You are on page 1of 10

Nr.

: GAT-045
Útgáfa: 01 Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
Dags.: 20.08.2023
Höfundur: DH
Samþykkt: FNV SPÆN 1TM05 (Spænska 2)
Síða 1 af 10
2023 (Haust)

Kennari Dr. David Hidalgo Rodríguez david@fnv.is Sk.st. DH

Áfangalýsing:
Meginmarkmiðin eru að nemendur auki grunnþekkingu sína í spænsku í samræmi við
evrópska tungumálamappan (A2) og geta notað tungumálið til þess að skapa fjólbreytt
persónaleg verkefnin sem miðast að áhugsviðum þeirra. Áhersla er á hlustun, talæfingum
og lestri á stuttum textum.
Nemendur æfa jafnt lestur, ritun, hlustun og tal. Áfanginn miðast að þjálfun í litlum,
miðstórum eða stórum hópum. Spænskunámið er skipulagt til þess að æfa nemendur í
gegnum mismunandi starfsemi (á netinu, kynnisferðir, keppnir og leikir).
Námið aðlagar sig að hverjum nemenda en markmiðið er samt sem áður að kenna
nemendum að bera ábyrgð á sínu námi og nýta vel valmöguleika sína.

Orðaforði og málfræðiatriði sem komið hafa fram í undanfaranum eru rifjuð upp og sett í nýtt
samhengi. Uppbygging orðaforða og undirstöðuatriða í málfræði er haldið áfram. Unnið er
með texta sem varpa ljósi á daglegt líf unglinga og nokkrar helstu venjur og siði hjá
spæskumælandi þjóðum. Létt smásaga er hraðlesin og verkefni unnin úr henni. Notkun
spænsk-íslenskrar orðabókar er kynnt og þjálfuð í tengslum við lesna texta. Allir
málfærniþættir eru þjálfaðir, en munnleg og skrifleg tjáning fá sérstaka áherslu.

Markmið:

Þekkingarviðmið

 þeim orðaforða sem þarf til að geta lesið, hlustað á, skilið og rætt um einföldustu
atriði og miðað við námsefni
 helstu grundvallarþáttum spænsks málkerfis

 Spáni, spænskumælandi löndum og einstökum þáttum spænskrar menningar

 einföldum samskiptum og tjáningu í mæltu og rituðu máli

Leikniviðmið

 skilja talað mál um kunnugleg efni þegar talað er hægt og skýrt, t.d. einfaldar
leiðbeiningar, upplýsingar og fyrirmæli
 skilja einfalda texta af ýmsu tagi í nútíð og núliðinni tíð

 fylgja söguþræði í einföldum bókmenntatexta

 afla sér einfaldra, hagnýtra upplýsinga og taka þátt í einföldum samræðum um efni
sem hann þekkir með því að beita málsniði við hæfi

 geta tjáð sig á einfaldan hátt um tilfinningar og viðhorf

Rekstrarhandbók 09: Kennsluáætlanir Prent. dags.: 20/08/2023


Nr.: GAT-045
Útgáfa: 01 Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
Dags.: 20.08.2023
Höfundur: DH
Samþykkt: FNV SPÆN 1TM05 (Spænska 2)
Síða 2 af 10
2023 (Haust)

 geta ritað stutta texta í viðeigandi tíð eftir samhengi

 geta dregið sjálfur ályktanir um málfræðilegar reglur og notkun þeirra

Hæfnisviðmið

 skilja talað mál um kunnuglegt efni


 skilja meginatriði texta sem innihalda algengan orðaforða

 tjá sig munnlega við tilteknar aðstæður og beita viðeigandi málsniði

 miðla á einfaldan hátt eigin þekkingu, skoðunum, tilfinningum og persónulegri reyns-


lu

 rita einfalda texta um málefni og atburði í nútíð og þátíð

 komast sjálfur að einföldum reglum með því að byggja á fyrri þekkingu

Námsgögn
Tegund Lýsing
Námsbók AULA 1 INTERNACIONAL (A1 Curso de español) - Edición
Híbrida. (ISBN: 978-84-19236-04-3). Höfundur: J. Corpás,
E. García, A. Garmendia; Coord. Pedagógica: Neus Sans.
Útg.ár: 2020 Útgefandi: Editorial Difusión. Kaflar 4-6.

