You are on page 1of 3

Lýðræðisvitun og siðferði

Malala Yousafzai – Einstaklingsverkefni 5%

1. Skrifið stutta greinargerð um Malala Yousafzai, ævi og störf.


(a.m.k. 200 orð) 30%
Malala langaði að verða læknir þegar hún yrði stór en pabbi
hennar vildi að hún myndi verða stjórnmálamaður. Pabbi barðist
opinberlega fyrir réttindum barna að fara í skóla. Þegar Malala var
níu ára fékk hún meiri áhuga á að berjast fyrir réttindum barna að
ganga í skóla og byrjaði að nota röddina sína. Pabbi hennar og hún
unnu saman til að berjast fyrir réttindum barna og komu samana á
samkomur og fékku mikla athygli því Malala var svo ung.
Heimilismyndir voru birt um hana og hún var í fréttum. Þegar
Malala var 15 ára var hún skotinn í hausinn á leiðinni í skólann af
talíbönum. Talíbananir voru að reyna að þagga niður í Malölu en
morðtilraunin gerði einmitt öfugt hún. Hún var birt í fréttum um
allan heim og nærum allir vissu hver hún var eftir það. Malala hélt
áfram að berjast þrátt fyrir árásina og hitta fullt af frægu þar sem
hún auglýsti baráttuna. Hún hitti meðalannars Obama og Elen.
Þegar hún var 17 ára fékk hún nóbelsverðlaun og var sú yngsta í
heimi sem hefur fengið þau verðlaun. Nú í dag heldur hún áfram að
berjast fyrir réttindum barna. Það er líka en meiri þörf fyrir það nú í
covid þegar tölurnar af krökkum sem eru að ganga í skóla hafa
lækkað.

2. Hlustið á ræðuna sem Malala Yousafzai flutti þegar hún fékk


Nóbelsverðlaunin í desember 2014. Segið frá innihaldi
ræðunnar, hvað finnst ykkur um hana og hvaða skilaboð voru
þar um mannréttindi? 30%
Hún þakkar öllum sem hafa hjálpað henni að ná svona langt. Hún
segir að þessi verðlaun séu fyrir gleymdu börnin sem fá ekki að
ganga í skóla og hræddu börnin sem vilja frið. Hún segir að það sé
ekki tími fyrir að vorkenna börnunum heldur að grípa til aðgerða.
Hún segir að hún sé bara mannleg og að allir séu með rödd og
maður ætti að nota hana. Hún talar um æfisögu sína. Malala talar
fyrir börnin sem fá ekki að ganga í skóla og segir frá mikilvægi
barna að ganga í skóla. Malala talar um hversu margir draumar eru
skemmdir hjá stelpum sem mega ekki ganga í skóla og þurfa að
giftast ungar. Malala vottar virðingu sína fyrir Nelson Mandela,
Martin Luther king og fleirum. Hún segir að við eigum að leysa
leysa vandamálið að krakkar fá ekki að ganga í skóla eitt fyrir allt
því við vitum mikilvægi þess.

Skilaboð ræðurnar er að allir hafa rödd og ættu að nota hana og


vandamálið að börn séu ekki að ganga í skóla sé löngu tímabært.

Mér fannst ræðann mjög flott og ég var mjög sammála að það væri
löngu tíma bært að laga þessi vandamál. Það sem náði mest til mín
var að hún hafi bara verið venjuleg stelpa og allir gætu notað
röddina sína.

Hér er tengill á ræðuna:


https://malala.org/newsroom/archive/malala-nobel-speech

3. Farið inn á síðuna https://malala.org/malalas-story og svarið


eftirfarandi spurningum: 20%

a. Hvaða orsakir liggja að baki því að stúlkur fá ekki


menntun? Það eru sumar trúr sem trú því að stelpur ættu
ekki að ganga í skóla
b. Af hverju er mikilvægt að mennta stúlkur? Allir ættu að fá
að ganga í skóla því ef þú villt ná langt í lífinu verður þú að
ganga í skóla
c. Hvaða eru margar stúlkur í heiminum án menntunar? 130
miljón
d. Í hvaða löndum hefur Malala sjóðurinn aðallega starfað í?
Afghanistan, Brazil, Ethiopia, India, Lebanon, Nigeria,
Pakistan and Turkey.
e. Hvernig hefur Covid-19 haft sérstaklega áhrif á menntun
stúlkna í heiminum? Talan á krökkum sem ganga í skóla
hefur lækkað
4. Hversu mikilvægan teljið þið Malala sjóðinn vera að ykkar mati
og vísið í hvaða grein í Mannréttindasáttmála Sameinuðu
þjóðanna hann er að reyna að fara eftir með starfi sínu?
www.shorturl.at/bhqQY. Rökstyðjið! 20%

Mér finnst sjóðurinn fara mest eftir grein 26. Sjóðurinn er mjög
mikilvægur að mínu því að það er auðvelt fyrir alla að stiðja málefnið
með því að gefa pening í sjóðinn.

You might also like