You are on page 1of 2

Greining og hönnun hugbúnaðar

Dagur Freyr Guðbrandsson


Haustönn 2023 - 1.September 2023
2% dæmatímaverkefni nr. 2
T-216-GHOH
Nemandinn náði að ljúka verkefninu mjög hratt og átti létt með það að finna
upplýsingarnar sem hann var beðinn um að finna. Nemandinn fór niður í “drop
down” menu-ið til að finna gögnin sem hann þurfti að hlaða niður og tók það mjög
stutta stund.

Hann leysti Verkefni 1 og 2 á mjög svipaðann hátt, “skrollaði” niður og fann rétta
skref undir “How to” listanum, hlóð niður skjalinu og opnaði skjalið í vafranum
sínum. Einnig sagði hann að skjalið hafði góðar upplýsingar og leiðbeiningar um
hvernig átti að fara að tiltekna vandamálinu.

1. Nemandanum fannst vefsíðan mjög user-friendly og einföld. Lítur vel út og


voru upphafsviðbrögð nemanda góð.
2. Nemandanum fannst verkefnin einföld og skemmtileg.
3. Honum fannst hann ekki lenda í neinum erfiðleikum við að vinna og klára
verkefnin þar sem verkefnalýsingin var mjög skýr.
4. Nemandanum fannst vefsíða soldið “boring” og að hún væri ekki mjög
spennandi eða aðlaðandi fyrir honum. Hann hefði gert hana aðeins
skemmtilegri, t.d. Gera hana aðeins litríkari með nýrri lita pallettu, finnst
textinn vera óspennandi, vildi breyta letrinu og minnka stafina, honum
fannst allt vera í bold og ekki mjög aðlaðandi.
5. Nemandinn vildi ekki bæta neinu frekari við þessar spurningar.

You might also like