You are on page 1of 9

EMOTIONS OF CHANGE - Fyrirlestur 3

Yfirlit bókar - Hvar erum við stödd:

lewin

 Hvernig við tökumst á við breytingar með mismunandi hætti, hvað býr að baki og hvers vegna
það er mikilvægt að huga að viðbrögðum og tilfinningum starfsfólk þegar breytingar bera að
garði

Ólík stig tilfinninga og upplifun skiptir máli - Emotions of change matter because
Velferð starfsfólks (Employee wellbeing)

• Þegar breytingar eiga sér stað eða eru fyrirhugaðar, þá hefur það áhrif á hegðun og hugsun fólks
(Impact on behaviour and thinking)

- Örvænting eða hræðsla vs Samúð eða eldmóður (Despair or fear v. compassion or


enthusiasm)

- Öfund, kvíði eða einmannaleiki vs Von, forvitni eða tilhlökkun (Envy, anxiety or
loneliness v. hope, curiosity or excitement)

- Mikilvægt að gera sér grein fyrir því að fólk bregðst við með mismunandi hætti

• Everybody, leaders of change included…

• Þar sem tilfinningar geta leitt til mismunandi hegðunar og samskipta, hafa þær líka jafnframt áhrif
á aðra
Emotional contagion (e.g. Barsade, 2002)

- Sumir vilja meina að tilfinningar geta smitast/speglast yfir á aðra (emotional contagion)

- Sem sagt, umhverfið hefur áhrif á okkur

- Myndast ákveðin bönd og sameiginleg sýn, einnig ef það er mikil tilhlökkun og gleði og
ríkir efirvænting er líklegra en ekki að við upplifum og smitumst af þeim tilfinningum
einnig

Þrjú sjónarmið á tilfinningar - Three perspectives on emotions…

• Í fyrsta lagi er mismunandi hvernig við sýnum og tjáum tilfinningar okkar og hvernig þær mótast
af umhverfinu (Social constructionist perspective: emotions, and ways they are expressed, formed
and shaped by societal culture)

- Fólk er misopið og tjáir sig með mismuandi hætti – sama á við um fyrirtæki og
fyrirtækjamenningu

- Fólk misopið eftir því frá hvaða landi það er t.d. bandaríkjamaður vs íslendingur – sama á
við um fyrirtækjamenninguna

• T.d. ef yfirmaður er opinn og tjáir sig um flest, ber tilfinningar á torg, þá er


líklegra að samstarfsfólk gerir slíkt hið sama, enda viðurkennt og normið í
viðkomandi aðstæðum

• Sama á við ef yfirmaður er kaldur, harður, ópersónulegur t.d. er líklegra en ekki


að stm séu með svipaða framkomu

• Enda myndast hegðun af aðstæðum oft á tíðum

- Highlights emotional reactions to change may vary internationally and depending on the
organization

- Emotions may be inhibited to conform with norms

• Í öðru lagi er það hvernig við bregðumst við, lesum í eða skiljum og skynjum fyrirhugaðar
breytingar. Þetta sjónarmið bendir á og tekur mið af því hvernig starfsfólk túlkar breytingar og
viðbrögð við þeim í kjölfarið (Appraisal theory perspective: emotions as internal state triggered
by particular interpretation of situation, then emotions trigger behaviour)

- Highlights how employee interpretations of transitions influence emotions


Þrjú sjónarmið á tilfinningar - Three perspectives on emotions cont.

• Í þriðja lagi er skoðað hvernig tilfinningar spila mikilvægt hlutverk þegar við tökumst á við
breytingar og sérstaklega í félagslegum aðstæðum (‘Situated’ perspective (Griffiths and
Scarantino, 2009): emotions as distinctive ways to engage with situations (esp. social situations)
and alter them – though they seem involuntary (losing your temper, falling in love)

- Hvernig tilfinningar geta brotist fram, án þess að við ætlum að gera það, höfum minna
stjórn á því að þær spretti fram

• T.d. verða ástfangin, skotin í einhverjum

- Draws attention to emotions as form of engagement with transition, not just reaction to it

- Highlights how emotions influence interpretations and communication during transitions

 Appraisal vs Situatet

- Ólíkt Appraisal þá er Situatet þannig að við kannski skiljum eða áttum okkur ekki alltaf á
þessu, hvers vegna eða hvernig við upplifun tilfinningar

- Eitthvað sem triggerar þær og hefur með aðstæður að gera

- Eitthvað sem við upplifun eða lendum í, þannig aðstæður eru hluti og ástæða tilfinninga
sem við upplifun

Megum við eða eigum við að sýna eða bæla tilfinningar okkar á vinnustað - Emotional labour

