You are on page 1of 6

Efnisyfirlit

1 Útdráttur/ágrip...............................................................................................................................2

Lokaverkefni
Titill á verkefni:

Önn / Ár
Nemandi: Jón Jónsson
Kennari/ar: kennari A
Kennari B

2 Inngangur.......................................................................................................................................2
3 Meginmál.......................................................................................................................................3
3.1 Útreikningar............................................................................................................................3
3.2 Hönnun og teikningar.............................................................................................................3
3.3 Samanburðargreining.............................................................................................................3
4 Niðurstöður....................................................................................................................................3
5 Lokaorð...........................................................................................................................................3
6 Heimildaskrá...................................................................................................................................3
7 Viðauki............................................................................................................................................3
7.1 Viðauki A.................................................................................................................................3
7.2 Viðauki B.................................................................................................................................3

Myndaskrá
Mynd 1 Orkunoktun 2022 4

Töfluskrá

Tafla 1 3

Jöfnuskrá

Jafna 1 4

Útlit Uppsetning fyrir ritgerðir:


• Forsíða: Á forsíðu lokaverkefnis skal rita Lokaverkefni Vélfræðinga og titil á
lokaverkefni, ár, og nafn nemanda og nafn/nöfn kennara.
• Leturgerð: Skal nemandi notast við Cailibri (Body) og í ritgerðinni er gert ráð fyrir 12
punkta letri.
• Textar Uppsetninginn: Texti skal vera aljafnaður (justify) og með 1 og hálft línubil í
meginmáli ritgerðir og heimildaskrá skal vera vinstri jöfnuð.
• Blaðsíðutal: Blaðsíðutal skal vera neðst fyrir miðju á hverri síðu. ´
• Heimildaskrá: Uppsett samkvæmt APA heimildarskráningarstaðli
1 Útdráttur/ágrip
Fyrst og fremst er þetta stutt lýsing/útdráttur á viðfangsefni þessari ritgerðar (max 250 orð). Í
útdrætti skal höfundur gefa lýsingu á viðfangsefni og helstu niðurstöðum.

2 Inngangur
Í inngangi á ritgerðinni skal höfundur setja frá fram spurningar/fullyrðingar eða það vandamál sem
þetta verkefni er æltað að ræða og leysa. Höfundur þarf að segja frá hvers vegna þetta verkefnið var
valið (mótiveringinn og tenging við námið).

A. Verkefni sem eru rannsóknar og fræðiverkefnið þurfa að setja fram rannsóknarspurningar og


líka setja verkefnið í samhengi við önnur verkefnið og rannsóknir sem eru til.
B. Verkefni sem eru fókusa á hönnun á hlutum og tækjum þurfa setja fram hvers vegna er
höfundur að hanna þennan hlut eða þetta tæki, og setja fram hönnunarmarkmið sem hægt
að svara í ritgerðinni.

3 Meginmál
Í meginmáli þarf höfundur að gera grein fyrir því hvernig er verkefnið er unnið út frá verkáætlun.
Einnig er þarf höfundur að setja fram betri útskýringar á fræðilegum grunni eða hönnunarkröfur sem
verkefnið er byggt á.

Hérna þarf höfundur að setja fram upplýsingar á skipulagðan hátt og nota kaflaskipti og uppröðun
sem tekur mið af innihald verkefnisins og hvernig höfundur vill setja það fram.

Dæmi um uppröðun og kafla séð fyrir neðan:

3.1 Verkáætlun
3.2 Útreikningar
3.3 Hönnun og teikningar
3.4 Samanburðargreining

Tafla 1

B
Mynd 1 Orkunoktun 2022

Equation 1

2
A=π r (1)

4 Niðurstöður
Hérna þarf höfundur að gera grein fyrir niðurstöðum og draga saman á hvaða hátt niðurstöður eru
ólíkar því sem búist var við og á hvaða hátt eru þær í takt við það sem gert var ráð fyrir. Hérna þarf
höfundur að setja fram mikilvægar upplýsingar á hvernig t.d. a) hönnun á tæki/hluti hafur aukið
notagildi eða samanburður gerður á milli þess sem höfundur hefur hannað í tengslum við álíka
hluti/tæki sem eru í notkun í dag. b) hver er ávinningur og notagildi á því sem höfundur leggur fram í
ritgerðinni.

Mikilvægt er að höfundur segji frá ef niðurstöður eru ekki jákvæðar eða sýna fram á ólíkar
niðurstöður frá því sem búist var við. Einnig getur höfundur tekið fram þær takmarkanir sem höfðu
áhrif á verkefni og hvað hafði mátt hafa fara betur, og jafnvel koma með tillögur hver næstu skref yrði
í ljósi niðurstaðan.

5 Lokaorð
Í lokaorðum skal höfundur svara rannsóknarspurninga eða gefa útksýringar á hvort
hönnunarmarkmiðum var náð. Ásamt því að gera stutta samantekt á viðfangsefninu og helstu
niðurstöðum

6 Heimildaskrá
Fylgja þarf tæmandi skrá um allar heimildir sem vitnað er í aftast.

APA heimildarskráningarstaðli:

Í texta:

(Schlör, Fischer & Hake 2015)

Í heimildarskrá:
Schlör, H., Fischer, W., & Hake, J. F. (2015). The system boundaries of sustainability. Journal of
cleaner production, 88, 52-60.

7 Viðauki
Hér eru sett inn gögn, frekari útlistun líkana eða útleiðslu.

7.1 Viðauki A
7.2 Viðauki B

You might also like