300 – asa@asa.is

Námsleiðir í samstarfi við Á haustönn verða í boði nokkrar námsleiðir.


Námið er ætlað fullorðnu fólki á vinnumarkaði,
Fræðslumiðstöð atvinnulífsins eldra en 20 ára og með stutta formlega skóla-
Hlutverk Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins göngu. Námsleiðirnar eru að verulegu leyti fjár-
(FA) er að vera samstarfsvettvangur um magnaðar í gegn um FA en einnig geta þátttak-
fullorðinsfræðslu og starfsmenntun í sam- endur síðan leitað til stéttarfélaga/fræðslusjóða
starfi við aðrar fræðslustofnanir á vegum um niðurgreiðslu. Menntamálaráðuneyti hefur
aðildarsamtaka ASÍ og SA. samþykkt að meta megi námið til eininga á fram-
Markmiðið er að veita starfsmönnum, sem ekki haldsskólastigi. Gerð er krafa um 80% mæt-
hafa lokið prófi frá framhaldsskóla, tækifæri til ingu. Námsleiðir FA sem í boði verða í haust eru
að afla sér menntunar. Sá markhópur er um með merki Fræðslumiðstöðvar Atvinnulífsins við
þriðjungur fólks á vinnumarkaði. hlið námskeiðslýsingarinnar.

21
Háskólanám

Kvasir, samtök símenntunarmiðstöðvanna á landsbyggðinni, gerði á síðasta ári samning við Endurmenntun
Háskóla Íslands (EHÍ) um þjónustu vegna námskeiða sem EHÍ býður upp í fjarfundabúnaði. Markmið
samningsins er að bjóða íbúum landsbyggðarinnar upp á sömu námskeið og íbúum höfuðborgarsvæðisins
á sama tíma og á sama verði. Á heimasíðu ÞNA eru námskeið EHÍ kynnt undir liðnum önnur námskeið.

Skráning á námskeið í fjarfundabúnaði fer fram hjá ÞNA, skráningu lýkur 4 dögum áður en námskeið
hefst og krafist er lágmarksþátttöku 3 nemenda á hverjum stað til að af námskeiðinu geti orðið.

Námskeið sem boðin eru í fjarfundi á haustmisseri 2009:


· Vatnsdælasaga og Finnboga saga ramma: · Lausnamiðuð nálgun
Tvær sögur úr Húnaþingi
· Náttúrumeðul - að tileinka sér upplýsingar
· Lög og réttur fyrir 50+ · Er greinin góð?
· Sagan lesin úr listinni...
með Kristni R. Ólafssyni
· Mígreni
· Pílagrímaleiðin til Santiago de Compostella · AutoCAD grunnnámskeið - Fjarnám
· Búsáhaldabyltingin og kosningar 2009
· AutoCAD framhaldsnámskeið - Fjarnám
- Mótmæli almennings eða róstur ólátabelgja? · Facebook sem markaðstæki
· Höfundur Njálu · Facebook sem markaðstæki - fyrir lengra komna
· Leiðarvísir að Sturlungu · Íþróttasálfræði
· Myndgreining á miðtaugakerfi · Gullakista Google
· Námstefna um átraskanir Líklegt er að fleiri námskeið bætist við,
· áStjórnun gæða á rannsóknardeildum
heilbrigðissviði
sjá www.endurmenntun.is
undir liðnum námskeið í fjarnámi.

Úrræði fyrir atvinnuleitendur


Fólk í atvinnuleit getur leitað til ÞNA varðandi allt sem snýr að námi, starfi
og ráðgjöf. Þar má nefna að náms– og starfsráðgjafi getur veitt aðstoð
við gerð ferilskrár og gerð atvinnuumsóknar, undirbúning vegna starfsvið-
tals, aðstoð við umsóknir um nám og að auki er góð aðstaða til náms í
starfstöðvum okkar.

Gott samstarf er á milli Vinnumálstofnunar og ÞNA vegna námskeiða sem


boðið er upp á, í þeim tilgangi að auðvelda atvinnuleitendum að afla sér
menntunar og auka þar með færni sína og þekkingu og búa sig þannig
undir að fara aftur inn á vinnumarkaðinn, jafnvel í aðrar starfsgreinar.