• Tilfinningar geta verið viðbragð við atburðum sem eiga sér stað á vinnustað
(Emotions can be reaction to events at work)

• En það er oft krafist af starfsfólki að það annaðhvort sýni eða byrgi/bæli tilfinningar sínar á
vinnustað (But displays of emotions are also required of employees in the workplace – referred to
as ‘emotional labour’) (Hochschild, 1983)

• Emotional labour getur oft valdið vanlíðan og stress, enda fólk oft með einhverja ákveðna
grímu og að leika, enda kannski ekki ætlast til að þau sýni svipbrigði eða tilfinningar

• “I couldn’t give a shit about the company before change … but then management dangled a carrot
in front of me and offered me a better job and higher pay. But I reckon that was only because I
kept my mouth shut when the changes were taking place and for that I was a more worthy
employee to have … only after that time did I even contemplate feeling any sort of ties to the
place” (George)

• Dæmi úr kafla: einstaklingur sem var eiginlega orðið alveg sama um fyrirtækið fyrir
breytingar, en telur hann hafi fengið loforð um betra starf og hærri laun í kjölfar breytinga
vegna þess að viðkomandi hélt áfram að vinna vinnuna sína, var ekkert mikið að tjá sig
þegar breytingarnar áttu sér stað og flr.. í kjölfarið breyttist sýnið á fyrirtækið og hann
myndaði gagnvart því einhverjum böndum..

• “While my manager continues to promote me I’ll continue to say how good organizational
change was and how great the place is to work for. It’s as simple as that!” (Jessica)

(Bryant and Wolfram Cox, 2004)

Mismunandi hvernig við bregðumst við, oftar en ekki er ætlast til þess af vinnuveitendum að við sýnum
af okkur ákveðna hegðun og viðbrögð

 Þau sem spila með eru líklegri til að njóta velvildar á meðan þau sem eru sífellt að kvarta og
kveina eiga hugsanlega meiri hættu að vera færð til, fá ekki tækifæri til að vinna sig upp eða í
versta falli verða rekin.
o Fólk þá þarf eflaust að spurja sig hvort það vilji vera samkvæmt sjálfu sér og vera tilbúið
að taka hugsanelgum afleiðingum

Hvernig sýnum við og hvernig birtast tilfinningar - Achieving emotional displays

Er það á yfirborðinu (Surface acting)

- Erum bara að þykjast (Simply pretending to feel)

- T.d. bara brosa þótt okkur líði ekki þannig, heldur þvert á móti erum við kannski mjög
ósátt en setjum upp bros

Eða erum við að: (Deep acting)

- Reyna að sannfæra okkur sjálf um aðstæður og tilfinningar eða ímynda okkur


(Convincing oneself or imagining in order to feel)

- Dæmi um mannauðsstjóra í kaflanum: þegar hann þarf að segja upp fólki, viðkomandi
mannauðsstjóri þarf hugsanlega að réttlæta þetta fyrir sér og setja sig í spor þeirra sem
tekur ákvörðunina, til að auðvelda sér það að þurfa segja öðrum upp
- Viðkomandi kannski að líta soltið kalt og ópersónuelga á þetta eða ímynda sér
aðra hluti

Display, over time, may lead to genuine feeling

Dissonance

- Personal or professional discomfort  stress

- If emotional labour is a valued aspect of role to which the employee is committed then it
will lead not to damage, but to enhanced psychological well-being

- So, beneficial or a detrimental depending on the values of individual

Mismunandi stig tilfinninga - Emotions of change

 Þegar verið er að skoða áhrif breytinga og tilfinningar, þá eru flest módel sem eru að skoða
hvernig fólk aðlagast aðstæðum og tekst á við breytingar í fyrirtækjum, mismunandi.

Fer eftir aðstæðum og einstaklingum og alls ekki línulegt ferli eða alltaf í sömu röð

 Ástæðan er sú að það eru svo margir mismunandi þættir (ástæður, aðstæður, viðbrögð, upplifun)
sem að þarf að taka með í reiking og getur verið svo mismunandi
o Getur farið eftir hversu mikil áhrif breytingarnar hafa á viðkomandi
o Hversu mikinn þátt þau taka í ferlinu
o Hernig fyrri reynsla af breytingum er
o Sum fagna þeim, sjá tækifæri
o Á meðan önnur kvíða þeim

Hvernig við bregðumst við breytingum á mismunandi stigum og skeiðum: Stages of dealing with loss
(Kübler-Ross, 1969; Stuart, 1995):

