You are on page 1of 2

Kenningar í kynjafræði

Hugmyndir og hugtök

• Eðlishyggja = halda að fólk fæðist með kynjaða eiginleika.


• Félagsleg mótunarhyggja = fólk lærir með hegðun annara og samfélagi kynjaða eiginleika
• Rannsóknir benda til að bæði eðlishyggja og félagsleg mótunarhyggja skerst inní
• Hugmyndafræði eðlishyggju var lengi að karlenn væru sterkir og áttu að vinna fyrir fjölskyldunni
en kvenmenn væru blíðar og góðar til að ala upp börnin með umhyggju.
• Talcott Parsons – helsti félagsfræðingur bandaríkjanna 20 öld
• Vandamálið við kenningar Talcott var að hann rannsaka miðjustétt í bandaríkjunum 1940-50
• Líffræðilegar kenningar er oftast verið að tala um gagnkynhneigð náttúrulegast, kynhvöt karla
og kvenna sé ólík vegna líffræðilegra þátta. ( líklegra vegna samfélag/karlmenn horfðu a konur
sem manneskjur til að búa til börn og var alveg sama þeirra ánægju í kynlífi)
• Blár var upprunalega fyrir stelpur og bleikur fyrir karlmenn en breyttist í öfugt.
• Fólk sem trúir á mótunarhyggju gagnrýnir eðlishyggju að horfa fram hjá félagslegum/ umhverfis
þáttum.
• Sumt fólk skilgreinir sig sem annað kyn en karl/kona. T.d. Þau (them)
• Allt getur verið kynjað. T.d. starf, hæfileikar, styrkur, áhugamál.
• Margaret Mead segir frá dvöl sinni. Arapesh er hegðun karla og kvenna umhyggjusemi, blíðu,
tilfinninganæmi. ( lítið um kynbundna skiptingu).
• Mundugumor voru líklegri til að sýna leiðinlega hegðun og ofbeldi. karlar vour yfir, konur voru
ekkert meira en húsmæður.
• Tchambuli kynhlutverk öfug, karlar tóku tíma í útlit sitt, sinntu heiminu og uppeldi meira en
konur.
• Margaret hélt því fram að þessi 3 samfélög sína fram á að kynhlutverk eru lærð en ekki
líffræðileg.
• Kynkerfi er hugmyndafræði samfélags um kyn.
• Í kynjakerfi eru allar hugmyndir um hegðun, útlit, innræting sem segir til um kyn einstaklings.
• Vestrænt kynkerfi byggist á kynjatvíhyggju. Kona og karl og eru þau andstæður.
• Karlar hafa það betur, gagnkynhneigð hefur það betur en samkynhneigð.
• Feðravald byggist á að karlmenn eru í stjórn og eru betur settir en kvenmenn.
• Stétt, menningarlegur bakgrunnur, fötlun og kyn getur allt haft áhrif á stöðu þína í lífinu.
• Antonio Gramsci kom með ráðandi hugmyndafræði til að útskýra hvernig einn hópur getur beitt
pólitískum völdum og hugmyndafræði til að ná völdum.
• Sylvia Walby skilgreinir feðravaldið sem „félagslegt kerfi og venjur þar sem karlar ráða yfir
konum, kúga þær og nota“
• Hún hefur sett fram sex svið feðravalds sem byggist á áhrifum til hvors annars. (ríkið, heimilið,
ofbeldi, kynhneigð, kynhegðun, launuð vinna, menning).
• Ekkert menningarsamfélag hefur náð jafnrétti en mörg lönd eru komin á rétta braut.
• AF hverju þurfum við kyn? Oft er hugsað til að skipta niður í flokka. Sem mannfólk flokkum við
allt, liti, föt, o.fl.
• Indjánar voru fyrstir til að koma með kyn sem er bæði kvenlegt og karlkynd (þau)
• Hvernig við sjáum kyn er okkur kennt samfélagslega, þess vegna oft ef karlmaður er með langt
hár er líklegt að fyrsta sem fólk sér er kvenmann, því kynlega séð var stutt hár karlkyns eiginleiki
og langt hár kvenkyns eiginleiki.
• Það eru til fólk sem halda því fram að þegar mannkyn var fyrst að þróast og veiða mat að
karlmenn væru sterkari til að veiða dýr og konur næmari fyrir börnin, en þegar meiri rannsókn
var gerð kom fram að konur veiddu fisk og minni dýr.
• Konum er kennt að gera meira augnsamband og brosa. (hægt er að fara út í það að þegar kona
talar ekki svona er hún leiðinleg og grimm en karlmaður er talin ákveðinn).
• Það er sagt að það sé kvenlegt að sitja með fæturna í kross og fæturna vítt sé kallað
„manspreading“. (líklega vegna þess að kvenmenn voru lengi í pilsum og kjólum og ef þú sast
ekki með fæturna krosslagða sást allt.
• Karlmanlegir einileikar eru betri en kvenmans eiginleikar, samkvæmt mörgum samfélogum.
• Við setjum allt í flokka og þær eru gerðir til að ekki allir geta verið á toppnum á keðjunni. Konur
eru tilfinninga meiri og geta því ekki verið í stjórnastöðu.
• Hvítir gagnkynhneigðir menn eru á toppnum á listanum svo hvítar konur, svartar konur og að
lokum svartir menn í bandaríkjunum.
• Feminismi er nafn fyrir baráttu allra kynja fyrir jafnrétti, en margir eru á móti feminism og eru
jafnréttisinni.
• „Liberal feminism“ er að bæta réttindi kvenna með því að taka hindranirnar í burtu og hjálpa við
að byggja upp frelsi.
• „Socialist Feminism“ er að líta á kapíalisma sem grunnin að valdi karla og vilja fullt efnahagsleg
jafnrétti.
• „Radical Feminism“ er að fyrir jafnrétti kynja komi til greina þarf að taka út kyn alveg. Ekkert
kyn ekkert vandamál.

You might also like