22
Verkferlar í stjórnkerfi
fyrirtækja/stofnana
12 kest. Verð: 49.000 kr.

Námskeiðið miðar að því hjálpa stjórnendum við að


ná yfirsýn yfir sitt stjórnkerfi og tryggja rekstur þess.
Í því felst að kortleggja verkferla, tryggja gegnsæi
þeirra, einfaldleika og skilvirkni ásamt því að skýra
Staðbundið háskólanám ábyrgðir.

Opni háskólinn býður upp á nokkur stutt Tími: 15. október kl. 9-17.
námskeið sem haldin verða á Austurlandi. Leiðbeinandi: Páll Einar Halldórsson tæknifræðingur
Leitast verður við að hafa námskeiðin þar og ráðgjafi hjá Capacent.
sem flestir þátttakendur eiga auðvelt
með að sækja þau. Bæði er um að ræða Verkefnastjórnun
námskeið sem haldin eru á einum degi
sem og námskeið sem eru haldin í nokkur 12 kest. Verð: 33.000 kr.
skipti. Skráning á námskeiðin fer fram Farið verður yfir grundvallaratriði í aðferðarfræði
hjá ÞNA. verkefnastjórnunar. Unnið er með skilgreiningu á
umfangi, innihaldi og markmiða verkefna, niðurbrot
verkefna í verkþætti, grunnatriði verkefnaferilsins,
Breytingastjórnun og uppbyggingu verkefnaáætlunar, stöðugreiningar og
framkvæmd skipulagsbreytinga vörður, ásamt hagsmunaaðila- og áhættugreiningar.
Á þessu námskeiði er ekki fjallað um tölvuforrit.
12 kest. Verð: 49.000 kr.
Tími: 22. október kl. 9-17.
Í umróti undanfarinna mánaða hefur umhverfi Kennari: Halldóra Guðrún Hinriksdóttir.
fyrirtækja gjörbreyst. Óvissa einkennir allt
rekstrarumhverfi og traust til stjórnvalda, fyrirtækja
Samningatækni
og stjórnenda hefur rýrnað hratt.
Markmið vinnustofunnar er að stuðla að því 12 kest. Verð: 33.000 kr.
að þátttakendur; Tileinki sér það viðhorf að
breytingum þarf að stjórna og kynnist aðferðarfræði Samningar eru oft stærri hluti af starfi fólks en í
breytingarstjórnunar. fyrstu sýnist. Samskipti okkar við samstarfsaðila
Tími: 1. október kl. 9-17. eru oft í formi samningaviðræðna. Alls kyns
Leiðbeinandi: Kristinn Tryggvi Gunnarsson (MBA), samningaviðræður fara einnig fram inni á heimilum,
ráðgjafi hjá Expetus. við maka, börn og ekki síður við birgja heimilanna.
Hagnýtt námskeið fyrir þá sem vilja kynna sér helstu
grunnatriði samningatækni.
Vöruþróun og nýsköpun Dagsetning: 29. október kl. 9-17
12 kest. Verð: 49.000 kr. Kennari: Elfa Hrönn Guðmundsdóttir, MBA.

Á námskeiðinu verður fjallað um nýsköpunarferlið


í heild sinni frá tækifæri að veruleika. Farið verður Að hrinda stefnu í framkvæmd
yfir það hvar og hvernig má koma auga á tækifæri,
hvernig tækifæri er flutt af hugmyndastiginu á Námslína 13 dagar - Verð: 280.000 kr.
þróunarstigið, stjórnun nýrrar þróunar, og loks
Markmið námsins er að gera þátttakendur færa í
hvernig nýrri þróun er komið á framfæri í formi
að nýta stefnumiðað árangursmat koma stefnu til
nýs vöru- eða þjónustuframboðs. Umfjöllun um gildi
framkvæmda. Helstu viðfangsefni:Ytra umhverfi og
fagurfræðilegrar hönnunar í nýsköpun verður fléttað
leiðir til árangursmats, stefnumótun, stefnukortið
inn í námskeiðið.
og mælikvarðar, fjármál, mannauður, innri ferli,
Tími: 8. október kl. 9-17 viðskiptavinir og mælikvarðar fyrir markmið. Umsjón
Leiðbeinandi: Rögnvaldur J. Sæmundsson Ph.D og með náminu hefur Fjóla María Ágústsdóttir, ráðgjafi
dósent og forstöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar í hjá Capacent
nýsköpunar- og frumkvöðlafræðum hjá HR. Staður og tími: Egilsstaðir 2. okt. - 26. febrúar.

