You are on page 1of 2

REKH2GS05 Viðbótarverkefni 29

Fyrirtæki nokkurt getur notað hráefni til að framleiða A, B eða C. Hér fer á eftir
áætlun um kostnað:

Va ra A Va ra B Va ra C

Söluve rð (kr./e in.) 4000 5000 6000


BK e fni (kr./e in.) 2000 2000 3200
BK la un (kr./e in.) 300 900 800
BK a nna ð (kr/e in.) 510 100 100

Fastur kostnaður: 300.000 á ári.

Markaðskönnun hefur leitt í ljós eftirfarandi sölumöguleika:

Vara A 300 einingar


Vara B 300 einingar
Vara C 400 einingar

Ekki er talið ráðlegt að framleiða umfram þessar markaðsspár, það er að


framleiða á lager.
Vegna skort á efni nú um stundarsakir er ekki hægt að fá meira en 2.000 kg af
efni og kostar hvert kíló 400 kr.

a) Hvaða vara er hagkvæmust fyrir fyrirtækið og á hverju byggir þú það?


Va ra A Va ra B Va ra C

Söluve rð (kr./e in.) 4000 5000 6000


BK e fni (kr./e in.) 2000 2000 3200
BK la un (kr./e in.) 300 900 800
BK a nna ð (kr/e in.) 510 100 100
Fra mle gð (kr./e in.) 1190 2000 1900

Hrá e fni kg./e in. 5 5 8

Afkös t 400,00 e in. 400,00 e in. 250,00 e in.

He ildarframle g ð 476.000 kr. 800.000 kr. 475.000 kr.

Hagkvæmast að framleiða vöru B þar sem heildarframlegð hennar er mest og


næst hagkvæmast að framleiða vöru A þar sem heildarframlegð hennar er
næst mest. Vara C er óhagkvæmast þar sem heildarframlegð hennar er lægst.
b) Hver er hagkvæmasta framleiðslusamsetningin miðað við að ekki sé framleitt
meira en sölumöguleikar segja til um?
Vara A 100 ein. Vara B 300 ein. Vara C 0 ein.
Va ra A Va ra B Va ra C
Sölumögule ika r e in. /viku 300 300 400
Hag kvæ mas ta 2 1 3
framle iðs lus ams e tning :
Fra mle idda r e ininga r 100 300
Nota ð e fni 500,00 1500,00

Fyrst notum við efnið til að framleiða vöru A: 300 ein*5kg./ein. => 1.500 kg.
Þá eru 500 kg eftir til að framleiða vöru B: 500 kg/5kg/ein => 100 einingar.

c) Settu upp rekstrarreikning byggða á hagkvæmustu framleiðslusamsetningu


þar sem kemur fram meðal annars heildartekjur, heildarframlegð og
afkoma.
Va ra A Va ra B Va ra C
100 e in. 300 e in. 0 e in.
He ilda rs a la 400.000 kr. 1.500.000 kr. 0 kr. 1.900.000 kr.
BK 281.000 kr. 900.000 kr. 0 kr. 1.181.000 kr.
He ilda rfra mle gð 119.000 kr. 600.000 kr. 0 kr. 719.000 kr.
FK 300.000 kr.
Ha gna ður 419.000 kr.

You might also like