You are on page 1of 7

Líðan og

ráðgjöf
foreldra
greindarskerta
barna
Alexandra Geraimova og
Elísabet Sveinbjörnsdóttir
Rannsóknarspurningar:
Hvaða áhrif hefur það á líðan foreldra að eiga barn með greindarskerðingu?
Hvernig takast foreldrar á við þær áskoranir sem verða á þeirra vegi?
Hvaða úrræði eru í boði fyrir foreldra með skert barn?
Líðan foreldra
- Framtíðarsýn foreldra breytist þegar barn fæðist greindarskert
- Foreldrar greindarskerta barna upplifa kvíða og þunglyndi
- Tvær leiðir til að bregðast við aðstæðum (e. coping styles)
- Einbeita að vinna úr daglegum þörfum barns
- Einblína á neikvæðu tilfiningar eða afneita þeim
Viðhorf foreldra til fötlunar
- Neikvæðir þættir í uppeldi barna með
greindarskerðingu
- Sérstakar þarfir barnsins
- Fjárhagslegar áhyggjur
- Vandamál á sviði félagstengsla
- Jákvætt hugafar leiðir til seiglu og
sterkari tegsla
Ráðgjöf og stuðningur foreldra barna með
greindarskerðingu
Formlegur stuðningur Óformlegur stuðningur

- Þjónusta heima fyrir og utan - Aðstoð frá ættingjum og vinum


- Ráðgjafir og upplýsingar frá fagaðilum - Að aðstandendur vilji fræðast um
- Foreldrafærnisnámskeið skerðingu barnsins
- Hvíldar úrræði - Stuðningshópar
- Námskeið og fræðslur m.a fyrir - Sálræn þjónusta
aðstandendur
- Rétt á ummönnunargreiðsla
Niðurlag
- Breytt lífsviðhorf til foreldrahlutverks
- Seigla
- Að barn sé greint fyrr en seinna
- Ættingjar og vinir séu til staðar
- Upplýsingar og Ráðgjöf

Ráðgjöf og upplýsingar í endalausri þróun


Svigrúm fyrir framfarir
Meiri fræðslur um greindaskerðingu barna fyrir almenning
Takk fyrir okkur
Spurningar ?

You might also like