You are on page 1of 17

ORÐALISTI, Íslenska fyrir alla, stig I

Höfundur: Elín Bjarnadóttir


1. kafli Hvað heitir þú? segja: say; ég segi, þú segir, hann/
hún/það segir
What is your name?
gott: good, fine
1. hvað?: what ?
Hvað segir þú gott?: How are you?
heita: be called
allt: all
ég: I, my
fínt: fine
þú: you
gott kvöld = góða kvöldið: good evening
góðan dag/daginn: good day
kvöld: evening
en: but
ágætt: fine
tölum saman: talk together (let‘s
talk together) bara: just

tala: talk, speak sæmilegt: more or less fine, fairly good

saman: together sjáumst: see you

2. Hvaðan ert þú?: morgunn: morning

Where are you from? á morgun: tomorrow

ert: are 5. Hvaða mál talar þú?

frá: from Which language do you speak?

hvaða?: which, what kind of? mál / tungumál: language, speech

land: country tala: talk; ég tala, þú talar, hann, hún, það


talar
3. Komdu sæll: Hello
smá: a little bit
komdu = kom þú: come you
hlustaðu: listen
sæll: happy, blessed
merkja: label, mark
vertu sæll: good bye (be happy)
við: pronoun we
koma: come; ég kem, þú kemur,
hann/hún/það kemur við: preposition with, to, at

4. Hvað segir þú gott? rétt: right


How are you?
svör: answers, responses

takk: thanks

1
ORÐALISTI, Íslenska fyrir alla, stig I
Höfundur: Elín Bjarnadóttir

fyrir: for málfræði: grammar

tímann: time, lesson sagnir: verbs

sömuleiðis: likewise, also orðabók: dictionary

bless: bye spurnarorð: question words

kyn: gender

6. Hver er þetta?: Who is that ? nafnorð: noun

hver?: who? karlkyn: masculine

er: is kvenkyn: feminine

þetta: this, that hvorugkyn: neuter

kona: woman 2. kafli Íslenska stafrófið

heitir: is called stafróf: alphabet

frá: from endurtaka: repeat

maður: man endurtaktu: you repeat

strákur: boy stafa: spell

stelpa: girl stafur: letter

dóttir: daugther skrifa: write

sonur: son skrifaðu: you write

pabbi: dad, father taska: handbag

7. Hvað er þetta? kennari: teacher

What is this/that? gluggi: window

mynd: picture nemandi: student, pupil

Hvað er á myndinni? What is in the bók: book


picture?
mappa: folder
á prep.: on, in, onto, into
penni: pen
settu (set þú) : put (imperative)
framburður: pronunciation
númer: number
sérhljóðar: vowels

2
ORÐALISTI, Íslenska fyrir alla, stig I
Höfundur: Elín Bjarnadóttir

tunguleikfimi: „tongue-gymnastics“ How do you go to school?

röð: row fara: go

eins: as ég fer, þú ferð, hann, hún, það fer

hratt: fast gangandi: walking

og: and fer í strætó: go by bus

getur: can, is able to hjóla: cycle

æfa: practise (æfðu = you practise; keyri: drive;


imperative)
keyra: ég keyri, þú keyrir, hann keyrir
nafn: name / nafnið: the name /
fæ far: get a lift
nöfn: names
hver?: who?
strika: line
hvernig?: how?
undir: under
hvaðan?: where from?
stafur: letter
lestir: trains
bekkur: class
ferðast: travel
3. kafli Hvað ert þú að gera?
fólk: people
1. Hvað ert þú að gera?
flugvélar/flugvélum: aeroplanes
What are you doing?
rúta: bus, coach
að gera: to do, make
skip: ship
Hvar átt þú heima? : Where do you live?
(Where do you have a home?) land: country

að eiga: to have, to own 3. Ertu giftur?: Are you married?

ég á, þú átt, hann, hún, það á giftur: married

búa: live ekki: not

ég bý, þú býrð, hann, hún, það býr skilinn: divorced, separated

á : prep. on, in, at sambúð: cohabitation / búa sama: live


together
í: prep. in, to, at
barn: child 1 barn-2 börn
2. Hvernig ferð þú í skólann?

