You are on page 1of 4

VEISLUÞJÓNUSTA

FIMMTUDAGUR 31. JANÚAR 2013 Kynningarblað Veisla í veiðihúsi, heilsuréttir, smáréttir og franskar makkarónur.
2 Veisluþjónusta KYNNING − AUGLÝSING FIMMTUDAGUR 31. JANÚAR 2013

Ítölsk bruschetta við allra hæfi


Bruschetta er niðursneitt snittubrauð með ýmsu áleggi. Oft er brauðið grillað en þó ekki alltaf.

B
ruschetta er vinsæll for- sneiðar. Bræðið smjör á pönnu og eða þar til osturinn byrjar að
réttur um allan heim en steikið brauðið á báðum hliðum. bráðna. Takið út og setjið eina
upphaf lega er hann frá Það má líka raða brauðsneiðunum matskeið af tómatmaukinu ofan á
Ítalíu. Á hlaðborði er fallegt að á bökunarplötu, setja smá ólífu- hverja sneið. Skreytið með fersku
hafa slíkt brauð með ýmsum olíu yfir og grilla í ofni á báðum basil.
áleggstegundum á stórum bakka. hliðum. Fylgist þó með að það
Flesir eru auk þess hrifnir af brenni ekki. Bruschetta með rækjum og
brauði og taka það fram yfir tertur. Setjið tómatana ofan á grillaða klettasalati
Bruschetta passar hvort sem er á brauðið. 1 snittubrauð
kaffi- eða matarhlaðborð. Ólífuolía
Hér eru nokkrar uppskriftir að Bruschetta með tómötum, Hvítlauksrif
bruschettum sem gaman væri að mozzarella og basil
3 msk. ólífuolía
prófa. Fyrst er það klassísk ítölsk 1 dós heilir tómatar, án vökva
1 skalotlaukur, smátt saxaður
brauðsneið með tómötum. 1 bolli ferskt basil
1 hvítlauksrif, smátt saxað
4 msk. ólífuolía
Bruschetta með tómötum 450 g risarækjur, hreinsaðar
6 hvítlauksrif
4 msk. ólífuolía 6 plómutómatar, smátt skornir
Salt og nýmalaður pipar
5 hvítlauksrif, pressuð ¼ bolli hvítvín
Snittubrauð
Tómatar ¼ bolli kjúklingasoð
Mozzarella-ostur
1 msk. balsamedik 3 msk. tarragon, smátt saxað
Fersk basillauf 1 poki klettasalat
Hitið ofninn í 200°C. Setjið tóm-
Salt og pipar ½ bolli mascarpone-ostur
ata, basil og tvö hvítlauksrif í mat-
1 snittubrauð vinnsluvél og hrærið vel. Bragð- Hitið ofninn í 200 °C. Raðið brauð- Bruschetta hentar vel við hin ýmsu tækifæri, til dæmis sem lystauki, forréttur eða með á
Smjör bætið með salti og pipar. sneiðunum á ofn- kaffi- eða matarhlaðborð.
Raðið snittubrauðsneiðunum plötu og dreif-
Hitið olíu á pönnu og steikið hvít- á bökunarplötu. Bakið í um það ið ólífuolíu yfir. rækjurnar. Hitið 3 msk. af olíu á mýkjast í um það bil 4 mínútur.
laukinn í um það bil eina mín- bil þrjár mínútur. Nuddið síðan Bak ið í ofn- pönnu og setjið lauk og hvítlauk Hækkið hitann og setjið vínið út í
útu. Takið hvítlaukinn og olíuna brauðið með hvítlauksrifi á inum þar til út í. Steikið í um það bil tvær mín- og látið sjóða en þá er soðinu bætt
af hitanum og setjið í skál. Kælið grilluðu hliðinni. Leggið brauðið tekur útur. Kryddið rækjurnar með salti saman við. Sjóðið niður. Takið
aðeins. mozzarella-ost- l it . Nudd- og pipar og setjið síðan út á pönn- af hitanum og bætið við tarra-
Setjið niðurskorinn tómat, sneið ofan á ið sneiðarn- una. Steikið þar til rækjurnar verða gon, klettasalati, mascarpone og
balsamedik og basil í skál. Bragð- brauðið. ar með hvít- bleikar eða í 3-4 mínútur. Takið þær rækjum. Hrærið allt saman og
bætið með salti og pipar. Hrærið Setjið lauksrifi. síðan af pönnunni og skerið í bita. bragðbætið með salti og pipar eftir
öllu vel saman. Kælið í eina til aftur í Þá er Nú er tómötum bætt á pönnuna smekk. Raðið brauðinu á fallegt
tvær klukkustundir í ísskáp. of n i n n í hafist handa og bragðbætt með salti og pipar. fat og setjið rækjusósuna á hverja
Skerið snittubrauð í fallegar st ut ta st u nd v ið að útbúa Látið malla þar til tómatarnir sneið.

