You are on page 1of 2

1. Ef þið væruð í hópi nemenda sem hefði meðalhæð 176 cm og staðalfrávik 8.

Hvað
værir þú mörgum Z-stigum frá meðaltalinu?
Svar: (186-176)/8= 1,25 Z-stig.

2. Normaldreifing (Normal/andhverf normal)

Kaffivélin. Úr kaffisjálfsala rennur 250 ml af kaffi í bolla að meðaltali. Kaffimagnið sem


rennur er normaldreift með staðlafrávikið 17 ml. Í mötuneytinu var verið að spara og
keyptir voru litlir bollar. Nýju bollarnir eru 267 ml.

a) Hverjar eru líkurnar á því að kaffið flæði ekki útfyrir bollana (hvað á eftir að leka
útfyrir í stórum hluta bollana)?

Svar: Normaldreifing[250,7,267]=0.84. Það eru 84% líkur á því að kaffið flæði ekki
útfyrir bollann.

b) Hverjar eru líkurnar á að kaffið flæði útfyrir bollana.

Svar: 1-0.84=0.16. Þannig að það eru 16% líkur á að kaffið flæði útfyrir bollann.

c) Ef við bætum 850 bollum í vélina hvað ætli flæði yfir á mörgum bollum?

Svar: 850/0.16=136. Það flæðir útfyrir 136 bolla af 850.

d) Á hvaða bili ættu 95% bollanna að lenda?

Svar: Neðrimörk= Andhverfnormal[250,17,0.03]=216.68.


Efrimörk=[250,17,0.98]=283.32. Svo 95% öryggisbil er milli 216.68 og 283.32.

3. Öryggismörk

Opnið skránna „Niðurstöður úr könnun“

Skoðið tölurnar um hversu mikið nemendur í FMOS nota samfélagsmiðla á dag og afritið yfir í
GeoGebru. Best er að raða gögnunum með „Custom Sort“ til að sía út þá sem svöruðu ekki
spurningunni. Fjarlægið einnig þann nemanda sem var með óeðlilegt svar.
Finnið meðaltal og staðalfrávik. Reiknið síðan öryggismörk fyrir framhaldsskólanemendur
almennt útfrá okkar nemendum.

Til þess að reikna öryggismörkin þarf að reikna staðalfrávik meðaltalanna en það er gert með
eftirfarandi formúlu:
𝜎
𝜎𝑚𝑡 =
√𝑛

Fyllið svo út eftirfarandi töflu: Í skjalinu voru upphaflega 109 úrtök samtals en þegar ég var
búinn að fjarlægja þá sem mér þóttu hafa óeðliegt svar voru úrtökin orðin 99, svo
niðurstöður mínar eru því með öllum líkindum ólíkar þeim sem aðrir fengu þó svo að ég
hafi unnið þetta á sama hátt.

Öryggismörk (p) Neðri mörk bils Efri mörk bils


95% 4.31 5.6
99% 4.1 5.8

4. Veljið eina breytu til að skoða hvort það sé munur á kynjunum m.t.t. þeirrar breytu.
Gerðu Z-próf með 5% marktæknikröfu. Þú velur hvort þú skoðir mun á einhverju
meðaltali eða hlutfalli.µ
Svar: Munurinn milli kynjanna með tilliti til raunmætingu.
N=fjöldi úrtaka
Σ=staðalfrávik
µ=meðaltal
Fyrir kalla:
N=30
Σ=13.26
µ=86.03
Fyrir konur:
N=57
Σ=18.28
µ=83.77
Meðaltalsmismunurinn er:
µA- µB=86.03-83.77=2.263
Staðalfráviksmismunurinn er:
√(5.861+5.862)=3.42
Öryggismörkin eru ±6.7
2.263 fellur fyrir innar öryggismörkin ±6.7
Munurinn milli raun mætingu stráka og stelpna er því ekki marktækur.

You might also like