You are on page 1of 1

Hávamál og Hallgrímur Pétursson 15%

 Hvað vitum við um Hávamál? Aldur, uppruni? Tilgangur?


 Fjallið sérstaklega um Gestaþáttinn. Af hverju er þessi hluti kallaður Gestaþáttur?
 Veljið ykkur 4-5 vísur úr Gestaþætti og fjallið um þær. Útskýrið á nútímamáli. Á boðskapurinn
enn við í dag?

 Hallgrímur Pétursson, hver var hann? Kynnið ykkur skáldið og gerið stutta umfjöllun.
 Kynnið ykkur Heilræðavísur Hallgríms. Veljið 4-5 vísur og fjallið um þær. Útskýrið vísurnar
með ykkar orðum. Á boðskapurinn enn við í dag?

 Hvað er líkt og ólíkt með Hávamálum og Heilræðavísum Hallgríms? Skoðið mun á guðrækni
Hallgríms og heiðni í Hávamálum.

Annað sem þið viljið að komi fram:

 tónlist, kennileiti, hefðir,


 eitthvað í nútímanum sem tengist Hávamálum og/eða Hallgrími.

Frjáls uppsetning!

Lifandi – glærur – heimasíða - ENGIN kynning í tíma.

Skil á Innu: föstudaginn 17. nóvember

Gangi ykkur vel og góða skemmtun!

Dröfn og Snædís

You might also like