23
Símenntun Háskólans á Akureyri

Mannauðsstjórnun
(6 ECTS) einingar - einnig kennt í fjarkennslu

Námskeiðið, sem hefur notið mikilla vinsælda


undanfarin ár, er ætlað öllum sem hafa mannaforráð.
Markmið er að kynna grundvallaratriði og mismunandi Rekstrar- og viðskiptanám
aðferðir við starfsmanna- og mannauðsstjórnun.
(54 ECTS) einingar

Ætlað þeim sem vilja öðlast þekkingu og færni á


Ferðaþjónusta
sviðum rekstrar og viðskipta. Námið er samsett úr
Rekstur-stjórnun-markaðssetning níu sjálfstæðum námskeiðum og gefur möguleika á
(6 ECTS) einingar - einnig kennt í fjarkennslu áframhaldandi námi til BS prófs og skipulagt þannig
að stunda má það með starfi og hafa nemendur
Nýtt námskeið sérsniðið fyrir þá sem starfa við komið víða að af Norður- og Austurlandi.
ferðaþjónustu eða hafa hug á slíkum störfum. Að
námi loknu eiga nemendur m.a. að hafa innsýn í:
stjórnun og rekstur ferðaþjónustufyrirtækja eftir
viðmiðum sjálfbærni og samkvæmt almennum
Upplýsingar um nám/námskeið má
gæðaviðmiðum um vöru og þjónustu; hvernig miðla nálgast á heimasíðu Símenntunar
skal hugmyndum og vöru á árangursríkan hátt. www.unak.is/simenntun

Námsleiðir í fjarnámi frá Opna


háskólanum haustið 2009

with various themes relating to the business sector


Verkefnastjórnun and provides participants with the learning resources
to increase their reading-, listening-, writing-, and
30 einingar
pronunciation skills. The course also includes a
pre-test and a post-test that serves as a base for
Námið er heildstæð námsbraut þar sem áherslan er
comparison in order to determine the progress
á verkefnastjórnun, upplýsingatækni, framleiðslu- og
made during the course. Participants receive
gæðastjórnun. Staðarlotur fara fram á Akureyri.
individual reports on their writing and speaking skills
Nánari upplýsingar og skráning á
and complete many pronunciation exercises aimed
www.opnihaskolinn.is
a fluency.

Course Duration: Ten Weeks ( 2 hours per week


Professional English Online
for 7 weeks online and 6 hours of onsite training)
- a distance cource Course Instructor: Erlendina Kristjansson,
Price: 58.000 IKR. Lawyer and Legal Linguist.
Date: 15 September.
Tíu vikna námskeið (20 klst.) námskeið í ensku.
Námskeiðið er kennt í fjarnámi.
Professional English Online is a distance course that
develops participants’ use of English for professional
purposes. Participants meet with the course
instructor three times (2 hours each time) in order
to practise their
Muniðspeaking skills. skráningar
- Lokadagur The course er
deals
20. september nema annað sé tekið fram.
24
Námskeið fyrir
Námskeiðin eru ókeypis
háskólanema

Námstækni Prófkvíði
6 kest. 4 kest.

Á námskeiðinu er farið í atriði eins og tímaskipulag, Fjallað er um aðferðir við að læra fyrir próf og taka
mismunandi lestraraðferðir, glósutækni, að læra mismunandi gerðir prófa. Einnig fjallað um prófkvíða,
fyrir próf, að taka mismunandi próf og vinna með einkenni hans og hvað er til ráða. Áhugasamir hafi
einbeitingu og prófkvíða. samband við náms- og starfsráðgjafa ÞNA.

