You are on page 1of 1

 Hvaða ár fæddist þú?

 
 Hvar bjóstu (í borg/þorpi/sveitabæ)? 
 Hvernig var húsnæðið sem þú ólst upp í? 
 Hvaðan kom hiti í húsið? En rafmagnið? Hvernig var það framleitt og hvaðan kom
það? 
 Hvernig var maturinn sem þú borðaðir? Hvar og hvernig nálgaðistu matinn sem
þú borðaðir? Hvernig voru umbúðirnar utan um matinn? Hvað varð um
umbúðirnar og annað sem féll til eftir að það var notað? 
 Hvernig voru fötin sem þú varst í? Hvaðan komu þau? Hversu oft fékkstu ný föt?
Hvað entust þau lengi? Hvað varð um þau þegar þú hættir að nota þau? 
 Hvernig fórstu leiðar þinnar, t.d. í skóla eða annað? Fórstu í frí eitthvert? Ef já,
með hvaða hætti fórstu þangað? 
 Gekkstu í skóla? Hvaða möguleika áttirðu til menntunar? 
 Hafðirðu möguleika á að stunda áhugamál? Ef já, hvaða áhugamál? 
 Hversu mikill jöfnuður var í samfélaginu? Var auðvelt fyrir þig að hafa áhrif, t.d.
innan heimilis, skóla eða samfélagsins sem þú bjóst í? 
 Varstu meðvituð/meðvitaður um aðstæður barna annars staðar í heiminum?
Geturðu nefnt dæmi um eitthvað þessu tengt sem þú manst eftir? 
 Hver var staðan á Jörðinni almennt? Hversu mikil mengun var? Hvaða
umhverfismál var talað um? 
 Spurning að eigin vali, hvað fleira viltu vita? 
Barnið heitir Jaset.

Ég fæddist árið 2070 og bý í Reykjavík, í Fossvoginum. Við búum í lofthúsi sem var hitið upp með innri
öflum kjarnans, sama með orku landsins. Við borðuðum kjöt,fisk og grænmeti. Mataræðið og hvernig
við fáum það er ekki búið að breytast mikið síðan þú varst ungur afi. Umbúðirirnar voru enþá plast
og jörðin er enn að eiðast. Útaf loftslagsbreytingum hitnaði jörðin það mikið að við þurftum að hætta
að vera í fötum. Húsið færist á milli vegna þess að segulaflið er notað, segull er settur ofan á og á
botninn á húsinu og heldur því á floti, og því er bara ýtt og þá kemstu hvert sem er annars labbaru
bara. Öll menntun var gerð heima í gegnum tölvu. Fótbolti tók yfir heiminum, allar aðrar íþróttir
duttu bara út úr tísku, ef þú æfðir eitthvað var það fótbolti. Þannig ef þú værir goður í fótbolta værir
þú hærri settur, með meiri völd.

Húðlitir, kynþáttur, trúabrögð skiptu engu máli, eina sem skiptimáli var hversu góður þu værir í
fótbolta. Sem betur fer var líka lagað alla fátækt í heiminum, engin börn í þrældóm né neitt þannig.
Eins og ég sagði áðan plastnotkun er ekki að minnka, vísindamenn gáfust upp að finna lausn vegna
þess að við vorum of langt farin. Kaldasti partur jarðarinnar er suðurpóllinn sem er samt 12°C.
Ósonlagið er svo skemmt.

Krabbamein? Það er bara eins og flensa í dag. Það er eiginlega ekkert ósonlag til að hilja okkur frá
sólargeislunum, þannig allir fá alltaf húðkrabbamein. Þetta er bara sturta sem maður labbar í
gegnum og krabbameinið er horfið.

You might also like