You are on page 1of 1

Gengi

1$ = 100 Ísl kr

Íslenska krónan felld um 10 %

1$ = 110 Íslkr

Útflutningur:

Útflytjandi fær 10$ fyrir hverja einingu af vöru sinni

Fyrir fellingu: 10 x 100 = 1.000


Eftir fellingu: 10 x 110 = 1.100

Innflutningur:

Kaupir 1 kassa af kexi á 10 $

Fyrir fellingu 10 x 100 = 1.000


Eftir fellingu 10 x 110 = 1.100

Kaupmaðurinn getur hækkað útsöluverðið og þá blæða neytendur. Hættan á að salan


minnki

Kaupmaðurinn getur tekið áhrif gengisfellingarinnar á sig til að halda


markaðshlutdeild

Almenn áhrif á efnahagslífið:


Spurning hvort vegur þyngra í atvinnusköpuninni útflutningur eða innflutningur

Ef við gefum okkur að útflutningur vegi þyngra sem er nú trúlega algengara þá gæti
áhrifin orðið eftirfarandi:

Útflutningsgreinarnar braggast og umhverfi þeirra verður hagstæðara. Þörf þeirra fyrir


vinnuafl eykst og atvinnuleysi minnkar. Aukin kaupmáttur. Meiri peningar inn í
hagkerfið. Jákvæð áhrif á hagvöxtinn. Vegna aukins kaupmáttar, aukins
peningamagns og hækkandi verðs á innflutningi er hætta á að verðbólga geri vart við
sig. Esp eftir kr gæti aukist vegna þess að útflytjendur vilja selja gjaldeyri.
Viðskiptajöfnuðurinn batnar og gjaldeyristaðan batnar.

You might also like