You are on page 1of 1

Flest börn eru almennt í nánu smabandi við ömmu sina og afa, vegna þess að þeim finnst svo

gaman að
vera í kringnum þau. Bókin Blómin á þakinu sem kom út 1985 er barnabók sem segir frá lífi gamallar konu
sem heitir Gunnjóna. Höfundurinn er Ingibjörg og teikningar gerði eiginmaður hennar sem heitir Brian
Pilkington. Sögumadur er strákurinn hvers nafns var ekki nefnts. Í þessari stuttu ritgerð ætla ég að skrifa
um Gunnjóna sem saknar sveitarinnar.

Mér finnst sagan góð, skemmtileg og áhugaverð og ég tengi við hanna úr fyrra starfi að hugsa um eldra
fólk. Hún kennir okkur einfaldleika, umhyggju og möguleika. Hún synir fallega vinnuáttu nágranna með
storan aldursmun. Allir skólar ættu að eiga eintak af bókinni. Ég myndi því mæla í þessari bók fyrir allir
islenskunema. Hún er góð að lesa til að læra islensku. Fyrir utan að myndirnar eru vel teikningar og
skemmtilega og býður sagan á margvislegar tjaningar sem byrjendur geta notað.

You might also like