1. Shock  Denial - carrying on as if nothing is wrong, minimising

2. Anger - rage, frustration, resentment, indignation

3. Bargaining - acknowledging but attempting to put off or renegotiate

4. Depression - mourning for things already lost + lost prospects

5. Acceptance - preparation to move forward, hope, relief


6. Moving on - curiosity, confidence, hope, excitement, enthusiasm
Mismunandi stig tilfinninga - "Emotions of change"

1. Áfall/sjokk  Afneitun - Gerum lítið úr þessu


a. Þegar við fáum fréttir af breytingunni og upplifun þær
2. Reiði
a. Þegar við áttum okkur á að þetta er að gerast þá getur brotist út ákveðin reiði
b. Streitumst jafnvel á móti
3. Bargaining stage
a. Aðilar segjast vilja eða lofa að gera betur, spila með ef hlutirnir haldast óbreyttir og
reyna þannig að fresta yfirvofandi breytingum með því að semja upp á nýtt
4. Þunglyndi
a. Sem getur skollið á eftir að breytingar eru settar í gang
b. Fólk kannski sekkur niður og sér eftir hlutum sem að hefðu geta orðið eða voru
5. Sátt
a. Sættumst á breytingunum, byrjum að takast á við nýja hluti, aðstæður, vinnubrögð
6. Halda áfram (moving on)
a. Þar sem við sættumst alveg við breytingarnar og orðið normið
 Talað um það sé gríðarlega mikilvægt, ef ekki mikilvægara að sinna vel og taka utan um fólk sem
verður eftir þegar samstarfsfélagar missa vinnuna, enda oft myndast náinn vinskapur og þarf að
huga vel að þeim sem eftir eru
o Fyrirtæki þurfa að vera vel undirbúin, skýra og rökstyðja hlutina vel.
o Takast á við sjokkið og afneitunina sem getur komið
o Þau sem eftir eru geta átt um sárt á binda og geta upplifað mikla sorg, missi eða depurð í
kjölfarið
 Mikilvægt að tala vel um þau sem hafa farið og sýna þeim störfum þeirra
virðingu

Notagildi svona “módela” - Usefulness of ‘stage models’?

• Til að fullvissa starfsfólk um að það sé eðlilegt og í lagi að upplifa ólíkar tilfinningar þegar
breytingar eiga sér stað (Reassuring employees that it is normal to experience emotional
responses to change)

• Til að láta fólk vita hvað tilfinningar sé “æsklilegt” að sýna og hvað sé viðeigandi og hvað ekki
(Let people know emotions acceptable)

• Getur ýtt við fólki sem í afneitun og aðstoðað það við að komast úr því ástandi
(May nudge people who are ready out of denial) – bent á jákvæða hluti og tækifæri og þannig
reynt að flýta fyrir samþyki þess.

• Svona módel geta nýst til þess að yfirmenn að ólíkt starfsfólk geti brugðist við á mismuanndi hátt
- Kemur til skila að það sé skiljanlegt að fólk geti brugðist ólíkt við t.d. í hegðun og framkomu
síðar meir (Communicate that it’s understood people may be feeling and reacting quite differently
later on in transition from way they are feeling/ reacting currently)

• Mikilvægt að átta sig á áhrifum og afleiðingu breytinga á allt fólk

• Sýnir okkur fram á og miðlar til okkar að starfsfólk getur brugðist við með mjög ólíkum hætti
(Conveys that different employees may be experiencing different emotional reactions (esp. helpful
for managers to recognise – they may know about impending change in advance of staff and had
time to adapt while staff still struggling with this)

• Huga vel að þeim sem eftir eru

• Svona módel geta benti yfirmönnum á mikilvægi þess að taka utan um fólkið, gefa því hlutdeild,
upplýsa og leita allra leiða til þess að gera á sem faglegastann hátt

Tilfinningagreind - ‘Emotional Intelligence’

• Fólk sem á auðvelt með að sýna, hafa stjórn á tilfinningum og áttar sig á áhrifum þeirra í
samskiptum nær betri árangri
• Almennt talið að stjórnendur og leiðtogar sem búa yfir hárri og mikilli tilfinningagreind séu betri
stjórnendur og leiðtogar. Þetta er getan til þess að leggja mat á og þekkja sínar eigin tilfinningar
og skilja tilfinningar annara. Geta sett sig í spor annara og eiga auðvelt með að sýna tilfinningar
(‘ability to monitor one’s own and others’ feelings and emotions, to discriminate among them and
to use this information to guide one’s thinking and actions’) (Salovey and Mayer, 1990: p189)

- Accurately perceiving emotion

- Using emotions to facilitate thought

- Understanding emotion

- Managing emotions in oneself and others

(Mayer et al., 2008)

• Goleman (1995) claims E.I. is significant factor in advancement and effective leadership

Tilfinningagreind (e. emotional intelligence)

You might also like