3
ORÐALISTI, Íslenska fyrir alla, stig I
Höfundur: Elín Bjarnadóttir

minn/ mín: mine kann: know (how to do): kunna, ég kann,


þú kannt, hann kann
þinn/þín: your
baka: bake
ríkur: rich
brauð: bread
Æfðu þig að segja frá sjálfum þér/sjálfri
þér? Practise telling about yourself bíl: car

4. Ert þú að vinna?: Are you working? teikna: draw

vinna: work: ég vinn, þú vinnur, hann prjóna: knit


vinnur
kaka: cake
hvar: where
syngja: sing
spítali: hospital
elda: cook
leita: look for
matur: food
gangi þér vel: good luck
á sínu máli: in his/her language
5. Hvað ertu þú að gera?
4. kafli Hvað kostar þetta?
What are you doing?
How much is that? How much does that
skrifstofa: office cost?

tölva: computer telja: count

lesa: read margir: manymargar: many : mörg:


many
skrifa: write
þetta: this, that
sími: telephone
maður: man; 1 maður-2 menn
drekka: drink
gaman að sjá þig: nice to see you
ganga: walk
gaman: fun, enjoyment
hlusta: listen
sömuleiðis: likewise, also
borða: eat, dine
Hvað segirðu gott? How are you?
horfa: watch
kaupa: buy
sjónvarp: television
nýjan: new
dansa: dance
heyrumst: we will hear from one another
spila: play

4
ORÐALISTI, Íslenska fyrir alla, stig I
Höfundur: Elín Bjarnadóttir

hringi: call upplýsingar: information

líka: also æfing: exercise, training, practice

nota: use útsala: sale

tölur: numbers eintala: singular

kennitala: ID number fleirtala: plural

ártöl: date nafnorða: noun

Hvenær komstu til Ísland? óvenjuleg fleirtala: unusual plural

When did you come to Iceland? hús: house

ár: year auga: eye

lengi: long í dag: today

Hvað ertu búin/n að búa lengi Íslandi: dagur: day

For how long have you lived in Iceland? 5. kafli Hvenær átt þú afmæli?

búin/n: finished, have done it When is your birthday?

búa: live Til hamingju með afmælið: happy


birthday; congratulations
mörg: many
afmæli: birthday
upphæðir: amounts, sums
matur: food
stólar: chairs
stór: big
borð: table
afmæliskaka: birthday cake
appelsínur: oranges
gestir: guests, visitors
lampar: lamps
í heimsókn: for a visit
kindur: sheep
bæði: both
bátar: boats
fjölskyldan: the family
kerti: candle
vinir: friends
blýantur: pencil
hennar: her
hlutir: things
kemur með: brings
verð: price

5
ORÐALISTI, Íslenska fyrir alla, stig I
Höfundur: Elín Bjarnadóttir

gjöf: present jólin: Christmas

komdu inn: enter, come in Gleðileg jól: Merry Christmas

gjörðu svo vel/gerðu svo vel: „enjoy, páskar: Easter


please accept“ (at the dinner table: please
help yourself) þjóðhátíðardagur: national holiday,
Independence Day
stór: big
stærsta: biggest
pakki: parcel, packet
hátíðin: the holiday, feast
Hvenær átt þú afmæli?:
í: to, in, at
When is your birthday?
þínu: your
átt: v. have, own / ég á, þú átt, hann á
landi: country
barnaafmæli: children´s birthday
6. kafli Hvað er klukkan?
vinsæl: adj. popular
What time is it?
það: it, that
hvað: what
oft: often
er: is / vera: ég er, þú ert, hann er
súkkulaðikaka: chocolate cake
klukkan: the clock
borðar: eats
Fyrirgefðu, geturðu sagt mér hvað
í dag: today klukkan er? Excuse me, can you tell me
what time it is?
mánuðirnir: the months /mánuður: month
fyrirgefðu: pardon, I am sorry, forgive
mánaðardagur: date me, excuse me