FRANSKAR MAKKARÓNUR
NÝTT ÁR - NÝTT UPPHAF Margir veigra sér við að baka franskar makkarónur og álíta það mikið
vandaverk. Vissulega er það nokkurt nostur en ekki eins flókið og ætla
FUNDIR - MÓTTÖKUR - VEISLUR mætti. Þessi litríku sætindi eru afar skemmtileg á eftirréttarborðið í
veislum og því um að gera að spreyta sig.
Uppruni frönsku makkarónunnar er eitthvað á reiki. Larousse Gastro-
nomique, alfræðiorðabókin um matargerðarlist, segir makkarónuna
hafa orðið til árið 1791 í klaustri nærri Cormery. Aðrir hafa rakið uppruna
kökunnar til ítalskra kökugerðarmanna Katrínar af Medici en þá flutti hún
með sér árið 1533 þegar hún giftist Hinriki II, konungi Frakka.
Upp úr 1830 var farið að bera makkarónurnar fram tvær saman með
kremi eða sultu á milli. Makkarónurnar eins og við þekkjum þær í dag
urðu þó ekki til fyrr en snemma á tuttugustu öld í Ladurée-bakaríinu.
Fjölbreytileiki frönsku makkarónanna er mikill, bragðtegundir óendan-
legar og sama má segja um fyllinguna. Hér er hefðbundin uppskrift

3 eggjahvítur (við stofuhita, sumir vilja hafa þær nokkurra daga gamlar)
210 g flórsykur
125 g möndlur, fínt hakkaðar
30 g sykur
Dálítill matarlitur

Möndlur eru settar í matvinnsluvél og malaðar í fínt mjöl. Flórsykri bland-


að saman við mjölið og þeytt í eina til tvær mínútur, þá er skafið með-
Í Kjós Í Borgarfirði fram hliðum og þeytt á ný. Blandan er sigtuð. Eggjahvítur
Í sveitasetrinu við Laxá í Kjós Í sveitasetrinu við Grímsá
þeyttar, sykri bætt út í í þremur pörtum og áfram
er stór og vandaður veislu- er glæsilegur salur sem þeytt þar til blandan er stíf. Nú má setja matarlit
salur sem tekur um 80 tekur allt að 70 manns í að eigin vali út í. Þurrefnum er nú blandað saman
manns í sæti og með gistingu sæti og gisting fyrir allt að
fyrir allt að 40 manns. 36 manns. Í húsinu er
við eggjahvíturnar í þremur skömmtum.
Aðeins 25 mín. frá gufubað og heitur pottur Sprautið kökur á stærð við tíkall á plötu með
Reykjavík. svo hægt er að slaka vel á bökunarpappír, plötunni er slegið í borðið svo
eftir góðan dag. Aðeins 50
mín. frá Reykjvaík. kökurnar verði sléttar. Þær látnar standa í 25 til 30
mínútur og bakaðar við 150 gráður í tíu til tólf mín-
útur.

Rjómakrem
2 dl rjómi
1 msk. flórsykur
½ tsk. vanilludropar
Rjóminn er þeyttur. Síðan er flórsykri og van-
illudropum bætt við í lokin.
Nánari upplýsingar í 892-9263 eða julli@hreggnasi.is og 661-0413 eða doddi@hreggnasi.is
www.hreggnasi.is
Útgefandi: 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, s. 512 5000
Umsjónarmenn auglýsinga: Sverrir Birgir Sverrisson, sverrirbs@365.is, 512-5423
Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal.
4 Veisluþjónusta KYNNING − AUGLÝSING FIMMTUDAGUR 31. JANÚAR 2013

Litríkt og ljúffengt
Árið 2006 opnaði Unnur Pálsdóttir staðinn Happ í kjallaranum heima hjá sér.
Hún bauð veisluþjónustu og matarpakka fyrir einstaklinga. Árið 2010 opnaði
hún veitingastað á Höfðatorgi og í janúar safa- og samlokubar í Austurstræti.

U
nnur Guðrún Pálsdóttir, eða
Lukka eins og hún er ávallt
kölluð, byrjaði með veitinga-
staðinn Happ í kjallaranum heima
hjá sér þar sem afi hennar rak áður
tannlæknastofu. Árin 2006-2009
bauð Happ matarpakka fyrir ein-
staklinga og veisluþjónustu en opn-
aði svo veitingastaðinn á Höfða-
torgi 2010,“ segir Lukka um upphaf
Happs.

