You are on page 1of 2

ÍSLENDINGAÞÆTTIR PERSÓNUR

Auðunsþáttur
Auðunn – Aðalpersóna
Sveinn – Danakonungur
Haraldur – Noregskonungur
Áki – Fulltrúi Sveins

Hreiðarsþáttur
Hreiðar – Aðalpersóna, sterkur og fljótur en nautheimskur
Þórður – bróðir Hreiðars. Vitur maður og fríður en lítill, virtur af
mönnum
Magnús konungur – Danakonungur á þeim tíma
Haraldur – Noregskonungur a þeim tíma
Eyvindur – Hýsti Hreiðar þegar hann drap hirðmann Haralds

Íslendingaþáttur sögufróða
Íslendingurinn – Aðalpersóna, sögumaður og skáld mikið
Konungur – Ekki vitað hvaða konungur en hann mat mikils
sögusögn íslendingsins

Ívarsþáttur
Ívar – Aðalpersónan, var í ástarsorg og var hirðmaður konungs,
skáld mikið og kominn af miklum ættum.
Eysteinn – konungur. Góður og blíður
Þorfinnur – Bróðir Ívars, öfundsjúkur útí bróður sinn og stelur
hans heittelskuðu
Oddný – Kona Þorfinns og fyrverandi kærasta Ívars

Arnar Kjartansson 2009


Þorsteins þáttur skelks
Þorsteinn – Aðalpersóna, talar við púka og hirðmaður konungs
Ólafur konungur – bjargar Þorstein í sögunni með því að hringja
klukkunum
Starkaður gamli – er maðurinn sem öskrar hæðst í helvíti
Sigurður fáfnisbani – Hugrakkasti maður í helvíti

Arnar Kjartansson 2009

You might also like