í gær: yesterday já, alveg sjálfsagt: yes, of course

á morgun: tomorrow sjálfsagt: naturally, no doubt

vetur: winter alveg: entirely, completely

sumar: summer ekki alveg: not quite

vor: spring mjög: very

haust: autumn falleg: beautiful

dagarnir í vikunni: the days of the week má: may

helgi: weekend fá: get, have

6
ORÐALISTI, Íslenska fyrir alla, stig I
Höfundur: Elín Bjarnadóttir

þitt: your á kvöldin: in the evening

símanúmerið: telephone number byrjar: begins, starts

skil: understand að vinna: to work

ekki: not er búin/n: is finished

takk fyrir: thanks frá: from

takk kærlega: thanks very much til: to

kærlega: cordially, affectionately alltaf: always

það var ekkert: no bother, you are á morgnana: in the mornings


welcome
fer: goes
ekkert: nothing
að sofa: to sleep
afsakið: excuse me
vel: well
að afsaka: apologize
á nóttunni: at night
úr: n. watch.
sefur út: sleeps in (sleeps until she wakes
yfir: prep. over, across up naturally)

í: prep. to, in, at tíma: time

skrifaðu: write tölustöfum: numerals

svörin: answers, responses á mánudaginn: on Monday

réttan: right í sund: goes swimming

3. Helena bls. 52 í heimsókn: for a visit

vinnur: works til tannlæknis: to a dentist

blómabúð: flowershop í skólann: to school

elskar: loves á kaffihús: to a café, coffee house

rósir: roses í afmæli: to a birthday party

hatar: hates í göngutúr: for a walk

stundum: sometimes hollt: healthy (good for your health)

á daginn: in the daytime, during the day gott: good

7
ORÐALISTI, Íslenska fyrir alla, stig I
Höfundur: Elín Bjarnadóttir

að vakna: to wake up hvar vinnur þú núna? where do you


work now?
snemma: early
að vinna: v. to work; ég vinn, þú vinnur,
morgunstund gefur gull í mund: the hann vinnur
morning gives gold in the hand; you can
get a lot done in the morning skóli: school

morgunmat: breakfast Hvað gerir þú í vinnunni? What do you


do at work?
les: reads; að lesa - ég les, þú lest, hann
les skólaliði: school assistant

blaðið: the paper þrífur: cleans

tekur strætó: takes the bus passar börnin í frímínútum: looks after
the children during breaks
afgreiðir viðskiptavin: serves a
customer börn: children ( 1 barn-2 börn)

afgreiða: serve að passa: look after; ég passa, þú


passar, hann passar
viðskiptavinur: customer
frímínútur: break, recess
þefar: smells
Hvernig finnst þér í vinnunni?: How do
stingur sig á kaktus: pricks herself on a you like work?
cactus
mér finnst: it seems to me, I think, I feel, I
fer í leikfimi: goes to the gym find it

tíminn: the time allt í lagi: OK, all right

tímaorð: time words ekkert sérstakt: nothing in particular

fleiri sagnir: more verbs mér finnst gaman í vinnunni: I like my


work
að vera búin/n: adj. to be finshed
mér finnst allt í lagi í vinnunni: I think
7. kafli Hvað gerir þú? my work is all right

What do you do? mér finnst ekkert sérstakt í vinnunni: I


don´t particulalry like my work
að gera: v. to do; ég geri, þú gerir, hann
gerir það var ekkert: you are welcome, think
nothing of it
gaman að sjá þig: nice to see you
allir sem vinna á Íslandi fá launaseðil
sömuleiðis: likewise, also
og borga skatta: everyone who works in
Iceland gets a pay slip and pays taxes

8
ORÐALISTI, Íslenska fyrir alla, stig I
Höfundur: Elín Bjarnadóttir

sem: who, which, that, as í gær: yesterday

laun: wages, salary áðan: just now, a little while ago

borga: pay á mánudaginn: on Monday

á kassa í búð: at a counter in a shop sund: swimming

skrifstofa: office ég fór í sund áðan: I went for a swim just


now
vaskar upp: does the dishes
læra: learn, study
tölva: computer
bíó: cinema, movies
byggingarvinna: construction work
slappa af: relax
bókasafn: library
á skíði: skiing
hjúkrunarfræðingur: nurse
hvað ætlar þú að gera? what are you
verkfræðingur: engineer going to do?

tölvunarfræðingur: computer scientist að ætla: intend, plan

Hvað varst þú að gera í gær? What á eftir: later


were you doing yesterday?
í kvöld: tonight
leikskóla: kindergarten, nursery school
á morgun: tomorrow
hitta: meet; ég hitti, þú hittir, hann hittir
þvo þvott: do the laundry
vinkona: friend
þvo: wash
þreytt: tired
þvottur: laundry
þegar: when
spila: play
kom heim: arrived home, came home
fótbolti: football
snemma: early
ferðalag: trip
ég var að vinna í gær: I was working
yesterday kaupa: buy