Lesefni
Lesbók
Allt námsefni útvegað af kennara / efni kennarans
(Moodle)

Spænskur málfræðilykill. Höfundur: Sigurður Hjartarson


Mælt er með:
https://snara.is/ (Online orðabók- Frítt fyrir
Dagskólanemendur FNV)

Rekstrarhandbók 09: Kennsluáætlanir Prent. dags.: 20/08/2023


Nr.: GAT-045
Útgáfa: 01 Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
Dags.: 20.08.2023
Höfundur: DH
Samþykkt: FNV SPÆN 1TM05 (Spænska 2)
Síða 3 af 10
2023 (Haust)

Námsmat
Leiðsagnarmat.

Fjölbreytt námsmat endurspeglar markmið áfangans í öllum færniþáttum í samræmi við


evrópsku tungumálamöppuna (ETM). Símat sem byggist á ýmsum skriflegum og
munnlegum verkefnum sem unnin eru yfir önnina.

Námsþættir og vægi þeirra:


Námsþáttur Lýsing Vægi

Tímaverkefni 1-6 úr Um Tímaverkefni (úr


Námsbók AULA 1 lestrabók 1 AULA
INTERNACIONAL (A1 Curso INTERNACIONAL PLUS -
de español) - Edición 75% í Námsmati):
Híbrida. (ISBN: 978-84- Tímaverkefni 1 (12,5%)
19236-04-3). Höfundur: J.
Corpás, E. García, A. Tímaverkefni úr námsbók Tímaverkefni 2 (12,5)
Garmendia; Coord. eru verkefni sem ná yfir
Pedagógica: Neus Sans. æfingarnar á Moodle og Tímaverkefni 3 (12,5)
Útg.ár: 2020 Útgefandi: skulu unnin hverri viku í
Editorial Difusión. Kaflar 4-6. verkefnatíma (úr lestrabók Tímaverkefni 4 (12,5)
NÁMSBÓK 1 AULA
INTENACIONAL PLUS. Tímaverkefni 5 (12,5%)
CURSO DE ESPAÑOL A1
EDICIÓN HÍBRIDA). Það á Tímaverkefni 6 (12,5%)
Um skilafrest og vanskil: að skila tímaverkefnum sem
Skilakassinn birtist inn á unninn eru á tveim vikum:
Moodle þar sem á að skila
tímaverkefnunum. Æfingar Kafli 1 (4 vikur) =
tengdar skylduverkefninu Tímaverkefni 1 (2 vikur) og
verða að vera gerðar í word- Tímaverkefni 2 (2 vikur)
skjal: má ekki vinna beint
niður í námsbókin og skila Kafli 2 (4 vikur)=
ljósrit af pví. Ef nemandi Tímaverkefni 3 (2 vikur) og
skilar skylduverkefni of seint Tímaverkefni 4 (2 vikur)
dregst 0,5 frá einkunn fyrir
hvern dag, umfram skilafrest. Kafli 3 (4 vikur)=

Rekstrarhandbók 09: Kennsluáætlanir Prent. dags.: 20/08/2023


Nr.: GAT-045
Útgáfa: 01 Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
Dags.: 20.08.2023
Höfundur: DH
Samþykkt: FNV SPÆN 1TM05 (Spænska 2)
Síða 4 af 10
2023 (Haust)

Tímaverkefni 5 (2 vikur) og
Tímaverkefni 6 (2 vikur)

Einstaklings /
Kennaramat/Skrifleg

MIKILVÆGT AÐ VITA!