Staður og tími: Hornafjörður 21. og 22. sept. kl. Staður og tími: Hornafjörður, 2. nóv. kl. 17-19.
17-18:30. Reyðarfjörður, 9. nóv. kl. 18-21.
Reyðarfjörður 6. október kl. 18-21. Egilsstaðir, 10. nóv. kl. 18-21.
Egilsstaðir 13. október kl. 18-21. Leiðbeinendur: Ragnhildur Jónsdóttir og Emil
Leiðbeinendur: Ragnhildur Jónsdóttir og Emil Björnsson náms- og starfsráðgjafar ÞNA
Björnsson náms- og starfsráðgjafar ÞNA.

Leit í gagnagrunnum
4 kest.

Námskeið fyrir háskólanema og aðra sem þurfa að


leita upplýsinga í gagnagrunnum s.s. Gegni ProQutest
og fl. Haldið víða um Austurland, áhugasamir hafi
samband við Laufeyju í netfangið: laufey@tna.is

25
Fjarnám og starfsnám í boði hjá
framhaldsskólunum á Austurlandi 2009-2010

MENNTASKÓLINN
Verkmenntaskóli
Á EGILSSTÖÐUM
Austurlands

Sjúkraliðabraut – brú - Nám með fjarfundasniði


Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu og verknámi á vinnustöðum fyrir fólk sem starfar á
- www.fas.is heilbrigðissviði við umönnun sjúkra eða hefur áhuga
Menntaskólinn á Egilsstöðum á að starfa á því sviði. Fyrsta önn brautarinnar.
- www.me.is
Á vorönn 2010 er fyrirhugað að fara af stað með
Verkmenntaskóli Austurlands
- www.va.is leiðsögunám, fáist næg þátttaka:
Leiðsögunám - Nám með fjarfundasniði og
staðbundnum helgarlotum fyrir þá sem vilja
starfa við almenna leiðsögn erlendra ferðamanna,
Allir skólarnir bjóða upp á fjarnám í fjölda áfanga sérstaklega á Austurlandi. Inntökuskilyrði eru að
með fjarkennslukerfinu Moodle sem vistað vera orðinn 21 árs og hafa haldgóða, almenna
er á vefnum www.kennsluvefur.is. Nánari undirstöðumenntun, stúdentspróf eða hliðstætt.
upplýsingar á heimasíðum skólanna. Einnig að hafa góð tök á erlendu tungumáli en
Ennfremur starfrækja þeir sameiginlega ýmsar nemendur gangast undir inntökupróf í einu erlendu
starfsnámsbrautir, oftast með fjarfundasniði sem tungumáli, og íslensku ef ástæða þykir til.
býður upp á þann möguleika að stunda námið Nánari upplýsingar á heimasíðum skólanna og hjá
með vinnu í heimabyggð. Þá er kennt í gegnum kennslustjóra fjarnáms, Báru Mjöll Jónsdóttur
fjarfundabúnað og nemendur sækja kennslustundir bmj@me.is
í næsta fjarfundaveri. Einnig er kennsluvefurinn
notaður og á sumum brautum eru staðbundnar lotur Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu:
þar sem einkum fer fram verklegt nám. Athugið að Skipstjórnarbraut A - Fjarnám í samstarfi við
ekki eru teknir inn nýir hópar á brautirnar á hverju Tækniskólann fyrir þá sem vilja afla sér réttinda
ári. til að gegna stöðu skipstjóra eða stýrimanns
Haustönn 2009: á skipum styttri en 24 m að skráningarlengd
Félagsliðabraut - Nám með fjarfundasniði fyrir fólk og stöðu stýrimanns á skipum allt að 45 m að
sem starfar á sviði félagsþjónustu og umönnunar í skráningarlengd. Námið er 46 einingar sem dreifast
heimahúsum og á stofnunum eða hefur áhuga á að á sex annir.
starfa á því sviði. Síðasta önn brautarinnar. Skipstjórnarnám S, smáskipapróf - Áður 30 brl.