ég fór á kaffihús í gær: I went to a café ísskáp: refrigerator


yesterday
búð: shop
um helgina: during the weekend
ferðalag: trip
í fyrradag: the day before yesterday
fótbolta: football

9
ORÐALISTI, Íslenska fyrir alla, stig I
Höfundur: Elín Bjarnadóttir

þvottavél: a washing machine í heimsókn til ömmu: for a visit to


grandmother
göngutúr: walk
að þvo bílinn: to wash the car
heima: home
að spila tölvuleik: playing a computer
spila: play game

spila við vini sína: play with ones friends í kirkju: in church

skoða: view, see 7. Skemmtilegt og leiðinlegt:


fun and boring
kaupa í matinn fyrir helgina: buy food
for the weekend mér finnst skemmtilegt að læra
íslensku: I find it interesting to learn
útsala / útsölu: sale Icelandic , I enjoy learning Icelandic/ I like
learning Icelandic
bíómyndir: cinema, movies
mér finnst leiðinlegt að læra íslensku: I
orðaröð: the word order
think learning Icelandic is boring
6. Dagbókin hans Sebastians:
henni finnst: she thinks, she feels
Sebastian´s journal
ungur/ ung: young
dagbókin/ dagbók: calendar, journal,
diary sem: who, which, that

síðasta: last henni finnst gaman: she likes, she


enjoys
vika: week
að telja: to count
fór: went
peningur/ peninga: money
tannlæknis: dentist
líka: also
var: was
mjög: very
í garðinum: in the garden
að prjóna: to knit
afmælisveislu: birthday party
að standa í röð: to stand in a row
þrífa: clean
í búð: in a shop
bíltúr: ride, drive
að strauja: to iron
fjallganga/ (fara í) fjallgöngu: go
mountain climbing frí: time off, holiday

6.3 Næsta vika: Next week í bæinn: (to go) down town

í kvöld: tonight

10
ORÐALISTI, Íslenska fyrir alla, stig I
Höfundur: Elín Bjarnadóttir

að veiða: to catch, to fish, to hunt persónufornafn: personal pronoun

taka: take lýsingarorð: adjectives

taka til: tidy up sögn: verb

hlaupa: run forsetningarliður: prepositional phrase

úti: out, outside samsett þátíð: past continuous

9. Lestu bréfið frá Karen: Read the letter 8. kafli Hvað er í matinn? What is for
from Karen dinner?

leigja/ leigi: rent Má bjóða þér kaffi? Would you like some
coffee? Can I get you some coffee? May
herbergi: a room (I) offer you coffee?

hjúkrunarfræðingur: nurse að mega/ má: be allowed, be permitted,


must, have to, may (I) offer you coffee?
læra/ lærði: studied
bjóða: invite, offer
háskóli/ háskóla: university
vilja/ viltu = vilt þú: want to, like, wish
Bandaríkin/ Bandaríkjunum: the United
States mjólk: milk

