You are on page 1of 6

LOGOS SKRANINGARBLAD

PERSONUUPPLYSINGAR:
Nafn: Jónína Erla Þórarinsdóttir

Kennitala: 250609-3020 Prófaflokkur 6. — 10. og fullorðnir

Skóli/stofnun: Víðistaðaskóli Bekkur: 8. bekkur

Greiningaraðili: Margrét B. Gunnarsdóttir Dagsetning: 06.12.2022


Niðurstöður:

1. Leshraði og skilningur, Hundraðsröðun leshraða 1,5 og lesskilnings 5,4


Nemandi les fimm stutta texta og svarar spurningum úr hverjum kafla fyrir sig.
Jónína Erla er með erfiðleika sem snúa að leshraða.
Lesskilningur er metin út frá réttum svörum. Jónína Erla á í erfiðleikum með
lesskilning.

2. Hlustun og skilningur. Hundraðsröðun 0,0


Nemandi hlustar á fimm stutta texta, á eftir hverjum þeirra eru bornar upp fjórar
spurningar sem hann svarar.
- Jónína Erla svaraði 2/20 rétt, hún er með erfiðleika sem snúa að hlustun og
skilningi.

3. Lestur stakra orða. Hundraðsröðun 0,0


Í þessum prófhluta birtast 56 orð á skjánum eitt í einu og dvelur á skjánum í 5
sek. Nemandi á að lesa orðið eins hratt og hann getur. Orðin eru valin m.t.t tíðnií
tungumálinu.
- Jónína Erla á í erfiðleikum með lestur stakra orða.

4. Lestur með hljóðaaðferð. Hundraðsröðun 2,1


Í þessum prófþætti birtast 28 bullorð, orð sem hafa enga merkingu. Hvert þeirra
dvelur á skjánum í 5 sek. Nemandi á að lesa þau eins hratt og hann getur. Orðin
eru valin m.t.t lengdar og þess hve flókin þau eru.
- Jónína Erla áí erfiðleikum með hljóðaaðferðina.

5. Lestur úr frá rithætti. Hundraðsröðun 0,1


Í þessum prófhluta stendur hvert orð aðeins í 200m/sek. á skjánum, alls 48 orð.
Nemandinn þarf því að geta lesið það í stærri ritháttareiningum, orðhlutum eða
heild. Þ.e lesturinn orðin sjálfvirkur.
- Jónína Erla á í erfiðleikum með lestur úr frá rithætti, lestur ekki sjálfvirkur.

6. Hljóðvitund. Hundraðsröðun 0,0


Í þessum prófhluta á nemandi að greina frá því hvernig orðið breytist og fær aðra
merkingu þegar einn stafur (hljóðið) er tekin í burtu.
- Jónína Erla áí erfiðleikum með hljóðvitund.

1. Hljóðrænt skammtímaminni. Hundraðsröðun 0,0


Nemandi heyrir lesnar talnarunur. Hann á að endurtaka rununa eftir að síðasta
talan er lesin upp. Gott hljóðrænt skammtímaminni er sérstaklega mikilvægt við
umkóðun orða þegar hljóðaaðferðin er notuð. Málhljóðin eru geymdí
skammtímaminninu á meðan lesarinn tengir þau í orð.
- Jónína Erla á í erfiðleikum með hljóðrænt skammtímaminni.

8. Vinnsluminni. Hundraðsröðun 19,0


- Nemandi heyrir lesnar upp orðarunur. Hann á endurtaka rununa
í öfugri röð
eftir að síðasta orðið hefur verið lesið upp.
- Jónína Erla á í erfiðleikum (meðal) með vinnsluminni.

9. Að greina á milli orða og orðleysa. Hundraðsröðun 0,0


Í þessum prófhluta er greind færni nemenda í að greina réttan rithátt frá röngum.
Á skjánum birtast tvö orð. Annars vegar orð og hins vegar orðleysa. Nemandi
notar hnappa á lyklaborðinu til að svara.
- Jónína Erla á í erfiðleikum með að greina á milli orða og orðaleysa.

10. Nefnuhraði talna. Hundraðsröðun 44,1


Þessi prófþáttur metur færni nemanda til að sækja hljóðrænar upplýsingar í
langtímaminnið. Á skjánum birtast fimm tölur í handahófskenndri röð. Nemandi á
að nefna þær í lestrarröð eins hratt og hann getur.
- Jónína Erla á ekki í erfiðleikum með nefnuhraða.