Grunnnám fataiðna - Blanda af staðbundnum skipstjórnarnám
helgarlotum og fjarnámi. Veitir almenna og faglega 3. og 4. námsár á stúdentsbrautum - Upplýsingar
undirstöðumenntun undir sérnám í fataiðngreinum, hjá fjarnámsstjóra FAS, Önnu Maríu Kristjánsdóttur
þ.e. fatatækni og nám til sveinsprófs í kjólasaumi og fjarnam@fas.is og á www.fas.is.
klæðskurði karla. Seinni önn brautarinnar.
Grunnnám í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum Verkmenntaskóli Austurlands:
- Fjarnám með fjarfundastuðningi og staðbundnum Aðstoðarfólk í leik- og grunnskólum – brú.
lotum fyrir nemendur sem vilja afla sér haldgóðrar Nám með fjarfundasniði fyrir fólk sem starfar í
undirstöðu undir sérnám í starfsgreinum á leik- og grunnskólum; leiðbeinendur í leikskólum,
upplýsinga- og fjölmiðlasviði. Þriðja önn af sex. stuðningsfulltrúa í grunnskólum og skólaliða.
Skrifstofubraut 2 - Nám með fjarfundasniði fyrir þá Iðnmeistaranám (hefst á vorönn 2010 ef næg
sem vinna eða hafa áhuga á að vinna skrifstofustörf þátttaka fæst). Almennur hluti, 3 annir.
og/eða í fjármálageiranum. Inntökuskilyrði eru að Upplýsingar hjá námsráðgjafa VA, Margréti Perlu
hafa lokið Skrifstofubraut 1 eða sambærilegu námi. Kolka perla@va.is og áfangastjóra VA, Marinó
Síðasta önn Munið
brautarinnar.
- Lokadagur skráningar er 20. Stefánssyni nema
september marino@va.is
annað sé tekið fram.
26
Átt þú skilið
annað tækifæri?
Það voru ekki allir að finna sig í skólanum í æsku. Fjölmargir félagsmenn AFLs hafa nýtt sér
Sumir koma þaðan með slæmar minningar og starfssemi ÞNA á síðustu árum og hafa séð
brostnar vonir. Þá kemur AFL Starfsgreinafélag til möguleika á nýju starfi og betri kjörum.
sögunnar, samvinna þess við Þekkingarnet
Austurlands, auk aðildar félagsins og þinnar að AFL og ÞNA halda áfram samstarfi sínu frá því
starfsmenntasjóðum. síðasta vetur með því að bjóða upp á þjónustu
náms- og starfsráðgjafa fyrir félagsmenn AFLs.
Þú átt skilið að fá annað tækifæri, þér er boðið Auk þess eru í boði stutt og hnitmiðuð
annað tækifæri og þú færð aðstoð við að nýta þér námskeið sem eiga að opna þeim nýja gátt
annað tækifæri. – menntagátt.

AFL og ÞNA bjóða upp á fjölda námskeiða í vetur. Vertu með – sláumst í lið með framtíðinni.
Námskeið sem örva þig til frekara náms, námskeið
sem auka færni þína á vinnumarkaði og námskeið Sjá heimasíðu okkar www.asa.is
sem auka lífsgæði þín.
AFL Starfsgreinafélag
sími 4700 300,
10 þjónustuskrifstofur á Austurlandi.

Munið - Lokadagur skráningar er 20. september nema annað sé tekið fram.


27
Vopnafjörður

Egilsstaðir

Neskaupstaður
Reyðarfjörður

Höfn í Hornafirði

Starfsstöðvar ÞNA:
Vopnafjörður - Kaupvangur ✆ 473 1569
Egilsstaðir - Vonarland ✆ 471 2838
Reyðarfjörður - Fróðleiksmolinn ✆ 471 2848
Neskaupstaður - Kreml ✆ 477 2838
Höfn í Hornafirði - Nýheimar ✆ 470 8030

Munið - Lokadagur skráningar /er 


 tna@tna.is 20.www.tna.is
september nema annað sé tekið fram.
28

You might also like