Það á að skila tímaverkefni


úr aðalnámsbók
NÁMSBÓK 1 AULA
INTENACIONAL PLUS.
CURSO DE ESPAÑOL A1
EDICIÓN HÍBRIDA sem
einstaklingsverkefni og á
réttum tíma í skilakassann
hjá Moodle (það verður
ekki tekið á móti
verkefnum sem skilað er á
tölvupósti). Ef verkefni er
skilað eftir að skilafrestur
rennur út, lækkar námsmat
um 0,5 fyrir hvern dag
framyfir skiladag.
EINSTAKLINGSVERKEFNI.

Það á að vinna verkefni og


skila tímaverkefnum á
Word eða PDF sniði. Inni í
verkefnunum skal merkja
kafli/blaðsíða/æfing eða
dæmi sem bent hefur
verðið á og verður unnið
þannig.

Lesskilningu 10%
Tímaverkefni 7 Lesefni
Allt námsefni útvegað af
Einstaklingsverkefni / kennara / efni kennarans
Kennaramat/Skrifleg (Moodle)

Tímaverkefni 8 Mynband KAFLAR 4-6 NÁMSBÓK 1


AULA INTENACIONAL 10%.
Hópverkefni. PLUS. CURSO DE

Rekstrarhandbók 09: Kennsluáætlanir Prent. dags.: 20/08/2023


Nr.: GAT-045
Útgáfa: 01 Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
Dags.: 20.08.2023
Höfundur: DH
Samþykkt: FNV SPÆN 1TM05 (Spænska 2)
Síða 5 af 10
2023 (Haust)

Kennaramat ESPAÑOL A1 EDICIÓN


HÍBRIDA. Upprifjun.
Upptaka.

Tímaverkefni 9 Viðtal
KAFLAR 4-6 NÁMSBÓK 1
AULA INTENACIONAL
Einstaklingsverkefni / PLUS. CURSO DE
Kennaramat/Skrifleg ESPAÑOL A1 EDICIÓN
HÍBRIDA. Upprifjun. Viðtal 5%
við kennara.
Sjúkraverkefni

-Upplestur
-Ritunaverkefni
- Leskilning
-Málfræðiæfingar

Einstaklings
Kennaramat

Námsmat-Áætlun
1. Tímaverkefni 1: 8. Sept.
2. Tímaverkefni 2: 22 Sept.
Varða 1: 26. Sept.
3. Tímaverkefni 3: 6. Okt.
4. Tímaverkefni 4: 19 Okt.
5. Tímaverkefni 5: 3. Nov.
Varða 2: 8. Nov.
6. Tímaverkefni 6: 17. Nov.
7. Tímaverkefni 7: 1. Des.
8. Tímaverkefni 8: 8. Des.
9. Tímaverkefni 9: 8 Des.
Varða 3: 12. Des.
10. Sjúkraverkefni: 10-16 Des.
11. Innra-Mát á áfanga / Einstaklings viðtal: 17 – 23. des.

Um Tímaverkefni (úr lestrabók 1 AULA INTERNACIONAL PLUS - 75% í Námsmati):

Rekstrarhandbók 09: Kennsluáætlanir Prent. dags.: 20/08/2023


Nr.: GAT-045
Útgáfa: 01 Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
Dags.: 20.08.2023
Höfundur: DH
Samþykkt: FNV SPÆN 1TM05 (Spænska 2)
Síða 6 af 10
2023 (Haust)

Tímaverkefni úr námsbók eru verkefni sem ná yfir æfingarnar á Moodle og skulu unnin
hverri viku í verkefnatíma (úr lestrabók NÁMSBÓK 1 AULA INTENACIONAL PLUS. CURSO
DE ESPAÑOL A1 EDICIÓN HÍBRIDA). Það á að skila tímaverkefnum sem unninn eru á
tveim vikum:

Kafli 1 (4 vikur) = Tímaverkefni 1 (2 vikur) og Tímaverkefni 2 (2 vikur)

Kafli 2 (4 vikur)= Tímaverkefni 3 (2 vikur) og Tímaverkefni 4 (2 vikur)

Kafli 3 (4 vikur)= Tímaverkefni 5 (2 vikur) og Tímaverkefni 6 (2 vikur)

Skilakassinn birtist inn á Moodle þar sem á að skila tímaverkefnunum. Æfingar tengdar
skylduverkefninu verða að vera gerðar í word-skjal: má ekki vinna beint niður í námsbókin
og skila ljósrit af pví. Ef nemandi skilar skylduverkefni of seint dregst 0,5 frá einkunn fyrir
hvern dag, umfram skilafrest.

