You are on page 1of 3

Námsáætlun - LÖGF3SV05 - Vorönn 2023

Kennari: Ósk Guðmundsdóttir, osk@flensborg.is

Námsefni: Lögfræði og lífsleikni fyrir framhaldsskóla eftir Þuríði Jónsdóttur, 2006 eða yngri, Iða.

Áfangalýsing: Kynnt eru grundvallaratriði íslenskrar stjórnskipunar og réttarkerfis. Áhersla er


lögð á kynningu á lögum og reglum sem tengjast viðskiptalífinu s.s. samninga og kröfurétt,
lausafjár- og fasteignakaup, mismunandi rekstrarform, samkeppnismál og vinnurétt. Áfanginn
miðar að því að gefa nemendum innsýn í umfang löggjafar á þessu sviði og að þeir þekki helstu
meginreglur hennar. Einnig umfjöllun um sifja- og erfðarétt.

Vinnuframlag nemenda
Tímasókn 15 vikur x 4 klst. 60 klst.

Heimavinna 15 vikur x 1,5 klst. 22,5 klst.

Undirbúningur fyrir kaflapróf 4 x 3 klst. 12 klst.

Heimsókn í héraðsdóm 10 klst. 10 klst.

Skilaverkefni og lokaverkefni 15,5 klst. 15,5 klst.

Alls   120 klst. = 5 einingar

Námsmat
Hlutapróf 4 (10% hvert) 40%
Skilaverkefni x 3 (10% hvert) 30%
Heimsókn í héraðsdóm, kynning og skil 20%
Lokaverkefni 10%
Alls 100%
Áfanginn er símatsáfangi sem þýðir að það er ekki lokapróf.

1
Nemandi þarf að ná að meðaltali 4,5 úr hlutaprófunum fjórum til að standast áfangann
og til að önnur verkefni teljist til einkunnar. Sjúkrapróf verða haldin í Ritveri í sömu viku eða
vikunni á eftir fyrir þá sem missa af hlutaprófi og hafa skilað inn vottorði frá lækni.

Verkefnum á að skila á Innu og verður ekki tekið við þeim í tölvupósti. Hægt er að skila
verkefnum eftir skilafrest á Innu en þá verður einkunn verkefnis ekki hærri en 5.

Mikilvægt er að stunda námið samviskusamlega frá byrjun til þess að komast yfir efni
áfangans og að til að standast kröfur hans. Samvinna og góð samskipti tryggja ávallt
árangur.

Nemendur athugið að virkni ykkar í námi skiptir máli og er ávallt sýnileg


kennara, hvort sem hún fer fram í tíma eða á Innu. Stundaðu nám þitt af
heilindum.

Ath: Kennari áskilur sér rétt til breytinga

Flensborgarskólanum, 4.1.2023
…………………………………………………
Ósk Guðmundsdóttir –
osk@flensborg.is

2
Vika Yfirferð Verkefni/próf
01. 2. - 6. janúar Hraðtafla 6. Kennsla hefst

02. 9. - 13. janúar Kafli 1. Lögfræði


Kafli 2. Íslenskur
stjórnskipunarréttur
03. 16. – 20. janúar Kafli 2. Íslenskur Skilaverkefni 1 (6%)
stjórnskipunarréttur
Kafli 3. Dómstólar
04. 23. – 27. janúar Kafli 3. Dómstólar

05. 30. jan - 3. febrúar Kafli 4. Lausafjárkaup. Hlutapróf 1 (15%); kaflar


Kafli 5. Þjónustukaup 1, 2 og 3

06. 6. – 10. febrúar Kafli 6. Samningsgerð

07. 13. – 17. febrúar Kafli 6. Samningsgerð


Kafli 7. Hjúskapur
08. 20. – 24. febrúar Kafli 7. Hjúskapur Hlutapróf 2 (15%); kaflar 23. – 24. Vetrarfrí
4, 5, 6 og 7
09. 27. febr. – 3. mars Kafli 8. Barnaréttur
Kafli 9. Erfðir
10. 6. – 10. mars Kafli 10. Fasteignakaup

11. 13. – 17. mars Kafli 10. Fasteignakaup Hlutapróf 3 (15%); kaflar
Kafli 13. Kröfuréttindi 8, 9 og 10
12. 20. – 24. mars Kafli 13. Kröfuréttindi

13. 27. – 31. mars Kynningar á skilaverkefni 2 Heimsókn í héraðasdóm


Kafli 14. Vinnuréttur skil + kynningar (15%)
14. 3. – 7. apríl
Páskaleyfi – kennsla hefst aftur 12. apríl
15. 10. – 14. apríl Kafli 14. Vinnuréttur
Kafli 15. Félög og skattar

16. 17 – 21. apríl Viðbótarefni um samkeppni og Skilaverkefni 3 (6%) 20. Sumar-


neytendamál dagurinn fyrsti
17. 24. – 28. apríil Viðbótarefni um samkeppni og Hlutapróf 4 (15%); kaflar 28. Dimmision
neytendamál 13, 14, 15 og viðbótarefni

18. 1. – 5. maí Lokaverkefni Lokaverkefni (7%) 1. Baráttudagur


Seinkun unnin upp verkalýðs
19. 8. – 12. maí Lokaverkefni 9. Síðasti
Seinkun unnin upp kennsludagur

Námsmatsdagur 10. maí – Próf hefjast 11. maí

You might also like