kom: came sykur: sugar

stundum: sometimes smá: a little

of: too eitthvað: something

mikið: much vatn: water

að gera: to do á morgnana: in the mornings

ennþá: still á daginn: during the day

sakna: miss á kvöldin: during the evenings, at nights

skrifaðu mér: write me alltaf: always

bréf: letter tilbúin: ready

segðu mér frá þér: tell me about yourself að fá: to have, to get

kveðja: greetings, regards fleira: more

kær kveðja: best wishes eitthvað fleira: something else

ópersónulegar sagnir: impersonal verbs líka: also

11
ORÐALISTI, Íslenska fyrir alla, stig I
Höfundur: Elín Bjarnadóttir

með klaka: with ice cubes fisk: fish

2. Morgunmaturinn: The breakfast kartöflur: potatoes

hjón: couple, spouses, married grænmeti: vegetables

virkir/ virkum dögum : working days, hrísgrjón: rice


active days
aldrei: never
ristað brauð: toast
hefurðu smakkað?: have you tasted?
ost: cheese
smakka: taste
smjör: butter
finnst þér?: do you think, do you like?
sultu: jam
harðfisk: dried fish
oft: often
kjötsúpa: meatsoup
ávextir: fruits
þorramatur: traditional Icelandic food
hafragraut: porridge
lambakjöt: lamb
stundum: sometimes
4. Maturinn er tilbúinn: Dinner is ready
súrmjólk: sour milk
gjörið þið svo vel: please, here you are
morgunkorn: breakfast cereal
þetta: this
lýsi: (cod) liver oil
lítur vel út: looks good, looks nice
skrifstofa: office
svangur: hungry
hádegismatur: lunch
mjög: very
skyr: milk curds, a yogurt-like product
góður: good
súpa/ súpu: soup
Viltu rétta mér saltið?: Will you pass me
samloka/ samloku: sandwich the salt?

lyftara: fork-lift truck Má ég bjóða þér meira?: May I offer you


more?
heitan mat: hot food
aðeins: just, only
í hádeginu: at lunchtime, at lunch
aðeins meira: a little bit more
kjöt: meat
saddur/södd: full
eða: or
verði þér að góðu: enjoy your meal

12
ORÐALISTI, Íslenska fyrir alla, stig I
Höfundur: Elín Bjarnadóttir

búa til: make reikninginn: the bill

5. Ein pylsa með öllu: One hot dog with augnablik: a moment
everything
hráefni: ingredients, raw materials
Hæ, hvað segir þú gott? Hi, how are
you? g = grömm: grams

allt gott bara: just fine hveiti: wheat

heyrðu: listen matarsóti: food soda

Ertu búin/n að smakka íslenska pylsu stappaðir: crushed


með öllu? Have you tasted an Icelandic
hot dog with everything (you can get)? vel þroskaðir: well mature

rosalega: really, very aðferð: method

frábært: great, fantastic blandið: mix (imperative pl.)

5.1 Elías öllu: all

hafa það gott: have a relaxed (good) time saman: together

mikið: much skál: bowls

grilla: grill (barbeque) hrærið: stir

langar: would like, want setjið: put (2nd p pl. imperative)

líka: also deigið: the dough

fyrir framan: in front of smurt: smeared

bjór: beer form: form

5.3 Á veitingastað: At a restaurant forréttir: starters

matseðilinn: the menu brauðkarfa með pestó og hummus:


bread basket with pesto and hummus
að panta: to order
aðalréttir: main course
fiskrétt dagsins: today´s fish course
skinka: ham
hvítvínsglas: a glas of white wine
ostborgari: cheese burger
afsakið: excuse me
franskar: French fries
fengið lh.þt. (past participle) að fá: have
píta: pita
get ég fengið?: can I get, can I have?

13
ORÐALISTI, Íslenska fyrir alla, stig I
Höfundur: Elín Bjarnadóttir

buff: buff hægra megin við bakaríið: on the right


side of the bakery
lax: salmon
vinstra megin við: on the left side of...
eftirréttur: dessert
fyrir aftan: behind / bak við
ferskir ávextir/ ís með ferskum ávöxtum:
ice cream with fresh fruit fyrir framan bankann: in front of the
bank
með rjóma: with cream
yfir húsunum: above the houses, over
eplabaka: apple pie the houses

gos: soda (yfir á: across a river)

bjór: beer undir bílnum: under the car

þjónn: waiter, servant í bílnum: in the car

viðskiptavinur: customer á: on (at, in)

lárétt: horizontally á milli: between

lóðrétt: vertical kirkja/ kirkjan: the church

nefnifall: nominative bakarí/ bakaríið: the bakery

þolfall: accusative laufblöð: leaves

sagnir sem stýra þolfalli: verbs that 2. Ég þarf að fara núna


control accusative / verbs governing
accusative I need to go now

dæmi: examples þurfa/þarf: need, require, have to: ég þarf,


þú þarft, hann þarf
ópersónulegar sagnir: impersonal verbs
kaupa inn: do the shopping
svangur: hungry
hvenær? : when?
9. kafli Hvar er bankinn? Where is the
bank? veislan: the party, the feast

hvar er?: where is? annað kvöld: tomorrow night

við hliðina á: beside, next to of mikið: too much

við hliðina á skólanum: next to the school góða skemmtun: have fun, enjoy...