MIKILVÆGT AÐ VITA!

Það á að skila tímaverkefni úr aðalnámsbók NÁMSBÓK 1 AULA INTENACIONAL PLUS.


CURSO DE ESPAÑOL A1 EDICIÓN HÍBRIDA sem einstaklingsverkefni og á réttum tíma í
skilakassann hjá Moodle (það verður ekki tekið á móti verkefnum sem skilað er á tölvupósti).
Ef verkefni er skilað eftir að skilafrestur rennur út, lækkar námsmat um 0,5 fyrir hvern dag
framyfir skiladag. EINSTAKLINGSVERKEFNI.

Það á að vinna verkefni og skila skylduverkefnum á Word eða PDF sniði. Inni í verkefnunum
skal merkja kafli/blaðsíða/æfing eða dæmi sem bent hefur verðið á og verður unnið þannig.

VIKUSKEMA: Dagskóla / Fjarkennsla Skv. Stundatafl. Inna

Áætluð Yfirferð

Kennsluvikur Áætluð yfirferð Skil á


verkefnum/kannanir

34. vika
20.-26. ágúst KYNNING Á NÁMSKEIÐI

35. vika Blaðsíða (bls.) og æfing


27. ág. – 2. sept. (æfg.) í bókini

Rekstrarhandbók 09: Kennsluáætlanir Prent. dags.: 20/08/2023


Nr.: GAT-045
Útgáfa: 01 Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
Dags.: 20.08.2023
Höfundur: DH
Samþykkt: FNV SPÆN 1TM05 (Spænska 2)
Síða 7 af 10
2023 (Haust)

Bls.: 59 æfg.: 3A
Bls.: 162: æf.: 4
Bls.: 163 æfg.: 5
Bls.: 163 æfg.: 6
Bls.: 60 æfg.: 4A
36. vika Bls.: 163 æfg.: 9
3. – 9. sept. Bls.: 164 æfg.: 10
Bls.: 60 æfg.: 5A
KAFLI 4 NÁMSBÓK 1 AULA Bls.: 164 æfg.: 10
INTENACIONAL PLUS. CURSO DE Bls. 164: æfg.: 12
ESPAÑOL A1 EDICIÓN HÍBRIDA Tímaverkefni 1 (12,5%):
8. Sept.
Blaðsíða (bls.) og æfing
37. vika (æfg.) í bókini
10. – 16. sept. Bls.: 62 æfg.:7A
Bls.: 166 æfg.: 19
Bls.: 166 æfg.: 20
Bls.: 167 æfg.: 22
Bls.: 63 æfg.: 15C
38. vika Bls.: 168 æfg.: 25
17. – 23. sept. Bls.: 168 æfg.: 26
Bls.: 67 æfg.: 13B
Bls.: 69 æfg.: 15B
Tímaverkefni 2 (12,5%):
22. Sept.
39. vika Blaðsíða (bls.) og æfing
24. – 30. sept. (æfg.)
VARÐA 1. 26 sept. Bls.: 71 æfg.: 1A
Bls.: 72 æfg.: 2A
Bls.: 169 æfg.: 1
Bls.: 73 æfg.: 3A
Bls.: 169 æfg.: 2
KAFLI 5 NÁMSBÓK 1 AULA
Bls.: 76 æfg.: 16A
INTENACIONAL PLUS. CURSO DE
40. vika Bls.: 76 æfg.: 7A
ESPAÑOL A1 EDICIÓN HÍBRIDA
1. – 7. okt. Bls.: 77 æfg.: 8A
Bls.: 77 æfg.: 8B
Bls.: 77 æfg.: 9A
Tímaverkefni 3 (12,5%):
6 okt.

