You are on page 1of 2

Líf hans

Þórbergur fæddist árið 1888 á hala í


Suðursveit. Hann byrjaði ungur að skrifa og
er nú þekktur sem eitt af merkilegustu
skáldum 20. aldar.

Verk
Han er mest frægur fyrir bókina Bréf til
Um okkur
Láru, en hann hefur líka skrifað ljóð og aðrar Þórbergssetur var byggt árið 2005 í
bækur, þar á meðal Rauða hættan, Fagurt minningu Þórbergur Þórðarson og
mannlíf og íslenskur aðall opnunarhátíð fór framm árið 2006.
Setrið hefur verið í notkun síðan þá
og hefur upplýst mörg hundruði
manna um líf og verk Þórgbergs
Áhrif Þórðarsson.

Mikið af verkum hans vor brautryðjandi


þegar það kemur að íslenskum skáldskapi
og hann er enn í dag talin vera mikið skáld
Hafðu
samband
enni, árið 2006 var opnað þórgbergssetur í
hans minningu.

478-1078 Þórberg
hali@hali.is

thorbergur.is
Þórðarsson
Hali Suðursveit, 781 Hornafjörður
ÞÓRBERGS
SETUR
Sýningar
Hægt er að finna fræðandi og áhugaverða
sýningu um verk og líf Þórbergur
Þórðarsson. Hægt er að labba um og skoða
bæði einn eða með leiðsögn, eining er boðið
upp á glærukynningar. Leiðsögn er í góði á
bæði ensku og íslensku.

Veitingar
Boðið er upp á veitingar, hægt er að njóta
góðan mat í skemmtilegri
sveitastemmingu. Matseðilinn hefur bæði
hefðbundin íslenskan mat og heimabakaðir
kökur, einnig eru valkostir fyrir vegeterian
og vegan máltíðir. Veitingastaðurinn er
opinn allt árið og hægt er að panta fyrirfram
fyrir stærri hópa.

You might also like