hægra megin við: on the right side of... 2.1 Í banka: In a bank

afgreiðslumaður:shop assistant

14
ORÐALISTI, Íslenska fyrir alla, stig I
Höfundur: Elín Bjarnadóttir

næsti: next one sumarbústað: summer house

númer: number því miður: unfortunately

ég ætla að borga þessa reikninga: I am upptekin/n: busy


going to pay these bills
alla: all
hérna: here
jákvæð svör: positive answers
kortið: the card
neikvæð svör: negative responses
að kvitta: to sign
frábært: great
kvittun/kvittunin: the receipt
3.2
Hvað segir Fríða frænka?
fara í heita pottinn: go to the hot tub
þjónustufulltrúi: Customer Service,
CSR bókasafn: a library

hjálpar þér: helps you fá lánaða bók eftir Laxness: borrow a


book by Laxness
hægt: you can, it is possible
fara í brúðkaup: go to a wedding
að taka út peninga: to withdraw money
kleina/kleinu: cruller, twisted doughnut
leggja inn peninga: deposit money
búð: shop
millifæra: transfer money
sjoppa/sjoppu: small shop for coke,
fá lán: get a loan candy bars etc.

notar þú banka á netinu?: do you use sækja: get, fetch


online banking?
bíó: cinema, movies
3. Viltu koma með mér?
gamanmynd: comedy
Will you come with me?/ Do you want
to come with me? leikhús: theater

Ertu búin að fara í banka, Jóhanna? leikrit: play


Have you gone to the bank, have you
been to the bank? fyrir framan: in front of

mig langar: I want, I would like forsetningar: prepositions

Viltu koma með mér?: Do you want to hjálparsagnir: auxiliary verbs, help verbs
come with me, would you like to come with
10. kafli Hvernig líður þér?
me?

endilega: absolutely, by all means

15
ORÐALISTI, Íslenska fyrir alla, stig I
Höfundur: Elín Bjarnadóttir

10. kafli Hvernig líður þér? How do you höfuð: head


feel? How are you feeling?
magi: stomach
veikur: ill, sick
hendur: hands
hress: well , fit
fótur: feet
honum líður illa: he is feeling sick, he
feels bad (nf. hann, þf. hann, þgf. honum, bak: back
ef. hans)
háls: neck
háls: throat, neck
axlir: shoulders
honum er illt í hálsinum: he has a sore
throat Mér líður vel: I feel good (nf. ég, þf. mig,
þgf. mér, ef. mín)
liggja: lie
ánægður: happy, satisfied, pleased,
liggja í rúminu: lie in bed content

hvíla sig: rest (himself) leiður: sad, bored

snýta sér: blow ones nose þreyttur: tired

sig, sér , sín: pronoun refl. oneself, reiður: angry


himself, herself, itself, themselves)
veikur: sick, ill
líka: also
hræddur: afraid, scared
að hringja: to call
4. Í lyfjabúð: In the drug store
tilkynna: inform, report, announce
afgreiðslukona: shop assistant
veikindi: illness, sickness
aðstoðað: assist, help (past participle)
stál: steel
að fá: to have, to get (ég fæ, þú færð,
hnífur: knife hann fær)

láttu þér batna: (let yourself) get better hóstasaft: cough mixture

láttu: imperative (boðháttur) let yourself hósti: cough

að láta: to let, to make verkjatöflur: pain killers

líkaminn: the body Hvað er hægt að kaupa í apóteki?

Skrifaðu rétt orð á réttan stað á What can you buy in a pharmacy?
myndunum: Write the right words at the
right place in the pictures hægt: possible, can do

16
ORÐALISTI, Íslenska fyrir alla, stig I
Höfundur: Elín Bjarnadóttir

lyf: medicine, drugs

blóm: flowers

plástur: band-aid, plaster

lyfseðill: prescription

læknir/ læknis: doctor, physician

ekkert mál: no problem

að skreppa: step out, pop

klippingu: haircut

á eftir: later

hringdu: call

ef þú þarft: if you need

lögregla/lögreglu: police

sjúkrabíl: ambulance

slökkvilið: fire department

tannlæknir: dentist

lýsingarorð: adjectives

fleiri orð: more words

stór: big

lítill: little, small

fallegur: beautiful, pretty

ljótur: ugly

góður: good

vondur: bad, evil

skemmtilegur: amusing, funny

leiðinlegur: boring, tedious

17

You might also like