You are on page 1of 11

WHAT ARE THE OPTIONS?

WHERE ARE THINGS GOING?


HEALTH AND WELLBEING OF MEDICAL
STUDENTS AND DOCTORS
HVAÐ STENDUR TIL BOÐA Í DAG?
HVERT STEFNIR?
HEILSA OG LÍÐAN LÆKNANEMA OG LÆKNA

Haraldur Erlendsson geðlæknir


Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði
24. janúar 2019 á Læknadögum
COMMITTEE ON DOCTORS´
HEALTH
NEFND UM HEILSU LÆKNA
Committee on doctors´ health

The committee was founded five years ago by the medical society
following talks on burnout at Læknadagar 2014
Skipuð fyrir fimm árum af LÍ eftir að vakin var upp umræða um kulnun
og streitu hjá læknum á Læknadögum 2014

• Benedikt Ó. Sveinsson gynecologist


• Gerður A. Árnadóttir family doctor
• Haraldur Erlendsson psychiatrist
• Kristinn Tómasson psychiatrist

w w w. h e i l s u s to f n u n . i s
PROJECTS
VERKEFNI
PRJOJECTS VERKEFNI

• Information gathering at international conferences on doctors´ health: Red alert!


• Höfum sótt þing á alþjóðavísu um heilsu lækna: ALVARLEGT!!!

• Talks on burnout and stress at Læknadagar and setting limits to workload and
working hours
• Verið með efni á Læknadögum um kulnun, vinnuálag og fjölda vinnustunda

• Written in Læknablaðið on problems and potential solutions


• Höfum skrifað í Læknablaðið um mikilvægi vandans varðandi kulnun og mikilvægi stuðningshópa sem
fyrirbyggjandi leið

w w w. h e i l s u s to f n u n . i s
PROJECTS VERKEFNI

• Planning courses for doctors on stress, life balance and burnout using contractural rights for study
leave
• Skoðuðum með að setja upp námskeið fyrir lækna hér heima og nota ónýtta námsfrísdaga … ljón á veginum
• Talks with the Ministry of Health on appointing a doctor for doctors
• Ræddum við Heilbrigðisráðuneytið um að veita fé í stöðu læknis fyrir lækna … ljón á veginum
• Talks with Head of Medical School on importance of life management skills and setting limits to
workload – now part of curriculum during the first year
• Ræddum við forseta Læknadeildar (Magnús Karl) og í framhaldi af því varð hluti náms á 1. ári (Gerður og Benedikt). Enn mjög óeðlilegt
vinnuálag … ljón á veginum

• Supporting medical students in creating support groups for all medical students – work in progress
• Stutt læknanema í að setja á fót stuðningshóp (Matthías Örn)

w w w. h e i l s u s to f n u n . i s
PROJECTS VERKEFNI

• Following the example of the exemplary service in Norway for sick doctors:
setting up contacts and safe house / confidential treatment center
• Að norskri fyrirmynd: Tenglar og aðstaða og þagmælska: grunnur að því að læknar hafi samband – ekkert
skráð
• Boðið upp á stuðning við lækna á Heilsustofnun sem er studdur af fjölskyldu- og styrktarsjóði lækna (FOSL).
• Læknar hafa beint samband
• Verið notað í vaxandi mæli undanfarin tvö ár
• Settur verður listi yfir lækna sem sinna læknum í Læknablaðið: þurfum fleiri heimilislækna í þá vinnu
• Þarf fjármagn í að styrkja þessa þjónustu. Læknar taka ekki greiðslur fyrir að sinna læknum

w w w. h e i l s u s to f n u n . i s
PROJECTS VERKEFNI

• Explore ways with Medical General to deal with complaints about doctors in ways
that reduce harm of the process and identify burnout and mental health and
addiction problems
• Skoða með Landlæknisembættinu ferla tengt kvörtunum, til að minnka skaðsemi þess ferlis á heilsu lækna og
á framtíðarhorfur með að snúa aftur til starfs og finna leiðir til að bera snemma kennsl á kulnun og annan
andlegan vanda sem getur leitt til breyttrar hegðunar, versnunar á samskiptum og mistaka í starfi og svo
kvartana frá sjúklingum og samastarfsfólki.

w w w. h e i l s u s to f n u n . i s
PROJECTS VERKEFNI

• Research needed: Medical students and doctors


• Höfum vakið athygli á því að við þurfum að vita um ástand læknanema og lækna … næst meira um læknanema

• Set up meetings at the medical society to educate and support doctors in setting
upp systems to prevent and manage burnout
• Skoða með að setja upp fundi fyrir félaga til að ræða málin og fræða um leiðir til úrbóta svo sem með því að
setja mörk í vinnuálagi og setja upp stuðningshópa fyrir alla lækna
• Start a support network for all doctors with small support groups of 5-9 doctors
meeting regularly using various approaches (from sharing a meal to Balint group).
• Tími kominn til að allir læknar verði meðlimir í stuðningshópum sem hittast mánaðarlega
• Work – Life balance, exercise, mindfulness, etc etc
• Meira jafnvægi milli starfs og annars, meiri hreyfing, núvitund o.fl. o.fl.

w w w. h e i l s u s to f n u n . i s
RED ALERT - TIME FOR ACTION IS NOW
CREATE SUPPORT GROUPS
ÞAKKA ÁHEYRNINA

You might also like