You are on page 1of 9

Áprílsólarkuldi

Róbert Khorchai Angeluson


Helgi Valur Smárason
• Bókin er um unga stúlku sem heitir Védís. Pabbi
hennar deyr og hún nær ekki að sýna nein
sorgarviðbrögð. Hún verður ástfangin eftir dauða
föður síns og kynnist fíkniefnum. Kærastinn fer
svo að lokum frá henni.
• Áfall ofaná áfall gerir það að verkum að hún
missir tök á lífi sínu og verður veik á geði. Hún
Um bókina óttast alltaf það versta, hættir að borða og sjá um
sig.
• Mömmu Védísar lýst ekki á blikuna og biður
lögreglumenn um að sækja hana og koma henni
fyrir á geðveikrarspítala, sem tekst eftir mikla
mótspyrnu.
1. Allt er með kyrrum
kjörum
12. Lífið hefur breyst Védís er í skóla og líf hennar reglusamt.
2. Áskorun
Komið fyrir á spítala eftir að hafa
Pabbi hennar deyr.
orðið veik á geði.
3. Neitar að taka
áskoruninni
Grætur ekki yfir dauða föður síns,
11. Endurkoma finnur ekki fyrir mikilli sorg.
Kemur í raun ekki til baka.
Kyrrstaða 4. Hjálp/Bjargir
Mamma hennar kemur henni fyrir á
spítala vegna hegðunar hennar.

10. Leiðin til baka 5. Áskorun tekin


Í raun engin leið til baka sem kemur Tekur dauða föður síns undir lok.
fram.

6. Prófraunir, óvinir,
Óreiða vinir
Védís átti enga óvini né
raunverulega vini.

9. Verðlaun
Stendur á eigin fótum, fær sér góða 7. Þolmörk
vinnu. Var í afneitun vegna áfalla og hegðar
sér furðulega.

8. Prófraun
Kjartan fer til útlanda. Védís verður
ein.
• Kjartan, kærasti Védísar þarf að finna sér
vinnu til þess að sjá fyrir þeim.
• Fær vinnu út á sjó sem skilur Védísi eftir
eina vikum saman.
Prófraun • Védís var mjög hrædd við sjóinn og
óttaðist að allt illt myndi koma fyrir
Kjartan.
• Við fjarveru Kjartans lærir Védís að lifa á
eigin spýtum.
• Védís fær sér góða vinnu á Klepp sem hún
Verðlaun er mjög hamingjusöm í.
• Nær góðum tengslum við vinnufélaga og
sjúklinga á vistinni.
• Pabbi Védísar deyr skyndilega úr
kransæðastíflu.
• Hún heldur áfram að reyna lifa lífinu eins
Áskoranir og ekkert hafi gerst, nær ekki að sýna sorg.
• Kærasti hennar fer frá henni eftir langt
samband.
Védís gat ekki sýnt sorg þegar pabbi
hennar lést og lokaði eiginlega á allar
tilfinningar.

Fyrsta áfall hennar sem ýtti undir geðræn


Neitar að taka vandamál sem sýndu sig ekki beint.
áskorunum Leitar í áfengi og fíkniefni.

Kjartan fer frá henni og það ýtir henni yfir


brúnina, geðræn vandamál verða sýnileg.
Mamma Védísar kemur henni fyrir
á spítala vegna undarlegrar
hegðunar.
Védís vildi alls ekki fara á spítala
og þurfti mikið afl til þess að ná
Hjálp/Bjargir henni þangað.
Védís var ekki sammála móður
sinni og fannst eins og hún hafi
svikið sig með þessu.
Védís hefur misst öll tök á lífi sínu, heldur alltaf að
eitthvað illt muni gerast ef hún fer ekki eftir merkjum sem
birtast henni.
Lætur afa sinn sem hefur miklar áhyggjur skutla sér um
allan bæ.

Lífið hefur Borðar ekki, sefur ekki og hugsar ekkert um sig.

breyst
Labbar um Reykjavík með málverk sem hún ætlar að selja
svo Kjartan komist aftur til hennar að hennar sögn.

Komið fyrir á geðspítala vegna hegðunar sinnar.

You might also like