Litríkur og frumlegur matur


Maturinn frá Happi sker sig úr að
því leyti að hann er einstaklega lit-
ríkur, fallegur og hollur. „Við notum
mikið af fersku hráefni. Ferskar
kryddjurtir setja til dæmis lit sinn
á matinn og gefa gott bragð í leið- „Við reynum að setja matinn saman á frumlegan máta svo sjónræna upplifunin og
bragðið veki góð hughrif,“ segir Lukka um matinn frá veisluþjónustu Happs. MYND/VALLI
inni. Við reynum líka að setja hann
saman á frumlegan máta svo sjón-
ræna upplifunin og bragðið veki eru með lambafilet, litríkir ávaxta- pinnamat upp í margrétta brúð-
góð hughrif. Til dæmis kemur það bakkar með vanillukremi, súkkul- kaupsveislur, fermingar eða hvaða
fólki oft skemmtilega á óvart að fá aðikakan og litríku vefjurnar okkar tilefni sem er. „Stærsta veislan sem
fersk ber og hnetur með kjöti.“ hafa einnig vakið mikla lukku.“ við höfum sinnt var þúsund manna
Þegar kemur að sérþörfum skar- samkoma og sú minnsta aðeins
Sérþarfir og hollusta ar Happ fram úr. „Við getum útbúið fyrir örfáa. Við erum því fær í flest-
Þótt Happ leggi áherslu á hollan mat heilar veislur fyrir fólk með glúten- an sjó.“
á sínum matseðli er slakað örlítið á óþol, fyrir grænmetisætur eða Nánari upplýsingar um Happ og
þeim kröfum er kemur að veislu- vegan rétti án allra mjólkurafurða. matinn er að finna á heimasíðunni
þjónustunni. „Í veislum leyfum við Hvort sem það er heil veisla eða www.happ.is „Fólk getur hringt eða

Veisluþjónusta okkur aðeins meira og sveigjum


reglurnar. Litlu hamborgararnir
okkar hafa verið vinsælir en þeir
fyrir hluta veislugesta þá leysum
við málið.“ Veisluþjónusta Happs
sinnir allt frá litlum veislum með
sent okkur tölvupóst á happ@happ.
is og við gerum tilboð í hverja veislu
og mætum óskum hvers og eins.“

í sveitasælu
Veiðifélagið Hreggnasi býður upp á fjölbreytta
veisluþjónustu í veiðihúsum sínum við Grímsá í
Borgarfirði og við Laxá í Kjós. Þangað sækja hópar
og fyrirtæki sem vilja njóta úrvalsveitinga í fallegu
og kyrrlátu umhverfi.

Y
fir veiðitímabilið snýst
reksturinn um að þjónusta
veiðimenn en yfir vetrar-
tímann, hluta sumarsins og á
haustin tökum við við alls kyns
hópum. Hing-
að koma fyrir-
tæki í hvata- og
fundaferðir en
auk þess tökum
v ið að ok kur
hverskyns veisl-
ur, brúðkaup,
Þórarinn segir við- saumaklúbba
skiptavinum þykja og aðra hópa,“
gott að stimpla segir m at-
sig út og komast reiðslumaður-
í sveitasæluna
rétt utan borgar-
inn Þórarinn
markanna. Eggertsson.
Hann segir
gistirými fyrir fjörtíu manns í
báðum húsunum. „Við getum

Juices & smoothies


svo tekið við allt að áttatíu manns
í mat. Sveigjanleikinn er mik-
ill og getur fólk fengið allar mál- Maturinn er á pari við það sem best gerist
tíðir dagsins hjá okkur sé þess á fínum veitingastöðum.
óskað. Við útbúum stórar sem

2 fyrir 1 í febrúar
smáar veislur og erum með fjöl- að keyra í Borgarfjörðinn. „Við
breytta morgunverðar-, hádegis sjáum um rútuferðir sé þess óskað
- og kvöldverðarmatseðla. Við og getum þess vegna boðið upp á
leggjum mikla áherslu á að bjóða nesti í lautar ferðir.“ Hann segir
úrvalshráefni og er maturinn á fólk sækja í náttúrufegurðina í
pari við það sem þekkist á fínustu kringum húsin enda er mikið um

Austurstræti 22
veitingastöðum.“ fallegar gönguleiðir. „Eins er hægt
Þórarinn seg ir v iðsk ipta- að heimsækja bændur í kring sem
vinum þykja gott að stimpla sig bjóða varning beint frá býli auk
út og komast í sveitina en Laxá í þess sem ýmiskonar afþreyingar-
Kjós er aðeins í þrjátíu mínútna möguleikar eru í grennd við bæði
aksturs fjarlægð frá höfuðborg- húsin.“ Frekari upplýsingar er að
inni en rúman klukkutíma tekur finna á www.hreggnasi.is .

You might also like