You are on page 1of 2

Nátt uruvísindi – Myndband um sjálfb ærni

Hvað er sjálfbærni?(What is sustainable development?)


 Sustainable development is a way to meet the needs of the current generations
without taking from the future generations and it makes it so we can use the
things we need and it will either grow back or recycle, all while making sure
that we aren't ruining the planet that the next generations will live on.
Sustainable development can be different in a lot of ways, it can be projects to
help with global warming and it can be little things like growing your own fruits
and vegetables or using paper bags instead of plastic. 

Sjálfbær þróun/sjálfbærni í daglegu lífi.


Við fæddumst inn í 21. öld þar sem sjálfbærni og hlinun jarðar var nú þegar
orðið frekar stórt umræðu efni, þannig við erum flest frekar vön því að flokka
rusl, hafa sér lífrænt rusl, flokka dósir og plast og papír og einnig nota
fjölnotapoka úti búð. Sumir fara jafnel eins langt og að rækta grænmeti og
ávaxti á heimilinu. En höfum við kannski ekki áttað okkur á því að þetta sé
sjálfbærni en við teljum að sjálfbærni sé bara orðin það stór partur af daglegu
lífi að maður tekur ekki sérstaklega eftir því frekar en öðru.

Sjálfbærni á atvinnumarkaði.
Dæmi um sjálfbærni á atvinnumarkaði er flöskumóttakan í Vestmannaeyjum og
er hún staðsett við Faxastíg 46 . Við ræddum við hana Ingveldi Theodórsdóttur
og hún sagði okkur að í ágúst 2022 var 237,638 einingum af áli, 49,733
einingum af plasti og 42,011 einingum af gleri skilað inn til endurvinnslu. Í maí
2022 var 162,824 einingum af áli, 41,668 einingum af plasti og 22,597
einingum af gleri skilað inn. Endurunnar flöskur og dósir verða að
margvíslegum nýjum vörum: Áldósir eru endurunnar í nýjar áldósir, þakrennur
eða gluggakarma. Glerkrukkur og flöskur eru endurunnar í nýjar krukkur og
flöskur og plastflöskurnar eru endurunnar í aðrar plastumbúðir, þar á meðal
flöskur, matar- og drykkjaröskjur. Því meira plasti sem er skilað inn i
endurvinnslu því minna plast er framleitt og minna af plast er eftir til menga
umhverfið.
Flöskumóttakan selur úr landi um 1700 tonn af áli á ári og 1300 tonn af plasti.
Gleri er safnað í Helguvík og verða flutt 3.000 tonn í senn a.m.k. 5.000 tonn á
ári til útlanda þar sem það verður endurnýtt. (Endurvinnslan, e.d.)

Andriana, Svea og Íva


Nátt uruvísindi – Myndband um sjálfb ærni

Rachel Kyte
Sjálfbærnisérfræðingurinn Rachel Kyte vill meina að aðferðir sem við notum til
að kæla hluti eru að hita plánetuna meira,  tækni eins og loftræstitæki, ísskápur
og frystir.  Hún segir að það séu um tvær billjónir af loftræstitækjum í
heiminum og að um árið 2050 verða þessar tvær billjónir orðnar um það bil 5,5
billjónir.  
Vanalega taka loftræstitæki hita innan úr húsi eða herbergi og flytja síðan hitann
út. Þau gera það almennt með því að nota kemíska kælimiðla, sem, ef lekið er út
í andrúmsloftið, getur haft hlýnandi áhrif um 2000 sinnum öflugri en
koltvísýringur. Hún kemur með hugmyndina að setja rör með hringrásakerfi í
veggi og láta kalt vatn renna þar til að kæla herbergið og við leggjum allt okkar
traust á hana. Með þessu værum við á nokkurn vegin að minnka hitnun jarðar.
(Kyte, 2022)

Heimildaskrá
Endurvinnslan. (e.d.). Fróðleikur. https://endurvinnslan.is/

Rachel Kyte. (2022. Janúar). Sustainable cooling that doesn’t warm the planet
[myndband]. Ted. https://www.ted.com/talks/rachel_kyte_sustainable_cooling
_that_doesn_t_warm_the_planet?subtitle=en

Nöfn nemanda
Andriana

Svea

Íva

Andriana, Svea og Íva

You might also like