41. vika Blaðsíða (bls.) og æfing

Rekstrarhandbók 09: Kennsluáætlanir Prent. dags.: 20/08/2023


Nr.: GAT-045
Útgáfa: 01 Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
Dags.: 20.08.2023
Höfundur: DH
Samþykkt: FNV SPÆN 1TM05 (Spænska 2)
Síða 8 af 10
2023 (Haust)

(æfg.)
8. – 14. okt. Bls.: 80 æfg.: 10A
Bls.: 81 æfg.: 13A
Bls.: 82 æfg.: 14
Bls.: 175 æfg.: 22
Bls.: 175 æfg.: 23
Bls.: 83 æfg.: 15B
42. vika Bls.: 83 æfg.: 15C
15. - 21. okt. Tímaverkefni 4 (12,5%):
19. Okt.

43. vika Blaðsíða (bls.) og æfing


22. – 28. okt. KAFLI 6 NÁMSBÓK 1 AULA (æfg.)
INTENACIONAL PLUS. CURSO DE Bls.: 86 æfg.: 2A
ESPAÑOL A1 EDICIÓN HÍBRIDA Bls.: 87 æfg.: 3B
Bls.: 88 æfg.: 4B
Bls.: 177 æfg.: 4
Bls.: 88 æfg.: 5
44. vika Bls.: 177 æfg.: 6
29. okt. – 4. nóv. Bls.: 177 æfg.: 8
Bls.: 90 æfg.: 9B
VARÐA 2. 8 nov. Bls.: 180 æfg.: 14
Bls.: 180 æfg.: 16
Tímaverkefni 5 (12,5%):
3. nov.
45. vika Blaðsíða (bls.) og æfing
5. – 11. nóv. (æfg.)
Bls.: 180 æfg.: 17
Bls.: 94 æfg.: 10A
Bls.: 94 æfg.: 11
46. vika
Bls.: 95 æfg.: 12A
12. – 18. nóv.
Bls.: 181 æfg.: 18
16. nóv. Dagur íslenskrar Bls.: 181 æfg.: 19
Bls.: 181 æfg.: 20
tungu
Bls.: 96 æfg.: 13A
Bls.: 97 æfg.: 14A
Bls.: 97 æfg.: 14C
Tímaverkefni 6 (12,5%):

Rekstrarhandbók 09: Kennsluáætlanir Prent. dags.: 20/08/2023


Nr.: GAT-045
Útgáfa: 01 Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
Dags.: 20.08.2023
Höfundur: DH
Samþykkt: FNV SPÆN 1TM05 (Spænska 2)
Síða 9 af 10
2023 (Haust)

17.nov.
47. vika
19. – 25. nóv. Lesefni Tímaverkefni 7
Allt námsefni útvegað af Lesskilningu (10%): 1.
kennara / efni kennarans des.
48. vika
(Moodle)
26. nóv. – 2. des.

KAFLAR 4-6 NÁMSBÓK 1 AULA Tímaverkefni 8.


49. vika INTENACIONAL PLUS. CURSO DE Myndband (10%): 8. des.
3. – 9. des. ESPAÑOL A1 EDICIÓN HÍBRIDA.
Upprifjun
Tímaverkefni 9. (5%)
Viðtal við kennara: 8.
des.
50. vika
10. – 16. des. SJÚKRAVERKEFNI

NÁMSMATSDAGAR
Varða 3. 12 des.

51. vika M18-Eink


17. – 23. des.

Rekstrarhandbók 09: Kennsluáætlanir Prent. dags.: 20/08/2023


Nr.: GAT-045
Útgáfa: 01 Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
Dags.: 20.08.2023
Höfundur: DH
Samþykkt: FNV SPÆN 1TM05 (Spænska 2)
Síða 10 af 10
2023 (Haust)

Birt með fyrirvara um breytingar

Birt með fyrirvara um breytingar

Rekstrarhandbók 09: Kennsluáætlanir Prent. dags.: 20/08/2023

You might also like