11. Sjónrænt skammtímaminni. Hundraðsröðun 3,4


Þessi prófþáttur metur færni nemanda til að sækja hljóðrænar upplýsingar í
skammtímaminnið. Á skjánum birtast bókstafir í handahófskenndri röð í 200m/sek
- Jónína Erla á í erfiðleikum með sjónræna skammtímaminnið.

12. Hugtakaskilningur. Hundraðsröðun 21,9


Í þessum prófþætti á nemandinn að útskýra merkingu orða sem lesin eru í
heyrnatólin hjá honum. Hundraðsröðunin er byggð á fjölda réttra svara.
- Jónína Erla er með erfiðleika (meðal) sem snúa að hugtakaskilning.

13. Munnlegur viðbragðstími. Hundraðsröðun 4,3


Þessi prófþáttur prófar munnlegan viðbragðstíma við sjónrænum áreitum og er
borinn saman við aðra þá þætti sem þarf að svara munnlega.
- Jónína Erla á í erfiðleikum með munnlegan viðbragðstíma.

14. Verklegur viðbragðstími. Hundraðsröðun 0,6


Prófþátturinn mælir verklegan viðbragðstíma við sjónrænum áreitum og er borin
saman við aðra þá þætti sem þarf að svara munnlega.
- Jónína Erla á í erfiðleikum með verklegan viðbragðstíma.
15. Stafsetning. Hundraðsröðun 3,0
Prófþátturinn samanstendur af 35 orðum sem nemandinn á að skrifa eftir
upplestri. Jónína Erla á í erfiðleikum með stafsetningu skrifaði hún 13 orð rétt.

Samantekt

Niðurstöður þessa Logos prófs gefa vísbendingar um veikleika í lestrarferlinu.


Jónína Erla á í erfiðleikum með lestur á samfelldum texta, lestur stakra orða,
lestur með hljóðaaðferð og lestur út frá rithætti. Einnig koma fram veikleikar í les-
og hlustunarskilningi, hljóðvitund, hljóðrænu- og sjónrænu skammtímaminni,
vinnsluminni, getunni til að greina á milli orða og orðaleysa og stafsetningu.
Veikleikar eru einnig til staðar við munnlegan- og verklegan viðbragðstíma og í
hugtakaskilningi.

Jónína Erla er með styrkleika sem snúa nefnuhraða talna.

Þegar niðurstöður eru dregnar saman uppfyllir Jónína Erla viðmið um dyslexíu
þar sem fram koma töluverðir veikleikar í lestrarferlinu.

Mælt er með því að Jónína Erla fái aðgang að Hljóðbókasafni Íslands. Sótt er um
rafrænt á vefslóðinni https://hbs.islumsokn-um-adgang. Með umsókninni þarf að
fylgja staðfesting á pdf skjali um niðurstöður Logos.

Tillögur um þjálfun:

Jónína Erla þarf að lesa heima á hverjum degi bæði upphátt og í hljóði.
Endurtekning eykur hraðann og er gott að byrja eða enda hvern lestur á þriggja
mínútna æfingu þar sem Jónína Erla myndi þá lesa sama textann þrisvar sinnum,
eina mínútu í senn og merkja í hvert skipti hversu langt hún fór á mínútunni.

Jónína Erla þarf að æfa sig að lesa algengustu orðin í íslensku til að festa
ritháttarmynd þeirra í sjónminni. Þannig nær hún upp meiri sjálfvirkni (hraða) í
lestrinum.
Til að æfa algengustu orðin í íslensku er fínt að nota þessa síðu:
https://www.100ord.is/

Inni á vef Menntamálastofnunar www.mms.is eru góðir leikir sem æfa lestur.
Á netinu er að finna mjög sniðugar síður sem hentar vel til þjálfunar á minni og
athygli. Hérna eru tvær þeirra.
htips:/fwww.brainhq.com (hægt að fara í einn frían leik á dag) og
https://www.lumosity.com (kostar)
Skemmtileg spil sem æfa flesta þætti lesturs:

Spilið Alias hentar vel til þjálfunar á hljóðkerfisvitund þar sem hægt er að nota
orðin á spilunum til sundurgreiningar, samtengingar og til setningamyndana. Auk
þess er hægt að nota spilið í minnisleikjum og margskonar orðaleikjum.

Önnur spil sem henta: Orðaleit, Scrabble, Kaleidos, Krossorðaspilið


(stafateningar), Tvenna (vinnsluminni, orðaforði og athygli).

Víðistaðaskóli í desember 2022

Marg é
Margrét
.Gunnaskír
t B.BGunnarsdóttir

You might also like