You are on page 1of 4

Dags: 14.11.

21

Höfundur:Kristján Menntaskólinn á Ísafirði


Sigurðsson

Samþykkt:
ENSK2DM05
Undanfari: Námsáætlun vorönn 2022
Enginn

Nafn kennara: Kristján Sigurðsson Sk.stöfun: K.S

Áfangalýsing:
Áfanginn er símatsáfangi.. Farið er í kafla 7-12 í New Headway Upper-Intermediate að mestu leiti í
tímum. Nemendur vinna verkefni úr henni. Ætlast er til að nemendur glósi sjálfir úr bókinni en geta
spurt kennara í tímum ef þörf er á. Nemendur lesa stutttögur heima, gera verkefni úr þeim í tímum og
kaflapróf auk kynningar. Hraðlesið efni valið við hæfi nemenda. Enskt talmál æft m.a. í tengslum við
lestrar- efni. Skriflegi þátturinn þjálfaður með fjölbreyttum æfingum í tengslum við þá efnisflokka sem
unnið er með. Ef um tilkynnt veikindi er að ræða getur nemandi tekið prófið samkvæmt samkomulagi
við kennara sem allra fyrst eða á prófadögum í lok annar. Verði nemandi uppvís af ritstuldi fær hann 0.
Ekkert lokapróf er í áfanganum en það verður uppbótarpróf fyrir nemendur sem eru með lægra en 5 í
lokaeinkun. Nemendur sem eru með 5 eða hærra þurfa ekki að taka uppbótarprófið.

Markmið:
Þekkingarviðmið
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
 daglegu máli, þ.m.t. helstu framburðareinkennum enskrar tungu,
 flestum kvikmyndum á stöðluðum mállýskum.
 að skilja texta í greinum og flestum samtímabókmenntum
 að geta tekið þátt í daglegum samskiptum við þá sem hafa enskuna að móðurmáli,
 orðaforða sem nauðsynlegur er til að mæta hæfniviðmiðum þrepsins,
Leikniviðmið
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
 lesa og skilja texta í greinum í dagblöðum, tímaritum og á neti,
 haga orðum sínum í samræmi við aðstæður (ímyndaðar eða raunverulegar) t.d. í leik og
spunaverkefnum og leysa ýmis mál í samræmi við það
 skrifa texta frá eigin brjósti þar sem hugmyndaflug getur fengið að njóta sín. Jafnt ljóð, leiktesta, sögu
- sem hefðbundin texta
 skrifa ritgerðir, kynningar, gagnrýni og margs konar texta þar sem þeim ritunarhefðum er fylgt sem
við eiga í hverju tilviki
 að tjá sig munnlega og skriflega á skíran og áheyrileg hátt um efni sem tengist áhugasviði hans
Hæfniviðmið
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
 skilja daglegt mál, svo sem samræður og fjölmiðlaefni, hvort sem hann þekkir umræðuefnið eða ekki,
 leysa ýmis mál sem upp koma í samskiptum og haga orðum sínum í samræmi við aðstæður,
 tileinka sér efni ritaðs texta og hagnýta á mismunandi hátt,
 taka þátt í skoðanaskiptum, færa rök fyrir máli sínu og svara mótbárum og gagnrökum á viðeigandi

--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Síða 1 af 4
Dags: 14.11.21

Höfundur:Kristján Menntaskólinn á Ísafirði


Sigurðsson

Samþykkt:
ENSK2DM05
Undanfari: Námsáætlun vorönn 2022
Enginn

hátt,
 eiga frumkvæði í samræðum og bregðast við óvæntum spurningum og athugasemdum,
 tjá sig á skíran og áheyrilegan hátt og beita tungumálinu af tiltölulega mikilli nákvæmni við margs
konar aðstæður,
 geta útskýrt sjónarmið varðandi efni sem er ofarlega á baugi og rakið ólík sjónarmið með og á móti,
 skrifa læsilega texta um sérvalið efni frá eigin brjósti þar sem hugmyndaflug getur fengið að njóta
sín,
 Skrifa margs konar texta og fylgja þeim ritunarhefðum sem eiga við í hverju tilviki fyrir sig.

Áætlun um yfirferð:

Vika Dagsetningar Námsefni Verkefni

1 05.01 – 07.01 New Headay chapter 7 Orðalisti 7

2 10.01 – 14.01 New Headay chapter 7 Verkefni 7

3 17.01 – 21.01 New Headay chapter 8 Orðalisti 8

4 24.01 – 28.01 New Headay chapter 8 Verkefni 8

5 31.01 – 04.02 New Headay chapter 9 Orðalisti 9

6 07.02 – 11.02 Námsmatsdagur 09.02


Lotumat 1 10.02
Viðtöl og vinnubók

7 14.02 – 18.02 Löng helgi 18.02 Verkefni 9


New Headay chapter 9

8 21.02 - 25.02 Löng helgi 21.02 Orðalisti 10


New Headay chapter 10

9 28.02 - 04.03 Sólrisuvika/Gróskudagar 01.02- 02.02 Verkefni 10


Sólrisuvika 03.02 – 04.02
New Headay chapter 10

10 07.03 - 11.03 New Headay chapter 11 Orðalisti 11

--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Síða 2 af 4
Dags: 14.11.21

Höfundur:Kristján Menntaskólinn á Ísafirði


Sigurðsson

Samþykkt:
ENSK2DM05
Undanfari: Námsáætlun vorönn 2022
Enginn

11 14.03 - 18.03 New Headay chapter 11 Verkefni 11

12 21.03 – 25.03 Námsmatsdagur 22.03


Lotumat 2 23.03
Viðtöl og vinnubók

13 28.03 - 01.04 New Headay chapter 12 Orðalisti 12

14 04.04 – 08.04 New Headay chapter 12 Verkefni 12

15 11.04 – 15.04 Páskafrí

16 18.04 – 22.04 Páskafrí 18.04


Stuttsögur

17 25.04 – 29.04 Stuttsögur Stuttsögu verkefni

18 02.05 – 06.05 Kynningarvinna Kynningarverkefni

19 09.05 – 13.05 Kynningar

20 16.05 – 20.05 Námsmatsdagar 16.05-18.05

Athugið: Námsefni og verkefni geta hliðrast til eftir aðstæðum hverju sinni.

--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Síða 3 af 4
Dags: 14.11.21

Höfundur:Kristján Menntaskólinn á Ísafirði


Sigurðsson

Samþykkt:
ENSK2DM05
Undanfari: Námsáætlun vorönn 2022
Enginn

Námsmat og vægi námsþátta:


Áhersla er lögð á leiðsagnarmat. Námsmat er í höndum kennara viðkomandi áfanga en þarf að fylgja
þeim reglum sem kveðið er á um í skólanámskrá MÍ.

Námsmatsþáttur: Vægi (%):

Próf og verkefni úr New Headway 42

Orðalistar 12

Vinnubók 10

Stuttsögur 20

Kynning 16

Uppbótarpróf 15

Námsgögn:

Tegund: Námsgögn:

Námsbók New Headway Upper-intermediate. 4.útgáfa


Vinnubók New Headway Upper-intermediate workbook 4 útgáfa

Úrræði fyrir nemendur með sérþarfir:


Fyrir nemendur með námserfiðleika eru ýmis úrræði í boði. Allar helstu upplýsingar um úrræðin má fá
hjá náms- og starfsráðgjafa skólans og á heimasíðu hans, www.misa.is/thjonusta

--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Síða 4 af 4

You might also like